85 færslur fundust merktar „Fjölmiðlar“

Milla Ósk hættir á RÚV og gerist aðstoðarmaður Lilju
Milla Ósk Magnúsdóttir tekur við af Hafþóri Eide Hafþórssyni sem annar aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra.
9. desember 2019
Fjölmiðlavíti til varnaðar
Óhætt er að segja að Se og Hør málið í Danmörku hafi varpað kastljósinu á verklag fjölmiðla í landinu. Borgþór Arngrímsson kynnti sér þetta ótrúlega mál.
27. nóvember 2016
Ruglið í fréttastraumi Facebook veldur titringi
Mark Zuckerberg segir unnið að umbótum, en hann segir að það þurfi að fara varlega. Facebook hafi það mikil áhrif.
16. nóvember 2016
Eggert Skúlason hættir sem ritstjóri DV á morgun.
Eggert Skúlason hættir sem ritstjóri DV
2. júní 2016
SkjárEinn ekki lengur til - Heitir nú Sjónvarp Símans
1. júní 2016
365 greiddi 372 milljóna skattaskuld en færði hana sem kröfu
365 miðlar högnuðust um milljarð fyrir fjármagnskostnað, skatta og afskriftir í fyrra. Skuldir fyrirtækisins hækkuðu upp í tíu milljarða króna og greidd skattaskuld var færð sem krafa í efnahagsreikningi.
1. júní 2016
Björn Þorláksson í framboð fyrir Pírata
24. maí 2016
Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig
22. maí 2016
Karolina Fund: Reykjavik Media vinnur fyrir lesendur
Panamaskjölin, sem Reykjavík Media hefur unnið úr, hafa ollið straumhvörfum í íslensku samfélagi. Söfnun fyrirtækisins á Karolina Fund lýkur á miðnætti. Það hefur þegar safnað nær 100 þúsund evrum.
4. maí 2016
Arnþór Helgason
Verður er hver verka sinna - Lofgrein Hannesar um Davíð
3. maí 2016
Vill 30 milljónir í bætur frá 365 vegna Hlíðarmáls
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson ætlar að höfða prófmál fyrir hönd skjólstæðinga sinna til að kanna hvort að deiling á færslu á samfélagsmiðlum sé opinber deiling á ærumeiðandi ummælum. Líti dómstólar svo á gæti 2.350 manns verið stefnt.
3. maí 2016
Félag Sigurðar Bollasonar í Lúxemborg í hluthafahópi 365 miðla
Kjarninn greindi frá því á laugardag að þrír aðilar með rík tengsl við Lúxemborg hafi sett 550 milljónir króna inn í 365 miðla. Fjölmiðlanefnd óskaði eftir upplýsingum um hverjir endanlegir eigendur nýrra hluthafa eru. Einn þeirra er Sigurður Bollason.
2. maí 2016
Hjálmar Gíslason er stjórnarformaður Kjarnans og stærsti einstaki eigandi hans.
Nýr hluthafi í Kjarnanum og Kjarnasjóðurinn stofnaður
Kjarnasjóðurinn, fyrsti íslenski rannsóknarblaðamennskusjóðurinn, hefur verið stofnaður. Hann mun styrkja stór og metnaðarfull verkefni á sviði rannsóknarblaðamennsku á Íslandi. Nýr hluthafi í Kjarnanum vinnur hjá Google í Kaliforníu.
13. apríl 2016
Fjármálaeftirlitið kærir fyrir brot á bankaleynd vegna fréttar í Morgunblaðinu
17. mars 2016
Bankastjóri sagði Norðurál ætla að „eyðileggja" Orkubloggara
14. mars 2016
Kristinn Dagur segist ekki vera puntdúkka - Segir fjölmiðamenn hafa atað sig auri
6. mars 2016
Dagskrárgerð og skoðanir Gísla Marteins Baldurssonar hugnast ekki einum fulltrúa Framsóknarflokksins í stjórn RÚV.
Ítrekaðar og grófar hótanir í garð RÚV í umboði Framsóknar
4. mars 2016
Ingvi Hrafn verður formaður fjölmiðlanefndar
3. mars 2016
Mynd um afhjúpun á kynferðisbrotum presta besta myndin á Óskarnum
29. febrúar 2016
Prentútgáfu the Independent hætt í lok mars
12. febrúar 2016
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður mannanna tveggja.
Vill að Fréttablaðið biðjist afsökunar og borgi 20 milljónir
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir að hann hafi ítrekað kröfu sína um 20 milljóna króna miskabætur frá Fréttablaðinu og afsökunarbeiðni. Verði blaðið ekki við kröfunni verði því stefnt. Áhugavert verði að sjá forsíðu blaðsins á morgun.
5. febrúar 2016
Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson eru ritstjórar Fréttatímans.
Óskar Hrafn ráðinn til Fréttatímans - Stýrir uppbyggingu á vef
3. febrúar 2016
Hringbraut og Sigmundur Ernir brutu gegn siðareglum blaðamanna
Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands komst að því að brotið hefði verið gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, þegar fjallað var um eignarhald á DV á vef Hringbrautar. Brotið telst alvarlegt.
2. febrúar 2016
Barnaníðingur, 365 vs. réttarkerfið, flaggstangir og naktar konur
Kjarninn bauð að venju upp á hlaðborð af áhugaverðu efni um liðna helgi. Hér er hægt að nálgast það allt á einum stað.
18. janúar 2016
Litlar breytingar á lestri prentmiðla í desember
17. janúar 2016
Ekki stendur til að styrkja sjálfstætt rekna fjölmiðla með ríkisframlagi
14. janúar 2016
Ekki til peningur til að styrkja eða niðurgreiða fjölmiðla á Íslandi
13. janúar 2016
Björn Ingi Hrafnsson stýrir fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, aðaleiganda DV.
Pressan eykur við hlut sinn í DV – Reynir Traustason hverfur úr hluthafahópnum
12. janúar 2016
DV tapaði 124 milljónum króna
12. janúar 2016
Björn Ingi Hrafnsson stýrir fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni.
Skuldir stærsta eiganda DV fjórfölduðust á árinu 2014
Pressan ehf., eigandi DV ehf., hefur skilað ársreikningi. Á árinu sem það keypti DV jukust skuldir þess úr 69 í 272 milljón króna. Hagnaður var af rekstri félagsins.
8. janúar 2016
Jón Gnarr hefur áhyggjur af innkomu Netflix á Íslandsmarkað
7. janúar 2016
Forsíða Morgunblaðsins 22.desember 2015.
Hagsmunir sjávarútvegs í fyrirrúmi
4. janúar 2016
Ólafur Jón Sívertsen opinberaður
2. janúar 2016
Breytingar í Kastljósi – Brynja út og Bergsteinn inn
29. desember 2015
128 þúsund manns horfðu á fyrsta þáttinn af Ófærð
28. desember 2015
Hvar fékk DV miða á Justin Bieber til að gefa með áskriftartilboðum?
25. desember 2015
Samkeppniseftirlitið segir já við kaupum Björns Inga á vikublöðum
23. desember 2015
Útvarpsstjóri segir stöðu RÚV galna - Illugi gaf vilyrði fyrir peningunum
18. desember 2015
Vodafone ætlar að grípa til varna gegn lögbanni Símans
16. desember 2015
Síminn fær lögbann á Vodafone
16. desember 2015
Fréttablaðið með undir 50 prósent lestur í fyrsta sinn frá 2002
15. desember 2015
Þóra Kristín ráðin fréttastjóri á Fréttatímanum
14. desember 2015
Síminn og Vodafone selja staka leiki í Meistardeildinni og enska boltanum
6. desember 2015
365 heldur sýningarrétti á enska boltanum - Síminn bauð líka
2. desember 2015
Gunnar Smári gagnrýndur fyrir að fara illa með fé í nafnlausum pistli í Fréttablaðinu
2. desember 2015
Frídreifing DV á réttum stjórnmálaskoðunum
30. nóvember 2015
Eyþór Arnalds stendur 100 prósent við RÚV-skýrsluna
28. nóvember 2015
Gunnar Smári leiðir hóp sem hefur keypt Fréttatímann
26. nóvember 2015
Fimmti hver viðmælandi eða umfjöllunarefni í íslenskum fréttum er kona
23. nóvember 2015
Útvarpsgjaldið haldist óbreytt til að mæta auknum kostnaði
20. nóvember 2015
Dagblaðalestur stendur í stað milli mánaða
15. nóvember 2015
Illugi ætlar að kynna breytingar á RÚV á næstu dögum
12. nóvember 2015
Fréttablaðið krafið um 20 milljónir í miskabætur og afsökunarbeiðni
10. nóvember 2015
Lögmaður birtir myndband af íbúð sem átti að hafa verið útbúin til nauðgana
10. nóvember 2015
365 á 725 milljónir króna í skattainneign
Skattainneign 365 fór úr 31 milljón árið 2013 í 725 milljónir í fyrra. Fyrirtækið tapaði 1,6 milljarði fyrir skatta á árinu 2014 en á eftir að færa 372 milljóna skattaskuld í bækur sínar.
9. nóvember 2015
Fyrrum fréttastjóri á móti frekari fjárveitingum til RÚV
Elín Hirst vill ekki að útvarpsgjaldið verði óbreytt. Hún vill að menningarefni verði sett inn á íslenskt Youtube.
9. nóvember 2015
ÍKSA: Allar þrjár fullyrðingar Jóns Gnarr eru rangar
6. nóvember 2015
Jón Gnarr: RÚV var með 70 prósent vægi í dómnefnd Edduverðlaunanna
6. nóvember 2015
365 miðlar töpuðu 1,4 milljarði árið 2014 – Hagnaður á fyrri hluta 2015
6. nóvember 2015
365 miðlar hafa sagt sig úr akademíunni sem heldur Edduverðlaunin
6. nóvember 2015
Illugi hefur ekki lagt til að lífeyrisskuld verði lyft af RÚV
Mennta- og menningarmálaráðherra segir að hann muni leggja fram frumvarp um óbreytt útvarpsgjald. Morgunblaðið segir Illuga hafa lofað stjórnendum RÚV meiri peningum.
5. nóvember 2015
Yfirlýsing frá starfsfólki RÚV: Óskar eftir vinnufriði og umræðu sem byggir á staðreyndum
3. nóvember 2015
Guðlaugur Þór segir tölvupósta sanna að fjárlaganefnd hafi verið blekkt - Stjórnarformaður RÚV hættur
3. nóvember 2015
Jafn mörg íslensk heimili eru áskrifendur að Netflix og Morgunblaðinu
29. október 2015
Svört skýrsla um RÚV: Reksturinn ósjálfbær, afleitir samningar um dreifikerfi og óljóst þjónustuhlutverk
RÚV er rekið á ósjálfbæran hátt þar sem gert er ráð fyrir tekjum sem ekki eru í hendi. Hægt hefði verið að ljósleiðaravæða landið fyrir Vodafonesamninginn.
29. október 2015
SkjárEinn vann fyrstu lotu í baráttunni um föstudagskvöldin
None
10. október 2015
Síminn gefur ekkert upp um enska boltann - Spennandi útboð
None
2. október 2015
Fimmta hver króna sem Reykjavík eyðir í auglýsingar fer til 365
None
27. september 2015
Milljarður í hlutafé, miklar afskriftir og stanslaust tap í boði útgerðarmanna
None
26. september 2015
Risaviðskipti á fjölmiðlamarkaði - Altice kaupir Cablevison
None
17. september 2015
Björn Ingi: Blöðin munu halda áfram að koma út og ný bætast við
None
3. september 2015
RÚV hagnast um sautján milljónir - Launakostnaður hækkar um 140 milljónir
None
26. ágúst 2015
Áfrýjunarnefnd staðfesti ákvörðun Neytendastofu í iPad-máli DV
None
24. ágúst 2015
365 og Filmflex hafa gert með sér samning um þjónustu
None
7. ágúst 2015
Allir ritstjórarnir voru verktakar - starfsmannamál skoðuð á næstu vikum
None
27. júlí 2015
Segir söluna á útgáfunni hafa komið sér mjög á óvart - hefur enn ekkert heyrt í Birni Inga
None
26. júlí 2015
Útgáfu Akureyri vikublaðs hætt - Birni Þorlákssyni sagt upp
None
25. júlí 2015
Björn Ingi keypti útgáfu Fótspors - tekur yfir Reykjavík og Akureyri vikublað
None
25. júlí 2015
Engri jafnréttisáætlun hefur verið skilað frá 365
None
16. maí 2015
Vilja kanna hvort blaðamenn DV eigi sjálfir að borga málskostnað
None
4. nóvember 2014
Meðallestur Morgunblaðsins minnkað um helming frá 2006
None
20. október 2014
Borgin hefur keypt af H. Pálsson fyrir 37 milljónir frá 2008
None
12. október 2014
Fer nánast allt til Fréttablaðsins og Morgunblaðsins
None
9. október 2014
Ætla að óska eftir frekari upplýsingum um eignarhald 365
None
8. október 2014
Þorsteinn Pálsson hættur að skrifa í Fréttablaðið
None
28. ágúst 2014