Root

Þau leynast víða tækifærin
None
15. febrúar 2019

Uppsveifla án fordæma en nú er komið að kólnun
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði fjallar um stöðu mála í hagkerfinu og kjaraviðræðum í grein í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda í dag.
15. febrúar 2019

Vilja að hlutfall efnis verði lækkað svo Fréttablaðið teljist styrkhæft
Fréttablaðið uppfyllir ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði við ritstjórn, samkvæmt „lauslegri“ talningu.
15. febrúar 2019

Ummæli í Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag ummæli manns um Hlíðamálið svokallaða dauð og ómerk sem og ummæli sem birtust á netmiðlinum Hringbraut.
15. febrúar 2019

Fjórðungur bankastarfsmanna með yfir milljón á mánuði
Bankastarfsmenn leggja mesta áherslu á styttingu vinnuviku í yfirstandandi kjarasamningum. Meðaltal heildarlauna þeirra eru 838 þúsund krónur á mánuði. Hjá Eflingu er launahækkun langmikilvægasta baráttumálið, enda meðallaun þar 479 þúsund.
15. febrúar 2019

Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
15. febrúar 2019

Drangajökulsvíðerni og villtasta prósentið
15. febrúar 2019

Tæknivarpið – Blizzard rekur 800 manns, Apple viðburður lekur og Amazon kaupir Eero
15. febrúar 2019

Hreiðar Már og Magnús sekir í Marple-málinu
Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi stjórnendur Kaupþings banka, voru í gær sakfelldir fyrir fjárdrátt í Landsrétti í Marple-málinu svokallaða. Hins vegar var refsing yfir þeim í málinu felld niður.
15. febrúar 2019

Handsprengjum sífellt kastað inn í kjaraviðræður
Lengi hefur blasað við að mjög viðkvæm staða væri uppi á vinnumarkaði. Vegna þess voru stjórnir ríkisfyrirtækja beðnar um að sýna hófsemi í launahækkunum forstjóra sinna þegar vald yfir þeim var fært aftur til þeirra.
15. febrúar 2019

Efling leggur fram gagntilboð
Horfa til skattkerfisbreytinga í anda þeirra sem Stefán Ólafsson og Indriði H. Þorláksson hafa lagt fram.
14. febrúar 2019

Lægstu launin en besta staðan - Hagræðing í kortunum
Uppgjör þriggja stærstu banka landsins sýnir að staða þeirra er um margt sterk, en arðsemin þeirra bendir til þess að frekari hagræðing er í pípunum. Launalægsti bankastjórinn stýrir þeim banka sem skilaði besta árangrinum í fyrra.
14. febrúar 2019

Verndartollar íslenskra banka
14. febrúar 2019

Segjast heil í afstöðu sinni gagnvart lítilsvirðandi framkomu og ofbeldi gegn konum
Tveir stjórnarþingmenn, sem kusu með tillögu Miðflokks um formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, segjast leiða hjá sér söguskýringar um aðdraganda þess. Þeir geti ekki tekið því með þögn að vera ásökuð um að vera ekki heil í afstöðu gagnvart ofbeldi.
14. febrúar 2019

Opið bréf til ráðherra og alþingismanna Vinstri grænna
14. febrúar 2019

Lífsháski við Alþingi
Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður Kjarnans slógust í för með flóttamönnum í mótmælum sem krefjast sanngjarnar málsmeðferðar og þess að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður.
14. febrúar 2019

Fótbolti.net telur að fjölmiðlafrumvarp geti gert út um starfsemi sína
Framkvæmdastjóri Fótbolta.net segir að samkeppnisstaða miðilsins verði verulega skekkt ef drögum að frumvarpi um endurgreiðslur til fjölmiðla verði ekki breytt. Allir helstu samkeppnisaðilar miðilsins fái endurgreiðslur en hann ekki.
14. febrúar 2019

Hverju og hverjum „bjargaði“ krónan?
14. febrúar 2019

Valitor tapaði 1,9 milljarði í fyrra eftir að hafa misst sinn stærsta samstarfsaðila
Valitor missti sinn stærsta viðskiptavin um mitt ár 2018. Félagið, sem skilaði 940 milljón króna hagnaði 2017, tapaði 1,9 milljarði króna í fyrra. Arion banki ætlar að selja Valitor á árinu 2019.
14. febrúar 2019

Eigendur Morgunblaðsins setja 200 milljónir króna í viðbót í reksturinn
Hlutafé í Þórsmörk, eiganda Morgunblaðsins og tengdra miðla, var aukið um 200 milljónir í janúar. Auk þess var veitt heimild til að auka hlutaféð um 400 milljónir til viðbótar á þessu ári. Eigendur hafa þegar lagt rekstrinum til 1,6 milljarða á tíu árum.
14. febrúar 2019

Segir ekkert benda til þess að siðareglur RÚV hafi ekki verið virtar
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að RÚV hafi verið að sinna hlutverki sínu og skyldum með því að fjalla um málefni Jóns Baldvins. Hann segir að fjölmiðlar eigi að vera fulltrúar almennings og í því felist að þurfa að taka á erfiðum málum.
14. febrúar 2019

Friðrik: Engar óhóflegar hækkanir á launum bankastjórans
Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir laun bankastjóra Íslandsbanka verði orðin lægri á þessu ári en þau voru þegar ríkið varð eigandi bankans. Hann segist vel skilja umræðu um há laun í fjármálakerfinu í tengslum við kjarasamninga.
13. febrúar 2019

Íslandsbanki hagnaðist um 10,6 milljarða - 5,3 milljarðar í arð til ríkisins
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir afkomu bankans hafa verið ágæta. Útlán jukust um 12 prósent.
13. febrúar 2019

Laun Birnu 5,3 milljónir á mánuði í fyrra
Heildarlaun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hækkuðu um tæplega 10 prósent milli ára.
13. febrúar 2019

Höskuldur: Afkoman fyrir árið í heild undir væntingum
Þrátt fyrir 7,8 milljarða hagnað Arion banka í fyrra segir bankastjórinn, Höskuldur Ólafsson, að afkoman fyrir árið 2018 hafi valdið vonbrigðum.
13. febrúar 2019

Erlendir fjárfestar halda áfram að kaupa í Marel
Fyrirhuguð skráning félagsins - annaðhvort í Amsterdam eða Kaupmannahöfn - er handan við hornið.
13. febrúar 2019

Efling skattkerfisins?
13. febrúar 2019

Það stendur upp á ríkið að leiðrétta það óréttlæti sem það innleiddi
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, er bjartsýnn á að skattatillögur sem hann samdi með Indriða H. Þorlákssyni geti komist til framkvæmda. Ríkisstjórnin hafi lofað að breyta skattkerfinu til jöfnunar.
13. febrúar 2019

Flóttafólk mótmælir brottvísunum
Flóttafólk boðar til mótmæla í dag en það krefst sanngjarnrar málsmeðferðar og að Dyflinnarreglugerðin verði lögð niður, sem og flóttamannabúðir á Ásbrú.
13. febrúar 2019

Utanríkisráðherrar og föruneyti í bjórbað og mat
Utanríkisráðherrar Íslands og Finnlands heimsóttu Árskógssand um miðjan janúar síðastliðinn en sú heimsókn fól m.a. í sér bjórbað og kvöldverðarboð fyrir finnska utanríkisráðherrann og föruneyti hans. Reikningurinn hljóðaði upp á 185 þúsund krónur.
13. febrúar 2019

Íslensk stjórnvöld hafa tvo mánuði til að bregðast við niðurstöðu EFTA-dómstólsins
Ef íslensk stjórnvöld bregðast ekki við niðurstöðu EFTA-dómstólsins, um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti til landsins, innan tveggja mánaða þá getur ESA, eftirlitsstofnun EFTA, vísað málinu til EFTA- dómstólsins.
13. febrúar 2019

Pottersen – 9. þáttur: Æsispennandi úrslitakeppni og afhöfðaður hippógriffíni
13. febrúar 2019

Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV
Hjónin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram skrifa opið bréf til útvarpsstjóra í Morgunblaðinu í dag þar sem þau gefa honum, starfsmönnum RÚV og viðmælendum viku til að biðjast afsökunar annars verði þeim stefnt.
13. febrúar 2019

Bjarni segist mjög óhress með launahækkanir
Bjarni Benediktsson ætlast til þess að stjórnir ríkisfyrirtækja beri skynbragð á það sem er að gerast í samfélaginu og segir ekki annað að sjá en að tilmæli um að sýna hófsemd í launahækkunum ríkisforstjóra hafi verið höfð að engu.
13. febrúar 2019

Bankasýslan og ráðherra kalla eftir upplýsingum um launamál ríkisbankastjóra
Bæði Bjarni Benediktsson og Bankasýsla ríkisins hafa krafið Landsbankann og Íslandsbanka um svör vegna launa bankastjóra þeirra með því að senda þeim bréf.
12. febrúar 2019

Matvæli fyrir alla á móður Jörð
12. febrúar 2019

Krefjast þess að laun bankastjóra Landsbankans verði lækkuð tafarlaust
Félag vélstjóra og málmtæknimanna segir að launahækkun bankastjóra Landsbankans lýsi gífurlegum dómgreindarbresti sem launafólk muni ekki sætta sig við.
12. febrúar 2019

Fjöldi meðlima í Ásatrúarfélaginu nær fjórfaldast á tíu árum
Á síðustu árum hefur meðlimum Ásatrúarfélagsins fjölgað hratt en í byrjun árs voru alls 4.472 skráðir í félagið. Félagið er í dag fimmta stærsta trúfélagið á Íslandi og það stærsta sem byggir ekki á kristnum grunni.
12. febrúar 2019

Það er allt í lagi að vera reið
12. febrúar 2019

Fyrrverandi borgarstjóri skipuð skrifstofustjóri jafnréttismála í forsætisráðuneytinu
Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur verið skipuð yfir nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu. Hún var einn sex umsækjenda sem metnir voru vel hæfir.
12. febrúar 2019

Nauðsynlegt að ríkisstjórnin fordæmi aðgerðir bandarískra stjórnvalda
Ungliðahreyfingar skora á stjórnvöld að þrýsta á utanríkisráðherra Bandaríkjanna að beita sér fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum á landamærum þarlendis verði stöðvuð. Katrín Jakobsdóttir og Guðlaugur Þór munu hitta ráðherrann næstkomandi föstudag.
12. febrúar 2019

Tæp 80 prósent félagsmanna Eflingar hlynntir verkfalli
Mikill meirihluti félagsmanna Eflingar styðja við kröfugerð félagsins í kjarasamningum en tæplega 80 prósent félagsmanna telja hana sanngjarna. Sama hlutfall félagsmanna segist hlynnt því að fara í verkfall til að knýja á launakröfur verkalýðsfélaganna.
12. febrúar 2019

Hverjum þykir sinn fugl fagur
Eiríkur Ragnarsson og Ólafur Margeirsson fjalla um kjarabaráttuna og benda á að í dag séu tvö lobbý við lýði. Eitt vill að stærri hlut kökunnar fari til vinnandi fólks, hitt vill sjá stærri hlut fara til eigenda fyrirtækja.
12. febrúar 2019

Helmingi fleiri fasteignir auglýstar til sölu árið 2018
Fasteignum á söluskrá fjölgaði um 47 prósent í fyrra. Mest var aukningin í framboði á fasteignum í fjölbýli en einnig í sérbýli. Árið 2018 var meðalverð fjölbýlis á höfuðborgarsvæðinu rúmar 44 milljónir og meðalverð sérbýlis 78 milljónir.
12. febrúar 2019

Birna með 4,2 milljónir á mánuði eftir 14,1 prósent lækkun
Birna hafði sjálft frumkvæði að því að laun hennar yrðu lækkuð, en þau eru þó enn hærri hjá Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans.
11. febrúar 2019

Fjórða veldis veggjöld
Sanngjarnari rentur af nýtingu vegakerfisins
11. febrúar 2019

Ætla að hjálpa íslenskum sprotum að vaxa og dafna
Aðstandendur Iceland Venture Studio ætla sér vinna með íslenskum og erlendum frumkvöðlum á sviði tækni.
11. febrúar 2019

Bankaráð: Launakjör bankastjóra í samræmi við starfskjarastefnu
Bankaráð Landsbankans segir í tilkynningu að gagnrýnin á launakjör bankastjóra Landbankans sé skiljanleg.
11. febrúar 2019

Ugla hefur samstarf með SNARK
Ugla Hauksdóttir segist spennt fyrir því að vinna með íslenskum fyrirtækjum.
11. febrúar 2019

MeToo og hvað svo?
11. febrúar 2019

Ragnar Þór sjálfkjörinn formaður VR næstu tvö árin
Kjörstjórn VR hefur úrskurðað eitt einstaklingsframboð til formanns VR fyrir kjörtímabilið 2019-2021 löglega fram borið en það er framboð Ragnars Þór Ingólfssonar og er hann því sjálfkjörinn formaður VR til næstu tveggja ára.
11. febrúar 2019

Lýðræðið, skattatilfærslan og músin sem læðist
11. febrúar 2019

Bankar sem eru til fyrir þá sem vinna í þeim
None
11. febrúar 2019

Ásmundur Einar segir launahækkun bankastjóra „óþolandi“
Félags- og barnamálaráðherra segir að ef Bankasýsla ríkisins og bankaráð Landsbankans geti ekki sýnt það í verki að þeim sé treystandi til að stýra ríkisfyrirtækjum þurfi að grípa inn í með lagabreytingum.
11. febrúar 2019

Píratar harma framkomu Snæbjörns og styðja ákvörðun hans að segja af sér
Í tilkynningu frá Pírötum kemur fram að kjörnir fulltrúar eigi að sýna gott fordæmi. Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður flokksins, hafi axlað ábyrgð á gjörðum sínum og tilkynnt þingflokki Pírata að hann segi af sér varaþingmennsku.
11. febrúar 2019

Kröfu um ógildingu starfsleyfis Arnarlax endanlega vísað frá
Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísar frá kröfum veiðiréttahafa í Haffjarðará. Veiðiréttarhafarnir höfðu krafist þess að starfs- og rekstrarleyfi Arnarlax í Arnarfirði yrði ógilt.
11. febrúar 2019

Snæbjörn segir af sér sem varaþingmaður Pírata
Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður Pírata, hefur ákveðið að segja af sér varaþingmennsku eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á skemmtistað í Reykjavík um helgina og sagt óviðeigandi hluti við blaðakonu.
11. febrúar 2019

Segir launahækkun bankastjóra vera óverjandi ákvörðun
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gagnrýnir harðlega þá ákvörðun bankaráðs Landsbankans að hækka laun bankastjóra síns verulega í tvígang með stuttu millibili.
11. febrúar 2019

Sex milljón silfurpeningar
11. febrúar 2019

Reykjavíkurborg segir ásakanir um kosningasvindl „alvarlegar og meiðandi“
Reykjavíkurborg birtir umrædd skjöl sem eru talin hafa brotið gegn persónuverndarlögum og gagnrýnir ásakanir um meint kosningasvindl.
10. febrúar 2019

Karolina Fund: Brandur fer í hjólastól til Nepal
Listamanninn og samfélagsfrumkvöðulinn Brand Karlsson langar að komast langt út fyrir þægindarammann sinn og í ævintýri í Himalaya.
10. febrúar 2019

Sigurður Ingi íhugar að fjármagna vegakerfið með arðgreiðslum í stað veggjalda
Samgönguráðherra velti því upp í morgun hvort arðgreiðslum frá Landsvirkjun, sem hugsaðar hafa verið fyrir fyrirhugaðan Þjóðarsjóð, sé betur varið í vegaframkvæmdir næstu 4-5 árin.
10. febrúar 2019

„Erum með allt niðrum okkur“ í aðgerðum gegn mansali
Forseti ASÍ segir að grípa þurfi til nokkurra vel skilgreindra aðgerða til að berjast gegn félagslegri brotastarfsemi sem þrífst á Íslandi.
10. febrúar 2019

Munu breytingar á húsnæðismarkaði vera neytendum í hag?
Þrátt fyrir að íbúðaverð kunni að lækka á næstu mánuðum gæti verið að verri lánakjör og óstöðugleiki á fasteignamarkaði fylgi með.
10. febrúar 2019

Að ljúga með penslinum
Danskur listmálari hefur fyrir skömmu lokið við gerð sjö málverka sem eiga að sýna sögu Danska jafnaðarmannaflokksins. Efnistök listamannsins hafa verið gagnrýnd harðlega og eitt dönsku dagblaðanna sagði að þarna væri logið með penslinum.
10. febrúar 2019

Tvær milljónir í ný bókmenntaverðlaun kennd við Laxness
Hundrað ár eru liðin frá því að Halldór Laxness gaf út sína fyrstu skáldsögu, Barn náttúrunnar. Við tilefnið verða ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun veitt virtum erlendum rithöfundi á Bókmenntahátíð í Reykjavík fyrir endurnýjun sagnalistarinnar.
9. febrúar 2019

Microsoft sagt hafa einstakt tækifæri á frekari vexti
Heildareignir Microsoft hafa vaxið mikið á undanförnum árum. Fátt bendir til annars en að mikill og hraður áframhaldandi vöxtur sé í pípunum.
9. febrúar 2019

VG má núna fara í ríkið. En hvert er förinni svo heitið?
9. febrúar 2019

Talnaleikfimi utanríkisráðherra!
9. febrúar 2019

Koma svo - Látum draumana rætast - hefjumst handa
9. febrúar 2019

Skýr stéttaskipting milli þeirra sem eiga og þeirra sem leigja
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að jöfnunartæki stjórnvalda séu ofboðslega mikilvæg til þess að leysa úr þeirri stéttaskiptingu sem er milli þeirra sem eiga fasteign og hinna sem eiga ekki slíka.
9. febrúar 2019

Valdeflingarpunktur 15 - Að efla jákvæða sjálfsmynd og vinna bug á fordómum
9. febrúar 2019

Félagslegur hreyfanleiki minnkar hjá ungum Íslendingum
Íslenska aldamótakynslóðin verður örugglega ríkari en kynslóð foreldra þeirra, en mögulegt er að tækifærum hennar verði skipt með ójafnari hætti.
9. febrúar 2019

Laun bankastjóra Landsbankans hækkuðu um 140 prósent á fjórum árum
Mánaðarlaun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, voru hækkuð í 3,8 milljónir króna í apríl í fyrra.
9. febrúar 2019

Málefni VG nú hluti af „meginstraumi stjórnmálanna“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna ávarpaði flokksráðsfund flokksins í dag, í tilefni af 20 ára afmæli flokksins.
8. febrúar 2019

Dagur: Þurfum að fara yfir málið og „draga lærdóm af“
Borgarstjóri segir að fara þurfi yfir verkefnið sem miðaði að því að auka kosningaþátttöku. Persónuvernd gagnrýndi framkvæmdina og segir hana ekki samrýmast lögum.
8. febrúar 2019

Virði Icelandair hrundi niður um 16 prósent - Marel komið með 300 milljarða verðmiða
Fjárfestar tóku illa í uppgjör Icelandar, sem sýndi mikið tap í fyrra. Markaðsvirði Marel heldur áfram að hækka.
8. febrúar 2019

Bannorðið: Samfélagsbanki
8. febrúar 2019

Örlög flokka skapast af fólkinu sem er í þeim
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segir að mikilvægt sé á þessum umbrotatímum, þar sem flokkar komi og fari hratt, að fólk sé meðvitað um að stjórnmálaflokkar hangi á fólkinu sem eru í þeim.
8. febrúar 2019

Tæknivarpið – Spotify með 96 milljónir greiðandi áskrifendur, Galaxy Airpods heyrnatól leka og nýir Moto G7 símar
8. febrúar 2019

Ágúst Ólafur óskar eftir veikindaleyfi – Mun ekki snúa aftur á þing í bráð
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er í áfengismeðferð og sú meðferð stendur enn yfir. Hann hefur óskað eftir veikindaleyfi til að ná bata og segir tímann verða að leiða í ljós hvenær hann snýr aftur til þingstarfa.
8. febrúar 2019

Drífa: Á Íslandi þrífst þrælahald
Forseti ASÍ segir ömurleg kjör rúmenskra verkamanna ekki einsdæmi og leggur hún áherslu á að stöðva þurfi þetta ástand strax.
8. febrúar 2019

Opið bréf til fyrrverandi innri endurskoðanda Kaupþings
8. febrúar 2019

Reykjavíkurborg braut persónuverndarlög með kosningaskilaboðum
Ungum kjósendum, konum 80 ára og eldri voru send bréf og smáskilaboð fyrir sveitastjórnarkosningar í fyrra til að auka kjörsókn þessara hópa. Persónuvernd segir hins vegar að skilaboðin hafi verið gildishlaðin og í einu tilviki röng.
8. febrúar 2019

Sterkari viðbrögð við ásökunum – í krafti fjöldans
Fyrrverandi ráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur verið mikið í samfélagsumræðunni undanfarnar vikur eftir að fjórar konur stigu fram opinberlega og töluðu um meint kynferðisáreiti hans í þeirra garð.
8. febrúar 2019

Heilindin á bak við hvíta fíla
None
7. febrúar 2019

Rósa Björk: Þurfum að klára Klaustursmálið með sóma
Þingmaður Vinstri grænna kaus með stjórnarandstöðunni.
7. febrúar 2019

Markaðsvirði Marel hækkaði um 18 milljarða í dag
Uppgjör Marel fyrir fjórða ársfjórðung sýnir sterka stöðu félagsins á markaði, nú þegar líður að ákvörðun um skráningu félagsins í erlenda kauphöll, annaðhvort í Amsterdam eða Kaupmannahöfn.
7. febrúar 2019

Landsbankinn hagnast um 19,3 milljarða - 9,9 milljarðar til ríkisins
Rekstur Landsbankans gekk vel í fyrra, og jukust útlán bankans meira en bankinn hafði gert ráð fyrir í áætlunum.
7. febrúar 2019

Sjálfstæðisflokkurinn nú með formennsku í helmingi fastanefnda
Jón Gunnarsson tók í morgun við formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Stjórnarþingmaður lagðist á sveif með þorra andstöðunnar gegn þeirri tillögu en Miðflokkurinn og einn óháður stjórnarandstöðuþingmaður gengu til liðs við stjórnarmeirihlutann.
7. febrúar 2019

Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar lögð niður
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, fjármálaskrifstofa og skrifstofa þjónustu og reksturs verða lagðar niður þann 1. júní næstkomandi.
7. febrúar 2019

Lýsa yfir vonbrigðum með að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt tillögu Miðflokksins
Vegna formannsskipta í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis lýsa fjórir flokkar yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt tillögu Miðflokksins um skiptingu á formennsku í nefndum.
7. febrúar 2019

Segir niðurstöður um verð vörukörfunnar á Íslandi sláandi
Matvörukarfa í Reykjavík er töluvert dýrari en annars staðar á Norðurlöndunum, samkvæmt nýrri verðkönnun ASí. Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir niðurstöðurnar sláandi en að þær komi sér þó ekki á óvart.
7. febrúar 2019

Samtökin '78 fá fimmtán milljónir til að sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf
Forsætisráðuneytið og Samtökin '78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks.
7. febrúar 2019

Vilja lækka skatta á alla sem eru með undir 900 þúsund krónur á mánuði
Í skýrslu um breytingar á skattkerfinu sem unnin var fyrir Eflingu eru lagðar til róttækar breytingar á skattkerfinu sem eiga að lækka skatta á 90 prósent framteljenda. Til þess þarf ríkið að auka tekjur sínar um tugi milljarða.
7. febrúar 2019

Bergþór hættir sem formaður í umhverfis- og samgöngunefnd
Bergþór Ólason hefur nú kosið að stíga til hliðar úr formannssæti í umhverfis- og samgöngunefnd en Jón Gunnarsson mun taka við formennsku tímabundið. Nefndin hefur verið óstarfhæf um tíma og hefur það truflað störf á Alþingi.
7. febrúar 2019

Seðlabankastjóri hefur ekki áhyggjur af offramboði fasteigna
Áætlað er að um tíu þúsund íbúðir verði byggðar hér á landi á næstu þremur árum. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segist þó ekki hafa stórar áhyggjur af offramboði á fasteignamarkaði. Hann segir að fasteignaverð geti hæglega lækkað en það fari eftir ýmsu.
7. febrúar 2019

Þórhildur Sunna: Verið að refsa stjórnarandstöðunni fyrir gjörðir Miðflokksmanna
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður, Pírata segir í færslu á Facebook að stjórnarmeirihlutinn sé að refsa stjórnarandstöðunni.
6. febrúar 2019

Hið opinbera verður að nýta svigrúmið
Samtök iðnaðarins segja að nú sé tíminn til að fara í umfangsmikla innviðauppbyggingu.
6. febrúar 2019

ASÍ vill samfélagsbanka
Á vef ASÍ segir að stjórnvöld séu nú í kjörstöðu til að stofna óhagnaðardrifinn samfélagsbanka.
6. febrúar 2019

Kynbundinn launamunur í forsætisráðuneytinu reyndist 4,3 prósent
None
6. febrúar 2019

Að ljúka æviskeiði sínu í sátt
6. febrúar 2019

Eysteinn, Hanna, Heiðar Már og Róberti Ingi hlutu nýsköpunarverðlaunin
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent í dag.
6. febrúar 2019

Hvernig borðar maður fíl (úr plasti)?
6. febrúar 2019

Reiknar með hugmyndafræðilegum ágreiningi um skattabreytingar hjá ríkisstjórninni
Forseti ASÍ segir að það megi finna matarholur í sköttum sem ríkið hafi afsalað sér á undanförnum árum til að borga fyrir skattalækkanir á lágtekjuhópa. Hún er gestur 21 á Hringbraut í kvöld.
6. febrúar 2019

Kvenréttindafélagið fær 10 milljónir fyrir jafnréttisfræðslu
Forsætisráðuneytið hefur samið við Kvenréttindafélagið um að félagið sinni fræðslu, námskeiðahaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi næsta árið.
6. febrúar 2019

Páfinn viðurkennir kynferðisofbeldi gagnvart nunnum innan kirkjunnar
Frans páfi segir að kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna sé viðvarandi vandamál innan kaþólsku kirkjunnar. Fjöldi nunna hefur stigið fram og greint frá misnotkun presta á undanförnum árum en þetta er í fyrsta skiptið sem páfi viðurkennir vandamálið.
6. febrúar 2019

Er ríkið að eyðileggja lífeyrissjóðina?
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að ein mest aðkallandi spurningin, þegar kemur að kjaramálum, sé hvort að lífeyriskerfið hér á landi sé í raun og veru að virka.
6. febrúar 2019

Skattrannsóknarstjóri hættir rannsókn á bókhaldi og skattskilum Björns Inga
Björn Ingi Hrafnsson hefur fengið tilkynningu um lok málsmeðferðar hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins.
6. febrúar 2019

Þingmenn Miðflokksins vilja banna upptökur í dómhúsum
Þingmenn Miðflokksins hyggjast leggja fram frumvarp en ef það verður samþykkt þá verður óheimilt að hljóðrita eða taka myndir í þinghaldi eða í dómhúsum.
6. febrúar 2019

Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Peningastefnan mun á næstunni ráðast af samspili minni spennu í þjóðarbúskapnum, launaákvarðana og þróunar verðbólgu og verðbólguvæntinga.
6. febrúar 2019

Evrópskur sjóður kaupir í Marel fyrir tvo milljarða
Evrópski sjóðurinn Teleios Capital hefur eignast 0,77 prósenta hlut í Marel, en það skilar þó ekki sjóðnum á opinbera lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Marels. Markaðsvirði Marel, sem er hið langstærsta í Kauphöllinni, er nú um 278 milljarðar króna.
6. febrúar 2019

Trump fundar með Kim-Jong Un um mánaðarmótin
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði Bandaríkjaþing í nótt í stefnuræðu. Hann sagði efnahaginn blómlegan og þakkaði sér fyrir að hafa opnað dyr tækifæra.
6. febrúar 2019

Ástandið í Venesúela býr til fylkingar í alþjóðasamfélaginu
Íslensk stjórnvöld eru í hópi með fjölmörgum ríkjum, sem hafa að undanförnu lýst yfir stuðningi við Juan Guadió sem forseta Venesúela til bráðabirgða.
5. febrúar 2019

Píratar mótmæla ofbeldi með táknrænum hætti
Björn Leví Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmenn Pírata, mótmæltu ofbeldi í þingsal í dag.
5. febrúar 2019

Forsætisráðherra var upplýst um yfirlýsingu Guðlaugs Þórs
Katrín Jakobsdóttir segir að utanríkisráðherra hafi látið sig og hina formenn ríkisstjórnarflokkanna vita áður en að hann tilkynnti um stuðning Íslands við að Juan Guadió verði forseti Venesúela til bráðabirgða.
5. febrúar 2019

Menntun og stafræna byltingin
5. febrúar 2019

Sex sóttu um að verða næsti forstjóri Barnaverndarstofu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun á næstunni skipa nýjan forstjóra Barnaverndarstofu til fimm ára í senn að undangengnu mati sérstakrar hæfnisnefndar.
5. febrúar 2019

Staða forstjóra Samgöngustofu verður auglýst til umsóknar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur tilkynnt forstjóra Samgöngustofu að staða hans verði auglýst til umsóknar. Þórólfur Árnason hefur gegnt stöðu forstjóra Samgöngustofu síðan ágúst 2014 og fer fimm ára skipunartíma hans því senn að ljúka.
5. febrúar 2019

Segir utanríkisráðherra ekki hafa haft samráð við utanríkismálanefnd
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir utanríkisráðherra ekkert samráð hafa haft við utanríkismálanefnd áður en hann tilkynnti opinberlega um stuðning Íslands við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Venesúela.
5. febrúar 2019

Landlæknir vill að kynferðisáreitið verði skoðað strax
Alma Möller landlæknir segir það sláandi tölur að sjö prósent kvenlækna telji sig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað á haustmánuðum síðasta árs. Hún segir þetta eitthvað sem þurfi að skoða strax.
5. febrúar 2019

Sigmundur Davíð sammála Bjarna um endurskoðun stjórnarskrárinnar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, tekur undir með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra, að ekki sé þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Forsætisráðherra telur hins vegar að endurskoða eigi stjórnarskránna í heild sinni.
5. febrúar 2019

Brask og brall á Landssímareit
5. febrúar 2019

Loftslagsvá – 410ppm
5. febrúar 2019

Laun forstjóra Íslandspósts hækkað um rúm 40 prósent á fjórum árum
Í byrjun síðasta árs fengu starfsmenn Íslandspósts launauppbót eftir góða afkomu fyrirtækisins. Á sama tíma lagði stjórn Íslandspósts til 20 prósent hækkun launa sinna. Í heildina samþykkti Alþingi heimild til að lána Íslandspósti 1,5 milljarða í fyrra
5. febrúar 2019

Styttri vinnutími eða sveigjanlegri?
5. febrúar 2019

„Þið eruð meiri hetjur en þið gerið ykkur grein fyrir“
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og ráðherra, segir að hún hafi sett Jóni Baldvin stólinn fyrir dyrnar.
4. febrúar 2019

Ísland styður Juan Guadió sem forseta Venesúela
Utanríkisráðherra segir að nú ætti að boða til frjálsra kosninga og fara að vilja fólksins.
4. febrúar 2019

Franke: Myndi ekki fjárfesta í WOW air ef ég sæi engin tækifæri
CNBC fjallar um fyrirhugaða fjárfestingu flugrisans Indigo Partners í WOW air.
4. febrúar 2019

Netflix í sigtinu hjá Apple
Tæknirisinn Apple situr á miklum fjármunum og gæti farið í yfirtökur á fyrirtækjum til að styrkja starfsemi félagsins.
4. febrúar 2019

Sjálfbærni?
4. febrúar 2019

Nýjar víglínur að teiknast upp á átta flokka Alþingi
Þrír flokkar virðast vera að mynda samstarfsblokk yfir miðju stjórnmálanna sem myndir gera henni kleift að vinna með annað hvort Vinstri grænum eða Framsókn í ríkisstjórn eftir næstu kosningar
4. febrúar 2019

Hvað er „modern monetary theory“?
4. febrúar 2019

Samtal við samfélagið – Óvinur númer eitt
4. febrúar 2019

Ég er kampavínskommúnisti!
Auður Jónsdóttir rithöfundur sökkti sér í djúpar vangaveltur um kalda-stríðs-slangur. Ertu kampavínskommúnisti, lambrúskókapítalisti eða margarítuþjóðræknissinni?
4. febrúar 2019

Vefsíða opnuð með frásögnum um kynferðisbrot og áreiti Jóns Baldvins
Í dag verður opnuð vefsíða með vitnisburðum um meint kynferðisbrot og áreiti Jóns Baldvins Hannibalssonar í garð kvenna. Elsta sagan er frá árinu 1962 og sú yngsta frá árinu 2018.
4. febrúar 2019

Milljarðafjárfestingar Íslandspósts
Íslandspóstur samþykkti 700 milljóna króna fjárfestingu á meðan daglegur rekstur fyrirtækisins var fjármagnaður með yfirdráttarlánum. Margt virðist benda til þess að lausafjárvanda Íslandspósts megi ekki aðeins að rekja til póstsendinga.
4. febrúar 2019

Vill draga úr gjaldeyrisáhættu hjá norska olíusjóðnum
Sjóðsstjóri norska olíusjóðsins er í sjaldgæfu ítarlegu viðtali við Bloomberg Markets, tímarit Bloomberg. Hann stýrir stærsta fjárfestingasjóði heimsins.
3. febrúar 2019

Hamskipti: Ný plata með Ólafi Torfasyni
Tónlistarkennari búsettur í Finnlandi safnar fyrir sólóplötu á Karolina Fund.
3. febrúar 2019

Klárlega svigrúm til að hagræða í bönkunum og bæta kjör til almennings
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að hópurinn hafi eytt umtalsverðu púðri í að skoða skilvirkni með það fyrir augum að bæta kjör almennings.
3. febrúar 2019

Jón Baldvin heldur því fram að atvik hafi verið sviðsett
Jón Baldvin Hannibalsson hafnaði öllum ásökunum sem nýlega hafa verið settar fram á hendur honum um kynferðisbrot í Silfrinu í dag. Hann tilkynnti jafnframt að hann ætli að gefa út bók um málið.
3. febrúar 2019

Leggja til að heimilt verði að setja einstaklinga í atvinnurekstrarbann
Starfshópur sem skoðað hefur undirboð og brotastarfsemi á íslensku vinnumarkaði segir að brýnasta verkefnið sé að taka á kennitöluflakki. Hópurinn leggur því til að í ákveðnum tilvikum verði unnt að setja einstaklinga í atvinnurekstrarbann.
3. febrúar 2019

Hans Hedtoft, skipið sem átti ekki að geta sokkið
Fyrir 60 árum fórst danska grænlandsfarið Hans Hedtoft undan suðurodda Grænlands og með því 95 manns. Þetta var fyrsta ferð skipsins sem sagt var að gæti ekki sokkið. Eina sem fundist hefur úr skipinu er bjarghringur sem rak á fjöru á Íslandi.
3. febrúar 2019

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Sósíalistar með yfir 5 prósent
Fylgi við ríkisstjórnina eykst í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn.
2. febrúar 2019

Vaggað í svefn!
Marga fullorðna hefur dreymt um að láta keyra sig um í barnavagni. Nú hefur verið gerð rannsókn sem sýnir að rugg bætir svefn, og því hægt að undirbyggja slíka ákvörðun með vísindalegri tilvísun.
2. febrúar 2019

ASÍ svarar gagnrýni fjármálaráðherra
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist.
2. febrúar 2019

Koma svo - Ef ég dett á rassinn
2. febrúar 2019

Hrunið hér miklu dramatískara og hafði meiri bein áhrif en annars staðar
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að það hafi komið á óvart hversu sterk neikvæð orð Íslendingar notuðu til að lýsa skoðun sinni á bankakerfinu.
2. febrúar 2019

Klikkið – Punktur 14 - Að einstaklingurinn stuðli sjálfur að viðvarandi þroska og breytingum.
2. febrúar 2019

Úrskurðarnefnd staðfestir neitun Seðlabankans – Áfram mun ríkja leynd um fjárfestingarleiðina
Kjarninn kærði ákvörðun Seðlabanka Íslands um að neita að upplýsa hann um hvaða aðilar fengu að nýta sér fjárfestingarleið bankans til úrskurðarnefndar um upplýsingamáls.
2. febrúar 2019

Mögulega margir bótaskyldir vegna United Silicon
Unnin hefur verið skýrsla fyrir þá fimm lífeyrissjóði sem fjárfestu í United Silicon, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í fyrra. Í skýrslunni segir að skoða þurfi hvort þeir opinberu aðilar og ráðgjafar sem komu að verkefninu séu bótaskyldir.
2. febrúar 2019

Heimavellir verði afskráð úr kauphöllinni
Óhætt er að segja að Heimavellir hafi verið stuttan tíma á markaði.
1. febrúar 2019

Borgarsamgöngur - hugmynd um stofnun
1. febrúar 2019

Vilja stofna sérstaka Kjaratölfræðinefnd
Nefnd hefur skilað forsætisráðherra skýrslu um tillögur að umbótum í úrvinnslu og nýtingu tölfræðiupplýsinga hér á landi. Nefndin leggur meðal annars til að stofnuð verði Kjaratölfræðinefndar, sem væri samráðsvettvangur aðila í aðdraganda kjarasamninga.
1. febrúar 2019

Fyrir hvern þarf að selja bankana?
None
1. febrúar 2019

Tæknivarpið - Njósnað með Facetime, Apple fer á hausinn og OZ skiptir um gír
1. febrúar 2019

Ríkið greiddi 4,2 milljarða í jarðgöng, lóðaframkvæmd og starfsþjálfun vegna Bakka
Kostnaður ríkisins vegna jarðganga sem tengdu kísilverið á Bakka við Húsavíkurhöfn reyndist næstum helmingi meiri en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Ríkissjóður greiddi 236 milljónir króna í starfsþjálfun fyrir starfsfólk kísilversins.
1. febrúar 2019

Reykjavíkurborg hyggst heimila húseigendum að gera þúsundir aukaíbúða
Skipulagsyfirvöld í Reykjavík vilja heimila 1.730 íbúðir í þremur grónum hverfum, Ártúnsholti, Árbæ og Selási. Sambærilegar heimildir verði svo veittar í öðrum borgarhlutum en ljóst er að þær verða misjafnar eftir hverfum.
1. febrúar 2019

Útgerðin í annarri deild
Undanfarinn áratugur hefur verið einn allra besti tíminn í sögu íslensks sjávarútvegs. Fjárhagsstaða margra stærstu útgerðarfyrirtækjanna er orðin það sterk, að þau eru í annarri deild heldur en meginþorri fyrirtækja í íslensku atvinnulífi.
1. febrúar 2019

Aukin tæknivæðing mun auka samkeppni í fjármálaþjónustu og áhættu ríkisins
Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins telur að íslenskt fjármálakerfi standi á tímamótum og þurfi á fjölbreyttara eignarhaldi að halda.
31. janúar 2019

Liv, Magnús og Jakob Valgeir ný í stjórn Iceland Seafood
Benedikt Sveinsson kveður félagið eftir áratugastarf.
31. janúar 2019

Loftslagsvá – 410ppm
31. janúar 2019

Mun meiri kostnaður vegna aksturs þingmanna í kringum kosningar
Forseti Alþingis gat ekki svarað því nákvæmlega hver aksturskostnaður þingmanna hefur verið í kringum kosningar. En í svari hans kemur sýnilega fram að kostnaður eykst í kringum slíkar. Skattgreiðendur borga fyrir kosningabaráttu sitjandi þingmanna.
31. janúar 2019

Nýsköpun er vaxandi, en hversu umfangsmikil er hún?
31. janúar 2019

Þórhildur Sunna segir Sighvat fara með staðlausa stafi
Formaður þingflokks Pírata svarar Sighvati Björgvinssyni, fyrrverandi ráðherra og formanni Alþýðuflokksins. Hún segir að lögin hér á landi um nauðungarvistun innihaldi ekki fullnægjandi varnir til að hindra misnotkun.
31. janúar 2019

Eru ekki að tala fyrir því að bankarnir verði seldir á einni nóttu
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í Hvítbókarhópnum, segir að arðsemi ríkisbankanna á undanförnum árum hafi að uppistöðu í raun verið pappírshagnaður. Ekki sé hægt að vænta þess að hún verði svo há í framtíðinni.
31. janúar 2019

Innflytjendur vinna meira, eiga minna og búa þrengra
Innflytjendur hafa almennt gott aðgengi að íslenskum vinnumarkaði og eru upp til hópa aðilar að stéttarfélagi, samkvæmt Hagstofunni. Aftur á móti eiga þeir erfitt með að sækja sér menntun, fá síður störf við hæfi og búa við þrengri húsnæðiskost.
31. janúar 2019

Lilja kynnir frumvarp um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla
Lilja Alfreðsdóttir kynnti í dag drög að frumvarpi um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Frumvarpið veitir stjórnvöldum heimild að styrkja einkarekna fjölmiðla með því að endurgreiða þeim allt að 25 prósent af ritstjórnarkostnaði.
31. janúar 2019

Vilja að ríkið eignist Landssímahúsið við Austurvöll
Fjórir þingmenn vilja að ríkið eignist Landssímahúsið með því að leita samninga um kaup ríkisins á húsinu en að öðrum kosti hefja undirbúning þess að ríkið taki eignarnámi þann hluta byggingarlóðar sem tilheyrir Víkurkirkjugarði.
31. janúar 2019

Lestrarklefinn – Jólabækurnar 2018
31. janúar 2019

Brask og brall á Landssímareit
31. janúar 2019
Lestrarklefinn
31. janúar 2019

Hagnaður Haga 1,8 milljarðar
Hagar högnuðust um um 1,764 milljarða á þriðja ársfjórðungi rekstrarárs félagsins í fyrra. Söluaukning félagsins var 4 prósent á milli ára og viðskiptavinum Haga hefur fjölgað um 1,6 prósent. Hagkaup í Borgarnesi lokar í apríl eftir 12 ár í rekstri.
31. janúar 2019

Sigríður: Allt meira eða minna rangt hjá Páli
Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýni frá Páli Magnússyni, vegna breytinga á störfum sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
30. janúar 2019

Þorsteinn Már: Álit Umboðsmanns enn einn sigur okkar
Forstjóri Samherja gagnrýnir Seðlabanka Íslands, en segist gera sér hóflegar væntingar um að málinu ljúki þegar bankaráð skilar skýrslu til forsætisráðherra.
30. janúar 2019

Páll Magnússon gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir „óboðlega stjórnsýslu“
Staða sýslumanns í Vestmannaeyjum verður aflögð, tímabundið, og verður sýslumaðurinn á Suðurlandi sýslumaður eyjanna.
30. janúar 2019

Skorar á forseta Alþingis að prenta út miða #ekkiáokkarþingi
Þingmaður Miðflokksins sagði í ræðu á þingfundi í dag að það væri í höndum karlkyns þingmanna að uppræta kynferðislega áreitni sem viðgengst í öllum þjóðþingum Evrópu.
30. janúar 2019

Íslandsbanki hættir að láta Fitch meta lánshæfi sitt
Íslandsbanki hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sitt við eitt matsfyrirtæki sem metið hefur lánshæfismat bankans.
30. janúar 2019

Heimsins besta móðir
30. janúar 2019

Ekki marktækur munur á álagningu á íbúðalán hér og á Norðurlöndunum
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að sértækir skattar á banka leggist að lokum á neytendur. Hún er gestur 21 á Hringbraut í kvöld.
30. janúar 2019

Ísland spilltasta land Norðurlandanna áttunda árið í röð
Ísland er spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Ákveðið bakslag hefur átt sér stað í baráttunni gegn spillingu hér á landi en Ísland hefur hrapað niður úr 1. sæti árið 2006 í 14. sæti árið 2018.
30. janúar 2019

Pottersen – 8. þáttur: Boggi og brotinn kústur
30. janúar 2019

Nasdaq að kaupa kauphöllina í Osló
Samsteypan sem á íslensku kauphöllina er að bæta þeirri norsku í eignasafnið. Gangi kaupin eftir mun Nasdaq Nordic reka kauphallir á öllum Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.
30. janúar 2019

Alþingi tekur upp umhverfisvænni siði
Alþingi hefur á síðstu mánuðum tekið upp betri umhverfissiði sem hluta af verkefninu Græn skref. Dregið hefur verið verulega úr kaupum á plastflöskum, fjölpóstur hefur verið minnkaður og fleiri starfsmenn hjóla nú í vinnuna.
30. janúar 2019

Nefndarmenn starfskjaranefndar Orkuveitunnar fá 25 þúsund krónur á tímann
Starfskjaranefnd Orkuveitu Reykjavíkur ákvarðaði í síðasta mánuði að hækka tímakaup sitt í 25 þúsund krónur á klukkutímann. Formaður nefndarinnar fær 37.500 krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. Starfskjaranefnd ákvarðar meðal annars laun forstjóra OR.
30. janúar 2019

Vandinn við skyndiátak á húsnæðismarkaði
None
29. janúar 2019

Brot á þingskapalögum ef nefndin hefði kosið um formennsku Bergþórs
Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna, segjast hafa stutt frávísun tillögunnar vegna þess að kosning um að setja af formann nefndar samræmist ekki þingskapalögum.
29. janúar 2019

Hin tilfinningalega flækja líkamlegrar snertingar
29. janúar 2019

Segja frávísunartillöguna ekki vera stuðningsyfirlýsingu við formennsku Bergþórs
Frávísunartillagan sem samþykkt var á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun sneri einungis að tillögu þess efnis að setja ætti af formann nefndarinnar, samkvæmt þingflokksformönnum VG, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.
29. janúar 2019

Alþingistíðindi frá 1845 til 2009 komin á netið
Nú eru Alþingistíðindi aðgengileg blaðsíðu fyrir blaðsíðu á vefnum www.althingistidindi.is.
29. janúar 2019
Ríkidæmið og hið sítengda samfélag
29. janúar 2019

Rósa Björk reið yfir karlrembunni á Alþingi
Tillögu um að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, myndi ekki sitja áfram sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar var vísað frá á fundi nefndarinnar í morgun. Rósa Björk er ekki sátt við útkomuna.
29. janúar 2019

Tillögu um að Bergþór myndi stíga til hliðar sem formaður vísað frá
Bergþór Ólason stýrði fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun. Björn Leví Gunnarson, þingmaður Pírata, yfirgaf fundinn áður en honum lauk, ósáttur við að Bergþór skyldi sitja áfram sem formaður.
29. janúar 2019

Björn Zoëga ráðinn forstjóri Karolinska
Fyrrverandi forstjóri Landspítalans hefur verið ráðinn forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð.
29. janúar 2019

Spá því að erlendum ferðamönnum fækki í ár
Í fyrsta sinn frá árinu 2009 mun farþegum um Keflavíkurflugvöll fækka en samkvæmt farþegaspá Isavia munu milljón færri farþegar fara um Keflavíkurflugvöll í ár heldur en í fyrra. Ennfremur er búist við 55 þúsundum færri ferðamönnum til landsins í ár.
29. janúar 2019

Vilja alls ekki hleypa Miðflokknum í formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill ekki að Bergþór Ólason, né nokkur annar Klausturmaður, stýri nefndum Alþingis. Bergþór stýrði samt fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun, þvert á vilja meirihluta nefndarinnar.
29. janúar 2019

Kauphöllin vill birta hluthafalista á nýjan leik
Kauphöllin hefur sent erindi til Persónuverndar þess efnis að Kauphöllin vilji geta á ný birt lista yfir stærstu hluthafa skráðra félaga. Kauphöllin hætti að birta hluthafalista síðasta sumar vegna nýrra persónuverndarlaga.
29. janúar 2019

Bandaríkin beina spjótunum að eignum Venesúela og hóta eignaupptöku
Greint var frá því í dag að Bandaríkjastjórn væri nú að beita sér með þeim hætti, að færa auð og fjármagn frá forseta Venesúela til helsta andstæðings hans.
28. janúar 2019

Ríkisstjórnin er óskýr
28. janúar 2019