23 færslur fundust merktar „lögreglumál“

Sterkjum verkjalyfjum smyglað til landsins af íslenskum fíkniefnasölum
Í áhættumatsskýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra er fjallað undirheimana á Íslandi og vaxandi ógn af skipulagðri glæpastarfsemi.
28. maí 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
19. mars 2019
Eftirlit Íslendinga með peningaþvætti fær falleinkunn
Árum saman starfaði einn maður á peningaþvættisskrifstofu Íslands. Alþjóðlegur framkvæmdahópur hefur gert margháttaðar athugasemdir við eftirlit með peningaþvætti hérlendis og krafist úrbóta.
26. október 2018
Ertu með dekkin og handfrjálsa búnaðinn í lagi?
Sektir fyrir umferðarlagabrot hækka um tugi þúsunda króna frá og með deginum í dag, 1. maí, samkvæmt nýrri reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot.
1. maí 2018
Eftirlitslaust eftirlit eða beitt vopn
Víða í Kaupmannahöfn í Danmörku getur fólk vart farið hænufet án þess að það sé myndað í bak og fyrir.
15. apríl 2018
Heita sex milljónum í fundarlaun
Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var í janúar í gagnaveri á Suðurnesjum heita sex milljónum króna í fundarlaun til hvers sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna.
25. mars 2018
54 mál sem tengjast heimagistingu hafa farið til lögreglu
Flestir þeir sem voru uppvísir að brjóta ný lög er varða heimagistingu komu sínum málum á hreint. Ekki liggur fyrir hvernig eða hvort sekta eigi fyrir brotin.
11. mars 2018
Sala og dreifing fíkniefna í auknum mæli á samfélagsmiðlum
Rannsóknir netglæpa krefjast sérhæfðra lögreglumanna og sérfræðinga en ekki hafa fengist fjárveitingar til þess að stofnsetja slíkar rannsóknardeildir. Þetta segir í skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra á skipulagðri glæpastarfsemi árið 2017.
4. nóvember 2017
Tveir menn í haldi eftir manndráp í vesturbænum
Málið kom upp um tíuleytið í gærkvöldi. Kona lést þá eftir árás, en rannsóknin málsins er á frumstigi.
22. september 2017
Guðrún Sverrisdóttir
Harmleikur
21. júní 2017
Erna Guðmundsdóttir, Ransý Guðmundsdóttur og Sólveig Guðmundsdóttir
Kerfið sem átti að vernda og verja systur okkar sem þolanda heimilisofbeldis brást
8. júní 2017
Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Aldrei fleiri týndir krakkar
53% fleiri leitarbeiðnir hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári en að meðaltali síðustu tvö ár.
12. apríl 2017
Tæplega 70 þúsund einstaklingar eru grunaðir um að tengjast smygli á fólki yfir landamæri.
Að minnsta kosti fimm þúsund glæpasamtök í Evrópu
Europol hefur varað við því að fjöldi glæpagengja hafi aukist verulega, og sérstaklega hafi smygl á fólki og netárásir aukist verulega. Tæknigeta skipulagðra glæpasamtaka er alltaf að aukast, og þar með geta þeirra til að stunda glæpi í gegnum netið.
9. mars 2017
Jun Þór Morikawa
„Bréf til þingmanna - morðmál Birnu Brjánsdóttur“
30. janúar 2017
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbænum
Allir sem telja sig búa yfir upplýsingum sem geta hjálpað til við leitina að Birnu Brjánsdóttur eiga að setja sig í samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
16. janúar 2017
Ögmundur Jónasson
FBI var á Íslandi á fölskum forsendum
Ögmundur Jónasson vísaði lögreglumönnum FBI úr landi sem sögðust ætla að hjálpa Íslendingum með netárásir. Verkefni þeirra var hins vegar af öðrum toga.
11. desember 2016
Alda Hrönn með stöðu sakbornings
18. október 2016
Páley Borgþórsdóttir braut lög um stjórsýslu við ráðningu lögreglufulltrúa til lögregluembættisins í fyrra.
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum braut stjórnsýslulög
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fór ekki að stjórnsýslulögum við ráðningu lögreglufulltrúa til embættisins í fyrra. Þetta er niðurstaða umboðsmanns Alþingis.
29. júlí 2016
Ólafur Ólafsson er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld.
Ólafur slasaður eftir að þyrlan hans brotlenti
Ólafur Ólafsson, athafnamaður og vistmaður á Vernd, er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld. Fangelsismálastjóri segir að vistmenn eigi að vera komnir inn klukkan 23 um helgar.
23. maí 2016
Leyniþjónustan skaut mann nærri Hvíta húsinu
Barack Obama Bandaríkjaforseti var ekki í Hvíta húsinu, þegar húsinu var lokað af lögreglu og starfsfólki komið í skjól.
20. maí 2016
Kaþólskur prestur sem misnotaði börn handtekinn í Kosovo
Breska ríkisútvarpið segir að alræmdur barnaníðingur, kaþólski presturinn Lawrance Soper, hafi verið handtekinn og sé í haldi lögreglu.
14. maí 2016
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
8. mars 2016
Þingmaður Bjartrar framtíðar segir þögn um kynferðisbrot í Eyjum „algjört rugl“
3. ágúst 2015