Munu breytingar á húsnæðismarkaði vera neytendum í hag?
Þrátt fyrir að íbúðaverð kunni að lækka á næstu mánuðum gæti verið að verri lánakjör og óstöðugleiki á fasteignamarkaði fylgi með.
Kjarninn 10. febrúar 2019
Hér er Jens Otto Krag við málaratrönurnar og við borðið má sjá Anker Jörgensen. Þeir voru báðir forsætisráðherrar Danmerkur á sínum tíma.
Að ljúga með penslinum
Danskur listmálari hefur fyrir skömmu lokið við gerð sjö málverka sem eiga að sýna sögu Danska jafnaðarmannaflokksins. Efnistök listamannsins hafa verið gagnrýnd harðlega og eitt dönsku dagblaðanna sagði að þarna væri logið með penslinum.
Kjarninn 10. febrúar 2019
Félagslegur hreyfanleiki minnkar hjá ungum Íslendingum
Íslenska aldamótakynslóðin verður örugglega ríkari en kynslóð foreldra þeirra, en mögulegt er að tækifærum hennar verði skipt með ójafnari hætti.
Kjarninn 9. febrúar 2019
Sterkari viðbrögð við ásökunum – í krafti fjöldans
Fyrrverandi ráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur verið mikið í samfélagsumræðunni undanfarnar vikur eftir að fjórar konur stigu fram opinberlega og töluðu um meint kynferðisáreiti hans í þeirra garð.
Kjarninn 8. febrúar 2019
Jón Gunnarsson er nú orðinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar.
Sjálfstæðisflokkurinn nú með formennsku í helmingi fastanefnda
Jón Gunnarsson tók í morgun við formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Stjórnarþingmaður lagðist á sveif með þorra andstöðunnar gegn þeirri tillögu en Miðflokkurinn og einn óháður stjórnarandstöðuþingmaður gengu til liðs við stjórnarmeirihlutann.
Kjarninn 7. febrúar 2019
Vilja lækka skatta á alla sem eru með undir 900 þúsund krónur á mánuði
Í skýrslu um breytingar á skattkerfinu sem unnin var fyrir Eflingu eru lagðar til róttækar breytingar á skattkerfinu sem eiga að lækka skatta á 90 prósent framteljenda. Til þess þarf ríkið að auka tekjur sínar um tugi milljarða.
Kjarninn 7. febrúar 2019
Nýjar víglínur að teiknast upp á átta flokka Alþingi
Þrír flokkar virðast vera að mynda samstarfsblokk yfir miðju stjórnmálanna sem myndir gera henni kleift að vinna með annað hvort Vinstri grænum eða Framsókn í ríkisstjórn eftir næstu kosningar
Kjarninn 4. febrúar 2019
Leggja til að heimilt verði að setja einstaklinga í atvinnurekstrarbann
Starfshópur sem skoðað hefur undirboð og brotastarfsemi á íslensku vinnumarkaði segir að brýnasta verkefnið sé að taka á kennitöluflakki. Hópurinn leggur því til að í ákveðnum til­vikum verði unnt að setja ein­stak­linga í atvinnu­rekstr­ar­bann.
Kjarninn 3. febrúar 2019
Úrskurðarnefnd staðfestir neitun Seðlabankans – Áfram mun ríkja leynd um fjárfestingarleiðina
Kjarninn kærði ákvörðun Seðlabanka Íslands um að neita að upplýsa hann um hvaða aðilar fengu að nýta sér fjárfestingarleið bankans til úrskurðarnefndar um upplýsingamáls.
Kjarninn 2. febrúar 2019
Ríkið greiddi 4,2 milljarða í jarðgöng, lóðaframkvæmd og starfsþjálfun vegna Bakka
Kostnaður ríkisins vegna jarðganga sem tengdu kísilverið á Bakka við Húsavíkurhöfn reyndist næstum helmingi meiri en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Ríkissjóður greiddi 236 milljónir króna í starfsþjálfun fyrir starfsfólk kísilversins.
Kjarninn 1. febrúar 2019
Útgerðin í annarri deild
Undanfarinn áratugur hefur verið einn allra besti tíminn í sögu íslensks sjávarútvegs. Fjárhagsstaða margra stærstu útgerðarfyrirtækjanna er orðin það sterk, að þau eru í annarri deild heldur en meginþorri fyrirtækja í íslensku atvinnulífi.
Kjarninn 1. febrúar 2019
Vilja alls ekki hleypa Miðflokknum í formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill ekki að Bergþór Ólason, né nokkur annar Klausturmaður, stýri nefndum Alþingis. Bergþór stýrði samt fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun, þvert á vilja meirihluta nefndarinnar.
Kjarninn 29. janúar 2019
Fleiri Íslendingar flytja nú frá landinu en til þess þrátt fyrir mikla efnahagslega uppsveiflu síðastliðin ár.
Fleiri Íslendingar fluttu burt af landinu í fyrra en til þess
Á síðustu tveimur árum hafa 14.470 fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til Íslands en frá landinu. Í fyrra fluttu 75 færri Íslendingar til landsins en frá því. Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað um 112 prósent á sjö árum.
Kjarninn 28. janúar 2019
Sæstrengur
Undirbúa botnrannsóknir vegna nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Evrópu
Fjarskiptasjóður og Farice ehf. undirrituðu 21. desember síðastliðinn þjónustusamning vegna ársins 2019 en félagið á og rekur fjarskiptasæstrengina FARICE-1 og DANICE sem tengja Ísland við Evrópu. Kjarninn leit yfir sögu sæstrengjanna tveggja.
Kjarninn 28. janúar 2019
Markmiðið að tryggja konum sjálfsforræði yfir eigin líkama og eigin framtíð
Í frumvarpi heilbrigðisráðherra um þungunarrof er lagt til að konur geti látið binda enda á þungun fram til loka 22. viku meðgöngu, án takmarkana. Fjöldi umsagna hefur borist um frumvarpið þar sem hækkun tímamarkanna er ýmist fagnað eða mótmælt.
Kjarninn 27. janúar 2019
Forsvarsmenn Deutsche Bank leita til Katar
Hvernig ætlar Deutsche Bank að leysa úr vanda bankans? Meðal annars með fjármagni frá Al Thani fjölskyldunni í Katar, sem öllu ræðu í olíuríkinu.
Kjarninn 27. janúar 2019
Huawei
Óttast kínversku augun og eyrun
Fyrir örfáum árum var nafnið Huawei nánast óþekkt á Vesturlöndum en nú er fyrirtækið orðið risi í fjarskiptatækni. Því hefur þó verið meinað um að reisa fjarskiptanet í ýmsum löndum af ótta við njósnir.
Kjarninn 27. janúar 2019
Jón Ásgeir snýr aftur
Jón Ásgeir Jóhannesson var andlit íslensku útrásarinnar. Hann hefur alla tíð verið feykilega umdeildur og yfirvöld hafa meira og minna verið að rannsaka hann vegna meintra efnahagsbrota þorra þessarar aldar.
Kjarninn 25. janúar 2019
Svona ætlar ríkisstjórnin að leysa húsnæðisvandann
Átakshópur forsætisráðherra um bætta stöðu á húsnæðismarkaði hefur skilað 40 tillögum til úrbóta. Þær fela m.a. í sér aukin stofnfjárframlög í almenna íbúðakerfið og auknu samstarfi um frekari uppbyggingu húsnæðis fyrir tekjulága.
Kjarninn 22. janúar 2019
Seta manna á ráðherrastólum tryggði mjög rúm eftirlaunaréttindi um nokkurra ára skeið.
Gömlu eftirlaunalög ráðamanna kostuðu 608 milljónir í fyrra
Þótt umdeild lög um aukin eftirlaunarétt helstu ráðamanna þjóðarinnar hafi einungis verið í gildi í nokkur ár, og hafi verið afnumin 2009, þá er árlegur kostnaður vegna þeirra umtalsverður.
Kjarninn 22. janúar 2019
Rúmlega einn Ísafjörður af erlendum borgurum bæst við Reykjanesbæ
Erlendum ríkisborgurum hélt áfram að fjölga gríðarlega hratt í fyrra. Fjöldi þeirra hefur rúmlega tvöfaldast á sjö árum. Mest er fjölgunin áfram á Suðurnesjum og í Reykjavík.
Kjarninn 21. janúar 2019
Bilið milli fátækra og ríkra í heiminum er að aukast samkvæmt nýrri skýrslu Oxfam.
26 einstaklingar eiga meiri auð en fátækari helmingur heimsbyggðarinnar
Í nýrri skýrslu Oxfam kemur fram að hinir ríku í heiminum eru að verða ríkari og hinir fátækari að verða fátækari. Þá fela hinir ofurríku mörg hundruð þúsund milljarða króna frá skattyfirvöldum.
Kjarninn 21. janúar 2019
Framandi breytingar framundan sem munu bylta hinu daglega lífi
Gríðarlegar breytingar hafa orðið á hversdagslegu lífi fólks – sérstaklega í hinum vestræna heimi – og þrátt fyrir að sumar þeirra séu tiltölulega nýtilkomnar er erfitt að ímynda sér veruleikann án snjallsíma, samfélagsmiðla og svo mætti lengi telja.
Kjarninn 20. janúar 2019
Danir inn úr kuldanum hjá Indverjum
Fyrir tólf árum fóru indversk stjórnvöld fram á að danskur maður, Niels Holck að nafni, yrði handtekinn og sendur til Indlands. Dómstóll í Danmörku hafnaði kröfunni og í kjölfarið hættu Indverjar nær öllum viðskiptum við Dani. Nú hillir undir breytingar.
Kjarninn 20. janúar 2019
Af háum stalli að falla
Í kjölfar metoo-byltingarinnar hafa fleiri konur treyst sér til að stíga fram og greina frá sinni reynslu af kynbundinni áreitni og ofbeldi en áður.
Kjarninn 20. janúar 2019
Tæknispá 2019
Þroskaðra sprotaumhverfi, Elon Musk í kringum tunglið, mannlegar hliðar tækni, hæpheiðar og -dalir og frú Sirrý á íslensku. Þetta er meðal þess sem fram kemur í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
Kjarninn 19. janúar 2019
Andlát og skilnaður valda titringi í Seattle-hagkerfinu
Ævintýraleg auðsöfnun stofnenda verðmætustu fyrirtækja heimsins, Microsoft og Amazon, hefur haft mikil áhrif á Seattle svæðið. Skyndilegt andlát Paul Allen og skilnaður Jeff Bezos, hafa valdið titringi í hagkerfi borgarinnar.
Kjarninn 18. janúar 2019
Reynt að bjarga íslensku fjölmiðlalandslagi frá algjörri einsleitni
Drög að frumvarpi um hvernig íslenska ríkið ætlar að styðja við einkarekna fjölmiðla liggja fyrir og verða kynnt í ríkisstjórn von bráðar.
Kjarninn 18. janúar 2019
Norski bankinn DNB hefur verið álitinn besti kosturinn
DNB bankinn norski, þar sem norska ríkið er stærsti eigandi, hefur þó nokkra stóra viðskiptavini hér á landi. Ef Íslandsbanki verður seldur þykir hann spennandi kostur sem kaupandi.
Kjarninn 15. janúar 2019
Himnasending frá Slóveníu til Texas
Nítján ára gamall Slóveni hefur skilið áhorfendur eftir gapandi á leikjum Dallas Mavericks í NBA deildinni í vetur. Hann sýndi Íslendingum enga miskunn á EM í Finnlandi 2017, þá 18 ára gamall. Hann er nú þegar stórkostlegur leikmaður.
Kjarninn 13. janúar 2019
Fimmtíu ára áætlunin
„Söguleg stund fyrir Kaupmannahöfn og alla Danmörku“ sagði danski forsætisráðherrann þegar hann kynnti, fyrir skömmu, það sem hann kallaði metnaðarfyllstu framkvæmdaáætlun í sögu Danmerkur. Henni á að vera lokið árið 2070.
Kjarninn 13. janúar 2019
Gripið inn í
Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu ítrekað gripið inn í viðskipti á gjaldeyrismarkaði með það að markmiði að vinna á móti veikingu krónunnar. Miklar sveiflur hafa einkennt gengi krónunnar undanfarna mánuði. Hvað veldur? Hvers er að vænta?
Kjarninn 11. janúar 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankinn vinnur að gerð skýrslu um fjárfestingarleiðina
Innan Seðlabankans er nú unnið að gerð skýrslu um hina umdeildu fjárfestingarleið bankans. Enn er verið að kanna hvort rannsóknarnefnd þings geti tekið hana til rannsóknar. Kjarninn hefur kært Seðlabankann til úrskurðarnefndar um upplýsingarmál.
Kjarninn 10. janúar 2019
Þrír flokkar myndu tapa fylgi í öllum kjördæmum ef kosið yrði í dag
Tveir stjórnarflokkar og Miðflokkurinn mælast nú með minna fylgi í öllum kjördæmum landsins en í kosningunum í október 2017. Tveir stjórnarandstöðuflokkar bæta hins vegar við sig fylgi í öllum kjördæmum.
Kjarninn 8. janúar 2019
Undanþága ESÍ frá upplýsingalögum runnin út - Spurningum enn ósvarað
Ítarlegar upplýsingar um starfsemi ESÍ í tengslum við uppgjör slitabúa föllnu bankanna hafa ekki verið birtar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson veitti félaginu undanþágu frá upplýsingalögum, en hún rann út 15. desember síðastliðinn.
Kjarninn 8. janúar 2019
Áhætta fyrir samfélagið að þróa ekki ný fyrirtæki
Þrjár konur tóku sig saman og stofnuðu nýsköpunarsjóð fyrir fáeinum árum. Síðan þá hafa þær vaxið og dafnað og ekki verður annað sagt en að um sannkallaðan kvennakraft sé að ræða. Kjarninn ræddi við Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, einn stofnanda sjóðsins.
Kjarninn 6. janúar 2019
Ísland átti á hættu að rata á listi yfir ósamvinnuþýð ríki vegna lélegra varna gegn peningaþvætti
Ísland hefur áratugum saman ekki sinnt almennilegu eftirliti með peningaþvætti, þótt stórtækir fjármagsflutningar inn og út úr efnahagskerfinu séu mjög tíðir. Í fyrra var Íslandi settir afarkostir.
Kjarninn 5. janúar 2019
Snúin staða
Ísland er allt annarri stöðu en flest lönd í Evrópu, Asíu og Norður- og Suður-Ameríku, þegar kemur að einum þætti: fjármálakerfinu. Einum áratug eftir fjármálahrunið stendur það traustum fótum, og búið að hreinsa út ónýt og slæm útlán. Þetta hefur ekki ve
Kjarninn 4. janúar 2019
Allir þrír stærstu lífeyrissjóðirnir búnir að lækka veðhlutfall niður í 70 prósent
Gildi hefur lækkað veðhlutfall lána sem hann veitir sjóðsfélögum sínum til íbúðarkaupa niður í 70 prósent. Það var m.a. gert vegna þess að hinir tveir stóru lífeyrissjóðirnir höfðu lækkað sitt veðhlutfall þannig, sem skilaði aukinni aðsókn í lán Gildis.
Kjarninn 3. janúar 2019
Landeigandi vill láta stjórnina borga fyrir bjórinn
Landeigandi á Vestur- Jótlandi segir dönsku ríkisstjórnina ábyrga fyrir skemmdum sem bjór hefur valdið á eigum hans. Bjórinn, sem hvorki heitir Carlsberg né Tuborg, kærir sig kollóttan og heldur iðju sinni áfram.
Kjarninn 1. janúar 2019
Arion banki varð fyrsti nýi bankinn til að fá frelsi
Arion banki var skráður á markað um mitt ár. Þar með var hann fyrstur bankanna þriggja sem endurreistir voru á rústum þeirra sem hrundu í október 2008 að losna að fullu úr viðjum ríkisins og komast í almenna eigu. En árið hefur ekki bara verið gott.
Kjarninn 1. janúar 2019
Árið sem flugfélögin ógnuðu stöðugleikanum
Vöxtur Icelandair og WOW air hefur leikið lykilhlutverk í því að snúa við efnahagsstöðu Íslands. Stjórnendur þeirra hafa verið dásamaðir á undanförnum árum fyrir árangur sinn. En á árinu 2018 snerist staðan.
Kjarninn 30. desember 2018
Árið 2018: Borgarstjórnarkosningar sem sýndu ákall á breytingar
Konur verða ráðandi í Reykjavík næstu fjögur árin. Aldrei áður hefur borgarstjórn endurspeglað fjölbreytileika borgarbúa með jafn skýrum hætti og í þeim átta framboðum sem kjörin voru. Sumir flokkar voru sigurvegarar og aðrir töpuðu illa.
Kjarninn 29. desember 2018
Glundroðinn í íslenskum stjórnmálum
Íslensk stjórnmál eru stödd á breytingaskeiði. Samfélagið hefur breyst hratt á skömmum tíma og hræringar í stjórnmálalandslaginu endurspegla það ástand. Nær árleg hneykslismál hrista svo reglulega upp í öllu saman og breyta stöðunni algjörlega.
Kjarninn 28. desember 2018
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Fjármálaráðherra telur ekki þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar
Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar segir að ríkisstjórnin vilji halda áfram með heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Tíu mánuðum og sjö fundum um stjórnarskrármál síðar segir fjármálaráðherra að hann telji ekki þörf á heildarendurskoðun.
Kjarninn 27. desember 2018
Árið 2018: Vantraust á dómsmálaráðherra og bætur til þeirra sem voru teknir af lista
Í mars var vantrauststillaga á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra lögð fram vegna framgöngu hennar í Landsréttarmálinu. Í október unnu tveir umsækjendur um stöðu dómara í Landsrétti sem voru metnir á meðal þeirra hæfustu en ráðherra ákvað að skipa ekki,
Kjarninn 27. desember 2018
Þriðjungur þjóðar ekki í þjóðkirkjunni
Hlutfall landsmanna sem er skráð í þjóðkirkjuna hefur aldrei verið lægra. Í síðasta mánuði fór einungis þriðja hver hjónavígsla á Íslandi fram innan þjóðkirkjunnar. Meirihluti þjóðarinnar er fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju.
Kjarninn 26. desember 2018
Móðir, faðir og barn komin í skjól
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck hittu á ný viðmælendurna, Zöhru Rasouli, Ali og Milad, sem þær töluðu við um síðustu jól en nú horfir heldur betur til betri vegar.
Kjarninn 26. desember 2018
Árið 2018: United Silicon verður gjaldþrota, grunur um glæpi og átök um íbúalýðræði
Kísilmálmverksmiðja United Silicon var stöðvuð í fyrra, varð gjaldþrota í ár og fyrrverandi forvígismaður hennar er grunaður um margskonar glæpi. Lífeyrissjóðir hafa tapað milljörðum og íbúar vilja margir hverjir ekki sjá verksmiðjuna.
Kjarninn 26. desember 2018
Árið 2018: Opinbera yfirstéttin heldur tugprósenta launahækkunum sínum
Þingmenn, ráðherrar, aðstoðarmenn ráðherra, biskup og ýmsir aðrir háttsettir embættismenn fengu að halda tugprósenta launahækkunum sem kjararáð hafði skammtað þeim. Sömu sögu var að segja af forstjórum opinberra fyrirtækja.
Kjarninn 25. desember 2018