78 færslur fundust merktar „skattamál“

Bitcoin er langþekktasti og verðmætasti rafeyririnn af þeim hundruðum sem til eru. Danskur kennari hefur farið vægast sagt flatt á fjárfestingu sinni í rafeyrinum.
Rafmyntin er sýnd veiði en ekki gefin
Getur það staðist að maður sem hefur keypt rafmynt og tapað síðan allri upphæðinni vegna verðfalls myntarinnar skuldi skattinum stórfé? Svarið við þessari spurningu er já, ef þú býrð í Danmörku.
1. janúar 2023
Á árinu 2019 nam meðalgreiðslan til hvers einstakling sem fékk greiddan lífeyri frá Íslandi til Portúgal 3,6 milljónum króna.
Skattfrjálsar úttektir lífeyris í Portúgal leiddu til skoðunar ráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra fól skattaskrifstofu ráðuneytisins í upphafi árs 2020 að taka saman minnisblað um möguleika Íslands til að skattleggja lífeyri sem greiddur var til einstaklinga með búsetu í Portúgal, í ljósi þess að Portúgal gerði það ekki.
23. desember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – í hinu stóra samhengi orku- og auðlindadrifins skattkerfis
17. desember 2022
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar á blaðamannafundinum í dag.
Vilja færa 13 milljarða í kjarabætur til almennings með sértækum skattahækkunum
Samfylkingin kynnti í dag breytingatillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Flokkurinn leggur til að um 17 milljarðar króna verði sóttir með sértækum skattahækkunum til þess að fjármagna almennar kjarabótaaðgerðir fyrir launafólk.
6. desember 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Tekjutap ríkisins vegna niðurgreiðslu enn fleiri rafbíla gæti orðið 3,8 milljarðar
Að því gefnu að rafbílasala haldi áfram að aukast á næsta ári má áætla að afnám fjöldamarka hvað niðurgreiðslur rafbíla varðar feli í sér 3,8 milljarða króna tekjutap fyrir ríkissjóð.
18. nóvember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – undir orku- og auðlindadrifnu skattkerfi
12. nóvember 2022
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, sem allir þingmenn VG sem ekki eru ráðherrar standa að baki.
Þingmenn VG vilja að hluthafar reikni sér laun fyrir að sjá um fjárfestingar eigin félaga
Fimm þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram lagafrumvarp sem miðar að því að eigendum félaga sem halda utan um fjárfestingareignir, t.d. fasteignir og hlutabréf, verði gert skylt að greiða sér laun fyrir þá umsýslu.
8. október 2022
Lög sem heim­ila skatt­frá­drátt allt að 350 þús­und krónum á ári vegna gjafa og fram­laga til félaga sem skráð eru á almanna­heilla­skrá Skatts­ins tóku gildi í nóvember í fyrra. Síðan þá hafa 403 félög verið samþykkt.
Yfir 20 þúsund einstaklingar nýttu sér skattafrádrátt vegna almannaheillaskrár
403 félög eru á almannaheillaskrá Skattsins í ár, 186 fleiri en í fyrra. Yfir 20 þúsund einstaklingar nýttu sér skattafrádrátt vegna greiðslna til félaga á almannaheillaskrá á síðasta ári og nema þær á bilinu 130 til 192 milljónum króna.
7. október 2022
Félög sem á almannaheillaskrá Skattsins hafa rétt á frádrætti frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga, allt að 350 þúsund krónum á ári.
216 félög á almannaheillaskrá Skattsins – Tæplega 80 umsóknir bíða samþykktar
Tæplega 300 félög hafa sótt um að komast á almannaheillaskrá Skattsins frá því að opnað var fyrir skráningu í nóvember. Félög á almannaheillaskrá eiga rétt á frádrætti á skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga, allt að 350 þúsund krónum á ári.
14. febrúar 2022
Bæjarstjórnin á Seltjarnarnesi samþykkti skattahækkun á fundi sínum í morgun.
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði og útsvarið hækkar á Seltjarnarnesi
Einn bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi lagðist á sveif með minnihluta Samfylkingar og Viðreisnar/Neslista á bæjarstjórnarfundi í morgun. Útvarsprósentan á Seltjarnarnesi fer úr 13,7 prósentum upp í 14,09 prósent.
15. desember 2021
Joe Biden Bandaríkjaforseti á ráðstefnu G20 ríkjanna sem fram fer í Róm um helgina.
Biden reynist auðveldara að hækka fyrirtækjaskatta á heimsvísu en heima fyrir
Á sama tíma og G20 ríkin hafa komist að samkomulagi sem markar þáttaskil hvað varðar skattlagningu á alþjóðleg stórfyrirtæki miðar svipuðum áformum Bandaríkjaforseta lítið sem ekkert áfram.
30. október 2021
Rannsókn á Samherja hófst eftir opinberum á starfsháttum fyrirtækisins í Namibíu síðla árs 2019. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sést hér fyrir nokkrum árum síðan með samstarfsaðilum í útgerð fyrirtækisins í Namibíu.
Skattrannsókn á Samherja komin yfir til héraðssaksóknara
Rannsókn embættis skattrannsóknarstjóra, sem var lagt niður í fyrri mynd á þessu ári, á meintum skattalagabrotum Samherja í tengslum við starfsemi fyrirtækisins í Namibíu, er nú komin yfir til héraðssaksóknara.
20. október 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Skattbyrði tekjuhæsta prósentsins er hærri en skattbyrði „alls fjöldans“ en ekki mikið hærri
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Loga Einarssonar um að tekjuhæsta 1 prósent þjóðarinnar borgi „minna en allur almenningur í landinu, allur fjöldinn“ í skatta.
24. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Að leggja „eftir efnum og ástæðum“
9. september 2021
Lögfræðingar við HR og HÍ hafa rýnt í umræðu um lögmæti stóreignaskatta.
Stóreignaskattur sé „að meginreglu stjórnskipulega gildur“
Tveir fræðimenn í lögfræði stíga inn í umræðu um stóreignaskattinn sem Samfylkingin boðar á hreina eign yfir 200 milljónir og segja að meginreglan sé sú að slíkir skattar séu stjórnskipulega gildir, þó það skipti máli hvernig þeir séu útfærðir.
6. september 2021
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Formlegar verklagsreglur um flutning mála til héraðssaksóknara settar í gær
Lög sem lögðu niður embætti skattrannsóknarstjóra og gerðu það að deild innan Skattsins voru samþykkt í apríl og tóku gildi nokkrum dögum síðar. Setja þurfti verklagsreglur svo hægt væri að færa rannsóknir til héraðssaksóknara. Þær voru settar í gær.
26. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram frumvarpið sem lagði niður embætti skattrannsóknarstjóra í þeirri mynd sem það var.
Stór mál hjá skattrannsóknarstjóra setið föst síðan í maí og ekki færst til héraðssaksóknara
Lög sem lögðu niður embætti skattrannsóknarstjóra og gerðu það að deild innan Skattsins voru samþykkt í apríl og tóku gildi nokkrum dögum síðar. Setja þarf verklagsreglur svo hægt sé að færa rannsóknir til héraðssaksóknara. Þær hafa enn ekki verið settar.
26. ágúst 2021
Lögin heyra undir þann hluta atvinnuvegaráðuneytisins sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir stýrir.
Heimild til að slíta félögum sem skila ekki ársreikningum hefur aldrei verið nýtt
Þegar lögum um ársreikninga var breytt árið 2016 fékk Skatturinn heimild til að slíta félögum sem skiluðu ekki ársreikningum. Fimm árum síðar hefur heimildinni aldrei verið beitt vegna þess að ráðherra hefur ekki sett nauðsynlega reglugerð.
21. ágúst 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur vert að skoða þrepaskipt fjármagnstekjuskattskerfi.
Forsætisráðherra vill skoða þrepaskipt fjármagnstekjuskattskerfi
Til þess að gera skattkerfið réttlátara mætti taka til skoðunar að koma á þrepaskiptu fjármagnstekjuskattskerfi á Íslandi, sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er hún svaraði spurningu um málið á Facebook.
12. ágúst 2021
Jónsi í Sigur Rós.
Ríkissaksóknari áfrýjar í máli Sigur Rósar
Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu skattsvikamáls gegn meðlimum Sigur Rósar.
8. júní 2021
Skattar, skattar, skattar. Fjárfestar í Bandaríkjunum urðu hvumsa í gær þegar það spurðist út að til stæði að hækka fjármagnstekjuskatt á þá tekjuhæstu í Bandaríkjunum allverulega.
Fjármagnstekjuskattur á þau ríkustu allt að 43,4 prósent?
Nýjar og óstaðfestar skattatillögur Joe Biden Bandaríkjaforseta ollu titringi á fjármagnsmörkuðum á fimmtudag, en hann er sagður ætla að leggja til að fjármagnstekjuskattur á þau ríkustu í samfélaginu verði nærri tvöfaldaður.
23. apríl 2021
Fullnaðarsigur skattsvikara
None
22. apríl 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
RÚV telur óljóst hverju það skili að innheimta útvarpsgjaldið eins og bifreiðagjöld
Ríkisútvarpið segist ekki sjá hvernig frumvarp sjö þingmanna Sjálfstæðisflokks verði til þess að auka aðhald með rekstri og dagskrárgerð ríkisfjölmiðilsins. Sýn styður frumvarpið og segir fólk oft gleyma því að RÚV sé ekki ókeypis.
19. mars 2021
Í þingsályktunartillögu um rafræna birtingu álagningar- og skattskrár er lagt til að hætt verði að birta þessar upplýsingar á pappír.
Telja rafræna birtingu skattskrár auka launajafnrétti
ASÍ hvetur til þess að þingsályktunartillaga um rafræna birtingu álagningarskrár nái fram að ganga. Í umsögn Persónuverndar segir að mikilvægt sé að huga að rétti einstaklinga til persónuverndar. Slík tillaga nú lögð fram í fimmta sinn.
5. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
ASÍ og BSRB á móti frumvarpi um frítekjumark
Stéttarfélögin ASÍ og BSRB gagnrýndu frumvarp fjármálaráðherra um hækkun frítekjumarks í umsögnum sínum til alþingis. Reykjavíkurborg gagnrýndi vænta minnkun skatttekna vegna frumvarpsins og lagði til afnám fjármagnstekjuskatts af sveitarfélögum.
16. desember 2020
Uppgefnar eignir Íslendinga erlendis jukust um 20 prósent á tveimur árum
Bein fjármunaeign innlendra aðila erlendis jókst um 58 milljarða króna í fyrra og var 666 milljarðar króna í lok þess árs. Tölur Seðlabanka Íslands segja að Íslendingar eigi einungis 21 milljónir króna á Tortóla.
10. október 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
28. september 2020
Endurgreiðslubeiðnir til Skattsins fjórfaldast á milli ára
Meðal ráðstafana sem gripið var til vegna kórónuveirufaraldursins var hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts úr 60 í 100 prósent auk þess sem endurgreiðsluheimildir voru útvíkkaðar. Afgreiddar endurgreiðslur vegna bílaviðgerða nema 25 milljónum króna.
21. ágúst 2020
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík
Fasteignamat Þjóðskrár á íbúðarhúsnæði lækkar víða miðsvæðis í Reykjavík frá yfirstandandi ári. Mikill munur er á þróun fasteignamatsins á milli hverfa höfuðborgarsvæðisins. Hæsta fermetraverðið á landinu er í Vesturbæ Reykjavíkur og Skerjafirði.
2. júní 2020
Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar.
Vill girða fyrir stuðning til fyrirtækja sem setja upp skattahagræðisfléttur
Nefndarmaður í efnahags- og viðskipanefnd segir ekki girt fyrir að fyrirtæki sem setji upp skattahagræðisfléttur fái stuðning úr ríkissjóði, þrátt fyrir að meirihluti nefndarinnar reyni að „slá ryki í augu“ þings og þjóðar um annað.
12. maí 2020
Skatturinn getur ekki enn afgreitt endurgreiðslur sem stjórnvöld kynntu í mars
Þrátt fyrir að lög sem fela í sér hækkun og útvíkkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts hafi verið samþykkt á Alþingi 31. mars getur Skatturinn ekki enn afgreitt umsóknir um endurgreiðslur. Tæknivinna „hefur tekið lengri tíma en hægt var að sjá fyrir.“
11. maí 2020
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
52 þúsund erlendir ríkisborgarar greiddu skatta á Íslandi á árinu 2018
Um þriðjungur allra skattgreiðenda á milli tvítugs og fertugs á Íslandi eru erlendir ríkisborgarar. Aldrei áður hafa jafn margir útlendingar greitt skatta á Íslandi og gerðu það á árinu 2018.
3. mars 2020
Samherji er grunaður um að hafa greitt mútur fyrir aðgang að ódýrari kvóta í Namibíu.
Skattrannsóknarstjóri fékk gögn um Samherja fyrir Kveiksþáttinn
Yfirvöld í Namibíu höfðu sent skattrannsóknarstjóra gögn um Samherja áður en viðskiptahættir fyrirtækisins í Namibíu voru opinberaðir í fjölmiðlum. Embættið fundaði með háttsettum aðilum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 18. nóvember 2019.
26. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, svaraði fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar um fjárfestingarleiðina í vikunni.
Enn neitað að opinbera hverjir nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabankans
Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur ekki heimilt að upplýsa um hverjir ferjuðu fjármuni til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands og tekur undir að þagnarskylda gagnvart þeim komi í veg fyrir það, óháð hagsmunum almennings.
23. janúar 2020
Grunur um að hundruðum milljóna hafi verið skotið undan í máli tengt fjárfestingarleiðinni
Á næstu dögum eða örfáu vikum verður tekin ákvörðun um hvort að ráðist verði í refsimeðferð í máli tengt fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands sem skattrannsóknarstjóri hefur rannsakað um nokkurt skeið.
8. nóvember 2019
Ríkið sem vildi ekki sjá peningaþvættið heima hjá sér
None
17. október 2019
Rannsóknir sýna stórfelld skattsvik í 64 Panamamálum
Búið er að vísa 64 málum sem tengjast Panamaskjölunum til héraðssaksóknara til refsimeðferðar. Alls er rannsókn lokið í 96 málum sem tengjast skjölunum og sjö mál er enn í ferli.
30. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
16. september 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
24. maí 2019
Skattrannsóknarstjóri beindi 96 málum í refsimeðferð árið 2018
Skattrannsóknarstjóri lauk rannsókn 97 mála á árinu 2018. Undandregnir skattstofnar í þeim málum nema milljörðum króna.
6. mars 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Segir það hafa legið fyrir að ríkisstjórnin myndi ekki setja á hátekjuskatt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að skattkerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar hafi verið kynntar og að það hafi jafnframt legið fyrir, frá því að núverandi ríkisstjórn var mynduð, að hún væri ekki að „fara í hátekjuskatt“.
20. febrúar 2019
Eignaójöfnuður á miklu hærra stígi en tekjuójöfnuður á Íslandi
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, segir að meiri vöxtur á fjármagnstekjum og tekjum sem stafa af eignum á síðustu árum auki á þann ójöfnuð sem ríki hérlendis.
17. febrúar 2019
Umfang skattaundanskota öðru hvoru megin við 100 milljarða á ári
Stefán Ólafsson segir að allar glufurnar sem hafi verið boraðar í okkar skattkerfi séu fyrst og fremst í þágu þeirra tekjuhæstu og eignamestu.
16. febrúar 2019
Vilja lækka skatta á alla sem eru með undir 900 þúsund krónur á mánuði
Í skýrslu um breytingar á skattkerfinu sem unnin var fyrir Eflingu eru lagðar til róttækar breytingar á skattkerfinu sem eiga að lækka skatta á 90 prósent framteljenda. Til þess þarf ríkið að auka tekjur sínar um tugi milljarða.
7. febrúar 2019
Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri ríkisins.
Hótanir og tilraunir til múta hluti af veruleika skattrannsóknarstjóra
Skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins hef­ur oftar en einu sinni verið hótað og tilraunir gerðar til að múta henni í starfi. Stofn­un­inni sem slíkri hefur einnig verið hótað póli­tísk­um af­skipt­um í ein­stök­um mál­um.
17. janúar 2019
Þorkell Sigurlaugsson
Stríðið við skattsvikara – 9 sóknarfæri
11. nóvember 2018
Þorsteinn Vilhjálmsson
Kvíðinn og samningarnir
30. október 2018
Milljarðaklúður
Breytingar sem gerðar voru á fyrirkomulagi álagningar og innheimtu skatta í Danmörku fyrir 13 árum hefur kostað danska ríkið milljarða í töpuðum tekjum. Stofnun SKAT í Danmörku sögð mistök í nýrri skýrslu.
28. október 2018
Konráð S. Guðjónsson
Af dönsku leiðinni
25. október 2018
Uppgefnar eignir Íslendinga dragast saman
Bein fjármunaeign innlendra aðila erlendis dróst saman í fyrra um rúmlega 100 milljarða króna. Tölur Seðlabanka Íslands segja að Íslendingar eigi einungis 20 milljónir króna á Tortóla.
22. október 2018
Réttur ríkra til að vera látnir í friði
19. október 2018
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tekjur.is og birtingu skattskrár
18. október 2018
Formaður SUS krefst lögbanns á vefinn Tekjur.is
Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hefur farið fram á að lögbann verði sett á starfsemi vefs sem birtir upplýsingar úr landsmenn unnar upp úr skattskrá.
15. október 2018
Eitt mál tengt fjárfestingaleið Seðlabankans til rannsóknar
Skattrannsóknarstjóri er enn að vinna úr gögnum sem embættið fékk afhent um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands. Rannsókn er þó hafin á einu máli.
9. október 2018
Alþingi
Leggja til að launatekjur undir 300 þúsund verði skattfrjálsar
Flokkur fólksins og Miðflokkurinn leggja fram þingsályktunartillögu um 54 milljarða tilfærslu á skattbyrði, af láglaunafólki og yfir á annars vegar hærri launaða og eignafólk og hins vegar ríkið.
25. september 2018
Júlíus Vífill viðurkenndi skattalagabrot, en þau eru fyrnd
Við rannsókn á meintum skattalagabrotum Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, viðurkenndi hann að hafa ekki gefið umtalsverðar tekjur upp til skatts. Hann átti um tíma 131 til 146 milljónir á aflandsreikningi.
28. ágúst 2018
Framteljendur til skatts aldrei verið fleiri
Fram­telj­end­ur á skatt­grunn­skrá hafa aldrei verið fleiri en á grunn­skrá voru nú voru alls 297.674. Það eru 10.946 fleiri framteljendur en fyr­ir ári sem er fjölg­un um 3,8 prósent. Alls skiluðu 99,5 prósent framteljenda rafrænu skattframtali.
31. maí 2018
Skattakóngar- og drottningar ársins
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 40 einstaklinga sem greiða hæstan skatt á Íslandi á árinu 2018.
31. maí 2018
SA segir best að búa í sveitarfélögum þar sem skattheimta er minnst
Í greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins kemur fram að Akranes, Seltjarnarnes og Garðabær komi best úr þegar fjárhagsstaða sveitarfélaganna er borin saman. Reykjavík, Reykjanesbær og Hafnarfjörður koma verst út.
9. maí 2018
Niðurfelling fasteignaskatts fyrir 70 ára og eldri kostar Reykjavíkurborg 579 milljónir króna
Viðbótarútgjöld Reykjavíkurborgar við niðurfellingu fasteignaskatts á 70 ára og eldri yrðu 579 milljónir króna. Sjálfstæðismenn á lista flokksins í borginni hafa lofað niðurfellingu fasteignaskatts á íbúa á þessum aldri í borginni.
26. apríl 2018
Viðskiptaráð vill að frjálslyndir berjist gegn auknum umsvifum hins opinbera
Skattar hafa hækkað undanfarin tíu ár, bæða hvað varðar tekjuskatt einstaklinga og fyrirtækjaskatt. Viðskiptaráð segir frjálslyndar áherslur hafa heillt á litið orðið undir undanfarin ár.
15. mars 2018
Enn beðið eftir upplýsingum um hver á Dekhill Advisors
Skattrannsóknarstjóri hefur enn ekki fengið upplýsingar frá Sviss um aflandsfélagið Dekhill Advisors, sem fékk milljarða króna í fléttu sem ofin var í kringum sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003. Enn er á huldu hver á Dekhill Advisors.
20. febrúar 2018
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
Skattrannsóknarstjóri kyrrsetti og haldlagði eignir upp á 2,2 milljarða
Embætti skattrannsóknarstjóra vísaði 41 máli til héraðssaksóknara í fyrra. Ætluð undanskot voru frá milljónum króna og upp í sjöunda hundrað milljóna króna í einstökum málum.
18. janúar 2018
Skattbreytingar auka ráðstöfunartekjur hátekjufólks sexfalt meira en annarra
ASÍ segir að skattbreytingar sem gengu í gildi um áramót skili hátekjufólki mun meiri ávinningi en tekjulægri hópum. Um sé að ræða ósamræmi í framkvæmd skattkerfis sem leiði kerfisbundið til aukins tekjuójafnaðar.
8. janúar 2018
Enn verið að vinna úr gögnum um þá sem nýttu sér fjárfestingarleiðina
Skattrannsóknarstjóri fékk í apríl 2016 gögn frá Seðlabankanum um einstaklinga sem nýttu sér fjárfestingaleið hans. Samkeyrsla sýndi að 21 einstaklingur sem kom fyrir í Panamaskjölunum sem íslenska ríkið keypti kom líka fyrir í gögnunum.
7. janúar 2018
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar 2,1 milljarðar
Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna rannsókna og þróunar jókst um 800 milljónir milli ára eftir að endurgreiðsluþakið var hækkað. Ný ríkisstjórn stefnir að því að afnema þakið.
22. desember 2017
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu.
Evrópusambandið ætlar að rannsaka skattamál Ikea
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, er sögð ætla að hrinda af stað rannsókn á sænska húsgagnarisanum Ikea í Hollandi.
18. desember 2017
Héraðssaksóknari fellir niður fleiri mál gegn grunuðum skattsvikurum
Héraðssaksóknari hefur nú fellt niður alls 66 mál gegn grunuðum skattsvikurum. Skattstofninn í skattsvikamálum sem eru til meðferðar hjá embættinu hleypur á milljörðum. Skattrannsóknarstjóri hefur kært niðurfellingu sex mála.
12. desember 2017
Tugir grunaðra skattsvikara sleppa við refsingu og sektir
Héraðssaksóknari hefur fellt niður um 60 mál gegn grunuðum skattsvikurum. Skattstofninn í skattsvikamálum sem eru til meðferðar hjá embættinu hleypur á milljörðum. Ástæðan er rof í málsmeðferð á meðan að beðið var niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu.
14. nóvember 2017
Tekjur ríkisins jukust umtalsvert árið 2016
Skattstofninn stækkar en bótagreiðslur minnka
Tekjuskatts- og útsvarsstofn ríkisins hefur stækkað um 11,2% árið 2016. Á sama tíma hefur barnabótagreiðslum lækkað um 0,5% og vaxtabótagreiðslum lækkað um 16,4%.
1. júlí 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Öllum tillögum verði hrundið í framkvæmd
Á blaðamannafundi fjármála- og efnahagsráðuneytisins í gær voru ýmsar tillögur kynntar með það markmið að draga úr umsvifum svarta hagkerfisins hér á landi. Fjármálaráðherra sagði á fundinum að þeim verði öllum hrundið í framkvæmt
23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Lýsir yfir stríði gegn skattsvikurum
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skar upp herör gegn skattsvikum á Íslandi á blaðamannafundi í ráðuneytinu fyrr í dag.
22. júní 2017
Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda
Fasteignagjald hækkað um 3,5 milljarða á síðustu þremur árum
Á tímabilinu 2013-2016 hafa árleg fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði hækkað um 3,5 milljarða. Stjórn Félags atvinnurekenda hyggst stefna Reykjavíkurborg ef hún lækkar ekki álagningarprósentu fasteignagjalda.
10. júní 2017
Sigurður Ingólfsson.
Íslendingar plataðir þegar tvísköttunarsamningar voru gerðir
30. janúar 2017
Fjármálaráðherra vill opna ársreikninga, hluthafa- og fyrirtækjaskrár
25. janúar 2017
Flestir hafa svarað spurningum ríkisskattstjóra
6. júlí 2016
Lionel Messi fær 21 mánaðar dóm fyrir skattsvik
6. júlí 2016
Umboðslaun alltaf skattskyld á Íslandi
Alltaf á að greiða skatta af umboðslaunum og þóknunum, jafnvel þótt slík laun komi til og séu geymd erlendis. Þetta segir ríkisskattstjóri.
20. maí 2016