10 færslur fundust merktar „stéttarfélög“

1. maí-ganga
Hópur Ragnars Þórs náði ekki meirihluta í stjórn VR
Niðurstöður liggja fyrir í kosningum til stjórnar VR.
13. mars 2018
Elín Kjartansdóttir
Get ekki sætt mig við særandi umtal um starfsfólk Eflingar
5. mars 2018
Hjördís Kristjánsdóttir
Er félagsmönnum ekki treystandi fyrir eigin félagi?
28. febrúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR á formannafundi ASÍ í dag.
Ragnar: Gríðarleg vonbrigði
Formaður VR segir niðurstöðu atkvæðagreiðslu mikil vonbrigði. Kjarasamningar munu halda fram til áramóta.
28. febrúar 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
ASÍ fundar með Samtökum atvinnulífsins og stjórnvöldum
Alþýðusamband Íslands bíður nú viðbragða við málaleitunum.
26. febrúar 2018
Helga Ingólfsdóttir
90% félagsaðild í stéttarfélögum; völd og áhrif?
4. febrúar 2018
Ingvar Vigur Halldórsson og Sólveig Anna Jónsdóttir
Tveir framboðslistar samþykktir - Valið stendur á milli Sólveigar og Ingvars
Listar Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Ingvars Vigurs Halldórssonar voru samþykktir af kjörstjórn Eflingar í morgun.
2. febrúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Fast skotið í verkalýðsbaráttunni
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR svarar Sigurði Bessasyni fráfarandi formanni Eflingar fullum hálsi eftir að Sigurður blandaði Sósíalistaflokknum í baráttuna um Eflingu.
30. janúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Kerfið í dag afsprengi uppgjafar og aumingjaskapar forystunnar
Formaður VR segir að forystu ASÍ verði aldrei fyrirgefið aðgerðarleysi sitt við hagsmunagæslu almennings.
29. ágúst 2017
Meirihluti þeirra sem fá snjalltæki frá vinnuveitenda svara oft skilaboðum utan vinnutíma
20% telur að snjalltæki frá vinnuveitanda hafi mikil áhrif á einkalíf
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu telur um fimmtungur þeirra sem fá snjalltæki frá vinnuveitendanum þau hafa áhrif á einkalíf sitt.
13. júlí 2017