„Það eina sem raunverulega ógnar lífskjarasamningnum eru stjórnvöld sjálf“
Formaður VR segir að það standi ekki steinn yfir steini þegar kemur að efndum loforða stjórnvalda.
11. júní 2020