Mun „háskalegri röskun“ á veðurfari en talið var kallar á hraðari aðgerðir
Loftslagsráð skorar á íslensk stjórnvöld að framfylgja af mun meiri festu þeim ákvörðunum sem teknar hafa verið í loftslagsmálum. Markmið með samdrætti um losun séu óljós og ófullnægjandi.
20. júní 2022