101 færslur fundust merktar „reykjavíkurborg“

Diljá Ragnarsdóttir.
Kosningastjóri Samfylkingarinnar nýr aðstoðarmaður borgarstjóra
Aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar síðan 2014 hefur ráðið sig til starfa hjá dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Við aðstoðarmannastarfinu tekur Diljá Ragnarsdóttir.
21. desember 2022
Dagur B. Eggertsson er sem stendur borgarstjóri í Reykjavík. Einar Þorsteinsson mun taka við því embætti síðar á kjörtímabilinu.
Sá hluti Reykjavíkurborgar sem rekinn er fyrir skattfé tapaði 11,1 milljarði á níu mánuðum
Vaxtakostnaður samstæðu Reykjavíkurborgar var 12,1 milljarði króna hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir á fyrstu níu mánuðum ársins. Samstæðan skilar hagnaði, en einungis vegna þess að matsvirði félagslegs húsnæðis hækkaði um 20,5 milljarða króna.
1. desember 2022
Einar Þorsteinsson úr Framsóknarflokki er formaður borgarráðs. Hann verður svo borgarstjóri síðar á þessu kjörtímabili.
„Fullkomið ábyrgðarleysi“ af ríkinu að fylla ekki upp í fjármögnunargat sveitarfélaga
Meirihlutinn í Reykjavík, sem inniheldur meðal annars einn þeirra flokka sem stýra ríkisskútunni, hefur bætt við þegar harðorða umsögn sína um fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp. Þar segir að vanfjármögnun ríkisins á verkefnum sveitarfélaga sé sláandi.
18. október 2022
Forsætisráðherra, ráðherra íþróttamála og borgarstjóri undirrituðu viljayfirlýsingu um byggingu þjóðarhallar, sem stefnt var að yrði tilbúin 2025, þann 6. maí síðastliðinn. Átta dögum síðar var kosið í borginni.
Í maí var stefnt að því þjóðarhöll yrði risin 2025 – Í september er búið að fresta henni
Innviðaráðherra hefur tekið af allan vafa um að þjóðarhöll í innanhúsíþróttum verði risin í Laugardal 2025. Ríkið mun ekki setja nægjanlega peninga í verkefnið fram á þeim tíma til að það verði gerlegt.
19. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Sigurður Ingi: Ekki unnt að fallast á fyrirhugaða byggð í Skerjafirði að óbreyttu
Innviðaráðherra segir að hann muni ekki fallast á að farið verði í uppbyggingu á næstum sjö hundruð íbúða hverfi í Nýja-Skerjafirði án þess að það verði tryggð að hún hafi ekki neikvæð áhrif á rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar.
13. september 2022
Virði íbúða Félagsbústaða hefur aukist um rúmlega 20 milljarða á sex mánuðum
Í fyrra hækkaði virði íbúða í eigu Félagsbústaða um rúmlega 20 milljarða. Eignasafnið hafði aldrei hækkað jafn mikið innan árs áður og hækkunin var meiri en fjögur árin á undan. Á fyrri hluta þessa árs hækkaði virði íbúðanna aftur um 20 milljarða.
5. september 2022
Nýr meirihluti tók við stjórnartaumunum í Reykjavík í byrjun júní.
Tap á A-hluta Reykjavíkur 8,9 milljarðar á fyrri hluta árs – Miklu meira tap en ætlað var
Borgarstjóri segir að stóra áskorunin í rekstri sveitarfélaga séu þær fjárhæðir sem þau eigi útistandandi hjá ríkinu vegna þjónustu við fatlaða. Borgarráð hefur samþykkti að setja í forgang að leiðrétta hallann sem sé á fjárhagslegum samskiptum við ríkið.
1. september 2022
Hildur Björnsdóttir er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
Hildur skilaði uppgjöri vegna prófkjörs í gær
Prófkjörsbarátta Ragnhildar Öldu Vilhjálmsdóttur sem einnig sóttist eftir oddvitasæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði 8,4 milljónir. Frambjóðendur hafa þrjá mánuði frá prófkjöri til að skila upplýsingum um kostnað framboða til Ríkisendurskoðunar.
11. ágúst 2022
Í Alliance-húsinu er í dag Sögusafnið og veitingastaðurinn Matur og drykkur. Á lóðinni má byggja 4.193 nýja fermetra ofanjarðar, undir verslun, þjónustu, íbúðir og hótelstarfsemi, samkvæmt skipulagi.
Telja að Alliance-húsið og byggingarréttur séu öllu meira en 650 milljóna virði
Við Grandagarð 2 stendur Alliance-húsið, sem Reykjavíkurborg keypti fyrir 10 árum og gerði upp að utan. Frá 2018 hafa verið gerðar tvær tilraunir til að selja það, en það hefur ekki enn gengið. Nú á að reyna í þriðja sinn.
27. júlí 2022
Dagur ógnar
None
8. júní 2022
Oddvitar flokkanna fjögurra sem mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn kynntu samstarfssáttmála flokkanna í Elliðaárdal í dag.
Húsnæðisátak meðal þess sem finna má í samstarfssáttmála nýs meirihluta
Samstarfssáttmáli nýs meirihluta í Reykjavík svarar kröfu Framsóknar um breytingar í borginni að öllu leyti að sögn oddvita flokksins. Húsnæðisátak er meðal þess sem finna má í sáttmálanum, sem er 33 síður.
6. júní 2022
Dagur verður borgarstjóri í Reykjavík í 18 mánuði í viðbót en Einar tekur svo við
Dagur B. Eggertsson, sem setið hefur í borgarstjórn Reykjavíkur í 20 ár og verið borgarstjóri síðustu átta ár mun sitja áfram í borgarstjórastólnum út næsta ár. Þá tekur Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, við.
6. júní 2022
Hildur Björnsdóttir.
Hildur kallar Samfylkingu, Viðreisn og Pírata „þrjóskubandalag“ og biðlar til Framsóknar
Oddviti Sjálfstæðisflokks biðlar til Framsóknarflokksins um að hafa „hugrekkið til að svara kröfu kjósenda um breytt stjórnmál.“ Bandalag Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar hefur kallað eftir viðræðum við Framsókn um myndum 13 manna meirihluta í borginni.
23. maí 2022
Frá oddvitakappræðum í gærkvöldi.
Meirihlutinn í Reykjavík á tæpasta vaði – Framsókn á fleygiferð
Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur á um helmingslíkur á því að halda velli, samkvæmt síðustu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar. Framsókn virðist ætla að ná inn fjórum fulltrúum í borgarstjórn.
14. maí 2022
Stórsókn Pírata virðist ætla að halda meirihlutanum á floti
Sósíalistaflokkurinn bætir við sig einum manni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar. Sjálfstæðisflokkur tapar þremur mönnum, Viðreisn og Samfylkingin einum og Miðflokkurinn þurrkast út.
12. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Alls 34 prósent vilja sjá Dag áfram sem borgarstjóra – 16 prósent nefna Hildi
Þeim fjölgar milli kannana sem vilja sjá núverandi borgarstjóra áfram í embættinu, en fækkar sem vilja sjá oddvita stærsta minnihlutaflokksins taka við því.
11. maí 2022
Sjálfstæðisflokkur stefnir í sögulegt afhroð en Samfylking og Píratar með pálmann í höndunum
Baráttan um borgina virðist ekki ætla að verða sérstaklega spennandi. Núverandi meirihluti mælist með þrettán borgarfulltrúa og um 55 prósent fylgi. Stærstu flokkarnir í meirihlutanum eiga aðra kosti kjósi þeir að mynda annarskonar meirihluta.
10. maí 2022
Kolbrún Baldursdóttir og Helga Þórðardóttir
Leysum leigjendur úr okurgildrunni!
6. maí 2022
Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar í dag.
Þjóðarhöll á að rísa í Laugardal og framkvæmdum við hana á að vera lokið 2025
Búið er að höggva á hnút milli Reykjavikurborgar og íslenska ríkisins um byggingu þjóðarhallar í Laugardal. Hún mun rísa á næstu þremur árum milli Laugardals og Suðurlandsbrautar.
6. maí 2022
Átta flokkar næðu inn í borgarstjórn samkvæmt nýjustu kosningaspánni.
Sjálfstæðisflokkurinn í frjálsu falli og Samfylkingin mælist stærst í Reykjavík
Sitjandi meirihluti í Reykjavík bætir við sig fylgi frá síðustu kosningum og gæti setið áfram kjósi hann svo. Framsóknarflokkurinn stefnir í að verða sigurvegari kosninganna og tekur nýtt fylgi sitt að mestu frá Sjálfstæðisflokknum.
29. apríl 2022
Virði íbúða í eigu Félagsbústaða jókst meira í fyrra en samanlagt fjögur árin á undan
Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar íbúðir í eigu Reykjavíkur, eiga yfir þrjú þúsund íbúðir. Matsvirði þeirra hækkaði um 20,5 milljarða króna í fyrra. Frá byrjun árs 2017 og út árið 2020 hækkaði virði íbúða félagsins um 18 milljarða króna.
25. apríl 2022
Tekjur vegna fasteignaskatta í Reykjavík stóðu nánast í stað milli ára
Eftir mikla tekjuaukningu vegna innheimtu fasteignaskatta á árunum 2017, 2018 og 2019 hafa tekjur höfuðborgarinnar staðið nokkurn veginn í stað síðustu ár. Þær eru samt sem áður umtalsverðar, eða rúmlega 44 milljarðar króna á tveimur árum.
24. apríl 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavík reiknaði með 3,3 milljarða tapi en hagnaðist þess í stað um 23,4 milljarða
Rekstur þess hluta Reykjavíkurborgar sem er fjármagnaður með skatttekjum gekk mun betur í fyrra en áætlanir gerðu ráð fyrir. Miklar hækkanir á húsnæðisverði leiddu svo til þess að bókfært virði félagslegra íbúða jókst um 20,5 milljarða króna á einu ári.
22. apríl 2022
Skúli Helgason er formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og borgarfulltrúi Samfylkingar.
Hætt við að borga leikskólastarfsmönnum 75 þúsund fyrir að fá vini og ættingja til starfa
Í gær var greint frá því að starfsmenn á leikskólum Reykjavíkurborgar áttu að fá 75 þúsund króna launaauka ef þeir fá vini sína eða ættingja til starfa á leikskólum. Félag leikskólakennara sagði „Tupperware píramída hvatningu“ ólíklega til árangurs.
8. janúar 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur með bók um „Nýju Reykjavík“ og sviptir hulu af því sem gerðist bakvið tjöldin
Borgarstjóri fer yfir atburðarás síðustu ára í borgarpólitíkinni í bók sem hann hefur skrifað. Þar mun hann einnig greina frá nýjum áformum Reykjavíkurborgar sem liggi loftinu, en eru á fárra vitorði. Búist er við því að hann verði í framboði í vor.
18. nóvember 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hafa haft ólíka sýn á málatilbúnaðinn.
Engar viðræður í gangi um milljarðakröfu borgarinnar á íslenska ríkið
Borgin stefndi ríkinu í lok síðasta árs og krafðist 8,7 milljarða króna. Ráðherra kallaði kröfuna „fráleita“ en samt sem áður áttu sér stað viðræður um lendingu. Þær hafa verið á ís frá því fyrir kosningar.
10. nóvember 2021
Elías B. Elíasson
Umferðartafir, Borgarlína og ferðaval
8. september 2021
Samstæða Reykjavíkur skilaði tæplega tólf milljarða hagnaði á fyrri hluta árs
Sá hluti rekstrar höfuðborgarinnar sem er fjármagnaður með skatttekjum skilaði 7,3 milljarða króna tapi á fyrri hluta árs. Matsbreytingar á húsnæði Félagsbústaða, hærra álverð og tekjufærsla gengismunar hjá Orkuveitunni skilaði hins vegar miklum hagnaði.
26. ágúst 2021
Borgarráð samþykkti þessar breytingar á fundi sínum í dag.
Verð á bílastæðakortum fyrir miðborgarbúa hækkar um allt að 275 prósent á ársgrundvelli
Borgarráð hefur samþykkt að hækka gjald fyrir bílastæðakort íbúa á gjaldskyldum svæðum miðborgar úr 8 þúsund krónur upp í 15 þúsund eða 30 þúsund, eftir því hver orkugjafi bílsins er. Eigendur raf- og vetnisbíla fá helmingsafslátt.
12. ágúst 2021
Óska eftir að starfsemi vöggustofa í Reykjavík verði rannsökuð
Hópur manna sem vistaður var á vöggustofum og á fleiri opinberum uppeldisstofnunum hefur óskað eftir fundi með borgarstjóra. „Það er mikilvægt fyrir eftirlifandi börn að viðurkennt sé að vistun þeirra á vöggustofum borgarinnar olli þeim tjóni.“
5. júlí 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar nýr meirihluti í borginni var kynntur árið 2018.
Dagur ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann verði í framboði
Síðasta könnun sem gerð var á fylgi flokka í Reykjavíkurborg sýndi að allir flokkar sem mynda meirihlutann í borginni myndu bæta við sig fylgi. Flokkur borgarstjóra hefur mælst stærstur en hann er óviss um hvort hann verði í framboði á næsta ári.
1. júlí 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur hafnar því að borgin standi í vegi fyrir nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði nýverið að Reykjavíkurborg væri ekki tilbúin að borga fyrir sinn hluta af stofnkostnaði við undirbúning að byggingu á nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu. Borgarstjóri segir þetta ekki rétt.
25. júní 2021
Orku náttúrunnar gert að slökkva á 156 götuhleðslum í Reykjavík
Straumur verður rofinn af öllum götuhleðslum ON í Reykjavík frá og með mánudeginum 28. júní næstkomandi. Óvíst er hvenær hægt verður að hleypa straumi á þær að nýju.
25. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Viðbrögð borgaryfirvalda voru til skoðunar hjá ráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið var með viðbrögð borgaryfirvalda varðandi plássleysi í sérdeildum grunnskóla borgarinnar til skoðunar. Reykjavíkurborg hefur nú mál einhverfra nemenda til úrlausnar og hefur þegar leyst mörg þeirra, samkvæmt ráðuneytinu.
25. júní 2021
Helga Björg segist óska þess að það væri meiri skilningur hjá fjölmiðlum á valdatengslum og á stöðu fólks í umfjöllunum.
„Framan af var aldrei hringt í mig, enginn hafði samband“
Fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra og borgarritara gagnrýnir fjölmiðlaumfjöllun um eineltismál í ráðhúsinu en hún upplifði stöðugt áreiti borgarfulltrúa í langan tíma.
20. júní 2021
Flókið að fást við fólk sem lætur sannleikann ekki þvælast fyrir sér
Kerfið brást Helgu Björgu harðlega eftir að hún upplifði stöðugt áreiti borgarfulltrúa Miðflokksins í um tvö ár án þess að geta borið hönd fyrir höfuð sér. Málið hefur haft margvíslegar alvarlegar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar.
18. júní 2021
Samskiptavandi þeirra Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins og Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra á skrifstofu borgarstjóra var kveikjan að úttektinni.
Lang flestir viðmælendur telja einelti viðgangast á vettvangi borgarráðs
Í niðurstöðum úttektar á starfsumhverfi í borgarráði segir m.a.: „Það hlýtur að skapa mikið varnarleysi hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar að upplifa að hægt sé að niðurlægja einstaklinga með nafni í fjölmiðlum og geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér.“
10. júní 2021
Tíu molar um hvernig Reykjavík hyggst verða „hjólaborg á heimsmælikvarða“
Ný hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar var kynnt og samþykkt í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar í vikunni. Kjarninn skoðaði plaggið og tók saman nokkra mola um það sem í því felst.
29. maí 2021
Mörg börn fá ekki stuðning við hæfi – og skólagangan verður þar af leiðandi „hreint helvíti“
Margt hefur breyst í aðstæðum einhverfra á Íslandi á undanförnum áratugum en ýmislegri þjónustu er þó ábótavant. „Við viljum að allir eigi rétt til síns lífs á þeim forsendum sem þeir vilja en ekki á forsendum annarra.“
24. maí 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Hrun lýðræðis út frá Kanye West-styttu Vesturbæjarlaugar
20. maí 2021
Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavíkur samanstendur af Samfylkingu, Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum.
Reykjavíkurborg innheimti 22 milljarða króna í fasteignaskatta í fyrra
Þrátt fyrir að íbúðaverð hafi hækkað umtalsvert í Reykjavík í fyrra þá stóðu tekjur borgarinnar vegna fasteignaskatta nánast í stað. Ástæðan er meðal annars frestur sem borgin gaf á greiðslu fasteignaskatta.
3. maí 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavíkurborg ætlaði að hagnast um 11,9 milljarða en tapaði á endanum 2,8 milljörðum
Heimsfaraldur kórónuveiru hafði veruleg áhrif á rekstrarniðurstöðu Reykjavíkurborgar í fyrra. Sá hluti rekstrarins sem er fjármagnaður með skatttekjum skilaði 5,8 milljarða króna tapi. Eignir höfuðborgarinnar uxu þó meira en skuldir hennar.
29. apríl 2021
Stefán Jón Hafstein
Óttast um Elliðaárnar
21. apríl 2021
Harpa opnaði árið 2011. Kostnaður við rekstur fasteignarinnar og uppsafnað viðhald er að skapa alvarlega stöðu.
„Alvarleg staða“ hjá Hörpu vegna skorts á fjármagni til að sinna viðhaldi
Alls hafa eigendur Hörpu, ríki og borg, lagt húsinu til 14,4 milljarða króna í formi greiðslna af lánum vegna byggingu þess og rekstrarframlaga. Í fyrra nam rekstrarframlag þeirra 728 milljónum króna. Mikill vandi framundan vegna uppsafnaðs viðhalds.
19. apríl 2021
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulags- og samgönguráðs.
Samþykkt að lækka hámarkshraðann víða í Reykjavíkurborg
Skipulags- og samgönguráð borgarinnar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu um að lækka hámarkshraða á götum á forræði borgarinnar niður í 40 eða 30 víðast hvar, til dæmis á Suðurlandsbraut, Bústaðavegi og víðar.
14. apríl 2021
Synjun borgarinnar byggði meðal annars á því að innsendu erindin, þar sem fram komu athugasemdir íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja um breytingar á borgarskipulaginu, ætti að kynna kjörnum fulltrúum áður en þau væru afhent almenningi.
Innsend erindi teljast fyrirliggjandi gögn óháð því hvort borgarfulltrúar hafi séð þau eða ekki
Afgreiðsla Reykjavíkurborgar á gagnabeiðni frá Kjarnanum var haldin verulegum annmörkum, að mati úrskurðarnefndar. Borgin hélt því fram að innsend erindi um skipulagsmál gætu ekki talist fyrirliggjandi gögn fyrr en borgarfulltrúar hefðu kynnt sér þau.
10. apríl 2021
Sigrún H. Pálsdóttir
Sundabraut á landfyllingum yfir Leiruvog – Stöldrum við
1. apríl 2021
Borgaryfirvöld segja núverandi almenn hraðamörk, 50 km/klst., leiði til þess að hraðamörk séu oft og tíðum of há innan þéttbýlis.
Reykjavíkurborg hlynnt því að 30 kílómetra hámarkshraði verði nýja normið
Reykjavíkurborg hefur skilað inn jákvæðri umsögn um frumvarp sem felur í sér að almenn hraðamörk í þéttbýli lækki úr 50 km/klst. í 30 km/klst. Borgin bendir á að núverandi hraðamörk séu ekki í samræmi við rannsóknir eða þróun síðustu áratuga.
16. mars 2021
Hildur Björnsdóttir og Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Hildur og Marta hafa sætaskipti í ráðum borgarinnar
Hildur Björnsdóttir fer í skóla- og frístundaráð og Marta Guðjónsdóttir í skipulags- og samgönguráð. Hildur segir við Kjarnann að þetta sé gert að hennar beiðni. Marta hlakkar til að takast á við skipulagsmálin.
15. mars 2021
Þórarinn Eyfjörð
Borgin hleður í bálköst
11. mars 2021
Guðjón Auðunsson forstjóri Reita og Dagur B. Eggertson borgarstjóri undirrituðu samkomulag um uppbyggingu Orkureitsins í gær.
Heimilislausir handan Suðurlandsbrautar virðast ekki ætla að stöðva áform Reita
Samkomulag hefur verið undirritað um uppbyggingu 440 íbúða á Orkureitnum. Reitir sögðust í fyrra áskilja sér rétt til þess að hætta við áformin ef smáhýsi fyrir heimilislausa yrðu byggð í nágrenninu. Forstjórinn segir oftúlkun að kalla það hótun.
10. mars 2021
Sambærilegum smáhýsum hefur þegar verið komið upp í Gufunesi.
Smáhýsi fyrir heimilislausa í Laugardalnum þokast nær
Áform um smáhýsi fyrir heimilislausa á borgarlandi milli Suðurlandsbrautar og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa verið samþykkt í skipulags- og samgönguráði. Íþróttafélög, fasteignafélagið Reitir og fleiri lögðust gegn þessari staðsetningu smáhýsanna.
26. febrúar 2021
Gjöld fyrir hundahald í Reykjavík lækka um að allt að helming, hið minnsta til þriggja ára. Borgarfulltrúar eru ekki einhuga um hvort borgin eigi yfir höfuð að vera að velta sér upp úr hundahaldi borgaranna.
Hundagjöld í Reykjavík lækkuð í von um að skráningum fjölgi
Dýraþjónusta Reykjavíkur heitir nýtt borgarapparat sem stofnað hefur verið utan um þjónustu við hunda og ketti og eigendur þeirra. Með þessum breytingum er Hundaeftirlitið lagt niður sem sjálfstæð eining og málefni katta færast frá meindýraeftirlitinu.
21. febrúar 2021
Tillaga íbúaráðs Grafarvogs um að taka upp póstnúmerið 112 í Bryggjuhverfi hefur verið dregin til baka.
Tillaga um póstnúmerabreytingu í Bryggjuhverfi afturkölluð
Ekkert virðist ætla að verða af hugmyndum íbúaráðs Grafarvogs um að breyta póstnúmeri Bryggjuhverfis úr 110 í 112. Tillaga um þá breytingu hefur verið afturkölluð, en ekki reyndist einhugur á meðal íbúa um málið.
11. febrúar 2021
Eva Bergþóra Guðbergsdóttir mun leiða samskiptateymi Reykjavíkurborgar.
Eva Bergþóra ráðin teymisstjóri samskiptateymis Reykjavíkurborgar
Fyrrverandi aðstoðarfréttastjóri á Stöð 2 og Bylgjunni sem hefur starfað hjá háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum undanfarinn áratug hefur verið ráðin til að leiða upplýsingagjöf Reykjavíkurborgar.
2. febrúar 2021
Ólafur Guðmundsson varaborgarfulltrúi mun víkja sem varamaður í þremur ráðum borgarinnar vegna ummæla sem hann lét falla um skotárás á bíl borgarstjóra.
Ólafur geldur orða sinna og víkur úr ráðum borgarinnar
Ólafur Guðmundsson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks mun ekki sitja áfram sem varamaður í þremur ráðum borgarinnar, vegna ummæla sem hann lét falla um skotárás á bíl borgarstjóra í gær. Hann segist þó áfram verða varaborgarfulltrúi.
29. janúar 2021
Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi aðalritstjóri 365 miðla, er á meðal umsækjenda um starfið.
Alls 45 vilja verða tíundi starfsmaðurinn í samskiptateymi Reykjavíkurborgar
Á meðal þeirra sem vilja stýra samskiptateymi á vegum Reykjavíkurborgar eru fyrrverandi stjórnendur ýmissa fjölmiðla. Launakostnaður við þá upplýsingafulltrúa sem þegar starfa hjá borginni er yfir 100 milljónir á ári.
11. janúar 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavíkurborg búin að stefna ríkinu og vill 8,7 milljarða króna úr ríkissjóði
Deilur Reykjavíkurborgar við íslenska ríkið um milljarðaframlög úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga eru á leið fyrir dómstóla. Borgarstjóri hefur boðið að sáttaviðræður geti haldið áfram samhliða málarekstri.
10. janúar 2021
Ráðhús Reykjavíkur
Launakostnaður vegna upplýsingafulltrúa hjá borginni yfir 100 milljónir árlega
Alls starfa níu upplýsingafulltrúar hjá Reykjavíkurborg en borgin leitar nú að teymisstjóra samskiptateymis.
21. desember 2020
Reykvíkingar með félagsþjónustu höfuðborgarsvæðisins á herðunum
Íbúar í Reykjavík borga hver og einn sjö sinnum hærri fjárhæð í fjárhagsaðstoð til þeirra sem þurfa á slíkri að halda en íbúar á Seltjarnarnesi. Þeir greiða tvöfalt meira fyrir alla veitta félagsþjónustu en íbúar í Kópavogi og Garðabæ.
7. desember 2020
Borgarfulltrúi vill ráðningarbann hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg ætlar að verja milljarði króna til að búa til ný störf fyrir fólk sem annars þyrfti fjárhagsaðstoð eða færi á atvinnuleysisbætur. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, vill ráðningarbann í borginni.
3. desember 2020
Borgin gefur ríkinu út næstu viku til að borga 8,7 milljarða króna, annars mun hún höfða mál
Reykjavíkurborg telur að hún hafi verið útilokuð frá því að hljóta framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árum saman og að sú útilokun sé bæði andstæð lögum og stjórnarskrá. Hún fer fram á 8,7 milljarða króna auk vaxta og dráttarvaxta.
26. nóvember 2020
Ráðhús Reykjavíkur
„Hagstjórnarmistök“ að styðja ekki betur við sveitarfélög
Reykjavíkurborg varar ríkisstjórnina við að veita sveitarfélögunum ekki meiri stuðning í nýju fjárlagafrumvarpi og segir niðurskurð í fjárfestingum vinna gegn viðbótarfjárfestingu ríkisins.
28. október 2020
Móavegur í Reykjavík er eitt þeirra verkefna sem Bjarg hefur ráðist í á grundvelli laga um stofnframlög til byggingar á almennum íbúðum.
Ríkið greitt yfir tíu milljarða stofnframlög vegna 1.870 almennra íbúða í Reykjavík
Frá árinu 2016 hefur íslenska ríkið úthlutað alls 10,8 milljörðum króna í stofnframlög vegna almennra íbúða í Reykjavík. Þær íbúðir sem verða byggðar eða keyptar fyrir framlögin eru fleiri en allar íbúðir á Seltjarnarnesi.
14. október 2020
Uppdráttur sem sýnir afstöðu Sundabrautar og friðlýsingarsvæðisins.
Vegagerðin leggst gegn friðlýsingu Minjastofnunar á vegstæði Sundabrautar
Átök um legu Sundabrautar hafa tekið á sig harðari mynd. Vegagerðin hefur nú lagst gegn friðlýsingu Minjastofnunar og segir ljóst að allir valkostir Sundabrautar muni setja fornminjar í hættu. Mótvægisaðgerðir gætu náð fram sömu markmiðum.
13. október 2020
Minjastofnun hafnar því að friðlýsing hindri lagningu Sundabrautar
Friðlýsing menningar- og búsetulandslags á Álfsnesi á ekki að hindra lagningu Sundabrautar að mati Minjastofnunar Íslands. Bæði Vegagerðin og Reykjavíkurborg halda hinu gagnstæða fram.
15. september 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar.
Segir þingmenn Vinstri grænna reyna að réttlæta vanlíðan sína í stjórnarsamstarfinu
Formaður Viðreisnar benti þingmönnum Vinstri grænna á að lesa viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins í „ríkisstyrktu blaði“ í morgun. Í kjölfarið ættu þeir að hvetja hann til að fara strax í lagningu á Borgarlínu.
2. september 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Rekstur borgarinnar á fyrri hluta árs rúmlega tíu milljörðum lakari en gert var ráð fyrir
Afkoma A-hluta Reykjavíkurborgar 3,8 milljörðum króna verri en fjármálaáætlun hennar hafði ætlað. Afkoma fyrirtækja í eigu borgarinnar var líka verulega neikvæð. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveiru.
27. ágúst 2020
Tölvuteiknuð mynd sem sýnir hvernig Norðurstígur mun líta út að framkvæmdum loknum.
Um 200 ára beituskúr fannst við uppgröft
Við uppgröft fornleifafræðinga á Norðurstíg í Reykjavík fundust ýmsar fornleifar, m.a. gamall beituskúr. Talið er að að minjarnar séu um 200 ára gamlar.
24. júlí 2020
Ríki og borg hækka framlög til Bíó Paradísar um 26 milljónir
Framlag ríkis og borgar hækkar samtals um 26 milljónir á ári í uppfærðum samstarfssamningi við Heimili kvikmyndanna, rekstraraðila Bíós Paradísar. Stefnt er að því að opna bíóið um miðjan september en þá fagnar Bíó Paradís tíu ára afmæli.
2. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavíkurborg tapaði 1,3 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins
Rekstur Reykjavíkurborgar var undir áætlun á fyrsta ársfjórðungi 2020. Borgin segir lækkunina vera vegna „samdráttar í efnahagslífinu sem var þegar farinn að birtast og að einhverju leyti til heimsfaraldurs kórónuveiru COVID-19.“
11. júní 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Tekjur borgarinnar vegna fasteignaskatta hafa næstum tvöfaldast frá 2013
Árið 2013 námu tekjur Reykjavíkurborgar vegna fasteignaskatta 11,6 milljörðum króna. Síðan hefur fasteignaverð hækkað skarpt í höfuðborginni og það hefur skilað því að skattarnir skiluðu 21,1 milljarði króna í kassann í fyrra.
12. maí 2020
Núverandi meirihluti í Reykjavíkurborg tók við völdum 2018.
Afkoma A-hluta Reykjavíkurborgar 2,2 milljörðum króna undir áætlun
Reykjavíkurborg var rekin með afgangi í fyrra en hagnaður af þeim hluta rekstrar hennar sem fjármagnaður er með skatttekjum var langt undir áætlun. Á móti hækkaði matsvirði félagslegra íbúða í eigu félags borgarinnar.
30. apríl 2020
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Stafræn bylting bætir líf borgarbúa
1. apríl 2020
Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sanna Magdalena Mörtudóttur tóku öll þátt í blaðamannafundinum í dag, ásamt öðrum oddvitum í borgarstjórn.
Borgin frestar, lækkar eða fellir niður gjöld á heimili og flýtir lækkun fasteignaskatts
Borgarráð samþykkti einróma alls 13 aðgerðir til að bregðast við þeirra stöðu sem upp er komin vegna efnahagslegra áhrifa útbreiðslu veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
26. mars 2020
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Borgin styður fólk og fyrirtæki
26. mars 2020
„Sögulegur sigur“ þó ýtrustu kröfur hafi ekki náðst
Þrátt fyrir að Efling hafi ekki fengið sínar ýtrustu kröfur í gegn í samningaviðræðum við Reykjavíkurborg lýsir stéttarfélagið yfir sögulegum sigri. Borgarstjóri segir mestu máli skipta að allir séu ánægðir með niðurstöðuna sem náðist í nótt.
10. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Ræðst á næsta sólarhring hvort Efling og borgin séu að færast nær samningi
Síðustu daga hafa staðið yfir fundarhöld milli Eflingar og Reykjavíkurborgar, eftir að hlé hafði verið á slíkum í meira en viku þrátt fyrir yfirstandandi verkfall. Efling segir að síðustu dagar hafi að mestu farið í að „greiða úr óvissuatriðum í tilboðum
7. mars 2020
Baráttan í borginni harðnar
Enn hafa ekki náðst samningar milli Eflingar og Reykjavíkurborgar og skella verkföll á í Reykjavík í dag. Ef ekki næst að semja fyrir 17. febrúar næstkomandi skellur á ótímabundið verkfall sem mun hafa víðtæk áhrif.
11. febrúar 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Ábyrgðin er hjá Reykjavíkurborg“
Forseti ASÍ segist hafa fengið fyrirspurnir um það hvort hún styðji verkfall starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í Eflingu. Hún segir að fyrir henni sé spurningin fáránleg. Hún styðji skilyrðislaust grasrótarbaráttu launafólks fyrir bættum kjörum.
4. febrúar 2020
Verkfallsaðgerðir munu fyrst og fremst hafa áhrif á þjónustu leikskóla í Reykjavík
Komi til þeirra verkfalla sem Efling boðar mun það hafa mest áhrif á leikskóla- og velferðarþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar auk sorphirðu, vetrarþjónustu og umhirðu borgarlandsins.
31. janúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
Borgarstjóri með um sexfalt hærri laun en fólkið á lægstu laununum
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins veltir því fyrir sér hvernig maður, sem er með um tvær milljónir í laun á mánuði, hafi meiri áhyggjur af verkföllum en velferð starfsfólks sem heyri beint undir hann.
28. janúar 2020
Tilboð Eflingar kostar tæpa fjóra bragga á ári
Fram kom á kynningu Eflingar á kostnaðarmati vegna tilboðs stéttarfélagsins til Reykjavíkurborgar að kostnaðarauki vegna hækkun launa næmi tæpum fjórum bröggum árið 2023.
27. janúar 2020
Kolbrún Baldursdóttir
Vill að Líf víki sem stjórnarmaður borgarinnar í Sorpu
Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram tillögu þess efnis að Líf Magneudóttir, stjórnarmaður Reykjavíkurborgar í Sorpu og borgarfulltrúi VG, víki úr stjórninni og í reynd að öll stjórnin segi af sér.
23. janúar 2020
Björn H. Halldórsson
Hafnar „ávirðingum“ í skýrslu innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar
Framkvæmdastjóri SORPU segir að á þeim 12 ára tíma sem hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra hafi aldrei verið gerðar athugasemdir við störf hans.
22. janúar 2020
„Lúalegt bragð“ að ala á samviskubiti foreldra
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent borgarráði opið bréf vegna fyrirhugaðrar styttingar opnunartíma leikskóla í Reykjavíkurborg.
21. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Efling sakar Reykjavíkurborg um að hafa dreift villandi upplýsingum
„Borgin er í okkar höndum!“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar í opnu bréfi til borgarstjóra, þar sem honum er tilkynnt um algjör viðræðuslit vegna kjarasamningagerðar. Efling segir borgina hafa brotið bæði trúnað og lög.
20. janúar 2020
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
19. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Uppbygging við Stekkjabakka, rafhjól og borgarhátíðir
9. júlí 2019
Afköst minnka ekki við styttingu vinnuvikunnar
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sýnir fram á aukna ánægju í starfi þátttakenda.
21. júní 2019
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur.
Skoða að leggja tafagjöld á einkabíla í Reykjavík
Borgaryfirvöld eru að kanna það að leggja svokölluð tafagjöld á einkabíla til að draga úr og stýra umferð innan borgarinnar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur viðrað sambærilegar hugmyndir.
25. maí 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Eitt námsgjald, einföldum kerfið og þjónustu við hælisleitendur
6. maí 2019
Tekjur Reykjavíkurborgar vegna fasteignaskatta aukast þrátt fyrir að skattprósentan lækki
Reykjavíkurborg fékk rúmlega tveimur milljörðum krónum meira í innheimta fasteignaskatta í fyrra þrátt fyrir að hafa lækkað fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði um tíu prósent og aukið afslætti aldraðra og öryrkja.
1. maí 2019
Forsvarsmenn meirihlutans í Reykjavík þegar þeir tilkynntu um samstarf sitt í fyrra.
Rekstrarafgangur Reykjavíkurborgar 4,7 milljarðar í fyrra
Reykjavíkurborg hefur nú verið rekin með umtalsverðum afgangi þrjú ár í röð. Skatttekjur í fyrra voru hærri en búist hafði verið við og kostnaður vegna lífeyrisskuldbindinga lægri. Það skilaði því að afgangurinn var meiri en áætlað hafði verið.
30. apríl 2019
Borgin keypti auglýsingar fyrir milljarð
Reykjavíkurborg greiddi Fréttablaðinu mest fyrir birtingar á auglýsingum.
10. apríl 2019
Rafbílavæðing, klofinn Sjálfstæðisflokkur, Mathöll og þjóðarleikvangur
Reglulegur pistill formanns borgarráðs Reykjavíkur á Kjarnanum um borgarmálin sem tilvalið er að ræða í heita pottinum! Fréttir úr borgarráði frá 04 apríl 2019.
9. apríl 2019
Dagur sér ekki fyrir sér afsögn borgarstjóra vegna braggamálsins
Borgarstjórinn í Reykjavík segir Morgunblaðsarm Sjálfstæðisflokksins bera ábyrgð á því að málflutningur um afsögn hans sé hávær. Hann er gestur sjónvarpsþáttarins 21 á Hringbraut í kvöld.
31. október 2018
Nýr borgarstjórnarmeirihluti ætlar að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði fyrir lok kjörtímabilsins.
Innheimtir fasteignaskattar í Reykjavík 9,1 milljarður á fyrri hluta árs
Þrátt fyrir að fasteignaskattar á íbúðarhúsnæði hafi verið lækkaðir í fyrra aukast tekjur borgarinnar af tekjustofninum. Til stendur að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði á kjörtímabilinu.
31. ágúst 2018
Reykjavík neðst í þjónustukönnun Gallup
Reykjavíkurborg mælist langneðst í þjónustukönnun Gallup í samanburði við önnur sveitarfélög þegar kemur að þjónustu bæði leikskóla og grunnskóla, þjónustu við eldri borgara og þjónustu við fatlaða.
17. janúar 2018
Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins eftir fjórtán ára starf þegar nafn hans kom upp í Panamaskjölunum.
Úttekt vegna Júlíusar birt í ágúst
Búist er við niðurstöðum úttektar innri endurskoðanda borgarinnar vegna Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa, í ágúst. Áliti vegna Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur var skilað í gær. Hún snýr nú aftur til starfa í borgarstjórn.
30. júní 2016
Sveinbjörg Birna snýr aftur
Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur bar ekki að skrá tengsl sín við aflandsfélög í hagsmunaskrá borgarfulltrúa. Henni bar þó að skrá tengslin hjá skrifstofu borgarstjórnar, sem hún gerði ekki. Þetta segir úttekt innri endurskoðanda borgarinnar.
30. júní 2016