200 færslur fundust merktar „stjórnmál“

Dagur: Sterk staða í fjármálum borgarinnar
Borgarstjórinn í Reykjavík hafnar gagnrýni á fjármálastjórn meirihlutans í borginni.
19. apríl 2018
Pawel Bartoszek
Gefum hjólastígum nöfn
19. apríl 2018
Segir mjög lítinn mun á Eyþóri Arnalds og Vigdísi Hauksdóttur
Borgarstjórinn í Reykjavík er gestur sjónvarpsþáttar Kjarnans í kvöld. Þar talar hann afdráttarlaust um hvaða flokka hann geti hugsað sér að vinna með eftir kosningar. Og hvaða flokka hann telur ekki flöt á samstarfi við.
18. apríl 2018
Stjórnin klofin í afstöðu til skýrslubeiðni Rósu
Þingmenn ekki á eitt sáttir hvort utanríkis- eða samgönguráðherra ætti að svara skýrslubeiðni Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur um framkvæmd vopnaflutninga. Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn skýrslubeiðninni en aðrir sátu hjá.
18. apríl 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Rússar og Gerasimov-kenningin
18. apríl 2018
Sverrir Kári Karlsson
Jöfn tækifæri til íþróttaiðkunar óháð íþrótt og efnahag
18. apríl 2018
Stefán Ólafsson
Þegar heimurinn losnaði við fjármálakreppur
18. apríl 2018
Vilja kenna fjármálalæsi á öllum skólastigum
Félagið Fjárráður mun halda utan um jafningjafræðslu í fjármálalæsi á öllum skólastigum. Að stofnun félagsins koma nokkrir nemendur Háskóla Íslands.
18. apríl 2018
Aðför að lýðræðinu fær uppreist æru
17. apríl 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Börnin bíða
17. apríl 2018
Flokkarnir lýsa andúð á óhróðri í kosningabaráttu
Framkvæmdastjórar allra flokka á Alþingi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau ásetja sér að vinna gegn óhróðri og undirróðursstarfsemi í kosningabaráttu.
17. apríl 2018
Sigmundur Davíð gagnrýnir umfjöllun RÚV
Formaður Miðflokksins segist ekki hafa komið að stofnun vefsíðunnar Veggurinn og aldrei boðist til að greiða fyrir síðuna eða fréttir á henni.
17. apríl 2018
Ólafur Páll Jónsson
Dillum okkur í skjóli valdsins
17. apríl 2018
Ríkisstjóri Kaliforníu neitar að hlýða Trump
Bandaríkjaforseti vill að þjóðvarðarliðið sinni gæslu við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.
17. apríl 2018
Formenn þeirra flokka sem mynda sitjandi ríkisstjórn kynntu nýverið fyrstu fimm ára fjármálaáætlun sína.
Tíu staðreyndir um hvernig ríkið ætlar að eyða og afla peninga
Ríkisstjórnin kynnti nýverið fyrstu fjármálaáætlun sína, sem gildir til næstu fimm ára. Þar koma fram grófar útlínur um þeirra tekna sem hún ætlar að afla, og í hvað hún ætlar að eyða þeim.
17. apríl 2018
Þurfa að teygja sig til fólksins á gólfinu
17. apríl 2018
Réði menn í vinnu til gera varnarsíður og safna upplýsingum um blaðamenn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson réð tvo menn til að setja á fót varnarsíður fyrir sig og til að safna upplýsingum um hvaða blaðamenn væru að skrifa hvað og hverjir þeirra væru Sigmundi Davíð erfiðastir. Framsóknarflokkurinn neitaði að borga fyrir vinnuna.
16. apríl 2018
Jórunn Pála Jónasdóttir
Opið bréf til Lífar Magneudóttur:
16. apríl 2018
Nýr Laugardalsvöllur kosti á bilinu 7 til 18 milljarða
Reykjavíkurborg, ríkið og KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega uppbyggingu nýs Laugardalsvallar.
16. apríl 2018
Rósa: Stefna VG verður að koma betur fram
Utanríkismálanefnd fundaði um afstöðu Íslands til hernarðaraðgerða í Sýrlandi sem NATO studdi. Þingmaður VG segir ríkisstjórnina þurfa að skýra sína afstöðu betur.
16. apríl 2018
Comey segir Trump siðferðilega óhæfan til að vera forseti
Í sjónvarpsviðtali kallaði James Comey Donald Trumpm lygara og siðleysingja. Hann segir að hann umgangist konur eins og þær séu kjöt.
16. apríl 2018
Íris mun leiða nýtt framboð í Vestmannaeyjum
Deilur milli fylkinga í Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum hafa leitt af sér nýtt framboð. Miðstjórnarfulltrúi úr flokknum mun leiða óánægjuframboðið.
15. apríl 2018
Að misskilja viljandi
15. apríl 2018
Vígi þjóðernispopúlista stendur traust
Eftir nýyfirstaðnar kosningar í Ungverjalandi er ljóst að þjóðernispopúlismi er ekki á undanhaldi í Evrópu. Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, hefur sýnt það og sannað að útlendingaandúð og hægri-öfga skoðanir eiga upp á pallborðið.
15. apríl 2018
Styður ríkisstjórnin loftárásirnar í Sýrlandi?
Bæði Katrín Jakobsdóttir forsætirsráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hafa komið sér undan að svara því beint hvort þau styðji loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka á Sýrlandi í nótt.
14. apríl 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Verkefni Barnaheilla, Vináttu, hafnað af borgarstjórn
14. apríl 2018
Fella niður skatta á eldri borgara og stytta ferðatíma um 20 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur birt kosningaloforð sín. Um er að ræða sjö aðgerðir þar á meðal stytting ferðatíma, niðurfelling fasteigna skatta á 70 ára og eldri og bygging 2.000 íbúða á ári.
14. apríl 2018
Líf Magneudóttir
Stærsta pólitíska verkefnið
14. apríl 2018
Trump fyrirskipar árás á Sýrlandsher
Bretar og Frakkar taka þátt í aðgerðum.
14. apríl 2018
René Biasone
Skrautlegar staðreyndir Pírata í umhverfismálum
13. apríl 2018
Ríkið heldur áfram að lækka skuldir
Heildarskuldir ríkissjóðs nema 866 milljörðum króna eftir að skuldir voru greiddar niður.
13. apríl 2018
Vilja afnema fjöldatakmarkanir á útgefnum atvinnuleyfum til leigubifreiðaaksturs
Starfshópur á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins leggur til að fjöldatakmarkanir verði afnumdar á útgefnum atvinnuleyfum til leigubifreiðaaksturs og að fallið verði frá lögbundinni stöðvarskyldu.
13. apríl 2018
Demókratar og Repúblikanar sameinaðir gegn íslenska umskurðarfrumvarpinu
Þverpólitískt bréf var sent til íslenska sendiráðsins í Washington frá þingmönnum utanríksimálanefndar bandaríska þingsins vegna umskurðarfrumvarpsins. Argasti yfirgangur segir flutningsmaður frumvarpsins.
13. apríl 2018
Bjarni Már Magnússon
Vopnaflutningaskak
13. apríl 2018
Þröstur Ólafsson
Takmarkað framsal á fullveldi og ESB
13. apríl 2018
Katrín Jakobsdóttir og Jón Ólafsson.
Leggja til að settar verði nýjar reglur um hagsmunaskráningu þingmanna
Starfshópur um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu sendi minnisblað til forsætisráðherra í gær.
13. apríl 2018
Viðreisn fer ein fram í Hafnarfirði
Viðreisn er hætt við að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningunum með Bjartri framtíð.
12. apríl 2018
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
Að fara eða ekki fara... í leikhús
12. apríl 2018
Valgerður Árnadóttir
Það sjá allir hvað er í gangi
12. apríl 2018
Kvarta til ráðuneytisins vegna bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
Tveir varabæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði vilja að sveitarstjórnarráðuneytið taki til athugunar tvo fyrrverandi flokksfélaga sína sem viku þeim úr nefndum og ráðum á fundi í gær. Miklar deilur innan flokksins og bæjarstjórnarinnar.
12. apríl 2018
23 sækja um upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins
Alls vilja 23 verða upplýsingafulltrúar Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra. Mörg þekkt andlit meðal umsækjenda.
12. apríl 2018
Stjórnarráðið keypti áfengi fyrir 3,5 milljónir á átta mánuðum
Stjórnarráðið hefur alls greitt 3.509.626 krónur til ÁTVR frá því í ágúst í fyrra til síðustu mánaðarmóta. Langmest hefur verið greitt til ÁTVR frá utanríkisráðneytinu eða 1.316.870 krónur.
12. apríl 2018
Hildur leiðir lista Sjálfstæðismanna í Eyjum
Bæjarstjórinn Elliði Vignisson tekur sæti á listanum sem er litið er á sem sæti varabæjarfulltrúa.
11. apríl 2018
Bjarni: Algjörlega „óaðgengilegar kröfur“ ljósmæðra
FJármálaráðherra segir að ekki fari vel á því að metast um hverjir beri bestan hug til ljósmæðra. Sjálfur hefur hann farið fjórum sinnum á fæðingardeildina.
11. apríl 2018
Þröstur Ólafsson
Hnattvæðing, áhrif frjálshyggjunnar og lýðræðið
11. apríl 2018
Rússar beita neitunarvaldi og segja Bandaríkjamönnum að slaka á
Rússar beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að verja Sýrlandsher.
11. apríl 2018
Rósa: Trúi því varla að við séum að horfa upp á aðför að kvennastétt
Rósa Björk Brynjólfsdóttir segist varla trúa því, að það sé enn verið að horfa upp á kerfislægt misrétti sem bitni á kvennastéttum í heilbrigðisgeiranum. Hún hvetur stjórnvöld til að semja við ljósmæður.
10. apríl 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Er víglínan að breytast?
10. apríl 2018
Ráðherra segir yfirlýsingu ljósmæðra og BHM „óskiljanlega og tilhæfulausa“
Heilbrigðisráðherra segir yfirlýsingu frá ljósmæðrum og BHM ekki í takt við veruleikann.
10. apríl 2018
GRECO gerir átján tillögur að úrbótum vegna spillingar til íslenskra stjórnvalda
GRECO, samtök ríkja gegn spillingu, hafa skilað stjórnvöldum skýrslu um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdavalds og löggæslu.
10. apríl 2018
Rúmlega 200 fjölskyldur eiga yfir 200 milljarða
Ríkasta eitt prósent landsmanna jók hreina eign sína um 53 milljarða króna árið 2016. Sá hópur, sem telur rúmlega tvö þúsund fjölskyldur, á meira af hreinum eignum en þau 80 prósent landsmanna sem eiga minnst. Í þeim hópi eru um 175 þúsund fjölskyldur.
10. apríl 2018
Pawel Bartoszek
Dagur lofar harkalegum niðurskurði fjárfestinga í næstu kreppu
10. apríl 2018
Lækkun bankaskatts rýrir tekjur ríkissjóðs um tæpa sex milljarða
Þegar bankaskattur verður lækkaður munu tekjur ríkissjóðs af honum dragast saman um 5,7 milljarða. Þar sem ríkið á tvo banka fær það líka óbeint hluta af þeim ávinningi í sinn hlut. Arion banki ætti að hagnast um tvo milljarða á breytingunni.
10. apríl 2018
Eyþór Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni í nýrri könnun
Meirihlutinn í borginni er fallinn samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins.
10. apríl 2018
Algjör niðurlæging
9. apríl 2018
Villur í fjármálaáætlun - billjón króna munur
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Villur hafa verið leiðréttar rafrænt. Nýtt upplag farið í prent. Þingmenn hefðu viljað nýta sér helgina til að skoða tölulegar forsendur áætlunarinnar.
9. apríl 2018
Björn Óli Hauksson er forstjóri Isavia.
Laun forstjóra Isavia hækkuðu um 20 prósent – með 2,1 milljón á mánuði
Eftir að forstjórar ríkisfyrirtækja voru færðir undan kjararáði þá ákváðu stjórnir þeirra flestra að hækka laun forstjóra umtalsvert. Stundum um tugi prósenta.
9. apríl 2018
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu „Fyrstu fasteign“ um miðjan ágúst 2016.
Einungis á annað hundrað manns hafa nýtt sér „Fyrstu fasteign“
Fyrsta fasteign átti að hjálpa ungu fólki inn á húsnæðismarkaðinn. Í kynningu var sagt að á annan tug þúsund manns myndu nýta sér úrræðið. Eftir níu mánuði hafa á annað hundrað manns ráðstafað 55 milljónum króna undir hatti úrræðisins.
9. apríl 2018
Orban með öruggan sigur
Orban hefur talað alfarið gegn meiri Evrópusamvinnu, innflytjendum og flóttafólki, sem hann vill ekki sjá í Ungverjalandi.
9. apríl 2018
Kvennaframboðið fer fram í borginni
Mikil baráttuhreyfing kvenna hefur verið mynduð, og ætlar hún að bjóða fram í kosningunum í Reykjavík í vor.
8. apríl 2018
Ísland enn í neðsta sæti meðal annarra ríkja í EES
Ísland er eina EES-ríkið innan EFTA sem hefur bætt frammistöðu sína þegar kemur að innleiðingu á EES-tilskipunum frá því í fyrra. En þrátt fyrir það er Ísland enn í neðsta sæti.
8. apríl 2018
Tveir klassískir íslenskir valdaflokkar undir forystu sósíalista og konu
Svandís Svavarsdóttir segist ekki finna fyrir valdbeitingu af hendi samstarfsflokkanna. Hún segir „ótrúlegt afl“ fólgið í því að vera með Katrínu Jakobsdóttur við borðsendann á ríkisstjórnarborðinu. Það tryggi Vinstri grænum lykilstöðu í ríkisstjórn.
8. apríl 2018
Ráðherrann á sjömílnaskónum
Fjölmiðlalandslagið hefur breyst mikið á undanförnum árum og Danir eru að boða róttækar breytingar á lögum um fjölmiðla og danska ríkisútvarpið.
8. apríl 2018
Lýðheilsuleg hræsni
8. apríl 2018
Efstu menn á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Íslenska þjóðfylkingin kynnir efstu sæti á lista
Hafna uppbyggingu mosku, þéttingu byggðar og borgarlínu. Vilja færa stofnanir úr miðborginni í úthverfin og endurvekja verkamannabústaðakerfið.
7. apríl 2018
Hanna Katrín Friðriksson
Það þarf að manna sóknina
7. apríl 2018
Bandaríkin þrengja að valdaklíku Pútíns
Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna ákvað að beita valdaklíku Pútíns viðskiptaþvingunum.
6. apríl 2018
Íslensk náttúra komin að þolmörkum - Þjónusta þarf að batna
Í skýrslu um þolmörk í ferðaþjónustunni segir að rannsóknir hafi sýnt, um langt árabil, að víða sé komið að þolmörkum þegar kemur að ágangi á ferðamannastöðum.
6. apríl 2018
Innan úr ráðherrabifreið Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.
Kostnaður við rekstur ráðherrabíla og bílstjóra 16 milljónir í fyrra
Kostnaður stjórnarráðsins við rekstur ráðherrabíla og bílstjóra í fyrra var alls 16.363.529 krónur. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar.
6. apríl 2018
Geir H. Haarde fyrir Landsdómi.
Vilja að Alþingi biðjist afsökunar á landsdómsmálinu
Þingmenn úr þremur flokkum vilja að Alþingi viðurkenni að óréttmætt hafi verið að höfða mál á hendur Geir H. Haarde og vilja að þingið biðji hann afsökunar. Fyrsti flutningsmaður er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
6. apríl 2018
Tollstjóri
Ríkislögreglustjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Tollstjóri undir eitt þak
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að vinna að því að sameina húsnæði Tollstjóra, Ríkislögreglustjóra og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu á nýjum stað.
6. apríl 2018
Kolbrún leiðir lista Flokks fólksins í borginni.
Kolbrún leiðir Flokk fólksins í borginni
Kolbrún Balursdóttir sálfræðingur mun leiða lista Flokks fólksins í borgarstjórnarskosningunum í maí. Í öðru sæti er Karl Berndsen hárgreiðslumeistari.
6. apríl 2018
Nef- og munntóbakssala ÁTVR aldrei verið meiri í byrjun árs
ÁTVR, sem framleiðir og selur grófkornað nef- og munntóbak og er í einokunarstöðu á íslenska markaðnum, seldi meira af slíku á fyrstu tveimur mánuðum ársins en fyrirtækið hefur nokkru sinni gert áður.
6. apríl 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Allt sem þú vildir vita um fjármálaáætlunina (eða sumt)…
6. apríl 2018
Geir Þorsteinsson
Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi
Geir Þorsteinsson mun leiða framboð Miðflokksins í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
6. apríl 2018
Björn Óli Hauksson er forstjóri Isavia
Laun og þóknanir stjórnar og stjórnenda Isavia hækkuðu um tæp 15 prósent
Eitt stærsta fyrirtækið sem er í eigu ríkisins, Isavia, birti ársreikning sinn í gær. Þar kemur fram að heildarlaun og þóknanir stjórna og stjórnenda samstæðunnar hafi verið 351 milljón króna í fyrra.
6. apríl 2018
Rússar æfir á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna
Rússar segja að Bretar muni fá að iðrast þess að hafa farið í áróðursstríð við Rússa.
6. apríl 2018
Ísland er dýrt en fullt af tækifærum
5. apríl 2018
Birgitta hætt í Pírötum
Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður og kafteinn Pírata, er hætt í flokknum.
5. apríl 2018
Drífa Snædal
„Stöðugleika hvers er verið að vernda?“
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður VG, gagnrýnir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
5. apríl 2018
Er þeirrar skoðunar að embættisfærsla dómsmálaráðherra hafi verið röng
Svandís Svavarsdóttir segir að hún hafi ekki skipt um skoðun á embættisfærslu Sigríðar Á. Andersen í Landsréttarmálinu. Hún hafi verið röng og dómstólar hafi einnig komist að þeirri niðurstöðu.
5. apríl 2018
1. maí-ganga
Formaður ÖBÍ: Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun halda við og búa til félagsleg vandamál
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega.
5. apríl 2018
Elfa Ýr Gylfadóttir
Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind – Eitruð blanda fyrir framtíð lýðræðis?
5. apríl 2018
Ríkisstjórnin sögð tefla á „tæpasta vað“
Stjórnarandstaðan gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega.
5. apríl 2018
Óttarr Proppé, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, tekur lagið með HAM.
Óttarr mátti spila með HAM gegn greiðslu en Ragnheiður Elín mátti ekki fá lánað skart
Sex ráðherra hafa óskað eftir ráðleggingum um hvort að tilvik sem þeir stóðu frammi fyrir væru í samræmi við siðareglur ráðherra.
4. apríl 2018
Gera ráð fyrir „mjúkri lendingu“
Stjórnvöld gera ráð fyrir að það muni hægja nokkuð á hagvexti á næstu árum eftir mikinn uppgang.
4. apríl 2018
Innviðafjárfestingar í fyrirrúmi í nýrri fjármálaáætlun
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hyggst auka fjárfestingar í innviðum samfélagsins. Lagt verður upp með ábyrga hagstjórn, segja ráðamenn landsins.
4. apríl 2018
Hefur lengi verið þeirrar skoðunar að Sjálfstæðisflokkurinn ráði of miklu
Heilbrigðisráðherra var mjög efins um stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki. Í dag er hún sannfærð um að það hafi verið góð hugmynd. Hún segist þó enn þeirrar skoðunar að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ráðið of miklu á Íslandi.
4. apríl 2018
26 þúsund manns mótmæltu spillingu, slæmu siðferði og Sigmundi Davíð
Á þessum degi fyrir tveimur árum síðan fóru fram fjölmennustu mótmæli Íslandssögunnar. Tilefni þeirra var birting Panamaskjalanna.
4. apríl 2018
Gunnar Björgvinsson
Ríkiskaffihús – því ekki?
3. apríl 2018
Lagaumhverfi leigubifreiðamarkaðarins samkeppnishamlandi
Sami fjöldi leigubifreiða starfandi á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og var fyrir ellefu árum síðan, þrátt fyrir mikla fólksfjölgun og sprengingu í komu ferðamanna. Samkeppinseftirlitið segir takmörkun á fjölda hafa augljós neikvæð áhrif á samkeppni.
3. apríl 2018
Stór hluti þeirra flóttamanna sem fá hæli á Íslandi koma frá Sýrlandi og öðrum stríðshrjáðum svæðum.
Færri flóttamenn sóttu um hæli í fyrra en árið áður
Fækkun flóttamanna sem sækja um hæli á Íslandi heldur áfram. Færri komu í byrjun árs 2018 en á sama tíma 2017. Um tíu prósent þeirra sem sækja um hæli fá slíkt og flóttamönnum í þjónustu hefur fækkað um þriðjung á einu ári.
3. apríl 2018
Leiðréttingin átti að skila 150 milljörðum – Hefur skilað 106 milljörðum
Þegar Leiðréttingin var kynnt sögðu ábyrgðarmenn hennar að heildarávinningur hennar yrði 150 milljarðar og að hann myndi skila sér á þremur árum. Það hefur ekki gengið eftir fjórum árum síðar.
3. apríl 2018
Athugið að þessi myndbirting er ekki bjórauglýsing.
Lýðheilsusjónarmið munu ráða áfengisauglýsingum
Mennta- og menningarmálaráðherra segir það rétt að aðgengi að áfengis- og tóbaksauglýsingum sé gjörbreytt vegna tæknibyltingarinnar. Hún segir þó að stíga verði varlega til jarðar við að gera breytingar á birtingu slíkra auglýsinga í íslenskum fjölmiðlum.
3. apríl 2018
Jón Steindór Valdimarsson
Kynleg lög um menn
2. apríl 2018
Útlendingar mega sækja um styrki til Kvikmyndasjóðs en einungis íslenskar myndir fá þá
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á kvikmyndalögum.
2. apríl 2018
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson og Þórólfur Matthíasson
Ekkert er nýtt undir sólinni
2. apríl 2018
Bergþór Smári Pálmason Sighvats
Börn í limbó - #Brúumbilið
2. apríl 2018
Gamla Reykjavík gegn úthverfunum
Sitjandi meirihluti í borginni ásamt Viðreisn nýtur fylgis um 60 prósent kjósenda og sækir miklu meira fylgi í gömlu hverfi borgarinnar en til þeirra nýju. Flokkarnir í minnihluta og aðrir með sambærilegar áherslur mælast með tæplega 40 prósent fylgi.
2. apríl 2018
Vilja gera 1. desember að frídegi
Átta þingmenn vilja gera fullveldisdaginn að almennum frídegi og undirstrika þannig mikilvægi hans.
2. apríl 2018
#metoo hefur áhrif – Til stendur að breyta siðareglum alþingismanna
Þingsályktunartillaga þess efnis að bæta við siðareglur fyrir alþingismenn hefur verið lögð fram.
1. apríl 2018
Það helsta hingað til: Fléttan um Arion banka
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrsta fjórðungi ársins 2018. Þar á meðal er kaup og sala á hlutum í Arion banka, stærsta banka þjóðarinnar.
1. apríl 2018
„Við misstum líka tökin þegar atburðirnir voru komnir af stað“
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður Viðreisnar og fjármálaráðherra, telur að margir möguleikar hafi verið í kortunum eftir að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu.
1. apríl 2018
Það helsta hingað til: Vantraust á dómsmálaráðherra
Kjarninn tekur saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrsta fjórðungi ársins 2018. Þar á meðal er vantrauststillaga á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra vegna framgöngu hennar í Landsréttarmálinu.
30. mars 2018
Rússar senda bandaríska og evrópska fulltrúa heim
Rússar hafa harðlega mótmælt samstilltum aðgerðum þjóða vegna efnavopnaárásar í Bretlandi.
30. mars 2018
Pawel Bartoszek
Ekki ýta, það tekur því ekki
29. mars 2018
Árni B. Helgason
Um þrívíðar samgöngur og stríðin um strætin
29. mars 2018
Magnús Þorkelsson
Um hvað ætti skólamálaumræðan að snúast?
29. mars 2018
Það helsta hingað til: Órói á vinnumarkaði
Kjarninn tekur saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrsta fjórðungi 2018: Þar á meðal eru launahækkanir efstu stétta samfélagsins, hið umdeilda kjararáð og hinn mikli órói á vinnumarkaði sem sprottið hefur fram síðustu misseri.
29. mars 2018
Sameiginlegt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja mælist nú 47,6 prósent. Vinstri græn, flokkur Katrínar Jakobsdóttur, og Framsóknarflokkur Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa tapað meira af sínu fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn.
Ríkisstjórnin tapar stuðningi hraðar en fyrirrennarar hennar
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast ekki með meirihluta atkvæða á bak við sig. Þrír flokkar, sem skilgreina sig á hinni frjálslyndu miðju, eru þeir einu sem bæta við sig fylgi frá síðustu kosningum. Þeir hafa bætt við sig þriðjungsfylgi.
29. mars 2018
Samfylkingin stærst og meirihlutinn heldur velli
Samfylkingin er áberandi stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar.
29. mars 2018
Ráðuneytið rýnir í tillögur um bætt umhverfi fjölmiðla
Fyrsta yfirferð verður tilbúin innan tveggja mánaða, samkvæmt svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV.
28. mars 2018
Ekkert mat gert á því hvort aflandseignaskýrsla varðaði almannahag
Bjarni Benediktsson segir að skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið unnin að sínu frumkvæði. Því hafi birting hennar verið án kvaða eða mats á því hvort þær ætti við samkvæmt siðareglum ráðherra.
28. mars 2018
Geir Guðjónsson
Um vegatolla og dísilbíla
28. mars 2018
Alls 661 óstaðsettir í hús í Reykjavík
Þeim sem eru skráðir óstaðsettir í hús í Reykjavík fjölgaði um nálægt fjórðung í fyrra. Frá byrjun árs 2014 hefur þeim fjölgað um 74 prósent.
28. mars 2018
Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir
Dagur í Reykjavík
27. mars 2018
Sveitarfélögum fækkar
Sveitarfélögum landsins mun fækka eftir kosningar í maí og verða þá alls 72 talsins.
27. mars 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Sýrlandsstríðið og við
27. mars 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ekki búið að taka ákvörðun um hvort eða hvernig brugðist verði við hækkun veiðigjalda
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekkert liggja fyrir um að afkoma sé lakari hjá litlum og meðalstórum útgerðum en stærri útgerðum. Unni er að endurskoðun laga um veiðigjöld.
27. mars 2018
Sendiherra Breta: Ábyrgðin er Rússa
Fyrsta taugaeitursárásin frá seinni heimstyrjöld er gróft brot á alþjóðalögum og á ábyrgð Rússa, segir sendiherra Breta á Íslandi.
27. mars 2018
Íslenskir ráðamenn ekki á HM - Aðgerðir gegn Rússum
Ríkisstjórnin tekur þátt í alþjóðlegum aðgerðum gegn Rússum.
26. mars 2018
Ríkisstjórnin fundar vegna Rússlands
Ríkisstjórnin fundar núna í stjórnarráðinu og framundan er fundur utanríkisráðherra með utanríkismálanefnd þingsins. Samkvæmt heimildum Kjarnans er það til að ákveða möguleg viðbrögð vegna eiturgasárásarinnar í Sailsbury í Bretlandi.
26. mars 2018
Konur í fjórum efstu sætunum hjá Pírötum í Reykjavík
Dóra Björt Guðjónsdóttir mun leiða framboðslista Pírata í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum.
26. mars 2018
Diplómatar víða að sendir heim til Rússlands
Bandaríkjamenn senda sextíu rússneska diplómata úr landi. Fjórtán Evrópusambandsþjóðir gera slíkt hið sama, ásamt Kanada og Úkraínu.
26. mars 2018
Vill fá að vita hvað kjararáð hefur í laun
Þorsteinn Víglundsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann fer fram á að fá upplýsingar um kostnað við rekstur kjararáðs. Ómögulegt hefur verið til þess að nálgast slíkar upplýsingar. Kjararáð fór fram á afturvirka launahækkun í fyrrahaust.
26. mars 2018
Einstaklingur með yfir 700 þúsund á mánuði á ekki að fá persónuafslátt
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, vill að horft verði til þess við skattkerfisbreytingar að taka upp útgreiðanlegan persónuafslátt sem muni nýtast lægstu tekjuhópum best.
25. mars 2018
Viðreisn vildi Áslaugu á lista
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins íhugaði að taka sæti á lista Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor.
25. mars 2018
Drífa Snædal og Þorsteinn Víglundsson voru gestir Þórðar Snæs Júlíussonar í síðasta sjónvarpsþætti Kjarnans.
Vaxandi ójöfnuður hefur rofið samfélagssáttmálann
Stigvaxandi ójöfnuður elur af sér þjóðernispopúlisma og einangrunarhyggju að sögn varaformanns Viðreisnar. Alþjóðlega er krafa innan verkalýðshreyfingarinnar að ráðast í klassíska stéttarbaráttu.
24. mars 2018
Sjálfstæðisflokkinn skortir umburðarlyndi
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fékk ekki sæti á lista flokksins fyrir kosningar í vor, eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Eyþóri Arnalds í oddvitakjöri. Hún segist eiga nóg inni í stjórnmálunum og stefnir ótrauð áfram.
24. mars 2018
Umræðu um lækkun kosningaaldurs frestað til 9. apríl
Hart hefur verið tekist á um málið, en útlit var fyrir að greidd yrðu atkvæði um það í dag.
23. mars 2018
Forsætisráðherra: Þingmenn hafa „málfrelsi“ og það ber að virða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur stutt lækkun kosningaaldurs og hefur barist fyrir því máli á Alþingi í gegnum tíðina. Hún segir málið ekki hafa verið í stjórnarsáttmálanum, þar sem eining náðist ekki um það.
23. mars 2018
Andrés Ingi Jónsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Kosningaaldur verður ekki lækkaður – Málþóf andstæðinga drepur málið
Nær engar líkur eru á því að það náist að greiða atkvæði um lækkun kosningaaldurs á þingi í dag vegna málþófs. Umtalsverður meirihluti virðist samt sem áður vera fyrir samþykkt málsins.
23. mars 2018
Frestur ríkisstjórnarinnar að renna út
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa lagt fram 45 prósent þeirra frumvarpa sem þeir boðuðu með þingmálaskrá í upphafi nýs þings. Framlagningarfrestur nýrra mála rennur út um mánaðarmót.
23. mars 2018
Þorsteinn Már: Veiðigjöld taka ekki mið af núverandi aðstæðum
Forstjóri Samherja vill að íslenskur sjávarútvegur njóti sannmælis sem atvinnugrein. Hann bendir á að Orkuveita Reykjavíkur þurfi ekki að greiða sérstakt gjald fyrir afnot af vatnsauðlindum þrátt fyrir mikinn hagnað.
23. mars 2018
Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á skilgreiningu nauðgunar í kynferðiskafla almennra hegningarlaga. Samkvæmt nýju lögunum eru öll tvímæli tekin af um að samþykki sé forsenda kynmaka.
23. mars 2018
Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson
Um markaðsvæðingu menntunar á Íslandi
23. mars 2018
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hættir síðar á þessu ári.
Tólf sóttu um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra
Fyrrverandi þingmaður er á meðal umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra. Forsætisráðherra mun skipa í stöðuna.
23. mars 2018
Allir þurfa að hafa sömu skoðanir í flokknum
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fékk ekki sæti á lista flokksins fyrir kosningar í vor. Hún varð fyrir vonbrigðum með vinnubrögðin við uppstillingu listans og segir skort á umburðarlyndi fyrir mismunandi skoðunum innan flokksins.
23. mars 2018
Brynhildur Pétursdóttir
Eftir hverju er beðið?
22. mars 2018
Tæpir 3 milljarðar í uppbyggingu ferðamannastaða
Umhverfis- og auðlindaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum króna til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og öðrum ferðamannastöðum.
22. mars 2018
Kallar dómsmálaráðherra til sín vegna flóttamannamála
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst kalla Sigríði Andersen dómsmálaráðherra á sinn fund til að ræða nýja reglugerð sem þrengir að túlkun reglna sem gilda um alþjóðlega vernd.
22. mars 2018
Vilja opinbera þá sem stóðu að nafnlausum áróðri í Alþingiskosningum
Þingmenn úr fjórum flokkum vilja að forsætisráðherra láti gera skýrslu um aðkomu hulduaðila að kosningaáróðri í aðdraganda Alþingiskosninga. Þeir vilja að tengsl milli þeirra og stjórnmálaflokka verði könnuð.
22. mars 2018
Segir hugmyndir Eyþórs beina árás á samgöngur Grafarvogsbúa
Dagur B. Eggertsson segir hugmyndir Sjálfstæðisflokksins, sem kynntar voru á íbúafundi í Grafarvogi í gær, óraunsæjar og skorta framtíðarsýn og þekkingu í samgöngu- og skipulagsmálum.
22. mars 2018
Vill afnema hina svokölluðu 25 ára reglu
Breytingar á regluverki framhaldsskólana eru framundan.
22. mars 2018
Er efstu lögin orðin svo botnlaust gráðug að það þarf að setja lög á þau?
Hvað er eðlilegur tekjumismunur? Á hæst launaðasti starfsmaður stofnunar eða fyrirtækis að vera með tíu eða tuttugu sinnum hærri laun en sá lægst launaðasti? Þetta er meðal þess sem er til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut í kvöld klukkan 21.
21. mars 2018
Dr. Gunnlaugur Magnússon
Menntamál milli steins og sleggju stjórnmálanna
21. mars 2018
Hvað með Coventry? Eða Vestmannaeyjar?
20. mars 2018
Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík
Formaður Viðreisnar kynnti lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í dag.
20. mars 2018
Snædís Karlsdóttir
Ríflegur samgöngustyrkur til háskólanema
20. mars 2018
Páll vill að Stundin biðjist afsökunar og hætti að „verja þennan ósóma“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjar- og menntamálanefndar kallaði Stundina „endaþarm íslenskrar blaðamennsku“ vegna pistlaskrifa þar sem flokknum var skeytt saman við barnaníð. Hann vill að miðillinn biðjist afsökunar og axli ábyrgð.
20. mars 2018
Kristrún Heiða Hauksdóttir
Nýr upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneytið
Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis.
20. mars 2018
Brynjar Níelsson.
Ekki samstaða í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um breytingu á kosningaaldri
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vilja færa kosningaaldurinn niður í 16 ár á meðan ekki sé hægt að bjóða sig fram og lögræðisaldur sé 18 ár.
19. mars 2018
Tryggvi Gíslason
Hugarafl - opið samtal
19. mars 2018
Ræddu um stjórnmálaástandið á Íslandi og mál Hauks Hilmarssonar
Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel funduðu í Berlín í dag.
19. mars 2018
Þingmenn úr sex flokkum vilja þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar hefur verið lögð fram í þriðja sinn. Flutningsmenn eru 23 úr sex stjórnmálaflokkum. Einungis Samfylking og Viðreisn eiga ekki fulltrúa á tillögunni.
19. mars 2018
Una Jónsdóttir
Hvar býr allt fólkið?
19. mars 2018
Vantar í það minnsta 170 milljarða í vegakerfið
Þörf er á miklum samgöngufjárfestingum til að mæta miklu álagi, sem meðal annars hefur fylgt miklum vexti í ferðaþjónustu.
19. mars 2018
Sjálfstæðismenn vilja skoða nýtt staðarval fyrir LSH
Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins á landsfundi, sem var samþykkt inn í stefnu flokksins, opnar á að nýtt staðarval fari fram fyrir spítalann. Sigmundur Davíð fagnar ákvörðun landsfundar.
18. mars 2018
Leggja til miklar breytingar á menntastefnunni
Sjálfstæðismenn vilja breytingar á menntamálum þjóðarinnar.
17. mars 2018
Sjálfstæðismenn vilja RÚV af auglýsingamarkaði og afnema VSK á fjölmiðla
Í ályktun allsherjar- og menntamálanefndar Sjálfstæðisflokksins, á 43. landsfundi flokksins, kemur fram að flokkurinn vilji meiri áherslu RÚV á innlent efni og að virðisaukaskattur verði afnuminn á fjölmiðla.
17. mars 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Mæður beita börn sín oftar ofbeldi en feður
17. mars 2018
Fjármálakerfið að komast á þann stað að áhættusækni er að aukast
Már Guðmundsson segir að það sé mikilvægt að söluferli Arion banka gangi vel. Áhættusækni sé að vaxa í íslensku bankakerfi og eftirlitsaðilar þurfi að sjá til þess að hún gangi ekki of langt.
17. mars 2018
Það þarf að ýta körlum til hliðar
17. mars 2018
Ráku yfirmann FBI sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun
Andrew McCabe var rekinn af Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, um sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun. Hann gæti tapað eftirlaunaréttindum sínum.
17. mars 2018
Bjarni: Sigríður stendur sterkari eftir
Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði Sigríði Á. Andersen standa sterkari á hinu pólitíska sviði, eftir að vantrausttillögu gegn henni á Alþingi var hafnað..
16. mars 2018
Bjarni: Áfram verði byggt á íslensku krónunni
Formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði frekari skattalækkanir og stórfellda sókn í innviðafjárfestingum.
16. mars 2018
Haukur Arnþórsson
Upplýsingamál ríkisins eru í sjálfheldu
16. mars 2018
Þingflokksformaður VG segir samskiptin vera „svolítið erfið“
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir segir samskipti innan þingflokks Vinstri grænna séu erfið vegna stöðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Andrésar Inga Jónssonar.
16. mars 2018
Jacob Sysser
Frjálslyndir gyðingar hafna umskurði
15. mars 2018
Pawel Bartoszek
Þegar lausnin er steypa
15. mars 2018
Ekki víst að það sé mikið raunverulegt framboð af seðlabankastjóraefnum
Seðlabankastjóri segir að margir telji sig hæfa til að gegna starfi sínu, en hann er ekki viss um að raunverulegt framboð af kandídötum sé jafn mikið. Hann ætlar alls ekki að sækjast eftir endurkjöri og hlakkar til að hætta.
15. mars 2018
Samfylkingin stærst í Reykjavík
Meirihlutinn í Reykjavík heldur velli samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem unnin var fyrir Viðskiptablaðið.
15. mars 2018
Ungmenni ganga út úr skólum um öll Bandaríkin
Ungmenni í Bandaríkjunum hafa í dag stýrt táknræna samstöðu til að minna á mikilvægi þess að sporna gegna byssuglæpum.
14. mars 2018
Frjálslyndi án innistæðu
14. mars 2018
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir – Áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að stýrivextir verði óbreyttir. Verðbólga dróst saman milli mánaða og er nú 2,3 prósent.
14. mars 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Tálmunarmenning á Íslandi
13. mars 2018
Samvinnuhugsjónin í takt við nútímann
12. mars 2018
Skrifstofa Alþingis sendir frá sér ítarlegri gögn um kostnað þingmanna
Skrifstofa Alþingis sendi frá sér tilkynningu síðastliðinn föstudag um breytilegan kostnað þingmanna.
12. mars 2018
Ályktun samþykkt á þingi Framsóknar um að rannsóknarnefnd verði skipuð
Ályktun var lögð fyrir þing Framsóknarflokksins og samþykkt um helgina að skipuð yrði rannsóknarnefnd um þær aðgerðir sem stjórnvöld og fjármálafyrirtæki réðust í eftir hrunið.
12. mars 2018
Lét reikna kostnað við Vaðlaheiðargöng í samræmi við lög um ríkisábyrgðir
Ef kostnaður við lán ríkisins vegna Vaðlaheiðarganga yrði reiknaður í samræmi við lög um ríkisábyrgðir væri hann 33,8 milljarðar króna. Þá þyrfti 49.700 bíla um göngin á dag árið 2055 til að hægt yrði að borga lánið til baka.
12. mars 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
„Við verðum bara að segja eins og er að auðvitað tekur þetta á“
Þingmaður Vinstri grænna segir að ekki þurfi að koma á óvart að hún hafi greitt atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra í síðustu viku og að hún vilji ekki spá fyrir um það hvort ríkisstjórnarsamstarfið haldi út kjörtímabilið.
12. mars 2018
Ian Watson
Umskurður drengja: skoðanir og staðreyndir
12. mars 2018
Benedikt Jóhannesson var fjármála- og efnahagsráðherra þegar tilmælin voru ítrekuð auk þess sem hann kallaði stjórnarformenn stærstu ríkisfyrirtækjanna á sinn fundi til að fara yfir málið.
Hunsuðu skrifleg tilmæli frá ráðherra og hækkuðu forstjóralaun
Í bréfi sem fjármála- og efnahagsráðherra sendi stjórnum helstu ríkisfyrirtækja í fyrra voru þær beðnar um að stilla launahækkunum forstjóra í hóf og hafa í huga áhrif þeirra á stöðugleika á vinnumarkaði. Tilmælin voru í mörgum tilfellum hunsuð.
12. mars 2018
Enn heyrist ekkert frá yfirvöldum í Norður-Kóreu
Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt að Donald Trump Bandaríkjaforseti og Kim Jong Un hittist á fundi. Stjórnvöld í Suður-Kóreu miðluðu málum. Ekkert hefur heyrst frá Norður-Kóreu.
12. mars 2018
Björt framtíð fer ekki fram í Reykjavík
Línur eru teknar að skýrast þegar kemur að framboðsmálum Bjartrar framtíðar.
12. mars 2018
Þorgerður Katrín skaut fast á Morgunblaðið og eigendur þess
Formaður Viðreisnar vék þrívegis að Morgunblaðinu eða eigendum þess í stefnuræðu sinni á landsþingi flokksins á laugardag. Gagnrýnin beindist að ritstjórnarskrifum, viðskiptum stærsta eiganda blaðsins á Korputorgi og Eyþóri Arnalds.
11. mars 2018
Ferðamálastofa fær að leggja á dagsektir
Ferðamálastofa fær að leggja dagsektir á fyrirtæki í ferðaþjónustu sem ekki fara að ákvörðunum sem teknar hafa verið á grundvelli laganna, eða stunda leyfis- eða skráningarskylda starfsemi án viðeigandi leyfis eða skráningar í nýju frumvarpi.
11. mars 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn telur hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni óraunhæfar
Framsóknarflokkurinn hafnar flugvelli í Hvassahrauni og telur hagkvæmara að efla Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll í þeirra hlutverkum.
11. mars 2018
Þorsteinn kjörinn varaformaður Viðreisnar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var kjörin formaður Viðreisnar í dag, en hún hefur gegnt því embætti frá því í október 2017. Þorsteinn Víglundsson varaformaður.
11. mars 2018
Er stjórnarmeirihlutinn kominn niður í 33?
Í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans fjölluðu tveir þingmenn, með algjörlega andstæðar skoðanir á málinu, um vantrauststillögu á dómsmálaráðherra og hvað niðurstaðan í atkvæðagreiðslu um hana þýði. Hér er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni.
11. mars 2018
Pólitísk innistæða Katrínar notuð til að viðhalda rótgróinni sérhagsmunagæslu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að viðhalda sérhagsmunagæslu í stefnuræðu sinni í dag. Hún vil þverpóltíska nefnd um ný skref í Evrópusamvinnu og kallar eftir breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur.
10. mars 2018
Ætla að nota peninga úr bönkum til að byggja upp vegakerfið
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að ráðist verði í stórsókn á brýnum innviðaframkvæmdum á þessu ári sem ekki sé gert ráð fyrir í áætlum ársins 2018. Hann segir að þjóðin hafi viljað fá Framsóknarflokkinn til að stýra landinu.
10. mars 2018
Ríkisstjórn Sigríðar Á. Andersen
10. mars 2018
Ásmundur með 950 þúsund króna greiðslur í janúar
Gögn sem sýna greiðslur til þingmanna vegna breytilegs kostnaðar hafa verið birtar á vef Alþingis.
9. mars 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Á fjórða þúsund borguðu 1,6 milljarð til að losna frá Íbúðalánasjóði
Þúsundir Íslendinga völdu að greiða há uppgreiðslugjöld til að flytja húsnæðisfjármögnun sína frá Íbúðalánasjóði á árunum 2016 og 2017. Rekstur sjóðsins gæti ekki staðið undir því að fella niður uppgreiðslugjöld.
9. mars 2018
Trump og Kim Jong Un ætla að funda
Það telst til mikilla tíðinda að Donalt Trump hafi ákveðið að taka boði leiðtoga Norður-Kóreu um að funda með honum um tilraunir með langdrægar flaugar og kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu.
9. mars 2018
Fjármálaráðherra „skellihló“ þegar kjararáð óskaði eftir launahækkun
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að það sé ekki tilviljun að engin launahækkun hafi náð fram hjá kjararáði á hans vakt.
8. mars 2018
Halla Gunnarsdóttir
Halla Gunnarsdóttir ráðin ráðgjafi forsætisráðherra
Halla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur en hún hefur þegar hafið störf.
8. mars 2018
Margfaldur þjófnaður á grundvelli gallaðs stöðugleikasamnings
Píratar hafa lagt fram frumvarp sem á að takmarka útgreiðslur arðs frá fjármálafyrirtækjum við reiðufé í uppgjörsmynt fyrirtækisins. Verði það samþykkt mun Arion banki ekki geta greitt út arð í formi hlutabréfa í Valitor.
8. mars 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
„Gaman að sjá ykkur, velkomnir aftur til ársins 2009“
Sérstök umræða um Arion banka fór fram á Alþingi í dag. Þar tókust á núverandi forsætisráðherra, sem sat í ríkisstjórn sem gerði hluthafasamkomulag við kröfuhafa Kaupþings árið 2009, og fyrrverandi forsætisráðherra, sem gerði stöðugleikasamninganna.
8. mars 2018