200 færslur fundust merktar „efnahagsmál“

Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
11. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
10. janúar 2023
Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.
Fjármálaeftirlitið telur Íslandsbanka mögulega hafa brotið gegn lögum
Sáttarferli er hafið á milli fjármálaeftirlitsins og Íslandsbanka, vegna athugunar fjármálaeftirlitsins á framkvæmd bankans á útboði Bankasýslunnar á bréfum í bankanum sjálfum, sem gaf til kynna að lög gætu hafa verið brotin.
9. janúar 2023
Ari Trausti Guðmundsson
Náttúra og umhverfi í forgang
8. janúar 2023
Lífeyrissjóðir hafa ekki lánað meira verðtryggt á einum mánuði frá því fyrir faraldur
Frá vorinu 2020 og fram á síðastliðið haust greiddu sjóðsfélagar lífeyrissjóða upp 112 milljarða króna af verðtryggðum lánum umfram það sem þeir tóku af slíkum. Síðustu tvo mánuði hafa þeir tekið fleiri slík lán en þeir hafa borgað upp.
8. janúar 2023
Ragnhildur Geirsdóttir er fyrsta konan sem var ráðin í stöðu forstjóra í skráðu félagi. 17 ár liðu þar til kona var næst ráðin sem forstjóri hjá skráðu félagi. Það er Ásta S. Fjeldsted sem var ráðin forstjóri Festi í september 2022.
Sautján ár á milli ráðninga á konu í forstjórastóli hjá skráðu félagi
Kona var síðast ráðin í forstjórastól hjá skráðu félagi í september í fyrra eftir 17 ára hlé. Dósent við Viðskiptafræðideild HÍ segir að með ákveðinni hugarfarsbreytingu getum við orðið til fyrirmyndar. „Látum ekki önnur 17 ár líða.“
8. janúar 2023
Stærsta nýskráning síðasta árs var Alvotech, sem nú er verðmætasta félagið í Kauphöllinni.
14 félög lækkuðu í virði en fjöldi einstaklinga sem á hlutabréf þrefaldaðist á þremur árum
Þau félög sem skráð voru á Aðalmarkað Kauphallar Íslands í upphafi árs 2022 lækkuðu samanlagt mikið í virði í fyrra, eða um á fimmta hundrað milljarða króna. Nýskráningar gerðu það hins vegar að verkum að heildarvirði skráðra félaga hélst svipað.
4. janúar 2023
Vont vetrarveður en gæti verið (miklu) verra
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur rifjar upp 40 ára gamalt ófærðarveður suðvestanlands, eða öllu heldur nokkra daga með ítrekuðum snjóbyljum og skafrenningi í ársbyrjun 1983. Slíkt veður í dag myndi valda gríðarlegu raski.
3. janúar 2023
Þessi sýn, Fréttablaðið í hrúgu við lúguna á heimilum  fólks, er nú liðin tíð.
Fréttablaðið hætt að koma inn um lúguna hjá fólki – Lestur hríðfallið og kostnaður aukist
Í fyrsta sinn síðan 2001 verður Fréttablaðið ekki borið inn á heimili fólks, heldur þarf það að nálgast blaðið á „fjölförnum stöðum“ eða lesa það rafrænt. Mikið tap hefur verið á rekstri blaðsins og lestur dregist gríðarlega saman.
2. janúar 2023
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn gleymdi að telja séreignarsparnaðinn með í minnisblaði um greiðslubyrði
Í nóvember sagði Seðlabanki Íslands fjárlaganefnd að greiðslubyrði allt að fjórðungs íbúðalána hefði lækkað frá byrjun árs 2020. Stærsta ástæða þess reyndist vera notkun fólks á eigin sparnaði í að greiða niður lán sín.
2. janúar 2023
Þrennt sem eykur forskot Íslands
Sigurður Hannesson segir að öflugur iðnaður sé undirstaða velsældar. „Til verða eftirsótt störf um land allt, aukin verðmæti skapast og hagur landsmanna vænkast.“
1. janúar 2023
Óskir um femínískt nýtt ár
Meðlimir í félaginu Femínískum fjármálum fara yfir árið en þær segja m.a. að eitt sorglegasta ónýtta tækifærið til jafnréttis sem við virðumst í sífellu missa af sé það að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og tryggja börnum leikskólavist.
31. desember 2022
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir kemur inn í íslenskt viðskiptalíf með víðtæka stjórnunarreynslu úr tölvuleikjaiðnaði. Hún segir að nú sé lag að laða hingað til lands þekkingarstarfsmenn.
„Við getum ekki endurspeglað reynslu sem við höfum ekki“
Áramótablað Vísbendingar er komið út, en í því er að finna viðtal við Sigurlínu V. Ingvarsdóttur og auk þess greinar eftir sérfræðinga á sviði hagfræði og viðskiptafræði. Sjónum er beint að því hvernig nýta má krafta breiðari hóps fólks í viðskiptalífinu.
31. desember 2022
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja og sonur hans, Baldvin Þorsteinsson.
Baldvin Þorsteinsson eignast erlenda útgerð Samherja sem metin er á 55 milljarða króna
Sonur Þorsteins Más Baldvinssonar hefur keypt hollenskt dótturfélag Samherja Holding sem heldur utan um erlenda útgerðarstarfsemi Samherjasamstæðunnar. Áður hafði hann, ásamt systur sinni og frændsyskinum, eignast Samherja á Íslandi.
29. desember 2022
Ó, fagra veröld
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármála- og efnahagsráðherra, skrifar um stöðu stjórnmálanna.
29. desember 2022
Brú að betri lífskjörum
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að nauðsynlegur stöðugleiki náist ekki einungis með ábyrgum samningum á almennum vinnumarkaði heldur verði ríki og sveitarfélög að sýna ábyrgð til að verðbólga geti farið lækkandi og Seðlabankinn lækkað vexti.
27. desember 2022
Árið 2022: Húsnæðismarkaðurinn át kaupmáttinn
Stefán Ólafsson gerir upp árið 2022. Hann segir Eflingu þurfa því að fá öðruvísi launatöflu og sérstaka framfærsluuppbót, svokallað Lundúnar-álag, vegna hins háa húsnæðiskostnaðar sem félagsmenn búi við. Allt annað sé óeðlilegt og óviðunandi.
26. desember 2022
Vinir og óvinir í viðskiptum
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, fer yfir árið sem er að líða. Hann segir að ekki megi missa sjónar á þeirri staðreynd að frjáls viðskipti séu undirstaða hagsældar fólks um allan heim.
25. desember 2022
Ár mistaka, misheppnaðra tilrauna og gallaðs vinnumarkaðslíkans?
Þórólfur Matthíasson gerir upp árið 2022. Hann segir nú tækifæri, nú við áramót, að gefa gaum að ýmsu því sem ekki er tengt veiru og viðbrögðum við alheimsfaraldri.
25. desember 2022
Partílok, seðlabankastjóri, verbúðin Ísland, þöggun valdakarla og ríkir kjánar í hanaslag
Árið 2022 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
25. desember 2022
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Virði Alvotech aukist 142 milljarða á 16 dögum – Félagið orðið verðmætast í Kauphöllinni
Í kjölfar þess að Alvotech var skráð á First North markaðinn í sumar hríðféll virði félagsins. Eftir að félagið færði sig yfir á Aðalmarkaðinn hefur það hins vegar tekið nánast fordæmalaust stökk upp á við. Virðið jókst um 50 prósent á 16 dögum.
24. desember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri boðaði dauða verðtryggingarinnar í viðtali sumarið 2020.
Segja verðtryggða íbúðalánavexti mögulega vera orðna hagkvæmari en óverðtryggða
Fyrir rúmum tveimur árum boðaði seðlabankastjóri dauða verðtryggingarinnar. Síðan þá hefur verðbólgan aukist gríðarlega og stýrivextir hækkað tíu sinnum í röð. Nú segir HMS að verðtryggð lán séu mögulega hagkvæmari.
24. desember 2022
Þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum hafa þurft að eyða miklu hærra hlutfalli af ráðstöfunartekjum sínum í húsnæðiskostnað undanfarna mánuði en áður.
Allir helstu lánveitendur búnir að hækka íbúðalánavexti eftir ákvörðun Seðlabankans
Fjórðungur heimila landsins eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum, og bera fullan þunga af vaxtahækkunum Seðlabanka Íslands. Afborganir af 50 milljón króna láni hafa hækkað um 69 prósent frá því maí í fyrra og 39 prósent á rúmu hálfu ári.
23. desember 2022
Konráð S. Guðjónsson
Íslensk veðrátta dæmd í júlí
23. desember 2022
Verð á kjöti, þurrvöru og dósamat og brauð- og kornvöru hækkar mest.
Kjöt og kaffi hækka mikið í verði en konfektið minna
800 gramma Nóa Siríus konfektkassi er allt að 26 prósent dýrari fyrir þessi jól en í fyrra. KEA hangilæri er allt að 40 prósentum dýrara. Það kostar almennt töluvert fleiri krónur að kaupa hinn dæmigerða mat fyrir jólin nú en á síðasta ári.
22. desember 2022
Verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands er 2,5 prósent. Verðbólgan er nú 7,1 prósentustigi yfir því markmiði. Hún hefur ekki verið undir markmiðinu síðan í apríl 2020. Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri.
Verðbólgan upp í 9,6 prósent – Einungis tvívegis mælst meiri frá 2009
Verðbólga jókst milli mánaða og tólf mánaða verðbólga hafi mælist nú 0,3 prósentustigum meiri en fyrir mánuði. Matur og flugfargjöld hækkuðu í mánuðinum.
22. desember 2022
Konur nenna ekki „alltaf í bjór eftir vinnu … við viljum bara frekar fara heim til barnanna“
Stjórnarkona í skráðu félagi segist ekki telja að karlarnir í stjórnunum séu „einhver klúbbur vondra karla sem vilji sitja um og fella ungar konur“ en „því fleiri skipti sem þú getur greitt götu vina þinna, því stærri karl ertu.“
21. desember 2022
Eggert Gunnarsson
Þegar kökugerðarmaðurinn…
21. desember 2022
Flestir þeirra sem undirrituðu samninganna 12. desember síðastliðinn fyrir hönd félagsmanna stilltu sér upp í myndatöku í kjölfarið. Á myndina vantar hins vegar Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, sem sagðist ekki hafa haft geð í að láta mynda sig.
VR búið að samþykkja kjarasamninga – 82 prósent sögðu já
Kosningu um nýjan skammtímakjarasamning stærsta stéttarfélags landsins lauk í hádeginu í dag. Hann var samþykktur með afgerandi hætti. Búið er að samþykkja samninga fyrir um 80 prósent af almenna vinnumarkaðnum.
21. desember 2022
Framleiðsla og lýðræði
Þorvaldur Gylfason segir að lýðræðið sé ein merkasta uppfinning mannsandans, næsti bær við eldinn, hjólið og hjónabandið frá hans bæjardyrum séð, og hefur borið ríkulegan ávöxt þegar alls er gætt.
21. desember 2022
Sigurður Guðmundsson
Er að síga á ógæfuhlið?
20. desember 2022
Stefán Ólafsson
Hvers vegna Efling þarf öðruvísi samning
20. desember 2022
Ríkið leggur 15 milljarða króna Keldnalandið inn í Betri samgöngur
Keldnalandið verður þróað til að samræmast áformum um þéttingu byggðar á samgöngu- og þróunarás Borgarlínu. Deiliskipulag fyrir fyrstu uppbyggingarreiti á að þróa á næsta ári. Það mun taka 20 mínútur að komast með Borgarlínu frá Keldum á Lækjartorg.
20. desember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun leggja frumvarpið fram í vor.
Stöðva á notkun félaga til að greiða lægri skatta og láta fjármagnstekjufólk borga útsvar
Frumvarp um að láta þá sem skrá laun sem fjármagnstekjur greiða útsvar og borga tekjuskatt í stað fjármagnstekjuskatts er væntanlegt í apríl á næsta ári. ASÍ hefur áætlað að tekjur ríkissjóðs geti aukist um átta milljarða á ári við þetta.
20. desember 2022
Hagnaður í sjávarútvegi var 89 milljarðar króna í fyrra.
Hagnaður sjávarútvegs þrefaldaðist milli ára en afkoma tæknifyrirtækja breyttist lítið
Tekjur íslenska viðskiptahagkerfisins, án fjármálastarfsemi og lyfjaframleiðslu, jukust um 18 prósent í fyrra og langt umfram verðbólgu, sem var 5,1 prósent. Það er þriðja mestu aukningu á tekjum hagkerfisins síðan árið 2002.
19. desember 2022
Þrjár konur eru forstjórar í skráðu félagi í Kauphöll Íslands. Alls 90 prósent forstjóra eru karlar.
Konur hæfar til að vera forstjórar en áhrif og tengslanet karla koma í veg fyrir að þær séu ráðnar
Árum saman voru engar konur forstjórar í skráðu félagi á Íslandi. Nú eru þær þrjár, en einungis ein þeirra var ráðin í þegar skráð félag. Það gerðist í september 2022. Ný rannsókn sýnir að þessi staða skýrist ekki af því að konur búi yfir minni hæfni.
19. desember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kaupmáttur ráðstöfunartekna ekki dregist jafn mikið saman í næstum tólf ár
Í fyrsta sinn síðan í lok árs 2012 og byrjun árs 2013 gerðist það í ár að kaupmáttur ráðstöfunartekna dróst saman tvo ársfjórðunga í röð. Á þriðja ársfjórðungi dróst hann saman um 6,1 prósent, sem er mesti samdráttur sem hefur mælst frá 2010.
18. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Kemur að skuldadögum
18. desember 2022
Ríkasta 0,1 prósentið skuldaði nánast ekkert en átti eignir upp á 330 milljarða
Flestir landsmenn eiga þorra hreinnar eignar sinnar í steypu, húsnæðinu sem þeir búa í. 90 prósent þeirra skulda rúmlega helminginaf virði eigna sinna. Þannig er málum ekki háttað hjá þeim sem eiga mest.
17. desember 2022
Það er sannarlega ekki ókeypis að fylla bílinn af bensíni um þessar mundir þótt verðið hafa lækkað.
Lækkun á bensínlítranum á Íslandi miklu minni en lækkun á innkaupaverði olíufélaga
Olíufélögin hafa aldrei tekið fleiri krónur til sín af hverjum seldum lítra af bensíni. Skörp lækkun varð á bensínlítranum milli mánaða, þegar viðmiðunarverðið lækkaði um rúmlega sex krónur á lítra. Innkaupaverð olíufélaganna um tæplega 26 krónur.
17. desember 2022
Sveitarfélögin munu geta lagt á allt að 14,74 prósenta útsvar á næsta ári.
Hámarksútsvar hækkað um 0,22 prósentustig og tekjuskattur lækkaður á móti
Fjármála- og efnahagsráðuneytið útfærði tillögur um hækkun hámarksútsvars og lækkun tekjuskatts til að koma til móts við útgjaldaaukningu sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks. Hámarksútsvar má verða 14,74 prósent á næsta ári.
17. desember 2022
Tölvuteikning sem sýnir hina áformuðu verksmiðju í hrauninu við Reykjanesvirkjun. Turnar hennar yrðu 25 metrar á hæð.
Vilja flytja út íslenska orku í formi fljótandi metangass
Svissneskt fyrirtæki áformar að framleiða metangas á Reykjanesi og flytja það til Rotterdam. Ferðalagi gassins lyki ekki þar því frá Hollandi á að flytja það eftir ánni Rín til Basel í Sviss. Þar yrði það svo leitt inn í svissneska gaskerfið.
17. desember 2022
Ingimar Eydal Davíðsson
Opin bréf til menningar- og viðskiptaráðherra
16. desember 2022
Hanna Katrín Friðrikssin, þingmaður Viðreisnar.
Framkoma meirihluta fjárlaganefndar „ekkert annað en skandall“
Þingmaður Viðreisnar segir fjölmiðla sitja eftir með enn óreiðukenndari mynd af rekstrarhorfum sínum eftir tilraun meirihluta fjárlaganefndar til að veita N4 100 milljón króna styrk. Styrkveitingin getur ekki talist til ábyrgra fjármála.
16. desember 2022
Öfundin, sundurlyndisfjandinn og vandræðalega strokuspillingin
None
16. desember 2022
Leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja ganga til fundar við fjölmiðla í Kaupmannahöfn í gær.
„Top-topskat“, stytting háskólanáms og venjulegur vinnudagur á kóngsbænadegi
Ný dönsk ríkisstjórn ætlar að fjölga tekjuskattsþrepunum úr tveimur í fjögur, stytta þann tíma sem stúdentar geta notið námsstyrkja og hækka laun ótilgreindra starfsstétta hjá hinu opinbera. 15 karlar og 8 konur eru í nýrri ríkisstjórn Mette Frederiksen.
15. desember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Segir bókhaldsblekkingar ríkisstjórnarinnar við hækkun barnabóta draga úr trausti
Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina beita bókhaldsblekkingum við hækkun barnabóta. Samfylkingin dró tillögu sína um aukningu upp á þrjá milljarða króna til barnabóta á árinu 2023 til baka en ætlar nú að leggja hana aftur fram.
15. desember 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á vettvangi Evrópuráðsins fyrr á þessu ári. Ísland tók við formennsku í ráðinu í nóvember af Írum.
Það kostar hálfan milljarð að auka viðbúnað lögreglu vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins
Ísland tók við formennsku í Evrópuráðinu í nóvember. Í maí á næsta ári verður haldinn fjórði leiðtogafundur þess í tæplega 74 ára sögu þess haldinn á Íslandi. Búist er við tugum þjóðarleiðtoga til landsins.
15. desember 2022
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er formaður fjárlaganefndar.
Fjárlaganefnd dregur í land með 100 milljóna styrk til N4 „í ljósi umræðu í fjölmiðlum“
„Í ljósi umræðu í fjölmiðlum beinir meiri hlutinn því til ráðherra að endurskoða þær reglur sem gilda um rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla á landsbyggðinni þannig að aukið tillit verði tekið til þeirra sem framleiða efni fyrir sjónvarp.“
14. desember 2022
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vill vita hvort tengsl þeirra sem sóttust eftir opinberu fé við nefndarmenn hafi verið metin
Meirihluti fjárlaganefndar samþykkti að veita 100 milljónum úr rík­is­sjóði „vegna rekst­­urs fjöl­miðla á lands­­byggð­inni sem fram­­leiða eigið efni fyrir sjón­­varps­­stöð“ eftir að N4 bað um það. Einn nefndarmanna er mágur framkvæmdastjóra N4.
14. desember 2022
Jóhann Páll Jóhannsson
Ríkisstjórnin dembir öllu aðhaldinu á almenning
14. desember 2022
Hækkun barnabóta kostar tvo milljarða, en ekki fimm eins og ríkisstjórnin hélt fram
Fyrir lá að skerðingar vegna launahækkana myndu skerða barnabótagreiðslur um þrjá milljarða í ár ef skerðingarmörk yrðu ekki hækkuð. Ríkisstjórnin taldi þá þrjá milljarða með þegar hún sagðist vera að efla barnabótakerfið um fimm milljarða.
14. desember 2022
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er formaður fjárlaganefndar. Hún er einn þeirra nefndarmanna stjórnarflokkanna sem stendur að því að veita N4 rekstrarstyrk. Fjölmiðlafyrirtækið er staðsett í kjördæmi Bjarkeyjar.
N4 náði fram 100 milljóna styrk úr ríkissjóði eftir að hafa einfaldlega beðið um hann
Fjölmiðillinn N4 sendi beiðni um sérstakan styrk til fjárlaganefndar. Beiðnin er rökstudd með upplýsingum sem eru að hluta til rangar. Meirihluti fjárlaganefndar ákvað að veita 100 milljón króna styrk til landsbyggðarfjölmiðla.
14. desember 2022
Samkeppniseftirlitið slátrar hugmyndum um að leyfa ólögmætt samráð
Matvælaráðherra vill að afurðastöðvar í sláturiðnaði fái að víkja banni við ólögmætu samráði til hliðar til að ná hagræðingu. Samkeppniseftirlitið leggst alfarið gegn því og segir málið miða að því að koma á einokun í slátrun og frumvinnslu afurða.
13. desember 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna: Samningurinn í gær er „draumasamningur íslenskrar auðstéttar“
Formaður Eflingar segir félagið ekki ætla að láta „láta smala okkur inn í einhverja rétt sem Samtök atvinnulífsins hafa reist til þess að þurfa einhvern veginn að gleypa það sem aðrir hafa undirritað og það sem við teljum óásættanlegt.“
13. desember 2022
Guðrún Hafsteinsdóttir er formaður efnahags- og viðskiptanefndar og mun mæla fyrir nefndaráliti meirihluta hennar.
Fallið frá því að hækka gjöld á sjókvíaeldi um mörg hundruð milljónir á ári
Til stóð að auka gjaldtöku á þau fyrirtæki sem stunda sjókvíaeldi á Íslandi strax á næsta ári. Þegar gjaldtakan yrði að fullu komin til áhrifa átti hún að skila 800 milljónum á ári í nýjar tekjur. SFS mótmælti hækkuninni og nú hefur verið hætt við hana.
13. desember 2022
Þröstur Ólafsson
Stýrivextir og bankavextir
12. desember 2022
Stefán Ólafsson.
Sérfræðingur Eflingar segir að svo virðist sem menn hafi samið af sér í bullandi hagvexti
Kaupmáttarrýrnun ársins 2022 verður ekki bætt í samningnum sem undirritaður var í dag og kaupmáttaraukning á næsta ári verður mun minni en sú sem tryggð var í lífskjarasamningnum, segir Stefán Ólafsson.
12. desember 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar ásamt hinum formönnum stjórnarflokkanna í dag.
Stjórnvöld smyrja kjarasamninga með nýjum íbúðum, hærri húsnæðisbótum og nýju barnabótakerfi
Kjarasamningar voru undirritaðir í dag við stóran hóp á almennum vinnumarkaði, og þar með er búið að semja út janúar 2024 við um 80 prósent hans. Laun hækka um 6,75 prósent í 9,3 prósent verðbólgu en þó aldrei meira en um 66 þúsund krónur.
12. desember 2022
Eigið fé ríkasta prósentsins á Íslandi næstum eitt þúsund milljarðar króna
Hreinn auður landsmanna óx um 578 milljarða króna í fyrra. Ríkustu 244 fjölskyldur landsins tóku til sín rúmlega 32 af þeim milljörðum króna, eða tæplega sex prósent þeirra.
12. desember 2022
Róbert Wessman, verðandi forstjóri og stjórnarformaður Alvotech, og Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands.
Markaðsvirði Alvotech jókst um 68 milljarða króna á tveimur dögum
Í desember var tilkynnt um forstjóraskipti hjá Alvotech og að lyf félagsins væri komið í sölu í 16 Evrópulöndum og Kanada. Alvotech, sem tapaði 28 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins, var svo fært á Aðalmarkaðinn í vikunni.
11. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Orsakir fyrir hruni vistkerfanna
11. desember 2022
Um 60 prósent alls flóttafólks sem sótt hefur um vernd á Íslandi í ár kom frá Úkraínu og var að flýja stríðið þar.
Reikna með að minnsta kosti 4.900 flóttamönnum til landsins á næsta ári
Gert er ráð fyrir að flóttafólki sem sæki um vernd á Íslandi fjölgi á næsta ári en kostnaður við þjónustu við það lækka um næstum milljarð króna. Átta af hverjum tíu koma frá Úkraínu eða Venesúela.
11. desember 2022
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er formaður fjárlaganefndar.
Ætla að meta árangur af stórauknum styrkjum til rannsókna og þróunar á næsta ári
Fjárlaganefnd ætlar að meta árangur og skilvirkni af auknum framlögum til nýsköpunar, sem hafa hækkað um tólf milljarða á átta árum. Hækka þarf framlag til endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar um fjóra milljarða króna.
11. desember 2022
Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ, skrifaði undir umsögn samtakanna í haust.
SÁÁ sagðist vanta 450 milljónir til að þjónusta verði ekki skert 2023 en fær 120 milljónir
Í fjárlagafrumvarpinu átti að skerða framlög til SÁÁ um 98 milljónir króna. Í umsögn samtakanna kom fram að það myndi fela í sér að 270 færri gætu lagst inn á Vog og minnst 160 sjúk­lingar myndu ekki fá lyfja­með­ferð á göngu­deild við ópíóðafíkn.
10. desember 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Skyldur okkar í loftslagsbaráttunni
10. desember 2022
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017. Hlutfall allra ríkustu landsmanna í heildartekjum þjóðarinnar hefur aukist milli allra ára sem hún hefur setið.
Ríkasta 0,1 prósentið hefur ekki tekið til sín stærri hluta af tekjukökunni síðan 2007
Þær 244 fjölskyldur sem höfðu mestar tekjur á síðasta ári þénuðu alls 36 milljarða króna í fjármagnstekjur á árinu 2021. Það voru 20 prósent af öllum slíkum tekjum sem urðu til á því ári. Hópurinn þénaði 4,2 prósent af öllum tekjum sem urðu til í landinu.
10. desember 2022
Aðgerðirnar sem lagðar eru til af ríkisstjórninni til þess að hafa auknar tekjur af umferð bera vott um úrræðaleysi og skammsýni, segja hagsmunasamtök bílgreinarinnar, sem telja notkunargjöld styðja betur við orkuskipti í samgöngum.
Hver ekinn kílómetri á rafbíl kosti sex krónur í stað annarra gjalda
Samtök verslunar og þjónustu og Bílgreinasambandið vilja sjá nýtt notkunargjald leggjast á akstur bíla sem ganga fyrir rafmagni eða vetni, í stað þess að vörugjöld og bifreiðagjöld á þessa bíla hækki eins og gengið er út frá í fjárlagafrumvarpinu.
8. desember 2022
Framlög til RÚV hækka enn – Verða milljarði hærri á næsta ári en árið 2021
Alls er búist við að RÚV fái um 5,7 milljarða króna úr ríkissjóði á næsta ári. Það er 625 milljónum krónum meira en í ár og rúmum milljarði króna meira en 2021. Á sama tíma hafa framlög úr ríkissjóði til styrkjakerfis einkarekinna fjölmiðla lækkað.
8. desember 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Vilja hækka veiðigjöld, leggja kolefnisskatt á stóriðju, selja banka og fækka ráðherrum
Viðreisn vill greiða lækka opinberar skuldir og auka stuðning við barnafjölskyldur. Þá vill flokkurinn auka framlög til heilbrigðismála. Þetta vill hann fjármagna með hærri álögum á útgerðir og 13,5 milljarða króna kolefnisgjaldi á stóriðju.
8. desember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra ætlaði að leggja fram frumvarp um flýti- og umferðargjöld fyrir jól. Það hefur enn ekki verið lagt fram.
Betri samgöngur fá 900 milljónir úr ríkissjóði vegna tafa á flýti- og umferðargjöldum
Álagning flýti- og umferðargjalda á höfuðborgarsvæðinu eiga að fjármagna helming samgöngusáttmálans, sem inniheldur meðal annars Borgarlínuna. Gjöldin hafa frestast en áætlað er að þau skili 75 milljörðum króna til ársins 2033.
8. desember 2022
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, við þingsetningu Alþingis í haust.
Sóknargjöld hækkuð um 384 milljónir króna milli umræðna
Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu áttu sóknargjöld sem ríkissjóður greiðir fyrir hvern einstakling að lækka á næsta ári. Nú hefur verið lögð til breyting þess efnis að þau hækka. Alls kosta trúmál ríkissjóð um 8,8 milljarða króna á næsta ári.
7. desember 2022
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar á blaðamannafundinum í dag.
Vilja færa 13 milljarða í kjarabætur til almennings með sértækum skattahækkunum
Samfylkingin kynnti í dag breytingatillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Flokkurinn leggur til að um 17 milljarðar króna verði sóttir með sértækum skattahækkunum til þess að fjármagna almennar kjarabótaaðgerðir fyrir launafólk.
6. desember 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Borgarstjóri lagði til að nær allar breytingatillögur minnihlutans yrðu felldar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði til að nær allar breytingatillögur minnihluta borgarstjórnar við fjárhagsáætlun borgarinnar yrðu felldar. Búast má við því að umræðan um hagræðingu í Reykjavíkurborg standi fram á kvöld.
6. desember 2022
Sérstaklega á að styrkja landsbyggðarmiðla sem framleiða sjónvarpsefni.
100 milljóna framlag vegna reksturs fjölmiðla á landsbyggðinni sem framleiða fyrir sjónvarp
Ein breyting var gerð á framlögum til fjölmiðla milli fyrstu og annarrar umræðu fjárlaga. Meirihluti stjórnarflokkanna ætlar að setja 100 milljónir króna í styrki vegna „reksturs fjölmiðla á landsbyggðinni sem framleiða eigið efni fyrir sjónvarpsstöð.“
6. desember 2022
„Atvinnulífið hefur ekki sýnt vott af samfélagsábyrgð á miklum óvissutímum“
Formaður VR segir atvinnulífið hafa nýtt sér viðkvæma stöðu í samfélaginu, Þar sem verðbólga er há og vextir í hæstu hæðum, til að skapa sér „fordæmalaust góðæri á kostnað almennings.“
6. desember 2022
Þorsteinn Már Baldvinsson, er forstjóri bæði Samherja hf. og Samherja Holding.
Samherji Holding segist ekki líða mútugreiðslur, fyrirgreiðslur og ávinning í skiptum fyrir óeðlileg áhrif
Í nýbirtum ársreikningi Samherja Holding kemur fram að samstæðan telji mikilvægt að unnið sé að heilindum og að hún líði ekki spillingu af neinu tagi. Samherji Holding og starfsmenn samstæðunnar eru til rannsóknar á Íslandi og í Namibíu.
6. desember 2022
Er Tene nýju flatskjáirnir eða eru kerfin og þeir sem stjórna þeim kannski vandamálið?
None
5. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Árásin á vistkerfin
4. desember 2022
Sigrún Guðmundsdóttir
Leyfið okkur að njóta jarðhitans áhyggjulaus
3. desember 2022
Var Ríkisendurskoðun að misskilja eða veitti Bankasýslan ráðherra ekki réttar upplýsingar?
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um söluferli Íslandsbanka hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar hefur meðal annars verið tekist á um hvort Bankasýsla ríkisins hafi verið að fullu meðvituð um hver eftirspurn eftir bréfum í bankanum.
3. desember 2022
Forsvarsmenn Bankasýslunnar á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun, ásamt tveimur lögfræðingum frá Logos.
Bankasýslumenn ekki orðnir afhuga tilboðsfyrirkomulaginu
Forsvarsmenn Bankasýslunnar sátu fyrir svörum í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun og voru þar spurðir hvort þeir myndu mæla með tilboðsfyrirkomulagi í framtíðar bankasölum ríkisins.
2. desember 2022
Mótmæli hafa orðið að nokkurskonar þjóðaríþrótt Íslendinga eftir bankahrunið.
Tíu atburðir og ákvarðanir sem okkur hefur verið sagt að læra af
Síðastliðin 14 ár hafa verið stormasöm. Margar rannsóknarskýrslur hafa verið gerðar sem sýndu aðra mynd en haldin var að almenningi. Stjórnmálamenn hafa tekið ákvarðanir sem hafa virst vera í andstöðu við gildandi lög eða þau viðmið sem eru ráðandi.
2. desember 2022
Dagur B. Eggertsson er sem stendur borgarstjóri í Reykjavík. Einar Þorsteinsson mun taka við því embætti síðar á kjörtímabilinu.
Sá hluti Reykjavíkurborgar sem rekinn er fyrir skattfé tapaði 11,1 milljarði á níu mánuðum
Vaxtakostnaður samstæðu Reykjavíkurborgar var 12,1 milljarði króna hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir á fyrstu níu mánuðum ársins. Samstæðan skilar hagnaði, en einungis vegna þess að matsvirði félagslegs húsnæðis hækkaði um 20,5 milljarða króna.
1. desember 2022
Íslandsbanki segir ekki hversu margir fengu flokkun sem hæfir fjárfestar á meðan að á útboðinu stóð
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um söluferli Íslandsbanka kemur fram að fjárfestar sem voru ekki í viðskiptum við Íslandsbanka gátu sótt um og fengið flokkun sem „hæfir fjárfestar“ á þeim klukkutímum sem útboðið stóð yfir.
1. desember 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Ríkisstjórnin samþykkti áframhaldandi styrkjagreiðslur til fjölmiðla en til eins árs
Áfram sem áður er ágreiningur innan ríkisstjórnar Íslands um styrki til einkarekinna fjölmiðla. Styrkjakerfið verður framlengt til eins árs í stað tveggja. Um er að ræða málamiðlun til að ná frumvarpinu úr ríkisstjórn.
1. desember 2022
Helstu eigendur Samherja Holding eru Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherjasamstæðan átti eigið fé upp á tæpa 160 milljarða króna um síðustu áramót
Endurskoðendur Samherja Holding gera ekki lengur fyrirvara við ársreikningi félagsins vegna óvissu um „mála­rekstur vegna fjár­hags­legra uppgjöra sem tengj­ast rekstr­inum í Namib­íu.“ Félagið hagnaðist um 7,9 milljarða króna í fyrra.
30. nóvember 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Flugaska eða gjóska?
30. nóvember 2022
Vilhjálmur Birgisson er formaður Starfsgreinasambands Íslands.
Samningar við Starfsgreinasambandið langt komnir – Reynt að fá VR um borð
Verið er að reyna að klára gerð kjarasamninga við Starfsgreinasambandið um 20 til 40 þúsund króna launahækkanir, auknar starfsþrepagreiðslur og flýtingu á útgreiðslu hagvaxtarauka. Samningar eiga að gilda út janúar 2024.
30. nóvember 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun.
„Það var mjög óheppilegt að náinn ættingi hafi verið í þessum kaupendahópi“
Forsætisráðherra segir að ekki hafi verið ákveðið hvenær Bankasýsla ríkisins verði lögð niður og hvaða fyrirkomulag taki við þegar selja á hlut í ríkisbanka. Hún hafði ekki séð það fyrir að faðir Bjarna Benediktssonar yrði á meðal kaupenda í ríkisbanka.
30. nóvember 2022
Á meðal eigna Bríetar er þetta fjölbýlishús á Selfossi.
Leigufélagið Bríet gefur 30 prósent afslátt af leigu í desember
Félag í opinberri eigu sem á um 250 leiguíbúðir um allt land og er ekki rekið með hagnaðarsjónarmið að leiðarljósi ætlar að lækka leigu allra leigutaka frá og með næstu áramótum.
30. nóvember 2022
Lárus Welding þegar hann var stýrði Glitni.
Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, gefur út bókina „Uppgjör bankamanns“
Fyrrverandi forstjóri Glitnis gefur í lok viku út bók þar sem hann gerir upp rúmlega áratuga langa baráttu sína við réttarkerfið á Íslandi. Hann var ákærður í fjórum málum og sakfelldur í tveimur þeirra.
30. nóvember 2022
Grafið eftir demöntum í Suður-Afríku.
Jákvæð teikn á lofti í Afríku en skuggi faraldurs og stríðs vofir yfir
Framleiðni í mörgum ríkjum Afríku hefur þokast í rétta átt á síðasta áratug og útflutningstekjur nokkurra ríkja aukist. Lönd álfunnar eru enn alltof háð öðrum með aðföng en við blasir tækifæri til að draga úr því.
29. nóvember 2022
Íslendingar hafa farið í hrönnum í sólarfrí til Tenerife í haust. Flugfargjöld lækkuðu síðastliðinn mánuð sem ætti síður að draga úr áhuga á slíkum ferðum.
Verðbólgan 9,3 prósent og sýnir lítil merki þess að vera að hjaðna
Verðbólga jókst milli mánaða þótt tólf mánaða verðbólga hafi dregist saman um 0,1 prósentustig. Matur og húsnæði hækkaði en flugfargjöld lækkuðu á móti. Því hafa urðu aðstæður landsmanna til að fara til útlanda, til dæmis til Tene, betri í síðasta mánuði.
29. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Vill allt að 14 milljarða króna inn í LSR á fjáraukalögum svo ekki þurfi að skerða lífeyri
Ríkið samdi við opinbera starfsmenn fyrir sex árum um breytt fyrirkomulag lífeyrismála. Forsendur samkomulagsins hafa breyst vegna þess að um tvö þúsund manns bættust við sem þiggjendur úr lífeyrisaukasjóði og fólk fór almennt að lifa lengur.
29. nóvember 2022
Breytingatillögur ríkisstjórnarinnar á fjárlagafrumvarpinu milli umræðna liggja fyrir.
Bæta þarf fjórum milljörðum króna í endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar
Á milli umræðna um fjárlög hefur ríkisstjórnin ákveðið að bæta fimm milljörðum króna í útgjöld vegna flóttamanna og fjóra milljarða króna í endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, sem verða rúmlega þrisvar sinnum hærri en áður var reiknað með.
28. nóvember 2022
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði sem situr í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Ætti ríkið að greiða hverri nýrri kynslóð „heimanmund“ til þess að byrja ævina á?
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, veltir fyrir sér þriðju leiðinni sem sameini hagkvæmni húsnæðismarkaðar og réttlætiskennd okkar gagnvart því að allir eigi rétt á þaki yfir höfuðið.
27. nóvember 2022
Stefán Jón Hafstein
Á öskuhaugum samtímasögunnar
27. nóvember 2022
Þröstur Ólafsson
Örlög auðnumála
26. nóvember 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Formaður VR segist hafa verið niðurlægður þrisvar á sólarhring og sleit því viðræðum
VR er búið að slíta viðræðum um gerð kjarasamnings. Tilboð sem félagið fékk frá Samtökum atvinnulífsins í gærkvöldi um 14 mánaða samning var kornið sem fyllti mælin. Yfirlýsingar seðlabankastjóra og Bjarna Benediktssonar skiptu einnig sköpum.
25. nóvember 2022
Meirihluti landsmanna treysta ekki ríkisstjórninni til að selja meira í Íslandsbanka.
Yfir 60 prósent treysta ekki stjórninni til að selja Íslandsbanka og vilja rannsóknarnefnd
Næstum þrír af hverjum fjórum kjósendum Vinstri grænna vilja að skipuð verði rannsóknarnefnd um bankasöluna og 57 prósent þeirra treysta ekki ríkisstjórn sem leidd er af formanni flokksins til að selja meira í Íslandsbanka.
25. nóvember 2022
Húsnæðismarkaðurinn hefur kólnað ansi hratt síðustu misseri.
Greiðslubyrði 50 milljón króna óverðtryggðs láns aukist um næstum 1,5 milljónir á ári
Sá sem býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað getur í dag tekið 42 prósent lægri upphæð að láni til að kaupa húsnæði en hann gat í maí í fyrra. Ástæðan eru hærri vextir.
25. nóvember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Segir endurheimt raunlauna leiða af sér minni hagvöxt, meiri verðbólgu og hærri stýrivexti
Ef kjarasamningar skila til baka þeim raunlaunum sem tapast hafa vegna verðbólgu telur Seðlabankinn að hagvöxtur á næsta ári verði sá minnsti síðan 2002, ef frá eru talin samdráttarárin í kjölfar bankahrunsins og kórónuveirufaraldursins.
25. nóvember 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Segja þá sem kaupi sér skyndibitakeðjur ekki þurfa undanþágu frá banni við samráði
Ný frumvarpsdrög undanskilja afurðastöðvar í sláturiðnaði tímabundið frá banni við ólögmætu samráði. Félag Atvinnurekenda segir mörg fyrirtæki í geiranum í prýðilegum rekstri og þurfi ekki á undanþágunni að halda.
24. nóvember 2022
Guðmundur Björgvin Helgason er ríkisendurskoðandi.
„Ríkisendurskoðun hafnar aðdróttunum ákveðinna fjölmiðla um annarleg sjónarmið“
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um söluna á Íslandsbanka stendur óhögguð þrátt fyrir athugasemdir Bankasýslunnar. Stofnunin hafnar umfjöllun „ákveðinna fjölmiðla“ og segir hana ekki standast skoðun.
24. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
„Verðbólgan var ekki fundin upp á Tene“
Þingmaður Viðreisnar segir að ekki sé hægt að rökstyðja stýrivaxtahækkanir með sólarlandaferðum Íslendinga til Tenerife. „Verðbólgan var ekki fundin upp á Tene.“ Forsætisráðherra segir að horfa verði á stóru myndina.
24. nóvember 2022
Þriðja könnunin í röð sem sýnir meirihluta fyrir aðild að Evrópusambandinu
Stuðningur við aðild að Evrópusambandinu hefur dalað frá því í júní, óákveðnum hefur fjölgað mikið en andstæðingum fjölgað um 1,2 prósentustig. Eftir rúman áratug af afgerandi andstöðu við aðild hefur hugur þjóðarinnar snúist á þessu ári.
24. nóvember 2022
Stefán Ólafsson prófessor emeritus og sérfræðingur hjá Eflingu.
Mætti jafnvel takmarka eða skattleggja utanlandsferðir fremur en að hækka vexti
Stefán Ólafsson segir að í stað þess að Seðlabankinn hækki vexti til að bregðast við einkaneyslu væri eðlilegra að stjórnvöld hækkuðu skatta á efnaðri hópa samfélagsins, til að hemja ofneyslu. Jafnvel mætti takmarka utanlandsferðir eða skattleggja þær.
23. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Lífeyrissjóðirnir segja áform Bjarna um ÍL-sjóð brjóta í bága við stjórnarskrá
Það stefnir í mikla hörku í hinu svokallaða ÍL-sjóða máli. Lífeyrissjóðir hafa látið vinna fyrir sig lögfræðiálit sem segir að sú lagasetning sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað til að spara ríkinu 150 milljarða króna feli í sér eignarnám.
23. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fer með fangelsismál í ríkisstjórn Íslands.
Fangelsismálastofnun þarf 400 milljónir annars þarf að loka fangelsum
Fangelsismálastofnun þarf 150 milljónir króna á fjáraukalögum til að láta enda ná saman í ár. Stofnunin þarf auk þess 250 milljónir króna í viðbótarútgjöld á næsta ári. Fáist ekki þetta fé mun fangelsinu á Sogni og hluta Litla Hrauns verða lokað.
23. nóvember 2022
Svandís leggur fram frumvarp sem hækkar veiðigjöld um 2,5 milljarða á næsta ári
Í apríl í fyrra var samþykkt frumvarp um flýtifyrningar. Tilgangur þess var að til að hvetja til fjárfestinga á tímum kórónuveirufaraldurs. Afleiðingarnar urðu meðal annars þær að veiðigjöld næsta árs verða að óbreyttu 2,5 milljörðum krónum lægri.
23. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í dag. Mynd úr safni.
Við frekari sölu Íslandsbanka þurfi að meta hvað jafnræði og gagnsæi megi kosta
Fjármála- og efnahagsráðherra sat fyrir svörum á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins í morgun. Hann sagðist telja útilokað að ríkisstjórnin notaðist aftur við tilboðsfyrirkomulag við sölu á hlut í Íslandsbanka.
23. nóvember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður peningastefnunefndar.
Stýrivextir orðnir 6 prósent: Hækka um 0,25 prósentustig
Seðlabankinn hefur nú hækkað vexti tíu vaxtaákvarðanir í röð, alls um 5,25 prósentustig frá því í maí 2021, er stýrivextir voru 0,75 prósent.
23. nóvember 2022
Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman.
Alvogen og Halldór Kristmannsson ná sáttum – Fallið frá málsókn gegn Halldóri
Í upphafi árs í fyrra setti fyrrverandi upplýsingafulltrúi Alvogen fram fjölda ásakana á hendur Róberti Wessman, opnaði heimasíðu og skilgreindi sig sem uppljóstrara. Nú hefur sátt náðst í málinu.
22. nóvember 2022
Útgáfufélag Morgunblaðsins telur frumvarp Lilju fresta vanda fjölmiðla en ekki leysa hann
Stærstu fjölmiðlafyrirtækin skiluðu umsögnum um frumvarpsdrög sem framlengja styrkjakerfi við fjölmiðla. Árvakur vill fá stærri hluta styrkjanna og að gripið verði til annarra aðgerða til að bæta stöðu fjölmiðla. Bændasamtökin eru ánægð með kerfið.
22. nóvember 2022
Stefán Ólafsson
Seðlabanki á villigötum
22. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Spyr Bjarna hvort Fjármálaeftirlitið hafi lagaheimildir til að rannsaka Bjarna
Þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra þar sem hún spyr meðal annars hvort hann telji að Fjármálaeftirlitið hafi heimildir til að rannsaka ákvarðanir og ábyrgð ráðherrans við bankasöluna.
21. nóvember 2022
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Húsnæðismál eru kjaramál
21. nóvember 2022
Greiðslubyrði þeirra sem keyptu húsnæði með óverðtryggðu láni á breytilegum vöxtum á meðan vextir voru í sögulegu lágmarki hefur hækkað gríðarlega.
Búast við því að stýrivextir hafi náð hámarki og fari að lækka á ný næsta haust
Verðbólguvæntingar hafa batnað. Nú telja þeir sem sýsla með skuldabréf að hún verði komin niður í 5,1 prósent eftir ár og að þá hefjist hægt vaxtalækkunarferli. Verðbólguvæntingar til lengri tíma eru þó enn vel yfir markmiðum Seðlabankans.
21. nóvember 2022
Ekki í fyrsta sinn sem ríkisbanki, Ríkisendurskoðun og Bankasýslan fara í hár saman
Fyrir rúmum sex árum gagnrýndi Bankasýsla ríkisins Landsbankann harkalega fyrir að hafa haldið illa á söluferli á óbeinni ríkiseign, meðal annars fyrir að viðhafa lokað söluferli og val á kaupendum. Ríkisendurskoðun tók undir þá gagnrýni.
21. nóvember 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir
Alþjóðaviðskipti í ólgusjó
21. nóvember 2022
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Tíð ríkisstjórnarskipti og kórónuveiran hafa stóraukið nýtingu fjáraukalaga
Þegar lög um opinber fjármál voru sett árið 2015 áttu þau að auka festu í ríkisfjármálum og draga úr notkun fjáraukalaga. Þróunin hefur hins vegar orðið þveröfug, meðal annars vegna tíðra ríkisstjórnarskipta og kórónuveirufaraldurs.
21. nóvember 2022
Bensínlítrinn hækkað um sjö krónur á tveimur mánuðum og kostar nú 322 krónur
Bensínverð hefur hækkað um tæplega 21 prósent það sem af er ári. Ríkið tekur til sín tæplega helming af hverjum seldum lítra í allskyns gjöld. Til stendur að auka álögur á bifreiðaeigendur á næsta ári til að afla milljarða í nýjar tekjur.
20. nóvember 2022
Friðjón R. Friðjónsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokks er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Hópur þingmanna Sjálfstæðisflokks vill bjóða út rekstur flugstöðvar Keflavíkurflugvallar
Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýti lagaheimildir til að opna á útboð á ýmsum þáttum í rekstri Isavia á Keflavíkurflugvelli, til dæmis reksturs fríhafnarverslana á vellinum.
20. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Tekjutap ríkisins vegna niðurgreiðslu enn fleiri rafbíla gæti orðið 3,8 milljarðar
Að því gefnu að rafbílasala haldi áfram að aukast á næsta ári má áætla að afnám fjöldamarka hvað niðurgreiðslur rafbíla varðar feli í sér 3,8 milljarða króna tekjutap fyrir ríkissjóð.
18. nóvember 2022
Aðalsteinn Hákonarson
Mat á skoðun lögmanns um „Ævarandi deilur við Skattinn“
18. nóvember 2022
Tólf prósent öryrkja greiða meira en 75 prósent útborgaðra launa í rekstur húsnæðis.
Tveir þriðju öryrkja segja húsnæðiskostnað þunga eða nokkra byrði
38 prósent öryrkja hafa miklar eða frekar miklar áhyggjur af húsnæðiskostnaði og nærri tveir af hverjum þremur segja húsaleigu eða afborganir af húsnæðislánum vera þunga eða nokkra byrði.
18. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Vill að Katrín mæti fyrir fjárlaganefnd og geri grein fyrir næstu skrefum í bankasölu
Þingmaður Viðreisnar segir fjárlagavinnu í uppnámi enda gert ráð fyrir að sala á Íslandsbanka skili ríkissjóði 75 milljörðum á næsta ári. Engin skýr svör hafi þó fengist frá forystumönnum ríkisstjórnarinnar um hvort og þá hvernig bankinn verði seldur.
18. nóvember 2022
Skatturinn hafði áhyggjur af svindli fyrirtækja til að fá hærri styrki – Engu hefur verið breytt til að hindra það
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar hafa margfaldast á örfáum árum og voru 11,6 milljarðar króna í ár. Skatturinn sagðist í fyrra telja að „nokkur brögð“ hafi verið að því að fyrirtæki teldu almennan rekstrarkostnað fram sem nýsköpun.
18. nóvember 2022
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur kom fram að hún ætlaði sér að gera hækkun á endurgreiðslum vegna rannsókna og þróunar varanlega. Í nýframlögðu frumvarpi er það þó ekki raunin, heldur verða greiðslurnar framlengdar út árið 2025.
Controlant fékk hæsta skattafrádráttinn vegna nýsköpunar en CCP hæstu upphæðina
Árið 2015 voru endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna rannsókna og þróunar 1,3 milljarðar króna. Í ár voru þær 11,6 milljarðar króna og áætlað er að þær verði 15,3 milljarðar króna árið 2025.
17. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún: Pólitískur leikur hjá Lilju að draga Icesave inn í umræðu um Íslandsbankasöluna
Formaður Samfylkingarinnar spurði menningar- og viðskiptaráðherra hvort allt hjá ríkisstjórninni í bankasölumálinu snerist um ráðherrastóla og pólitíska leiki. Í svari ráðherra sagði að það hefði ekki verið pólitískur leikur að segja nei við Icesave.
16. nóvember 2022
Innstigum í strætisvagna fækkaði verulega í kórónuveirufaraldrinum. Sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins biðla á ný til þingsins um að bæta tekjutap Strætó bs. vegna faraldursins.
Harma að fjáraukalög innihaldi ekki framlög til þjónustu við fatlaða né reksturs Strætó
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru skúffuð yfir því að í fjáraukalagafrumvarpi fjármálaráðherra sé hvorki að finna aukið fé til lögbundinnar þjónustu við fatlað fólk, né aukin framlög til Strætó bs. vegna tekjutaps í gegnum veirufaraldurinn.
16. nóvember 2022
Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Telja að heimilislausum muni fjölga og mansal aukast ef útlendingalögum verði breytt
Sveitarfélög landsins segja að ef fella á niður alla grunnþjónustu við flóttafólk 30 dögum eftir endanlega synjun um vernd muni það auka álag á félagsþjónustu þeirra og fela í sér aukinn kostnað fyrir þau.
16. nóvember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn segir greiðslubyrði íbúðalána hafa að meðaltali hækkað um 160 þúsund á ári
Hækkun stýrivaxta og stóraukin verðbólga hafa haft neikvæð áhrif á greiðslubyrði heimila. Mest eru áhrifin á þau sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Seðlabankinn hefur tekið saman meðaltalsaukningu á greiðslubyrði allra íbúðalána frá 2020.
16. nóvember 2022
Á meðal aðgerða sem kynntar voru í fyrsta efnahagspakka ríkisstjórnarinnar til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum var að lækka bankaskatt.
Bankar greiddu 5,3 milljarða í bankaskatt á sama tíma og hagnaður var um 80 milljarðar
Lækkun bankaskatts árið 2020 hefur skert tekjur ríkissjóðs gríðarlega á sama tíma og hagnaður banka hefur stóraukist. Vaxtamunur hefur samhliða orðið meiri. Ef lækkunin yrði dregin til baka myndu tekjur ríkissjóðs aukast um 9,4 milljarða króna.
15. nóvember 2022
Listin að fúska við sölu á ríkisbanka
None
15. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún: „Fjármálaráðherra þorir ekki að mæta mér í Kastljósi“
Formaður Samfylkingarinnar segir að til hafi staðið að hún og Bjarni Benediktsson ræddu skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna í Kastljósi í kvöld, en ráðherrann hafi ekki treyst sér til þess.
14. nóvember 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín segir enn ótímabært að ræða skipun rannsóknarnefndar
Forsætisráðherra vill að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fari yfir efnisatriði skýrslu Ríkisendurskoðunar áður en ákvörðun verði tekin um hvort skipa eigi rannsóknarnefnd um söluferli á hlut í Íslandsbanka.
14. nóvember 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Bankasýslan ósammála Ríkisendurskoðun og segir skýrslu „afhjúpa takmarkaða þekkingu“
Bankasýsla ríkisins hafnar gagnrýni sem Ríkisendurskoðun hefur sett fram á undirbúning og framkvæmd á sölu á hlut í Íslandsbanka. Stofnunin telur Ríkisendurskoðun sýna „takmarkaða reynslu af sölu hlutabréfa“ og ætlar að birta málsvörn á vefsíðu sinni.
14. nóvember 2022
Haukur Logi Karlsson
Að gefa eigur ríkisins
14. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson og ýmsir þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa tjáð sig um skýrslu Ríkisendurskoðunar í dag.
„Ágætis verð“ segir Bjarni – Krafa frá stjórnarandstöðunni um rannsóknarnefnd
Stjórnarandstöðuþingmenn hafa margir brugðist við skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna með því að ítreka fyrri kröfur um skipun rannsóknarnefndar. Þingmaður Pírata kallar eftir því að Bjarni Benediktsson stígi til hliðar sem fjármálaráðherra.
14. nóvember 2022
Íbúar landsins voru 359.122 í upphafi árs 2021 samkvæmt nýja manntalinu en ekki 368.791, eins og lögheimilisskráningar gáfu til kynna.
Nýtt manntal: Íbúar á Íslandi næstum 10 þúsund færri en talið hefur verið
Íbúar á Íslandi í upphafi árs 2021 voru næstum 10 þúsund færri en lögheimilisskráningar sögðu til um, samkvæmt upplýsingum úr nýju manntali, því fyrsta sem framkvæmt er hérlendis frá 2011.
14. nóvember 2022
Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingi í apríl að ef úttekt Ríkisendurskoðunar „dugi ekki til þá mun ég styðja það að komið verði á fót sjálf­­stæðri rann­­sókn­­ar­­nefnd.“
Fjölmargir þættir í sölunni á Íslandsbanka sem Ríkisendurskoðun rannsakaði ekki
Ríkisendurskoðun tiltekur í skýrslu sinni að það séu fjölmargir þættir í sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka sem stofnunin rannsaki ekki. Stjórnarþingmenn lofuðu rannsóknarnefnd ef úttekt Ríkisendurskoðunar skildi eftir einhverjar spurningar.
14. nóvember 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Velta með bréf í Íslandsbanka þurrkaðist upp á sama tíma og enginn átti að vita af yfirvofandi sölu
Bankasýsla ríkisins fullyrðir að ekkert hafi lekið út um að til stæði að selja stóran hlut í Íslandsbanka eftir að hún hafði veitt 26 fjárfestum innherjaupplýsingar um það.
14. nóvember 2022
„Horft til fullyrðinga frá fjárfestunum sjálfum um að þeir teldust hæfir fjárfestar“
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Bankasýslan upplýstu ekki nægilega vel hvað fólst í settum skilyrðum um „hæfa fjárfesta“ við söluna í Íslandsbanka. Upplýsingar um hvort fjárfestar væru hæfir byggðu í einhverjum tilfellum á upplýsingum frá þeim sjálfum.
14. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Ráðuneyti hans fer með eignarhluti ríkisins í bönkum og ber ábyrgð á sölu þeirra.
Hvorki fjármálaráðuneytið né Bankasýslan telja sig hafa gert neitt rangt við bankasölu
Ríkisendurskoðun telur fjölþætta annmarka hafa verið á söluferlinu á Íslandsbanka. Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Bankasýsla ríkisins fengu að bregðast við ábendingum. Hvorugur aðili telur sig hafa gert neitt rangt.
13. nóvember 2022
Ríkisendurskoðun segir fjölþætta annmarka hafa verið á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar er söluferlið á Íslandsbanka gagnrýnt harkalega. Standa hefði betur að sölunni og hægt hefði verið að fá hærra verð fyrir hlutinn. Ákveðið var að selja á undirverði til að ná fram öðrum markmiðum en lögbundnum.
13. nóvember 2022
Flóð hafa verið tíð víða á Indlandi í ár.
Öfgar í veðri orðnar nánast daglegt brauð á Indlandi
Þrumuveður, úrhellisrigningar, aurskriður, flóð, kuldaköst, hitabylgjur, hvirfilbyljir, þurrkar, sandstormar, stórhríð. Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa veðuröfgar átt sér stað á Indlandi allt að því daglega.
13. nóvember 2022
Vegna faraldursins komu margar AirBnB íbúðir inn á fasteignamarkaðinn, ýmist til almennrar leigu eða kaupa. Nú eru á ný yfir 2.000 íbúðir til útleigu á síðunni.
AirBnB-íbúðir á höfuðborgarsvæðinu aftur orðnar fleiri en 2.000 talsins
Þegar mest lét á árunum 2017, 2018 og 2019 voru yfir 3.000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu til leigu á AirBnB. Í veirufaraldrinum féll fjöldinn verulega, en í sumar skreið fjöldi íbúða í útleigu á ný yfir 2.000.
12. nóvember 2022
Opinberu flóðljósin sem blinda fjölmiðla
None
12. nóvember 2022
Kjartan Jónsson
Um stuðning stjórnvalda við íslenskukennslu
11. nóvember 2022
Almenningur mun þurfa að axla tapið vegna ÍL-sjóðs, annað hvort í gegnum ríkissjóð eða lífeyrissjóðakerfið.
Lífeyrissjóðirnir standa saman og mynda sameiginlegan vettvang vegna ÍL-sjóðs
ÍL-sjóður mun að óbreyttu tapa 200 milljörðum króna. Fjármála- og efnahagsráðherra vil „spara“ ríkissjóði að bera ábyrgð á um 150 milljörðum króna af því tapi. Þeir sem þurfa að axla þorra þess, lífeyrissjóðir, eru ekki sammála um að það sé góð hugmynd.
11. nóvember 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar kynnt í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag
Næstum átta mánuðum eftir að íslenska ríkið seldi 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka í lokuðu útboði til 207 fjárfesta á verði sem var lægra en markaðsverð bankans mun Ríkisendurskoðun loks birta skýrslu sína um söluferlið.
10. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Hans ráðuneyti ber ábyrgð á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Skýrslan sem átti ekki að taka langan tíma og vinnast hratt væntanleg eftir sjö mánaða meðgöngu
Allt bendir til þess að almenningur fái loks að sjá skýrslu Ríkisendurskoðunar um söluferlið á Íslandsbanka eftir helgi.
10. nóvember 2022
Kostnaður við rekstur ríkissjóðs í ár verður meiri en fjárlög gerðu ráð fyrir.
Mikill viðbótarkostnaður vegna endurgreiðslu til kvikmynda, húsakaupa og flóttamanna
Samkvæmt fjáraukalagafrumvarpi vegna ársins 2022 þarf að sækja viðbótarheimildir til eyðslu upp á næstum 75 milljarða króna. Hallinn á ríkissjóði verður hins vegar 60 milljörðum krónum minni en áætlað var, en þó 126 milljarðar króna.
9. nóvember 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Jólin koma snemma hjá hluthöfum Origo sem eiga von á 24 milljarða greiðslu í desember
Fjórir lífeyrissjóðir munu skipta á milli sín 8,8 milljörðum króna af þeirri útgreiðslu úr Origo sem væntanleg er í jólamánuðinum. Stærsti einkafjárfestirinn, félag meðal annars í eigu Bakkavararbræðra, fær milljarð króna í sinn hlut.
8. nóvember 2022
Fólk í Taívan varð mun meðvitaðra um innihald matvara eftir að mikið matarhneyksli skók landið 2014 þegar einn stærsti matarolíuframleiðandinn var afhjúpaður fyrir að hafa endurnýtt notaða matarolíu og selt hana sem nýja.
Að breyta svínakótelettu í nautasteik
Á undanförnum árum hafa margoft, víða um heim, komið upp mál sem tengjast svikum og prettum með matvæli. Starfsemi af því tagi tengist nær undantekningarlaust þeirri áráttu, sem fylgt hefur mannkyninu frá upphafi, að fá meira fyrir minna. Græða.
8. nóvember 2022
Lífeyrissjóðir taka við lögbundnum iðgjöldum almennings og eiga að ávaxta þá til að tryggja sem flestum áhyggjulaust ævikvöld.
Eignir lífeyrissjóða þær sömu og fyrir ári og hafa lækkað um 299 milljarða frá áramótum
Lækkandi hlutabréfaverð hefur gert það að verkum að eignir íslenskra lífeyrissjóða hafa dregist verulega saman það sem af er ári. Sjóðirnir vilja fá að fjárfesta meira erlendis til að forðast bólumyndun á Íslandi en stjórnvöld vilja bremsa þá útgöngu af.
7. nóvember 2022
Guðmundur Guðmundsson
Sérsteypan s.f.
6. nóvember 2022
Fjölmarga vantar í störf í Danmörku, meðal annars á veitingastöðum.
Vantar tugþúsundir til starfa
Helsta vandamálið í dönsku atvinnulífi er skortur á vinnuafli. Í iðnaði, verslun og þjónustu vantar tugþúsundir starfsfólks og á næstu árum verður ástandið að óbreyttu enn alvarlegra. Stjórnmálamenn eru sagðir snúa blinda auganu að vandanum.
6. nóvember 2022
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskipti með bankann í íslensku kauphöllinni í júní í fyrra.
Hluthöfum Íslandsbanka hefur fækkað um meira en tíu þúsund frá skráningu
Frá því að íslenska ríkið kláraði að selja 35 prósent hlut sinn í Íslandsbanka í fyrrasumar hefur hluthöfum í bankanum fækkað um 44 prósent. Í millitíðinni seldi ríkið 22,5 prósent hlut til 207 fjárfesta í lokuðu útboði. Sú sala er nú til rannsóknar.
5. nóvember 2022
Lagt til við landsfund Sjálfstæðisflokks að bankar, Íslandspóstur, flugvellir, ÁTVR og mögulega RÚV verði selt
Í drögum að málefnaályktunum sem lagðar verða fyrir fyrsta landsfund Sjálfstæðisflokksins síðan 2018 er lagt til að ríkið selji fjölmörg fyrirtæki og eignir sem það á í dag.
5. nóvember 2022
PLAY að ráðast í hlutafjáraukningu sem átti alls ekki að ráðast í fyrir nokkrum mánuðum
Stærstu hluthafar PLAY eru að leggja félaginu til 2,3 milljarða króna. Í mars sögðu stjórnendur að engin hlutafjáraukning væri áformuð og að rekstrarafkoman á seinni hluta 2022 yrði jákvæð. Hvorugt gekk eftir.
4. nóvember 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Aðeins einn flokkur studdi hækkun bankaskatts í fyrra
3. nóvember 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín fékk að sjá drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar um miðjan október
Forsætisráðherra segir ómögulegt að segja til um hvort þörf sé á frekari rannsókn á sölu ríkisins í hlut Íslandsbanka, með skipun rannsóknarnefndar, fyrr en endanleg skýrsla liggur fyrir. Endanleg skýrsla Ríkisendurskoðunar er væntanleg í nóvember.
3. nóvember 2022
Stærsti eigandi Marel fær 25 milljarða að láni og erlendir sjóðir geta eignast 8,1 prósent í félaginu
Það var mikið um að vera hjá Marel, verðmætasta félaginu á íslenska hlutabréfamarkaðinum, í gærkvöldi. Það birti uppgjör, tilkynnti um tugmilljarða króna sambankalán og stærsti eigandinn gerði samning um að fá 25 milljarða króna lán.
3. nóvember 2022
Forsvarsmenn ríkisstjórnar Íslands.
Ríkissjóður getur sótt næstum 15 milljarða með því að hækka fjármagnstekju- og bankaskatt
Með því að hækka fjármagnstekjuskatt um þrjú prósentustig væri hægt að auka tekjur vegna hans um rúma fimm milljarða króna. Ríkustu tíu prósent landsmanna myndu greiða 87 prósent þeirrar hækkunar.
2. nóvember 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Borgaryfirvöld gera ráð fyrir færri starfsmönnum á leikskóla á næsta ári en í ár
A-hluti borgarsjóðs verður rekinn með 15,3 milljarða halla í ár og 6 milljarða halla á því næsta, en árið 2024 á afkoman að vera orðin jákvæð, með hagræðingu og leiðréttingu á framlögum ríkisins til velferðarmála, samkvæmt áætlunum borgarinnar.
1. nóvember 2022
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Tíu staðreyndir um íslenska banka sem eru enn að græða fullt af peningum
Stóru bankarnir þrír áttu mjög gott ár í fyrra og juku hagnað sinn um 170 prósent milli ára. Í ár hefur ekki gengið alveg jafn vel, en samt prýðilega. Vaxtamunur eykst umtalsvert og tugir milljarða króna hafa verið greiddir út til hluthafa.
1. nóvember 2022
Indriði H. Þorláksson
Fiskveiðiauðlindin og þjóðin – Grein þrjú
1. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Ráðuneyti hans ber ábyrgð á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Óvíst hvort skýrslan um bankasöluna verði birt fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins
Skýrsla sem átti að koma út í júní, svo júlí, svo ágúst, svo september, svo október kemur nú út í nóvember. Ekki liggur fyrir hvort hún verði birt opinberlega fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins, þar sem formannsslagur fer fram.
31. október 2022
„Þessi vegferð endaði illa og varð þjóðinni dýrkeypt“
None
29. október 2022
Gunnar Alexander Ólafsson
Verbúðablús – Upp úr skotgröfunum!
28. október 2022
Heiður Margrét Björnsdóttir
Öll í sama bátnum?
28. október 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Þar beit verðtryggingin Bjarna
28. október 2022
Orri Hauksson er forstjóri Símans.
Mánaðarlegir vextir af reiðufénu sem Síminn fékk fyrir Mílu eru 160 milljónir
Ákveðið var á fundi hluthafa Símans, sem tók hálftíma, að greiða hluthöfum félagsins út 30,5 milljarða króna. Stærsti eigandinn er sennilega búinn að fá allt sem hann greiddi upphaflega fyrir hlutinn til baka þrátt fyrir að eiga hann allan ennþá.
27. október 2022
Verðbólga mælist nú 9,4 prósent.
Verðbólgan þokast upp í fyrsta skipti síðan í júlí – mælist nú 9,4 prósent
Verðbólga mælist nú 9,4 prósent á ársgrundvelli eftir að hafa mælst 9,3 prósent í síðasta mánuði.
27. október 2022
Sagði Bjarna annaðhvort ekki skilja einfaldar fjármálaafurðir eða vera að ljúga að þjóðinni
Kristrún Frostadóttir líkti Bjarna Benediktssyni við Liz Truss á þingi í dag, sagði hann stunda „vúdúhagfræði“ og svara með frekju og hroka. Bjarni sagði Kristrúnu ekki skilja lögfræðina í máli ÍL-sjóðs og fara fram með útúrsnúninga.
26. október 2022
Hagnaður sjávarútvegs jókst um 36 milljarða milli ára en opinber gjöld jukust um 4,9 milljarða
Frá 2009 og út síðasta ár hefur hagnaður sjávarútvegarins fyrir greiðslu opinberra gjalda verið 752 milljarðar króna. Af þessum hagnaði hefur tæplega 71 prósent setið eftir hjá útgerðum landsins en rétt um 29 prósent farið í opinber gjöld.
26. október 2022
Mannflóran á Íslandi hefur breyst hratt síðastliðinn áratug. Í lok september 2012 voru erlendir ríkisborgarar 6,5 prósent íbúa. Í dag eru þeir 16,3 prósent þeirra.
Níu af hverjum tíu nýjum íbúum Íslands í ár koma erlendis frá – 2022 verður algjört metár
Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um rúmlega íbúafjölda Akraness á fyrstu níu mánuðum ársins. Á sama tíma fluttu fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en aftur til þess. Alls hefur erlendum ríkisborgurum hérlendis fjölgað um 42.170 á tíu árum.
26. október 2022
Stefán Ólafsson
Sjálfstæðisflokkurinn er kominn út úr skápnum
26. október 2022
Hilmar Þór Hilmarsson
Samkeppni stórveldanna – Frá Úkraínu til Taívan
25. október 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Fjármálalestarslys“ sem hangi yfir tæplega 20 árum eftir að Framsókn breytti ÍLS í spilavíti
„Hvort á ég að taka af þér peninginn úr buxnavasanum hægra megin eða vinstra megin,“ spurði þingmaður Samfylkingarinnar á þingi í dag þegar hann ræddi boðaða úrvinnslu ÍL-sjóðs.
25. október 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra og sá sem ber ábyrgð á úrlausn ÍL-sjóðs.
Skuldahlutfall ríkissjóðs hríðversnar ef vandi ÍL-sjóðs er tekinn með í reikninginn
SA gagnrýndu í umsögn sinni um fjárlagafrumvarpið að ekki væri tekið á vanda ÍL-sjóðs. Fyrrverandi forystumaður í lífeyrissjóðakerfinu hvetur sjóðina til að gefa ekki „þumlung eftir og því á ráðherrann að draga þessa fáránlegu hótun til baka.“
25. október 2022
Indriði H. Þorláksson
Fiskveiðiauðlindin og þjóðin – Grein tvö
25. október 2022
Reynt að aftengja efnahagslega kjarnorkusprengju sem búin var til úr pólitískum mistökum
Hvað eiga kerfi til að fjármagna loforð um 90 prósent lán Íbúðalánasjóðs, Leiðréttingin og skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán sameiginlegt?
24. október 2022
Steinunn Rögnvaldsdóttir, Finnborg Salome Steinþórsdóttir, Auður Inga Rúnarsdóttir, Steinunn Bragadóttir, Sigríður Finnbogadóttir og Freyja Barkardóttir.
Kynbundið launamisrétti: Að spara til tjóns í jafnréttis- og velferðarmálum
24. október 2022
Tíu hlutir sem Landsbankinn hefur spáð að gerist í hagkerfinu
Í liðinni viku kom út ný hagspá Hagfræðideildar Landsbankans. Þar er spáð mesta hagvexti sem hefur orðið á Íslandi frá bankagóðærisárinu 2007 í ár, áframhaldandi verðbólgu á næsta ári oað vaxtahækkunarferlinu sé lokið.
23. október 2022
Forsætisráðuneytið lét vinna minnisblað um bankasöluna í kjölfar viðtals við Sigríði
Þremur dögum eftir að fjármála- og efnahagsráðherra hafði falið Ríkisendurskoðun að gera stjórnsýsluúttekt á söluferlinu á hlutum í Íslandsbanka fékk forsætisráðuneytið minnisblað um ýmis álitamál tengd sölunni.
22. október 2022
Icelandair Group hagnaðist um 7,7 milljarða króna á þremur mánuðum
Eftir gríðarlegan taprekstur frá árinu 2018 hefur orðið viðsnúningur hjá Icelandair. Félagið hefur sýnt hagnað upp á 1,6 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins og tvöfaldaði farþegafjölda sinn á þriðja ársfjórðungi milli ára.
20. október 2022
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji ekki lengur á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki
Frá 2012 hefur Samherji, eitt stærsta fyrirtæki landsins, og tengd félög verið á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki. Það var gagnrýnt þar sem Samherji er til rannsóknar vegna mútubrota. Skilyrði voru þrengd í ár og Samherji náði ekki inn.
20. október 2022
Fáni Alþýðusambands Íslands í kröfugöngu á verkalýðsdaginn. Sambandið hefur ýmislegt út á fjárlagafrumvarp næsta árs að setja.
Stjórnvöld „skili auðu í að bæta afkomu heimila í aðdraganda kjarasamninga“
Í umsögn ASÍ við fjárlagafrumvarpið segir að þar sé ekki að finna nauðsynlegar umbætur í velferðar eða húsnæðismálum og að þær leiðir sem ætlaðar eru til tekjuöflunar ríkissjóðs auki byrðar launafólks. ASÍ horfir til komugjalds og hækkun auðlindagjalda.
19. október 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Lagt til að styrkjakerfi við einkarekna fjölmiðla verði framlengt um tvö ár
Ef drög að breytingum á fjölmiðlalögum verða samþykkt mun verða tilgreind í þeim að fjölmiðlar séu hornsteinn lýðræðis. Árlegur kostnaður ríkissjóðs af styrkjakerfinu er 400 milljónir króna á ári. Von er á nýju frumvarpi til fimm ára á næsta ári.
19. október 2022
Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans.
Landspítalinn þarf að skerða þjónustu sína fái hann ekki meira fjármagn á næsta ári
Í umsögn forstjóra Landspítalans um fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp segir að að hann glími við undirliggjandi rekstrarvanda. Ástæða þess að spítalinn hafi verið rekinn innan fjárveitinga séu einskiptis framlög og sú staðreynd að hann sé undirmannaður.
19. október 2022
Greiðslubyrði þeirra sem keyptu húsnæði með óverðtryggðu láni á breytilegum vöxtum á meðan vextir voru í sögulegu lágmarki hefur hækkað gríðarlega.
Íbúðalánavextir hafa ekki verið hærri í tólf ár – Greiðslubyrði upp um 65 prósent frá 2021
Samanlagt borga þeir lántakar sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum 1,6 milljörðum krónum meira í vaxtakostnað á mánuði nú en þeir gerðu fyrir einu og hálfu ári síðan. Verðtryggð lán eru að sækja í sig veðrið. Markaðurinn er þó að kólna.
19. október 2022
Einar Þorsteinsson úr Framsóknarflokki er formaður borgarráðs. Hann verður svo borgarstjóri síðar á þessu kjörtímabili.
„Fullkomið ábyrgðarleysi“ af ríkinu að fylla ekki upp í fjármögnunargat sveitarfélaga
Meirihlutinn í Reykjavík, sem inniheldur meðal annars einn þeirra flokka sem stýra ríkisskútunni, hefur bætt við þegar harðorða umsögn sína um fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp. Þar segir að vanfjármögnun ríkisins á verkefnum sveitarfélaga sé sláandi.
18. október 2022
Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um tíma­bind­ingu veiði­heim­ilda til 20 ára.
Viðskiptaráð segir að íslenska þjóðin geti ekki átt fiskveiðiheimildir
Að mati Viðskiptaráðs teljast aflaheimildir, sem ráðstafað hefur verið til útgerða án endurgjalds, til eignaréttinda. Það telur skilyrði fyrir þjóðnýtingu þeirra, með vísan til almannahagsmuna, vera umdeilanlega.
18. október 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Vill hækka þakið á erlendum eignum lífeyrissjóða í 65 prósent í skrefum til 2036
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt frumvarp á vef Alþingis þar sem lífeyrissjóðum verður heimilt að auka eignir sínar erlendis upp í 65 prósent af heildareignum fyrir árið 2036. Sambærilegt frumvarp var lagt fram í vor en ekki afgreitt.
18. október 2022
Indriði H. Þorláksson
Fiskveiðiauðlindin og þjóðin
18. október 2022
Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Hugmynd innviðaráðherra um hækkun útsvars hefur ekki farið í gegnum ríkisstjórn
Forsætisráðherra segir endanlega útfærslu á tillögu innviðaráðherra um hækkun útsvars en lækkun tekjuskatts ekki liggja fyrir. Formaður Samfylkingar spyr hvort ekki sé kominn tími til að látlausum yfirlýsingum frá ráðherrum Framsóknarflokksins linni?
17. október 2022