Prjónadagbók án prjónauppskrifta
Safnað er fyrir útgáfu bókar þar sem hægt er að safna saman upplýsingum um öll prjónaverk viðkomandi prjónara á einum stað. Og söfnunin fer vitaskuld fram á Karolina fund.
14. nóvember 2020