Af hverju er himininn blár?
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata ræðir af hverju hann hefur lagt fram meira en 100 fyrirspurnir á nýliðnu þingi, hvernig hann með þrautseigju og ítrekuðum spurningum kom upp um misnotkun á akstursgreiðslum til þingmanna.
Kjarninn
7. júlí 2018