101 færslur fundust merktar „klausturupptakan“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Sigmundur segir að það eigi ekki refsa þeim sem urðu „fyrir afbroti“ í Klausturmálinu
Formaður Miðflokksins ítrekaði í kvöld þá afstöðu sína að þingmenn hans sem viðhöfðu niðrandi orð um konur og ýmsa þingmenn á Klausturbar í nóvember 2018 væri þolendur í málinu, ekki gerendur.
7. september 2021
Framboðslisti Miðflokksins í Múlaþingi. Sigurður er í aftari röð, þriðji frá vinstri, en Þröstur er í fremri röð, þriðji frá hægri..
Ósanngjarnt að „þurfa að svara fyrir fyllerísröfl Gunnars Braga Sveinssonar“
Miðflokksmenn í Múlaþingi, nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, telja að Klausturmálið hafi spillt fyrir sér í nýafstaðinni kosningabaráttu. Oddvitinn segir vaxandi guðleysi í þjóðfélaginu leiða til aukinnar dómhörku, sem sé að verða stórvandamál.
29. september 2020
Haukur Arnþórsson
Lögbrot og Klausturmálið
20. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Safna fyrir málskostnaði Báru
Hópurinn „Takk Bára” efnir nú til söfnunar til að greiða málskostnað Báru Halldórsdóttur að fullu vegna málaferla Klausturþingmanna á hendur henni.
9. október 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
18. september 2019
Þetta blettótta lýðræði
Einar Ólafsson fjallar um niðurstöðu forsætisnefndar og spyr hann hvaða afleiðingar við ætlumst til að framferði þingmanna hafi fyrir þá.
5. ágúst 2019
Þeir sem eru án sómakenndar sigra
None
2. ágúst 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Þórhildur Sunna gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar sem telur ummæli Önnu Kolbrúnar, þingmanns Miðflokksins, um Freyju ekki brot á siðareglum.
1. ágúst 2019
Forsætisnefnd fellst á mat siðanefndar
Álit forsætisnefndar í Klausturmálinu hefur verið birt og er það mat nefndarinnar að fallast beri á mat siðanefndar.
1. ágúst 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Segir Gunnar Braga ekki geta kvartað yfir áliti siðanefndar
Þingmaður Pírata segir að Gunnar Bragi Sveinsson geti ekki kvartað yfir því að hann sé fundinn brotlegur við siðareglur Alþingis eftir að hafa tekið sér forystuhlutverk í HeForShe og samþykkt breytingar á siðareglum.
1. ágúst 2019
Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins.
Ummæli Önnu Kolbrúnar um Freyju ekki brot á siðareglum
Siðanefnd Alþingis ákvað að Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins fengi að „njóta vafans“ og komst að þeirri niðurstöðu að ummæli hennar um Freyju Haraldsdóttur væru ekki brot á siðareglum.
1. ágúst 2019
Sakar ákveðna fjölmiðla að nánast hatast við Miðflokkinn
Þingmaður Miðflokksins segir Stundina, DV og Kvennablaðið nærri því að hatast við Miðflokkinnn og þingmenn hans í andsvari við áliti siðanefndar Alþingis.
1. ágúst 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Segir „opinbera smánunarherferð“ vera margfalt verri refsingu
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar að hann hafi sjálfur tekið við þeim skömmum sem hann taki mest mark á vegna klaustursmálsins frá móður sinni fyrir tæpum átta mánuðum,
1. ágúst 2019
Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, Gunn­ar Bragi Sveins­son, Anna Kol­brún Árna­dótt­ir og Bergþór Ólason.
Þingmenn Miðflokks: Alþingi í sama hlutverki og öryggislögregla í ógnarstjórnarríkjum
Þingmenn Miðflokksins telja stjórnarandstæðinga nýta sér aðstöðu sína sem kjörnir fulltrúar til að bæta í þá grimmilegu refsingu sem þeir hafi þegar hlotið.
1. ágúst 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Telur orðið „tík“ ekki ósiðlegt en klárlega skammarorð
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar það vera alíslenskt að nota þau orð höfð voru uppi um mennta- og menningarmálaráðherra og hafi ekki til þessa talist ósiðleg en klárlega skammarorð.
1. ágúst 2019
Siðanefnd telur Gunnar Braga og Bergþór hafa brotið siðareglur Alþingis
Bergþór Ólason og Gunn­ar Bragi Sveins­son, þingmenn Miðflokksins, brutu siðaregl­ur alþing­is­manna með um­mæl­um sín­um á barnum Klaustri samkvæmt áliti siðanefnd­ar. For­sæt­is­nefnd fund­ar um málið í dag.
1. ágúst 2019
Bergþór Ólason
„Galið að vera útmálaður í hlutverki geranda“
Þingmaður Miðflokksins segir í andmælum sínum til forsætisnefndar hann ekki vera geranda vegna ummæla um þingkonu Samfylkingarinnar.
31. júlí 2019
Fundað um Klausturmálið í dag – Ólíklegt að niðurstaða fáist
Forsætisnefnd vinnur nú að því að komast að niðurstöðu í Klausturmálinu svokallaða. Margir eru áhugasamir um málið, samkvæmt nefndarmanni, en ólíklegt þykir að niðurstaða fáist í dag.
30. júlí 2019
Þingmennirnir sex á Klaustur bar
Siðanefnd Alþingis hefur sent álit sitt um Klausturmálið til forsætisnefndar
Siðanefnd Alþingis hefur klárað álit sitt um Klausturmálið svokallaða og sent forsætisnefnd. Þeir sex þingmenn sem náðust á upptöku hafa fengið álitið til umfjöllunar og hafa frest fram í lok þessarar viku til að skila andsvörum.
22. júlí 2019
Bára Halldórsdóttir
Bára mun eyða Klausturupptökunum með viðhöfn
Báru Halldórsdóttur hefur verið gert að eyða Klausturupptökunum og mun hún gera slíkt með viðhöfn á Gauknum þriðjudagskvöldið 4. júní næstkomandi.
3. júní 2019
Alkóhólistar á Alþingi
Auður Jónsdóttir rithöfundur rabbaði við Kára Stefánsson um alkóhólisma á Alþingi. Benda viðbrögð Klausturþingmanna til þess að þeir séu alkóhólistar og er eðlilegt að þjóðkjörnir fulltrúar séu drukknir á almannafæri?
27. maí 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
23. maí 2019
Krefjast upplýsinga um greiðslur inn á reikning Báru
Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins hefur farið fram á að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur á tímabilinu 15. nóvember til 15. desember 2018.
26. apríl 2019
Hentistefnuflokkur íslenskra stjórnmála
Miðflokkurinn er að marka sérstöðu í íslenskum stjórnmálum með getu sinni til að taka flókin mál, smætta þau niður í einfaldar lausnir og stilla sér upp sem varðmanni fullveldis og almennings í þeim.
5. apríl 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Telja erindi ekki gefa nægilegt tilefni til frekari athugunar
Forsætisnefnd hefur afgreitt erindi sem henni barst um meint brot Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á siðareglum fyrir alþingismenn í tilefni af ummælum hans í fréttaviðtali í kvöldfréttum RÚV 3. desember 2018 og síðari samskipti af því tilefni.
2. apríl 2019
Ólafur og Karl Gauti ganga til liðs við Miðflokkinn
Tveir fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, sem voru reknir þaðan eftir Klaustursmálið, hafa gengið í Miðflokkinn.
22. febrúar 2019
Soffía Sigurðardóttir
Búin að segja fyrirgefðu
21. febrúar 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og mennta- og menningarmálaráðherra, hefur verið áberandi að undanförnu.
Framsókn ekki mælst með meira fylgi í tæp fimm ár
Framsóknarflokkurinn er á miklu flugi samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Vinstri græn halda áfram að vera sá stjórnarflokkur sem geldur helst fyrir ríkisstjórnarsamstarfið og þeir sem ætla að kjósa annað en þá flokka sem nú eru á þingi fjölgar mikið.
20. febrúar 2019
Soffía Sigurðardóttir
Meinlegt umtal
19. febrúar 2019
Segjast heil í afstöðu sinni gagnvart lítilsvirðandi framkomu og ofbeldi gegn konum
Tveir stjórnarþingmenn, sem kusu með tillögu Miðflokks um formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, segjast leiða hjá sér söguskýringar um aðdraganda þess. Þeir geti ekki tekið því með þögn að vera ásökuð um að vera ekki heil í afstöðu gagnvart ofbeldi.
14. febrúar 2019
Jón Gunnarsson er nú orðinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar.
Sjálfstæðisflokkurinn nú með formennsku í helmingi fastanefnda
Jón Gunnarsson tók í morgun við formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Stjórnarþingmaður lagðist á sveif með þorra andstöðunnar gegn þeirri tillögu en Miðflokkurinn og einn óháður stjórnarandstöðuþingmaður gengu til liðs við stjórnarmeirihlutann.
7. febrúar 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Lýsa yfir vonbrigðum með að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt tillögu Miðflokksins
Vegna formannsskipta í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis lýsa fjórir flokkar yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt tillögu Miðflokksins um skiptingu á formennsku í nefndum.
7. febrúar 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Bergþór hættir sem formaður í umhverfis- og samgöngunefnd
Bergþór Ólason hefur nú kosið að stíga til hliðar úr formannssæti í umhverfis- og samgöngunefnd en Jón Gunnarsson mun taka við formennsku tímabundið. Nefndin hefur verið óstarfhæf um tíma og hefur það truflað störf á Alþingi.
7. febrúar 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Segja frávísunartillöguna ekki vera stuðningsyfirlýsingu við formennsku Bergþórs
Frávísunartillagan sem samþykkt var á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun sneri einungis að tillögu þess efnis að setja ætti af formann nefndarinnar, samkvæmt þing­flokks­for­mönnum VG, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.
29. janúar 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Rósa Björk reið yfir karlrembunni á Alþingi
Til­lögu um að Berg­þór Óla­son, þing­maður Mið­flokks­ins, myndi ekki sitja áfram sem for­maður umhverf­is- og sam­göngu­nefndar var vísað frá á fund­i ­nefnd­ar­inn­ar í morg­un. Rósa Björk er ekki sátt við útkomuna.
29. janúar 2019
Tillögu um að Bergþór myndi stíga til hliðar sem formaður vísað frá
Bergþór Ólason stýrði fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun. Björn Leví Gunnarson, þingmaður Pírata, yfirgaf fundinn áður en honum lauk, ósáttur við að Bergþór skyldi sitja áfram sem formaður.
29. janúar 2019
Vilja alls ekki hleypa Miðflokknum í formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill ekki að Bergþór Ólason, né nokkur annar Klausturmaður, stýri nefndum Alþingis. Bergþór stýrði samt fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun, þvert á vilja meirihluta nefndarinnar.
29. janúar 2019
Sigrún Magnúsdóttir
„Mér finnst að þeir eigi bara að taka sökina“
Sigrún Magnúsdóttir, fyrrum umhverfisráðherra, segir viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Gunnars Braga Sveinssonar við Klausturmálinu barnaleg.
26. janúar 2019
Segir Steingrím „beita bellibrögðum“ til að koma Klaustursmáli til siðanefndar
Gunnar Bragi Sveinsson segir að hann og aðrir úr Klausturmálinu geti ekki bara vikið af þingi vegna þess að „ af því að pólitískir andstæðingar telja vont að vera nálægt okkur.“
25. janúar 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Ari Trausti ekki talsmaður minnihlutans
Þingflokksformenn Samfylkingarinnar og Viðreisnar segja að Ari Trausti sé ekki talsmaður minnihlutans en hann greindi frá því að fulltrúar flokkanna, sem sitja í umhverfis- og samgöngunefnd, vildu ekki að Bergþór Ólason yrði áfram formaður nefndarinnar.
25. janúar 2019
Bergþór Ólason
Vilja ekki að Bergþór leiði áfram umhverfis- og samgöngunefnd
Nefndarmenn umhverfis- og samgöngunefndar vilja ekki að Bergþór Ólason sitji áfram sem formaður nefndarinnar. Þingflokksformenn munu fara yfir stöðu nefndarinnar eftir helgi en líklegt þykir að Miðflokkurinn velji nýjan formann í stað Bergþórs.
25. janúar 2019
Gunnar Bragi: Fór í algjört minnisleysi og týndi fötunum mínum
Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason eru gestir 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræða þeir Klaustursmálið og endurkomu sína á Alþingi.
24. janúar 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Segist sjá einna mest eftir því að hafa ekki látið Lilju vita
Lilja Alfreðsdóttir vissi ekki af endurkomu tveggja þingmanna Miðflokksins fyrr en á þingfundi í morgun. Gunnar Bragi Sveinsson segist sjá einna mest eftir því að hafa ekki látið hana vita.
24. janúar 2019
Lilja Alfreðsdóttir
Vissi ekki af endurkomu Gunnars Braga og Bergþórs
Skilaboð Lilju Alfreðsdóttur til Gunnars Braga Sveinssonar á þingi í dag voru þau að hún væri ekki sátt við framkomu hans.
24. janúar 2019
Fórnarlambið Miðflokkurinn öskrar pólitískt samsæri
None
24. janúar 2019
Segir endurkomu Klausturmanna ekki boðlega
Sitjandi þingmaður Samfylkingarinnar segir að endurkoma Klaustursmanna á Alþingi geri þingmönnum og ráðherrum erfitt að sinna starfi sínu.
24. janúar 2019
Gunnar Bragi ætlar að snúa aftur á þing í dag
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann greinir frá því að hann muni snúa aftur á þing í dag.
24. janúar 2019
Bergþór Ólason
Bergþór ætlar að snúa aftur á þing – Miður sín yfir mörgu sem hann sagði
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins segir það vonda þróun að legið sé á hleri og að upptakan af Klaustri sé ólögleg. Verst af öllu hafi honum þó þótt að heyra í sjálfum sér á upptökunni. hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku.
24. janúar 2019
Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna og Haraldur Bendiktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Steinunn Þóra og Haraldur kjörin varaforsetar forsætisnefndar Alþingis
Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna og Haraldur Bendiktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafa verið kjörin varaforsetar forsætisnefndar Alþingis.
22. janúar 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Segja málsmeðferð forseta Alþingis ámælisverða
Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa sent bréf til Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Alþing­is, þar sem þeir gera at­huga­semd­ir við málsmeðferð hans. Þau segja ætlun hans að halda þeim í myrkrinu.
22. janúar 2019
Þolendur eiga ekki að þurfa að sitja undir Klausturmönnum
Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að Ágúst Ólafur Ágústsson muni ekki koma aftur til starfa í næstu viku. Hún veit ekkert um hvort Bergþór Ólason eða Gunnar Bragi Sveinsson ætli að gera það.
19. janúar 2019
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Segir Klausturmenn litla karla sem hatast út í konur
Inga Sæland segir að þrír fyrrverandi Sjálfstæðismenn sem gengið hafi til liðs við flokk hennar 2017 hafi viljað fá stjórn yfir fjármunum flokksins. Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason hafi einungis átt eitt erindi á Klaustur, að svíkja flokk sinn.
17. janúar 2019
Helga Vala Helgadóttir stýrði fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun.
Hefur verið rætt óformlega að skipa rannsóknarnefnd vegna sendiherramálsins
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segist telja að það verði að skoða hvort að skipa þurfi rannsóknarnefnd um sendiherramálið svokallaða, sem snýst um meint pólitísk hrossakaup um sendiherrastöður. Þetta kemur fram í sjónvarpsþættinum 21.
16. janúar 2019
Bjarni kannast ekki við pólitísk hrossakaup um sendiherraskipan
Bjarni Benediktsson segir að áhugi Gunnars Braga Sveinssonar á sendiherrastöðu hafi aldrei verið rædd í því samhengi að til stæði að uppfylla einhver gefin loforð eða meint samkomulag. Utanríkisráðherra segir Bjarna aldrei hafa skipað sér að gera nokkuð.
16. janúar 2019
Af fundi nefndarinnar sem nú stendur yfir.
Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi mæta ekki á fundinn
Gunnar Bragi Sveinsson segir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vera haldinn til að koma höggi á pólitíska andstæðinga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að enginn siðferðislegur grundvöllur sé fyrir þeirri umræðu sem fari fram á fundinum.
16. janúar 2019
Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson né Gunnar Bragi Sveinsson hafa staðfest komu sína á fundinn.
Meint pólitísk hrossakaup um sendiherrastöður til umfjöllunar
Formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra munu báðir koma fyrir stjórnsýslu- og eftirlitsnefnd í dag til að ræða sendiherramálið. Ekki liggur fyrir hvort formaður og varaformaður Miðflokksins, sem báðir voru boðaðir, muni mæta.
16. janúar 2019
Mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar
Samkvæmt forseta Alþingis voru mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar í gær til þess að Klausturmálið kom­ist í far­veg. Sú umræða verður tek­in áfram á fundi þing­flokks­formanna í dag.
15. janúar 2019
Karl Gauti segir Ingu Sæland verja opinberu fé í laun fyrir nána fjölskyldumeðlimi
Karl Gauti Hjaltason segist oft hafa látið gagnrýni sína á Ingu Sæland í ljós innan flokks áður en hún náðist á upptöku á Klausturbar. Hann segist ekki geta sætt sig við að opinberu fé sé ráðstafað til fjölskyldumeðlima stjórnmálaleiðtoga.
12. janúar 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Gunnar Bragi Sveinsson, varaformaður flokksins, voru báðir á meðal þeirra sem tóku þátt í drykkjusamsætinu á Klausturbar.
Miðflokkurinn rúmlega helmingast í fylgi – fengi 5,7 prósent ef kosið væri í dag
Stuðningur við ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ekki mælst minni það sem af er kjörtímabilinu. Framsóknarflokkurinn tekur til sín þorra þess fylgis sem Miðflokkurinn tapar.
2. janúar 2019
Glundroðinn í íslenskum stjórnmálum
Íslensk stjórnmál eru stödd á breytingaskeiði. Samfélagið hefur breyst hratt á skömmum tíma og hræringar í stjórnmálalandslaginu endurspegla það ástand. Nær árleg hneykslismál hrista svo reglulega upp í öllu saman og breyta stöðunni algjörlega.
28. desember 2018
Sex þingmenn ganga inn á bar ... og voru teknir upp af Báru
Klaustursmálið er stærsta pólitíska hneykslismál þess árs sem nú er senn að ljúka. Pólitískar afleiðingar þess, að minnsta kosti til skamms tíma.
24. desember 2018
The Winner takes it all – ábyrgðarlaus hugleiðing um blygðunarfrelsið
Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Ragnar Helgi Ólafsson voru leynilega tekin upp í karíókísveiflu nú á dögunum þegar þau sungu The Winner Take It All.
22. desember 2018
Bára Halldórsdóttir
Þingmennirnir fjórir áfrýja til Landsréttar
Miðflokksmenn áfrýja og segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“, samkvæmt Stundinni.
21. desember 2018
Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
Kalla eftir tafarlausri afsögn þingmanna
Þrenn evrópsk samtök fatlaðs fólks og kvenna kalla eftir tafarlausri afsögn þingmannanna sex sem viðhöfðu niðrandi ummæli á Klaustur bar. Þau telja að það sé hið eina rétta í stöðunni.
19. desember 2018
Bára Halldórsdóttir með lögmönnum sínum 17. desember 2018
Kröfu þingmanna um gagnaöflun og vitnaleiðslur hafnað
Héraðsdómur hefur hafnað kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir Héraðsdómi vegna fyrirhugaðrar málssóknar gegn Báru Halldórsdóttur. Dómkirkjuprestur og skrifstofustjóri Alþingis verða því ekki kallaðir fyrir dóm.
19. desember 2018
Freyja Haraldsdóttir
Freyja: Orðræðan sársaukafull fyrir þolendur og viðheldur ofbeldismenningu
Orðræðan um að ekki allir þingmenn eða karlar séu blindfullir á bar að tala með ofbeldisfullum hætti um konur og jaðarsetta hópa getur verið afar sársaukafull fyrir þolendur, að mati Freyju Haraldsdóttur.
17. desember 2018
Ritstjóri Morgunblaðsins kallar RÚV dótturfélag Samfylkingar og VG
Ritstjóri Morgunblaðsins segir sjálfsagt að RÚV verði rannsakað fyrir framgöngu sína „þegar reynt var að bylta landinu með valdi.“ Hann kallar ríkisfjölmiðilinn áróðursdeild.
17. desember 2018
Bára Halldórsdóttir steig fram í síðasta tölublaði Stundarinnar.
Bára kemur fyrir dóm síðdegis í dag
Konan sem tók upp Klaustursþingmennina hefur verið boðuð til þinghalds fyrir héraðsdómi klukkan korter yfir þrjú í dag. Þangað mætir hún vegna þess að fjórir þingmenn Miðflokksins kanna að höfða mál gegn henni.
17. desember 2018
Sigmundur Davíð gefur í skyn að vinstrimenn á upptöku hefðu fengið öðruvísi meðhöndlun
Formaður Miðflokksins hefur birt pistil á heimasíðu sinni þar sem hann setur Klausturmálið upp í tvær ímyndaðar atburðarrásir þar sem uppteknir þingmenn séu úr Vinstri grænum og Samfylkingu.
16. desember 2018
Ríkisstjórnarflokkarnir græða mikið fylgi á Klaustursmálinu
Samanlagt fylgi þeirra þriggja flokka sem mynda ríkisstjórn jókst um 8,6 prósentustig eftir Klaustursmálið. Mesta fylgisaukningin er hjá Framsókn. Frjálslynda stjórnarandstöðublokkin bætir líka við sig.
15. desember 2018
Miðflokkurinn segir að reynt hafi verið að nota þingnefnd í pólitískum tilgangi
Í yfirlýsingu segir að alltaf sé hægt að ná í Sigmund Davíð. Flokkurinn segist hafa stefnt uppljóstraranum í Klaustursmálinu fyrir dóm til skýrslutöku vegna þess að rétt „einstaklinga til friðhelgi ber alltaf að virða“.
12. desember 2018
Soffía Sigurðardóttir
Prímatar í pólitík
12. desember 2018
Funda um sendiherramálið í janúar
Samkvæmt formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mun nefndin funda um hið svokallaða sendiherramál í janúar. Ekki var hægt að fjalla um málið í nefndinni í dag þar sem Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson mættu ekki.
12. desember 2018
Bára Halldórsdóttir steig fram í síðasta tölublaði Stundarinnar.
Verið að undirbúa dómsmál á hendur Báru vegna Klausturupptöku
Konunni sem tók upp samtöl þingmanna Miðflokksins á Klausturbar hefur borist bréf frá héraðsdómi vegna beiðni um gagnaöflun. Þar segir að beiðnin verði „ekki skilin öðruvísi en svo að dómsmál kunni að verða höfðað á hendur þér“.
11. desember 2018
Segir Sigmund Davíð vera á meðal þeirra sem þögðu
Þingmaður Miðflokksins segist gera greinarmun á þeim sem töluðu á Klaustursbarnum og þeim sem þögðu án þess að grípa inn í níðingstalið. Hann telur formann flokksins vera á meðal þeirra sem þögðu.
9. desember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir.
Neita að vinna með velferðarnefnd á meðan að Anna Kolbrún situr áfram
Fræðafólk við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í fötlunarfræðum hefur sent forseta Alþingis bréf vegna Klausturmálsins. Þar kemur fram að fólkið ætli sér ekki að vinna með velferðarnefnd þingsins á meðan að þingmaður Miðflokksins situr þar áfram.
8. desember 2018
Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
EDF: Algjörlega misboðið og gáttuð á hryllilegum ummælum
Regnhlífasamtök aðildarfélaga fatlaðs fólks, European Disability Forum, telja að þingmennirnir sem viðhöfðu niðrandi ummæli um Freyju Haraldsdóttur ættu að gera sér grein fyrir því hversu óásættanleg hegðun þeirra sé og segja af sér.
8. desember 2018
Gerard Quinn og Anna Lawson
Opið bréf til íslensku þjóðarinnar
7. desember 2018
Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, sést hér með forseta Íslands.
Mótmælir því að starfsmenn Alþingis séu dregnir inn í Klausturmálið
Skrifstofustjóri Alþingis segir að ummæli Önnu Kolbrúnar Árnadóttur um að starfsmenn Alþingis séu hluti af „sérstökum kúltúr“ sem þrifist á vinnustaðnum séu röng.
6. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Ekkert sem um mig hefur verið sagt í pólitík hefur sært mig eins mikið“
Þingmaður Miðflokksins og formaður flokksins segist hafa verið kallaður fleiri ljótum nöfnum en hann hafi tölu á. Hann minnist þess hins vegar ekki að hafa áður verið kallaður ofbeldismaður.
6. desember 2018
Sigmundur Davíð mun aldrei hætta
None
6. desember 2018
1. maí kröfuganga.
Þykir miður að hafa fengið staðfestingu á fordómum í garð fatlaðs fólks
Kvennahreyfing ÖBÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu en þar kemur fram að þeim þyki miður að hafa fengið staðfestingu á þeim svívirðilegum fordómum í garð fatlaðs fólks sem ríki meðal margra alþingismanna.
5. desember 2018
Guðlaugur Þór: Sigmundur Davíð greindi frá áhuga Gunnars Braga á sendiherrastöðu
Utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins funduðu óformlega með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir nokkrum vikum. Efni fundarins, sem var haldin að frumkvæði Sigmundar, var að greina frá áhuga Gunnars Braga Sveinssonar á sendiherrastöðu.
5. desember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir.
Anna Kolbrún ætlar ekki að segja af sér þingmennsku
Þingflokksformaður Miðflokksins tekur undir orð Sigmundar Davíðs um að selahljóðið hafi verið umhverfishljóð. Segir fordómana liggja hjá fréttamanninum sem skrifaði fyrstu fréttina um hljóðið.
5. desember 2018
Miðflokkurinn næði ekki inn manni á þing – Mælist með 4,3 prósent fylgi
Frjálslyndu flokkarnir þrír í stjórnarandstöðu eru sterkasta blokkinn í íslenskri pólitík eftir Klaustursmálið samkvæmt nýrri könnun. Vart mælanlegur munur á fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
5. desember 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur segir að um mislestur hafi verið að ræða
Mál Önnu Kolbrúnar Árnadóttur þingmanns Miðflokksins hefur verið athugað og hefur hún í einu og öllu tilreitt réttar upplýsingar um sinn æviferil, samkvæmt forseta Alþingis.
4. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Sigurlaug Pálsdóttir.
Anna Sigurlaug: Ég bara skil ekki hvert íslenskt samfélag er komið
Eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins tjáir sig um atburðarás síðustu daga.
4. desember 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð: Er það á minni ábyrgð það sem þingmenn segja um aðra þingmenn?
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins tjáði sig í beinni útsendingu um Klaustursmálið svonefnda við Stöð 2.
3. desember 2018
„Ógnvekjandi“ að fá fram staðfestingu á fordómum gagnvart fötluðum
Freyja Haraldsdóttir segir að fötluðu fólki og aðstandendum þess sé verulega brugðið vegna ummæla sem féllu í samtali sex þingmanna á Klaustur bar, 20. nóvember síðastliðinn.
3. desember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Rangt að ég hafi verið upplýst um skipan Geirs H. Haarde
Forsætisráðherra segir það rangt að hún hafi verið upplýst um skipan Geirs H. Haarde fyrirfram. Hún segir að Gunnar Bragi Sveinsson hafi hins vegar upplýst um skipan Árna Þórs Sigurðssonar sem sendiherra.
3. desember 2018
Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Langflestir Íslendingar vilja að þingmennirnir sex víki
Flestum finnst að Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins eigi að segja af sér en næstum jafn háu hlutfalli finnst að Bergþór Ólason eigi einnig að gera það.
3. desember 2018
Konur hafa frelsi til að reyna við – og karlar sem vilja Klaustra konur
Það er kúl að kona reyni við karl – þá þorir hún að vera!
3. desember 2018
Guðmundur Ingi Kristinsson
Guðmundur Ingi telur að allir sex þingmennirnir eigi að segja af sér
Nýr þingflokksformaður Flokks fólksins segir að allir sex þingmennirnir sem sátu að drykkju á Klaustri Bar eigi að segja af sér.
3. desember 2018
Freyja Haraldsdóttir
Karlar sem hringja í konur
2. desember 2018
Varaði við því að Inga Sæland myndi láta „einhverja öryrkja“ leiða í öllum kjördæmum
Þingmaður Miðflokksins varaði við því að „Guggan getur tekið upp á því að setja saman uppstillingarnefnd. Setja bara inn einhverja öryrkja í fyrsta sæti í hverju kjördæmi fyrir sig,“ og átti þar við Ingu Sæland.
30. nóvember 2018
„Við líðum ekki lengur að konur séu smánaðar í skjóli valdamismunar“
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að jafnrétti felist ekki síst í því að fólk beri virðingu hvert fyrir öðru, óháð kyni, kynhneigð, fötlun og öðrum þeim breytum sem hafa áhrif á fólk.
30. nóvember 2018
Ofbeldi gagnvart konum – ef þingmenn sitja áfram
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um frústreraða karlmenn og hvernig þeir smætta konur með orðum sínum og gjörðum. Hún veltir því fyrir sér hvort hægt sé að bjóða þeim konum upp á að vera í daglegri umgengni við þá.
30. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Óheilbrigð viðhorf til stjórnmála
Forsætisráðherra segir að þau orð sem komu úr munni þingmannanna séu ótrúleg og dapurleg. „Ég hélt satt að segja að við værum komin lengra á veg í raunverulegri viðhorfsbreytingu, núna ári eftir #églíka-byltinguna.“
30. nóvember 2018
Freyja Haraldsdóttir: Um kerfisbundið hatur valdhafa að ræða
„Ef Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, má tala svona, þá hljóta allir að mega það,“ segir Freyja Haraldsdóttir í stöðuuppfærslu um það sem hún kallar sérstaklega hættulega hatursorðræðu valdhafa.
30. nóvember 2018
Velkomin í íslenska pólitík
None
29. nóvember 2018