200 færslur fundust merktar „efnahagsmál“

Benedikt Jóhannesson mun kynna skýrslu Talnakönnunar um kaupauka hjá íslenskum fyrirtækjum á fundi sem haldinn er í hádeginu á morgun.
Um 70 prósent stórra fyrirtækja með kaupaukakerfi
Samkvæmt könnun sem Talnakönnun hefur gert eru um 70 prósent af 20 stórum fyrirtækjum sem skráð eru á markað eða eru bankar, með kaupaukakerfi. Laun forstjóra hafa hækkað mikið á skömmum tíma.
23. apríl 2018
Ljósmæður leggja niður störf
Harðar kjaradeilur ljósmæðra og ríkisins eru langt í frá að leysast.
23. apríl 2018
Bloomberg hleypur í skarðið sem Trump skildi eftir
Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefur ákveðið að greiða það sem Bandaríkin áttu að greiða, til að uppfylla Parísarsamkomulagið.
23. apríl 2018
Uppgangur með blikkandi viðvörunarljós
Níutíu og fimm prósent útflutningstekna Færeyinga koma frá fiski og fiskafurðum. Fyrir utan síld og makríl er laxinn það sem mestu skiptir í þessu samhengi. Í þessari einhæfni felst mikil áhætta.
22. apríl 2018
Þegar rík sveitafélög fá styrk til að skara fram úr
22. apríl 2018
14 milljarða hagnaður Eyris Invest
Eyrir Invest er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og á meðal annars um 25,88 prósent hlut í Marel.
21. apríl 2018
Merkilegar breytingar norska olíusjóðsins
Nýlega voru gerðar breytingar á fjárfestingastefnu sem norski olíusjóðurinn starfar eftir.
20. apríl 2018
Hætta er á því að samkeppnishæfni fyrirtækja skaðist
Vel launuð störf gætu streymt úr landi eða lagst af, vegna of hás launakostnaðar fyrirtækja, í hlutfalli við tekjur.
20. apríl 2018
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, lagði fram fyrirspurn um „Fyrstu fasteign“.
118 manns hafa notað 57 milljónir í „Fyrstu fasteign“
Um fimm þúsund manns bíða eftir að umsókn þeirra um að fá að nýta séreignarsparnað sinn í húsnæðiskaup undir hatti „Fyrstu fasteignar“.
19. apríl 2018
Leiga hækkar umfram fasteignaverð - Fyrsta skipti síðan 2014
Fasteignaverð lækkaði um 0,1 prósent í mars en leiga hækkaði. Meiri ró er nú yfir verðhækkunum á markaði, jafnvel þó mikil uppbygging sé nú í gangi og vöntun sé á húsnæði.
19. apríl 2018
Risavaxin viðskipti Guðmundar Kristjánssonar í Granda
Forstjóri Brims hefur keypt eignarhlut Kristjáns Loftssonar í HB Granda.
19. apríl 2018
Hugsanlegt að 1.500 félagsmenn VS bætist í hópinn hjá VR
Rætt er um að Verslunarmannafélag Suðurnesja verði sameinað inn í VR. Virkir félagsmenn eru um 1.500, en þar á meðal er stór hópur flugvallarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli.
18. apríl 2018
Fasteignamarkaðurinn sýnir skýr merki kólnunar
Verulega hefur dregið úr verðhækkunum á fasteignamarkaði að undanförnu og lækkaði verðið um 0,1 prósent í marsmánuði.
18. apríl 2018
Árshækkun íbúða komin niður í 4,8 prósent
Verulega hefur hægt á hækkunum á íbúðaverði að undanförnu
17. apríl 2018
Formenn þeirra flokka sem mynda sitjandi ríkisstjórn kynntu nýverið fyrstu fimm ára fjármálaáætlun sína.
Tíu staðreyndir um hvernig ríkið ætlar að eyða og afla peninga
Ríkisstjórnin kynnti nýverið fyrstu fjármálaáætlun sína, sem gildir til næstu fimm ára. Þar koma fram grófar útlínur um þeirra tekna sem hún ætlar að afla, og í hvað hún ætlar að eyða þeim.
17. apríl 2018
Þurfa að teygja sig til fólksins á gólfinu
17. apríl 2018
Stál í stál hjá ljósmæðrum og ríkinu
Enn ber mikið á milli og ekki sér til lands í samningaviðræðum. Fundur hjá Ríkissáttasemjara skilaði engu.
17. apríl 2018
Auka við mannafla til að sinna „Fyrstu fasteign“
5000 umsóknir til að nýta úrræðið „Fyrsta fasteign“ bíða nú afgreiðslu hjá ríkisskattstjóra. Nokkrar ástæður eru gefnar fyrir þessum fjölda, meðal annars mannekla og töf á smíði tölvukerfis.
16. apríl 2018
Fjöldi starfandi innflytjenda eykst enn
Innflytjendur voru að jafnaði 16,5 prósent starfandi fólks árið 2017.
16. apríl 2018
Jarðboranir til sölu
Um 150 starfsmenn vinna hjá Jarðborunum en ákveðið hefur verið að setja félagið í söluferli.
13. apríl 2018
Ríkið heldur áfram að lækka skuldir
Heildarskuldir ríkissjóðs nema 866 milljörðum króna eftir að skuldir voru greiddar niður.
13. apríl 2018
VR: Þensluskeiði íslensks efnahagslífs lokið
Samkvæmt VR er toppi hagsveiflunnar náð á Íslandi og mun næsta niðursveifla vera innflutt en ekki heimatilbúin.
13. apríl 2018
Bílaleigur velta svipað og landbúnaðurinn
Ótrúlegur uppgangur bílaleiga hefur fylgt vexti ferðaþjónustunnar.
12. apríl 2018
Bjarni: Algjörlega „óaðgengilegar kröfur“ ljósmæðra
FJármálaráðherra segir að ekki fari vel á því að metast um hverjir beri bestan hug til ljósmæðra. Sjálfur hefur hann farið fjórum sinnum á fæðingardeildina.
11. apríl 2018
Páll Hermannsson
COSTCO en ekki COSCO
11. apríl 2018
GAMMA hagnaðist um 626 milljónir í fyrra
Hagnaðurinn dróst saman um fjórðung frá árinu á undan.
11. apríl 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Er víglínan að breytast?
10. apríl 2018
Þrjú ný í stjórn Landsvirkjunar - Jónas Þór áfram formaður
Landsvirkjun greiðir 1,5 milljarða í arð til ríkisins vegna rekstrar á árinu 2017.
10. apríl 2018
Ráðherra segir yfirlýsingu ljósmæðra og BHM „óskiljanlega og tilhæfulausa“
Heilbrigðisráðherra segir yfirlýsingu frá ljósmæðrum og BHM ekki í takt við veruleikann.
10. apríl 2018
Rúmlega 200 fjölskyldur eiga yfir 200 milljarða
Ríkasta eitt prósent landsmanna jók hreina eign sína um 53 milljarða króna árið 2016. Sá hópur, sem telur rúmlega tvö þúsund fjölskyldur, á meira af hreinum eignum en þau 80 prósent landsmanna sem eiga minnst. Í þeim hópi eru um 175 þúsund fjölskyldur.
10. apríl 2018
Pawel Bartoszek
Dagur lofar harkalegum niðurskurði fjárfestinga í næstu kreppu
10. apríl 2018
Lækkun bankaskatts rýrir tekjur ríkissjóðs um tæpa sex milljarða
Þegar bankaskattur verður lækkaður munu tekjur ríkissjóðs af honum dragast saman um 5,7 milljarða. Þar sem ríkið á tvo banka fær það líka óbeint hluta af þeim ávinningi í sinn hlut. Arion banki ætti að hagnast um tvo milljarða á breytingunni.
10. apríl 2018
Ritstjórn Kjarnans
Hvammsvirkjun rís varla í bráð
10. apríl 2018
Trésmiðjan Börkur
Lyf og heilsa kaupir Trésmiðjuna Börk
Lyf og heilsa hefur keypt iðnaðarfyrirtækið Börk. Afhending félagsins hefur þegar farið fram.
9. apríl 2018
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu „Fyrstu fasteign“ um miðjan ágúst 2016.
Einungis á annað hundrað manns hafa nýtt sér „Fyrstu fasteign“
Fyrsta fasteign átti að hjálpa ungu fólki inn á húsnæðismarkaðinn. Í kynningu var sagt að á annan tug þúsund manns myndu nýta sér úrræðið. Eftir níu mánuði hafa á annað hundrað manns ráðstafað 55 milljónum króna undir hatti úrræðisins.
9. apríl 2018
Facebook sendir notendum skilaboð um gagnanotkun
Öll spjót beinast nú að Facebook.
9. apríl 2018
Eðlilegt að gera kröfu um ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða
Krefjandi tímar eru nú hjá íslenskum lífeyrissjóðum, sem hafa verið að auka fjárfestingar sínar erlendis að undanförnu.
7. apríl 2018
Enni meiri fjölgun starfa á Keflavíkurflugvelli í kortunum
Þúsundir nýrra starfa verða til á Keflavíkurflugvelli á næstu árum.
7. apríl 2018
Bandaríkin þrengja að valdaklíku Pútíns
Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna ákvað að beita valdaklíku Pútíns viðskiptaþvingunum.
6. apríl 2018
Íslensk náttúra komin að þolmörkum - Þjónusta þarf að batna
Í skýrslu um þolmörk í ferðaþjónustunni segir að rannsóknir hafi sýnt, um langt árabil, að víða sé komið að þolmörkum þegar kemur að ágangi á ferðamannastöðum.
6. apríl 2018
Ísland er dýrt en fullt af tækifærum
5. apríl 2018
Meiri hækkun á gengi krónunnar „áhættusöm“
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði stöðu efnahagsmála á Íslandi um margt góða. Hann ræddi meðal annars um breytingar á fjármálaþjónustu, og sagði þá umræðu vera rétt að byrja.
5. apríl 2018
Sex íslensk fyrirtæki fá styrki frá Evrópusambandinu
Nýsköpun sex íslenskra fyrirtækja fær styrki úr sjóðum ESB á grundvelli EES-samningsins.
5. apríl 2018
Lúxusferðir gætu skilað tugum milljarða
Ferðamenn sem heimsækja Ísland til að nýta sér hágæða lúxusþjónustu eru afar verðmætir fyrir hagkerfið.
5. apríl 2018
Gera ráð fyrir „mjúkri lendingu“
Stjórnvöld gera ráð fyrir að það muni hægja nokkuð á hagvexti á næstu árum eftir mikinn uppgang.
4. apríl 2018
Innviðafjárfestingar í fyrirrúmi í nýrri fjármálaáætlun
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hyggst auka fjárfestingar í innviðum samfélagsins. Lagt verður upp með ábyrga hagstjórn, segja ráðamenn landsins.
4. apríl 2018
Tollastríðið harðnar
Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú búinn að koma af stað tollastríði við Kína. Þessi tvö stærstu þjóðarhagkerfi heimsins eiga í margþættu viðskiptasambandi. Fjárfestar óttast hið versta.
4. apríl 2018
Kerið nýtur vaxandi vinsælda
Hagnaður Kerfélagsins jókst á milli ára. Eigendurnar hafa beitt aðgangsstýringu og gjaldtöku til að vernda náttúruna og byggja upp aðstöðu fyrir ferðamenn á svæðinu.
4. apríl 2018
Tollastríð og efasemdir um meðferð gagna grafa undan mörkuðum
Óhætt er að segja að hugmyndir um tollstríð séu nú farnar að grafa undan tiltrú fjárfesta á því sem gengur á í Bandaríkjunum. Tæknifyrirtækin eru einnig undir smásjánni, og gætu þurft að takast á við þyngra regluverk.
3. apríl 2018
Um 20 starfa hjá RÚV við tekjuöflun – Flestir við auglýsingasölu
Á annan tug manns eru í fullu starfi hjá RÚV til að sinna sölu á auglýsingum, hérlendu sem og erlendu efni og leigu á dreifikerfi. Beinn kostnaður RÚV vegna samkeppnisrekstrar er 256 milljónir á ári.
3. apríl 2018
Stór hluti þeirra flóttamanna sem fá hæli á Íslandi koma frá Sýrlandi og öðrum stríðshrjáðum svæðum.
Færri flóttamenn sóttu um hæli í fyrra en árið áður
Fækkun flóttamanna sem sækja um hæli á Íslandi heldur áfram. Færri komu í byrjun árs 2018 en á sama tíma 2017. Um tíu prósent þeirra sem sækja um hæli fá slíkt og flóttamönnum í þjónustu hefur fækkað um þriðjung á einu ári.
3. apríl 2018
Leiðréttingin átti að skila 150 milljörðum – Hefur skilað 106 milljörðum
Þegar Leiðréttingin var kynnt sögðu ábyrgðarmenn hennar að heildarávinningur hennar yrði 150 milljarðar og að hann myndi skila sér á þremur árum. Það hefur ekki gengið eftir fjórum árum síðar.
3. apríl 2018
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson og Þórólfur Matthíasson
Ekkert er nýtt undir sólinni
2. apríl 2018
Xi JInping, forseti Kína, hefur svarað Donald Trump í sömu mynt.
Kína leggur allt að 25 prósent verndartolla á bandarískar vörur
Kínversk stjórnvöld hafa svarað ákvörðun Donald Trump um að setja háa tolla á innfluttar vörur frá Kína með því að gera slíkt hið sama. Alls leggjast nýju tollarnir, sem taka gildi í dag, á 128 bandarískar vörur. Tollastríð er skollið á.
2. apríl 2018
Karl Jónsson
Vakinn er gæðakerfi ferðaþjónustunnar á Íslandi
30. mars 2018
Heilbrigðiskrefið afskrifaði 36 milljónir vegna erlendra ferðamanna
Íslenskar heilbrigðisstofnanir afskrifuðu í fyrra alls rúmlega 36 milljónir vegna ógreiddra reikninga erlendra ferðamanna. Sú fjárhæð hefur hækkað um tæpar 13 milljónir frá árinu 2016 þegar afskrifaðar voru rúmlega 23 milljónir.
30. mars 2018
Stjórnendur með væntingar um meiri verðbólgu
Verðbólga mældist á dögunum yfir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði í fyrsta skipti í fjögur ár.
29. mars 2018
Ráðuneytið rýnir í tillögur um bætt umhverfi fjölmiðla
Fyrsta yfirferð verður tilbúin innan tveggja mánaða, samkvæmt svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV.
28. mars 2018
Ævintýralegur vöxtur - Ísland í „miðju“ samfélagsbreytinga
Jafnvel þó að það sé farið að hægja á vextinum í ferðaþjónustu, þá er greinin orðin að burðarstólpa undir hagkerfinu. Framundan eru miklar fjárfestingar í innviðum, meðal annars til að styrkja samkeppnishæfni greinarinnar.
28. mars 2018
Ekkert mat gert á því hvort aflandseignaskýrsla varðaði almannahag
Bjarni Benediktsson segir að skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið unnin að sínu frumkvæði. Því hafi birting hennar verið án kvaða eða mats á því hvort þær ætti við samkvæmt siðareglum ráðherra.
28. mars 2018
Verðhrun Facebook heldur áfram
Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, hefur verið boðaður í yfirheyrslu hjá Bandaríkjaþingi þar sem rætt verður um hvernig fyrirtækið fer með gögn notenda.
28. mars 2018
Virði skráðra félaga nú um 30 prósent af landsframleiðslu
Íslenski hlutabréfamarkaðurinn nemur nú 798,2 milljörðum króna, sé miðað við markaðsvirði skráðra félaga á aðallista kauphallarinnar.
27. mars 2018
ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán
Eftirlitsstofnun EFTA hefur lokið skoðun á kvörtun sem varðar meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Tilskipunin er rétt innleidd, að mati stofnunarinnar.
27. mars 2018
Laun útvarpsstjóra hækkuðu um 16 prósent – Með 1,8 milljónir á mánuði
Í nýbirtum ársreikningi RÚV kemur fram að mánaðarleg heildarlaun og þóknanir Magnúsar Geirs Þórðarsonar hafi hækkað umtalsvert á milli ára. Heildarlaun hans voru 22,9 milljónir króna.
26. mars 2018
Efnahagur RÚV styrkist - Sala á byggingarrétti skipt sköpum
Rekstrarafkoma var jákvæð um 321 milljón í fyrra. Miklu munar um sölu á byggingarrétti, en hagnaður af sölu á byggingarlóðum hefur styrkt stöðu RÚV langt umfram áætlanir félagsins.
26. mars 2018
Verðbólga komin yfir verðbólgumarkmið í fyrsta skipti í fjögur ár
Nýjar verðbólgutölur sýna að verðbólgan er nú farin að skríða upp á við. En hvað þýðir það fyrir næstu misseri? Vandi er um slíkt að spá.
26. mars 2018
Sverrir Albertsson
Skilaboð til Katrínar!
26. mars 2018
Vill fá að vita hvað kjararáð hefur í laun
Þorsteinn Víglundsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann fer fram á að fá upplýsingar um kostnað við rekstur kjararáðs. Ómögulegt hefur verið til þess að nálgast slíkar upplýsingar. Kjararáð fór fram á afturvirka launahækkun í fyrrahaust.
26. mars 2018
Leynilegar viðræður milli Kína og Bandaríkjanna um tollamál sagðar hafnar
Donald Trump ætlar sér að nýta tolla á innflutning til að efla bandaríska hagkerfið. Hans nánustu efnahagasráðgjafar eru sagðar algjörlega á móti áformum hans.
26. mars 2018
Einstaklingur með yfir 700 þúsund á mánuði á ekki að fá persónuafslátt
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, vill að horft verði til þess við skattkerfisbreytingar að taka upp útgreiðanlegan persónuafslátt sem muni nýtast lægstu tekjuhópum best.
25. mars 2018
Vond vika hjá Zuckerberg
Ferill Mark Zuckerberg hefur verið ævintýri líkastur. Hann er að mestu bundinn við gríðarlega hraða útbreiðslu Facebook. En nú eru blikur á lofti.
24. mars 2018
Drífa Snædal og Þorsteinn Víglundsson voru gestir Þórðar Snæs Júlíussonar í síðasta sjónvarpsþætti Kjarnans.
Vaxandi ójöfnuður hefur rofið samfélagssáttmálann
Stigvaxandi ójöfnuður elur af sér þjóðernispopúlisma og einangrunarhyggju að sögn varaformanns Viðreisnar. Alþjóðlega er krafa innan verkalýðshreyfingarinnar að ráðast í klassíska stéttarbaráttu.
24. mars 2018
Musk eyðir síðum Tesla og Space X útaf Facebook
Frumkvöðullinn Elon Musk hefur gripið til þess að eyða Facebook síðum Tesla og Space X og þannig tekið þátt í #DeleteFacebook.
24. mars 2018
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hættir síðar á þessu ári.
Tólf sóttu um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra
Fyrrverandi þingmaður er á meðal umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra. Forsætisráðherra mun skipa í stöðuna.
23. mars 2018
Mikil þörf á samræmdum aðgerðum
Miklar breytingar á tækni munu hafa í för með sér miklar breytingar á starfsumhverfi.
23. mars 2018
Ríkisbankarnir hafa greitt 207 milljarða í arð á fimm árum
Heildareignir Íslandsbanka, Landsbankans og Íbúðalánasjóðs nema nú tæplega 3 þúsund milljörðum króna.
22. mars 2018
Fjarskipti verður Sýn
Nafni félagsins Fjarskipti, þar sem undir eru Vodafone, Stöð 2, Bylgjand og fleiri vörumerki, hefur verið breytt.
22. mars 2018
Vill beint flug milli Íslands og Kína
Miklir möguleikar felast í betri tengingum Íslands við Asíumarkaði.
22. mars 2018
Zuckerberg: Ég stofnaði Facebook og ber ábyrgð á mistökunum
Mark Zuckerberg hefur tjáð sig um þau mistök sem miðillinn hefur gert varðandi verndun á gögnum notenda.
21. mars 2018
Ríkið fengið rúmlega 130 milljarða í arð frá Landsbanknum á 5 árum
Óhætt er að segja að ríkissjóður hafi fengið mikil verðmæti út úr eignarhlut sínum í Landsbankanum á síðustu fimm árum.
21. mars 2018
ASÍ tekur ekki sæti í þjóðhagsráði
Framundan eru átök á vinnumarkaði, segir í yfirlýsingu frá ASÍ.
21. mars 2018
„Sjálftaka launa“ stjórnenda sögð ögrun við launafólk
Landssamband íslenskra verslunarmanna mótmælir harðlega miklum launahækkunum stjórnenda í atvinnulífinu.
21. mars 2018
Hallfríður Þórarinsdóttir
Mismunun á vinnumarkaði
21. mars 2018
Er efstu lögin orðin svo botnlaust gráðug að það þarf að setja lög á þau?
Hvað er eðlilegur tekjumismunur? Á hæst launaðasti starfsmaður stofnunar eða fyrirtækis að vera með tíu eða tuttugu sinnum hærri laun en sá lægst launaðasti? Þetta er meðal þess sem er til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut í kvöld klukkan 21.
21. mars 2018
Kristín Pétursdóttir verður nýr stjórnarformaður Kviku
Kvika var nýlega fyrsti bankinn til að vera skráður á markað eftir hrunið, en hann er skráður á First North markað kauphallarinnar.
21. mars 2018
Lindarhvoll þarf að afhenda gögn um sölu á hlut ríkisins í Klakka
Félagið Lindarhvoll, sem er í eigu ríkisins, þarf að afhenda gögn um söluferlið á hlut í Klakka samkvæmt nýjum úrskurði.
21. mars 2018
Norwegian í lífróðri
Norska flugfélagið freistar þess að fá inn nýtt hlutafé. Greinendur eru svartsýnir á stöðu félagsins.
20. mars 2018
Hvað með Coventry? Eða Vestmannaeyjar?
20. mars 2018
Hægir enn á verðhækkunum húsnæðis
Raunverð íbúða á höfuðborgsvæðinu lækkaði um 0,1 prósent í febrúar.
20. mars 2018
Facebook hrynur í verði
Eftir að gögn voru gerð opinber sem sýndu notkun Cambridge Analytica á notendaupplýsingum um 50 milljónir manna í Bandaríkjunum, hefur gengi bréfa fyrirtækisins hrunið.
19. mars 2018
Gildi lífeyrissjóður greiddi atkvæði gegn starfskjarastefnu N1
Starfskjarastefnan var samþykkt, en með endurskoðun innan tveggja til fjögurra mánaða.
19. mars 2018
Stjórn N1: Okkur er fullljóst að launin eru mjög góð
Öll spjót hafa staðið á N1 frá því að upplýsingar um mikið launaskrið stjórnenda félagsins var gert opinbert í uppgjöri fyrir árið 2017. Stjórn félagsins segir að það byggi á kaupaukakerfi N1.
19. mars 2018
Una Jónsdóttir
Hvar býr allt fólkið?
19. mars 2018
Yfirlýsing verkalýðsleiðtoga: „Leikhús fáranleikans“ hjá elítu viðskiptalífsins
„Ástandið er svo galið að við það verður ekki lengur unað“.
18. mars 2018
Sjálfstæðismenn vilja RÚV af auglýsingamarkaði og afnema VSK á fjölmiðla
Í ályktun allsherjar- og menntamálanefndar Sjálfstæðisflokksins, á 43. landsfundi flokksins, kemur fram að flokkurinn vilji meiri áherslu RÚV á innlent efni og að virðisaukaskattur verði afnuminn á fjölmiðla.
17. mars 2018
Fjármálakerfið að komast á þann stað að áhættusækni er að aukast
Már Guðmundsson segir að það sé mikilvægt að söluferli Arion banka gangi vel. Áhættusækni sé að vaxa í íslensku bankakerfi og eftirlitsaðilar þurfi að sjá til þess að hún gangi ekki of langt.
17. mars 2018
Það þarf að ýta körlum til hliðar
17. mars 2018
Bjarni: Áfram verði byggt á íslensku krónunni
Formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði frekari skattalækkanir og stórfellda sókn í innviðafjárfestingum.
16. mars 2018
Meðallaun forstjóra í Kauphöllinni eru 4,7 milljónir á mánuði
Laun forstjóra í Kauphöllinni hafa flest hækkað mikið á undanförnum árum. Í flestum tilfellum nemur launahækkunin margföldum lágmarkslaunum. Meðal forstjórinn er með tæplega 17föld lágmarkslaun.
16. mars 2018
Breytir ferðaþjónustan sambandi krónu og viðskiptajafnaðar?
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka fjallar um þá miklu breytingu sem orðið hefur íslenska hagkerfinu með kraftinum í ferðaþjónustunni.
15. mars 2018
Ekki víst að það sé mikið raunverulegt framboð af seðlabankastjóraefnum
Seðlabankastjóri segir að margir telji sig hæfa til að gegna starfi sínu, en hann er ekki viss um að raunverulegt framboð af kandídötum sé jafn mikið. Hann ætlar alls ekki að sækjast eftir endurkjöri og hlakkar til að hætta.
15. mars 2018
Áform um að greiða Valitor út í arð lögð til hliðar í bili
Aðalfundur Arion banka fer fram í dag.
15. mars 2018
Nemendum gefst kostur á að taka aftur samræmd próf í ensku og íslensku
Ólík sjónarmið hafa komið fram hjá nemendum, kennurum og foreldrum, en ráðherra vildi eyða óvissu um málið.
14. mars 2018
Már Guðmundsson: Höfum verið heppin
Seðlabankastjóri er gestur Kjarnans á Hringbraut í kvöld klukkan 21. Hann segir að Ísland væri ekki í þeirri góðu efnahagslegu stöðu sem landið er í í dag nema vegna þess að við hefðum verið heppin.
14. mars 2018
Upplýsingar um fyrirtæki aðgengilegar í nágrannalöndunum
Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi þess efnis að upplýsingar ársreikningaskrár og hluthafaskrár verði aðgengilegri fyrir almenning. Í Svíþjóð, Danmörku og Noregi eru þessar upplýsingar aðgengilegar á netinu.
14. mars 2018
Frjálslyndi án innistæðu
14. mars 2018
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir – Áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að stýrivextir verði óbreyttir. Verðbólga dróst saman milli mánaða og er nú 2,3 prósent.
14. mars 2018
Icelandair sagt vera að kaupa hlut í TACV á Grænhöfðaeyjum
Hið opinbera á Grænhöfðaeyjum hefur verið með eignarhluti í TACV í söluferli.
14. mars 2018
Leynd yfir samningi Stefnis og Arion banka
Lífeyrissjóðir hafa tapað milljörðum á fjárfestingum í verkefni United Silicon í Helguvík.
13. mars 2018
Herdís Fjeldsted tekur sæti í stjórn Arion banka
Breytingar hafa verið gerðar á stjórn Arion banka að undanförnu, en undirbúningur fyrir skráningu bankans og útboð er nú í gangi.
13. mars 2018
Endurreisnarstarfi Framtakssjóðsins lokið
Óhætt er að segja að starf Framtakssjóðsins hafi heppnast vel, en félagið var stofnað 2009 til að koma að endurreisn íslensks efnahagslífs.
13. mars 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi: Verkalýðshreyfingin verður að bíta frá sér
Forseti ASÍ segir tugprósenta launahækkanir hjá ráðamönnum þjóðarinnar og stjórnendum hjá ríkinu sem heyra undir kjararáð hafa hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna.
13. mars 2018
Hannes Smárason hættir sem forstjóri WuXI NextCODE
Hannes mun áfram starfa sem aðalráðgjafi fyrirtækisins, en hyggst sinna eigin frumkvöðlaverkefnum, að sögn erlendra fjölmiðla.
13. mars 2018
Samvinnuhugsjónin í takt við nútímann
12. mars 2018
Lét reikna kostnað við Vaðlaheiðargöng í samræmi við lög um ríkisábyrgðir
Ef kostnaður við lán ríkisins vegna Vaðlaheiðarganga yrði reiknaður í samræmi við lög um ríkisábyrgðir væri hann 33,8 milljarðar króna. Þá þyrfti 49.700 bíla um göngin á dag árið 2055 til að hægt yrði að borga lánið til baka.
12. mars 2018
Benedikt Jóhannesson var fjármála- og efnahagsráðherra þegar tilmælin voru ítrekuð auk þess sem hann kallaði stjórnarformenn stærstu ríkisfyrirtækjanna á sinn fundi til að fara yfir málið.
Hunsuðu skrifleg tilmæli frá ráðherra og hækkuðu forstjóralaun
Í bréfi sem fjármála- og efnahagsráðherra sendi stjórnum helstu ríkisfyrirtækja í fyrra voru þær beðnar um að stilla launahækkunum forstjóra í hóf og hafa í huga áhrif þeirra á stöðugleika á vinnumarkaði. Tilmælin voru í mörgum tilfellum hunsuð.
12. mars 2018
Pólitísk innistæða Katrínar notuð til að viðhalda rótgróinni sérhagsmunagæslu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að viðhalda sérhagsmunagæslu í stefnuræðu sinni í dag. Hún vil þverpóltíska nefnd um ný skref í Evrópusamvinnu og kallar eftir breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur.
10. mars 2018
Ætla að nota peninga úr bönkum til að byggja upp vegakerfið
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að ráðist verði í stórsókn á brýnum innviðaframkvæmdum á þessu ári sem ekki sé gert ráð fyrir í áætlum ársins 2018. Hann segir að þjóðin hafi viljað fá Framsóknarflokkinn til að stýra landinu.
10. mars 2018
Ákvörðun ríkissaksóknara felld úr gildi
Gísli Reynisson, einn þeirra sem sýknaður var í Aserta málinu, stefndi ríkissaksóknara. Ákvörðun ríkissaskóknara, um að staðfesta höfnun á rannsókn embættismanna Seðlabanka Íslands, var til umfjöllunar í málinu.
9. mars 2018
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors.
Sýslumaður hafnar kröfu um kyrrsetningu eigna Valitor
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions á eignum Valitor.
9. mars 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Á fjórða þúsund borguðu 1,6 milljarð til að losna frá Íbúðalánasjóði
Þúsundir Íslendinga völdu að greiða há uppgreiðslugjöld til að flytja húsnæðisfjármögnun sína frá Íbúðalánasjóði á árunum 2016 og 2017. Rekstur sjóðsins gæti ekki staðið undir því að fella niður uppgreiðslugjöld.
9. mars 2018
Er staðan sjálfbær?
Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, fjallar um vöru- og þjónustuviðskipti við útlönd.
9. mars 2018
Fjármálaráðherra „skellihló“ þegar kjararáð óskaði eftir launahækkun
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að það sé ekki tilviljun að engin launahækkun hafi náð fram hjá kjararáði á hans vakt.
8. mars 2018
Margfaldur þjófnaður á grundvelli gallaðs stöðugleikasamnings
Píratar hafa lagt fram frumvarp sem á að takmarka útgreiðslur arðs frá fjármálafyrirtækjum við reiðufé í uppgjörsmynt fyrirtækisins. Verði það samþykkt mun Arion banki ekki geta greitt út arð í formi hlutabréfa í Valitor.
8. mars 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
„Gaman að sjá ykkur, velkomnir aftur til ársins 2009“
Sérstök umræða um Arion banka fór fram á Alþingi í dag. Þar tókust á núverandi forsætisráðherra, sem sat í ríkisstjórn sem gerði hluthafasamkomulag við kröfuhafa Kaupþings árið 2009, og fyrrverandi forsætisráðherra, sem gerði stöðugleikasamninganna.
8. mars 2018
Gjaldfrjáls aðgangur að gögnum eins og „ókeypis aðgangur að söfnum landsins“
Ríkisskattstjóri telur að lagabreyting sem myndi veitir almenningi gjaldfrjálsan aðgang að gögnum fyrirtækjaskrár kippi fótunum undan rekstri hennar. Creditinfo finnst óþarfi að hætta rukkun fyrir gögnin.
8. mars 2018
Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air.
WOW air orðið stærsta flugfélagið á Íslandi
WOW air flutti 199 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar á þessu ári. Þar með er félagið orðið það stærsta á landinu, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.
8. mars 2018
Bezos ríkasti maður sögunnar - Gæti keypt höfuðborgarsvæðið allt tvisvar
Jeff Bezos, 54 ára gamall Bandaríkjamaður, er sá fyrsti í sögunni sem er á lista Forbes með eignir upp á meira en 100 milljarða Bandaríkjadala. Eignir hans nú eru vel rúmlega það, eða nálægt 130 milljörðum Bandaríkjadala.
7. mars 2018
Gísli Hauksson hættir hjá GAMMA
Stofnandi GAMMA hefur verið búsettur erlendir frá árinu 2015 og ætlar nú að einbeita sér að eigin fjárfestingum.
7. mars 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn vill að alþjóðlegur banki verði fenginn til Íslands
Einn stjórnarflokkanna vill að ríkið komi fram sem virkur hluthafi í þeim bönkum sem það á hlut í. Hann vill líka að stór alþjóðlegur banki verði fenginn inn á íslenskan bankamarkað til að auka samkeppni.
7. mars 2018
Kjararáð bað um og fékk launahækkun í fyrra
Formaður kjararáðs bað fjármála- og efnahagsráðuneytið um launahækkun daginn áður en að ríkisstjórn sprakk í fyrrahaust. Sú hækkun var veitt sex dögum eftir að ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum.
7. mars 2018
Málmtollar Trumps valda titringi hjá Repúblikönum
Paul Ryan er sagður reyna að tala um fyrir Trump, og reyna að fá hann til þess að bakka með hugmyndir sínar um háa tolla á innflutning á stáli og áli.
6. mars 2018
Spár um mikinn skort á íbúðum hugsanlega „hættulegar“
Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir vanta áreiðanleg gögn um stöðuna á fasteignamarkaði og hversu mikið þurfi að byggja.
6. mars 2018
Opið og frjálst, ekki lokað og heft
5. mars 2018
Jónas Torfason
Um kynslóðir og lífeyrissjóði
5. mars 2018
Konráð S. Guðjónsson
Er val að eiga eða leigja íbúð?
4. mars 2018
Sjö í framboði til stjórnarsetu hjá Icelandair
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Icelandair.
3. mars 2018
Sjálftaka stuðlar að stéttastríði
3. mars 2018
Dagur: Stórkostlegar breytingar geta átt sér stað eins og R-listinn sannaði
Dagur B. Eggertsson gerði rætur Samfylkingarinnar að umtalsefni í ræðu sinni á landsfundi Samfylkingarinnar.
2. mars 2018
Aðalbjörn Sigurðsson
Allskonar ömurlegt í boði lífeyrissjóðanna
2. mars 2018
Lögmenn sakborninga við dómsuppsögu í dag. Sakborningarnir sjálfir mættu ekki.
Allir sekir í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis
Fimm menn voru í dag fundnir sekir fyrir markaðsmisnotkun sem átti sér stað í Glitni fyrir hrun. Lárusi Welding var ekki gerð frekari refsing þar sem hann hefur þegar sprengt refsirammann.
2. mars 2018
Ketill Sigurjónsson
Tekjur Landsvirkjunar 2017 hækkuðu um 2%
1. mars 2018
Beðin um að halda aftur af launahækkunum ríkisforstjóra, en gerðu það ekki
Ítrekuðum tilmælum var beint til stjórna ríkisfyrirtækja um að hækka ekki laun forstjóra sinna úr hófi þegar vald yfir kjörum þeirra var fært frá kjararáði um mitt ár í fyrra og til stjórnanna. Flestar stjórnirnar hunsuðu þessi tilmæli.
1. mars 2018
Bjóða 85% fasteignalán fyrir háskólamenntaða
Sjóðsfélögum í Lífsverki mun frá og með deginum í dag gefast færi á 85 prósent lánum við kaup á fyrstu fasteign.
1. mars 2018
Þorkell Sigurlaugsson og Hans Guttormur Þormar
Glæsileg uppbygging Landspítala við Hringbraut
1. mars 2018
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Pólitísk ákvörðun stuðlaði að miklu launaskriði forstjóra
Breytingar á lögum um kjararáð tóku gildi um mitt ár í fyrra. Með þeim var vald yfir launum ríkisforstjóra fært frá kjararáði til stjórna ríkisfyrirtækja. Afleiðingin er í sumum tilvikum tugprósenta launahækkanir.
1. mars 2018
Ávinningur ríkisins vegna Arion banka metinn 151,1 milljarðar
Endurreisn Arion banka hefur skilað ríkissjóði miklum ávinningi, samkvæmt samantekt stjórnvalda.
28. febrúar 2018
Þátttaka í prófkjörum ekki tilefni til að senda Alþingi reikning
Fríðindagreiðslur til þingmanna, meðal annars vegna aksturs, eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir þáttarins eru Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
28. febrúar 2018
Mikið falið virði í Arion banka og afsláttur í boði
Þrjú dótturfélög Arion banka: greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, tryggingfélagið Vörður og sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir, eru öll metin á undirverði í bókum Arion banka. Þeir sem kaupa hlut í bankanum á meðan svo er fá því „afslátt“ á þessum félögum.
28. febrúar 2018
Telja svigrúm til að taka yfir 80 milljarða út úr Arion banka
Ráðgjafar Kaupþings við sölu Arion banka telja að eigið fé bankans sé svo mikið að svigrúm sé til að greiða út yfir 80 milljarða til hluthafa hans í arð, ef ráðist verður í útgáfu víkjandi skuldabréfa. Án þess sé svigrúmið 50 milljarðar.
28. febrúar 2018
VR: Forsendur kjarasamninga eru brostnar
Formaður VR fær fullt umboð fyrir samningafund á morgun.
27. febrúar 2018
„Almenn launaþróun“ elítunnar
Hvernig eiga laun fólksins á gólfinu og síðan elítunnar hjá ríkinu að þróast?
27. febrúar 2018
Hagvaxtarspár fyrir 2017 lækkað úr 6,3 prósent í 3,4 á tæpu ári
Það sjást merki um efnahagslífið sé að kólna, segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
27. febrúar 2018
Vilja birta þingfarakostnað tíu ár aftur í tímann
Samhljómur er um það á þingi að birta þingfarakostnað, meðal annars vegna endurgreiðslna fyrir akstur, að minnsta kosti tíu ár aftur í tímann. Á morgun verða birtar upplýsingar um fastan kostnað þingmann frá 1. janúar 2018.
26. febrúar 2018
Costco ástæðan fyrir aukningu í innflutningi mjólkurvara
Mikil aukning var í innflutningi mjólkurvara árið 2017. Þrátt fyrir það hefur verð þessara vara hækkað mest á þessu tímabili.
26. febrúar 2018
Almenningur enn leyndur upplýsingum um fríðindakostnað þingmanna
Akstursmálið svokallaða verður enn og aftur til umfjöllunar á fundi forsætisnefndar sem fram fer í dag. Fyrri svör og aðgerðir nefndarinnar hafa ekki þótt nægjanleg. Skýr krafa er um að allt verði upplýst, langt aftur í tímann.
26. febrúar 2018
Norsk Hydro gerir tilboð í álverið í Straumsvík
Risafyrirtæki sem er að mestu leyti í eigu norska ríkisins og norska olíusjóðsins hefur gert tilboð í álverið í Straumsvík og eignarhluti í tveimur öðrum álverum Rio Tinto. Tilboðið í heild er upp á tæpa 35 milljarða króna.
26. febrúar 2018
Er menntun metin til launa á Íslandi?
Gildi menntunar er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
26. febrúar 2018
Segist ekki hafa nýtt sér trúnaðarupplýsingar í starfi sínu fyrir Kaupþing
Benedikt Gíslason var lykilmaður í framkvæmdarhópi um afnám hafta og kom að gerð stöðugleikasamninga við kröfuhafa föllnu bankanna. Hann starfar nú sem ráðgjafi Kaupþings. Benedikt segir að hann hafi ekki nýtt sér trúnaðarupplýsingar í því starfi.
24. febrúar 2018
Arion banki tekur yfir allar eignir United Silicon
Verksmiðja United Silicon hefur vakið áhuga fjárfesta, eftir að starfsemin fór í þrot.
23. febrúar 2018
Alls eru 45.752 Íslendingar með skráða búsetu í útlöndum
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga í útlöndum.
23. febrúar 2018
Leynd aflétt af gögnum um undanþágu Kaupþings frá gjaldeyrislögum
Seðlabanki Íslands hefur í dag birt undanþágu Kaupþings frá gjaldeyrislögum sem veitt var í janúar 2016 svo að hægt yrði að greiða kröfuhöfum hins fallna banka út. Hingað til hefur ríkt leynd um skjölin.
23. febrúar 2018
Ríkissjóður selur hlut sinn í Arion banka til Kaupþings
Ríkið selur hlut sinn í Arion banka til Kaupþings á 23,4 milljarða króna. Heildarávinningur ríkisins vegna fjárhagslegra hagsmuna í Arion og samskipta við Kaupþing er metinn á ríflega 150 milljarða króna.
23. febrúar 2018
Ríkisaðstoð á Íslandi undir meðaltali ríkja Evrópusambandsins
Samkvæmt skýrslu ESA um útgjöld til ríkisaðstoðar hefur ríkisaðstoð Íslendinga aukist en þrátt fyrir það er hlutfall ríkisaðstoðar af landsframleiðslu fremur lágt á Íslandi og talsvert lægra en meðaltal ríkja Evrópusambandsins
21. febrúar 2018
Taconic Capital með bein og óbein yfirráð í Arion banka
Bandarískur vogunarsjóður er með næstum helming hlutafjár í Kaupþingi, sem er stærsti eigandi Arion banka.
21. febrúar 2018
Fasteignaverð hækkaði um eitt prósent í janúar
Eftir lítilsháttar lækkanir milli mánaða í lok árs í fyrra, mælist nú mesta hækkun frá því í maí í fyrra.
20. febrúar 2018
Enn beðið eftir upplýsingum um hver á Dekhill Advisors
Skattrannsóknarstjóri hefur enn ekki fengið upplýsingar frá Sviss um aflandsfélagið Dekhill Advisors, sem fékk milljarða króna í fléttu sem ofin var í kringum sölu ríkisins á Búnaðarbankanum árið 2003. Enn er á huldu hver á Dekhill Advisors.
20. febrúar 2018
Bankasýsla ríkisins gerir tillögu um að ríkið selji hlut sinn í Arion
Íslenska ríkið mun selja hlut sinn í Arion banka á 23,4 milljarða króna. Verðið er í samræmi við kaupréttarákvæði sem sett var í hluthafasamkomulag árið 2009.
19. febrúar 2018
Það er ekki einelti að fjalla um sjálftöku á opinberu fé
19. febrúar 2018
Una Jónsdóttir tekur við deild leigumarkaðsmála
Leigumarkaðurinn fær aukið vægi hjá nýrri deild Íbúðalánasjóðs.
19. febrúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Almannavæðing í bankakerfinu
18. febrúar 2018
Íslenska ríkið á tæplega 640 milljarða í þremur fyrirtækjum
Íslenska ríkið á Íslandsbanka 100 prósent en Landsbankann rúmlega 98 prósent. Eignir Landsvirkjunar eru nú metnar á yfir 450 milljarða króna.
18. febrúar 2018
Myndin af aksturskostnaði þingmanna er að skýrast.
Akstur landsbyggðarþingmanna opinberaður
Kjarninn beindi fyrirspurn til landsbyggðarþingmanna um akstur þeirra. 15 svöruðu efnislega en fimm ekki. Auk þeirra hafði Ásmundur Friðriksson áður upplýst um sína keyrslu.
16. febrúar 2018
Engar nýjar sprungur í glerþakinu – Heimsmeistari í jafnrétti heldur konum frá peningum
Karlar stýra peningum á Íslandi, og þar með ráða þeir hvaða hugmyndir fá að verða að veruleika. Fyrir hverja níu karla sem sitja í æðstu stjórnendastöðum í íslenskum peningaheimi er einungis ein kona í sambærilegri stöðu.
16. febrúar 2018
Milli 200 til 300 mál er varða heimagistingu hafa komið á borð sýslumanns
Ný lög tóku gildi fyrir rúmu ári varðandi heimagistingu en fólki ber að tilkynna til sýslumanns ef það ætlar að bjóða upp á slíka þjónustu.
15. febrúar 2018
Steingrímur J. Sigfússon.
Forsætisnefnd fundar vegna akstursmála á mánudag
Fjöldinn allur af fyrirspurnum um starfskjör alþingismanna, ýmist með ósk um upplýsingar um heildarkostnað eða sundurgreindar greiðslur og endurgreiðslur til einstakra þingmanna hefur borist til forseta alþingis, þingmönnum og skrifstofu þingsins.
15. febrúar 2018
Starfshópurinn telur ekki fært, né að efnislegar forsendur séu fyrir því, að lækka laun þingmanna og ráðherra til framtíðar.
Launahækkanir kjararáðs verða ekki teknar til baka
Tugprósenta launahækkanir þingmanna, ráðherra og annarra háttsettra embættismanna verða ekki teknar til baka með lögum. Engar efnislegar forsendur eru fyrir því að lækka almennt laun þeirra sem heyra undir kjararáð til framtíðar.
15. febrúar 2018
Ríkið getur ekki neitað að selja hlut sinn í Arion banka
Ganga þarf frá kaupum Kaupþings á 13 prósent hlut ríkisins í Arion banka í síðasta lagi 21. febrúar. Kauprétturinn er einhliða og ríkið getur ekki hafnað því að selja hlutinn. Hann byggir á samningi frá árinu 2009.
15. febrúar 2018
Arion banki kaupir 9,5 prósent hlut í sjálfum sér á 17,1 milljarð
Endurkaup Arion banka á bréfum í sjálfum sér dragast frá 25 milljarða króna arðgreiðslu. Hluthafar sem keyptu hlut í vikunni njóta arðgreiðslunnar og endurkaupanna.
15. febrúar 2018
Gremja sögð í hluthafahópi Borgunar vegna „afskipta“ bankastjóra Íslandsbanka
Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að stjórnarmenn í Borgun hafi fengið meldingar um hvern ætti að skipa forstjóra, frá bankastjóra Íslandsbanka.
15. febrúar 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Aldrei gengið hægar að byggja í borginni
14. febrúar 2018
Arion banki hagnast um 14,4 milljarða
Forstjóri Arion banka segir spennandi tíma framundan hjá Arion banka. Efnahagslíf landsins er í blóma og bankinn mun halda áfram að framþróa sína starfsemi og þjónustu, segir hann.
14. febrúar 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur ætlar að fá sér bílaleigubíl
Ásmundur Friðriksson ætlar að hætta að nota einkabíl sinn í starfi og krefjast endurgreiðslu fyrir keyrslu hans. Þess í stað mun hann notast við bílaleigubíl líkt og Alþingi hefur mælst til um að hann geri.
14. febrúar 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín vill ekki að ríkið eigi allt fjármálakerfið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í dag ekki skynsamlegt fyrir ríkið að bera meginábyrgð á öllum helstu fjármálastofnunum landsins.
14. febrúar 2018
Lokakaflinn í fléttunni um framtíð Arion banka að hefjast
Búið er að virkja kauprétt á hlut ríkisins í Arion banka. Það gerðist skyndilega í gær. Samhliða var rúmlega fimm prósent hlutur í bankanum seldur til sjóða. Ekki hefur verið upplýst hverjir eru endanlegir eigendur þeirra.
14. febrúar 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
FÍB segir að það kosti helmingi minna að reka bíl Ásmundar en hann fékk endurgreitt
Það kostar um tvær milljónir króna á ári að reka Kia Sportage bifreið líkt og Ásmundur Friðriksson á. Ásmundur fékk 4,6 milljónir króna endurgreiddar frá Alþingi í fyrra vegna aksturs.
14. febrúar 2018
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 13 milljarða í fyrra
Hagnaður Íslandsbanka dróst saman milli ára og arðsemi eigin fjár var minni í fyrra en hún var árið 2016.
14. febrúar 2018
Steingrímur J. Sigfússon er forseti Alþingis.
Alþingi skoðar að afnema leynd yfir kjörum og greiðslum til þingmanna
Fyrir liggja drög að reglum um að auka upplýsingagjöf um kjör og starfskostnaðargreiðslur þingmanna. Markmið þeirra er að engin leynd sé yfir neinu sem varðar almenn kjör og greiðslur til þingmanna.
13. febrúar 2018
Fyrirtæki með einn til níu starfsmenn greiddu 143 milljarða í laun
Nánast öll fyrirtæki á Íslandi flokkast sem lítil eða meðalstór. Þar af flokkast 80 prósent þeirra sem örfyrirtæki, sem eru með einn til níu starfsmenn. Þau greiða 26 prósent allra launa.
13. febrúar 2018
Gildi segir að of mikil óvissa og áhætta hafi falist í því að kaupa í Arion
Stærstu eigendur Arion banka vildu ekki leyfa Gildi að leggja mat á endurskoðað uppgjör bankans áður en þeir keyptu hlut.
13. febrúar 2018
Virði eigna Heimavalla yfir 50 milljarðar og eigið féð 17,6 milljarðar
Leigufélagið Heimavellir hefur vaxið hratt á síðustu árum.
12. febrúar 2018
Samþykkt að greiða hluthöfum Arion banka tugi milljarða króna
Hluthafafundur í Arion banka var haldinn í morgun. Þar var samþykkt heimild til að kaupa bréf af hluthöfum og greiða þeim út arð. Eigið fé bankans minnkar um þrjú prósent við aðgerðina.
12. febrúar 2018
Lítill hluti þingmanna þiggur nánast allar endurgreiðslur sem greiddar eru vegna aksturs á eigin bifreið.
Tíu þingmenn fá nánast allar endurgreiðslur vegna aksturs
Tugur þingmanna fá níu af hverjum tíu krónum sem endurgreiddar eru vegna aksturs eigin bifreiða. Fjórir fá um helming greiðslnanna. Þeim þingmönnum sem þiggja háar upphæðir vegna slíks aksturs hefur fækkað mikið á undanförnum fimm árum.
12. febrúar 2018
Lífeyrissjóðir vilja ekki kaupa í Arion banka fyrir útboð
Íslenska ríkið á 13 prósent hlut í Arion banka.
12. febrúar 2018
Maðurinn sem keyrði í 85 vinnudaga
10. febrúar 2018
„Furðulítil“ umræða um lækkun raunvaxta
Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi viðskiptaráðherra, skrifar um þróun vaxta á Íslandi í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
9. febrúar 2018
Verð hlutabréfa hrynur einnig í Asíu
Lækkanir hafa sést á hlutabréfum um allan heim að undanförnu. Þessi þróun er ekki að koma öllum á óvart, en væntingar um hækkun vaxtastigs og verðbólgu virðist ráða miklu um það sem er á seyði.
9. febrúar 2018
Verðhrun á mörkuðum...aftur
Yfirlýsingar frá Englandsbanka, um að vextir yrðu mögulega hækkaðir hraðar, settu af stað mikla hrinu lækkana á verðbréfamörkuðum
8. febrúar 2018
Helstu tillögur - Skilvirkt eftirlit, áhættumat og varnarlínur á réttum stöðum
Í skýrslu um bankastarfsemi og tillögur til úrbóta á fjármálamarkaði er fjallað ítarleg um ýmsa þætti í regluverki fjármálamarkaða.
8. febrúar 2018
Skýrslu um bankakerfi skilað - Varnarlína verði dregin til að takmarka áhættu
Starfshópur sem skipaður var á sumarmánuðum í fyrra hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra um mögulegar leiðir við breytingar á bankakerfinu.
8. febrúar 2018