hello

Barist um skóna
Körfuboltaskór eru sérstök vara. Þeir eru einskonar stöðutákn sökum þess að þeir eru dýrir og áberandi. Under Armour hefur gefið út sértaka Stephen Curry-skó, rétt eins og Nike gerði Michael Jordan-skó árið 1984.
Kjarninn 8. mars 2016
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
Kjarninn 8. mars 2016
Sjóvá var skráð á markað í apríl 2014. Tæpum fimm árum áður þurfti íslenskra ríkið að bjarga félaginu.
Þegar Sjóvá var talið of stórt til að falla og ríkið bjargaði því
Háar arðgreiðslur tryggingafélaga hafa verið mikið gagnrýndar. Einungis sex og hálft ár er síðan að íslenska ríkið þurfti að taka yfir tryggingafélag sem þótti of stórt til að falla. Eigendur þess höfðu þá greitt sér út 19,4 milljarða í arð á þremur árum.
Kjarninn 8. mars 2016
Bjórpönkarar sem leiða nýja kapítalismann
BrewDog hefur á tæpum áratug búið til á sjötta tug tegunda af handverksbjórum, sett heimsmet í hópfjármögnun, sent fjármálafyrirtækjum ítrekað fingurinn og látið til sín taka í mannréttindamálum.
Kjarninn 7. mars 2016
Malt og appelsín á krana á ameríska vísu
Hillary Clinton er líklegust til að verða forseti Bandaríkjanna núna áður en forvali stóru flokkanna er lokið. Bryndís Ísfold, útsendari Kjarnans í Bandaríkjunum, var viðstödd framboðsfund Clinton í New York þar sem þakið ætlaði að rifna af húsinu.
Kjarninn 7. mars 2016
Hermann Jónasson, forstjóri Íbúðalánasjóðs.
Ríkissjóður bætir Íbúðalánasjóði tjón vegna leiðréttingarinnar
Kjarninn 7. mars 2016
Þrumarinn vinsælasti kvöldmaturinn
Borgþór Arngrímsson kynnti sér rækilega hvað Danir borða frá degi til dags. Margt kemur á óvart, en annað ekki.
Kjarninn 6. mars 2016
Hjónabandið sem ögraði umheiminum
Kynblönduð hjónabönd eru sjálfsögð í dag, en svo var ekki raunin um miðja síðustu öld. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í sögu Khama-hjónanna.
Kjarninn 5. mars 2016
Stærstu ágreiningsmál ríkisstjórnarflokkanna
Kjarninn 5. mars 2016
Íslendingar geta leitað heilbrigðisþjónustu til Evrópu
Frá 1. júní munu Íslendingar geta leitað heilbrigðisþjónustu í öðrum Evrópuríkjum. Því verða þó settar skorður, vegna áhyggja heilbrigðisstarfsfólks.
Kjarninn 4. mars 2016
Það má segja að Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, sé guðfaðir þess íslenska bankakerfis sem við búum við í dag. Neyðarlög ríkisstjórnar hans, sem kynnt voru 6. október 2008, eru grunnur þess.
Tíu staðreyndir um íslensku bankana
Kjarninn 4. mars 2016
Markaðsvirði tryggingafélaganna sagt vanmetið
Að mati greinenda Capacent er virði tryggingafélaganna þriggja sem skráð eru á markað vanmetið, miðað við markaðsvirði þeirra í síðustu viku. Afkoma fjárfestinga félaganna var góð í fyrra, en ekki er hægt að gera ráð fyrir að viðlíka ávöxtun á næstunni.
Kjarninn 2. mars 2016
Eignir bankanna þriggja hafa aukist um þúsund milljarða frá 2008
Íslensku bankarnir hafa hagnast um hátt í 500 milljarða króna frá hruni. Allir eiga þeir nú eignir sem metnar eru á meira en þúsund milljarða króna, en 65 prósent af fjármögnun þeirra eru innstæður almennings.
Kjarninn 2. mars 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir hana. Það gera styrktarsjóðirnir líka.
Nýsköpunarmiðstöð hefur fengið 875 milljónir frá opinberum samkeppnissjóðum frá 2007
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem er ríkisstofnun, hefur fengið 875 milljónir króna í styrki úr opinberum samkeppnissjóðum frá árinu 2007. Það er um 38 prósent af þeirri upphæð sem sjóðurinn hefur sóst eftir.
Kjarninn 2. mars 2016
Stöðugleikaframlögin fara til félags undir fjármálaráðuneytinu
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar leggur til að eignir sem ríkið fær vegna stöðugleikaframlags fari til félags sem heyri beint undir fjármála- og efnahagsráðuneytið. Nefndin vill meira gagnsæi og skýrari ábyrgð. Borgunarmálið hafði áhrif.
Kjarninn 1. mars 2016
Það er 57 prósent dýrara að búa í miðborginni en í Breiðholtinu
Það er orðið dýrara að búa í Fossvoginum en í Vesturbænum og fasteignareigendur í Húsahverfi geta glaðst vegna ávöxtunar á fasteignum sínum á síðasta ári. Nýtt hverfi í Hafnarfirði vermir nú sætið yfir þar sem ódýrast er að búa á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 1. mars 2016
Spá 428 milljarða gjaldeyristekjum vegna ferðaþjónustu
Ferðaþjónusta er orðin að grundvallaratvinnuvegi á Íslandi, og gerir ný spá Íslandsbanka ráð fyrir miklum áframhaldandi vexti í greininni.
Kjarninn 29. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um ofur-þriðjudaginn
Kjarninn 29. febrúar 2016
Ekki „haldbærar ástæður“ til að ætla að hvalveiðar hafi áhrif á samskipti Íslands við önnur ríki
Kjarninn 29. febrúar 2016
Spennan magnast og staðan breytist
Freku körlunum fjölgar fyrir Súper Þriðjudag hjá repúblikönum á meðan Hillary tekur forystuna hjá demókrötum.
Kjarninn 28. febrúar 2016
Snjór er verðmæti
Kjarninn 28. febrúar 2016
Tekst loks að upplýsa stærstu morðgátu á Norðurlöndum
Kjarninn 28. febrúar 2016
Topp tíu - Kvikmyndir ársins 2015
Hvað myndir vinna til Óskarsverðlauna? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur og kvikmyndaáhugamaður fjallar um bestu myndir ársins 2015.
Kjarninn 27. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um framgang efnahagsmála frá hruni
Kjarninn 26. febrúar 2016
Færri frumvörp frá ríkisstjórn en síðustu tuttugu ár
Kjarninn 26. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um búvörusamningana
Kjarninn 25. febrúar 2016
Arion banki færir niður lán til Havila um milljarða króna
Útrás íslenskra banka í norska olíugeirann virðist ætla að enda með milljarða tapi tveimur árum eftir að hún hófst. Arion banki færir niður verulega fjárhæð vegna lána til Havila.
Kjarninn 25. febrúar 2016
Tillaga um fimm milljarða argreiðslu til hluthafa úr VÍS
Kjarninn 24. febrúar 2016
LSR tekur ekki þátt í að sækja skaðabætur gegn Kaupþingsmönnum
Stærsti lífeyrissjóður landsins vildi ekki framselja hlut sinn í Kaupþingi til Samtaka sparifjáreigenda svo þau gætu rekið prófmál. Stefna samtakanna beinist að forsvarsmönnum Kaupþings og í henni er farið fram á skaðabætur vegna markaðsmisnotkunar þeirra
Kjarninn 24. febrúar 2016
Hættan frá hægri
Norska öryggislögreglan segir vaxandi hættu á voðaverkum öfgahægrimanna. Svartklætt fólk, Hermenn Óðins, segist vakta götur í Noregi og Finnlandi. Hófsamari hægri öfl eru einnig að verða strangari og leggja til endalok hugmyndarinnar um pólitískt hæli.
Kjarninn 23. febrúar 2016
Ríkissaksóknari taldi sterkar líkur á að málið hefði fyrnst í meðförum yfirvalda
Kjarninn 23. febrúar 2016
Nýjasti danski ráðherrann, Peter Christensen.
Ungir, pólitískir blaðamenn og stjórnmálafræðingar algengir aðstoðarmenn
Kjarninn kannaði hvaða reynslu aðstoðarmenn ráðherra í Danmörku og í Noregi hafa. Flestir tilheyra flokki ráðherrans.
Kjarninn 23. febrúar 2016
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Friðrik Sophusson, formaður stjórnar bankans.
Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða á Borgun en færir niður lán til Havila
Kjarninn 23. febrúar 2016
Breyttu nokkur höfuðhögg Hinriks VIII sögu Evrópu?
Vísindamenn við Yale-háskóla hafa velt upp þeirri kenningu að Hinrik VIII hafði glímt við svipuð vandamál og leikmenn í NFL-deildinni hafa fundið fyrir. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér þessar kenningar.
Kjarninn 21. febrúar 2016
Að minnsta kosti hálf milljón öryggismyndavéla eru í Danmörku, og eru eftirlitsmyndavélar við og í heimahúsum og sumarhúsum ekki meðtaldar. Hver sem er getur gengið inn í næstu verslun og keypt myndavél án þess að gefa upp ástæður.
Þú ert aldrei einn á ferð
Hundruð mynda úr eftirlitsmyndavélum komu lögreglu á sporið við leitina að tilræðismanninum Omar Hussein sem varð tveimur mönnum að bana í Kaupmannahöfn í febrúar í fyrra. Flestar myndanna sem lögreglan notaðist við voru ólöglega teknar.
Kjarninn 21. febrúar 2016
VG og Framsókn samstíga í sölunni um Landsbankann
Samhljómur er meðal Vinstri grænna og Framsóknarflokks varðandi sölu ríkisins á Landsbankanum. Helmingur Bjartrar framtíðar tekur undir með sjálfstæðismönnum í málinu.
Kjarninn 20. febrúar 2016
Trump trónir á toppnum hjá repúblikönum en óvissan eykst hjá demókrötum
Kosið er í tveimur ríkjum í forvali stóru flokkanna í Bandaríkjunum fyrir forsetakosningar þar í haust. Demókratar kjósa í Nevada og repúblikanar í Suður-Karólínu. Bryndís Ísfold metur stöðuna fyrir næstu umferð forvalsins.
Kjarninn 20. febrúar 2016
Vilja ekki selja Landsbankann
Skoðanakönnun meðal allra þingmanna sýnir að Framsóknarmenn eru ekki á þeim buxunum að selja hlut í Landsbankanum, þó að salan sé í fjárlögum. Sjálfstæðismenn setja sterka fyrirvara. Borgunarmálið varpar skugga á ferlið.
Kjarninn 19. febrúar 2016
Havila færir niður virði skipaflotans um 21 milljarð króna
Kjarninn 17. febrúar 2016
Karlar stýra nánast öllum peningum á Íslandi
Konur eru 49,7 prósent landsmanna. Þær stýra samt einungis fimmtungi allra fyrirtækja landsins og sitja í fjórðungi stjórnarsæta. Í efstu lögum fjármálageirans eru þær enn ákaflega sjáldséðar.
Kjarninn 17. febrúar 2016
Heildarvirði Borgunar jókst um 57 prósent á rúmum átta mánuðum
Þegar Landsbankinn seldi hlut sinn í Borgun í nóvember 2014 var fyrirtækið metið á sjö milljarða. Rúmum átta mánuðum síðar var það metið á ellefu milljarða. Í dag er það metið á 19-26 milljarða.
Kjarninn 16. febrúar 2016
Norskir laxar munu éta jólatré
Norskir vísindamenn áætla að um þriðjungur alls laxafóðurs geti átt uppruna sinn í barrskógum Noregs þegar fram líða stundir. Þannig getur afgangsafurð úr timburiðnaðinum komið í stað innfluttra sojaafurða.
Kjarninn 14. febrúar 2016
Valdamesta embætti heims – Forseti eða einvaldskeisari?
Kjarninn 14. febrúar 2016
Eitt ár frá voðaverkunum í Kaupmannahöfn
Kjarninn 14. febrúar 2016
Obama ætlar að tilnefna næsta hæstaréttardómara í stað Scalia
Antonin Scalia lést um helgina. Við andlát hans losnar sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Gífurlegu máli mun skipta hvort repúblikani eða demókrati muni skipa eftirmann hans.
Kjarninn 14. febrúar 2016
Kuldi, þyngdarbylgjur og kjarnorkuvopn
Kjarninn 13. febrúar 2016
Topp 10 - Óvæntir deildarmeistarar
Velgengni Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur beint kastljósinu að óvæntum atburðum í heimi fótboltans. Kristinn Haukur Guðnason kynnti sér sögu óvæntra meistara.
Kjarninn 13. febrúar 2016
Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 133 mörk fyrir PSG sem er met hjá klúbbnum, Síðan sænski landsliðsfyrirliðinn gekk til liðs við PSG, hefur sigurganga liðsins verið óstöðvandi.
Risinn í franska boltanum
Kjarninn 13. febrúar 2016
Starfsmaður Chacao sýslu í Venesúela dreifir skordýraeitri í skólastofu til að koma í veg fyrir útrbreiðslu zika-veirunnar í landinu
Tíu staðreyndir um Zika-veiruna
Kjarninn 12. febrúar 2016
Íslenska útrásin í norska olíuiðnaðinn gæti endað í milljarðatapi
Tilboð í hlut lífeyrissjóða í Fáfni Offshore var upp á lítið brot af upphaflegri fjárfestingu þeirra. Líflínusamningur Fáfnis er í uppnámi og íslenskir bankar sem lánað hafa milljarða til olíuþjónustufyrirtækja í Noregi gætu tapað miklu.
Kjarninn 12. febrúar 2016