93 færslur fundust merktar „efnhagsmál“

Sólveig Anna Jónsdóttir
Með hverjum stendur þú?
7. janúar 2023
Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hún skrifar undir umsögnina.
SFS styðja frumvarp Svandísar um að hækka veiðigjöld á næsta ári en lækka þau árin á eftir
Ríkisstjórnin setti inn heimild fyrir útgerðir til að fresta skattgreiðslum á meðan að á kórónuveirufaraldrinum stóð. Sjávarútvegur skilaði methagnaði á meðan. Allt stefndi í að veiðigjöld yrðu fyrir vikið mun lægri en fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir.
28. nóvember 2022
Stefán Jón Hafstein
Átta milljarðar
20. nóvember 2022
Hælisleitendur hafa meðal annars verið að starfa í byggingageiranum
ASÍ: Misneyting á starfandi hælisleitendum jaðrar í verstu tilfellum við mansal
ASÍ segir að mun fleiri hælisleitendur séu á vinnumarkaði en opinberar tölur gefi til kynna. Ýmis samtök styðja að þeir einstaklingar sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða þurfi ekki að sækja um atvinnuleyfi sérstaklega.
10. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Segir ríkisstjórnina beita hótunum í samningaviðræðum um ÍL-sjóð
Þingmaður Viðreisnar segir fjármála- og efnahagsráðherra beita hótunum í samningaviðræðum um ÍL-sjóð. Forsætisráðherra segir nokkra valkosti í stöðunni, en engan góðan.
27. október 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Eigið fé Origo margfaldast við söluna í Tempo fyrir 28 milljarða króna
Árið 2009 stofnuðu starfsmenn TM Software lítið hugbúnaðarfyrirtæki, sem nefnt var Tempo. Í dag er það metið á 85,4 milljarða króna og Origo var að selja hlut sinn í því á 28 milljarða króna. Við það fer eigið fé Origo úr níu milljörðum í 31 milljarða.
6. október 2022
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, á kynningarfundi á uppgjöri félagsins í gær.
Hluthafafundur Síldarvinnslunnar samþykkti kaupin á Vísi
Hlutabréf í Síldarvinnslunni hafa rokið upp á síðustu vikum. Sá hlutur sem systkinin úr Grindavík sem eiga Vísi í dag munu fá fyrir að selja útgerðina til Síldarvinnslunnar hefur hækkað um 3,7 milljarða króna í virði á rúmum mánuði.
19. ágúst 2022
27 manna samráðsnefnd og fjórir starfshópar eiga að leggja til breytingar á sjávarútvegskerfinu
Matvælaráðherra segir að í sjávarútvegi ríki djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti sem stafi af samþjöppun veiðiheimilda og að ágóðanum af sameiginlegri auðlind sé ekki skipt á réttlátan hátt.
31. maí 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
„Í sjávarútvegi ríkir djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti“
Svandís Svavarsdóttir telur samþjöppun veiðiheimilda á fárra hendur – tíu fyrirtæki halda á 67 prósent af úthlutuðum kvóta – og að ágóðanum af sameiginlegri auðlind sé ekki skipt á réttlátan hátt sé ástæða þess að almenningur upplifi óréttlæti.
30. maí 2022
Stríðsrekstri Rússa í Úkraínu er mótmælt daglega víða um heim. Hér sjást mótmæli sem fóru fram í byrjun viku í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu.
Ef útflutningur við stríðandi Evrópulönd stöðvast gæti tapið verið 20 milljarðar á ári
Bein áhrif innrásar Rússa í Úkraínu eru ekki mikil á íslensk viðskiptalíf. Marel gæti orðið fyrir þrýstingi frá lífeyrissjóðum að draga úr starfsemi sinni á svæðinu. Óbeinu áhrifin af stríðinu eru mikil, sérstaklega vegna hækkunar á eldsneyti og hrávöru.
6. maí 2022
Þórarinn Hjaltason
Forsendur fyrir þungri Borgarlínu eru brostnar
4. maí 2022
Leigutekjur drógust saman á árinu 2020 í fyrsta sinn í langan tíma
Kórónuveirufaraldurinn hafði umtalsverð áhrif á tekjur þeirra sem eiga íbúðir eða annað húsnæði sem leigt er út. Uppgefnar leigutekjur skruppu saman um 6,3 milljarða króna á árinu 2020.
15. janúar 2022
Gunnar Þorgeirsson
Samhengi skortir í svari háskólaprófessors
12. nóvember 2021
Hlynur Már Vilhjálmsson
Hver á að borga? Samherji á að borga
1. júní 2021
Gylfi: „Við þurfum ekki að láta sérhagsmunaöflin sigra“
Formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands tekur undir orð seðlabankastjóra um að Íslandi sé að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum. Skýrt dæmi um slíkan hóp sé útgerðin.
28. apríl 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði frumvarpið um breytingar á skattrannsóknum fram.
Segja skattrannsóknarstjóra misskilja frumvarp sem færir rannsóknir frá embættinu
Embætti skattrannsóknarstjóra telur að frumvarp sem færir rannsókn á meiriháttar skattrannsóknum til héraðssaksóknara muni valda meiri skaða en gagni.. Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir embættið misskilja frumvarpið.
30. mars 2021
Ólafur Margeirsson
Lausnin á atvinnuleysinu
9. febrúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavíkurborg búin að stefna ríkinu og vill 8,7 milljarða króna úr ríkissjóði
Deilur Reykjavíkurborgar við íslenska ríkið um milljarðaframlög úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga eru á leið fyrir dómstóla. Borgarstjóri hefur boðið að sáttaviðræður geti haldið áfram samhliða málarekstri.
10. janúar 2021
Benedikt Jóhannesson
Vér óskum oss meiri kvóta
10. desember 2020
Ríkustu 242 fjölskyldurnar á Íslandi eiga 282 milljarða króna
Eigið fé þess 0,1 prósent þjóðarinnar hefur vaxið um 120 milljarða króna frá árinu 2010. Ríkustu fimm prósent landsmanna eiga eigið fé upp á tvö þúsund milljarða króna, en það er alls um 40 prósent af allri hreinni eign í landinu.
8. desember 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á blaðamannafundi fyrr í dag. Efnahagsaðgerðirnar eru afleiðing af þeirri stöðu.
Tekjufallsstyrkir útvíkkaðir, viðspyrnustyrkir kynntir og rætt um áframhald hlutabótaleiðar
Ríkisstjórn Íslands boðar enn einn efnahagspakkann. Sá nýjasti er sniðinn að mestu að þeim minni fyrirtækjum og einyrkjum sem þurfa að loka vegna kórónuveirufaraldursins.
30. október 2020
Þegar samfélagslegt skaðræði skreytir sig með samfélagslegri ábyrgð
None
26. október 2020
Fjárlögin á mannamáli
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti fjárlagafrumvarp vegna ársins 2021 í síðustu viku. Þau segja til um hvernig þjóðarheimilið er rekið. Í hvað erum við að eyða, hverjir borga mest fyrir það og þau nýju verkefni sem ráðast verður í.
8. október 2020
Kostnaður vegna vinnu eins manns veigamikill hluti af skaðabótakröfu Samherja
Samherji stefndi Seðlabankanum í fyrra til greiðslu á 316 milljónum króna í skaða- og miskabætur vegna rannsóknar bankans á fyrirtækinu. Hluti af skaðabótakröfunni er vegna vinnu eins manns á tveggja ára tímabili sem ekki fást upplýsingar um hver sé.
24. ágúst 2020
Stríðsrekstur fyrirtækis gegn nafngreindu fólki og gagnrýnum fjölmiðlum
None
11. ágúst 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
26. maí 2020
„Á hvaða plánetu eru þeir?“ – Boris Johnson í vanda vegna ráðgjafa sem braut útgöngubann
Dominic Cummings, hinn umdeildi en óumdeilanlega áhrifaríki, ráðgjafi Boris Johnson virðist hafa brotið gegn útgöngubanni á sama tíma og bresk stjórnvöld sögðu öllum þegnum: „Þið verðið að vera heima.“ Gríðarlegur þrýstingur er á Johnson að reka Cummings.
25. maí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Bjarni: Hlutabótaleiðin heppnaðist sérlega vel
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að hlutabótaleiðin verði framlengd því hún hafi heppnast vel og sé mikilvæg fyrir heimilin.
9. maí 2020
Búist við því að nokkur þúsund manns missi vinnuna hjá Icelandair
Formaður FÍA segir að viðbúið sé að um 90 prósent starfsmanna Icelandair verði sagt upp í vikunni. Í fyrra störfuðu 4.715 að meðaltali hjá félaginu. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir vill að ríkið taki þátt í að fjármagna uppsagnarfresti.
27. apríl 2020
Eftirlitið sleppti Samherja við tug milljarða yfirtökutilboð í Eimskip
Samherji hefði þurft að greiða allt að 20 milljarða króna ef aðrir hluthafar Eimskips hefðu ákveðið að selja hluti sína eftir að yfirtökuskylda skapaðist í félaginu. Af því varð þó ekki.
6. apríl 2020
Sextíu ný smit og yfir átta þúsund í sóttkví
Staðfest smit af nýju kórónuveirunni eru nú orðin 648 hér á landi. Í gær voru þau 588 og hefur þeim því fjölgað um sextíu á einum sólarhring. Í dag eru 8.205 manns í sóttkví en í gær var fjöldinn 6.816.
24. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Samherji kominn með yfir 30 prósent í Eimskip og mun gera yfirtökutilboð
Samherji hefur bætt við sig hlutum í Eimskip og mun á næstu fjórum vikum gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð vegna þessa. Sitjandi forstjóri, sem boðað hefur starfslok í lok mánaðar, segist vona að lífeyrissjóðir og aðrir hluthafar eigi áfram í félaginu.
11. mars 2020
Ólafur Margeirsson
Er húsnæðismarkaðurinn grunnurinn að baki vinnudeilu verkalýðsfélaga og Reykjavíkur?
5. mars 2020
Fækkun ferðamanna er meginástæðan sem er fyrir auknu atvinnuleysi á Íslandi síðustu misserin.
Atvinnuleysi ekki meira frá því snemma árs 2012 – Mælist níu prósent á Suðurnesjum
Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki verið meira en það mældist í janúar síðan í apríl 2012. Mest er það á Suðurnesjum þar sem fleiri Pólverjar eru án atvinnu en íslenskir ríkisborgarar.
15. febrúar 2020
Gróska – Hugmyndahús
CCP flytur í nýbyggðar höfuðstöðvar í Vatnsmýri
Tölvuleikjaframleiðandinn mun flytja alla starfsemi sína á Íslandi í nýjar sérhannaðar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Vatnsmýrinni í næsta mánuði.
13. febrúar 2020
Mótmæli hælisleitenda þann 13. mars á síðasta ári.
Umsóknir um alþjóðlega vernd hlutfallslega flestar á Íslandi miðað við hin Norðurlöndin
Alls bárust 867 umsóknir um alþjóðlega vernd til Útlendingastofnunar á síðasta ári. Umsækjendur voru af 71 þjóðerni.
22. janúar 2020
Kvikan
Kvikan
#Megxit, peningaþvætti, spilling og brot Seðlabankans
21. janúar 2020
Stefnir í að aksturskostnaður þingmanna verði hærri í fyrra en árið áður
Ásmundur Friðriksson er sem fyrr sá þingmaður sem tilgreinir hæstan aksturskostnað allra þingmanna. Alls voru tólf þingmenn með kostnað yfir einni milljón króna á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs. Um 74 prósent af öllum aksturskostnaði er vegna þeirra.
16. janúar 2020
Árið þar sem áhyggjur af peningaþvætti flutu upp á yfirborðið á Íslandi
Árið 2019 var árið þegar Íslendingar fóru að hafa verulegar áhyggjur af því að hér gæti mögulega verið stundað umfangsmikið peningaþvætti. Ástæðan var sú að allar hefðbundnar varnir landsins við slíkri óværu voru í ólagi.
1. janúar 2020
Of langt seilst
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, skrifar um starfsskilyrði og samkeppnisstöðu íslenskra banka.
31. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
11. desember 2019
Höfuðstöðvar Alvotech hér á landi
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar margfaldast
Endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrirtækja námu 3,57 milljörðum í ár. Fyrirtækin sem hlutu hæstu endurgreiðslurnar í fyrra voru líftæknifyrirtækið Alvotech og stoðtækjafyrirtækið Össur.
11. desember 2019
Lúðvík Elíasson
Lúðvík nýr forstöðumaður á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabankans
Seðlabankinn hefur ráðið í stöðu forstöðumanns rannsókna og spáa.
28. nóvember 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Fiskar sá sem rær
14. nóvember 2019
Greta Thunberg afþakkar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Greta Thunberg segir að það þurfi ekki fleiri verðlaun, heldur að virkja samtakamátt til að berjast gegn umhverfisvánni sem fylgi loftslagsbreytingum af mannavöldum.
29. október 2019
Gylfi Magnússon
Greinin sem Fréttablaðið vildi ekki birta fyrr en einhvern tíma löngu, löngu síðar
25. október 2019
Nýr veruleiki á markaði
Ýmsir óttast að ládeyða á íslenskum hlutabréfamarkaði sé komin til að vera, ef fjárfestingar glæðast ekki með meiri áhuga fjárfesta. Sé litið til baka þá kunna fjármagnshöftin að hafa verið áhrifameiri fyrir efnahagslífið en margir áttuðu sig á.
25. október 2019
Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
22. október 2019
Byggingarfyrirtækjum fjölgað hratt á vanskilaskrá
Á síðastliðnu ári hefur byggingarfyrirtækjum á vanskilaskrá fjölgað um tíu prósent. Alls skulduðu byggingarfyrirtæki bönkum 168 milljarða króna í ágúst.
12. október 2019
Björn Bjarnason, formaður starfshópsins.
Stjórnmálamenn verði að láta sig EES-málefni meiru varða
Í nýrri skýrslu um EES-samninginn segir að ráðherrar og alþingismenn verði að láta sig EES-málefni meiru varða. Skýrsluhöfundar leggja til að komið verði á fót sér stjórnstöð EES-mála innan stjórnsýslunnar sem fylgist með öllu er varðar málaflokkinn.
1. október 2019
,,Hagkvæmasta leiðin til að takast á við loftslagsvána er að búa til markað fyrir mengun‘‘
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að ef fyrirtæki valdi skaða, og skaðinn sé svo mikill að það getur ekki borgað þeim skaðabætur sem fyrir verða, þá sé ekki þjóðhagslega réttlætanlegt að framleiða viðkomandi vöru.
23. september 2019
Fjöldi undirskrifta hjá Orkunni okkar langt frá því að standast samanburð
Undirskriftasafnanir eru leið sem oft er notuð til að reyna að sýna fram á þjóðarvilja í málum. Það sást í Icesave, þegar umsókn að ESB var dregin til baka, vegna veru flugvallar í Vatnsmýrinni.
3. september 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
25. ágúst 2019
Réttindi Íslendinga sem flytja til Bretlands eftir Brexit skerðast
Sendiráð Íslands í London segir að réttindi Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi fyrir Brexit muni ekki skerðast í kjölfar útgöngu. Sendiráðið segir það hins vegar áhyggjuefni hversu fáir Íslendingar hafi sótt um svokallaðan Settled Status.
21. ágúst 2019
Skuldir heimilanna lækkað um fimmtung
Fjár­hag­ur íslenskra heim­ila hefur lík­lega aldrei ver­ið heil­brigð­ari, samkvæmt greiningu Íslandsbanka. Skuldir heimila hafa lækkað um fimmtung frá árslokum 2007 og kaupmáttur launa aukist um fjórðung.
20. maí 2019
Björn Gunar Ólafsson
Innstæðutryggingar
19. maí 2019
Valitor segir niðurstöðu Héraðsdóms koma mjög á óvart
Færslu­hirð­irinn Valitor segir að niðurstaða Héraðsdóms komi mjög á óvart og að fyrirtækið muni væntanlega áfrýja málinu til Landsréttar.
24. apríl 2019
Vilhjálmur dregur framboð sitt til stjórnar Eimskips til baka – Óskar sjálfkjörinn
Búið er að leysa úr þrátefli sem skapaðist á síðasta aðalfundi Eimskip, þar sem ekki tókst að kjósa löglega stjórn. Frambjóðandi sem naut stuðnings lífeyrissjóða hefur dregið framboð sitt til baka og frambjóðandi á vegum Samherja er sjálfkjörinn.
23. apríl 2019
Sex milljarðar í ríkissjóð við sölu Kaupþings
Við sölu Kaupþings fyrr í þessum mánuði á 15 prósenta hlut í Arion banka fyrir samtals 20,5 milljarða renna sex milljarðar til ríkisins vegna afkomuskiptasamnings stjórnvalda og Kaupþings, sem hefur nú virkjast í fyrsta sinn.
17. apríl 2019
Sífellt fleira ungt fólk með neysluskuldir á bakinu
Vaxandi hópur ungs fólk er að hefja fjármálasögu sína á vanskilaskrá hér á landi. Umboðsmaður skuldara segir að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða vegna vaxandi vanda skyndilána.
13. apríl 2019
Hlutabréfamarkaðurinn heldur áfram að rétta úr kútnum
Eftir slakt ár á íslenskum hlutabréfamarkaði í fyrra hefur allt annað verið uppi á teningnum á þessu ári.
8. apríl 2019
Stúdentafulltrúar kjósa á landsþingi LÍS
LÍS: Mikil vonbrigði að framfærslan standi í stað hjá LÍN
Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir vonbrigðum með að framfærsla standi í stað í nýjum úthlutunarreglum LÍN. Auk þess segja samtökin það óásættanlegt að ekki sé enn búið að lækka skerðingarhlutfallið aftur niður í 35 prósent.
1. apríl 2019
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.
Breska þingið tók ráðin af ríkisstjórninni vegna Brexit
Þingmenn breska þingsins samþykktu í gærkvöldi að þingið myndi ráða ferðinni í atkvæðagreiðslum um næstu skref í Brexit-viðræðunum. Þrír ráðherrar sögðu af sér til að kjósa með tillögunni en alls hafa nú 27 ráðherrar sagt af sér vegna Brexit.
26. mars 2019
Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi
Utanríkisráðherra mun leggja fram þingsályktunartillögu fyrir Alþingi um innleiðingu þriðja orkupakkans hér á landi í lok mánaðarins. Ljóst er hins vegar að skiptar skoðanir eru um þriðja orkupakkann innan þingflokkanna.
22. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Yfir 2.000 manns hófu verkföll í nótt
Sólarhringsverkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti í nótt, en það nær til ríflega 2.000 starfsmanna á tilteknum hótelum og rútufyrirtækjum á starfssvæði félaganna.
22. mars 2019
Aflaverðmæti jókst um 16 prósent milli ára
Aflaverðmæti úr sjó nam 11,7 milljörðum í nóvember 2018, sem er 19,2 prósent aukning á milli ára. Frá desember 2017 til nóvember 2018, nam aflaverðmæti úr sjó tæpum 127 milljörðum króna sem er 16,1 prósent aukning milli ára.
28. febrúar 2019
Drífa Snædal,
Drífa Snædal: Mikil er ábyrgð þeirra sem hafa leyft misréttinu að aukast
Drífa Snædal, forseti ASÍ , segir að nú stefni í hörðustu átök á vinnumarkaði í áratugi og ábyrgðin sé þeirra sem hafi leyft misréttinu að aukast á síðustu árum þannig að hagsældin hér á landi hafi ekki skilað sér til allra.
22. febrúar 2019
Hvalveiðiskýrsla Hagfræðistofnunar: Hvorki hinn heilagi sannleikur né samsæri Hvals hf.
Eikonomics rýnir í umdeilda hvalveiðiskýrslu. Og sest á grindverkið hvað varðar palladóma um hana.
17. febrúar 2019
Skýr stéttaskipting milli þeirra sem eiga og þeirra sem leigja
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að jöfnunartæki stjórnvalda séu ofboðslega mikilvæg til þess að leysa úr þeirri stéttaskiptingu sem er milli þeirra sem eiga fasteign og hinna sem eiga ekki slíka.
9. febrúar 2019
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, og Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ svarar gagnrýni fjármálaráðherra
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist.
2. febrúar 2019
Engin stofnun safnar upplýsingum um kennitöluflakk
Á Íslandi safnar engin stofnun tölulegum upplýsingum um eignarhald á félögum. Ráðherra segir að á meðan slíkar upplýsingar liggi ekki fyrir sé erfitt að meta umfang kennitöluflakks. Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um kennitöluflakk í febrúar.
13. janúar 2019
Þrjú tækifæri til sterkari ferðaþjónustu og betri lífskjara
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, fjallar um þrjú tækifæri sem hann telur að geti haft mikil jákvæð áhrif á framtíð ferðaþjónustu hér á landi og framlag hennar til samfélagsins.
31. desember 2018
Tilfinningin sem ræður í dag er þjáning
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar um stöðu stjórnmálanna. Hann fer yfir kjaramál, launahækkanir þingmanna, spillinguna sem almenningur upplifir, hálfgalinn Bandaríkjaforseta og Brexit.
30. desember 2018
Nú árið er liðið í sjávarútvegi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS fjallar um íslenskan ­sjáv­ar­út­veg og stefnu stjórnvalda þegar kemur að gjaldtöku fyrir nýtingu á auðlindum.
26. desember 2018
2019 er ár aðgerða
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að árið 2019 sé sannarlega ár tækifæranna, árið sem stefnumótandi ákvarðanir séu teknar til langs tíma og ár aðgerða sem varði veginn til aukinnar hagsældar.
25. desember 2018
Skúli: Gerði mikil mistök en nú förum við til baka í „gömlu sýnina“
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, sagði í viðtali við Kastljós að hann hafi fulla trú á því að það muni takast að ná samningum við Indigo Partners.
13. desember 2018
Mikil aukning í óverðtryggðum íbúðalánum
Í október voru óverðtryggð lán um 94 prósent hreinna íbúðalána. Í heildina eru íbúðalán heimilanna um 79 prósent verðtryggð á móti 21 prósent óverðtryggðra. Vextir á óverðtryggðum lánum hafa hækkað um 0,5 prósentustig síðan í september.
11. desember 2018
Áhugi á óverðtryggðum fasteignalánum eykst
Eftir því sem verðbólguvæntingar hafa farið upp, hafa neytendur sýnt því meiri áhuga að taka óverðtryggð lán.
15. nóvember 2018
Landsvirkjun: Öll skilyrði voru uppfyllt af bakhjörlum United Silicon
Kjarninn sendi spurningar til Landsvirkjunar til að fá betri upplýsingar um það, hvernig á því stóð að engar viðvörunarbjöllur fóru í gangi áður en United Silicon hóf starfsemi. Félagið fór í þrot og grunur leikur á umfangsmiklum lögbrotum.
9. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði tillöguna fram.
Allir ráðherrabílarnir verða rafbílar
Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra um að rafbílavæða allan ráðherrabílaflotann. Það verður gert „á næstu árum“.
6. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson tók við sem fjármála- og efnahagsráðherra að nýju í lok nóvember 2017. Nefndin var skipuð í tíð fyrirrennara hans í starfi, Benedikts Jóhannessonar.
Fékk greiddar tólf milljónir króna fyrir bankaskýrslu
Formaður nefndar sem vann tillögur um skipulag bankastarfsemi á Íslandi var einnig starfsmaður hennar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið greiddi honum tæpar tólf milljónir króna fyrir vinnuna í byrjun apríl.
23. maí 2018
Stefán Ólafsson
Þegar heimurinn losnaði við fjármálakreppur
18. apríl 2018
Hægt að bæta áhættudreifingu með dreifingu iðgjalda á fleiri sjóði
Fjallað hefur verið ítarlega um stöðu lífeyriskerfisins í Vísbendingu að undanförnu, og heldur sú umfjöllun áfram í útgáfunni sem fer til áskrifenda á morgun.
1. mars 2018
Marorka í greiðslustöðvun - Ekki greidd laun til starfsmanna um mánaðamót
Tæknifyrirtækið Marorka er á leið í gjaldþrotameðferð, en óskað verður formlega eftir greiðslustöðvun á morgun.
26. febrúar 2018
Hlutabréfaverð hrynur á alþjóðamörkuðum
Einhver „leiðrétting“ er nú að eiga sér stað á alþjóðamörkuðum. Miklar lækkanir sáust á mörkuðum í dag.
5. febrúar 2018
Halli á vöruviðskiptum eykst um 25 milljarða milli ára
Afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum nam 68,1 milljarði króna á þriðja ársfjórðungi. Töluverð breyting varð á vöruúflutningi til hins verra á milli ára.
4. desember 2017
Wintris greiddi ekki skatta í samræmi við lög og reglur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans sóttust eftir því að fá breyta skattframtölum sínum eftir að Wintris-málið kom upp. Í bréfi til skattyfirvalda sögðu þau að ekki væri „útilokað að réttara hefði verið að haga skattskilum“ með öðrum hætti.
2. október 2017
Horft til bresku leiðarinnar við skattaívilnun
Skattaívilnun til hlutabréfakaupa hefur verið til umræðu hér á landi að undanförnu. Hagfræðingur veltir fyrir sér, í nýjustu útgáfu Vísbendingar, hvernig málum er háttað í Bretlandi og hvað megi læra af því.
24. september 2017
Seðlabankinn birtir skýrslu um neyðarlán Kaupþings á næstu mánuðum
Skýrsla sem boðuð var í febrúar 2015 af Seðlabanka Íslands, og fjallar um tildrög þess að Kaupþing fékk 500 milljóna evra neyðarlán í október 2008, verður birt á næstu mánuðum. Hún mun einnig fjalla um söluferli FIH.
31. júlí 2017
Áhugi ferðamanna á Íslandi fer minnkandi
Skýr merki kólnunar í ferðaþjónustunni sjást víða. Eftir gríðarlega hraðan vöxt virðist sem hátt verðlag sé farið að bæla niður áhuga ferðamanna.
5. júlí 2017
Nýtt yfirtökutilboð á leiðinni í Refresco - Miklir hagsmunir Stoða
Markaðsvirði Refresco er um 170 milljarðar íslenskra króna. Nýlega var yfirtökutilboði neitað í félagið en annað er á leiðinni. Jón Sigurðsson á sæti í stjórn Refresco.
27. apríl 2017
Segir hótelrekstur standa á brauðfótum ef VSK hækkar
Eigandi Centerhótel-keðjunnar í Reykjavík segir að fyrirhuguð VSK hækkun á ferðaþjónstuna muni leiða hótelrekstur í taprekstur.
26. apríl 2017
Óttalausa stúlkan verður áfram á Wall Street
Áhrifamikið listaverk sem minnir á það að langt er í að jafnrétti sé náð á fjármálamarkaði.
28. mars 2017