139 færslur fundust merktar „náttúruvernd“

Heiða Guðný ásamt tryggum vini sínum, hundinum Fífli.
„Besta jólakveðja sem ég hef nokkru sinni fengið“
Það er þungu fargi létt af Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttur, bónda í Skaftárhreppi. Jólakveðjan í ár, sú besta sem hún hefur nokkru sinni fengið, er sú að friðlýsingarferli Skaftár er hafið. Þar með verður Búlandsvirkjun, sem hún hefur barist gegn, úr sögunni.
22. desember 2022
Dulúðug dalalæða liggur yfir Amager Fælled. Undir henni býr fjöldi dýra, m.a. sérstök salamandra.
Salamöndrurnar á Amager Fælled
Ekki sér fyrir endann á áralöngum deilum um landskika á Amager þar sem ætlunin er að byggja tæplega þrjú þúsund íbúðir. Ársgamalt byggingaleyfi er í uppnámi eftir nýjan dómsúrskurð. Helsta ástæða deilnanna er smávaxinn málleysingi.
18. desember 2022
Þingvellir eru einn af þremur þjóðgörðum landsins. Hinir tveir eru Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull og Vatnajökulsþjóðgarður.
Helmingur hlynntur gjaldtöku fyrir aðgengi – Gangi ykkur vel að „sannfæra Íslendinga að borga sig inn á Þingvelli“
Starfshópur sem rýndi í áskoranir og tækifæri friðlýstra svæða á Íslandi segir að móta þurfi stefnu um gjaldtöku. Íslendingar eru hlynntir gjaldtöku á þjónustu svæðanna og samkvæmt nýrri könnun er um helmingur landsmanna hlynntur aðgangsgjaldi.
9. nóvember 2022
Guðrún Schmidt
Nægjusamur nóvember
1. nóvember 2022
Skógar gegna svo margvíslegu hlutverki. Hér má sjá molduga á vinstra megin við veg í Indónesíu. Moldin fer út í vatnið því enginn skógur er lengur til að binda jarðveginn.
Engar líkur á að loftslagsmarkmið náist með sama áframhaldi
Árið 2021 hægði á eyðingu skóga í heiminum en ef ná á mikilvægum loftslagsmarkmiðum 145 ríkja heims, og binda endi á eyðingu skóga fyrir árið 2030, þarf að grípa til stórtækra aðgerða, segir hópur vísindamanna.
24. október 2022
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Öræfaástin og eignarhaldið
23. október 2022
Lífríkið hefur tekið miklum og jákvæðum breytingum eftir að Papahānaumokuākea-verndarsvæðið var stofnað og svo stækkað.
Allir græða á friðun: Túnfiskur dafnar og veiðar á honum líka
Það borgar sig að friða stór hafsvæði samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þar sem rýnt var í gögn frá tíu ára tímabili.
21. október 2022
Þarna er hún! Fyrsti vísundurinn sem fæðist í Bretlandi í að minnstas kosti 6 þúsund ár.
Sá fyrsti sem fæðist í Bretlandi í fleiri þúsund ár
Undur og stórmerki hafa gerst í Bretlandi en þar er kominn í heiminn vísundskálfur, sá fyrsti sem fæðist í landinu í þúsundir ára. Fæðingin er ávöxtur umfangsmikils verkefnis sem miðar að því að endurheimta villta náttúru.
21. október 2022
Vindtúrbína í landbúnaðarsvæði á vesturhluta Danmerkur.
Vindmylluframleiðandi ekki lengur á dagskrá vettvangsferðar Grænvangs
37 fulltrúar atvinnulífs, samtaka og sveitarfélaga ætla að taka þátt í vettvangsferð Grænvangs til Danmerkur í þeim tilgangi að fræðast um nýtingu vindorku. Hugmyndin að ferðinni kviknaði í kjölfar konunglegrar heimsóknar.
21. október 2022
Líffræðileg fjölbreytni er grunnþáttur í viðhaldi vistkerfa í sjó, á landi, í vatni og lofti.
Landeigendur fái meiri hvata til endurheimtar vistkerfa
Loftslagsbreytingar, mengun, ágengar tegundir, eyðing búsvæða og bein nýting mannsins eru helstu áskoranir varðandi hnignun líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi. Neysla er t.d. drifkraftur framleiðslu sem oft leiðir til ósjálfbærrar nýtingar auðlinda.
1. október 2022
Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður Vinstri grænna.
Óeðlilegt að formaður starfshóps um stöðu orkumála tali fyrir öfgafyllstu sviðsmyndinni
Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það geti ekki talist eðlilegt að formaður grænbókarnefndarinnar tali fyrir öfgafyllstu sviðsmyndinni úr skýrslunni. Og starfi nú fyrir fyrirtæki sem hyggja á vindvirkjanir á Vesturlandi.
29. september 2022
„Lukkuriddararnir“ í bakgarðinum
Þrír fyrrverandi þingmenn, fjögur erlend stórfyrirtæki, félag í eigu svokallaðs hrunverja og fólk úr sveitum Vesturlands koma við sögu í frásögn Sunnu Óskar Logadóttur af fundi þar sem vindorkufyrirtæki kynntu áform sín.
26. september 2022
Allir valkostirnir frá Héraði að göngunum myndu fara um gamlan og þéttan birkiskóg. Hér er sýndur hluti norðurleiðar.
Vegaframkvæmdir á Héraði munu valda „mjög miklu og óafturkræfu raski“ á gömlum birkiskógi
Aðalvalkostur Vegagerðarinnar á veglínu á Héraði að gangamunna Fjarðarheiðarganga myndi valda mestu raski allra kosta á skógi og votlendi. Birkitrén eru allt að 100 ára gömul og blæaspir hvergi hærri á landinu.
25. ágúst 2022
Starfshópinn skipa þau Hilmar Gunnlaugsson, Björt Ólafsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé.
Hilmar, Björt og Kolbeinn skipuð í starfshóp um vindorku
Nýr starfshópur á að gera tillögur um nýtingu vindorku, hvort sérlög skuli gerð um slíka kosti og hvernig megi ná fram þeim markmiðum stjórnvalda að byggja þá upp á afmörkuðum svæðum.
13. júlí 2022
Vill að dýravelferðarfulltrúi verði í áhöfn hvalskipa sem taki veiðar upp á myndband
Matvælaráðuneytið hefur lagt til breytingu á reglugerð um hvalveiðar sem fela í sér að skipstjórum hvalveiðiskipa verði gert að tilnefna dýravelferðarfulltrúa sem beri ábyrgð á því að rétt verði staðið að velferð hvaða við veiðar.
7. júlí 2022
Barón og eigendur Ófeigsfjarðar sýknaðir í landamerkjamáli
Ítalskur barón. Landanáma og Jarðabók Árna og Páls. Þrælskleif, Drangaskörð og Hrollleifsborg. Vörður og vatnaskil. Allt þetta og fleira kúnstugt kemur við sögu í dómi sem féll í Reykjavík í gær.
6. júlí 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
25. júní 2022
Fjaðrárgljúfur er vinsæll viðkomustaður ferðamanna.
Keyptu Fjaðrárgljúfur fyrir 280 milljónir króna
Félagið Hveraberg ehf. hefur keypt jörðina Heiði en innan hennar er náttúruperlan Fjaðrárgljúfur. Kaupverðið, samkvæmt kauptilboði sem Kjarninn fékk afhent, er 280 milljónir króna. Til stendur að rukka bílastæðagjald af ferðamönnum.
21. júní 2022
Fossinn Dynkur er ofarlega í Þjórsá. Rennsli í honum myndi skerðast verulega með tilkomu Kjalölduveitu.
„Meira rennsli“ forsenda þess að stækkun Þjórsárvirkjana skili meiri orku
Til að stækkanir á þremur virkjunum Landsvirkjunar á hálendinu skili aukinni orku þarf meira vatn að renna í gegnum þær. Þrennt getur uppfyllt þá þörf: Bráðnun jökla, meiri úrkoma og ný veita.
19. júní 2022
Sif Konráðsdóttir
Aðeins fimmtungur friðlýstur
2. júní 2022
Kristín Ása Guðmundsdóttir
Illa fengin vatnsréttindi og ósvaraðar spurningar um Hvammsvirkjun í Þjórsá
22. maí 2022
Myndin er fengin úr kerfisáætlun Landsnets 2016-2025. „DC-strengur á Sprengisandsleið hefur jákvæð áhrif á mögulega lengd jarðstrengja á Norðurlandi,“ segir í myndatexta.
Sprengisandskapall „umfangsmikil og dýr“ framkvæmd fyrir „fáa kílómetra“ af jarðstreng í Blöndulínu
Landsnet tekur ekki undir þau sjónarmið Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi að skynsamlegt sé að leggja jarðstreng yfir Sprengisand til að auka möguleika á því að leggja hluta Blöndulínu 3 í jörð.
20. maí 2022
Kárahnjúkavirkjun er langstærsta virkjun á Íslandi.
87 prósent orkunnar seld til stórnotenda
Verð á kísilmálmi hækkaði um 450 prósent í fyrra miðað við árið 2020. Álverð hækkaði líka eftir að það versta í heimsfaraldrinum var yfirstaðið. Þetta er m.a. ástæða fyrir því að stóriðjan á Íslandi varð orkufrekari í fyrra.
4. maí 2022
BJarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, á ársfundinum í síðustu viku.
Ekki réttlætanlegt að virkja meira á þessu stigi
„Ætlum við að ráðast inn á óvirkjuð svæði, bæði háhitasvæði og önnur, svo ég tali nú ekki um vindinn, þar sem aðallega Norðmenn vilja reisa vindorkuver á hverjum hóli?“ spyr Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar.
3. maí 2022
Valkostir sem Vegagerðin kynnir í matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum hringvegar í Mýrdal. Hvíta línan er núverandi vegur og sú bleika, skipulagslína, er valkostur 1.
Fallist á matsáætlun um færslu hringvegar með ellefu skilyrðum
Mikilvægt er að forsendur færslu hringvegarins í Mýrdal séu settar fram á hlutlægan hátt og staðhæfingar studdar gögnum, segir Skipulagsstofnun sem vill nýrri gögn og nákvæmari um slysatíðni og færð á núverandi vegi.
30. apríl 2022
Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur K. Nielsen
Verndum lífríki Skerjafjarðar!
6. febrúar 2022
Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður Vinstri grænna.
Tryggja þurfi að „framvegis rati umframorka og ný orkuöflun til orkuskipta“
Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að ríkja þurfi sátt um nýjar virkjanir og að áður en til þeirra komi þurfi að leita „allra leiða til þess að spara og fara betur með þá orku sem þegar er framleidd“.
24. janúar 2022
Segja Búlandsvirkjun eiga „fullt erindi í nýtingarflokk“
Að mati HS orku ætti að endurmeta þá þætti sem taldir voru neikvæðir og urðu til þess að Búlandsvirkjun í Skaftá var sett í verndarflokk þingsályktunartillögu að rammaáætlun. Tillagan verður lögð fram á Alþingi í fjórða sinn á næstunni.
20. janúar 2022
Þeir valkostir sem verða til skoðunar í mati á umhverfisáhrifum ásamt athugunarsvæði. Nýi valkosturinn, 4b, er gula línan.
Bætt við valkosti án jarðganga vegna fjölda athugasemda
Vegagerðin hefur bætt við nýjum valkosti áformaðrar færslu hringvegarins í Mýrdal. Sá liggur samhliða núverandi vegi og norðan við Víkurþorp og gerir því ekki ráð fyrir jarðgöngum í gegnum Reynisfjall.
10. janúar 2022
Straumsvík og Straumstjarnir eru á náttúruminjaskrá.
Breyta áformum og þyrma Straumstjörnum
Vegagerðin ákvað á síðustu metrum umhverfismats að endurskoða veghönnun við tvöföldun síðasta kafla Reykjanesbrautar. Straumstjörnum, sem eru einstakar á heimsvísu, verður ekki raskað.
28. desember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Hægt að ná „heilmikilli orkuframleiðslu“ með virkjanakostum í nýtingarflokki
Forsætisráðherra segir hægt að ná fram „heilmikilli orkuframleiðslu“ með þeim virkjanakostum sem eru í nýtingarflokki rammaáætlunar sem og með stækkun núverandi virkjana.
7. desember 2021
Rjúkandi er ein þriggja áa sem Vesturverk áformar að nýta til virkjunarinnar.
Rannsóknarleyfi Hvalárvirkjunar útrunnið
Vesturverk sem er í meirihlutaeigu HS Orku sótti ekki um framlengingu á rannsóknarleyfi til Orkustofnunar vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar tímanlega og leyfið er því útrunnið.
7. desember 2021
Sjálfboðaliði tínir upp plastflösku í fenjunum í Miami í Flórída.
Bandaríkin tróna á toppi plastfjallsins
Engin þjóð í heiminum hendir jafn miklu af plasti og Bandaríkjamenn. Þúsundir tonna enda árlega í hafinu, ám og vötnum.
6. desember 2021
„Sé ekki hvað Ísland ætlar að koma með nýtt að borðinu“
„Það er í raun mjög lítið hægt að segja um hvað íslensk stjórnvöld ætla að gera í loftslagsmálum eins og er,“ segir Finnur Ricart sem verður fulltrúi ungra Íslendinga á loftslagsráðstefnunni í Glasgow.
27. október 2021
Námugröftur í Amazon verður sífellt umfangsmeiri.
Herjað á Amazon með námuvinnslu og mannréttindabrotum
Gervitunglamyndir staðfesta umfangsmikla ólöglega starfsemi í friðlöndum Amazon-frumskógarins. Heimamenn vilja fá viðurkenningu á náttúruverndarhlutverki sínu sem þeir sinna við erfiðar og oft og tíðum hættulegar aðstæður.
4. október 2021
Árni Finnsson
Á að banna olíuleit á hafsvæðum Íslands?
24. september 2021
Sif Konráðsdóttir
Áratugur Árósasamnings
16. september 2021
Andrés Ingi Jónsson
Kveðjum olíudrauminn í haust
15. september 2021
Auður Anna Magnúsdóttir
Óseðjandi – að virkja virkjananna vegna
14. september 2021
Spjöll vegna utanvegaakstursins í Vonarskarði.
Beðin um að fara ekki og laga skemmdir vegna utanvegaaksturs
Marga jeppamenn langar að fara og laga skemmdir sem unnar voru með utanvegaakstri í Vonarskarði. Þjóðgarðsvörður ítrekar að um vettvang rannsóknar sé að ræða og að ekki megi hreyfa við honum að svo stöddu.
10. september 2021
Myndin sýnir víðernagreiningu Vonarskarðs í dag borið saman við víðernagreiningu ef akstur yrði leyfður í gegnum svæðið. Græn þekja táknar ósnortnasta kjarna víðernanna, það landsvæði sem hefur mesta verndargildið og er lengst frá mannvirkjum og vegum.
Víðerni Vonarskarðs myndu skerðast um helming með akstursleið
„Íslendingar eru vörslumenn tæpra 43 prósenta af villtustu víðernum Evrópu og það er á ábyrgð okkar allra að vernda þau,“ segir Steve Carver, forstöðumaður Wildland Research Institute, sem vinnur að kortlagningu óbyggðra víðerna hálendisins.
7. september 2021
Miklar skemmdir urðu á gróðri vegna aksturs bíla um Vonarskarð síðari hluta ágúst.
Utanvegaakstur í Vonarskarði – „Ég er bara miður mín“
„Þetta er mjög leiðinlegt. Ég er bara miður mín,“ segir Fanney Ásgeirsdóttir, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, um náttúruspjöll vegna utanvegaaksturs í Vonarskarði. Málið hefur verið kært til lögreglu.
6. september 2021
Tryggvi Felixsson
Vegagerð um Teigsskóg – íslensk náttúra á útsölu
4. september 2021
svæðið sem átti samkvæmt tillögu að breyta úr landbúnaðarsvæði í iðnaðarsvæði á aðalskipulagi.
Fresta breytingum á skipulagi vegna vindorkuvers „því þetta er gríðarlega stór ákvörðun“
Sveitarstjórn Norðurþings hefur ákveðið að fresta frekari vinnu við breytingu á aðalskipulagi þar til umhverfismati fyrirhugaðs vindorkuvers á Melrakkasléttu verður lokið að fullu. Gert í samræmi við vilja íbúa, segir forseti sveitarstjórnar.
1. september 2021
Auður H. Ingólfsdóttir og Guðmundur Ögmundsson
Framkvæmdir og náttúruvernd í Jökulsárgljúfrum
12. ágúst 2021
Góðgerðarframkvæmd sem ætlar að kaupa jarðir til náttúruverndar
Bræður vilja vernda ósnortna náttúru fyrir komandi kynslóðir. Þeir safna fyrir nýstárlegri leið til þess á Karolina Fund.
6. ágúst 2021
Ruddur slóði á Langavatnshöfða.
Hafa kært stígagerð og utanvegaakstur til lögreglu
Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi hafa kært til lögreglu meint brot á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð og náttúruverndarlögum og krefjast opinberrar rannsóknar á háttsemi þjóðgarðsvarðar og verktaka.
4. ágúst 2021
Fjölbreytt fuglalíf er við Grafarvog innan Gullinbrúar og fara þar um þúsundir vaðfugla. Svæðið er alþjóðlega mikilvægur viðkomustaður farfugla, einkum vaðfuglategunda.
Vilja friða eina af fáum óspilltu leirum borgarinnar
Með áformum um friðlýsingu Grafarvogs innan Gullinbrúar er horft til þess að vernda til framtíðar náttúrulegt ástand vogsins og líffræðilega fjölbreytni hans, þ.m.t. mikilvægar fjöruvistgerðir, búsvæði fugla og óspillta leiru.
20. júlí 2021
María Hrönn Gunnarsdóttir
Þriðja stærsta raforkuver landsins á Melrakkasléttu?
19. júlí 2021
Kort sem fylgir tillögu að endurskoðaðri friðlýsingu Hverfjalls.
Endurskoða friðlýsingu Hverfjalls
Í tillögu að endurskoðun friðlýsingar Hverfjalls er hið friðaða svæði minnkað um tæplega 0,4 ferkílómetra. Er breytingin gerð að beiðni landeigenda. Friðunin nær nú yfir rúmlega 3 ferkílómetra svæði en samkvæmt tillögunni yrði það 2,76 ferkílómetrar.
17. júlí 2021
Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár yrði um 93 MW að afli.
Hljótum að reyna að „vinna flauminn“ sem bráðnun jökla veldur
Forstjóri Landsvirkjunar segir að fyrirséð bráðnun jökla muni auka rennsli í ám á borð við Þjórsá og að „við hljótum að reyna að vinna hreina, græna orku úr þeim mikla flaumi“. Fyrirtækið hefur nú sótt um virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar.
29. júní 2021
Í Meðallandi er m.a. að finna votlendi sem nýtur sérstakrar verndar í náttúruverndarlögum.
Áforma vindorkugarð á flatlendu fuglasvæði í Meðallandi
Vindorkuvirkjun í Meðallandi var meðal þeirra kosta sem verkefnisstjórn rammaáætlunar ákvað að taka ekki til umfjöllunar. Skipulagsferlið er þó komið af stað í hinni flatlendu sveit sem er skilgreind sem alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði.
24. júní 2021
Árni Finnsson
Þjóðgarðurinn sem hvarf af ratsjá ríkisstjórnarinnar
7. júní 2021
Vindmyllur hafa farið hækkandi með árunum. Á Melrakkasléttu yrðu þær um 200 metra háar í hæstu stöðu. Á myndinni má sjá mann ganga innan um vindmyllur í Belgíu.
Áforma 200 MW vindorkuver á einu helsta varpsvæði rjúpunnar á Íslandi
Vindorkuver Qair á Melrakkasléttu yrði innan alþjóðlega mikilvægs fuglasvæðis, á svæði sem tilnefnt hefur verið á náttúruminjaskrá og á flatlendri sléttunni og því sjást víða að.
10. maí 2021
Hálendisþjóðgarður „hefur í rauninni ýtt öllu öðru til hliðar“
„Mér finnst gott og blessað að eiga draum um miðhálendisþjóðgarð. En ég hefði viljað stíga styttri skref í einu og búa til net friðunarsvæða,“ segir Jón Gunnar Ottósson, fyrrverandi forstjóri Náttúrufræðistofnunar. „Vernda það sem er verndarþurfi.“
3. apríl 2021
Staðsetning þeirra virkjunarkosta sem voru metnir í 4. áfanga rammaáætlunar.
Allt í hnút í rammaáætlun – aðeins þrettán virkjanakostir metnir
Verkefnisstjórn rammaáætlunar hafði aðeins nokkra mánuði til að meta þá vindorkukosti sem komu inn á hennar borð frá Orkustofnun og nokkra mánuði til hvað varðar hugmyndir að vatnsafls- og jarðvarmavirkjunum.
2. apríl 2021
Alda athugasemda við veg um „einn fegursta stað á jarðríki“
Áform um að leggja hringveginn milli þorps og strandar við Vík í Mýrdal mun vega beint að hagsmunum samfélagsins sem ferðamannastaðar, að mati tveggja sérfræðinga í ferðamálum.
2. apríl 2021
Yfirlitsmynd af fyrirhuguðu framkvæmdasvæði og þeirri skipulagslínu nýs vegar sem er að finna á aðalskipulagi Mýrdalshrepps.
Gera má ráð fyrir „verulegum breytingum“ á ströndinni við Vík
Munnar jarðganga í Reynisfjalli yrðu á „alræmdu“ snjóflóðasvæði og „einu þekktasta“ skriðufallasvæði landsins. Vegur um ósbakka og fjörur samræmist ekki nútíma hugmyndum um umhverfisvernd. Kjarninn rýnir í umsagnir um áformaða færslu þjóðvegar í Mýrdal.
24. mars 2021
Snorri Baldursson
Állinn og náttúruvernd – harmleikur í sex þáttum
22. mars 2021
Ólafur Arnalds
Ljósglæta í þokumóðu sauðfjárstyrkja
8. mars 2021
Fimm forvitnilegar (og covid-lausar) fréttir
Stórmerkilegur fundur í Argentínu, fugl vakinn upp frá dauðum, úlfur á landshornaflakki, „frosnar“ skjaldbökur teknar í skjól og alveg einstaklega áhugaverð mörgæs. Það er ýmislegt að frétta úr heimi dýranna.
1. mars 2021
Magnús Guðmundsson
Vatnajökulsþjóðgarður á góðri leið
24. febrúar 2021
Karl Ingólfsson
Vonarskarð – um hvað er deilt?
22. febrúar 2021
Guðni A. Jóhannesson
Rammaáætlun – samsærið mikla
15. febrúar 2021
Skjálfandafljót rennur í flúðum um hið fyrirhugaða framkvæmdasvæði Einbúavirkjunar.
Ætla að ræða betur framtíð Skjálfandafljóts frá „upptökum til ósa“
Í ljósi athugasemda sem komu fram í kjölfar kynningar á skipulagsáformum vegna Einbúavirkjunar í Skjálfandafljóti hefur sveitarstjórn Þingeyjarsveitar ákveðið að kæla málið og ræða það betur. Engin virkjun er í fljótinu í dag.
12. febrúar 2021
Kjalölduveita yrði í efri hluta Þjórsár.
Landsvirkjun vill Kjalöldu í Þjórsá aftur á dagskrá
Það er mat Landsvirkjunar að nauðsynlegt sé að taka ferli rammaáætlunar „til gagngerrar endurskoðunar“. Ljóst sé að sú sátt sem vonast var til að næðist um nýtingu og verndun landsvæða hafi ekki orðið að veruleika.
11. febrúar 2021
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Hvers virði er ...?
31. janúar 2021
Flúðir á framkvæmdasvæði fyrirhugaðrar Einbúavirkjunar.
Einbúavirkjun ekki rædd því margir enn með „óbragð“ eftir Svartárvirkjunardeilu
Bárðdælingar hafa ekki rætt sín á milli um fyrirhugaða Einbúavirkjun í Skjálfandafljóti því margir þeirra eru enn með „óbragð“ eftir Svartárvirkjunardeiluna. „Það er mjög erfitt og sárt að að standa í þessu,“ segir íbúi í Bárðardal.
30. janúar 2021
Dyrhólaós fóstrar fjölskrúðugt fuglalíf árið um kring.
Valkostir vegarins um Mýrdal „ekki meitlaðir í stein“
Enn kemur til greina að bæta við og breyta þeim valkostum sem Vegagerðin hefur sett fram á hringveginum um Mýrdal. Yfir 270 manns hafa þegar sent athugasemdir og hafa flestir áhyggjur af áhrifum á lífríki Dyrhólaóss.
26. janúar 2021
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar fékk 34 vindorkukosti inn á sitt borð í fyrra.
Vindorkukostir sem eru 10 MW eða meira heyri undir rammaáætlun
Lagt er til að land verði flokkað með tilliti til vindorkuvera í tengslum við breytingar á frumvarpi um rammaáætlun. „Telja verður að vindorkuver geti haft í för með sér minna óafturkræft rask en hefðbundnari orkukostir,“ segir í greinargerð.
26. janúar 2021
Yfirlitsmynd af fyrirhuguðu framkvæmdasvæði.
Vegagerðin setur göng í gegnum Reynisfjall og veg á bökkum Dyrhólaóss á dagskrá
Óstöðug fjaran við Vík kallar á byggingu varnargarðs ef af áformum Vegagerðarinnar um færslu hringvegarins verður. Hinn nýi láglendisvegur myndi liggja í næsta nágrenni svæða sem njóta verndar vegna jarðminja og lífríkis.
22. janúar 2021
Svartá er meðal vatnsmestu lindáa landsins.
„Heita kartaflan“ sem mun „kljúfa samfélagið í Bárðardal“
Þingeyjarsveit hefur áður skipst í fylkingar í virkjanamálum. Laxárdeilan er mörgum enn í fersku minni en í þessari sömu sveit hyggst fyrirtækið SSB Orka reisa Svartárvirkjun sem engin sátt er um.
19. janúar 2021
Árni Finnsson
Af hverju skilar Ísland auðu?
18. janúar 2021
Austurland – horft um öxl
Það er „fjarri öllu“ að sár hafi gróið um heilt á milli fólks á Austurlandi sem tókust á í aðdraganda og kjölfar Kárahnjúkavirkjunar, skrifar formaður Náttúruverndarsamtaka Austurlands. Samtökin fögnuðu fimmtíu ára afmæli árið 2020.
1. janúar 2021
Loftslagssárið 2020
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, fer yfir árið með áherslu á loftslagsmálin. Hann bendir m.a. á að síðustu sex ár hafi verið þau heitustu sem skráð hafa verið í heiminum.
30. desember 2020
Óbojóboj þetta ár!
Víst getum við breytt heiminum, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar um árið 2020. Breyttum viðhorfum fylgir breytt gildismat sem er skilyrði fyrir því að ná tökum á hamfarahlýnun.
28. desember 2020
Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti. Í þriðja áfanga rammaáætlunar er lagt til að svæðið verði friðað.
Orkumálastjóri: „Einföld leið“ að leggja niður rammaáætlun
Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri leggur til að rammaáætlun verði lögð niður og að stofnanir sem fara með umhverfis- og skipulagsmál verði efldar til þess að meta hugsanlega virkjunarkosti.
17. desember 2020
Tristan da Cunha-eyjaklasinn er á hjara veraldar.
Stofna stærsta verndarsvæði Atlantshafsins
Á eyjum í miðju sunnanverðu Atlantshafi, mitt á milli Suður-Ameríku og Suður-Afríku, er dýralífið svo einstakt að ákveðið var að friða hafsvæðið umhverfis þær. Innan þess eru veiðar og hvers konar vinnsla náttúruauðlinda bönnuð.
13. nóvember 2020
Eggert Gunnarsson
Stórihvellur
27. september 2020
Skipulagsferli virkjunar í einu yngsta árgljúfri heims er hafið
Hún er ekki stór að afli, aðeins 9,3 MW, en mun rjúfa einstaka landslagsheild sem nýtur verndar í lögum og skal ekki raska nema brýna nauðsyn beri til. Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur samþykkt að hefja skipulagsgerð vegna virkjunar í Hverfisfljóti.
25. september 2020
Blóðblettir á parketinu
Þau eru úr eik, beyki, hlyni eða furu. Svo falleg með sínar dökku æðar og formfögru kvisti. Parket er án efa eitt vinsælasta gólfefni Vesturlandabúa sem þrá að færa hlýju náttúrunnar inn í stofur stórborganna. En hvaðan kemur allur þessi viður?
5. september 2020
Skýringarmynd af brú á Bárðardalsvegi eystri yfir frárennslisskurð við Kálfborgará miðað við virkjunartilhögun B.
Ekki hafi verið sýnt fram á brýna nauðsyn röskunar eldhrauns við Skjálfandafljót
Ljóst er að með tilkomu fyrirhugaðrar Einbúavirkjunar verður um að ræða inngrip í vatnafar Skjálfandafljóts sem hefur í för með sér neikvæð áhrif á fljótið á tilteknum kafla. Þetta kemur fram í áliti Skipulagsstofnunar á matsskýrslu um virkjunina.
12. ágúst 2020
Flaug 6.000 kílómetra yfir hafið og heim
Sástu spóa suð‘r í flóa í sumar? Ef hann er ekki þegar floginn til vetrarstöðvanna eru allar líkur á því að hann sé að undirbúa brottför. Spóinn Ékéké kom hingað í vor. Flakkaði um landið áður en hún flaug beinustu leið til Vestur-Afríku.
9. ágúst 2020
„Skrautleg súpa“ í Mývatni
Sjaldgæf sjón. Skrautleg súpa og meiriháttar málningarblanda. Þetta eru orð sem starfsmenn Náttúrurannsóknarmiðstöðvarinnar við Mývatn nota um óvenjulegt sjónarspil í vatninu.
1. ágúst 2020
Græn risaskjaldbaka getur synt þúsundir kílómetra í leit að varpstöðvunum.
Risaskjaldbökur eru „sannarlega mestu sæfarar jarðar“
Þær snúa alltaf aftur til sömu strandar og þær sjálfar klöktust út á. Svo sækja þær ávallt í sömu ætisstöðvarnar. Grænar risaskjaldbökur rata alltaf heim þó að þær villist oft mörg hundruð kílómetra af leið.
31. júlí 2020
Unnið er að framkvæmdum á stígum og útsýnispalli við Gullfoss.
Skilti um afrek Sigríðar tímabundið frá vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda við Gullfoss hafa nokkur upplýsingaskilti verið tekin niður í sumar. „Það kann að skýra þá upplifun sumra gesta að samhengi upplýsinga sé ábótavant og að Umhverfisstofnun sýni ekki ævistarfi Sigríðar þá virðingu sem hún á skilið.“
31. júlí 2020
Sigríður Tómasdóttir í Brattholti er sögð hafa hótað að henda sér í Gullfoss yrði hann virkjaður.
„Það virðist full ástæða til viðbragða“
Upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar segir að þó hann þekki ekki forsendur textagerðar á upplýsingaskilti um Sigríði í Brattholti við Gullfoss, þar sem afreka hennar í náttúruvernd er hvergi getið, „virðist full ástæða til viðbragða“.
31. júlí 2020
Vegagerðin hefur nú ákveðið að lækka veginn sem náttúruverndarfólk hefur m.a. gagnrýnt.
Vegagerðin stöðvar framkvæmdir við Hljóðakletta
Vegagerðin hefur ákveðið að gera hlé á vegaframkvæmdum um Vesturdal í nágrenni Ásbyrgis og Hljóðakletta. Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, kærðu framkvæmdirnar í síðustu viku.
29. júlí 2020
Flaug frá Hornafirði til Höfðaborgar
Hefur þú séð rósastara? Þennan með bleika gogginn og eins og bleika svuntu? En grátrönu? Suðausturland er eins og trekt inn í landið frá Evrópu og þar er hentugt að fylgjast með fuglum sem hingað flækjast sem og hefðbundnari tegundum.
26. júlí 2020
Frá vegaframkvæmdum í Vesturdal.
Vegur sunnan Hljóðakletta verður með „allt öðrum brag“ þegar framkvæmd lýkur
Vegagerðin segir hækkun vegarins um Vesturdal vera nauðsynlega, m.a. vegna rútuumferðar. Náttúruverndarfólk hefur harðlega gagnrýnt framkvæmdina en Vegagerðin segir hana unna í góðu samráði og samvinnu við þjóðgarðsvörð.
23. júlí 2020
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, fyrrverandi þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum, segir að hinn breiði og „mjög upphækkaði“ vegur í Vesturdal sunnan Hljóðakletta, gnæfi yfir tjaldstæði og spilli landslagi.
Krefjast stöðvunar framkvæmda Vegagerðarinnar við Hljóðakletta
Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi gera alvarlegar athugasemdir við verklag í kringum framkvæmdaleyfi og umhverfismat veglagningar við Hljóðakletta. Matið sé fjórtán ára gamalt og framkvæmdir Vegagerðarinnar ekki í samræmi við það.
23. júlí 2020
Foss ofan við Skógafoss þar sem gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls hefst. Á síðasta ári þurfti að loka hluta af Skógaheiði ofan við Skógafoss vegna ágangs um svæðið.
Áfangastaðir innanlands grænka
Náttúruperlur Íslands fá ekki frí í sumar þótt erlendum ferðamönnum hafi snarfækkað. Helstu ferðamannastaðir innan friðlýstra svæða eru þó mun betur í stakk búnir til að taka við ágangi en áður vegna uppbyggingar undanfarinna ára.
21. júlí 2020
Grensteggur í Hælavíkurbjargi að merkja stein og sýna fram á eignarhald sitt á þessu svæði (óðali).
Völdu sér óðal í ætt við Downton Abbey
Parið sem sást í mars bera steinbít frá fjöru og upp í bjarg heldur til í greni í Hornbjargi. Þar dvelur það ásamt yrðlingum „í flottasta óðalinu á svæðinu sem er næstum eins og Downton Abby,“ segir Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur.
16. júlí 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti mun halda fund í Atlanta í kvöld og tilkynna um breytingar sínar á náttúruverndarlögunum.
Trump ætlar að veikja náttúruverndarlögin
Í kvöld mun Donald Trump tilkynna breytingu á náttúruverndarlögum Bandaríkjanna. Lögum sem standa vörð um þátttöku almennings í ákvarðanatöku þegar kemur að framkvæmdum á borð við olíuleiðslur og hraðbrautir.
15. júlí 2020
Bæjarhúsin að Heyklifi.
Hágæða ferðaþjónusta „sem á engan sinn líka“ þarf ekki í umhverfismat
Á jörðinni Heyklifi sunnan Stöðvarfjarðar er áformað að reisa hótel og heilsulind fyrir um 250 gesti. Framkvæmdaaðili hyggst reyna að raska „sérstæðri og tilkomumikilli“ náttúru svæðisins sem minnst en hún einkennist af klettakömbum og klettóttri strönd.
15. júlí 2020
Býfluga á kafi í villiblómi.
Búa til blómabelti vítt og breitt fyrir býflugur
Býflugum hefur fækkað gríðarlega mikið síðustu áratugi svo í mikið óefni stefnir. Náttúruverndarsamtök í Bretlandi fengu þá hugmynd fyrir nokkrum árum að byggja upp net blómabelta um landið til að bjarga býflugunum.
14. júlí 2020
„Kísilver United Silicon, álver í Helguvík, kísilver Thorsil og stórskipahöfnin í Helguvík hafa engum tilgangi þjónað enn nema að brenna upp fjármuni og spilla heilsu íbúa.“
„Ekki ásættanlegt að gera áframhaldandi tilraunir á íbúum“
„Á meðan rökstuddur grunur leikur á að útblástur frá kísilverinu [í Helguvík] hafi verið ástæða veikinda íbúa [...] er rík ástæða til að óttast að heilsufari íbúanna verði stefnt í hættu með því að gangsetja verksmiðjuna aftur.“
29. júní 2020
Skógareyðing, með eldum eða höggi, er meðal þess sem er að raska jafnvægi mannsins í náttúrunni.
Faraldurinn til kominn vegna okkar „hættulega sambands við náttúruna“
Okkar eigin skaðlega hegðun gagnvart náttúrunni hefur sett heilsu okkar í hættu. Þetta segja sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna, Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar og Alþjóðlega náttúruverndarsjóðsins.
21. júní 2020
Foss í Farinu, útrennsli Hagavatns.
Einstakri náttúru við Hagavatn verði ekki fórnað fyrir „hagnaðarvon einkaaðila“
Hagavatnsvirkjun myndi auka uppfok en ekki minnka, að mati Sveins Runólfssonar fyrrverandi landgræðslustjóra. Hann leggst alfarið gegn því að náttúru verði fórnað fyrir „hagnaðarvon einkaðila sem mun hafa bein, áhrif á stóran hluta almennings í landinu“.
8. júní 2020
Á fyrstu árum 20. aldar var Hagavatn um 30 ferkílómetrar að stærð en er í dag um 4 km². Árið 1929 brast jökulstífla og mikið hlaup varð í Farinu og Tungufljóti. Tíu árum seinna hljóp Hagavatn aftur og við þetta lækkaði vatnsyfirborðið um 10 metra.
Afstaða til Hagavatnsvirkjunar liggur ekki fyrir
Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir að afstaða sveitarstjórnar til fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar verði tekin þegar niðurstöður mats á umhverfisáhrifum liggja fyrir. Áhersla sé lögð á að rannsakað verði hvaða áhrif sveifla í yfirborði vatnsins hefði.
7. júní 2020
Hugmyndir um að hækka vatnsborð Hagavatns með því að stífla útfall þess, Farið, eru ekki nýjar af nálinni.
Ber að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu Hagavatnsvirkjunar
Íslenskri vatnsorku ehf. ber að sögn Orkustofnunar að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar í frummatsskýrslu. Þá ber fyrirtækinu einnig að bera saman 9,9 MW virkjun og fyrri áform um stærri virkjanir.
6. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
5. júní 2020
Höfða landamerkjamál á Ströndum sem gæti sett áform um Hvalárvirkjun í uppnám
Meirihluti eigenda eyðijarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi segir það sinn vilja „að óbyggðir Ófeigsfjarðarheiðar, vatnsföllin, fossarnir og strandlengjan fái að vera óröskuð um ókomna tíð og náttúran fái að þróast á eigin forsendum“.
17. apríl 2020
Hótelið og baðlónin tvö eru fyrirhuguð við Brúará sem er miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar.
Baðlón og 200 herbergja hótel á bökkum Brúarár þarf ekki í umhverfismat
Áformað er að byggja hótel og tvö baðlón á 30 hektara landi Efri-Reykja rétt við Brúará, miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar. Gert er ráð fyrir að meðalgestafjöldi á dag verði um 1.200 þegar hótelið er fullbyggt.
9. mars 2020
Hvammsvirkjun er fyrirhuguð í neðri hluta Þjórsár. Myndað yrði lón í farvegi árinnar.
Ný virkjun í neðri hluta Þjórsár í forgangi hjá Landsvirkjun
Landsvirkjun hefur sett fimm virkjanahugmyndir í forgang. Ein þeirra er Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Tvær virkjanir til viðbótar eru svo fyrirhugaðar í ánni. Fyrirtækið áformar auk þess stækkun þriggja virkjana á hálendinu.
3. mars 2020
Átta virkjanir áformaðar á vatnasviði Hraunasvæðis
„Nýtt virkjanaáhlaup“ er hafið á Austurlandi að mati náttúruverndarsamtaka. Margar smávirkjanir eru fyrirhugaðar í ám austan Vatnajökuls sem áður voru hluti af stærri virkjanahugmyndum. Hamarsvirkjun er stærst og yrði önnur stíflan 50 metrar á hæð.
2. mars 2020
Hrauneyjafossstöð er í dag þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í jaðri hálendisins, suðvestur af Sigöldustöð og nýtir sömu vatnsmiðlunarmöguleika. Hrauneyjafossstöð var tekin í notkun 1981.
Tólf nýjar virkjanahugmyndir kynntar til sögunnar
Orkustofnun hefur sent gögn um hugmyndir að sex vindorkuverum, fimm vatnsaflsvirkjunum og einni jarðvarmavirkjun til verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Gögn um fleiri virkjanakosti eru væntanleg á næstu vikum.
2. mars 2020
„Enginn hefur sýnt annan eins forkastanlegan ásetning“
Það er til marks um „fúsk“ að Íslensk vatnsorka ehf., sem áformar virkjun við Hagavatn, reyni að „svindla sér fram hjá“ rammaáætlun. Forseti Ferðafélagsins segir fleiri nú reyna sama leik sem sýni að virkjanahugmyndir þeirra þoli ekki faglega skoðun.
1. mars 2020
Farið er útfall Hagavatns sunnan Langjökuls.
Landgræðslustjóri: Fyrirhuguð Hagavatnsvirkjun myndi auka uppblástur
Hækkun á vatnsborði Hagavatns með virkjun er ekki sambærileg aðgerð og sú sem Landgræðslan fór í við Sandvatn til að hefta uppfok eins og haldið er fram í tillögu að matsáætlun. Stofnunin telur fullyrðinguna „úr lausu lofti gripna og órökstudda með öllu.“
26. febrúar 2020
Virkjanir undir 10 MW hafa verið kallaðar smávirkjanir.
Vilja einfalda lög og reglur um smávirkjanir
Þingmenn Framsóknarflokksins segja umsóknarferli varðandi minni virkjanir fjárfrekt og langt og að smávirkjanir séu umhverfisvænir orkugjafar þar sem þær stuðli „að minni útblæstri óæskilegra efna sem hafa áhrif á hitastig jarðar“.
25. febrúar 2020
Hagavatnsvirkjun: Frá stórhugmynd til smávirkjunar
Orkustofnun endurnýjaði í fyrra rannsóknarleyfi Íslenskrar vatnsorku ehf. vegna áforma um 18 MW virkjun við Hagavatn. Í nýrri tillögu er rætt um 9,9 MW virkjun, rétt undir þeim mörkum sem kalla á meðferð í rammaáætlun.
23. febrúar 2020
Fossinn Rjúkandi
„Stórtækar“ breytingar á framkvæmd Hvalárvirkjunar kalla á nýtt umhverfismat
Það er mat Vesturverks að bráðnun Drangajökuls muni engin áhrif hafa á vinnslugetu fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar. Í skipulagslýsingu er lagt til að svæði ofan áformaðs virkjanasvæðis fái hverfisvernd vegna nálægðar við jökulinn.
21. febrúar 2020
Skjaldfannardalur við Ísafjarðardjúp og Drangajökull í baksýn. Bæirnir Laugaland (t.h.) og Skjaldfönn (t.v.) ásamt mögulegu stöðvarhúsi (gulur kassi ofarlega fyrir miðju).).
Landsvirkjun ætlar ekki í Austurgilsvirkjun
Landsvirkjun hefur ákveðið að undangenginni skoðun á fyrirhugaðri Austurgilsvirkjun að halda ekki áfram með verkefnið af sinni hálfu. Forsvarsmaður verkefnisins segir að næstu skref verði tekin eftir afgreiðslu rammaáætlunar.
4. febrúar 2020
Refur á Hornströndum.
Refafjölskylda á hrakhólum vegna ferðamanna með stórar myndavélalinsur
Það er eitthvað á seyði meðal refanna í friðlandinu á Hornströndum. Í fyrra voru óðul færri en venjulega, got sjaldgæfari og yrðlingar fáséðari en áður. Þrjár skýringar þykja líklegastar. Ein þeirra snýr að ferðamönnum.
3. febrúar 2020
Mohammed Doyo, starfsmaður Ol Pejeta-garðsins í Kenía, ásamt Najin og Fatu, tveimur síðustu norðlægu hvítu nashyrningunum.
Vonin kveikt með tæknifrjóvgun og staðgöngumæðrun
Norðlægi hvíti nashyrningurinn er í raun útdauður. Síðasta karldýrið er fallið. En nú hefur tekist með fordæmalausri aðgerð að búa til lífvænlega fósturvísa sem setja á upp í annarri deilitegund þessara einstöku risa.
26. janúar 2020
Skrokkölduvirkjun er fyrirhuguð á Sprengisandsleið milli Hofsjökuls og Vatnajökuls. Það svæði er innan marka fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs.
Telja stórframkvæmdir ekki rúmast innan þjóðgarða
Nýjar virkjanir falla illa eða alls ekki að markmiðum hálendisþjóðgarðs. Stórframkvæmdir þjóna ekki verndarmarkmiðum, yrðu „stórslys“ og myndu ganga að þjóðgarðshugtakinu dauðu.
17. janúar 2020
Með brunasár á smáum fótum
Mörg dýr hafa fengið skjól í fangi manna í hamfaraeldunum í Ástralíu. Margfalt fleiri hafa farist og þeirra á meðal eru þúsundir kóalabjarna, sem eru ekki aðeins sérlega krúttlegir heldur mikilvægur hlekkur í þegar viðkvæmu vistkerfi.
12. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Svandís Svavarsdóttir höfðu ýmsar athugasemdir við tillögu að rammaáætlun er hún var lögð fram á þingi 2016 og 2017.
Katrín vildi Skrokkölduvirkjun „út fyrir sviga“
Þingmenn Vinstri grænna gerðu ýmsar athugasemdir við þingsályktunartillögu að rammaáætlun er hún var lögð fram árin 2016 og 2017. Nú ætlar umhverfisráherra að leggja tillöguna fram í óbreyttri mynd.
11. janúar 2020
Tillaga um rammaáætlun verður lögð fram í óbreyttri mynd
Þrettán virkjanakostir í orkunýtingar- og biðflokki tillögunnar myndu falla innan marka fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs. Heimila á nýjar virkjanir innan hans en með strangari skilyrðum. „Klárlega málamiðlun,“ segir umhverfisráðherra.
7. janúar 2020
Lítið vitað um orsakir aukinnar tíðni hvalreka
Á síðustu tíu árum hafa hér á landi rúmlega 230 hvalir rekið á land, þar af 152 hvalir á þessu ári. Mögulegar orsakir hvalreka eru aftur á móti lítið rannsakaðar hér á landi.
1. desember 2019
Fýll
Tveir af hverjum þremur fýlum með plast í maga
Nærri tveir af hverjum þremur fýlum voru með plast í meltingarvegi í vöktun Umhverfisstofnunar. Þarf af voru 13 prósent fýla með magn af plasti yfir viðmiðunarmörk OSPAR.
8. nóvember 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
18. október 2019
Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu
Margir vonuðust til þess að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu Ocean Cleanup gæti nýst í baráttunni gegn plastmengun í hafinu. Vísindamenn hafa hins vegar gagnrýnt aðferðina harðlega vegna þeirra áhrifa sem hreinsunin hefur á lífverur sem festast í tækinu.
13. október 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
18. september 2019
Hundrað tonn af spilliefnum frá heimilum enduðu í urðun
Spilliefni eru skaðleg umhverfi, dýrum og fólki en alls enduðu um 120 tonn í urðun árið 2017 sem hluti af blönduðum úrgangi frá heimilum. Sorpa kallar eftir því að almenningur skili spilliefnum í móttökustöðvar Sorpu.
2. september 2019
Leiðangurshópur af vísindamönnum fann furðudýr sem það hafði ekki séð áður á Kötlugrunni. Dýrið er með tvær raðir af öngum, með ferkantaðan fót og ljósfjólublátt á litinn.
Fundu furðudýr á Kötlugrunni
Leiðangrar á vegum Hafrannsóknarstofnunar hafa kannað lífríki á hafsbotni til að kanna hvort að grípa þurfi til aðgerða til að vernda botnlífverur. Hópurinn fann lifandi kóralrif, akra af sæfjöðrum og botndýr sem hópurinn hefur ekki enn náð að greina.
2. ágúst 2019
40.000 lítrar af olíu í hafið við strendur Chile
Námufyrirtæki tilkynnti um olíuleka laugardaginn síðastliðinn. Sjóherinn í Chile rannsakar nú orsök lekans.
29. júlí 2019
Anna Þorsteinsdóttir
Hvernig komum við í veg fyrir utanvegaakstur?
11. júní 2019
Býflugnastofninn er í útrýmingarhættu
Ein milljón dýra- og plöntutegunda í útrýmingarhættu
Vegna ágangs manna á náttúruna á síðustu áratugum á sér nú stað fordæmalaus hnignun náttúru og líffræðilegs fjölbreytileika á jörðinni, samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Allt að fjórðungur plöntu- og dýrategunda eru nú í útrýmingarhættu.
6. maí 2019
Krefjast rannsóknar á meintum ólöglegum veiðum Hvals hf. frá árinu 2017
Lögmaður Jarðarvina hefur krafist þess að Lögreglustjóri Vesturlands rannsaki meintar ólöglegar veiðar Hvals hf. frá árinu 2017. Samkvæmt Jarðarvinum féll veiðileyfi Hvals hf. niður eftir að félagið stundaði engar langreyðiveiðar á árunum 2016 og 2017.
6. maí 2019
Ólafur I. Sigurgeirsson
Enn um áhættumat Hafrannsóknarstofnunarinnar vegna laxeldis í kvíum
16. mars 2019
Héðinn Birnir Ásbjörnsson
Hugleiðingar heimamanns um Hvalárvirkjun og Árneshrepp
4. mars 2019
Hallgerður Hauksdóttir
Óverjandi herferð gegn hvölum
23. febrúar 2019
Deila um uppbyggingu við Elliðaárdal - Er dalurinn friðaður eða ekki?
Minnihluti borgarstjórnar leggst gegn breytingu á deiliskipulagi við Elliðaárdal vegna uppbyggingar í Vogabyggð og Stekkjarbakka. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir um freistnivanda að ræða vegna húsnæðisskorts. Vernda þurfi græn svæði í borginni.
16. júlí 2018
Andri Snær Magnason
Andri Snær: „Ofgnótt af rafmagni" á Íslandi
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason segir „harmleikinn" í kringum Hvalárvirkjun ekki verða til vegna skorts, heldur ofgnóttar á rafmagni.
28. júní 2018
Þar sem fegurðin á lögheimili
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um ferð sína á Strandir og upplifun og hugrenninga sem spruttu upp í kjölfarið.
23. maí 2018
Stefán Jón Hafstein
Vötnin okkar
7. júní 2017
Snorri Baldursson
Hvalárvirkjun á Ströndum: Ríkisstyrkur til einkaaðila
15. september 2016
Snorri Baldursson
Hvalárvirkjun á Ströndum: Mikil og óafturkræf umhverfisáhrif
14. september 2016