200 færslur fundust merktar „efnahagsmál“

Sjálfsögð íbúakosning
None
16. desember 2018
Fámenn en afkastamikil
Langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja er með færri en 10 starfsmenn eða um 94 prósent þeirra. Landsframleiðsla á mann á Íslandi var 30 prósent yfir meðaltali ríkja Evrópusambandsins árið 2017. Landsframleiðsla á mann er sú fimmta mesta í Evrópu.
16. desember 2018
Blikur á lofti í ferðaþjónustu - Fækkar ferðamönnum um nokkur hundruð þúsund?
Vandi WOW air hefur ekki verið leystur enn, en hvort sem fjármagn frá Indigo Partners mun bjarga rekstrinum eða ekki, þá hefur boðaður niðurskurður mikil áhrif á ferðaþjónustuna.
15. desember 2018
Fjölmennustu hópuppsagnir síðan árið 2009
111 fast­ráðnum starfs­mönnum var sagt upp störfum hjá WOW air í vikunni og náðu upp­sagnirnar þvert á fyr­ir­tæk­ið. Samn­ingar við verk­taka og tíma­bundna starfs­menn verða jafnframt ekki end­ur­nýj­aðir. Þetta eru fjölmennustu hópuppsagnir síðan 2009.
15. desember 2018
Yfirskot eða aðlögun?
Fjallað er um gengissveiflur í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
15. desember 2018
WOW air er á uppleið á ný.
Indigo gæti fjárfest í WOW air fyrir 9,4 milljarða
Enn er unnið að því að ná samningum við Indigo Partners um fjárfestingu í félaginu.
14. desember 2018
Vladimir Pútín, forseti Rússlands
Útflutningur til Rússlands dregist saman um 90 prósent vegna viðskiptaþvingana
Rúm þrjú ár eru síðan Rússland svaraði viðskiptaþvingunum íslenska ríkisins með innflutningsbanni á nær öll matvæli frá Íslandi. Í kjölfar innflutningsbannsins hefur útflutningur til Rússlands dregist saman um 90 prósent og tugi milljarða króna.
14. desember 2018
Stakksberg telur íbúakosningu um stóriðju í Helguvík ólögmæta og geta leitt til bótaskyldu
Stakksberg, félag í eigu Arion banka, hefur sent Reykjanesbæ bréf þar sem félagið segir sveitarfélagið skaðabótaskylt ef komið verður í veg fyrir starfsemi kísilmálmverksmiðjunar sem áður var í eigu United Silicon.
14. desember 2018
Græðgi og spilling kemur enn upp í huga almennings - Bankasala framundan
Kannanir sem gerðar voru fyrir starfshóp stjórnvalda sem skilaði af sér Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið benda til þess að hrun fjármálakerfisins sé enn ferskt í minni almennings.
14. desember 2018
45 prósent álagning íslenskra banka - Það er ríkisins að hagræða
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir í grein í Fréttablaðinu, að íslenska ríkið þurfi að beita sér fyrir hagræðingu og skilvirkni í bankakerfinu.
13. desember 2018
Til sjávar og sveita ýtt úr vör
Viðskiptahraðallinn er ætlaður til að efla frumkvöðlastarfi í sjávarútvegi og landbúnaði.
13. desember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Már: Kannaði sáttagrundvöll í Samherjamálum og fór að lögum
Seðlabankastjóri segir að hann hafi kannað mögulegan sáttagrundvöll í máli Seðlabankans gegn Samherja.
13. desember 2018
Arion banki gaf ekki út lánsloforð vegna Primera Air
Arion banki hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem gerðar eru athugasemdir við rangfærslur Andra Más Ingólfssonar. Arion banki segir að þrátt fyrir að bankinn hafi átt í viðræðum við Primera Air þá hafi bankinn ekki gefið fyrirheit um lánveitingu.
13. desember 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Eignarhald ríkisins skapar tækifæri
13. desember 2018
Bréf Icelandair rjúka upp eftir fréttir af samdrætti hjá WOW
WOW air dregur verulega saman rekstur sinn. Afleiðing þess er sú að hlutabréfaverð í stærsta samkeppnisaðila fyrirtækisins hefur hækkað verulega.
13. desember 2018
Fjöldauppsagnir hjá WOW og flugvélum fækkað
Mörg hundruð manns verður sagt upp í dag hjá WOW air og mun félagið selja fjórar vélar.
13. desember 2018
Primera air
Travelco tapaði fimm milljörðum á falli Primera air
Andri Már Ingólfsson segir tap Travelco nema fimm milljörðum vegna gjaldþrots Primera air. Andri Már segir að Primera Air væri enn í rekstri hefði Arion banki verið reiðubúinn til að veita félaginu brúarfjármögnun líkt og staðið hafði til.
13. desember 2018
Iceland Seafood á leið á aðalmarkað kauphallarinnar
Átján félög eru nú skráð á aðallista kauphallarinnar en Iceland Seafood hefur verið skráð á First North markaðinn síðan í maí 2016.
12. desember 2018
Aflaverðmæti jókst um 13 prósent milli ára
Aflaverðmæti íslenskra skipa í ágúst 2018 nam tæpum 11,9 milljörðum króna. Á 12 mánaða tímabili, frá september 2017 til ágúst 2018, nam aflaverðmæti úr sjó rúmum 125 milljörðum króna sem er 13 prósent aukning miðað við sama tímabil á síðasta ári.
12. desember 2018
Stórt bil á milli kaupgetu og kaupverðs
Í nýrri hagsjá Landsbankans kemur fram að stórt bil sé á milli kaup­getu þeirra sem eigi við erfiðleika að etja í hús­næðismál­um og kaup­verðs nýrra íbúða. Leigjendur reikna með að kaupa íbúð undir 45 milljónum en ný meðalíbúð kostar 54 millj­ón­ir.
12. desember 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum fyrr á þessu ári.
Heimavellir höfðu hug á að gefa út skuldabréf fyrir 12 milljarða
Heimavellir, stærsta íbúðaleigufélag landsins, standa í endurfjármögnun á lang­­tíma­skuldum sínum. Félagið stefndi að því að gefa út skuldabréf fyrir allt að tólf milljarða króna en félaginu tókst aðeins að selja skuldabréf fyrir fjórðung þeirra upphæðar
12. desember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram 4,5 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
12. desember 2018
Verður WOW air sýndarflugfélag?
Í flugiðnaði er oft rökrætt um hvað sé flugfélag og hvað sé flugmiðasölufyrirtæki, segir pistlahöfundur Forbes, þar sem hann veltir fyrir sér mögulegri aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air
11. desember 2018
Ríkisstjórnin hefur greitt 20,3 milljónir króna til að laga orðspor landsins erlendis
Burston-Marsteller er sá einstaki aðila sem fær langmest greitt frá utanríkisráðuneytinu fyrir ráðgjöf. Það hefur unnið fyrir ríkisstjórnina í málum eins og Icesave, losun hafta, makríldeilunni og vegna umfjöllunar erlendra miðla um uppreist æru-málið.
11. desember 2018
Horft til þess að nýta skráðan markað til að selja hluti í ríkisbönkunum
Í Hvítbók stjórnvalda um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið kemur fram að vantraust á fjármálakerfinu sé enn „djúpstætt“. Langan tíma muni taka að ná upp trausti á því á nýjan leik.
10. desember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið lítur dagsins ljós
Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af.
10. desember 2018
Stefán Ólafsson
Stéttagreining Gylfa Zoega: Götótt en gagnleg
10. desember 2018
„Þau sem stjórna þessu landi vilja taka sér langt og gott jólafrí“
Formaður Eflingar segir að tíminn til viðræðna um boðlega lausn á kjaradeilum hafi ekki verið vel nýttur undanfarin misseri. Hún telur íslenska verkalýðsbaráttu hafa verið staðnaða árum saman.
9. desember 2018
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Hvítbók um fjármálakerfið frestað á ný
Til stóð að fjármálaráðuneytið kynnti hvít­bók­ um fjár­mála­kerfið fyrir helgi en henni hefur verið frestað fram á mánudag. Niðurstaða hvítbókarinnar gæti haft veruleg áhrif á hvernig hlutir ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka verði seldir.
8. desember 2018
Boða áframhaldandi skoðun á óeðlilegum tilraunum til að hafa áhrif á kosningar
Nafnlaus áróður var áberandi í kosningunum 2016 og 2017. Nýtt frumvarp bannar flokkum og frambjóðendum þeirra að borga beint fyrir slíkan áróður, þótt enginn slíkur hafi orðið uppvís af því að gera slíkt hingað til. Það voru aðrir sem borguðu.
8. desember 2018
Marel lýkur við langtíma fjármögnun upp á 19,5 milljarða
Marel vinnur nú að undirbúningi skráningar á markað erlendis. Kauphallir í Kaupmannahöfn, Amsterdam og London koma til greina.
7. desember 2018
Bylting í krónulandi!
„Þessi aðstöðumunur hefur stuðlað að því að eignaskiptingin er ójafnari hér á landi en launatekjudreifingin.“
7. desember 2018
Stjórnmálaflokkarnir sammála um að fá meira rekstrarfé úr ríkissjóði
Allir flokkar á þingi standa að nýju frumvarpi um breytingar á lögum um stjórnmálastarfsemi. Í því verður fjármögnun stjórnmálaflokka á nafnlausum áróðri bannaður með lögum og geta einkaaðila til að gefa þeim pening aukin .
7. desember 2018
Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Aflandskrónueigendum hleypt út - Mokgræða á þolinmæðinni
Þolinmóðir aflandskrónueigendur sjá ekki eftir því að hafa beðið með að fara út úr íslensku hagkerfi með krónurnar sínar. Þeir geta nú fengið 37 prósent meira fyrir þær en Seðlabanki Íslands bauð sumarið 2016.
7. desember 2018
Sterk og viðkvæm staða í senn
Ekki er hægt að segja annað en að hagtölurnar úr íslenska hagkerfinu séu frekar jákvæðar þessi misserin. Engu að síður er staðan viðkvæm, eins og miklar sveiflur á gjaldeyris- og hlutabréfamarkaði gefa til kynna. Þar skiptir staða flugfélaganna lykilmáli.
7. desember 2018
Skúli veðsetti heimili sitt fyrir 358 milljónir í september
Skúli Mogensen, eigandi WOW air, veðsetti heimili sitt, hótel á Suðurnesjum og fasteignir í Hvalfirði fyrir lánum frá Arion banka í september síðastliðnum. Um er að ræða tæplega 733 milljónir króna á tveimur tryggingabréfum.
7. desember 2018
Gylfi: Þjóðin skiptist í þá sem eru fastir í krónunni og þá sem geta farið úr henni
Prófessor í hagfræði skrifar ítarlega grein í Vísbendingu, þar sem fjallað er um stéttabaráttu nútímans og stöðu mála á Íslandi.
6. desember 2018
Örn Alfreðsson nýr framkvæmdastjóri hjá Origo
Origo, áður Nýherji, er skráð á markað og nemur markaðsvirði félagsins nú um ellefu milljörðum króna.
6. desember 2018
Skúli Mogensen
Óvíst hvort Skúli verði meiri­hluta­eig­andi
Ef Bill Franke, eigandi og stofnandi Indigo Partners, fer sömu leið með WOW air og Wizz air þá gæti það þýtt að Skúli Mogensen verði meirihlutaeigandi flugfélagsins en þó aðeins að nafninu til.
6. desember 2018
Sólveig Anna: Kölluð vanstillt, galin og vitfirrt
Formaður Eflingar segir allskonar hluti hafa verið sagða um kröfur verkalýðshreyfingarinnar sem hafi verið framsettir á óábyrgan og ótrúlegan máta. Engin hafi hins vegar dregið í land eða beðist afsökunar á þeim.
5. desember 2018
Bláa lónið verðlagt á 50 milljarða króna
Eignarhaldsfélagið Kólfur gerði nýlega samkomulag við framtakssjóðinn Horn II um kaup á 20 prósenta óbeinum hlut sjóðs í meirihlutaeigu lífeyrissjóða í Bláa lóninu. Í því samkomulagi er Bláa lónið metið á 50 milljarða króna.
5. desember 2018
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra, skipaði starfshópinn sem vann hvítbók um fjármálakerfið í febrúar.
Hvítbók um fjármálakerfið kynnt í vikunni
Ákvarðanir um hvort og hvernig hlutir ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka verði seldir munu verða teknar eftir umfjöllun Alþingis um hvítbók um fjármálakerfið. Sú hvítbók verður kynnt í þessari viku.
3. desember 2018
Svanur Kristjánsson
Græðgisvæðing Alþingismanna
1. desember 2018
WOW air rekið með rúmlega fjögurra milljarða króna tapi
Í uppgjöri WOW air kemur fram að 4,2 milljarða króna tap varð á rekstri flugfélagsins á fyrstu níu mánuðum ársins. Afkoma félagsins versnaði verulega frá sama tímabili í fyrra en þá nam tap félagsins tæplega 1,7 milljarða króna.
1. desember 2018
Tryggja þurfi sjálfstæði seðlabankans með lögum og gera til hans miklar kröfur
Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands segir í ítarlegri grein í Vísbendingu að gera þurfi miklar kröfur til eigi að geta orðið seðlabankastjórar.
30. nóvember 2018
1. maí kröfuganga 2018.
ASÍ vill að sett verði þak á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar
Miðstjórn ASÍ skorar á ríkisstjórnina að standa með almenningi og setja þak á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar til að forða heimilum þess lands frá því að þurfa að taka höggið af þeirri efnahagslegu óvissu sem nú ríkir í flugrekstri hér á landi.
30. nóvember 2018
Bréf í Icelandair hrynja annan daginn í röð - Allt annað grænt
Hlutabréfaverð í Icelandair hefur lækkað mikið frá því að markaðir opnuðu í morgun. Að öðru leyti er kauphöllin græn og sum félög hafa hækkað skarpt. Mesta hækkunin er hjá eldsneytissala WOW air.
30. nóvember 2018
Áreiðanleikakönnun gaf til kynna að fjárþörf WOW air væri meiri
Greiningar og áreiðanleikakannanir sem gerðar voru á stöðu WOW air sýndu að þær forsendur sem gerðar voru í kaupsamningi Icelandair stóðust ekki. Samkomulag við kröfuhafa og leigusala lá ekki fyrir og fjárþörf WOW air var meiri en gert var ráð fyrir.
30. nóvember 2018
Startup-stemmning hjá risanum
Stærsta skráða fyrirtæki landsins, Marel, er sannkallað flaggskip íslenskrar nýsköpunar. Fyrirtækið er nú að renna inn í mikið vaxtarskreið, miðað við kynnt áform.
30. nóvember 2018
237 starfsmönnum sagt upp
Þjónustuaðili á Keflavíkurflugvelli þarf að grípa til hagræðingaraðgerða.
29. nóvember 2018
Landsbankinn selur 9,2 prósent eignarhlut í Eyri Invest
Landsbankinn hefur selt 9,2 prósent eignarhlut í Eyri Invest hf. í opnu söluferli.
29. nóvember 2018
Rauðar tölur á markaði - Dagur sem verður í minnum hafður
Óvissa er nú uppi í íslensku efnahagslífi eftir að kaup Icelandair á WOW air urðu ekki að veruleika. Verðbólga mælist nú 3,3 prósent, og krónan hefur haldið áfram að veikjast.
29. nóvember 2018
Icelandair hrynur í verði - Allt rautt í Kauphöll Íslands
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað skarpt það sem af er degi. Eldsneytissali WOW air hefur einnig lækkað mikið í verði.
29. nóvember 2018
Verðbólga mælist nú 3,3 prósent
Verðbólga mælist nú 3,3 prósent en hún hefur ekki mælst hærri í fimm ár. Nóvember er sjötti mánuðurinn í röð sem verðbólga mælist yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Verðbólgan hækkar um 0,5 prósent milli mánaða
29. nóvember 2018
Persónuvernd bannar birtingu Tekjur.is á upplýsingum úr skattskrá
Stjórn Persónuverndar hefur komist að þeirri niðurstöðu að það megi ekki birta upplýsingar úr skattskrá landsmanna, þar sem bæði launa- og fjármagnstekjur eru aðgengilegar, rafrænt á vefnum. Tekjur.is hefur verið lokað.
29. nóvember 2018
Icelandair hætt við að kaupa WOW air
Icelandair hefur fallið frá kaupunum á WOW air.
29. nóvember 2018
Icelandair þrýstir á að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig afskriftir
Staða WOW air er þrengri en talið var samkvæmt drögum að áreiðanleikakönnun um rekstur félagsins sem lá fyrir í gær. Hluthafafundur Icelandair Group fer fram í fyrramálið en greinandi Landsbankans segir það ekki koma á óvart ef fundinum verði frestað.
29. nóvember 2018
Ragnar Þór Ingólfsson
Formaður VR: „Hvar var FME?“
FME sendi frá sér yfirlýsingu, vegna umfjöllunar fjölmiðla um hlutverk lífeyrissjóða, en nú hefur formaður VR svarað því með því að beina spjótunum að FME.
28. nóvember 2018
FME: Óheimilt að nýta lífeyrissjóði í kjarabaráttu
Fjármálaeftirlitið sendi frá sér yfirlýsingu, þar sem fram kemur að um lífeyrissjóði landsins gildi ströng lög sem verði að fara eftir. Ekki sé hægt að nýta þá með öðrum hætti en lög og stefnur þeirra gera ráð fyrir.
28. nóvember 2018
Valhöll, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk of háa styrki frá Ísfélagsfjölskyldunni
Þrjú félög í eigu fjölskyldu Guðbjargar Matthíasdóttur, eigenda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, styrktu Sjálfstæðisflokkinn um rúmlega tvöfalda þá upphæð sem lög heimila tengdum aðilum að gera. Hluti styrkjanna hafa verið endurgreiddir.
28. nóvember 2018
Ísland í 60. sæti í stafvæðingu hins opinbera
Viðskiptaráð Íslands segir frumvarp fjármálaráðherra um rafræna birtingu á álagningu skatta og gjalda vera skref átt til starfrænnar stjórnsýslu en ráðið telur að meginreglan ætti að vera sú að bjóða alla þjónustu hins opinbera stafrænt.
28. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur fram frumvarpið um breytingu á lögum um Bankasýslu ríkisins.
Bráðabirgðaákvæði afnemur tímaramma utan um starfsemi Bankasýslu ríkisins
Upphaflega átti Bankasýsla ríkisins að starfa í fimm ár. Þau eru nú löngu liðin en stofnunin starfar enn. Nú hefur verið lagt fram frumvarp sem segir að stofnunin verði fyrst lögð niður þegar hlutverki hennar er lokið.
28. nóvember 2018
Skúli þrýstir á kröfuhafa
Mörg mál standa enn út af í viðræðum Icelandair og WOW air. Forstjóri WOW setur þrýsting á kröfuhafa að liðka fyrir kaupum Icelandair Group á öllu hlutafé félagsins. Leigusalar WOW air sýna vaxandi óþreyju.
28. nóvember 2018
Aukinn áhugi smærri vaxtarfyrirtækja á því að skrá sig á íslenskan markað
Forstjóri Kauphallar Íslands segir að breytingar hafi orðið á markaði eftir að höftum var lyft. Erlent fjármagn hafi streymt inn um tíma og fyrirtæki nota sér markaðinn til að afla tug milljarða króna til að kaupa önnur.
27. nóvember 2018
Þetta er ekki spilling, þetta er menning
None
27. nóvember 2018
Tölum um Noreg
None
26. nóvember 2018
Bjarni Már Bjarnason
Ógnar eitthvað fullveldinu?
26. nóvember 2018
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur endurgreiddi þinginu 178 þúsund krónur vegna ferða með tökufólki ÍNN
Þingmaður Sjálfstæðisflokks endurgreiddi kostnað sem hann hafði fengið endurgreiddan vegna ferða sem hann fór um kjördæmi sitt með tökufólki frá sjónvarpsstöðinni ÍNN, sem gerðu sjónvarpsþátt um ferðirnar.
26. nóvember 2018
Forsætisnefnd segir Ásmund ekki hafa brotið reglur með akstri sínum
Endurgreiðslur vegna aksturs þingmanna verður ekki rannsakaður og engar upplýsingar né gögn eru til staðar sem sýni að refsiverð háttsemi, sem eigi að kæra til lögreglu, hafi átt sé stað.
26. nóvember 2018
Víðtæk vandræði Íslandspósts
Íslandspóstur hefur farið fram á 1,5 milljarða króna neyðarlán frá ríkissjóð en fjárlaganefnd hefur áhyggjur af endurgreiðslu lánsins. Póstþjónusta Íslandspósts hefur ekki staðið undir sér undanfarin ár en fyrirtækið tapaði háum fjárhæðum á árinu.
26. nóvember 2018
Ólíklegt að fyrirvarar í kaupsamningi á WOW air verði uppfylltir
Icelandair Group telur ólíklegt að fyrirvarar í kaupsamningi á öllum hlutum í WOW air verði uppfylltir fyrir hluthafafund sem á að samþykkja kaupin. Viðskipti með bréf í félaginu voru stöðvuð í morgun en þau eru nú hafin að nýju.
26. nóvember 2018
Viðskipti stöðvuð til að vernda jafnræði fjárfesta
Dótturfélag Icelandair Group hefur lagt fram bindandi kauptilboð í ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja. Viðskiptin voru stöðvuð í morgun af Fjármálaeftirlitinu til að vernda jafnræði fjárfesta.
26. nóvember 2018
Bakkavararbræður lánuðu sjálfum sér til að kaupa eign sem þeir þegar áttu
Félögin sem Ágúst og Lýður Guðmundssynir nýttu til að ferja fjármagn til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands hafa verið í umfangsmiklum viðskiptum við hvort annað. Þau viðskipti hafa skilið eftir milljarða í bókfærðan söluhagnað.
26. nóvember 2018
Íslandspóstur fjárfest fyrir milljarða í rekstur á samkeppnismarkaði
Íslandspóstur hefur varið nær sex milljörðum í fjárfestingar í fasteignum, tækjum og bifreiðum frá árinu 2006. Fyrirtækið hefur farið fram á 1,5 milljarða neyðarlán frá ríkinu. Íslandspóstur er opinbert hlutafélag en starfar á samkeppnismarkaði.
26. nóvember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Már: Samherji hefur rétt til að kæra mig
Seðlabankastjóri vill ekki gangast við því að bankinn hafi gengið of hart fram gegn Samherja en telur fyrirtækið hafa fullan rétt til að kæra sig. Hann segist þó ekki ætla að tjá sig meira um það.
25. nóvember 2018
Ekkert fullveldisframsal með orkupakka - Hugsun „eins og fullveldið sé kaka“
Dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir samþykkt þriðja orkupakka Evrópusambandsins ekki fela í sér neitt fullveldisafsal.
24. nóvember 2018
Talið að vél­um WOW air muni fækka
Ekki er ljóst hvort fækkað verði í flug­flota WOW air ef kaup Icelanda­ir á flugfélaginu ganga eft­ir.
24. nóvember 2018
Olíuverð hríðfellur - Átta prósent fall í dag
Yfirvöld í Bandaríkjunum eru á vef Wall Street Journal sögð vera að beita Sádí-Arabíu þrýstingi um að auka framleiðslu olíu.
24. nóvember 2018
Ríkislögmaður ver hagsmuni ríkisins vegna þrots Pressunnar
Einar Karl Hallvarðsson hrl., ríkislögmaður, staðfestir að mál sé núna í dómskerfinu þar sem bússtjóri Pressunnar vill láta rifta greiðslum til ríkissjóðs, sem Pressan skuldaði við fall fyrirtækisins. Sviðin jörð vanefnda í tengslum við reksturinn.
23. nóvember 2018
Indriði H. Þorláksson
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
23. nóvember 2018
Vill ríkisbankana og Landsvirkjun á hlutabréfamarkað
Forstjóri Kauphallarinnar kallar eftir því að Landsbankinn og Íslandsbanki verði skráðir á markað. Við það muni hlutabréfamarkaður ná þeirri stærð sem hann þarf. Hann vill líka að ríkið íhugi leiðir til að skrá Landsvirkjun.
23. nóvember 2018
Orkupakkinn skekur stjórnmálin
Nokkuð óvænt varð þriðji orkupakki Evrópusambandsins að miklum pólitískum bastarði á Íslandi. Titringurinn varð ljós í Valhöll þar sem kom saman hópur Sjálfstæðismanna, aðallega eldri karla, og ályktaði á þann veg að það væri óskynsamlegt að taka hann upp
23. nóvember 2018
Samþykkt að lækka hlutafé Marel um sjö prósent
Hluthafafundur Marel ákvað að lækka hlutafé félagsins til hagsbóta fyrir hluthafa, en félagið er nú með tvíhliða skráningu félagsins í undirbúningi.
23. nóvember 2018
Ríkissaksóknari sækir um áfrýjunarleyfi í Aurum-málinu
Allir voru sýknaðir í Landsrétti en Ríkissaksóknari vill fá málið inn á borð Hæstaréttar.
22. nóvember 2018
Margir hlutabréfasjóðir með mun lakari ávöxtun en vísitala markaðarins
Undanfarið ár hefur verið krefjandi á íslenskum hlutabréfamarkaði, og ber ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða þess glöggt merki.
22. nóvember 2018
Kaup HB Granda á Ögurvík heimiluð
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup HB Granda á útgerðarfélaginu Ögurvík, sem gerir út togarann Vigra.
22. nóvember 2018
Atvinnuleysi kvenna ekki verið hærra í þrjú ár
Í október 2018 voru 4600 konur atvinnulausar en ekki hafa fleiri konur verið atvinnulausar í einum mánuði síðustu þrjú ár. Nokkur munur er á milli kynjanna en hann hefur ekki verið meiri í rúm þrjú ár.
22. nóvember 2018
Allar breytingartillögur stjórnarandstöðunnar felldar
Allar breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar voru samþykktar í 2. umræðu fjárlaga í gær en öllum tillögum stjórnarandstöðuflokkanna var hafnað. Samfylkingin og Píratar hafa gagnrýnt niðurstöðu umræðunnar.
22. nóvember 2018
Lánveitingarheimild til Íslandspósts dregin til baka
Lánveitingarheimild til Íslandspósts var felld út úr breytingartillögum til fjárlaga í gær en meirihluti fjárlaganefndar hafði lagt til að veita Íslandspósti 1.500 milljón króna lán. Fjárlaganefnd vill skoða málið betur fyrir þriðju umræðu fjárlaga.
22. nóvember 2018
Smári McCarthy
Féflettur almenningur
22. nóvember 2018
Peningstefnunefnd rekur gengissig til óvissu um fjármögnun WOW air
Gengi krónunnar hefur veikst töluvert upp á síðkastið. Það var til umfjöllunar á síðasta fundi peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.
21. nóvember 2018
Meiri hækkun stýrivaxta kom til greina
Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í mánuðinum hefur verið birt.
21. nóvember 2018
Sverrir Mar Albertsson
Aþþíbara
21. nóvember 2018
Dómar í markaðsmisnotkunarmálum hafa dregið línu í sandinn
Forstjóri Kauphallarinnar segir að það sé aldrei hægt að tryggja að einhver fari ekki yfir á rauðu ljósi þótt það sé bannað. Fjárfestingaumhverfið hér sé þó mun tryggara og með öðrum hætti en fyrir áratug síðan.
21. nóvember 2018
Eiríkur Jónsson er annar þeirra sem stefndi ríkinu vegna ólögmætra athafna Sigríðar Á. Andersen.
Ríkið áfrýjar dómi vegna skipunar dómara
Íslenska ríkið hefur áfrýjað dómum Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi ríkið bótaskylt í málum þeirra Jóns Höskuldssonar og Eiríks Jónssonar.
21. nóvember 2018
Konur að taka sér pláss
None
21. nóvember 2018
Fjárfestingar Eaton Vance hátt í 70 milljarða
Sjóðir í stýringu Eaton Vance áttu ríkisskuldabréf, íslensk hlutabréf og kröfur á íslensk félög fyrir samanlagt um 70 milljarða króna í lok júlí. Hlutabréfaeign sjóðanna nam 29 milljörðum króna en sjóðirnir eiga mest í löngum ríkisskuldabréfum hér á landi
21. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Tillagan um breytingu á skilyrðum fyrir stjórn FME kemur frá fjármálaráðuneytinu
Starfshópur fjallaði um hæfisskilyrði þeirra sem geta tekið sæti í stjórn Fjármálaeftirlitsins.
20. nóvember 2018
Trump styður Sádi-Arabíu og olían hríðfellur
Eftir að Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Sádí-Arabíu vegna morðsins á Jamal Khashoggi hrundi verðið á hráolíu.
20. nóvember 2018
Raunverð fasteigna hækkað um 1,3 prósent undanfarið ár
Að teknu tilliti til verðbólgu hefur fasteignaverð lítið sem ekkert hækkað í eitt ár.
20. nóvember 2018
Til lítils að fjölga leikskólarýmum ef leikskólarnir standa ómannaðir
Sjálfstæðismenn telja áætlanir meirihlutans í borginni ekki ganga upp.
20. nóvember 2018
Baldur Blöndal
Gleymdur tími
20. nóvember 2018
Bláa lónið
Grímur kaupir hlut Horns II í Bláa lóninu
Breyting hefur orðið á eignarhaldi í Bláa Lóninu en samningur hefur verið gerður um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf..
20. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson svaraði fyrirspurn Loga EInarssonar um eignir og tekjur landsmanna fyrir skemmstu.
Eignir ríkustu fimm prósent landsmanna jukust um metupphæð í fyrra
Ríkustu fimm prósent þjóðarinnar juku eignir sínar um 274 milljarða króna í fyrra. Það er meira en sama hlutfalll þjóðarinnar jók eignir sínar árið 2007.
20. nóvember 2018
Ratcliffe eignast hlut í fleiri jörðum í Vopnafirði
Jim Ratcliffe breski auðkýfingurinn á nú nærri 90 prósent hlut í veiðifélaginu Streng ehf. sem er með Selá og Hofsá í Vopnafirði á leigu. Auk þess á Strengur sex jarðir í Vopnafirði en Ratcliffe á nú þegar hlut í þrjátíu jörðum í Vopnafirði.
20. nóvember 2018
Enginn vafi á því að flugverð mun hækka
Kostnaðurinn við mengun og útblástur í flugi mun fara inn í verðið á flugmiðanum.
19. nóvember 2018
Origo selur hlut í Tempo fyrir 4,3 milljarða
Söluhagnaður Origo er um þrír milljarðar og hækkar virði eftirstandandi hlutar félagsins í Tempo um tvo milljarða í bókum félagsins.
19. nóvember 2018
Ari Skúlason
Hvernig kostnaði við einkavæðingu er velt á bankagjaldkera
19. nóvember 2018
Gylfi Sigfússon hættir sem forstjóri Eimskips
Ekki hefur verið ráðið í starf forstjóra.
18. nóvember 2018
Búið að birta útdrátt úr ársreikningum sjö af átta stjórnmálaflokkum á þingi
Fjárhagsstaða íslenskra stjórnmálaflokka er mismunandi. Allir flokkar skiluðu ársreikningi fyrir 1. október líkt og lög gera ráð fyrir, en ekki er búið að birta útdrátt úr reikningi Sjálfstæðisflokks. Ríkisframlög til þeirra aukast um 127 prósent í ár.
18. nóvember 2018
Galin hugmynd
17. nóvember 2018
Svanur Kristjánsson
Sigur Búsáhaldabyltingar - Hvers vegna?
17. nóvember 2018
Hvernig var neyðarlánið veitt og hvernig var því eytt?
Seðlabankinn fór ekki eftir eigin bankastjórnarsamþykkt við veitingu neyðarlánsins og engin lánabeiðni frá Kaupþingi er til í bankanum. Sama dag og neyðarlánið var veitt fékk félagið Linsdor 171 milljón evra að lán frá Kaupþingi.
17. nóvember 2018
Drífa: Fleiri lóðir og meiri aðstoð við ungt fólk
Forseti ASÍ segir að endurhugsa þurfi stefnu í húsnæðismálum. Útvega þurfi fleiri lóðir og hjálpa ungu fólki að koma þaki yfir höfuðið.
16. nóvember 2018
100 milljónir til Jemen frá Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að 100 milljónir fari til Jemens vegna neyðarástands þar.
16. nóvember 2018
Forseti ASÍ: Stjórnvöld svíkja gefin loforð
Drífa Snædal segir stjórnvöld ekki vera að standa við sitt, í pistli sem hún ritar á vef ASÍ.
16. nóvember 2018
Tekur fimmtíu fleiri mánuði að borga íbúð í dag en fyrir fjórum árum
Íbúðaverð hefur hækkað umfram ráðstöfunartekjur á síðustu árum og því tekur það íbúa á aldrinum 30 til 34 ára ríflega tvöfalt fleiri mánuði að greiða fyrir íbúð í fjölbýli í dag en það gerði árið 1997 eða um 192 mánuði samkvæmt greiningu Capacent.
16. nóvember 2018
Þriðji orkupakkinn „strámaður“ sem engin ógn er að
Formaður Viðreisnar segir forystumenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks „skíthrædda“ við Miðflokkinn og segja þess vegna ekkert um þriðja orkupakkann. Formaður Samfylkingar segir málið keyrt áfram af „lygum og útúrsnúningi“.
16. nóvember 2018
„Þessi banki á sig sjálfur“
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi. Í nýrri bók, Kaupthinking.
16. nóvember 2018
Mælt fyrir lyklafrumvarpi á Alþingi
Þingmenn úr flokkum stjórnar- og stjórnarandstöðu mæla fyrir breytingum á lögum um fasteignaveðlán, sem gera ráð fyrir að veðið að baki lánum sé eingöngu í húsnæðinu.
15. nóvember 2018
Fjármálastjórar sjá fram á gengisfall og færri ráðningar
Rannsókn Deloitte sýnir að fjármálastjórar fyrirtækja á Íslandi eru svartsýnni en áður.
15. nóvember 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Eins og að rétta samloku að svöngum einstaklingi en kippa henni til baka
Logi Einarsson segir að lækkun á framlögum til aldraðra og öryrkja séu blaut tuska framan í hópa sem skildir voru eftir í góðærinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að meirihluti fjárlaganefndar hafi verið niðurlægður af ríkisstjórninni.
15. nóvember 2018
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Ríkisstjórn May samþykkir Brexit-samninginn
Ríkisstjórn Theresu May hefur samþykkt Brexit-samninginn en næst þarf breska þingið að samþykkja hann. Fjöldi ráðherra og þingmanna í Bretlandi hafa nú þegar mótmælt samningnum harðlega og þrír ráðherrar hafa sagt af sér í morgun.
15. nóvember 2018
Íslandspóstur fái milljarð til viðbótar í lán frá ríkinu
Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu en fyrirtækið hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Lánalínur viðskiptabanka Íslandspósts hafa þegar verið fullnýttar.
15. nóvember 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Rangfærslur ráðgjafa Trumps um Norðurlönd leiðréttar
15. nóvember 2018
Morðið í Istanbul, valdatafl í Sádí-Arabíu og hrun á olíuverði
Að undanförnu hefur orðið algjör kúvending á olíuverði. Mikill þrýstingur var á yfirvöld í Sádí-Arabíu í haust, frá Bandaríkjunum, um að auka framleiðslu. Það hefur nú gengið eftir.
14. nóvember 2018
Borgin greiddi yfir 300 milljónir í afturvirkar húsaleigubætur
Af þeim sem áttu rétt á húsaleigubótum aftur í tímann eru 80 látnir. Unnið er að því að gera upp við dánarbú þeirra eða lögerfingja.
14. nóvember 2018
Segir krónuna vera valdatæki sérhagsmunaafla
Formaður Viðreisnar gagnrýnir bæði verkalýðsforystuna og Samtök atvinnulífsins fyrir að ýta gjaldmiðlaumræðu til hliðar. Formaður Samfylkingar segir að áhrif að kólnun í efnahagslífinu væru fyrirséð.
14. nóvember 2018
Drög að Brexit-samningi í höfn: Hvað gerist næst?
Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins hafa samþykkt drög að samningi um útgöngu Breta úr sambandinu. Tillagan verður lögð fyrir ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar til samþykktar í dag en mikil óvissa ríkir um hver niðurstaðan verður.
14. nóvember 2018
Félagslegum íbúðum í Hafnarfirði hefur fjölgað
Hafnarfjarðarbær sendi ekki fullnægjandi upplýsingar inn til Varasjóðs húsnæðismála, og því var fjöldi félagslegs húsnæðis í sveitarfélaginu í fyrra vanmetið um ellefu íbúðir. Um 76 prósent alls félagslegs húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík.
14. nóvember 2018
Endurskoðendur draga ársreikninga Primera Air í efa
Eigandi Primera Air hafnar því að ranglega hafi verið staðið að gerð ársreikninga félaga innan Primera-samstæðunnar en endurskoðendur segja það vandséð hvort félaginu hafi verið heimilt að innleysa hagnað vegna sölu á vélum sem enn eru í smíðum.
14. nóvember 2018
Andri Snær Magnason
Mætti minnka losun Íslands um 50% á 10 árum?
14. nóvember 2018
Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur: „Þetta er nú alveg ótrúlegt“
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir niðurskurð í fjárlagafrumvarpi milli umræðna í þinginu.
13. nóvember 2018
Seðlabankinn: Munum meta verklag eftir Samherjamálið
Seðlabanki Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna niðurstöðu Hæstaréttar í Samherjamálinu svonefnda, en niðurstaðan féll Samherja í vil.
13. nóvember 2018
Krónan veikist enn - Evran yfir 140 krónur og Bandaríkjadalur 125
Gengi krónunnar hefur veikst hratt að undanförnu, og hélt sú þróun áfram á markaði í dag.
13. nóvember 2018
Framleiðni Íslendinga jókst um þriðjung með „smávægilegri“ leiðréttingu
Leiðréttingar á tölum um framleiðni vinnuafls hafa ýtt Íslandi ofar á listanum yfir þær þjóðir þar sem framleiðni er til fyrirmyndar.
12. nóvember 2018
Forstjórinn hættir eftir sjö ára starf fyrir Klakka
Heildarsöluandvirði helstu eigna félagsins nemur um 56 milljörðum króna.
12. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra óskar eftir upplýsingum frá Seðlabankanum
Katrín Jakobsdóttir hefur sent bankaráði Seðlabanka Íslands bréf og óskar hún meðal annars eftir útlistun á því hvort og þá með hvaða hætti bankinn hyggist bregðast við dómi Hæstaréttar í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja hf.
12. nóvember 2018
Verðbólgudraugurinn versti óvinur fasteignamarkaðarins
Blikur eru nú á lofti á fasteignamarkaði en töluvert hefur hægst á verðhækkunum. Þá stefnir í að verðbólga fari hækkandi á næstunni. Fasteignafélög munu lítið annað geta gert en að hækka leiguna.
11. nóvember 2018
Þorkell Sigurlaugsson
Stríðið við skattsvikara – 9 sóknarfæri
11. nóvember 2018
229 íslenskar fjölskyldur eiga 237 milljarða króna
Á örfáum árum hafa íslenskar fjölskyldur eignast 2.538 nýja milljarða. Þeir milljarðar hafa skipst mismunandi niður á hópa. Og flestar nýjar krónur lenda hjá ríkasta lagi þjóðarinnar.
10. nóvember 2018
Ásmundur Einar: Launahækkanir í efstu lögunum eru úr öllum takti
Ásmundur Einar Daðason ræddi um hátekjuskatt, endurreisn bótakerfis og allt of miklar launahækkanir í efstu lögunum í viðtali í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut.
10. nóvember 2018
Það er komið að aðskilnaði
10. nóvember 2018
Búast má við skipulagsbreytingum og hærra flugmiðaverði
Vonast er til að töluverð samlegðaráhrif skapist við kaup Icelandair á WOW air, sem meðal annars verður hægt að ná fram með hagræðingu í starfsmannafjölda og betri nýtingu á starfsfólki.
10. nóvember 2018
Batnandi staða þrátt fyrir „óþarflega heiftúðug“ átök um Hringbraut
Forstjóri Landspítalans fjallar um stöðuna á Landspítalanum í pistli á vef spítalans.
9. nóvember 2018
Dauðastríð mánuðum saman
Icelandair keypti WOW air í upphafi viku. Kaupverðið er langt frá því verði sem til stóð að fá fyrir helmingshlut í WOW air fyrir tæpum tveimur mánuðum. Um björgunaraðgerð var að ræða sem átti sér skamman aðdraganda.
9. nóvember 2018
Þingmenn fá engar upplýsingar frá Isavia um skuldir flugfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að málefni einstakra flugfélaga séu trúnaðarmál Isavia og viðkomandi flugfélags.
9. nóvember 2018
Uppskrift að stéttastríði
Það hefur verið góðæri á Íslandi á undanförnum árum. Birtingarmyndir þess eru margskonar. Því er þó mjög misskipt hvernig afrakstur góðærisins hefur haft áhrif á lífsgæði landsmanna. Þeir sem eiga húsnæði hafa til að mynda aukið eign sína gífurlega mikið.
9. nóvember 2018
Leifsstöð
Áætlaðar fjárfestingar í stækkun Keflavíkurflugvallar rúmir 94 milljarðar næstu 4 árin
94,4 milljarðar króna eru áætlaðir í fjárfestingar í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar á árunum 2019 til 2022.
8. nóvember 2018
Hreiðar Már Sigurðsson
Hreiðar Már sakfelldur
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sakfelldur fyrir að selja hlutabréf í sinni eigu til félags í sinni eigu. Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri bankans, var aftur á móti sýknuð.
8. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Mikill munur á greiðslum til þeirra sem vinna að hvítbók um fjármálakerfið
Von er á hvít­bók um fram­tíð­ar­sýn og stefnu fyrir fjár­mála­kerfið á Íslandi en stefnt er að því að hún verði birt í lok nóvember.
8. nóvember 2018
Íslandsbanki hagnast um 9,2 milljarða á níu mánuðum en arðsemi dregst saman
Alls lánaði Íslandsbanki út 175,6 milljarða króna í ný útlán á fyrstu níu mánuðum ársins. Vaxtatekjur jukust og virði útlána hækkaði en þóknanatekjur drógust saman.
8. nóvember 2018
Óánægja með stýrivaxtahækkun Seðlabankans
Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hefur verið harðlega gagnrýnd af aðilum vinnumarkaðarins, bæði af verkalýðsfélögunum og Samtökum atvinnulífsins. Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að frekari vaxtahækkanir séu í kortunum.
8. nóvember 2018
Stefán Ólafsson
Kröfur verkalýðshreyfingarinnar um launahækkanir
8. nóvember 2018
Dauður kjörinn fulltrúi, upprisa ungs fólks og breytt staða
7. nóvember 2018
Leifsstöð
Bandaríkjamenn bera uppi fjölgun ferðamanna
Þegar litið er til fjölmennustu þjóðernanna sem fara um Keflavíkurflugvöll má sjá að Bandaríkjamenn eru langfjölmennastir í október á þessu ári eða tæplega þriðjungur farþega.
7. nóvember 2018
Þrjár af hverjum fjórum félagslegum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík
Alls eru 76 prósent félagslegra íbúða á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík. Nær öll fjölgun sem verður á þeim á svæðinu á sér stað þar. Í Garðabæ eru alls 29 félagslegar íbúðir og þeim fækkar milli ára samkvæmt talningu Varasjóðs húsnæðismála.
7. nóvember 2018
Seðlabanki Íslands.
Seðlabankinn hækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
7. nóvember 2018
Icelandair óskar ekki eftir undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu
Stjórnendur félagsins hyggjast ekki óska eftir undanþágu frá samkeppnislögum til þess að kaupin á WOW air komi til framkvæmda strax. Samkeppniseftirlitið hefur því allt að 114 virka daga til þess að taka afstöðu til kaupa.
7. nóvember 2018
Austur-Evrópa og Evrópusambandið
Staða efnahagsmála er margslungin í Evrópu um þessar mundir. Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifaði ítarlega grein um stöðu mála í álfunni í Vísbendingu sem kom til áskrifenda 2. nóvember, síðastliðinn.
6. nóvember 2018
Skúli Mogensen.
„Síðustu 72 klukkutímar hafa verið þeir erfiðustu í mínu lífi“
Skúli Mogensen tjáir sig um sölu WOW air til Icelandair Group.
6. nóvember 2018
Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá bráðabirgðarekstrarleyfi
Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm og Fjarðalax hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til tíu mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði.
6. nóvember 2018
Bankinn sem tók yfir Kaupþing orðaður við fótboltahneyksli
David Rowland og sonur hans Jonathan sem yfirtóku starfsemi Kaupþings í Lúxemborg skömmu eftir hrun eru sagðir viðloðandi tilraunum Manchester City til að komast framhjá fjármálareglum evrópska knattspyrnusambandsins.
6. nóvember 2018
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um 5.480 það sem af er ári
Á 21 mánuði hefur erlendum ríkisborgurum fjölgað um 43 prósent á Íslandi. Hlutfallslega er aukningin mest í Reykjanesbæ þar sem útlendingar er nú nánast fjórðungur íbúa. Fjöldi þeirra hefur nær fjórfaldast á innan við sjö árum.
6. nóvember 2018
Stundum fara hagsmunir fyrirtækja og einstaklinga hönd í hönd
Eiríkur Ragnarsson telur að staðreyndin sé sú að stöðugur og stór gjaldmiðill geti komið sér vel fyrir bísnesskalla og almenning – á sama tíma – en engin lausn sé auðvitað fullkomin.
6. nóvember 2018
Landsbankinn býður til sölu allt að 12,1% eignarhlut í Eyri Invest
Landsbankinn býður til sölu, í heild eða að hluta, allt að 12,1 prósent eignarhlut í fjárfestingarfélaginu Eyri Invest hf.
6. nóvember 2018
Íslandsbanki fjárfestir í Meniga
Íslandsbanki hefur fjárfest fyrir 410 milljónir króna í hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga. Íslandsbanki er þriðji bankinn til að fjárfesta í Meniga á árinu.
6. nóvember 2018
Jóhanna Sigurðardóttir: Erlendis væri ráðherra í stöðu Bjarna löngu farinn frá
Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra gagrýnir Bjarna Benediktsson harðlega í færslu á Facebook síðu sinni.
5. nóvember 2018
Sögulegur dagur á skráðum markaði - Mestu viðskipti í áratug
Tíðindin af yfirtöku Icelandair á WOW Air höfðu mikil áhrif á skráðum markaði í dag.
5. nóvember 2018
Lífeyrissjóðir óska eftir hluthafafundi hjá VÍS
Tveir stjórnarmenn sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu vegna ágreinings innan stjórnar um verkaskiptingu.
5. nóvember 2018
Kaupin á WOW air björgunaraðgerð sem átti sér skamman aðdraganda
Lánardrottnar WOW air, sem breyttu víkjandi lánum í hlutafé nýverið fá 1,8 prósent hlut í Icelandair. Það fer eftir niðurstöðu áreiðanleikakönnunar hvað Skúli Mogensen fær í sameinuðu félagi. Hann gæti fengið ekkert til viðbótar.
5. nóvember 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
„Við höldum okkar dampi“
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir að tíminn verði að leiða það í ljós hvort félagsmenn þurfi að setjast að samningaborðinu með breyttar forsendur eftir kaup Icelandair Group á WOW air.
5. nóvember 2018
Icelandair Group kaupir WOW air
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air.
5. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Þak á endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar hækkað en ekki afnumið
Þak á endurgreiðslu ríkisins vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar verður ekki afnumið líkt og ríkisstjórnin stefndi að samkvæmt stjórnarsáttmála. Þess í stað verður hámarksupphæðin tvöfölduð.
5. nóvember 2018
Rafmögnuð spenna fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum
Demókratar hafa lagt áherslu á að fólki nýti kosningaréttinn. Repúblikanar horfa til hagtalna og segja; sjáið, okkur gengur vel, kjósið okkur.
5. nóvember 2018
Forsætisráðherra Ítalíu, Giuseppe Conte, tekur hér í höndina á Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Forseti Framkvæmdastjórnar ESB, Jean-Claude Juncker, fylgist með.
Störukeppni milli Ítalíu og ESB
Hvorki ítölsk stjórnvöld né yfirstjórn ESB virðast ætla að gefa sig í deilu um fjármál Ítalíu á næsta ári. Sérfræðingar eru uggandi yfir stöðunni, en þeir telja hana geta stefnt Evrópusamstarfi í hættu og styrkt málstað þjóðernissina víða um álfuna.
4. nóvember 2018
Í átt að nýrri þjóðarsátt
28 ár eru liðin frá svokallaðri þjóðarsátt á íslenskum vinnumarkaði sem lækkaði verðbólgu og jók samráð milli verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og ríkisstjórnarinnar. Hversu líklegt er að sambærileg sátt náist í næstu kjarasamningum?
3. nóvember 2018
Kaup HB Granda á Ögurvík samþykkt
Viðskiptin voru samþykkt á framhaldshluthafafundi.
2. nóvember 2018
Það þarf að tala við fólk, ekki á það
2. nóvember 2018
Ætla að byggja 525 hagkvæmar íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk
Alls búa 45 prósent landsmanna á aldrinum 18-29 ára í foreldrahúsum. Reykjavíkurborg hefur kynnt verkefni sem í felst að byggja yfir 500 íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk, og á hagkvæman hátt. Borgarstjóri vill fá ríkið með.
2. nóvember 2018
Raunveruleikinn bankar á dyrnar
Alþjóðamál koma öllum við með einum eða öðrum hætti. Ísland er þar ekki eyland, þrátt fyrir einangraða landfræðilega eyríkisstöðu í Atlantshafinu. Miklar sviptingar í alþjóðastjórnmálum og alþjóðaviðskiptum koma upp að Íslandsströndum.
2. nóvember 2018
Vonandi „kveikja þær ekki sömu elda“ með þjóðernishyggjunni
Ítarlega er fjallað um efnahagsmálin í Evrópu í útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
1. nóvember 2018
Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna lögbanns
Vilja halda lögbanni á umfjöllun Stundarinnar til streitu.
1. nóvember 2018
Vill skylda önnur sveitarfélög til að byggja félagslegar íbúðir með lagasetningu
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að borgin standi fyrir 80-90 prósent af þeirri félagslegu húsnæðisuppbyggingu sem sé yfirstandandi. Nágrannasveitarfélög sitji hjá. Hann vill setja lög til að skylda þau til þátttöku.
1. nóvember 2018
Ritstjóri Morgunblaðsins kallar eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins er harðlega gagnrýnd í leiðara Morgunblaðsins í dag. Þar er innleiðingu þriðja orkupakkans svokallaða enn og aftur líkt við Icesave-málið.
1. nóvember 2018
Rafbílavæðing hefur í heildina jákvæð áhrif
Í nýrri greiningu á þjóðhagslegri hagkvæmni rafbílavæðingar á Íslandi kemur fram að rafbílavæðing sé bæði hagkvæm og dragi verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.
1. nóvember 2018
Búast má við hækkun á fargjöldum hjá Icelandair
Hlutabréf í Icelandair Group hækkuðu um 7,4 prósent í verði í Kauphöllinni í gær eftir að félagið birti uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung. Forstjóri flugfélagsins segir að búast megi við að fargjöld hækki í takt við hækkanir á olíuverði.
1. nóvember 2018
Marel skoðar skráningu í Kaupmannahöfn, Amsterdam eða London
Rekstur Marel heldur áfram að ganga vel en félagið langsamlega verðmætasta skráða félag landsins.
31. október 2018
Afkoma Arion banka undir væntingum en batnar milli ára
Bankastjóri Arion banka segir uppgjör bankans á þriðja ársfjórðungi markast af falli Primera Air.
31. október 2018
Gjörólík sýn hagfræðinga á fasteignamarkaðinn
Greinendur Arion banka spá verðlækkun á fasteignamarkaði en hjá Landsbankanum er áframhaldandi verðhækkun í kortunum.
31. október 2018
Dagur sér ekki fyrir sér afsögn borgarstjóra vegna braggamálsins
Borgarstjórinn í Reykjavík segir Morgunblaðsarm Sjálfstæðisflokksins bera ábyrgð á því að málflutningur um afsögn hans sé hávær. Hann er gestur sjónvarpsþáttarins 21 á Hringbraut í kvöld.
31. október 2018
Hægir á hagvexti og verðbólga eykst
Landsbankinn kynnti í morgun þjóðhags- og verðbólguspá bankans til á næstu fjögurra ára. Spáð er að stýrivextir hækki, verðbólga aukist og hægja muni á hagvexti en efnahagshorfur þykja þó engu síður jákvæðar vegna viðvarandi hagvaxtar.
31. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir
Heiðveig rekin úr Sjómannafélaginu
Heiðveig María Einarsdóttir hafði tilkynnt um framboð til formanns í Sjómannafélaginu en henni hefur nú verið vikið úr félaginu með bréfi.
30. október 2018
Þorsteinn Vilhjálmsson
Kvíðinn og samningarnir
30. október 2018
Óviðunandi húsnæðisástand á Íslandi
Samkvæmt nýrri skýrslu Velferðarráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs er staða húsnæðismarkaðarins á Íslandi ólíðandi. Miklar verðsveiflur í húsnæðismarkaði hér á landi hafa haft skaðleg áhrif á húsnæðismarkaðinn og skapað óöryggi.
30. október 2018
Staða leigjenda erfið
Aðeins 8 prósent leigjenda vilja vera á leigumarkaði, lang flestir vilja búa í eigin húsnæði en hafa ekki efni á því. Þriðjungur leigjenda greiða meira en helming ráðstöfunartekna sinna í leigu en leiguverð á Íslandi hefur hækkað um 90 prósent á 7 árum.
30. október 2018
Almenn launaþróun og mistök stjórnvalda
29. október 2018
Bitur reynsla af íhlutun stjórnvalda í kjarasamninga
Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins fjallar um sögu kjarasamninga í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
29. október 2018
Spá lækkun fasteignaverðs næstu árin
Í þjóðhagsspá greiningardeildar Arion banka er gert ráð fyrir minni hagvexti en áður. Stoðirnar í hagkerfinu eru þó áfram sterkar.
29. október 2018
Ásgeir Daníelsson
Gögn um verð á aflamarki geta bætt álagningu veiðigjalda
29. október 2018