117 færslur fundust merktar „jafnréttismál“

Hvernig má nýta helming mannauðs með skilvirkari hætti?
Á hverjum vinnu­stað eru unnin ýmis verk sem ekki leiða til fram­gangs í starfi. Guð­rún John­sen, lektor við CBS, fjallar um svokölluð „vinnu­staða­hús­verk“ en þau lenda í meira mæli á konum en körl­um.
9. janúar 2023
Ragnhildur Geirsdóttir er fyrsta konan sem var ráðin í stöðu forstjóra í skráðu félagi. 17 ár liðu þar til kona var næst ráðin sem forstjóri hjá skráðu félagi. Það er Ásta S. Fjeldsted sem var ráðin forstjóri Festi í september 2022.
Sautján ár á milli ráðninga á konu í forstjórastóli hjá skráðu félagi
Kona var síðast ráðin í forstjórastól hjá skráðu félagi í september í fyrra eftir 17 ára hlé. Dósent við Viðskiptafræðideild HÍ segir að með ákveðinni hugarfarsbreytingu getum við orðið til fyrirmyndar. „Látum ekki önnur 17 ár líða.“
8. janúar 2023
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir kemur inn í íslenskt viðskiptalíf með víðtæka stjórnunarreynslu úr tölvuleikjaiðnaði.
Án nýsköpunar væru „hrútskýring“ og „þriðja vaktin“ ekki til
Þörf er á nýsköpun á öllum sviðum fyrir framþróun í samfélaginu, líka í tungumálinu, að mati Sigurlínu Valgerðar Ingvarsdóttur. Hugtök eins og „hrútskýring“ og „þriðja vaktin“ voru ekki til þegar hún steig sín fyrstu skref í karllægum tölvuleikjabransa.
4. janúar 2023
„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Áttfaldur munur of mikill en það eru jákvæð skref í þró­un­inni
Munur á greiðslum til karla- og kvennaliða í efstu deild í knattspyrnu mætti vera minni en formaður KSÍ segir þróunina vera á réttri leið. „Ég ætla að vera von­góð og trúa því að þetta sé það sem koma skal og að þessar tölur muni bara hækk­a.“
29. desember 2022
Öfga uppgjör
Talsmenn Öfga fara yfir árið. „Menn sem misstu lífið án dóms og laga, fóru að klaga, plaga og dilk sinn draga. Þeir komu fljótt til vinnu, án þess að axla ábyrgð á neinu. Þeir lifðu sem sagt af þessa nornabrennu?“
29. desember 2022
„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða“
Ástríða fyrir jafnréttismálum og vilji til að láta gott af sér leiða sannfærðu Vöndu Sigurgeirsdóttur um að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Fyrsta rúma árið í embætti hefur verið vandasamt að vissu leyti en Vanda segist vera að venjast gagnrýninni.
25. desember 2022
Karlalið í efstu deild í knattspyrnu fá 20 milljónir í réttindagreiðslur – Kvennalið fá 2,5 milljónir
Karlalið í efstu deild í knattspyrnu fengu átta sinnum hærri réttindagreiðslur en kvennalið frá Íslenskum Toppfótbolta fyrir síðasta keppnistímabil. Framkvæmdastjóri Íslensks Toppfótbolta segir markaðslegar ástæður fyrir þessum mun.
24. nóvember 2022
Steinunn Rögnvaldsdóttir, Finnborg Salome Steinþórsdóttir, Auður Inga Rúnarsdóttir, Steinunn Bragadóttir, Sigríður Finnbogadóttir og Freyja Barkardóttir.
Kynbundið launamisrétti: Að spara til tjóns í jafnréttis- og velferðarmálum
24. október 2022
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir
Fjárhagslegur ávinningur af fjárfestingum í jafnrétti
29. september 2022
Hommar hafa lægri tekjur en gagnkynhneigðir þrátt fyrir meiri menntun
Samkvæmt nýrri rannsókn BHM, Samtakanna 78 og Hagfræðistofnunar telur meirihluti hinsegin fólks halla á kjör og réttindi þess á vinnumarkaði. Hommar eru tekjulægri en gagnkynhneigðir karlar en lesbíur eru tekjuhærri en gagnkynhneigðar konur.
5. ágúst 2022
Fyrr á þessu ári mótmælti fólk ákvörðun hæstaréttar Bandaríkjanna um að snúa við dómi í máli Roe gegn Wade.
Banni við þungunarrofi hafnað í hinu íhaldssama Kansas-ríki
Hátt í 60 prósent kjósenda í Kansas voru andvíg því að fella niður rétt til þungunarrofs. Ríki allt í kringum Kansas hafa saumað að réttinum til þungunarrofs eða jafnvel bannað með öllu og er ríkið orðið eins konar athvarf kvenna sem vilja rjúfa þungun.
3. ágúst 2022
Ensku ljónynjurnar fagna í kjölfar þess að þær unnu Svía 4-0 í undanúrslitum á þriðjudag.
Skila ljónynjurnar boltanum heim?
Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu á Englandi, sem hefur slegið hvert metið á fætur öðru er varðar áhorf og áhuga, er senn á enda. Heimafólk á Englandi, sem er leiðandi í framþróun knattspyrnu kvenna, eygir loks von um að fá fótboltann heim.
31. júlí 2022
Quadball iðkendur með kústsköft á milli lappanna. Gjarðirnar í forgrunni er mörkin, hægt er að vinna sér inn stig með því að koma tromlunni inn fyrir mark andstæðingsins.
Quidditch spilarar breyta nafni íþróttarinnar til að fjarlægja sig J.K. Rowling
Tvær ástæður eru fyrir því að íþróttasambandið Major League Quidditch hyggst breyta nafni íþróttarinnar í Quadball. Önnur er sú að Warner Bros á vörumerkið Quidditch en hin ástæðan eru transfóbísk ummæli höfundar bókanna um galdrastrákinn Harry Potter.
24. júlí 2022
Rut Einarsdóttir
Af hverju skiptir kvennasáttmálinn máli?
14. júní 2022
Jafnréttisstofa telur „vandséð að það að öðlast vottun á að launakerfi uppfylli kröfur jafnlaunastaðalsins“ réttlæti þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið á skrifstofu Eflingar.
Jafnréttisstofa: Efling verði að útskýra hvernig jafnlaunavottun tengist uppsögnum
Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu segir að Efling verði „að rökstyðja hvað það er við jafnlaunavottun sem veldur því að segja þurfi upp öllum ráðningarsamningum“. Jafnréttisstofa hefur aldrei heyrt af því að uppsögnum sé beitt sem lið í jafnlaunavottun.
12. apríl 2022
Segir aðgerða þörf en dregur úr stuðningi í ýmsum málaflokkum
Nýútgefin fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir því að útgjöld hins opinbera í orku-, jafnréttis- og húsnæðismál muni dragast saman að raunvirði á næstunni. Þrátt fyrir það er fjöldi aðgerða nefndur í málaflokkunum sem hægt væri að ráðast í.
3. apríl 2022
Ásmundur Einar Daðason, Hafdís Helga Ólafsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir.
Íslenska ríkið fellur frá málarekstrinum gegn Hafdísi Helgu og greiðir henni miskabætur
Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu 2020 að Lilja Alfreðsdóttir hefði brotið jafnréttislög þegar hún skipaði Pál Magnússon í embætti ráðuneytisstjóra.
25. febrúar 2022
Guðmundur Andri Thorsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Vilja nýtt starfsheiti ráðherra – Það ávarpar enginn biskup „herra Agnes“
Þingmenn úr þremur flokkum vilja að forsætisráðherra skipi nefnd sem finni nýtt orð yfir ráðherrastarfið sem endurspegli betur veruleika dagsins. Sambærileg tillaga var flutt fyrir næstum 15 árum en hlaut ekki brautargengi.
25. febrúar 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Stefnt að því að koma Íslandi í efstu sætin á Regnbogakortinu
Forsætisráðherra hefur lagt fram framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks í 17 liðum fram í samráðsgátt stjórnvalda. Á meðal aðgerða er að stjórnendur hjá ríkinu og lögreglumenn fái fræðslu um málefni hinsegin fólks.
21. janúar 2022
Ásmundur Einar Daðason mun taka við málinu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur af Lilju Alfreðsdóttur. Hér eru þau saman á kosningavöku Framsóknarflokksins í september.
Ásmundur Einar tekur við málarekstri Lilju gegn Hafdísi
Nýr mennta- og barnamálaráðherra Framsóknarflokksins hefur fengið í fangið mál sem varðar brot forvera hans í embætti og samflokkskonu gegn jafnréttislögum. Það bíður hans að taka ákvörðun um hvort málarekstri fyrir Landsrétti skuli haldið til streitu.
3. desember 2021
Katrín Ólafsdóttir
Hvenær ætlum við að jafna laun kvenna og karla?
30. september 2021
Þær voru víst 30 en ekki 33, konurnar sem náðu kjöri. Píratar missa eina konu, Samfylking eina og Vinstri græn eina.
Konur enn færri en karlar á Alþingi
Í morgun leit út fyrir að Alþingi Íslendinga yrði í fyrsta skipti í sögunni skipað fleiri konum en körlum á því kjörtímabili sem nú fer í hönd. Eftir endurtalningu er staðan allt önnur: 30 konur náðu kjöri en 33 karlar.
26. september 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Leiðréttum laun kvennastétta og eyðum kynbundnum launamun
9. september 2021
Telja að stjórnsýslulög hafi verið þverbrotin með skipun Páls sem ráðuneytisstjóra
Það hefur vart farið framhjá mörgum að skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu kærði ráðningu á ráðuneytisstjóra í mennta- og menningamálaráðuneytinu til kærunefndar jafnréttismála, og vann.
11. ágúst 2021
Norska kvennaliðið í strandhandbolta að loknu Evrópumeistaramótinu í Búlgaríu á dögunum.
Bikiní- og stuttbuxnadeilan
Nýafstaðið Evrópumeistaramót í strandhandbolta vakti mikla athygli víða um heim. Það var þó ekki keppnin sjálf sem dró að sér athyglina heldur deilur um klæðnað. Nánar tiltekið klæðnað norska kvennalandsliðsins.
1. ágúst 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja fundaði með aðstoðarmönnum og tveimur lögmönnum áður en hún áfrýjaði
Stuttu eftir að héraðsdómur hafði hafnað því að ógilda niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála um að Lilja D. Alfreðsdóttir hefði brotið jafnréttislög boðaði hún fjóra einstaklinga á fund. Þar var tekin ákvörðun um að áfrýja niðurstöðunni.
4. júní 2021
Þegar konu var stefnt persónulega fyrir að telja sér mismunað á grundvelli kynferðis
Lilja D. Alfreðsdóttir ákvað að skipa flokksbróður sinn sem ráðuneytisstjóra. Það gerði hún á grunni mats sem hæfisnefnd, stýrt af trúnaðarmanni ráðherra, hafði unnið. Einn umsækjandi kærði ráðninguna til kærunefndar jafnréttismála og vann.
10. mars 2021
Jón Daníelsson
Þegar Jóhanna braut jafnréttislög
10. mars 2021
Drífa Snædal, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir
Leiðréttum skakkt verðmætamat – Greiðum konum mannsæmandi laun
8. mars 2021
Viðar Halldórsson
Stóll er alltaf stóll, þó að hann sé notaður sem trappa
22. febrúar 2021
Páll Melsted og Jóhanna Jakobsdóttir
Svar við bréfi Viðars
18. febrúar 2021
Eiríkur Ari Eiríksson
Hækkum rána: Rýnt í rök Viðars
16. febrúar 2021
Viðar Halldórsson
Helgar tilgangurinn meðalið?
16. febrúar 2021
Hillary Clinton hefði vafalaust frekar viljað taka þátt í Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu heldur en yfir netið.
Hillary Clinton meðal þátttakenda á Heimsþingi kvenleiðtoga
Á mánudag hefst árlegt Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, og stendur til miðvikudags. Meðal þáttakenda þetta árið ásamt Hillary Clinton eru Svetlana Tikhanovskaya og Erna Solberg.
7. nóvember 2020
Mjög skiptar skoðanir eru á nýju frumvarpi um fæðingar- og foreldraorlof, ef marka má umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda.
Framsækið skref sem vekur heimsathygli eða forræðishyggja aftan úr fornöld?
Alls bárust 253 umsagnir um drög að frumvarpi til nýrra fæðingarorlofslaga. Landlæknisembættið telur vinnumarkaðsáherslur of fyrirferðamiklar, en fræðafólk við HÍ telur að samþykkt frumvarpsins væri framfaraskref sem myndi vekja alþjóðaathygli.
9. október 2020
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Ágúst Ólafur biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr forystuhlutverki Katrínar
Þingmaður Samfylkingarinnar, sem ræddi um „ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar“ í umræðuþætti um helgina, var víða ásakaður um kvenfyrirlitningu fyrir vikið. Hann hefur beðist afsökunar á ummælum sínum.
5. október 2020
Um 130 umsagnir hafa þegar borist við drög að frumvarpi til laga um fæðingarorlof.
Leggur til viðbótarfæðingarorlof fyrir þá sem búa fjarri fæðingarþjónustu
Byggðastofnun telur brýnt að koma til móts við foreldra sem búa fjarri fæðingarþjónustu með einhverjum hætti í nýjum fæðingarorlofslögum. Kvenréttindafélagið fagnar því að stefnt sé að jöfnu orlofi foreldra. Alls hafa 130 umsagnir borist um málið.
4. október 2020
Til stendur að eyrnamerkja hvoru foreldri sex mánaða fæðingarorlof hér á landi. Ljóst er að ekki eru allir sammála um ágæti þess.
Jafnari skipting orlofs stórt skref til jafnréttis á vinnumarkaði
Ef ætlunin er að loka launabili kynjanna er nýtt frumvarp um breytingar á fæðingarorlofinu skref í rétta átt og í rauninni alveg ótrúlega stórt skref, að mati Herdísar Steingrímsdóttur hagfræðings við CBS í Kaupmannahöfn.
3. október 2020
Svavar Guðmundsson
Að vakna með lokuð augu
10. september 2020
Sigríður Tómasdóttir í Brattholti er sögð hafa hótað að henda sér í Gullfoss yrði hann virkjaður.
„Það virðist full ástæða til viðbragða“
Upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar segir að þó hann þekki ekki forsendur textagerðar á upplýsingaskilti um Sigríði í Brattholti við Gullfoss, þar sem afreka hennar í náttúruvernd er hvergi getið, „virðist full ástæða til viðbragða“.
31. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Kærunefnd jafnréttismála verði einnig stefnt en ekki bara kæranda einum
Forsætisráðherra hefur lagt fram drög að breytingum á stjórnsýslu jafnréttismála, sem fela meðal annars í sér að kærendum í jafnréttismálum verði ekki lengur stefnt einum fyrir dóm, uni gagnaðili ekki niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála.
7. júlí 2020
Lára Björg Björnsdóttir
Lára Björg nýr aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar á sviði jafnréttismála
Fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar tekur við starfinu af Höllu Gunnarsdóttur sem gegnir nú starfi framkvæmdastjóra ASÍ.
24. apríl 2020
Freyja Haraldsdóttir
„Fatlað fólk á ekki bara að vera á hliðarlínunni“
Freyja Haraldsdóttir segir að aðkoma fatlaðs fólks þurfi að vera alls staðar og alltaf þegar kemur að umhverfismálum. Stjórnvöld, samtök um umhverfismál og allir viðbragðsaðilar, þurfi þess vegna að ráða fatlað fólk til starfa.
27. febrúar 2020
Halla Gunnarsdóttir
Húsmóðirin og leikskólinn
22. janúar 2020
„Karlaveldi“ til staðar í kringum æðstu stjórnunarstöður á Íslandi
Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem birtist í Stjórnmál & stjórnsýsla í lok síðasta árs eru möguleikar kvenna takmarkaðir þegar kemur að æðstu stjórnunarstöðum í fyrirtækjum.
7. janúar 2020
Þóra Sveinsdóttir
Eru konur kannski menn?
22. nóvember 2019
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir.
Kynjagleraugu fyrir fjármálamarkaði
16. október 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
20. september 2019
Nú kostar minna að fara á túr
Tíðavörur og getnaðarvarnir féllu niður úr efra þrepi virðisaukaskatts í það neðra í gær þegar ný lög tóku gildi. Lengi hefur verið barist fyrir þessum breytingum enda eru þetta nauðsynjavörur frekar en munaðarvörur.
2. september 2019
Vilja setja á fót vefsíðu um umhverfisáhrif framleiðslu og neyslu textíls
Kyn og neysla, nýtt jafnréttisverkefni á vegum ríkisstjórnarinnar, á að vekja athygli á umhverfis- og félagslegum áhrifum tísku- og textíliðnaðarins og valdi neytenda til að stuðla að mannsæmandi og umhverfisvænni framleiðslu.
28. júní 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Frá #konurtala til #konurþagna?
25. júní 2019
Anna Lotta Michaelsdóttir
Dómurinn vopn gegn konum sem tjá sig um kynferðisofbeldi
Söfnun í málfrelsissjóð hófst í morgun. Sjóðurinn mun standa straum af málsvarnarkostnaði og mögulegum skaðabótum sem konur kunna að vera dæmdar til að greiða ef þær tjá sig um kynbundið ofbeldi.
21. júní 2019
89 fyrirtæki og stofnanir með jafnlaunavottun
Háskóli Íslands hlaut nýverið jafnlaunavottun. Fyrirtæki með 25-89 starfsmenn hafa frest til 31. desember 2022 til að fá vottunina.
17. júní 2019
Tíðavörur loks viðurkenndar sem nauðsyn
Alþingi samþykkti á dögunum að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum úr efra skattþrepi í neðra. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að konur hafa á síðustu árum vakið athygli á því að það skjóti skökku við að skattleggja ekki tíðavörur sem nauðsynjavörur.
15. júní 2019
Taívan fyrst Asíuríkja til að leyfa hjónabönd samkynhneigðra
Taív­an varð í dag fyrst ríkja í Asíu til þess að heim­ila hjónabönd sam­kyn­hneigðra. Mörg hundruð stuðningsmenn fögnuðu niðurstöðunni fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Taípei í morgun.
17. maí 2019
Tatjana Latinovic, nýkjörinn formaður Kvenréttindafélags Íslands
Fyrsti formaður Kvenréttindafélagsins af erlendum uppruna
Tatjana Latinovic var kjörin nýr formaður Kvenréttindafélags Íslands í gær. Tatjana hefur verið baráttukona fyrir kvenréttindum og réttindum innflytjenda síðan hún flutti til landsins árið 1994.
7. maí 2019
Páll Harðarson
„Algjör ráðgáta hvers vegna hlutföllin eru ennþá svona skökk“
Nasdaq Iceland í samstarfi við Jafnvægisvog FKA efndi til hringborðsumræðna 8 aðila, framkvæmdastjóra og forstjóra hjá skráðum og óskráðum fyrirtækjum sem einblíndu á að skoða til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að kynjajafnvægi innan fyrirtækja náist.
3. apríl 2019
Silja Bára Ómarsdóttir
Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs
Forsætisráðherra, hefur skipað Dr. Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Hún tekur við af Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur.
22. mars 2019
Konum fjölgað í verkefnahóp um mótun kvikmyndastefnu
Breytingar hafa verið gerðar á verkefnahóp mennta- og menningarmálaráðuneytsins um mótun kvikmyndastefnu eftir að kynjahlutföll hópsins voru gagnrýnd. Hópurinn er nú skipaður sex konum og sex körlum.
15. mars 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Mótmæla kynjahalla í verkefnishóp ráðherra um kvikmyndamál
Í níu manna verkefnishóp mennta- og menningarmálaráðherra um stefnu í kvikmyndamálum sitja aðeins tvær konur. WIFT, félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, gagnrýnir kynjahlutföll hópsins og krefst þess að konur skipi helming hópsins.
14. mars 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín meðal áhrifamestu kvenfrelsissinna heims
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, var valin í hóp tuttugu áhrifamikilla kvenna sem stuðli að auknu kynjajafnrétti í heiminum, af tímaritinu CEO Magazine. Tímaritið fjallar um konurnar tuttugu í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í mars.
28. febrúar 2019
Hæfileikar eru alls staðar en tækifærin ekki
Fjöldi alþjóðlegra samtaka og einstaklinga hefur barist fyrir því að auka fjölbreytni og sýnileika minnihlutahópa innan hugbúnaðar- og tæknigeirans. Ein þeirra er Sheree Atcheson en hún hefur vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi fyrir frumkvöðlavinnu.
23. febrúar 2019
Fyrrverandi borgarstjóri skipuð skrifstofustjóri jafnréttismála í forsætisráðuneytinu
Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur verið skipuð yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu. Hún var einn sex umsækjenda sem metnir voru vel hæfir.
12. febrúar 2019
Stjórnarráðið án jafnlaunavottunar
Fimm ráðuneyti hafa ekki enn hlotið jafnlaunavottun en ráðuneytin áttu að öðlast jafnlaunavottun fyrir lok síðasta árs. Ráðuneytin eru nú á lokastigum vottunar en miklar annir hjá vottunarstofum eru sagðar ástæður þess að ráðuneytunum seinkar.
11. janúar 2019
Transfánanum haldið á lofti
Þverpólitískur vilji til að bæta réttindi hinsegin fólks
Í nýrri þingsályktunartillögu um stöðu trans fólks og intersex fólks er lagt til að Ísland taki forystu meðal þjóða heims þegar við kemur réttindum transfólks og intersex fólks en Ísland er 16. sæti í Evrópu þegar að kemur að réttindum hinsegin fólks.
10. nóvember 2018
Kvennafrídagurinn 2018
Aðstandendur Kvennafrís svara ummælum dómsmálaráðherra um kynbundin launamun
Aðstandendur Kvennafrís senda frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Sigríðar Á. Andersen. Í yfirlýsingunni eru áréttuð nokkur atriði varðandi kynbundin launamun og mikilvægi þess að honum sé eytt.
25. október 2018
Ósanngjarnt.is
Saga Garðarsdóttir leikkona og grínisti lýstir upplifun sinni af fyrstu mánuðum nýbakaðra foreldra, því óréttlæti sem felst í reyktum laxi og markaðsfræðilegum afrekum karlmanna.
21. júlí 2018
Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR.
Nemendur óánægðari með kvenkyns háskólakennara
Kvenkyns háskólakennarar í fullu starfi fá mun lægri einkunn á kennslumati en karlkyns samkennarar. Hugsanlega gæti það verið vegna kynjamismununar.
27. júní 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Virði kvenna og jafnréttisborgin Reykjavík
23. maí 2018
Steinunn Ýr Einarsdóttir
Þögnin er rofin og aðgerða þörf
21. maí 2018
Bylgja Babýlons
Er Kvennahreyfingin tímaskekkja?
9. maí 2018
Jón Hjörtur Sigurðarson
Kvennalisti, nauðsynlegt afl eða tímaskekkja?
26. apríl 2018
Launamunur kynjanna dregst saman
Konur voru að jafnaði með 6,6 prósent lægri laun en karlar árið 2008 en leiðréttur munur minnkaði í 4,5 prósent árið 2016. Þetta kemur fram í rannsókn Hagstofunnar í samvinnu við aðgerðarhóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins.
7. mars 2018
Sóley Tómasdóttir
Kæru karlar
18. febrúar 2018
Engar nýjar sprungur í glerþakinu – Heimsmeistari í jafnrétti heldur konum frá peningum
Karlar stýra peningum á Íslandi, og þar með ráða þeir hvaða hugmyndir fá að verða að veruleika. Fyrir hverja níu karla sem sitja í æðstu stjórnendastöðum í íslenskum peningaheimi er einungis ein kona í sambærilegri stöðu.
16. febrúar 2018
#Metoo áskorun kvenna af erlendum uppruna á íslensku og ensku
660 konur eru í Facebook-hópi þar sem reynslusögum og undirskriftum kvenna af erlendum uppruna er safnað saman. 97 þeirra skrifa undir áskorun til íslensks samfélags vegna stöðu þeirra.
25. janúar 2018
Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
21. janúar 2018
Ragnhildur Ágústsdóttir
Þögnin rofin
13. desember 2017
„Ekkert um okkur án okkar“ - Þingið verði að endurspegla þjóðina
Samtök kvenna af erlendum uppruna harma sérstaklega að enginn þingmaður sé af erlendum uppruna og skora á stjórnmálaflokkana að bjóða og hvetja innflytjendur að gefa sig fram því stjórnmálin eigi að endurspegla betur fjölbreytileika samfélagsins.
2. nóvember 2017
Hundruðir þúsunda kvenna hafa skrifað undir myllumerkinu #metoo og lýst kynferðisáreiti eða -ofbeldi af einhverju tagi.
Enn önnur netbyltingin skekur heimsbyggðina
Eftir að leikkonur í Hollywood stigu fram og greindu frá kynferðisáreiti af hendi valdamikils framleiðanda þar í bæ hafa samfélagsmiðlar verið undirlagðir af frásögnum kvenna hvaðanæva að undir myllumerkinu #metoo.
21. október 2017
Phumzile Mlambo-Ngcuka
Góðir menn sitja ekki þegjandi hjá
20. október 2017
Unnur Ýr Kristjánsdóttir, Snorri Olsen og Þorsteinn Víglundsson.
Tollstjóri fyrstur að hljóta viðurkenningu vegna jafnlaunavottunar
Félagsmálaráðherra afhenti tollstjóra í dag fyrstu viðurkenningu vegna jafnlaunavottunar.
28. júní 2017
Tíu staðreyndir um ójöfn völd og áhrif kynjanna á Íslandi
Peningar og völd á Ísland tilheyra að mestu körlum. Þeir eru mun fleiri í flestum áhrifastöðum innan stjórnmála, stjórnsýslu og atvinnulífs. Fjallað var ítarlega um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér.
15. júní 2017
Emily Davison lést af sárum sínum eftir að hafa hlaupið í veg fyrir veðhlaupahest á fullri ferð.
Í þá tíð... Dauði á veðhlaupabrautinni
Baráttukona fyrir réttindum kvenna lét lífið þegar hún varð fyrir hesti á veðhlaupabraut fyrir rúmri öld síðan. Mikið hefur verið rætt um tilgang hennar, en hún markaði sér þó spor í sögunni.
4. júní 2017
Þorsteinn Víglundsson ásamt Magnúsi Geir Þórðarsyni, formanni Jafnréttisráðs, og Tinnu Traustadóttur, varaformanni ráðsins
Útvarpsstjóri nýr formaður Jafnréttisráðs
Þorsteinn Víglundsson hefur skipað nýtt Jafnréttisráð sem mun sitja fram að næstu þingkosningum.
30. maí 2017
Innan við fjórðungur mæðra fær hámarksgreiðslur frá Fæðingarorlofssjóði
Feður sem taka fæðingarorlof eru mun betur launaðir en mæður sem það gera. Yfir helmingur feðra fékk hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði í fyrra en tæplega fjórðungur mæðra.
25. maí 2017
Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir og Hrefna Þórarinsdóttir
Af hverju sérstök félagsmiðstöð fyrir hinsegin ungmenni?
23. maí 2017
Þuríður Elín Sigurðardóttir
Bréf til Þórunnar Antoníu og Secret Solstice
21. maí 2017
Hildur Lilliendahl Viggósdóttir
Tæki og tól til að láta ekki nauðga sér
15. maí 2017
Dagný Ósk Aradóttir Pind
Lögfestum jafnlaunavottun
12. maí 2017
„Þú getur ekki verið femínisti ef þú hristir rassinn á þér svona“
11. maí 2017
Konum fjölgar ekki í stjórnunarstöðum á Íslandi
Hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórastöðum á Íslandi helst nánast óbreytt milli ára. Langt er í að kynjakvóta sé náð. Eingöngu í félagasamtökum og annarri þjónustustarfsemi eru konur í meirihluta stjórnenda.
10. maí 2017
Jónína Gísladóttir
Misrétti kynjanna í handknattleik
8. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Staðlaráð vill ekki lögfesta jafnlaunavottun
Staðlaráð er eigandi jafnlaunastaðalsins en vill ekki lögfesta jafnlaunavottun. Velferðarráðuneytið hafði aldrei samband við ráðið við gerð frumvarpsins, sem ráðið segir samráðsleysi með ólíkindum.
8. maí 2017
Má ráðherra brjóta lög?
6. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni vildi að Jóhanna segði af sér vegna brots á jafnréttislögum
Bjarni Benediktsson spurði Jóhönnu Sigurðardóttur hvort hún íhugaði ekki að segja af sér eftir að Kærunefnd jafnréttismála komst að því að hún hefði brotið jafnréttislög. Nefndin segir Bjarna hafi brotið sömu lög og Jóhanna spyr hvað hann ætli að gera.
5. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni braut jafnréttislög við skipan skrifstofustjóra
Kona sem taldi sig hæfari en sá sem var ráðinn kærði skipan í embætti skrifstofustjóra skrifstofu opinberra fjármála til kærunefndar jafnréttismála. Úrskurður hennar er sá að ráðherra hafi brotið jafnréttislög með því að skipa karl í embættið.
4. maí 2017
Katrín Helga Andrésdóttir
Hip Hop vs. krúttkynslóðin
29. apríl 2017
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins.
Jöfn kynjahlutföll í fyrsta sinn í stjórn Samtaka iðnaðarins
Í fyrsta skipti í sögu Samtaka iðnaðarins eru nú jafn margar konur og karlar í stjórn.
7. apríl 2017
Færri börn fæddust á Íslandi í fyrra en árið á undan.
Frjósemi á Íslandi aldrei verið minni
Frjósemi íslenskra kvenna var 1,75 börn á hverja konu, og hefur aldrei mælst minni frá því að mælingar hófust árið 1853. Rétt um fjögur þúsund börn fæddust á Íslandi í fyrra.
7. apríl 2017
#teamreiði
6. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frumvarp um jafnlaunavottun komið fram á Alþingi
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttisráðherra hefur lagt fram frumvarp sitt um jafnlaunavottun á Alþingi. Frumvarpið nær til yfir þúsund atvinnurekenda og 80% vinnumarkaðarins.
4. apríl 2017
Þrír karlar fá milljón fyrir að læra til leikskólakennara
Verkefni sem miðar að því að auka hlut karla í yngri barna kennslu ætlar að borga þremur körlum milljón á mann fyrir að ljúka meistaranámi í leikskólakennarafræðum.
8. mars 2017
Ekki vera ógeð
23. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti stöðu innleiðingar á kynjaðri fjárlagagerð á fundi í ríkisstjórn í síðustu viku.
Ætla að gera jafnréttismat á 40 prósent stjórnarfrumvarpa
Samkvæmt innleiðingaráætlun kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar ætlar ríkisstjórnin að gera jafnréttismat á fjórum af hverjum tíu frumvörpum sem ráðherrar hennar leggja fram í ár.
20. febrúar 2017
Sex konur stjórna í 50 stærstu fyrirtækjum landsins
Sex af 50 stærstu fyrirtækjum landsins er stýrt af konum. Það gera tólf prósent. Hlutfallið í fjármálakerfinu er 9% og hjá ríkisstofnunum 39%.
20. febrúar 2017
39% forstöðumanna hjá ríkinu eru konur
Hlutfall kvenna í stöðum forstöðumanna hjá ríkinu hefur hækkað úr 29 prósentum í 39 prósent frá árinu 2009. Forstöðumönnum hefur á sama tíma fækkað um ríflega 50.
19. febrúar 2017
Elsa S. Þorkelsdóttir
Jafnlaunastaðall og launamunur milli kynja
17. febrúar 2017
Stjórn FKA og framkvæmdastjóri.
Á annað hundrað konur stíga fram
Félag kvenna í atvinnulífinu ákvað að hvetja konur til að lýsa því yfir að þær séu reiðubúnar að taka að sér ábyrgðarstörf í atvinnulífinu eftir umfjöllun um stöðu kynjanna í fjölmiðlum.
17. febrúar 2017
Stjórnarandstaðan tekur ekki afstöðu til óséðs jafnlaunavottunarfrumvarps
Píratar, VG og Samfylkingin vilja sjá frumvarp um jafnlaunavottun áður en flokkarnir taka afstöðu til þeirra. Framsóknarflokkurinn hefur ekki rætt frumvarpið.
15. febrúar 2017
Karlar stýra peningum og halda á völdum á Íslandi
Glerþakið sem heldur konum frá stjórnun peninga á Íslandi er hnausþykkt og fáar sprungur sjáanlegar. Rúmlega níu af hverjum tíu æðstu stjórnenda sem stýra peningum eru karlar. Litlar sem engar breytingar hafa orðið á hlutfallinu árum saman.
14. febrúar 2017
Brynjar styður ekki heldur jafnlaunavottun
Fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins ætla ekki að styðja jafnlaunavottun, sem er frumvarp ríkisstjórnarinnar og er kveðið á um í stjórnarsáttmálanum.
13. febrúar 2017
Ótækt að dómsmálaráðherra efist um kynbundinn launamun
10. febrúar 2017
Óli Björn ætlar ekki að styðja jafnlaunavottun
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar ætlar ekki að styðja lagabreytingu sem leiðir jafnlaunavottun í lög. Dómsmálaráðherra hefur einnig efast um tilurð kynbundins misréttis á launamarkaði.
9. febrúar 2017
Dómsmálaráðherra: Ekkert hægt að fullyrða um „kynbundinn“ launamun
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segir „kynbundinn“ launamun vera of lítinn til að hægt sé að fullyrða nokkuð um kynbundið misrétti. Karlar afli almennt meiri tekna en þeir vinni meira. Á sama tíma fái konur fleiri „dýrmætar stundir með börnum sínum.“
8. febrúar 2017
Sandi stýrir nú einum vinsælasta skemmti- og spurningaþættinum á BBC Two.
Vill breyta heiminum – Sandi Toksvig berst fyrir jafnrétti
Danski aðgerðasinninn, þáttastjórnandinn og grínistinn Sandi Toksvig er þekkt fyrir að vera skörp og fljót að hugsa. Hún hefur nú stofnað stjórnmálaflokk og tekið að sér að stýra einum vinsælasta sjónvarpsþætti í Bretlandi. Kjarninn skoðaði sögu hennar.
28. janúar 2017
Þor­steinn Víglunds­son er félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra í nýrri ríkisstjórn.
Jafnlaunavottun verður fyrsta frumvarp Þorsteins
13. janúar 2017