Reykjavíkurborg búin að stefna ríkinu og vill 8,7 milljarða króna úr ríkissjóði
Deilur Reykjavíkurborgar við íslenska ríkið um milljarðaframlög úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga eru á leið fyrir dómstóla. Borgarstjóri hefur boðið að sáttaviðræður geti haldið áfram samhliða málarekstri.
10. janúar 2021