129 færslur fundust merktar „landbúnaður“

Við mölunina eru notuð tæki sem eru búin hnífum eða löngum plastþráðum sem snúast hratt og sjálfvirkt. Afköstin skulu vera, að því er fram kemur í svari MAST við fyrirspurn Kjarnans, nægilega mikil til að tryggja að öll dýrin séu deydd samstundis.
Mölun karlkyns hænuunga „er hryllileg iðja“
Á Íslandi er heimilt að beita tveimur aðferðum við aflífun hænuunga; gösun og mölun. Báðum aðferðum er beitt á tugþúsundir unga á ári. „Allir karlkyns ungar sem fæðast í eggjaiðnaði eru drepnir eftir að þeir klekjast út,“ segir formaður Samtaka grænkera.
23. september 2021
Skaði á bringubeinum varphæna „býsna algengur“ á Íslandi
Ganga má út frá því að 85 prósent varphæna hér á landi séu með sprungið eða brotið bringubein rétt eins og frænkur þeirra á dönskum eggjabúum. Alvarleiki meiðsla er misjafn en sé brotin ný og mikil „þá er þetta sárt,“ segir sérgreinadýralæknir hjá MAST.
15. september 2021
Lítil, meðal, stór, mjög stór
Einu sinni voru hænuegg bara hænuegg. Svolítið mismunandi að stærð, hvít eða brún. Í dag er öldin önnur: hvít egg, hamingjuegg, lífræn egg, brún egg o.s.frv. Stærðarflokkanir að minnsta kosti fjórir. Varphænur lifa ekki sældarlífi.
12. september 2021
Eyþór Eðvarðsson
Vistbóndinn: Leið til að ná árangri í loftslagsmálum
6. september 2021
Frumkvöðlar í lífrænni ræktun hafa synt á móti straumnum í áratugi með lítinn stuðning
Anna María Björnsdóttir er lífrænn neytandi og safnar nú fyrir heimildarmyndinni Lífrænt líf.
11. júlí 2021
Blóð er tekið úr um 5.000 merum á ári hér á landi til framleiðslu á frjósemislyf fyrir önnur húsdýr, fyrst og fremst svín.
600 tonn af merablóði þarf til að framleiða 20 kíló af efni í frjósemislyf fyrir húsdýr
Ísteka hyggst opna nýja starfsstöð og auka framleiðslu sína á lyfjaefni sem notað er í frjósemislyf fyrir húsdýr. Til að auka framleiðsluna úr um 10 kílóum á ári í 20 kíló þarf um 600 tonn af blóði úr fylfullum merum.
10. maí 2021
Ólafur Arnalds
Loftslag og landnýting: Yfirdrifin viðbrögð við sjónvarpsþætti
14. apríl 2021
Dominique Plédel Jónsson
Um erfðabreytt bygg og gervikjöt
12. apríl 2021
Egill Gautason og Hrannar Smári Hilmarsson.
Tillögur til aukins fæðuöryggis með kornrækt
12. apríl 2021
Þegar Mjólkursamsalan braut lög til að koma Mjólku út af markaði
Árið 2012 var afrit af reikningum sent til fyrrverandi eiganda Mjólku. Í reikningunum kom fram að Kaupfélag Skagfirðinga, einn eigenda Mjólkursamsölunnar, þurfti ekki að borga sama verð fyrir hrámjólk og þeir sem fóru í samkeppni við það.
12. mars 2021
Egill Gautason og Hrannar Smári Hilmarsson
Aukið fæðuöryggi og efling landbúnaðarins
10. mars 2021
Ólafur Arnalds
Ljósglæta í þokumóðu sauðfjárstyrkja
8. mars 2021
Gunnar Tryggvi Halldórsson
Bændur og afurðastöðvar
5. mars 2021
Í þingsályktunartillögu þingflokks Viðreisnar er lagt til að upplýsingar um opinbera styrki og greiðslur verði aðgengilegar öllum án endurgjalds.
Þörfin eftir upplýsingum um landbúnaðarstyrki „óljós“ að mati Bændasamtakanna
Nýlega var lögð fram þingsályktunartillaga þess efnis að upplýsingar um opinbera styrki og greiðslur til landbúnaðar verði gerðar opinberar. Í umsögn frá Bændasamtökunum segir að ekki hafi verið sýnt fram á raunverulega þörf á því.
3. mars 2021
Erna Bjarnadóttir
Viðskiptaráð fjallar um verðlag á Íslandi
17. febrúar 2021
Þórólfur Matthíasson
Basl er búskapur
11. febrúar 2021
Þorólfur Matthíasson
Mælskuklækir fremur en rökræður?
9. janúar 2021
Ragnar Árnason
Tollar og þjóðarhagur
9. janúar 2021
Ragnar Árnason
Um viðskiptafrelsi og skynsamlega tollastefnu
8. janúar 2021
Þórólfur Matthíasson
Viðskiptafrelsi og skynsamleg tollastefna
7. janúar 2021
Ragnar Árnason
Viðskiptafrelsi og skynsamleg tollastefna
5. janúar 2021
Erna Bjarnadóttir
Frelsi til að fara „frjálslega“ með
5. janúar 2021
Verndarstefna fyrir viðskiptafrelsi
Sagan sýnir okkur að í kreppu koma alltaf fram kröfur um verndarstefnu og hún sýnir okkur líka að það er ævinlega vond hugmynd, skrifar framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um árið 2020 og það sem framundan er.
1. janúar 2021
Jóhanna Hreinsdóttir
COVID-19 og maturinn þinn
30. desember 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Gréta María Grétarsdóttir, formaður stjórnar Matvælasjóðs.
Matís og Síldarvinnslan fengu um 30 prósent styrkja úr Matvælasjóði
Verkefni sem Síldarvinnslan, sem átti um 46 milljarða króna í eigin fé um síðustu áramót, kemur að með beinum eða óbeinum hætti fengu 13,2 prósent þess fjármagns sem Matvælasjóður úthlutaði. Matís, opinbert hlutafélag, fékk yfir 100 milljónir króna.
19. desember 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Ísland fer fram á að tollasamningur við ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður
Utanríkisráðherra segir að úttekt sýni að „verulegt ójafnvægi“ sé í tollasamningi Íslands við Evrópusambandið um landbúnaðarvörur. Mikið sé flutt inn en nær ekkert flutt út.
17. desember 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Matvælastefna fyrir bændur?
12. desember 2020
Halldóra Kristín Hauksdóttir
Fyrirkomulagið hefur ekki skilað sér til neytenda
11. desember 2020
Milljónir minka hafa verið felldar í Danmörku síðustu vikur.
Hvað gera bændur nú?
Danskir (fyrrverandi) minkabændur eru í miklum vanda. Þeim hefur verið lofað bótum vegna þess að fella þurfti bústofninn en enginn veit hvenær þær bætur fást greiddar, meðan skuldir hrannast upp. Bankarnir hafa lítinn skilning á vandanum.
6. desember 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Á virkilega að hækka matarverð í kófinu?
2. desember 2020
Á hverju ári framleiðir Smithfield yfir þrjár milljónir tonna af svínakjöti. Enginn annar í heiminum framleiðir svo mikið magn.
„Kæfandi þrengsli“ á verksmiðjubúum
Í fleiri ár slógu yfirvöld í Norður-Karólínu skjaldborg um mengandi landbúnað og aðhöfðust ekkert þrátt fyrir kvartanir nágranna. Það var ekki fyrr en þeir höfðu fengið upp í kok á lyktinni af rotnandi hræjum og skít og höfðuðu mál að farið var að hlusta.
24. nóvember 2020
Um 17 milljón minkar eru á dönskum minkabúum.
Hafa ekki heimild til að aflífa heilbrigð dýr á landsvísu
Yfirvöld í Danmörku hafa ekki heimild til að fella alla minka í landinu líkt og ríkisstjórnin stefnir að. Á morgun verður lagt fram frumvarp á þinginu um málið en skiptar skoðanir eru innan þingheims á því.
9. nóvember 2020
Nýr forstjóri yfir Mjólkursamsölunni – Ari Edwald stýrir áfram útrásinni
Ákveðið hefur verið að skipta Mjólkursamsölunni upp í þrjú félög. Ari Edwald mun stýra tveimur þeirra.
3. nóvember 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Mældu rétt!
17. október 2020
Freyja Þorvaldardóttir
Matvælaframleiðsla framtíðarinnar
16. október 2020
Grunnsviðsmyndin sem lögð er til grundvallar aðgerðum er varða landbúnað byggir á væntum breytingum á fjölda búfjár samkvæmt mati Umhverfisstofnunar auk 10 prósent fækkunar sauðfjár samkvæmt búvörusamningum við sauðfjárbændur.
Stjórnvöld stígi ekki skrefinu lengra „heldur 100 skrefum lengra“
Breyta ætti styrkjakerfi svo bændur geti framleitt loftslagsvænni afurðir. Markmið um aukna grænmetisframleiðslu eru þörf en metnaðarleysi einkennir kröfur um samdrátt í losun frá landbúnaði. Kjarninn rýnir í umsagnir um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
8. október 2020
Aðstæður dýra sem búa við þauleldi „eru forkastanlegar“
Að hafa varphænur í búrum er slæmt en að bregðast við með því að stafla þeim á palla í sama þrönga rýminu er „aumkunarverð tilraun til málamynda,“ segir í athugasemd um áformaða framleiðsluaukningu Stjörnueggja. Sex þauleldibú eru starfrækt á Kjalarnesi.
24. september 2020
Björn og Hlédís móta landbúnaðarstefnu fyrir Ísland
Kristján Þór Júlíusson hefur skipað í verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland.
15. september 2020
Loðdýrabændur í Hollandi fá bætur vegna lokunar búanna.
Öllum minkabúum lokað í mars
Yfir milljón minkar hafa verið drepnir í Hollandi í sumar og hræjum þeirra fargað vegna kórónuveirusmita. Ákveðið hefur verið að flýta lokun allra loðdýrabúa í landinu.
9. september 2020
Verkamennirnir standa fyrir utan vinnubúðir sínar við grænmetis-  og ávaxtabýlið. Þar eru þeir allir í einangrun eða sóttkví.
Enn fleiri farandverkamenn sýktir í Þýskalandi
Að minnsta kosti 174 farandverkamenn sem vinna á ávaxtaökrum í nágrenni bæjarins Mamming í Þýskalandi hafa greinst með kórónuveirusmit. Hundruð annarra farandverkamanna sýktust í verksmiðjum í landinu fyrir nokkrum vikum.
27. júlí 2020
Fé á leið til slátrunar.
Bændum á Íslandi heimilt að aflífa dýr utan sláturhúsa með ýmsum aðferðum
Yrði sláturhús á Íslandi óstarfhæft vegna hópsmits yrði fyrsti kosturinn sá að senda dýr til slátrunar í annað sláturhús. Ef aflífa þarf dýr utan sláturhúsa mega bændur beita til þess ýmsum aðferðum, m.a. gösun, höfuðhöggi og pinnabyssu.
12. júlí 2020
Eldishús með Aviary Pro 10 varpkerfi frá Hellmann sambærilegt kerfum sem verða í notkun að Vallá.
Stjörnuegg vill fjölga fuglum í allt að 95 þúsund að Vallá
Fyrirtækið Stjörnuegg hf. áformar breytingar á eldishúsum sínum að Vallá á Kjalarnesi sem yrðu til þess að hægt væri að koma þar fyrir 95 þúsund fuglum í stað 50 þúsund nú. Slíkum fjölda fylgja um 3.500 tonn af hænsnaskít á ári.
11. júlí 2020
Svín á leið til slátrunar í flutningabíl.
Svínin kæfð eða skotin og kurluð niður
Bændur í Bandaríkjunum hafa orðið að kæfa svín sín í tugþúsundavís þar sem ekki er hægt að senda þau til slátrunar. Of þröngt er orðið í eldishúsum eftir að kjötvinnslum var lokað vegna hópsmita.
17. maí 2020
PETA kaupir hlutabréf í sláturhúsum og kjötvinnslum
Hvað eiga fyrirtækin Tyson Foods, Smithfield Foods og Maple Leaf Foods sameiginlegt fyrir utan að vera kjötframleiðendur og hafa glímt við hópsmit COVID-19 meðal starfsmanna? Svarið er: Dýraverndunarsamtökin PETA.
9. maí 2020
Berglind Häsler
Landsmenn mjög hlynntir lífrænni framleiðslu
30. apríl 2020
Ólafur Arnalds
Upplýsingar um landbúnaðarstyrki eru opinber gögn
4. mars 2020
Ólafur Stephensen
Þingmaður veður reyk
3. febrúar 2020
Í viðjum kvóta og kvótaþaks
Þórólfur Matthíasson skrifar um innviði og innviðavanda sjávarútvegs og landbúnaðar á Íslandi.
29. desember 2019
Sýklalyfjanotkun minnkað hjá mönnum en aukist hjá dýrum
Sýklalyfjanotkun minnkaði hjá mönnum hér á landi um 5 prósent í fyrra en jókst hins vegar um tæp 7 prósent hjá dýrum. Sóttvarnarlæknir segir ánægjulegt að sjá sýklalyfjanotkun hafi minnkað meðal manna.
28. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
17. nóvember 2019
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Áfram með smjörið
1. nóvember 2019
Þórólfur Matthíasson
Þeir sletta smjörinu sem eiga það
30. október 2019
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Smjörklípa Þórólfs
29. október 2019
Mjólkursala dregist saman um fjórðung frá árinu 2010
Sala á drykkjarmjólk hefur minnkað hratt á undanförnum árum og hefur frá árinu 2010 dregist saman um 25 prósent hjá Mjólkursamsölunni. Í fyrra dróst heildarsala á mjólkurvörum saman um 2 prósent.
25. apríl 2019
Formaður Bændasamtakanna til Arion banka
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Arion banka á Vesturlandi.
26. febrúar 2019
Guðjón Sigurbjartsson
Matvæli fyrir alla á móður Jörð
12. febrúar 2019
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir niðurstöður um verð vörukörfunnar á Íslandi sláandi
Matvörukarfa í Reykjavík er töluvert dýrari en annars staðar á Norðurlöndunum, samkvæmt nýrri verðkönnun ASí. Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir niðurstöðurnar sláandi en að þær komi sér þó ekki á óvart.
7. febrúar 2019
Endurskoða samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar en endurskoðun sauðfjársamnings fer næst fram árið 2023.
11. janúar 2019
Verðlagsnefnd búvara hækkar heildsöluverð á smjöri um 15 prósent
Vegin meðaltalshækkun er 5,3 prósent, heilt yfir.
31. ágúst 2018
Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi
Búum með sauðfjárrækt sem aðalstarfsemi hefur fækkað um tæplega 14 prósent síðan árið 2008 og kúabúum með ræktun mjólkurkúa hefur fækkað um tæplega 11 prósent.
20. ágúst 2018
Ólafur Arnalds
Búfjársamningar og úrskurður um upplýsingar
10. ágúst 2018
Girða fyrir villisvínin
Á næsta ári verður reist 70 kílómetra löng girðing á landamærum Danmerkur og Þýskalands. Girðingunni er ætlað að koma í veg fyrir að villisvín frá Þýskaland komist til Danmerkur. Danir óttast að svínin gætu borið með sér afríska svínapest.
29. júlí 2018
Snæbjörn Brynjarsson
Osturinn sem olli loftslagsbreytingum
5. júlí 2018
Kristján Loftsson tekjuhæstur í sjávarútvegi
Kristján Loftsson stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals er launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja er með tæplega 3,7 milljónir á mánuði.
1. júní 2018
Brynhildur Pétursdóttir og Haraldur Benediktsson formenn samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga.
Tveir formenn í hópi sem endurskoðar búvörusamninga
Þau Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Bændasamtakanna, gegna bæði hlutverki formanns hópsins.
8. febrúar 2018
Segir íslenska neytendur fá meira úrval og gæði vegna dóms EFTA-dómstóls
EFTA-dómstóllinn í Lúxemborg hefur komist að þeirri niðurstöðu að bann íslenskra stjórnvalda við innflutningi á fersku kjöti, ferskum eggjum og vörum úr ógerilsneyddri mjólk samrýmist ekki EES-samningnum. Misjöfn viðbrögð hafa verið við dómnum í morgun.
14. nóvember 2017
Allir innfluttir kettir þurfa að vera í fjórar vikur í einangrun og sækja þarf um innflutningsleyfi hjá Matvælastofnun áður en dýrið getur komið inn í landið með eiganda sínum.
Einangrun gæludýra á Íslandi tímaskekkja
Samkvæmt nýrri skýrslu um stöðu innflutningsmála gæludýra er þörf á endurskoðun laga. Segja skýrsluhöfundar einangrun gæludýra við komu til landsins óþarfa tímaskekkju þegar litið er til framfara í vísindum og dýravelferðar- og mannréttindasjónarmiða.
28. september 2017
Þórunn Pétursdóttir
Sauðfjárbeit og loftslagsbreytingar
26. september 2017
Sala á lambakjöti stóreykst
Markaðsátak hefur skilað miklum árangri.
14. september 2017
Tillögur ráðherra ganga út á að fækka fé um 20 prósent.
Lögðust gegn því að einungis eldri bændum yrði greitt fyrir að hætta
Í bréfi frá Landssamtökum sauðfjárbænda og Bændasamtökum Íslands var lagst gegn þeirri tillögu landbúnaðarráðherra að bjóða einungis bændum yfir 60 ára greiðslu fyrir að hætta búskap. Ekki mætti mismuna bændum eftir aldri.
8. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segir gömlu leiðirnar hvorki þjóna bændum né neytendum
Sjónvarpsþáttur Kjarnans fer aftur í loftið á Hringbraut í kvöld. Fyrsta viðfangsefni hans er staða íslenskra sauðfjárbænda og þær tillögur sem lagðar hafa verið fram til að leysa hana. Þær kosta 650 milljónir króna.
6. september 2017
Tillögur ráðherra gera ráð fyrir að fé verði fækkað um 20 prósent. Áætlað er að um 450 þúsund kindur séu í landinu.
Bændasamtök telja tillögur ráðherra ekki leysa vanda sinn að fullu
Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda segir að hætta sé á að þær aðgerðir sem landbúnaðarráðherra kynnti í morgun, og kosta 650 milljónir króna, séu ekki nægar og verði aðeins til að draga slæmt ástand á langinn.
4. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ber ábyrgð á tillögunum.
Ríkið býðst til að setja 650 milljónir í að mæta vanda sauðfjárbænda
Í tillögum stjórnvalda vegna erfiðleika sauðfjárbænda er lagt til að ríkið greiði um 650 milljóna framlag til að mæta stöðu þeirra. Á móti vill ríkið að ráðist verði í aðgerðir til að draga úr framleiðslu og að búvörusamningar verði teknir upp.
4. september 2017
Eitt myndrit: Kjötframleiðsla á Íslandi
Jafnvel þó kindakjötneysla hafi dregist saman á síðustu áratugum hefur framleiðslan aukist.
3. september 2017
Ætla að mæta bráðavanda sauðfjárbænda með umtalsverðum útgjöldum
Tillögur um hvernig bráðavanda sauðfjárbænda verði mætt verða lagðar fram í vikunni. Í þeim felast umtalsverð útgjöld fyrir ríkissjóð en líka krafa um breytingar á kerfi sem leiðir sífellt af sér offramleiðslu. Krafist verður upptöku á búvörusamningi.
29. ágúst 2017
Myndi kosta 1,9 milljarða að bæta sauðfjárbændum tapið
Offramleiðsla er á lambakjöti á Íslandi. Engin eftirspurn er sem stendur eftir kjötinu á erlendum mörkuðum og því sitja bændur uppi með tap vegna hennar. Það tap vilja þeir að ríkið bæti þeim.
17. ágúst 2017
Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur gætu fallið niður á næsta ári
Fjármála- og efnahagsráðherra telur samninga um niðurfellingu á tollum á landbúnaðarvörum ekki stangast á við búvörusamninga. Óvíða sé stuðningur við landbúnað jafn vitlaus og hérlendis.
14. ágúst 2017
Vill Costco og IKEA-áhrif á íslenskan landbúnað
Ráðherra í ríkisstjórn segir það ekki náttúrulögmál að vera með hæsta matvöruverð í heimi. Tímabært sé að horfast í augu við þann kostnað sem vernd á landbúnaði bakar neytendum, láta hagsmuni almennings ráða för og breyta kerfinu.
9. ágúst 2017
Hyggjast erfðabreyta nautgripum svo þeir þoli hlýnun jarðar betur
Vísindamenn kanna leiðir til þess að gæði landbúnaðarafurða skerðist ekki við loftslagsbreytingar.
5. júlí 2017
FA leggst gegn beiðni Markaðsráðs kindakjöts: „Stórkostlega gallaðar hugmyndir”
Félag Atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu bréf þar sem það leggst gegn beiðni Markaðsráðs um undanþágu frá Samkeppnislögum.
15. júní 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín: Ekkert óeðlilegt við umsókn að undanþágu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra segir ósk Markaðsráðs kindakjöts um undanþágu vegna útflutnings kindakjöts hjá Samkeppniseftirlitinu ekki óeðlilega.
14. júní 2017
Verði undanþágan samþykkt má búast við að staða íslensk kindakjöts á erlendum mörkuðum batni
Vill undanþágu vegna útflutnings kindakjöts
Markaðsráð kindakjöts hefur sótt um undanþágu hjá Samkeppniseftirlitinu til þess að auðvelda fyrir útflutningi kindakjöts. Undanþágan felur í sér samstarf við sláturleyfishafa.
13. júní 2017
Bændur ætla að kolefnisjafna allt lambakjöt
Sauðfjárbændur ætla ekki að láta sitt eftir liggja í umhverfismálum á næstu árum.
30. mars 2017
Virði landbúnaðarins eykst milli ára og var 66 milljarðar
Landbúnaður í landinu hefur átt í vök að verjast á síðustu árum. Heildarframleiðsluviði hans jókst milli ára.
22. febrúar 2017
Nýr samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skipaður
31. janúar 2017
Mun endurskipa hóp um endurskoðun búvörusamninga
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, staðfestir að hún muni skipa nýtt fólk í starfshóp um endurskoðun búvörusamninga. Gunnar Bragi Sveinsson skipaði hópinn 18. nóvember.
11. janúar 2017
Starfshópur endurskoði lög um kaup útlendinga á bújörðum
6. janúar 2017
Enginn greiddi atkvæði gegn fjáraukalögunum
Í fjáraukalögum var samþykkt að veita 100 milljónum króna úr ríkissjóði til að halda uppi verði á lambakjöti á innanlandsmarkaði. Enginn stjórnmálaflokkur greiddi atkvæði gegn lögunum sem voru samþykkt með minnihluta atkvæða. Björt framtíð og Viðreisn s
5. janúar 2017
Verðlagsnefnd búvara hækkar verð á mjólk
28. desember 2016
Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA dómstólinn
20. desember 2016
Stjórnvöld láta gera úttekt á starfsemi Matvælastofnunar
8. desember 2016
Aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra til MS
Sunna Gunnars Marteinsdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem verkefnastjóri hjá Mjólkursamsölunni. Hún kemur til MS úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.
5. desember 2016
RÚV krefst þess að Vigdís dragi „órökstuddar og ósannar ásakanir“ til baka
29. nóvember 2016
Sindri Sigurgeirsson , formaður Bændasamtaka Íslands.
Bændasamtökin segja Brúneggjamálið óafsakanlegt
29. nóvember 2016
Vigdís segir RÚV „knésetja íslenskan landbúnað“
29. nóvember 2016
Bónus og Hagkaup taka Brúnegg líka úr sölu
29. nóvember 2016
Krónan hætt að selja Brúnegg
29. nóvember 2016
Ríkið og bændur með átta af tólf fulltrúum í hóp um endurskoðun búvörusamninga
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur verið skipaður, mánuði síðar en til stóð. Fulltrúum í hópnum hefur verið fjölgað úr sjö í tólf. Launþegar, atvinnulífið og neytendur eiga fjóra fulltrúa. Ávísun á engar breytingar, segir Ólafur Stephensen.
18. nóvember 2016
Félag atvinnurekenda fær ekki fulltrúa í nefnd sem endurskoðar búvörusamninga
21. október 2016
Formaður búvörustarfshóps gekk úr skaftinu
Frestur til að skipa starfshóp um endurskoðun búvörusamninga rann út í gær, án þess að hópurinn hafi verið skipaður. Formaðurinn hætti við og því frestaðist skipan hópsins, segir ráðherra.
19. október 2016
Guðmundur Þorsteinsson
Tekinn upp hanskinn fyrir MS
10. október 2016
Pólitískur ómöguleiki landbúnaðarkerfis
28. september 2016
62% segjast andvíg búvörusamningunum
26. september 2016
Guðni Th. búinn að staðfesta búvörulögin
22. september 2016
Þorsteinn Víglundsson
Þverpólitísk andstaða við umbætur í landbúnaði
15. september 2016
Árétting vegna endurskoðunarákvæðis í búvörusamningum
15. september 2016
Innihald: Ekkert
15. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Aðrir sem undirrituðu þá voru fulltrúar bænda.
Bændur ráða því hvort búvörusamningar séu til þriggja eða tíu ára
Bændur eru með neitunarvald gagnvart endurskoðun á búvörusamningunum sem á að fara fram árið 2019. Hafni þeir tillögum að endurskoðun gilda samningarnir áfram eins og þeir eru. Búvörusamningar voru gerðir til tíu ára og kosta 13-14 milljarða á ári.
15. september 2016
Oddný Harðardóttir
Breytum landbúnaðarkerfinu
14. september 2016
Íslensk lög um innflutning eggja- og mjólkurvara brjóta gegn EES-samningnum
14. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Þeir voru samþykktir á Alþingi í gær.
30 prósent þingmanna samþykktu 132 milljarða króna búvörusamninga
19 þingmenn samþykktu í gær búvörusamninga sem binda ríkið til að greiða yfir 130 milljarða króna í styrki á næstu tíu árum. Fimm Sjálfstæðismenn sögðu nei eða sátu hjá. Stjórnarandstaðan var að mestu fjarverandi.
14. september 2016
Ingimundur Bergmann
Brjóta skal bein til mergjar
4. september 2016
Björgvin Jón Bjarnason
Innflutningur og upprunamerkingar
2. september 2016
Lárus Ólafsson
Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá
1. september 2016
Ólafur Stephensen
Illt er að reka svört svín í myrkri
31. ágúst 2016
Björgvin Jón Bjarnason og Ingimundur Bergmann
Af hverju vill FA leyna upprunanum?
30. ágúst 2016
Leggja til að skattgreiðendur niðurgreiði lán til svína- og kjúklingabænda
Starfshópur skipaður af landbúnaðarráðherra leggur til að Byggðarstofnun tryggi svína- og alifuglabændum lægri vaxtakjör. Atvinnuveganefnd hefur gert tillögur hópsins að sínum. Þær eru viðbragð við tollasamningi Íslands og ESB.
23. ágúst 2016
Þórólfur Matthíasson
OECD, landbúnaður og tollkvótar
17. ágúst 2016
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Bændur taka ekki í mál að stytta búvörusamning
12. júlí 2016
Frá undirritun búvörusamningsins í febrúar. Auk Sigurðar Inga Jóhannssonar, þáverandi landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra, skrifaði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undir samninginn fyrir hönd ríkisins.
Ekki meirihluti fyrir óbreyttum búvörusamningi
11. júlí 2016
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, eru allir á einu máli um að samningar skulu standa.
Formenn innan BÍ standa með búvörusamningum
Formenn stærstu aðildarfélaga innan Bændasamtaka Íslands segjast allir standa með búvörusamningunum. Þeir setja spurningamerki við aðferðir stjórnsýslunnar og velta upp hvort ráðherrar hafi verið umboðslausir við undirritun.
13. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skrifar undir búvörusamninana.
Samkeppniseftirlitið hakkar búvörusamningana í sig
Samkeppniseftirlitið segir að frumvarp um nýja búvörusamninga þarfnist gagngerrar endurskoðunnar áður en það verður að lögum. Óbreytt muni það bæði skaða hagmuni bænda og neytenda.
10. júní 2016
Jóhanna María segir nýja búvörusamninga leggja auknar kröfur á sauðfjárbændur.
Krefur umhverfisráðherra svara vegna búvörusamninga
Þingmaður Framsóknarflokks krefur umhverfisráðherra svara um landgræðslu vegna nýrra búvörusamninga. Hún segir kröfur auknar á bændur varðandi landnýtingu. Endurskoðun á lögum um landgræðslu stendur nú yfir.
7. mars 2016
Tíu staðreyndir um búvörusamningana
25. febrúar 2016
Það er hægt að stöðva þetta
22. febrúar 2016
Sigmundur Davíð um búvörusamninga: „Málið er frá"
22. febrúar 2016
Þingflokksformaður og ritari ósáttar við búvörusamninga
Þingflokksformaður og ritari Sjálfstæðisflokksins eru alfarið á móti nýundirrituðum búvörusamningum. „Eru menn ekki að grínast?" spyr þingflokksformaður. Báðar vonast til að samningarnir ná ekki í gegn á Alþingi.
20. febrúar 2016
Nýir búvörusamningar undirritaðir – Kostnaður ríkis eykst um 900 milljónir á næsta ári
19. febrúar 2016
Skorar á stjórnvöld að verja landbúnaðarkerfið fyrir byltingu „bankabænda"
4. janúar 2016