200 færslur fundust merktar „stjórnmál“

Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kjósum um Borgarlínuna
20. janúar 2018
Eyþór á fyrirtæki úti á Granda og vill byggja í Örfirisey
Eyþór Arnalds frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins vill að borgin reisi íbúabyggð í Örfirisey. Hann á sjálfur fyrirtæki í rekstri svæðinu en telur hagsmunatengslin ekki þannig að honum sé ókleift að vera talsmaður uppbyggingar á svæðinu.
20. janúar 2018
Á tímabilinu 2000-2016 voru byggðar um 1.800 íbúðir að meðaltali á hverju ári á Íslandi. Miðað við vænta mannfjölgun þá þarf að byggja rúmlega 2.200 á ári til að mæta þörf.
Þörf á að byggja um 2.200 íbúðir á ári til að mæta eftirspurn
Íbúðalánasjóður vinnur að gerð líkans til að meta undirliggjandi þörf fyrir nýjar íbúðir. Fyrstu niðurstöður benda til þess að mikil mannfjölgun leiði til þess að skortur á nýjum íbúðum hafi verið vanmetinn.
20. janúar 2018
Þorsteinn Víglundsson
Viljum við ekki samkeppni?
19. janúar 2018
Gunnar Atli Gunnarsson og Kristján Þór Júlíusson.
Gunnar Atli aðstoðar Kristján Þór
Gunnar Atli var um tíma fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og hefur starfað hjá slitastjórn Kaupþings, Fjármálaeftirlitinu og Landslögum sem lögfræðingur.
19. janúar 2018
Hlutur landeigenda við Geysi metinn 1,1 milljarður
Ríkissjóður ætlar að láta vinna yfirmat á verðmæti lands á Geysissvæðinu sem ríkið keypti af sameigendum sínum í október 2016. Matið verður bindandi fyrir báða aðila kaupsamningsins.
19. janúar 2018
Ríkisstjórnin skipar starfshóp um endurskoðun kjararáðs
Starfshópur um kjararáð á meðal annars að taka úrskurði kjararáðs til skoðunar og kanna hvort að til sé annað fyrirkomulag sem leiði til betri sáttar.
19. janúar 2018
Eyþór Arnalds: Þétting byggðar hefur „mistekist“
Eyþór Arnalds, sem sækist eftir leiðtogahlutverki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að byggja megi upp 10 til 15 þúsund manna byggð í Örfirisey.
19. janúar 2018
Vinstri græn verða með forval í Reykjavík
Kjörnefnd hefur það verkefni að stilla upp á lista í kjölfar forvals.
18. janúar 2018
Opna neyslurými fyrir langt leidda fíkla
Markmiðið er að koma betur til móts við veika fíkla, og draga úr ótímabærum dauðsföllum vegna neyslu.
18. janúar 2018
Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar Daðason
Ásmundur Einar Daðason hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn.
18. janúar 2018
Jón Gunnar Borgþórsson
Eru þjóðarframleiðsla og framleiðni ekki lengur góðir mælikvarðar á þróun hagkerfa?
18. janúar 2018
Eðlilegt ástand er á neysluvatni Reykvíkinga
Sýni sem tekin voru á mánudag á vatnstökusvæði Reykjavíkur komu vel út. Óhætt er að neyta vatnsins sem kemur úr krönum höfuðborgarbúa.
18. janúar 2018
Trump útnefnir sigurvegara Falsfréttaverðlaunanna
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Repúblíkanaflokkurinn hafa birt lista yfir sigurvegara Falsfréttaverðlauna sinna. CNN, New York Times og Washington Post meðal þeirra sem fá þann „heiður“.
18. janúar 2018
Telja að afnám stimpilgjalda muni ekki auðvelda fólki að koma þaki yfir höfuðið
Bæði Íbúðalánasjóður og Samtök atvinnulífsins eru þeirrar skoðunar að afnám stimpilgjalda muni leiða til frekari verðhækkunar á húsnæði. Því muni afnám þess ekki auðvelda fleira fólki að eignast íbúð.
18. janúar 2018
Svindlararnir mega ekki vinna
Þegar lögbrotum er beitt til að hafa áhrif á gang mála, í aðdraganda kosninga, þá er það ekki lítið mál.
17. janúar 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ.
Lægstu leikskólagjöldin í borginni en mest óánægja
Reykvíkingar greiða lægstu leikskólagjöldin en eru óánægðastir með þjónustuna. Í Garðabæ eru gjöldin hæst en íbúarnir ánægðastir allra með leikskólaþjónustu.
17. janúar 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins gagnrýna Bjarna fyrir að vilja ekki lækka skatta
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það „dapurlegt“ að Bjarni Benediktsson telji skattalækkanir ekki brýnar. Bjarni sagði á opnum fundi í gær að skattalækkanir væru ekki í kortunum.
17. janúar 2018
Skúli vill þriðja sætið hjá Samfylkingunni
Skúli Helgason sækist eftir þriðja sæti á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí. Hjálmar Sveinsson sat í því sæti listans árið 2014.
17. janúar 2018
Reykjavík neðst í þjónustukönnun Gallup
Reykjavíkurborg mælist langneðst í þjónustukönnun Gallup í samanburði við önnur sveitarfélög þegar kemur að þjónustu bæði leikskóla og grunnskóla, þjónustu við eldri borgara og þjónustu við fatlaða.
17. janúar 2018
Davíð hættir ekki sem ritstjóri þrátt fyrir að vera orðinn sjötugur
Hefð hefur verið fyrir því að ritstjórar Morgunblaðsins hætti störfum í lok árs þegar þeir verða sjötugir. Davíð Oddsson, ritstjóri blaðsins er sjötugur í dag. Hann ætlar ekki að hætta strax.
17. janúar 2018
Persónuvernd segir borgina mega skima börn að uppfylltum öryggiskröfum
Reykjavíkurborg má skima börn fyrir tilfinningavanda. Hún þarf hins vegar að uppfylla ákveðnar kröfur um öryggi ætli hún sér að gera það, samkvæmt ákvörðun Persónuverndar.
16. janúar 2018
Trumpismi prófaður í snjókornavígi
16. janúar 2018
Mikill skortur hefur verið á vinnuafli á Íslandi á undanförnum árum, sem hefur gert það að verkum að fleiri erlendir ríkisborgarar koma hingað til lands til að starfa en áður.
Um 1.150 erlendir ríkisborgarar atvinnulausir
Alls fengu 1.660 útlendingar úthlutað atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs. Um 1.150 erlendir ríkisborgarar voru atvinnulausir í lok nóvember.
16. janúar 2018
Sóley aðstoðar Ásmund Einar Daðason
Nýr aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra er lögfræðingur að mennt.
15. janúar 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir
Börnin í borginni
15. janúar 2018
Guðmundur Guðmundsson
Er það ekki heimska?
14. janúar 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir
Flokksval hjá Samfylkingunni - Heiða Björg sækist eftir öðru sætinu
Samfylkingin mun velja á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar 10. febrúar næstkomandi.
13. janúar 2018
Fjórir frambjóðendur Sjálfstæðisflokks á móti Borgarlínu – einn fylgjandi
Þorri þeirra einstaklinga sem sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum eru á móti áformum um lagningu Borgarlínu. Áslaug Friðriksdóttir sker sig úr, hún segir að verkefnið sé „sjálfsagt.“
13. janúar 2018
Bakvarðasveitin styður sjálfstæðiskonur til forystu
Sjálfstæðisflokkurinn vill efla þátttöku kvenna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna segir #MeToo byltinguna aðeins toppinn á ísjakanum. Konur séu búnar að fá nóg.
13. janúar 2018
Trump gagnrýndur harðlega fyrir kynþáttahyggju og fordóma
Fulltrúi mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt ummæli Bandaríkjaforseta.
12. janúar 2018
Merki Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkur náði ekki að endurgreiða risastyrki á settum tíma
Til stóð hjá Sjálfstæðisflokknum að endurgreiða háa styrki sem hann hlaut árið 2006 fyrir árið 2018. Þau áform stóðust ekki en ástæðan er sögð vera tíðari kosningar en gert var ráð fyrir.
12. janúar 2018
Kjarninn í íslenskunni
Nichole Leigh Mosty segist vera eilíflega þakklát fyrir að geta sagst vera íslenskur ríkisborgari sem talar íslensku. Ísland sé land alvöru tækifæra þar sem fyrsta kynslóð innflytjenda getur menntað sig, unnið sig upp í fagstétt og ratað inn á Alþingi.
11. janúar 2018
Magnús Már Guðmundsson
Þvættingur um lóðaskort
11. janúar 2018
Sveinn Guðmarsson nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins
Umsækjendum hefur verið tilkynnt um að Sveinn hafi verið valinn úr hópi umsækjenda, en formleg tilkynning hefur ekki verið send út ennþá.
10. janúar 2018
Fimm taka þátt í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins
Fimm hafa gefið kost á sér oddvitasæti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
10. janúar 2018
Vilhjálmur Bjarnason
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í borginni
Fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að bjóða sig fram í leiðtogakjör hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík.
10. janúar 2018
Lífeyrissjóðir lánuðu meira til íbúðarkaupa í fyrra en bankar
Lífeyrissjóðir lánuðu tæplega 50 prósent meira til íbúðarkaupa á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2017 en þeir gerðu allt árið 2016. Útlán þeirra voru hærri en útlán banka til heimila vegna íbúðarkaupa.
10. janúar 2018
Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar
Ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar hefur ráðið sér annan aðstoðarmann. Sú er fyrrverandi þingmaður og borgarfullltrúi Sjálfstæðisflokksins.
10. janúar 2018
150 mál á þingmálaskrá komandi þings
Á þingmálaskrá ríkisstjórnar eru 110 frumvörp, 32 þingsályktunartillögur og átta skýrslur. Bjarni Benediktsson er með flest frumvörp á skránni.
10. janúar 2018
Ríkur vilji til að fá Völu í forystu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Skorað hefur verið á Völu Pálsdóttur, formann Landssambands sjálfstæðiskvenna, um að fara fram í leiðtogaprófkjöri í Reykjavík.
9. janúar 2018
Jakob R. Möller, fomaður dómnefndarinnar.
Formaður dómnefndar gerir athugasemd við aðfinnslu ráðherra
Formaður dómnefndar sem mat hæfi umsækjenda um héraðsdómaraembætti segir að nefndin hafi ekki verið fullskipuð fyrr en 13. október. Því hafi sex vikna frestur hennar runnið út síðar en ráðherra haldi fram. Þá hafi fjöldi umsækjenda verið meiri en áður.
9. janúar 2018
Eyþór Arnalds fer fram í borginni
Eyþór Arnalds hefur lýst yfir framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. Tveir aðrir í framboði. Framboðsfrestur rennur út á morgun.
9. janúar 2018
Setur á fót nefnd til að endurskoða skipan dómara í Félagsdóm
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að endurskoða hvernig dómarar eru skipaðir í Félagsdóm. Þetta var gert í kjölfar athugasemda sem bárust frá GRECO.
9. janúar 2018
Seðlabankinn getur enn ekkert fullyrt um hvernig símtalið rataði til fjölmiðla
Athugun Seðlabanka Íslands á því hvernig neyðarlánasímtalið milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde rataði á síður Morgunblaðsins stendur enn yfir. Búið er að fara yfir feril málsins og athuga hverjir utan bankans hafi fengið endurritið.
9. janúar 2018
Það er ekki hægt að panta traust, það verður að vinna fyrir því
9. janúar 2018
Fá 16 og 17 ára að kjósa í vor?
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lækkun kosningaaldurs.
9. janúar 2018
Trump gefur 200 þúsund manns frá El Salvador 18 mánuði til að fara
Um 200 þúsund manns frá El Salvador hafa verið með tímabundna heimild til dvalar í landinu, en Donald Trump hefur nú breytt þeirri stöðu og gefur þeim 18 mánuði til að fá lengri heimild eða fara.
8. janúar 2018
Stöðugleikaeignir upp á 19 milljarða framseldar til LSR
Íslenska ríkið hefur framselt illseljanlegar eignir sem það fékk í stöðugleikaframlag upp í skuld sína við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Framlag ríkisins inn á skuldina í ár fer úr fimm milljörðum í 24 milljarða.
8. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Á þriðja hundrað mál bíða nýrra héraðsdómara
Töf hefur orðið á skipun nýrra héraðsdómara. Gæti tafist enn frekar. Dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur segir bagalegt ef skipunin tefst mikið lengur.
8. janúar 2018
Skattbreytingar auka ráðstöfunartekjur hátekjufólks sexfalt meira en annarra
ASÍ segir að skattbreytingar sem gengu í gildi um áramót skili hátekjufólki mun meiri ávinningi en tekjulægri hópum. Um sé að ræða ósamræmi í framkvæmd skattkerfis sem leiði kerfisbundið til aukins tekjuójafnaðar.
8. janúar 2018
Kjartan Jónsson
Um vanhæfi ráðherra
8. janúar 2018
Það mun koma í hlut Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að ganga frá samkomulagi við Reykjavíkurborg um ríkislóðirnar ef af því verður. Fyrirrennari hans í starfi, Benedikt Jóhannesson, undirritaði viljayfirlýsingu um málið.
Ríkið fær heimild til að láta borgina hafa ríkislóðir
Viljayfirlýsing var undirrituð af ríki og borg í fyrrasumar um að borgin myndi fá að kaupa ríkislóðir innan marka sinna til að hægt væri að byggja um tvö þúsund íbúðir á þeim. Í fjáraukalögum fær ríkið heimild til að ganga frá samningi þess efnis.
7. janúar 2018
Stjórnmálaflokkarnir vinna saman að aðgerðaáætlun vegna #metoo-byltingar
Markmið áætlunarinnar er að til séu verkferlar sem flokkarnir geta stuðst við, verði tilkynnt um kynferðisáreiti innan þeirra.
6. janúar 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá: Ég mun ekki gefa kost á mér í Reykja­vík
Eftir íhugun hefur Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrr­ver­andi for­seti Alþing­is og þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram í borginni.
6. janúar 2018
Framlag til stjórnarflokka hækkar um 195 milljónir – hinir fá 137 milljónir í viðbót
Framlag úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka var hækkað um 362 milljónir á nýsamþykktum fjárlögum. Sjálfstæðisflokkurinn, stærsti flokkur landsins, fær 93 milljónir í hækkun. Flokkarnir sem skrifuðu ekki upp á viðbótina fá samtals 58 milljónir krónum meira.
6. janúar 2018
Tillerson segist enga ástæðu hafa til að efast um geðheilsu Trump
Rex Tillerson, utanríkisráðherra, segist vera að vinna í því að styrkja sambandið sem hann á við forsetann Donald Trump.
6. janúar 2018
Katrín skipar starfshóp til að efla traust á stjórnmál
Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp til að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Formaður hópsins sagði í fyrra að stjórnmálamenn væru ítrekað að taka algjör­lega vit­lausar ákvarð­anir um hvernig þeir eiga að umgang­ast við­kvæm stór­mál.
5. janúar 2018
Alls eru ellefu ráðherrar í ríkisstjórninni. Hver þeirra má ráða tvo aðstoðarmenn auk þess sem stjórnin má bæta þremur til viðbótar við þann fjölda.
Laun ráðherra og aðstoðarmanna 461 milljón í ár
Kostnaður vegna launa ráðherra og aðstoðarmanna þeirra hefur aukist um 82 prósent á nokkrum árum. Hækkanir Kjararáðs á launum þeirra og fjölgun aðstoðarmanna eru ástæðan. Hækkun á framlögum til stjórnmálaflokka um 127 prósent er í fjárlögum.
5. janúar 2018
„Takk, herra forseti“
Umdeild bók Michael Wolff um Trump kemur út í dag.
5. janúar 2018
Sigríður: Dómur Hæstaréttar „áfall“
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra ræddi um skipan dómara í Kastljósi í kvöld.
4. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hvenær segir ráðherra af sér og hvenær ekki?
4. janúar 2018
Spenna á vinnumarkaði - „Þurfum að komast út úr deilum“
Forsætisráðherra segir krefjandi stöðu vera á vinnumarkaði þessi misserin.
3. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson settur dómsmálaráðherra.
Dómnefndin segist ekki lúta boðvaldi ráðherra
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara hefur svarað bréfi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar setts dómsmálaráðherra. Nefndin segist velja þá hæfustu samkvæmt lögum og hyggst ekki fjalla frekar um aðra umsækjendur.
3. janúar 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Heimild veitt til að nota stöðugleikaeignir í lífeyrisskuldbindingar
Á fjáraukalögum vegna ársins 2017 var íslenska ríkinu veitt heimild til að ráðstafa stöðugleikaeignum til að lækka skuld ríkisins við B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR). Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs eru 611 milljarðar.
3. janúar 2018
Pólitísk ábyrgð dómsmálaráðherra virðist engin vera
Prófessor í lögfræði segir að afleiðingar af því að ráðherra sé dæmdur fyrir að brjóta lög við skipun dómara séu ríkið greiði skaðabætur. Pólitísk ábyrgð ráðherrans sem brýtur lögin virðist ekki vera nein. Hún óttast um sjálfstæði dómstóla.
3. janúar 2018
Er jöfnuður teygjanlegt hugtak?
3. janúar 2018
Pétur Einarsson
Óumbeðin fjarskipti af hálfu Flokks fólksins við Alþingiskosningar 2017
2. janúar 2018
Trond Giske
Trond Giske stígur til hliðar - Misnotaði aðstöðu sína gegn konum
Varaformanni norska Verkamannaflokksins hefur verið gert að stíga til hliðar eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram.
2. janúar 2018
Jóna Sólveig Elínardóttir
Jóna Sólveig hættir sem varaformaður Viðreisnar
Varaformaður Viðreisnar hefur látið af störfum. Hún tilkynnti stjórn flokksins þetta um miðjan desember.
2. janúar 2018
Þetta gerðist á árinu 2017: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur mynduð
Á árinu 2017 sátu þrír forsætisráðherrar. Í lok ársins mynduðu þeir saman ríkisstjórn eftir enn einar kosningarnar. Átta flokkar náðu inn á þing. Konum fækkaði og miðaldra körlum fjölgaði.
1. janúar 2018
Guðni: Stöndum saman um samfélag sem hafnar ráðríki hinna freku
Forseti Íslands fjallaði um þá sem féllu fyrir annarra hendi á nýliðnu ári, baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni, virkjunarmál og fátækt í nýársávarpi sínu. Þá vitnaði hann í tíu ára rappara og Halldór Laxness.
1. janúar 2018
Þetta gerðist á árinu 2017: Uppreist æru og leyndarhyggja sprengdi ríkisstjórn
Það hefði engum dottið í hug að barátta þolenda kynferðisbrotamanna og aðstandenda þeirra fyrir því að fá að vita af hverju það væri verið að veita kvölurum þeirra uppreist æru og starfsréttindi myndi sprengja ríkisstjórn á árinu 2017.
1. janúar 2018
Hjördís Albertsdóttir
Fimmþætt krafa um launaleiðréttingu
1. janúar 2018
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Sameinuð í sigrum og sorg
31. desember 2017
Búið að samþykkja fjárlög – Útgjöld aukast um 19 milljarða frá síðasta frumvarpi
Útgjöld ríkissjóðs ná methæðum á næsta ári. Þau aukast um 55,3 milljarða króna frá fjárlögum 2017.
30. desember 2017
Settur dómsmálaráðherra gerir margar athugasemdir við störf dómnefndar
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, gerir margvíslegar athugasemdir við störf nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf dómara.
29. desember 2017
Hin harða pólitík í „stærsta sigri“ Trumps
Bandaríkjaforseti sagðist hafa fært Bandaríkjamönnum jólagjöfina í ár með skattkerfisbreytingunum. Pólitísk áhrif þeirra gætu orðið óvænt í hugum margra, þar sem mörg Demókrataríki munu njóta góðs af þeim. Eitt er víst; ójöfnuður mun aukast.
29. desember 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn og Flokkur fólksins brutu lög með SMS-sendingum fyrir kosningar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að tveir stjórnmálaflokkar sem sendu tugþúsundum manna SMS í aðdraganda, án þess að viðkomandi hafi veitt samþykki fyrir þeim, hafi brotið gegn fjarskiptalögum.
29. desember 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson er settur dómsmálaráðherra í málinu.
Lagt til að fimm karlar og þrjár konur verði skipaðir héraðsdómarar
Dómnefnd hefur komist að niðurstöðu um hvaða átta umsækjendur um héraðsdómarastöður verði skipaðir. Tilkynnt verður um hverjir það eru síðar í dag. Kjarninn birtir nöfn þeirra átta sem lagt er til að verði skipaðir.
29. desember 2017
Það sem gerðist árið 2017: Staðfest að Wintris greiddi ekki skatta í samræmi við lög
Í úrskurði yfirskattanefndar var staðfest að aflandsfélag fyrrverandi forsætisráðherra greiddi ekki skatta í samræmi við lög og reglur á Íslandi. Þar var einnig staðfest að óskað var eftir því að skattframtöl Wintris yrðu leiðrétt mörg ár aftur í tímann.
29. desember 2017
Eiríkur fer fram á bætur frá ríkinu vegna lögbrots dómsmálaráðherra
Fjórði maðurinn sem Sigríður Á. Andersen ákvað að tilnefna ekki í Landsrétt hefur lagt fram kröfu á ríkið um bætur. Krafa hans gæti orðið umtalsverð, enda maðurinn fertugur og á mun lægri launum en dómarar við Landsrétt.
29. desember 2017
Dekurdrengurinn og vonarstjarnan
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál, Bjarna Benediktsson og Katrínu Jakobsdóttur. Hann veltir því fyrir sér hvort að siðbótin sé langhlaup eða hvort varðmenn gamla Íslands muni alltaf vakna, vopnast og koma í veg fyrir hana.
29. desember 2017
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Foreldrar langveikra eða alvarlegra fatlaðra fá desemberuppbót
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð sem tryggir foreldrum langveikra eða alvarlega fatlaðra barna allt að 53 þúsund krónur í uppbót. Það er sambærileg upphæð og lífeyrisþegar og atvinnuleitendur fá.
29. desember 2017
Ólafur Ísleifsson
Hugsa þarf vel um þá sem höllum fæti standa
28. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Ráðherra brýtur lög við skipun dómara
Á lokametrum vorþings áttu sér stað átök um skipun 15 nýrra dómara við Landsrétt. Dómsmálaráðherra hafði þá vikið frá hæfnismati dómnefndar og tilnefnt fjóra dómara sem nefndin hafði ekki talið hæfasta, en fjarlægt aðra fjóra af listanum.
28. desember 2017
Breyting á lyfjalögum eftir fjögurra ára bið
Íslensk stjórnvöld hafa staðið sig illa í að innleiða EES tilskipanir en til stendur að innleiða eina slíka eftir áramót.
28. desember 2017
Vésteinn Lúðvíksson
Stjórnviskuskortur
27. desember 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Annus cooperationis
27. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Stærsta bankarán Íslandssögunnar upplýst
Einkavæðing ríkisbankanna markaði upphafið af því ástandi sem leiddi af sér bankahrunið 2008. Í mars 2017 var birt skýrsla um aðkomu þýsks banka að kaupunum á Búnaðarbanka þar sem sýnt var fram á að stjórnvöld, almenningur og fjölmiðlar voru blekkt.
27. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sem sat í átta mánuði
Í janúar 2017 var mynduð ríkisstjórn sem fáir vildu, en enn færri studdu. Hún rataði í hvert erfiðleikamálið á fætur öðru og á stundum virtist andstaða innan úr henni vera sterkari en sú sem minnihlutinn veitti.
26. desember 2017
Þetta gerðist árið 2017: Tvær skýrslur undir stól
Í janúar voru tvær skýrslur sem áttu erindi við almenning dregnar undan stóli í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Báðar fjölluðu þær um mál sem voru á meðal stærstu mála síðustu ára, aflandseignir Íslendinga og skiptingu Leiðréttingarinnar.
25. desember 2017
Konur hafa risið upp að undanförnu til að krefjast úrbóta á kynjuðu starfsumhverfi þar sem þær sæta kynferðisofbeldi, áreitni og mismunun að hálfu karla.
Tíu staðreyndir um stöðu kvenna á Íslandi
Jafnrétti kynjanna er meira á Íslandi en í flestum öllum löndum. En þýðir það að staða kynjanna hérlendis sé ásættanleg? Hér koma tíu staðreyndir sem byggja á hagtölum og öðrum gögnum um stöðu kvenna á Íslandi.
23. desember 2017
Útgjöld verða aukin til heilbrigðismála á Landsbyggðinni
Breytingartillögur meirihlutans á fjárlögum voru samþykktar seint í gærkvöldi á þingi.
23. desember 2017
Þeir flokkar sem ná lágmarksfylgi í kosningum munu sjá tekjur sínar vaxa umtalsvert á næsta ári. Þær tekjur koma úr ríkissjóði.
127 prósent hækkun til stjórnmálaflokka á leiðinni inn í fjárlög
Stjórnmálaflokkar landsins munu fá 648 milljónir króna frá ríkinu á næsta ári eftir að breytingartillaga var lögð fram við fjárlög. Framlögin hækka um 362 milljónir frá því sem áður var ákveðið. Sex formenn af átta styðja breytinguna.
22. desember 2017
Hvað má dómsmálaráðherra kosta?
22. desember 2017
Nefnd til tryggja starfsemi starfandi stjórnmálaflokka sett á laggirnar
Fulltrúar sex stjórnarmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi fóru fram á viðbótaframlag til stjórnmálaflokkanna sjálfra. Nefnd hefur nú verðið skipuð til að endurskoða lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda.
22. desember 2017
665 milljónir fara í að mæta vanda sauðfjárbænda
Á fjáraukalögum er gert ráð fyrir að sauðfjárrækt fái 665 milljónir króna til að mæta markaðserfiðleikum í greininni. Greiðslurnar koma til viðbótar við beingreiðslur úr ríkissjóði samkvæmt búvörusamningum, sem nema 4,7 milljörðum að meðaltali á ári.
22. desember 2017
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar 2,1 milljarðar
Endurgreiðslur til fyrirtækja vegna rannsókna og þróunar jókst um 800 milljónir milli ára eftir að endurgreiðsluþakið var hækkað. Ný ríkisstjórn stefnir að því að afnema þakið.
22. desember 2017
Bandaríkin bjóða „vinaríkjum“ til veislu 3. janúar
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hefur sent þeim þjóðum, sem ekki kusu gegn Bandaríkjunum í atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum, til veislu.
22. desember 2017
Krefst tugmilljóna bóta vegna lögbrots við skipun í Landsrétt
Jón Höskuldsson, einn umsækjenda um starf dómara við Landsrétt, ætlar í bótamál við ríkið.
22. desember 2017
Haley: Bandaríkin munu ekki gleyma þessum degi
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að Bandaríkin muni ekki breyta ákvörðun sinni. Hún var harðorð í garð þeirra þjóða sem stóðu gegn Bandaríkjunum.
21. desember 2017
Ísland studdi ályktun gegn Bandaríkjunum
Yfirgnæfandi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna.
21. desember 2017
Þröstur Freyr Gylfason
Sameinar Trump heimsbyggðina?
21. desember 2017
Fjáraukalögin upp á 25 milljarða
Fjáraukalög fyrir þetta ár gera ráð fyrir töluvert mikilli útgjaldaaukningu frá fjárlögum sem samþykktu fyrir árið 2017.
20. desember 2017
Vilja að framlög til stjórnmálaflokka verði aukin um 362 milljónir króna
Framkvæmdastjórar sex stjórnmálaflokka sem eiga sæti á þingi hafa skrifað undir erindi þar sem farið er fram á að framlög til stjórnmálaflokka verði hækkuð úr 286 milljónum króna næsta ári í 648 milljónir króna.
20. desember 2017
Bandaríkin taka atkvæðagreiðslunni „persónulega“
Bréf sem Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), hefur sent til Íslands og annarra aðildarríkja setur óvænta pressu á aðildarríkin. Hvað gerist ef þau standa gegn Bandaríkjunum?
20. desember 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands.
Bilið á milli ríkra og fátækra muni fara vaxandi
Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um fjárlagafrumvarpið 2018 en í þeirri ályktun segir að lestur fjárlagafrumvarps nýrrar ríkisstjórnar gefi lítið tilefni til bjartsýni.
20. desember 2017
Af hverju finn ég hvergi jólatilfinninguna?
Nichole Leigh Mosty skrifar um flóttamenn og hælisleitendur.
20. desember 2017
Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis.
Austurríki grípur til refsiaðgerða gegn innflytjendum
Þjóðarflokkur Austurríkis og Frelsisflokkurinn, sem nú sitja við völd þar í landi, hafa sett á stefnuskrá sína að refsa útlendingum sem aðlagast samfélaginu ekki nægilega mikið.
20. desember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín ætlar ekki að gera kröfu um afsögn Sigríðar
Forsætisráðherra segist taka niðurstöðu Hæstaréttar í Landsréttarmálinu mjög alvarlega. Í málinu komst dómstóllinn að því að dómsmálaráðherra hefði brotið gegn stjórnsýslulögum. Katrín mun þó ekki gera kröfu um að Sigríður Á. Andersen víki úr ríkisstjórn.
20. desember 2017
Auðvitað má ráðherra brjóta lög, það er hluti af menningunni
20. desember 2017
Elítan vill fara sitt höfrungahlaup
Kjararáð hefur hækkað elítuna hjá ríkinu um tugi prósenta í launum að undanförnu. Áhrifin eru alvarleg á yfirspenntan vinnumarkað.
19. desember 2017
Ríkisstjórnin með byr í segl
Þrátt fyrir að stuðningur við ríkisstjórnarflokkanna mælist 48 prósent þá er stuðningurinn við ríkisstjórnina mun meiri, eða 66 prósent.
19. desember 2017
Sigríður mun ekki segja af sér í kjölfar dóms Hæstaréttar
Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Andersen hafi brotið stjórnsýslulög í Landsréttarmálinu. Hún ætlar ekki að segja af sér embætti vegna þessa.
19. desember 2017
Mælt fyrir því að kosningaaldur verði 16 ár
Í dag munu 14 þingmenn úr öllum flokkum mæla fyrir frumvarpi þar sem lagt er til að kosningaaldurinn verði lækkaður niður í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum.
19. desember 2017
Hæstiréttur segir dómsmálaráðherra hafa brotið gegn stjórnsýslulögum
Málsmeðferð Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, þegar vék frá niðurstöðu dómnefndar um skipan 15 dómara við Landsrétt, var andstæð stjórnsýslulögum. Vegna þess var einnig annmarki á meðferð Alþingis á málinu.
19. desember 2017
Hælisleitendur fá jólauppbót
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að veita 4,6 milljónum króna í umframgreiðslu til hælisleitenda.
19. desember 2017
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið
Stjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Skorað er á þingheim að standa við gefin loforð með því að gera strax mannsæmandi breytingar á framlögðu fjárlagafrumvarpi.
19. desember 2017
Langflestir þeirra sem fá hæli hérlendis koma frá Afganistan, Írak eða Sýrlandi.
Fjöldi þeirra sem sóttu um hæli á Íslandi í ár er nánast sá sami og í fyrra
Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda hérlendis á þessu ári verði nánast sá sami og hann var í fyrra. Búist hafði verið við mun fleirum. Alls hafa fimm fleiri fengið hæli á árinu 2017 en fengu árið 2016.
19. desember 2017
Oddný Harðardóttir og Logi Einarsson eru bæði á meðal flutningsmanna frumvarpsins.
Vilja að ríkið byggi fimm þúsund leiguíbúðir
Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram tillögu sem felur í sér að ríkisstjórnin byggi að minnsta kosti fimm þúsund íbúðir eins fljótt og auðið er. Tryggja þurfi að íbúðirnar nýtist þeim sem lakast standa á húsnæðismarkaði.
19. desember 2017
Frelsisflokkurinn ætlar að bjóða fram í vor
Flokkur sem segist berjast gegn íslamvæðingu Íslands, gegn opnum landamærum og fyrir því að verja íslenska þjóðmenningu, ætlar að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
18. desember 2017
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vill fá að vita hver aksturskostnaður dýrustu þingmannanna er
Óskað er eftir því að fá upplýsingar um hver mánaðarlegur og árlegur aksturskostnaður þeirra þriggja þingmanna sem fengu hæstu greiðslurnar samkvæmt akstursskýrslu á árunum 2013–2016 í hverju kjördæmi.
17. desember 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Kallar eftir upplýsingum um hvað ríkustu Íslendingarnir eiga mikið
Logi Einarsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi og vill fá að vita hvað allra ríkustu fjölskyldur landsins eiga mikið eigið fé. Hann vill líka fá upplýsingar um hvernig sú eign hefur þróast á undanförnum árum.
16. desember 2017
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Mánaðarlegum launagreiðslum til stórmeistara verður hætt
Mennta- og menningarmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp í voru sem mun gera það að verkum að stórmeistarar í skák fá ekki lengur mánaðarlegar launagreiðslur úr launasjóði. Þess í stað munu þeir fá greiðslur að fyrirmynd listamannalauna.
15. desember 2017
Markaðsbrestur fjölmiðla
15. desember 2017
Ágúst Ólafur: Þetta fjárlagafrumvarp er „svik við kjósendur“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir Vinstri græn hafa selt sig ódýrt í skiptum fyrir þrjá ráðherrastóla.
15. desember 2017
Logi: Gefa „afslátt“ í baráttunni gegn ójöfnuði
Formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að vinna ekki að því að uppræta ójöfnuð í samfélaginu, heldur „þvert á móti“.
14. desember 2017
Katrín: Bylting kvenna rýfur „aldalanga þögn“
Forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld að ábyrg stjórn efnahagsmála væri lykillinn að því að tryggja sjálfbært samfélag. Hún gerði #Metoo byltinguna að umtalsefni og sagði hana hvergi nærri komna á endastöð.
14. desember 2017
Símon Vestarr
Kaninn, landinn og sáttin
14. desember 2017
Metútgjöld, skattalækkanir og niðurgreiðsla skulda
Barna- og vaxtabætur munu ekkert hækka á næsta ári frá því sem áður hafði verið ákveðið. Sama er að segja um fæðingarorlofsgreiðslur. Aukin framlög eru fyrst og fremst til heilbrigðis- og menntamála. Kjarninn rýnir í fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar.
14. desember 2017
Sif Konráðsdóttir og Orri Páll Jóhannsson.
Sif og Orri Páll aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur ráðið sér aðstoðarmenn sem munu hefja störf á næstu dögum.
14. desember 2017
Ríkissjóður verður rekinn með 35 milljarða afgangi – Útgjöld aukast um 15 milljarða
Ný ríkisstjórn kynnti fjárlagafrumvarp sitt í morgun. Tekjur verða meiri en áætlað var fyrr í haust en útgjöld munu sömuleiðis aukast umtalsvert.
14. desember 2017
Lára Björg nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ráðið sér upplýsingafulltrúa.
13. desember 2017
Demókratinn Doug Jones vann í Alabama
Repúblikaninn Roy Moore naut stuðnings Donalds Trumps Bandaríkjaforseta en það dugði ekki til.
13. desember 2017
Kjartan Jónsson
Af brottkasti og annarri óáran
12. desember 2017
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Túristi: Halldór kemur til greina sem næsti ferðamálastjóri
Oddviti Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson, er einn þriggja umsækjenda sem koma til greina í embætti ferðamálastjóra.
12. desember 2017
Kristján Þór Júliusson sést hér með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins.
Endurskoðun á veiðigjöldum getur leitt til hækkunar eða lækkunar
Kristján Þór Júlíusson vill endurskoða álagningu veiðigjalds og segir að sú breyting getið ýmist leitt til hækkunar eða lækkunar á því. Kristján telur sig ekki vanhæfan til að ákvarða um veiðigjöld vegna tengsla sinna við Samherja.
12. desember 2017
Jóhann Friðrik Friðriksson
Guð blessi Ísland
11. desember 2017
Stjórnarandstaðan tekur að sér nefndaformennsku
Stjórn­ar­andstaðan mun taka að sér for­mennsku í þeim þrem­ur fasta­nefnd­um Alþingis sem rík­is­stjórn­in bauð þeim. Stjórn­ar­and­stöðuflokk­arn­ir funduðu um málið í morg­un.
11. desember 2017
Þingmenn í fríi frá þingfundum í næstum 300 daga á árinu 2017
Á árinu 2017 hafa þingmenn lokið mánaðarlöngu jólafríi, farið í 17 daga langt páskafrí frá þingfundum og í sumarfrí sem stóð frá 1. júní til 12. september. Þingfundur hefur ekki verið haldin frá 26. september.
11. desember 2017
Ísland enn og aftur eftirbátur annarra ríkja í EES
Íslenskt stjórnvöld eiga enn eftir að innleiða reglur frá Evrópusambandinu og segir í frammistöðumati ESA að nauðsynlegt sé fyrir stjórnvöld að grípa til aðgerða.
11. desember 2017
Konurnar sem saka Trump um áreitni eiga skilið að fá áheyrn
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að allar konur sem telja á sér brotið eigi skilið að fá áheyrn, og það eigi líka við um þær sem hafa sakað Trump Bandaríkjaforseta um áreitni.
11. desember 2017
Fimmtán milljarða innviðainnspýting
Stjórnarflokkarnir ætla sér að auka verulega við fjármagn til heilbrigðis- og menntakerfisins, samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins í dag.
11. desember 2017
Lars Lökke Rasmussen
Á bláþræði
Danska ríkisstjórn hefur átt í vök að verjast að undanförnu. Danski Þjóðarflokkurinn er í lykilstöðu á hinu kvika pólitíska sviði í Danmörku.
10. desember 2017
Þriðji dagur Katrínar í stjórnarráðinu
Katrín Jakobsdóttir fékk lyklana að stjórnarráðinu á föstudegi, á þriðjudeginum fékk Auður Jónsdóttir rithöfundur að elta hana í nýju starfi og spyrja spurninga; annan dag fyrstu vikunnar í stjórnarráðinu.
9. desember 2017
Sjónvarpsþáttur Kjarnans: Fjárframlög til skattaeftirlits verða aukin
Forsætisráðherra segir að skattaeftirlit skili sér margfalt til baka. Samstaða er um það innan ríkisstjórnarinnar að auka framlög til skattaeftirlits. Hér er hægt að horfa á viðtal Þórðar Snæs Júlíussonar við Katrínu Jakobsdóttur í síðasta sjónvarpsþætti
9. desember 2017
„Stjórn taparanna“ endurnýjuð?
Þýska forsetanum tókst að draga sinn flokk að borðinu þrátt fyrir afdráttarlausar yfirlýsingar. Þröstur Haraldsson skrifar frá Berlín um aðventuna.
9. desember 2017
Obama varar við því að styrjaldartíminn geti komið aftur
Forsetinn fyrrverandi segir að fólk megi ekki búast við því að hlutirnir verði alltaf eins og þeir hafa verið. Allt í einu geti glundroði myndast í heiminum.
9. desember 2017
Nýjar siðareglur eiga að skerpa á heilindum í störfum hjá hinu opinbera
Ríkisstjórn hefur samþykkt endurskoðun siðareglna ráðherra og hyggst skipa starfshóp sem fer yfir endurskoðun á siðareglum.
8. desember 2017
Iðunn Garðarsdóttir ráðin aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir hefur ráðið aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.
8. desember 2017
Hræddir litlir karlar sem níðast á konum
8. desember 2017
Þorsteinn Víglundsson
Kampavínsstjórnmál
8. desember 2017
Stjórnarandstaðan vill fjórar nefndir en ekki þrjár
Forystufólk stjórnarandstöðuflokkanna vill fá formennsku í fjórum nefndum Alþingis en ekki þremur, eins og ríkisstjórnarflokkarnir hafa boðið.
8. desember 2017
Brexit-samkomulag milli Evrópusambandsins og Breta í höfn
Samkomulag hefur náðst um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, og getur þá næsti hluti samningaviðræðna hafist, segir Financial Times. Þar verður vikið að því hvernig sambandi Bretlands og Evrópusambandsins verður háttað.
8. desember 2017
Utanríkisráðherra Þýskalands: Hlutverk Bandaríkjanna hefur varanlega breyst
Utanríkisráðherra Þýskalands segir Trump Bandaríkjaforseta hafa varanlega breytt stöðu Bandaríkjanna. Hann hafi stórskaðað alþjóðasamvinnu, og gefi út skilaboð um að þjóðir heimsins þurfi að bjarga sér sjálfar.
7. desember 2017
Þjóðarsjóður fyrir hagsmuni heildarinnar
Ríkisstjórnin ætlar að koma á Þjóðarsjóði. En hvernig gæti hann verið útfærður til framtíðar litið?
7. desember 2017
Lagafrumvarp til að greiða fyrir ljósleiðaravæðingu á borðinu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú innleiðingu á tilskipun Evrópusambandsins er varðar styrkingu innviða fjarskipta-, raforku-, og veitukerfa.
7. desember 2017
Símtalið var á milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde.
Dómsátt gerð í máli gegn Seðlabanka - Kjarninn fær endurrit neyðarlánasímtals
Seðlabanki Íslands og Kjarninn hafa gert með sér dómsátt sem felur í sér að bankinn afhendir endurrit af símtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde sem fór fram 6. október 2008. Seðlabankinn hafði áður tekið til varnar í málinu.
7. desember 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Telja að útgjöld ríkisins hækki um 87,9 milljarða króna á ári
tök atvinnulífsins telja að framkvæmd þess sem stendur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kosti tæplega 90 milljarða á ári. Auk þess muni tekjur dragast saman. Forsætisráðherra segir að fjárlagafrumvarpið muni gera ráð fyrir „myndarlegum afgangi“.
7. desember 2017
Ríkisstjórnin ætlar að setja fjármagn í Borgarlínu
Samstaða er innan ríkisstjórnarinnar um að setja fjármagn í uppbyggingu Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Hversu mikið ríkið ætlar að setja í verkefnið mun koma í ljós í fjármálaáætlun. Reykjavík ætlar að setja a.m.k. 4,7 milljarða í Borgarlínu á 5 árum.
7. desember 2017
Unnur Brá íhugar að taka slaginn í borginni
Margir hafa þrýst á Unni Brá Konráðsdóttur að bjóða sig fram til forystu Sjálfstæðisflokksins í borginni í komandi sveitarstjórnarkösningum.
7. desember 2017
Neyðarfundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna framundan
Ákvörðun Donalds Trumps um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og færa bandaríska sendiráðið þangað hefur vakið hörð viðbrögð.
7. desember 2017
Trump viðurkennir Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels
Þjóðarleiðtogar og forystumenn í ríkisstjórnum í mörgum ríkjum heimsins óttast að þetta geti hleypt illu blóði í friðarviðræður og jafnvel leitt til stríðsátaka.
6. desember 2017
Katrín: Hækkun fjármagnstekjuskatts liður í réttlátara skattkerfi
Katrín Jakobsdóttir segir að Vinstri græn hafi ekki lofað neinum skattahækkunum fyrir kosningar. Nýr forsætisráðherra þjóðarinnar er gestur Kjarnans á Hringbraut klukkan 21.
6. desember 2017
Ekki mikil hefð fyrir því að ráðherrar segi af sér á Íslandi
Forsætisráðherra segir að það sé erfitt að breyta því yfir nótt að pólitísk ábyrgð sé menningarbundin. Hingað til hafi ekki tíðkast að ráðherrar segi af sér til að axla ábyrgð. Katrín Jakobsdóttir er gestur Kjarnans á Hringbraut klukkan 21.
6. desember 2017
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson.
Ríkisstjórnin með byr í segl
Vinstri græn koma vel út úr nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Tæplega átta af hverjum tíu sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina.
6. desember 2017
Í kappi við tímann - Meiri útgjöld í pípunum
Þrýst er á um meiri útgjöld til ýmissa innviðaverkefna.
5. desember 2017
Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar.
Björn Blöndal hættir í borgarstjórn
Oddvitar fimm af þeim sex flokkum sem náðu inn í borgarstjórn vorið 2014 verða ekki í framboði á næsta ári. Dagur B. Eggertsson er sá eini sem leiddi lista þá sem ætlar að bjóða sig fram aftur.
5. desember 2017
Kristján Þór Júlíusson tók við sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fyrir helgi.
Frumvarp verður lagt fram og fyrirkomulag vigtunar á fiski breytt
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið mun leggja fram frumvarp þar sem viðurlög verða endurskoðuð. Það telur ekkert haldbært liggja fyrir um að árangur Fiskistofu sé síðri eftir flutning til Akureyrar og sá flutningur verður ekki endurskoðaður.
5. desember 2017
Afsláttur af námslánum til að efla byggðir
Fyrirmyndin er sótt til Noregs.
5. desember 2017
Lísa og Bergþóra aðstoða forsætisráðherra
Katrin Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur valið sér aðstoðarmenn. Tvær reynslumiklar ungar konur þar á ferð.
4. desember 2017
Ingrid Kuhlman
Hinn manneskjulegi leiðtogi - sá sem aðrir vilja fylgja
4. desember 2017
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Píratar, hefur stefnt íslenska ríkinu ásamt VR.
VR og Jón Þór stefna íslenska ríkinu vegna launahækkunar alþingismanna og ráðherra
Stjórn VR, ásamt Jóni Þór Ólafssyni, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna ákvörðunar kjararáðs um gríðarlega hækkun á launum alþingismanna og ráðherra á síðasta ári.
4. desember 2017
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Skoða að leggja á sykurskatt en lækka eldsneytisskatt
Bjarni Benediktsson segir að skattur á eldsneyti verði endurskoðaður. Svandís Svavarsdóttir er opin fyrir því að leggja á sykurskatt í forvarnarskyni.
4. desember 2017
Mikilvægi heildarhyggju
2. desember 2017
Hanna Katrín Friðriksson
Kvennabylting í fríverslunarmálum
1. desember 2017
María Rut Kristinsdóttir
María Rut ráðin aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
Formaður Viðreisnar hefur ráðið sér aðstoðarmann.
1. desember 2017
Sýnið fyrir hvern þið vinnið
1. desember 2017
Fyrrverandi dúx orðinn forsætisráðherra Íslands
Katrín Jakobsdóttir er önnur konan sem gegnir embætti forsætisráðherra en hvað eftir annað mælist hún með hvað mest persónufylgi í skoðanakönnunum af öllum starfandi stjórnmálamönnum. En hver er Kata Jak, eins og hún er gjarnan kölluð?
1. desember 2017
Trúverðugleiki Seðlabankans gæti skaðast vegna leka
Verið er að kanna með hvaða hætti leki á afriti af símtali milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde verði rannsakaður. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem vitnað er í símtal sem tekið var upp í bankanum án þess að annar aðilinn vissi af því.
1. desember 2017
Rósa Björk studdi líka ráðherralista Vinstri grænna en mun fylgja sannfæringunni
Báðir þingmenn Vinstri grænna sem studdu ekki stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn studdu ráðherralista flokks síns.
30. nóvember 2017
Umfangsmikil málamiðlun sem hver getur túlkað með sínu nefi
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er 40 blaðsíður og yfir 6.200 orð. Í honum eru sett fram nokkur mál og stefnur með skýrum hætti sem munu einkenna stjórnina, önnur sem eru loðnari í framsetningu og sum sem eru beinlínis óskiljanleg.
30. nóvember 2017
Andrés Ingi studdi ráðherralista Vinstri grænna
Andrés Ingi Jónsson, sem kaus gegn stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær, segir að hann muni „leggja mín lóð á vogarskálarnar innan þingflokks Vinstri grænna til þess að okkar málefni nái fram að ganga.“
30. nóvember 2017
Páll Magnússon styður ekki ráðherraskipan formanns síns
Í annað sinn á tveimur árum hefur oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi ákveðið að styðja ekki ráðherralista flokksins. Hann fékk ekki ráðherrambætti.
30. nóvember 2017
Ásmundur Einar nýr félagsmálaráðherra – Jón Gunnarsson missir ráðherrastól
Tillaga um ráðherraskipan Framsóknarmanna var samþykkt á þingflokksfundi í hádeginu. Allir verðandi ráðherrar Sjálfstæðisflokks eru nú þegar ráðherrar. Sex karlar verða í ríkisstjórninni en fimm konur.
30. nóvember 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Slegist við strámenn
30. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson.
Verkaskipting liggur fyrir – Vinstri græn fá forseta Alþingis
Vinstri græn fá forsætis-, heilbrigðis- og umhverfisráðuneytið. Framsókn fær samgöngu-, mennta- og félagsmálaráðuneytið. Sjálfstæðisflokkurinn fær rest.
30. nóvember 2017
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur kynntur á morgun
Eftir fundi kvöldsins liggur fyrir að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er að fara taka við völdum.
29. nóvember 2017
Flokksráð Vinstri grænna búið að samþykkja myndun nýrrar ríkisstjórnar
Flokksráð Vinstri grænna er búið að samþykkja stjórnarsáttmála komandi ríkisstjórnar. 81 prósent sagði já. Því er leiðin greið fyrir Katrínu Jakobsdóttur að mynda stjórnina formlega á morgun.
29. nóvember 2017
Andrés Ingi: Texti sem hefði allt eins geta komið frá Viðskiptaráði
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, segist óttast að Vinstri græn verði samdauna samstarfsflokkum sínum í ríkisstjórn, og nái ekki að hafa nægilega mikil áhrif.
29. nóvember 2017
Andrés Ingi og Rósa styðja ekki stjórnarsamstarfið
Tveir þingmenn Vinstri grænna styðja ekki ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknar og Sjáflstæðisflokksins.
29. nóvember 2017
Sjálfstæðismenn samþykkja ríkisstjórnarsamstarf
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti einhuga að mynda stjórn með Vinstri grænum og Framsókn.
29. nóvember 2017
Segir örlög bankanna hafa verið ráðin í ómerkilegu og lítið grunduðu símtali
Björgólfur Thor Björgólfsson segir að íslenska þjóðin eigi rétt á að fá að vita allt um þá ákvörðun að lána Kaupþingi 500 milljónir evra í miðju alþjóðlegu bankahruni.
29. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson mun snúa aftur í fjármála- og efnahagsráðuneytið eftir stutta dvöl í forsætisráðuneytinu. Hann mun leggja fram ný fjárlög og bera ábyrgð á framlagningu nýrrar fjármálaáætlunar til fimm ára.
Ný fjárlög munu verða með mun minni afgangi og fjármálaáætlun verður tekin upp
Fyrir liggur hvaða væntanlegi stjórnarflokkur fær hvaða ráðuneyti. Fjármálaáætlun síðustu ríkisstjórnar verður tekin upp og útgjöld aukin umtalsvert með sjálfbærum tekjustofnum. Samkvæmt fyrirliggjandi áætlun áttu útgjöld að aukast yfir 200 milljarða.
29. nóvember 2017
Mengaðar upplýsingar brengla sýn á veruleikann
Falsfréttir og kosningaáróður dynja á fólki í gegnum samfélagsmiðla og erfitt getur reynst að greina hið sanna og rétta frá hinu logna. Þessi menning hefur rutt sér til rúms á Íslandi og mikilvægt er að fólk sé meðvitað um hvað það les á netinu.
29. nóvember 2017
160 fulltrúar skráð sig á flokksráðsfund Vinstri grænna
Eina efni fundar flokksráðsins á morgun verður mögulegur stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrín Jakobsdóttur.
28. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verður næsti forsætisráðherra þjóðarinnar ef stjórnarsáttmálinn verður samþykktur á morgun.
Fjármagnstekjuskattur verður hækkaður og fæðingarorlof lengt
Í stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar kemur fram að það eigi að stofna stöðugleikasjóð og gera hvítbók um endurskipulagningu fjármálakerfisins. Málefni Seðlabankans verða áfram í forsætisráðuneytinu og nefnd skipuð um endurskoðun stjórnarskrár.
28. nóvember 2017
Kristín Soffía Jónsdóttir
Je suis þétting byggðar
28. nóvember 2017