58 færslur fundust merktar „rússland“

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, á blaðamannafundi með utanríkisráðherra Þýskalands, Annalena Baerbock, fyrr í dag.
Hvað gerist ef Rússland ræðst inn í Úkraínu?
Bandaríkjaforseti gerir nú ráð fyrir að rússneski herinn muni ráðast inn í Úkraínu. Evrópusambandið, Bretland og Bandaríkin hóta því að grípa til harðra aðgerða, verði innrásin að veruleika.
20. janúar 2022
Rússneskt herlið mætir á alþjóðaflugvöllinn í Almaty í Kasakstan, sem mótmælendur tóku yfir í síðustu viku.
Hvað er að gerast í Kasakstan?
Fjölmennum mótmælum í Kasakstan hefur verið mætt með harkalegum aðgerðum frá einræðisstjórn landsins og hernaðaríhlutun frá Rússum. Hvað olli þessu ástandi?
9. janúar 2022
Joe Biden forseti Bandaríkjanna tilkynnti í apríl að viðskiptaþvingunum yrði beitt á Rússland vegna njósnanna.
Brotist inn í tölvupósta bandarískra saksóknara
Óttast er að viðkvæmum gögnum hafi verið stolið er brotist var inn í tölvur tæplega þrjátíu embætta saksóknara í Bandaríkjunum á síðasta ári. Bandarísk yfirvöld telja Rússa standa að baki árásinni.
31. júlí 2021
Vladímír Pútín, forseti Rússlands, tekur í höndina á Joe Biden, þáverandi varaforseta Bandaríkjanna, í Moskvu fyrir tíu árum síðan.
Af hverju vilja Rússar alltaf vera í vörn?
Bandaríkjamenn og Rússar reyna nú að koma samskiptum ríkjanna í samt lag. Rússnesk stjórnvöld hafa þó lítinn áhuga á því að Rússland verði lýðræðissamfélag eftir höfði Vesturlanda – styrkur þess liggi í að vera óútreiknanlegt herveldi.
13. júní 2021
Rússneska bóluefnið Spútnik V er á leið í dreifingu. Um helgina geta Moskvubúar í forgangshópum fengið fyrri sprautu sína.
Spútnik sprautað í Rússa: Hefja bólusetningu í stórum stíl eftir helgi
Um helgina hefjast bólusetningar á forgangshópum í Moskvu með bóluefninu Spútnik V. Tvær milljónir skammta eru sagðar til. Reuters-fréttastofan segir suma ríkisstarfsmenn upplifa þrýsting um að taka þátt í klínískum tilraunum á virkni bóluefnisins.
4. desember 2020
Nord Stream gasleiðslurnar
Óvissan um stóra rörið
Þýskir þingmenn, með Merkel kanslara í broddi fylkingar eru foxillir út í Rússa vegna tilræðisins við Alexei Navalní og tala um að fresta jafnvel að taka nýja gasleiðslu frá Rússlandi til Þýskalands í notkun. Það hefði mikil áhrif á efnahag Rússa.
4. október 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Baneitraðir Rússar
30. september 2020
Alexei Navalní liggur enn þungt haldinn á spítala í Berlín.
Nýliði í tebolla
Taugaeitur af gerðinni novichok fæst ekki keypt úti í búð. Það er einungis talið í höndum rússneskra yfirvalda, sem nú eru krafin svara við áleitnum spurningum, eftir að leifar eitursins fundust í líkama andófsmannsins Alexei Navalnís.
3. september 2020
Alexei Navalní var fluttur af sjúkrahúsi í Síberíu á laugardaginn og flogið til Berlínar þar sem honum er haldið sofandi.
Taugaeitur eða of lágur blóðsykur?
Rússneska andófsmanninum Alexei Navalní er enn haldið sofandi á spítala í Berlín, eftir að hann veiktist skyndilega í innanlandsflugi síðasta fimmtudag. Þýskir læknar telja allt benda til eitrunar, en rússneskir rekja veikindin til blóðsykurfalls.
25. ágúst 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Lúkasjenkó sýnir klærnar þegar Hvít-Rússar rísa upp
21. ágúst 2020
Kafbáturinn Kursk á siglingu
Þegar Pútín hélt hann gæti þagað
Að morgni 12. ágúst árið 2000 sýndu skjálftamælar, í Noregi og víðar, að eitthvað hafði gerst á botni Barentshafs. Fljótlega kom í ljós að þarna hafði orðið slys sem kostaði 118 manns lífið.
16. ágúst 2020
Kortið sýnir útbreiðslu hita í hluta Síberíu 20. júní.
Hitamet staðfest á einum kaldasta stað jarðar
Hæsti hiti: 38°C. Lægsti hiti: -67,8°C. Mismunur: 105,8 gráður. Norðurslóðir eru að hlýna þrisvar sinnum hraðar en önnur svæði í heiminum. Hlýnunin er að eiga sér stað mörgum áratugum fyrr en spár gerðu ráð fyrir.
3. júlí 2020
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti. Hann segist ekki útiloka að bjóða sig fram til forseta á ný árið 2024, geri stjórnarskrárbreytingar honum það kleift.
Núllstilling Pútíns
Í Rússlandi hefst í vikunni þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingar, sem meðal annars opna á að Pútín forseti gæti setið tvö kjörtímabil í viðbót, eða allt til ársins 2036. Hann sagði í viðtali í gær að hann útilokaði ekki að bjóða sig fram á ný.
22. júní 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Fellir ellikerling Pútín?
8. apríl 2020
Sænskur hermaður við æfingar í Boden.
Óttinn við Rússa
Svíar ætla að auka framlög sín til varnarmála um marga milljarða króna á næstu árum. Ástæðan er síaukið hernaðarbrölt Rússa sem Svíum stendur stuggur af. Jafnframt stefna Svíar að auknu varnarsamstarfi við aðrar þjóðir, ekki síst Dani og Norðmenn.
23. febrúar 2020
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti.
Sprenging kjarnorkudrifinnar flaugar olli geislun í Rússlandi
Talið er að fimm til sjö vísindamenn hafi látist í kjölfar sprengingar kjarnorkudrifinnar flaugar í Rússlandi. Vísindamennirnir unnu að prófun flaugarinnar sem hönnuð var til að komast fram hjá bandarískum loftvörnum.
12. ágúst 2019
Hernaðaruppbygging á norðurslóðum nær nú til Íslands
Ísland hefur stóraukið framlag sitt til varnarmála, ásamt því að Atlantshafsbandalagið hefur aukið viðveru sína á Íslandi til muna.
1. júlí 2019
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Pútín og Xi vilja styrkja strategískt samband sitt
Xi Jinping, forseti Kína, sækir Rússland heim. Forsetarnir hafa nú gefið út áætlanir um að styrkja strategískt samband sitt.
7. júní 2019
Frá hernaðaræfingu Bandaríkjamanna í Þýskalandi fyrr í sumar.
Tvöfalt fleiri bandarískir hermenn í Noregi
Bandarískum hermönnum í Noregi mun stórfjölga í ár, en fjölgunin eykur á spennu milli Noregs og Rússlands í varnarmálum.
15. ágúst 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Pútin 3 - Trump 0
25. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Vill auka tolla á kínverskar vörur en aflétta banni á rússneskt fyrirtæki
Bandaríkjastjórn viðraði í gær hugsanleg áform um að leggja tolla á allan kvínverskan innflutning annars vegar og aflétta viðskiptabanni við rússneskt álfyrirtæki hins vegar.
21. júlí 2018
36 rússnesk herskip hjá norskri lögsögu án vitundar Norðmanna
Yfir stendur stærsta heræfing rússneska sjóhersins í áratug við Noregsstrendur, en rússneski herinn gerði Norðmönnum ekki viðvart.
13. júní 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Rússar og Gerasimov-kenningin
18. apríl 2018
Samskiptin í frosti
Rússar neita nokkurri aðkomu að eiturefnaárásinni á Skripal feðginin í Bretlandi. Saka Breta um að standa sjálfir að baki árásinni og krefjast afsökunarbeiðni frá Theresu May.
4. apríl 2018
Ríkisstjórnin fundar vegna Rússlands
Ríkisstjórnin fundar núna í stjórnarráðinu og framundan er fundur utanríkisráðherra með utanríkismálanefnd þingsins. Samkvæmt heimildum Kjarnans er það til að ákveða möguleg viðbrögð vegna eiturgasárásarinnar í Sailsbury í Bretlandi.
26. mars 2018
Diplómatar víða að sendir heim til Rússlands
Bandaríkjamenn senda sextíu rússneska diplómata úr landi. Fjórtán Evrópusambandsþjóðir gera slíkt hið sama, ásamt Kanada og Úkraínu.
26. mars 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Skoðanakönnun um Pútín
6. mars 2018
Trump: Við Pútín áttum gott samtal
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti segir að andstæðingar hans þoli ekki að hann vilji eiga góð samskipti við Rússa.
12. nóvember 2017
Aðalsteinn Sigmarsson
Kalt stríð heltekur heimsbyggðina á ný
21. október 2017
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Pútín er enn óákveðinn um framboð
Forseti Rússlands segist enn ekki hafa ákveðið hvort hann vilji gefa áfram kost á sér sem forseti í kosningum næsta vor.
4. október 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna.
Segir Trump og Kim Jong Un vera eins og „leikskólabörn“
Utanríkisráðherra Rússlands segir leiðtoga Bandaríkjanna og Norður-Kóreu haga sér með heimskulega.
23. september 2017
Natalya Poklonskaya var saksóknari á Krímskaga áður en hún var kjörin á þing í Rússlandi. Hún hlaut internetfrægð eftir blaðamannafund sem hún hélt 2014 eftir að Rússland hafði innlimað Krímskaga. Á fundinum lýsti hún yfir hollustu sinni við Rússland.
Kreml vill konu gegn Pútín 2018
Kvenkyns frambjóðandi gegn Vladimír Pútín á að auka áhuga á rússnesku forsetakosningunum 2018. Pútín á samt sem áður að vinna.
5. september 2017
Pútín er ber að ofan í sumarfríi... aftur
Framundan er kosningavetur í Rússlandi og þess vegna tók Pútín ljósmyndarann sinn með í sumarfríið.
8. ágúst 2017
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Ísland breytti afstöðu sinni gagnvart Rússlandi
Gæta mátti stefnubreytingu í utanríkisstefnu Íslands gagnvart Rússlandi eftir fjölmiðlaherferð sjávarútvegsfyrirtækja árið 2015, samkvæmt nýrri fræðigrein.
7. ágúst 2017
Heldur Pútín um þræðina? Það er spurningin sem alþjóðasamfélagið spyr sig að í dag. Rússar virðast fara huldu höfði víða.
Rússar reyndu að njósna um Macron
Leyniþjónusta Rússlands er sögð hafa notað Facebook til þess að komast í stafræn tengsl við kosningabaráttu Macrons og stofnaði tugi gerviprófíla.
27. júlí 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust líka á óformlegum fundi í Hamborg, að því er kemur fram í The New York Times.
Trump átti annan fund með Pútín, án þess að segja frá því
Pútín og Trump áttu kvöldverðarfund í einkasamkvæmi í Hamborg fyrir rúmri viku. Bandaríkin eiga engin gögn um fundinn.
18. júlí 2017
Fréttastofan Bloomberg segir hugsanlegt að FL Group hafi verið styrkt af rússneskum óligörkum.
Ráðleggur dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna að rannsaka FL Group
Í nýrri grein sem birtist á Bloomberg- fréttasíðunni var sagt frá því að grunur leiki á um að FL group hafi verið milliliður í fjártengslum Donald Trump við rússneska auðjöfra.
23. júní 2017
Bandaríski herinn taldi sig hafa drepið Baghdadi árið 2014 í loftárás á bílalest í Mosúl. Að ofan má sjá prófíl breska dagblaðsins The Guardian frá árinu 2014.
Rússar segja ISIS-leiðtoga vera fallinn
Abu Bakr al-Baghdadi féll í loftárás rússneska hersins á leiðtogafund ISIS í lok maí, að sögn rússneskra stjórnvalda.
16. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú sjálfur til rannsóknar fyrir að hafa hugsanlega hindrað framgang réttvísinnar.
Rannsóknirnar eru „nornaveiðar“, segir Donald Trump
Forseti Bandaríkjanna kallar rannsókn á hugsanlegu leynimakki Rússa með forsetaframboði sínu vera „nornaveiðar“. Pútín hefur boðið James Comey pólitískt hæli ef hann verður sóttur til saka fyrir að leka upplýsingum.
15. júní 2017
Lögreglumenn skárust í leikinn og handtólu fjölda mótmælenda í Moskvu í dag.
Navalny handtekinn aftur í kjölfar mótmæla
Aleksei Navalny, höfuðandstæðingur ríkisstjórnar Pútíns í Rússlandi, var handtekinn fyrir utan heimilið sitt vegna skipulagningu á yfirstandandi mótmælum gegn ríkisstjórninni
12. júní 2017
Hakkari og sonur þingmanns gripinn á Indlandshafi
Ævintýraleg saga rússnesk hakkara. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði gögn um hakkarann sem flúðu bandarísk yfirvöld til Balí, en var gripinn.
29. apríl 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson ræddu saman í dag.
Rússar hylma yfir efnavopnaárásir, segja Bandaríkin
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er í Moskvu. Hann er mjög gagnrýninn á þátt Rússa í átökunum í Sýrlandi. Rússar segja Bandaríkjamenn stunda áróður gegn sér og Sýrlandi.
12. apríl 2017
Vladimír Pútín Rússlandsforseti var í St. Pétursborg í morgun.
Minnst tíu taldir af í sprengingu í St. Pétursborg
Að minnsta kosti tíu eru sagðir látnir eftir sprengingar í neðanjarðarlest í St. Pétursborg í Rússlandi. Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir verið að skoða hvort um hryðjuverk var að ræða.
3. apríl 2017
Alexei Navalny, sem er forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn í kjölfar birtingar á myndbandinu.
Ungt fólk mótmælir spillingu í Rússlandi
Nýverið tóku tugþúsundir Rússa þátt í mótmælum gegn spillingu. Mótmælin voru viðbrögð við myndbandi sem sýndi víðfeðmt spillingarnet forsætisráðherra Rússlands. Forstöðumaður samtakanna, sem er líka forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn.
2. apríl 2017
Martin Manhoff kvikmyndaði útför Stalíns úr glugga sendiráðs Bandaríkjanna við Rauða torgið í Moskvu árið 1953. Hann tók einni fjölda ljósmynda í Sovétríkjunum, sem eru mikilvægar heimildir um sovéskt samfélag á sjötta áratug síðustu aldar.
Sjónarhornið sem Kreml sýndi aldrei fannst í kassa í Seattle
Stalín er enn þriðji vinsælasti rússneski leiðtoginn í Rússlandi. Einræðisherrann lést 1953 en ímynd hans er nú haldið við í auknum mæli. Nýverið fundust litmyndir af Sovétríkjum Stalíns sem aldrei hafa áður litið dagsins ljós.
19. mars 2017
Sergey Kislyak í sjónvarpsviðtali.
Hver er þessi rússneski sendiherra?
Sendiherra Rússa í Washington DC hefur náð að byggja upp tengsl við Repúblikana sem enginn annar Rússi hefur náð að byggja upp. Hann er nú miðpunkturinn í rannsóknum á tengslum framboðs Donalds Trumps við Rússa.
3. mars 2017
Netverjar hafa varpað upp hinum ýmsu myndum af því hvernig landamæraveggur Donalds Trump muni líta út. IKEA-útgáfan verður að teljast vera ólíklegur kostur en kómísk er hún. Og praktísk.
Fjögur atriði af erlendum vettvangi helgarinnar
Donald Trump er aftur kominn í kosningaham, hvað gerðist í Svíþjóð?, vopnahlé í Úkraínu og óvissan með NATO.
19. febrúar 2017
Trump og Pútín segja fréttir af samskiptum falsfréttir
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Rússlandshneykslið vera tilraun falskra fjölmiðla til að hylma yfir mistök sem Hillary Clinton gerði í sinni kosningabaráttu. Hann viðurkennir engu að síður að gögnum hafi verið lekið.
15. febrúar 2017
Væntanlegur forsetaframbjóðandi dæmdur í annað sinn
Alexei Navalny, stjórnarandstöðuleiðtogi í Rússlandi, var í gær dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi í annað sinn í sama máli. Navalny ætlar að bjóða sig fram til forseta árið 2018 sama hvað.
9. febrúar 2017
Donald Trump og Vladimír Pútín hafa þegar verið prentaðir saman á bolla. Það munu líða margir mánuðir þar til þeir drekka saman úr Reykjavíkurmerktu stellinu í Höfða ef marka má orð talsmans Kremlar.
Pútín er tilbúinn að hitta Trump
Pútín er sagður vera tilbúinn til að funda með Trump. Undirbúningur slíks fundar mun hins vegar taka marga mánuði, segir talsmaður Kremlar. Pútín hyggist eiga símtal við Trump á næstu dögum.
21. janúar 2017
Fjölmiðlafulltrúi Trump segir ekkert hæft í fréttum af Reykjavíkurfundi
15. janúar 2017
Óttast ögranir og hernaðarbrölt Rússa
Claus Hjort Frederiksen varnarmálaráðherra Danmerkur segir að Danir verði að stórauka framlög til varnarmála á næstu árum. Vaxandi hernaðarumsvif Rússa séu veruleg ógnun og ástandið nú líkist æ meira kaldastríðsárunum, að mati ráðherrans.
15. janúar 2017
64 meðlimir kórs Rauða hersins fórust í Svarta hafinu
25. desember 2016
Obama: Bandaríkin munu bregðast við tölvuárásum Rússa
CIA telur óyggjandi gögn vera til um það að rússneskir tölvuhakkarar hafi reynt að hafa áhrif á gang mála í aðdraganda kosninganna í Bandaríkjunum.
16. desember 2016
Rússneskt ráðuneyti sá um lyfjasvindl á Ólympíuleikum
Rannsókn lyfjaeftirlitsins sýnir að rússnesk stjórnvöld höfuðu umsjón með lyfjasvindli rússneskra íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Sotsjí 2014.
18. júlí 2016
Háskólastúdínan sem varð ein afkastamesta leyniskytta Rauða hersins
Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur búsettur í Moskvu, kynnti sér sögu leyniskyttunnar goðsagnakenndu - sem þekkt var undir viðurnefninu „Lafði Dauði“.
22. maí 2016
Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum
Ramzan Kadyrov tilkynnti nýverið að hann væri reiðubúinn að stíga til hliðar sem leiðtogi sjálfstjórnarlýðveldisins Téténíu í Rússlandi. Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur, kynnti sér stjórnartíð hins sjálftitlaða „hermanns Pútíns”.
20. mars 2016
Litið tilbaka
Viðtal við kvikmyndaleikstjórann Sergei Loznitsa um nýjustu mynd hans „The Event“ sem unnið hefur til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Leipzig. Myndin fjallar, líkt flestar myndir hans, um Rússland og sögu þess.
14. febrúar 2016