hello

Það þarf þorp til að þagga niður
Kynferðisbrot innan kirkjunnar eru orðin þekkt alþjóðleg fyrirbæri. Ýmsar hliðstæður er að finna í kvikmyndinni Spotlight og íslenskum veruleika.
Kjarninn 11. janúar 2016
Tæknispá ársins 2016
Hver verða aðalatriðin í tæknigeiranum árið 2016? Hjálmar Gíslason hefur tekið saman tæknispá sína og þar telur hann gervigreind og sýndarveruleika eiga mestan séns.
Kjarninn 11. janúar 2016
Danir sitja í flóttamannasúpunni
Kjarninn 10. janúar 2016
Skrautleg saga forsetakosninga
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur horfði yfir farinn vega í sögu forsetakosninga hér á landi.
Kjarninn 9. janúar 2016
Skiptar skoðanir þingmanna um nám: Of mikið álag eða eðlilegt áhugamál?
Kjarninn 9. janúar 2016
Björn Ingi Hrafnsson stýrir fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni.
Skuldir stærsta eiganda DV fjórfölduðust á árinu 2014
Pressan ehf., eigandi DV ehf., hefur skilað ársreikningi. Á árinu sem það keypti DV jukust skuldir þess úr 69 í 272 milljón króna. Hagnaður var af rekstri félagsins.
Kjarninn 8. janúar 2016
Hvað er að gerast í heiminum? Verðfall á mörkuðum – Ísland í vari
Á meðan óvissa og neikvæðni hefur einkennt erlenda markaði í upphafi ársins, eru hagvísar á Íslandi jákvæðir. George Soros telur að alþjóðamarkaðir hafi nú svipuð einkenni og árið 2008.
Kjarninn 7. janúar 2016
Bessastaðir hafa verið aðsetur forseta Íslands síðan hirðstjórar og amtmenn konungs voru æðstu ráðamenn á Íslandi.
Gætu Íslendingar fengið að kjósa forseta eftir bráðabana?
Nokkrar tillögur hafa komið fram um að breyta ákvæðum í stjórnarskrá um forsetakosningar þannig að forseti nái bara kjöri með meirihluta atkvæða, eða yfir 50 prósent. Frumvörp hafa verið lögð fram sem ekki náðu í gegn. En er þetta mögulegt á þessu ári?
Kjarninn 7. janúar 2016
Afgangur af utanríkisviðskiptum 160 til 170 milljarðar króna - Kröftugt efnahagsár
Um ellefu prósent aukning var á útflutningtekjum þjóðarbúsins í fyrra, samkvæmt upplýsingum greiningardeildar Arion banka. Hagur Íslands stórbatnaði í fyrra frá fyrra ári.
Kjarninn 6. janúar 2016
1,3 milljónir ferðamanna um Leifstöð í fyrra - 32 prósent aukning í desember
Árið 2015 einkenndist af miklum vexti í ferðamennsku. Í október komur tæplega 50 prósent fleiri ferðamenn en á sama tíma árið 2014.
Kjarninn 6. janúar 2016
Bjarni mun ekki leggja aftur til að Bankasýslan verði lögð niður
Bjarni Benediktsson lagði fram frumvarp í apríl sem gerði ráð fyrir þvi að Bankasýsla ríkisins yrði lögð niður. Hann hefur nú staðfest að ekki standi lengur til að gera það. Þess í stað mun hún sjá um stærstu einkavæðingu Íslandssögunnar.
Kjarninn 6. janúar 2016
Tilvistarkreppa stjórnmálanna
Sjö fyrrverandi ráðherrar sammælast um að mjög margt megi betur fara í íslenskum stjórnmálum og að ýmislegt hafi breyst til hins verra frá því þau yfirgáfu Alþingi.
Kjarninn 6. janúar 2016
Vinnuþjarkurinn með mjúka skotið
Helsta stjarna NBA-deildarinnar, Stephen Curry, er í huga margra einhver mesta skytta sem komið hefur fram í deildina. En á skömmum tíma hefur hann breyst í afburðaleikmann á öllum sviðum leiksins.
Kjarninn 5. janúar 2016
Miklir fjármunir lífeyrissjóða undir í lífsbaráttu Fáfnis Offshore
Fyrir rúmu ári keyptu nokkrir íslenskir lífeyrissjóðir hlut í Fáfni Offshore í gegnum sjóði fyrir háar fjárhæðir. Um mikla áhættufjárfestingu var að ræða. Síðan þá hefur markaðurinn sem Fáfnir starfar á hrunið og eini samningur fyrirtækisins er í uppnámi.
Kjarninn 5. janúar 2016
Vopnaðir hópar í Bandaríkjunum reiðubúnir að verjast stjórnvöldum
Kjarninn 5. janúar 2016
Frakkland 2016
Kjarninn 3. janúar 2016
Lífeyrissjóðir í ólgusjó - Krefjandi aðstæður á alþjóðamörkuðum
Eignir íslenskra lífeyrissjóða ávöxtuðust um rúmlega tíu prósent á síðasta ári. En þegar horft er yfir lengra tímabil, hefur raunávöxtunin ekki verið svo góð, að því er fram kemur í skýrslu OECD.
Kjarninn 3. janúar 2016
Drottningarmaður dregur sig í hlé
Kjarninn 3. janúar 2016
Ár rafbíla og efnahagslegra árekstra framundan
Hvað gerist á árinu 2016 í heimi viðskipta og efnahagsmála? Magnús Halldórsson rýndi í ítarlega spá The Economist.
Kjarninn 31. desember 2015
Ross Beaty er starfandi stjórnarformaður Alterra Power
Reykjanesbær tekur ekki tilboði Magma í eigið skuldabréf
Kjarninn 30. desember 2015
Vinsælustu fréttaskýringar ársins 2015
Kjarninn 30. desember 2015
Jólakort forsætisráðherra.
Bygging á Alþingisreit alfarið á forræði þingsins
Kjarninn 29. desember 2015
Sápuópera úthverfakarla býður upp á sinn óvæntasta söguþráð
Kjarninn 28. desember 2015
25 merkilegustu fréttamál ársins 2015
Kjarninn 28. desember 2015
Bankaskattur ekki afnuminn og stöðugleikaframlög verða 339 milljarðar
Sérstakur bankaskattur verður áfram lagður á 2016 þrátt fyrir að ríkið eigi þorra þess bankakerfis sem það skattleggur. Lánakjör almennings eru verri vegna skattsins og greiðslubyrði hærri.
Kjarninn 27. desember 2015
Hryðjuverkin í febrúar stærsta fréttamál ársins í Danmörku
Kjarninn 27. desember 2015
Forsetinn sem vildi verða njósnari
Vladímir Pútín er með valdamestu mönnum heims, og hefur verið mikið í sviðsljósinu á árinu. En hver er þessi maður og hvernig varð hann forseti Rússlands? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér merkilega sögu hans.
Kjarninn 26. desember 2015
Svipmyndir frá árinu 2015
Hér má líta nokkrar af myndum ársins 2015
Kjarninn 24. desember 2015
Viljið þið fjárfesta í bakgarði talibananna?
Mikilvægar fréttir fyrir gang efnahagsmála í Afganistan komu fram í dagsljósið fyrr í mánuðinum, sem hafa ekki fengið mikla athygli. Herdís Sigurgrímsdóttir rýndi í stöðu mála í þessu stríðshrjáða ríki.
Kjarninn 23. desember 2015
Störfum fjölgað þar sem atvinnuleysið er minnst
Atvinnuleysið á Norðurlandi vestra er minna en alls staðar annars staðar á landinu. Samt verður störfum þar fjölgað um 30 með sértækum aðgerðum.
Kjarninn 22. desember 2015
Héraðsdómur fer langleiðina með að klára handritið að Stím-bíómyndinni
Stím-málið er eitt þekktasta hrunmálið og saga þess er prýðilegur efniviður í þrælspennandi bíómynd. Í dag voru þrír menn dæmdir til fangelsisvistar vegna sinnar aðkomu að því.
Kjarninn 21. desember 2015
Hættan af barnaskap og einfeldni
Kjarninn 20. desember 2015
Lars Løkke Rasmussen.
Kosningaloforðið kostar milljarða en enginn veit ávinninginn
Kjarninn 20. desember 2015
Vinsæll einræðisherra verður að þrætuepli stórveldanna
Bashar-al Assad, forseti Sýrlands, er í miðdepli hörmulegra stríðsátaka í Sýrlandi þessa dagana. Stórveldi heimsins, Bandaríkin og Rússland þar helst, deila um hvort mögulegt sé að vinna með honum. Saga Assads er óvenjuleg og margslungin.
Kjarninn 19. desember 2015
Banksy málaði mynd af Steve Jobs í Calais
Kjarninn 19. desember 2015
Ráðleggja sölu á bréfum í HB Granda - Rússabannið bítur
Næst stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins á eftir Samherja, HB Grandi, er metið á 66,8 milljarða króna samkvæmt nýju verðmati IFS Greiningar. Ráðleggingin í verðmati á félaginu er sala á bréfum, en gengið á markaði nú er 40.
Kjarninn 17. desember 2015
Landsvirkjun slær til baka - Norðurál beitir öllum aðferðum til lækka orkuverð
Kjarninn 17. desember 2015
Heilbrigðisstarfsmenn áhyggjufullir yfir því að sjúklingar fari til útlanda
Kjarninn 17. desember 2015
Var Luke Skywalker hryðjuverkamaður?
Pólitíkin í vetrarbrautinni langt langt í burtu er að mörgu leyti flókin. Það hefur ekki komið í veg fyrir að fjölmargir fræðingar hafi reynt að ráða í hana. Gæti verið að hið góða sé í raun hið vonda? Er Star Wars kannski hryðjuverkaáróður?
Kjarninn 17. desember 2015
Kröfuhafar gætu fengið hundruð milljarða um jólin
Rúmum sjö árum eftir bankahrunið stefnir í að slitum föllnu bankanna ljúki á allra næstu dögum eða vikum. Stöðugleikaframlög verða líklega greidd fyrir áramót og kröfuhafar fá sínar greiðslur um svipað leyti. Það er þó ekki eining um niðurstöðuna.
Kjarninn 16. desember 2015
Krefjandi aðstæður á íbúðamarkaði - Sár vöntun á litlum og meðalstórum íbúðum
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman ítarlega skýrslu um stöðu mála á húsnæðismarkaði, og segir þar að ungt fólk eigi margt erfitt uppdráttar vegna þess hve erfitt er að kaupa fasteign.
Kjarninn 15. desember 2015
Píratar halda á lyklinum að kosningabandalagi
Það eru skýrar átakalínur í íslenskum stjórmálum milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Þrýstingur á myndun kosningabandalags andstöðunnar er að aukast. En munu Píratar vilja það?
Kjarninn 15. desember 2015
Laurent Fabius lætur hamarinn falla við fögnuð viðstaddra í ráðstefnusalnum á laugardaginn.
Heiminum bjargað?
Þjóðir heims komust að samkomulagi um loftslagsmál í París um helgina þegar COP21-ráðstefnunni lauk við fögnuð viðstaddra.
Kjarninn 14. desember 2015
Star Wars: Leyndin aldrei meiri fyrir frumsýningu
Kjarninn 13. desember 2015
Snjallborgin sem býr til heimili framtíðarinnar
Mikil framþróun á sér nú stað þegar kemur að orkunýtingu heimila. Stafangur í Noregi er hálfgerð tilraunastofa í þessum efnum, en þar býr Herdís Sigurgrímsdóttir og fylgist grannt með gangi mála.
Kjarninn 13. desember 2015
Moranbong: Vinsælasta stúlknasveitin í Norður-Kóreu hvarf í skyndingu frá Kína
Kjarninn 13. desember 2015
Vegabréfaskoðun Svía eins og vera sendur á byrjunarreit í Lúdó
Kjarninn 13. desember 2015
Topp 10 - Jólamyndir
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur er mikill áhugamaður um kvikmyndir og tók saman lista yfir bestu jólamyndirnar. Þær eru fjölbreyttar og klassískar.
Kjarninn 12. desember 2015
Tímamótaákvörðun framundan – Hjálpardekkin tekin af
Hvað gerist þegar Seðlabanki Bandaríkjanna byrjar að hækka vexti, eftir meira en sjö ára tímabil þar sem örvunaðgerðir hafa einkennt þróun efnahagsmála?
Kjarninn 11. desember 2015
Frá fundi umboðsmanns Alþingis með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í janúar, þegar hann kynnti niðurstöðu frumkvæðisathugunar sinnar á lekamálinu.
Umboðsmaður átti að birta bréfin til Hönnu Birnu og á að fá meira fé
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd er einhuga um að sú forgangsröðun sem umboðsmaður Alþingis sýndi í lekamálinu, og forystumenn ríkisstjórnarinnar hnýttu í, hafi verið eðlilegt verklag. Nefndin vill að embættið fái aukafjárveitingu upp á 15 milljónir.
Kjarninn 10. desember 2015