26 færslur fundust merktar „efnhagsmál“

Hvalveiðiskýrsla Hagfræðistofnunar: Hvorki hinn heilagi sannleikur né samsæri Hvals hf.
Eikonomics rýnir í umdeilda hvalveiðiskýrslu. Og sest á grindverkið hvað varðar palladóma um hana.
17. febrúar 2019
Skýr stéttaskipting milli þeirra sem eiga og þeirra sem leigja
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að jöfnunartæki stjórnvalda séu ofboðslega mikilvæg til þess að leysa úr þeirri stéttaskiptingu sem er milli þeirra sem eiga fasteign og hinna sem eiga ekki slíka.
9. febrúar 2019
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, og Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ svarar gagnrýni fjármálaráðherra
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist.
2. febrúar 2019
Engin stofnun safnar upplýsingum um kennitöluflakk
Á Íslandi safnar engin stofnun tölulegum upplýsingum um eignarhald á félögum. Ráðherra segir að á meðan slíkar upplýsingar liggi ekki fyrir sé erfitt að meta umfang kennitöluflakks. Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um kennitöluflakk í febrúar.
13. janúar 2019
Þrjú tækifæri til sterkari ferðaþjónustu og betri lífskjara
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, fjallar um þrjú tækifæri sem hann telur að geti haft mikil jákvæð áhrif á framtíð ferðaþjónustu hér á landi og framlag hennar til samfélagsins.
31. desember 2018
Tilfinningin sem ræður í dag er þjáning
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar um stöðu stjórnmálanna. Hann fer yfir kjaramál, launahækkanir þingmanna, spillinguna sem almenningur upplifir, hálfgalinn Bandaríkjaforseta og Brexit.
30. desember 2018
Nú árið er liðið í sjávarútvegi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS fjallar um íslenskan ­sjáv­ar­út­veg og stefnu stjórnvalda þegar kemur að gjaldtöku fyrir nýtingu á auðlindum.
26. desember 2018
2019 er ár aðgerða
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að árið 2019 sé sannarlega ár tækifæranna, árið sem stefnumótandi ákvarðanir séu teknar til langs tíma og ár aðgerða sem varði veginn til aukinnar hagsældar.
25. desember 2018
Skúli: Gerði mikil mistök en nú förum við til baka í „gömlu sýnina“
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, sagði í viðtali við Kastljós að hann hafi fulla trú á því að það muni takast að ná samningum við Indigo Partners.
13. desember 2018
Mikil aukning í óverðtryggðum íbúðalánum
Í október voru óverðtryggð lán um 94 prósent hreinna íbúðalána. Í heildina eru íbúðalán heimilanna um 79 prósent verðtryggð á móti 21 prósent óverðtryggðra. Vextir á óverðtryggðum lánum hafa hækkað um 0,5 prósentustig síðan í september.
11. desember 2018
Áhugi á óverðtryggðum fasteignalánum eykst
Eftir því sem verðbólguvæntingar hafa farið upp, hafa neytendur sýnt því meiri áhuga að taka óverðtryggð lán.
15. nóvember 2018
Landsvirkjun: Öll skilyrði voru uppfyllt af bakhjörlum United Silicon
Kjarninn sendi spurningar til Landsvirkjunar til að fá betri upplýsingar um það, hvernig á því stóð að engar viðvörunarbjöllur fóru í gangi áður en United Silicon hóf starfsemi. Félagið fór í þrot og grunur leikur á umfangsmiklum lögbrotum.
9. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði tillöguna fram.
Allir ráðherrabílarnir verða rafbílar
Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra um að rafbílavæða allan ráðherrabílaflotann. Það verður gert „á næstu árum“.
6. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson tók við sem fjármála- og efnahagsráðherra að nýju í lok nóvember 2017. Nefndin var skipuð í tíð fyrirrennara hans í starfi, Benedikts Jóhannessonar.
Fékk greiddar tólf milljónir króna fyrir bankaskýrslu
Formaður nefndar sem vann tillögur um skipulag bankastarfsemi á Íslandi var einnig starfsmaður hennar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið greiddi honum tæpar tólf milljónir króna fyrir vinnuna í byrjun apríl.
23. maí 2018
Stefán Ólafsson
Þegar heimurinn losnaði við fjármálakreppur
18. apríl 2018
Hægt að bæta áhættudreifingu með dreifingu iðgjalda á fleiri sjóði
Fjallað hefur verið ítarlega um stöðu lífeyriskerfisins í Vísbendingu að undanförnu, og heldur sú umfjöllun áfram í útgáfunni sem fer til áskrifenda á morgun.
1. mars 2018
Marorka í greiðslustöðvun - Ekki greidd laun til starfsmanna um mánaðamót
Tæknifyrirtækið Marorka er á leið í gjaldþrotameðferð, en óskað verður formlega eftir greiðslustöðvun á morgun.
26. febrúar 2018
Hlutabréfaverð hrynur á alþjóðamörkuðum
Einhver „leiðrétting“ er nú að eiga sér stað á alþjóðamörkuðum. Miklar lækkanir sáust á mörkuðum í dag.
5. febrúar 2018
Halli á vöruviðskiptum eykst um 25 milljarða milli ára
Afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum nam 68,1 milljarði króna á þriðja ársfjórðungi. Töluverð breyting varð á vöruúflutningi til hins verra á milli ára.
4. desember 2017
Wintris greiddi ekki skatta í samræmi við lög og reglur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans sóttust eftir því að fá breyta skattframtölum sínum eftir að Wintris-málið kom upp. Í bréfi til skattyfirvalda sögðu þau að ekki væri „útilokað að réttara hefði verið að haga skattskilum“ með öðrum hætti.
2. október 2017
Horft til bresku leiðarinnar við skattaívilnun
Skattaívilnun til hlutabréfakaupa hefur verið til umræðu hér á landi að undanförnu. Hagfræðingur veltir fyrir sér, í nýjustu útgáfu Vísbendingar, hvernig málum er háttað í Bretlandi og hvað megi læra af því.
24. september 2017
Seðlabankinn birtir skýrslu um neyðarlán Kaupþings á næstu mánuðum
Skýrsla sem boðuð var í febrúar 2015 af Seðlabanka Íslands, og fjallar um tildrög þess að Kaupþing fékk 500 milljóna evra neyðarlán í október 2008, verður birt á næstu mánuðum. Hún mun einnig fjalla um söluferli FIH.
31. júlí 2017
Áhugi ferðamanna á Íslandi fer minnkandi
Skýr merki kólnunar í ferðaþjónustunni sjást víða. Eftir gríðarlega hraðan vöxt virðist sem hátt verðlag sé farið að bæla niður áhuga ferðamanna.
5. júlí 2017
Nýtt yfirtökutilboð á leiðinni í Refresco - Miklir hagsmunir Stoða
Markaðsvirði Refresco er um 170 milljarðar íslenskra króna. Nýlega var yfirtökutilboði neitað í félagið en annað er á leiðinni. Jón Sigurðsson á sæti í stjórn Refresco.
27. apríl 2017
Segir hótelrekstur standa á brauðfótum ef VSK hækkar
Eigandi Centerhótel-keðjunnar í Reykjavík segir að fyrirhuguð VSK hækkun á ferðaþjónstuna muni leiða hótelrekstur í taprekstur.
26. apríl 2017
Óttalausa stúlkan verður áfram á Wall Street
Áhrifamikið listaverk sem minnir á það að langt er í að jafnrétti sé náð á fjármálamarkaði.
28. mars 2017