36 færslur fundust merktar „launamál“

Tæplega tíu þúsund umsóknir borist Vinnumálastofnun vegna skerts starfshlutfalls
Alls hafa 48 fyrirtæki samið um minnkað starfshlutfall við fleiri en 20 starfsmenn. Þrjú fyrirtæki hafa samnið um minnkað starfshlutfall við 100 starfsmenn eða fleiri.
27. mars 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór fór fram á að launin sín yrðu lækkuð
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að honum hafi þótt laun fyrir formennsku í LÍV of há og fór hann því fram á launalækkun þegar hann tók við formennsku sambandsins. Mánaðarlaun hans eru nú 1,5 milljónir.
30. október 2019
Brotastarfsemi aukist á íslenskum vinnumarkaði
Samkvæmt nýrri rannsókn ASÍ eru vísbendingar um að launaþjófnaður og brot á kjarasamningsbundnum réttindum séu alltof algeng hjá erlendu launafólki, ungu fólki og hinum tekjulægstu.
13. ágúst 2019
Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi á síðasta ári
Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,6 milljónir króna að meðaltali á síðasta ári eða að jafnaði um 553 þúsund krónur á mánuði. Með­al­tal heild­ar­tekna var hæst 8,5 millj­ónir króna á Sel­tjarn­ar­nesi og 8,4 millj­ónir króna í Garðabæ.
9. ágúst 2019
30 prósent stjórnenda sjá fram á fækkun starfsmanna
63 prósent stjórnenda sjá fram á samdrátt í íslensku hagkerfi samkvæmt nýrri könnun MMR.
5. júlí 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, lagði frumvarpið fram.
Samþykkja frumvarp um breyt­ingu á lögum vegna brott­falls laga um kjara­ráð
Kjararáð var afar umdeilt eftir að ákvarðanir þess höfðu síendurtekið verið gagnrýndar en Alþingi samþykkti síðasta sumar að leggja það niður. Nú hefur Alþingi samþykkt frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð.
18. júní 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín á meðal tuttugu launahæstu þjóðarleiðtoga heims
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í 17. sæti yfir launahæstu þjóðarleiðtoga heims, samkvæmt úttekt bandaríska dagblaðsins USA Today. Þá er hún samkvæmt blaðinu fjórði launahæsti kvenleiðtogi heims.
23. apríl 2019
Innflytjendur með 8 prósent lægri laun en innlendir
Á Íslandi eru innflytjendur að jafnaði með 8 prósent lægri laun en innlendir. Þá fá innlendir hærri laun en innflytjendur í þeim störfum sem innflytjendur vinna oftast við hér á landi. Jafnframt bera innflytjendur minna úr bítum fyrir menntun sína.
29. mars 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Iðnaðarmenn slíta viðræðum við SA
Iðnaðarmenn slitu samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins fyrir hádegi í dag. Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmanna, segir að nú hefjist undirbúningur verkfallsaðgerða.
19. mars 2019
Meirihluti Íslendinga hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun
83 prósent Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þúsund krónum á mánuði fyrir skatt fái meiri skattalækkun en aðrir.
18. mars 2019
Björn Snæbjörnsson
Segir viðræðuslit vonbrigði
Formaður Starfsgreinasambandsins segir viðræðuslitin við SA vonbrigði og ef boðað verði til verkfalla verða þau ekki fyrr en seint í apríl eða byrjun maí.
18. mars 2019
Guðmundur Ingi Ásmundsson
Laun forstjóra Landsnets hækkuðu um rúm 37 prósent milli ára
Meðallaun Guðmundar Inga Ásmundssonar voru 2.488.000 krónur á mánuði á síðasta ári og hækkuðu því um 37,2% frá árinu áður.
6. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Vald og upprisa
6. mars 2019
Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun félagsmanna VR
Ákveðið hefur verið að viðhafa rafræna atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun félagsmanna VR hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og félagsmönnum VR hjá tuttugu fyrirtækjum.
5. mars 2019
Þorsteinn Pálsson
Segir SA bera mikla ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er komin
Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins telur að ekki megi skella allri skuld á verkalýðsforystuna og að hún sé að bregðast við þeim aðstæðum sem uppi eru komnar í samfélaginu.
3. mars 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Vonast til að aðgerða­plan bíti það fast að samningsaðilar komi að borðinu
Formaður VR segir að meginmarkmið fyrirhugaðra verkfallsaðgerða sé fyrst og fremst að reyna ná samningum.
2. mars 2019
Fólk greiðir atkvæði um verkfall 25. feb 2019
SA krefjast þess að boðað verkfall verði dæmt ólögmætt
Samtök atvinnulífsins hafa höfðað mál fyrir Félagsdómi gegn Eflingu stéttarfélagi og krafist að boðað verkfall 8. mars næstkomandi verði dæmt ólögmætt.
1. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sýnilega höndin
27. febrúar 2019
Katrín Baldursdóttir
Splunkuný formúla fyrir hagvöxt sem allir skilja
27. febrúar 2019
„Skammarlistinn“
„Skammarlisti“ hengdur upp á vegg
Fyrr í þessum mánuði var Eflingu gert vart við að á einu af stóru hótelunum hangi uppi á töflu „skammarlisti“ yfir þá starfsmenn sem taka sér flesta veikindadaga.
26. febrúar 2019
Þorsteinn Vilhjálmsson
Aðferð og ábyrgð
25. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Efling vísar athugasemdum SA alfarið á bug
Efling lýsir yfir vonbrigðum með athugasemdir SA vegna atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hótelþerna þann 8. mars næstkomandi.
25. febrúar 2019
FEB: Sú óréttláta skerðing sem viðgengst í dag stuðlar að fátækt meðal eldri borgara
Félag eldri borgara fagnar kröfu stéttarfélaga og sambanda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til lækkunar á skerðingu almannatrygginga úr 45 prósent í 30 prósent vegna lífeyris frá lífeyrissjóðum.
20. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Það er allt í lagi að vera reið
12. febrúar 2019
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Styttri vinnutími eða sveigjanlegri?
5. febrúar 2019
Orkuveita Reykjavíkur
Nefndarmenn starfskjaranefndar Orkuveitunnar fá 25 þúsund krónur á tímann
Starfskjaranefnd Orkuveitu Reykjavíkur ákvarðaði í síðasta mánuði að hækka tímakaup sitt í 25 þúsund krónur á klukkutímann. Formaður nefndarinnar fær 37.500 krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. Starfskjaranefnd ákvarðar meðal annars laun forstjóra OR.
30. janúar 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Ríkisstjórnin er óskýr
28. janúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um leikreglur
22. janúar 2019
Laun borgarfulltrúa hækkuðu í janúar
Laun borgarfulltrúa nema nú rúmum 742 þúsund krónum og starfskostnaðurinn tæpum 54 þúsund krónum.
14. janúar 2019
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Segir þvingunaraðgerðir Icelandair aðför að kvennastétt
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt en Icelandair setti flug­freyjum og flug­þjónum þá afar­kosti á dögunum að velja á milli þess að fara í fulla vinnu ellegar missa vinnuna.
24. september 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Er krafa um að Harpa skili hagnaði misráðin?
Ekki hefur verið hægt að reka Hörpu nema fyrir árleg viðbótarframlög frá eigendum til rekstursins. Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort sú krafa að húsið skili hagnaði sé misráðin.
9. maí 2018
Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu.
Svanhildur óskar eftir að laun hennar verði lækkuð afturvirkt
Mikil óánægja hefur verið með launahækkun forstjóra Hörpu og ákváðu 20 þjónustufulltrúar að segja upp í kjölfarið. Svanhildur hefur nú óskað eftir því að laun hennar verði lækkuð.
8. maí 2018
Gjá orðin til milli launafólks og stjórnenda
Mikill þrýstingur hefur verið settur á stærstu hluthafa N1 um að koma í veg fyrir þær launahækkanir sem hafa komið fram hjá stjórnendum félagsins.
16. mars 2018
Kröfur taka mið af úrskurðum kjararáðs
Laun stjórnenda hjá ríkinu hafa hækkað mikið með úrskurðum kjararáðs að undanförnu.
3. júlí 2017
Krefjast tafarlausrar afturköllunar á ákvörðun kjararáðs
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð mótmæla ákvörðun kjararáðs um hækkun á launum ráðamanna um tugi prósenta.
1. nóvember 2016
SA: Flugumferðarstjórar komi niður úr skýjunum
Framkvæmdastjóri SA segir að engar náttúrulegar aðstæður kalli á að starfsemi fyrir flugrekstur sé rekin á Íslandi. Óbilgjarnar launakröfur séu til ama og ógni stöðugleika á vinnumarkaði.
26. maí 2016