108 færslur fundust merktar „Karolina fund“

Eiki Helgason með ungum notendum Braggaparksins.
Safnar fyrir uppbyggingu á Braggaparkinu eftir að sjór flæddi inn og eyðilagði það
Eiki Helgason telur að fólk eigi og megi eyða peningum í hobbíin sín. Hann ákvað að eyða sínum peningum í að byggja upp innanhúsastöðu fyrir meðal annars hjólabretti. Svo flæddi sjór inn og olli skemmdum. Og nú þarf að laga skemmdirnar.
20. nóvember 2022
Guðmundur Egill  og Ásgeir með spilið sitt.
Nýtt íslenskt spurningaspil þar sem giskað er á hvort meðspilarar svari rétt eða rangt
Tveir áhugamenn um borðspil höfðu áhyggjur af því að vinir og fjölskyldur skiptust í tvær fylkingar varðandi spurningaspil. Sumir elska þau, en aðrir þola þau ekki. Þeir telja sig hafa leyst þetta með spili sem hægt að spila við alla.
4. september 2022
Hvaða áhrif hafa matreiðslubækur á taugaáföll kvenna?
„Hvað ef sósan klikkar?“ er leikrit eftir Gunnelu Hólmarsdóttur. Það byggir á áhuga hennar á taugaáföllum kvenna og hvað það sé í umhverfi þeirra sem veldur öllu þessu álagi. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. ágúst 2022
Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
14. ágúst 2022
Heimildarmynd um fallna bróðurinn Fjölni Tattú
Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir Tattú, lést seint á síðasta ári langt fyrir aldur fram. Nú er unnið að gerð heimildarmyndar um hann sem hefur fengið nafnið „Better to be a Viking king!“ Safnað er fyrir gerð myndarinnar á Karolina Fund.
6. mars 2022
Vinnur að heimildarmynd um baráttumanninn Hauk Hilmarsson
Leikstjóri heimildarmyndar um baráttumanninn Hauk Hilmarsson segist hafa ráðist í hópfjármögnun á verkinu vegna þess að hann sé ekki tilbúinn að samþykkja neina ritskoðun vegna útgáfu þess. Margt sem komi fram í myndinni sé umdeilt.
9. janúar 2022
Smári Stefánsson
Skíðað með heimamönnum ... á YouTube
Forfallinn fjallaskíðamaður ætlar að gera skíðaþætti með topp skíða- og brettafólki og sýna þá á YouTube. Hann safnar nú fyrir fyrsta þættinum á Karolina Fund.
19. desember 2021
ÓGN: Ráðgátan um Dísar-Svan
Hrund Hlöðversdóttir hefur skrifað bók sem er óður til náttúrunnar, tónlistar og íslenskrar þjóðmenningar. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
5. september 2021
Allar útisundlaugar landsins myndaðar með dróna
Bók með myndum af öllum útisundlaugum landsins er í bígerð. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
15. ágúst 2021
Söngkona sem stendur á sextugu segir aldrei of seint að láta drauma sína rætast
Ljóðlínur kveiktu laglínur hjá Kristjönu Arngrímsdóttur. Hún safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund.
25. apríl 2021
Barokkbandið Brák safnar fyrir útgáfu plötu sem skilur eftir sig menningarleg verðmæti
Ný hljómplata Barokkbandsins Brákar nefnist Tvær hliðar/ Two Sides og verður tvöföld. Hljómsveitin safnar nú fyrir upptökum og útgáfu hennar á Karolina Fund og áætlar að platan komi út í lok árs 2021.
28. febrúar 2021
Prjónadagbók án prjónauppskrifta
Safnað er fyrir útgáfu bókar þar sem hægt er að safna saman upplýsingum um öll prjónaverk viðkomandi prjónara á einum stað. Og söfnunin fer vitaskuld fram á Karolina fund.
14. nóvember 2020
Brek telja sig eiga erindi inn á íslenskan markað og hafa fengið athygli erlendis frá
Hljómsveit sem bræðir saman áhrif úr ýmsum tegundum alþýðutónlistar við áhrif úr öðrum tegundum tónlistat safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar.
18. október 2020
Jólahryllingssögur
Ingi Þór Tryggvason hefur skrifað bókaseríu um jólahrylling. Fyrsta sagan fjallar um strák sem horfir á Grýlu taka kærustu sýna og ákveður fara á eftir tröllinu og reyna bjarga stelpunni. Hann safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
8. desember 2019
Eitt af verkum Hjördísar.
Rótleysi, ferðalög, flakk og tilgangur lífsins
Hjördís Eyþórsdóttir gefur út ljósmyndabókina „Put all our Treasures Together“.
29. september 2019
Karolina Fund: Skandali – nýtt (and)menningarrit
Skandali er hugsað sem farartæki fyrir unga höfunda sem eru að stíga sín fyrstu spor á ritvellinum.
24. febrúar 2019
Karolina Fund: HVAÐ barna- og ungmennatímarit
HVAÐ er hvetjandi og eflandi tímarit fyrir börn og ungmenni sem ýtir undir sjálfstæða hugsun og heilbrigða sýn á tilveruna og náttúruna. Nú er safnað fyrir útgáfu þess á Karolina Fund.
17. febrúar 2019
Karolina Fund: Brandur fer í hjólastól til Nepal
Listamanninn og samfélagsfrumkvöðulinn Brand Karlsson langar að komast langt út fyrir þægindarammann sinn og í ævintýri í Himalaya.
10. febrúar 2019
Hamskipti: Ný plata með Ólafi Torfasyni
Tónlistarkennari búsettur í Finnlandi safnar fyrir sólóplötu á Karolina Fund.
3. febrúar 2019
Kolrassa krókríðandi hyggist gefa út Drápu á ný
Platan Drápa eftir Kolrössu krókríðandi kemur aftur út, 25 árum eftir upphaflega útgáfu. Hljómsveitin safnar fyrir útgáfunni á Karolína fund.
24. september 2017
Eva Jónína Daníelsdóttir spáir í spilin ásamt pabba sínum.
Karolina fund: Litla litabókin
Eva Jónína Daníelsdóttir, 5 ára listamaður, teiknar myndir í nýja litabók.
18. september 2017
Björgum Vagninum!
Vagninn á Flateyri er fyrir löngu orðinn að merkilegri stofnun í samfélaginu á Flateyri. Nú stendur til að ráðast í endurbætur á húsnæðinu.
2. september 2017
Karl Olgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson og Ólafur Hólm skipa Karl Orgeltríó. Hér eru þeir ásamt stjörnunni Ragnari Bjarnasyni.
Happy Hour með Ragga Bjarna
Ragnar Bjarnason og Karl Orgeltríó safna fyrir útgáfu nýrrar hljómplötu á Karolina fund.
2. júlí 2017
Vefsíðan Hinsegin fá A til Ö verður öllum til fróðleiks um hinsegin málefni. Myndin er frá Gleðigöngunni í Reykjavík þar sem mannréttindum er fagnað.
Hinsegin frá A til Ö
Hvað er eikynhneigð? Er opið samband hinsegin? Er bleikþvottur sniðugur og er hinsegin menning til?
30. apríl 2017
Þjóðlagasveitin Þula er skipuð átta ungmennum á aldrinum 15 til 17 ára. Þau safna nú fyrir ferð til Spánar til að geta komið fram á þjóðlagahátíð.
Þjóðlagasveitin Þula vill út
Þjóðlagasveitin Þula stefnir á þjóðlagamót á Spáni í sumar. Átta ungmenni bjóða til tónleika svo af ferðalaginu megi verða.
19. mars 2017
300 blaðsíðna uppflettirit fyrir foreldra
Foreldrahandbókin er verkefni vikunnar á Karolina fund.
13. mars 2017
Karolina fund: Heimildarmyndin Leitin að Siggu Lund
Fjölmiðlakonan Sigga Lund vill fjármagna heimildarmynd um sambandslit og leitina að sjálfri sér.
19. febrúar 2017
Minni matarsóun og aukin verðmæti með framleiðslu á lambainnmat
Markmið Pure Natura er að nota slátrunarafganga sem annars færu til förgunar til framleiðslu á bætiefnum úr lambainnmat. Betri nýting þýðir á endanum hærra verð fyrir hvert lamb sem bóndi leiðir til slátrunar.
22. janúar 2017
Karolina fund: Freista þess að fá frænkur og vini til að tæma baukana
15. janúar 2017
Vonin handan hafs – Ný vefsíða um vesturfara
11. desember 2016
Benedikt ætlar að gefa út bók með myndum af fólki brosa. Ágóðinn rennur til styrtkar Tómstundasjóðs flóttabarna.
#smilewithme
Brosið er eina tungumálið sem fólk frá öllum heimshornum skilur. #Smilewithme er samstarfsverkefni Benedikts Benediktssonar og Rauða krossins.
4. desember 2016
Karolina fund: Tönnin hans Luca
13. nóvember 2016
Ætlar að semja lög fyrir þau sem styrkja hann
6. nóvember 2016
Gerir kvikmynd um ástir indíána og víkinga
9. október 2016
280 Kjólar - Kjólagjörningur í níu mánuði
4. október 2016
Karolina Fund: Tales from a poplar tree
18. september 2016
Karolina Fund: Hetjan mín, hún Ella Dís
11. september 2016
Píratar safna fyrir kosningabaráttunni með hópfjármögnun
4. september 2016
Vaxandi markaður fyrir hágæðasúkkulaði
4. september 2016
Segir dómara í Geirfinnsmálinu hafa skapað sér refsiábyrgð
28. ágúst 2016
Ljóð með raftónlist
21. ágúst 2016
Karolina Fund: Iceland Writers Retreat Alumni Award
7. ágúst 2016
Karolina Fund: Safnað fyrir jógasal
30. júlí 2016
Karolina fund: Stelpur rokka!
3. júlí 2016
Karolina Fund: Útvarp Geysis FM 106,1
19. júní 2016
Karolina fund: Útisvín í Ölfusi
10. júní 2016
Karolina Fund: Forsetinn er alltaf einn á vaktinni
5. júní 2016
Karolina Fund: Fjallageit kynnir Austurland sem fjallgöngusvæði
4. júní 2016
Karolina Fund: Ris og fall vídeóspólunnar
28. maí 2016
Karolina Fund: Hreyfispjöld fyrir eldri borgara
21. maí 2016
Karolina Fund: „Popup“ fótboltaÓpera á nýrri hátíð
15. maí 2016
Karolina Fund: Teiknuð myndabók um Borgarfjörð eystri
7. maí 2016
Karolina Fund: Reykjavik Media vinnur fyrir lesendur
Panamaskjölin, sem Reykjavík Media hefur unnið úr, hafa ollið straumhvörfum í íslensku samfélagi. Söfnun fyrirtækisins á Karolina Fund lýkur á miðnætti. Það hefur þegar safnað nær 100 þúsund evrum.
4. maí 2016
Karolina Fund: Smásögur, ljóð, örsögur og allt þar á milli
1. maí 2016
Karolina Fund: Flotið burt frá streitu og áreiti
24. apríl 2016
Karolina Fund: Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt
17. apríl 2016
Matej Rauh við stofnviðburð síðunnar
Íslensk hópfjármögnunarsíða fyrirmynd í Slóveníu
Karolina Fund er í samstarfi við slóvenska hópfjármögnunarfyrirtækið Adrifund eftir að skiptinemi kynntist starfseminni við dvöl sína á Íslandi.
11. apríl 2016
Karolina Fund: Bók um mikla lífsreynslu á stuttri ævi
9. apríl 2016
Karolina Fund: Hljóðtækni á vígvöllum heimsstyrjaldarinnar síðari
Hvað gerist þegar Sveinbjörn Bjarki Jónsson, úr hljómsveitum eins og Mind in Motion og Scope, og President Bongo úr GusGus leiða saman hesta sína? Sonic Deception (Radio Bongo) gerist.
2. apríl 2016
Karolina Fund: Finnst þér plötur asnalegar?
26. mars 2016
Karolina Fund: Reykjavíkurdæturnar sem urðu til af hreinni tilviljun
24. mars 2016
Karolina fund: Setja á stofn fæðingastofu
20. mars 2016
Karolina Fund: Portrett af fólki með Downs-heilkennið
12. mars 2016
Karolina Fund: Hefur verið líkt við James Blake og Bon Iver
13. febrúar 2016
Karolina Fund: Ætla að gera bestu þungarokksplötu Íslands
6. febrúar 2016
Karolina Fund: Íslensku jólasveinarnir túlkaðir upp á nýtt
2. janúar 2016
Karolina Fund: Hópfjármagna frumkvöðlavettvang fyrir fatlaða
28. desember 2015
Karolina Fund: Nýtt sýningarkerfi í Skjaldborgarbíó
4. desember 2015
Karolina Fund: Bökubíll landsliðsfyrirliðans og Valla flatböku
30. nóvember 2015
Karolina Fund: Vísindaskáldsaga sem gerist í geimnum árið 2190
15. nóvember 2015
Karolina Fund: Vorljóð á ýli
7. nóvember 2015
Karolina Fund: Máttur kvenna í Tansaníu
Verkefni vikunnar er WOMEN POWER. Það gengur út á að mennta efnalitlar konur í þorpinu Bashay í norðurhluta Tansaníu.
31. október 2015
Karolina fund: Moments
None
17. október 2015
Karolina Fund: Leiðin okkar á EM 2016
None
10. október 2015
Karolina Fund: Þróa kennsluvef fyrir hestamenn byggðan á hugmyndum föður síns
None
3. október 2015
Karolina Fund: Örvhenta örverpið og ljóðskáldið
None
26. september 2015
Karolina Fund: Sveifludjasshljómsveitin Secret Swing Society
None
19. september 2015
Karolina fund: Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu - bók um mótorhjólaferðalag
None
12. september 2015
Karolina Fund: Kommentakerfið spil um oft ósmekklega fyndni
None
5. september 2015
Karolina Fund: Fatalína innblásin af listrænt þenkjandi hlaupahóp
None
22. ágúst 2015
Karolína Fund: Hlussubolti á Austurlandi
None
8. ágúst 2015
Karolina Fund: Svanurinn í sparifötin
None
1. ágúst 2015
Karolina Fund: Ný heimildamynd um tattú-menninguna á Íslandi
None
11. júlí 2015
Karolina Fund: Uppgjör listamanns með ólæknandi krabbamein á lokastigi
None
27. júní 2015
Karolina Fund: Heimildarmynd um umræðuhefðina í heita pottinum
None
20. júní 2015
Karolina Fund: Meistarar dauðans safna fyrir fyrstu plötu sinni
None
6. júní 2015
Karolina Fund: Safnað fyrir bættu aðgengi fyrir fólk í hjólastólum að bíói
None
30. maí 2015
Karolina Fund: Grísalappalísa gefur út á vínyl
None
16. maí 2015
Karolina Fund: Ellismellir skella í sumarsmelli
None
9. maí 2015
Karolina Fund: Lára Rúnars hættir aldrei að leita að því besta í sér
None
2. maí 2015
Karolina Fund: Hrollvekjur eftir yngstu rithöfunda landsins
None
25. apríl 2015
Karolina Fund: Ný íslensk "feel good" kvikmynd
None
18. apríl 2015
Karolina Fund: Nýtt ilmandi ferskt skáldverk - beint úr ofninum!
None
11. apríl 2015
Karolina Fund: Svavar Knútur, loksins á vínyl elskurnar!
None
4. apríl 2015
Karolina Fund: Rökkurtónlist fyrir síðkvöld og letimorgna
None
28. mars 2015
Karolina Fund: Sirkus Íslands safnar fyrir ferðalagi um landið
None
21. mars 2015
Karolina Fund: Gulrófusnakkverksmiðja Prins Póló-hjónanna
None
14. mars 2015
Karolina Fund: Kostnaðarsöm umgjörð á leikriti eftir Beckett
None
7. mars 2015
Karolina Fund: Rúnturinn, séríslensk jaðarmenning
None
21. febrúar 2015
Karolina Fund 2014: 65 verkefni sóttu sér rúmlega 40 milljónir
None
27. desember 2014
Karolina Fund: Bætir lífsgæði þeirra sem glíma við einhverfu
None
20. desember 2014
Karolina Fund: Frímann gengur nakinn til að safna fé fyrir dansverki
None
13. desember 2014
Karolina Fund: Einleiksfantasíur og þörfin fyrir að skapa
None
6. desember 2014
Karolina Fund: Geimfari sem týnist í fallegri náttúru á hálendi Íslands
None
29. nóvember 2014
Karolina Fund: Furðurlegur félagsskapur duldýra
None
22. nóvember 2014
Safna fyrir tækifærisbókinni: „Smiður finnur lúður“
None
21. nóvember 2014
Karolina Fund: Nýsköpun í klassískri tónlist
None
15. september 2014
App til að berjast gegn ófrjósemi
None
31. júlí 2014