80 færslur fundust merktar „fótbolti“

75 prósent leikmanna vita ekki hvert er hægt að leita vegna ofbeldismála
Rúmlega 75 prósent leikmanna í karla- og kvennaliðum í efstu tveimur deildum knattspyrnu á Íslandi sem tóku þátt í könnun Leikmannasamtaka Íslands telja sig ekki vita hvert þau geta leitað ef ofbeldismál koma upp.
5. nóvember 2021
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
„Enn þá spurningar sem bíða okkar“
Starfshópur KSÍ mun skila af sér skýrslu á morgun sem snýr að verkferlum og skipulagi þegar kemur að ofbeldis- og kynferðisbrotum innan hreyfingarinnar.
31. október 2021
Eggert Gunnþór Jónsson er hér til vinstri í leik gegn Hvíta-Rússlandi á Evrópumóti U-21 landsliða árið 2011.
Eggert Gunnþór segist saklaus
Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson hafnar ásökunum um kynferðisbrot í Kaupmannahöfn árið 2010 og segist fullkomlega saklaus.
22. október 2021
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Aron Einar ekki með í landsliðshópnum – „Ástæðurnar fyrir því eru utanaðkomandi“
Þjálfarar karlalandsliðsins í fótbolta hafa valið hvaða leikmenn spila tvo heimaleiki í undankeppni HM 2022 í október. Fyrirliðinn er ekki meðal leikmanna í hópnum. „Ástæðurnar fyrir því eru utanaðkomandi og ég get ekki farið nánar út í það.“
30. september 2021
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Þjálfararnir velja í landsliðshópinn – án aðkomu stjórnar KSÍ
Landsliðsþjálfarar karlalandsliðsins í fótbolta taka ákvörðun um hvaða leikmenn verða valdir í hópinn fyrir tvo heimaleiki í undankeppni HM 2022 án afskipta stjórnar KSÍ. Hópurinn verður tilkynntur á blaðamannafundi eftir hádegi í dag.
30. september 2021
Innrásin á Wembley
„Enska vandamálið“ – fótboltabullurnar skæðu – varð að martröð á úrslitaleik EM karla. Aðstæður voru vissulega óvenjulegar, þetta var Leikurinn, með stórum staf, sá sem átti að færa „fótboltann aftur heim“.
14. júlí 2021
Christian Eriksen var borinn af velli eftir að hann hneig niður í leik Dana gegn Finnum um síðustu helgi.
Eriksen og hjartastuðið
Umdeildar vítaspyrnur, rangstöðumörk, brottvísanir eða óvænt úrslit voru ekki það sem þótti fréttnæmast í fyrstu umferð Evrópukeppninnar í fótbolta. Nafn Danans Christian Eriksen var á allra vörum en skjót viðbrögð björguðu lífi hans.
20. júní 2021
Björn Berg Gunnarsson
Voru ofurdeildarpeningarnir nauðsynlegir?
2. maí 2021
Fótboltaheimurinn engist um vegna lokaðrar elítudeildar stórliða
Stuðningsmenn, stjórnmálamenn, keppinautar og æðstu valdabatterí knattspyrnuheimsins hafa gagnrýnt áform 12 evrópskra fótboltaliða um stofnun ofurdeildar fyrir útvalda. Þau eru sögð ganga gegn öllu því sem fótbolti sem íþrótt eigi að standa fyrir.
19. apríl 2021
Leið evrópskra fótboltamanna til Englands þrengdist vegna Brexit
Frjálst flæði evrópsks vinnuafls til Bretlands heyrir sögunni til. Það á einnig við um fótboltamenn, sem nú þurfa að uppfylla ákveðnar gæðakröfur til að fá atvinnuleyfi. Leið ungra leikmanna til Englands er orðin þrengri. Kjarninn rýndi í breytingarnar.
21. janúar 2021
Roman Abramovich er eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea. Hann er einn ríkasti maður heims.
Eigandi Chelsea styrkti landnemasamtök í Jerúsalem og átti fótboltamenn í aflandsfélagi
Rússneski auðmaðurinn Roman Abramovich hefur styrkt samtök sem hafa þrengt að Palestínumönnum í Austur-Jerúsalem um yfir 100 milljónir dala. Einnig átti hann hlut í fótboltamönnum á laun, samkvæmt umfjöllunum upp úr FinCEN-skjölunum.
22. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Unnið að tæknilegri útfærslu á styttri sóttkví
Verið er að vinna í tæknilegri útfærslu á styttri sóttkví, þannig að þeir sem verði útsettir fyrir kórónuveirusmiti þurfi ekki að vera 14 daga í sóttkví. Mögulega yrði tekið sýni úr fólki á sjöunda degi, segir sóttvarnalæknir.
7. september 2020
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta.
Norrænu knattspyrnusamböndin sækja um að halda HM kvenna 2027
Norrænu knattspyrnusamböndin, þar með talið KSÍ, hafa ákveðið að sækja sameiginlega um að halda heimsmeistaramót kvenna árið 2027. Framkvæmdastjóri KSÍ segir að sambandið sé fullt tilhlökkunar og að þau ætli sér að taka fullan þátt í ferlinu.
30. október 2019
Leifur Ottó Þórarinsson og Pétur Marteinsson
Pepsi Max deild fyrir krakka!
11. október 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
19. júní 2019
Isavia varð fyrir tölvuárás
Isavia varð fyrir tölvuárás í gær. Árásin kemur í kjölfar mikillar óánægju vegna meintra tafa tyrkneska karlalandsiðsins í fótbolta við vegabréfaeftirlit á Keflavíkurflugvelli.
11. júní 2019
William Kvist og Victor Fischer að keppa fyrir danska landsliðsins.
Hommahróp á vellinum
Þegar nokkrir danskir áhorfendur á fótboltaleik kölluðu „Victor Fischer er homo“ á leikmann andstæðinganna grunaði þá tæpast að það hefði eftirmál. Þar skjátlaðist þeim illilega.
14. apríl 2019
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Á milli stanganna - sögur af villtum markvörðum og þróun markmannsstöðunnar
23. nóvember 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Hin vonlausa rómantík – Mútur í Marseille
31. október 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Er eignarhald RB Leipzig að skaða þýskan fótbolta?
10. október 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Króatar hafa og verða alltaf góðir í fótbolta
14. ágúst 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Stórt sumar fyrir Seríu A
26. júlí 2018
Heimir Hallgrímsson, fráfarandi landsliðsþjálfari.
Heimir hættur með landsliðið
Heimir Hallgrímsson hefur ákveðið að hætta að þjálfa A landslið karla í knattspyrnu.
17. júlí 2018
Frakkar heimsmeistarar - Öruggur sigur á Króatíu
Heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi er lokið eftir sannfærandi sigur franska landsliðsins á því króatíska í úrslitaleiknum 4-2.
15. júlí 2018
Stóra stundin runnin upp - Hverjir eru bestir í heimi?
Úrslitaleikur heimsmeistarmótsins í knattspyrnu fer fram í dag þegar Frakkar mæta þreyttum Króötum.
15. júlí 2018
Besti árangur Belga sem taka bronsið heim af HM
Belgar unnu Englendinga í leik um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi í dag. Englendingar áttu aldrei möguleika á sigri.
14. júlí 2018
Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM
Króatar unnu frækinn sigur á sterku liði Englendinga í seinni undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Gríðarleg vonbrigði á Englandi en Króatarnir hafa farið löngu leiðina í öllum útsláttarleikjunum, með framlengingu í hverjum leik.
11. júlí 2018
Fer fótboltinn „heim“ til Englands eða eru allir að vanmeta Króatana?
England mætir Króatíu í dag seinni undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins. Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í gær með 1-0 sigri á Belgíu.
11. júlí 2018
Thierry Henry og Belgar gegn Frakklandi - Grannaslagur í undanúrslitaleik HM
Fyrri undanúrslitaleikurinn á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu fer fram klukkan sex í dag og er sannkallaður nágrannaslagur þegar lið Frakklands mætir liði Belgíu.
10. júlí 2018
HM og ég
1. júlí 2018
Hannes Halldórsson – Markmaðurinn sem hagfræðingar elska
Eiríkur Ragnarsson fjallar um leikjafræði og útskýrir hvernig markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu hefur nýtt sér hana þegar hann varði vítaspyrnuna frá Messi.
1. júlí 2018
Jóhann Berg Guðmundsson tekst á við Króata.
Ísland tapaði fyrir Króötum - Þátttöku lokið á HM
Íslendingar mættu Króötum í síðasta leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi í dag. Þrátt fyrir ósigur börðust strákarnir hetjulega.
26. júní 2018
Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins.
Sjöunda viðureign Íslands og Króatíu
A-landslið Íslands í fótbolta mun mæta Króatíumönnum í kvöld, í sjöunda skiptið á 13 árum.
26. júní 2018
Tíu staðreyndir um strákana okkar
Strákarnir okkar hafa vakið mikla athygli á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, hvort sem er fyrir glæsilega frammistöðu, miðað við og án höfðatölu, útlit Rúriks eða skemmtilega aðdáendur. Kjarninn tók saman tíu tölulegar staðreyndir um strákana okkar.
23. júní 2018
Ahmed Musa, leikmaður nígeríska karlalandsliðsins í fótbolta
Nígeríumenn í skýjunum og Argentínubúar vongóðir
Nígerískir miðlar eru hæstánægðir með landsliðsmanninn sinn Ahmed Musa og vonarglæta hefur kviknað hjá Argentínumönnum um að komast upp úr riðlinum í eftir tap strákanna okkar fyrr í dag.
22. júní 2018
Hæðir og lægðir á Twitter - Stemmningin snerist úr ofsagleði í angist
Twitter lætur sitt aldrei eftir liggja þegar þjóðin horfir saman á sjónvarpið, hvort sem um er að ræða íþróttaviðburði, söngvakeppnir eða íslenskar bíómyndir eða þáttaseríur. Mínúturnar 90 voru erfiðar þjóðarsálinni í dag.
22. júní 2018
Ísland tapaði fyrir Nígeríu - Verðum að vinna Króatíu
Svekkjandi tap í Volgograd hjá strákunum okkar gegn Nígeríu 2-0. Íslenska liðið, sem náði sér aldrei á strik í leiknum, verður því að vinna Króatíu á þriðjudag. Annars er þetta búið spil.
22. júní 2018
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Lagerbäck heldur með Íslandi gegn Nígeríu
Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Nígeríu heldur með Íslandi í leik dagsins á HM.
22. júní 2018
Skrifstofa forsetans greiddi einnig fyrir ferð embættismanns með Elizu
Forsetaskrifstofan greiddi fyrir annan embættismann sem fór með Elizu Reid forsetafrú í ferð hennar til Rússlands á heimsmeistaramótið í knattspyrnu þar sem hún fylgdist með leik íslenska landsliðsins til Argentínu.
20. júní 2018
Viðar Halldórsson
Ísland 1 – Argentína 0 – Tölfræðin sem við viljum alltaf vinna
19. júní 2018
Tækifæri fyrir Rúrik í margfaldri aukningu á Instagram-fylgjendum
Fylgjendur Rúriks Gíslasonar landsliðsmanns á Instagram eru komnir yfir hálfa milljón en vor um 30 þúsund fyrir Argentínuleikinn. Sérfræðingur segir mörg tækifæri fólgin í þessu fyrir Rúrik.
19. júní 2018
Næsta mál: Nígería í Volgograd
Eftir frækinn „sigur“ á Argentínu þar sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli við lið Argentínu í gær í ótrúlegum fyrsta leik liðsins á þessu stærsta sviði knattspyrnunnar í heimi er komið að því að einbeita sér að næsta verkefni.
17. júní 2018
Strákarnir þakka fyrir sig og njóta árangursins í fyrsta leik
Landsliðsstrákarnir hafa verið duglegir að senda þakkir til stuðningsmanna og ástvina á samfélagsmiðlum frá því þeir gerðu 1-1 jafntefli við Argentínu í ótrúlegum fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í gær.
17. júní 2018
Kraftaverk eru ekki kraftaverk – Argentína eitt. Ísland eitt.
Dagur Hjartarson rithöfundur og skáld skrifar um leik Íslands gegn Argentínu og lífið.
17. júní 2018
Fagnað í Hljómskálagarðinum – Rigningin stöðvaði ekki aðdáendur íslenska landsliðsins
Íslenska landsliðið í fótbolta gerði jafntefli við Argentínu fyrr í dag og er ekki ofsögum sagt af því að Íslendingar hafi fagnað vel þeim úrslitum út um allt land og á samfélagsmiðlum. Ljósmyndari Kjarnans leit við í Hljómskálagarðinum á meðan leik stóð.
16. júní 2018
Lionel Messi svekktur í lok leiks Argentínu gegn Íslandi.
Argentína: „Hvílíkt og annað eins víti!“
Undrun og vonbrigði einkennir viðbrögð argentínskra fjölmiðla í kjölfar jafnteflis Argentínu við Ísland fyrr í dag.
16. júní 2018
„Don't cry for me Argentina“ - Íslendingar fara á kostum á samfélagsmiðlum
Ísland „vann“ fyrsta leik sinn á HM með því að gera jafntefli við Argentínu í ótrúlegum leik þar sem strákarnir okkar átu Messi í morgunmat. Íslendingar héldu niðri í sér andanum í 90 mínútur en létu sitt ekki eftir liggja á samfélagsmiðlum.
16. júní 2018
Áfram Ísland!
Stóri dagurinn er í dag. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Sjáðu byrjunarliðin hjá báðum þjóðum og gerðu þig klára/n fyrir öskurveislu og hæsi með Gumma Ben!
16. júní 2018
Hermundur Sigmundsson
Áfram Ísland – stefna – samvinnufærni – kraftur
15. júní 2018
Hér verða leikirnir sýndir á risaskjám
Útsendingar verða frá Argentínuleiknum bæði í Hljómskálagarðinum og á Ingólfstorgi. Við Vesturbæjarlaug og í Gilinu á Akureyri. Að auki líklegast á hverjum einasta skjá sem fyrirfinnst á landinu, sem á að vera nokkuð þurrt á morgun með undantekningum þó.
15. júní 2018
Liverpool-aðdáendur eiga erfiðan HM-dag í vændum
Aðdáendur enska knattspyrnuliðsins Liverpool á Íslandi, sem eru miðað við höfðatölu, líklega flestir í heimi, eiga tilfinningalega erfiðan HM dag fyrir höndum. Leikmennirnir Luis Suarez og Mo Salah mætast nú í hádeginu og síðar í dag Ronaldo og Ramos.
15. júní 2018
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins.
Ekki hægt að horfa á íslenska landsliðið á RÚV erlendis
Vegna samninga getur RÚV ekki boðið upp á að Íslendingar, sem staddir eru erlendis, horfi á landsliðið keppa á komandi heimsmeistaramóti.
9. júní 2018
Ógnvænlegur sóknarher Argentínu
Ísland stendur frammi fyrir erfiðu verkefni á HM í Rússlandi, þegar kemur að því að hemja sóknarlínu Argentínu.
15. maí 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Millibilsástand í Ameríku
30. janúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Lið með of stóra drauma: Lazio og Leeds
24. janúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Spjallað um Spurs
18. janúar 2018
Messi verður með Íslandi á HM í Rússlandi
Argentíski snillingurinn Lionel Messi skaut Argentínu áfram á HM í Rússlandi með þrennu gegn Ekvador, í 1-3 sigri.
11. október 2017
Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Afrek Íslands á allra vörum
Afrek Íslands í undankeppni HM er heimsfrétt og sagður veita litlum þjóðum um allan heim innblástur um að allt sé mögulegt.
10. október 2017
Augu íþróttaheimsins á Íslandi
Ísland getur skráð sig í sögubækur fótboltans með sigri á Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld.
9. október 2017
Milljarðar í húfi fyrir íslenskan fótbolta
Stórleikurinn á morgun gegn Kósóvó getur markað þáttaskil í rekstri knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi.
8. október 2017
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins.
Riðill Íslands á EM í tveimur myndritum
18. júlí 2017
Alex Ferguson er á topplistanum.
Topp 10 – Knattspyrnustjórar í úrvalsdeildinni
Enski boltinn hefur lengi staðið Íslendingum nærri. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur tók saman lista yfir þá 10 knattspyrnustjóra sem hafa náð bestum árangri.
1. apríl 2017
Látum hann hafa boltann
Gylfi Þór Sigurðsson, 27 ára gamall Hafnfirðingur, er kominn í hóp allra bestu leikmanna sem Ísland hefur átt. Líklega hefur enginn leikmaður í sögunni spilað jafn vel með landsliðinu.
30. mars 2017
Höskuldur íhugar framboð til formanns KSÍ
9. janúar 2017
Geir gefur ekki kost á sér til endurkjörs
4. janúar 2017
Marcelo Brozovic og Kári Árnason berjast um boltann í leiknum. Brozovic skoraði bæði mörkin í leiknum.
Ísland tapaði fyrir Króatíu í Sagreb
Króatar komu sér enn betur fyrir á toppi I-riðils í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta eftir sigur á Íslandi í Sagreb í kvöld.
12. nóvember 2016
Öruggur sigur hjá Íslandi
9. október 2016
Ótrúlegur sigur Íslands með marki á síðustu sekúndum leiks
6. október 2016
Knattspyrnumaðurinn sem vildi ekki spila
Carlos Kaiser fékk ótrúleg tækifæri á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Sérstaklega í ljósi þess að hann kunni ekkert í íþrótti. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ævintýrið sem Kaiser bjó til um eigin tilbúnu hæfileika.
11. september 2016
Topp 5 - Mennirnir sem spiluðu með Barcelona og Real Madrid
Það er ekki stór hópur leikmanna sem hefur spilað bæði með Barcelona og Real Madrid. En hverjir eru þeir bestu úr þeim fámenna hópi?
23. ágúst 2016
Lionel Messi fær 21 mánaðar dóm fyrir skattsvik
6. júlí 2016
Ensk úrvalsdeildarlið bera víurnar í Ragnar Sigurðsson
29. júní 2016
Willum Þór hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn í þrjú ár.
Þingmaður tekur við fótboltaliði
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur verið ráðinn þjálfari KR. Hann stýrði liðinu áður árin 2002 til 2004 og varð KR þá Íslandsmeistari tvö ár í röð.
26. júní 2016
Nýr drifkraftur á miðjunni hjá Englandi
Tvítugur miðjumaður hjá Tottenham Hotspur hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvaldsdeildina og enska landsliðið. Hann gæti reynst íslenska landsliðinu erfiður, þegar Ísland og England mætast í 16 liða úrslitum á EM í Frakklandi á morgun.
26. júní 2016
Íslensku stuðningsmennirnir stóðu þétt við bakið á strákunum okkar allan leikinn þrátt fyrir vonbrigðin í lokin.
Ísland gerði annað jafntefli – í þetta sinn var það svekkjandi
Ísland lék gegn Ungverjum í Marseilles. Leikurinn fór 1-1 eftir mark úr vítaspyrnu frá Gylfa Þór og sjálfsmark frá Birki Má.
18. júní 2016
„Stærsta augnablik Íslandssögunnar síðan á 13. öld“
15. júní 2016
Sagan um Fönix-liðið, Skepnuna og sturluðu stuðningsmennina
Árið 1988 vann Wimbledon F.C. FA-bikarinn. Fjórtán árum síðar var ákveðið að flytja félagið til Milton Keynes. Nýtt félag, AFC Wimbledon, var stofnað og fjórtán árum síðar komst það í þriðju efstu deild.
5. júní 2016
Topp 10 ógleymanleg atvik á EM
4. júní 2016
Glataði snillingurinn
Hann var ljúflingur sem samdi ljóð, spilaði á gítar við verslanamiðstöðvar í Manchester og tætti í sig varnir andstæðingana á vellinum. Ryan Giggs segir hann hafa verið ótrúlegan leikmann. Adrian Doherty lést 27 ára gamall.
12. maí 2016
Gamli refurinn stóð uppi sem sigurvegari
Claudio Ranieri tókst hið ómögulega, að gera Leicester City að enskum meistara í fótbolta. Hvernig fór hann að þessu? Ranieri er íhaldssamur, og trúir á einfalda markmiðasetningu. Svo setur hann hlutina í hendur leikmanna.
3. maí 2016