VR ætlar að skipta út öllum stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Stjórn VR hefur samþykkt tillögu um að afturkalla umboð allra stjórnarmanna félagsins sem sitja í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Ástæðan er trúnaðarbrestur vegna hækkunar á vöxtum á húsnæðislánum. Tillagan verður tekin fyrir á morgun.
Kjarninn
19. júní 2019