Fasteignaverð hefur hækkað með fordæmalausum hætti að undanförnu.
Þétting byggðar þrýstir upp húsnæðisverði
Mikil uppbygging miðsvæðis í Reykjavík og á þéttingarreitum þrýstir upp fasteignaverðinu.
Kjarninn 23. desember 2017
Margir skreyta jólatréð á Þorláksmessu.
Þorlákur hinn helgi eini dýrlingur Íslendinga
Dagurinn fyrir aðfangadag getur einkennst af spennu og eftirvæntingu, sérstaklega hjá litla mannfólkinu. Kjarninn kannaði sögu dagsins og hvaða hefðir eru hafðar í heiðri.
Kjarninn 23. desember 2017
Vinsældir til að byrja með tryggja ekki endilega langlífi ríkisstjórna
Sú ríkisstjórn sem tók við völdum fyrr í þessum mánuði mælist með prýðilegan stuðning. Ef frá er talin sú stjórn sem sprakk í september 2017, og var sú óvinsælasta á lýðveldistímanum, þá er slíkur stuðningur vani.
Kjarninn 23. desember 2017
Konur hafa risið upp að undanförnu til að krefjast úrbóta á kynjuðu starfsumhverfi þar sem þær sæta kynferðisofbeldi, áreitni og mismunun að hálfu karla.
Tíu staðreyndir um stöðu kvenna á Íslandi
Jafnrétti kynjanna er meira á Íslandi en í flestum öllum löndum. En þýðir það að staða kynjanna hérlendis sé ásættanleg? Hér koma tíu staðreyndir sem byggja á hagtölum og öðrum gögnum um stöðu kvenna á Íslandi.
Kjarninn 23. desember 2017
665 milljónir fara í að mæta vanda sauðfjárbænda
Á fjáraukalögum er gert ráð fyrir að sauðfjárrækt fái 665 milljónir króna til að mæta markaðserfiðleikum í greininni. Greiðslurnar koma til viðbótar við beingreiðslur úr ríkissjóði samkvæmt búvörusamningum, sem nema 4,7 milljörðum að meðaltali á ári.
Kjarninn 22. desember 2017
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar 2,1 milljarðar
Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna rannsókna og þróunar jókst um 800 milljónir milli ára eftir að endurgreiðsluþakið var hækkað. Ný ríkisstjórn stefnir að því að afnema þakið.
Kjarninn 22. desember 2017
Bandaríkin taka atkvæðagreiðslunni „persónulega“
Bréf sem Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), hefur sent til Íslands og annarra aðildarríkja setur óvænta pressu á aðildarríkin. Hvað gerist ef þau standa gegn Bandaríkjunum?
Kjarninn 20. desember 2017
Hæstiréttur segir dómsmálaráðherra hafa brotið gegn stjórnsýslulögum
Málsmeðferð Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, þegar vék frá niðurstöðu dómnefndar um skipan 15 dómara við Landsrétt, var andstæð stjórnsýslulögum. Vegna þess var einnig annmarki á meðferð Alþingis á málinu.
Kjarninn 19. desember 2017
Kennarasambandið hefur neyðst til að stytta tímann sem félagar í sambandinu eiga rétt á greiddum sjúkradagpeningum um fjórðung.
Lág laun og álag flæmir kennara burt úr skólum
Þörf er á aðgerðum til að sporna við brottfalli kennara úr stéttinni en vandamálið hefur verið fyrirséð í nokkurn tíma.
Kjarninn 19. desember 2017
Langflestir þeirra sem fá hæli hérlendis koma frá Afganistan, Írak eða Sýrlandi.
Fjöldi þeirra sem sóttu um hæli á Íslandi í ár er nánast sá sami og í fyrra
Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda hérlendis á þessu ári verði nánast sá sami og hann var í fyrra. Búist hafði verið við mun fleirum. Alls hafa fimm fleiri fengið hæli á árinu 2017 en fengu árið 2016.
Kjarninn 19. desember 2017
Greinarhöfundur telur nauðsynlegt að hafa íslenskan fréttaritara starfandi í Berlín, bæði fyrir útvarp og sjónvarp. Hann þurfi meðal annars að gera hinu táknræna evrópska samfélagi, þar sem lífsbaráttan er að ýmsu leyti miklu harðari en við eigum að venja
Fátæk en sexí
Berlín lætur íbúa sína fá það sterklega á tilfinninguna að þeir séu í iðrum Rómarveldis, herðir börn með því að skilja þau út undan í afmælisboðum og hipsterarnir eru hákapítalískir. Auður Jónsdóttir skrifar um borgina flóknu.
Kjarninn 17. desember 2017
Helle Thorning-Schmidt og Hu Jintao funduðu í júní 2012. Heimsókn Kínaforseta átti eftir að draga dilk á eftir sér.
Enginn vill sitja uppi með apann
Þegar hver bendir á annan og allir segja „ekki ég“ endar alltaf með því að einhver hefur engan til að benda á. Þetta kalla Danir „að sitja upp með apann“.
Kjarninn 17. desember 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Kallar eftir upplýsingum um hvað ríkustu Íslendingarnir eiga mikið
Logi Einarsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi og vill fá að vita hvað allra ríkustu fjölskyldur landsins eiga mikið eigið fé. Hann vill líka fá upplýsingar um hvernig sú eign hefur þróast á undanförnum árum.
Kjarninn 16. desember 2017
Tími þagnarinnar liðinn – Sögurnar allar
Hér má finna frásagnir hundruð kvenna þar sem þær lýsa kynbundnu ofbeldi, áreitni og mismunun.
Kjarninn 15. desember 2017
Hjálpin í gegnum netið
Sífellt fleiri nýta sér sálfræðiþjónustu í gegnum netið erlendis og hafa sérfræðingar hér á landi verið að prufa slíka þjónustu. Mikil fyrirhöfn getur falist í því að sækja sér aðstoð fyrir fólk á landsbyggðinni en slík þjónusta gæti létt fólki lífið.
Kjarninn 14. desember 2017
Metútgjöld, skattalækkanir og niðurgreiðsla skulda
Barna- og vaxtabætur munu ekkert hækka á næsta ári frá því sem áður hafði verið ákveðið. Sama er að segja um fæðingarorlofsgreiðslur. Aukin framlög eru fyrst og fremst til heilbrigðis- og menntamála. Kjarninn rýnir í fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar.
Kjarninn 14. desember 2017
Héraðssaksóknari fellir niður fleiri mál gegn grunuðum skattsvikurum
Héraðssaksóknari hefur nú fellt niður alls 66 mál gegn grunuðum skattsvikurum. Skattstofninn í skattsvikamálum sem eru til meðferðar hjá embættinu hleypur á milljörðum. Skattrannsóknarstjóri hefur kært niðurfellingu sex mála.
Kjarninn 12. desember 2017
Kristján Þór Júliusson sést hér með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins.
Endurskoðun á veiðigjöldum getur leitt til hækkunar eða lækkunar
Kristján Þór Júlíusson vill endurskoða álagningu veiðigjalds og segir að sú breyting getið ýmist leitt til hækkunar eða lækkunar á því. Kristján telur sig ekki vanhæfan til að ákvarða um veiðigjöld vegna tengsla sinna við Samherja.
Kjarninn 12. desember 2017
Þingmenn í fríi frá þingfundum í næstum 300 daga á árinu 2017
Á árinu 2017 hafa þingmenn lokið mánaðarlöngu jólafríi, farið í 17 daga langt páskafrí frá þingfundum og í sumarfrí sem stóð frá 1. júní til 12. september. Þingfundur hefur ekki verið haldin frá 26. september.
Kjarninn 11. desember 2017
Starfsemi Tencent er marghliða en þróun fyrirtækisins tengist mjög náið vexti millistéttarinnar og snjallsímavæðingarinnar í Kína.
Tencent tekur fram úr Facebook
Kínverska tæknifyrirtækið Tencent hefur tekið fram úr Facebook í markaðsvirði og er nú meðal fimm stærstu fyrirtækja í heimi. Ör vöxtur Tencent og Alibaba á síðustu árum sýnir að kínverski tækniiðnaðurinn hefur tekið stakkaskiptum.
Kjarninn 10. desember 2017
Lars Lökke Rasmussen
Á bláþræði
Danska ríkisstjórn hefur átt í vök að verjast að undanförnu. Danski Þjóðarflokkurinn er í lykilstöðu á hinu kvika pólitíska sviði í Danmörku.
Kjarninn 10. desember 2017
Þriðji dagur Katrínar í stjórnarráðinu
Katrín Jakobsdóttir fékk lyklana að stjórnarráðinu á föstudegi, á þriðjudeginum fékk Auður Jónsdóttir rithöfundur að elta hana í nýju starfi og spyrja spurninga; annan dag fyrstu vikunnar í stjórnarráðinu.
Kjarninn 9. desember 2017
50 prósent aukning á notkun gagnamagns milli ára
Fjórða iðnbyltingin stendur yfir og Íslendingar eru að umfaðma hana. Notkun þeirra á gagnamagni vex um tugi prósenta á milli ára. Internetið er alls staðar.
Kjarninn 8. desember 2017
Ríkisstjórnin ætlar að setja fjármagn í Borgarlínu
Samstaða er innan ríkisstjórnarinnar um að setja fjármagn í uppbyggingu Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Hversu mikið ríkið ætlar að setja í verkefnið mun koma í ljós í fjármálaáætlun. Reykjavík ætlar að setja a.m.k. 4,7 milljarða í Borgarlínu á 5 árum.
Kjarninn 7. desember 2017
Fjórfalt fleiri kaþólikkar og tólf sinnum fleiri múslimar
Á sama tíma og erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað mjög hratt á Íslandi hefur fjölda þeirra sem eru skráðir í Kaþólsku kirkjuna hérlendis margfaldast. Í byrjun árs voru þeir tæplega 13 þúsund. Múslimum hefur líka fjölgað mjög á síðustu áratugum.
Kjarninn 6. desember 2017
Kristján Þór Júlíusson tók við sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fyrir helgi.
Frumvarp verður lagt fram og fyrirkomulag vigtunar á fiski breytt
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið mun leggja fram frumvarp þar sem viðurlög verða endurskoðuð. Það telur ekkert haldbært liggja fyrir um að árangur Fiskistofu sé síðri eftir flutning til Akureyrar og sá flutningur verður ekki endurskoðaður.
Kjarninn 5. desember 2017
Miklar breytingar, bæði innanlands og alþjóðlega, á allra næstu árum munu að öllum líkindum skila íslenskum neytendum betri fjármálaþjónustu og lægri vöxtum. Það er umhverfi sem börnin okkar ættu að geta búið við þegar þau komast á fullorðinsár.
Vaxtaverkir
Almennir vextir á Íslandi eru himinháir miðað við önnur Vesturlönd og líkari því sem þekkist á eyjum í Karíbahafinu. Hver er ástæða þess og hvernig er hægt að breyta því?
Kjarninn 5. desember 2017
Starfsemi jáeindaskanna byggir á framleiðslu skammlífrar geislavirkrar samsætu sem er tengd merkiefni.
Jáeindaskanni kemst í gagnið í byrjun næsta árs
Bygging 250 fermetra húsnæðis undir starfsemina, uppsetning tækjabúnaðar og prófanir hafa gengið vel. Stefnt var að því að hefja notkun snemma í haust en dráttur á afhendingu vottaðs húsnæðis hefur valdið nokkrum töfum.
Kjarninn 4. desember 2017
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Aðförin að Steinunni Valdísi smánarblettur á stjórnmálasögu landsins
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar talaði um hótanir í Silfrinu um helgina sem hún fékk vegna starfa sinna í stjórnmálum. Birgitta Jónsdóttir og Logi Einarsson segja bæði að aðförin að henni sé ljótur blettur á stjórnmálasögu Íslands.
Kjarninn 4. desember 2017
Þessi mynd átti að sýna árásina í þingsalnum, en dregur greinilega taum Sumners.
Í þá tíð… Lífshættuleg árás í þingsal í Washington
Charles Sumner, öldungadeildarþingmaður og stækur andstæðingur þrælahalds var barinn nærri til ólífis í sal öldungadeildar Bandaríkjaþings. Árásarmaðurinn var úr hópi Suðurríkjamanna sem þótti að sér og sínum vegið í harðorðri ræðu Sumners.
Kjarninn 3. desember 2017
Tíu ára rússíbanareið
Áratug eftir að hruntíminn hófst er staðan á Íslandi mjög góð. Freistnivandi gæti hins vegar verið til staðar fyrir stjórnmálamenn til að greiða ekki niður skuldir heldur eyða peningum í vinsæl verkefni.
Kjarninn 3. desember 2017
Keyptu barn á netinu
Fyrir nokkrum dögum hlutu dönsk hjón dóm fyrir að hafa árið 2014 keypt pólskan hvítvoðung eftir þau auglýstu eftir barni á netinu. Borgþór Arngrímsson greinir frá málinu.
Kjarninn 3. desember 2017
Fyrrverandi dúx orðinn forsætisráðherra Íslands
Katrín Jakobsdóttir er önnur konan sem gegnir embætti forsætisráðherra en hvað eftir annað mælist hún með hvað mest persónufylgi í skoðanakönnunum af öllum starfandi stjórnmálamönnum. En hver er Kata Jak, eins og hún er gjarnan kölluð?
Kjarninn 1. desember 2017
Trúverðugleiki Seðlabankans gæti skaðast vegna leka
Verið er að kanna með hvaða hætti leki á afriti af símtali milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde verði rannsakaður. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem vitnað er í símtal sem tekið var upp í bankanum án þess að annar aðilinn vissi af því.
Kjarninn 1. desember 2017
Umfangsmikil málamiðlun sem hver getur túlkað með sínu nefi
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er 40 blaðsíður og yfir 6.200 orð. Í honum eru sett fram nokkur mál og stefnur með skýrum hætti sem munu einkenna stjórnina, önnur sem eru loðnari í framsetningu og sum sem eru beinlínis óskiljanleg.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson mun snúa aftur í fjármála- og efnahagsráðuneytið eftir stutta dvöl í forsætisráðuneytinu. Hann mun leggja fram ný fjárlög og bera ábyrgð á framlagningu nýrrar fjármálaáætlunar til fimm ára.
Ný fjárlög munu verða með mun minni afgangi og fjármálaáætlun verður tekin upp
Fyrir liggur hvaða væntanlegi stjórnarflokkur fær hvaða ráðuneyti. Fjármálaáætlun síðustu ríkisstjórnar verður tekin upp og útgjöld aukin umtalsvert með sjálfbærum tekjustofnum. Samkvæmt fyrirliggjandi áætlun áttu útgjöld að aukast yfir 200 milljarða.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Mengaðar upplýsingar brengla sýn á veruleikann
Falsfréttir og kosningaáróður dynja á fólki í gegnum samfélagsmiðla og erfitt getur reynst að greina hið sanna og rétta frá hinu logna. Þessi menning hefur rutt sér til rúms á Íslandi og mikilvægt er að fólk sé meðvitað um hvað það les á netinu.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verður næsti forsætisráðherra þjóðarinnar ef stjórnarsáttmálinn verður samþykktur á morgun.
Fjármagnstekjuskattur verður hækkaður og fæðingarorlof lengt
Í stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar kemur fram að það eigi að stofna stöðugleikasjóð og gera hvítbók um endurskipulagningu fjármálakerfisins. Málefni Seðlabankans verða áfram í forsætisráðuneytinu og nefnd skipuð um endurskoðun stjórnarskrár.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Lágmarkar mikil hagsæld áhrif á umhverfið?
Útblástur gróðurhúsalofttegunda virðist aukast í takt við hagsæld og þess vegna er mikilvægt að hagsmunaaðilar beiti sér fyrir fjárfestingu í grænum lausnum. Hér er síðasta greinin af sex í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Tíu staðreyndir um húsnæðismál á Íslandi
Ungt og/eða efnalítið fólk getur ekki komist inn á húsnæðismarkað, þrátt fyrir langvinnt góðæri. Flestir sem leigja vilja vera í öðrum aðstæðum. Og þeir sem eiga húsnæði græða á þessu öllu saman. Hér eru tíu staðreyndir um þennan snúna markað.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Íslenskur landbúnaður – hvar liggja sóknarfæri?
Mikil sóknarfæri eru til staðar þegar kemur að minnkun umhverfisáhrifa vegna íslensks landbúnaðar. Hér er fimmta greinin í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Ríkisstjórn verður formlega mynduð á fimmtudag eða laugardag
Ríkisstjórnarmyndun er á lokametrunum. Fundað verður með þingflokkum og stjórnarandstöðu í dag og flokksstofnunum um miðja viku. Stjórnin tekur líklega formlega við á fimmtudag eða laugardag og þing verður kallað saman undir lok næstu viku.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Er Ísland land þitt?
Hvernig á fólk utan EES að setjast að á Íslandi til frambúðar?
Kjarninn 26. nóvember 2017
Borgarlínan komin á fjármálaáætlun
Í frumvarpi að fimm ára fjármálaáætlun Reykjavíkurborgar sem lagt var fyrir borgarstjórn í byrjun mánaðar er gert ráð fyrir að 4,7 milljörðum króna verði veitt til uppbyggingar Borgarlínu.
Kjarninn 25. nóvember 2017
Hlutfall erlendra ríkisborgara er líka mismunandi eftir hverfum. Þannig eru um 30 prósent íbúa Efra-Breiðholts innflytjendur og rúmlega 22 prósent íbúa í Bakkahverfinu.
Fjórir af hverjum tíu nýjum útlendingum setjast að í Reykjavík
Gríðarleg fjölgun hefur orðið á fjölda þeirra erlendra ríkisborgara sem flust hafa til Íslands það sem af er árinu 2017. Langflestir þeirra hafa sest að í Reykjavík og á Suðurnesjunum. Erlendir ríkisborgarar eru hins vegar sárafáir í Garðabæ.
Kjarninn 25. nóvember 2017
Loftslagsbreytingar og fiskveiðar á Íslandi
Íslenskur sjávarútvegur er einn verðmætustu geira íslensks samfélags. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi er ekki síst mikilvæg þegar kemur að loftslagsbreytingum.
Kjarninn 24. nóvember 2017
Er kynjahalli í námsefni áhyggjuefni?
Hlutdeild kvenna í námsefni í grunnskólum hefur ekki verið rannsökuð sem skyldi þrátt fyrir vitundarvakningu hjá námsgagnahöfundum og ritstjórum síðastliðna áratugi. Sérfræðingar kalla eftir frekari þjálfun ritstjóra og höfunda, auk eftirfylgni.
Kjarninn 23. nóvember 2017
Hvernig minnkum við kolefnisfótspor Íslendinga?
Hvernig geta heimili og fyrirtæki minnkað kolefnisfótspor sitt? Hér er þriðja greinin í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
Kjarninn 23. nóvember 2017
Stórar hindranir í vegi fyrir ríkisstjórnarmyndun
Þeir þrír flokkar sem reyna nú myndun ríkisstjórnar eiga enn eftir að komast að málamiðlun í risastórum málum. Mikil ólga er í baklandi, og á meðal kjósenda, Vinstri grænna þótt um minnihluta sé að ræða. Ef næst saman verður stjórnin kynnt í næstu viku.
Kjarninn 22. nóvember 2017
Hvernig stöndumst við Parísarsáttmálann?
Íslendingar munu að öllum líkindum ekki standast skuldbindingar Kyoto-bókunarinnar og mikið átak þarf að gera til þess að við getum staðist Parísarsáttmálann. Hér er önnur grein í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
Kjarninn 22. nóvember 2017