200 færslur fundust merktar „efnahagsmál“

Arnaldur Árnason
Eru aðgerðir á landamærum skynsamlegar?
21. október 2021
Hrafn Magnússon
Slæmur viðsnúningur í lífeyriskerfinu
20. október 2021
Allir stóru bankarnir búnir að hækka íbúðalánavexti og heimilin borga meira
Rúmlega helmingur allra sem eru með íbúðalán á Íslandi eru með óverðtryggð lán. Stór hluti þeirra lána er á breytilegum vöxtum og afborganir þeirra hafa hækkað í takti við stýrivaxtahækkanir Seðlabankans undanfarna mánuði.
20. október 2021
Rannsókn á Samherja hófst eftir opinberum á starfsháttum fyrirtækisins í Namibíu síðla árs 2019. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sést hér fyrir nokkrum árum síðan með samstarfsaðilum í útgerð fyrirtækisins í Namibíu.
Skattrannsókn á Samherja komin yfir til héraðssaksóknara
Rannsókn embættis skattrannsóknarstjóra, sem var lagt niður í fyrri mynd á þessu ári, á meintum skattalagabrotum Samherja í tengslum við starfsemi fyrirtækisins í Namibíu, er nú komin yfir til héraðssaksóknara.
20. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
19. október 2021
Ekki búið að taka ákvörðun um rannsókn á yfirráðum Samherja yfir Síldarvinnslunni
Virði hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur aukist um 50 milljarða króna frá skráningu og um 30 prósent á síðustu vikum. Rúmur helmingur hlutafjár er í eigu Samherja og félaga sem frummat sýndi að færu með sameiginleg yfirráð í Síldarvinnslunni.
19. október 2021
Húsnæðisverð hér á landi hefur ekki hækkað mikið meira en í öðrum samanburðarríkjum okkar.
Svipaðar verðhækkanir hér og í nágrannalöndum
Mikil verðbólga og þrýstingur á fasteignamarkaði eru ekki séríslensk vandamál. Hvort sem litið er til neysluverðs eða húsnæðismarkaðarins hafa nýlegar hækkanir hér á landi verið á pari við það sem er að gerast í öðrum OECD-ríkjum.
18. október 2021
Kostnaður við rekstur þjóðkirkjunnar greiðist úr ríkissjóði þar sem kirkjan og ríki eru ekki aðskilin hérlendis.
Prestar ósáttir við tillögu um að hætta að rukka fyrir hjónavígslur, skírnir og útfarir
Lagt hefur verið til að hætt verði að rukka fyrir aukaverk presta. Það þyki fráhrindandi að prestur sem þjónar fólki á gleði- og sorgarstundum sendi viðkomandi síðan reikning. Einkum sé þetta „slæm birtingarmynd þegar um efnalítið fólk er að ræða.“
18. október 2021
Á meðal íbúða sem Bjarg leigufélag, sem er óhagnaðardrifið, hefur byggt og leigir nú út eru íbúðir við Hallgerðargötu í Laugarneshverfi.
Þeir sem leigja af óhagnaðardrifnum leigufélögum mun ánægðari en aðrir
Uppbygging almennra íbúða í gegnum óhagnaðardrifin leigufélög hefur aukið verulega framboð á húsnæði fyrir fólk með lágar tekjur. Leigjendur í kerfinu eru mun ánægðari en aðrir leigjendur og telja sig búa við meira húsnæðisöryggi.
18. október 2021
Húsnæði Seðlabanka Íslands
Gagnrýnir skarpa hækkun sveiflujöfnunaraukans
Dósent í fjármálum við Háskóla Íslands segir mikla hækkun á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja ekki vera í samræmi við eigið áhættumat Seðlabankans og úr takti við helstu samanburðarlönd.
17. október 2021
Þótt ferðamenn séu farnir að heimsækja Ísland í meira magni en í fyrra, og störfum í geiranum hafi samhliða fjölgað, er langur vegur að því að ferðaþjónustan skapi jafn mörg störf og hún gerði fyrir heimsfaraldur.
Langtímaatvinnuleysi 143 prósent meira en það var fyrir kórónuveirufaraldur
Þótt almennt atvinnuleysi sé komið niður í sömu hlutfallstölu og fyrir faraldur þá er atvinnuleysið annars konar nú. Þúsundir eru á tímabundnum ráðningastyrkjum og 44 prósent atvinnulausra hafa verið án vinnu í ár eða lengur.
17. október 2021
Af hverju er aldrei neitt til í IKEA?
Það er ekki „bölvuð óheppni“ að vörurnar sem þú helst kýst hafi ekki verið til í IKEA undanfarið. Eikonomics rýnir í ástæðurnar.
17. október 2021
Bankarnir bjóða ekki lengur upp á lægstu vextina
Í byrjun árs í fyrra voru óverðtryggð lán 27,5 prósent af heildaríbúðalánum til heimila. Nú er hlutfallið komið yfir 50 prósent. Þessi breyting gæti stuðlað að því að Seðlabankinn þurfi ekki að hækka stýrivexti jafn skarpt til að slá á eftirspurn.
16. október 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Gylfi: Verðbólgan ekki vegna lóðaskorts
Meintur lóðaskortur á höfuðborgarsvæðinu er ekki ástæða þess að fasteignaverð hefur hækkað, að mati hagfræðiprófessors sem á sæti í peningastefnunefnd Seðlabankans.
16. október 2021
Siðferðislega gjaldþrota fyrirtæki með lýðræðið í lúkunum
None
16. október 2021
Kjarnanum flaug í hug að Seðlabankinn hefði einhverja vitneskju um umfang rafmyntaeignar eða -viðskipta innlendra aðila, eða hefði gert tilraun til að leggja mat á það, en svo er ekki.
Seðlabankinn veit ekki hvað Íslendingar eiga mikið af eða hafa hagnast mikið á rafmyntum
Samkvæmt svörum við spurningum Kjarnans veit Seðlabankinn ekki neitt um það hversu mikið af rafmyntum Íslendingar eiga, eða hversu mikið fé hefur komið inn í íslenskt hagkerfi vegna hagnaðar af fjárfestingum í rafmyntum.
15. október 2021
Leigjendur búa almennt við minna húsnæðisöryggi en þeir sem eiga það húsnæði sem þeir búa í, og þurfa þar af leiðandi að flytja oftar.
Helmingur leigjenda fær húsnæðisbætur
Þegar heimsfaraldur kórónuveiru skall á fjölgaði þeim sem fengu greiddar húsnæðisbætur umtaslvert. Fjöldi slíkra heimila var um 16.500 í fyrra en fjöldin fór vel yfir 17.000 á fyrstu mánuðum ársins 2021 eftir að frítekjumark húsnæðisbóta var hækkað.
15. október 2021
Af þeim samningum sem þegar hafa verið þinglýstir voru nær 900 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði með útgáfudag í ágúst. Þeir hafa ekki verið færri síðan í maí 2020.
Í fyrravor voru tæplega 4.000 íbúðir til sölu – Þær eru nú 1.400 talsins
Gríðarlegur samdráttur í framboði á íbúðum er meginástæða þess að fasteignamarkaðurinn er að kólna. Þar spilar þó líka inn í hærri vextir, miklar verðhækkanir og aðgerðir Seðlabankans til að draga úr skuldsetningu heimila til íbúðarkaupa.
14. október 2021
Íslandsbanki var skráður á markað í júní.
Íslandsbanki nú 250 milljarða króna virði og hefur aldrei verið verðmætari
Virði hlutabréfa í Íslandsbanka hefur aldrei verið hærra en við lokun markaða í dag. Sá hlutur sem ríkið seldi í bankanum í júní hefur hækkað um 32,2 milljarða króna, eða 58 prósent.
13. október 2021
Kristalina Georgieva er og verður áfram framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Gagnafárið í Alþjóðabankanum
Kristalina Georgieva framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verður ekki beðin um að víkja úr starfi sínu þrátt fyrir ásakanir um að hún hafi beitt undirmenn þrýstingi um að fegra gögn um Kína í fyrra starfi sínu hjá Alþjóðabankanum.
13. október 2021
Er kreppan búin?
Samkvæmt nýjum hagtölum er vinnumarkaðurinn orðinn svipað stór og hann var áður en heimsfaraldurinn byrjaði í mars í fyrra. Þrátt fyrir það er yfirstandandi kreppa ekki alveg búin, að minnsta kosti ekki fyrir alla.
13. október 2021
Unnur Gunnarsdóttir varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits og Jared Bibler fyrrverandi rannsakandi hjá FME.
Varaseðlabankastjóri hafnar ummælum sem eftir henni eru höfð í nýrri bók
Unnur Gunnarsdóttir varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits hafnar því að hafa látið ummæli falla sem höfð eru eftir henni í bók eftir Jared Bibler, fyrrverandi rannsakanda á verðbréfasviði Fjármálaeftirlitsins.
12. október 2021
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er búinn að setja 138 fyrirtæki á útilokunarlista  hvað fjárfestingar varðar.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna útilokar fjárfestingu í 138 fyrirtækjum
Boeing, Shell og Airbus eru á meðal 138 alþjóðlegra fyrirtækja sem komin eru á nýjan útilokunarlista Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, vegna stefnu sjóðsins um útilokun fjárfestingarkosta með tilliti til ábyrgra fjárfestinga.
12. október 2021
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
CCP með allt að tvöfalda endurgreiðslu frá Skattinum
Skattafrádráttur tölvuleikjafyrirtækisins CCP á síðustu tveimur árum var langt umfram lögbundinn hámarksfrádrátt á hvert fyrirtæki, þar sem CCP hefur sótt um frádrátt í gegnum tvö einkahlutafélög.
12. október 2021
Guido Imbens, hagfræðiprófessor við Stanford-háskóla, fær hér að heyra að hann hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í hagfræði, ásamt samstarfsfélögum sínum.
Notuðu söguna sem tilraunastofu
Nýir Nóbelsverðlaunahafar í hagfræði hafa sýnt hvernig hægt sé að skoða söguleg tilvik með tölfræðiaðferðum til að finna orsök og afleiðingar þjóðfélagsbreytinga. Samkvæmt Sænsku vísindaakademíunni olli það „umbyltingu“ í rannsóknum með tölulegum gögnum.
11. október 2021
Síðasta stóra skráning á markað var skráning Íslandsbanka. Í aðdraganda hennar var 35 prósent hlutur í bankanum seldur, meðal annars til lífeyrissjóða.
Innlend hlutabréfaeign lífeyrissjóða vaxið um næstum 400 milljarða á einu ári
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga nú hluti í skráðum íslenskum félögum sem metnir eru á 1.110 milljarða króna. Til samanburðar náði eign þeirra í fyrirhrunsmarkaðnum á Íslandi mest að vera metin á 470 milljarða króna.
11. október 2021
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika.
Útgáfa rafkrónu til skoðunar sem óháð innlend greiðslulausn
Seðlabankinn vinnur nú að uppbyggingu óháðrar greiðslulausnar innanlands sem þyrfti ekki að reiða sig á alþjóðlega greiðsluinnviði. Samkvæmt honum gæti útgáfa svokallaðrar rafkrónu þjónað þessum tilgangi.
11. október 2021
Eldri borgarar tregir til að ganga á eigin sparnað
Sparnaður Íslendinga minnkar ekki þegar þeir komast á eftirlaunaaldur, heldur eykst hann enn frekar, samkvæmt greiningu Benedikts Jóhannessonar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
10. október 2021
Stefán Ólafsson
Villtar hugmyndir Sjálfstæðismanna í lífeyrismálum
10. október 2021
Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands
Lágskattalönd í Evrópu samþykkja alþjóðlegan fyrirtækjaskatt
Alþjóðlegur 15 prósenta lágmarksskattur á fyrirtæki er nú orðin skrefi nær því að verða að veruleika eftir að þau aðildarríki Evrópusambandsins sem voru gegn innleiðingu hans tilkynntu í vikunni að þau myndu samþykkja hana.
8. október 2021
Uppgefin fjármunaeign Íslendinga erlendis næstum 700 milljarðar króna í lok síðasta árs
Beinar fjármunaeignir Íslendinga erlendis eru 44 prósent af því sem þær voru árið 2007. Upp­­­gefnar eignir lands­­manna á þekktum aflandseyjum hafa dreg­ist mikið saman á und­an­­förnum árum.
6. október 2021
Stýrivextir hækkaðir í 1,5 prósent
Seðlabankinn hefur ákveðið að hækka vexti sína um 0,25 prósentustig. Peningastefnunefnd bankans segir það vera áhyggjuefni að verðbólguvæntingar virðast hafa tekið að hækka á ný.
6. október 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er ráðherra málaflokksins.
Kalla eftir því að ráðherra undirriti reglugerð sem heimilar slit á félögum sem fyrst
Fimm ár eru síðan að ákvæði var sett í lög sem heimilaði slit á þeim félögum sem skiluðu ekki ársreikningi innan ákveðins tíma. Það hefur aldrei verið virkt þar sem reglugerð skorti. Umsagnarferli um slíka reglugerð lauk fyrir tveimur vikum.
4. október 2021
Mynd tekin fyrir utan N1-verslun að kvöldi 30. september 2021. Það var síðasti dagurinn til að nota ferðagjöfina. Landsmenn notuðu ferðagjafir til að kaupa eldsneyti hjá N1 fyrir 27 milljónir á þeim degi einum og sér.
Tíu fengu 40 prósent af seinni ferðagjöfinni – 226 milljónir runnu út síðasta daginn
Alls var rúmum milljarði króna ráðstafað úr ríkissjóði til fyrirtækja í gegnum síðari ferðagjöfina. Um 20 prósent ferðagjafarinnar var notuð á síðasta degi gildistíma hennar. Eldsneytissalar og skyndibitakeðjur fengu mest.
4. október 2021
Dótturbanki Kaupþings í Lúxemborg lék lykilhlutverk í Lindsor-málinu.
Von á niðurstöðu um hvort ákært verði í Lindsor-málinu næsta vor
Það liðu tæp tólf ár frá því að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf þar til að rannsókn á málinu lauk þar í landi. Ákvörðun um hvort fjórir einstaklingar verði ákærðir verður líklega tekin í vor.
4. október 2021
Fasteignir hafa hækkað hratt í verði undanfarið hér á landi líkt og annars staðar.
Þróun á fasteignamarkaði hér á landi keimlík þróuninni í nágrannalöndunum
Hraðar verðhækkarnir og mikil velta hafa einkennt fasteignamarkaðinn undanfarið, bæði hér á landi og í nágrannalöndum. Mörg lönd hafa beitt þjóðhagsvarúðartækjum með því að setja þak á lántökur og hlutfall greiðslubyrði af tekjum til að hindra bólur.
3. október 2021
Flutningskerfi heimsins hefur raskast vegna kórónuveirufaraldursins. Það mun kom fram í hækkandi verðum til neytenda.
500 flutningaskip komast ekki leiðar sinnar
Þessa dagana sitja hundruð fullhlaðinna flutningaskipa föst vítt og breitt um heiminn. Afleiðingarnar eru þær að alls kyns varningur kemst ekki á leiðarenda. Og jólin nálgast.
3. október 2021
Samanlagt rekstrartap Isavia á síðasta ári og fyrstu sex mánuðum þessa árs nemur 18,3 milljörðum króna.
Tap Isavia frá því að faraldurinn hófst nemur 18,3 milljörðum króna
Samanlagt rekstrartap samstæðu Isavia á síðasta ári og fyrstu sex mánuðum þessa árs nemur 18,3 milljörðum króna. Rekstrarafkoman á fyrri helmingi þessa árs var neikvæð um 5,1 milljarð.
1. október 2021
Katrín Ólafsdóttir
Hvenær ætlum við að jafna laun kvenna og karla?
30. september 2021
Útlánagæði nýrra íbúðalána á Íslandi fara minnkandi og hlutabréfaverð orðið of hátt
Fjármálastöðugleikanefnd hefur ákveðið að skrúfa niður súrefnið sem Seðlabankinn opnaði á inn í efnahagslífið við upphaf faraldurs. Ástæðan eru áhrif hækkandi eignaverðs á verðbólgu.Ójafnvægi fer hratt vaxandi á eignamörkuðum á Íslandi.
29. september 2021
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands.
Takmarkanir settar á húsnæðislán og sveiflujöfnunarauki endurvakinn
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að stíga fast á bremsuna í þeirri von að hægja á ört hækkandi fasteignaverði. Það er gert með því að reyna að draga úr skuldsetningu heimila með nýjum reglum.
29. september 2021
Seðlabankinn stendur við Kalkofnsveg sem kenndur er við kalkofn sem þar var í notkun á síðari hluta 19. aldar.
Varaseðlabankastjórar gerast ritstjórar
Kalkofninn er nýr vettvangur fyrir greinar um verkefni og verksvið Seðlabanka Íslands sem finna má á vef bankans. Kalkofninum er ætlað að höfða til almennings, atvinnulífs, fjölmiðla og fræðasamfélags.
28. september 2021
Sigurjón Njarðarson
Hrunið 2008-2021
27. september 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Hvetur til ábyrgðar í peningastefnu og ríkisfjármálum
Hagfræðiprófessor biður stjórnvöld um að lækka hallarekstur ríkissjóðs og hafa raunvexti jákvæða, þrátt fyrir kröfur fyrirtækja og stjórnmálamanna um að halda vöxtum lágum og auka ríkisútgjöld án fjármögnunar.
27. september 2021
Friðrik Jónsson
Níu áskoranir á nýju kjörtímabili
26. september 2021
Halldór Benjamín Þorbergsson
Ræðum um skattkerfið
24. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Uppblásnar afskriftir og ofurvextir lækka veiðigjöld um milljarða króna á ári
22. september 2021
Eignarhlutur erlendra aðila í íslenskum hlutafé íslenskra fyrirtækja jókst lítillega í fyrra.
Eignastaða erlendra aðila ekki minni í átta ár
Bætt skuldastaða íslenskra fyrirtækja við útlönd dró úr beinni fjármunaeign erlendra aðila á Íslandi í fyrra. Fjármunaeignin hefur ekki verið minni síðan á árinu 2013.
22. september 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Stjórnarflokkarnir skulda kjósendum svör: Hvar lendir niðurskurðarhnífurinn?
22. september 2021
Eru Íslendingar fífl eða er í alvöru ójöfnuður á Íslandi?
None
22. september 2021
Jared Bibler er að fara að gefa út bók um hrun íslensku bankanna og eftirmála í upphafi októbermánaðar.
Fullyrðir að gjaldeyri hafi verið stolið úr Seðlabankanum með fölskum reikningum
„Mér fannst ótrúlegt að Íslendingar væru að halda áfram að plata og svíkja,“ segir Jared Bibler, fyrrverandi rannsakandi á verðbréfasviði FME. Hann segir að fölskum reikningum hafi verið beitt til að ná í gjaldeyri á afslætti árin 2008 og 2009.
22. september 2021
Miklar frosthörkur í Evrópu í fyrravetur leiddu meðal annars til að snjóþungt var í Madríd, höfuðborg Spánar.
Evrópulönd niðurgreiða orku í kjölfar verðhækkana á gasi
Verð á gasi til húshitunar hefur hækkað töluvert í Evrópu á síðustu mánuðum. Til þess að bregðast við þessum hækkunum hafa ríkisstjórnir Ítalíu, Spánar, Frakklands og Bretlands ákveðið að niðurgreiða orkuútgjöld heimila í stórum stíl.
21. september 2021
Segja mikilvægt að undirbúa innviði og regluverk fyrir græna orkuframleiðslu
Íslendingar ættu að nýta þau tækifæri sem felast í orkuskiptum hérlendis og undirbúa innviði og regluverk fyrir samkeppnishæfa framleiðslu á kolefnislausum orkugjöfum, að mati tveggja verkfræðinga hjá EFLU.
20. september 2021
Baldur Thorlacius
Nasdaq First North – Vaxtarmarkaður
20. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
19. september 2021
Tugir innherjasvikamála órannsökuð þegar Fjármálaeftirlitið hætti rannsóknum
Fyrrverandi rannsakandi á verðbréfasviði Fjármálaeftirlitsins eftir hrun bankakerfisins segir sögu sína í bók sem brátt kemur út í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hann segir stór mál enn hafa verið órannsökuð þegar FME slaufaði rannsóknarteymum sínum.
19. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Land tækifæranna, fyrir útvalda!
18. september 2021
Stefán Ólafsson
Rangfærslur Áslaugar Örnu um skatta
18. september 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Boðaðar skattahækkanir Pírata hærri eftir skekkju í útreikningum
Þær skattahækkanir sem Píratar hafa lagt til að fjármagna þær aðgerðir sem þeir leggja til í kosningabaráttunni hafa nú hækkað umtalsvert eftir að upp komst að flokkurinn studdist við ranga útreikninga í áætlunum sínum.
17. september 2021
Mikil skekkja er í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunarleiðinni sem flokkurinn sá fyrir að fjármagna kosningaloforð sín með.
Tugmilljarða skekkja í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunaraðgerð þeirra
Þingmaður Pírata segir að flokkurinn sé að endurskoða útreikninga sína á áhrifum 3,75 prósentustiga hækkunar efsta þreps tekjuskattskerfisins, eftir að bent var á að þar skeikaði tugmilljörðum.
16. september 2021
Þorkell Sigurlaugsson og Sigmar Vilhjálmsson sitja báðir í undirbúningsnefnd hins nýja félags.
Unnið að stofnun nýrra hagsmunasamtaka lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Atvinnufjélaginu er ætlað að vera málsvari fyrir hagsmuni einyrkja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja í íslensku atvinnulífi. Þörfin á slíkum samtökum atvinnurekenda er sögð mikil af hálfu stofnenda.
16. september 2021
Jafnmargir starfandi innflytjendur og fyrir faraldurinn
Alls voru 35 þúsund innflytjendur starfandi í júní og hafa þeir ekki verið jafnmargir síðan faraldurinn byrjaði í mars í fyrra. Ef tekið er tillit til árstíðarsveiflna sést þó að enn vantar töluvert upp á að ástandið verði eins og árið 2019.
14. september 2021
Fyrsti efnahagspakki stjórnvalda var kynntur til leiks í mars 2020.
Búið að taka út 32 milljarða króna af séreignarsparnaði í kórónuveirufaraldrinum
Upphaflegar áætlanir stjórnvalda reiknuðu með að úttektir á séreignarsparnaði í kórónuveirufaraldrinum myndu skila ríkissjóði um 3,5 milljarða króna í tekjur. Raunveruleikinn er sá að tekjur hans vegna þessa verða um 11,5 milljarðar króna.
13. september 2021
Það er ekki pólitískur ómöguleiki að fara eftir vilja þjóðar
None
13. september 2021
Róbert Farestveit og Arnaldur Sölvi Kristjánsson, hagfræðingar hjá ASÍ.
Segja kerfið hvetja til skattasniðgöngu
Hagfræðingar hjá ASÍ segja að skýrar vísbendingar séu um að fólk sniðgangi skattgreiðslu hér á landi með því að skrá launatekjur ranglega sem fjármagnstekjur.
12. september 2021
Guðmundur Ragnarsson
Hvar eru hagsmunir almennings
12. september 2021
Úlfar Þormóðsson
Kleina
11. september 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins í Forystusætinu á RÚV á fimmtudaginn.
Yfirlýst stefna Joe Biden í skattamálum er róttækari en stefna Framsóknarflokksins
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar orð Sigurðar Inga Jóhannssonar um að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé með svipaðar áherslur í skattamálum og Framsóknarflokkurinn.
11. september 2021
Ef þú vilt slá í gegn skaltu reyna að fæðast í janúar
Eikonomics fjallar um umræðu um sanngirni og setur hana í hagfræðilegt samhengi.
11. september 2021
Endurkoma ferðamanna hefur skapað umtalsvert magn starfa í sumar.
Fjöldi atvinnulausra hefur næstum helmingast frá því í mars
Ráðningastyrkir og árstíðabundin sveifla eru meginástæða þess að atvinnuleysi hefur dregist verulega saman síðustu mánuði. Langtímaatvinnulausir eru þó enn yfir fimm þúsund talsins.
10. september 2021
Björn Gunnar Ólafsson
Hefur krónan gefist vel?
10. september 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Ársreikningur Samherja Holding fyrir árið 2019 tilbúinn „innan tíðar“
Eitt stærsta fyrirtæki á Íslandi segir helstu ástæðu þess að það hafi ekki skilað inn ársreikningi vegna ársins 2019 vera að það hafi skipt um endurskoðendur. Þá hafi ferðatakmarkanir vegna COVID-19 og sumarleyfi einnig tafið fyrir.
10. september 2021
Þórarinn Eyfjörð
Villandi umræða um laun á milli markaða
10. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Að leggja „eftir efnum og ástæðum“
9. september 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Leiðréttum laun kvennastétta og eyðum kynbundnum launamun
9. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Efnahagsþróun í Kína í fortíð og framtíð
8. september 2021
Elías B. Elíasson
Umferðartafir, Borgarlína og ferðaval
8. september 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ
ASÍ segir stóreignaskatt geta skilað ríkissjóði meira en 20 milljörðum króna
Fjármagnstekjuskattur er ekki nægur einn og sér til að draga úr eignaójöfnuði, að mati ASÍ. Samtökin segja að rökin fyrir eignaskatti séu sterk í löndum þar sem skattlagning á fjármagnstekjur er lág.
7. september 2021
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri
Áhættan hverfi ekki þótt krónan sé tengd við evru
Fyrrverandi seðlabankastjóri segir upptöku evru geta minnkað gjaldmiðlaáhættu hérlendis verulega. Slík áhætta myndi þó enn vera til staðar að miklu leyti hér á landi ef krónan yrði tengd við evru.
7. september 2021
Það er ráðuneyti Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur sem samdi drögin að reglugerðinni.
Búið að semja reglugerð sem heimilar slit á félögum sem skila ekki ársreikningi
Fimm ár eru síðan að ákvæði var sett í lög sem heimilaði slit á þeim félögum sem skiluðu ekki ársreikningi innan 14 mánaða frá lokum reikningsárs. Það hefur aldrei verið virkt þar sem reglugerð skorti. Hún hefur nú verið lögð fram til umsagnar.
7. september 2021
Einn stærsti útgjaldaliður flestra landsmanna um hver mánaðarmót er húsnæðislánið. Því skipta vaxtabreytingar heimilin í landinu miklu máli.
Allir stóru bankarnir búnir að hækka vexti á húsnæðislánum
Stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands hefur leitt til þess að allir stóru bankarnir hafa tilkynnt um hækkun á vöxtum á óverðtryggðum húsnæðislánum. Breytilegu vextirnir eru þó enn umtalsvert undir föstum vöxtum. Samt flykkjast heimilin í fasta vexti.
6. september 2021
Aðalstöðvar Skattsins eru við Laugaveg 166 í Reykjavík.
Rúmlega helmingur félaga skilaði ársreikningi fyrir árið 2020 á réttum tíma
Lokaskiladagur ársreikninga var 31. ágúst síðastliðinn. Félög hafa í auknum mæli skilað ársreikningum á réttum tíma síðan viðurlög voru hert árið 2016 en von er á reglugerð sem heimilar slit félaga sem ekki skila ársreikningi.
6. september 2021
Stefán Pétursson, fráfarandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka.
Fjármálastjóri Arion banka lætur af störfum
Sonur fyrrverandi bankastjóra Arion banka verður næsti framkvæmdastjóri fjármálasviðs hans. Sá sem stýrt hefur fjármálasviðinu frá 2010 hættir á næstu dögum.
6. september 2021
Lögfræðingar við HR og HÍ hafa rýnt í umræðu um lögmæti stóreignaskatta.
Stóreignaskattur sé „að meginreglu stjórnskipulega gildur“
Tveir fræðimenn í lögfræði stíga inn í umræðu um stóreignaskattinn sem Samfylkingin boðar á hreina eign yfir 200 milljónir og segja að meginreglan sé sú að slíkir skattar séu stjórnskipulega gildir, þó það skipti máli hvernig þeir séu útfærðir.
6. september 2021
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.
Góðar horfur í útflutningi í ár
Aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands segir ýmislegt benda til þess að útflutningur og einkaneysla muni aukast töluvert í ár, en að útflutningshorfurnar á næsta ári hafi versnað frá því í vor.
5. september 2021
Ekki hægt að fá upplýsingar um endanlegt tjón Landsbankans vegna SpKef
Banki í eigu íslenska ríkisins vill ekki upplýsa fjármála- og efnahagsráðuneytið um hversu miklum fjármunum hann tapaði á Sparisjóðnum í Keflavík. Þegar sjóðnum var rennt inn í Landsbankann þurfti ríkið að borga 26 milljarða króna með honum.
5. september 2021
Landsþing Viðreisnar fór ffram með rafrænum hætti um síðustu helgi. Þar var samþykkt málefnaskrá og stjórnmálaályktun fyrir komandi kosningar.
Deilur innan Viðreisnar vegna ályktunar um að hætta skerðingum og hækka bætur
Á landsþingi Viðreisnar var samþykkt ályktun um að skerðingum verði hætt og lífeyrir hækkaður. Þungavigtarfólk innan flokksins gagnrýnir ályktunina harðlega og segja hana óábyrga. Formaðurinn segir að það verði að skoða hana í samhengi við grunnstefnu.
4. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Persónuvernd gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu um eignarhald 20 stærstu útgerða
Persónuvernd segir ýmsar rangfærslur vera í skýrslu sem sjávarútvegsráðherra birti fyrir skemmstu. Skýringar sem gefnar voru fyrir að birta ekki upplýsingar um raunverulega eigendur haldi til að mynda ekki vatni.
3. september 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs
Hefur fundað um sölu á fjarskiptainnviðum
Þjóðaröryggisráð hefur fundað vegna áætlana Sýnar, Nova og Símans um að selja eigin fjarskiptainnviði. Samkvæmt ráðinu er full ástæða til að fylgjast með þessari þróun og greina áhættuþætti tengdum henni.
3. september 2021
Halldór Kári Sigurðarson
Loks hægir á íbúðaverðshækkunum
2. september 2021
Það er Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir sem mun gefa út reglugerðina.
Reglugerð sem heimilar slit á félögum sem skila ekki ársreikningi á lokametrunum
Þegar lögum um ársreikninga var breytt árið 2016 fékk Skatturinn heimild til að slíta félögum sem skiluðu ekki ársreikningum. Fimm árum síðar hefur heimildinni aldrei verið beitt vegna þess að ráðherra hefur ekki sett reglugerð. Nú stendur það til.
2. september 2021
Segir vaxtalækkunina hafa verið tilraun
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir að lækkun vaxta í fyrra hafi verið tilraun um að færa vexti hérlendis í átt að því sem gerist í flestum nágrannalöndum okkar.
2. september 2021
Þorkell Helgason
Skiptir vilji þjóðarinnar máli í komandi kosningum?
31. ágúst 2021
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála.
Ferðaskrifstofum veitt aukaár til að byrja að greiða Ferðaábyrgðarsjóði til baka
Ráðherra ferðamála hefur tekið ákvörðun um að fresta fyrsta gjalddaga á lánum sem ríkið veitti ferðaskrifstofum til að endurgreiða neytendum pakkaferðir til 1. desember 2022. Staða ferðaskrifstofa er sögð erfið, í tilkynningu atvinnuvegaráðuneytisins.
31. ágúst 2021
84 prósent fylgjandi því að framlínufólk fái greitt aukalega vegna COVID-19
Stuðningur við það að framlínustarfsfólk fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur kórónuveirufaraldrinum er almennur á Íslandi. Stuðningurinn mælist minnstur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks og Miðflokks en þar mælist hann samt afgerandi.
31. ágúst 2021
Gunnþór Ingvarsson er forstjóri Síldarvinnslunnar. Hann sést hér hringja inn fyrstu viðskipti með bréf í félaginu eftir skráningu á markað í maí.
Síldarvinnslan greiddi viðbótarskatt eftir að stórfyrirtækjaeftirlið var framkvæmt
Hagnaður af rekstri Síldarvinnslunnar á fyrri hluta árs var 5,8 milljarðar króna. Verðmætasta bókfærða eign félagsins eru aflaheimildir, sem þó eru bókfærðar langt undir markaðsvirði.
30. ágúst 2021
Útgjaldaaukning til Landspítalans að miklu leyti vegna launahækkana
Gylfi Zoega segir að ef tillit sé tekið launahækkana þá hafi fjárframlög hins opinbera til Landspítalans ekki aukist jafnmikið og þörfin fyrir sjúkrahúsþjónustu á síðustu árum.
30. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Lán til fyrirtækja hafa ekki verið meiri frá því fyrir kórónuveirufaraldurinn
Stóru bankarnir þrír lánuðu 15,6 milljarða króna til fyrirtækja í ný útlán í júlí. Seðlabankastjóri telur að þeir séu í kjörstöðu til að styðja við fjárfestingu í atvinnulífinu og að vaxtamunur muni lækka.
29. ágúst 2021
Ólafur Þór Gunnarsson og Kári Gautason
Gott samfélag þarf góða skatta
28. ágúst 2021
Ráðherrann sem villti um fyrir Alþingi
None
28. ágúst 2021
Samfylkingin kynnti kosningaáherslur sínar í  vikunni.
Vill sækja 25 milljarða með stóreignaskatti, álagi á veiðigjöld og hertu skattaeftirliti
Rekstrarkostnaður ríkissjóðs þarf að hækka um 25 milljarða króna til að standa undir kosningaáherslum Samfylkingar. Sá kostnaður verður fjármagnaður með nýjum tekjum. Annar kostnaður er fjárfestingakostnaður, sem verður tekin að láni en á að skapa tekjur.
27. ágúst 2021
Mikill meirihluti landsmanna er hlynntur því að breiðu bökin beri meiri byrðar en þau gera í dag.
Kjósendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja hækka skatta á ríkasta eitt prósentið
Átta af hverjum tíu landsmönnum styðja að skattar verði hækkaðir á það eina prósent landsmanna sem á mest. Þeir kjósendur sem skera sig úr er kjósendur Sjálfstæðisflokksins. Næstum tveir af hverjum þremur þeirra vilja óbreytta eða lægri skatta á ríka.
27. ágúst 2021
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Formlegar verklagsreglur um flutning mála til héraðssaksóknara settar í gær
Lög sem lögðu niður embætti skattrannsóknarstjóra og gerðu það að deild innan Skattsins voru samþykkt í apríl og tóku gildi nokkrum dögum síðar. Setja þurfti verklagsreglur svo hægt væri að færa rannsóknir til héraðssaksóknara. Þær voru settar í gær.
26. ágúst 2021
Samstæða Reykjavíkur skilaði tæplega tólf milljarða hagnaði á fyrri hluta árs
Sá hluti rekstrar höfuðborgarinnar sem er fjármagnaður með skatttekjum skilaði 7,3 milljarða króna tapi á fyrri hluta árs. Matsbreytingar á húsnæði Félagsbústaða, hærra álverð og tekjufærsla gengismunar hjá Orkuveitunni skilaði hins vegar miklum hagnaði.
26. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram frumvarpið sem lagði niður embætti skattrannsóknarstjóra í þeirri mynd sem það var.
Stór mál hjá skattrannsóknarstjóra setið föst síðan í maí og ekki færst til héraðssaksóknara
Lög sem lögðu niður embætti skattrannsóknarstjóra og gerðu það að deild innan Skattsins voru samþykkt í apríl og tóku gildi nokkrum dögum síðar. Setja þarf verklagsreglur svo hægt sé að færa rannsóknir til héraðssaksóknara. Þær hafa enn ekki verið settar.
26. ágúst 2021
Tæplega 77 prósent þjóðarinnar styður að markaðsgjald sé greitt fyrir aflaheimildir
Kjósendur allra flokka eru fylgjandi því að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu með þeim hætti að greitt verði markaðsgjald fyrir kvóta. Miðað við síðustu gerðu viðskipti er virði aflaheimilda um 1.200 milljarðar króna.
26. ágúst 2021
Skýrsla um umsvif útgerða í ótengdum rekstri sýnir ekki umsvif útgerða í ótengdum rekstri
Skýrsla sem Kristján Þór Júlíusson skilaði til Alþingis í dag, átta mánuðum eftir að beiðni um gerð hennar var samþykkt, átti að fjalla um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaganna í íslensku atvinnulífi.
25. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri á blaðamannafundi í morgun þar sem hann kynnti ástæður fyrir nýjustu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar.
Heimilin flúðu hratt í fasta vexti þegar stýrivextir voru hækkaðir
Gríðarleg aukning var á töku húsnæðislána með föstum vöxtum í sumar, eftir hækkun stýrivaxta í maí. Á tveimur mánuðum námu ný útlán með föstum vöxtum 43 milljörðum. Á næstum einu og hálfu ári þar á undan voru lán með föstum vöxtum 49 milljarðar.
25. ágúst 2021
Vonir eru bundnar við að störfum fari aftur að fjölga samhliða fjölgun ferðamanna.
Næstum því jafnmargir starfa nú og fyrir farsótt
Fjöldi starfandi fólks hefur aukist hratt síðustu mánuðum og fyrirtæki hafa mikinn áhuga á að ráða til sín starfsfólk. Samkvæmt Seðlabankanum væri atvinnuleysið 2,5 prósentustigum hærra ef ekki væri fyrir ráðningarstyrki stjórnvalda.
25. ágúst 2021
Seðlabankinn hækkar vexti aftur
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Hann segir ástæðuna vera skjótan efnahagsbata og miklar verðhækkanir, en búist er við að verðbólgan verði yfir fjórum prósentum út árið.
25. ágúst 2021
Smitbylgjur áberandi í eldsneytistölum
Kaup Íslendinga á eldsneyti hérlendis hefur sveiflast töluvert með sóttvarnartakmörkunum sem fylgt hafa hverri smitbylgju af COVID-19 á síðustu mánuðum. Þrátt fyrir það eru kaupin nú töluvert yfir það sem þau voru áður en faraldurinn byrjaði.
24. ágúst 2021
Ríkisstjórnin kynnti ýmsar aðgerðir til að mæta afleiðingum kórónuveirufaraldursins í fyrra.
Uppsagnarstyrkirnir áttu að kosta 27 milljarða en enduðu í rúmum tólf milljörðum
Búið er að afgreiða allar umsóknir vegna styrkja sem ríkissjóður greiddi sumum fyrirtækjum fyrir að segja upp fólki. Heildarumfang þeirra reyndist 45 prósent af því sem kostnaðarmat áætlaði. Icelandair fékk langmest.
24. ágúst 2021
Hvernig verðleggur samfélag fólk?
None
24. ágúst 2021
Ekon er viðtalsþáttur um hagfræðileg málefni sem gefinn er út á Hlaðvarpi Kjarnans.
Óáþreifanlegur kostnaður þess að verða fyrir ofbeldi nemur milljónum á ári
Emil Dagsson ræðir við Hjördísi Harðardóttur um rannsókn á óáþreifanlegum kostnaði ofbeldis í nýjasta þætti Ekon. Hjördís telur rannsóknir á borð við þessa gefa stjórnvöldum betri tól til þess að bæta forvarnir í slíkum málaflokkum.
23. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar.
Samtök iðnaðarins segja peningastefnunefnd verða að „fara varlega“
Í greiningu frá Samtökum iðnaðarins segir að það væri skynsamlegt hjá peningastefnunefnd Seðlabankans að hækka ekki stýrivexti við vaxtaákvörðunina sem er framundan á miðvikudaginn. Íslandsbanki spáir óbreyttum vöxtum.
23. ágúst 2021
Hrauneyjafosstöð, sem er í eigu Landsvirkjunar
Mælir með að skipta upp Landsvirkjun í smærri einingar
Forstöðumaður Hagfræðistofnunar HÍ segir í nýjasta tölublaði Vísbendingar að raunhæfasta leiðin til að koma á virkri samkeppni á rafmagnsmarkaði sé með því að skipta Landsvirkjun upp.
22. ágúst 2021
Markaðsvirði Eimskips hefur hækkað um 53 milljarða króna á einu ári
Þrátt fyrir að Eimskip hafi gert upp risavaxna sekt vegna samkeppnisbrots á öðrum ársfjórðungi þá vænkaðist hagur félagsins verulega. Tekjur hækkuðu mikið og fjármagnskostnaður dróst saman. Hlutabréf í félaginu hafa margfaldast í verði á einu ári.
21. ágúst 2021
Við, öfundsjúka fólkið
None
21. ágúst 2021
Stefán Ólafsson
Stóraukin skattbyrði lífeyrisþega
21. ágúst 2021
Lögin heyra undir þann hluta atvinnuvegaráðuneytisins sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir stýrir.
Heimild til að slíta félögum sem skila ekki ársreikningum hefur aldrei verið nýtt
Þegar lögum um ársreikninga var breytt árið 2016 fékk Skatturinn heimild til að slíta félögum sem skiluðu ekki ársreikningum. Fimm árum síðar hefur heimildinni aldrei verið beitt vegna þess að ráðherra hefur ekki sett nauðsynlega reglugerð.
21. ágúst 2021
Fyrirtækin sem mynda fjórðu stoðina
Ný stoð hefur myndast í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins á síðustu árum sem er ekki byggð á nýtingu takmarkaðra auðlinda, heldur hugviti starfsmanna sinna. Kjarninn tók saman helstu fyrirtækin að baki þessari stoð og tekjuvöxt þeirra á síðustu árum.
20. ágúst 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Átta ára meinsemd
20. ágúst 2021
Vitni og sakborningar í Samherjamálinu voru yfirheyrð í sumar
Þeir sem eru undir í rannsókn embættis héraðssaksóknara á meintum mútugreiðslum, peningaþvætti og skattasniðgöngu Samherja í tengslum við starfsemi samstæðunnar í Namibíu hafa sumir hverjir verið yfirheyrðir á síðustu vikum.
20. ágúst 2021
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Ásmundur keyrir enn og aftur mest – Kostnaðurinn 300 þúsund á mánuði í ár
Frá því að Ásmundur Friðriksson settist á þing 2013 og fram á mitt þetta ár hefur hann fengið 33,1 milljónir króna í greiddan aksturskostnað frá Alþingi. Þingmenn mega nú ekki rukka þingið vegna aksturs í aðdraganda kosninga.
18. ágúst 2021
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Rekstrartap útgáfufélags Morgunblaðsins var 210 milljónir króna í fyrra
Þrátt fyrir að hafa fengið 100 milljónir króna í ríkisstyrk í fyrra var rekstrartap Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, yfir 200 milljónir króna á síðasta ári. Starfsfólki fækkaði um 14 prósent en launakostnaður stjórnenda jókst um fimm prósent.
17. ágúst 2021
Kristrún Frostadóttir
Pláss fyrir alla á heilbrigðum húsnæðismarkaði
17. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson hefur verið fjármálaráðherra frá árinu 2013 að undanskildum nokkrum mánuðum á árinu 2017 þegar hann var forsætisráðherra.
Útgjöld hins opinbera hafa hækkað um tæp 53 prósent frá árinu 2014
Þau gjöld sem hið opinbera lagði á hvern íbúa hafa farið úr því að vera tæplega þrjár milljónir króna árið 2014 í að vera yfir fjórar milljónir króna í fyrra.
17. ágúst 2021
Á meðal þeirra stétta sem teljast til opinberra starfsmanna er þorri heilbrigðisstarfsfólks.
Færri opinberir starfsmenn á hverja þúsund íbúa í fyrra en á árinu 2013
Opinberir starfsmenn eru 27 prósent af vinnumarkaðnum og launakostnaður ríkissjóðs og sveitarfélaga í fyrra var 473 milljarðar króna. Sem hlutfall af heildarútgjöldum hefur launakostnaður verið nokkuð stöðugur síðustu ár.
16. ágúst 2021
Sighvatur Björgvinsson
Hvar eru Íslendingarnir?
16. ágúst 2021
Þegar valdið talar um frelsið
None
16. ágúst 2021
Íslandsbanki var skráður á markað í júní.
Hluturinn sem var seldur í Íslandsbanka í júní hefur hækkað um 31 milljarð króna
Bréf í Íslandsbanka hafa hækkað um 56 prósent frá útboði á hlutabréfum bankans, sem lauk fyrir tveimur mánuðum. Þúsundir hafa þegar selt hlutina sína og leyst út skjótfenginn gróða.
16. ágúst 2021
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Spyr hvort of mikið sé greitt í lífeyrissjóði
Benedikt Jóhannesson segir fólk á ellilífeyrisaldri hafa náð að stórbæta kjörin sín á síðustu áratugum og býst við að sú þróun haldi áfram. Sökum þess veltir hann því upp hvort lífeyrisgreiðslur séu of háar.
15. ágúst 2021
Síðasta stóra skráning á Aðalmarkað Kauphallar Íslands var skráning Íslandsbanka í sumar. Bankastjóri hans, Birna Einarsdóttir, hringdi inn fyrstu viðskipti.
Efsta tíundin átti 85 prósent verðbréfa í eigu einstaklinga í lok síðasta árs
Á áratug hefur heildarvirði verðbréfa í eigu landsmanna aukist um 253,2 milljarða króna. Af því heildarvirði hefur 88 prósent runnið til tíu prósent ríkustu landsmanna. Á síðastliðnu einu og hálfu ári hefur virði hlutabréfa rúmlega tvöfaldast.
15. ágúst 2021
Flest störf sem orðið hafa til í sumar tengjast ferðaþjónustutengdri starfsemi. Atvinnulausum innan þess geira fækkaði um 22 til 25 prósent í síðasta mánuði.
70 prósent atvinnulausra hafa verið án vinnu í hálft ár eða lengur
Alls voru níu af hverjum tíu störfum sem auglýst voru í júlímánuði eru tengd átaksverkefnum þar sem ríkið greiðir þorra launa fólks eða reynsluráðningar. Það kemur í ljós í haust, þegar ráðningastyrkir renna út, hvort um framtíðarstörf verði að ræða.
14. ágúst 2021
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru tveir af aðaleigendum Samherja Holding.
Samherji Holding hefur enn ekki skilað ársreikningi vegna ársins 2019
Ársreikningaskrá hefur heimild til að krefjast skipta á búum fyrirtækja sem skila ekki ársreikningum innan 14 mánaða frá því að uppgjörsári lýkur. Eitt stærsta fyrirtæki landsins, Samherji Holding, hefur ekki skilað inn ársreikningi fyrir árið 2019.
14. ágúst 2021
Höfuðstöðvar þjóðkirkjunnar eru í Katrínartúni í Reykjavík.
Hátt í 150 þúsund manns standa utan þjóðkirkjunnar
Þeim sem standa utan þjóðkirkjunnar hefur fjölgað um 112 þúsund frá aldamótum. Það eru fleiri en samanlagður íbúafjöldi Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
14. ágúst 2021
Af hverju græða íslensku bankarnir svona mikið af peningum?
Samanlagður hagnaður þeirra þriggja banka sem voru endurreistir eftir bankahrunið frá byrjun og til dagsins í dag er tæplega 706 milljarðar króna. Fyrstu árin var mikið um einskiptishagnað.
14. ágúst 2021
Ál hefur ekki verið dýrara í áratug
Álverð hefur hækkað um 75 prósent á alþjóðlegum mörkuðumfrá því í apríl í fyrra. Verðhækkunina má að hluta til skýra vegna framleiðsluhökts í Kína, en aukin eftirspurn eftir bjór og rafbílum hafa líka haft áhrif.
13. ágúst 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur vert að skoða þrepaskipt fjármagnstekjuskattskerfi.
Forsætisráðherra vill skoða þrepaskipt fjármagnstekjuskattskerfi
Til þess að gera skattkerfið réttlátara mætti taka til skoðunar að koma á þrepaskiptu fjármagnstekjuskattskerfi á Íslandi, sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er hún svaraði spurningu um málið á Facebook.
12. ágúst 2021
Leigumarkaðurinn minnkaði um fimmtung eftir COVID
Fjöldi þeirra sem búa í leiguhúsnæði dróst saman um rúm 20 prósent eftir að heimsfaraldurinn skall á. Samhliða því hefur húsnæðisöryggi aukist og fjárhagur heimilanna batnað.
12. ágúst 2021
Fimmtungur tók til sín 67 prósent af allri aukningu á eigin fé vegna fasteigna á áratug
Tvær af hverjum þremur krónum sem urðu til af nýjum auð á Íslandi frá 2010 og fram til síðustu áramóta runnu til 20 prósent ríkustu landsmanna. Aukningin á eigin fé hópsins er vanmetin þar sem virði hlutabréfa er metið á nafnvirði, ekki markaðsvirði.
12. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni segist ætla að kynna hugmyndir um endurskipulagningu lífeyriskerfisins
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir of marga vera að ljúka starfsævi sinni án ríkra lífeyrisréttinda. Tími sé kominn til að breyta kerfinu. Síðast var það gert 2016, með jöfnun lífeyrisréttinda. Enn á eftir að efna forsendur þeirra breytinga.
11. ágúst 2021
Jón Ásgeir Jóhannesson er stjórnarformaður Skeljungs.
Stjórn Skeljungs segir enga ákvörðun hafa verið tekna um að breyta því í fjárfestingafélag
Á forsíðu Fréttablaðsins í dag var því haldið fram að ráðandi hluthafar í Skeljungi ynnu að því að breyta félaginu í fjárfestingafélag. Stjórn félagsins áréttar í tilkynningu að engin ákvörðun hafi verið tekin um þetta.
11. ágúst 2021
Bóluefni Pfizer og BioNTech, Corminaty.
BioNTech gæti aukið hagvöxt Þýskalands um hálft prósentustig
Áætlaðar tekjur hjá BioNtech, sem framleiðir bóluefni gegn COVID-19 í samstarfi við Pfizer, nema tæpum 16 milljörðum evra í ár. Þetta jafngildir hálfu prósenti af landsframleiðslu Þýskalands í fyrra.
10. ágúst 2021
Indriði H. Þorláksson
Um hvað á að kjósa?
10. ágúst 2021
Það hefur ekki verið mikið um afbókanir erlendra ferðamanna eftir að smitum tók að fjölga innanlands.
Staða faraldursins og erlendir listar hafa ekki haft mikil áhrif: „Sjö, níu, þrettán“
Þegar ný bylgja kórónuveirusmita var að rísa lýstu talsmenn fyrirtækja í ferðaþjónustu yfir áhyggjum af því að Ísland færðist inn á „rauða lista“ erlendis. Áhrifin af því hafa verið hverfandi, þó enn sé „spurning hvernig Ameríkaninn bregst við“.
10. ágúst 2021
Frá áramótum hafa um 184 þúsund erlendir farþegar farið um Keflavíkurflugvöll.
Brottfarir erlendra farþega ekki fleiri í einum mánuði síðan fyrir faraldur
Nálega helmingur þeirra erlendu farþega sem fór um Keflavíkurflugvöll í júlí voru frá Bandaríkjunum. Þrátt fyrir mikla fjölgun farþega um flugvöllinn var fjöldi brottfara erlendra ferðamanna í júlí innan við helmingur þess sem hann var í sama mánuði 2019.
10. ágúst 2021
Atvinnuleysi lækkar á milli mánaða og mælist 6,1 prósent
Almennt atvinnuleysi hefur lækkað á milli mánaða allt þetta ár en í lok júlí voru alls 12.537 á atvinnuleysisskrá. Rúmlega fimm þúsund manns eru á ráðningarstyrkjum.
10. ágúst 2021
Hótel Borg er ein helsta eign Keahótela.
Keahótel-keðjan tapaði hálfum milljarði og fékk hátt lán með ríkisábyrgð
Í lok síðasta árs breytti ríkisbankinn Landsbankinn skuldum Keahótel-samstæðunnar í nýtt hlutafé og eignaðist 65 prósent hlut í henni. Fyrri hluthafar lögðu fram 250 milljónir í nýtt hlutafé og eiga nú 35 prósent.
10. ágúst 2021
Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks skera sig úr þegar kemur að afstöðu gagnvart kvótakerfinu. Bjarni Benediktsson er formaður þess fyrrnefnda og Sigurður Ingi Jóhannsson þess síðarnefnda.
Tveir af hverjum þremur landsmönnum telja að kvótakerfið ógni lýðræðinu
Á meðal kjósenda Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er meirihluti fyrir því að telja kvótakerfið ekki ógn gegn lýðræðinu og gegn því að breyta kerfinu með lýðræðislegum aðferðum. Kjósendur allra annarra flokka er á öndverðri skoðun.
9. ágúst 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur hækkað umtalsvert í launum á kjörtímabilinu.
Laun ráðherra á Íslandi hafa hækkað um 874 þúsund á fimm árum
Laun þingmanna hafa hækkað um 80 prósent frá fyrri hluta árs 2016. Laun ráðherra hafa hækkað um 70 prósent en samt um 300 þúsund krónum meira en laun þingmanna. Hækkanirnar eru í engu samræmi við almenna launaþróun.
9. ágúst 2021
Einungis 14 prósent landsmanna ánægð með núverandi útfærslu kvótakerfisins
Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru þeir einu sem eru ánægðari með núverandi útfærslu kvótakerfisins en óánægðari. Hjá öllum öðrum flokkum er andstaðan við kerfið miklu meiri en stuðningur við það.
9. ágúst 2021
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Mál Arion banka gegn Fjármálaeftirlitinu á dagskrá dómstóla í haust
Fjármálaeftirlit Seðlabankans sektaði Arion banka um tæpar 88 milljónir króna í fyrrasumar. Ástæðan var sú að upplýsingar um fyrirhugaðar fjöldauppsagnir í bankanum birtust í fjölmiðlum. Arion banki höfðaði mál og vill að ákvörðuninni hnekkt.
8. ágúst 2021
Lægsta hlutdeild lífeyrissjóða í húsnæðislánum síðan 2017
Á meðan útlán bankakerfisins til heimila hefur aukist hratt á síðustu mánuðum hafa þau dregist saman hjá lífeyrissjóðunum. Hlutfall lífeyrissjóðanna í húsnæðislánum hefur ekki verið lægra í fjögur ár.
8. ágúst 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Segir launahækkun þingmanna rof milli kjara æðstu ráðamanna og almennings
Forseti ASÍ segir að þingmenn undirgangist ekki þá grunnhugmynd að hækka lægstu laun umfram almenna launahækkun, líkt og samið var um í lífskjarasamningnum, heldur taki sér hækkun langt umfram aðra.
6. ágúst 2021
Ólafur Ólafsson þegar hann kom fyrir stjórnsýslu- og eftirlitsnefnd vegna málsins.
Ólafur Ólafsson vildi fá á fjórða tug milljóna vegna lögmannskostnaðar og miska
Ólafur Ólafsson taldi sig hafa orðið fyrir orðsporsmissi og tilfinningalegu tjóni vegna vinnu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans og vildi bætur fyrir. Hann fór einnig fram á að íslenska ríkið greiddi umtalsverðan lögmannskostnað hans.
6. ágúst 2021
Arion banki var skráður á markað fyrir rúmum þremur árum. Siðan þá hefur hlutabréfaverð hans hækkað mikið. Frá því í mars í fyrra hefur það hækkað um 220 prósent.
Salan á Valitor hækkar umfram eigið fé Arion banka í 51 milljarð – Ætla að borga það út
Arion banki ætlar að greiða hluthöfum sínum út yfir 50 milljarða króna í arðgreiðslur og með endurkaupum á eigin bréfum á næstu árum. Bankinn hagnaðist um 14 milljarða á fyrri hluta árs. Lífeyrissjóðir eru langstærstu eigendur hans.
5. ágúst 2021
Húsnæðisframkvæmdir virðast hafa verið meiri það sem af er ári miðað við í fyrra, en hafa þó sennilega ekki náð fyrri hæðum.
Aukið fjör á byggingarmarkaði
Ýmsar vísbendingar eru uppi um að húsnæðisuppbygging hafi aukist á síðustu mánuðum eftir að hafa verið í lægra lagi árin 2019 og 2020. Hins vegar virðist virknin ekki enn hafa náð sömu hæðum og árið 2018.
4. ágúst 2021
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson eru ritstjórar Stundarinnar og á meðal eigenda útgáfufélagsins.
Stundin hagnaðist um 7,2 milljónir í fyrra en hefði skilað tapi án ríkisstyrks
Í ársreikningi Stundarinnar kemur fram að kórónuveirufaraldurinn hafi þegar haft neikvæð áhrif á rekstur útgáfufélagsins og að óvissa ríki um forsendur hans. Tekjur Stundarinnar jukust samt umtalsvert í fyrra og félagið skilaði hagnaði.
4. ágúst 2021
Um það bil helmingur þeirra ferðamanna sem hafa komið til landsins um Keflavíkurflugvöll undanfarna mánuði hafa verið Bandaríkjamenn.
Bandaríkin setja Ísland á þriðja áhættustig af fjórum
Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna ræður nú óbólusettum ferðamönnum frá því að fara í ónauðsynlegar ferðir til Íslands. Enn sem komið er bætist Ísland þó ekki í flokk ríkja sem stofnunin mælir gegn því að fólk ferðist til, bólusett eða óbólusett.
4. ágúst 2021
Nokkur fjöldi fólks mótmælti fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans í janúar 2016 vegna Borgunarmálsins. Ári síðar stefni bankinn kaupendum að hlut hans í Borgun.
Aðalmeðferð fer fram sjö árum eftir að hlutur ríkisbanka í Borgun var seldur á undirverði
Yfirmatsmenn í Borgunarmálinu skiluðu matsgerð í apríl. Þeir segja að ársreikningur Borgunar fyrir árið 2013 hafi ekki innihaldið upplýsingar um tilvist valréttar Borgunar í Visa Europe. Landsbankinn telur sig hlunnfarinn um tæpa tvo milljarða.
4. ágúst 2021
Minnsti álútflutningur í átta ár
Þrátt fyrir hækkandi álverð á heimsvísu hefur magn útflutts áls minnkað á síðustu mánuðum. Heildarútflutningur á síðasta árshelmingi hefur ekki verið minni síðan árið 2013.
3. ágúst 2021
Hlutfall fyrstu kaupenda hefur aldrei verið jafn hátt á höfuðborgarsvæðinu og nú.
Hlutfall fyrstu kaupenda með hæsta móti síðastliðið ár
Hlutfall fyrstu kaupenda hefur aldrei verið jafn hátt á eins árs tímabili eins og síðastliðið ár. Hlutfallið er nú um þriðjungur og hefur farið hækkandi frá því að Þjóðskrá hóf að safna upplýsingum um fyrstu kaupendur.
2. ágúst 2021
Sandvinnsla úr árfarvegi í Búrma.
Blóðslóðin í sandinum
Það er skortur á sandi í heiminum. Það er að segja sandi til að seðja hina óþrjótandi eftirspurn mannanna eftir þessu einstaka byggingarefni. Þetta hefur orðið til þess að ólögleg námuvinnsla er ástunduð af kappi í fátækustu ríkjum heims.
2. ágúst 2021
Birna Einarsdóttir bankastjóri segir fyrri hluta þessa árs hafa verið viðburðaríkan.
5,4 milljarða hagnaður hjá Íslandsbanka á öðrum ársfjórðungi
Hagnaður bankans jókst umtalsvert á öðrum ársfjórðungi, og í raun á fyrri hluta ársins, miðað við sama tíma í fyrra. Útlán bankans hafa aukist um 8,2 prósent það sem af er ári vegna umsvifa í húsnæðislánum.
28. júlí 2021
Benedikt Gíslason er forstjóri Arion banka og segir hann reksturinn ganga mjög vel.
Arion banki hagnaðist um 7,8 milljarða á öðrum ársfjórðungi
Bankinn hagnaðist um 7,8 milljarða á öðrum ársfjórðungi 2021 og arðsemi eigin fjár var 16,3 prósent.
28. júlí 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Hafa áhyggjur af þróun á fasteignamarkaði
Þróunin á húsnæðismarkaði var meðal þess sem var rætt á síðasta fundi fjármálastöðugleikanefndar en meirihluti nefndarmanna taldi hana benda til vaxandi ójafnvægis.
28. júlí 2021
Joe Biden Bandaríkjaforseti.
Bandaríkin ætla að halda ferðabanni gagnvart Evrópu til streitu enn um sinn
Íslendingar og aðrir Evrópubúar munu ekki geta sótt Bandaríkin heim alveg á næstunni án þess að hafa sérstakar undanþágur. Í ljósi útbreiðslu delta-afbrigðis kórónuveirunnar hefur Bandaríkjastjórn ákveðið að halda núverandi ferðatakmörkunum í gildi.
26. júlí 2021
Endalok tálmyndar um endurkomu hins eðlilega lífs
None
26. júlí 2021
Einkabílaeign á Ísland er hlutfallslega sú hæsta í Evrópu.
Getur Ísland keyrt sig út úr loftslagsvandanum?
Orkuskipti í samgöngum er eitt helsta framlag íslenskra stjórnvalda í baráttunni við loftslagshamfarir. Rafbílar eru hins vegar ekki sú töfralausn sem oft er haldið fram. Vandamálið er ekki bensíndrifnir bílar heldur bíladrifin menning.
24. júlí 2021
Bolli Héðinsson
Sköpum sátt um sjávarútveg
21. júlí 2021
Ráðast hefði þurft í beina innspýtingu fjármagns með markvissum hætti frá ríkinu til þeirra sem lentu í tekjustoppi að mati Kristrúnar.
Segir „stærstu hagstjórnarmistök síðasta árs“ hafa leitt af sér fasteignabólu
Mistök voru að beita bönkunum í efnahagslegum björgunaraðgerðum segir Kristrún Frostadóttir. Tilhneiging bankanna til að festa fé í steypu hafi leitt af sér fasteignabólu í stað verðmætasköpunar. Spenna á fasteignamarkaði er meiri en spár gerðu ráð fyrir.
21. júlí 2021
Ásgeir Daníelsson
Enn um villur: Um athugasemdir Ragnars Árnasonar
20. júlí 2021
Greiðslumiðlun tæplega þrefalt dýrari hér heldur en á öðrum Norðurlöndum
Emil Dagsson ræðir við Guðmund Kr. Tómasson um greiðslumiðlun á Íslandi í nýjasta þætti Ekon. Samkvæmt Guðmundi borga Íslendingar mun meira fyrir greiðslumiðlun heldur en íbúar annara Norðurlanda.
19. júlí 2021
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Kaupmáttur ungra karlmanna hefur minnkað á síðustu áratugum
Á meðan heildarlaun fólks yfir fertugt hefur aukist myndarlega frá árinu 1994 mátti ekki greina neina aukningu í kaupmætti hjá körlum undir þrítugu, samkvæmt grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
18. júlí 2021
Guðmundur Ragnarsson
Að láta drauminn rætast
16. júlí 2021
Ragnar Árnason
Villuráf: Ásgeiri Daníelssyni svarað
15. júlí 2021
Ursula von der Leyen, forseti Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
ESB kynnir leiðir til að minnka losun um 55% á næstu níu árum
Evrópusambandið var í dag fyrst allra hagkerfa til að kynna útfærslur á því hvernig standa ætti við skuldbindingar um boðaðan samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda á næstu árum.
14. júlí 2021
Ásgeir Daníelsson
Um villur í mati á áhrifum fyrningar aflahlutdeilda á eigið fé og hagnað
14. júlí 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Rúmlega 1,4 milljarðar í ráðningastyrki frá því í mars
Alls voru rúmlega 511 milljónir greiddar í ráðningastyrki í síðasta mánuði en búist er við að upphæðin verði enn hærri í júlí og ágúst. Hátt í fimm þúsund umsóknir um ráðningarstyrki hafa verið afgreiddar af Vinnumálastofnun frá því í mars.
13. júlí 2021
Eignir og tekjur þeirra ríkustu jukust mest
Hlutfallslegur ójöfnuður virðist hafa minnkað í fyrra, bæði í tekjum og eignum. Hins vegar hefur bilið á milli ríkra og fátækra aukist í krónutölum, þar sem meiri fjármunir runnu til þeirra sem eru efnameiri.
13. júlí 2021
Varðliði fylgist með mótmælum í borginni San Antonio á Kúbu.
„Frelsi!“ – Fyrstu fjöldamótmælin á Kúbu í áratugi
Frelsi! Niður með einræðið! Niður með kommúnismann! Þúsundir Kúbverja hafa látið heyra í sér á götum úti. Forsetinn hvetur stuðningsmenn sína til að berjast og skellir skuldinni alfarið á erkióvininn: Bandaríkin.
13. júlí 2021
Sigurlína Ingvarsdóttir, stjórnarformaður Solid Clouds,  hringdi inn fyrstu viðskipti í morgun.
Verð á bréfum Solid Clouds óbreytt frá útboði
Einhverjar sveiflur voru á verði bréfa Solid Clouds á fyrsta viðskiptadegi með bréf félagsins en verðið endaði í 12,5 krónum á hlut. Ekki er sjálfgefið að hlutabréfaverð hækki mikið í kjölfar hlutafjárútboðs líkt og hefur verið raunin að undanförnu.
12. júlí 2021
Fjöldi ferðamanna er að aukast hratt aftur,  samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu.
Annar hver farþegi frá Bandaríkjunum
Alls fóru tæplega 43 þúsund erlendir farþegar um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði. Helmingur þeirra var frá Bandaríkjunum og einn tíundi þeirra var frá Póllandi.
12. júlí 2021
Af öllum störfum sem Hagstofa mældi hækkuðu heildarlaun sérfræðistarfa við lækningar mest.
Læknar, yfirmenn í byggingarfyrirtækjum og verðbréfasalar hækkuðu mest í launum
Alls hækkuðu mánaðarlaun þriggja starfa um meira en 100 þúsund krónur á mánuði í fyrra,miðað við árið á undan. Í öllum störfunum voru mánaðarlaunin yfir einni milljón króna.
12. júlí 2021
Ýmsir sem eru mótfallnir hugmyndinni um miðhálendisþjóðgarð virðast hafa áhyggjur af ferðafrelsi á hálendinu.
Miðhálendisþjóðgarður vinsæll meðal almennings
Samkvæmt könnun á vegum Hagfræðistofnunar HÍ og Maskínu er fólk almennt hlynnt þjóðgarði á miðhálendinu. Útivistarfólk virðist hvorki vera hlynntara né andvígara þjóðgarðinum heldur en aðrir.
12. júlí 2021
Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland.
Margar ástæður fyrir því að hlutabréfaverð „poppi“
Framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland útskýrir hugsanlegar orsakir hraðra verðhækkanir í kjölfar hlutafjárútboða í Kauphöllinni í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Hann bætir þó við að slíkar verðhækkanir eru alls ekki sjálfgefnar.
11. júlí 2021
Halldór Kári Sigurðarson
Drifkraftar húsnæðisverðshækkana gefa eftir
11. júlí 2021
Borgartún, fjármálahverfi Reykjavíkur.
Flestar nýskráningar í fjármála- og byggingarstarfsemi
Fjöldi nýskráðra fyrirtækja hefur aukist um tæpan helming á fyrri hluta þessa árs, miðað við sama tímabil í fyrra. Mest hefur skráningum fjármálafyrirtækja fjölgað, en hún hefur einnig verið mikil á meðal fyrirtækja í byggingarstarfsemi.
10. júlí 2021
Stefán Ólafsson
Launaþróun í kreppunni – sérstaða Íslands
10. júlí 2021
Hlutfall íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu sem seldust yfir ásettu verði í maí var 32,7 prósent. Fyrir sérbýli á höfuðborgarsvæðinu var hlutfallið 42,7 prósent.
Hlutdeild óverðtryggðra íbúðalána nálgast helming
Útistandandi húsnæðislán heimila voru 2.092 milljarðar í fyrra og jukust um 12,8 prósent milli ára sem er mesta aukning árið 2014. Sterkur seljendamarkaður fasteigna á höfuðborgarsvæðinu en aldrei hafa fleiri íbúðir selst yfir ásettu verði og nú.
9. júlí 2021
Indriði H. Þorláksson
Hjúkrunarheimili – tekjur, eignir og erfðir
9. júlí 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti úttekt séreignarsparnaðar sem lið í efnahagsaðgerðum stjórnvalda til að bregðast við kreppunni sem fylgdi heimsfaraldrinum.
Séreignarúrræðið vinsælast meðal fólks á fimmtugsaldri
Svo virðist sem heimildin sem stjórnvöld veittu til að taka út séreignarsparnað í kjölfar heimsfaraldursins í fyrra hafi fyrst og fremst nýst fólki á aldrinum 40 til 44 ára.
8. júlí 2021
Segir náin tengsl ríkja á milli sérhagsmunahópa og stjórnmálamanna hérlendis
Samkvæmt OECD geta náin tengsl sérhagsmunahópa við stjórnmálamenn skaðað samkeppnishæfni landsins. Ísland var með óskýrustu reglurnar um áhrif hagsmunahópa af öllum Norðurlöndunum árið 2018.
8. júlí 2021
Áhuginn á að festa vexti íbúðalána eykst
Seðlabankastjóri mælti nýlega með því að fólk myndi festa vexti á óverðtryggðum húsnæðislánum. Bankarnir hafa undanfarið orðið varir við aukinn áhuga almennings á því að festa vextina.
8. júlí 2021
Guðmundur Ari Sigurjónsson
Einhentur meirihluti á Seltjarnarnesi
7. júlí 2021
Miðað við bráðabirgðatölur Hagstofunnar voru gistinætur útlendinga í júní 109 þúsund. Þær voru 15 þúsund í sama mánuði í fyrra.
Gistinóttum útlendinga fjölgar en Íslendinga fækkar á milli ára
Seldar gistinætur til útlendinga í júní sjöfölduðust á milli ára samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Fjöldi gistinátta þeirra er þó innan við þriðjungur gistinátta í sama mánuði 2019. Íslendingar keyptu færri gistinætur í júní í ár en í fyrra.
7. júlí 2021
Mathias Cormann, nýr aðalritari OECD.
OECD hvetur til sóknar í nýsköpun og grænni framleiðslu
Margt má bæta hér á landi til að efla nýsköpun og minnka losun gróðurhúsalofttegunda, samkvæmt nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um Ísland.
7. júlí 2021
Meðaltal árstekna hér á landi er um 7,1 milljón en miðgildi árstekna er um 5,9 milljónir.
Samsetning tekna landsmanna breyttist talsvert árið 2020 miðað við fyrra ár
Kórónuveirufaraldurinn leiddi til þess að hlutfall tekna annarra en atvinnu- og fjármagnstekna af heildartekjum jókst mikið milli ára, summa tekna vegna atvinnuleysisbóta jókst til dæmis um 240 prósent. Hæstar tekjur hefur fólk á aldrinum 45 til 49 ára.
6. júlí 2021