Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.
Fjárfestir ríkið nógu mikið í nýsköpun?
Nýsköpun er vinsælt hugtak meðal stjórnmálamanna, en opinber framlög í þann málaflokk hafa breyst mikið á undanförnum árum. Hvert er hlutverk ríkisins í fjárfestingu í nýsköpun og hvernig mun ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sinna því?
Kjarninn 30. september 2018
Úlfar hafa verið að skjóta upp kollinum í Danmörku undanfarið.
Úlfur úlfur
Eftir 200 ára fjarveru lifa nú tugir villtra úlfa í Danmörku. Þeir eru alfriðaðir en fyrr á þessu ári skaut danskur bóndi úlfynju skammt frá búgarði sínum. Bóndinn sagðist hafa óttast um líf sitt en hefur nú verið dæmdur til refsingar fyrir athæfið.
Kjarninn 30. september 2018
Um efnahagslegar afleiðingar Trumps
Hver verða áhrifin af efnahagsstefnu Trumps fyrir umheiminn? Hvað þýðir tollastríðið fyrir fyrirtæki og þjóðríki? Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, rýnir í breytingar sem Donald Trump hefur leitt fram í valdatíð sinni sem Bandaríkjaforseti.
Kjarninn 28. september 2018
Hvernig ætla þingflokkarnir að bregðast við metoo-byltingunni?
Í kjölfar þúsunda undirskrifta kvenna – þar sem kynbundnu ofbeldi og áreitni var mótmælt – og hundraða frásagna sem fylgdu, hafa spurningar vaknað hvernig verkferlum sé háttað eftir metoo-byltinguna hjá fyrirtækjum og stofnunum.
Kjarninn 28. september 2018
Nýtt met í arðgreiðslum í sjávarútvegi: Alls 14,5 milljarðar í arð í fyrra
Sjávarútvegur hefur bætt eiginfjárstöðu sína um 341 milljarða króna, greitt sér út yfir 80 milljarða króna í arð, minnkað skuldastöðu sína um 86 milljarða króna og fjárfest fyrir 95 milljarða króna á örfáum árum.
Kjarninn 27. september 2018
Íbúðalánasjóður vill endurskilgreina viðmið um hvað sé hæfilegt leiguverð
Þau leigufélög sem eru með lán frá Íbúðalánasjóði eru að rukka leigu í samræmi við markaðsleigu eða aðeins undir henni. Íbúðalánasjóður segir markaðsleigu hins vegar ekki vera réttmætt viðmið og vill endurskilgreina hvað sé hæfilegt leiguverð.
Kjarninn 24. september 2018
Úr mestu hækkun í heimi í snögga kólnun
Verulega hefur hægt á verðhækkunum á húsnæði að undanförnu. Verðlækkun mældist í ágúst. Þrátt fyrir það vantar ennþá þúsundir íbúða inn á markað til að mæta framboði, einkum litlar og meðalstórar íbúðir.
Kjarninn 23. september 2018
Af handaböndum og faðmlögum
Stundum er haft á orði að ekkert sé svo einfalt að ekki sé hægt að gera úr því stórmál. Fram til þessa hefur handaband og einfalt faðmlag ekki talist til stórmála en umræða um slíkt hefur nú ratað inn í sveitastjórnir í Danmörku, og danska þingið.
Kjarninn 23. september 2018
Lestur Fréttablaðsins í fyrsta sinn undir 40 prósent frá árinu 2001
Lestur allra dagblaða á Íslandi fer fallandi. Mest lesna blað landsins, Fréttablaðið, er nú með tæplega 40 prósent færri lesendur en það var með fyrir rúmum áratug.
Kjarninn 22. september 2018
„Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa er um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2018
Héraðsdómur: Ráðherra verður að virða reglur
Hver eru réttaráhrif læknadómsins í gær? Munu sérgreinarlæknar nú fá aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands eða getur ráðherra staðið við það að loka samningnum? Kjarninn fór yfir niðurstöðu Hérðasdóms Reykjavíkur í málinu.
Kjarninn 20. september 2018
Barátta íslenskunnar upp á líf og dauða
Á dögunum kynnti mennta- og menningarmálaráðherra aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu. Ráðuneytið segir þær snerta ólíkar hliðar mannlífsins en markmið þeirra allra beri að sama brunni.
Kjarninn 19. september 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu.
Undir 60 prósent landsmanna skráðir í þjóðkirkjuna
Alls hafa 2.310 manns yfirgefið þjóðkirkjuna á tíu mánuðum. Nú eru fjórir af hverjum tíu landsmönnum ekki í henni. Kaþólikkum fjölgar hins vegar hratt, enda fleiri Pólverjar á Íslandi en íbúar í Garðabæ.
Kjarninn 18. september 2018
Forstjórar hafa hækkað um 398 þúsund – Afgreiðslufólk á kassa um 86 þúsund
Launahæsti starfshópurinn á Íslandi eru forstjórar. Heilarlaun þeirra eru 1.818 þúsund krónur að meðaltali á mánuði. Verðbréfasalar fylgja fast á hæla þeirra.
Kjarninn 17. september 2018
Hagnaður af íþróttaviðburðum á vegum ÍBR rúmar 14 milljónir
Hagnaður af fimm íþróttaviðburðum árið 2016 á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur var rúmar 14 milljónir. Kjarninn kannaði þátttökugjöld í tveimur af þessum viðburðum og óskaði eftir svörum í hvað hagnaðurinn færi.
Kjarninn 16. september 2018
Flugstjóri stefnir Primera Air
Norskur flugstjóri sem starfaði hjá Primera Air flugfélaginu um tveggja ára skeið hyggst stefna félaginu fyrir dóm í Danmörku. Flugstjórinn segir félagið hafa hlunnfarið sig og krefst hálfrar milljónar danskra króna.
Kjarninn 16. september 2018
Isavia veitir ekki upplýsingar um vanskil flugfélaga eða tekjur vegna þeirra
Isavia greinir ekki frá því hvernig tekjur félagsins skiptast eftir viðskiptavinum né hvort, og þá hversu mikil, vanskil séu til staðar á lendingargjöldum. Uppbygging Keflavíkurflugvallar er unnin út frá ýmsum sviðsmyndum.
Kjarninn 15. september 2018
Fjárlögin á mannamáli
Fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna ársins 2019 voru kynnt í vikunni. Þau segja til um hvernig þjóðarheimilið er rekið. Í hvað erum við að eyða, hverjir borga mest fyrir það og þau nýju verkefni sem verið er að ráðast í.
Kjarninn 14. september 2018
Bakkavararbræður í 197 sæti yfir ríkustu menn Bretlands – Metnir á rúmlega 100 milljarða
Eignir Ágústar og Lýðs Guðmundssona jukust um tæplega 80 milljarða króna á árinu 2017, eftir að Bakkavör var skráð á markað. Þeir keyptu stóra hluti í félaginu af íslenskum lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestum á mun lægra verði.
Kjarninn 14. september 2018
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi HB Grandi og settist nýverið sjálfur í forstjórastól félagsins.
Vilja að utanaðkomandi aðilar meti virði Ögurvíkur
HB Grandi hefur gert samkomulag um að kaupa félagið Ögurvík af stærsta eiganda sínum og forstjóra, Guðmundi Kristjánssyni, á 12,3 milljarða króna. Stjórn og hluthafafundur eiga eftir að samþykkja kaupin.
Kjarninn 12. september 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp – Ástæðan er óvissan um framtíð WOW air
Hlutabréf í nær öllum félögum í íslensku kauphöllinni hafa fallið í verði það sem af er degi. Helsta undantekningin þar er Icelandair sem hefur rokið upp. Talið að ástæðan sé yfirvofandi tíðindi af stöðu WOW air.
Kjarninn 11. september 2018
Héraðsdómur vísar frá CLN-máli Kaupþingsmanna
CLN-málið, sem snýst um meint stórfelld umboðssvik upp á 72 milljarða króna út úr Kaupþingi, hefur verið vísað frá. Greiðslur frá Deutche Bank til KAupþings breyttu málinu.
Kjarninn 11. september 2018
Laun ráðherra og aðstoðarmanna samtals 636 milljónir á næsta ári
Hækka þarf framlag ríkissjóðs til rekstrar ríkisstjórnar Íslands um 153 milljónir króna vegna fjölgunar aðstoðarmanna hennar. Þeir mega vera 25 alls og er sú heimild nú nánast fullnýtt.
Kjarninn 11. september 2018
Nýskráning dísil- og bensínbíla verði ólögmæt eftir 2030 á Íslandi
Ríkisstjórnin kynnti metnaðarfulla áætlun í loftlagsmálum í dag sem gerir ráð fyrir að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamkomulagsins og orðið kolefnishlutlaust. Því verður náð með orkuskiptum í samgöngum og kolefnisbindingu.
Kjarninn 10. september 2018
Þingveturinn framundan: „Hræddur um að það verði ekki farið í stórsókn í neinum málaflokki“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bergþór Ólason varaþingflokksformaður Miðflokksins.
Kjarninn 9. september 2018
Einsleitnin
Í búðarglugga við Læderstræde, einni elstu götu Kaupmannahafnar, fast við Strikið, standa þrjár berstrípaðar gínur. Pappír hefur verið límdur innan á rúður annarra glugga verslunarinnar. LOKAÐ, stendur á dyrunum. Kauptu mig, stendur á þarnæsta húsi.
Kjarninn 9. september 2018
Þingveturinn framundan: „Sterk pólitísk forysta nauðsyn í þriðja orkupakkanum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Willum Þór Þórsson varaþingflokksformaður Framsóknar.
Kjarninn 8. september 2018
Rússíbanareið Guðmundar
Útgerðarmaðurinn Guðmundur Kristjánsson er sá einstaklingur sem er með mest undir, þegar kemur að skuldum við íslensku ríkisbankana, Landsbankann og Íslandsbanka. Óhætt er að segja að undanfarinn áratugur hafi verið rússíbanareið hjá Guðmundi.
Kjarninn 7. september 2018
Þingveturinn framundan: „Stjórnvöld flækjast frekar fyrir“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar.
Kjarninn 6. september 2018
Jón Ólafsson var formaður starfshópsins.
Svona ætlar ríkisstjórnin að efla traust á stjórnmálum
Starfshópur vill láta „lobbyista“ skrá sig og gera samskipti þeirra við stjórnvöld gegnsæ, setja reglur um störf stjórnmála- og embættismanna fyrir aðra ogr auka hagsmunaskráningu. Þá vill hann að fleiri setji sér siðareglur.
Kjarninn 5. september 2018
Þingveturinn framundan: „Takmörkun á arðgreiðslum hjá veitendum heilbrigðisþjónustu“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG.
Kjarninn 5. september 2018
Skattrannsóknarstjóri fær ekki upplýsingar um eigendur Dekhill Advisors
Embætti skattrannsóknarstjóra telur sig hafa „trúverðugar vísbendingar“ um hver sé eigandi aflandsfélagsins Dekhill Advisors, sem fékk milljarða króna til sín í fléttu þegar Búnaðarbankinn var seldur fyrir rúmum 15 árum.
Kjarninn 5. september 2018
Þingveturinn framundan: „Ár glataðra tækifæra“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Oddný Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
Kjarninn 4. september 2018
Kaupþing féll í október 2008. En félag utan um eftirstandandi eignir bankans er enn starfandi.
Launakostnaður Kaupþings jókst um milljarð en starfsfólki fækkaði
Alls fengu starfsmenn Kaupþings um yfir 2,6 milljarða króna í laun og launatengd gjöld í fyrra. Í árslok störfuðu 19 manns hjá félaginu.
Kjarninn 4. september 2018
Kalifornía setur skyldu á skráð félög að vera með konu í stjórn
Kaliforníuríki hefur ákveðið að skylda öll skráð félög, sem eru með höfuðstöðvar í ríkinu, til að vera með minnsta eina konu í stjórn. Konur verða svo að verða 40 prósent stjórnarmanna
Kjarninn 4. september 2018
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki mælst stærri frá árinu 2014
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst með minna fylgi á kjörtímabilinu. Stjórnarandstaðan er með mun meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir. Og miðjuflokkarnir halda áfram að taka til sín það fylgi sem er á hreyfingu.
Kjarninn 3. september 2018
Þingveturinn framundan: „Berjast í þágu þeirra sem standa höllustum fæti“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna. Í þetta skiptið var það Ólafur Ísleifsson formaður þingflokks Flokks fólksins.
Kjarninn 3. september 2018
Er frjálslyndi tóm tugga?
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck leituðu til þriggja sérfræðinga sem hafa innsýn í hugtakið, þeirra Jóns Orms Halldórssonar, Ásgeirs Friðgeirssonar og Eiríks Bergmann.
Kjarninn 2. september 2018
Baráttan um Brókina
Þeir sem í síðustu viku ætluðu að smella sér inn á Skindbuksen (Brókina) í miðborg Kaupmannahafnar og fá sér hakkebøf, biksemad eða skipperlabskovs hafa líklega hrokkið við þegar þeir komu þar að læstum dyrum. Óljóst er hvað verður um staðinn.
Kjarninn 2. september 2018
Síðasta orrustan: Þjóðverjar og Bandaríkjamenn börðust hlið við hlið
Þetta hljómar frekar eins og uppkast að handriti fyrir Hollywood kvikmynd í leikstjórn Steven Spielberg en gerðist í raun og veru.
Kjarninn 1. september 2018
Þingveturinn framundan: „Árangur í efnahagsmálum forsenda alls góðs á öðrum sviðum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Birgir Ármannsson þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 1. september 2018
Það sem ekki má ræða
Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti stjórnmálakonuna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur yfir kaffibolla og spjallaði við hana um allt milli heima og geima – þó aðallega um búvörusamningana, ESB, #metoo, sjávarútveginn og hvað það þýði að vera frjálslyndur.
Kjarninn 1. september 2018
Erfiður vetur framundan hjá flugfélögunum
Vonir standa til þess að WOW air ljúki fjármögnun í dag eða á allra næstu dögum. Icelandair glímir við erfiðan grunnrekstur og íþyngjandi fjárhagsskilyrði í lánasamningum. Útlit er fyrir áframhaldandi krefjandi aðstæður.
Kjarninn 31. ágúst 2018
Þingveturinn framundan: „Við fylgjumst með öllu“
Nýtt þing hefst fljótlega, nánar tiltekið þriðjudaginn 11. september. Kjarninn tók nokkra þingmenn úr mismunandi flokkum tali um þingveturinn framundan og áherslumál flokkanna þetta árið og byrjaði á Þórhildi Sunnu Ævarsdóttir þingflokksformanni Pírata.
Kjarninn 30. ágúst 2018
Mikið tap á rekstri Morgunblaðsins á síðasta ári
Í ársreikningi eins stærsta eiganda Morgunblaðsins er að finna hlutdeild hans í tapi útgáfufélags fjölmiðilsins á síðasta ári. Umræddur eigandi á 16,45 prósent í Árvakri og hlutdeild hans í tapi félagsins var 43,9 milljónir króna.
Kjarninn 30. ágúst 2018
Afkoma Icelandair á hættulegum slóðum
Versnandi afkoma íslenskra flugfélaga er mikið áhyggjumál fyrir efnahagslífið. Forstjórinn axlaði ábyrgð, en krefjandi tímar eru framundan hjá Icelandair.
Kjarninn 28. ágúst 2018
Júlíus Vífill viðurkenndi skattalagabrot, en þau eru fyrnd
Við rannsókn á meintum skattalagabrotum Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, viðurkenndi hann að hafa ekki gefið umtalsverðar tekjur upp til skatts. Hann átti um tíma 131 til 146 milljónir á aflandsreikningi.
Kjarninn 28. ágúst 2018
Icelandair flýgur ekki hátt um þessar mundir.
Hlutabréf í Icelandair hrynja í verði – Markaðsvirðið ekki lægra í sex ár
Hlutabréfamarkaðurinn brást hart við nýrri afkomuviðvörun frá Icelandair og uppsögn forstjóra félagsins. Það sem af er degi hefur gengi Icelandair lækkað um á annað tug prósenta.
Kjarninn 28. ágúst 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, komst í kastljósið snemma árs þegar opinberað var að hann fékk hæstar endurgreiðslur vegna aksturs á síðasta ári.
Endurgreiðslur vegna aksturs þingmanna á eigin bílum dragast verulega saman
Á fyrstu sjö mánuðum ársins 2018 nema endurgreiðslur vegna aksturs eigin bifreiða 701 þúsund krónum að meðaltali. Heildarkostnaður þeirra á tímabilinu er nálægt því sá sami og einn þingmaður fékk í slíkar endurgreiðslur í fyrra.
Kjarninn 28. ágúst 2018
Bensínverð hækkað um ellefu prósent á árinu
Verð á eldsneyti á Íslandi er í hæstu hæðum um þessar mundir. Hækkunarhrinan náði hámarki í júní og verðið hefur ekki verið hærra en það var þá í rúm þrjú ár.
Kjarninn 27. ágúst 2018