200 færslur fundust merktar „efnahagsmál“

Miklar eignir almennings í hlutabréfum
Frá hruni, fyrir tæpum áratug, hafa eignir almennings í fyrirtækjum vaxið hratt og gefið mikið af sér í ríkissjóð.
18. ágúst 2018
Hagnaður Landsvirkjunar tæpir 6 milljarðar á sex mánuðum
Landsvirkjun er með meira en 200 milljarða í eigin fé.
17. ágúst 2018
Baldur Thorlacius
Góður gangur íslensks hlutabréfamarkaðar
17. ágúst 2018
Fyrrverandi borgarfulltrúi ákærður fyrir peningaþvætti
Frá árinu 2016 hafa yfirvöld rannsakað hvort að Júlíus Vífill Ingvarsson hafi gerst brotlegur við skattalög eða sekur um peningþvætti, vegna eigna sem hann geymir í aflandsfélagi. Júlíus Vífill hefur ávallt neitað sök en nú liggur ákæra fyrir í málinu.
17. ágúst 2018
Vopnuð hugvitinu
16. ágúst 2018
Þrátt fyrir að Kaupþing banki hafi farið á hausinn fyrir tæpum áratug þá er enn verið að vinna úr eignum hans.
Kaupþing upplýsir ekki um hvort milljarðabónusar hafi verið greiddir út
Um 20 starfsmenn Kaupþings gátu fengið allt að 1,5 milljarð króna í bónusgreiðslur ef tækist að hámarka virði óseldra eigna félagsins. Greiða átti bónusanna út í apríl síðastliðnum. Félagið vill ekki staðfesta hvort það hafi verið gert.
16. ágúst 2018
Hlutfall fyrirtækja á meðal leigusala hefur tvöfaldast á nokkrum árum
Þrátt fyrir að einstaklingar séu enn algengustu leigusalar á íbúðamarkaði hefur hlutfall fyrirtækja sem stunda slíka starfsemi tvöfaldast frá árinu 2011. Bankar eru hverfandi breyta á þessum markaði. Samliða þessari þróun hefur leiguverð tvöfaldast.
16. ágúst 2018
Wellington, höfuðborg Nýja Sjálands.
Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi banna sölu húsa og jarða til erlendra aðila
Nýsjálendingar eru sagðir orðnir leiðir á því að vera leigjendur í eigin landi og hafa nú bannað erlendum aðilum að kaupa hús og landareignir.
15. ágúst 2018
Verðbólgan verði áfram lítið eitt yfir markmiðinu
Verðbólgumarkmiðið er 2,5 prósent.
14. ágúst 2018
Minnsta aflaverðmæti frá 2008
Söluverðmæti íslenskra sjávarafurða hefur ekki mælst minna frá árinu 2008. Þrátt fyrir það hefur veiðin aukist milli ára.
14. ágúst 2018
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti.
Gjaldeyrishrun Tyrklands smitar út frá sér
Snörp veiking tyrknesku lírunnar er farin að bíta fjölmörg fyrirtæki tengd Tyrklandi, evruna og gjaldmiðla annarra nýmarkaðsríkja. Forseti Tyrklands ásakar Bandaríkin um að hafa stungið Tyrki í bakið og segir falsfréttir að baki krísunni.
13. ágúst 2018
Velta bókaútgáfu dregst enn saman
Áframhaldandi samdráttur er í bóksölu en velta bókaútgáfu hefur dregist saman um 36% síðustu tíu ár. Samdrátturinn var 5% í fyrra og virðist þróunin ætla að halda þannig áfram.
13. ágúst 2018
Af hverju skiptir olíuverðið svona miklu máli?
Af hverju hefur olíuframleiðsla svona mikil áhrif á heimshagkerfið? Munu áhrif hennar aukast eða minnka í framtíðinni og hvort yrði það gott eða slæmt fyrir okkur?
11. ágúst 2018
Flokkurinn sem hvarf
11. ágúst 2018
Leitin að nýjum jafnvægispunkti
10. ágúst 2018
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti
Gjaldeyriskrísa í Tyrklandi
Tyrkneska líran hefur verið í frjálsu falli á síðustu dögum vegna deilna við Bandaríkjastjórn. Tyrkir óttast efnahagskreppu en gjaldmiðillinn hefur veikst mikið á síðustu mánuðum auk þess sem verðbólga hefur stigið hratt.
10. ágúst 2018
Lykillinn er fyrsta starfið
Fjallað er um þróun mannauðs og gervigreind í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
10. ágúst 2018
Krónan hefur verið óvenju stöðug í sumar.
Sumarið óvenju rólegt fyrir krónuna
Ekki er búist við miklum breytingum á gengi krónunnar í sumar miðað við árin á undan. Íslandsbanki telur þetta meðal annars stafa af auknu trausti í garð íslenska þjóðarbúsins.
9. ágúst 2018
Húsnæði Íbúðalánasjóðs í Borgartúni.
Telur lága vexti og minni verðhækkanir hafa leitt til fleiri íbúðakaupa
Lágir vextir og hægari verðhækkun íbúða gætu verið meginskýringar á því að fjöldi fyrstu íbúðakaupa hafi ekki verið meiri frá hruni á síðasta ársfjórðungi, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
9. ágúst 2018
Málari að störfum.
Atvinnuleysið hætt að minnka
Atvinnuleysi á fyrri árshelmingi hefur aukist lítillega frá því í fyrra. Þetta er í fyrsta skiptið sem slíkt gerist frá árinu 2011.
9. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Segir yfirlýsingar um kjarabaráttu ótímabærar og óskynsamlegar
Fjármálaráðherra segir „digrar og snemmbúnar“ yfirlýsingar vegna lausra kjarasamninga í vetur ekki tímabærar.
8. ágúst 2018
Mikill fjöldi ferðamanna hér á landi er sögð vera meginástæða mikils umfangs deilihagkerfisins.
Ísland með mesta deilihagkerfið í heimi
Þróun og vægi deilihagkerfisins hér á landi er mun meira en í öðrum löndum, samkvæmt nýrri mælingu. Þar er helsta ástæðan bak við sérstöðu Íslands sögð vera vegna ferðaþjónustunnar.á
7. ágúst 2018
Þrátt fyrir allt þokast atvinnumálin í rétta átt
Á undanförnum áratug hefur mikið endurreisnarstarf átt sér stað í alþjóðahagkerfinu. Þó skandalar, deilur og yfirlýsingagleði stjórnmálamanna steli fyrirsögnum, þá hefur efnahagsþróun verið jákvæð víða í heiminum á undanförnum árum.
6. ágúst 2018
Lítið hefur verið af sólríkum dögum í höfuðborginni í sumar
Meira af pollagöllum og „rigningarfóðri“ vegna vætutíðar í Reykjavík
Tíðar rigningar og kalt veðurfar í Reykjavík hefur haft misjöfn áhrif á fyrirtæki í höfuðborginni.
4. ágúst 2018
Tilvistarkreppa markaðarins
Hvað gerist þegar lífeyrissjóðir fara að verða umsvifaminni á íslenskum verðbréfamarkaði?
4. ágúst 2018
Björn Gunnar Ólafsson
Lánveiting með peningaprentun
3. ágúst 2018
Ísland eftirbátur Norðurlanda í stafrænni stjórnsýslu
Stafræn þjónusta hins opinbera á Íslandi er slökust allra Norðurlanda, samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna.
3. ágúst 2018
Stjórn Arion banka mun leggja fram tillögu um 10 milljarða arðgreiðslu
Mikið eigið fé er hjá Arion banka, í alþjóðlegum samanburði.
2. ágúst 2018
Umsvif Airbnb gistinga hefur stórminnkað í Reykjavík miðað við í fyrra
Airbnb-gistingum fækkar um fjórðung í Reykjavík
Óskráðum gistingum sem greiddar eru í gegnum vefsíður fækkaði um 26 prósent milli júnímánaða í ár og í fyrra. Á landsvísu nam fækkunin 19 prósentum á sama tímabili.
2. ágúst 2018
Spennan magnast vegna tollastríðs Trumps
Evrópu- og Asíuríki ætla að stilla saman strengi til að bregðast við tollastefnu Trumps.
1. ágúst 2018
Metnaðarfull markmið um að ná viðunandi arðsemi í bankarekstri
Fjallað er ítarlega um skráningu Arion banka, dreifingu í eignarhaldi bankans og stöðuna á hlutabréfamarkaði, í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
1. ágúst 2018
Grand hótel í Reykjavík. Fjöldi hótelgistinga hefur aukist um 4%, en gistinætur aukast mest meðal íslenskra ferðamanna.
Gistinóttum erlenda ferðamanna fækkar í fyrsta skipti í áratug
Erlendir ferðamenn eyddu færri nóttum á skráðum gististöðum í júní í ár samanborið við í júní í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti sem gistinóttum erlendra ferðamanna fækkar milli júnímánaða frá 2008.
1. ágúst 2018
Viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína harðnar með frekari tollalagningu.
Bandaríkin íhuga nýja tolla á kínverskar vörur
Bandaríkjastjórn íhugar að stórauka tollalagningu á kínverskan innflutning til að ýta þarlendum stjórnvöldum að samningaborðinu í viðskiptastríði landanna tveggja.
1. ágúst 2018
Magnús Árni segir ekkert benda til þess að fasteignaverð lækki á næstunni
Segir of lítið framboð vera á ódýrum íbúðum
Hagfræðingur bendir á framboðsskort íbúða til fyrstu kaupenda, en samkvæmt honum ættu þær að vera á verðbilinu 30-40 milljónir króna.
30. júlí 2018
Lögsóknir á hendur Zuckerberg - Virði Facebook hrynur
Hluthafar eru ósáttir við gang mála hjá Facebook.
28. júlí 2018
Dómsmálaráðherra: Eitt verður yfir alla að ganga
Jarðakaup fjárfesta vekja upp ýmsar spurningar.
28. júlí 2018
Stjórnvöld vinna að viðbragðsáætlun vegna mögulegs vanda fyrirtækja
Unnið er að viðbragðsáætlun vegna mögulegra áfalla mikilvægra atvinnufyrirtækja á Íslandi. Þar undir heyra flug­fé­lög en miklar svipt­ingar hafa orðið að und­an­förnu í rekstri íslensku flug­fé­lag­anna, Icelandair og WOW Air.
27. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Mesti hagvöxtur í fjögur ár í Bandaríkjunum
Landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur vaxið um 4,1 % á síðustu tólf mánuðum, samkvæmt nýjum ársfjórðungstölum.
27. júlí 2018
Amazon sýnir meiri hagnað með færri ráðningum
Vöxtur tækni- og smásölurisans Amazon hefur verið með ólíkindum en starfsmönnum fyrirtækisins fjölgaði um 225 þúsund í fyrra.
27. júlí 2018
Minnihlutinn harmar „algjört aðgerðarleysi“ í málefnum heimilislausra
Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn segja að neyð heimilslausra í borginni aukist dag frá degi. Á meðan séu borgarstjórn og fagráð í sumarfríi.
27. júlí 2018
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins
Er tollastríðinu lokið?
Miklar vonir eru bundnar við sameiginlega yfirlýsingu Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um frestun á frekari tollum og samvinnu í átt að lægri tollamúrum. Sérfræðingar vara þó við að tollastríðinu sé ekki enn lokið, þrátt fyrir fögur fyrirheit.
26. júlí 2018
56% Íslendinga vilja að ríkisstjórnin veiti mörg dvalarleyfi til hælisleitenda sem hingað koma.
Íslendingar jákvæðastir í garð innflytjenda og fjölmenningar
Íslendingar mælast með jákvæðustu viðhorf til innflytjenda og fjölmenningar í Evrópu, auk þess sem meirihluti þeirra vill að ríkisstjórnin veiti mörgum hælisleitendum dvalarleyfi.
25. júlí 2018
Cecilia Malmström, viðskiptafulltrúi Evrópusambandsins
ESB tilbúið að leggja frekari tolla á Bandaríkin
Evrópusambandið hefur sett saman lista yfir bandarískar vörur sem það hyggst leggja toll á fari svo að Bandaríkin leggi toll á bílainnflutning. Tollar Evrópusambandsins myndu nema um 20 milljörðum Bandaríkjadala.
25. júlí 2018
Hassan Rouhani, forseti Írans.
Íranir svara Trump með hugsanlegum mótaðgerðum
Stjórnvöld í Teheran í Íran hafa sagst munu banna allan olíuútflutning úr Persaflóa fari Bandaríkin í harkalegar aðgerðir gegn landinu.
24. júlí 2018
Útlán frá íslensku bönkunum þremur auk annarra innlánsstofnanna hefur aukist hratt á síðustu tólf mánuðum.
Útlán bankanna ekki vaxið jafnhratt frá hruni
Bæði innlend og erlend útlán íslenska bankakerfisins uxu töluvert milli júnímánaða, en aukningin hefur ekki verið jafnmikil á ársgrundvelli frá hruni.
24. júlí 2018
Sumarútsölur ná að draga vísitöluna niður og halda henni óbreyttri milli mánaða.
Mikil hækkun á flugmiðum annan mánuðinn í röð
Flugfargjöld hækkuðu um 23% milli júní og júlí, í kjölfar 15,2% mánuðinn á undan. Samhliða verðlækkun á fötum og skóm hélst vísitalan þó nær óbreytt í júlí , en 12 mánaða verðbólga mælist í 2,7 prósentum.
23. júlí 2018
Sá mikli uppgangur sem á sér stað á Íslandi útheimtir mikið af nýju vinnuafli. Það vinnuafl þarf að sækja erlendis.
Erlendir ríkisborgarar orðnir 23 prósent íbúa í Reykjanesbæ
Erlendum ríkisborgurum heldur áfram að fjölga á Íslandi. Án komu þeirra myndi íbúum landsins fækka. Mjög mismunandi hvar þeir setjast að. Í Reykjanesbæ voru erlendir ríkisborgarar 8,6 prósent íbúa í lok árs 2011. Nú eru þeir 23 prósent þeirra.
22. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Vill auka tolla á kínverskar vörur en aflétta banni á rússneskt fyrirtæki
Bandaríkjastjórn viðraði í gær hugsanleg áform um að leggja tolla á allan kvínverskan innflutning annars vegar og aflétta viðskiptabanni við rússneskt álfyrirtæki hins vegar.
21. júlí 2018
Alls fjölgaði ferðamönnum um 25,4% í fyrra.
2,7 milljónir heimsóttu Ísland í fyrra
Fjöldi ferðamanna jókst um fjórðung í fyrra, en aukningin er minni í gistinóttum, útgjöldum ferðamanna og hlutdeild ferðaþjónustunnar í landsframleiðslu.
20. júlí 2018
Debetkortavelta og komur ferðamanna hafa farið minnkandi undanfarið.
Líkur á samdrætti aukast
Líklegt er að íslenska hagkerfið finni fyrir nokkrum samdrætti seinna á þessu ári samkvæmt tölfræðigreiningu ráðgjafafyrirtækisins Analytica.
19. júlí 2018
Leiguverð stúdíóíbúða í Vesturhluta Reykjavíkur lækkaði um fjórðung milli maí og júní.
Leiguverð lækkar og íbúðaverð hækkar
Verð á fasteignum hækkaði lítillega milli maí og júní, en leiguverð lækkaði töluvert á sama tímabili. Hækkun á fasteignaverði er mest meðal nýrri bygginga og sérbýlis, en lækkun leiguverðs er mest hjá stúdíóíbúðum.
18. júlí 2018
Innistæðulaust höfrungahlaup elítunnar
15. júlí 2018
Stjórnmálamenn sem tala um tölur vita stundum ekkert hvað þeir eru að tala um
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fjallar um ást hagfræðinga á tölfræði og hvað gerist þegar hagtölur lenda í röngum höndum.
14. júlí 2018
Samkvæmt Boston Consulting eru umhverfismál hvergi jafngóð og á Íslandi.
Umhverfismál hvergi betri en á Íslandi
Ísland vermir þriðja sætið af 152 löndum í mælikvarða um velsæld landa, en þar erum við sterkust í umhverfismálum og slökust í efnahagslegum stöðugleika.
13. júlí 2018
Svo virðist sem umfang fjármálastarfsemi hefur stórlækkað frá hruni í lægri launum, annað hvort í hlutfallslega færri störfum eða lægri launum.
Umfang fjármálastarfsemi hefur stórlækkað
Hlutdeild fjármála-og vátryggingastarfsemi af heildarlaunum Íslendinga hefur stórlækkað á síðustu tíu árum, á sama tíma og hlutdeild gisti-og veitingareksturs hefur aukist töluvert.
12. júlí 2018
Skuldahlutfall barnafjölskyldna er mun hærra en hlutfall barnlausra hjóna
Barnafjölskyldur og millitekjufólk með verri skuldastöðu
Skulda-og greiðslubyrði hjóna með börn og meðalháar tekjur er hærri en annarra samkvæmt nýjum tölum Hagstofu.
10. júlí 2018
Eru flugfélögin kerfislega mikilvæg?
Ný afkomuspá Icelandair hefur fælt fjárfesta frá félaginu, en skiptar skoðanir eru á því hvort rekstrarörðugleikar þess myndu fela í sér kerfislega áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf. Eru íslensku flugfélögin of stór til að geta fallið?
10. júlí 2018
Tíu staðreyndir um íslenska ferðaþjónustu
Meira en 2 milljónir ferðamanna sóttu Ísland heim á síðasta ári og höfðu þá aldrei verið svo margir. Blikur eru á lofti í starfsumhverfi greinarinnar, það hægist á fjölgun ferðamanna og efnahagsumhverfið gerir henni erfiðara fyrir.
8. júlí 2018
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands.
Segir hættur steðja að heimshagkerfinu
Prófessor í hagfræði bendir á ýmis hættumerki í heimsbúskanum sem gætu komið annarri kreppu af stað í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
7. júlí 2018
Davíð Helgason
Davíð Helgason hvetur fólk til að segja skilið við Danske Bank
Frumkvöðull, búsettur í Danmörku, hættir viðskiptum við Danske bank eftir að bankinn var ásakaður um peningaþvætti.
6. júlí 2018
Snæbjörn Brynjarsson
Osturinn sem olli loftslagsbreytingum
5. júlí 2018
Frá kröfugöngu VR 1. maí 2018
VR: „Aldrei verið erfiðara að kaupa íbúð“
Erfiðleikar við að kaupa fyrstu íbúð hafa ekki mælst meiri í a.m.k. 20 ár samkvæmt nýju efnahagsyfirliti VR.
4. júlí 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Hvers vegna hefur kjarabaráttan harðnað?
Harka er komin í kjarabaráttu ljósmæðra í kjölfar hópuppsagna og birtingu fjármálaráðuneytisins á launaþróun stéttarinnar. Hvers vegna munar enn svo miklu milli sjónarmiða ríkisstjórnarinnar og ljósmæðra?
3. júlí 2018
OECD vill meðal annars draga úr ólöglegri starfsemi innflytjenda, en hér á landi hefur hún oft verið tengd við byggingarstörf.
OECD vill fleiri störf fyrir innflytjendur
Aðalritari OECD vill greiða leið innflytjenda og flóttamanna að vinnumarkaði og segir atvinnurekendur þurfa að taka þátt í aðlögun þeirra.
3. júlí 2018
Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA.
Innflytjendur mikilvægir Íslendingum
Koma innflytjenda til landsins er nauðsynleg fyrir íslenskt samfélag, viljum við halda uppi þeim lífsgæðum sem við þekkjum, samkvæmt grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
30. júní 2018
Hið opinbera býr til neyðarástand
30. júní 2018
Skuldahlutfall einstaklinga og fyrirtækja var sögulega hátt á árunum 2007-2011.
Skuldir íslenskra heimila og fyrirtækja þær 7. hæstu í heimi
Skuldir einstaklinga og fyrirtækja hérlendis eru með þeim hæstu í heiminum. Þær hafa hins vegar lækkað hratt frá hruni þar sem þær náðu sögulegu hámarki.
29. júní 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra við kynningu á losun gjaldeyrishaftanna í fyrra.
133,8 milljarðar komu inn undir bindiskyldu
Heildarvirði allra erlendra fjárfestinga á Íslandi nam 133,8 milljörðum, en meirihluti þeirra var frá bandarískum aðilum og vogunarsjóðum.
29. júní 2018
Kvikna
Bandarískt fyrirtæki kaupir ráðandi hlut í Kvikna Medical
Fyrirtækið Alliance Family of Companies hefur keypt ráðandi hlut í íslenska tæknifyrirtækinu Kvikna Medical ehf..
28. júní 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála og Þórólfur Halldórsson sýslumaðurinn á  höfuðborgarsvæðinu.
Aukið við mannafla hjá Sýslumanninum vegna heimagistingar
Samningur hefur verið undirritaður um eflingu heimagistingarvaktar milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn kveður á um 64 milljóna króna fjárveitingu til embættisins.
28. júní 2018
Leggja til að Dælan verði seld
N1 leggur til að vörumerkið Dælan verði selt til þess að bregðast við áhyggjum Samkeppniseftirlitsins af því að kaup N1 á Festi muni raska alvarlega samkeppni á eldsneytismarkaði.
28. júní 2018
Verð á flugferðum hækkaði óvænt í júní í ár.
Verðbólga yfir markmiði annað skiptið á fjórum árum
Tólf mánaða verðbólga mældist í 2,8% í júní síðastliðnum, en þetta er í annað skiptið á fjórum árum sem hún mælist yfir markmiði Seðlabankans.
27. júní 2018
Bernhard Þór Bernhardsson
Munu bankar hverfa eins og hljómplötuverslanir?
27. júní 2018
HB Grandi
Tveir stjórnarmenn studdu ekki brottrekstur forstjóra HB Granda
Tveir stjórnarmenn í HB Granda studdu ekki að Vilhjálmi Vilhjálmssyni yrði vikið úr starfi forstjóra.
27. júní 2018
Fasteignaverð og leiguverð helst ekki alltaf saman.
Húsaleiga hækkað hraðar en fasteignaverð
Hækkun á húsaleigu var nær þreföld samsvarandi hækkun á fasteignaverði milli maímánuða 2016 og 2017.
26. júní 2018
Ásmundur Einar Daðason félags-og jafnréttismálaráðherra.
Landfærnisráð mikilvægt fyrir fjórðu iðnbyltinguna
Hópur á vegum velferðarráðuneytisins telur ráðuneytið eiga að stofna landfærnisráð til að meta stöðu og færni íslensks vinnuafls til langs tíma.
25. júní 2018
Sama hver lausnin á vandamálum leigumarkaðsins er mun ekkert breytast nema að afstaða Íslendinga til húsnæðisleigu breytist.
Hvernig er hægt að gera leigumarkaðinn öruggari?
Leigumarkaðurinn á Íslandi er óstöðugur og hefur hækkað hratt á undanförnum árum. Hvaða ástæður liggja að baki því og hvernig getum við bætt hann að mati sérfræðinga?
23. júní 2018
HB Grandi
Ekkert verðmat á HB Granda í kjölfar tilboðs
Ekkert greiningarfyrirtæki í landinu hefur útbúið verðmat eða greiningu á HB Granda síðan Guðmundur Kristjánsson keypti stóran hlut í félaginu, samkvæmt fréttum Morgunblaðsins.
23. júní 2018
Menntaskólinn við Sund.
Líkur innflytjenda á að útskrifast helmingi minni
Nýjar tölur hagstofu sýna hæga hækkun á hlutfalli nýnema sem útskrifast á Íslandi, en skipting þeirra er ójöfn eftir félagslegum bakgrunni.
22. júní 2018
Rannveig Sigurðardóttir
Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri
Katrín Jakobsdóttir hefur ákveðið að skipa Rannveigu Sigurðardóttur hagfræðing sem aðstoðarseðlabankastjóra.
21. júní 2018
Húsnæði Seðlabankans.
Nýr mælikvarði á undirliggjandi verðbólgu notaður hjá Seðlabankanum
Seðlabankinn kynnti í gær nýjan mælikvarða á undirliggjandi verðbólgu þar sem litið er framhjá sveiflum í húsnæðisverði.
21. júní 2018
Afkomuviðvörun frá VÍS vegna stórtjóna
Umfangsmikil tjón sem VÍS þarf að bæta valda því að afkoma félagsins versnar, miðað við það sem fram hafði komið í afkomuspá.
20. júní 2018
Stykkishólmsbær
Rekstur Stykkishólmsbæjar og Kjósahrepps ósjálfbær
Fjárhagur sveitarfélaga á Íslandi hefur batnað, en tvö þeirra eiga í erfiðleikum við að standa undir lögbundnum verkefnum sínum samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka.
20. júní 2018
Íbúðalánasjóður telur Airbnb hafa margvísleg áhrif á íslenskt efnahagslíf.
Airbnb bætir ferðaþjónustu á kostnað íbúðamarkaðs
Umfang gistiþjónustuvefsins Airbnb hefur aukið sveigjanleika ferðaþjónustunnar á Íslandi en hækkað íbúðaverð. Einnig verða sveitarfélögin af miklum fjárhæðum vegna rangrar skráningar margra íbúðanna.
20. júní 2018
Betri leið til að bæta upp fyrir tjónið væri að efla menntun
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar ítarlega grein um verndartolla Trumps Bandaríkjaforseta og hverjar afleiðingar þess gætu orðið.
20. júní 2018
Aðalgeir Þorgrímsson
Hlaupandi forstjóri og 6.596 bankar
19. júní 2018
Trump hótar frekari tollum á Kína
Bandaríkjaforseti er ekki hættur í tollastríði gagnvart efnahagsveldum heimsins, og beinir nú sérstaklega spjótum sínum að Kína.
19. júní 2018
Una Jónsdóttir
Hvað er eðlileg leiga?
18. júní 2018
Stefán Ólafsson
Frá fjármálavæðingu til ójafnaðar og hruns
17. júní 2018
Reykjanesbær.
Flestir á leigumarkaði í Reykjanesbæ
Umfang leigumarkaðs virðist mest í Reykjanesbæ af öllum sveitarfélögum.
15. júní 2018
Glitnir var einn þeirra þriggja íslensku banka sem féllu með látum haustið 2008. Fjölmörg skaðabótamál voru höfðuð vegna ákvarðana sem teknar voru innan bankans í aðdraganda hrunsins. Þeim er nú öllum lokið og verða ekki til umfjöllunar í dómsölum.
Búið að fella niður eða semja um öll skaðabótamál Glitnis
Íslenska ríkið átti að fá eignir sem Glitnir innheimti í íslenskum krónum. Þar á meðal var mögulegur ávinningur af skaðabótamálum sem höfðuð voru gegn m.a. fyrrverandi eigendum, stjórnendum og viðskiptavinum. Þau hafa nú verið felld niður eða samið um þau
15. júní 2018
Trump setur tolla á vöruinnflutning frá Kína
Bandaríkjaforseti heldur áfram tollastríði sínu.
15. júní 2018
Snæbjörn Brynjarsson
Bönnum Harry Potter
14. júní 2018
Nýjar tegundir greiðsluþjónustu væntanlegar
Seðlabankinn býst við að nýjar tegundir greiðslumiðlunar muni líta dagsins ljós í kjölfar innleiðingar á nýrri tilskipun ESB.
14. júní 2018
Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans.
Stefnir að endalokum QE í desember
Seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, Mario Draghi, lýsti í dag yfir fyrirhuguðum endalokum magnbundinnar íhlutunar í desember.
14. júní 2018
Spekingar spá í opnunarleikinn á HM - Olíuleikur tveggja landa ójafnaðar
Opnunarleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fer fram nú á eftir þar sem mætast gestgjafaþjóðin Rússar og lið Sádi-Arabíu. Kjarninn fékk tvo fótbolta- , fjármála- og geopólitíska sérfræðinga til að spá í spilin fyrir þennan fyrsta leik mótsins.
14. júní 2018
Seðlabanki Íslands
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi var töluvert meiri en spár gerðu ráð fyrir.
13. júní 2018
Búið að skrá sig fyrir öllu sem er til sölu í útboði á hlutum í Arion banka
Allt að 40 prósent hlutur í Arion banka er til sölu í útboði sem lýkur í dag. Fjárfestar hafa skráð sig fyrir öllum þeim hlut. Að mestu er um erlenda sjóði að ræða.
13. júní 2018
Skaginn hagnast um 340 milljónir
Hátæknifyrirtækið Skaginn framleiðir tæki og búnað fyrir sjávarútveg.
13. júní 2018
Rússagrýlan skýtur Svíum skelk í bringu
Flestir Íslendingar þekkja þjóðvísuna um hana Grýlu gömlu sem dó eftir að hafa gefist upp á rólunum. Og enginn syrgði. En þær eru fleiri grýlurnar og að minnsta kosti ein þeirra hefur hreint ekki gefist upp á rólunum, nefnilega rússagrýlan.
10. júní 2018
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann á að ljúka störfum í janúar 2019
Forsætisráðherra ætlar að skipa nefnd um endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands sem á að skila af sér á næsta ári. Starf nefndarinnar byggir m.a. á skýrslu um endurskoðun peningastefnu Íslands.
9. júní 2018
Spá veikingu krónunnar á næstu þremur árum
S&P lánshæfismatsfyrirtækið spáir því að gengi krónunnar muni veikjast vegna kólnunar í hagkerfinu.
9. júní 2018
Horfurnar stöðugar en gert ráð fyrir „kólnun“
S & P Global og Fitch lánshæfismatsfyrirtækin segja horfur stöðugar á Íslandi og staðfestu A einkunn.
8. júní 2018
Kröftugri hagvöxtur í byrjun árs en reiknað var með
Hagvöxtur á fyrstu mánuðum ársins mældist 5,4 prósent, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
8. júní 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Engin greining fór fram á hvernig lækkun veiðigjalds myndi skiptast
Stjórnvöld létu ekki greina hvernig lækkun á veiðigjöldum myndi skiptast niður á útgerðir. Stærstu útgerðir landsins myndu taka langstærstan hluta af þeim tekjum sem ríkið hefði gefið eftir.
8. júní 2018
Fimm umsækjendur taldir hæfastir
Forsætisráðherra skipar í stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
7. júní 2018
Eigum mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna
Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna vel hversu mikilvægt markaðssvæði Bandaríkin er orðið fyrir íslenskt hagkerfi.
6. júní 2018
13 prósent fjölgun erlendra farþega í maí
Íslensk ferðaþjónusta á mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna til Íslands.
6. júní 2018
Lág verðbólga einungis tryggð með einhverskonar „stéttasátt“
Nefnd um endurskoðun peningastefnu Íslands gengur út frá því að krónan verði áfram gjaldmiðill íslensku þjóðarinnar, leggst gegn myntráði, leggur til víðtækar breytingar á hlutverki Seðlabankans og vill afnema bindiskyldu á mögulega vaxtamunaviðskipti.
5. júní 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í síðasta mánuði.
Hefur lánað 18,4 milljarða til félaga sem eiga ekki að vera rekin í hagnaðarskyni
Íbúðalánasjóður hefur lánað 25 félögum vel á annað tug milljarða á grundvelli reglugerðar sem heimilar bara lán til aðila sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni. Þorri þeirra lána fór til Heimavalla, sem var skráð á markað í maí og ætlar sér að greiða arð.
5. júní 2018
Stefna ríkisstjórnarinnar sögð „mikil vonbrigði“
Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega.
4. júní 2018
Alþjóðavæddur heimur skellur á Íslandi
4. júní 2018
Lítill sem enginn afgangur af viðskiptum við útlönd
Afgangur vegna þjónustuviðskipta dróst saman um tæplega 10 milljarða milli ára.
4. júní 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Afkomutengd veiðigjöld
4. júní 2018
Indriði H. Þorláksson
Umsögn um frumvarp um breytingar á veiðigjöldum
4. júní 2018
Náttúrutalentarnir
2. júní 2018
SFS finnst veiðigjöldin ekki lækka nógu mikið
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja að veiðigjöld lækki enn meira en lagt er til í frumvarpi atvinnuveganefndar, þar sem lagt er til að þau lækki um 1,7 milljarða. Samtökin eru líka á móti sértækum afsláttum sem gagnast minni útgerðum.
2. júní 2018
Tollamúrar Trump eru „hættulegur leikur“
Miklar efasemdir eru meðal Evrópuríkja um tolla Bandaríkjastjórnar á innflutning á stáli og áli frá Evrópu.
2. júní 2018
Trump harðlega gagnrýndur fyrir tollamúra sína
Þjóðarleiðtogar í Evrópu telja bandarísk stjórnvöld vera að brjóta gegn alþjóðlegum lögum um viðskipti, með því að setja á tolla á stál og ál.
1. júní 2018
Skattbyrði á Íslandi í meðallagi miðað við Norðurlönd
Jaðarskattar geta orðið verulega háir á Íslandi.
31. maí 2018
Stór hlutur í Arion banka seldur langt undir bókfærðu eigin fé
Gengi bréfa í Arion banka í hlutafjárútboði sem hefst í dag verður 0,6 til 0,7 krónur fyrir hverja krónu af bókfærðu eigin fé. Miðað við þetta er bankinn metinn á 123-143 milljarða króna. Tveir erlendir sjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa.
31. maí 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og formaður atvinnuveganefndar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Fimm aðrir þingmenn mynda meirihluta í nefndinni.
Leggja til að lækka tekjur vegna veiðigjalda um 1,7 milljarð
Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt fram frumvarp um að lækka tekjur ríkisins af veiðigjöldum úr tíu milljörðum í 8,3 milljarða. Versnandi afkoma sjávarútvegs er sögð ástæðan. Hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkaðist um 365,8 milljarða á nokkrum árum.
31. maí 2018
Smári McCarthy
Frumkvöðullinn og þrautirnar 12
30. maí 2018
Jakob Már Ásmundsson
Jakob segir sig úr stjórn Arion banka
Breytingar verða á stjórn Arion banka eftir að Jakob Már Ásmundsson sagði sig úr stjórn bankans vegna óæskilegrar hegðunar.
30. maí 2018
Ríkisbankinn að baki fjárfestingum Guðmundar í Brimi
Landsbankinn er stærsti lánveitandi Brims, útgerðarfélags Guðmundar Kristjánssonar í Brimi.
30. maí 2018
Friðrik Már metinn hæfur eftir kvörtun frá umsækjanda
Einn umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra sendi inn kvörtun vegna formanns nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf aðstoðarseðlabankastjóra.
29. maí 2018
20 leigufélög krafin skýringa á hækkun á húsaleigu
Íbúðalánasjóður er stærsti lánveitandi hagnaðardrifinna leigufélaga á Íslandi. Hann hefur sent 20 slíkum bréf þar sem kallað er eftir upplýsingum um miklar hækkanir á húsaleigu.
29. maí 2018
Hraðbankaeigandi vill að stjórnvöld bíði í tvö ár með að regluvæða rafmyntamarkaðinn
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem er ætlað að koma í veg fyrir peningaþvætti með notkun rafmynta á Íslandi. Hún telur að það liggi á að færa sýndarfjárviðskipti undir lög strax til að koma í veg fyrir þetta. Fyrirtæki í iðnaðinum eru ósammála.
29. maí 2018
ÚR kröfugöngu ASÍ 1. maí síðastliðinn.
Framsýn samþykkir líka vantraust á Gylfa
Framsýn hefur fetað í fótspor VR og lýst yfir vantrausti á forseta ASÍ. Félagið segir með ólíkindum að ASÍ skuli verja ofurlaunahækkanir til efsta lagsins en vara verkafólk við því að fylgja eftir launakröfum sínum.
29. maí 2018
Rúmlega 15 þúsund börn á Íslandi með erlendan bakgrunn
Fjöldi barna með erlendan bakgrunn að hluta eða öllu leyti hefur þrefaldast frá árinu 1998. Í byrjum síðasta árs voru tæplega 13 prósent leikskólabarna með erlent móðurmál.
28. maí 2018
Fjöldi erlendra karlmanna flytur til Íslands til að starfa í byggingaiðnaði.
Körlum á Íslandi fjölgar mun hraðar en konum
Í fyrra voru tveir af hverjum þremur útlendingum sem fluttu til landsins karlar. Alls eru tæplega sjö þúsund fleiri karlar en konur með búsetu í landinu og spár gera ráð fyrir að þeir verði orðnir allt að 14 þúsund fleiri eftir örfá ár.
27. maí 2018
Björn Gunnar Ólafsson
Beinir eða óbeinir skattar
26. maí 2018
Ríkið er stærsti lánveitandi Heimavalla
Stór hluti þeirra eigna sem stærsta leigufélagið á almennum markaði, Heimavellir, á voru áður í eigu félaga eða stofnana í eigu ríkisins. Rúmlega helmingur allra vaxtaberandi skulda félagsins eru við Íbúðalánasjóð.
25. maí 2018
Stefnir í „mjúka lendingu“
Gylfi Zoega fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
25. maí 2018
Heimavellir hrynja í verði á fyrsta degi
Markaðsvirði Heimavalla féll um 11 prósent á fyrsta degi viðskipta á aðallista Kauphallar Íslands.
24. maí 2018
Sigmundur Einar Ófeigsson
Áratuga gamlir innviðir ógna öryggi
24. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Stjórn VR lýsir yfir vantrausti á forseta ASÍ
Stjórn stærsta stéttarfélags landsins segir að Gylfi Arnbjörnsson njóti ekki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir þess hönd í komandi kjaraviðræðum.
24. maí 2018
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu og byggingaiðnaði hefur skapað mikla eftirspurn eftir vinnuafli á Íslandi. Þeirri eftirspurn er mætt erlendis frá.
Erlendir ríkisborgarar á Íslandi orðnir um 40 þúsund
Fjöldi útlendinga sem flutt hafa til Íslands hefur nánast tvöfaldast á rúmum sex árum. Aldrei hafa fleiri slíkir flutt til landsins á fyrstu þremur mánuðum árs en í upphafi 2018. Flestir setjast að í Reykjavík og í Reykjanesbæ.
24. maí 2018
Engin stjórn hefur verið á fjölgun ferðamanna
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar um stöðu hagkerfisins útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
24. maí 2018
Úrelt að reka lífeyrissjóð eins og „skúffu í fjárfestingabanka“
Halldór Friðrik Þorsteinsson, fyrrum eigandi HF Verðbréfa og sjóðfélagi Frjálsa lífeyrissjóðsins, vill breytingar á fyrirkomulagi rekstrar Frjálsa lífeyrissjóðsins.
23. maí 2018
Gengi krónunnar veikst gagnvart öllum helstu myntum
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur veikst, hægt og bítandi, að undanförnu. Seðlabankinn gerir þó ráð fyrir að gengi krónunnar verði áfram á svipuðum slóðum og það er nú.
22. maí 2018
Emmanuel Macron, Angela Merkel og Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan Evrópusambandsins heldur áfram að minnka
Hagvöxtur innan Evrópusambandsins heldur áfram að vera sterkur. Í fyrra var hann sá mesti í áratug. Atvinnuleysi heldur áfram að minnka og hefur ekki verið minna frá því fyrir hrun. Verðbólga er 1,4 prósent.
22. maí 2018
Íslenska ríkið greiðir 500 milljónir á ári í póstburðargjöld
Bjarni Benediktsson vill að rafrænar birtingar á tilkynningum hins opinbera til borgara landsins verði meginreglan. Við það megi spara fjármuni, draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og bæta þjónustu.
22. maí 2018
Milljónir mótmæla niðurskurði Macron
Macron vill skera verulega niður hjá hinu opinbera í Frakklandi, en ríkissjóður Frakklands er skuldum vafinn.
22. maí 2018
Trump rekst á kínverskan múr
Tollastríði Bandaríkjanna og Kína hefur verið frestað í bili. Mikill vöxtur í Kína vinnur með Bandaríkjunum.
21. maí 2018
Tæp­lega helm­ingur félags­manna Efl­ingar stétt­ar­fé­lags er fólk af erlendum upp­runa þar af helm­ing­ur­inn Pól­verj­ar
Pólverjar á Íslandi orðnir um 17 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu 820 Pólverjar á Íslandi. Þeir eru nú um 17 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
21. maí 2018
Bensínverð ekki verið hærra í tæp þrjú ár
Bensínverð hefur hækkað um tæplega tíu prósent frá áramótum. Verðið hefur ekki verið hærra frá því í ágúst 2015. Ríkið tekur til sín 56,44 prósent af söluandvirði hvers lítra en hlutdeild olíufélaganna er 17,66 prósent.
20. maí 2018
Útlendingaandúð hafnað
20. maí 2018
Félagsleg og efnahagsleg vandamál fylgi brottfalli drengja
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir að taka þurfi brottfall drengja úr skólakerfinu og af vinnumarkaði alvarlega.
18. maí 2018
Haukur Arnþórsson
Orð eru til alls fyrst
18. maí 2018
Hinn mikli uppgangur í byggingariðnaði sem átt hefur sér stað útheimtir mikinn innflutning á vinnuafli.
Íslandsmet sett í flutningi fólks til landsins í fyrra
Það hafa aldrei fleiri flutt til Íslands en á árinu 2017. Fyrr met var bætt um tæplega 20 prósent. Í annað sinn frá aldarmótum komu fleiri íslenskir ríkisborgarar heim en fluttu burt. Útlendingar eru þó langstærstur hluti þeirra sem komu hingað.
18. maí 2018
Skýr merki um kólnun í ferðaþjónustu
Rekstraraðilar í greininni kvarta undan sterku gengi krónunnar.
18. maí 2018
Hverjir kaupa Arion banka og hvað mun gerast í kjölfarið?
Að minnsta kosti 25 prósent hlutur í Arion banka verður seldur í útboði. Íslenska ríkið hefur fallið frá forkaupsrétti í útboðinu. Bankinn ætlar að auka arðsemi eigin fjár úr tæplega fjórum prósentum í yfir tíu prósent.
17. maí 2018
Forkaupsréttur ríkisins gildir ekki við frumskráningu Arion á markað
Íslenska ríkið hefur samið um að forkaupsréttur þess muni ekki gilda við frumskráningu Arion banka á markað. Það verður því hægt að kaupa hluti í Arion banka á verði sem er undir 0,8 krónur af bókfærðu virði bankans.
17. maí 2018
Hægja muni á ferðaþjónustu en krónan haldast sterk áfram
Í nýjustu peningamálum Seðlabankans er fjallað um efnahagshorfur í landinu.
17. maí 2018
Hvar eru drengirnir?
Brottfall drengja úr skóla og áberandi meiri ásókn kvenna í háskólanám er til umfjöllunar í Vísbendingu, sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
16. maí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Oflaunamenn
16. maí 2018
Heimilum sem fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga fækkar enn
5.142 heimili þurftu á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að halda í fyrra. Þeim hefur fækkað á hverju ári síðan 2013. Skattgreiðendur í Reykjavík greiða 74 prósent kostnaðar vegna slíkrar sem veitt er á höfuðborgarsvæðinu.
16. maí 2018
Már Guðmundsson
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 4,25 prósent.
16. maí 2018
Ketill Sigurjónsson
Þarf að breyta leikreglum á íslenskum raforkumarkaði?
15. maí 2018
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað mikið á örfáum árum.
Aðstreymi verkafólks erlendis frá stór ástæða hærri skatttekna
Staðgreiðsluskyldar greiðslur voru 1.525 milljörðum króna árið 2017 og hafa aldrei verið hærri. Ýmislegt bendir til þess að stór hluti tekjuaukningarinnar sé vegna aðstreymis verkafólks erlendis frá til landsins.
15. maí 2018
Rio Tinto
Samþykki veitt fyrir sölu á Rio Tinto á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur fengið umboð til að veita skriflegt samþykki við fyrirhugaðri sölu á öllum eignarhlutum í Rio Tinto á Íslandi til Hydro Aluminium AS og að félagið taki þar með yfir aðalsamninginn frá 1966.
15. maí 2018
Að breyta íslensku krónunni í rafmynt
Sérfræðingur í gjaldeyrismálum smáríkja og rafmynt segir aðstæður á Íslandi kjörnar til þess að breyta íslensku krónunni í rafmynt. Slíkt gæti aukið stöðugleika og tryggt öflugra efnahagslíf.
15. maí 2018
Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu gæti vakið verðbólgudrauginn
Olíuverð hefur farið hækkandi undanfarin misseri.
15. maí 2018
Dýrustu þakíbúðirnar á Hafnartorgi upp á 400 milljónir
Fermetraverð dýrustu íbúðanna á Hafnartorgi verður vel á aðra milljón króna. Algengt verð á markaði er á bilinu 450 til 500 þúsund á fermetrann.
15. maí 2018
Allt í mínus hjá íslenskum hlutabréfasjóðum
Ávöxtun hlutabréfa á skráðum markaði hér á landi hefur ekki verið góð að undanförnum. Vísitalan hefur lækkað um 8,6 prósent á undanförnum tólf mánuðum.
14. maí 2018
Átta af hverjum tíu telja efnahagsstöðuna á Íslandi góða
Þeir sem eru með lægstar tekjur telja efnahagsástandið á Íslandi verra en þeir sem eru með háar tekjur og kjósendur Flokks fólksins og Píratar eru mun líklegri til að telja stöðuna slæma en kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks.
14. maí 2018
Ekki breytingar heldur bylting
Gervigreind er til umfjöllunar í Vísbendingu, einu sinni sem oftar.
11. maí 2018
Ragnar Þór vill vantraust á Gylfa Arnbjörnsson
Átökin innan verkalýðshreyfingarinnar fara harðnandi.
11. maí 2018
Fallið frá forkaupsrétti ríkisins á bréfum Kaupþings í Arion banka
Samkomulag náðist um síðustu helgi, samkvæmt Fréttablaðinu.
10. maí 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Flókin og dýr stjórnsýsla þar sem allir tapa
9. maí 2018
Sprotinn ehf. og aðlögunin
9. maí 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Er það neytendum í hag?
9. maí 2018
Þjónustufulltrúarnir í Hörpu þakka fyrir stuðninginn
Eru sérstaklega ánægð með stuðninginn sem þeir fengu frá VR.
8. maí 2018
Segir launahækkun forstjóra Hörpu dómgreindarleysi
Forseti borgarstjórnar segir að borgin eigi að senda stjórn Hörpu tilmæli vegna hækkunar á launum forstjórans. Úrskurður kjararáðs um laun forstjóra Hörpu var gerður opinber daginn áður en tilkynnt var um ráðningu núverandi forstjóra.
8. maí 2018
Þórður H. Hilmarsson
Erlend fjárfesting – Er þetta ekki bara orðið ágætt?
8. maí 2018
1. maí-ganga VR 2018.
Markaðsstjórar hækka hlutfallslega mest
Samkvæmt launakönnun VR fyrir árið 2018 hækkuðu heildarlaun félagsmanna um 6,1 prósent milli janúar 2017 og 2018.
8. maí 2018
Hinir alltumlykjandi lífeyrissjóðir
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um þriðjung af heildarfjármunum á Íslandi og það hlutfall mun halda áfram að vaxa á næstu árum. Þeir eiga tæplega helming allra hlutabréfa og sjö af hverjum tíu skuldabréfum.
8. maí 2018
Eignir lífeyrissjóða tæplega 4 þúsund milljarðar
Eignir lífeyrissjóða landsmanna halda áfram að vaxa.
8. maí 2018
Opna þarf skráðan markað betur fyrir litlum fyrirtækjum
Hluti af því að treysta stoðir skráðs markaðar á Íslandi felst í því að efla traust og gagnsæi.
7. maí 2018
Gylfi og Lilja Dögg fastir pennar í Vísbendingu
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA frá Harvard, munu birta reglulega greinar í Vísbendingu, sem Kjarninn gefur út.
7. maí 2018
Einangrunarhyggja er andstæð hagsmunum Íslands
6. maí 2018
Verða lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?
Landssamtök lífeyrissjóða og Kjarninn standa fyrir morgunverðarfundið næstkomandi miðvikudag þar sem rætt verður um stærð íslenska lífeyrissjóðakerfisins, áhrif þess á íslenskt efnahagskerfi og þær áskoranir sem fylgja því að það á eftir að stækka meira.
4. maí 2018
Rekstrarskilyrði fara hratt versnandi vegna sterkrar krónu
Gengi krónunnar hefur styrkst verulega undanfarin misseri og það veldur áhyggjum í ferðaþjónustu.
4. maí 2018
Dyrnar opnar upp á gátt að mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna
Icelandair hóf að fljúga milli Seattle og Keflavíkur árið 2009, þegar SAS hætti með flugleiðina. Með leiðinni hefur opnast á sterk viðskiptatengsl Íslands við þetta mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna.
3. maí 2018
Uppgjör Arion banka undir væntingum
Kostnaðarhlutfall bankans var yfir 70 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og arðsemi eiginfjár undir fjórum prósentum, sem telst mjög lágt í bankarekstri.
2. maí 2018
Leigukakan stækkar hratt
Um 50 þúsund manns eru nú á leigumarkaði og hefur fjölgunin verið hröð, samhliða mikilli spennu á fasteignamarkaði. Sárlega vantar fleiri eignir á markað.
2. maí 2018
Almenna leigufélagið: Aðlögum leigusamninga að markaðsverði
Almenna leigufélagið skýrir hækkun leiguverðs á eignum þess að það hafi verið langt undir markaðsverði og að sömuleiðis verði að taka mið að fasteignaverði. Formaður VR hefur gagnrýnt þessar hækkanir.
2. maí 2018
Ný staða - Tækifæri til hagræðingar
1. maí 2018
Milljarða samruni í sjávarútvegi
Sameinað félag mun standa sterkara eftir, segir í tilkynningu.
30. apríl 2018
Bláa lónið vísar fullyrðingum Gray Line á bug
Bláa Lónið hf. vísar fullyrðingum forráðamanna Gray Line um samkeppnishindranir af hálfu Bláa Lónsins hf. alfarið á bug í tilkynningu frá fyrirtækinu. 15 manns verður sagt upp hjá Gray Line um næstu mánaðamót.
29. apríl 2018
Fimmtán starfsmönnum sagt upp hjá Gray Line
5 prósent af starfsmannafjölda ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line hefur verið sagt upp vegna samdráttar í fyrirtækinu.
28. apríl 2018
Ríki og borg lögðu Hörpu til 400 milljónir til viðbótar
Harpa hefur tapað 3,4 milljörðum króna frá árinu 2011. Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg lögðu tæplega 1,6 milljarð króna framlag í fyrra til að borga af lánum og brúa reksturinn. Í janúar var samþykkt að veita Hörpu 400 milljóna króna rekstrarframlag.
28. apríl 2018
Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson
Viðar Þorsteinsson nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Viðar Þorsteinsson hóf störf sem framkvæmdastjóri Eflingar í dag.
27. apríl 2018
Laun bankastjóra Landsbankans hækkuðu um 61 prósent á tveimur árum
Núverandi bankastjóri Landsbankans, Lilja Björk Einarsdóttir, er með rúmlega 60 prósent hærri laun en Steinþór Pálsson hafði árið 2015. Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað hlutfallslega meira en laun nokkurs annars stórs fyrirtækis frá 2015.
27. apríl 2018
Mörg hundruð milljarða eignir skráðra fasteignafélaga
Tvö fasteignafélög eru á leið á markað, en þrjú slík félög eru þar fyrir. Þau eru öll fjársterkt og hefur efnahagur þeirra notið góðs af uppgangi á fasteignamarkaði á undanförnum árum.
26. apríl 2018
Niðurfelling fasteignaskatts fyrir 70 ára og eldri kostar Reykjavíkurborg 579 milljónir króna
Viðbótarútgjöld Reykjavíkurborgar við niðurfellingu fasteignaskatts á 70 ára og eldri yrðu 579 milljónir króna. Sjálfstæðismenn á lista flokksins í borginni hafa lofað niðurfellingu fasteignaskatts á íbúa á þessum aldri í borginni.
26. apríl 2018
„Hinn leiðandi veggur“
Veggur rís við Norræna húsið
Ríkisstjórnin veitir Norræna húsinu 10 milljóna króna styrk í endurbætur. Verður hann nýttur meðal annars til að byggja vegg fyrir framan húsið.
26. apríl 2018
Kúla lýkur 30 milljóna fjármögnun
Stuðningsmenn á hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter hafa beðið vörunnar með eftirvæntingu í yfir 2 ár.
26. apríl 2018
Friðrik Már formaður nefndar sem metur hæfi umsækjenda
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem metur hæfi umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
25. apríl 2018