Root
Kjarninn
26. maí 2023
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
10. janúar 2023
Nýr vegur um Öxi yrði mikil lyftistöng fyrir Múlaþing en einnig allt Austurland segir sveitarstjórinn. Á myndina er búið að tölvuteikna nýjan veginn fyrir miðju.
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10. janúar 2023
Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.
Fjármálaeftirlitið telur Íslandsbanka mögulega hafa brotið gegn lögum
Sáttarferli er hafið á milli fjármálaeftirlitsins og Íslandsbanka, vegna athugunar fjármálaeftirlitsins á framkvæmd bankans á útboði Bankasýslunnar á bréfum í bankanum sjálfum, sem gaf til kynna að lög gætu hafa verið brotin.
9. janúar 2023
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Þegar það snjóaði inn um anddyri Íslands
9. janúar 2023
Brekkukambur er hæsta fjall Hvalfjarðarstrandarinnar. Á toppi þess hyggst Zephyr Iceland reisa 250 metra háar vindmyllur.
Zephyr frestar kynningarfundi á vindorkuveri í Hvalfirði
Ekkert verður af kynningarfundi á áformuðu vindorkuveri í Hvalfjarðarsveit í kvöld. Zephyr segir frestun skýrast af of stuttum fyrirvara en samtökin Mótvindur-Ísland segja nær að bíða með kynningar þar til rammi stjórnvalda liggi fyrir.
9. janúar 2023
Hvernig má nýta helming mannauðs með skilvirkari hætti?
Á hverjum vinnu­stað eru unnin ýmis verk sem ekki leiða til fram­gangs í starfi. Guð­rún John­sen, lektor við CBS, fjallar um svokölluð „vinnu­staða­hús­verk“ en þau lenda í meira mæli á konum en körl­um.
9. janúar 2023
Sigurlína V. Ingvarsdóttir situr í stjórnum smærri og stærri fyrirtækja og segir mikilvægt að fá fjölbreyttar raddir að borðinu. Hún vill að Ísland nýti tækifærin sem felast í núverandi efnahagsástandi og laði til sín þekkingarstarfsmenn erlendis frá.
Eigum að flytja inn þekkingarstarfsmenn
Sigurlína V. Ingvarsdóttir vill laða þekkingarstarfsmenn hingað til lands. „Það er gott að búa hérna, samfélagið er öruggt og ég held að þarna séu sóknarfæri fyrir þekkingargeirann, að ná sér í þetta starfsfólk.“
9. janúar 2023
Fyrirhugað uppbyggingarsvæði landeldis Geo Salmo er við bergbrúnina vestan Þorlákshafnar.
Möguleg ljós- og lyktmengun af nýju landeldi við Þorlákshöfn þurfi nánari skoðun
Sveitarstjórnarfólk í Ölfusi gerir athugasemdir við að litla umfjöllun um ljósmengun og enga um kröfu sveitarfélagsins um að úrgangur verði geymdur innandyra sé að finna í umhverfismatsskýrslu um fyrirhugað landeldi Geo Salmo.
9. janúar 2023
Vænt áhrif Borgarlínu á lýðheilsu eru tekin til skoðunar í nýju lýðheilsumati sem kynnt var fyrir borgarfulltrúum í liðinni viku.
Búast við lýðheilsulegum ávinningi af Borgarlínu
Þrátt fyrir að enn séu fjögur ár hið minnsta í að fyrsti áfangi Borgarlínu verði kláraður að fullu er þegar búið að vinna svokallað lýðheilsumat á væntum áhrifum framkvæmdarinnar á borgarbúa. Niðurstöðurnar benda til margvíslegs ávinnings.
8. janúar 2023
Ari Trausti Guðmundsson
Náttúra og umhverfi í forgang
8. janúar 2023
Lífeyrissjóðir hafa ekki lánað meira verðtryggt á einum mánuði frá því fyrir faraldur
Frá vorinu 2020 og fram á síðastliðið haust greiddu sjóðsfélagar lífeyrissjóða upp 112 milljarða króna af verðtryggðum lánum umfram það sem þeir tóku af slíkum. Síðustu tvo mánuði hafa þeir tekið fleiri slík lán en þeir hafa borgað upp.
8. janúar 2023
Ragnhildur Geirsdóttir er fyrsta konan sem var ráðin í stöðu forstjóra í skráðu félagi. 17 ár liðu þar til kona var næst ráðin sem forstjóri hjá skráðu félagi. Það er Ásta S. Fjeldsted sem var ráðin forstjóri Festi í september 2022.
Sautján ár á milli ráðninga á konu í forstjórastóli hjá skráðu félagi
Kona var síðast ráðin í forstjórastól hjá skráðu félagi í september í fyrra eftir 17 ára hlé. Dósent við Viðskiptafræðideild HÍ segir að með ákveðinni hugarfarsbreytingu getum við orðið til fyrirmyndar. „Látum ekki önnur 17 ár líða.“
8. janúar 2023
Kevin McCarthy fagnar sigri. 15 atkvæðagreiðslur þurfti til áður en hann tryggði sér embætti þingforseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.
Sögulegur en dýrkeyptur kosningasigur þingforsetans
Kevin McCarthy mistókst fjórtán sinnum að tryggja sér meirihluta atkvæða þingmanna í kjöri til forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. En það tókst í fimmtándu tilraun. Hans fyrsta verk gæti verið að ákveða pólitíska framtíð George Santos.
8. janúar 2023
Karl Gústaf Svíakonungur.
Konungleg langtímafýla
Ummæli Karls 16. Gústafs Svíakonungs í nýjum heimildaþætti í sænska sjónvarpinu hafa vakið undran og hneykslan. Skoðunin sem konungur lýsti í viðtalinu er ekki ný af nálinni.
8. janúar 2023
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Björn Leví Gunnarsson eru flutningsmenn frumvarpsins.
BDSM-félagið fagnar því að loksins eigi að afnema klámbann
Tveir þingmenn Pírata lögðu fram frumvarp í haust þar sem þeir mælast til þess að bann við dreifingu á klámi verði afnumið. Flestar umsagnir um frumvarpið eru neikvæðar en BDSM-félagið er himinlifandi með það.
7. janúar 2023
Sigurður Guðmundsson
Blessað barnalán
7. janúar 2023
Óli Valur Pétursson
Litlu fjölmiðlarnir með eldspýturnar
7. janúar 2023
Þeir sem vilja lesa Fréttablaðið á prenti þurfa nú að nálgast blaðið í kassa sem þessum, sem er að finna í matvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu.
Dreifing Fréttablaðsins fer úr 80 þúsund í 45 þúsund eintök á dag eftir breytingarnar
Lesendur fá ekki lengur prentútgáfu Fréttablaðsins inn um lúguna snemma að morgni heldur þurfa að sækja sér blaðið á fjölfarna staði í þar til gerða kassa. Upplag blaðsins var 80 þúsund þegar því var dreift í hús. Það næstum helmingast við breytinguna.
7. janúar 2023
Tæknispá 2023: Tími gervigreindar er kominn og samfélagsmiðlar verða persónulegri
Í árlegri tæknispá sinni kemur Hjálmar Gíslason, forstjóri GRID, að venju víða við. Hann sér fyrir sér að sýndarveruleikatæki nú séu sambærileg að fullkomnun á sínu sviði og Nokia 232 farsíminn, þessi sem Alicia Silverstone var með í Clueless, var 1995.
7. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með hverjum stendur þú?
7. janúar 2023
Maður gengur framhjá minnisvarða um fórnarlömb COVID-19 í Bandaríkjunum.
Mögulega mest smitandi afbrigðið hingað til
XBB.1.5, nýtt undirafbrigði ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar er farið að valda töluverðum áhyggjum í Bandaríkjunum. Sumir vísindamenn telja að það sé mest smitandi afbrigði veirunnar sem veldur COVID-19 hingað til.
6. janúar 2023
Guðbjörg Sveinsdóttir
Vin – Faglegt hugsjónastarf
6. janúar 2023
Fjöldi félaga­­sam­­taka for­­dæmdi fram­­göngu lög­­regl­unnar við brott­vís­un­ina, þar sem Hussein var tek­inn úr hjóla­stól sínum og lyft í lög­­­reglu­bíl.
Dómsmálaráðuneytið áfrýjar dómi í máli Hussein til Landsréttar
Með dómi héraðsdóms í desember var úrskurður kærunefndar útlendingamála í máli Hussein Hussein felldur niður. Félagsmálaráðherra fagnaði niðurstöðunni en dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að áfrýja dómnum.
6. janúar 2023
Sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sagði í nýlegu minnisblaði að málaflokkur heimilislausra sé orðinn of stór málaflokkur til að hann geti hvílt á herðum borgarinnar einnar.
Þriðjungur kostnaðar til kominn vegna þjónustu við fatlað fólk með vímuefnavanda
Reykjavíkurborg telur úrræði sem borgin heldur úti fyrir fatlað fólk með virkan vímuefnavanda með þegar hún tekur saman útlagðan kostnað sinn við málaflokk heimilislausra. Enginn íbúi í Seltjarnarnesbæ telst heimilislaus þessa stundina.
6. janúar 2023
Tíu stærstu útgerðirnar halda á 56 prósent af öllum kvóta
Fjórar blokkir eru orðnar ráðandi í íslenskum sjávarútvegi. Þær hverfast í kringum Samherja, Brim, Kaupfélag Skagfirðinga og Ísfélagið. Samanlagt halda þessar blokkir á 58,6 prósent af öllum kvóta.
6. janúar 2023
Guðrún Hafsteinsdóttir segist taka við dómsmálaráðuneytinu í mars
Þegar ríkisstjórnin var skipuð var tilkynnt um að Jón Gunnarsson yrði dómsmálaráðherra í mesta lagi í 18 mánuði. Eftirmaður hans segir að hún taki við af honum fljótlega.
6. janúar 2023
Öfgafullar hitabylgjur 160 sinnum líklegri vegna loftslagsbreytinga
Meðalhitinn í Bretlandi á nýliðnu ári reyndist 10,3 gráður. Það er met. Í sumar var annað met slegið er hitinn fór yfir 40 gráður. Afleiðingarnar voru miklar og alvarlegar.
5. janúar 2023
Ingrid Kuhlman
Íslendingar vilja að læknar veiti dánaraðstoð
5. janúar 2023
Mark Zuckerberg er forstjóri Meta, sem á bæði Facebook og Instagram.
Auglýsingamódel Facebook og Instagram fær þungt högg í Evrópu
Tæknirisinn Meta hefur verið sektaður um jafnvirði hátt í 60 milljarða króna og virðist tilneyddur til að breyta því hvernig auglýsingum er beint að notendum Facebook og Instagram í Evrópu, í kjölfar úrskurðar írskra persónuverndaryfirvalda.
5. janúar 2023
Möguleg ásýnd vegarins að göngunum á Héraði. Eyvindará liggur í fallegu gili til hægri á myndinni.
Skipulagsstofnun dregur fram kosti Miðleiðar að Fjarðarheiðargöngum
Aðalvalkostur Vegagerðarinnar um Hérað að Fjarðarheiðargöngum hefði verulega neikvæð áhrif á gróðurfar á meðan Miðleið hefði minni áhrif að mati Skipulagsstofnunar sem efast auk þess um þá niðurstöðu að Miðleið hefði neikvæð samfélagsáhrif á Egilsstöðum.
5. janúar 2023
Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur hefur starfað síðan í nóvember 2021.
Ásmundur Einar Daðason staðið sig best allra ráðherra – Bjarni Benediktsson langverst
Mun meiri óánægja er með störf ráðherra Sjálfstæðisflokksins en störf annarra ráðherra í ríkisstjórn samkvæmt nýrri könnun. Óánægjan er aðallega með Bjarna Benediktsson og Jón Gunnarsson. Mennta- og barnamálaráðherra er sá sem flestir eru ánægðir með.
5. janúar 2023
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Eitt veðmál, eitt teningakast 孤注一掷
5. janúar 2023
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, fyrrverandi forstjóri Skipulagsstofnunar.
Vind­orkan áskorun fyrir stjórn­kerfi skipu­lags- og orku­mála
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir ræddi við Kjarnann fyrir skemmstu og fór þar yfir þau álitamál sem eru til staðar hvað vindorku varðar. Hún segir ekki sjálfgefið að nýta skuli þegar röskuð svæði, eins og til dæmis við hálendisbrúnina, undir vindmyllur.
5. janúar 2023
Stefán Jón Hafstein
2022: Ár raunsæis
4. janúar 2023
Guðbrandur Jónsson
Forn Grænland: Raunasaga Þorgilsar örrabeinsfóstra
4. janúar 2023
Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa við Austurhöfn.
Hálfgerð Eurovision-stigagjöf hjá matsnefnd Hörpu sögð óhefðbundin
Val matsnefndar á vegum tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu á ljósabúnaði var fellt úr gildi með úrskurði kærunefndar útboðsmála um miðjan síðasta mánuð. Aðferðafræðin við stigagjöf var óhefðbundin, sagði kærunefndin.
4. janúar 2023
Mun færri ungar konur búa með foreldrum sínum en ungir karlar.
Ekki færri ungmenni í foreldrahúsum frá upphafi mælinga
Frá því að Hagstofa Íslands byrjaði að mæla hve margir á aldrinum 18-24 ára búa með foreldrum sínum hefur hlutfallið aldrei verið lægra en það var árið 2021. Töluverður munur er á milli ungra karla og kvenna í þessum efnum.
4. janúar 2023
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir kemur inn í íslenskt viðskiptalíf með víðtæka stjórnunarreynslu úr tölvuleikjaiðnaði.
Án nýsköpunar væru „hrútskýring“ og „þriðja vaktin“ ekki til
Þörf er á nýsköpun á öllum sviðum fyrir framþróun í samfélaginu, líka í tungumálinu, að mati Sigurlínu Valgerðar Ingvarsdóttur. Hugtök eins og „hrútskýring“ og „þriðja vaktin“ voru ekki til þegar hún steig sín fyrstu skref í karllægum tölvuleikjabransa.
4. janúar 2023
Árið þegar hugrekkið minnti á mikilvægi sitt
Utanríkisráðherra segir að á nýliðnu ári hafi Íslendingar verið minntir á fallvaltleika heimsins með óþægilegum hætti. Þótt Ísland sé friðsælasta land heims og fátt bendi til að alvarlegar ógnir steðji að öryggi þess sé værukærð ekki valkostur.
4. janúar 2023
Stærsta nýskráning síðasta árs var Alvotech, sem nú er verðmætasta félagið í Kauphöllinni.
14 félög lækkuðu í virði en fjöldi einstaklinga sem á hlutabréf þrefaldaðist á þremur árum
Þau félög sem skráð voru á Aðalmarkað Kauphallar Íslands í upphafi árs 2022 lækkuðu samanlagt mikið í virði í fyrra, eða um á fimmta hundrað milljarða króna. Nýskráningar gerðu það hins vegar að verkum að heildarvirði skráðra félaga hélst svipað.
4. janúar 2023
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki stærri hjá Gallup í tólf ár en Vinstri græn hafa aldrei mælst minni
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn mælast nánast með sama fylgi í nýrri könnun Gallup og langstærstu flokkar landsins. Flokkur forsætisráðherra mælist hins vegar sjötti stærsti flokkurinn á þingi, með undir sjö prósent fylgi og einungis fjóra þingmenn.
3. janúar 2023
Orku- og veitumál í brennidepli
Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, fer yfir orkumálin sem voru fyrirferðarmikil á nýliðnu ári og framtíðarsýn í orku- og veitumálum.
3. janúar 2023
Fólk dansaði af lífs og sálarkröftum á pönkhátíð í Peking í gær. Enda loks búið að aflétta ströngum samkomutakmörkunum í Kína.
Segja skimun kínverskra ferðamanna ekki byggða „á neinum vísindalegum rökum“
Kínversk stjórnvöld segja það með öllu óásættanlegt að mörg ríki hafi sett á takmarkanir, m.a. kröfu um skimun fyrir COVID-19, á kínverska ferðamenn.
3. janúar 2023
Vont vetrarveður en gæti verið (miklu) verra
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur rifjar upp 40 ára gamalt ófærðarveður suðvestanlands, eða öllu heldur nokkra daga með ítrekuðum snjóbyljum og skafrenningi í ársbyrjun 1983. Slíkt veður í dag myndi valda gríðarlegu raski.
3. janúar 2023
Stöndum vörð um velferðarsamfélagið
Þórarinn Eyfjörð segir að stjórnvöld þurfi að snúa af leið nýfrjálshyggjunnar og fara að huga að almenningi af alúð og umhyggju – en ekki þjóna einungis þeim sem eiga fjármagnið.
3. janúar 2023
Farsælt starf er gefandi
Vigfús Ingvar Ingvarsson fer yfir starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi.
2. janúar 2023
Úr sjónsvarpsþættinum Matador
Höfundur Matador þáttanna látin – „Maður er ekkert merkilegur af því maður er gamall“
Lise Nørgaard, höfundur Matador þáttanna, er látin. Borgþór Arngrímsson fer yfir ævi rithöfundarins sem Danir líta nánast á sem þjóðareign.
2. janúar 2023
Framtíðin kemur ekki af sjálfu sér
Alexandra Briem segir að henni líði að vissu leyti eins og heimurinn sé að vakna af dvala. „Við erum að rifja upp kraft samstöðunnar og við erum farin að sjá hugsanlegar afleiðingar þess að sofna á verðinum.“
2. janúar 2023
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hungurleikar Pútíns grimma
2. janúar 2023
María Sólrún
„Stjórna erlendar streymisveitur bráðum innlendri kvikmyndaframleiðslu?“
2. janúar 2023
Loftslagsannáll 2022
Tinna Hallgrímsdóttir segir enn óljóst hvernig Ísland ætlar að ná markmiðum um kolefnishlutlaust og jarðefnaeldsneytislaust Ísland árið 2040. „Látum 2023 einkennast af hugrekki í loftslagsmálum!“
2. janúar 2023
Þessi sýn, Fréttablaðið í hrúgu við lúguna á heimilum  fólks, er nú liðin tíð.
Fréttablaðið hætt að koma inn um lúguna hjá fólki – Lestur hríðfallið og kostnaður aukist
Í fyrsta sinn síðan 2001 verður Fréttablaðið ekki borið inn á heimili fólks, heldur þarf það að nálgast blaðið á „fjölförnum stöðum“ eða lesa það rafrænt. Mikið tap hefur verið á rekstri blaðsins og lestur dregist gríðarlega saman.
2. janúar 2023
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn gleymdi að telja séreignarsparnaðinn með í minnisblaði um greiðslubyrði
Í nóvember sagði Seðlabanki Íslands fjárlaganefnd að greiðslubyrði allt að fjórðungs íbúðalána hefði lækkað frá byrjun árs 2020. Stærsta ástæða þess reyndist vera notkun fólks á eigin sparnaði í að greiða niður lán sín.
2. janúar 2023
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Nýársheiti og hvernig skal brjóta þau
2. janúar 2023
Úkraínustríðið 2023: Skugginn yfir Evrópu
Sænski blaðamaðurinn Ingmar Nevéus dregur upp þrjár sviðsmyndir í grein í Dagens Nyheter um áramótin; af sigri Úkraínu, af sigri Rússlands og óbreyttu ástandi. Jóhann Hauksson blaðamaður rekur efni greinarinnar og skoðar mögulega framvindu á komandi ári.
2. janúar 2023
Náma hefur verið starfrækt í Seyðishólum í yfir sjö áratugi.
„Við eigum ekki orð yfir þessa fáránlegu hugmynd“
Sumarhúsa- og hóteleigendur í nágrenni Seyðishóla í Grímsnes- og Grafningshreppi leggjast gegn áformum um áframhaldandi námuvinnslu. Suðurverk hyggst vinna meira efni og á skemmri tíma en hingað til. Efnið yrði að mestu flutt úr landi.
1. janúar 2023
Þrennt sem eykur forskot Íslands
Sigurður Hannesson segir að öflugur iðnaður sé undirstaða velsældar. „Til verða eftirsótt störf um land allt, aukin verðmæti skapast og hagur landsmanna vænkast.“
1. janúar 2023
Það er bara eitt kyn – Mannkyn
Sigríður Hrund Pétursdóttir hvetur fólk til að taka ábyrgð á eigin hugsunum, orðum og hegðun. „Verum leiðandi og mótandi í alþjóðaþorpinu. Fyrir hið eina sanna kyn – mannkynið.“
1. janúar 2023
Eftir ræðurnar göngum við í verkin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir að við áramót sé skynsamlegt, hollt og skemmtilegt að horfa um öxl, fara yfir árangur nýliðins árs og velta fyrir sér hverju við viljum áorka á nýju ári.
1. janúar 2023
Katrín Oddsdóttir og fleiri félagar í Stjórnarskrárfélaginu
Við skulum ekki venjast því!
1. janúar 2023
Bitcoin er langþekktasti og verðmætasti rafeyririnn af þeim hundruðum sem til eru. Danskur kennari hefur farið vægast sagt flatt á fjárfestingu sinni í rafeyrinum.
Rafmyntin er sýnd veiði en ekki gefin
Getur það staðist að maður sem hefur keypt rafmynt og tapað síðan allri upphæðinni vegna verðfalls myntarinnar skuldi skattinum stórfé? Svarið við þessari spurningu er já, ef þú býrð í Danmörku.
1. janúar 2023
Grunnþarfir allra þær sömu, sjálfsögð réttindi
Formaður ÖBÍ segir að þegar litið er yfir þá sigra sem unnist hafa á árinu, stóra sem smáa, megi sjá að ýmsu hefur verið áorkað. „Hér má ekki láta staðar numið. Áfram er þörf á úrbótum og aðgerðum í þágu fatlaðs fólks og baráttan heldur áfram á nýju ári.“
1. janúar 2023
Annus difficilius
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir segist svo sannarlega vona að næsta ár muni „færa okkur tækifæri til að halda áfram að þróa samfélagið“ – til að allir fái notið sín og hvetur hún borgarbúa til að taka öllum nýjum Reykvíkingum opnum örmum.
1. janúar 2023
Fjölmenni á strætum og torgum Peking eftir að núll-covid stefnunni var aflétt.
WHO ýtir enn og aftur við Kínverjum – Nauðsynlegt að fá nýjustu gögn um COVID-bylgjuna
Kínversk yfirvöld hafa enn ekki brugðist við ákalli WHO um að afhenda rauntímagögn um þá skæðu bylgju COVID-19 sem gengur þar yfir. Takmarkanir hafa verið settar á kínverska ferðamenn í mörgum löndum.
31. desember 2022
Óskir um femínískt nýtt ár
Meðlimir í félaginu Femínískum fjármálum fara yfir árið en þær segja m.a. að eitt sorglegasta ónýtta tækifærið til jafnréttis sem við virðumst í sífellu missa af sé það að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og tryggja börnum leikskólavist.
31. desember 2022
Ísland barnanna okkar
Daði Már Kristófersson fer yfir árið en hann segir að hörmuleg innrás Rússa í Úkraínu marki tímamót. „Hinn frjálslyndi heimur mun þjappa sér saman á komandi árum. Ísland þarf að vera virkur þátttakandi í þeirri þróun. Frjálst meðal vina.“
31. desember 2022
Upplýsingafundir almannavarna urðu yfir 200 talsins. Nú heyra þeir sögunni til, þó svo að kórónuveiran sé enn aðeins á kreiki.
Endalok COVID-19 – Eða hvað?
Árið 2022 átti að marka endalok heimsfaraldurs COVID-19. Öllum takmörkunum var aflétt hér á landi í febrúar en kórónuveiran virðist ekki alveg ætla að yfirgefa heimsbyggðina.
31. desember 2022
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Stjórnarflokkarnir hafa tapað yfir fjórðungi fylgis síns og mælast langt frá meirihluta
Tvær kannanir sem birtar voru í lok árs sýna að Samfylkingin og Píratar hafa bætt við sig 14 til 16 prósentustigum af fylgi það sem af er kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsókn hafa á sama tíma tapað 13,6 til 14,3 prósentustigum.
31. desember 2022
Ár sem breytti heimsmyndinni
Jón Ormur Halldórsson segir að árið 2022 hafi einkennst af örlagaríkum viðbrögðum við umbrotum sem ekki var alltaf auðvelt að sjá fyrir.
31. desember 2022
Viljinn er allt sem þarf
Sandra B. Franks segir að við sem samfélag viljum eiga gott heilbrigðiskerfi. „En heilbrigðiskerfið er fátt annað en starfsfólkið sem þar vinnur. Við þurfum að hlúa að betur því og meta vinnuframlag þeirra sem þar vinna að verðleikum.“
31. desember 2022
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir kemur inn í íslenskt viðskiptalíf með víðtæka stjórnunarreynslu úr tölvuleikjaiðnaði. Hún segir að nú sé lag að laða hingað til lands þekkingarstarfsmenn.
„Við getum ekki endurspeglað reynslu sem við höfum ekki“
Áramótablað Vísbendingar er komið út, en í því er að finna viðtal við Sigurlínu V. Ingvarsdóttur og auk þess greinar eftir sérfræðinga á sviði hagfræði og viðskiptafræði. Sjónum er beint að því hvernig nýta má krafta breiðari hóps fólks í viðskiptalífinu.
31. desember 2022
Austurland 2022: Miklar fórnir fyrir stóra vinninga?
Ritstjóri Austurgluggans og Austurfréttar segir mikilvægt að nærsamfélagið og samfélagið í heild taki djúpa umræðu um stefnu til næstu ára í orkumálum. „Hvernig við hámörkum ágóða okkar í þeim en lágmörkum fórnirnar sem við þurfum að færa við þróunina.“
30. desember 2022
Framtíðarsýn ferðaþjónustu – ákvörðun um aðgerðir
Jóhannes Þór Skúlason segir að ef okkur heppnast vel að setja saman aðgerðaáætlun um uppbyggingu ferðaþjónustu á grunni stefnurammans til 2030 munum við á næstu árum öðlast sterkari atvinnugrein sem skili samfélaginu meiri verðmætum ár hvert.
30. desember 2022
Verslun í alþjóðlegu umhverfi
Andrés Magnússon segir að íslensk verslun þurfi að fylgjast náið með öllum þeim öru breytingum sem verða á komandi árum. Fyrirtæki hafi sýnt það í gegnum árin að þau séu fljót að laga sig að breyttu umhverfi og þau muni halda áfram að gera það.
30. desember 2022
Gjöreyðingaráætlun, elítuskóli, veiran, Zelensky og forríka forsetadóttirin
Þótt enn hafi örlað á eftirköstum kórónuveirufaraldursins í ár þá var athygli lesenda Kjarnans á öðrum tíðindum utan úr heimi. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar af erlendum vettvangi á árinu.
30. desember 2022
Birta Ísey Brynjarsdóttir og Finnur Ricart Andrason
Áskorun til þingmanna: Takið þátt í Veganúar!
30. desember 2022
Verður gott að eldast?
Helgi Pétursson fjallar um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. „Verður eitthvað úr þessu? Von að spurt sé. Það liggja fyrir fjölmargar skýrslur og álitsgerðir um málefni eldra fólks sem flestar rykfalla í skúffum.“
30. desember 2022
Netverslun, fatasóun og fatasöfnun og tengslin þar á milli var til umræðu á árinu sem er að líða.
Árið sem Íslendingar hentu minna af fötum en kínverskur tískurisi hristi upp í hlutunum
Fatasóun Íslendinga hefur dregist saman síðustu fimm ár, úr 15 kílóum á íbúa að meðaltali í 11,5 kíló. Á sama tíma blómstrar netverslun. 85 prósent Íslendinga versla á netinu og vinsælasti vöruflokkurinn er föt, skór og fylgihlutir.
30. desember 2022
Veikleikar og brotalamir í skipulagsmálum á Íslandi
Eftir níu ár á forstjórastóli hjá Skipulagsstofnun söðlaði Ásdís Hlökk Theodórsdóttir um á árinu, yfir í kennslu og rannsóknir við Háskóla Íslands. Í viðtali við Kjarnann ræðir hún skipulagsmál á Íslandi, gæði byggðar og álitamál um beislun vindorkunnar.
30. desember 2022
Guðbjörg Matthíasdóttir er stærsti eigandi Ísfélags Vestmannaeyja og verður stærsti eigandi sameinaðs fyrirtækis.
Rammi sameinaður Ísfélaginu og til stendur að skrá nýju risaútgerðina á hlutabréfamarkað
Samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi heldur áfram. Sameinað Ísfélag verður á meðal fjögurra til fimm stærstu útgerðarfyrirtækja á landinu og til stendur að skrá það á markað. Guðbjörg Matthíasdóttir og fjölskylda verða langstærstu eigendurnir.
30. desember 2022
Takk fyrir árið
Svanhildur Hólm Valsdóttir segir að þótt við Íslendingar getum rifist um bankasölu og borgarmál, snjómokstur og vinnutímastyttingu, haft áhyggjur af verðbólgu, vaxtahækkunum og of mörgum tásum á Tene, sé svo margt sem fellur með okkur.
30. desember 2022
Síbreytilegar áskoranir
Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að Íslendingar séu afar tilbúnir til þess að tileinka sér nýjar leiðir í rafrænni þjónustu, en þessari auknu notkun fylgi einnig áskoranir og þörf á breytingu á reglugerðum.
29. desember 2022
Óvissu- og átakatímar
Formaður RSÍ segir að verkalýðshreyfingin muni ekki geta horft aðgerðalaus á yfirgengilegar hækkanir nauðsynja og vaxta. Hún muni leitast við að veita nauðsynlegt aðhald gagnvart versluninni og láta sig ákvarðanir eða aðgerðaleysi stjórnmálafólks varða.
29. desember 2022
„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Áttfaldur munur of mikill en það eru jákvæð skref í þró­un­inni
Munur á greiðslum til karla- og kvennaliða í efstu deild í knattspyrnu mætti vera minni en formaður KSÍ segir þróunina vera á réttri leið. „Ég ætla að vera von­góð og trúa því að þetta sé það sem koma skal og að þessar tölur muni bara hækk­a.“
29. desember 2022
Margföld fjárhagsleg refsing og það með keðjuverkandi skerðingum
Guðmundur Ingi Kristinsson segir að enginn ætti að óttast lífið og tilveruna í íslensku samfélagi. „Að kvíða fyrir því að eiga ekki fyrir mat handa sér og börnum sínum er ömurlegt og á ekki að líðast í okkar ríka samfélagi.“
29. desember 2022
Ásýnd vindmyllanna frá bænum Ekru, 1,6 kílómetra norðan við Lagarfoss.
Vindmyllur við Lagarfoss þurfa í umhverfismat
Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun voru ekki sammála um nauðsyn þess að 160 metra háar vindmyllur við Lagarfossvirkjun færu í umhverfismat. Orkusalan vill öðlast reynslu á rekstri vindmylla.
29. desember 2022
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja og sonur hans, Baldvin Þorsteinsson.
Baldvin Þorsteinsson eignast erlenda útgerð Samherja sem metin er á 55 milljarða króna
Sonur Þorsteins Más Baldvinssonar hefur keypt hollenskt dótturfélag Samherja Holding sem heldur utan um erlenda útgerðarstarfsemi Samherjasamstæðunnar. Áður hafði hann, ásamt systur sinni og frændsyskinum, eignast Samherja á Íslandi.
29. desember 2022
Ó, fagra veröld
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármála- og efnahagsráðherra, skrifar um stöðu stjórnmálanna.
29. desember 2022
Af hverju hötum við fátækt fólk?
Sanna Magdalena Mörtudóttir segir að sjálfsásökunarsvipan sem fátækir þekki of vel þurfi að hverfa úr íslensku samfélagi, þar sem það sé ekkert að fátæku fólki en gríðarlega mikið að stjórnvöldum sem skapi og viðhaldi ójöfnuði og misskiptingu.
29. desember 2022
Öfga uppgjör
Talsmenn Öfga fara yfir árið. „Menn sem misstu lífið án dóms og laga, fóru að klaga, plaga og dilk sinn draga. Þeir komu fljótt til vinnu, án þess að axla ábyrgð á neinu. Þeir lifðu sem sagt af þessa nornabrennu?“
29. desember 2022
Neytendur í vörn og sókn
Hvað stóð upp úr á árinu varðandi neytendamál? Breki Karlsson fer yfir það helsta.
28. desember 2022
Ár togstreitunnar
Friðrik Jónsson segir að togstreitan milli lýðræðis og einræðis, frelsis og ánauðar, virðingar og hrokans lifi því miður enn. Vonandi beri okkur Íslendingum hins vegar gæfa til að sameinast réttum megin þeirrar víglínu á nýju ári.
28. desember 2022
Deigkenndar pappaskeiðar, mannorð, kæling, glóandi hraun og milljónalífeyrisþegar
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir fimm sem voru mest lesnir á árinu 2022.
28. desember 2022
Ár af áratugi í íslenskum stjórnmálum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fer yfir helstu málin sem voru áberandi í pólitíkinni á árinu. Hún segir að Píratar vilji gera Ísland að alvöru lýðræðisríki – þar sem m.a. allir sitji við sama borð og þar sem enginn þurfi að óttast um afkomu sína eða frelsi.
28. desember 2022
Davíð Þorláksson er framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf.
Borgarlínan „lykilþáttur“ í samkeppnishæfni höfuðborgarsvæðisins
Höfuðborgarsvæðið, sem meðalstór norræn borg, er í samkeppni við aðrar slíkar á Norðurlöndum um íbúa, bæði íslenska og erlenda. Hágæða almenningssamgöngukerfi sem gefur möguleika á þéttri borgarbyggð er þar „lykilþáttur“ segir Davíð Þorláksson.
28. desember 2022
Nót húðuð með koparoxíði rétt eins og Arctic Sea Farm vill gera í Arnarfirði.
Vilja nota kopar á kvíar í Arnarfirði – eitrað og jafnvel skaðlegt segir Hafró
Að mati Hafrannsóknastofnunar er það áhyggjuefni og afturför miðað við stefnu annarra landa að verið sé að hefja notkun á ásætuvörnum sem innihalda kopar í sjókvíaeldi hér á landi.
28. desember 2022
Íslendingar ættu ekki að líða skort á hommum
Formaður Samtakanna '78 hvetur fólk til að hlúa að hvert öðru á nýju ári. „Leyfum ekki kjánum að drífa fram óþarft bakslag í réttindum okkar. Stöndum frekar saman gegn óþarfa fáfræði og aðkasti og höldum áfram að vera sýnileg.“
28. desember 2022
Ó, borg mín borg
Kolbrún Baldursdóttir fer yfir árið í borginni en hún segir að Flokkur fólksins vilji sjá meira samráð við borgarbúa til að mynda hversu langt á að ganga í þéttingu byggðar og þrengingu gatna eða skreytingu torga.
28. desember 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Ekkert afgangs eftir leikinn við Sádi-Arabíu
Greiðslan sem KSÍ fékk fyrir að spila vináttulandsleik við Sádi-Arabíu í nóvember fór öll í kostnað við leikinn sjálfann. „Það var ekk­ert eft­ir,“ segir formaður KSÍ. Heildarupphæðin verður þó ekki gefin upp.
27. desember 2022
Góð orð eru eitt – en aðgerðirnar telja
Formaður KÍ gerir upp árið sem nú er að líða en hann segir að allur árangur sem næst í skólakerfinu byggi á frammistöðu kennarans í stofunni með nemendum sínum. Starfskjörin verði að vera í samræmi við þá ábyrgð sem honum er falin.
27. desember 2022
Fordómar lögreglu, trúðar í Mosfellsbæ, kynferðisbrot valdamanna og Helgi Seljan
Mest lesnu fréttir ársins 2022 sýndu fjölbreytt áhugasvið lesenda. Flestar mest lesnu fréttirnar eiga það sameiginlegt að þær snúast um hluti sem einhver gerði, ákvað eða fann fyrir.
27. desember 2022
Heimurinn versnandi fer … en það er ljós við enda ganganna
Í huga Lilju Alfreðsdóttur stendur tvennt upp úr á árinu. Annars vegar stríðið í Úkraínu og hins vegar orkukreppan sem fylgdi í kjölfarið ásamt hárri verðbólgu.
27. desember 2022
Sjö orð sem skilgreindu árið 2022
Á ritstjórn Kjarnans voru nú í lok ársins tekin saman sjö orð, sem hvert um sig skilgreindu árið 2022 með sínum hætti.
27. desember 2022
Davíð Þorláksson er framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf.
Áttar sig illa á andstöðu hægrimanna við veggjöld
Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir að mestur árangur í baráttu við umferðartafir náist með því að leggja á veggjöld sem séu hærri á háannatímum en utan þeirra. Kjarninn ræðir við Davíð Þorláksson um veggjöld, Keldnalandið og verkefni samgöngusáttmála.
27. desember 2022
Brú að betri lífskjörum
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að nauðsynlegur stöðugleiki náist ekki einungis með ábyrgum samningum á almennum vinnumarkaði heldur verði ríki og sveitarfélög að sýna ábyrgð til að verðbólga geti farið lækkandi og Seðlabankinn lækkað vexti.
27. desember 2022
Framtíðin er núna
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir helstu vendingar á árinu varðandi umhverfismál. Hún segir að ákvarðanir sem við tökum í dag ákvarði framtíðina.
26. desember 2022
Gerum betur!
Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar, gerir árið upp en hann skynjar að tími jafnaðarmanna muni fljótlega renna upp. Margir Íslendingar séu jafnaðarmenn í hjarta sínu og vilji frelsi, jafnrétti og samstöðu í öndvegi í stjórnmálum.
26. desember 2022
Stafræn innbrot, lukkuriddarar, valdamenn sem féllu, göng og ónýt blokk í Þorlákshöfn
Mest lesnu innlendu fréttaskýringar ársins 2022 áttu fátt annað sameiginlegt en mikinn lestur. Þær fjölluðu um deilur, skipulagsmál, galla, kynferðisbrot og menn sem vilja reisa vindmyllur.
26. desember 2022
Árið 2022: Húsnæðismarkaðurinn át kaupmáttinn
Stefán Ólafsson gerir upp árið 2022. Hann segir Eflingu þurfa því að fá öðruvísi launatöflu og sérstaka framfærsluuppbót, svokallað Lundúnar-álag, vegna hins háa húsnæðiskostnaðar sem félagsmenn búi við. Allt annað sé óeðlilegt og óviðunandi.
26. desember 2022
Ég bara hangi í hárinu á þér
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál. Þar sem traktorinn heitir Sjálfstæðisflokkur, hægra afturdekkið eru Vinstri grænir, það vinstra Framsókn, annað framdekkið heimska, hitt aulabárðar.
26. desember 2022
Nýr samfélagssáttmáli
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB telur að íslenskt samfélag megi til með að gera nýjan samfélagssáttmála þar sem jöfnuður og jafnrétti verði sett í fyrsta sæti – og hugmyndir okkar um verðmætasköpun séu endurskoðaðar.
26. desember 2022
Refurinn og vínberin
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fjallar um vendingar í borgarstjórnmálum á árinu en hún segir að vonandi hugsi kjósendur sig nú tvisvar um áður en innihaldslausum lýsingarorðum um ábyrgan rekstur borgarsjóðs sé fleygt fram.
26. desember 2022
Vinir og óvinir í viðskiptum
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, fer yfir árið sem er að líða. Hann segir að ekki megi missa sjónar á þeirri staðreynd að frjáls viðskipti séu undirstaða hagsældar fólks um allan heim.
25. desember 2022
Ár mistaka, misheppnaðra tilrauna og gallaðs vinnumarkaðslíkans?
Þórólfur Matthíasson gerir upp árið 2022. Hann segir nú tækifæri, nú við áramót, að gefa gaum að ýmsu því sem ekki er tengt veiru og viðbrögðum við alheimsfaraldri.
25. desember 2022
Partílok, seðlabankastjóri, verbúðin Ísland, þöggun valdakarla og ríkir kjánar í hanaslag
Árið 2022 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
25. desember 2022
Hátíðarhugvekja: Heimilisofbeldi um jólin og gerendameðvirkni í lok árs
Hrafnhildur Sigmarsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, bendir á að ofbeldi fari ekki í jólafrí og því verði að tala um það.
25. desember 2022
„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða“
Ástríða fyrir jafnréttismálum og vilji til að láta gott af sér leiða sannfærðu Vöndu Sigurgeirsdóttur um að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Fyrsta rúma árið í embætti hefur verið vandasamt að vissu leyti en Vanda segist vera að venjast gagnrýninni.
25. desember 2022
Thule herstöðin á Grænlandi.
Hundruð milljarða í endurbætur á Thule herstöðinni
Fjárhæð sem jafngildir 570 milljörðum íslenskra króna verður á næstu árum varið í endurbætur á herstöðinni Thule (Pituffik) herstöðinni á Grænlandi. Bandaríski herinn, sem starfrækir herstöðina, borgar brúsann.
25. desember 2022
Ólöf Arnalds.
Ólöf Arnalds safnar fyrir útgáfu fimmtu breiðskífu sinnar
Fyrsta plata Ólafar Arnalds frá árinu 2014 er í burðarliðnum. Hún er búin að semja lögin fyrir hana en safnar fyrir upptöku og útgáfu hennar á Karolina fund. Nýja platan mun heita „Tár í morgunsárið“ og verður á íslensku.
24. desember 2022
Fjölskylda sem varð ríkari vegna stríðs, píramídar, mútugreiðslur og ofboðslegur hiti
Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Kjarnanum komu víða að. Viðfang þeirra voru meðal annars moldrík bandarísk fjölskylda, réttarhöld í Namibíu, ís í Norður-Íshafi, Egyptaland og vestanverð Evrópa.
24. desember 2022
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Virði Alvotech aukist 142 milljarða á 16 dögum – Félagið orðið verðmætast í Kauphöllinni
Í kjölfar þess að Alvotech var skráð á First North markaðinn í sumar hríðféll virði félagsins. Eftir að félagið færði sig yfir á Aðalmarkaðinn hefur það hins vegar tekið nánast fordæmalaust stökk upp á við. Virðið jókst um 50 prósent á 16 dögum.
24. desember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri boðaði dauða verðtryggingarinnar í viðtali sumarið 2020.
Segja verðtryggða íbúðalánavexti mögulega vera orðna hagkvæmari en óverðtryggða
Fyrir rúmum tveimur árum boðaði seðlabankastjóri dauða verðtryggingarinnar. Síðan þá hefur verðbólgan aukist gríðarlega og stýrivextir hækkað tíu sinnum í röð. Nú segir HMS að verðtryggð lán séu mögulega hagkvæmari.
24. desember 2022
Það hefur gustað um ríkisstjórnina það sem af er kjörtímabili og vinsældir þeirra sem hana skipa hafa hríðfallið.
Svona er afstaða þjóðarinnar í lykilmálum samkvæmt skoðanakönnunum ársins 2022
Ýmis fyrirtæki kanna reglulega skoðanir landsmanna á ýmsum málum. Margar þeirra snúast um stjórnmálaskoðanir, efnahagsleg málefni og traust til fólks, athafna, flokka, ríkisstjórna eða stofnana. Hér eru átta skoðanakannanir sem vöktu athygli á árinu.
24. desember 2022
Jólasagan: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
24. desember 2022
RÚV tekur til sín fjórðung allra tekna fjölmiðla og helming auglýsingatekna
Notendatekjur fjölmiðla hafa vaxið umtalsvert á síðustu árum en auglýsingatekjur þeirra hafa dregist saman. Þar skiptir innkoma erlendra samfélagsmiðlarisa lykilmáli, en þeir taka til sín 43,2 prósent allra auglýsingatekna á Íslandi.
24. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Trú og náttúra
23. desember 2022
Á árinu 2019 nam meðalgreiðslan til hvers einstakling sem fékk greiddan lífeyri frá Íslandi til Portúgal 3,6 milljónum króna.
Skattfrjálsar úttektir lífeyris í Portúgal leiddu til skoðunar ráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra fól skattaskrifstofu ráðuneytisins í upphafi árs 2020 að taka saman minnisblað um möguleika Íslands til að skattleggja lífeyri sem greiddur var til einstaklinga með búsetu í Portúgal, í ljósi þess að Portúgal gerði það ekki.
23. desember 2022
Hægt er að töfra fram girnilega kjötlausa rétti fyrir hvert tækifæri.
Framsóknarmenn fúlsa við grænmetisfæði á jólum
Flestir landsmenn ætla að borða hamborgarahrygg á aðfangadag en aðeins 4,4 prósent grænmetisfæði. En þegar rýnt er í könnun Maskínu á jólamatnum koma skemmtilegar (og pólitískar) tengingar í ljós.
23. desember 2022
Þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum hafa þurft að eyða miklu hærra hlutfalli af ráðstöfunartekjum sínum í húsnæðiskostnað undanfarna mánuði en áður.
Allir helstu lánveitendur búnir að hækka íbúðalánavexti eftir ákvörðun Seðlabankans
Fjórðungur heimila landsins eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum, og bera fullan þunga af vaxtahækkunum Seðlabanka Íslands. Afborganir af 50 milljón króna láni hafa hækkað um 69 prósent frá því maí í fyrra og 39 prósent á rúmu hálfu ári.
23. desember 2022
Konráð S. Guðjónsson
Íslensk veðrátta dæmd í júlí
23. desember 2022
Reykjavíkurborg ber mestan þunga af þjónustu við heimilislaust fólk á höfuðborgarsvæðinu.
Borgin varði 1,5 milljörðum í málaflokk heimilislausra á fyrstu 10 mánuðum ársins
Á fyrstu tíu mánuðum ársins varði Reykjavíkurborg einum og hálfum milljarði króna í þjónustu og stuðning við heimilislaust fólk. Önnur sveitarfélög greiddu borginni 28,5 milljónir króna fyrir gistingu íbúa sinna í neyðarskýlum á sama tímabili.
23. desember 2022
Skjaldbakan Jónatan árið 1886 (t.v.) og í dag.
Tíu jákvæðar fréttir af dýrum
Á okkur dynja fréttir um hamfarahlýnun og eyðileggjandi áhrif þess manngerða fyrirbæris á vistkerfi jarðar. En inn á milli leynast jákvæð tíðindi sem oft hafa orðið að veruleika með vísindin að vopni.
22. desember 2022
Verð á kjöti, þurrvöru og dósamat og brauð- og kornvöru hækkar mest.
Kjöt og kaffi hækka mikið í verði en konfektið minna
800 gramma Nóa Siríus konfektkassi er allt að 26 prósent dýrari fyrir þessi jól en í fyrra. KEA hangilæri er allt að 40 prósentum dýrara. Það kostar almennt töluvert fleiri krónur að kaupa hinn dæmigerða mat fyrir jólin nú en á síðasta ári.
22. desember 2022
Íslenska ríkið greiðir Erlu Bolladóttur 32 milljóna miskabætur
Ríkið greiðir Erlu Bolladóttur 32 milljóna króna miskabætur vegna 232 daga gæsluvarðhalds sem hún þurfti að sæta árið 1976. Erla er einnig beðin sérstaklega afsökunar á þeirri meðferð sem hún mátti þola, í yfirlýsingu frá forsætisráðherra.
22. desember 2022
Þolendur heimilisofbeldis eru útsettir fyrir stigvaxandi alvarleika áverka og alvarlegra afleiðinga á andlega og líkamlega heilsu.
Heilbrigðisstarfsfólk fái skýra heimild til að rjúfa þagnarskyldu
Annan hvern dag kemur kona með líkamlega áverka eftir heimilisofbeldi á bráðamóttöku Landspítala. Fjórar af hverjum tíu konum sem koma vegna áverka á spítalann, koma út af áverkum í kjölfar heimilisofbeldis.
22. desember 2022
Heiða Guðný ásamt tryggum vini sínum, hundinum Fífli.
„Besta jólakveðja sem ég hef nokkru sinni fengið“
Það er þungu fargi létt af Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttur, bónda í Skaftárhreppi. Jólakveðjan í ár, sú besta sem hún hefur nokkru sinni fengið, er sú að friðlýsingarferli Skaftár er hafið. Þar með verður Búlandsvirkjun, sem hún hefur barist gegn, úr sögunni.
22. desember 2022
Verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands er 2,5 prósent. Verðbólgan er nú 7,1 prósentustigi yfir því markmiði. Hún hefur ekki verið undir markmiðinu síðan í apríl 2020. Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri.
Verðbólgan upp í 9,6 prósent – Einungis tvívegis mælst meiri frá 2009
Verðbólga jókst milli mánaða og tólf mánaða verðbólga hafi mælist nú 0,3 prósentustigum meiri en fyrir mánuði. Matur og flugfargjöld hækkuðu í mánuðinum.
22. desember 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Lína Guðlaug Atladóttir - skrifaði og gaf út bók um Kína
22. desember 2022
Volker Türk, framkvæmdastjóri mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna
Stórefast um að smyglarar láti segjast – Rúandaleiðin líkleg til að mistakast
Að gera samning við Rúanda um að taka við fólki sem leitar hælis í Bretlandi er ekki heilbrigð skynsemi líkt og forsætisráðherrann vill meina, segir framkvæmdastjóri mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
22. desember 2022
Konur nenna ekki „alltaf í bjór eftir vinnu … við viljum bara frekar fara heim til barnanna“
Stjórnarkona í skráðu félagi segist ekki telja að karlarnir í stjórnunum séu „einhver klúbbur vondra karla sem vilji sitja um og fella ungar konur“ en „því fleiri skipti sem þú getur greitt götu vina þinna, því stærri karl ertu.“
21. desember 2022
Eggert Gunnarsson
Þegar kökugerðarmaðurinn…
21. desember 2022
Flestir þeirra sem undirrituðu samninganna 12. desember síðastliðinn fyrir hönd félagsmanna stilltu sér upp í myndatöku í kjölfarið. Á myndina vantar hins vegar Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, sem sagðist ekki hafa haft geð í að láta mynda sig.
VR búið að samþykkja kjarasamninga – 82 prósent sögðu já
Kosningu um nýjan skammtímakjarasamning stærsta stéttarfélags landsins lauk í hádeginu í dag. Hann var samþykktur með afgerandi hætti. Búið er að samþykkja samninga fyrir um 80 prósent af almenna vinnumarkaðnum.
21. desember 2022
Diljá Ragnarsdóttir.
Kosningastjóri Samfylkingarinnar nýr aðstoðarmaður borgarstjóra
Aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar síðan 2014 hefur ráðið sig til starfa hjá dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Við aðstoðarmannastarfinu tekur Diljá Ragnarsdóttir.
21. desember 2022
Kosningaþátttaka í síðustu alþingiskosningum var mest á meðal kosningabærra einstaklinga sem hafa engan erlendan bakgrunn, 83 prósent, en minnst meðal innflytjenda, 42,1 prósent.
42,1 prósent innflytjenda greiddu atkvæði í síðustu alþingiskosningum
Kosningaþátttaka innflytjenda í síðustu alþingiskosningum var 42,1 prósent, um helmingi minni en kosningaþátttaka í heildina, sem var 80,1 prósent. Enginn innflytjandi á sæti á þingi en 3,2 prósent varaþingmanna eru innflytjendur.
21. desember 2022
Framleiðsla og lýðræði
Þorvaldur Gylfason segir að lýðræðið sé ein merkasta uppfinning mannsandans, næsti bær við eldinn, hjólið og hjónabandið frá hans bæjardyrum séð, og hefur borið ríkulegan ávöxt þegar alls er gætt.
21. desember 2022
Tvær stjórn­mála­kon­ur, tvær fjöl­miðla­kon­ur, tveir stjórn­mála­menn og tveir fjöl­miðla­menn segja frá upp­lifun sinni á óvæg­inni umræðu og áreitni á net­inu í nýrri rannsókn..
Stjórnmála- og fjölmiðlafólk reynir að draga úr áhrifum áreitni á netinu
Stjórnmála- og fjölmiðlafólk normalíserar netáreitni, reynir að draga úr áhrifum hennar og telur hana eðlilegan fylgifisk starfsins, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Vísbendingar eru um að áreitni á netinu sé algengari meðal kvenna en karla.
21. desember 2022
Maður fer í PCR-próf í bás úti á götu í Shanghaí.
Núll-stefnan loks frá og COVID-bylgja á uppleið
Eftir að hörðum aðgerðum vegna COVID-19 var loks aflétt í Kína nýverið hóf bylgja smita að rísa. Tugþúsundir gætu látist.
21. desember 2022
Kjarninn og Stundin sameinast
Nýr óháður fjölmiðill í dreifðu eignarhaldi með nýju nafni mun verða til á nýju ári. Hann verður byggður á ráðandi hugmyndafræði Kjarnans og Stundarinnar. Áhersla verður lögð á rannsóknarblaðamennsku, greiningar og daglegar fréttir.
21. desember 2022
Úlfar Þormóðsson
Ummyndanir
20. desember 2022
Sigurður Guðmundsson
Er að síga á ógæfuhlið?
20. desember 2022
Hríseyjarferjan Sævar.
Eysteinn Þórir hreppti Hríseyjarferjuna
Vegagerðin tók lægsta boði í rekstur Hríseyjarferjunnar á árunum 2023-2025. Eysteinn Þórir Yngvason bauð rúm 85 prósent af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar í reksturinn, fyrir hönd óstofnaðs félags, en hann rak Viðeyjarferjuna frá 1993 til 2008.
20. desember 2022
Stefán Ólafsson
Hvers vegna Efling þarf öðruvísi samning
20. desember 2022
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
20. desember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
20. desember 2022
Konur sem hafa verið í vændi upplifa vantraust í garð lögreglu, heilbrigðisstarfsfólks og félagsþjónustunnar.
Kalla eftir „draumastað“ fyrir þau sem vilja hætta í vændi
Konum mætir úrræðaleysi í aðdraganda vændis og þær upplifa vantraust í garð fagaðila og lögreglu. Þær kalla eftir fjölbreyttari úrræðum fyrir þau sem vilja hætta í vændi og harðari refsingum fyrir vændiskaup.
20. desember 2022
Ríkið leggur 15 milljarða króna Keldnalandið inn í Betri samgöngur
Keldnalandið verður þróað til að samræmast áformum um þéttingu byggðar á samgöngu- og þróunarás Borgarlínu. Deiliskipulag fyrir fyrstu uppbyggingarreiti á að þróa á næsta ári. Það mun taka 20 mínútur að komast með Borgarlínu frá Keldum á Lækjartorg.
20. desember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun leggja frumvarpið fram í vor.
Stöðva á notkun félaga til að greiða lægri skatta og láta fjármagnstekjufólk borga útsvar
Frumvarp um að láta þá sem skrá laun sem fjármagnstekjur greiða útsvar og borga tekjuskatt í stað fjármagnstekjuskatts er væntanlegt í apríl á næsta ári. ASÍ hefur áætlað að tekjur ríkissjóðs geti aukist um átta milljarða á ári við þetta.
20. desember 2022
Hagnaður í sjávarútvegi var 89 milljarðar króna í fyrra.
Hagnaður sjávarútvegs þrefaldaðist milli ára en afkoma tæknifyrirtækja breyttist lítið
Tekjur íslenska viðskiptahagkerfisins, án fjármálastarfsemi og lyfjaframleiðslu, jukust um 18 prósent í fyrra og langt umfram verðbólgu, sem var 5,1 prósent. Það er þriðja mestu aukningu á tekjum hagkerfisins síðan árið 2002.
19. desember 2022
Ólafur Páll Jónsson
Ímynd og ofbeldi
19. desember 2022
Vilhjálmur Birgisson er formaður SGS.
Kjarasamningur SGS samþykktur hjá öllum 17 aðildarfélögunum
Yfir 85 prósent þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning SGS og SA sögðu já. Samningurinn var samþykktur með afgerandi hætti hjá öllum þeim 17 félögum sem eiga aðild að samningnum.
19. desember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Félagsfræðin og glæpasögur
19. desember 2022
Rósa Líf Darradóttir og Darri Gunnarsson
Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?
19. desember 2022
Elon Musk keypti Twitter í lok október.
Elon Musk að hætta sem forstjóri Twitter eftir að notendur kusu hann afgerandi burt
Í gær bauð Elon Musk, eigandi Twitter og einn ríkasti maður í heimi, notendum að kjósa um hvort hann ætti að halda áfram sem forstjóri. Niðurstaðan var afgerandi. Þær tæplega 18 milljónir sem kusu vildi Musk burt úr stólnum.
19. desember 2022
Laugardalslaug og öllum öðrum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins verður lokað í dag.
Nær öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins lokað vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun
Loka þarf nær öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins í dag sökum bilunar í Hellisheiðarvirkjun, sem skerðir framleiðslugetu á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins um að minnsta kosti 20 prósent.
19. desember 2022
Þrjár konur eru forstjórar í skráðu félagi í Kauphöll Íslands. Alls 90 prósent forstjóra eru karlar.
Konur hæfar til að vera forstjórar en áhrif og tengslanet karla koma í veg fyrir að þær séu ráðnar
Árum saman voru engar konur forstjórar í skráðu félagi á Íslandi. Nú eru þær þrjár, en einungis ein þeirra var ráðin í þegar skráð félag. Það gerðist í september 2022. Ný rannsókn sýnir að þessi staða skýrist ekki af því að konur búi yfir minni hæfni.
19. desember 2022
Sveitar- og bæjarfulltrúar og sveitar- og bæjarstjórar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fóru í vettvangsferð ásamt fulltrúum KPMG í haust.
Sameinað sveitarfélag yrði „sterkari rödd frá sunnanverðum Vestfjörðum“
Óformlegar viðræður um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar eru hafnar. Samgöngubætur eru eitt helsta baráttumál beggja sveitarfélaga í dag „og stærra sveitarfélag og sterkara,“ segir Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð.
19. desember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kaupmáttur ráðstöfunartekna ekki dregist jafn mikið saman í næstum tólf ár
Í fyrsta sinn síðan í lok árs 2012 og byrjun árs 2013 gerðist það í ár að kaupmáttur ráðstöfunartekna dróst saman tvo ársfjórðunga í röð. Á þriðja ársfjórðungi dróst hann saman um 6,1 prósent, sem er mesti samdráttur sem hefur mælst frá 2010.
18. desember 2022
Grettir fékk sköpunargleðina í vöggugjöf & hefur frá unga aldri samið sögur, sett upp leikrit & klætt sig upp sem hina ýmsu karaktera, sem oft er erfitt að ná honum úr.
Lilli Tígur í ævintýraleit á YouTube
Lilli Tígur vill lenda í fleiri ævintýrum. Grettir Thor, 5 ára, og mamma hans safna fyrir framleiðslu á ævintýralegum, fræðandi og lifandi myndböndum fyrir börn á aldrinum 2-6 ára.
18. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Kemur að skuldadögum
18. desember 2022
Leikjafræði fótboltans útskýrð fyrir Hansi Flick
Eikonomics útskýrir fyrir landsliðsþjálfara Þýskalands, og öllum hinum, hvernig hann hefði getað beitt leikjafræði og sent Spán heim af heimsmeistaramótinu í Katar og sent þannig mikilvæg skilaboð.
18. desember 2022
„Þetta er bara alveg út í hött, þetta er bara einhver vitleysa,“ segir Henry Alexander Henrysson, doktor í heimspeki, um hugmyndir Happdrættis Háskóla Íslands að opna spilavíti.
Hugmyndir Happdrættis Háskóla Íslands um spilavíti „alveg út í hött“
Henry Alexander Henrysson, doktor í heimspeki, segir hugmyndum starfshóps háskólans um álitaefni tengd tekjuöflun HHÍ ekki hafa verið framfylgt. Í staðinn talar HHÍ fyrir hugmyndum um spilavíti.
18. desember 2022
Dulúðug dalalæða liggur yfir Amager Fælled. Undir henni býr fjöldi dýra, m.a. sérstök salamandra.
Salamöndrurnar á Amager Fælled
Ekki sér fyrir endann á áralöngum deilum um landskika á Amager þar sem ætlunin er að byggja tæplega þrjú þúsund íbúðir. Ársgamalt byggingaleyfi er í uppnámi eftir nýjan dómsúrskurð. Helsta ástæða deilnanna er smávaxinn málleysingi.
18. desember 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á þinginu í síðustu viku.
Bjarni tók upp hanskann fyrir almenningssamgöngur
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði á þingi á dögunum að honum þætti formaður Miðflokkins tala um almenningssamgöngur eins og þær skiptu engu máli. „Ég er ekki sammála því,“ sagði Bjarni.
17. desember 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Á jólunum er gleði og gaman“: Jólaveður, bækur og sveinar
17. desember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – í hinu stóra samhengi orku- og auðlindadrifins skattkerfis
17. desember 2022
Ríkasta 0,1 prósentið skuldaði nánast ekkert en átti eignir upp á 330 milljarða
Flestir landsmenn eiga þorra hreinnar eignar sinnar í steypu, húsnæðinu sem þeir búa í. 90 prósent þeirra skulda rúmlega helminginaf virði eigna sinna. Þannig er málum ekki háttað hjá þeim sem eiga mest.
17. desember 2022
Það er sannarlega ekki ókeypis að fylla bílinn af bensíni um þessar mundir þótt verðið hafa lækkað.
Lækkun á bensínlítranum á Íslandi miklu minni en lækkun á innkaupaverði olíufélaga
Olíufélögin hafa aldrei tekið fleiri krónur til sín af hverjum seldum lítra af bensíni. Skörp lækkun varð á bensínlítranum milli mánaða, þegar viðmiðunarverðið lækkaði um rúmlega sex krónur á lítra. Innkaupaverð olíufélaganna um tæplega 26 krónur.
17. desember 2022
Sveitarfélögin munu geta lagt á allt að 14,74 prósenta útsvar á næsta ári.
Hámarksútsvar hækkað um 0,22 prósentustig og tekjuskattur lækkaður á móti
Fjármála- og efnahagsráðuneytið útfærði tillögur um hækkun hámarksútsvars og lækkun tekjuskatts til að koma til móts við útgjaldaaukningu sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks. Hámarksútsvar má verða 14,74 prósent á næsta ári.
17. desember 2022
Tölvuteikning sem sýnir hina áformuðu verksmiðju í hrauninu við Reykjanesvirkjun. Turnar hennar yrðu 25 metrar á hæð.
Vilja flytja út íslenska orku í formi fljótandi metangass
Svissneskt fyrirtæki áformar að framleiða metangas á Reykjanesi og flytja það til Rotterdam. Ferðalagi gassins lyki ekki þar því frá Hollandi á að flytja það eftir ánni Rín til Basel í Sviss. Þar yrði það svo leitt inn í svissneska gaskerfið.
17. desember 2022
Sveitarstjóri Múlaþings segir áherslu um að taka fyrst og fremst á móti flóttafólki frá Úkraínu komna frá eigendum Eiða sem boðið hafa húsnæðið fyrir móttöku flóttafólks.
Segir Múlaþing ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum en Úkraínu
Múlaþing ætlar að leggja „sérstaka áherslu“ á móttöku flóttafólks frá Úkraínu í samningi sem sveitarfélagið gerir við stjórnvöld um samræmda móttöku flóttafólks. Sveitarstjóri segir sveitarfélagið ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum.
16. desember 2022
Ingimar Eydal Davíðsson
Opin bréf til menningar- og viðskiptaráðherra
16. desember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Einn Héraðsdómur verði með yfirstjórn í Reykjavík en átta starfsstöðvar um landið
Starfshópur dómsmálaráðherra um sameiningu héraðsdómstólanna átta í eina stofnun leggur til að sameinaður dómstóll fái nafnið Héraðsdómur og hafi áfram starfsemi á þeim átta stöðum þar sem héraðsdómstólar starfa í dag.
16. desember 2022
Reykjavíkurborg dreifði 64 blaðsíðna riti um uppbyggingu íbúða í borginni í 60.500 eintökum í síðasta mánuði.
Gagnrýna 13,3 milljóna húsnæðisbækling á tímum niðurskurðar
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks í borgarráði gagnrýna að borgin hafi varið 13,3 milljónum króna í útgáfu rits um húsnæðisuppbyggingu á sama tíma og samþykkt hafi verið að skera niður bókakaup grunnskóla og opnunartíma félagsmiðstöðva.
16. desember 2022
Hanna Katrín Friðrikssin, þingmaður Viðreisnar.
Framkoma meirihluta fjárlaganefndar „ekkert annað en skandall“
Þingmaður Viðreisnar segir fjölmiðla sitja eftir með enn óreiðukenndari mynd af rekstrarhorfum sínum eftir tilraun meirihluta fjárlaganefndar til að veita N4 100 milljón króna styrk. Styrkveitingin getur ekki talist til ábyrgra fjármála.
16. desember 2022
Öfundin, sundurlyndisfjandinn og vandræðalega strokuspillingin
None
16. desember 2022
Íslandsspil, Happdrætti Háskóla Íslands, Happdrætti SÍBS, Happdrætti DAS, Getspá og Getraunir áttu fulltrúa í starfshópi um happdrætti og fjárhættuspil og mynduðu þannig meirihluta í hópnum. Fulltrúarnir reyndu að gera sérálit sitt að aðalskýrslu hópsins.
Sérleyfishafar á happdrættismarkaði neituðu að skrifa undir skýrslu starfshóps
Starfshópur um happdrætti og fjárhættuspil sem dómsmálaráðherra skipaði í apríl í fyrra hefur skilað inn tillögum, tæpu einu og hálfu ári á eftir áætlun. Sérleyfishafar á happdrættismarkaði reyndu að gera sérálit sitt að aðalskýrslu hópsins.
16. desember 2022
Leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja ganga til fundar við fjölmiðla í Kaupmannahöfn í gær.
„Top-topskat“, stytting háskólanáms og venjulegur vinnudagur á kóngsbænadegi
Ný dönsk ríkisstjórn ætlar að fjölga tekjuskattsþrepunum úr tveimur í fjögur, stytta þann tíma sem stúdentar geta notið námsstyrkja og hækka laun ótilgreindra starfsstétta hjá hinu opinbera. 15 karlar og 8 konur eru í nýrri ríkisstjórn Mette Frederiksen.
15. desember 2022
Ísak Regal
Fólk með fíknivanda talið besta tekjulindin
15. desember 2022
Íþróttafélagið ÍBV metur heildartjón sitt vegna samkomutakmarkana á yfir 300 milljónir króna. Félagið telur sig eiga inni fé hjá stjórnvöldum.
Segir aðstoðarmann Ásmundar Einars hafa „staðfest“ að ÍBV ætti að fá 100 milljóna styrk
ÍBV telur sig eiga inni 60 milljónir króna af alls 100 milljónum sem samþykkt var að úthluta til íþrótta- og æskulýðsfélaga á fjáraukalögum í fyrra. Aðstoðarmaður ráðherra er sagður hafa lofað þessari upphæð, bæði í samtölum og smáskilaboðum.
15. desember 2022
Lárus Blöndal stjórnarformaður og Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Leggur til að Lárus og Jón Gunnar hljóti heiðurslaun listamanna
Þrátt fyrir að einungis 25 manns geti notið heiðurslauna listamanna á hverjum tíma hefur þingmaður Pírata lagt fram tillögu á Alþingi um að forsvarsmenn Bankasýslu ríkisins bætist við sem 26. og 27. maður á lista.
15. desember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Segir bókhaldsblekkingar ríkisstjórnarinnar við hækkun barnabóta draga úr trausti
Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina beita bókhaldsblekkingum við hækkun barnabóta. Samfylkingin dró tillögu sína um aukningu upp á þrjá milljarða króna til barnabóta á árinu 2023 til baka en ætlar nú að leggja hana aftur fram.
15. desember 2022