82 færslur fundust merktar „sveitarstjórnarmál“

Meirihluti sveitarstjórnar í Borgarbyggð neitaði að láta íbúa hafa skýrslu sem KPMG vann um fjárhagsmálefni sveitarfélagsins.
Borgarbyggð skikkuð til að afhenda íbúa endurskoðunarskýrslu
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur skikkað Borgarbyggð til þess að afhenda íbúa í sveitarfélaginu skýrslu sem KPMG vann fyrir sveitarstjórnina undir lok síðasta árs. Oddviti minnihluta sveitarstjórnar segir það hið besta mál.
21. júlí 2021
Guðmundur Ari Sigurjónsson
Einhentur meirihluti á Seltjarnarnesi
7. júlí 2021
Þjófafoss í Þjórsá í Rangárþingi ytra.
Sameining á Suðurlandi: Yrði stærsta sveitarfélag landsins
Kosið verður um sameiningu fimm sveitarfélaga á Suðurlandi samhliða þingkosningum í september. Samþykki íbúar tillöguna verður hið nýja sveitarfélag það stærsta á Íslandi og mun ná yfir um sextán prósent af landinu.
1. júlí 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar nýr meirihluti í borginni var kynntur árið 2018.
Dagur ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann verði í framboði
Síðasta könnun sem gerð var á fylgi flokka í Reykjavíkurborg sýndi að allir flokkar sem mynda meirihlutann í borginni myndu bæta við sig fylgi. Flokkur borgarstjóra hefur mælst stærstur en hann er óviss um hvort hann verði í framboði á næsta ári.
1. júlí 2021
Bæjarstjórinn í Kópavogi á hlutabréf fyrir meira en 50 milljónir
Ármann Kr. Ólafsson telur ekki að eign hans á hlutabréfum í sex skráðum félögum, þar á meðal 32 milljóna króna eign í banka, kalli á að hann upplýsi samstarfsmenn sína um eignirnar.
29. júní 2021
Tveir fossar, Faxi og Lambhagafoss, yrðu fyrir áhrifum af hinni fyrirhuguðu virkjun í Hverfisfljóti.
Auglýsa skipulagsbreytingar þrátt fyrir ítrekuð varnaðarorð Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun ítrekaði í vor þá afstöðu sína að vísa ætti ákvörðun um virkjun í Hverfisfljóti til endurskoðunar aðalskipulags Skaftárhrepps sem nú stendur yfir. Við því var ekki orðið og skipulagsbreytingar vegna áformanna nú verið auglýstar.
20. júní 2021
Sveitarfélög þar sem raforkuframleiðsla fer fram vilja geta lagt skatta á virkjanamannvirkin og segjast verða af milljörðum á ári vegna undanþágu, sem flokka megi sem ólögmæta ríkisaðstoð. Mynd frá Þeistareykjum..
Vilja fá skatttekjur af virkjanamannvirkjum og kvarta til ESA vegna ívilnana
Samtök orkusveitarfélaga ætla, með stuðningi Sambands íslenskra sveitarfélaga, að kvarta til eftirlitsstofnunar EFTA vegna undanþágu í lögum sem gerir það að verkum að ekki er hægt að leggja fasteignaskatta á virkjanamannvirki.
15. apríl 2021
Búðardalur er stærsti byggðarkjarninn í Dalabyggð.
Vilja kanna sameiningu við annað hvort Húnaþing eða Stykkishólm og Helgafellssveit
Sveitarstjórn Dalabyggðar ætlar að þreifa fyrir sér með mögulega sameiningu við Húnaþing vestra annars vegar og Stykkishólmsbæ og Helgafellssveit hins vegar. Er það í takti við niðurstöðu íbúafundar um málið.
13. mars 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Íbúar í gömlu hverfunum í Reykjavík ánægðir með Dag sem borgarstjóra en efri byggðir ekki
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir. Mikill munur er á afstöðu eftir hverfum og menntun. Borgarstjórinn er sérstaklega óvinsæll hjá fólki á sextugsaldri.
5. mars 2021
Hjálmar Sveinsson
Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík
2. mars 2021
Skjálfandafljót rennur í flúðum um hið fyrirhugaða framkvæmdasvæði Einbúavirkjunar.
Ætla að ræða betur framtíð Skjálfandafljóts frá „upptökum til ósa“
Í ljósi athugasemda sem komu fram í kjölfar kynningar á skipulagsáformum vegna Einbúavirkjunar í Skjálfandafljóti hefur sveitarstjórn Þingeyjarsveitar ákveðið að kæla málið og ræða það betur. Engin virkjun er í fljótinu í dag.
12. febrúar 2021
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
Auglýsingakaup Kópavogsbæjar í tímariti Sjálfstæðismanna „sjálftaka og spillingarmenning“
Tímarit Sjálfstæðisflokksins hefur hlotið hæstu auglýsingastyrkina af öllum útgáfum á vegum stjórnmálaflokka í Kópavogi á tímabilinu 2014 til 2020 en upphæðin nemur 1,4 milljónum og er yfir viðmiðunarmörkum.
28. janúar 2021
Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Boðar andstöðu við stjórnarfrumvörp ráðherra Framsóknar og VG
Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins kallar hugmyndafræðina að baki frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum „ógeðfellda“ í grein í Morgunblaðinu í dag.
2. desember 2020
Frá bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ á þriðjudaginn.
Hart tekist á um aukin útgjöld vegna jólagjafa í Reykjanesbæ
Þegar atvinnuleysi í bæjarfélagi stendur í rúmum 20 prósentum, er þá réttlætanlegt að hækka útgjöld vegna jólagjafar bæjarstarfsmanna? Eða er það taktlaust? Tekist var á um þessar spurningar á hitafundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudaginn.
19. nóvember 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Rekstur borgarinnar á fyrri hluta árs rúmlega tíu milljörðum lakari en gert var ráð fyrir
Afkoma A-hluta Reykjavíkurborgar 3,8 milljörðum króna verri en fjármálaáætlun hennar hafði ætlað. Afkoma fyrirtækja í eigu borgarinnar var líka verulega neikvæð. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveiru.
27. ágúst 2020
Gjögur í Árneshreppi.
Tæp 6 prósent landsmanna búa í strjálbýli
Tíu staðir sem flokkast sem strjálbýli höfðu í upphafi árs innan við 100 íbúa hver og samanlagt bjuggu þar 705 manns.
22. júlí 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Segir að Reykjavíkurflugvöllur verði ekki lagður af fyrr en eftir „einhverja áratugi“
Formaður Framsóknarflokksins segir að samkomulag hans við borgarstjórann í Reykjavík sem gert var í vetur hafi leyst flugvallarmálið.
20. júní 2020
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir
HS Veitur, gullgæs í boði Hafnarfjarðar?
28. apríl 2020
Djúpavogshreppur er eitt þeirra sveitarfélaga sem sameinuð hafa verið á Austurlandi.
Sameinuðu austfirsku furstadæmin eða Drekabæli?
Það vantar ekki hugmyndaflugið hjá þeim sem skiluðu tillögum um nafn á nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi.
12. febrúar 2020
Sjö efstu frambjóðendur listans, frá vinstri: Guðný Margrét Hjaltadóttir, Sigurður Gunnarsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Gauti Jóhannesson, Oddný Björk Daníelsdóttir, Jakob Sigurðsson og Elvar Snær Kristjánsson.
Gauti Jóhannesson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í nýju sveitarfélagi
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seyðisfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystri samþykkti einróma tillögu uppstillingarnefndar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.
11. febrúar 2020
Guðrún Svanhvít sagði Bláskógabyggð hafa hugsað vel um hálendið og staðið þar fyrir uppbyggingu og verndun.
„Ég treysti ekki ríkinu fyrir hálendinu okkar“
Hálendisþjóðgarður mynda taka skipulagsvald af sveitarstjórnum, segir bóndi og sveitarstjórnarmaður í Bláskógabyggð. Tómas Guðbjartsson segir svæðið „gullmola“ sem beri að varðveita og til þess að svo megi verða þurfi allir að gefa eitthvað eftir.
26. janúar 2020
Gauti Kristmannsson
Sundabraut, ó Sundabraut
9. október 2019
Djúpivogur
Kjósa um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í næsta mánuði
Kosið verður um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í lok næsta mánaðar. Samkvæmt núverandi skipulagi sitja 113 fulltrúar í stjórnum, ráðum eða nefndum á vegum sveitarfélaganna en með nýja skipulaginu verður fulltrúum fækkað niður í 42.
3. september 2019
Þrír oddvitar minnihlutans vilja afsögn Dags
Enginn af samstarfsflokkum Samfylkingarinnar í borgarstjórn hefur krafist afsagnar borgarstjóra vegna braggamálsins en Píratar munu funda um afstöðu sína í janúar.
24. desember 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Áherslur á velferð skortir í fjárhagsáætlun Garðabæjar
15. nóvember 2018
Eðlilegt og jákvætt að halda áfram Borgarlínu
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir nauðsynlegt að vera meðvitaður um kostnað við Borgarlínu. Hildur var gestur Aðfararinnar ásamt Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur formanni skipulagsráðs og borgarfulltrúa Pírata.
26. september 2018
Guðlaug Kristjánsdóttir
Kaplakriki, staðan í hálfleik
13. september 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Vilja skýra hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og stöðu gagnvart sveitarfélögum annars vegar og ríkinu hins vegar.
13. ágúst 2018
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar þar sem meirihluta mynda Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.
7. ágúst 2018
Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri
Ásthildur Sturludóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð verður nýr bæjarstjóri á Akureyri. Meirihluti L-listans, Framsóknar og Samfylkingar hafa ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi um starfið.
31. júlí 2018
Elliði verður bæjarstjóri í Ölfusi
Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum til tólf ára hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss.
26. júlí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Kominn tími til að hugsa út fyrir boxið og byrja að framkvæma
16. júlí 2018
Ósátt við umferðarmálin í nýju skipulagi fyrir Skerjafjörð
Sjálfstæðisflokkurinn mótmælti nýju rammaskipulagi fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði við Reykjavíkurflugvöll. Ekki sé búið að framkvæma heildstæða umferðargreiningu og engar lausnir séu til að létta á fyrirsjáanlegri umferð á svæðinu.
5. júlí 2018
Fjórflokkur Dags
24. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
19. júní 2018
Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
19. júní 2018
Hverju lofar nýr meirihluti í Reykjavík?
Nýr meirihluti Reykjavíkurborgar var kynntur í morgun og samhliða var meirihlutasáttmála þeirra fjögurra flokka sem hann mynda dreift. Kjarninn hefur tekið saman það helsta í sáttmálanum sem beinlínis er lofað.
12. júní 2018
Nýr meirihluti í Reykjavíkurborg.
Dagur verður borgarstjóri
Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík kynntur. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, Pawel Bartoszek og Dóra Björt Guðjónsdóttir deila hlutverki forseta borgarstjórnar. Þórdís Lóa formaður borgarráðs.
12. júní 2018
Nýjar sveitarstjórnir taka formlega við í dag
Nýkjörnar sveitarstjórnir taka við alls staðar í íslenskum sveitarfélögum í dag, 15 dögum eftir kjördag.
11. júní 2018
Borgar vel að stýra sveitarfélögum á Íslandi
Tíu sveitarstjórnarmenn eru með meira en tvær milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Borgarstjórar sumra stærstu borga í hinum vestræna heimi eru með lægri laun.
3. júní 2018
Viðreisn segist ætla nýta stöðu sína vel
Oddviti Viðreisnar í borginni segir flokkinn í lykilstöðu sem þau ætli að nýta vel og ætli hvergi að hvika frá þeirra helstu stefnumálum.
29. maí 2018
Hlutfallslega flestir strikuðu yfir Eyþór
Þrjú prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík um helgina strikuðu yfir oddvitann Eyþór Arnalds. Yfirkjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni yfir breytta kjörseðla.
28. maí 2018
Sveitarfélagið Ísland
26. maí 2018
Ólöf Magnúsdóttir og Eva Huld Ívarsdóttir
Feðraveldið er Voldemort
25. maí 2018
Sagði ríkisskattstjóra ekki nenna að eltast við ólöglega gistingu
Oddvitar borgarstjórnarflokkanna tókust á um svarta hagkerfið sem myndast hefur með framboð á heimagistingu á fundi Samtaka atvinnulífsins og fleiri hagsmunasamtaka í gær.
10. maí 2018
Um hvað er kosið í Reykjavík?
Sautján listar hafa boðað framboð í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Ótrúlegur fjöldi fólks gefur kost á sér. Kosningarnar virðast ætla að snúast mest megnis um samgöngu- og húsnæðismál, auk skólamálanna og síðan einstökum áherslum flokkanna sjálfra.
2. maí 2018
Niðurfelling fasteignaskatts fyrir 70 ára og eldri kostar Reykjavíkurborg 579 milljónir króna
Viðbótarútgjöld Reykjavíkurborgar við niðurfellingu fasteignaskatts á 70 ára og eldri yrðu 579 milljónir króna. Sjálfstæðismenn á lista flokksins í borginni hafa lofað niðurfellingu fasteignaskatts á íbúa á þessum aldri í borginni.
26. apríl 2018
Þegar rík sveitafélög fá styrk til að skara fram úr
22. apríl 2018
Þórólfur Júlían Dagsson
Húsnæði, ekki bara fyrir suma
22. apríl 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Tugmilljarða kostnaður þéttingarstefnu
20. apríl 2018
Sverrir Kári Karlsson
Jöfn tækifæri til íþróttaiðkunar óháð íþrótt og efnahag
18. apríl 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Börnin bíða
17. apríl 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Verkefni Barnaheilla, Vináttu, hafnað af borgarstjórn
14. apríl 2018
Kvarta til ráðuneytisins vegna bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
Tveir varabæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði vilja að sveitarstjórnarráðuneytið taki til athugunar tvo fyrrverandi flokksfélaga sína sem viku þeim úr nefndum og ráðum á fundi í gær. Miklar deilur innan flokksins og bæjarstjórnarinnar.
12. apríl 2018
Þórður Snær Júlíusson, Karen Kjartansdóttir og Andrés Jónsson.
Kvennaframboð hlægileg hugmynd
Karen Kjartansdóttir almannatengill telur ekki tilefni fyrir sérstakt kvennaframboð að bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum og hafnar hugmyndum um femínískt framboð.
11. apríl 2018
Efstu menn á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Íslenska þjóðfylkingin kynnir efstu sæti á lista
Hafna uppbyggingu mosku, þéttingu byggðar og borgarlínu. Vilja færa stofnanir úr miðborginni í úthverfin og endurvekja verkamannabústaðakerfið.
7. apríl 2018
Kolbrún leiðir lista Flokks fólksins í borginni.
Kolbrún leiðir Flokk fólksins í borginni
Kolbrún Balursdóttir sálfræðingur mun leiða lista Flokks fólksins í borgarstjórnarskosningunum í maí. Í öðru sæti er Karl Berndsen hárgreiðslumeistari.
6. apríl 2018
Geir Þorsteinsson
Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi
Geir Þorsteinsson mun leiða framboð Miðflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
6. apríl 2018
Snædís Karlsdóttir
Ríflegur samgöngustyrkur til háskólanema
20. mars 2018
Hildur Björnsdóttir og Eyþór Laxdal Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn vill kanna möguleika á samgöngumiðstöð við Kringluna
Niðurstaða Reykjavíkurfundar liggur fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn vill m.a. einfalda stjórnkerfi borgarinnar og fækka borgarfulltrúum.
4. mars 2018
Kjartan Magnússon, aðstoðarmannaefni borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum.
Kjartan ráðinn pólitískur ráðgjafi Eyþórs og verður aðstoðarmannaefni hans
Ef Eyþór Arnalds verður borgarstjóri mun hann gera Kjartan Magnússon að aðstoðarmanni sínum í því embætti.
2. mars 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
12 sveitarfélög sem hafa vaxið hraðar en Reykjavík
27. febrúar 2018
Jun Þór Morikawa
Opið bréf til Reykjavíkurborgar: Vandamál vegna hópbifreiða í miðborginni
26. febrúar 2018
Áslaug: Mikil vonbrigði að eiga ekki sæti á listanum
Áslaug Friðriksdóttir segist hafa sóst eftir öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokks í borginni. Góður stuðningur í hefðbundnum prófkjörum hafi hins vegar litla þýðingu þegar leikreglum sé breytt og uppstillingarvald sett í fárra hendur.
23. febrúar 2018
Pawel Bartoszek
Pawel Bartoszek tilkynnir framboð í borginni
Fyrrverandi þingmaður Viðreisnar hefur látið uppstillingarnefnd flokksins vita að hann sækist eftir sæti ofarlega á lista fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
22. febrúar 2018
Valdatafl í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík
Sá armur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem kenndur er við Guðlaug Þór Þórðarson hefur tögl og hagldir í borgarmálum flokksins sem stendur. Hann studdi Eyþór Arnalds í leiðtogasætið og er með meirihluta í kjörnefnd og fulltrúaráði,
21. febrúar 2018
Helga Ingólfsdóttir
Kári vindflokkari bjargar plastinu
19. febrúar 2018
Ásgeir Berg Matthíasson
Hæðni úr krana
13. febrúar 2018
Dagur Bollason
Höfuðborgarsvæðið glímir við botnlangabólgu
11. febrúar 2018
Skýrar línur milli fylkinga í Reykjavík
Frjálslyndir og vinstri flokkar vilja starfa saman í Reykjavík. Fylgi þeirra mælist það sama nú og það var í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Tvær skýrar fylkingar virðast vera að myndast fyrir kjósendur til að velja á milli.
11. febrúar 2018
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Fjölgun borgarfulltrúa er aðkallandi lýðræðismál
8. febrúar 2018
Skúli Helgason
Lærdómurinn af MeToo
7. febrúar 2018
Sabine Leskopf
Fílaklósettið í Giessen
1. febrúar 2018
Árni Sigfússon.
Árni Sigfússon hættir í stjórnmálum
Fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar og borgarstjóri Reykjavíkur hefur tilkynnt að hann sé hættur í stjórnmálum. Hann segist hafa verið drifinn áfram af löngun til að skapa betra samfélag.
24. janúar 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ.
Lægstu leikskólagjöldin í borginni en mest óánægja
Reykvíkingar greiða lægstu leikskólagjöldin en eru óánægðastir með þjónustuna. Í Garðabæ eru gjöldin hæst en íbúarnir ánægðastir allra með leikskólaþjónustu.
17. janúar 2018
Samstarfsnefnd um sóttvarnir: Neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu er öruggt
Stjórnskipuð samstarfsnefnd um sóttvarnir segir enga þörf á að sjóða vatn fyrir neyslu og að óhætt sé að nota neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu í matvæla- og drykkjarframleiðslu.
16. janúar 2018
Fjórir frambjóðendur Sjálfstæðisflokks á móti Borgarlínu – einn fylgjandi
Þorri þeirra einstaklinga sem sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum eru á móti áformum um lagningu Borgarlínu. Áslaug Friðriksdóttir sker sig úr, hún segir að verkefnið sé „sjálfsagt.“
13. janúar 2018
Kristín Soffía Jónsdóttir
Je suis þétting byggðar
28. nóvember 2017
Útveggir í Orkuveituhúsi kostuðu hundruð milljóna
Kostnaður vegna slæms ásigkomulags á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur nemur milljörðum.
29. ágúst 2017
Guðlaug Kristjánsdóttir
Hafnarfjörður – til minnis
29. júní 2017
Borghildur Sturludóttir
Hvað er Borgarlínan?
3. mars 2017
Skólastjórar segja ekki hægt að sinna lögboðnu skólastarfi í Reykjavík
Niðurskurður í grunnskólum Reykjavíkur hefur orðið til þess að ekki er lengur hægt að bjóða börnum sambærilega þjónustu og í nágrannasveitarfélögunum. Þetta segja allir skólastjórar grunnskóla í borginni í sameiginlegri yfirlýsingu.
29. ágúst 2016