200 færslur fundust merktar „efnahagsmál“

Þorsteinn Vilhjálmsson
Lífskjarasamningarnir: Rykið sest
18. apríl 2019
WOW skuldaði Isavia tvo milljarða í lok febrúar
Isavia gerði samkomulag við WOW air í september í fyrra um hvernig flugfélagið gæti greitt himinháa skuld sína við ríkisfyrirtækið. Á grundvelli þess samkomulags gat Isavia haldið vél frá WOW air á Keflavíkurflugvelli sem veði fyrir greiðslu.
18. apríl 2019
Forstjóri Boeing: Max vélarnar verða þær öruggustu
Boeing vinnur nú að því að uppfæra hugbúnaðinn í 737 Max vélunum. Forstjórinn biðst afsökunar.
18. apríl 2019
Telja afskráningu valda hluthöfum tjóni
Hluthafar Heimavalla munu ekki hagnast á því ef félagið verður afskráð, segir kauphöllin.
17. apríl 2019
Sverrir Mar Albertsson
Að hengja bílstjóra fyrir biskup!
17. apríl 2019
Tölum um þriðja orkupakkann
None
17. apríl 2019
Bensínlítrinn er dýrastur á stöðvum N1.
Bensínverð ekki verið hærra frá árinu 2014
Heimsmarkaðsverð á olíu og veiking krónu gagnvart dal hefur gert það að verkum að verð á bensíni hefur hækkað skarpt á Íslandi á skömmum tíma.
17. apríl 2019
Setja spurningamerki við Boeing flugflotann
Margvísleg áhrif af kyrrsetningunni á 737 Max vélunum frá Boeing, í kjölfar tveggja flugslysa, eru nú komin fram. Flugmenn hjá Southwest flugfélaginu spyrja sig af því hvers vegna er veðjað jafn mikið á Boeing og raun ber vitni.
16. apríl 2019
Tvær leiðir til að bæta ákvarðanir
None
16. apríl 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
Arion banki lækkar hlutafé – Virði þess um 14 milljarðar króna
Arion banki hefur lækkað útgefið hlutafé sitt um 9,3 prósent, eða þá eign sem bankinn átti í sjálfum sér. Við það eykst virði hlutafjár annarra hluthafa um 14,2 milljarða króna. Þeir fá líka tíu milljarða króna arðgreiðslu í ár.
16. apríl 2019
Reykjanesbær mun fá milljarða vegna sölu á hlut í HS Orku
Viðbúið er að Reykjanesbær fái á fjórða milljarð króna í sinn hlut vegna sölu á hlut fjárfestingarsjóðsins ORK í HS Orku. Samlagsfélagið Jarðvarmi, í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða, verður með tögl og hagldir í HS Orku.
16. apríl 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Drífa og Sólveig Anna fara fram á að skattabreytingar komi hratt til framkvæmda
Forseti ASÍ og formaður Eflingar segja að öll spjót standi á stjórnvöldum um að svara kalli vinnandi fólks og upplýsa um hvernig fyrirhugaðar skattalækkanir verði framkvæmdar.
16. apríl 2019
Líkur aukast á verkfallsaðgerðum iðnaðarmanna
Pirrings gætir í baklandi iðnaðarmanna en lítið er að frétta eftir fund þeirra með SA hjá Ríkissáttasemjara í gær.
16. apríl 2019
Guðlaugur Þór: Dylgjur sem eru til marks um málefnafátækt
Utanríkisráðherra hefur tjáð sig á Facebook síðu sinni vegna umfjöllunar Eyjunnar um fjárfestingar og eigna eiginkonu hans.
15. apríl 2019
FME með hlutafjársöfnun til athugunar
FME segir í yfirlýsingu að það hafi talið hlutafjársöfnun fyrir endurreisn WOW air falla undir lög um almennt útboð verðbréfa.
15. apríl 2019
Hætta á að „ójafnvægi“ skapist á fasteignamarkaði
Fjallað er um stöðuna á fasteignamarkaði í nýrri Hagsjá Landsbankans. Verður byggt alltof mikið af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu?
15. apríl 2019
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Er borgarlínan rétta svarið fyrir umhverfið?
15. apríl 2019
Unnið er að því að reyna að koma WOW air aftur í loftið. Til þess er fundað stíft með allskyns fjárfestum.
Allskyns mögulegir fjárfestar voru boðaðir á endurreisnarfund WOW air fyrir viku
Á meðal þeirra sem sátu fund Arctica Finance um mögulega endurreisn WOW air á mánudag fyrir viku voru Pálmi Haraldsson, fyrrverandi eigandi Iceland Express, og Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfestir. Pt Capital á ekki í viðræðum um að endurreisa WOW air.
15. apríl 2019
Fylgið flakkar milli flokka sem tilheyra sömu hólfum stjórnmála
Eftir Klaustursmálið hækkaði fylgi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um 7,7 prósent á sama tíma og fylgi Miðflokks og Flokks fólksins lækkaði um 7,6 prósent. Nú þegar fylgi Miðflokksins er að aukast lækkar fylgi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar.
15. apríl 2019
WOW air þarf ekki að greiða bætur vegna mikillar seinkunar
Samgöngustofa hefur hafnað kröfum farþega sem vildu að WOW air myndi greiða þeim bætur vegna mikillar seinkunar sem varð á flugi félagsins til og frá Montreal í Kanada í mars 2018.
15. apríl 2019
Vilja stofna almenningshlutafélag sem gæti fjárfest í WOW air
Á heimasíðunni hluthafi.com eru ein­stak­ling­ar og fyr­ir­tæki hvött til að leggja fram „lítilsháttar hluta­fé“ í krafti fjöld­ans til að tryggja endurreisn WOW air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag.
14. apríl 2019
Katrín: Mörg mál verið erfið fyrir ríkisstjórnina
Draumur forsætisráðherra er að eftir þessa ríkisstjórn muni liggja plan um hvernig Ísland ætlar að takast á við þær breytingar á samfélaginu sem muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni.
14. apríl 2019
Menntaskólinn við Sund
Telur að framhaldsskólum sé mismunað
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund, segir að skólum sé mismunað með þeim reiknilíkönum sem menntamálaráðuneytið notar og að engin tilraun sé gerð til þess að meta „raunkostnað” við að halda úti lögbundinni starfsemi.
14. apríl 2019
Farið fram á lögfestingu aðgerða gegn kennitöluflakki
Í lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins er farið fram á að stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að stuðla að heilbrigðara atvinnulífi.
13. apríl 2019
Segir þriðja orkupakkann ekki vera erfitt mál innan Vinstri grænna
Forsætisráðherra telur að andstaðan við þriðja orkupakkann snúist mögulega meira um veru Íslands í EES og hvort að vilji sé til þess að leggja sæstreng til landsins eða ekki.
13. apríl 2019
Taconic Capital keypti fimm prósenta hlut í Arion banka
Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital keypti í gær tæplega fimm prósenta hlut í Arion banka fyrir liðlega 6,5 milljarða króna. Seljandi hlutabréfanna var eignarhaldsfélagið Kaupþing, stærsti hluthafi bankans.
13. apríl 2019
Höskuldur hættir sem bankastjóri Arion banka
Samkomulag er um að hann starfi til næstu mánaðamóta.
12. apríl 2019
Mikil hækkun flugfargjalda í kortunum
Greinendur bæði Landsbankans og Arion banka gera ráð fyrir að flugfargjöld muni hækka verulega á næstu misserum, með tilheyrandi áhrifum á verðbólgu.
12. apríl 2019
Minni hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum Íslands
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur muni minnka og verðbólga lækka hjá helstu viðskiptalöndum Íslands.
12. apríl 2019
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Vinnunni ekki lokið þó samningar séu undirritaðir
Forseti ASÍ segir það verkefni einstakra aðildarfélaga ASÍ og heildarsamtakanna að fylgja málum fast eftir og stjórnvalda að standa við stóru orðin.
12. apríl 2019
Fall WOW air gæti gefið tilefni til aðhaldsaðgerða í Reykjavík
Gjaldþrot WOW air get­ur haft mik­il og al­var­leg áhrif á rekst­ur Reykja­vík­ur­borg­ar að mati áhættumats­deild­ar fjár­mála­skrif­stofu borg­ar­inn­ar. Hún segir borgarsjóð standa sterkan en að hann fari hratt lækkandi ef verstu spár ganga eftir.
12. apríl 2019
Mikil verðmæti í fangi almennings
Eftir hrun fjármálakerfisins hefur átt sér stað mikil umbreyting á íslenska hagkerfinu. Eitt af því sem gerst hefur, er að eignir íslenska ríkisins – þar með talið eignarhlutir í fyrirtækjum – hafa margfaldast.
12. apríl 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Ógnin kemur að innan
12. apríl 2019
Yfir fjögur þúsund viðskiptavinir hafa skráð sig til viðskipta hjá Auði
Auður er ný fjármálaþjónusta Kviku. Þjónustan er í boði á netinu, og segir forstöðumaður Auðar, Ólöf Jónsdóttir, að horft sé til þess að láta viðskiptavini njóta góðs af hagkvæmum rekstri og nútímalegu skipulagi.
11. apríl 2019
Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt
Fyrirtækið hefur tvo mánuði til að áfrýja úrskurðinum.
11. apríl 2019
Vandi Boeing teygir sig af þunga til Íslands
Kyrrsetning á Max vélum Boeing hefur veruleg áhrif á flugfélög sem gerðu ráð fyrir vélunum í leiðakerfum sínum. Icelandair er eitt þeirra. Ljóst er að félagið er í kappi við tímann, um að útvega vélar sem geta leyst Max af hólmi.
11. apríl 2019
Spá því að verðbólgudraugurinn fari á flug
Greiningardeild Arion banka telur að verðbólga muni aukast í þessum mánuði, en hún mælist nú 2,9 prósent.
11. apríl 2019
Dóra Sif Tynes
Hvað þýðir höfnun stjórnskipulegs fyrirvara?
11. apríl 2019
Kostnaður vegna þingmanna lækkar
Kostnaður Alþingis vegna þingmanna hefur lækkað á milli ára. Endurskoðaðar reglur og lægri launakostnaður eru helstu ástæðurnar.
11. apríl 2019
Þórólfur Matthíasson
Að velja sér rétt viðmið
11. apríl 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Fjármálaráð segir stjórnvöld í „spennitreyju eigin stefnu“
Fjármálaráð segir í nýbirtri álitsgerð að lög um opinber fjármál heimili ekki að stefnumið fjármálastefnu um afkomu og skuldir séu brotin.
11. apríl 2019
Stríðshetja, áhrifamikill hagfræðingur og krókódílaveiðimaður – eða vaxtarræktarmógúll?
Eiríkur Ragnarsson fjallar um hógværa mikilmennið Bill Phillips en nafn hans er hægt og rólega að falla í gleymskunnar dá.
11. apríl 2019
Samþykktu að fresta Brexit til 31. október
Th­eresa May, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, féllst í nótt á boð Evr­ópu­sam­bands­ins um sex mánaða viðbótar­frest fyr­ir Breta til að ganga úr Evrópusambandinu.
11. apríl 2019
3500 laus störf á fyrsta ársfjórðungi 2019
Hagstofan hefur nú hafið mælingar á fjölda lausra starfa hér á landi. Á fyrsta ársfjórðungi 2019 voru um 3.500 störf laus á íslenskum vinnumarkaði. Á sama tíma voru um 228.300 störf mönnuð og hlutfall lausra starfa því rétt um 1,5 prósent.
10. apríl 2019
Borgin keypti auglýsingar fyrir milljarð
Reykjavíkurborg greiddi Fréttablaðinu mest fyrir birtingar á auglýsingum.
10. apríl 2019
Katrín: Verið að velja úr „hlaðborði aðgerða“ í húsnæðismálum
Bann við 40 ára verðtryggðum lánum verður að fara saman við framboð á nýjum lánamöguleikum fyrir tekjulágahópa samfélagsins. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
10. apríl 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Segir viðræður ganga ágætlega
Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmannafélaganna, segir að það styttist í kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins en fundað var í kjaradeilunni í morgun.
10. apríl 2019
Stoðir langstærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion banka
Félag sem starfar enn á gömlu kennitölu FL Group, og var tekið yfir af hópi sem samanstendur meðal annars af mörgum fyrrverandi lykilmönnum þess félags, er nú orðið stærsti einkafjárfestirinn í Arion banka með 4,22 prósent hlut.
10. apríl 2019
Raunverð íbúða og atvinnuhúsnæðis hátt miðað við undirliggjandi þætti
Töluvert hefur dregið úr spennu á fasteignamarkaði að undanförnu. Verðlækkun mældist í febrúar, og seðlabankinn segir að raunverð sé fremur hátt miðað við helstu mælikvarða í hagkerfinu.
9. apríl 2019
Ketill Sigurjónsson
Auðlindasjóður og Kárahnjúkavirkjun
9. apríl 2019
Ríkisstjórnin stendur öll á bakvið ákvörðunina.
Laun þingmanna og ráðherra hækka ekki 1. júlí
Fjármála- og efnahagsráðherra fær heimild til að hækka laun þjóðkjörinna fulltrúa einu sinni, þann 1. janúar 2020. Laun þingmanna hækkuðu um 44,3 prósent haustið 2016.
9. apríl 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að það verði mjög dýrt að afnema skerðingar.
Kostar 46,6 milljarða á ári að hætta skerðingum á eldri borgurum og öryrkjum
Ef öllum skerðingum á almannatryggingum elli- og örorkulífeyrisþegum yrði hætt myndi það kosta ríkissjóð vel á fimmta tug milljarða króna á ári. Stærsti hluti fjárhæðarinnar myndi fara til ellilífeyrisþega, eða 37,6 milljarðar króna.
9. apríl 2019
Þórdís Kolbrún R.
Íslenska ríkið óskar eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Dómsmálaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að íslenska ríkið myndi óska eftir endurskoðun yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
9. apríl 2019
Stjórnmál óttans
None
9. apríl 2019
Færri nýbyggingar seldar á höfuðborgarsvæðinu
Mun færri nýbyggingar hafa selst á höfuðborgarsvæðinu í ár samanborið við sama tímabili í fyrra. Það sem af er ári hafa 120 nýbyggingar selst á höfuðborgarsvæðinu en á sama tímabili í fyrra var sá fjöldi um 276.
9. apríl 2019
Farþegum Icelandair fjölgaði um 3 prósent milli ára í mars
Seldar gistinætur á hótelum Icelandair voru fjórtán prósent fleiri í mars en á sama tíma í fyrra, en herbergjanýting var þó svipuð, en þetta skýrist meðal annar af auknu framboði herbergja.
8. apríl 2019
Lækkun bankaskatts á að skila sér til almennings
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp um lækkun bankaskatts.
8. apríl 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
LSR og Íslandsbanki á meðal stærstu eigenda Arion banka
Ríkisbanki og lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru á meðal þeirra sem keyptu hlutabréf í Arion banka í síðustu viku. Báðir eru nú á meðal þrettán stærstu eigenda bankans.
8. apríl 2019
Fjöldi erlendra ríkisborgarar sem flutt hefur til landsins hefur aukist mikið á síðustu árum samhliða bættu efnahagsástandi. Þannig er um helmingur félagsmanna Eflingar fólk af erlendum uppruna.
Innflytjendur þiggja minna af félagslegum greiðslum en aðrir íbúar
Þeir íbúar Íslands sem eru flokkaðir sem innlendir þiggja mun meiri félagslega framfærslu en innflytjendur, hvort sem miðað er við meðaltalsgreiðslur eða miðgildi. Samhliða mikilli fjölgun innflytjenda hafa meðaltalsgreiðslur til þeirra dregist saman.
8. apríl 2019
Svanur Kristjánsson
Fullveldi Sjálfstæðisflokksins eða sjálfstæðir dómstólar?
7. apríl 2019
Þurfum fleiri tækni- og verkfræðinga úr röðum kvenna í framtíðinni
Tækniþróun kallar á fleiri tæknimenntaðar konur en nú þegar er skortur á verkfræðingum og sérfræðingum í upplýsingatækni á norrænum vinnumarkaði.
7. apríl 2019
Skoða að setja upp gjaldtöku á umferð innan höfuðborgarsvæðisins
Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað verkefnahóp sem kannar meðal annars umferðarstýringu með gjaldtöku. Honum er ætlað að finna fjármögnunarleiðir fyrir framkvæmdir upp á rúmlega 100 milljarða króna á og við höfuðborgarsvæðið.
7. apríl 2019
Stefán Ólafsson
Jafnaðarsamningurinn 2019
7. apríl 2019
Kerfið er tilbúið til að takast á við áfallið
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að það verði að koma í ljós hvort hluti af þeim mikla fjölda erlendra ríkisborgara sem flutt hefur til Íslands á síðustu árum fari aftur úr landi nú þegar samdráttur er í atvinnulífinu.
6. apríl 2019
Mikil tíðindi í efnahagslífinu hreyfðu lítið við markaðnum
Fall WOW air hafði alvarlegar afleiðingar fyrir marga enda misstu um 2 þúsund manns vinnuna í kjölfar þess. Á markaði hefur gengi krónunnar ekki gefið eftir heldur þvert á móti.
6. apríl 2019
Sigurður Ingi: Rétt ákvörðun að láta WOW air falla
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að erlendur ráðgjafi hafi sagt við íslensk stjórnvöld að ef þau vildu vera í flugrekstri þá væri gáfulegra að stofna sitt eigið ríkisflugfélag en að stíga inn í WOW air.
6. apríl 2019
Vopnahlé í stéttastríði
None
6. apríl 2019
Ísland hvergi nærri óhult gagnvart þeim hættum sem felast í peningaþvætti
Áhættumat ríkislögreglustjóra 2019 um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka birtist í gær.
6. apríl 2019
Boeing hægir á framleiðslu um 20 prósent - Áhrifa mun gæta víða
Flugvélaframleiðandinn Boeing mun hægja á framleiðslu véla af 737 gerð, vegna rannsókna og banns við notkun á vélunum, eftir tvö hörmuleg flugslys.
5. apríl 2019
Guðni Karl Harðarson
Við erum líka manneskjur
5. apríl 2019
Drífa Snædal
Segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar lykilinn að því að hægt var að klára kjarasamningana
Forseti ASÍ segir að þær aðgerðir sem ríkisstjórnin kom með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana.
5. apríl 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Leggja til að ríkið kaupi íbúðir með fólki
Starfshópur félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram tillögur til að lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn. Hópurinn leggur meðal annars til tvær nýjar tegundir húsnæðislána á vegum ríkisins, startlán og eiginfjárlán.
5. apríl 2019
Gylfi Zoega
Gylfi: Auka þarf traust milli aðila
Gylfi Zoega segir að ekki sé hægt að leggja kröfur á þá sem ekki eru hluti af samningsaðilum kjarasamninga og telur hann slíkar kröfur vera dæmi um skort á trausti sem ekki sé hjálplegt.
5. apríl 2019
Hentistefnuflokkur íslenskra stjórnmála
Miðflokkurinn er að marka sérstöðu í íslenskum stjórnmálum með getu sinni til að taka flókin mál, smætta þau niður í einfaldar lausnir og stilla sér upp sem varðmanni fullveldis og almennings í þeim.
5. apríl 2019
Landsbankinn hefur greitt 142 milljarða í arð frá 2013
Samþykkt var að greiða 9,9 milljarða í arð til ríkisins vegna ársins 2018.
4. apríl 2019
Hindrun vaxtalækkunar horfin
Seðlabankastjóri segir í viðtali við mbl.is að allt bendi til þess að nú sé hægt að lækka vexti.
4. apríl 2019
„Martraðarniðurstaða“ fyrir Boeing
Fyrstu niðurstöður úr rannsóknum á flugslysinu í Eþíópíu, þar sem 157 létu lífið, benda til þess að búnaður í Boeing þotunum hafi ekki virkað, og að viðbrögð flugmanna hafi ekki verið röng heldur - það hafi einfaldlega ekki virkað að taka stjórnina.
4. apríl 2019
Vextir þurfa að lækka um 0,75 prósentustig til að kjarasamningar haldi
Meginvextir Seðlabanka Íslands þurfa að fara niður í 3,75 prósent fyrir september 2020, annars eru forsendur kjarasamninga brostnar. Um þetta var gert hliðarsamkomulag sem aðilar kjarasamninga eru meðvitaðir um.
4. apríl 2019
Skúli Mogensen
Skúli ætlar að stofna nýtt flugfélag á grunni WOW air
Skúli Mo­gensen stofn­andi flugfélagsins WOW air, sem tekið var til gjaldþrota­skipta í síðustu viku, hyggst end­ur­vekja rekst­ur nýs flug­fé­lags­ á grunni WOW air.
4. apríl 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Áhætta í fjármálakerfinu raungerst með loðnubresti og gjaldþroti WOW air
Seðlabankastjóri telur að gjaldþrot WOW air muni valda einhverju tjóni í bankakerfinu en fyrir hafi legið að beinu áhrifin á innlenda kerfislega mikilvæga banka yrðu takmörkuð.
4. apríl 2019
Allt sem þú þarft að vita um kjarasamningana
Kjarasamningar fyrir um 110 þúsund manns, rúmlega helming íslensks vinnumarkaðar, voru undirritaðir í gær. Hér er að finna öll aðalatriði þeirra samninga, forsendur þeirra og hvað stjórnvöld þurfa að gera til að láta þá ganga upp.
4. apríl 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Halldór Benjamín: Allir Íslendingar fá launahækkun í gegnum lífskjarasamninginn
Framkvæmdastjóri SA telur að kjarasamningarnir sem undirritaðir voru í gærkvöldi séu það ábyrgir að þeir skapi skilyrði fyrir vaxtalækkun í samfélaginu, sem sé gríðarlegt hagsmunamál fyrir heimili og fyrirtæki í landinu.
4. apríl 2019
Landhelgisgæslan tekur við formennsku í Arctic Coast Guard Forum
Landhelgisgæsla Íslands tók í dag við formennsku í Arctic Coast Guard Forum, samtökum strandgæslustofnana á norðurslóðum, til næstu tveggja ára.
4. apríl 2019
90 þúsund króna launahækkun á tæpum fjórum árum en lítil hækkun í ár
Í nýgerðum kjarasamningum, sem eru til tæplega fjögurra ára, er uppsagnarákvæði sem virkjast ef Seðlabanki Íslands lækkar ekki stýrivexti. Launahækkanir sem koma til framkvæmda í ár verða mjög lágar.
3. apríl 2019
Kjarasamningar undirritaðir - Ríkisstjórn boðar til blaðamannafundar
Kjarasamningar eru nú undirritaðir í húsnæði Ríkissáttasemjara. Eftir mikla lotu hefur loksins tekist að ná samningum.
3. apríl 2019
Hagkerfið mun jafna sig á falli WOW air en höggið er þungt til skamms tíma
Í greiningu Moody's á íslenska hagkerfinu, segir að erfitt verði að fylla skarðið sem WOW air skilur eftir sig en það mun þó gerast, horft til lengri tíma.
3. apríl 2019
Skúli: Vonandi stoppar fall WOW air ekki frumkvöðla í að láta drauma sína rætast
Skúli Mogensen segir WOW air hafa átt hug hans allan og að hann hafi sett aleiguna í félagið.
3. apríl 2019
23 sækja um starf forstjóra Samgöngustofu
Á meðal þeirra sem sækir um starfið er núverandi forstjóri, Þórólfur Árnason.
3. apríl 2019
Páll Harðarson
„Algjör ráðgáta hvers vegna hlutföllin eru ennþá svona skökk“
Nasdaq Iceland í samstarfi við Jafnvægisvog FKA efndi til hringborðsumræðna 8 aðila, framkvæmdastjóra og forstjóra hjá skráðum og óskráðum fyrirtækjum sem einblíndu á að skoða til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að kynjajafnvægi innan fyrirtækja náist.
3. apríl 2019
Bandarískur fjárfestingarsjóður kaupir 11,5 prósent í Icelandair á 5,6 milljarða
Fjárfestingasjóður frá Boston hefur keypt 11,5 prósent hlut í Icelandair Group. Um er að ræða útgáfu á nýju hlutafé.
3. apríl 2019
Ríkisstjórnin metur framlag sitt til „lífskjarasamninga“ á 100 milljarða króna
Tíu þúsund króna aukning á ráðstöfunartekjum lægsta tekjuhóps, hækkun skerðingarmarka barnabóta, nýjar leiðir til stuðnings við fyrstu íbúðakaupendur með nýtingu lífeyrisgreiðslna og uppbygging í Keldnalandi.
3. apríl 2019
Sólveigu veitt umboð til að semja
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur fengið umboð til að semja við Samtök atvinnulífsins á þeim forsendum sem nú liggja til grundvallar.
2. apríl 2019
Ýmsar takmarkanir á verðtryggingu lána hluti af kjarasamningum
Kjaraviðræður eru nú á lokastigi og standa líkur til þess að samkomulag náist um kjarasamninga á næsta sólarhring.
2. apríl 2019
Fundi frestað - Verið að reyna til þrautar að ná samkomulagi
Aðilar vinnumarkaðarins reyna nú til þrautar að ná saman um kaup og kjör. Forsætisráðherra segir að aðkoma stjórnvalda sé veruleg og eigi að geta liðkað fyrir samkomulagi á vinnumarkaði.
2. apríl 2019
Nýr lífskjarasamningur kynntur í Ráðherrabústaðnum
Mikill skriður hefur verið á kjaraviðræðum að undanförnu.
2. apríl 2019
Kaupþing að selja tíu prósent hlut í Arion banka
Stærsti hluthafi Arion banka hefur ákveðið að selja um tíu prósenta hlut í bankanum. Virði hlutarins ætti að vera um 15 milljarðar króna.
2. apríl 2019
Sigurður Ingi: „Meiriháttar plagg“ sem verið er að smíða
Formaður Framsóknarflokksins segir að gangi það allt eftir sem stjórnvöld hafi verið í samtali við aðila vinnumarkaðarins um „þá séum við komin á annan stað í þróun samfélagsins í betri átt.“
2. apríl 2019
Halldór Sævar Guðbergsson
Tími er kominn til að láta verkin tala
2. apríl 2019
Miðflokkurinn nálgast kjörfylgi sitt á ný
Áhrif Klausturmálsins á fylgi stjórnmálaflokka virðast vera að ganga til baka og Miðflokkurinn, sem var í aðalhlutverki í því máli, mælist nú með nákvæmlega sama fylgi og Framsókn. Erfitt gæti verið að mynda meirihlutastjórn miðað við fylgi flokka í dag.
2. apríl 2019
Bryndís Hlöðversdóttir
Segir ástæðu til meiri bjartsýni en verið hefur hingað til
Ríkissáttasemjari segist vera bjartsýn eftir gærdaginn en hún telur mikilvægan áfanga hafa náðst í kjarasamningsviðræðunum.
2. apríl 2019
Frjósemi aldrei verið minni
Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. Árið 2018 var frjósemi íslenskra kvenna 1,707 börn á ævi hverrar konu og hefur hún aldrei verið lægri frá því að mælingar hófust árið 1853.
2. apríl 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Ragnar Þór: Aðkoma stjórnvalda forsenda þess að samningarnir verði að veruleika
Eft­ir að sam­an náðist um meg­in­lín­ur kjara­samn­inga milli Sam­taka at­vinnu­lífs­ins ann­ars veg­ar og fé­laga versl­un­ar­manna og fé­laga Starfs­greina­sam­bands­ins í nótt munu deiluaðilar nú funda með stjórnvöldum í húsakynnum Ríkissáttasemjara.
2. apríl 2019
Verkföllum aflýst og meginlínur liggja fyrir
Ríkissáttasemjari sendi frá sér tilkynningu klukkan rúmlega eitt í nótt um að meginlínur kjarasamninga væru nú ljósar.
2. apríl 2019
Leyndarhjúpnum svipt af olíuauði Sádí-Araba - Lygilegar hagnaðartölur
Olíurisinn Aramco er á leið á markað og hafa ítarlegar rekstrarupplýsingar verið birtar, í fyrsta skipti.
1. apríl 2019
Tenging sem framtíðarsýn
None
1. apríl 2019
Transavia fyllir upp í hluta af skarðinu sem fall WOW air skilur eftir
Vinna við að fá erlend flugfélög til að koma inn í skarðið sem fall WOW air skilur eftir er að skila árangri.
1. apríl 2019
Fáni Atlantshafsbandalagsins.
Leggja til að þjóðin kjósi um NATO
Meirihluti þingflokks VG leggur til að þess verði minnst að 70 ár eru liðin frá samþykkt NATO-aðildar Íslands með því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildina.
1. apríl 2019
Íslendingar erfa sífellt hærri fjárhæðir
Virði eigna íslenskra heimila hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum, sérstaklega vegna hækkunar á húsnæðisverði. Það hefur leitt af sér að eigið fé landsmanna hefur aukist mikið og virði eigna sem erfast hækkað skarpt milli ára.
1. apríl 2019
Verkfall strætisvagnabílstjóra hafið – Fundað á ný í dag
Samningafundi sex verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins stóð yfir fram á ellefta tímann í gærkvöldi en var þá frestað til klukkan hálftíu í dag. Verkfall strætisvagnastjóra Kynnisferða hófst klukkan sjö í morgun.
1. apríl 2019
Kjartan Broddi Bragason
Þurfa tekjur alltaf að duga fyrir gjöldum?
31. mars 2019
Sigmundur Davíð: Stórhætta vegna þriðja orkupakkans
Formaður Miðflokksins greindi stöðu mála í stjórnmálunum á fundi flokksráðs Miðflokksins.
30. mars 2019
Kvennafrí 2019
Vilja jafna hlut kvenna og karla í stjórnum fyrirtækja
Forsætisráðuneytið og FKA hafa gert með sér samning um stuðning stjórnvalda við verkefnið Jafnvægisvogina sem gildir í eitt ár og greiðir ráðuneytið FKA fimm milljónir króna til að sinna þeim verkþáttum sem samningurinn tekur til.
30. mars 2019
Mörg lítil og meðalstór fyrirtæki sem finna fyrir höggum
Fall WOW air hefur komið illa við mörg lítil og meðalstór fyrirtæki í ferðaþjónustu. Yfir 1.500 manns hafa misst vinnuna á skömmum tíma. Líklegt er að önnur flugfélög muni bregðast fljótt við með aukinni þjónustu.
30. mars 2019
VR gerir kröfu í bú WOW air fyrir hönd starfsmanna og lánar fyrir mánaðarmótum
Stéttarfélagið VR hefur ákveðið að koma til móts við þá sem misstu vinnuna vegna falls WOW air.
29. mars 2019
Innflytjendur með 8 prósent lægri laun en innlendir
Á Íslandi eru innflytjendur að jafnaði með 8 prósent lægri laun en innlendir. Þá fá innlendir hærri laun en innflytjendur í þeim störfum sem innflytjendur vinna oftast við hér á landi. Jafnframt bera innflytjendur minna úr bítum fyrir menntun sína.
29. mars 2019
Undirbúa viðbrögð eftir fall WOW air
Bæjaryfirvöld í Suðurnesjabæ og Reykjanesbæ harma að WOW air hafi hætt starfsemi. Bæjarráð Reykjanesbæjar segir ljóst að áfallið muni hafa mikil samfélagsleg áhrif til skamms tíma. Suðurnesjabær fylgist grannt með gangi mála og undirbýr viðbrögð.
29. mars 2019
Hörð lending
Uppgangurinn í ferðaþjónustunni hefur verið ævintýri líkastur á undanförnum árum. Óhætt er að tala um að gengið hafi verið hratt um gleðinnar dyr í greininni. Víða er nú hagræðing í kortunum og útlit fyrir samdrátt í komu ferðamanna til landsins.
29. mars 2019
Milljarða langtímaskuldir hjá WOW air - Mikið fjallað erlendis um fall félagsins
Mikil vinna býður skiptastjóra vegna falls WOW air. Erlendir fjölmiðlar hafa mikið fjallað um fall félagsins í dag.
28. mars 2019
Rússíbanareið á markaði eftir fall WOW air - Svigrúm til mótvægisaðgerða fyrir hendi
Eins og við mátti búast komu fram nokkuð mikil viðbrögð á markaði í dag, vegna falls WOW air. Uppsagnahrina er farin í gang í ferðaþjónustu. En hvað gerist næstu misserin? Hverju má búast við?
28. mars 2019
Úti er WOW-ævintýri
WOW air hefur háð baráttu fyrir tilveru sinni mánuðum saman. Þótt undið hafi verið ofan af umfangi flugfélagsins síðustu mánuði versnaði staðan samt sem áður dag frá degi. Í lok síðustu viku lá fyrir að afar ólíklegt væri að WOW air yrði bjargað.
28. mars 2019
Skúli Mogensen
„Hefðum getað klárað þetta“
Forstjóri WOW air segist hafa verið njörvaður niður í það sæti að sætta sig við staðreyndir málsins í morgun. Hann segist trúi því ennþá að ef félagið hefði fengið aðeins meiri tíma þá hefði verið hægt að klára endurfjármögnun.
28. mars 2019
Forsætisráðherra segir viðbragðsáætlun hafa virkjast við fall WOW air
Katrín Jakobsdóttir fékk upplýsingar um stöðu WOW air um miðnætti í gær. Sérstakur viðbragðshópur stjórnvalda fundaði strax í morgun. Hún segir hagkerfið vel í stakk búið til að takast á við þá áskorun sem fylgir því að WOW air hafi hætt starfsemi.
28. mars 2019
Icelandair bíður sérstök afsláttarfargjöld frá 28. mars til 11. apríl
Icelandair hefur nú virkjað viðbragðsáætlun og mun bjóða sérstök afsláttarfargjöld á almennu farrými til og frá ákveðnum áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum.
28. mars 2019
Lýsa yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air skiluðu ekki árangri
Viðbúnaðarhópur stjórnvalda fylgist grannt með því að heimflutningur farþega gangi greiðlega fyrir sig.
28. mars 2019
Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW air
Ljóst þykir að brotthvarf WOW air muni hafa áhrif á rekstur Keflavíkurflugvallar. Isavia mun á næstunni fara yfir hver þau áhrif kunni að verða.
28. mars 2019
Icelandair hækkar hratt í fyrstu viðskiptum – Flestir aðrir lækka
Gjaldþrot WOW air hefur mikil áhrif á íslenskan hlutabréfamarkað. Icelandair Group, stærsti samkeppnisaðili WOW air, hefur rokið upp í virði en flest önnur félög, sem sum hver verða beint eða óbeint fyrir ahrifum af þroti WOW air, lækka.
28. mars 2019
Icelandair vinnur að áætlun um að aðstoða flugfarþega WOW air
Flugfélagið gerir ráð fyrir því að ljúka áætluninni á næstu klukkustundum.
28. mars 2019
Leigu­sal­ar kyrrsettu vélar WOW air í nótt
Flugvélar Wow air sem áttu að fljúga frá Bandaríkjunum í nótt lögðu aldrei upp frá flugvöllum vegna þess að leigusalar WOW air í Bandaríkjunum og Kanada létu kyrrsetja vélarnir vegna vanefnda á leigusamningum.
28. mars 2019
Skúli Mogensen
Skúli: Ég mun aldrei geta fyr­ir­gefið sjálf­um mér
For­stjóri WOW air sendi bréfi til starfs­manna sinna í morg­un þar sem hann segir að hann muni aldrei geta fyr­ir­gefið sjálf­um sér fyr­ir að hafa ekki gripið til aðgerða fyrr.
28. mars 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
Arion banki: Stöðvun WOW air hefur ekki „veruleg bein áhrif“ á afkomu
Arion banki er einn af stærri kröfuhöfum WOW air, sem tilkynnti í morgun að fyrirtækið hefði hætt starfsemi. Bankinn hefur þegar sent tilkynningu í Kauphöll vegna áhrifa sem stöðvun á rekstri WOW air hefur á afkomu hans.
28. mars 2019
Wow air hættir starfsemi
Flugfélagið Wow air hefur hætt starfsemi. Tilkynning þessa efnis birtist á vef félagsins upp úr klukkan átta í morgun.
28. mars 2019
Allt flug verið stöðvað hjá WOW air - Fjárfesting sögð „á lokametrunum“
Flug hjá WOW air hefur verið stöðvað.
28. mars 2019
Efling: Verkfallsvopnið hefur skilað árangri
Verkfallsvopnið bítur, segir Efling.
27. mars 2019
Íbúðalánasjóði verður skipt upp
Íbúðalánasjóði verður skipt upp en hlutverk hans hefur breyst mikið á undanförnum árum.
27. mars 2019
Starfsmenn GRID.
GRID nær í 425 milljóna króna fjármögnun
Íslenskt fyrirtæki, sem stofnað var í fyrrahaust, hefur þegar náð í yfir hálfan milljarð króna í fjármögnun. Það ætlar sér að frelsa töflureikninn.
27. mars 2019
Hjálmar Jónsson
Formaður BÍ: Fjarstæðukenndir órar hjá stjórn Íslenska flugmannafélagsins
Hjálmar Jónsson segist hafa skilning á því að starfsmenn WOW air hafi áhyggjur af störfum sínum en að rekja einhvern hluta af rekstrarvanda fyrirtækisins til umfjöllunar blaðamanna sé að fara í geitarhús að leita ullar.
27. mars 2019
Þróun verðbólgu hefur mikil áhrif á húsnæðislán þorra landsmanna.
Verðbólgan aftur komin undir þrjú prósent
Verðbólga hækkaði á síðustu mánuðum ársins 2018 eftir að hafa verið undir verðbólgumarkmiði í meira en fjögur ár. Nú hefur hún lækkað aftur þrjá mánuði í röð og mælist 2,9 prósent.
27. mars 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Svarar forsætisráðherra í næstu viku
Seðlabankinn mun svara forsætisráðherra í næstu viku varðandi það á hvaða stigi mál tengt samskiptum bankans við fjölmiðla er. Rannsókn stendur nú yfir innan bankans.
27. mars 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi, Már og Rannveig sitja fyrir svörum
Opinn fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis stendur nú yfir.
27. mars 2019
Katrín Ólafsdóttir meðal umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra
Í fréttatilkynningu vegna umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra var ekki minnst á Katrínu Ólafsdóttur, lektor, en hún er meðal umsækjenda.
26. mars 2019
Kröfuhafar í raun búnir að taka yfir WOW - Leita að fjárfestum
Þegar tilkynnt var um að samkomulagi hefði náðst um skuldabréfaeigendur myndu eignast hlut í félaginu, voru kröfuhafar í reynd að taka yfir félagið.
26. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Sextán sækja um embætti seðlabankastjóra
Forsætisráðuneytinu hafa borist sextán umsóknir um embætti seðlabankastjóra sem auglýst var laust til umsóknar 20. febrúar síðastliðinn.
26. mars 2019
Hvað þarf að gerast til að WOW air lifi af?
Mjög misvísandi frásagnir eru af því hvort og þá hvernig WOW air geti lifað af þær hremmingar sem fyrirtækið er í sem stendur. Hér er það sem við vitum í raun um stöðuna.
26. mars 2019
Virði HS Orku hefur tvöfaldast frá því að Magma keypti
Eina orkufyrirtækið á Íslandi sem er í eigu einkaaðila hefur skipt um meirihlutaeigendur. Fjárfesting hins kanadíska Ross Beaty í HS Orku virðist hafa margborgað sig en hann greiddi um 33 milljarðar króna fyrir nær allt hlutafé þess á árunum 2009 og 2010.
26. mars 2019
Skuldabréfaeigendur tilbúnir að leggja sitt af mörkum - Lítill tími til stefnu
Skuldabréfaeigendur WOW air eru tilbúnir að taka hlut í félaginu í skiptum fyrir niðurfellingu skulda.
25. mars 2019
Aflýsa flugi frá London - Rauðglóandi síminn hjá Neytendasamtökunum
Forsvarsmenn WOW air reyna nú allt til að bjarga félaginu frá gjaldþroti.
25. mars 2019
Þröstur Ólafsson
Samábyrgð og þau afétnu
25. mars 2019
HS Orka á tvö orkuver, í Svartsengi og svo Reykjanesvirkjun.
Meirihlutinn í HS Orku seldur fyrir 37 milljarða króna
Búið er að skrifa undir kaupsamning á meirihluta hlutafjár í eina íslenska orkufyrirtækinu sem er í einkaeigu.
25. mars 2019
Dauðastríðið hjá WOW air á lokametrunum
Það ætti að skýrast í dag eða í síðasta lagi á allra næstu dögum hvort flugfélagið WOW air verði áfram til. Forsvarsmenn þess eru nú í kappi við tímann að ná fram nýrri lausn eftir að bæði Indigo Partners og Icelandair ákváðu að fjárfesta ekki í félaginu.
25. mars 2019
WOW air leitast eftir skuldaafskriftum og milljarðainnspýtingu
Skúli Mogensen reynir til þrautar að halda WOW á floti með viðræðum við kröfuhafa. Arctica Finance vinnur nú að því að safna 5 milljarða króna viðbótarfjárfestingu. WOW air tapaði 22 milljörðum króna á síðasta rekstrarári.
25. mars 2019
Vill ekki að það verði spekileki frá landinu
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vill fá upplýsingar um hver menntun þeirra Íslendinga sem flytja frá landinu sé til að meta það hvort að þar sé um að ræða fólk sem samfélagið hefur fjárfest í menntun hjá.
24. mars 2019
WOW vill selja lánadrottnum hluti í félaginu
WOW air hefur hafið samningaviðræður við skuldabréfaeigendur sína um að breyta skuldum í hlutafé.
24. mars 2019
Icelandair slítur viðræðum við WOW air
Samningaviðræðum milli flugfélaganna er formlega slitið.
24. mars 2019
Viðræðum lokið hjá WOW air og Icelandair - Fundað með stjórnvöldum
Tilkynningar er að vænta um niðurstöðu í viðræðum milli WOW air og Icelandair um mögulega sameiningu félaganna.
24. mars 2019
Már Guðmundsson Seðlabankastjóri við losun gjaldeyrishaftanna árið 2017.
Haftalosun til bjargar
Fjármagnshöftin eru svo gott sem úr sögunni með afléttingu bindiskyldunnar fyrr í mánuðinum. Aukið frelsi krónunnar eru góðar fréttir fyrir neytendur, en nú þegar hefur það stoppað af frekari vaxtahækkanir í bili.
23. mars 2019
Auglýsing frá WOW air.
Rúmlega 4 þúsund manns gætu misst vinnuna
Ráðgjafafyrirtækið Reykjavík Economics gerir ráð fyrir að alls muni 1.450 til 4.350 manns missa vinnuna fari svo að WOW air hætti starfsemi sinni, samhliða allt að 2,7 prósenta samdrætti, verðbólgu og gengisveikingu.
23. mars 2019
Marel komið með yfir 350 milljarða verðmiða
Erlendir fjárfestar halda áfram að kaupa hlutabréf í Marel. Markaðsvirði félagsins hefur aukist um 47 prósent á einu ári.
22. mars 2019
Virði Icelandair rýkur upp í fyrstu viðskiptum
Icelandair Group er eina félagið í Kauphöllinni sem hækkar í virði í fyrstu viðskiptum dagsins. Arion banki, helsti lánardrottinn WOW air, lækkar mest.
22. mars 2019
Ríkisstjórnin bindur vonir við farsæla niðurstöðu
Í tilkynningu Icelandair til kauphallar kemur fram að viðræður félagsins við WOW air fari fram í samráði við stjórnvöld.
21. mars 2019
Indigo slítur viðræðum við WOW – Viðræður hafnar við Icelandair
Tilkynnt var um það í kvöld að Indigo Partners hafi slitið viðræðum sínum um aðkomu að rekstri WOW air. Viðræður eru hafnar við Icelandair í staðinn.
21. mars 2019
Halldóra Mogensen
Hvatar, skilyrðingar og skerðingar
21. mars 2019
Flugiðnaðurinn samofinn hagsmunum ríkisins
Rekstrarvandi WOW air hefur lýst upp þá stöðu sem flugfélögin eru í, þegar kemur að kerfislægt mikilvægum geira. Flugfélögin eru of stór til að falla. Og svipað má segja um flugvélaframleiðendur. Vandi Boeing sýnir þetta glögglega.
21. mars 2019
Orri Hauksson nýr í stjórn Isavia
Ingimundur Sigurpálsson er hættur sem stjórnarformaður Isavia en hann hætti einnig nýverið sem forstjóri Íslandspósts.
21. mars 2019
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
Farið að hægja á fjölgun erlendra ríkisborgara sem flytja til Íslands
Erlendum ríkisborgurum sem setjast að á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á örfáum árum. Nú virðist sem farið sé að hægjast á fjölgun þeirra.
21. mars 2019
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.
ÖBÍ og ASÍ skrifa ekki undir skýrslu samráðshóps ráðherra
Drög að skýrslu samráðshóps sem Ásmundur Einar Daðason skipaði fyrir tæpu ári liggja fyrir. Hvorki ÖBÍ né ASÍ, sem hafa átt fulltrúa í hópnum, ætla að skrifa undir skýrsluna.
21. mars 2019
Vond staða Boeing versnar
Framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Boeing hefur verið látinn fara. Mikill titringur er innan fyrirtækisins vegna rannsóknar á flugslysum í Indónesíu í október og Kenía fyrr í mánuðinum.
20. mars 2019
Segir stjórnarmeirihluta fyrir fjölmiðlafrumvarpi
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að frumvarp hennar um stuðning við einkarekna fjölmiðla sé einungis fyrsta skrefið sem þurfi að stíga í þeirri vegferð.
20. mars 2019
Sementsverksmiðja ríkisins
Sementsverksmiðja ríkisins Akranesi – In memoriam
20. mars 2019
Samninganefnd SGS
Segir að samninganefnd SGS muni aldrei taka þátt í að semja um að rýra kjör
Samninganefnd SGS segir það miður að Framsýn hafi þurft að bera félaga sína þungum sökum í tengslum við ákvörðun félagsins um að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu.
20. mars 2019
Már Guðmundsson
Skýrsla um neyðarlánið til Kaupþings birt í lok apríl
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að skýrsla um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum verði birt opinberlega þann 30. apríl næstkomandi.
20. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Vextir Seðlabankans enn óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
20. mars 2019
WOW air óskaði eftir ríkisábyrgð á láni
Skúli Mogensen hefur leitað ásjár stjórnvalda og kannað möguleika á ríkisábyrgð á láni. Lánveitandi WOW air hefur sett ríkisábyrgð sem skilyrði fyrir lánveitingu þar sem ekki er talið að nægjanleg veð sé að hafa í rekstrarfjármunum flugfélagsins sjálf.
20. mars 2019
Guðbrandur Einarsson
Segir af sér sem formaður Landsambands íslenskra verslunarmanna
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér sem formaður LÍV. Ástæðan sem hann gefur er meiningarmunur á milli hans og forsvarsmanna VR með hvaða hætti skuli nálgast kjarasamningsgerð.
20. mars 2019
Snöggkólnar á fasteignamarkaði
Kólnað hefur á fasteignamarkaði, miðað við það sem verið hefur undanfarin ár.
19. mars 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Iðnaðarmenn slíta viðræðum við SA
Iðnaðarmenn slitu samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins fyrir hádegi í dag. Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmanna, segir að nú hefjist undirbúningur verkfallsaðgerða.
19. mars 2019
Svona hafa laun ríkisforstjóra hækkað
Fjármála- og efnahagsráðherra kallaði nýverið eftir upplýsingum frá pólitískt skipuðum stjórnum ríkisfyrirtækja um launahækkanir forstjóra slíkra. Tilmæli höfðu verið send út um að hækka ekki launin upp úr öll hófi. Það var ekki farið eftir þeim tilmælum
19. mars 2019
Jón Sigurðsson var sjálfur einn mesti mótmælandi Íslandssögunnar
Þingmaður Viðreisnar segir að virða eigi rétt til mótmæla.
18. mars 2019
Ísland nær samningi við Breta vegna Brexit
Óbreyttar forsendur viðskipta verða fyrir hendi, fari svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings.
18. mars 2019
Meirihluti Íslendinga hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun
83 prósent Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þúsund krónum á mánuði fyrir skatt fái meiri skattalækkun en aðrir.
18. mars 2019
Björn Snæbjörnsson
Segir viðræðuslit vonbrigði
Formaður Starfsgreinasambandsins segir viðræðuslitin við SA vonbrigði og ef boðað verði til verkfalla verða þau ekki fyrr en seint í apríl eða byrjun maí.
18. mars 2019
Starfs­greina­sam­band Íslands slítur viðræðum við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins
Starfs­greina­sam­band Íslands hef­ur slitið viðræðum sín­um við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins.
18. mars 2019
Ísland í sjöunda sæti í Evrópu yfir útgjöld til rannsókna og þróunar
Alls fóru 55 milljarðar króna í rannsóknar- og þróunarstarf á Íslandi árið 2017. Upphæðin sem ratar í slíkt starf hefur aukist um 65 prósent frá 2013. Lög um endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna rannsókna og þróunar virðast því vera að skila árangri.
18. mars 2019
Þórarinn Hjaltason
Einhliða áróður í samgönguskipulagi höfuðborgarsvæðisins
17. mars 2019
Júlíus Birgir Kristinsson
Fiskeldi og ræktun í sjó
17. mars 2019
Guðni Elísson
Guðni: Þurfum að endurmóta hagkerfið og alla innviði – og það hratt
Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, hefur rannsakað loftslagsmál til fjölda ára en hann segir að sú jörð sem bjargað verði núna verði ekkert í líkingu við þá jörð sem fólk ólst upp á.
17. mars 2019
Hata hagfræðingar jörðina sína?
Eikonomics segir að of mikil áhersla sé lögð á hagvöxt. En segir það rangt að hagfræðistéttin sé full af drulluhölum sem pæli í engu öðru en beinhörðum peningum.
17. mars 2019
Ólafur I. Sigurgeirsson
Enn um áhættumat Hafrannsóknarstofnunarinnar vegna laxeldis í kvíum
16. mars 2019
Kaupþing: Bankinn sem átti sig sjálfur
Kaupþing var allra banka stærstur á Íslandi fyrir bankahrun. Og dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur hans hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi.
16. mars 2019
Logi: Ísland þarf ekki jafnvægi Sjálfstæðisflokksins
Formaður Samfylkingar sagði í ræðu á flokkstjórnarfundi að jafnvægi Sjálfstæðisflokks byggi á því að örfáir sitji öðru megin á vegasaltinu með þorra gæða. Hann hafi haldið að Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur væru ólíkir flokkar en haft rangt fyrir sér.
16. mars 2019
Mannréttindadómstóll Evrópu
Áhrifa dóma Mannréttindadómstólsins gætir víða hér á landi
Í vikunni hefur Mannréttindadómstóll Evrópu og þýðing dóma hans fyrir íslenskt réttarkerfi verið til umræðu. Á síðustu árum hafa sífellt fleiri Íslendingar leitað réttar síns til dómstólsins en ýmsar réttarbætur hér á landi má rekja til dómstólsins.
16. mars 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Óstöðugleikinn
16. mars 2019
Lagt til að Brynjólfur Bjarnason verði stjórnarformaður Arion banka
Stjórnarformaður Arion banka, Eva Cederbalk, gefur ekki kost á sér áfram í stjórn Arion banka.
15. mars 2019
Eimskip metur næstu skrefi í deilu um skattgreiðslur
Eimskip er ósátt við niðurstöðu yfirskattanefndar og metur næstu skref. Deilt erum skattgreiður erlendra dótturfélaga.
15. mars 2019
Björgólfur stjórnarformaður Sjóvár
Erna Gísladóttir, sem verið hefur stjórnarformaður Sjóvá síðan 2011, er hætt í stjórn en tekur sæti varamanns.
15. mars 2019
Félagsdómur úrskurðar örverkföll Eflingar ólögleg
Niðurstaðan er vonbrigði, segja forsvarsmenn Eflingar.
15. mars 2019
Ingimundur hættir hjá Íslandspósti
Forstjóri Íslandspósts hættir eftir fjórtán ára starf.
15. mars 2019
Tap Íslandspósts 293 milljónir í fyrra
Megin ástæða meira taps Íslandspósts en reiknað var með, er sú að verðbreytingar urðu ekki á grunnuþjónustu og samdráttur varð meiri í bréfasendingum en reiknað var með. Fyrirkomulag fjármögnunar grunnþjónustu verður að breytast, segir forstjórinn.
15. mars 2019
„Við erum bara börn, framtíð okkar skiptir máli!“
Gríðarlegur fjöldi ungmenna mótmælti á Austurvelli í dag aðgerðum stjórnvalda vegna loftslagsbreytinga en þetta eru fjórðu mótmælin sem haldin eru – og langfjölmennust. Stemningin var rafmögnuð þegar hundruð barna og unglinga hrópuðu: „Aðgerðir: Núna!“
15. mars 2019
Fundir hjá Ríkissáttasemjara undanfarnar vikur hafa ekki borið árangur.
Starfsgreinasambandið mun slíta viðræðum komi ekki fram nýjar hugmyndir
Samningaviðræðum Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins verður slitið ef það koma ekki fram nýjar hugmyndir eða viðbrögð á næstu dögum.
15. mars 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Forseti ASÍ: Naumur tími til stefnu ef ekki á að koma til harðra átaka
Drífa Snædal segir að samtal sé enn í gangi við stjórnvöld vegna kjaraviðræðna. Hún segir að alþjóðastofnanir séu að gera sér grein fyrir að jöfnuður sé lykilatriði í að koma á og viðhalda friði, hvort sem er innan ríkja eða á milli þeirra.
15. mars 2019