56 færslur fundust merktar „jafnrétti“

Kvennafrí 2018
Jafnrétti kynjanna mest á Íslandi tíunda árið í röð
Jöfnuður á milli kynjanna mælist mestur á Íslandi á heimsvísu tíunda árið í röð samkvæmt skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Forsætisráðherra segir árangurinn spegla það mikla starf sem unnið hefur verið á Íslandi í þágu jafnréttis en að enn sé verk að vinna.
18. desember 2018
Bryndís Ýr Sigurþórsdóttir
Allt í kringum börn hefur áhrif á kyngervismótun þeirra
28. nóvember 2018
Vilja koma á fót kynjavakt
Nokkrir þingmenn VG leggja til að koma á kynjavakt sem geri úttekt á því hvort og hvernig kyn hefur áhrif á aðkomu að ákvarðanatöku innan þingsins og hvernig ályktunum Alþingis og aðgerðaáætlunum ríkisstjórna í jafnréttismálum hefur verið framfylgt.
22. nóvember 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frestur til að öðlast jafnlaunavottun framlengdur um 12 mánuði
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að framlengja frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun samkvæmt ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
14. nóvember 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Forsendubrestur í Paradís
11. nóvember 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Kynlegur fróðleikur um menn
29. október 2018
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn Víglundsson: Hér hættir Sigríður Andersen sér út á hálan ís
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, svarar færslu Sigríðar Andersen, dómsmálaráðherra um launamun kynjanna.
25. október 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Verulegur kynjahalli á ráðstefnunni Gerum betur – áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir
22. október 2018
Herbert Beck
Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti
27. ágúst 2018
Hvað er karlmennska? – Umræðan heldur áfram
Síðastliðinn vetur deildi fjöldi karlmanna reynslu sinni og upplifunum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #karlmennskan og sýndi fram á að svokölluð „eitruð karlmennska“ leynist í hinum ýmsu kimum samfélagsins.
9. ágúst 2018
Sesselía Birgisdóttir markaðsstjóri Advania ásamt stjónarkonum Vertonet, þeim Hrafnhildi Sif Sverrisdóttur deildarstjóra hjá Advania og Lindu Stefánsdóttur SAM ráðgjafa hjá Crayon.
Vilja auka hlut kvenna í tæknigeiranum
Konur hafa snúið bökum saman innan tæknigeirans á Íslandi.
3. ágúst 2018
Of fáir karlar í ráðum borgarinnar
Í þremur af sex fastaráðum Reykjavíkurborgar sitja fimm konur og tveir karlar. Lög um jafna stöðu kvenna og karla kveða á um að hlutfall í ráðum og nefndum á vegum sveitarfélaga eigi að vera sem jafnast.
11. júlí 2018
Vilja binda enda á áreitni á vinnustað
Kvenkyns málflutningsmenn í Bretlandi hafa nú hrundið af stað átaki til að binda enda á áreitni og valdaójafnvægi í stéttinni.
24. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Er jafnrétti í raun í Reykjavík?
23. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Katrín og Hanna Birna á meðal þeirra áhrifamestu í jafnréttismálum
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir eru á lista Apolitical yfir 100 áhrifamestu einstaklinga í jafnréttismálum fyrir árið 2018.
23. maí 2018
Sóley Björk Stefánsdóttir
Frelsi til að vera
17. maí 2018
Frú Guðrún Lárusdóttir
Minningu og arfleifð Guðrúnar Lárusdóttur haldið á lofti
Frú Guðrún Lárusdóttir afrekaði mikið um ævina en hún endaði snögglega þegar Guðrún lenti í bílslysi með dætrum sínum tveimur. Kjarninn rifjaði upp sögu Guðrúnar.
9. maí 2018
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja hefur verið um 26% síðustu þrjú ár.
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja stendur enn í stað
Þrátt fyrir lög um kynjakvóta stendur hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Íslandi enn og aftur í stað milli ára.
9. maí 2018
Erna Solberg er forsætisráðherra Noregs.
Telja Norðmenn brjóta á feðrum í fæðingarorlofi
ESA hefur höfðað mál gegn Noregi fyrir EFTA dómstólnum vegna meintra brota landsins á jafnræðisreglunni þegar kemur að töku karla á fæðingarorlofi.
7. maí 2018
Diljá Ámundadóttir
Viðreisn gefur kynjamisrétti í íþróttum rauða spjaldið
21. apríl 2018
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
Að fara eða ekki fara... í leikhús
12. apríl 2018
Konur gagnrýna dagskrá Lagadagsins – telja #metoo enn eiga erindi
Vegna umræðu í kringum #metoo-byltinguna í réttarvörslukerfinu komu nokkrar konur með tillögu að málstofu fyrir Lagadaginn 2018. Þegar dagskráin var kynnt bólaði ekkert á #metoo.
20. mars 2018
Það þarf að ýta körlum til hliðar
17. mars 2018
Helmingur kvenna háskólamenntaður á móti þriðjungi karla
Hlutfall karla og kvenna sem voru eingöngu með grunnmenntun var um helmingi hærra utan höfuðborgarsvæðisins en á því samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.
9. mars 2018
Framlag vegna útgjalda við fermingu og tannréttingar verði lögfest
Búið er að leggja fram frumvarp á Alþingi en til stendur að lögum um almannatryggingar verði breytt. Fólk sem misst hefur maka sína og er með börn á umönnunaraldri hefur gagnrýnt kerfið og það misrétti sem því finnst það vera beitt.
30. janúar 2018
Ótti afsakar ekki ofbeldi
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um þá normalíseringu orðræðu sem á sér stað í vestrænum samfélögum, fréttaflutning af hryðjuverkum og viðbrögð fólks við þeim.
28. janúar 2018
#Metoo: Konur af erlendum uppruna stíga fram
Konur af erlendum uppruna segja frá kynferðisofbeldi, fordómum, mismunun, markvissu niðurbroti, vanrækslu, útilokun og misnotkun í 34 frásögnum. Staða þeirra til að fá hjálp eða sækja réttlæti og öðlast betra líf er verri en margra annarra.
25. janúar 2018
Konur hafa risið upp að undanförnu til að krefjast úrbóta á kynjuðu starfsumhverfi þar sem þær sæta kynferðisofbeldi, áreitni og mismunun að hálfu karla.
Tíu staðreyndir um stöðu kvenna á Íslandi
Jafnrétti kynjanna er meira á Íslandi en í flestum öllum löndum. En þýðir það að staða kynjanna hérlendis sé ásættanleg? Hér koma tíu staðreyndir sem byggja á hagtölum og öðrum gögnum um stöðu kvenna á Íslandi.
23. desember 2017
Konur í iðngreinum rjúfa þögnina
Konur í iðngreinum og hefðbundnum karlastörfum segja mikilvægt að eyða þessu „konur kunna ekki“-viðhorfi úr iðnaðarstörfum á Íslandi. Þær hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast vilja fá að vinna í friði frá áreitni, ofbeldi og mismunun.
22. desember 2017
Tími þagnarinnar liðinn - Sögurnar allar
15. desember 2017
Þagnarmúrinn heldur áfram að molna - Flugfreyjur segja sögu sína
Flugfreyjur á Íslandi hafa safnað undirskriftum tæplega sex hundruð félagsmanna, þar sem þær hafna kynferðislegri áreitni og mismunun. Hér koma sögur þeirra.
11. desember 2017
Fyndið ofbeldi í úlpu
Jón Gnarr skrifar um þá meinsemd sem ofbeldi á Íslandi sé og segir að baráttan gegn því hætti ekki fyrr en að ofbeldið sjálft hætti alveg.
9. desember 2017
Hræddir litlir karlar sem níðast á konum
8. desember 2017
Nýr samfélagssáttmáli í fæðingu
Eftir frásagnir milljóna kvenna hefur Ísland ekki farið varhluta af áhrifum metoo-byltingarinnar. Frásögn Steinunnar Valdísar ýtti enn frekar undir þá kröfu að endurskoða þurfi þann samfélagssáttmála sem Íslendingar skrifa upp á.
7. desember 2017
Þær sem brutu þagnarmúrinn eru persóna ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið persónu ársins frá árinu 1927 og þetta árið urðu konurnar sem greindu frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi opinberlega fyrir valinu.
6. desember 2017
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Aðförin að Steinunni Valdísi smánarblettur á stjórnmálasögu landsins
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar talaði um hótanir í Silfrinu um helgina sem hún fékk vegna starfa sinna í stjórnmálum. Birgitta Jónsdóttir og Logi Einarsson segja bæði að aðförin að henni sé ljótur blettur á stjórnmálasögu Íslands.
4. desember 2017
Hanna Katrín Friðriksson
Kvennabylting í fríverslunarmálum
1. desember 2017
Björg Árnadóttir
Kæri vinur
30. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, sitjandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Nefnd skipuð til að meta umfang kynferðislegrar áreitni á vinnumarkaði
Nefnd hefur verið skipuð af félags- og jafnréttismálaráðherra til að bregðast við brýnni þörf fyrir aðgerðir sem umfjöllun um þessi mál í samfélaginu að undanförnu hefur leitt í ljós.
28. nóvember 2017
Konur í stjórnmálum á Íslandi segja sögu sína
Undanfarna 6 daga hafa rúmlega 800 konur, sem eru og hafa verið virkar í stjórnmálum á Íslandi, rætt saman og deilt reynslusögum í lokaða Facebook hópnum „Í skugga valdsins“, um kynjað starfsumhverfi stjórnmálanna.
24. nóvember 2017
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Elsku prófílmyndin
22. nóvember 2017
Vandamál kvenna eru karlar
22. nóvember 2017
Fögnuður á götum Melbourne - Hjónaband samkynhneigðra samþykkt í atkvæðagreiðslu
Ástralir segja já við hjónaböndum samkynhneigðra - Skýr skilaboð
Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslu í Ástralíu um það hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra liggur nú fyrir. 61,6% kusu JÁ. Kjarninn náði tali af ástralska uppistandaranum Jonathan Duffy og ræddi þessa sögulegu útkomu.
16. nóvember 2017
Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin
UN Women á Íslandi hefur hafið söfnunarátak fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi. Eliza Reid, forsetafrú Íslands og Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi heimsóttu griðastaði UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu.
8. nóvember 2017
Fyrstu konurnar í bæjarstjórn - Katrín Magnússon, Þórunn Jónassen, Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Guðrún Björnsdóttir.
110 ár frá sögulegum fundi kvenna sem leiddi til kvennaframboðs
Í ljósi úrslita nýlegra kosninga er ekki úr vegi að rifja upp fyrstu kosningarnar þar sem konur komust í bæjarstjórn. Þann 2. nóvember 1907 boðaði Kvenréttindafélag Íslands til fundar með stjórnum kvenfélaganna í Reykjavík þar sem framboð var ákveðið.
5. nóvember 2017
Barnabrúðkaupum mótmælt á Indlandi.
Hæstiréttur Indlands úrskurðar kynlíf með eiginkonum undir lögaldri nauðgun
Hæstiréttur á Indlandi fellir niður lagaákvæði sem leyfir mönnum að stunda kynlíf með eiginkonum sínum undir lögaldri. Úrskurðinum hefur verið fagnað víðsvegar um heiminn af kvenréttindasamtökum.
1. nóvember 2017
Íslenskir fjölmiðlar gætu orðið fyrirmynd erlendis
Mikilvægt þykir að auka sýnileika kvenna í ljósvakamiðlum og segist Rakel Sveinsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, finna fyrir breyttu viðhorfi innan fjölmiðla á síðustu misserum. Tölurnar tali sínu máli.
5. október 2017
Tryggjum konum völd
Staða kynjanna á Íslandi er verulega ójöfn og það er vegna þess að það ójafnræði er byggt inn í samfélagskerfið, ekki vegna þess að karlar séu hæfileikaríkari en konur. Það þarf bara vilja til að breyta stöðunni.
23. júní 2017
Páll Harðarson
Jafnrétti kynjanna er líka mitt mál
27. mars 2017
Katrín Ólafsdóttir
Karlar þykja færari en konur
28. febrúar 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már: Kynslóðabreytingar munu færa okkur jafnrétti
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir stöðu jafnréttismála á Íslandi vera að þróast í rétta átt. Menntun sé lykillinn að breytingum, og þar standi konur betur að vígi nú en karlar.
27. febrúar 2017
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Alvöru kona: satt eða ósatt?
24. nóvember 2016
Konur á flótta í Mósúl í Írak.
Konum blæðir - UN Women bregst við
Konur eru á flótta í Írak eftir að öryggissveitir Íraka og Kúrda réðust á vígamenn Íslamska ríkisins í Mósúl í Írak. UN Women á Íslandi hrindir af stað söfnun til að bregðast við ástandinu.
24. nóvember 2016
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Hvernig nærbuxur notar þú?
19. nóvember 2016
Tvær stúlkur á mótmælum í Madríd á Spáni 7. nóvember 2016
Íslenski kvennafrídagurinn innblástur mótmæla í Frakklandi
Franskar og spænskar konur mótmæltu kynbundnum launamun og ofbeldi á dögunum og krefjast kjarajafnréttis og útrýmingar ofbeldis á konum og stúlkum.
18. nóvember 2016
Aldrei aftur kvennafrí
24. október 2016