124 færslur fundust merktar „jafnrétti“

Knattspyrnukonur fá stöðugt þau skilaboð að þeirra virði sé minna en knattspyrnukarla.
Knattspyrnukonur orðnar þreyttar á „markaðslegum ástæðum“ fyrir ójafnrétti
Formaður Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna segir þær þreyttar á að heyra að markaðslegar ástæður séu fyrir ójöfnum réttindagreiðslum. Óánægja er innan kvennaknattspyrnunnar með Íslenskan Toppfótbolta.
27. nóvember 2022
Fyrsta konan sem ráðin er forstjóri í þegar skráðu félagi frá bankahruni
Konur í forstjórastóli í Kauphöllinni orðnar þrjár, eftir að hafa verið núll árum saman. Sú fyrsta þeirra, Birna Einarsdóttir, kom inn í Kauphöllina við skráningu Íslandsbanka í fyrrasumar, önnur, Margrét Tryggvadóttir, bættist við þegar Nova var skráð.
8. september 2022
Katrín fór um víðan völl í ræðu sinni og fjallaði meðal annars um kjarasamninga, vopnalöggjöf, jafnréttis- og lofslagsmál.
Ísland megi ekki glata stöðu sinni meðal fremstu ríkja í tekjujöfnuði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki boðlegt að launahækkanir forstjóra fyrirtækja nemi allt að tvennum lágmarkslaunum og að allir hljóti að gera þá kröfu að atvinnurekendur sýni hófsemd í eigin kjörum og tali af ábyrgð.
27. ágúst 2022
Þau Auður Arnardóttir og Þröstu Olaf Sigurjónsson hafa rannsakað hvaða áhrif kynjakvóti í stjörnum hefur haft á starfsemi innan þeirra.
Kynjakvóti leitt til betri stjórnarhátta og bætt ákvarðanatöku
Rannsókn á áhrifum kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja bendir til að umfjöllunarefnin við stjórnarborðið séu fjölbreyttari en áður. Stjórnarformenn eru almennt jákvæðari í garð kynjakvóta en almennir stjórnarmenn.
29. júní 2022
Valgerður Jóhannsdóttir og Finnborg Salome Steinþórsdóttir eru höfundar greinarinnar Kynjaslagsíða í fréttum: Um fjölbreytni og lýðræðishlutverk fjölmiðla.
Konur aðeins þriðjungur viðmælanda íslenskra fjölmiðla
Hlutur kvenna í fréttum hér á landi er rýrari en annars staðar á Norðurlöndum. Ekki er afgerandi kynjaskipting eftir málefnasviðum í íslenskum fréttum, ólíkt því sem tíðkast víðast hvar annars staðar.
24. júní 2022
Ásta Dís Óladóttir hefur rannsakað kynjahalla í ráðningum forstjóra skráðra félaga á Íslandi.
Kynjakvóti í framkvæmdastjórnum gæti leiðrétt kynjahalla í ráðningum forstjóra
Konur sitja ekki við sama borð og karlar í ráðningarferli forstjóra skráðra fyrirtækja að mati Ástu Dísar Óladóttur. Hún spyr hvort ekki þurfi að auglýsa stöðurnar í stað þess að láta ráðningarfyrirtæki sjá um ráðningarferlið að stóru leyti.
18. júní 2022
Karlar ráða íslenskum peningaheimi en konur að mestu í aukahlutverkum
Kjarninn hefur í níu ár framkvæmt úttekt á kynjahlutföllum þeirra sem stýra þúsundum milljarða króna í ýmis fjárfestingaverkefni hérlendis. Í níu ár hefur niðurstaðan verið svipuð, karlar eru allt um lykjandi. Í ár eru karlarnir 91 en konurnar 13.
23. maí 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Staða láglaunakvenna í íslensku samfélagi
25. apríl 2022
Daníel E. Arnarsson
„Mikil er ábyrgð kvenna sem þurfa bara að vera duglegri að láta ekki nauðga sér“
Varaþingmaður Vinstri grænna segir að Íslendingar þurfi femíníska byltingu. „Við þurfum að grípa til róttækra umfangsmikilla aðgerða á öllum sviðum.“
5. apríl 2022
Hátíðarræður skili sér ekki alltaf í aðgerðir
Ýmsir þingmenn töluðu um jafnrétti á þingi í dag í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þingmaður Pírata sagði m.a. að hátíðarræðurnar skiluðu sér ekki alltaf í aðgerðirnar sem þyrfti að grípa til í þessum málefnaflokki.
8. mars 2022
Sumar konur eru merkilegri en aðrar
None
5. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Ómenntaðar konur
24. október 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Verkakonur Íslands
9. september 2021
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Skora á dómsmálaráðherra að skipa nýjan vararíkissaksóknara
Stígamót hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna birtingar persónugreinanlegra gagna úr skýrslutöku konu sem kærði ofbeldi – og „læka“ vararíkissaksóknara. Þau segja réttarkerfið notað til að niðurlægja brotaþola ofbeldis.
7. september 2021
Daði Rafnsson
Mikki Mús má bíta
30. ágúst 2021
Telja að stjórnsýslulög hafi verið þverbrotin með skipun Páls sem ráðuneytisstjóra
Það hefur vart farið framhjá mörgum að skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu kærði ráðningu á ráðuneytisstjóra í mennta- og menningamálaráðuneytinu til kærunefndar jafnréttismála, og vann.
11. ágúst 2021
Eggert Gunnarsson
Fátækt er stundum ekki fátækt
5. júlí 2021
Fleiri kvenstjórnendur en karlstjórnendur upplifa að dómgreind þeirra sé dregin í efa
Í nýrri íslenskri rannsókn kemur fram að fleiri konur upplifi að talað hafi verið niður til þeirra á vinnustaðnum. Þegar konur eru stjórnendur eru meiri líkur á því að þær upplifi grófan talsmáta og óviðeigandi brandara.
22. júní 2021
Margrét Pétursdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir
Klámiðnaðurinn, frelsi og feðraveldi
19. maí 2021
Peningum á Íslandi er áfram sem áður stýrt af körlum
Áttunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Fyrirtækjunum sem úttektin náði til fjölgaði lítillega á milli ára og samsetning þeirra breyttist aðeins.
21. apríl 2021
Kynjahalli í myndastyttum
Ef lesa ætti sögu Danmerkur út frá þeim 2500 myndastyttum mætti halda að í landinu hefðu einungis búið karlar. Innan við 30 styttur af konum, eða þeim tileinkaðar, er að finna í landinu á almannafæri utandyra. Brátt fjölgar líklega kvennahópnum, um eina.
21. mars 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
8. mars 2021
8. mars 2021
Steinunn Bragadóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir
Efnahagsaðgerðir, jafnrétti og besta nýtingin á almannafé
4. mars 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Það þarf að fremja jafnrétti strax
1. mars 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
„Þessi ofbeldishrina er ekkert annað en skuggafaraldur“
Formaður Viðreisnar vill sérstakan aðgerðapakka til að koma í veg fyrir langtímaafleiðingar líkamlegs eða kynferðislegs ofbeldis. Hún segir stöðuna grafalvarlega – sem verði ekki hunsuð.
25. nóvember 2020
Fjölmiðlakonurnar og karlaáreitið
Frásögn Sofie Linde í skemmtiþætti á TV2 í Danmörku af framkomu karla gagnvart henni, hefur vakið mikla athygli. Rúmlega 1.600 núverandi og fyrrverandi fjölmiðlakonur hafa í kjölfarið lýst stuðningi við Sofie Linde og hælt henni fyrir að segja frá.
13. september 2020
„Karlar afsakaðir og konur gerðar ábyrgar“
Kvenréttindafélag Íslands telur að mikilvægt sé að fólk átti sig á því að sú orðræða sem beinist gegn tveimur konum um þessar mundir sé ekki eingöngu skaðleg þeim persónulega heldur samfélaginu öllu.
9. september 2020
Kolbrún Halldórsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir.
RÚV braut ekki jafnréttislög við ráðningu á útvarpsstjóra
Tvær konur sem sóttust eftir því að verða ráðnar í starf útvarpsstjóra RÚV kærðu niðurstöðu ráðningarferilsins til kærunefndar jafnréttismála. Hún hefur komist að þeirri niðurstöðu að þeim hafi ekki verið mismunað þegar Stefán Eiríksson var ráðinn.
7. september 2020
Jafnréttismál eru orðin hluti af sjálfsmynd Íslands – og jafnrétti að vörumerki
Jafnréttismál eru hluti af sjálfsmynd Íslands, samkvæmt nýrri rannsókn. Það lýsir sér m.a. í tilkomu Kvennalistans, kjöri Vigdísar Finnbogadóttur og valdatíð Jóhönnu Sigurðardóttur og Katrínar Jakobsdóttur.
2. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Fólki verði ekki stefnt fyrir að nýta sér rétt sinn
Forsætisráðherra tjáir sig um ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um að höfða mál gegn konunni sem kærunefnd jafnréttismála sagði hann hafa brotið á. Katrín vill ekki að framkvæmd laganna hafi kælingaráhrif á vilja fólks til að leita réttar síns.
29. júní 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Kampavín og gleðskapur: Heimur hinna frægu og ríku
8. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja braut jafnréttislög þegar hún skipaði Pál í embætti ráðuneytisstjóra
Mennta- og menningarmálaráðherra braut jafnréttislög við skipun Páls Magnússonar í embætti ráðuneytisstjóra í nóvember síðastliðnum. Verulega skorti á efnislegan rökstuðning ráðherra fyrir ráðningunni, segir í úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
2. júní 2020
Konum hefur fjölgað við stjórnarborð íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum. Þær eru samt sem áður færri en lög gera ráð fyrir.
Sex árum eftir að lög um kynjakvóta tóku gildi var markmiðum þeirra enn ekki náð
Samkvæmt lögum sem tóku gildi haustið 2013 ber að tryggja að hlutfall hvors kyns í stjórnum sé ekki undir 40 prósent. Um síðustu áramót var hlutfall kvenna í stjórnum stærri fyrirtækja 34,7 prósent.
6. maí 2020
Fordómar leynast víða í íslensku samfélagi
Íslenskt samfélag er oft mært fyrir að vera opið og fordómalítið – jafnréttissinnað og umburðarlynt. Þetta er þó ekki alveg svo einfalt og erfitt getur reynst að komast inn í íslenskt samfélag eins og mörg dæmi sýna.
2. maí 2020
Seðlabankinn í sérflokki þegar kemur að brotum á jafnréttislögum
Alls hafa opinberar stofnanir eða stjórnsýslueiningar brotið 25 sinnum gegn jafnréttislögum frá því að þau tóku gildi árið 2008. Seðlabanki Íslands er sú stofnun sem hefur langoftast brotið gegn lögunum.
24. apríl 2020
2020 fram að kórónufaraldri: Hildur Guðnadóttir sigraði heiminn
Í febrúar varð hin íslenska Hildur Guðnadóttir fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarsverðlaun. Hún varð um leið þriðja konan til að vinna verðlaunin fyrir kvikmyndatónlist. Í þakkarræðu sinni hvatti hún konur til að hefja upp raust sína.
12. apríl 2020
Sóley Tómasdóttir
Kórónufaraldurinn og kynjasjónarmið
6. apríl 2020
Það dropar á glerþakið milli kvenna og peninga en fáar sprungur myndast
Sjöunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Þrátt fyrir miklar hræringar, þar sem meðal annars var skipt um forstjóra hjá átta skráðum félögum, er niðurstaðan sú sama og áður.
1. apríl 2020
Konan sem kom, sá og sigraði – Fyrirmynd um heim allan
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaunin í nótt en um sögulegt augnablik er að ræða þar sem hún er fyrsti Íslendingurinn til að ná þessum árangri. Hún hvatti ungar konur sem aldnar að hefja upp raust sína og láta í sér heyra.
10. febrúar 2020
Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir
„Krafan um sanngjarnt og gagnsætt ráðningarferli að engu höfð“
Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir spyr stjórn RÚV hvaða umframhæfnisþættir og yfirburðir hafi ráðið ráðningu Stefáns Eiríkssonar í stöðu útvarpsstjóra.
1. febrúar 2020
„Lúalegt bragð“ að ala á samviskubiti foreldra
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent borgarráði opið bréf vegna fyrirhugaðrar styttingar opnunartíma leikskóla í Reykjavíkurborg.
21. janúar 2020
Seðlabankinn unir niðurstöðunni og er búinn að hafa samband við Gunnhildi Örnu
Seðlabanki Íslands segir að verkferlar hans í ráðningarmálum hafi verið styrktir í kjölfar þess að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði brotið jafnréttislög með ráðningu upplýsingafulltrúa í fyrrasumar.
17. janúar 2020
Matthildur Björnsdóttir
Að sitja við hið litríka borð sköpunar
11. janúar 2020
„Karlaveldi“ til staðar í kringum æðstu stjórnunarstöður á Íslandi
Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem birtist í Stjórnmál & stjórnsýsla í lok síðasta árs eru möguleikar kvenna takmarkaðir þegar kemur að æðstu stjórnunarstöðum í fyrirtækjum.
7. janúar 2020
Sabine Leskopf
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
2. nóvember 2019
Drífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði?
24. október 2019
Varðhundar feðraveldisins klóra í bakkann
Eva Sigurðardóttir er í skipulagsteymi Druslugöngunnar í ár. Hún segir mikilvægt að halda baráttunni gegn kynferðisofbeldi áfram og segir kynferðisofbeldi geta gerst alls staðar.
24. júlí 2019
Tæpar fjórar milljónir söfnuðust í Málfrelsissjóðinn
Forsvarskonur Málfrelsissjóðsins segjast vera í skýjunum með árangurinn en söfnuninni lauk í gær.
22. júlí 2019
Tæpum þremur milljónum safnað í Málfrelsissjóð
Söfnun í Málfrelsissjóð hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur. Hildur Lilliendahl og Oddný Aradóttir munu að öllum líkindum fá fyrstu úthlutun úr sjóðnum.
11. júlí 2019
Stærðfræði notuð sem vopn gegn launamun kynjanna
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi íslenska sprotafyrirtækisins PayAnalytics, notar stærðfræði sem vopn gegn launamun kynjanna. Hún hefur þróað hugbúnað sem hjálpar fyrirtækjum að lækka launabil sitt.
9. júlí 2019
Ójöfn fjölskylduábyrgð hefur áhrif á stöðu kvenna í atvinnulífinu
Konur bera enn meginábyrgð á heimilinu, bæði er kemur að börnum, heimilisstörfum og umönnun aldraðra foreldra.
25. júní 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Að breyta samfélagi
19. júní 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Hlutfall kjörinna kvenna í sveitarstjórnum aldrei verið hærra
Alls voru kjörnir 502 sveitarstjórnarmenn á landinu öllu árið 2018, 266 karlar og 236 konur. Kosningaþátttaka kvenna var meiri en karla og var hún breytileg eftir aldri, meiri meðal eldri en yngri kjósenda.
19. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
16. júní 2019
Leggja til að maki geti einhliða krafist skilnaðar
Þingmenn úr Viðreisn, Samfylkingunni, VG og Pírötum vilja jafna rétt fólks til lögskilnaðar óháð því hvort hann er að kröfu annars hjóna eða beggja.
23. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
22. maí 2019
Konur í fyrsta sinn þriðjungur stjórnarmanna stórra fyrirtækja
Á síðasta ári voru konur 33,5 prósent stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 launþega eða fleiri og er þetta í fyrsta sinn sem það hlutfall mælist hærra en þriðjungur.
15. maí 2019
Matthildur Björnsdóttir
Karlar eiga ekki að ráða þessu með þungun
7. maí 2019
Evrópuráðsþingið í Strassborg
Ráðist á konur í stjórnmálum fyrir það eitt að vera konur
Evr­ópu­ráðs­þingið hefur samþykkt þings­á­lyktun og til­mæli til aðilda­rríkja Evrópuráðs­ins um aðgerðir til þess að berj­ast gegn kyn­ferð­is­legri áreitni og ofbeldi í póli­tík í álfunni. Kjarninn leit betur á þetta stóra og mikilvæga mál.
16. apríl 2019
Þurfum fleiri tækni- og verkfræðinga úr röðum kvenna í framtíðinni
Tækniþróun kallar á fleiri tæknimenntaðar konur en nú þegar er skortur á verkfræðingum og sérfræðingum í upplýsingatækni á norrænum vinnumarkaði.
7. apríl 2019
Kvennafrí 2019
Vilja jafna hlut kvenna og karla í stjórnum fyrirtækja
Forsætisráðuneytið og FKA hafa gert með sér samning um stuðning stjórnvalda við verkefnið Jafnvægisvogina sem gildir í eitt ár og greiðir ráðuneytið FKA fimm milljónir króna til að sinna þeim verkþáttum sem samningurinn tekur til.
30. mars 2019
Phumzil Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, við afhendingu viljayfirlýsingarinnar.
„Jafnrétti er raunhæft“
Framkvæmdastjóri UN Women segir Norðurlöndin vera mikilvæga fyrirmynd hvað varðar árangur í jafnréttismálum og að þau séu í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni að raunhæft sé að ná jafnrétti kvenna og karla að fullu fyrir árið 2030.
11. mars 2019
Félag kvenna í atvinnulífinu stilla sér upp sem karlkyns stjórnendur fyrir nokkru síðan. Rakel Sveinsdóttir er lengst til hægri á myndinni.
Þar sem peningar og völd eru til staðar er konum ekki hleypt að
Formaður stjórnar Félags kvenna í atvinnulífinu segir að þar sem peningar og völd séu til staðar þar haldi glerþakið algjörlega. Einungis um 11 prósent þeirra sem stýra fjármagni á Íslandi eru konur.
1. mars 2019
Karlar halda þéttingsfast um veskið í íslensku efnahagslífi
Sjötta árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi.
1. mars 2019
Hanna Birna til starfa hjá UN Women
Hanna Birna Kristjánsdóttir mun aðallega starfa í New York hjá Sameinuðu þjóðunum næstu misserin. Hún mun þó áfram leiða undirbúning að Heimsþingi kvenleiðtoga.
28. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður stjórnar Kvenréttindafélgasins, undirrita samstarfssamning
Kvenréttindafélagið fær 10 milljónir fyrir jafnréttisfræðslu
Forsætisráðuneytið hefur samið við Kvenréttindafélagið um að félagið sinni fræðslu, námskeiðahaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi næsta árið.
6. febrúar 2019
Kvennafrí 2018
Jafnrétti kynjanna mest á Íslandi tíunda árið í röð
Jöfnuður á milli kynjanna mælist mestur á Íslandi á heimsvísu tíunda árið í röð samkvæmt skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Forsætisráðherra segir árangurinn spegla það mikla starf sem unnið hefur verið á Íslandi í þágu jafnréttis en að enn sé verk að vinna.
18. desember 2018
Bryndís Ýr Sigurþórsdóttir
Allt í kringum börn hefur áhrif á kyngervismótun þeirra
28. nóvember 2018
Vilja koma á fót kynjavakt
Nokkrir þingmenn VG leggja til að koma á kynjavakt sem geri úttekt á því hvort og hvernig kyn hefur áhrif á aðkomu að ákvarðanatöku innan þingsins og hvernig ályktunum Alþingis og aðgerðaáætlunum ríkisstjórna í jafnréttismálum hefur verið framfylgt.
22. nóvember 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frestur til að öðlast jafnlaunavottun framlengdur um 12 mánuði
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að framlengja frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast jafnlaunavottun samkvæmt ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
14. nóvember 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Forsendubrestur í Paradís
11. nóvember 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Kynlegur fróðleikur um menn
29. október 2018
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn Víglundsson: Hér hættir Sigríður Andersen sér út á hálan ís
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, svarar færslu Sigríðar Andersen, dómsmálaráðherra um launamun kynjanna.
25. október 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Verulegur kynjahalli á ráðstefnunni Gerum betur – áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir
22. október 2018
Herbert Beck
Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti
27. ágúst 2018
Hvað er karlmennska? – Umræðan heldur áfram
Síðastliðinn vetur deildi fjöldi karlmanna reynslu sinni og upplifunum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #karlmennskan og sýndi fram á að svokölluð „eitruð karlmennska“ leynist í hinum ýmsu kimum samfélagsins.
9. ágúst 2018
Sesselía Birgisdóttir markaðsstjóri Advania ásamt stjónarkonum Vertonet, þeim Hrafnhildi Sif Sverrisdóttur deildarstjóra hjá Advania og Lindu Stefánsdóttur SAM ráðgjafa hjá Crayon.
Vilja auka hlut kvenna í tæknigeiranum
Konur hafa snúið bökum saman innan tæknigeirans á Íslandi.
3. ágúst 2018
Of fáir karlar í ráðum borgarinnar
Í þremur af sex fastaráðum Reykjavíkurborgar sitja fimm konur og tveir karlar. Lög um jafna stöðu kvenna og karla kveða á um að hlutfall í ráðum og nefndum á vegum sveitarfélaga eigi að vera sem jafnast.
11. júlí 2018
Vilja binda enda á áreitni á vinnustað
Kvenkyns málflutningsmenn í Bretlandi hafa nú hrundið af stað átaki til að binda enda á áreitni og valdaójafnvægi í stéttinni.
24. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Er jafnrétti í raun í Reykjavík?
23. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Katrín og Hanna Birna á meðal þeirra áhrifamestu í jafnréttismálum
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir eru á lista Apolitical yfir 100 áhrifamestu einstaklinga í jafnréttismálum fyrir árið 2018.
23. maí 2018
Sóley Björk Stefánsdóttir
Frelsi til að vera
17. maí 2018
Frú Guðrún Lárusdóttir
Minningu og arfleifð Guðrúnar Lárusdóttur haldið á lofti
Frú Guðrún Lárusdóttir afrekaði mikið um ævina en hún endaði snögglega þegar Guðrún lenti í bílslysi með dætrum sínum tveimur. Kjarninn rifjaði upp sögu Guðrúnar.
9. maí 2018
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja hefur verið um 26% síðustu þrjú ár.
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja stendur enn í stað
Þrátt fyrir lög um kynjakvóta stendur hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Íslandi enn og aftur í stað milli ára.
9. maí 2018
Erna Solberg er forsætisráðherra Noregs.
Telja Norðmenn brjóta á feðrum í fæðingarorlofi
ESA hefur höfðað mál gegn Noregi fyrir EFTA dómstólnum vegna meintra brota landsins á jafnræðisreglunni þegar kemur að töku karla á fæðingarorlofi.
7. maí 2018
Diljá Ámundadóttir
Viðreisn gefur kynjamisrétti í íþróttum rauða spjaldið
21. apríl 2018
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
Að fara eða ekki fara... í leikhús
12. apríl 2018
Konur gagnrýna dagskrá Lagadagsins – telja #metoo enn eiga erindi
Vegna umræðu í kringum #metoo-byltinguna í réttarvörslukerfinu komu nokkrar konur með tillögu að málstofu fyrir Lagadaginn 2018. Þegar dagskráin var kynnt bólaði ekkert á #metoo.
20. mars 2018
Það þarf að ýta körlum til hliðar
17. mars 2018
Helmingur kvenna háskólamenntaður á móti þriðjungi karla
Hlutfall karla og kvenna sem voru eingöngu með grunnmenntun var um helmingi hærra utan höfuðborgarsvæðisins en á því samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.
9. mars 2018
Framlag vegna útgjalda við fermingu og tannréttingar verði lögfest
Búið er að leggja fram frumvarp á Alþingi en til stendur að lögum um almannatryggingar verði breytt. Fólk sem misst hefur maka sína og er með börn á umönnunaraldri hefur gagnrýnt kerfið og það misrétti sem því finnst það vera beitt.
30. janúar 2018
Ótti afsakar ekki ofbeldi
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um þá normalíseringu orðræðu sem á sér stað í vestrænum samfélögum, fréttaflutning af hryðjuverkum og viðbrögð fólks við þeim.
28. janúar 2018
#Metoo: Konur af erlendum uppruna stíga fram
Konur af erlendum uppruna segja frá kynferðisofbeldi, fordómum, mismunun, markvissu niðurbroti, vanrækslu, útilokun og misnotkun í 34 frásögnum. Staða þeirra til að fá hjálp eða sækja réttlæti og öðlast betra líf er verri en margra annarra.
25. janúar 2018
Konur hafa risið upp að undanförnu til að krefjast úrbóta á kynjuðu starfsumhverfi þar sem þær sæta kynferðisofbeldi, áreitni og mismunun að hálfu karla.
Tíu staðreyndir um stöðu kvenna á Íslandi
Jafnrétti kynjanna er meira á Íslandi en í flestum öllum löndum. En þýðir það að staða kynjanna hérlendis sé ásættanleg? Hér koma tíu staðreyndir sem byggja á hagtölum og öðrum gögnum um stöðu kvenna á Íslandi.
23. desember 2017
Konur í iðngreinum rjúfa þögnina
Konur í iðngreinum og hefðbundnum karlastörfum segja mikilvægt að eyða þessu „konur kunna ekki“-viðhorfi úr iðnaðarstörfum á Íslandi. Þær hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast vilja fá að vinna í friði frá áreitni, ofbeldi og mismunun.
22. desember 2017
Tími þagnarinnar liðinn – Sögurnar allar
Hér má finna frásagnir hundruð kvenna þar sem þær lýsa kynbundnu ofbeldi, áreitni og mismunun.
15. desember 2017
Þagnarmúrinn heldur áfram að molna - Flugfreyjur segja sögu sína
Flugfreyjur á Íslandi hafa safnað undirskriftum tæplega sex hundruð félagsmanna, þar sem þær hafna kynferðislegri áreitni og mismunun. Hér koma sögur þeirra.
11. desember 2017
Fyndið ofbeldi í úlpu
Jón Gnarr skrifar um þá meinsemd sem ofbeldi á Íslandi sé og segir að baráttan gegn því hætti ekki fyrr en að ofbeldið sjálft hætti alveg.
9. desember 2017
Hræddir litlir karlar sem níðast á konum
8. desember 2017
Nýr samfélagssáttmáli í fæðingu
Eftir frásagnir milljóna kvenna hefur Ísland ekki farið varhluta af áhrifum metoo-byltingarinnar. Frásögn Steinunnar Valdísar ýtti enn frekar undir þá kröfu að endurskoða þurfi þann samfélagssáttmála sem Íslendingar skrifa upp á.
7. desember 2017
Þær sem brutu þagnarmúrinn eru persóna ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið persónu ársins frá árinu 1927 og þetta árið urðu konurnar sem greindu frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi opinberlega fyrir valinu.
6. desember 2017
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Aðförin að Steinunni Valdísi smánarblettur á stjórnmálasögu landsins
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar talaði um hótanir í Silfrinu um helgina sem hún fékk vegna starfa sinna í stjórnmálum. Birgitta Jónsdóttir og Logi Einarsson segja bæði að aðförin að henni sé ljótur blettur á stjórnmálasögu Íslands.
4. desember 2017
Hanna Katrín Friðriksson
Kvennabylting í fríverslunarmálum
1. desember 2017
Björg Árnadóttir
Kæri vinur
30. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, sitjandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Nefnd skipuð til að meta umfang kynferðislegrar áreitni á vinnumarkaði
Nefnd hefur verið skipuð af félags- og jafnréttismálaráðherra til að bregðast við brýnni þörf fyrir aðgerðir sem umfjöllun um þessi mál í samfélaginu að undanförnu hefur leitt í ljós.
28. nóvember 2017
Konur í stjórnmálum á Íslandi segja sögu sína
Undanfarna 6 daga hafa rúmlega 800 konur, sem eru og hafa verið virkar í stjórnmálum á Íslandi, rætt saman og deilt reynslusögum í lokaða Facebook hópnum „Í skugga valdsins“, um kynjað starfsumhverfi stjórnmálanna.
24. nóvember 2017
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Elsku prófílmyndin
22. nóvember 2017
Vandamál kvenna eru karlar
22. nóvember 2017
Fögnuður á götum Melbourne - Hjónaband samkynhneigðra samþykkt í atkvæðagreiðslu
Ástralir segja já við hjónaböndum samkynhneigðra - Skýr skilaboð
Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslu í Ástralíu um það hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra liggur nú fyrir. 61,6% kusu JÁ. Kjarninn náði tali af ástralska uppistandaranum Jonathan Duffy og ræddi þessa sögulegu útkomu.
16. nóvember 2017
Konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi búa við grimman veruleika - Neyðarsöfnun hafin
UN Women á Íslandi hefur hafið söfnunarátak fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi. Eliza Reid, forsetafrú Íslands og Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi heimsóttu griðastaði UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu.
8. nóvember 2017
Fyrstu konurnar í bæjarstjórn - Katrín Magnússon, Þórunn Jónassen, Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Guðrún Björnsdóttir.
110 ár frá sögulegum fundi kvenna sem leiddi til kvennaframboðs
Í ljósi úrslita nýlegra kosninga er ekki úr vegi að rifja upp fyrstu kosningarnar þar sem konur komust í bæjarstjórn. Þann 2. nóvember 1907 boðaði Kvenréttindafélag Íslands til fundar með stjórnum kvenfélaganna í Reykjavík þar sem framboð var ákveðið.
5. nóvember 2017
Barnabrúðkaupum mótmælt á Indlandi.
Hæstiréttur Indlands úrskurðar kynlíf með eiginkonum undir lögaldri nauðgun
Hæstiréttur á Indlandi fellir niður lagaákvæði sem leyfir mönnum að stunda kynlíf með eiginkonum sínum undir lögaldri. Úrskurðinum hefur verið fagnað víðsvegar um heiminn af kvenréttindasamtökum.
1. nóvember 2017
Íslenskir fjölmiðlar gætu orðið fyrirmynd erlendis
Mikilvægt þykir að auka sýnileika kvenna í ljósvakamiðlum og segist Rakel Sveinsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, finna fyrir breyttu viðhorfi innan fjölmiðla á síðustu misserum. Tölurnar tali sínu máli.
5. október 2017
Tryggjum konum völd
Staða kynjanna á Íslandi er verulega ójöfn og það er vegna þess að það ójafnræði er byggt inn í samfélagskerfið, ekki vegna þess að karlar séu hæfileikaríkari en konur. Það þarf bara vilja til að breyta stöðunni.
23. júní 2017
Páll Harðarson
Jafnrétti kynjanna er líka mitt mál
27. mars 2017
Katrín Ólafsdóttir
Karlar þykja færari en konur
28. febrúar 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már: Kynslóðabreytingar munu færa okkur jafnrétti
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir stöðu jafnréttismála á Íslandi vera að þróast í rétta átt. Menntun sé lykillinn að breytingum, og þar standi konur betur að vígi nú en karlar.
27. febrúar 2017
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Alvöru kona: satt eða ósatt?
24. nóvember 2016
Konur á flótta í Mósúl í Írak.
Konum blæðir - UN Women bregst við
Konur eru á flótta í Írak eftir að öryggissveitir Íraka og Kúrda réðust á vígamenn Íslamska ríkisins í Mósúl í Írak. UN Women á Íslandi hrindir af stað söfnun til að bregðast við ástandinu.
24. nóvember 2016
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Hvernig nærbuxur notar þú?
19. nóvember 2016
Tvær stúlkur á mótmælum í Madríd á Spáni 7. nóvember 2016
Íslenski kvennafrídagurinn innblástur mótmæla í Frakklandi
Franskar og spænskar konur mótmæltu kynbundnum launamun og ofbeldi á dögunum og krefjast kjarajafnréttis og útrýmingar ofbeldis á konum og stúlkum.
18. nóvember 2016
Aldrei aftur kvennafrí
24. október 2016