42 færslur fundust merktar „lífeyrismál“

Halldór Gunnarsson
Samtök eldri borgara ráðalaus eða hvað?
2. mars 2021
Samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands er lífeyriseign landsmanna á við tvöfalda landsframleiðslu.
Lífeyriseign landsmanna rúmlega sex þúsund milljarðar
Lífeyrissparnaður landsmanna jókst um 773 milljarða króna á síðasta ári þrátt fyrir óvissu á fjármálamörkuðum. Hlutfall erlendra gjaldmiðla af heildareignum samtryggingardeilda hefur aldrei verið hærra.
1. mars 2021
Halldór Gunnarsson
Við og hinn hópurinn af eldri borgurum
19. febrúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Telur að Íslendingar ættu að vera stoltir af öflugu almannatryggingakerfi
Fjármála- og efnahagsráðherra og þingmaður Flokks fólksins ræddu lífeyrismál á þingi í gær.
17. febrúar 2021
Halldór Gunnarsson
Meðferðin á eldri borgurum – Skerðingar, týndar greiðslur og lífeyrissjóðir
4. febrúar 2021
Halldór Gunnarsson
Margir eldri borgarar hýrudregnir
25. janúar 2021
Guðmundur Ragnarsson
Ábyrg og málefnaleg umræða um lífeyriskerfið
7. janúar 2021
Helga Ingólfsdóttir
Er val um tilgreinda séreign í þínum lífeyrissjóði?
5. janúar 2021
Þöggun er spilling og spilling er glæpur
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gerir upp árið 2020 en hann segir að meðvirkni varðandi lífeyrismál á Íslandi sé lokið – og að tími aðgerða sé að hefjast.
29. desember 2020
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, við þingsetningu í síðustu viku.
Þeir verst settu fái 70.000 krónur en þingmenn 9.000 krónur
Fjármálaráðherra er sammála þingmanni Flokks fólksins að við búum í samfélagi þar sem margir hafa ekki nægilega mikið á milli handanna. Þingmaðurinn spurði hvort ekki væri ráð að snúa við launahækkunum þingmanna og þeirra verst settu.
17. desember 2020
Halldór Gunnarsson
Mismunun og ranglæti gagnvart lífeyrisþegum
3. desember 2020
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lífeyrissjóðir og langir skuggar
26. júlí 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar
Tæp tíu prósent útistandandi sjóðfélagalána LIVE í greiðsluhléi
Sjóðfélagalán í greiðsluhléi nema samtals ellefu milljörðum króna. Til samanburðar námu útistandandi sjóðfélagalán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna við lok árs 2019 rúmum 120 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins á fyrstu fjórum mánuðum ársins er áætluð 3,5 prósent.
3. júní 2020
Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hækkuðu um 155 milljarða á síðasta ári
Árið 2019 var metár í 63 ára sögu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
21. febrúar 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Segir lífeyrissjóðskerfið ala á innbyggðri mismunun
Formaður VR bendir á að mun líklegra sé að hálaunamaður hafi komið yfir sig skuldlausu þaki á starfsævinni og þurfi því minna til að lifa af – öfugt við þau sem lægst höfðu launin.
6. janúar 2020
Stefán Sveinbjörnsson, nýr stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Stefán Sveinbjörnsson skipaður stjórn­ar­formaður LIVE
Stefán Svein­björns­son, fram­kvæmda­stjóri VR, hef­ur tekið við for­mennsku í stjórn Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna af Ólafi Reimari Gunn­ars­syni.
28. ágúst 2019
Kristján Guy Burgess
Lífeyrissjóðir og loftslagsváin
17. ágúst 2019
Héraðsdómur samþykkir flýtimeðferð í dómsmáli VR gegn Fjármálaeftirlitinu
VR gerir kröfu um að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins verði dæmd ógild.
29. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
16. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Heilögu kýrnar í stjórnum lífeyrissjóðanna
1. júlí 2019
Lífeyrissjóðurinn Birta lækkar vexti
Óverðtryggðir vextir lækka úr 5,1 prósent í 4,85 prósent en verðtryggðir breytilegir vextir lækka úr 2,31 prósent í 1,97 prósent.
30. júní 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Tíma­bært að sjóð­fé­lagar og almenn­ingur standi í lapp­irnar gegn vaxtaokri“
Formaður VR segir það vera löngu orðið tímabært að sjóðfélagar og almenningur, í gegnum verkalýðshreyfinguna, standi í lappirnar gegn vaxtaokri og öðru siðleysi sem fengið hafi að þrífast innan lífeyrissjóðakerfisins alltof lengi.
21. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
20. júní 2019
Harpa Jónsdóttir
Harpa Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri LSR
Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri LSR – Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, stærsta og elsta lífeyrissjóðs landsins.
6. júní 2019
Ingvi Þór Georgsson
Tímamót í Frjálsa lífeyrissjóðnum
10. maí 2019
Arnaldur Loftsson, Snædís Ögn Flosadóttir og Þröstur Sigurðsson.
Upplýsingagjöf lífeyrissjóða
11. mars 2019
Er ríkið að eyðileggja lífeyrissjóðina?
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að ein mest aðkallandi spurningin, þegar kemur að kjaramálum, sé hvort að lífeyriskerfið hér á landi sé í raun og veru að virka.
6. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson
Brask og brall á Landssímareit
31. janúar 2019
ÖBÍ - Kröfuganga 1. maí 2018
Þörf á fleiri úrræðum fyrir öryrkja
Á Íslandi eru 19.162 einstaklingar með 75 prósent örorkumat og hefur fjölgað um 29 prósent á tíu árum. Rúmlega þúsund færri þiggja örorkulífeyri.
15. október 2018
Hrafn Magnússon
Virðing og réttlæti gagnvart eldri borgurum
19. ágúst 2018
Haukur Arnþórsson
Hvernig á að lagfæra kjör aldraðra?
4. júlí 2018
1. maí 2018.
Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar
Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí síðastliðinn en þá hækkaði framlagið um 1,5 prósent og er nú orðið 11,5 prósent.
3. júlí 2018
Finnur Birgisson
Ellilífeyrir - er tekjutengdur persónuafsláttur lausnin?
1. júlí 2018
Hinir alltumlykjandi lífeyrissjóðir
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um þriðjung af heildarfjármunum á Íslandi og það hlutfall mun halda áfram að vaxa á næstu árum. Þeir eiga tæplega helming allra hlutabréfa og sjö af hverjum tíu skuldabréfum.
8. maí 2018
Sverrir Bollason
Lífsverk – verkefnin framundan
9. apríl 2018
Stöðugleikaeignir upp á 19 milljarða framseldar til LSR
Íslenska ríkið hefur framselt illseljanlegar eignir sem það fékk í stöðugleikaframlag upp í skuld sína við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Framlag ríkisins inn á skuldina í ár fer úr fimm milljörðum í 24 milljarða.
8. janúar 2018
Jón Gunnarsson er samgönguráðherra.
Samgönguráðherra gagnrýnir lífeyrissjóði
Jón Gunnarsson samgönguráðherra ýjar að því að lífeyrissjóðir vilji helst ná völdum en ekki ávaxta fé landsmanna, vegna frétta af sölu þriggja lífeyrissjóða á hlutum í VÍS í kjölfar deilna.
12. maí 2017
Kennarasamband Íslands stefnir íslenska ríkinu
23. desember 2016
Stjórnarandstaðan segir enga sátt um tillögur ríkisstjórnarinnar
Minnihlutinn á Alþingi kynnti í dag tillögur sínar að breytingum á almannatryggingafrumvarpinu.
11. október 2016
Stórir hópar opinberra starfsmanna hafa lengi haft lægri laun en samanburðarhópar á almennum vinnumarkaði en betri lífeyrisréttindi. Nú á að jafna þessa stöðu.
Ekki liggur fyrir hvað launahækkanir opinberra starfsmanna muni kosta
21. september 2016
Laun opinberra starfsmanna hafa verið lægri en laun þeirra sem starfa á almennum markaði, en lífeyrisréttindi þeirra betri. Sömuleiðis hefur menntun þeirra sem starfa hjá hinu opinbera ekki verið metin til launa eins og þykja skyldi. Á þessu verður tekið.
Eitt lífeyriskerfi fyrir alla og laun jöfnuð innan áratugar
Lífeyrisréttindi launafólks verða þau sömu í framtíðinni, sama hvort það vinnur hjá ríkinu eða á almennum markaði. Hið opinbera greiðir 120 milljarða og ætlar að jafna laun innan áratugar. Á móti er lífeyrisaldur hækkaður í 67 ár.
19. september 2016
Vilja að ríkið borgi niður 500 milljarða lífeyrisskuld
Meirihluti fjárlaganefndar vill að íslenska ríkið stórauki greiðslur vegna ófjármagnaðra lífeyrisskulda á næstu árum. B-deild LSR tæmist 2030 og greiðslur út úr henni falla þá á ríkið. Búið var að lofa að hefja greiðslur aftur í ár, en af því varð ekki.
22. ágúst 2016