115 færslur fundust merktar „úkraína“

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hungurleikar Pútíns grimma
2. janúar 2023
Úkraínustríðið 2023: Skugginn yfir Evrópu
Sænski blaðamaðurinn Ingmar Nevéus dregur upp þrjár sviðsmyndir í grein í Dagens Nyheter um áramótin; af sigri Úkraínu, af sigri Rússlands og óbreyttu ástandi. Jóhann Hauksson blaðamaður rekur efni greinarinnar og skoðar mögulega framvindu á komandi ári.
2. janúar 2023
Hilmar Þór Hilmarsson
Sjálfheldan í Úkraínu. Hatrið sigrar?
6. desember 2022
Sáralítil viðskipti hafa verið með vörur frá Íslandi til Rússlands frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar.
Niðursoðin fiskilifur á meðal þess helsta sem selt hefur verið til Rússlands frá innrás
Útflutningur frá Íslandi til Rússlands hefur frá innrás ríkisins í Úkraínu einungis verið um 2 prósent af því sem hann var að meðaltali á mánaðargrundvelli í fyrra. Veiðarfæri, fiskilifur og gasolía hefur þó selst til Rússlands.
6. nóvember 2022
Hvítrússneski læknirinn er kallaður Andrei í umfjöllun CNN.
Flúði Hvíta-Rússland með röntgenmyndir særðra rússneskra hermanna
Hvítrússneskur læknir sem hefur fengið hæli í Litáen ásamt fjölskyldu sinni lýsir því að hörmungarástand hafi verið á spítölum í suðurhluta Hvíta-Rússlands í upphafi innrásar Rússa í Úkraínu.
30. október 2022
Volodymyr Yermolenko
Frá Pushkin til Pútíns: Hugmyndafræði keisaraveldis í rússneskum bókmenntum
29. október 2022
Hilmar Þór Hilmarsson
Samkeppni stórveldanna – Frá Úkraínu til Taívan
25. október 2022
Börn í Bucha í Úkraínu á fyrsta degi skólaársins nú í september.
Barnafátækt stóraukist vegna innrásar Rússa
Efnahagslegar afleiðingar innrásar Rússa í Úkraínu hafa bitnað mest á börnum, ekki aðeins í Rússlandi og Úkraínu heldur í nágrannaríkjum bæði í Asíu og Evrópu.
17. október 2022
Víðtækar afleiðingar ósigra Rússlands
Jón Ormur Halldórsson segir að Rússland muni ekki sigra í stríðinu í Úkraínu og ekki ná nágrannaríkinu undir sig. Pútín eigi enga góða kosti í stöðunni.
24. september 2022
Dularfull dauðsföll auðmanna sem tengdust Pútín
Einn féll út um glugga. Annar lést í meðferð hjá græðara. Sá þriðji (og reyndar sjá fjórði líka) fannst hengdur. Sá fimmti á að hafa stungið fjölskylduna og svo sjálfan sig. Undarlegar kringumstæður hafa einkennt andlát þekktra Rússa undanfarið.
6. september 2022
Kolaverin hafa verið ræst að nýju í Þýskalandi.
Kolaflutningar fá forgang í þýskum járnbrautarlestum
Þýska ríkisstjórnin hefur samþykkt að kolaflutningar fái forgang í járnbrautarlestum landsins. Stjórnvöld hafa stefnt að því að hætta brennslu kola en stríðið í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á þau áform.
25. ágúst 2022
Axioma er sannkallað lúxusfley.
Fyrsta lúxussnekkjan boðin upp eftir innrás Rússa
Snekkja sem rússneski auðmaðurinn Dmitrí Pumpianskí átti verður seld á uppboði í vikunni þar sem hann hafði ekki greitt af láni til JPMorgan Chase & Co.
23. ágúst 2022
Styðjum Úkraínu!
Safnað er á Karolina Fund fyrir fjármunum til að gera vefsíðu þar sem hægt er að styrkja einstaklinga og málefni að eigin vali í Úkraínu.
21. ágúst 2022
Korn frá Úkraínu loks á leið til Afríku á barmi hungursneyðar
Flutningaskip á vegum Sameinuðu þjóðanna er á leið til Afríku með fullan farm af korni frá Úkraínu. Um er að ræða fyrstu kornflutninga frá Úkraínu til Afríku síðan Rússland réðst inn í Úkraínu.
14. ágúst 2022
Þorsteinn Vilhjálmsson
Sálarstríð friðarsinnans
21. júlí 2022
Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Biðja þjóðir Evrópu um að draga úr notkun jarðgass
Ekkert gas hefur verið flutt um Nord Stream gasleiðsluna í tíu daga vegna viðhalds en því verður brátt lokið. Stjórnvöld í Evrópu búa sig þann möguleika að Rússar stöðvi flutning gass um leiðsluna en það gæti heft forðasöfnun fyrir veturinn verulega.
20. júlí 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Úkraínu blæðir í boði Pútíns
6. júlí 2022
Úlfar Þormóðsson
Taglhnýtingar þétta raðirnar
30. júní 2022
Þórir Haraldsson er forstjóri Líflands. Félagið flytur inn korn sem það malar í hveiti annars vegar og fóður hins vegar.
Verð á hveiti hækkað um 40 prósent á hálfu ári
Litlar líkur eru á því að hveiti muni skorta hér á landi að sögn forstjóra Líflands en félagið framleiðir hveiti undir merkjum Kornax í einu hveitimyllu landsins. Verð gæti lækkað á næsta ári ef átökin í Úkraínu stöðvast fljótlega.
24. júní 2022
Milljónir Úkraínumanna hafa lagt á flótta og um 1.200 þeirra hafa endað á Íslandi.
Dregið úr komum úkraínskra flóttamanna – Fráflæðisvandi eykst í búsetuúrræðum
Í mars sóttu 533 manneskjur með tengsl við Úkraínu um vernd hér á landi. Í maí voru umsóknirnar 221. Í gær höfðu 1.222 Úkraínumenn leitað skjóls frá stríði á Íslandi. Það er álíka fjöldi og býr í sveitarfélaginu Vogum.
23. júní 2022
Tveggja daga fundarlota leiðtogaráðs ESB hófst í höfuðstöðvum sambandsins í Brussel í dag.
Úkraína orðið formlegt umsóknarríki að ESB
Úkraína og Moldóva eru komin með formlega stöðu umsóknarríkis hjá Evrópusambandinu. Samþykki allra leiðtoga aðildaríkjanna 27 þurfti til og það tókst á fundi leiðtogaráðsins í höfuðstöðvum ESB í Brussel í dag.
23. júní 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
Úkraína færist skrefi nær Evrópusambandsaðild
„Við viljum að þau upplifi evrópska drauminn með okkur,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, þegar hún greindi frá tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins þess efnis að Úkraína fái formlega stöðu umsóknarríkis.
17. júní 2022
Bændasamtökin vilja að frumvarp fjármálaráðherra um tollaniðurfellingar til handa Úkraínu verði þrengt.
Bændasamtökin vilja takmarka niðurfellingu tolla á úkraínskar vörur
Evrópusambandið og Bretland hafa fellt niður tolla á allar vörur frá Úkraínu til þess að styðja við ríkið og fyrir Alþingi liggur frumvarp fjármálaráðherra um hið sama. Bændasamtökin vilja þrengja frumvarpið og hafa áhyggjur af auknum innflutningi þaðan.
14. júní 2022
Hallgrímur Hróðmarsson
Að svelta fólk til dauða
30. maí 2022
Einar S. Hálfdánarson
Meðreiðarsveinar Pútíns
24. maí 2022
Hvernig gengur að koma úkraínskum flóttabörnum inn í skólakerfið?
Langfæst börn sem flúið hafa stríðið í Úkraínu með foreldrum sínum á síðustu vikum og mánuðum eru komin inn í skólakerfið hér á landi og spila þar inn margir þættir. Samstarf á milli stærstu sveitarfélaganna hefur þó gengið vel.
20. maí 2022
Jarðskjálftahrinur ollu mikilli hræðslu meðal barna og engar upplýsingar voru veittar til fólksins, sem margt glímir við áfallastreituröskun. Ásbrú er því ekki ákjósanlegasti dvalarstaðurinn fyrir fólk sem flúið hefur stríðsátök, að mati UN Women.
Konur upplifi sig ekki öruggar á Ásbrú – og erfitt að koma óskum á framfæri
UN Women á Íslandi gera alvarlegar athugasemdir við svör Útlendingastofnunar varðandi útbúnað og aðstæður fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Ásbrú.
20. maí 2022
Rússneska ríkisfyrirtækinu Gazprom hefur verið vísað úr alþjóðlegu bandalagi gasfyrirtækja.
ESB slakar á klónni gagnvart Rússum
Til að koma í veg fyrir stórfelldan orkuskort í Evrópu hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefið út viðmiðunarreglur um hvernig greiða megi fyrir rússneskt gas. Verið að láta undan kúgunum Pútíns, segir forsætisráðherra Póllands.
18. maí 2022
„Staðan breytist frá degi til dags“
Flóttamannahópurinn frá Úkraínu er að vissu leyti öðruvísi en hinir sem hingað koma, segir forstöðumaður Fjölmenningarseturs, en ekki liggur fyrir hversu margir eru komnir í langtímahúsnæði. Búist er við 3.000 flóttamönnum á þessu ári.
13. maí 2022
Frá einum af fjölmörgum neyðarfundum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem haldnir hafa verið eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst í febrúar. Allsherjarþingið samþykkti nýverið breytingartillögu á beitingu neitunarvalds fastaríkjanna fimm í öryggisráðinu.
„Aldrei hugsunin að neitunarvaldinu yrði beitt með þessum hætti“
Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir beitingu Rússa á neitunarvaldi eftir að stríðið í Úkraínu hófst skólabókardæmi um mikilvægi þess að breyta öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Breytingin sem samþykkt var nýverið muni þó duga skammt.
9. maí 2022
Volodomír Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði alþingismenn og Íslendinga á Alþingi í dag.
Zelenskí ávarpaði alþingismenn og þjóðina alla á íslensku
„Að lifa í raunverulegu frjálsræði, það er menning,“ sagði Volodomír Zelenskí, forseti Úkraínu, í ávarpi sínu til alþingismanna og íslensku þjóðarinnar á Alþingi í dag. Zelenskí brýndi fyrir nauðsyn þess að slíta á öll fjármálatengsl við Rússland.
6. maí 2022
Volodímír Zel­en­skí forseti Úkraínu ávarpaði Dani í gær.
Zel­en­skí mun ávarpa alþingismenn og íslensku þjóðina
Forseti Úkraínu mun ávarpa þingmenn og Íslendinga við sérstaka athöfn á morgun í gegnum fjarfundabúnað en þetta verður í fyrsta skiptið sem erlendur þjóðhöfðingi flytur ávarp í þingsal Alþingis.
5. maí 2022
Köttur á flótta ásamt eiganda sínum. Þeir félagar flúðu frá Úkraínu til Berlínar.
Engin gæludýr á flótta enn komið til landsins
Matvælaráðuneytið og MAST vinna enn að útfærslu á því hvernig taka megi á móti gæludýrum frá Úkraínu hér á landi. Engin gæludýr eru því enn komin. Fólkið sem hingað hefur flúið nálgast 900.
4. maí 2022
Fjölskylda á flótta frá Maríupol. Þúsundir borgarbúar hafa verið þar innlyksa síðustu vikur.
Þrjátíu úkraínskir flóttamenn þegar komnir með vinnu
Um 150 atvinnurekendur hér á landi hafa sýnt því áhuga að ráða flóttafólk til starfa. Þegar hafa verið gefin út þrjátíu atvinnuleyfi til fólks frá Úkraínu og sífellt fleiri bætast við.
3. maí 2022
Engar upplýsingar um gagnaðgerðir Rússa gegn Íslendingunum níu hafa borist utanríkisráðuneytinu.
Ráðuneytið hefur engar upplýsingar um níumenningana á „svarta listanum“
Utanríkisráðuneytið hefur engar upplýsingar um níumenningana sem rússnesk stjórnvöld hafa sett á svartan lista. „Ef á reynir verður það kannað nánar.“
30. apríl 2022
Rússneska sendiráðið í Reykjavík.
Níu Íslendingar settir á svartan lista Rússa
Rússneska utanríkisráðuneytið tilkynnti í dag að níu Íslendingar væru nú komnir á lista yfir einstaklinga sem beittir væru refsiaðgerðum vegna þátttöku Íslands í refsiaðgerðum Evrópusambandsins gegn rússneskum borgurum.
29. apríl 2022
Jóhann Friðrik Friðriksson
Kallar stríð í Úkraínu á aðild Íslands að Evrópusambandinu út frá varnarhagsmunum?
29. apríl 2022
Pétur Gunnarsson
Hvað er hægt að gera?
29. apríl 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hroðinn í austri
26. apríl 2022
Netflix missir óvænt flugið
Mettun markaðar, verðbólga, verðhækkanir, aukin samkeppni og stríð eru þættir sem Netflix gat átt von á en ekki að þeir yrðu á dagskrá allir á sama tíma.
20. apríl 2022
Löndin við Svartahaf, þeirra á meðal Úkraína, hafa verið stórtæk í útflutningi á hveiti á síðustu árum.
Ein ríkasta fjölskyldan verður enn ríkari vegna stríðsins í Úkraínu
Systkinin James, Austen og Marianne, barnabarnabörn Wallice nokkurs Cargill, hafa skotist upp á lista yfir 500 ríkustu manneskjur veraldar vegna stríðsins í Úkraínu. Langafinn stofnaði fyrirtæki árið 1865 sem hefur fært afkomendum hans gríðarleg auðæfi.
18. apríl 2022
Kona stendur við lík manns eftir árás Rússa í borginni Kharkiv.
„Gagnslaust“ að tala við Pútín
Forsætisráðherra Ítalíu segir það „tímaeyðslu“ að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Hann segir viðskiptaþvinganir hingað til engu hafa skilað. „Evrópa heldur áfram að fjármagna Rússland með því að kaupa olíu og gas.“
18. apríl 2022
Fjöldi fólks hefur stutt við íbúa Úkraínu vegna stríðsins. Svikarar og netglæpamenn hafa séð sér leik á borði og hafa fé að fólki, einkum í formi rafmyntar.
Nýta sér viðkvæma stöðu fólks til að hagnast á stríðinu í Úkraínu
Svikarar og netglæpamenn hika ekki við að nýta sér tækifærið og hagnast á stríðinu í Úkraínu. Þeir svífast einskis og óska eftir fjárframlögum í formi rafmyntar í nafni annars fólks, allt frá læknum til fólks sem starfar í mannúðarstarfi.
17. apríl 2022
Þegar heimsmyndin fer að skýrast á ný
Pútín mun hvorki ná Úkraínu allri né halda stórum hluta hennar til langframa. Það var heldur ekki markmiðið, heldur að koma í veg fyrir að til yrði fyrirmynd fyrir rússneskan almenning um opið, lýðræðislegt og blómstrandi samfélag.
16. apríl 2022
Peter Pomeransev
Kverkatak Pútíns á rússneskum almenningi
14. apríl 2022
Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar og Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands í Stokkhólmi í morgun.
Andersson sögð vera orðin ákveðin í að leiða Svíþjóð inn í Atlantshafsbandalagið
Svenska Dagbladet segir frá því í dag Magdalena Andersson forsætisráðherra vilji að Svíar gangi í Atlantshafsbandalagið í sumar. Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands segir nokkrar vikur í að Finnar kynni ákvörðun sína um aðild að bandalaginu.
13. apríl 2022
Vladimír Pútín Rússlandsforseti að leika við hunda í snjónum er vinsælt efni á hópum helstu aðdáenda hans á Facebook.
Aðdáendahópar Pútíns spretta upp á Facebook
Innrás Rússa í Úkraínu hefur verið fordæmd harkalega víða um heim. Gagnrýnin beinist helst að Vladimír Pútín Rússlandsforseta og nú hafa sprottið upp aðdáendahópar honum til heiður á Facebook þar sem markmiðið er að sýna leiðtogann „í réttu ljósi“.
11. apríl 2022
Nilofar Ayoubi og Katarzyna Scopiek.
„Allir eiga skilið að vera með hreinan kodda undir höfðinu“
Viðbragð Póllands við einni stærstu flóttamannabylgju frá seinna stríði hefur verið borið uppi af almenningi og hjálparsamtökum. Katarzyna Skopiec leiðir ein slík samtök. Kjarninn ræddi við hana og Nilofar Ayoubi frá Afganistan í Varsjá á dögunum.
10. apríl 2022
Kynningarefni fyrir Ísey skyr í Rússlandi.
Kaupfélag Skagfirðinga og MS kúpla sig út úr skyrævintýrinu í Rússlandi
Kaupfélag Skagfirðinga hefur selt sig út úr IcePro, fyrirtæki sem stóð að framleiðslu Ísey skyrs í Rússlandi. Ísey útflutningur, systurfélag MS, hefur sömuleiðis rift leyfissamningi við rússneska fyrirtækið.
8. apríl 2022
Á þriðja tug flóttafólks frá Úkraínu þegar komið í umsjá sveitarfélaga
Öll móttaka flóttafólks frá Úkraínu hérlendis miðar að því að það sé komið til þess að vera hér í lengri tíma. Aðgerðarstjóri móttökunnar segir ómögulegt að segja til um hve mörgum verði tekið á móti og hversu lengi þau verði hér.
8. apríl 2022
Jón Þór Þorvaldsson, sem tekið hefur sæti á þingi fyrir Miðflokkinn, er formaður FÍA.
Stéttarfélag flugmanna „fordæmir viðskipti ríkisstjórnarinnar við Bláfugl“
Félag íslenskra atvinnuflugmanna fordæmir að ríkisstjórnin, í umboði íslenskra skattgreiðenda, stundi viðskipti við flugfélagið Bláfugl. Stéttarfélagið segir flugfélagið hafa stundað félagsleg undirboð og gerviverktöku.
6. apríl 2022
Bláfugl hefur flutt hergögn til Póllands á vegum íslenskra stjórnvalda
Undanfarnar vikur hefur Bláfugl farið nokkrar ferðir fyrir íslenska utanríkisráðuneytið með hergögn sem ætluð eru til notkunar í Úkraínu. Hergagnaflutningar flugfélagsins komust í fréttir í Toskana-héraði á Ítalíu í síðasta mánuði.
4. apríl 2022
Heil 83 prósent aðspurðra í könnun Levada Center í mars sögðust sátt með störf Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta.
Ánægja með störf Pútíns hefur aukist hratt eftir að stríðið í Úkraínu hófst
Í könnun á meðal rússnesks almennings sem framkvæmd var í mars sögðust 83 prósent aðspurðra sátt með störf Vladimírs Pútíns í embætti. Stríðsreksturinn í Úkraínu virðist mælast vel fyrir í Rússlandi, rétt eins og innlimun Krímskaga árið 2014.
3. apríl 2022
Vinna að því alla daga að koma Úkraínumönnum frá Póllandi
Pólskur sjálfboðaliði sem vinnur með sænskum samtökum að því að skipuleggja ferðir flóttafólks frá Póllandi til Svíþjóðar segir Pólland ekki geta hýst fleiri. Koma þurfi fólki í burtu svo Pólland hafi pláss fyrir aðra stóra bylgju flóttafólks frá Úkraínu.
1. apríl 2022
Pólland breiðir út faðminn fyrir þau sem Rússar hrekja á brott
Stöðugur straumur úkraínsks flóttafólks er enn yfir landamærin til Póllands. Sum segjast þó vita að Pólland geti ekki hýst mikið fleiri og ætla sér að halda lengra til vesturs. Blaðamaður Kjarnans heimsótti landamærabæinn Medyka á dögunum.
31. mars 2022
Richard Bærug
Kirkja Pútíns?
29. mars 2022
Mæðginin Júlía og Daníl frá Karkív voru í skoðunarferð um Varsjá, borgina sem verður tímabundið heimili þeirra, síðasta laugardag.
Mamma grætur á hverjum degi
Mæðginin Júlía og Daníl frá Karkív í Úkraínu voru í skoðunarferð um Varsjá á laugardag. Þau hafa verið tæpar tvær vikur á flótta undan sprengjum Pútíns og stefna á að komast til Kanada með vorinu. Eiginmaður Júlíu og faðir Daníls varð eftir í Karkív.
29. mars 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Ekki útlit fyrir fæðuskort fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári
Þjóðaröryggisráð vinnur að því að skilgreina nauðsynlegar birgðir í landinu hvað varðar fæðuöryggi. Þingmaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra hvort til greina komi að ríkið kaupi hrávöru til að tryggja fæðuöryggi.
28. mars 2022
Budanov segir hætta á að sköpuð verði eins konar Kórea í Úkraínu, þar sem landinu verði skipt á milli hernumdra og óhernumdra svæða.
Úkraína gæti endað í tveimur hlutum líkt og Kórea
Talið er að Rússland gæti haft hug á því að skipta Úkraínu í tvennt í ljósi þess að hertakan gengur ekki eins vel og vonast var til. Hvorki virðist ganga né reka í árásum Rússa á höfuðborgina Kænugarð, sem staðið hafa yfir í rúmlega mánuð.
28. mars 2022
Á leið aftur til Úkraínu: „Fjölskyldur eiga að vera saman“
Þrátt fyrir að enn komi þúsundir flóttamanna frá Úkraínu til Póllands og annarra nágrannalanda á hverjum degi eru sumir að snúa aftur heim. „Fjölskyldur eiga að vera saman,“ sögðu mæðgur frá Dnipro við Kjarnann skömmu áður en þær héldu heim á leið.
28. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti flytur ræðu sína í Varsjá síðdegis í dag.
Biden sagði Rússum að kenna ekki neinum öðrum en Pútín um lakari lífskjör
Joe Biden forseti Bandaríkjanna hélt kraftmikla ræðu til þess að marka lok heimsóknar sinnar til Póllands síðdegis í dag og sagði Vladimír Pútín hreinlega „ekki geta verið lengur við völd“. Blaðamaður Kjarnans endaði óvænt í áhorfendaskaranum í Varsjá.
26. mars 2022
„Tilvera án samhygðar markast af illsku“
Kári Stefánsson segist engan áhuga hafa haft á læknisfræði þegar hann rambaði af algjörri tilviljun í hana. Hér ræðir hann m.a. um hvernig hann slysaðist í fræðin, um börnin sín og fráfall eiginkonu sinnar.
26. mars 2022
Abdul er sjálfboðaliði og flóttamaður í Varsjá.
„Við finnum hér fyrir bræðralagi mannanna“
Þúsundir sjálfboðaliða í Póllandi hafa undanfarinn mánuð lyft grettistaki við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Blaðamaður Kjarnans er í Varsjá og hitti þar fyrir Abdul, flóttamann frá Afganistan sem er sjálfboðaliði á einni lestarstöð borgarinnar.
26. mars 2022
Sameinuðu þjóðirnar áætla að rúmar 3,7 milljónir séu á flótta frá Úkraínu. Búist er við allt að fjögur þúsund flóttamönnum frá Úkraínu til Íslands á næstunni.
Æfa virkjun neyðarviðbragðs þar sem hægt er að taka á móti allt að 500 flóttamönnum á nokkrum dögum
Gert er ráð fyrir að allt að fjögur þúsund flóttamenn komi frá Úkraínu hingað til lands á næstunni. Virkjun neyðarviðbragðs þar sem gengið er út frá móttöku allt að 500 manns á nokkrum dögum hefur verið æft hér á landi.
25. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB-lönd mega styrkja fyrirtæki sem tapa á viðskiptaþvingunum
Fyrirtæki sem eru skráð í aðildarríkjum Evrópusambandsins og hafa orðið fyrir tekjumissi vegna viðskiptaþvingana við Rússland eða hærra orkuverðs geta nú fengið styrki frá hinu opinbera eða ríkisábyrgðir á lánum.
24. mars 2022
Þorvaldur Logason
Úkraína og real-pólitík
24. mars 2022
Stella Samúelsdóttir
Hvað er kvenmiðuð neyðaraðstoð?
24. mars 2022
Höfuðstöðvar Reuters-fréttaveitunnar í London.
Blaðamenn Reuters sagðir æfir yfir samstarfi við rússneska ríkisfréttaveitu
Fréttaveituþjónusta Reuters býður viðskiptavinum sínum upp á efni frá ýmsum fréttaveitum víða um heim, þar á meðal rússnesku ríkisfréttaveitunni Tass. Blaðamenn Reuters eru sagðir með böggum hildar yfir samstarfinu.
23. mars 2022
„Þú ert hér,“ segir á þessu upplýsingaskilti í aðalsal lestarstöðvar í Varsjá.
Hundruð þúsunda hyggjast bíða stríðið af sér í Varsjá
Að minnsta kosti 300 þúsund flóttamenn frá Úkraínu eru taldir dveljast í Varsjá, höfuðborg Póllands, um þessar mundir, þar af um 100 þúsund börn. Blaðamaður Kjarnans heimsótti eina helstu miðstöð mannúðarstarfsins í borginni í gær.
23. mars 2022
Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur.
„Á meðan fyllast öll koffort í Moskvu af peningum“
Ásgeir Brynjar Torfason bendir á að þrátt fyrir að Evrópuþjóðir séu viljugar að hætta að kaupa olíu og gas af Rússum þá taki slíkar aðgerðir tíma.
21. mars 2022
Hvaða áhrif hefur stríðið á íslenska hagkerfið?
Hærra verð, minni kaupmáttur og minni tekjur úr ferðaþjónustu, en stóriðjan gæti hagnast. Kjarninn tók saman nokkrar hugsanlegar afleiðingar innrásar Rússa í Úkraínu á íslenskt efnahagslíf og ástæður þeirra.
21. mars 2022
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands.
Pútín kom Ólafi Ragnari ekki fyrir sjónir sem kolruglaður öfgamaður eða fantur
Fyrrverandi forseti Íslands telur að leita þurfi nýrra leiða til að halda Pútín í skefjum. Þær aðferðir sem hafa verið reyndar hingað til dugi ekki til.
20. mars 2022
Úkraínska þjóðin er að breyta Evrópu
Jón Ormur Halldórsson segir að Evrópa sé að breytast fyrir augum okkar – og að almenningur virðist hafa vaknað til vitundar um að friður, frelsi, lýðræði og mannréttindi eru ekki sjálfsögð og sjálfgefin einkenni álfunnar.
19. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti væri stríðsglæpamaður.
Reglur gilda líka í stríði
Stjórnmálasamband Bandaríkjanna og Rússlands hangir á bláþræði eftir að Joe Biden kallaði Vladimír Pútín stríðsglæpamann. En þó reglur gildi líka í stríði er það hægara sagt en gert að sakfella þjóðarleiðtoga fyrir stríðsglæpi.
17. mars 2022
Vegfarendur í Moskvu ganga framhjá verslun Dior í miðborginni. Dior, líkt og fjölmargar erlendar verslanir og stórfyrirtæki, hafa hætt allri starfsemi í Rússlandi sökum innrásarinnar í Úkraínu.
Hver eru áhrif refsiaðgerða á daglegt líf í Rússlandi?
Hærra vöruverð, auknar líkur á atvinnuleysi og brotthvarf alþjóðlegra stórfyrirtækja eru meðal þeirra áhrifa sem refsiaðgerðir Vesturlanda hafa á daglegt líf í Rússlandi. Umdeilt er hvort aðgerðirnar muni í raun og veru skila tilætluðum árangri.
16. mars 2022
„Z“ á stærðarinnar auglýsingaskilti í Sankti Pétursborg í Rússlandi. „Við yfirgefum ekki fólkið okkar,“ segir í myllimerkinu fyrir neðan.
Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu
Bókstafurinn Z, sem er ekki hluti af kýrillíska stafrófinu, er orðinn að stuðningstákni fyrir innrás Rússlands í Úkraínu. Táknið og notkun þess hefur vakið upp óhug hjá andstæðingum stríðsins og þykir minna óþægilega mikið á hakakrossinn.
15. mars 2022
Margir virðast á því máli á að mældar sviptingar í afstöðu Íslendinga til ESB-aðildar megi rekja til hernaðarbrölts Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Úkraínu.
Öfugt við Íslendinga mælist lítill ESB-hugur í Norðmönnum
Í fyrsta sinn síðan árið 2009 mælist nú meiri stuðningur við aðild að Evrópusambandinu en andstaða, samkvæmt nýlegri könnun. Í Noregi er hið sama alls ekki uppi á teningnum.
14. mars 2022
Atli Viðar Thorstensen
Hvað gerir Rauði krossinn vegna átakanna í Úkraínu og hvernig getur þú lagt þolendum átaka lið?
11. mars 2022
Roman Abramovich er eigandi Chelsea.
Fótboltalið í frystikistu breskra stjórnvalda
Á meðal sjö rússneskra auðmanna sem bættust á refsilista breskra stjórnvalda í morgun var Roman Abramovich, aðaleigandi fótboltaliðsins Chelsea. Fyrirhuguð sala hans á liðinu er í uppnámi og liðið sjálft beitt ýmsum hömlum.
10. mars 2022
Öllum 850 veitingastöðum McDonalds í Rússlandi hefur verið lokað, að minnsta kosti um sinn. Fyrsti staðurinn opnaði í Moskvu árið 1990.
Skyndibitakeðjur og drykkjarframleiðendur láta undan þrýstingi og skella í lás í Rússlandi
McDonalds, Coca-Cola og Starbucks eru á meðal bandarískra fyrirtækja sem hafa brugðist við gagnrýni um aðgerðarleysi og hætt allri starfsemi í Rússlandi. Á sama tíma bregst Pútín við efnahagsþvingunum með hækkun lífeyris og banni á sölu gjaldeyris.
9. mars 2022
Hátíðarræður skili sér ekki alltaf í aðgerðir
Ýmsir þingmenn töluðu um jafnrétti á þingi í dag í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þingmaður Pírata sagði m.a. að hátíðarræðurnar skiluðu sér ekki alltaf í aðgerðirnar sem þyrfti að grípa til í þessum málefnaflokki.
8. mars 2022
Virkja viðbragðsáætlun á hættustig vegna yfirálags á landamærunum
353 einstaklinga hafa sótt um alþjóðlega vernd frá 1. janúar síðastliðnum. 107 manns eru með tengsl við Úkraínu og hafa sótt um slíka vernd frá því innrás Rússa hófst þar í landi.
8. mars 2022
Múrmansk hefur verið hluti af svokallaðri appelsínugulri siglingaleið Eimskipafélagsins.
Eimskip hættir að koma við í Múrmansk „í ljósi stöðunnar“
Eimskipafélag Íslands hefur tekið ákvörðun um að stefna skipum sínum ekki til Múrmansk í norðvesturhluta Rússlands á næstunni, en borgin er hluti af einni siglingaleið félagsins.
8. mars 2022
„Hvað getum við gert hér og nú í okkar eigin kerfi?“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að Íslendingar þurfi að spyrja sig að því hvernig þeirra eigið kerfi sé undir það búið að taka við stórauknum fjölda flóttafólks.
7. mars 2022
Úkraínskir þjóðernissinnar marsera hér um götur Kænugarðs þann 1. janúar síðastliðinn, í minningargöngu á afmælisdegi úkraínska þjóðernissinnans Stepan Bandera.
Öfgahægrivandinn ekki meiri í Úkraínu en í nágrannaríkjunum
Hópur þjóðernissinnaðra sjálfboðaliðahermanna sem kalla sig Azov-hreyfinguna varð formlegur hluti af þjóðvarðliði Úkraínu árið 2014. Úkraína á þó ekki við meira öfgahægri- eða nýnasistavandamál að etja en ýmsar margar nágrannaþjóðir landsins.
6. mars 2022
Úkraínskt flóttafólk hefur þurft að bíða í tugi klukkustunda til að komast yfir landamærin til Póllands.
Þangað fer flóttafólkið frá Úkraínu
Rúmlega milljón Úkraínumanna hefur nú flúið heimaland sitt vegna innrásar Rússa og talið er að allt að fjórar milljónir muni yfirgefa landið áður en yfir lýkur. Evrópusambandið hyggst taka flóttafólki frá Úkraínu opnum örmum.
5. mars 2022
„Þetta er borgin mín, ég mun ekki leyfa Rússum að yfirtaka hana“
None
5. mars 2022
Rússneskar hersveitir eru sagðar hafa vísvitandi látið stórskotahríð dynja á Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í nótt.
Evrópu allri stefnt í hættu með árás á kjarnorkuver
Rússneskar hersveitir hafa náð Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu, stærsta kjarnorkuveri Úkraínu sem og allrar Evrópu, á sitt vald. Eldur kviknaði í kjarnorkuverinu í árásinni í nótt og hafa Rússar verið sakaðir um kjarnorkuhryðjuverk.
4. mars 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra  var til svara í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun.
Fari best á því að tala varlega
Þingmaður Pírata spurði félags- og vinnumarkaðsráðherra hvort „hundaflaututal“ dómsmálaráðherra varðandi flóttafólk fengi að viðgangast „algjörlega óáreitt“ af stjórnarliðum. Ráðherra sagði að í svona málum færi best á því að tala varlega.
3. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, klappaði Volodímír Zelenskí, forseta Úkraínu, lof í lófa eftir ávarp hans á Evrópuþinginu. Von der Leyen segir stund sannleikans vera að renna upp í Evrópu.
Innrásin í Úkraínu markar nýtt upphaf í Evrópu
Aðildarumsókn Úkraínu að Evrópusambandinu var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta á Evrópuþinginu á þriðjudag en fram undan er langt og strangt aðildarferli, óháð stríðsátökum. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir innrásina marka nýtt upphaf í Evrópu.
3. mars 2022
Kharkiv í Úkraínu í dag.
Úkraínumenn ofarlega í hugum þingmanna – „Slava Ukraini“
Fjölmargir þingmenn ræddu innrás Rússa í Úkraínu á Alþingi í dag. „Nú þarf að standa í lapp­irn­ar. Nú þarf að standa við stóru orð­in. Við þurfum að búa okkur undir að þetta stríð standi lengi og við þurfum að standa gegn því mjög leng­i.“
2. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tilkynnti á blaðamannafundi á sunnudag að bannfæring ákveðinna rússneskra fjölmiðla yrði á meðal aðgerða sem ESB ætlaði að grípa til.
Ritskoðun og bannfæring ekki svarið við áróðursmiðlum Rússa
Evrópusamtök blaðamanna segja að rétta leiðin til þess að mæta upplýsingafölsun og áróðri Rússa sé að styðja við sterka og sjálfstæða fjölmiðla í álfunni, fremur en að banna útsendingar rússneskra miðla eins og áformað er.
2. mars 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi dómsmálaráðherra á þingi í dag og sagði það „ógeðslegt að nota stríð í Úkraínu sem átyllu fyrir því að svipta fólk á flótta mannréttindum“.
Segja dómsmálaráðherra nýta innrásina í Úkraínu til að koma nýju útlendingafrumvarpi í gegn
Þingmenn Pírata segja dómsmálaráðherra nýta stríðið í Úkraínu til að „sparka flóttafólki úr landi“ og koma nýju útlendingafrumvarpi í gegn.
1. mars 2022
Fjölskylda frá Úkraínu bíður þess að komast yfir landamærin til Póllands
Hálf milljón manna hefur flúið Úkraínu
Á sama tíma og yfir 60 kílómetra löng lest af rússneskum hertrukkum nálgast Kænugarð og loftvarnaflautur eru þandar í hverri úkraínsku borginni á fætur annarri hefur hálf milljón manna flúið landið. Og sífellt fleiri leggja af stað út í óvissuna.
1. mars 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir neyðarástand ríkja hjá Útlendingastofnun. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar, segir málaflutning dómsmálaráðherra með öllu óboðlegan.
„Þessi málflutningur er með öllu óboðlegur“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir dómsmálaráðherra stilla hópum flóttafólks upp á móti hvorum öðrum með óboðlegum málflutningi. Forsætisráðherra segir skipta máli hvernig talað er um hópa í viðkvæmri stöðu, líkt og flóttafólk.
28. febrúar 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ).
Íslensk landslið munu neita að mæta Rússum og ekki leika í Hvíta-Rússlandi
Stjórn KSÍ hefur ákveðið, vegna innrásar Rússa í Úkraínu, að íslensk landslið muni ekki mæta rússneskum andstæðingum á meðan hernaði standi. Einnig munu íslensk landslið ekki taka þátt í kappleikjum í Hvíta-Rússlandi.
28. febrúar 2022
Volodímír Zelenskí, forseti Úkraínu.
Sex staðreyndir um Zelenskí
Fyrst lék hann forseta. Svo varð hann forseti. En að vera forseti í Úkraínu í dag er ekkert grín. Hinn ungi Volodímír Zelenskí hefur sýnt óbilandi föðurlandsást og staðfestu sem aðrir þjóðarleiðtogar mættu taka sér til fyrirmyndar.
28. febrúar 2022
Sprengju var varpað á olíubirgðastöð rétt utan við Kænugarð í gær.
Segja Hvít-Rússa ætla að senda hermenn inn í Úkraínu
Áform stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi að senda hermenn inn í Úkraínu til stuðnings rússneskum hersveitum gætu sett fyrirætlanir um viðræður milli Rússa og Úkraínumanna í uppnám. „Það er fullljóst að stjórnin í Minsk er orðin framlenging af Kreml.“
28. febrúar 2022
Ursula von der Leyen hefur tilkynnt um enn frekari aðgerðir Evrópusambandsins.
Evrópusambandið herðir enn takið
Lofthelgi Evrópusambandsins hefur verið lokað fyrir umferð flugvéla skráðra í Rússlandi, rússneskar áróðursfréttir verið bannaðar innan Evrópu og hefja á þvingunaraðgerðir gegn Hvíta-Rússlandi.
27. febrúar 2022
Úkraínu hefur tekist að veita rússneska hernum gott viðnám.
Von bundin við samningaviðræður eftir að Pútín setti kjarnorkuvopn í viðbragðsstöðu
Samninganefnd úkraínskra stjórnvalda hefur samþykkt að funda með samninganefnd þeirrar rússnesku. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fyrirskipað hersveit sinni sem sér um kjarnavopn að vera í viðbragðsstöðu.
27. febrúar 2022
Sprengjuregn yfir úthverfi Kænugarðs.
Sprengjur lýstu upp morgunhimininn í Kænugarði
Forseti Úkraínu segist vera helsta skotmark Rússa sem sækja nú að höfuðborginni Kænugarði. „Við stöndum ein í því að verja land okkar. Hver mun berjast við hlið okkar? Ég verð að vera hreinskilinn, ég sé engan gera það.“
25. febrúar 2022
Alexandra Briem
Stríð í Evrópu
24. febrúar 2022
Upplýsingar um að Úkraína sé talin öruggt upprunaríki voru teknar af heimasíðu Útlendingastofnunar strax í morgun í ljósi frétta næturinnar.
Úkraína tekin af lista yfir örugg ríki snemma í morgun
Útlendingastofnun tók þá ákvörðun að taka Úkraínu af lista öruggra ríkja í morgun eftir að ljóst var að innrás Rússa í landið væri hafin.
24. febrúar 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir nýja heimsmynd blasa við eftir innrás Rússa í Úkraínu í nótt. Til skoðunar er að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki.
Til skoðunar að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki
Dómsmálaráðherra segir innrás Rússa í Úkraínu gefa tilefni til að endurskoða að taka Úkraínu af lista yfir örugg ríki. „Þetta þarf að gerast strax í dag. Úkraína er ekki öruggt ríki,“ segir Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar.
24. febrúar 2022
Gríðarlega langar bílalestir í Kænugarði. Aðeins í aðra áttina. Út úr bænum.
Mannfall hafið – „Stríðsglæpamenn fara beint til helvítis, sendiherra“
Fólk hljóp um götur í örvæntingu er árásir hófust í Úkraínu í morgun. Mannfall hefur þegar orðið og rússneskir hertrukkar eru komnir yfir landamærin. Árásir eru gerðar úr lofti og fólk reynir að flýja.
24. febrúar 2022
Sprengjuárás við borgina Kharkiv í morgun.
Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu
Árás er hafin á nokkrar borgir í Úkraínu. Vladimír Pútín Rússlandsforseti flutti sjónvarpsávarp snemma í morgun og sagði markmið sitt með innrás í Úkraínu vera að „aflétta hernaðaryfirráðum“ í landinu en ekki hernema það.
24. febrúar 2022
Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hvatti þingmenn og stjórnvöld til að taka samtal við þjóðina um stuðning við fullveldi Úkraínu.
Sat í bílnum, hlustaði á útvarpið og var brugðið yfir stuðningi við aðgerðir Rússa
Nokkrir þingmenn lýstu yfir stuðningi við Úkraínu á Alþingi í dag. Þingmanni Sjálfstæðisflokks var brugðið er hún heyrði hlustendur hringja inn í útvarpsþátt í gær og lýsa yfir stuðningi við aðgerðir Rússa.
23. febrúar 2022
Vladimír Pútín Rússlandsforseti talaði niður tilvistargrundvöll Úkraínu í sögulegri ræðu í gær, viðurkenndi yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem sjálfstæði ríki og skipaði svo hermönnum sínum til friðargæslustarfa á svæðunum.
Munu Rússar láta staðar numið við víglínuna í Úkraínu?
Viðurkenning Rússa á sjálfstæði tveggja yfirráðasvæða aðskilnaðarsinna í Úkraínu hefur vakið upp hörð viðbrögð og fordæmingar vestrænna ríkja. Óljóst þykir hvort Rússar muni taka undir kröfur aðskilnaðarsinna um enn meira landsvæði í Dónetsk og Lúhansk.
22. febrúar 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Pútín ógnar friði í Evrópu
19. febrúar 2022
Kristaps Andrejsons
Rússland og Úkraína eru föst í viðjum fornra goðsagna frá miðöldum
16. febrúar 2022
Pútín Rússlandsforseti hefur margoft sagt, síðast í samtali við forseta Ungverjalands fyrir nokkrum dögum, að sá möguleiki að Úkraína fengi aðild að NATO myndi ógna öryggi Evrópu.
Hvað er Pútín að pæla?
Liðssafnaður rússneska hersins við landamæri Úkraínu að undanförnu hefur vakið margar spurningar. Enginn veit svarið þótt margir óttist að Rússar ætli sér að ráðast inn í Úkraínu. Forseti Rússlands þvertekur fyrir slíkt.
13. febrúar 2022
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, á blaðamannafundi með utanríkisráðherra Þýskalands, Annalena Baerbock, fyrr í dag.
Hvað gerist ef Rússland ræðst inn í Úkraínu?
Bandaríkjaforseti gerir nú ráð fyrir að rússneski herinn muni ráðast inn í Úkraínu. Evrópusambandið, Bretland og Bandaríkin hóta því að grípa til harðra aðgerða, verði innrásin að veruleika.
20. janúar 2022
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
18. apríl 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Réttað yfir Trump vegna Úkraínusímtals
8. janúar 2020
Netverjar hafa varpað upp hinum ýmsu myndum af því hvernig landamæraveggur Donalds Trump muni líta út. IKEA-útgáfan verður að teljast vera ólíklegur kostur en kómísk er hún. Og praktísk.
Fjögur atriði af erlendum vettvangi helgarinnar
Donald Trump er aftur kominn í kosningaham, hvað gerðist í Svíþjóð?, vopnahlé í Úkraínu og óvissan með NATO.
19. febrúar 2017