ASÍ og BSRB á móti frumvarpi um frítekjumark
Stéttarfélögin ASÍ og BSRB gagnrýndu frumvarp fjármálaráðherra um hækkun frítekjumarks í umsögnum sínum til alþingis. Reykjavíkurborg gagnrýndi vænta minnkun skatttekna vegna frumvarpsins og lagði til afnám fjármagnstekjuskatts af sveitarfélögum.
16. desember 2020