Kæri nemandi, má bjóða þér félagslega einangrun eða farsótt?
Foreldrar víða um Bandaríkin hafa stofnað skólahópa og örskóla og ráðið kennara til að kenna börnum í litlum hópum. Þannig fái þau góða kennslu og félagslega örvun en séu í minni smithættu. En þessi þróun gæti skapað ný vandamál og ýtt undir mismunun.
27. júlí 2020