Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í maí
Heimavellir ætla að klára endurfjármögnun á næstu mánuðum
Arion banki undirbýr útgáfu skuldabréfa fyrir Heimavelli sem stefnt er að bjóða fjárfestum í október. Takist Heimavöllum að endurfjármagna milljarða skuldir við Íbúðalánasjóð þá getur félagið greitt hluthöfum sínum arð.
Kjarninn 26. ágúst 2018
10 staðreyndir um inn- og útflutning á vörum til og frá Íslandi
Vöruviðskipti voru óhagstæð um 176,5 milljarða árið 2017. Kjarninn tók saman nokkrar staðreyndir um inn- og útflutning Íslendinga.
Kjarninn 26. ágúst 2018
Greiða sexfalt fyrir umsókn um ESTA-ferðaheimild
Margir hafa lent í því undanfarið að greiða margfalt verð fyrir svokallaðar ESTA-umsóknir sem sækja þarf um fyrir dvöl í Bandaríkjunum. Sendiráðið hvetur fólk til að sækja um leyfið á opinberum síðum bandarískra stjórnvalda.
Kjarninn 26. ágúst 2018
Bögglapóstur frá Kína
Kínverskir póstmenn eiga annríkt. Fyrir utan allan þann póst sem sendur er innanlands í fjölmennasta ríki heims fara daglega milljónir póstsendinga til annarra landa. Til Danmerkur berast daglega 40 þúsund pakkar frá Kína.
Kjarninn 26. ágúst 2018
Framlag Kjarnans hingað til á árinu 2018
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2017.
Kjarninn 25. ágúst 2018
Plastbarkamálið verður að gera upp
Sérfræðingar segja að vísindin hafi ekki verið til staðar til að gera plastbarkaígræðsluaðgerðir á fólki. Einungis Háskóli Íslands og Landspítali hafa gert könnun á því sem fór úrskeiðis í sínum stofnunum.
Kjarninn 25. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2017
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2017.
Kjarninn 24. ágúst 2018
Hættuástand: Of stór til að falla
Íslensku flugfélögin tvö, WOW air og Icelandair, eru of stór til að falla. Stjórnvöld hafa fylgst náið með stöðu þeirra, sérstaklega WOW air mánuðum saman, þótt það hafi ekki farið hátt. WOW air reynir nú að fá allt að 12 milljarða króna að láni.
Kjarninn 24. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2016
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2016.
Kjarninn 23. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2015
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2015.
Kjarninn 22. ágúst 2018
Landsbankinn vill matsmenn til að leggja mat á ársreikning Borgunar
Mál sem Landsbankinn höfðaði gegn Borgun, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins og þeim sem keyptu hlut bankans í því haustið 2014 var tekið fyrir í apríl. Bankinn vill enn ekki afhenda stefnuna í málinu né framlagðar greinargerðir.
Kjarninn 22. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2014
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2014.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2013
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2013.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, við þingsetningu Alþingis.
Þriðjungur landsmanna er ekki í þjóðkirkjunni
Íslendingum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna fækkar enn. Það sem af er ári hafa rúmlega þúsund fleiri sagt sig úr henni en gengið í hana. Alls standa nú um 120 þúsund landsmenn utan þjóðkirkjunnar.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Þrír miðjuflokkar hafa tekið til sín alla fylgisaukninguna frá kosningum
Píratar, Samfylkingin og Viðreisn hafa samanlagt bætt við sig miklu fylgi frá því að kosið var síðast á Íslandi. Aðrir stjórnarandstöðuflokkar tapa fylgi og stjórnarflokkarnir gætu ekki myndað ríkisstjórn ef kosið yrði í dag.
Kjarninn 19. ágúst 2018
Myndver Fox News í New York-borg.
Tilbúinn sannleikur
Borgþór Arngrímsson skrifar um fréttaumfjöllun FOX um Danmörku í síðustu viku.
Kjarninn 19. ágúst 2018
Hitabylgjur í sumar hafa leikið sumar borgir grátt.
Hvernig tengist ójöfnuður loftslagsmálum?
Hver er tengingin milli loftslagsmála og ójöfnuðar? Er hægt að berjast fyrir auknum jöfnuði og gegn afleiðingum loftslagsbreytinga á sama tíma?
Kjarninn 18. ágúst 2018
Miklar eignir almennings í hlutabréfum
Frá hruni, fyrir tæpum áratug, hafa eignir almennings í fyrirtækjum vaxið hratt og gefið mikið af sér í ríkissjóð.
Kjarninn 18. ágúst 2018
Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra vill borga flóttamönnum fyrir að draga umsóknir sínar til baka
Í drögum að nýrri reglugerð er lagt að greiða flóttamönnum sem draga hælisumsókn sína til baka eða hafa fengið synjun allt að eitt þúsund evrur í ferða- og enduraðlögunarstyrk.
Kjarninn 18. ágúst 2018
Fyrrverandi borgarfulltrúi ákærður fyrir peningaþvætti
Frá árinu 2016 hafa yfirvöld rannsakað hvort að Júlíus Vífill Ingvarsson hafi gerst brotlegur við skattalög eða sekur um peningþvætti, vegna eigna sem hann geymir í aflandsfélagi. Júlíus Vífill hefur ávallt neitað sök en nú liggur ákæra fyrir í málinu.
Kjarninn 17. ágúst 2018
Þrátt fyrir að Kaupþing banki hafi farið á hausinn fyrir tæpum áratug þá er enn verið að vinna úr eignum hans.
Kaupþing upplýsir ekki um hvort milljarðabónusar hafi verið greiddir út
Um 20 starfsmenn Kaupþings gátu fengið allt að 1,5 milljarð króna í bónusgreiðslur ef tækist að hámarka virði óseldra eigna félagsins. Greiða átti bónusanna út í apríl síðastliðnum. Félagið vill ekki staðfesta hvort það hafi verið gert.
Kjarninn 16. ágúst 2018
10 staðreyndir um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Umferð gangandi og hjólandi á höfuðborgarsvæðinu hefur líkast til aldrei verið meiri og ljóst að umhverfisvænn ferðamáti heillar æ fleiri. Kjarninn tók saman nokkrar staðreyndir um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 12. ágúst 2018
Konur gætu ráðið úrslitunum
Mikill munur er á stjórnmálaviðhorfum kvenna og karla í Bandaríkjunum þessi misserin. Ungar konur eru sagðar geta ráðið úrslitum – ef þær mæta vel á kjörstað.
Kjarninn 12. ágúst 2018
Af hverju skiptir olíuverðið svona miklu máli?
Af hverju hefur olíuframleiðsla svona mikil áhrif á heimshagkerfið? Munu áhrif hennar aukast eða minnka í framtíðinni og hvort yrði það gott eða slæmt fyrir okkur?
Kjarninn 11. ágúst 2018
Nýtt upphaf með Hamrén
Mun Hamrén reynast sænskur happafengur eins og Lars Lagerback? Landsliðið stendur um margt á tímamótum, eftir ævintýralega velgengni. Ný viðmið hafa verið sett. Pressan á Hamrén er áþreifanleg.
Kjarninn 8. ágúst 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Það er ekki sanngjarnt að almenningur sitji uppi með krónuna
Formaður Viðreisnar segir að hugrekki þurfi til að gera breytingar á gjaldmiðlamálum.
Kjarninn 7. ágúst 2018
Þrátt fyrir allt þokast atvinnumálin í rétta átt
Á undanförnum áratug hefur mikið endurreisnarstarf átt sér stað í alþjóðahagkerfinu. Þó skandalar, deilur og yfirlýsingagleði stjórnmálamanna steli fyrirsögnum, þá hefur efnahagsþróun verið jákvæð víða í heiminum á undanförnum árum.
Kjarninn 6. ágúst 2018
Danskir bændur vita ekki sitt rjúkandi ráð
Hitabylgjan sem herjað hefur á mörg Evrópulönd undanfarnar vikur hefur valdið margvíslegum vandræðum og óþægindum. Menn og skepnur jafna sig líklega fljótt þegar hitabylgjan verður liðin hjá en ekki verður það sama sagt um jarðargróðurinn.
Kjarninn 5. ágúst 2018
Lítið hefur verið af sólríkum dögum í höfuðborginni í sumar
Meira af pollagöllum og „rigningarfóðri“ vegna vætutíðar í Reykjavík
Tíðar rigningar og kalt veðurfar í Reykjavík hefur haft misjöfn áhrif á fyrirtæki í höfuðborginni.
Kjarninn 4. ágúst 2018
Tilvistarkreppa markaðarins
Hvað gerist þegar lífeyrissjóðir fara að verða umsvifaminni á íslenskum verðbréfamarkaði?
Kjarninn 4. ágúst 2018
Frá útihátíðinni í Atlavík árið 1984
10 gleymdar útihátíðir
Yfir stendur fjöldi útihátíða þessa verslunarmannahelgi líkt og venjan hefur verið síðustu hálfa öld. Þótt siðurinn sé gamall lifa hátíðirnar hins vegar mislengi, en Kjarninn tók saman tíu þeirra sem urðu umtalaðar og skammlífar.
Kjarninn 4. ágúst 2018
Girða fyrir villisvínin
Á næsta ári verður reist 70 kílómetra löng girðing á landamærum Danmerkur og Þýskalands. Girðingunni er ætlað að koma í veg fyrir að villisvín frá Þýskaland komist til Danmerkur. Danir óttast að svínin gætu borið með sér afríska svínapest.
Kjarninn 29. júlí 2018
Lögsóknir á hendur Zuckerberg - Virði Facebook hrynur
Hluthafar eru ósáttir við gang mála hjá Facebook.
Kjarninn 28. júlí 2018
Af hverju eru allir að tala um ketó?
Svo virðist vera sem annar hver maður sé að skera niður kolvetnin um þessar mundir, annað hvort útiloka þau algjörlega eða lágmarka. Þannig byggist mataræðið mest megnis upp af fitu og próteinum. Kjarninn skoðaði ketó mataræðið, kosti þess og galla.
Kjarninn 28. júlí 2018
10 staðreyndir um Færeyjar
Þessa helgina stendur yfir Ólafsvaka á Færeyjum, sem er gjarnan talin óopinber þjóðhátíð þar í landi. Í tilefni hennar ákvað Kjarninn að taka saman tíu staðreyndir um þessa smáu frændþjóð okkar.
Kjarninn 28. júlí 2018
Amazon sýnir meiri hagnað með færri ráðningum
Vöxtur tækni- og smásölurisans Amazon hefur verið með ólíkindum en starfsmönnum fyrirtækisins fjölgaði um 225 þúsund í fyrra.
Kjarninn 27. júlí 2018
7,5 prósent þjóðarinnar verður í Laugardalnum í kvöld
Kjarninn 24. júlí 2018
Bás hjá frambjóðanda Danska þjóðarflokksins
10 staðreyndir um Dansk Folkeparti
Danski þingflokksforsetinn Pia Kjærsgaard hefur verið áberandi í umræðunni í síðustu viku vegna hlutverks hennar á fullveldishátíðinni. Pia er þekktust fyrir tengingu sína við flokkinn Dansk Folkeparti, en Kjarninn tók saman tíu staðreyndir um hann.
Kjarninn 22. júlí 2018
Sá mikli uppgangur sem á sér stað á Íslandi útheimtir mikið af nýju vinnuafli. Það vinnuafl þarf að sækja erlendis.
Erlendir ríkisborgarar orðnir 23 prósent íbúa í Reykjanesbæ
Erlendum ríkisborgurum heldur áfram að fjölga á Íslandi. Án komu þeirra myndi íbúum landsins fækka. Mjög mismunandi hvar þeir setjast að. Í Reykjanesbæ voru erlendir ríkisborgarar 8,6 prósent íbúa í lok árs 2011. Nú eru þeir 23 prósent þeirra.
Kjarninn 22. júlí 2018
Klámið í kjallarageymslunum
Í geymslum danska útvarpsins, DR, leynast margar útvarps- og sjónvarpsperlur. Danir þekkja margar þeirra en í geymslunum er einnig að finna efni sem fæstir hafa nokkurn tíma heyrt minnst á, hvað þá heyrt eða séð.
Kjarninn 22. júlí 2018
Deila um uppbyggingu við Elliðaárdal - Er dalurinn friðaður eða ekki?
Minnihluti borgarstjórnar leggst gegn breytingu á deiliskipulagi við Elliðaárdal vegna uppbyggingar í Vogabyggð og Stekkjarbakka. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir um freistnivanda að ræða vegna húsnæðisskorts. Vernda þurfi græn svæði í borginni.
Kjarninn 16. júlí 2018
Kauphöll Íslands.
Hvað er að gerast á hlutabréfamarkaðnum?
Nýliðin vika var tíðindamikil í Kauphöllinni, en þrjú fyrirtæki birtu afkomuviðvörun og vísitala markaðarins lækkaði töluvert. Er ástæða til að hafa áhyggjur af hlutabréfamarkaðnum á Íslandi?
Kjarninn 15. júlí 2018
Danskir hermenn
Óhæfir til hermennsku
Á síðasta ári reyndust rúmlega fimmtíu prósent þeirra pilta sem kallaðir voru til grunnþjálfunarprófs í danska hernum óhæfir. Langflestir vegna margs konar geðrænna vandamála.
Kjarninn 15. júlí 2018
Frá höfuðstöðvum NATO í Brussel.
Tíu staðreyndir um NATO
Mikið gekk á á leiðtogafundi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins fyrr í vikunni. Í ljósi þess tók Kjarninn saman nokkrar staðreyndir um bandalagið og stöðu Íslands innan þess.
Kjarninn 14. júlí 2018
Persónuvernd er að mínu viti bófavernd
Jónas Kristjánsson ritstjóri lést þann 29. júní og var jarðsunginn í vikunni. Jónas var yfirburðamaður innan sinnar stéttar en ekki síður í íslensku samfélagi almennt – með hárbeittum skrifum sínum og vinnubrögðum sem breyttu blaðamennsku til framtíðar.
Kjarninn 14. júlí 2018
Eru flugfélögin kerfislega mikilvæg?
Ný afkomuspá Icelandair hefur fælt fjárfesta frá félaginu, en skiptar skoðanir eru á því hvort rekstrarörðugleikar þess myndu fela í sér kerfislega áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf. Eru íslensku flugfélögin of stór til að geta fallið?
Kjarninn 10. júlí 2018
Trump tilnefnir Brett Kavanaugh í Hæstarétt
Íhaldsmaðurinn Brett Kavanaugh er val Donalds Trump Bandaríkjaforseta á nýjum Hæstaréttardómara. Framundan er hörð barátta milli Repúblikana og Demókrata sem mun snúast að mestu um réttinn til fóstureyðinga og kosningar til öldungadeildarinnar í nóvember.
Kjarninn 10. júlí 2018
Kennedy er næst lengst til vinstri í fremri röð.
Trump tilnefnir nýjan Hæstaréttardómara í nótt - Færist dómstóllinn lengra til hægri?
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnir tilnefningu sína til embættis Hæstaréttardómara í kvöld. Skipunin gæti breytt bandarísku samfélagi á ýmsa vegu þar sem fráfarandi dómari var oft úrslitaatkvæði í stórum málum og hneigðist bæði til hægri og vinstri.
Kjarninn 9. júlí 2018
Tíu staðreyndir um íslenska ferðaþjónustu
Meira en 2 milljónir ferðamanna sóttu Ísland heim á síðasta ári og höfðu þá aldrei verið svo margir. Blikur eru á lofti í starfsumhverfi greinarinnar, það hægist á fjölgun ferðamanna og efnahagsumhverfið gerir henni erfiðara fyrir.
Kjarninn 8. júlí 2018
Loyal to Familia
Er hægt að banna félagasamtök?
Danski dómsmálaráðherrann hyggst höfða mál gegn glæpasamtökunum Loyal to Familia, LTF, í því skyni að banna starfsemi þeirra með lögum. LTF hafa á undanförnum árum átt í stríði við önnur glæpasamtök í Kaupmannahöfn, þar sem fjölmargir hafa særst.
Kjarninn 8. júlí 2018