hello

Píratar halda á lyklinum að kosningabandalagi
Það eru skýrar átakalínur í íslenskum stjórmálum milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Þrýstingur á myndun kosningabandalags andstöðunnar er að aukast. En munu Píratar vilja það?
Kjarninn 15. desember 2015
Laurent Fabius lætur hamarinn falla við fögnuð viðstaddra í ráðstefnusalnum á laugardaginn.
Heiminum bjargað?
Þjóðir heims komust að samkomulagi um loftslagsmál í París um helgina þegar COP21-ráðstefnunni lauk við fögnuð viðstaddra.
Kjarninn 14. desember 2015
Star Wars: Leyndin aldrei meiri fyrir frumsýningu
Kjarninn 13. desember 2015
Snjallborgin sem býr til heimili framtíðarinnar
Mikil framþróun á sér nú stað þegar kemur að orkunýtingu heimila. Stafangur í Noregi er hálfgerð tilraunastofa í þessum efnum, en þar býr Herdís Sigurgrímsdóttir og fylgist grannt með gangi mála.
Kjarninn 13. desember 2015
Moranbong: Vinsælasta stúlknasveitin í Norður-Kóreu hvarf í skyndingu frá Kína
Kjarninn 13. desember 2015
Vegabréfaskoðun Svía eins og vera sendur á byrjunarreit í Lúdó
Kjarninn 13. desember 2015
Topp 10 - Jólamyndir
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur er mikill áhugamaður um kvikmyndir og tók saman lista yfir bestu jólamyndirnar. Þær eru fjölbreyttar og klassískar.
Kjarninn 12. desember 2015
Tímamótaákvörðun framundan – Hjálpardekkin tekin af
Hvað gerist þegar Seðlabanki Bandaríkjanna byrjar að hækka vexti, eftir meira en sjö ára tímabil þar sem örvunaðgerðir hafa einkennt þróun efnahagsmála?
Kjarninn 11. desember 2015
Frá fundi umboðsmanns Alþingis með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í janúar, þegar hann kynnti niðurstöðu frumkvæðisathugunar sinnar á lekamálinu.
Umboðsmaður átti að birta bréfin til Hönnu Birnu og á að fá meira fé
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd er einhuga um að sú forgangsröðun sem umboðsmaður Alþingis sýndi í lekamálinu, og forystumenn ríkisstjórnarinnar hnýttu í, hafi verið eðlilegt verklag. Nefndin vill að embættið fái aukafjárveitingu upp á 15 milljónir.
Kjarninn 10. desember 2015
Donald Trump.
Þarf Donald Trump að óttast múslima í Bandaríkjunum?
Donald Trump vill loka landamærum Bandaríkjanna fyrir múslimum. Staðreyndir sýna þó að sú mynd sem hann málar upp af múslimum í landinu á sér enga stoð í raunveruleikanum.
Kjarninn 9. desember 2015
Er árangur ríkisstjórnarinnar sögulega lélegur?
Kjarninn skoðaði fjölda þingmála frá ríkisstjórnum 20 ár aftur í tímann í tilefni orðaskipta forsætisráðherra og þingmanns Bjartrar framtíðar.
Kjarninn 9. desember 2015
Verð á íbúðum tvöfaldast á átta ára tímabili
Ný spá Greiningardeildar Arion banka gerir ráð fyrir að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu muni hækka um 30 prósent á næstu þremur árum. Fjölbýli á svæðinu hafa þegar hækkað um 50 prósent á fimm árum.
Kjarninn 9. desember 2015
Í apríl átti að leggja Bankasýsluna niður - Nú fær hún 97 milljónir og undirbýr bankaeinkavæðingu
Í apríl var lagt fram frumvarp sem gekk út á að færa verkefni Bankasýslu ríkisins til fjármálaráðuneytis. Í fjárlagafrumvarpi 2016 átti hún ekki að fá krónu. Nú stendur til að þrefalda framlag til hennar og færa Íslandsbanka til Bankasýslunnar.
Kjarninn 8. desember 2015
CLN-málið: Kaupþingstoppar ákærðir fyrir að lána, og tapa, 72 milljörðum
Kjarninn 7. desember 2015
Menn sem drepa konurnar sínar
Rannsóknarskýrsla í Noregi sýnir fram á það að vísbendingar um heimilisofbeldi voru ekki teknar alvarlega í fjölmörgum tilvikum. Að lokum voru konurnar, fórnarlömbin í langflestum tilvikum, myrtar. Herdís Sigurgrímsdóttir kynnti sér niðurstöðurnar.
Kjarninn 6. desember 2015
Vöxturinn í ferðaþjónustu heldur áfram - Stefnir í góða vetrarmánuði
Mikil aukning hefur verið í ferðaþjónustu að undanförnu, einkum utan háannatímans á sumrin. Gistináttum í október fjölgaði um 30 prósent milli ára.
Kjarninn 6. desember 2015
François Hollande.
Forseti vaknar til lífs
Kjarninn 6. desember 2015
Sú stærsta flýgur nú til Kaupmannahafnar
Kjarninn 6. desember 2015
Sendinefndir ríkja heims hafa unnið að samningstexta lagalega bindandi samkomulags um loftslagsmál alla vikuna í París.
Samningstextanum skilað og ráðherrarnir taka við
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París er hálfnuð og samninganefndir búnar að skila af sér samningstextanum. Í næstu vku er svo ráðherravika þar sem umhverfisráðherrar heimsins binda endahnútinn.
Kjarninn 5. desember 2015
Angela Merkel varar við nýju stríði á Balkanskaga
Straumur flóttafólks til Evrópu frá stríðshrjáðum löndum, einkum Sýrlandi, hefur skapað flókna stöðu á Balkanskaga. Spor sögunnar hræða.
Kjarninn 5. desember 2015
Þúsundir deyja árlega vegna ofkælingar
Stöðug barátta við fátækt er blákaldur hversdagsleikinn fyrir tugmilljónir Rússa. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur búsettur í Moskvu, fjallar um nöturlegt hlutskipti heimilislausra í Rússlandi.
Kjarninn 4. desember 2015
Brasilía í öldudal
Stærsta hagkerfi Suður-Ameríku gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Þessi 200 milljóna þjóð hyggst halda Ólympíuleika á næsta ári, mitt í verstu efnahagskreppu í landinu í 20 ár.
Kjarninn 4. desember 2015
Hagur útgerðarinnar vænkast um 10 milljarða vegna lækkunar olíuverðs
Friðrik Indriðason skoðaði hvernig verðhrun á olíu hefur komið við rekstur útgerðarinnar í landinu. Því minna sem útgerðin þarf að borga fyrir olíuna, því betra fyrir reksturinn.
Kjarninn 3. desember 2015
Polarsyssel, skip Fáfnis Offshore, var afhent fyrir rúmu ári.
Afhendingu á nýju skipi Fáfnis Offshore frestað fram til 2017
Lágt heimsmarkaðsverð á olíu hefur gert það að verkum að verkefni þjónustuskipa við olíu- og gasiðnaðinn í Norðursjó eru hverfandi.
Kjarninn 3. desember 2015
Þingflokkur Pírata.
Píratar leggja til orkuskatt á stóriðju
Stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt könnunum er að móta sér stefnu gagnvart skattgreiðslum stóriðjufyrirtækja. Tillögurnar ganga út á að láta þau borga „eðlilega“ tekjuskatta.
Kjarninn 2. desember 2015
Mikill titringur í skólakerfinu - Niðurskurður í borginni gæti bitnað beint á faglegu starfi
Niðurskurðarkrafan í skóla- og frístundarstarfi Reykjavíkurborgar hefur leitt til mikils titrings innan skólakerfis borgarinnar. Sérkennsla gæti skorist verulega niður, skólastarf orðið einhæfara.
Kjarninn 1. desember 2015
Íslendingar borguðu um 4 til 4,5 milljörðum of mikið í bensínkostnað á síðasta ári, segir Samkeppniseftirlitið.
Álagning á bensín hefur aukist um 19% og á dísel um 50%
Kjarninn 30. nóvember 2015
Gullfoss.
Hið margbrotna fullveldi
Kjarninn 30. nóvember 2015
Viðspyrnan handan við hornið - Vaxtahækkun nú gæti sett stórþjóðir á hliðina
Seðlabanki Bandaríkjanna stendur frammi fyrir flóknum aðstæðum á síðasta vaxtaákvörðunarfundi ársins. Verða stýrivextir hækkaðir eða ekki?
Kjarninn 29. nóvember 2015
Sitthvað er rotið í ríki Dana
Kjarninn 29. nóvember 2015
Jeremy Corbyn, nýr leiðtogi Verkamannaflokksins
Kjarninn 29. nóvember 2015
Hvar stendur Ísland í loftslagsmálum?
Ríkisstjórn Íslands kynnti sóknaráætlun sína í loftslagsmálum á miðvikudag. Höfum við forskot á aðra með hreinu orkuna okkar?
Kjarninn 28. nóvember 2015
Veiðigjöldin lækka og lækka
Á árunum eftir hrun fjármálakerfisins hafa stærstu útgerðarfyrirtæki landsins gengið í gegnum bestu rekstrarár sín í sögunni. Á undanförnum árum hafa veiðigjöldin lækkað töluvert.
Kjarninn 27. nóvember 2015
Rússneskir íþróttamenn gerðir útlægir
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur fjallar um ótrúlega stöðu sem komin upp er í frjálsíþróttaheiminum eftir lyfjahneyksli í Rússlandi.
Kjarninn 27. nóvember 2015
Fjöldi Íslendinga á SU-styrk í Danmörku hefur tvöfaldast á áratug
Kjarninn 25. nóvember 2015
Ekkert minnst á stóriðju í óútfærðri sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum
Kjarninn 25. nóvember 2015
Tveir ráðherrar hafa ekki lagt fram frumvarp það sem af er þingi.
25 stjórnarfrumvörp komin fram á þingi - hafa aldrei verið færri á þessari öld
Kjarninn 23. nóvember 2015
Hörmungar útaf heitum sjó
Á miðbaugsbeltinu í Kyrrahafinu er sjórinn þremur gráðum heitari en í meðalári. En hvað þýðir það fyrir líf á jörðinni? Herdís Sigurgrímsdóttir kafaði undir yfirborðið og skoðaði ógnvænlegar sviðsmyndir náttúruhamfara.
Kjarninn 22. nóvember 2015
Tímamót í danskri knattspyrnusögu
Kjarninn 22. nóvember 2015
Það er of seint fyrir okkur að vera svartsýn
Maðurinn er afsprengi jarðarinnar og hefur með hugviti sínu lagt undir sig ólíklegustu svæði heimili síns og beislað krafta náttúrunnar. Nú er svo komið að ef fram heldur sem horfir munum við menn klára auðlindir jarðar á næstu áratugum.
Kjarninn 21. nóvember 2015
Le Terrorisme - Saga hryðjuverka í Frakklandi
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur þræddi sig í gegnum blóði drifna sögu hryðjuverka í Frakklandi.
Kjarninn 21. nóvember 2015
VIka er liðin frá hryðjuverkunum í París.
Söguleg samþykkt öryggisráðins gegn Íslamska ríkinu
Afleiðingar árásanna í París
Kjarninn 21. nóvember 2015
Árásir í París og eftirleikurinn
Gríðarlegur viðbúnaður hefur verið í Evrópu eftir að hryðjuverkamenn drápu 129 manns í París á föstudag. Stórum samkomum hefur verið aflýst og lögreglan hefur leitað ábyrgðamannana.
Kjarninn 18. nóvember 2015
Sprengjuhótanir valda usla í Rússlandi
Hryðjuverkaógn er næstum áþreifanleg í Moskvu, þar sem Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur, er búsettur. Viðbúnaðarstig hefur nú verið hækkað í Moskvu vegna vaxandi ógnar.
Kjarninn 18. nóvember 2015
Meirihluti afganskra flóttamanna sem hafa sótt um hæli í Evrópu á þessu ári eru táningsstrákar undir 18 ára aldri sem koma án forráðamanna.
Táningar á flótta frá Afganistan
Kjarninn 16. nóvember 2015
Hryðjuverkin í París og hið mjúka vald
Kjarninn 15. nóvember 2015
Er þekktasta drottning forn-Egypta loks fundin?
Kjarninn 15. nóvember 2015
Nú lágu Danir í því
Kjarninn 15. nóvember 2015
Lífeyrissjóðirnir ætla að kaupa Arion banka og setja hann á markað
Lífeyrissjóðirnir ætla ekki að vinna með Virðingu né Arctica Finance að kaupum á Arion banka. Vilja forðast tortryggni og ávirðingar um að færa völdum einkafjárfestum völd og auð.
Kjarninn 14. nóvember 2015
Óveðurský yfir álinu - Betra að kasta 70 milljónum út um gluggann?
Álbransinn í heiminum gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Álverð hefur lækkað mikið og stærstu álframleiðendur heimsins eru að draga saman seglin, til að halda rekstrinum í skefjum.
Kjarninn 13. nóvember 2015