107 færslur fundust merktar „lögreglumál“

Hér sést annar mannanna vera leiddur inn í héraðsdóm eftir handtöku í september.
Búið að birta ákæru gegn tveimur mönnum fyrir að skipuleggja hryðjuverk
Í september voru tveir menn handteknir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk á Íslandi. Þeir eru taldir hafa ætlað að ráðast að Alþingi og nafngreindum stjórnmálamönnum. Búið er að birta lögmönnum þeirra ákæru.
9. desember 2022
Þorsteinn Már Baldvinsson, er forstjóri bæði Samherja hf. og Samherja Holding.
Samherji Holding segist ekki líða mútugreiðslur, fyrirgreiðslur og ávinning í skiptum fyrir óeðlileg áhrif
Í nýbirtum ársreikningi Samherja Holding kemur fram að samstæðan telji mikilvægt að unnið sé að heilindum og að hún líði ekki spillingu af neinu tagi. Samherji Holding og starfsmenn samstæðunnar eru til rannsóknar á Íslandi og í Namibíu.
6. desember 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, spurði dómsmálaráðherra um nagladekk.
Fleiri sektaðir fyrir nagladekkjanotkun utan leyfilegs tímabils í ár en fjögur árin á undan
Ekki er ljóst á hvaða lagaheimild það er byggt að sekta ekki fyrir notkun nagladekkja fyrstu vikurnar eftir að bann við notkuninni tekur gildi ár hvert. Þrjár af hverjum fjórum sektum í ár hafa verið gefnar út á höfuðborgarsvæðinu.
25. nóvember 2022
Agnes M. Sigurðardóttir
Við erum fólk í förum
4. nóvember 2022
Fjögur ökutæki lýsa hér á myndatökumann RÚV, sem var að reyna að ná fréttamyndum af aðgerðum yfirvalda á Keflavíkurflugvelli.
Lögregla fór fram á að komið yrði í veg fyrir myndatökur – Isavia biðst afsökunar
Isavia segir að lögregla hafi sagt starfsmönnum öryggisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að koma í veg fyrir myndatökur fjölmiðla af aðgerð ríkislögreglustjóra í nótt, þar sem 15 umsækjendur um alþjóðlega vernd voru fluttir úr landi.
3. nóvember 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Gunnar Smári Egilsson.
Töluðu um að drepa Sólveigu Önnu og Gunnar Smára
Mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa verið að undirbúa hryðjuverk töluðu um að myrða formann Eflingar og formann framkvæmdastjóra Sósíalistaflokks Íslands.
10. október 2022
Sprengja við Stjórnarráðið, skotgöt á bíl borgarstjóra og menn sem vildu ráðast gegn Alþingi
Lögreglan hefur um hríð haft miklar áhyggjur af auknu ofbeldi í garð stjórnmálamanna á Íslandi. Íslensk þjóð vaknaði upp við þann veruleika í gær að hópur manna hafði verið handtekinn vegna gruns um að þeir ætluðu að fremja fjöldamorð, hryðjuverk.
23. september 2022
Helga Rakel Guðrúnardóttir var hökkuð og sá sem það gerði hefur játað það fyrir henni. Samt sem áður vill lögreglan á Íslandi ekki rannsaka málið.
Upplifun af því að kæra til lögreglu brot gegn friðhelgi einkalífs var hræðileg
Kona sem var hökkuð fékk áfallastreituröskun í kjölfarið. Persónulegum upplýsingum um hana var lekið á netið og hún hefur fengið hótanir frá þeim sem frömdu brotið. Konan kærði en segir að lögreglan hafi ekki haft áhuga á að rannsaka málið.
4. september 2022
Húsnæði Sósíalistaflokks Íslands grýtt og Gunnari Smára hótað
Formanni framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands var sagt að hugsa um fjölskyldu sína áður en hann héldi áfram starfi sínu í stjórnmálum. Hann hefur tilkynnt hótanirnar til lögreglu.
4. september 2022
Hakkarinn „getur gert allt sem ég“
Móðir í Kópavogi var hökkuð í fyrrahaust. Sá sem það gerði hefur deilt persónulegum upplýsingum um hana á netinu og hótað því að gera meira. Hún hefur líka fengið bréf heim til sín.
1. september 2022
Jón Ólafur Ísberg
Að bíða eftir næsta byssumanni – „Ekki gera ekki neitt“
23. ágúst 2022
Starfsmenn Hvals hf. komu dróna svissneska ríkisfjölmiðilsins til lögreglunnar á Akranesi án þess að til húsleitaraðgerðar þyrfti að koma.
Hvals-menn skiluðu dróna svissneska ríkisfjölmiðilsins til lögreglu
Lögreglan á Akranesi fékk kvikmyndatökudróna sem starfsmenn Hvals hf. hirtu af starfsmönnum svissnesks ríkisfjölmiðils afhentan og kom honum til eigenda sinna. Bæði drónaflugið og drónastuldurinn eru á borði lögreglunnar.
17. ágúst 2022
Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. virðir hér fyrir sér dauðan hval í Hvalfirði í júlímánuði.
Lögregla væntir þess að Hvalur hf. skili dróna svissneska ríkisútvarpsins í dag
Teymi frá svissneska ríkisfjölmiðlafyrirtækinu SRG SSR flaug dróna yfir hvalstöð Hvals hf. fyrr í vikunni. Starfsmenn Hvals hf. hirtu af þeim drónann og lögreglan á Akranesi hefur krafið fyrirtækið um að skila dróna Svisslendinganna.
12. ágúst 2022
Eldgosið í Meradölum er mikið sjónarspil, en nú bannað börnum yngri en 12 ára.
Umboðsmaður Alþingis vill fá skýringar frá lögreglustjóra á barnabanninu við eldgosið
Umboðsmaður Alþingis hefur sent bréf á lögreglustjórann á Suðurnesjum með ósk um útskýringar á umdeildu banni við umferð barna yngri en 12 ára upp að gosstöðvunum í Meradölum. Lögreglustjóri hefur sagt ákvörðunina reista á ákvæðum almannavarnarlaga.
11. ágúst 2022
Þórður Már Jóhannesson, Ari Edwald og Hreggviður Jónsson.
Vítalía búin að gefa skýrslu hjá lögreglu
Misskilningur olli því m.a. að skýrslutaka í máli Vítalíu Laz­areva gegn þremur áhrifamiklum mönnum í samfélaginu, þeim Þórði Má Jóhannessyni, Ara Edwald og Hreggviði Jónssyni, dróst.
7. júlí 2022
Pétur Gunnarsson
Til hvers skammbyssur?
6. júlí 2022
Viðbragðsaðilar og vegfarendur á vettvangi aðfaranótt sunnudags. 22 unglingar létust á Enyobeni-kránni.
Hvers vegna dóu börn á bar?
Meðvitundarlaus ungmenni á bar. Þannig hljómaði útkall til lögreglu í borginni East London í Suður-Afríku aðfaranótt sunnudags. Ýmsar sögur fóru á kreik. Var eitrað fyrir þeim? Og hvað í ósköpunum voru unglingar – börn – að gera á bar?
30. júní 2022
Samkeppniseftirlitið ekki haft aðkomu að rannsókn á dótturfélagi Eimskips í Danmörku
Dönsk samkeppnisyfirvöld staðfesta að húsleit hafi farið fram hjá dótturfélagi Eimskips í Danmörku en vilja að öðru leyti ekki tjá sig um rannsókn málsins. Ekki hefur verið óskað eftir aðstoð Samkeppniseftirlitsins hér á landi við rannsóknina.
24. júní 2022
Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, og Þorsteinn Már Baldvinsson hittust nokkrum sinnum. Sá fyrrnefndi hefur verið ákærður í Namibíu og sá síðarnefndi er með stöðu sakbornings í rannsókn á Íslandi.
Fjármagnsskortur stendur ekki í vegi fyrir áframhaldandi rannsókn á Samherja
Útistandandi réttarbeiðni í Namibíu er stærsta hindrun þess að hægt sé að ljúka rannsókn á Samherjamálinu svokallaða. Skortur á fjármunum er ekki ástæða þess að ákvörðun um ákæru hefur ekki verið tekin, tveimur og hálfu ári eftir að rannsókn hófst.
24. júní 2022
Framkvæmdarstjóri hjá Eimskip með stöðu sakbornings á Íslandi og húsleit í Danmörku
Eimskip sendi tvær tilkynningar til Kauphallar í gær. Aðra vegna húsleitar samkeppnisyfirvalda í Danmörku, hina vegna sakamálarannsóknar héraðssaksóknara hérlendis.
21. júní 2022
Sver af sér pólitísk afskipti af sakamálum þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi haft pólitísk afskipti af sakamáli
Jón Gunnarsson segist standa við fullyrðingu sína um að meðferð tiltekinna sakamála lúti ekki pólitískum afskiptum þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi heitið sérstakri fjármögnun fyrir tveimur og hálfu ári vegna rannsóknar á Samherjamálinu.
6. júní 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 22. þáttur: „Lögreglan þarf að endurspegla aukinn margbreytileika samfélagsins“
27. apríl 2022
Strokufanginn handtekinn í nótt ásamt fimm öðrum
Gabríel Douane Boama var handtekinn í nótt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu sem fólu meðal annars í sér húsleitir og að ökutæki voru stöðvuð.
22. apríl 2022
Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Brynjar: Rauðhærðir og skeggjaðir lenda oft í þessu veseni
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á verklag lögreglu í sambandi við leit að strokufanga.
22. apríl 2022
Lögregla hefur leitað Gabríels í rúman sólarhring. Gagnrýni á störf hennar við leitina hefur verið áberandi og hefur ríkislögreglustjóri brugðist við og hvetur til varkárni í samskiptum um málið og önnur mál sem tengjast minnihlutahópum.
Ríkislögreglustjóri ætlar að eiga „samtal við samfélagið um fordóma“
Ríkislögreglustjóri ætlar að bregðast við gagnrýni á störf lögreglu vegna leitar að ungum manni sem tilheyrir minnihlutahópi, meðal annars með „samtali við samfélagið um fordóma“. Varaþingmaður Pírata telur að auka þurfi eftirlit með lögreglu.
20. apríl 2022
Vanmáttug og reið – Kærði vændiskaup en upplifði sig sem fjórða flokks manneskju
Kona sem reyndi að kæra vændiskaup í lok mars 2020 er ósátt við vinnubrögð lögreglunnar og segist ekki mæla með því að fólk kæri kynferðisbrot til lögreglu. Hún segist þó vona að lögreglan taki á þessum málum og komi betur fram við kærendur.
12. apríl 2022
Tilraun til að takmarka tjáningarfrelsi blaðamanna
None
11. apríl 2022
Þórður Már Jóhannesson, Ari Edwald og Hreggviður Jónsson
Leggur fram kæru á hendur Þórði Má, Ara Edwald, Hreggviði – „Mikilvægt skref í rétta átt fyrir mig“
Vítalía Lazareva, sem greindi í viðtali frá meintu kynferðisofbeldi í byrjun janúar, hefur lagt fram kæru á hendur mönnunum þremur. „Hræðsla og óör­yggi er ekki í boði fyrir mig og ég kem til með að standa upp­rétt og ein­beita mér að rétt­læt­in­u.“
22. mars 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Brugðið þegar hún heyrði af yfirheyrslum blaða- og fréttamanna
Forsætisráðherra viðurkennir að sér hafi verið brugðið vegna frétta af því að fjórir blaðamenn hafi verið kallaðir til yfirheyrslu hjá lögreglu með réttarstöðu sakborninga. Hún vill ekki tjá sig um einstök atriði, þó að fjármálaráðherra hafi gert svo.
21. febrúar 2022
Þórdís Filipsdóttir
Opið bréf til dómsmálaráðherra og allra þeirra sem ofbeldismálin varða
13. janúar 2022
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Ísland bjóði upp á „skálkaskjól“ fyrir netglæpi
Vararíkissaksóknari segir „hreint galið“ að glæpamenn hafi vettvang „í túnfætinum hjá okkur, til að fremja glæpi sína undir nafnleynd“ og vísar þar til þjónustu nokkurra netþjónustufyrirtækja sem hýsa starfsemi sína hér á landi.
7. janúar 2022
Rannsókn á Skeljungsmálinu og Procar-málinu lokið og þau komin til saksóknara
Umfangsmikil rannsókn á meintum stórfelldum efnahagsbrotum sem talið er að hafi verið framin þegar olíu­fé­lagið Skelj­ungur og tengd félög voru keypt og seld á árunum 2008 til 2013, er lokið.
16. desember 2021
Glæpur í höfði Páls Vilhjálmssonar
None
18. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Löggæsla og samfélagið
15. nóvember 2021
Gimi Levakovic og fjölskylda hans hafa ítrekað verið til umfjöllunar í dönskum fjölmiðlum.
Súkkulaði, klósettpappír, kjúklingur og beikon
Hvað á til bragðs að taka ef ekki er vinnufriður fyrir lögreglu og dómstólum í Danmörku? Svarið vafðist ekki fyrir körlunum í Levakovic fjölskyldunni, þeir fluttu sig yfir sundið, til Svíþjóðar.
24. október 2021
Halyna Hutchins fæddist í Úkraínu, ólst upp á herstöð á norðurslóðum og nam kvikmyndatökustjórn í Los Angeles.
Halyna Hutchins – Mögnuð listakona sem var á hraðri uppleið
Hún var elskuleg, hlý, fyndin, heillandi á hraðri uppleið. Og dásamleg móðir. Með þessum hætti er kvikmyndatökustjórans Halyna Hutchins minnst. Hún varð fyrir skoti úr leikmunabyssu á tökustað kvikmyndarinnar Rust í gær.
22. október 2021
Gabby Petito
Verður morðið á Gabby Petito leyst á TikTok?
Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði, segir enga ástæðu til að óttast breyttan veruleika við umfjöllun sakamála en mikilvægt sé að að gera greinarmun á sakamálum sem afþreyingu og lögreglurannsókn.
17. október 2021
34 mínútur skelfingar
„Ég heyrði konu hrópa. Þetta eru verstu öskur sem ég hef heyrt á ævi minni.” Lýsingar sjónarvotta af því þegar Dani á fertugsaldri fór um gamla bæinn í Kongsberg vopnaður boga, örvum, hnífi og jafnvel fleiri drápstækjum, eru hrollvekjandi.
14. október 2021
Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR.
Vínkaupmaður búinn að kæra forstjóra ÁTVR til lögreglu
Arnar Sigurðsson vínkaupmaður og -innflytjandi hefur beint kæru til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess sem hann segir rangar sakargiftir forstjóra ÁTVR á hendur sér og fyrirtækjum sínum.
21. júlí 2021
Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður er sagður til rannsóknar hjá lögreglu í Bretlandi.
Gylfi Þór sagður til rannsóknar fyrir meint kynferðisbrot gegn barni
Besti knattspyrnumaður Íslands er sagður til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester og nágrenni vegna meints kynferðisbrots gegn barni. Lið hans Everton staðfesti í gærkvöldi að leikmaður félagsins hefði verið sendur í leyfi vegna lögreglurannsóknar.
20. júlí 2021
ÁTVR hefur lagt fram kæru gegn Arnari og fyrirtækjum hans fyrir meint skattsvik.
Krefur forstjóra ÁTVR um opinbera afsökunarbeiðni í prent- og netmiðlum
Vínkaupmaðurinn Arnar Sigurðsson fer fram á að Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR biðji hann opinberlega afsökunar og afturkalli kærur sem lagðar hafa verið fram gagnvart honum og fyrirtækjum hans.
19. júlí 2021
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pirata.
Óskar eftir opnum fundi til að ræða úrskurð NEL
Þingmaður Pírata telur að kanna þurfi hvort úrskurður NEL í Ásmundarsalar-málinu sé í samræmi við lögreglulög, lög um persónuvernd og verklagsreglur lögreglu um notkun búkmyndavéla. Hefur hann óskað eftir opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
30. júní 2021
Þegar „háttvirtur ráðherra“ fékk sér grímulaus í glas – og löggan kjaftaði frá
Ráðherra og konan hans ganga inn á listasafn á Þorláksmessu, kasta kveðju á vinafólk sitt og þiggja léttvín. Undir venjulegum kringumstæðum hefði enginn haft neitt við þetta að athuga en þarna voru kringumstæður ekki venjulegar.
26. júní 2021
Halla Bergþóra Björnsdóttir er lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins.
Lögreglan segir enga tilraun hafa verið gerða til að leyna því sem var á upptökum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að fyrstu upplýsingar hennar sem fengust á vettvangi í Ásmundarsal á Þorláksmessu, þar sem ráðherra var á meðal geasta, hafi verið á þann veg að um einkasamkvæmi væri að ræða.
25. júní 2021
Sektað vegna grímuskyldu í Ásmundarsal
Eigendur Ásmundarsalar hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls sem kom upp á Þorláksmessu í fyrra er varðar brot á grímuskyldu. Lögreglan neitaði að greina frá niðurstöðunni fyrr í dag.
24. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var á meðal gesta í samkvæminu í Ásmundarsal.
Lögreglan neitar að upplýsa um niðurstöðuna í Ásmundarsalar-málinu
Lögreglan hóf sjálf hið svokallaða Ásmundarsalar-mál með því að greina frá því að ráðherra, sem síðar var opinberað að væri Bjarni Benediktsson, hefði verið í ólögmætu samkvæmi á Þorláksmessu. Nú neitar lögreglan að upplýsa um niðurstöðuna í málinu.
24. júní 2021
Skriður á rannsókn saksóknara og skattayfirvalda á meintum brotum Samherja
Bæði embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri hafa yfirheyrt stjórnendur Samherja. Embættin hafa fengið aðgang að miklu magni gagna, meðal annars frá fyrrverandi endurskoðanda Samherja og úr rannsókn Seðlabanka Íslands á starfsemi fyrirtækisins.
23. júní 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már kærir Jóhannes uppljóstrara til lögreglu fyrir rangar sakargiftir
Forstjóri Samherja hefur kært Jóhannes Stefánsson til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir rangar sakargiftir. Haft var eftir Jóhannesi í nýlegu blaðaviðtali í Namibíu að hann teldi fyrrverandi vinnuveitendur sína hafa vitneskju um tilræði gegn sér.
9. mars 2021
Tíu staðreyndir um Ásmundarsalsmálið og eftirmála þess
Ráðherra varð uppvís að því að vera viðstaddur viðburð/samkvæmi/listaverkasölu á Þorláksmessu, þegar strangar sóttvarnarreglur voru við lýði. Grunur var um brot á þeim. Síðan þá hefur málið tekið marga pólitíska snúninga. Hér eru helstu staðreyndir þess.
6. mars 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Segir það vekja furðu hvernig stjórnmálamenn og fjölmiðlar „hamast á dómsmálaráðherra“
Hreinn Loftsson segir dómsmálaráðherra ekki hafa gert neitt rangt þegar hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag vegna Ásmundarsalsmálsins. Fjölmiðlar hafi ekki virt helgifrið og heimtað svör frá ráðherranum.
2. mars 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Vissi að Bjarni hefði verið í Ásmundarsal þegar hún hringdi í lögreglustjórann
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafði ekki verið í sambandi við Bjarna Benediktsson áður en hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag. Hún vissi hins vegar að hann væri sá ráðherra sem hefði verið í Ásmundarsal.
1. mars 2021
Halla Bergþóra Björnsdóttir.
Lögreglustjóri vill ekki tjá sig um símtöl Áslaugar Örnu til sín
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðu þess að hún vilji ekki tjá sig um símtöl dómsmálaráðherra eftir að Ásmundarsalsmálið kom upp vera þá að málið sé komið til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
28. febrúar 2021
Mynd tengd ráninu sem var framið í Dansk Værdihåndtering árið 2008.
Ákært fyrir áform
Fyrir nokkrum dögum hófust í Danmörku réttarhöld yfir fimm mönnum. Þótt réttarhöld séu daglegt brauð eru þessi óvenjuleg því afbrotið sem ákært er fyrir hefur ekki verið framið.
28. febrúar 2021
Finnst það „mikill dómgreindarbrestur“ hjá Áslaugu að hafa hringt í lögreglustjórann
Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að hringja í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögreglan upplýsti um að annar ráðherra, formaður flokks hennar, hefði verið í samkvæmi sem leyst var upp vegna gruns um sóttvarnarbrot.
24. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við meintan veiðiþjófnað
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur staðfest að formaður VR sé hvorki skráður sem sakborningur né vitni í tengslum við meintan veiðiþjófnað í Holtsá. Lögmaður Ragnars Þórs krefst þess að frétt Fréttablaðsins verði dregin til baka og hann beðinn afsökunar.
16. febrúar 2021
Karlmaður skotinn til bana í nótt
Einn er í haldi lögreglu vegna málsins og er rannsókn þess í algjörum forgangi að því er segir í tilkynningu lögreglunnar.
14. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Hótað lífláti og atvinnumissi
Formaður VR segir að fjölskyldu hans hafi borist handskrifuð bréf með líflátshótunum. Innihaldið bendi til þess að hótanirnar hafi sprottið úr harðri orðræðu í aðdraganda Lífskjarasamningsins.
1. febrúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Bolli biðst afsökunar á rangfærslu – Vigdís skýtur til baka á Dag
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að heimili sitt hafi verið gert að skotskífu og að það hafi fyllt hann óhug þegar myndband af heimili hans hóf að birtast á vefmiðlum. Vigdís Hauksdóttir segir borgarstjóra hafa talað um sitt heimili á borgarstjórnarfundi.
1. febrúar 2021
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur: „Í mínu hjarta þá er komið hingað og ekki lengra”
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir við RÚV að skotárás á bifreið fjölskyldu hans hafi uppgötvast á laugardag. Hún hafi verið áfall og ætti að verða tilefni til umræðna um hvernig við viljum hafa þjóðfélagsumræðuna.
28. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Byssukúlur fundust í bílhurð borgarstjóra
Byssukúlur fundust í hurðinni á bíl í eigu fjölskyldu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í síðustu viku, samkvæmt heimildum Kjarnans. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu neitar að staðfesta þetta eða tjá sig nokkuð frekar um málið að svo stöddu.
28. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Lögregla rannsakar hvort skotið hafi verið á bíl Dags B. Eggertssonar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort skotvopn hafi verið notað er skemmdir voru unnar á bifreið sem er í eigu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og fjölskyldu hans. Málið er litið alvarlegum augum.
28. janúar 2021
Lögregluþjónn stendur heiðursvörð fyrir utan Alþingishúsið. Mynd úr safni.
Lögregla segir það í andstöðu við vinnureglur að segja frá veru ráðherra í samkvæmi
Lögreglan segir að það hafi verið á skjön við vinnureglur sínar að láta persónugreinanlegar upplýsingar fylgja með tilkynningu til fjölmiðla að morgni aðfangadags. Þar sagði frá því að „háttvirtur ráðherra“ hefði verið í samkvæmi sem lögregla stöðvaði.
26. desember 2020
Lögreglan skoðaði hvort hótanir hefur verið settar fram í garð forsætisráðherra.
„Það er verið að handtaka mig af lögreglunni fyrir að segja hug minn“
Héraðsfréttamiðillinn Austurfrétt hefur birt tvö SMS frá þeim einstaklingi sem var í haldi lögreglunnar á Austurlandi vegna meintra hótana í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Seyðisfirði í dag.
22. desember 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Lögreglan á Austurlandi: „Óstaðfest“ að um hótanir í garð Katrínar hafi verið að ræða
Lögreglan á Austurlandi er búin að ná tali af einstaklingi sem sagður var hafa sett fram hótanir í garð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem stödd er á Seyðisfirði. Óstaðfest er að um hótanir hafi í raun verið að ræða.
22. desember 2020
Bófarnir á bókasafninu
Á nokkrum árum hafa bíræfnir þjófar komist yfir milljónir danskra króna af fjölmörgum bankareikningum. Þeir sem orðið hafa fyrir barðinu á þjófunum eiga það sameiginlegt að hafa notað almenningsbókasöfn víða í Danmörku.
13. desember 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Vísaði frá kvörtun vegna ummæla Þórhildar Sunnu um merki á lögreglubúningum
Viðbrögð þingmanns Pírata í pontu Alþingis við umfjöllun í fjölmiðlum um þýðingu merkja sem lögreglumenn hefðu borið við störf sín fela ekki í sér brot á siðareglum þingmanna.
30. nóvember 2020
Soffía Sigurðardóttir
Rannsóknin sem hvarf í Keflavík
21. nóvember 2020
Þessi mynd úr safni og tengist fréttinni ekki beint.
Einn lögregluþjónn leystur undan starfsskyldum vegna rannsóknar á handtöku
Einn lögreglumaður hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur verið leystur tímabundið undan starfskyldum sínum, en héraðssaksóknari rannsakar nú framgöngu lögreglu við handtöku í Hafnarfirði í upphafi viku.
6. nóvember 2020
Lögregla fór gegn lögum er upplýsingum um Aldísi Schram var miðlað til Jóns Baldvins
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu braut gegn persónuverndarlögum árið 2012 þegar Jón Baldvin Hannibalsson fékk afhentar upplýsingar um Aldísi Schram. Efni bréfsins sem hann fékk afhent stangast á við lögreglugögn sem Aldís hefur undir höndum.
9. október 2020
Síðasti maðurinn sem lýst var eftir. Hann fannst síðdegis á sunnudag.
Búið að finna alla eftirlýstu mennina
Allir sex rúmensku ríkisborgararnir sem komu til landsins fyrir fimm dögum hafa verið handteknir. Að minnsta kosti tveir þeirra reyndust með virkt COVID-19 smit og smita því aðra.
14. júní 2020
Lýst eftir tveimur Rúmenum sem talið er að gætu verið smitaðir af COVID-19
Þrír af sex rúmenskum ríkisborgurum sem komu til landsins fyrir fimm dögum voru handteknir í gær. Tveir þeirra reyndust með virkt COVID-19 smit og smita því aðra. Lögreglan leitar af hinum þremur.
14. júní 2020
Halla Bergþóra Björnsdóttir
Halla Bergþóra skipuð í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi.
30. apríl 2020
Haraldur Johanessen var enn ríkislögreglustjóri þegar samkomulagið var gert. Hann lét af störfum skömmu síðar
Samkomulag ríkislögreglustjóra hækkaði laun yfirmanna um 48 prósent
Þeir yfirmenn hjá ríkislögreglustjóra sem skrifuðu undir samkomulag við embættið í fyrra hækkuðu samtals grunnlaun sín um 314 þúsund krónur á mánuði og sameiginlegar lífeyrisgreiðslur um 309 milljónir.
20. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Dómsmálaráðherra skipar hæfnisnefnd vegna stöðu ríkislögreglustjóra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Austurlandi og sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
23. janúar 2020
Helgi Magnús Gunnarsson ríkissaksóknari
Segir Harald hafa lagt sig fram við að gera fólk óánægt í starfi
Vararíkissaksóknari, sem starfaði áður innan ríkislögreglustjóra, segir að Haraldur Johannessen, sem nýlega hætti sem ríkislögreglustjóri, hafi lagt sig fram við það að gera starfsfólk embættisins óánægt með framkomu sinni.
27. desember 2019
Bankarnir bentu aldrei á neina alvöru viðskiptavini
Á árunum fyrir hrun, þegar framin voru stórfelld efnahagsbrot í bankakerfinu og víðar, var Helgi Magnús Gunnarsson yfir efnahagsbrotadeild landsins. Hann segir að peningaþvættistilkynningar hafi flestar borist frá gjaldkerum.
26. desember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra.
Lögregluráði verður komið á fót
Dómsmálaráðherra ætlar að koma á fót formlegum samstarfsvettvangi allra lögreglustjóra landsins og ríkislögreglustjóra. Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri Suðurlands, verður settur ríkislögreglustjóri frá og með næstu áramótum.
3. desember 2019
Ómar S. Harðarson
Samsæri lögregluforingja
6. nóvember 2019
Haraldur Johanessen ríkislögreglustjóri.
Segist ekki hafa sagt að það væri „grasserandi almenn“ spilling í lögreglunni
Ríkislögreglustjóri segir orð hans um spillingu hafi verið oftúlkuð. Hann fær stuðning í leiðara Morgunblaðsins þar sem segir að lögregla hefði ráðið „úrslitum í „búsáhaldabyltingu“ um að tryggja að múgurinn bryti ekki niður lýðræðislegar stofnanir“.
26. september 2019
Ríkislögreglustjórinn sem rak sjálfan sig með viðtali
None
24. september 2019
Eftir Morgunblaðsviðtal við Harald var mælirinn fullur
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og vilja hann burt úr embætti.
23. september 2019
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi
Átta af níu lögreglustjórum vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra.
23. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
15. september 2019
Haraldur Johanessen ríkislögreglustjóri.
Segir aðför í gangi til að hrekja hann úr embætti ríkislögreglustjóra
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir að ef hann missir starfið kalli þá á enn ítarlegri umfjöllun hans um valdabaráttu bak við tjöldin. Rógsherferð sé í gangi gegn honum m.a. vegna þess að hann hafi barist gegn spillingu.
14. september 2019
Sterkjum verkjalyfjum smyglað til landsins af íslenskum fíkniefnasölum
Í áhættumatsskýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra er fjallað undirheimana á Íslandi og vaxandi ógn af skipulagðri glæpastarfsemi.
28. maí 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
19. mars 2019
Eftirlit Íslendinga með peningaþvætti fær falleinkunn
Árum saman starfaði einn maður á peningaþvættisskrifstofu Íslands. Alþjóðlegur framkvæmdahópur hefur gert margháttaðar athugasemdir við eftirlit með peningaþvætti hérlendis og krafist úrbóta.
26. október 2018
Ertu með dekkin og handfrjálsa búnaðinn í lagi?
Sektir fyrir umferðarlagabrot hækka um tugi þúsunda króna frá og með deginum í dag, 1. maí, samkvæmt nýrri reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot.
1. maí 2018
Eftirlitslaust eftirlit eða beitt vopn
Víða í Kaupmannahöfn í Danmörku getur fólk vart farið hænufet án þess að það sé myndað í bak og fyrir.
15. apríl 2018
Heita sex milljónum í fundarlaun
Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var í janúar í gagnaveri á Suðurnesjum heita sex milljónum króna í fundarlaun til hvers sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna.
25. mars 2018
54 mál sem tengjast heimagistingu hafa farið til lögreglu
Flestir þeir sem voru uppvísir að brjóta ný lög er varða heimagistingu komu sínum málum á hreint. Ekki liggur fyrir hvernig eða hvort sekta eigi fyrir brotin.
11. mars 2018
Sala og dreifing fíkniefna í auknum mæli á samfélagsmiðlum
Rannsóknir netglæpa krefjast sérhæfðra lögreglumanna og sérfræðinga en ekki hafa fengist fjárveitingar til þess að stofnsetja slíkar rannsóknardeildir. Þetta segir í skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra á skipulagðri glæpastarfsemi árið 2017.
4. nóvember 2017
Tveir menn í haldi eftir manndráp í vesturbænum
Málið kom upp um tíuleytið í gærkvöldi. Kona lést þá eftir árás, en rannsóknin málsins er á frumstigi.
22. september 2017
Guðrún Sverrisdóttir
Harmleikur
21. júní 2017
Erna Guðmundsdóttir, Ransý Guðmundsdóttur og Sólveig Guðmundsdóttir
Kerfið sem átti að vernda og verja systur okkar sem þolanda heimilisofbeldis brást
8. júní 2017
Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Aldrei fleiri týndir krakkar
53% fleiri leitarbeiðnir hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári en að meðaltali síðustu tvö ár.
12. apríl 2017
Tæplega 70 þúsund einstaklingar eru grunaðir um að tengjast smygli á fólki yfir landamæri.
Að minnsta kosti fimm þúsund glæpasamtök í Evrópu
Europol hefur varað við því að fjöldi glæpagengja hafi aukist verulega, og sérstaklega hafi smygl á fólki og netárásir aukist verulega. Tæknigeta skipulagðra glæpasamtaka er alltaf að aukast, og þar með geta þeirra til að stunda glæpi í gegnum netið.
9. mars 2017
Jun Þór Morikawa
„Bréf til þingmanna - morðmál Birnu Brjánsdóttur“
30. janúar 2017
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbænum
Allir sem telja sig búa yfir upplýsingum sem geta hjálpað til við leitina að Birnu Brjánsdóttur eiga að setja sig í samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
16. janúar 2017
Ögmundur Jónasson
FBI var á Íslandi á fölskum forsendum
Ögmundur Jónasson vísaði lögreglumönnum FBI úr landi sem sögðust ætla að hjálpa Íslendingum með netárásir. Verkefni þeirra var hins vegar af öðrum toga.
11. desember 2016
Alda Hrönn með stöðu sakbornings
18. október 2016
Páley Borgþórsdóttir braut lög um stjórsýslu við ráðningu lögreglufulltrúa til lögregluembættisins í fyrra.
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum braut stjórnsýslulög
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fór ekki að stjórnsýslulögum við ráðningu lögreglufulltrúa til embættisins í fyrra. Þetta er niðurstaða umboðsmanns Alþingis.
29. júlí 2016
Ólafur Ólafsson er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld.
Ólafur slasaður eftir að þyrlan hans brotlenti
Ólafur Ólafsson, athafnamaður og vistmaður á Vernd, er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld. Fangelsismálastjóri segir að vistmenn eigi að vera komnir inn klukkan 23 um helgar.
23. maí 2016
Leyniþjónustan skaut mann nærri Hvíta húsinu
Barack Obama Bandaríkjaforseti var ekki í Hvíta húsinu, þegar húsinu var lokað af lögreglu og starfsfólki komið í skjól.
20. maí 2016
Kaþólskur prestur sem misnotaði börn handtekinn í Kosovo
Breska ríkisútvarpið segir að alræmdur barnaníðingur, kaþólski presturinn Lawrance Soper, hafi verið handtekinn og sé í haldi lögreglu.
14. maí 2016
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
8. mars 2016
Þingmaður Bjartrar framtíðar segir þögn um kynferðisbrot í Eyjum „algjört rugl“
3. ágúst 2015