Gríðarlegur fjöldi blaða- og fréttamanna fylgist með réttarhöldunum.
Réttarhöld aldarinnar í Danmörku
„Réttarhöld aldarinnar” er heitið sem danskir fjölmiðlar hafa gefið réttarhöldum yfir kafbátseigandanum Peter Madsen. Hann er ákærður fyrir að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í ágúst í fyrra. Réttarhöldin hófust sl. fimmtudag, 8. mars.
Kjarninn 11. mars 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Á fjórða þúsund borguðu 1,6 milljarð til að losna frá Íbúðalánasjóði
Þúsundir Íslendinga völdu að greiða há uppgreiðslugjöld til að flytja húsnæðisfjármögnun sína frá Íbúðalánasjóði á árunum 2016 og 2017. Rekstur sjóðsins gæti ekki staðið undir því að fella niður uppgreiðslugjöld.
Kjarninn 9. mars 2018
Ólögmæti ekki vanhæfi
Dómur Hæstaréttar í Landsréttarmálinu er ekki mjög skýr um hvers vegna ákveðið var að vísa málinu frá. Þeir lögmenn sem Kjarninn hefur rætt við eru ekki á sama máli hvaða skilaboð Hæstiréttur er að senda með niðurstöðu sinni.
Kjarninn 9. mars 2018
Gjaldfrjáls aðgangur að gögnum eins og „ókeypis aðgangur að söfnum landsins“
Ríkisskattstjóri telur að lagabreyting sem myndi veitir almenningi gjaldfrjálsan aðgang að gögnum fyrirtækjaskrár kippi fótunum undan rekstri hennar. Creditinfo finnst óþarfi að hætta rukkun fyrir gögnin.
Kjarninn 8. mars 2018
Kjararáð bað um og fékk launahækkun í fyrra
Formaður kjararáðs bað fjármála- og efnahagsráðuneytið um launahækkun daginn áður en að ríkisstjórn sprakk í fyrrahaust. Sú hækkun var veitt sex dögum eftir að ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum.
Kjarninn 7. mars 2018
Brynjar Níelsson og Svandís Svavarsdóttir ætla bæði að taka þátt í atkvæðagreiðslunni þrátt fyrir tengingar við Landsréttarmálið.
Brynjar og Svandís telja sig ekki vanhæf til að kjósa um vantraust
Stjórnarandstaðan vill láta kjósa um vantraust á Sigríði Andersen í dag. Er með minnihluta nema nokkrir þingmenn stjórnarinnar styðji tillöguna. Stjórnarþingmenn sem tengjast Landséttarmálinu beint ætla að taka þátt. Málið allt pólitísk refskák.
Kjarninn 6. mars 2018
Búið að leggja fram vantrauststillögu á Sigríði Andersen
Tveir stjórnarandstöðuflokkar standa að framlagningu þingsályktunartillögu um vantraust á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra. Tillögunni var skilað inn til Alþingis í gær.
Kjarninn 6. mars 2018
Tollastríðið hans Trumps
Trump er byrjaður í tollastríði við alþjóðavæddan heim viðskipta, með það að markmiði að örva efnahaginn heima fyrir.
Kjarninn 5. mars 2018
Burt með gettóin
Síðastliðinn fimmtudag stormuðu átta danskir ráðherrar inn á Mjølnerparken á Norðurbrú í Kaupmannahöfn. Slíkt er ekki daglegur viðburður. Tilefnið var að kynna áætlun dönsku ríkisstjórnarinnar um að uppræta hin svokölluðu gettó.
Kjarninn 4. mars 2018
Beðin um að halda aftur af launahækkunum ríkisforstjóra, en gerðu það ekki
Ítrekuðum tilmælum var beint til stjórna ríkisfyrirtækja um að hækka ekki laun forstjóra sinna úr hófi þegar vald yfir kjörum þeirra var fært frá kjararáði um mitt ár í fyrra og til stjórnanna. Flestar stjórnirnar hunsuðu þessi tilmæli.
Kjarninn 1. mars 2018
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Pólitísk ákvörðun stuðlaði að miklu launaskriði forstjóra
Breytingar á lögum um kjararáð tóku gildi um mitt ár í fyrra. Með þeim var vald yfir launum ríkisforstjóra fært frá kjararáði til stjórna ríkisfyrirtækja. Afleiðingin er í sumum tilvikum tugprósenta launahækkanir.
Kjarninn 1. mars 2018
Mikið falið virði í Arion banka og afsláttur í boði
Þrjú dótturfélög Arion banka: greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, tryggingfélagið Vörður og sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir, eru öll metin á undirverði í bókum Arion banka. Þeir sem kaupa hlut í bankanum á meðan svo er fá því „afslátt“ á þessum félögum.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Telja svigrúm til að taka yfir 80 milljarða út úr Arion banka
Ráðgjafar Kaupþings við sölu Arion banka telja að eigið fé bankans sé svo mikið að svigrúm sé til að greiða út yfir 80 milljarða til hluthafa hans í arð, ef ráðist verður í útgáfu víkjandi skuldabréfa. Án þess sé svigrúmið 50 milljarðar.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Almenningur enn leyndur upplýsingum um fríðindakostnað þingmanna
Akstursmálið svokallaða verður enn og aftur til umfjöllunar á fundi forsætisnefndar sem fram fer í dag. Fyrri svör og aðgerðir nefndarinnar hafa ekki þótt nægjanleg. Skýr krafa er um að allt verði upplýst, langt aftur í tímann.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Segist ekki hafa nýtt sér trúnaðarupplýsingar í starfi sínu fyrir Kaupþing
Benedikt Gíslason var lykilmaður í framkvæmdarhópi um afnám hafta og kom að gerð stöðugleikasamninga við kröfuhafa föllnu bankanna. Hann starfar nú sem ráðgjafi Kaupþings. Benedikt segir að hann hafi ekki nýtt sér trúnaðarupplýsingar í því starfi.
Kjarninn 24. febrúar 2018
Tíu staðreyndir um Íslendinga
Íslendingum fjölgar ört, þeir lifa lengur en frjósemi hefur samt sem áður dregist mikið saman. Flest börn fæðast í kreppum en útlendingum fjölgar langmest í góðæri. Hér er rýnt í hagtölur Hagstofu Íslands og dregnar út staðreyndir um þá sem búa á Íslandi.
Kjarninn 23. febrúar 2018
Spennan magnast í baklandi verkalýðshreyfingarinnar
Verkalýðshreyfingin er að ganga í gegnum mikinn titringstíma, þar sem valdabarátta er augljós.
Kjarninn 23. febrúar 2018
Viðhorf til bílprófs hefur breyst síðan í kringum aldamótin og ekki þykir lengur jafn eftirsóknarvert að taka prófið 17 ára.
Lægra hlutfall 17 ára tekur bílpróf
Viðhorf til ökuprófs hjá ungmennum eru að breytast. Ástæðurnar eru margþættar en samkvæmt rannsóknum er ungt fólk varkárara í umferðinni en áður og upplýstara.
Kjarninn 22. febrúar 2018
Valdatafl í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík
Sá armur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem kenndur er við Guðlaug Þór Þórðarson hefur tögl og hagldir í borgarmálum flokksins sem stendur. Hann studdi Eyþór Arnalds í leiðtogasætið og er með meirihluta í kjörnefnd og fulltrúaráði,
Kjarninn 21. febrúar 2018
Stefnt að því að verksmiðja United Silicon verði komin aftur af stað eftir 18-20 mánuði
Endurgangsetning verksmiðju United Silicon getur tekið allt að 20 mánuði. Arion banki bókfærir virði hennar á 5,4 milljarða króna en um 15 milljarða króna kostar að byggja slíka verksmiðju.
Kjarninn 21. febrúar 2018
Enn beðið eftir upplýsingum um hver á Dekhill Advisors
Skattrannsóknarstjóri hefur enn ekki fengið upplýsingar frá Sviss um aflandsfélagið Dekhill Advisors, sem fékk milljarða króna í fléttu sem ofin var í kringum sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003. Enn er á huldu hver á Dekhill Advisors.
Kjarninn 20. febrúar 2018
Litríkur og fjölhæfur Frakki látinn
Henrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar lést í síðustu viku, að kvöldi13. febrúar. Prinsinn hafði glímt við veikindi og var í skyndi fluttur heim til Danmerkur frá Egyptalandi í lok janúar. Hann var alla tíð umdeildur.
Kjarninn 18. febrúar 2018
Myndin af aksturskostnaði þingmanna er að skýrast.
Akstur landsbyggðarþingmanna opinberaður
Kjarninn beindi fyrirspurn til landsbyggðarþingmanna um akstur þeirra. 15 svöruðu efnislega en fimm ekki. Auk þeirra hafði Ásmundur Friðriksson áður upplýst um sína keyrslu.
Kjarninn 16. febrúar 2018
Engar nýjar sprungur í glerþakinu – Heimsmeistari í jafnrétti heldur konum frá peningum
Karlar stýra peningum á Íslandi, og þar með ráða þeir hvaða hugmyndir fá að verða að veruleika. Fyrir hverja níu karla sem sitja í æðstu stjórnendastöðum í íslenskum peningaheimi er einungis ein kona í sambærilegri stöðu.
Kjarninn 16. febrúar 2018
Stéttaskipting í kókópöffspakka
Tvær vinkonur hittast og ræða um ólíka sýn á lífið og upplifanir. Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir spjallaði við Berglindi Rós Magnúsdóttur, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, um forréttindi og stéttavitund.
Kjarninn 15. febrúar 2018
Lokakaflinn í fléttunni um framtíð Arion banka að hefjast
Búið er að virkja kauprétt á hlut ríkisins í Arion banka. Það gerðist skyndilega í gær. Samhliða var rúmlega fimm prósent hlutur í bankanum seldur til sjóða. Ekki hefur verið upplýst hverjir eru endanlegir eigendur þeirra.
Kjarninn 14. febrúar 2018
Lítill hluti þingmanna þiggur nánast allar endurgreiðslur sem greiddar eru vegna aksturs á eigin bifreið.
Tíu þingmenn fá nánast allar endurgreiðslur vegna aksturs
Tugur þingmanna fá níu af hverjum tíu krónum sem endurgreiddar eru vegna aksturs eigin bifreiða. Fjórir fá um helming greiðslnanna. Þeim þingmönnum sem þiggja háar upphæðir vegna slíks aksturs hefur fækkað mikið á undanförnum fimm árum.
Kjarninn 12. febrúar 2018
Stjórnvöld hafa ekki metið ávinning neytenda né bænda af búvörusamningum
Búvörusamningar sem undirritaðir voru 2016 kosta að minnsta kosti 13 milljarða króna á ári í tíu ár. Samráðshópur um endurskoðun þeirra hefur verið endurskipaður tvisvar sinnum. Ekkert mat framkvæmt á ávinningi neytenda né bænda.
Kjarninn 11. febrúar 2018
Kínverjar vilja ekki lengur ruslið
Þegar tóm jógúrtdósin flaug ofan í rusladallinn í skápnum undir eldhúsvaskinum velti sá sem spændi upp úr dósinni því sjaldnast fyrir sér hvað varð um hana. Dósarinnar beið hins vegar langt ferðalag, alla leið til Kína.
Kjarninn 11. febrúar 2018
Skýrar línur milli fylkinga í Reykjavík
Frjálslyndir og vinstri flokkar vilja starfa saman í Reykjavík. Fylgi þeirra mælist það sama nú og það var í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Tvær skýrar fylkingar virðast vera að myndast fyrir kjósendur til að velja á milli.
Kjarninn 11. febrúar 2018
Angela Merkel og Martin Schulz eru mögulega að fara að mynda ríkisstjórn.
Hvað gerir hálf milljón krata?
Ný stjórn í Þýskalandi – eða þannig, kannski.
Kjarninn 10. febrúar 2018
Helstu tillögur - Skilvirkt eftirlit, áhættumat og varnarlínur á réttum stöðum
Í skýrslu um bankastarfsemi og tillögur til úrbóta á fjármálamarkaði er fjallað ítarleg um ýmsa þætti í regluverki fjármálamarkaða.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Gert ráð fyrir að virði stöðugleikaframlaga sé nú 458 milljarðar
Virði þeirra stöðugleikaframlaga sem íslenska ríkið fékk frá kröfuhöfum föllnu bankanna hefur aukist um fimmtung. Framlag vegna viðskiptabankanna hefur hækkað langmest, eða um 52,2 milljarða króna.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Þegar þingmenn eru ekki í sætum sínum á Alþingi þá eru margir þeirra að keyra um kjördæmi sín. Og sumir í umtalsvert meiri mæli en aðrir.
Sá þingmaður sem keyrir mest fær 385 þúsund í aksturspeninga á mánuði
Einn þingmaður fékk rúmlega 4,6 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs í fyrra. Hann keyrði vegalengd sem jafngildir því að keyra tæplega 36 sinnum hringinn í kringum landið. Alþingi gefur ekki upp hvaða þingmenn fá hæstu greiðslurnar.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Aðstoðarmenn ráðherra hafa aldrei verið fleiri... og aldrei kostað meira
Alls hafa verið ráðnir 22 aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnarinnar. Enn er svigrúm til að ráða þrjá í viðbót. Kostnaður við rekstur ríkisstjórnarinnar mun að öllum líkindum verða mun hærri en heimild á fjárlögum gerir ráð fyrir.
Kjarninn 7. febrúar 2018
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður krefst þess að dómari víki sæti vegna vanhæfis.
Sagði Landsrétt hvorki sjálfstæðan né óháðan
Málflutningur fór fram um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur landsréttardómara í dag. Tekist var á um skipan Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í embætti dómara við réttinn og hvort einn þeirra skyldi víkja sæti í máli vegna vanhæfis.
Kjarninn 6. febrúar 2018
Vilja að Arion banki greiði hluthöfum tugi milljarða króna
Lífeyrissjóðir hafa til 12. febrúar til að svara hvort þeir ætli sér að kaupa í Arion banka eða ekki. Þann dag verður haldinn hluthafafundur í bankanum og ákveðið hvort greiða eigi út 25 milljarða í arð og kaupa eigin bréf fyrir allt að 19 milljarða.
Kjarninn 6. febrúar 2018
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur úr 662 milljörðum króna að spila á yfirstandandi ári.
Tíu hópar sem borga fyrir auknar tekjur ríkissjóðs á árinu 2018
Skatttekjur ríkissjóðs munu aukast úr 627 milljörðum króna í fyrra í 662 milljarða króna í ár. En hverjir borga þessar auknu tekjur?
Kjarninn 6. febrúar 2018
„Ísland er fallegt land en það er hægt að gera það enn fallegra“
Brenda Asiimire flutti til Íslands fyrir 14 árum síðan frá heimalandi sínu, Úganda. Hún hefur fundið fyrir fordómum frá Íslendingum þessi ár sem lýsa sér í fyrirframgefnum hugmyndum um hana og athugasemdum sem hún fær iðulega vegna útlits eða uppruna.
Kjarninn 5. febrúar 2018
Af hverju eru allir að horfa á NFL?
Ofurskálin eða Super Bowl er í kvöld. New England Patriots mæta Philadelphia Eagles í Minnesota og búist er við því að venju samkvæmt muni hundruðir milljóna víðs vegar um heiminn horfa á bæði leikinn og hálfleiks sýninguna.
Kjarninn 4. febrúar 2018
Þeir sem hljóta þunga dóma og uppfylla skilyrði fyrir því að afplána undir rafrænu eftirliti þurfa nú að eyða minni tíma í fangelsum ríkisins á borð við Litla Hraun.
Þriðji hver sem afplánar undir rafrænu eftirliti situr inni fyrir efnahagsbrot
Miklu fleiri afplána dóma undir rafrænu eftirliti en áður. Lögum var breytt árið 2016 með þeim hætti að fangar gátu afplánað stærri hluta dóms síns með slíkum hætti.
Kjarninn 4. febrúar 2018
Lars Lökke Rasmussen
Að vera eða ekki vera forsætisráðherra
Orðatiltækið „kötturinn hefur níu líf“ þekkja flestir. Vísar til fornrar trúar og þeirrar staðreyndar að kettir eru bæði lífseigir og klókir. Ef þetta orðatiltæki gilti um stjórnmálamenn væri Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana í þeim hópi.
Kjarninn 4. febrúar 2018
Glitnir HoldCo og Stundin - Baráttan um birtingu
Í dag mun koma í ljós hvort lögbann á birt­ingu Stund­ar­innar og Reykja­vík Medi­a ehf. á fréttum eða annarri umfjöllun sem byggja á eða eru unnar úr gögnum er varða fyrr­ver­andi við­skipta­vina Glitn­is muni halda. Kjarninn rifjaði upp málið.
Kjarninn 2. febrúar 2018
Þórunn Ólafsdóttir
Við getum öll gert eitthvað
Auður Jónsdóttir rithöfundur settist niður með Þórunni Ólafsdóttur til að grennslast fyrir hvað hinn almenni borgari gæti gert til að hjálpa fólki á flótta.
Kjarninn 31. janúar 2018
Sprenging í fjölgun útlendinga í Reykjavík í fyrra
Erlendum ríkisborgurum sem búa í Reykjavík fjölgaði um 25 prósent á árinu 2017. Þeir eru nú 12,4 prósent íbúa höfuðborgarinnar á meðan að útlendingar eru fjögur prósent íbúa í Garðabæ. Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 41 prósent Í Reykjanesbæ.
Kjarninn 31. janúar 2018
Þúsundir erlendra ríkisborgara ákveða á ári hverju að koma til Íslands og setjast þar að, að minnsta kosti um stundarsakir.
Útlendingum fjölgaði um tæplega átta þúsund á árinu 2017
Alls fluttu 7.910 fleiri útlendingar til Íslands en frá landinu í fyrra. Þeim fjölgaði um 25 prósent. 78 prósent af allri fjölgun hérlendis á árinu 2017 var vegna útlendinga. Um síðustu áramót voru erlendir ríkisborgarar 37.950 talsins.
Kjarninn 29. janúar 2018
Stormasamt fyrsta ár forsetans Trump
Fyrsta ár Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna er fordæmalaust. Hann hefur mótað starf sitt á hátt, farið gegn hefðum og þess sem til er ætlast af embættinu og fóðrar fjölmiðla daglega með tístum og framgöngu sem á sér engan líka.
Kjarninn 29. janúar 2018
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Börn sem missa foreldri sitja ekki við sama borð og önnur
Að missa maka er mikið áfall. Ekki er það síður erfitt þegar fólk fellur frá í blóma lífsins og eftir situr lífsförunauturinn með sorgina, ábyrgðina og skyldur gagnvart ungum börnum.
Kjarninn 29. janúar 2018
Forsvarsmenn United Silicon og þáverandi ráðherrar í ríkisstjórn taka skóflustungu að verksmiðju félagsins í ágúst 2014.
Stjórnmálaleg fyrirgreiðsla, meintur fjárdráttur, milljarðar tapaðir og gjaldþrot
Milljarðar hafa tapast vegna United Silicon, sem var sett í þrot á mánudag. Stjórnmálamenn, bæði í ríkisstjórn og á sveitarstjórnarstigi, lögðu sig mjög fram um að greiða fyrir því að verksmiðja félagsins yrði að veruleika.
Kjarninn 28. janúar 2018
Íslenskur fjölmiðlaheimur gjörbreyttist á einu ári
Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur breyst mikið á örfáum árum vegna upplýsinga- og tæknibyltingar. Þau viðskiptamódel sem voru undirstaða hefðbundinna fjölmiðla áratugum saman, áskriftar- og auglýsingasala, eiga undir högg að sækja.
Kjarninn 28. janúar 2018