200 færslur fundust merktar „efnahagsmál“

Sama hver lausnin á vandamálum leigumarkaðsins er mun ekkert breytast nema að afstaða Íslendinga til húsnæðisleigu breytist.
Hvernig er hægt að gera leigumarkaðinn öruggari?
Leigumarkaðurinn á Íslandi er óstöðugur og hefur hækkað hratt á undanförnum árum. Hvaða ástæður liggja að baki því og hvernig getum við bætt hann að mati sérfræðinga?
23. júní 2018
HB Grandi
Ekkert verðmat á HB Granda í kjölfar tilboðs
Ekkert greiningarfyrirtæki í landinu hefur útbúið verðmat eða greiningu á HB Granda síðan Guðmundur Kristjánsson keypti stóran hlut í félaginu, samkvæmt fréttum Morgunblaðsins.
23. júní 2018
Menntaskólinn við Sund.
Líkur innflytjenda á að útskrifast helmingi minni
Nýjar tölur hagstofu sýna hæga hækkun á hlutfalli nýnema sem útskrifast á Íslandi, en skipting þeirra er ójöfn eftir félagslegum bakgrunni.
22. júní 2018
Rannveig Sigurðardóttir
Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri
Katrín Jakobsdóttir hefur ákveðið að skipa Rannveigu Sigurðardóttur hagfræðing sem aðstoðarseðlabankastjóra.
21. júní 2018
Húsnæði Seðlabankans.
Nýr mælikvarði á undirliggjandi verðbólgu notaður hjá Seðlabankanum
Seðlabankinn kynnti í gær nýjan mælikvarða á undirliggjandi verðbólgu þar sem litið er framhjá sveiflum í húsnæðisverði.
21. júní 2018
Afkomuviðvörun frá VÍS vegna stórtjóna
Umfangsmikil tjón sem VÍS þarf að bæta valda því að afkoma félagsins versnar, miðað við það sem fram hafði komið í afkomuspá.
20. júní 2018
Stykkishólmsbær
Rekstur Stykkishólmsbæjar og Kjósahrepps ósjálfbær
Fjárhagur sveitarfélaga á Íslandi hefur batnað, en tvö þeirra eiga í erfiðleikum við að standa undir lögbundnum verkefnum sínum samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka.
20. júní 2018
Íbúðalánasjóður telur Airbnb hafa margvísleg áhrif á íslenskt efnahagslíf.
Airbnb bætir ferðaþjónustu á kostnað íbúðamarkaðs
Umfang gistiþjónustuvefsins Airbnb hefur aukið sveigjanleika ferðaþjónustunnar á Íslandi en hækkað íbúðaverð. Einnig verða sveitarfélögin af miklum fjárhæðum vegna rangrar skráningar margra íbúðanna.
20. júní 2018
Betri leið til að bæta upp fyrir tjónið væri að efla menntun
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar ítarlega grein um verndartolla Trumps Bandaríkjaforseta og hverjar afleiðingar þess gætu orðið.
20. júní 2018
Aðalgeir Þorgrímsson
Hlaupandi forstjóri og 6.596 bankar
19. júní 2018
Trump hótar frekari tollum á Kína
Bandaríkjaforseti er ekki hættur í tollastríði gagnvart efnahagsveldum heimsins, og beinir nú sérstaklega spjótum sínum að Kína.
19. júní 2018
Una Jónsdóttir
Hvað er eðlileg leiga?
18. júní 2018
Stefán Ólafsson
Frá fjármálavæðingu til ójafnaðar og hruns
17. júní 2018
Reykjanesbær.
Flestir á leigumarkaði í Reykjanesbæ
Umfang leigumarkaðs virðist mest í Reykjanesbæ af öllum sveitarfélögum.
15. júní 2018
Glitnir var einn þeirra þriggja íslensku banka sem féllu með látum haustið 2008. Fjölmörg skaðabótamál voru höfðuð vegna ákvarðana sem teknar voru innan bankans í aðdraganda hrunsins. Þeim er nú öllum lokið og verða ekki til umfjöllunar í dómsölum.
Búið að fella niður eða semja um öll skaðabótamál Glitnis
Íslenska ríkið átti að fá eignir sem Glitnir innheimti í íslenskum krónum. Þar á meðal var mögulegur ávinningur af skaðabótamálum sem höfðuð voru gegn m.a. fyrrverandi eigendum, stjórnendum og viðskiptavinum. Þau hafa nú verið felld niður eða samið um þau
15. júní 2018
Trump setur tolla á vöruinnflutning frá Kína
Bandaríkjaforseti heldur áfram tollastríði sínu.
15. júní 2018
Snæbjörn Brynjarsson
Bönnum Harry Potter
14. júní 2018
Nýjar tegundir greiðsluþjónustu væntanlegar
Seðlabankinn býst við að nýjar tegundir greiðslumiðlunar muni líta dagsins ljós í kjölfar innleiðingar á nýrri tilskipun ESB.
14. júní 2018
Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans.
Stefnir að endalokum QE í desember
Seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, Mario Draghi, lýsti í dag yfir fyrirhuguðum endalokum magnbundinnar íhlutunar í desember.
14. júní 2018
Spekingar spá í opnunarleikinn á HM - Olíuleikur tveggja landa ójafnaðar
Opnunarleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fer fram nú á eftir þar sem mætast gestgjafaþjóðin Rússar og lið Sádi-Arabíu. Kjarninn fékk tvo fótbolta- , fjármála- og geopólitíska sérfræðinga til að spá í spilin fyrir þennan fyrsta leik mótsins.
14. júní 2018
Seðlabanki Íslands
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi var töluvert meiri en spár gerðu ráð fyrir.
13. júní 2018
Búið að skrá sig fyrir öllu sem er til sölu í útboði á hlutum í Arion banka
Allt að 40 prósent hlutur í Arion banka er til sölu í útboði sem lýkur í dag. Fjárfestar hafa skráð sig fyrir öllum þeim hlut. Að mestu er um erlenda sjóði að ræða.
13. júní 2018
Skaginn hagnast um 340 milljónir
Hátæknifyrirtækið Skaginn framleiðir tæki og búnað fyrir sjávarútveg.
13. júní 2018
Rússagrýlan skýtur Svíum skelk í bringu
Flestir Íslendingar þekkja þjóðvísuna um hana Grýlu gömlu sem dó eftir að hafa gefist upp á rólunum. Og enginn syrgði. En þær eru fleiri grýlurnar og að minnsta kosti ein þeirra hefur hreint ekki gefist upp á rólunum, nefnilega rússagrýlan.
10. júní 2018
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann á að ljúka störfum í janúar 2019
Forsætisráðherra ætlar að skipa nefnd um endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands sem á að skila af sér á næsta ári. Starf nefndarinnar byggir m.a. á skýrslu um endurskoðun peningastefnu Íslands.
9. júní 2018
Spá veikingu krónunnar á næstu þremur árum
S&P lánshæfismatsfyrirtækið spáir því að gengi krónunnar muni veikjast vegna kólnunar í hagkerfinu.
9. júní 2018
Horfurnar stöðugar en gert ráð fyrir „kólnun“
S & P Global og Fitch lánshæfismatsfyrirtækin segja horfur stöðugar á Íslandi og staðfestu A einkunn.
8. júní 2018
Kröftugri hagvöxtur í byrjun árs en reiknað var með
Hagvöxtur á fyrstu mánuðum ársins mældist 5,4 prósent, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
8. júní 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Engin greining fór fram á hvernig lækkun veiðigjalds myndi skiptast
Stjórnvöld létu ekki greina hvernig lækkun á veiðigjöldum myndi skiptast niður á útgerðir. Stærstu útgerðir landsins myndu taka langstærstan hluta af þeim tekjum sem ríkið hefði gefið eftir.
8. júní 2018
Fimm umsækjendur taldir hæfastir
Forsætisráðherra skipar í stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
7. júní 2018
Eigum mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna
Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna vel hversu mikilvægt markaðssvæði Bandaríkin er orðið fyrir íslenskt hagkerfi.
6. júní 2018
13 prósent fjölgun erlendra farþega í maí
Íslensk ferðaþjónusta á mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna til Íslands.
6. júní 2018
Lág verðbólga einungis tryggð með einhverskonar „stéttasátt“
Nefnd um endurskoðun peningastefnu Íslands gengur út frá því að krónan verði áfram gjaldmiðill íslensku þjóðarinnar, leggst gegn myntráði, leggur til víðtækar breytingar á hlutverki Seðlabankans og vill afnema bindiskyldu á mögulega vaxtamunaviðskipti.
5. júní 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í síðasta mánuði.
Hefur lánað 18,4 milljarða til félaga sem eiga ekki að vera rekin í hagnaðarskyni
Íbúðalánasjóður hefur lánað 25 félögum vel á annað tug milljarða á grundvelli reglugerðar sem heimilar bara lán til aðila sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni. Þorri þeirra lána fór til Heimavalla, sem var skráð á markað í maí og ætlar sér að greiða arð.
5. júní 2018
Stefna ríkisstjórnarinnar sögð „mikil vonbrigði“
Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega.
4. júní 2018
Alþjóðavæddur heimur skellur á Íslandi
4. júní 2018
Lítill sem enginn afgangur af viðskiptum við útlönd
Afgangur vegna þjónustuviðskipta dróst saman um tæplega 10 milljarða milli ára.
4. júní 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Afkomutengd veiðigjöld
4. júní 2018
Indriði H. Þorláksson
Umsögn um frumvarp um breytingar á veiðigjöldum
4. júní 2018
Náttúrutalentarnir
2. júní 2018
SFS finnst veiðigjöldin ekki lækka nógu mikið
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja að veiðigjöld lækki enn meira en lagt er til í frumvarpi atvinnuveganefndar, þar sem lagt er til að þau lækki um 1,7 milljarða. Samtökin eru líka á móti sértækum afsláttum sem gagnast minni útgerðum.
2. júní 2018
Tollamúrar Trump eru „hættulegur leikur“
Miklar efasemdir eru meðal Evrópuríkja um tolla Bandaríkjastjórnar á innflutning á stáli og áli frá Evrópu.
2. júní 2018
Trump harðlega gagnrýndur fyrir tollamúra sína
Þjóðarleiðtogar í Evrópu telja bandarísk stjórnvöld vera að brjóta gegn alþjóðlegum lögum um viðskipti, með því að setja á tolla á stál og ál.
1. júní 2018
Skattbyrði á Íslandi í meðallagi miðað við Norðurlönd
Jaðarskattar geta orðið verulega háir á Íslandi.
31. maí 2018
Stór hlutur í Arion banka seldur langt undir bókfærðu eigin fé
Gengi bréfa í Arion banka í hlutafjárútboði sem hefst í dag verður 0,6 til 0,7 krónur fyrir hverja krónu af bókfærðu eigin fé. Miðað við þetta er bankinn metinn á 123-143 milljarða króna. Tveir erlendir sjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa.
31. maí 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og formaður atvinnuveganefndar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Fimm aðrir þingmenn mynda meirihluta í nefndinni.
Leggja til að lækka tekjur vegna veiðigjalda um 1,7 milljarð
Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt fram frumvarp um að lækka tekjur ríkisins af veiðigjöldum úr tíu milljörðum í 8,3 milljarða. Versnandi afkoma sjávarútvegs er sögð ástæðan. Hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkaðist um 365,8 milljarða á nokkrum árum.
31. maí 2018
Smári McCarthy
Frumkvöðullinn og þrautirnar 12
30. maí 2018
Jakob Már Ásmundsson
Jakob segir sig úr stjórn Arion banka
Breytingar verða á stjórn Arion banka eftir að Jakob Már Ásmundsson sagði sig úr stjórn bankans vegna óæskilegrar hegðunar.
30. maí 2018
Ríkisbankinn að baki fjárfestingum Guðmundar í Brimi
Landsbankinn er stærsti lánveitandi Brims, útgerðarfélags Guðmundar Kristjánssonar í Brimi.
30. maí 2018
Friðrik Már metinn hæfur eftir kvörtun frá umsækjanda
Einn umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra sendi inn kvörtun vegna formanns nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf aðstoðarseðlabankastjóra.
29. maí 2018
20 leigufélög krafin skýringa á hækkun á húsaleigu
Íbúðalánasjóður er stærsti lánveitandi hagnaðardrifinna leigufélaga á Íslandi. Hann hefur sent 20 slíkum bréf þar sem kallað er eftir upplýsingum um miklar hækkanir á húsaleigu.
29. maí 2018
Hraðbankaeigandi vill að stjórnvöld bíði í tvö ár með að regluvæða rafmyntamarkaðinn
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem er ætlað að koma í veg fyrir peningaþvætti með notkun rafmynta á Íslandi. Hún telur að það liggi á að færa sýndarfjárviðskipti undir lög strax til að koma í veg fyrir þetta. Fyrirtæki í iðnaðinum eru ósammála.
29. maí 2018
ÚR kröfugöngu ASÍ 1. maí síðastliðinn.
Framsýn samþykkir líka vantraust á Gylfa
Framsýn hefur fetað í fótspor VR og lýst yfir vantrausti á forseta ASÍ. Félagið segir með ólíkindum að ASÍ skuli verja ofurlaunahækkanir til efsta lagsins en vara verkafólk við því að fylgja eftir launakröfum sínum.
29. maí 2018
Rúmlega 15 þúsund börn á Íslandi með erlendan bakgrunn
Fjöldi barna með erlendan bakgrunn að hluta eða öllu leyti hefur þrefaldast frá árinu 1998. Í byrjum síðasta árs voru tæplega 13 prósent leikskólabarna með erlent móðurmál.
28. maí 2018
Fjöldi erlendra karlmanna flytur til Íslands til að starfa í byggingaiðnaði.
Körlum á Íslandi fjölgar mun hraðar en konum
Í fyrra voru tveir af hverjum þremur útlendingum sem fluttu til landsins karlar. Alls eru tæplega sjö þúsund fleiri karlar en konur með búsetu í landinu og spár gera ráð fyrir að þeir verði orðnir allt að 14 þúsund fleiri eftir örfá ár.
27. maí 2018
Björn Gunnar Ólafsson
Beinir eða óbeinir skattar
26. maí 2018
Ríkið er stærsti lánveitandi Heimavalla
Stór hluti þeirra eigna sem stærsta leigufélagið á almennum markaði, Heimavellir, á voru áður í eigu félaga eða stofnana í eigu ríkisins. Rúmlega helmingur allra vaxtaberandi skulda félagsins eru við Íbúðalánasjóð.
25. maí 2018
Stefnir í „mjúka lendingu“
Gylfi Zoega fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
25. maí 2018
Heimavellir hrynja í verði á fyrsta degi
Markaðsvirði Heimavalla féll um 11 prósent á fyrsta degi viðskipta á aðallista Kauphallar Íslands.
24. maí 2018
Sigmundur Einar Ófeigsson
Áratuga gamlir innviðir ógna öryggi
24. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Stjórn VR lýsir yfir vantrausti á forseta ASÍ
Stjórn stærsta stéttarfélags landsins segir að Gylfi Arnbjörnsson njóti ekki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir þess hönd í komandi kjaraviðræðum.
24. maí 2018
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu og byggingaiðnaði hefur skapað mikla eftirspurn eftir vinnuafli á Íslandi. Þeirri eftirspurn er mætt erlendis frá.
Erlendir ríkisborgarar á Íslandi orðnir um 40 þúsund
Fjöldi útlendinga sem flutt hafa til Íslands hefur nánast tvöfaldast á rúmum sex árum. Aldrei hafa fleiri slíkir flutt til landsins á fyrstu þremur mánuðum árs en í upphafi 2018. Flestir setjast að í Reykjavík og í Reykjanesbæ.
24. maí 2018
Engin stjórn hefur verið á fjölgun ferðamanna
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar um stöðu hagkerfisins útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
24. maí 2018
Úrelt að reka lífeyrissjóð eins og „skúffu í fjárfestingabanka“
Halldór Friðrik Þorsteinsson, fyrrum eigandi HF Verðbréfa og sjóðfélagi Frjálsa lífeyrissjóðsins, vill breytingar á fyrirkomulagi rekstrar Frjálsa lífeyrissjóðsins.
23. maí 2018
Gengi krónunnar veikst gagnvart öllum helstu myntum
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur veikst, hægt og bítandi, að undanförnu. Seðlabankinn gerir þó ráð fyrir að gengi krónunnar verði áfram á svipuðum slóðum og það er nú.
22. maí 2018
Emmanuel Macron, Angela Merkel og Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan Evrópusambandsins heldur áfram að minnka
Hagvöxtur innan Evrópusambandsins heldur áfram að vera sterkur. Í fyrra var hann sá mesti í áratug. Atvinnuleysi heldur áfram að minnka og hefur ekki verið minna frá því fyrir hrun. Verðbólga er 1,4 prósent.
22. maí 2018
Íslenska ríkið greiðir 500 milljónir á ári í póstburðargjöld
Bjarni Benediktsson vill að rafrænar birtingar á tilkynningum hins opinbera til borgara landsins verði meginreglan. Við það megi spara fjármuni, draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og bæta þjónustu.
22. maí 2018
Milljónir mótmæla niðurskurði Macron
Macron vill skera verulega niður hjá hinu opinbera í Frakklandi, en ríkissjóður Frakklands er skuldum vafinn.
22. maí 2018
Trump rekst á kínverskan múr
Tollastríði Bandaríkjanna og Kína hefur verið frestað í bili. Mikill vöxtur í Kína vinnur með Bandaríkjunum.
21. maí 2018
Tæp­lega helm­ingur félags­manna Efl­ingar stétt­ar­fé­lags er fólk af erlendum upp­runa þar af helm­ing­ur­inn Pól­verj­ar
Pólverjar á Íslandi orðnir um 17 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu 820 Pólverjar á Íslandi. Þeir eru nú um 17 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
21. maí 2018
Bensínverð ekki verið hærra í tæp þrjú ár
Bensínverð hefur hækkað um tæplega tíu prósent frá áramótum. Verðið hefur ekki verið hærra frá því í ágúst 2015. Ríkið tekur til sín 56,44 prósent af söluandvirði hvers lítra en hlutdeild olíufélaganna er 17,66 prósent.
20. maí 2018
Útlendingaandúð hafnað
20. maí 2018
Félagsleg og efnahagsleg vandamál fylgi brottfalli drengja
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir að taka þurfi brottfall drengja úr skólakerfinu og af vinnumarkaði alvarlega.
18. maí 2018
Haukur Arnþórsson
Orð eru til alls fyrst
18. maí 2018
Hinn mikli uppgangur í byggingariðnaði sem átt hefur sér stað útheimtir mikinn innflutning á vinnuafli.
Íslandsmet sett í flutningi fólks til landsins í fyrra
Það hafa aldrei fleiri flutt til Íslands en á árinu 2017. Fyrr met var bætt um tæplega 20 prósent. Í annað sinn frá aldarmótum komu fleiri íslenskir ríkisborgarar heim en fluttu burt. Útlendingar eru þó langstærstur hluti þeirra sem komu hingað.
18. maí 2018
Skýr merki um kólnun í ferðaþjónustu
Rekstraraðilar í greininni kvarta undan sterku gengi krónunnar.
18. maí 2018
Hverjir kaupa Arion banka og hvað mun gerast í kjölfarið?
Að minnsta kosti 25 prósent hlutur í Arion banka verður seldur í útboði. Íslenska ríkið hefur fallið frá forkaupsrétti í útboðinu. Bankinn ætlar að auka arðsemi eigin fjár úr tæplega fjórum prósentum í yfir tíu prósent.
17. maí 2018
Forkaupsréttur ríkisins gildir ekki við frumskráningu Arion á markað
Íslenska ríkið hefur samið um að forkaupsréttur þess muni ekki gilda við frumskráningu Arion banka á markað. Það verður því hægt að kaupa hluti í Arion banka á verði sem er undir 0,8 krónur af bókfærðu virði bankans.
17. maí 2018
Hægja muni á ferðaþjónustu en krónan haldast sterk áfram
Í nýjustu peningamálum Seðlabankans er fjallað um efnahagshorfur í landinu.
17. maí 2018
Hvar eru drengirnir?
Brottfall drengja úr skóla og áberandi meiri ásókn kvenna í háskólanám er til umfjöllunar í Vísbendingu, sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
16. maí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Oflaunamenn
16. maí 2018
Heimilum sem fá fjárhagsaðstoð sveitarfélaga fækkar enn
5.142 heimili þurftu á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að halda í fyrra. Þeim hefur fækkað á hverju ári síðan 2013. Skattgreiðendur í Reykjavík greiða 74 prósent kostnaðar vegna slíkrar sem veitt er á höfuðborgarsvæðinu.
16. maí 2018
Már Guðmundsson
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 4,25 prósent.
16. maí 2018
Ketill Sigurjónsson
Þarf að breyta leikreglum á íslenskum raforkumarkaði?
15. maí 2018
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað mikið á örfáum árum.
Aðstreymi verkafólks erlendis frá stór ástæða hærri skatttekna
Staðgreiðsluskyldar greiðslur voru 1.525 milljörðum króna árið 2017 og hafa aldrei verið hærri. Ýmislegt bendir til þess að stór hluti tekjuaukningarinnar sé vegna aðstreymis verkafólks erlendis frá til landsins.
15. maí 2018
Rio Tinto
Samþykki veitt fyrir sölu á Rio Tinto á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur fengið umboð til að veita skriflegt samþykki við fyrirhugaðri sölu á öllum eignarhlutum í Rio Tinto á Íslandi til Hydro Aluminium AS og að félagið taki þar með yfir aðalsamninginn frá 1966.
15. maí 2018
Að breyta íslensku krónunni í rafmynt
Sérfræðingur í gjaldeyrismálum smáríkja og rafmynt segir aðstæður á Íslandi kjörnar til þess að breyta íslensku krónunni í rafmynt. Slíkt gæti aukið stöðugleika og tryggt öflugra efnahagslíf.
15. maí 2018
Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu gæti vakið verðbólgudrauginn
Olíuverð hefur farið hækkandi undanfarin misseri.
15. maí 2018
Dýrustu þakíbúðirnar á Hafnartorgi upp á 400 milljónir
Fermetraverð dýrustu íbúðanna á Hafnartorgi verður vel á aðra milljón króna. Algengt verð á markaði er á bilinu 450 til 500 þúsund á fermetrann.
15. maí 2018
Allt í mínus hjá íslenskum hlutabréfasjóðum
Ávöxtun hlutabréfa á skráðum markaði hér á landi hefur ekki verið góð að undanförnum. Vísitalan hefur lækkað um 8,6 prósent á undanförnum tólf mánuðum.
14. maí 2018
Átta af hverjum tíu telja efnahagsstöðuna á Íslandi góða
Þeir sem eru með lægstar tekjur telja efnahagsástandið á Íslandi verra en þeir sem eru með háar tekjur og kjósendur Flokks fólksins og Píratar eru mun líklegri til að telja stöðuna slæma en kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks.
14. maí 2018
Ekki breytingar heldur bylting
Gervigreind er til umfjöllunar í Vísbendingu, einu sinni sem oftar.
11. maí 2018
Ragnar Þór vill vantraust á Gylfa Arnbjörnsson
Átökin innan verkalýðshreyfingarinnar fara harðnandi.
11. maí 2018
Fallið frá forkaupsrétti ríkisins á bréfum Kaupþings í Arion banka
Samkomulag náðist um síðustu helgi, samkvæmt Fréttablaðinu.
10. maí 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Flókin og dýr stjórnsýsla þar sem allir tapa
9. maí 2018
Sprotinn ehf. og aðlögunin
9. maí 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Er það neytendum í hag?
9. maí 2018
Þjónustufulltrúarnir í Hörpu þakka fyrir stuðninginn
Eru sérstaklega ánægð með stuðninginn sem þeir fengu frá VR.
8. maí 2018
Segir launahækkun forstjóra Hörpu dómgreindarleysi
Forseti borgarstjórnar segir að borgin eigi að senda stjórn Hörpu tilmæli vegna hækkunar á launum forstjórans. Úrskurður kjararáðs um laun forstjóra Hörpu var gerður opinber daginn áður en tilkynnt var um ráðningu núverandi forstjóra.
8. maí 2018
Þórður H. Hilmarsson
Erlend fjárfesting – Er þetta ekki bara orðið ágætt?
8. maí 2018
1. maí-ganga VR 2018.
Markaðsstjórar hækka hlutfallslega mest
Samkvæmt launakönnun VR fyrir árið 2018 hækkuðu heildarlaun félagsmanna um 6,1 prósent milli janúar 2017 og 2018.
8. maí 2018
Hinir alltumlykjandi lífeyrissjóðir
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um þriðjung af heildarfjármunum á Íslandi og það hlutfall mun halda áfram að vaxa á næstu árum. Þeir eiga tæplega helming allra hlutabréfa og sjö af hverjum tíu skuldabréfum.
8. maí 2018
Eignir lífeyrissjóða tæplega 4 þúsund milljarðar
Eignir lífeyrissjóða landsmanna halda áfram að vaxa.
8. maí 2018
Opna þarf skráðan markað betur fyrir litlum fyrirtækjum
Hluti af því að treysta stoðir skráðs markaðar á Íslandi felst í því að efla traust og gagnsæi.
7. maí 2018
Gylfi og Lilja Dögg fastir pennar í Vísbendingu
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA frá Harvard, munu birta reglulega greinar í Vísbendingu, sem Kjarninn gefur út.
7. maí 2018
Einangrunarhyggja er andstæð hagsmunum Íslands
6. maí 2018
Verða lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?
Landssamtök lífeyrissjóða og Kjarninn standa fyrir morgunverðarfundið næstkomandi miðvikudag þar sem rætt verður um stærð íslenska lífeyrissjóðakerfisins, áhrif þess á íslenskt efnahagskerfi og þær áskoranir sem fylgja því að það á eftir að stækka meira.
4. maí 2018
Rekstrarskilyrði fara hratt versnandi vegna sterkrar krónu
Gengi krónunnar hefur styrkst verulega undanfarin misseri og það veldur áhyggjum í ferðaþjónustu.
4. maí 2018
Dyrnar opnar upp á gátt að mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna
Icelandair hóf að fljúga milli Seattle og Keflavíkur árið 2009, þegar SAS hætti með flugleiðina. Með leiðinni hefur opnast á sterk viðskiptatengsl Íslands við þetta mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna.
3. maí 2018
Uppgjör Arion banka undir væntingum
Kostnaðarhlutfall bankans var yfir 70 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og arðsemi eiginfjár undir fjórum prósentum, sem telst mjög lágt í bankarekstri.
2. maí 2018
Leigukakan stækkar hratt
Um 50 þúsund manns eru nú á leigumarkaði og hefur fjölgunin verið hröð, samhliða mikilli spennu á fasteignamarkaði. Sárlega vantar fleiri eignir á markað.
2. maí 2018
Almenna leigufélagið: Aðlögum leigusamninga að markaðsverði
Almenna leigufélagið skýrir hækkun leiguverðs á eignum þess að það hafi verið langt undir markaðsverði og að sömuleiðis verði að taka mið að fasteignaverði. Formaður VR hefur gagnrýnt þessar hækkanir.
2. maí 2018
Ný staða - Tækifæri til hagræðingar
1. maí 2018
Milljarða samruni í sjávarútvegi
Sameinað félag mun standa sterkara eftir, segir í tilkynningu.
30. apríl 2018
Bláa lónið vísar fullyrðingum Gray Line á bug
Bláa Lónið hf. vísar fullyrðingum forráðamanna Gray Line um samkeppnishindranir af hálfu Bláa Lónsins hf. alfarið á bug í tilkynningu frá fyrirtækinu. 15 manns verður sagt upp hjá Gray Line um næstu mánaðamót.
29. apríl 2018
Fimmtán starfsmönnum sagt upp hjá Gray Line
5 prósent af starfsmannafjölda ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line hefur verið sagt upp vegna samdráttar í fyrirtækinu.
28. apríl 2018
Ríki og borg lögðu Hörpu til 400 milljónir til viðbótar
Harpa hefur tapað 3,4 milljörðum króna frá árinu 2011. Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg lögðu tæplega 1,6 milljarð króna framlag í fyrra til að borga af lánum og brúa reksturinn. Í janúar var samþykkt að veita Hörpu 400 milljóna króna rekstrarframlag.
28. apríl 2018
Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson
Viðar Þorsteinsson nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Viðar Þorsteinsson hóf störf sem framkvæmdastjóri Eflingar í dag.
27. apríl 2018
Laun bankastjóra Landsbankans hækkuðu um 61 prósent á tveimur árum
Núverandi bankastjóri Landsbankans, Lilja Björk Einarsdóttir, er með rúmlega 60 prósent hærri laun en Steinþór Pálsson hafði árið 2015. Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað hlutfallslega meira en laun nokkurs annars stórs fyrirtækis frá 2015.
27. apríl 2018
Mörg hundruð milljarða eignir skráðra fasteignafélaga
Tvö fasteignafélög eru á leið á markað, en þrjú slík félög eru þar fyrir. Þau eru öll fjársterkt og hefur efnahagur þeirra notið góðs af uppgangi á fasteignamarkaði á undanförnum árum.
26. apríl 2018
Niðurfelling fasteignaskatts fyrir 70 ára og eldri kostar Reykjavíkurborg 579 milljónir króna
Viðbótarútgjöld Reykjavíkurborgar við niðurfellingu fasteignaskatts á 70 ára og eldri yrðu 579 milljónir króna. Sjálfstæðismenn á lista flokksins í borginni hafa lofað niðurfellingu fasteignaskatts á íbúa á þessum aldri í borginni.
26. apríl 2018
„Hinn leiðandi veggur“
Veggur rís við Norræna húsið
Ríkisstjórnin veitir Norræna húsinu 10 milljóna króna styrk í endurbætur. Verður hann nýttur meðal annars til að byggja vegg fyrir framan húsið.
26. apríl 2018
Kúla lýkur 30 milljóna fjármögnun
Stuðningsmenn á hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter hafa beðið vörunnar með eftirvæntingu í yfir 2 ár.
26. apríl 2018
Friðrik Már formaður nefndar sem metur hæfi umsækjenda
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem metur hæfi umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
25. apríl 2018
Hinn kerfisbundni íslenski ójöfnuður
25. apríl 2018
Lífeyrissjóðir ólíklegir til að selja í HB Granda
Erlendir bankar eru sagðir áhugasamir um að koma að fjármögnun viðskipta með hlutabréf í HB Granda ákveði hluthafar að taka yfirtökutilboði í félagið.
25. apríl 2018
Björgvin Ingi til Deloitte
Verður sviðsstjóri Deloitte Consulting og fer í eigendahóp fyrirtækisins.
25. apríl 2018
Margföldun á fjárframlögum úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka
Fjárframlög úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka hafa aukist mikið.
24. apríl 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Hlutur ríkisins í stærsta eiganda Marels var færður til LSR
Á meðal þeirra eigna íslenska ríkisins sem færðar voru til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var hlutur í Eyri Invest, í Nýja Norðurturninum og í Internet á Íslandi.
24. apríl 2018
Yfirtaka á HB Granda yrði stór biti
Tilkynningin um kaupa Guðmundar Kristjánssonar á ríflega 34 prósent hlut í HB Granda koma mörgum fjárfestum á óvart, ekki síst innan íslenskra lífeyrissjóða. Svo gæti farið að margir hluthafar ákveði að selja hluti sína, þvert á vilja Guðmundar.
24. apríl 2018
Engin tilboð borist til Lífeyrissjóðs verslunarmanna í bréf í HB Granda
Yfirtökuskylda vegna viðskipta með bréf í HB Granda myndaðist, en markaðsvirði félagsins hefur hækkað um rúmlega 6 milljarða síðan tilkynnt var um viðskipti með 34,1 prósent hlut í félaginu.
23. apríl 2018
Benedikt Jóhannesson mun kynna skýrslu Talnakönnunar um kaupauka hjá íslenskum fyrirtækjum á fundi sem haldinn er í hádeginu á morgun.
Um 70 prósent stórra fyrirtækja með kaupaukakerfi
Samkvæmt könnun sem Talnakönnun hefur gert eru um 70 prósent af 20 stórum fyrirtækjum sem skráð eru á markað eða eru bankar, með kaupaukakerfi. Laun forstjóra hafa hækkað mikið á skömmum tíma.
23. apríl 2018
Ljósmæður leggja niður störf
Harðar kjaradeilur ljósmæðra og ríkisins eru langt í frá að leysast.
23. apríl 2018
Bloomberg hleypur í skarðið sem Trump skildi eftir
Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefur ákveðið að greiða það sem Bandaríkin áttu að greiða, til að uppfylla Parísarsamkomulagið.
23. apríl 2018
Uppgangur með blikkandi viðvörunarljós
Níutíu og fimm prósent útflutningstekna Færeyinga koma frá fiski og fiskafurðum. Fyrir utan síld og makríl er laxinn það sem mestu skiptir í þessu samhengi. Í þessari einhæfni felst mikil áhætta.
22. apríl 2018
Þegar rík sveitafélög fá styrk til að skara fram úr
22. apríl 2018
14 milljarða hagnaður Eyris Invest
Eyrir Invest er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og á meðal annars um 25,88 prósent hlut í Marel.
21. apríl 2018
Merkilegar breytingar norska olíusjóðsins
Nýlega voru gerðar breytingar á fjárfestingastefnu sem norski olíusjóðurinn starfar eftir.
20. apríl 2018
Hætta er á því að samkeppnishæfni fyrirtækja skaðist
Vel launuð störf gætu streymt úr landi eða lagst af, vegna of hás launakostnaðar fyrirtækja, í hlutfalli við tekjur.
20. apríl 2018
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, lagði fram fyrirspurn um „Fyrstu fasteign“.
118 manns hafa notað 57 milljónir í „Fyrstu fasteign“
Um fimm þúsund manns bíða eftir að umsókn þeirra um að fá að nýta séreignarsparnað sinn í húsnæðiskaup undir hatti „Fyrstu fasteignar“.
19. apríl 2018
Leiga hækkar umfram fasteignaverð - Fyrsta skipti síðan 2014
Fasteignaverð lækkaði um 0,1 prósent í mars en leiga hækkaði. Meiri ró er nú yfir verðhækkunum á markaði, jafnvel þó mikil uppbygging sé nú í gangi og vöntun sé á húsnæði.
19. apríl 2018
Risavaxin viðskipti Guðmundar Kristjánssonar í Granda
Forstjóri Brims hefur keypt eignarhlut Kristjáns Loftssonar í HB Granda.
19. apríl 2018
Hugsanlegt að 1.500 félagsmenn VS bætist í hópinn hjá VR
Rætt er um að Verslunarmannafélag Suðurnesja verði sameinað inn í VR. Virkir félagsmenn eru um 1.500, en þar á meðal er stór hópur flugvallarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli.
18. apríl 2018
Fasteignamarkaðurinn sýnir skýr merki kólnunar
Verulega hefur dregið úr verðhækkunum á fasteignamarkaði að undanförnu og lækkaði verðið um 0,1 prósent í marsmánuði.
18. apríl 2018
Árshækkun íbúða komin niður í 4,8 prósent
Verulega hefur hægt á hækkunum á íbúðaverði að undanförnu
17. apríl 2018
Formenn þeirra flokka sem mynda sitjandi ríkisstjórn kynntu nýverið fyrstu fimm ára fjármálaáætlun sína.
Tíu staðreyndir um hvernig ríkið ætlar að eyða og afla peninga
Ríkisstjórnin kynnti nýverið fyrstu fjármálaáætlun sína, sem gildir til næstu fimm ára. Þar koma fram grófar útlínur um þeirra tekna sem hún ætlar að afla, og í hvað hún ætlar að eyða þeim.
17. apríl 2018
Þurfa að teygja sig til fólksins á gólfinu
17. apríl 2018
Stál í stál hjá ljósmæðrum og ríkinu
Enn ber mikið á milli og ekki sér til lands í samningaviðræðum. Fundur hjá Ríkissáttasemjara skilaði engu.
17. apríl 2018
Auka við mannafla til að sinna „Fyrstu fasteign“
5000 umsóknir til að nýta úrræðið „Fyrsta fasteign“ bíða nú afgreiðslu hjá ríkisskattstjóra. Nokkrar ástæður eru gefnar fyrir þessum fjölda, meðal annars mannekla og töf á smíði tölvukerfis.
16. apríl 2018
Fjöldi starfandi innflytjenda eykst enn
Innflytjendur voru að jafnaði 16,5 prósent starfandi fólks árið 2017.
16. apríl 2018
Jarðboranir til sölu
Um 150 starfsmenn vinna hjá Jarðborunum en ákveðið hefur verið að setja félagið í söluferli.
13. apríl 2018
Ríkið heldur áfram að lækka skuldir
Heildarskuldir ríkissjóðs nema 866 milljörðum króna eftir að skuldir voru greiddar niður.
13. apríl 2018
VR: Þensluskeiði íslensks efnahagslífs lokið
Samkvæmt VR er toppi hagsveiflunnar náð á Íslandi og mun næsta niðursveifla vera innflutt en ekki heimatilbúin.
13. apríl 2018
Bílaleigur velta svipað og landbúnaðurinn
Ótrúlegur uppgangur bílaleiga hefur fylgt vexti ferðaþjónustunnar.
12. apríl 2018
Bjarni: Algjörlega „óaðgengilegar kröfur“ ljósmæðra
FJármálaráðherra segir að ekki fari vel á því að metast um hverjir beri bestan hug til ljósmæðra. Sjálfur hefur hann farið fjórum sinnum á fæðingardeildina.
11. apríl 2018
Páll Hermannsson
COSTCO en ekki COSCO
11. apríl 2018
GAMMA hagnaðist um 626 milljónir í fyrra
Hagnaðurinn dróst saman um fjórðung frá árinu á undan.
11. apríl 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Er víglínan að breytast?
10. apríl 2018
Þrjú ný í stjórn Landsvirkjunar - Jónas Þór áfram formaður
Landsvirkjun greiðir 1,5 milljarða í arð til ríkisins vegna rekstrar á árinu 2017.
10. apríl 2018
Ráðherra segir yfirlýsingu ljósmæðra og BHM „óskiljanlega og tilhæfulausa“
Heilbrigðisráðherra segir yfirlýsingu frá ljósmæðrum og BHM ekki í takt við veruleikann.
10. apríl 2018
Rúmlega 200 fjölskyldur eiga yfir 200 milljarða
Ríkasta eitt prósent landsmanna jók hreina eign sína um 53 milljarða króna árið 2016. Sá hópur, sem telur rúmlega tvö þúsund fjölskyldur, á meira af hreinum eignum en þau 80 prósent landsmanna sem eiga minnst. Í þeim hópi eru um 175 þúsund fjölskyldur.
10. apríl 2018
Pawel Bartoszek
Dagur lofar harkalegum niðurskurði fjárfestinga í næstu kreppu
10. apríl 2018
Lækkun bankaskatts rýrir tekjur ríkissjóðs um tæpa sex milljarða
Þegar bankaskattur verður lækkaður munu tekjur ríkissjóðs af honum dragast saman um 5,7 milljarða. Þar sem ríkið á tvo banka fær það líka óbeint hluta af þeim ávinningi í sinn hlut. Arion banki ætti að hagnast um tvo milljarða á breytingunni.
10. apríl 2018
Ritstjórn Kjarnans
Hvammsvirkjun rís varla í bráð
10. apríl 2018
Trésmiðjan Börkur
Lyf og heilsa kaupir Trésmiðjuna Börk
Lyf og heilsa hefur keypt iðnaðarfyrirtækið Börk. Afhending félagsins hefur þegar farið fram.
9. apríl 2018
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu „Fyrstu fasteign“ um miðjan ágúst 2016.
Einungis á annað hundrað manns hafa nýtt sér „Fyrstu fasteign“
Fyrsta fasteign átti að hjálpa ungu fólki inn á húsnæðismarkaðinn. Í kynningu var sagt að á annan tug þúsund manns myndu nýta sér úrræðið. Eftir níu mánuði hafa á annað hundrað manns ráðstafað 55 milljónum króna undir hatti úrræðisins.
9. apríl 2018
Facebook sendir notendum skilaboð um gagnanotkun
Öll spjót beinast nú að Facebook.
9. apríl 2018
Eðlilegt að gera kröfu um ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða
Krefjandi tímar eru nú hjá íslenskum lífeyrissjóðum, sem hafa verið að auka fjárfestingar sínar erlendis að undanförnu.
7. apríl 2018
Enni meiri fjölgun starfa á Keflavíkurflugvelli í kortunum
Þúsundir nýrra starfa verða til á Keflavíkurflugvelli á næstu árum.
7. apríl 2018
Bandaríkin þrengja að valdaklíku Pútíns
Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna ákvað að beita valdaklíku Pútíns viðskiptaþvingunum.
6. apríl 2018
Íslensk náttúra komin að þolmörkum - Þjónusta þarf að batna
Í skýrslu um þolmörk í ferðaþjónustunni segir að rannsóknir hafi sýnt, um langt árabil, að víða sé komið að þolmörkum þegar kemur að ágangi á ferðamannastöðum.
6. apríl 2018
Ísland er dýrt en fullt af tækifærum
5. apríl 2018
Meiri hækkun á gengi krónunnar „áhættusöm“
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði stöðu efnahagsmála á Íslandi um margt góða. Hann ræddi meðal annars um breytingar á fjármálaþjónustu, og sagði þá umræðu vera rétt að byrja.
5. apríl 2018
Sex íslensk fyrirtæki fá styrki frá Evrópusambandinu
Nýsköpun sex íslenskra fyrirtækja fær styrki úr sjóðum ESB á grundvelli EES-samningsins.
5. apríl 2018
Lúxusferðir gætu skilað tugum milljarða
Ferðamenn sem heimsækja Ísland til að nýta sér hágæða lúxusþjónustu eru afar verðmætir fyrir hagkerfið.
5. apríl 2018
Gera ráð fyrir „mjúkri lendingu“
Stjórnvöld gera ráð fyrir að það muni hægja nokkuð á hagvexti á næstu árum eftir mikinn uppgang.
4. apríl 2018
Innviðafjárfestingar í fyrirrúmi í nýrri fjármálaáætlun
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hyggst auka fjárfestingar í innviðum samfélagsins. Lagt verður upp með ábyrga hagstjórn, segja ráðamenn landsins.
4. apríl 2018
Tollastríðið harðnar
Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú búinn að koma af stað tollastríði við Kína. Þessi tvö stærstu þjóðarhagkerfi heimsins eiga í margþættu viðskiptasambandi. Fjárfestar óttast hið versta.
4. apríl 2018
Kerið nýtur vaxandi vinsælda
Hagnaður Kerfélagsins jókst á milli ára. Eigendurnar hafa beitt aðgangsstýringu og gjaldtöku til að vernda náttúruna og byggja upp aðstöðu fyrir ferðamenn á svæðinu.
4. apríl 2018
Tollastríð og efasemdir um meðferð gagna grafa undan mörkuðum
Óhætt er að segja að hugmyndir um tollstríð séu nú farnar að grafa undan tiltrú fjárfesta á því sem gengur á í Bandaríkjunum. Tæknifyrirtækin eru einnig undir smásjánni, og gætu þurft að takast á við þyngra regluverk.
3. apríl 2018
Um 20 starfa hjá RÚV við tekjuöflun – Flestir við auglýsingasölu
Á annan tug manns eru í fullu starfi hjá RÚV til að sinna sölu á auglýsingum, hérlendu sem og erlendu efni og leigu á dreifikerfi. Beinn kostnaður RÚV vegna samkeppnisrekstrar er 256 milljónir á ári.
3. apríl 2018
Stór hluti þeirra flóttamanna sem fá hæli á Íslandi koma frá Sýrlandi og öðrum stríðshrjáðum svæðum.
Færri flóttamenn sóttu um hæli í fyrra en árið áður
Fækkun flóttamanna sem sækja um hæli á Íslandi heldur áfram. Færri komu í byrjun árs 2018 en á sama tíma 2017. Um tíu prósent þeirra sem sækja um hæli fá slíkt og flóttamönnum í þjónustu hefur fækkað um þriðjung á einu ári.
3. apríl 2018
Leiðréttingin átti að skila 150 milljörðum – Hefur skilað 106 milljörðum
Þegar Leiðréttingin var kynnt sögðu ábyrgðarmenn hennar að heildarávinningur hennar yrði 150 milljarðar og að hann myndi skila sér á þremur árum. Það hefur ekki gengið eftir fjórum árum síðar.
3. apríl 2018
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson og Þórólfur Matthíasson
Ekkert er nýtt undir sólinni
2. apríl 2018
Xi JInping, forseti Kína, hefur svarað Donald Trump í sömu mynt.
Kína leggur allt að 25 prósent verndartolla á bandarískar vörur
Kínversk stjórnvöld hafa svarað ákvörðun Donald Trump um að setja háa tolla á innfluttar vörur frá Kína með því að gera slíkt hið sama. Alls leggjast nýju tollarnir, sem taka gildi í dag, á 128 bandarískar vörur. Tollastríð er skollið á.
2. apríl 2018
Karl Jónsson
Vakinn er gæðakerfi ferðaþjónustunnar á Íslandi
30. mars 2018
Heilbrigðiskrefið afskrifaði 36 milljónir vegna erlendra ferðamanna
Íslenskar heilbrigðisstofnanir afskrifuðu í fyrra alls rúmlega 36 milljónir vegna ógreiddra reikninga erlendra ferðamanna. Sú fjárhæð hefur hækkað um tæpar 13 milljónir frá árinu 2016 þegar afskrifaðar voru rúmlega 23 milljónir.
30. mars 2018
Stjórnendur með væntingar um meiri verðbólgu
Verðbólga mældist á dögunum yfir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði í fyrsta skipti í fjögur ár.
29. mars 2018
Ráðuneytið rýnir í tillögur um bætt umhverfi fjölmiðla
Fyrsta yfirferð verður tilbúin innan tveggja mánaða, samkvæmt svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV.
28. mars 2018
Ævintýralegur vöxtur - Ísland í „miðju“ samfélagsbreytinga
Jafnvel þó að það sé farið að hægja á vextinum í ferðaþjónustu, þá er greinin orðin að burðarstólpa undir hagkerfinu. Framundan eru miklar fjárfestingar í innviðum, meðal annars til að styrkja samkeppnishæfni greinarinnar.
28. mars 2018
Ekkert mat gert á því hvort aflandseignaskýrsla varðaði almannahag
Bjarni Benediktsson segir að skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið unnin að sínu frumkvæði. Því hafi birting hennar verið án kvaða eða mats á því hvort þær ætti við samkvæmt siðareglum ráðherra.
28. mars 2018
Verðhrun Facebook heldur áfram
Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, hefur verið boðaður í yfirheyrslu hjá Bandaríkjaþingi þar sem rætt verður um hvernig fyrirtækið fer með gögn notenda.
28. mars 2018
Virði skráðra félaga nú um 30 prósent af landsframleiðslu
Íslenski hlutabréfamarkaðurinn nemur nú 798,2 milljörðum króna, sé miðað við markaðsvirði skráðra félaga á aðallista kauphallarinnar.
27. mars 2018
ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán
Eftirlitsstofnun EFTA hefur lokið skoðun á kvörtun sem varðar meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Tilskipunin er rétt innleidd, að mati stofnunarinnar.
27. mars 2018
Laun útvarpsstjóra hækkuðu um 16 prósent – Með 1,8 milljónir á mánuði
Í nýbirtum ársreikningi RÚV kemur fram að mánaðarleg heildarlaun og þóknanir Magnúsar Geirs Þórðarsonar hafi hækkað umtalsvert á milli ára. Heildarlaun hans voru 22,9 milljónir króna.
26. mars 2018
Efnahagur RÚV styrkist - Sala á byggingarrétti skipt sköpum
Rekstrarafkoma var jákvæð um 321 milljón í fyrra. Miklu munar um sölu á byggingarrétti, en hagnaður af sölu á byggingarlóðum hefur styrkt stöðu RÚV langt umfram áætlanir félagsins.
26. mars 2018
Verðbólga komin yfir verðbólgumarkmið í fyrsta skipti í fjögur ár
Nýjar verðbólgutölur sýna að verðbólgan er nú farin að skríða upp á við. En hvað þýðir það fyrir næstu misseri? Vandi er um slíkt að spá.
26. mars 2018
Sverrir Albertsson
Skilaboð til Katrínar!
26. mars 2018
Vill fá að vita hvað kjararáð hefur í laun
Þorsteinn Víglundsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann fer fram á að fá upplýsingar um kostnað við rekstur kjararáðs. Ómögulegt hefur verið til þess að nálgast slíkar upplýsingar. Kjararáð fór fram á afturvirka launahækkun í fyrrahaust.
26. mars 2018
Leynilegar viðræður milli Kína og Bandaríkjanna um tollamál sagðar hafnar
Donald Trump ætlar sér að nýta tolla á innflutning til að efla bandaríska hagkerfið. Hans nánustu efnahagasráðgjafar eru sagðar algjörlega á móti áformum hans.
26. mars 2018