46 færslur fundust merktar „lögreglumál“

Lögregluþjónn stendur heiðursvörð fyrir utan Alþingishúsið. Mynd úr safni.
Lögregla segir það í andstöðu við vinnureglur að segja frá veru ráðherra í samkvæmi
Lögreglan segir að það hafi verið á skjön við vinnureglur sínar að láta persónugreinanlegar upplýsingar fylgja með tilkynningu til fjölmiðla að morgni aðfangadags. Þar sagði frá því að „háttvirtur ráðherra“ hefði verið í samkvæmi sem lögregla stöðvaði.
26. desember 2020
Lögreglan skoðaði hvort hótanir hefur verið settar fram í garð forsætisráðherra.
„Það er verið að handtaka mig af lögreglunni fyrir að segja hug minn“
Héraðsfréttamiðillinn Austurfrétt hefur birt tvö SMS frá þeim einstaklingi sem var í haldi lögreglunnar á Austurlandi vegna meintra hótana í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Seyðisfirði í dag.
22. desember 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Lögreglan á Austurlandi: „Óstaðfest“ að um hótanir í garð Katrínar hafi verið að ræða
Lögreglan á Austurlandi er búin að ná tali af einstaklingi sem sagður var hafa sett fram hótanir í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem stödd er á Seyðisfirði. Óstaðfest er að um hótanir hafi í raun verið að ræða.
22. desember 2020
Bófarnir á bókasafninu
Á nokkrum árum hafa bíræfnir þjófar komist yfir milljónir danskra króna af fjölmörgum bankareikningum. Þeir sem orðið hafa fyrir barðinu á þjófunum eiga það sameiginlegt að hafa notað almenningsbókasöfn víða í Danmörku.
13. desember 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Vísaði frá kvörtun vegna ummæla Þórhildar Sunnu um merki á lögreglubúningum
Viðbrögð þingmanns Pírata í pontu Alþingis við umfjöllun í fjölmiðlum um þýðingu merkja sem lögreglumenn hefðu borið við störf sín fela ekki í sér brot á siðareglum þingmanna.
30. nóvember 2020
Soffía Sigurðardóttir
Rannsóknin sem hvarf í Keflavík
21. nóvember 2020
Þessi mynd úr safni og tengist fréttinni ekki beint.
Einn lögregluþjónn leystur undan starfsskyldum vegna rannsóknar á handtöku
Einn lögreglumaður hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur verið leystur tímabundið undan starfskyldum sínum, en héraðssaksóknari rannsakar nú framgöngu lögreglu við handtöku í Hafnarfirði í upphafi viku.
6. nóvember 2020
Lögregla fór gegn lögum er upplýsingum um Aldísi Schram var miðlað til Jóns Baldvins
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu braut gegn persónuverndarlögum árið 2012 þegar Jón Baldvin Hannibalsson fékk afhentar upplýsingar um Aldísi Schram. Efni bréfsins sem hann fékk afhent stangast á við lögreglugögn sem Aldís hefur undir höndum.
9. október 2020
Síðasti maðurinn sem lýst var eftir. Hann fannst síðdegis á sunnudag.
Búið að finna alla eftirlýstu mennina
Allir sex rúmensku ríkisborgararnir sem komu til landsins fyrir fimm dögum hafa verið handteknir. Að minnsta kosti tveir þeirra reyndust með virkt COVID-19 smit og smita því aðra.
14. júní 2020
Lýst eftir tveimur Rúmenum sem talið er að gætu verið smitaðir af COVID-19
Þrír af sex rúmenskum ríkisborgurum sem komu til landsins fyrir fimm dögum voru handteknir í gær. Tveir þeirra reyndust með virkt COVID-19 smit og smita því aðra. Lögreglan leitar af hinum þremur.
14. júní 2020
Halla Bergþóra Björnsdóttir
Halla Bergþóra skipuð í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi.
30. apríl 2020
Haraldur Johanessen var enn ríkislögreglustjóri þegar samkomulagið var gert. Hann lét af störfum skömmu síðar
Samkomulag ríkislögreglustjóra hækkaði laun yfirmanna um 48 prósent
Þeir yfirmenn hjá ríkislögreglustjóra sem skrifuðu undir samkomulag við embættið í fyrra hækkuðu samtals grunnlaun sín um 314 þúsund krónur á mánuði og sameiginlegar lífeyrisgreiðslur um 309 milljónir.
20. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Dómsmálaráðherra skipar hæfnisnefnd vegna stöðu ríkislögreglustjóra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Austurlandi og sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
23. janúar 2020
Helgi Magnús Gunnarsson ríkissaksóknari
Segir Harald hafa lagt sig fram við að gera fólk óánægt í starfi
Vararíkissaksóknari, sem starfaði áður innan ríkislögreglustjóra, segir að Haraldur Johannessen, sem nýlega hætti sem ríkislögreglustjóri, hafi lagt sig fram við það að gera starfsfólk embættisins óánægt með framkomu sinni.
27. desember 2019
Bankarnir bentu aldrei á neina alvöru viðskiptavini
Á árunum fyrir hrun, þegar framin voru stórfelld efnahagsbrot í bankakerfinu og víðar, var Helgi Magnús Gunnarsson yfir efnahagsbrotadeild landsins. Hann segir að peningaþvættistilkynningar hafi flestar borist frá gjaldkerum.
26. desember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra.
Lögregluráði verður komið á fót
Dómsmálaráðherra ætlar að koma á fót formlegum samstarfsvettvangi allra lögreglustjóra landsins og ríkislögreglustjóra. Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri Suðurlands, verður settur ríkislögreglustjóri frá og með næstu áramótum.
3. desember 2019
Ómar S. Harðarson
Samsæri lögregluforingja
6. nóvember 2019
Haraldur Johanessen ríkislögreglustjóri.
Segist ekki hafa sagt að það væri „grasserandi almenn“ spilling í lögreglunni
Ríkislögreglustjóri segir orð hans um spillingu hafi verið oftúlkuð. Hann fær stuðning í leiðara Morgunblaðsins þar sem segir að lögregla hefði ráðið „úrslitum í „búsáhaldabyltingu“ um að tryggja að múgurinn bryti ekki niður lýðræðislegar stofnanir“.
26. september 2019
Ríkislögreglustjórinn sem rak sjálfan sig með viðtali
None
24. september 2019
Eftir Morgunblaðsviðtal við Harald var mælirinn fullur
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og vilja hann burt úr embætti.
23. september 2019
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi
Átta af níu lögreglustjórum vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra.
23. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
15. september 2019
Haraldur Johanessen ríkislögreglustjóri.
Segir aðför í gangi til að hrekja hann úr embætti ríkislögreglustjóra
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir að ef hann missir starfið kalli þá á enn ítarlegri umfjöllun hans um valdabaráttu bak við tjöldin. Rógsherferð sé í gangi gegn honum m.a. vegna þess að hann hafi barist gegn spillingu.
14. september 2019
Sterkjum verkjalyfjum smyglað til landsins af íslenskum fíkniefnasölum
Í áhættumatsskýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra er fjallað undirheimana á Íslandi og vaxandi ógn af skipulagðri glæpastarfsemi.
28. maí 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
19. mars 2019
Eftirlit Íslendinga með peningaþvætti fær falleinkunn
Árum saman starfaði einn maður á peningaþvættisskrifstofu Íslands. Alþjóðlegur framkvæmdahópur hefur gert margháttaðar athugasemdir við eftirlit með peningaþvætti hérlendis og krafist úrbóta.
26. október 2018
Ertu með dekkin og handfrjálsa búnaðinn í lagi?
Sektir fyrir umferðarlagabrot hækka um tugi þúsunda króna frá og með deginum í dag, 1. maí, samkvæmt nýrri reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot.
1. maí 2018
Eftirlitslaust eftirlit eða beitt vopn
Víða í Kaupmannahöfn í Danmörku getur fólk vart farið hænufet án þess að það sé myndað í bak og fyrir.
15. apríl 2018
Heita sex milljónum í fundarlaun
Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var í janúar í gagnaveri á Suðurnesjum heita sex milljónum króna í fundarlaun til hvers sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna.
25. mars 2018
54 mál sem tengjast heimagistingu hafa farið til lögreglu
Flestir þeir sem voru uppvísir að brjóta ný lög er varða heimagistingu komu sínum málum á hreint. Ekki liggur fyrir hvernig eða hvort sekta eigi fyrir brotin.
11. mars 2018
Sala og dreifing fíkniefna í auknum mæli á samfélagsmiðlum
Rannsóknir netglæpa krefjast sérhæfðra lögreglumanna og sérfræðinga en ekki hafa fengist fjárveitingar til þess að stofnsetja slíkar rannsóknardeildir. Þetta segir í skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra á skipulagðri glæpastarfsemi árið 2017.
4. nóvember 2017
Tveir menn í haldi eftir manndráp í vesturbænum
Málið kom upp um tíuleytið í gærkvöldi. Kona lést þá eftir árás, en rannsóknin málsins er á frumstigi.
22. september 2017
Guðrún Sverrisdóttir
Harmleikur
21. júní 2017
Erna Guðmundsdóttir, Ransý Guðmundsdóttur og Sólveig Guðmundsdóttir
Kerfið sem átti að vernda og verja systur okkar sem þolanda heimilisofbeldis brást
8. júní 2017
Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Aldrei fleiri týndir krakkar
53% fleiri leitarbeiðnir hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári en að meðaltali síðustu tvö ár.
12. apríl 2017
Tæplega 70 þúsund einstaklingar eru grunaðir um að tengjast smygli á fólki yfir landamæri.
Að minnsta kosti fimm þúsund glæpasamtök í Evrópu
Europol hefur varað við því að fjöldi glæpagengja hafi aukist verulega, og sérstaklega hafi smygl á fólki og netárásir aukist verulega. Tæknigeta skipulagðra glæpasamtaka er alltaf að aukast, og þar með geta þeirra til að stunda glæpi í gegnum netið.
9. mars 2017
Jun Þór Morikawa
„Bréf til þingmanna - morðmál Birnu Brjánsdóttur“
30. janúar 2017
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbænum
Allir sem telja sig búa yfir upplýsingum sem geta hjálpað til við leitina að Birnu Brjánsdóttur eiga að setja sig í samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
16. janúar 2017
Ögmundur Jónasson
FBI var á Íslandi á fölskum forsendum
Ögmundur Jónasson vísaði lögreglumönnum FBI úr landi sem sögðust ætla að hjálpa Íslendingum með netárásir. Verkefni þeirra var hins vegar af öðrum toga.
11. desember 2016
Alda Hrönn með stöðu sakbornings
18. október 2016
Páley Borgþórsdóttir braut lög um stjórsýslu við ráðningu lögreglufulltrúa til lögregluembættisins í fyrra.
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum braut stjórnsýslulög
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fór ekki að stjórnsýslulögum við ráðningu lögreglufulltrúa til embættisins í fyrra. Þetta er niðurstaða umboðsmanns Alþingis.
29. júlí 2016
Ólafur Ólafsson er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld.
Ólafur slasaður eftir að þyrlan hans brotlenti
Ólafur Ólafsson, athafnamaður og vistmaður á Vernd, er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld. Fangelsismálastjóri segir að vistmenn eigi að vera komnir inn klukkan 23 um helgar.
23. maí 2016
Leyniþjónustan skaut mann nærri Hvíta húsinu
Barack Obama Bandaríkjaforseti var ekki í Hvíta húsinu, þegar húsinu var lokað af lögreglu og starfsfólki komið í skjól.
20. maí 2016
Kaþólskur prestur sem misnotaði börn handtekinn í Kosovo
Breska ríkisútvarpið segir að alræmdur barnaníðingur, kaþólski presturinn Lawrance Soper, hafi verið handtekinn og sé í haldi lögreglu.
14. maí 2016
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
8. mars 2016
Þingmaður Bjartrar framtíðar segir þögn um kynferðisbrot í Eyjum „algjört rugl“
3. ágúst 2015