Heimavellir ætla að klára endurfjármögnun á næstu mánuðum
Arion banki undirbýr útgáfu skuldabréfa fyrir Heimavelli sem stefnt er að bjóða fjárfestum í október. Takist Heimavöllum að endurfjármagna milljarða skuldir við Íbúðalánasjóð þá getur félagið greitt hluthöfum sínum arð.
Kjarninn
26. ágúst 2018