Árið þar sem allar alvöru tilraunir til að breyta sjávarútvegskerfinu voru kæfðar
Samherjamálið ýtti við þjóðinni og ákall var um breytingar í íslensku sjávarútvegskerfi. Ríkisstjórnin lofaði aðgerðum. Rúmu ári síðar hefur lítið sem ekkert gerst og allar tilraunir til að gera kerfisbreytingar á sjávarútvegskerfinu hafa verið kæfðar.
31. desember 2020