Okkur ber að varðveita víðernin
Auður Jónsdóttir rithöfundur heimsótti Maríu Guðmundsdóttur, fyrrum ofurfyrirsætu og tískuljósmyndara, í Árneshreppi og fékk sér maltsopa og kleinu með henni meðan þær ræddu um víðernin og verndun hinnar ósnortnu náttúru.
Kjarninn
28. maí 2018