Jólasveinar klóra sér í skegginu
Danir íhuga að setja lög sem hafa áhrif á konur sem vilja ganga með búrkur. Löggjöfin gæti einnig haft áhrif á jólasveina og mótorhjólakappa.
Kjarninn
28. janúar 2018