200 færslur fundust merktar „efnahagsmál“

Laun gætu hækkað um allt að 150 prósent
Launakostnaður fyrirtækja gæti meira en tvöfaldast verði fallist á kröfur SGS í komandi kjaraviðræðum. Framkvæmdastjóri SA segir alla tapa ef verkalýðsfélögin ganga of langt í kröfum sínum.
17. október 2018
Netflix vex og vex
Nýjustu tölur frá Netflix komu fjárfestum á óvart og jókst markaðsvirði félagsins um fjögur prósent í dag.
16. október 2018
Enn hægir á hækkun fasteignaverðs
Íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað um 3,4 prósent á undanförnu ári. Á vormánuðum í fyrra var hækkun 23,5 prósent.
16. október 2018
Hugmyndamaðurinn Paul Allen látinn
Paul Allen er fallinn frá, 65 ára að aldri. Hann lést í dag eftir skammvinn veikindi. Banamein hans var krabbamein, en hann greindist nýlega með það, í fjórða sinn á ævinni.
15. október 2018
Ísland í miðpunkti áhættuáhrifa loftslagsbreytinga
15. október 2018
Formaður SUS krefst lögbanns á vefinn Tekjur.is
Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hefur farið fram á að lögbann verði sett á starfsemi vefs sem birtir upplýsingar úr landsmenn unnar upp úr skattskrá.
15. október 2018
Almenningur treystir ekki þeim sem vilja ekki axla ábyrgð
15. október 2018
Þórólfur Matthíasson, Ola Flåten og Knut Heen
Auðlindaarður í norsku laxeldi
14. október 2018
„Braggablúsinn“ ekki kominn að lokanótunni
Náðhús, höfundaréttavarin strá, hönnunarljósakrónur og kostnaðaráætlun sem fór langt yfir öll mörk eru hluti af þeim farsa sem einkennir endurbætur á gömlum bragga við Nauthólsveg 100 sem Reykjavíkurborg stóð fyrir. Kjarninn fer yfir málið.
14. október 2018
Economist: Önnur kreppa handan við hornið, bara spurning um tíma
Fjallað er um stöðu efnahagsmála í heiminum í nýjustu útgáfu The Economist. Mikil skuldsetning og hækkandi vextir valda áhyggjum.
13. október 2018
Segist hlusta á gagnrýni vegna þriðja orkupakkans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segist ekki sannfærð um að slagurinn um innleiðingu þriðja orkupakkans sé slagur sem eigi að taka.
13. október 2018
Stefán Ólafsson
Stóra skattatilfærslan
13. október 2018
Ein lausn á loftslagsvandanum er að giftast grænmetisætum
Eiríkur Ragnarsson fjallar um „jákvæð ytri áhrif“ þess að vera giftur grænmetisætu.
13. október 2018
Trump segir seðlabankann „brjálaðan“
Forseti Bandaríkjanna er ekki ánægður með að vextir í landinu séu að hækka.
13. október 2018
Katrín: Eini leiðarvísirinn að vera sjálfum okkur trú
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt ítarlega ræðu í dag á fundi flokksráðs Vinstri grænna. Fylgi við ríkisstjórn hennar hefur farið vaxandi að undanförnu, samkvæmt könnun MMR sem birtist í dag.
12. október 2018
Verðbólga verði komin í 3,6 prósent eftir tvo mánuði
Spá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir nokkuð kröftugu verðbólguskoti á næstunni.
12. október 2018
Tekjuhæstu Íslendingarnir borga ekki endilega hæstu skattana
Árum saman hafa yfirvöld birt lista yfir þá landsmenn sem greiða hæstu skattana. Það eru þó ekki endilega sömu einstaklingar og höfðu mestu tekjurnar það árið.
12. október 2018
Vefur opnaður þar sem hægt er að fletta upp tekjum allra fullorðinna Íslendinga
Upplýsingavefur unnin upp úr skattskrá landsmanna er kominn í loftið. Þar er hægt að sjá hvað allir fullorðnir Íslendingar voru með í launa- og fjármagnstekjur á árinu 2016.
12. október 2018
Tækni að gjörbylta mannauði stærstu fyrirtækja heimsins
Fjallað er um hraða innleiðingu tækni og breytingar á mannauði fyrirtækja, í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
11. október 2018
Leifsstöð
Íslendingar fara meira til útlanda en áður
Brottfarir Íslendinga voru tæp níu prósent fleiri á þessu ári en því síðasta. Heldur dregur úr fjölgun ferðamanna, samkvæmt talningu Ferðamálastofu.
11. október 2018
Seðlabanki Íslands.
Til stendur að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið
Vinna er nú hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið.
11. október 2018
Þurfum að virkja nýsköpun til að gera velferðarkerfin skilvirkari og ódýrari
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að Íslendingar þurfi að finna leiðir til þess að viðhalda velferðarkerfum okkar með nýsköpun svo að öll aukin verðmætasköpun samfélagsins fari ekki í að greiða fyrir þau.
11. október 2018
Húsnæðiseigendur miklu líklegri til að geta sparað en leigjendur
Þeim leigjendum sem geta lagt fyrir sparifé fækkaði á milli áranna 2017 og 2018 á meðan að húsnæðiseigendum sem leggja fyrir hélt áfram að fjölga. Bilið milli húsnæðiseigenda og leigjenda sem geta sparað hefur breikkað umtalsvert á undanförnum árum.
11. október 2018
Krónan heldur áfram að veikjast - Verðhrun á mörkuðum
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu gagnvart helstu viðskiptamyntum. Meiri verðbólguþrýstingu virðist í kortunum. Blikur þykja nú á lofti á erlendum mörkuðum, einkum í Bandaríkjunum.
10. október 2018
Krefjast 425 þúsund króna lágmarkslauna og víðtækra kerfisbreytinga
Starfsgreinasambandið hefur samþykkt kröfugerð fyrir komandi kjaraviðræður, bæði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum.
10. október 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hagnast um 27 milljónir
Hagnaður af rekstri Samfylkingarinnar nam 26,7 milljónum króna í árslok 2017 og var eigið fé jákvætt um 76,6 milljónir króna.
10. október 2018
Guðmundur Ævar Oddsson
Samtök atvinnulífsins í ruglinu
10. október 2018
Skúli Mogenssen forstjóri WOW air og eini hluthafi þess
Fall WOW air gæti þýtt 3 prósenta samdrátt
Mögulegt fall WOW air gæti leitt til þrettán prósenta falls krónunnar og tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós.
10. október 2018
Hrunið sem eyddi fríblaði en frelsaði fjölmiðla
9. október 2018
Hætt við sölu á Ögurvík
Útgerðarfélag Reykjavíkur, áður Brim, hefur ákveðið að hætta við söluna á félaginu Ögurvík til HB Granda fyrir 12,3 milljarða.
9. október 2018
Eitt mál tengt fjárfestingaleið Seðlabankans til rannsóknar
Skattrannsóknarstjóri er enn að vinna úr gögnum sem embættið fékk afhent um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands. Rannsókn er þó hafin á einu máli.
9. október 2018
Lífeyrissjóðurinn Gildi vill að kaup HB Granda á Ögurvík verði könnuð
Hluthafafundur hefur verið boðaður hjá HB Granda 16. október til að ræða kaup félagsins á Ögurvík af Brimi, félagsins sem forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, á að stærstum hluta.
9. október 2018
Laxeldisfyrirtækin fá 10 mánaða frest
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi verður lagt fram í dag. Frumvarpið gerir ráðherra kleift að veita fyrirtækjum bráðabirgðaleyfi.
9. október 2018
Bráðabirgðaleyfi fyrir fiskeldi verði möguleiki
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra leggur fram frumvarp sem á að höggva á hnúta fyrir fiskeldi í sjó.
8. október 2018
Tjöldin falla
8. október 2018
Seðlabankastjóri, fjármála- og efnahagsráðherra og forstjóri Fjármálaeftirlitsins sitja í fjármálastöðugleikaráði.
Áföll í flugrekstri ógna ekki fjármálastöðugleika
Fjármálastöðugleikaráð fjallaði um þann mótvind sem íslenskir flugrekendur hafa verið í á síðasta fundi sínum. Ráðið telur að möguleg áföll þeirra muni ekki ógna fjármálastöðugleika.
8. október 2018
Innflytjendur ríflega 40 prósent þeirra sem starfa við rekstur veitinga- og gistihúsa
Starsfólki í ferðaþjónusu hefur fjölgað um 98,5 prósent á Íslandi á síðustu 10 árum. Stór hluti þeirra eru innflytjendur.
8. október 2018
Alvarleg áhrif á íbúa sveitarfélaganna bregðist stjórnvöld ekki við
Forvarsmenn Vesturbyggðar og Tálknarfjarðar funduðu með forystumönnum stjórnarflokkana um helgina vegna neyðarástands. Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis á Vestförðurm.
8. október 2018
Hrunið: Þegar Glitnir í Noregi var seldur á slikk
Á sama hátt og Íslendingar voru ekki með hagsmuni útlendinga að leiðarljósi í sínum aðgerðum eftir hrunið var útlendingum nokkuð sama um hagsmuni Íslendinga eða kröfuhafa þeirra. Þeir gátu bent á mjög gott dæmi máli sínu til stuðnings: Glitni í Noregi.
7. október 2018
Hrunið: Þegar bankarnir endurskipulögðu atvinnulífið
Þótt búið væri að endurskipuleggja bankana eftir hrun var fjöldi annarra vandamála óleystur. Hvaða viðmið átti að hafa við endurskipulagningu fyrirtækja?
7. október 2018
Hærra bensínverð eykur árlegan kostnað heimila um milljarða
Verð á eldsneyti hefur hækkað um 14 prósent frá áramótum. Ríkið tekur til sín rúmlega helming af hverjum seldum lítra.
7. október 2018
Hrunið: Kröfuhafar komu til að berjast gegn „operation fuck the foreigners“
Haustið 2008, í kjölfar bankahrunsins fylltist allt á Íslandi af útlendingum í jakkafötum. Sumir voru viðskiptahákarlar sem skynjuðu neyðina og vildu kanna hvort þeir gætu keypt verðmætar eignir á brunaútsölu til að skapa sér skammtímagróða.
7. október 2018
„Við erum ennþá að fremja efnahagsbrot”
Ólafur Þór Hauksson segir að þegar hann og samstarfsfólk hans sækir fundi erlendis þá sjái þau að þau séu „nokkuð góð í því sem við erum að gera“.
7. október 2018
Hrunið: Lagt til að ríkið keypti öll þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki í vanda
Rúmlega ⅔ hlutar íslensks atvinnulífs þurfti á endurskipulagninu að halda eftir bankahrunið. Ýmsar hugmyndir voru uppi um hvernig ætti að fara að því.
6. október 2018
Hrunið: Bankarnir endurreistir og Deutsche Bank bauðst til að leysa Icesave
Gríðarleg endurskipulagning blasti við í íslensku efnahagslífi eftir bankahrunið. Það þurfti til að mynda að endurskipuleggja bankanna. Og reyna að leysa Icesave.
6. október 2018
Hrunið: Lukkuriddarar og hrægammar
Fjölmargir athafnamenn sáu sér leik á borði eftir hrunið til að eignast eignir á Íslandi á slikk. Nokkrir gengu mun lengra en aðrir í viðleitni sinni til að verða sér úti um skjótfenginn gróða.
6. október 2018
„Er þetta að gerast núna?“
Hrunið átti sér stað á nokkrum dögum snemma í október 2008. Ótrúlegir atburðir áttu sér stað, meðal annars bakvið tjöldin. Allt var breytt. Íslenska efnahagsundrið, eins og það hafði verið kallað, var horfið.
6. október 2018
Fundurinn sem Michael Ripley og kollegar hans héldu með íslenskum ráðamönnum fór fram daginn áður en að Geir H. Haarde tilkynnti um setningu neyðarlaga á Íslandi.
Ekki hægt að bjarga neinum banka
Sérfræðingur J.P. Morgan, sem flogið var til Íslands í einkaþotu 5. október 2008 til að sannfæra íslenska ráðamenn um að íslenska bankakerfið væri fallið, segir við Morgunblaðið að bankarnir hafi verið allt of stórir til að hægt væri að bjarga þeim.
6. október 2018
Atvinnuleysi ekki verið minna í Bandaríkjunum í tæp 50 ár
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 3,7 prósent.
5. október 2018
Helgi Thorarensen
Eru fleiri kostir raunhæfir fyrir laxeldi á Vestfjörðum?
5. október 2018
Björgólfur Thor Björgólfsson
Telur blekkingum hafa verið beitt gegn þjóðinni
Björgólfur Thor kallar eftir skýringum á hvert gjaldeyrisforði þjóðarinnar hafi í raun farið í hruninu.
5. október 2018
Segir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis standast tímans tönn
Ólafur Þór Hauksson segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis enn vera fullgildar í dag. Innlendir þættir hefðu leikið lykilhlutverk í því að bankahrunið hafi orðið, sérstaklega hegðun bankanna sjálfra. Umfang markaðsmisnotkunar kom honum á óvart.
5. október 2018
Bjarni ekki farinn að hugsa um að hætta og telur Sjálfstæðisflokk geta náð fyrri styrk
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir í viðtali við Þjóðmál að honum finnist merkilega mikil neikvæði vera í umræðu um starf stjórnvalda og að hann hafi ekki verið tilbúinn til að verða ráðherra þegar hann sóttist eftir því árið 2007.
5. október 2018
Olíuverð hækkar og hefur áhrif á nánast allt á Íslandi
Efnahagur Íslands er hluti af alþjóðavæddum heimi viðskipta, þar sem olía er áhrifamesta hrávaran. Eftir mikið góðæri undanfarin ár gæti hröð verðhækkun á olíu vakið verðbólgudrauginn.
5. október 2018
Katrín Baldursdóttir
Glæponinn gengur laus
5. október 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Íslenska efnahagstundrið
5. október 2018
Bylmingshöggið sem skipti sköpum fyrir Ísland
4. október 2018
Í byrjun árs 1981 varð gjaldmiðilsbreyting á Íslandi og nýir peningaseðlar voru gefnir út, þar á meðal 10 krónu seðillinn.
Þegar verðbólgan fór mest upp í 85,7 prósent
Verðbólga hefur lengið plagað íslenskt samfélag og var árið 1983 einstaklega erfitt í því sambandi en þá voru ýmis Íslandsmet slegin. Kjarninn rifjar upp hvaðan orðið kemur og hvernig ástandið var árið 1983.
4. október 2018
Alls 57 prósent á móti aðild að ESB – Fleiri fylgjandi upptöku evru en á móti
Fleiri segjast nú vera fylgjandi inngöngu í Evrópusambandið og því að taka upp viðræður að nýju en fyrir ári síðan. Enn er þó meirihluti landsmanna á móti inngöngu. Fleiri vilja hins vegar taka upp evru en andvígir.
4. október 2018
Gátu ekki klárað rannsókn á nokkrum málum vegna skorts á fjármunum
Ólafur Þór Hauksson segir að niðurskurður á framlögum til embættis sérstaks saksóknara á árinu 2013 og tímalengd rannsókna hafi gert það að verkum að rannsóknum á sumum málum sem embættið vildi klára, var hætt.
4. október 2018
Leifsstöð
Alipay nú í boði á Keflavíkurflugvelli
Alipay er ein vinsælasta farsímagreiðulausn í heimi og sér um yfir 70 prósent af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma.
4. október 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Greiðslur úr sjúkrasjóðum verkalýðsfélaga hækkað verulega í ár
Greiðslur dag- og sjúkrapeninga hafa hækkað um 43 prósent og 39 prósent milli ára hjá VR og Eflingu.
4. október 2018
Borgarstjórinn í New York: Trump fær að borga íbúum það sem hann skuldar
Borgarstjórinn í New York segir að yfirvöld í New York muni velta við öllum steinum í rannsókn sinni á skattskilum Donalds Trumps og fjölskyldu hans.
3. október 2018
Vinnumálastofnun: Ályktun miðstjórnar ASÍ „með ólíkindum“
Vinnumálastofnun segist framfylgja lögbundnu eftirlitshlutverki sínu.
3. október 2018
Ákvörðun um að græða á mannlegri eymd
3. október 2018
ASÍ gagnrýnir Vinnumálastofnun vegna Primera Air
Miðstjórn ASÍ skorar á stjórnvöld að sjá til þess að Vinnumálastofnun sinni því eftirlitshlutverki sem stofnuninni er ætlað á íslenskum vinnumarkaði.
3. október 2018
Guðrún Johnsen
Hver vill vera minnihluta hluthafi?
3. október 2018
Tæplega 45 þúsund útlendingar borguðu skatt á Íslandi í fyrra
Nálægt 90 prósent allra nýrra skattgreiðenda á Íslandi í fyrra voru erlendir ríkisborgarar. Þeir eru nú 15,1 prósent þeirra sem greiða hér til samneyslunnar. Samhliða mikilli fjölgun útlendinga hafa greiðslur vegna félagslegrar framfærslu hríðlækkað.
3. október 2018
Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson kaupir þrjár Bónusverslanir
Samningur vegna kaupa á þremur Bónusverslununum á Hallveigarstíg, í Faxafeni og Skeifunni hefur verið undirritaður og vinnur Samkeppniseftirlitið nú að því að meta hæfi kaupenda að eignunum.
3. október 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir – Hagvöxtur meiri en spár gerðu ráð fyrir
Peningastefnan á næstunni mun ráðast af samspili minni spennu í þjóðarbúskapnum, launaákvarðana og þróunar verðbólgu og verðbólguvæntinga.
3. október 2018
Bankasýsla ríkisins hótaði Arion banka lögbanni
Bankasýsla taldi arðgreiðslu á hlutabréfum Arion Banka til hluthafa brjóta í bágu við samningbundinn rétt ríksins.
3. október 2018
Lágvaxtaumhverfi áskorun fyrir lífeyrissjóði - Um 26 prósent eigna erlendis
Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nema nú rúmlega 4 þúsund milljörðum króna. Neikvæð tryggingarfræðileg staða nemur yfir 700 milljörðum.
2. október 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
SA leggur spilin á borðið fyrir komandi kjarasamningsviðræður
Samtök atvinnulífsins vilja leggja áherslu á aukið framboð húsnæðis, aukið hlutfall dagvinnulauna í heildarlaunum og upptöku „virks vinnutíma“.
2. október 2018
Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun
Vegna ófyrirséðra atburða gerir Arion banki ráð fyrir að niðurfæra lán og greiða út ábyrgðir sem mun hafa neikvæð áhrif á rekstrarafkomu bankans á þriðja ársfjórðungi þessa árs.
2. október 2018
Samgöngustofa bendir fólki á að kanna réttarstöðu sína
Fall Primera Air hefur víðtæk áhrif. Um 1.250 Svíar og Danir eru strandaglópar á ferðalögum, samkvæmt umfjöllun danskra og sænskra fjölmiðla.
1. október 2018
Hröð hækkun olíuverðs sligar flugfélög
Flugfélög á Íslandi eiga í vandræðum. Ein ástæðan er hækkun olíuverðs sem sligar mörg félög sem ekki eru vel fjármögnuð. Erfiðleikar fyrirséðir á næstunni. Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa rætt við Salman Arabíukónung og heimtað meiri framleiðslu.
1. október 2018
Unnið með flugmálastjórnum Danmerkur og Lettlands að lausn mála
Primera Air er á leið í gjaldþrot, og mun hætta starfsemi frá og með morgundeginum.
1. október 2018
Donald Trump er forseti Bandaríkjanna og Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada.
Nýtt NAFTA-samkomulag í höfn
Náðst hefur að semja um nýjan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Ríkin þrjú telja að nýi samningurinn muni opna markaði og auka hagvöxt ríkjanna þriggja.
1. október 2018
Sigurður Friðleifsson
Burt með bílbeltin
29. september 2018
2,8 milljarðar króna í afslátt vegna rannsókna og þróunar
Ríkissjóður endurgreiddi fyrirtækjum sem stunda rannsóknir og þróun hátt í þrjá milljarða króna í ár. Afslátturinn er annars vegar í formi skuldajöfnunar á móti tekjuskatti og hins vegar í formi beinna endurgreiðslna. Til stendur að auka þær enn frekar.
29. september 2018
Um efnahagslegar afleiðingar Trumps
Hver verða áhrifin af efnahagsstefnu Trumps fyrir umheiminn? Hvað þýðir tollastríðið fyrir fyrirtæki og þjóðríki? Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, rýnir í breytingar sem Donald Trump hefur leitt fram í valdatíð sinni sem Bandaríkjaforseti.
28. september 2018
Andrés Ingi Jónsson spurði Steingrím J. Sigfússon um kostnað vegna farsíma og netttenginga.
Kostnaður Alþingis vegna farsíma og nettenginga hefur helmingast
Skrifstofa Alþingis leitaði síðast tilboða í farsímaþjónustu og nettengingar fyrir þann hluta starfsfólks sem hún greiðir slíkt fyrir árið 2013. Þá varð Síminn fyrir valinu.
28. september 2018
Jakob Valgeir upp úr kvótaþakinu
Hámarkið er 12% af sam­an­lögðu heild­ar­verðmæti afla­hlut­deild­ar.
28. september 2018
Ákvörðun um rekstrarleyfi fyrir Arnarlax og Arctic Sea Farm felld úr gildi
Úrskurðarnefnd auðlinda- og umhverfismál úrskurðaði í máli er varðar fiskeldi í dag.
27. september 2018
HB Grandi stærsta útgerðin - Þúsund milljarða heildarkvóti
Samkvæmt upplýsingum sem birtar voru í dag á vef Fiskistofu heldur samþjöppun og hagræðing áfram í sjávarútvegi.
27. september 2018
Arion banki hafnar því að óeðlilega hafi verið staðið að sölu í Bakkavör
Arion banki segir að verðmæti eignarhlutar bankans í Bakkavör hafi fimmfaldast í verði á meðan að félagið BG12 hélt á honum. Bankinn hafnar vangaveltum um að ekki hafi verið faglega staðið að sölunni á félaginu.
27. september 2018
Þröstur Haraldsson
Þjóðernisleg hryðjuverk – hverra?
27. september 2018
Nýtt met í arðgreiðslum í sjávarútvegi: Alls 14,5 milljarðar í arð í fyrra
Sjávarútvegur hefur bætt eiginfjárstöðu sína um 341 milljarða króna, greitt sér út yfir 80 milljarða króna í arð, minnkað skuldastöðu sína um 86 milljarða króna og fjárfest fyrir 95 milljarða króna á örfáum árum.
27. september 2018
Trump í opinberum deilum við Kína, Venesúela og Kanada
Bandaríkjaforseti hefur farið mikinn á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York.
27. september 2018
Tjón sem lendir að miklu leyti á konum úr stétt bankamanna
Lífeyrissjóður bankamanna vill fá tjón bætt sem sjóðfélagar hafa orðið fyrir vegna uppgjörs á skuldbindingum fyrir rúmlega tveimur áratugum.
26. september 2018
Heimilum í vanskilum fækkað
Árið 2016 höfðu um sjö af hverjum hundrað heimilum ekki getað greitt húsnæðislán eða húsaleigu á réttum tíma einhvern tímann á síðastliðnum tólf mánuðum vegna fjárhagserfiðleika. Þetta kemur fram í Lífskjararannsókn Hagstofunnar.
26. september 2018
Ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar fólu ekki í sér ríkisaðstoð
ESA hefur lokið rannsókn á ríkisábyrgðum á afleiðusamningum Landsvirkjunar.
26. september 2018
Skynsamleg veiðigjöld og framþróun í sjávarútvegi
25. september 2018
Kristján Þór Júlíusson kynnir nýtt frumvarp á blaðamannafundi í dag.
Álagningu veiðigjalda breytt - Afkomutengingin færð nær í tíma
Töluverðar breytingar verða gerðar á því hvernig veiðigjöld í sjávarútvegi verði innheimt, samkvæmt frumvarpi til laga þar um.
25. september 2018
Leiguverð hæst í Reykjavík borið saman við hin Norðurlöndin
Hvergi á Norðurlöndunum er að finna jafn hátt leiguverð í höfuðborginni og hér á landi.
25. september 2018
Alvarleg gagnrýni sett fram á Samgöngustofu
Starfshópur sem fjallaði um starfsemi Samgöngustofu fann ýmislegt að því hvernig unnið var að málum þar.
25. september 2018
Olíuverðið hækkar og hækkar
Olíuverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Það eru ekki góð tíðindi fyrir íslenska hagkerfið.
25. september 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Segir þvingunaraðgerðir Icelandair aðför að kvennastétt
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt en Icelandair setti flug­freyjum og flug­þjónum þá afar­kosti á dögunum að velja á milli þess að fara í fulla vinnu ellegar missa vinnuna.
24. september 2018
Íbúðalánasjóður vill endurskilgreina viðmið um hvað sé hæfilegt leiguverð
Þau leigufélög sem eru með lán frá Íbúðalánasjóði eru að rukka leigu í samræmi við markaðsleigu eða aðeins undir henni. Íbúðalánasjóður segir markaðsleigu hins vegar ekki vera réttmætt viðmið og vill endurskilgreina hvað sé hæfilegt leiguverð.
24. september 2018
ESB krefst rannsóknar á Danske Bank
Stærsti banki Danmerkur er nú í vondum málum vegna ásakana um peningaþvætti.
24. september 2018
Niðurgreiðslur á póstsendingum milli landa að sliga Íslandspóst
Alþjóðasamningar um kostnaðarþátttöku í póstsendingum eru Íslandspósti og ríkisjóði dýrir.
24. september 2018
Jákvæð áhrif staðla á norrænt efnahagslíf
Samkvæmt nýrri rannsókn hefur aukin notkun staðla jákvæð áhrif á efnahagslega þróun á Norðurlöndum.
23. september 2018
Úr mestu hækkun í heimi í snögga kólnun
Verulega hefur hægt á verðhækkunum á húsnæði að undanförnu. Verðlækkun mældist í ágúst. Þrátt fyrir það vantar ennþá þúsundir íbúða inn á markað til að mæta framboði, einkum litlar og meðalstórar íbúðir.
23. september 2018
Fermetrinn á 900 þúsund
Íbúðir á Hafnartorgi hafa selst hraðar en verktakinn reiknaði með.
22. september 2018
Borgarstjóri: Óvissu eytt um borgarlínu og framkvæmdir hefjast 2020
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu og samkomulag sem á að tryggja fjármögnun borgarlínu.
21. september 2018
Breytingar hafa leitt til verulega bætts árangurs peningastefnunnar
Aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands segir að þær breytingar sem gerðar hafa verið á framkvæmd peningastefnunnar hafi skilað miklum árangri.
21. september 2018
WOW air greiðir hærri vexti en önnur flugfélög
Bloomberg segir að vextirnir sem WOW air borgar vegna skuldabréfaútgáfu sinnar séu hærri en vextir í útboðum annarra evrópskra flugfélaga sem farið hafa fram á síðustu árum.
21. september 2018
Birkir Hólm Guðnason
Birkir Hólm Guðnason nýr forstjóri Samskipa
Pálmar Óli Magnússon lætur af störfum sem forstjóri Samskipa og Birkir Hólm Guðnason tekur við.
21. september 2018
„Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa er um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
21. september 2018
Kúvending í smásölu
20. september 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Stjórn Flugfreyjufélags Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við aðgerðir Icelandair
Formaður Flugfreyjufélags Íslands gagnrýnir Icelandair fyrir að beina aðgerðum að flugfreyjum og flugþjónum og segir þær hafa í för með sér ójafnræði.
20. september 2018
Elín Björg Jónsdóttir er formaður BSRB.
BSRB vill að lífeyrissjóðir fjárfesti ekki í „siðlausum fyrirtækjum“
BSRB fordæmir bónusgreiðslur og launakjör stjórnenda fyrirtækja sem séu ekki í neinum takti við raunveruleika venjulegs launafólks. Það vill að lífeyrissjóðir fjárfesti ekki í fyrirtækjum sem greiði ofurlaun eða bónusa.
20. september 2018
Leiguverð hækkar en húsnæðisverð lækkar
Fasteignaverð er nú tekið að lækka eftir skarpa hækkun á undanförnum árum.
19. september 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Töpuð tækifæri
19. september 2018
Hægir verulega á hækkunum húsnæðisverðs
Hækkun á húsnæði er nú sáralítil. Verð á nýjum íbúðum er allt að 20 prósent hærra en á þeim eldri, og því má segja að verðið á nýjum íbúðum haldi lífi í hækkun verðsins þessi misserin.
18. september 2018
Helga Ingólfsdóttir
Á venjulegt launafólk á að sjá um stöðugleikann?
18. september 2018
Jökull ráðinn forstjóri PCC á Bakka
Nýr forstjóri hefur verið ráðinn yfir kísilmálmverksmiðjuna á Bakka í Norðurþingi. Síðari ofn verksmiðjunnar var gangsettur um síðustu mánaðamót.
18. september 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu.
Undir 60 prósent landsmanna skráðir í þjóðkirkjuna
Alls hafa 2.310 manns yfirgefið þjóðkirkjuna á tíu mánuðum. Nú eru fjórir af hverjum tíu landsmönnum ekki í henni. Kaþólikkum fjölgar hins vegar hratt, enda fleiri Pólverjar á Íslandi en íbúar í Garðabæ.
18. september 2018
Nýskráðum bílaleigubílum hríðfækkar á milli ára
Samdráttur var í skráðum bílum í maí og júní í ár miðað við sama tímabil í fyrra. Mest munar um þriðjungsfækkun í nýskráðum bílaleigubílum.
18. september 2018
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tjáir sig ekki meira um starfsmannamál ON
Bjarni Bjarnason mun ekki tjá sig frekar opinberlega um starfslok starfsfólks hjá Orku náttúrunnar. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn tímabundið.
17. september 2018
Forstjórar hafa hækkað um 398 þúsund – Afgreiðslufólk á kassa um 86 þúsund
Launahæsti starfshópurinn á Íslandi eru forstjórar. Heilarlaun þeirra eru 1.818 þúsund krónur að meðaltali á mánuði. Verðbréfasalar fylgja fast á hæla þeirra.
17. september 2018
Hagnaður af íþróttaviðburðum á vegum ÍBR rúmar 14 milljónir
Hagnaður af fimm íþróttaviðburðum árið 2016 á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur var rúmar 14 milljónir. Kjarninn kannaði þátttökugjöld í tveimur af þessum viðburðum og óskaði eftir svörum í hvað hagnaðurinn færi.
16. september 2018
Áhrif hrunsins mildari á Íslandi en í flestum öðrum ríkjum
Um þessar mundir eru 10 ár frá því Lehman Brothers bankinn féll með skelfilegum afleiðingum. Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar meðal annars um áhrif hrunsins á Íslandi í nýjustu grein sinni í Vísbendingu.
15. september 2018
Jóhann Rúnar Björgvinsson
Hvað ef ...
14. september 2018
Ríkissjóður lánar Íslandspósti 500 milljónir
Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins og standa undir skuldbindingum næstu mánuðina og fyrirsjáanlegum taprekstri á þessu ári, meðal annars vegna mikillar fækkunar bréfa.
14. september 2018
Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða.
Fossar markaðir fá kauphallaraðild að Nasdaq í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi
Fossar markaðir er fyrsta íslenska fjármálafyrirtækið í meira en áratug til að tengjast erlendum kauphöllum beint með þessum hætti.
14. september 2018
Fjárlögin á mannamáli
Fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna ársins 2019 voru kynnt í vikunni. Þau segja til um hvernig þjóðarheimilið er rekið. Í hvað erum við að eyða, hverjir borga mest fyrir það og þau nýju verkefni sem verið er að ráðast í.
14. september 2018
Gert ráð fyrir að skuldabréfaútboði WOW air ljúki í dag
Búast má við því að skuldabréfaútboði WOW air ljúki í dag en vonir standa til að endanleg stærð þess verði eitthvað meiri en sem nemur 50 milljónum evra, samkvæmt Fréttablaðinu í dag.
14. september 2018
Bjarni Már Júlíusson.
Bjarni Már Júlíusson lætur af störfum hjá ON
Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar hefur látið af störfum vegna óviðeigandi hegðunar gagnvart samstarfsfólki.
13. september 2018
Skúli segist sjálfsöruggur í tölvupósti til starfsmanna
Skúli Mogensen forstjóri WOW air sendi tölvupóst á alla starfsmenn fyrirtækisins eftir hádegi í dag þar sem hann segir að skuldabréfaútboði flugfélagsins miði vel áfram.
13. september 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti tillögurnar í dag.
400 milljónir á ári í að styrkja fjölmiðla – Umsvif RÚV takmörkuð
Stjórnvöld ætla í fyrsta sinn að styrkja einkarekna fjölmiðla, t.d. með endurgreiðslum á kostnaði við vinnslu fréttatengds efnis. Umsvif RÚV á auglýsingamarkaði verða takmörkuð og tekjur miðilsins dragast saman um 560 milljónir.
12. september 2018
Leifsstöð
Rekstrarafkoma Isavia batnaði um 9 prósent milli ára
Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2018 var jákvæð um 2.186 milljónir króna og jókst um 9 prósent á milli ára.
12. september 2018
Besta aðhaldið er gagnsæi í krónuveröldinni
11. september 2018
Seðlabankinn greip inn í á gjaldeyrismarkaði og veiking gekk til baka
Gengi krónunnar gagnvart helstu myntum hafði veikst hratt í dag.
11. september 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp – Ástæðan er óvissan um framtíð WOW air
Hlutabréf í nær öllum félögum í íslensku kauphöllinni hafa fallið í verði það sem af er degi. Helsta undantekningin þar er Icelandair sem hefur rokið upp. Talið að ástæðan sé yfirvofandi tíðindi af stöðu WOW air.
11. september 2018
Laun ráðherra og aðstoðarmanna samtals 636 milljónir á næsta ári
Hækka þarf framlag ríkissjóðs til rekstrar ríkisstjórnar Íslands um 153 milljónir króna vegna fjölgunar aðstoðarmanna hennar. Þeir mega vera 25 alls og er sú heimild nú nánast fullnýtt.
11. september 2018
RÚV fær 4,7 milljarða – Ekki gert ráð fyrir framlögum til annarra fjölmiðla
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 534 milljón króna aukningu á framlögum til fjölmiðla. Öll aukningin fer til RÚV og ekki er gert ráð fyrir framlögum til að styrkja rekstur einkarekinna fjölmiðla.
11. september 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir frumvarp til fjárlaga 2019.
Persónuafsláttur hækkaður, tryggingagjald lækkað og barnabætur auknar
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með 29 milljarða afgangi á næsta ári. Tekjur hans aukast um 52 milljarða en gjöld um 55 milljarða á árinu.
11. september 2018
Krónan heldur áfram að veikjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu myntum hefur veikst nokkuð að undanförnu.
10. september 2018
Nýskráning dísil- og bensínbíla verði ólögmæt eftir 2030 á Íslandi
Ríkisstjórnin kynnti metnaðarfulla áætlun í loftlagsmálum í dag sem gerir ráð fyrir að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamkomulagsins og orðið kolefnishlutlaust. Því verður náð með orkuskiptum í samgöngum og kolefnisbindingu.
10. september 2018
SA: Vilja að bankaskattur verði afnuminn og veiðigjaldið endurskoðað
Samkvæmt pistlahöfundi Samtaka atvinnulífsins ætti ríkisstjórnin m.a. að afnema bankaskatt og gistináttagjald og endurskoða veiðigjöldin á komandi þingi.
10. september 2018
Hvítbók um fjármálakerfið frestast fram í nóvember
Starfshópur sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi mun ekki skila niðurstöðu sinni fyrr en í nóvember. Í skipunarbréfi var gert ráð fyrir skilum fyrir 15. maí síðastliðinn með skýrslu til fjármálaráðherra.
10. september 2018
Verulega umfangsmikil viðskipti með Ögurvík
Eina sjávarútvegsfyrirtækið sem skráð er á markað boðar mikinn vöxt, með kaupum á Ögurvík af Brimi, sem forstjóri HB Granda á að stærstum hluta.
10. september 2018
Björgvin Ingi Ólafsson
Straumlínustýrð gagnagnótt fjórðu iðnbyltingarinnar
10. september 2018
Kostar 149 milljarða að hækka skattleysismörk í 300 þúsund krónur
Ríkið þyrfti að gefa eftir 89 prósent af tekjum sem það hefur af álagningu tekjuskatts einstaklinga ef hækka ætti persónuafslátt upp að lágmarkslaunum.
9. september 2018
Einsleitnin
Í búðarglugga við Læderstræde, einni elstu götu Kaupmannahafnar, fast við Strikið, standa þrjár berstrípaðar gínur. Pappír hefur verið límdur innan á rúður annarra glugga verslunarinnar. LOKAÐ, stendur á dyrunum. Kauptu mig, stendur á þarnæsta húsi.
9. september 2018
Viðskiptastríð Trumps við Kínverja rétt að byrja
Greint var frá því í dag að Donald Trump vilji herða enn frekar á tollum gagnvart innfluttum vörum frá Kína.
8. september 2018
WOW Air þarf að standast ströng álagspróf
Í greiningu Pareto vegna skuldabréfaútgáfu WOW Air kemur fram að flugfélagið muni þurfa að standast regluleg álagspróf á eiginfjárhlutfalli.
8. september 2018
Útflutningur jókst um 5,5 prósent í fyrra.
Hagvöxtur var hærri í fyrra en áður var áætlað
Hagstofan segir að hagvöxtur á Íslandi í fyrra hafi verið fjögur prósent, ekki 3,6 prósent líkt og áður hafði verið gefið út. Á fyrstu sex mánuðum ársins 2018 mældist hagvöxtur 6,4 prósent.
7. september 2018
Rússíbanareið Guðmundar
Útgerðarmaðurinn Guðmundur Kristjánsson er sá einstaklingur sem er með mest undir, þegar kemur að skuldum við íslensku ríkisbankana, Landsbankann og Íslandsbanka. Óhætt er að segja að undanfarinn áratugur hafi verið rússíbanareið hjá Guðmundi.
7. september 2018
Hvernig mun gervigreind hafa áhrif á konur á vinnumarkaði?
Fjallað erum áhrifin af aukinni gervigreind í atvinnulífinu í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
6. september 2018
Ísexit
6. september 2018
Krefst þess að fá rekstrarsamning Frjálsa og Arion banka
Hróbjartur Jónatansson hrl. hefur gert kröfu um það að fá afhendan samning um rekstur Frjálsa lífeyrissjóðsins og einnig fundargerðir.
6. september 2018
Rafmyntaþjónusta undir eftirliti
FME er nú farið að skrá fyrirtæki á sviði rafmynta.
5. september 2018
Söluhagnaður Hreggviðs 1,7 milljarðar
Hreggviður ávaxtaði fé sitt vel með kaupum á hlutafé í Festi.
5. september 2018
Línur skýrast hjá WOW Air í vikunni
Flugfélag Skúla Mogensen leitar fjármagns með liðsinni norska verðbréfafyrirtækisins Pareto Securities.
4. september 2018
Þorsteinn Víglundsson
Hvað má Krónan kosta?
4. september 2018
Lægstu verðtryggðu vextir íbúðalána hækka aftur
Lægstu vextir á verðtryggðum íbúðalánum hækka í fyrsta skiptið síðan í mars í fyrra.
4. september 2018
Kaupþing féll í október 2008. En félag utan um eftirstandandi eignir bankans er enn starfandi.
Launakostnaður Kaupþings jókst um milljarð en starfsfólki fækkaði
Alls fengu starfsmenn Kaupþings um yfir 2,6 milljarða króna í laun og launatengd gjöld í fyrra. Í árslok störfuðu 19 manns hjá félaginu.
4. september 2018
Tæplega 300 milljóna tap Morgunblaðsins
Rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla er erfitt um þessar mundir og það bitnar á rekstri Morgunblaðsins, segir framkvæmdastjóri Árvakurs.
4. september 2018
Kalifornía setur skyldu á skráð félög að vera með konu í stjórn
Kaliforníuríki hefur ákveðið að skylda öll skráð félög, sem eru með höfuðstöðvar í ríkinu, til að vera með minnsta eina konu í stjórn. Konur verða svo að verða 40 prósent stjórnarmanna
4. september 2018
Fjölmargir innflytjendur koma til Íslands til að vinna í byggingariðnaðinum.
Rúmlega 60 prósent innflytjenda á vinnumarkaði undir fertugu
Sá hópur útlendinga sem kemur til Íslands til að vinna er mun yngri en hópurinn með íslenskan bakgrunn sem fyrir var á vinnumarkaði.
3. september 2018
Enn ein ástæðan til þess að ganga í ESB og taka upp evruna
Eiríkur Ragnarsson segir að evran sé ekki fullkomin, en persónulega kunni hann vel að meta hana og Evrópu.
2. september 2018
Ungmenni í Evrópusambandslandi.
Atvinnulausum innan ESB hefur fækkað um 1,9 milljónir á einu ári
Atvinnuástandið innan ríkja Evrópusambandsins hefur lagast ár frá ári síðastliðinn áratug. Nú er staðan sú að atvinnuleysi innan þess mælist 6,8 prósent.
2. september 2018
Nær öll ný störf sem verða til á Íslandi eru mönnum með innfluttu vinnuafli. Það á sérstaklega við í ferðaþjónustu og byggingariðnaði.
Innflytjendum á vinnumarkaði hefur fjölgað um einn Mosfellsbæ frá 2017
Fjöldi innflytjenda sem starfa á Íslandi hefur tvöfaldast frá byrjun árs 2015 og er meiri en allir íbúar Kópavogs. Án innflutts vinnuafls væri engin leið að manna þau mörg þúsund störf sem verða til hér árlega, og stuðla að endurteknum hagvexti.
2. september 2018
Stefán Ólafsson
Um framlag stjórnvalda til kjarasamninga
1. september 2018
Viðræðum Bandaríkjanna og Kanada lauk án niðurstöðu
Ekki tókst að ná samningi milli Bandaríkjanna og Kanada.
1. september 2018
Nýr borgarstjórnarmeirihluti ætlar að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði fyrir lok kjörtímabilsins.
Innheimtir fasteignaskattar í Reykjavík 9,1 milljarður á fyrri hluta árs
Þrátt fyrir að fasteignaskattar á íbúðarhúsnæði hafi verið lækkaðir í fyrra aukast tekjur borgarinnar af tekjustofninum. Til stendur að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði á kjörtímabilinu.
31. ágúst 2018
Erfiður vetur framundan hjá flugfélögunum
Vonir standa til þess að WOW air ljúki fjármögnun í dag eða á allra næstu dögum. Icelandair glímir við erfiðan grunnrekstur og íþyngjandi fjárhagsskilyrði í lánasamningum. Útlit er fyrir áframhaldandi krefjandi aðstæður.
31. ágúst 2018
Stál í stál – Upphafsstaðan
30. ágúst 2018
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir áfram 4,25 prósent – Hagvöxtur í ár 3,6 prósent
Stýrivextir Seðlabanka Íslands haldast enn og aftur óbreyttir.
29. ágúst 2018
Benedikt tekur sæti í stjórn Arion banka
Benedikt Gíslason vann áður fyrir stjórnvöld að áætlun um afnám hafta en mun nú taka sæti, meðal annars í umboði vogunarsjóðs, í stjórn Arion banka.
29. ágúst 2018
Afkoma Icelandair á hættulegum slóðum
Versnandi afkoma íslenskra flugfélaga er mikið áhyggjumál fyrir efnahagslífið. Forstjórinn axlaði ábyrgð, en krefjandi tímar eru framundan hjá Icelandair.
28. ágúst 2018
Þórir Garðarsson
Hvað skýrir þessa tregðu?
28. ágúst 2018
Losun frá flugi jókst milli ára
Losun frá flugi til og frá Íslandi jókst – líkt og fyrri ár – milli áranna 2016 til 2017 en aukningin var 13,2 prósent.
28. ágúst 2018
Icelandair flýgur ekki hátt um þessar mundir.
Hlutabréf í Icelandair hrynja í verði – Markaðsvirðið ekki lægra í sex ár
Hlutabréfamarkaðurinn brást hart við nýrri afkomuviðvörun frá Icelandair og uppsögn forstjóra félagsins. Það sem af er degi hefur gengi Icelandair lækkað um á annað tug prósenta.
28. ágúst 2018
Björgvin Ingi Ólafsson
Ekki líva leikinn
28. ágúst 2018
Almannahagsmunir í húfi
27. ágúst 2018
Bensínverð hækkað um ellefu prósent á árinu
Verð á eldsneyti á Íslandi er í hæstu hæðum um þessar mundir. Hækkunarhrinan náði hámarki í júní og verðið hefur ekki verið hærra en það var þá í rúm þrjú ár.
27. ágúst 2018
Segir stefnu stjórnvalda í heilbrigðismálum vera „harðlínu sósíalisma“
Formaður Miðflokksins kallar forgangsröðun stjórnvalda í heilbrigðismálum sósíalisma og segir að marxísk endurskipulagning eigi sér stað. Þar vísar hann til þess að heilbrigðisráðherra hefur ekki viljað gera samninga við einkarekin heilbrigðisfyrirtæki.
27. ágúst 2018
Einstaklingar sem búa í Garðabæ og á Seltjarnanesi hafa mun hærri tekjur af fjármagni en í höfuðborginni.
Mestar fjármagnstekjur á hvern íbúa í Garðabæ og á Seltjarnarnesi
Þegar skipting fjármagnstekna milli íbúa stærstu sveitarfélaga landsins er skoðuð kemur í ljós að tvö skera sig úr. Meðaltal fjármagnstekna á hvern íbúa var 132 prósent hærra á Seltjarnarnesi en í Reykjavík.
27. ágúst 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í maí
Heimavellir ætla að klára endurfjármögnun á næstu mánuðum
Arion banki undirbýr útgáfu skuldabréfa fyrir Heimavelli sem stefnt er að bjóða fjárfestum í október. Takist Heimavöllum að endurfjármagna milljarða skuldir við Íbúðalánasjóð þá getur félagið greitt hluthöfum sínum arð.
26. ágúst 2018
Bögglapóstur frá Kína
Kínverskir póstmenn eiga annríkt. Fyrir utan allan þann póst sem sendur er innanlands í fjölmennasta ríki heims fara daglega milljónir póstsendinga til annarra landa. Til Danmerkur berast daglega 40 þúsund pakkar frá Kína.
26. ágúst 2018
Kanna þyrfti hvort hagræðing í bankakerfi gæti bætt kjör til almennings
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála og segir hugsanlegt að hagræðing í bankakerfinu gæti stuðlað að betri kjörum til neytenda.
25. ágúst 2018
Skýrslan var unnin fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.
Skýrsla stjórnvalda segir að fleiri þættir bæti lífskjör en fjöldi króna í launaumslagi
Í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir forsætisráðuneytið segir að hægt sé að auka lífsgæði með öðru en launahækkunum. Þar eru nefndar aðgerðir sem hafa áhrif á húsnæðiskostnað, vaxtastig og frítíma.
24. ágúst 2018
Heildartekjur jafn háar og árið 2007
Árið 2017 voru heildartekjur einstaklinga að meðaltali 6,4 milljónir króna á ári og mánaðartekjur að jafnaði 534 þúsund krónur. Meðaltal heildartekna var hæst í Garðabæ eins og síðustu ár.
24. ágúst 2018
Hættuástand: Of stór til að falla
Íslensku flugfélögin tvö, WOW air og Icelandair, eru of stór til að falla. Stjórnvöld hafa fylgst náið með stöðu þeirra, sérstaklega WOW air mánuðum saman, þótt það hafi ekki farið hátt. WOW air reynir nú að fá allt að 12 milljarða króna að láni.
24. ágúst 2018
Ármann Þorvaldsson.
„Föst laun eru mun hærri en æskilegt getur talist“
Forstjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson, segir að íslenskar reglur um kaupauka séu mun strangari en í flestum Evrópulöndum og takmarki möguleika bankans til að aðlaga launakostnað að rekstrarárangri.
23. ágúst 2018
Landsbankinn vill matsmenn til að leggja mat á ársreikning Borgunar
Mál sem Landsbankinn höfðaði gegn Borgun, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins og þeim sem keyptu hlut bankans í því haustið 2014 var tekið fyrir í apríl. Bankinn vill enn ekki afhenda stefnuna í málinu né framlagðar greinargerðir.
22. ágúst 2018
155 milljónir söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni
Yfir 155 milljónir hafa safnast í hlaupastyrk í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram síðustu helgi. Þetta er töluverð aukning frá fyrra ári þegar söfnuðust 118 milljónir.
21. ágúst 2018
Hlutabréf í Skeljungi hækka
Hlutabréf í Skeljungi hækkuðu um rúm 9 prósent í rúmlega 400 milljóna króna viðskiptum í morgun.
21. ágúst 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Ráðamenn funduðu um stöðu flugfélaga
WOW Air er í þröngri fjárhagsstöðu og leita nú aukins fjár til að geta haldið vexti sínum áfram. Stjórnvöld fylgjast náið með gangi mála.
21. ágúst 2018
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, við þingsetningu Alþingis.
Þriðjungur landsmanna er ekki í þjóðkirkjunni
Íslendingum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna fækkar enn. Það sem af er ári hafa rúmlega þúsund fleiri sagt sig úr henni en gengið í hana. Alls standa nú um 120 þúsund landsmenn utan þjóðkirkjunnar.
20. ágúst 2018
Ferðaþjónusta gæti „orðið fyrir áfalli“ vegna vaxandi samkeppni og kostnaðar
Gylfi Zoega telur blikur á lofti í ferðaþjónustu vegna mikillar samkeppni og mikils rekstrarkostnaðar.
20. ágúst 2018
Erlent vinnuafl, sérstaklega í byggingariðnaði, er talið hafa stuðlað að mikilli uppbyggingu í kjölfar aukningar ferðamanna á síðustu árum.
ESB: Góðærið stjórnvöldum, erlendu vinnuafli og sparnaði Íslendinga að þakka
Ný skýrsla frá Evrópusambandinu um efnahagsárangur Íslands síðustu tíu ára þakkar fyrst og fremst viðbrögðum stjórnvalda við kreppunni, sveigjanleika í erlendu vinnuafli og auknum sparnaði íslenskra neytenda velgengnina.
19. ágúst 2018
Hrafn Magnússon
Virðing og réttlæti gagnvart eldri borgurum
19. ágúst 2018
Miklar eignir almennings í hlutabréfum
Frá hruni, fyrir tæpum áratug, hafa eignir almennings í fyrirtækjum vaxið hratt og gefið mikið af sér í ríkissjóð.
18. ágúst 2018
Hagnaður Landsvirkjunar tæpir 6 milljarðar á sex mánuðum
Landsvirkjun er með meira en 200 milljarða í eigin fé.
17. ágúst 2018
Baldur Thorlacius
Góður gangur íslensks hlutabréfamarkaðar
17. ágúst 2018
Fyrrverandi borgarfulltrúi ákærður fyrir peningaþvætti
Frá árinu 2016 hafa yfirvöld rannsakað hvort að Júlíus Vífill Ingvarsson hafi gerst brotlegur við skattalög eða sekur um peningþvætti, vegna eigna sem hann geymir í aflandsfélagi. Júlíus Vífill hefur ávallt neitað sök en nú liggur ákæra fyrir í málinu.
17. ágúst 2018