Austur-Evrópa og Evrópusambandið
Staða efnahagsmála er margslungin í Evrópu um þessar mundir. Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifaði ítarlega grein um stöðu mála í álfunni í Vísbendingu sem kom til áskrifenda 2. nóvember, síðastliðinn.
Kjarninn
6. nóvember 2018