46 færslur fundust merktar „samkeppnismál“

Íslendingar verða varir við samkeppnisvandamál á matvörumarkaði
Íslendingar mest varir við skort á samkeppni í farþegaþjónustu
Íslendingar verða mest varir við samkeppnisvandamál í farþegaþjónustu, fjármálaþjónustu og matvælamarkaði samkvæmt könnun MMR. Þá var hátt verð og lítill marktækur munur á verði nefnd sem helstu vandamál markaðanna.
17. júní 2019
Vildu tryggja að fleiri ættu séns en Icelandair
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, ræddi um samkeppni í fluggeiranum og hvernig eftirlitið hafi beitt sér til að tryggja hana í 21 á Hringbraut í vikunni.
27. apríl 2019
Stjórnvöld þurfa að styrkja rödd neytenda
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, gagnrýnir að almenningur sé aldrei spurður um árangur eftirlitsstarfsemi, heldur einungis fyrirtæki sem þurfa að sæta slíkri. Tilgangur eftirlitsins sé enda almannahagur.
27. apríl 2019
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins: „Þar sem er vesen, þar erum við“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að gera megi ráð fyrir því að fyrirtæki sem lendi í rannsókn vegna brota eða samkeppnishindrana séu ekki ánægð með starfsemi eftirlitsins.
24. apríl 2019
Super 1 opnaði á Hallveigarstíg um liðna helgi.
Super 1 kaupir tímabundið vörur af Högum
Í þeirri sátt sem Hagar gerðu við Samkeppnisyfirlitið vegna samrunans við Olis var kveðið á um að nýir eigendur að þremur Bónusverslunum gætu tímabundið keypt vörur frá vöruhúsi Haga.
21. febrúar 2019
Ríkisendurskoðun segir „óheppilegt“ að greining á vanda Íslandspósts liggi ekki fyrir
Íslenska ríkið ætlar að lána Íslandspósti stórfé þrátt fyrir að ekki liggi fyrir greining á því hvað valdi miklum rekstrarvanda. Ríkisendurskoðun telur það óheppilegt að ekki liggi fyrir hvernig eigi að taka á vandanum áður en fjármagn sé sett í það.
17. desember 2018
Eins og „ÁTVR væri að selja grænar baunir og Cocoa Puffs“
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að opinber hlutafélög á borð við RÚV, Isavia og Íslandspóst hegði sér í raun eins og ríki í ríkinu.
1. desember 2018
Hafnarfjarðarhöfn
Saka Hafnarfjarðarbæ um ólögmæta ríkisaðstoð
Í Hafnarfjarðarhöfn eru að hefjast framkvæmdir við að byggja viðlegukant fyrir upptöku og sjósetningu stærri skipa. Skipasmíðastöð Njarðvíkur telur hins vegar framkvæmdirnar vera brot á EES- samning um ríkisaðstoð.
12. nóvember 2018
Segir ekki fara Guðmundi vel að umgangast sannleikann, lög og reglur með réttum hætti
Stjórnarformaður Fréttablaðsins sendir frá sér yfirlýsingu til að svara yfirlýsingu Guðmunar í Brimi, sem setur fréttir Fréttablaðsins í samhengi við störf stjórnarformannsins fyrir Vinnslustöðina sem Guðmundur hefur staðið í deilum við.
19. september 2018
„Stjórnarformaður Fréttablaðsins er einnig lögmaður meirihlutaeigenda Vinnslustöðvarinnar“
Guðmundur Kristjánsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í morgun. Samkeppniseftirlitið sendi einnig frá sér tilkynningu vegna málsins.
19. september 2018
Samkeppniseftirlitið er ekki að neyða Haga til þess að loka Bónus á Hallveigarstíg
Eiríkur Ragnarsson leiðréttir misskilning um lokun Bónusverslunar og reynir að koma fólki í skilning um það sem Samkeppniseftirlitið gerir og hvers vegna.
18. september 2018
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia við bílastæði
Samkeppniseftirlitið hefur stöðvað gjaldtöku Isavia á ytri rútustæðum við Leifsstöð. Telur að Isavia hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með óhóflegri verðlagningu. Jafnframt mismuni það viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum.
17. júlí 2018
Samkaup kaupir allar Iceland verslanir og fimm 10-11 búðir
Samkeppniseftirlitið hefur tekið til rannsóknar samkeppnisleg áhrif samruna vegna kaupa Samkaupa á alls eignum 14 verslana af Basko verslunum.
13. júlí 2018
MS dæmt til að greiða 480 milljónir í sekt
Mjólkursamsalan var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða sekt að fjárhæð alls 480 milljónir króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu.
29. maí 2018
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfestir alvarleg brot Byko og hækkar sekt
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum og hækkaði álagða sekt.
16. maí 2018
Lagaumhverfi leigubifreiðamarkaðarins samkeppnishamlandi
Sami fjöldi leigubifreiða starfandi á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og var fyrir ellefu árum síðan, þrátt fyrir mikla fólksfjölgun og sprengingu í komu ferðamanna. Samkeppinseftirlitið segir takmörkun á fjölda hafa augljós neikvæð áhrif á samkeppni.
3. apríl 2018
Gæti sameining N1 og Krónunnar leitt til hærra verðlags í Bónus?
Eiríkur Ragnarsson segir að það sé augljóst mál að þegar eignarhald skarist mikið hjá stórum félögum þá flækjast og breytast hvatar stjórnenda.
2. mars 2018
Magnús Freyr Erlingsson
Siðferðisleg sjónarmið í fákeppnissamfélagi
25. febrúar 2018
Gera ekki athugasemd við sameiningu Nova og Símafélagsins
Samkeppniseftirlitið telur ekki ástæðu til að aðhafast vegna kaupa Nova hf. á Símafélaginu ehf. þar sem áherslur í starfsemi félaganna á fjarskiptamarkaði séu ólíkar.
16. febrúar 2018
Samkeppniseftirlitið rannsakar gjaldtöku Isavia
Samkeppniseftirlitið hyggst rannsaka háa gjaldtöku af hópferðabílum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli.
8. febrúar 2018
Samkeppniseftirlitið andmælir samruna Haga og Olís
Samkeppniseftirlitið andmælir samruna Haga og Olís í skjali sem eftirlitið sendi á Olís á þeim forsendum að samruninn raski samkeppni og verði ekki samþykktur án skilyrða.
29. janúar 2018
MS ásakar Samkeppniseftirlitið um óhlutlægni
Mjólkursamsalan segir í tilkynningu að Samkeppniseftirlitið fjalli ekki um málefni MS og mjólkuriðnaði af þeirri hlutlægni sem gerða verði kröfu um til ríkisstofnunar.
25. janúar 2018
Þorsteinn Víglundsson
Viljum við ekki samkeppni?
19. janúar 2018
Forlagið með allt að helmings hlutdeild og í markaðsráðandi stöðu
Samkeppniseftirlitið neitar að fella úr gildi skilyrði sem sett voru vegna markaðsráðandi stöðu Forlagsins á markaði með bækur. Ástæðan er einfaldlega sú að staða Forlagsins sem sterkasta fyrirtækisins á þeim markaði hefur ekkert breyst.
21. desember 2017
Stóru bankarnir þrír fá heimild til að reka saman seðlaver
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn fá undanþágu til að reka saman seðlaver. Slíkur samrekstur á að leiða til kostnaðarsparnaðar fyrir bankana.
5. desember 2017
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Segir starfsemi RÚV vera samkeppnisskekkju
Samkeppnismál eru til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Þar er meðal annars rætt um Costco-áhrifin, breytta neytendahegðun, áhrif netverslunar, fjölmiðlamarkaðinn og skort á beikoni og gæða nautakjöti.
11. október 2017
Eggert B. Ólafsson, lögfræðingur hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Segir „öldu samruna“ líða yfir ferðaþjónustuna
Eggert B. Ólafsson lögfræðingur segir mikið um samruna ferðaþjónustufyrirtækja þessi misserin.
17. ágúst 2017
Finnur Árnason, forstjóri Haga, hringir bjöllunni í Kauphöllinni.
Hagar áfrýja ekki úrskurði Samkeppniseftirlitsins
Hagar eru ósammála forsendum Samkeppniseftirlitsins en telja að áfrýjunarnefnd komist að sömu niðurstöðu.
10. ágúst 2017
Innkoma Costco á íslenskan dagvörumarkað hefur gjörbreytt stöðunni á honum. Fyrirtækið leggur m.a. mikið upp úr því að selja grænmeti og ávexti.
Segir Samkeppnisyfirvöld verða að taka tillit til áhrifa af komu Costco
Áhrif Costco á íslenskan dagvörumarkað virðast vera mikil. Hagar hafa tvívegis sent frá sér afkomuviðvörun og bréf í félaginu hafa hríðfallið í verði. Framkvæmdastjóri SVÞ segir Samkeppniseftirlitið verða að taka tillit til hinna breyttu aðstæðna.
8. ágúst 2017
Ríkiskaup og RARIK brutu gegn lögum
Kærunefnd útboðsmála segir að brotið hafi verið gegn lögum, þegar gengið var til viðskipta vegna orkureikningakerfis.
11. júlí 2017
FA leggst gegn beiðni Markaðsráðs kindakjöts: „Stórkostlega gallaðar hugmyndir”
Félag Atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu bréf þar sem það leggst gegn beiðni Markaðsráðs um undanþágu frá Samkeppnislögum.
15. júní 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín: Ekkert óeðlilegt við umsókn að undanþágu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra segir ósk Markaðsráðs kindakjöts um undanþágu vegna útflutnings kindakjöts hjá Samkeppniseftirlitinu ekki óeðlilega.
14. júní 2017
Verði undanþágan samþykkt má búast við að staða íslensk kindakjöts á erlendum mörkuðum batni
Vill undanþágu vegna útflutnings kindakjöts
Markaðsráð kindakjöts hefur sótt um undanþágu hjá Samkeppniseftirlitinu til þess að auðvelda fyrir útflutningi kindakjöts. Undanþágan felur í sér samstarf við sláturleyfishafa.
13. júní 2017
Norsk samkeppnisyfirvöld höfnuðu kaupum Eimskips á norsku fyrirtæki
Samkeppnisyfirlitið í Noregi hefur hafnað kaupum Eimskips á norska flutningafyrirtækinu Nor Lines. Þau hefðu haft hamlandi áhrif á markaðinn. Mikil vonbrigði segir forstjóri Eimskips.
3. apríl 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Endurskoðun á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins hafin
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur látið birta drög að frumvarpi sem tekur á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins.
6. mars 2017
Leggja til að malbikunarstöð í eigu borgarinnar verði seld
20. janúar 2017
Ingólfsstræti malbikað.
Malbikunarstöð í eigu borgarinnar með 73 prósent markaðshlutdeild
16. janúar 2017
Samkeppniseftirlitið fer með MS-málið fyrir dómstóla
25. nóvember 2016
Páll Gunnar Pálsson
Til hvers eru markaðsrannsóknir Samkeppniseftirlitsins?
17. september 2016
MS kærir úrskurð Samkeppniseftirlitsins
6. ágúst 2016
Alþjóðleg samkeppni fagnaðarefni
9. júlí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skrifar undir búvörusamninana.
Samkeppniseftirlitið hakkar búvörusamningana í sig
Samkeppniseftirlitið segir að frumvarp um nýja búvörusamninga þarfnist gagngerrar endurskoðunnar áður en það verður að lögum. Óbreytt muni það bæði skaða hagmuni bænda og neytenda.
10. júní 2016
Samkeppniseftirlitið höfðaði mál gegn móðurfélagi Byko, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar síðastliðnum.
Íslenskur dómstóll fær athugasemd frá ESA
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur sent athugasemdir til Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Norvík og Byko. Þetta er í fyrsta sinn sem ESA sendir slíkt til íslenskra dómstóla.
29. apríl 2016
Eimskip og Samskip sektuð um háar upphæðir vegna samráðs í Hollandi
23. mars 2016
Sonja Bjarnadóttir
Nokkrar tölur um meðferð samrunamála
20. mars 2016
Nýir búvörusamningar undirritaðir – Kostnaður ríkis eykst um 900 milljónir á næsta ári
19. febrúar 2016