200 færslur fundust merktar „stjórnmál“

Svanur Kristjánsson
Endurreisn íslenska lýðveldisins?
21. ágúst 2018
Telja ekki skynsamlegt að breyta sköttum verulega á ökutæki og eldsneyti
Starfshópur telur gildandi kerfi skattlagningar ökutækja og eldsneytis í meginatriðum einfalt og haganlegt og telur ekki skynsamlegt að það taki stakkaskiptum.
20. ágúst 2018
Þorvaldur Logason
Landráðasamsæri vinstri stjórnarinnar
20. ágúst 2018
Jón Pétursson
Jón Pétursson nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs
Formaður Miðflokksins ræður nýjan aðstoðarmann.
20. ágúst 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Auðlindagjöld og hagrænir hvatar
20. ágúst 2018
Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi
Búum með sauðfjárrækt sem aðalstarfsemi hefur fækkað um tæplega 14 prósent síðan árið 2008 og kúabúum með ræktun mjólkurkúa hefur fækkað um tæplega 11 prósent.
20. ágúst 2018
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, við þingsetningu Alþingis.
Þriðjungur landsmanna er ekki í þjóðkirkjunni
Íslendingum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna fækkar enn. Það sem af er ári hafa rúmlega þúsund fleiri sagt sig úr henni en gengið í hana. Alls standa nú um 120 þúsund landsmenn utan þjóðkirkjunnar.
20. ágúst 2018
Þrír miðjuflokkar hafa tekið til sín alla fylgisaukninguna frá kosningum
Píratar, Samfylkingin og Viðreisn hafa samanlagt bætt við sig miklu fylgi frá því að kosið var síðast á Íslandi. Aðrir stjórnarandstöðuflokkar tapa fylgi og stjórnarflokkarnir gætu ekki myndað ríkisstjórn ef kosið yrði í dag.
19. ágúst 2018
Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra vill borga flóttamönnum fyrir að draga umsóknir sínar til baka
Í drögum að nýrri reglugerð er lagt að greiða flóttamönnum sem draga hælisumsókn sína til baka eða hafa fengið synjun allt að eitt þúsund evrur í ferða- og enduraðlögunarstyrk.
18. ágúst 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Lilja Rafney telur hvalveiðar vera eðlilegar
Þingmaður Vinstri grænna leggst gegn fyrri samþykktum flokksins síns með því að verja rétt Íslendinga til hvalveiða.
18. ágúst 2018
Jón Pétur Zimsen
Jón Pétur Zimsen nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur.
17. ágúst 2018
Júlíus Vífill: Ákæran kom á óvart og er honum vonbrigði
Fyrrverandi borgarfulltrúi segist telja að engar lagalegar forsendur séu fyrir ákæru héraðssaksóknara á hendur honum.
17. ágúst 2018
Fyrrverandi borgarfulltrúi ákærður fyrir peningaþvætti
Frá árinu 2016 hafa yfirvöld rannsakað hvort að Júlíus Vífill Ingvarsson hafi gerst brotlegur við skattalög eða sekur um peningþvætti, vegna eigna sem hann geymir í aflandsfélagi. Júlíus Vífill hefur ávallt neitað sök en nú liggur ákæra fyrir í málinu.
17. ágúst 2018
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Er að móta menntastefnu til ársins 2030
Menntamálaráðherra telur lesskilning, gagnsæi í upplýsingaöflun og stöðu nemenda með erlent móðurmál vera stærstu vandamálin sem blasa við íslenska menntakerfinu. Hún hefur þegar hafið störf við að móta nýja menntastefnu landsins til ársins 2030.
14. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Skuldir ríkisins lækkað um 88 milljarða á einu ári
Sala á hlut íslenska ríkisins í Arion banka skipti miklu máli og fór í að lækka skuldir.
14. ágúst 2018
Trump beinir spjótunum að Harley Davidson
Mótorhjólaframleiðandinn Harley Davidson er það fyrirtæki sem Donald Trump hefur nú beint spjótunum að á Twitter.
13. ágúst 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Vilja skýra hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og stöðu gagnvart sveitarfélögum annars vegar og ríkinu hins vegar.
13. ágúst 2018
Per Sandberg, fráfarandi sjávarútvegsráðherra Noregs.
Norskur ráðherra segir af sér
Sjávarútvegsráðherra Noregs mun segja af sér seinna í dag eftir að hafa mætt gagnrýni vegna ótilkynntrar Íransferðar fyrr í sumar.
13. ágúst 2018
71 prósent Íslendinga telja #MeToo vera jákvæða
Mikill meirihluti Íslendinga telur #MeToo byltinguna vera jákvæða fyrir íslenskt samfélag, samkvæmt nýrri könnun MMR.
13. ágúst 2018
Jared Kushner, tengdasonur Bandaríkjaforseta og ráðgjafi Bandaríkjanna í Mið-Austurlandamálum .
Bandaríkin hyggjast loka á framlög til hjálparstarfs í Palestínu
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákveðið að draga úr nær öllum styrkveitingum sínum til hjálpastarfs á Gazasvæðinu og Vesturbakkanum í Palestínu.
12. ágúst 2018
Konur gætu ráðið úrslitunum
Mikill munur er á stjórnmálaviðhorfum kvenna og karla í Bandaríkjunum þessi misserin. Ungar konur eru sagðar geta ráðið úrslitum – ef þær mæta vel á kjörstað.
12. ágúst 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Frumvarp um kynrænt sjálfræði lagt fram í vetur
Forsætisráðherra sagði frumvarp um kynrænt sjálfræði munu verða lagt fram í vetur, en verði það að lögum muni það koma Íslandi í fremstu röð í réttindamálum hinsegin fólks.
11. ágúst 2018
Flokkurinn sem hvarf
11. ágúst 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.
Vill heimila drónaeftirlit með fiskveiðum
Sjávarútvegsráðherra vill heimila rafrænt vöktunarkerfi í höfnum og skipum auk drónaeftirlits fyrir Fiskistofu í nýju frumvarpi.
9. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Segir yfirlýsingar um kjarabaráttu ótímabærar og óskynsamlegar
Fjármálaráðherra segir „digrar og snemmbúnar“ yfirlýsingar vegna lausra kjarasamninga í vetur ekki tímabærar.
8. ágúst 2018
Tekjuviðmiðum fyrir gjafsóknir breytt
Breytingin felur í sér hækkun viðmiðunarfjárhæða gjafsóknar. Þannig mega tekjur einstaklings ekki nema hærri fjárhæð en 3,6 milljóna í stað 2 milljóna áður. Sama upphæð fyrir hjón eða sambúðarfólk hækkar úr 3 milljónum í 5,4 milljónir.
8. ágúst 2018
Símon Vestarr
Umburðarvæl
7. ágúst 2018
Frá hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi í fyrra.
Fórnarlömbum hryðjuverka fækkar um fjórðung milli ára
Dauðsföll vegna hryðjuverkaárása hefur farið fækkandi um allan heiminn. Mest fækkar þeim í Mið-Austurlöndum og í Evrópu, en þeim fjölgaði lítillega í Suðaustur-Asíu og Norður Ameríku.
7. ágúst 2018
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar þar sem meirihluta mynda Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.
7. ágúst 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Það er ekki sanngjarnt að almenningur sitji uppi með krónuna
Formaður Viðreisnar segir að hugrekki þurfi til að gera breytingar á gjaldmiðlamálum.
7. ágúst 2018
Drífa Snædal
Drífa Snædal gefur kost á sér í embætti forseta ASÍ
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, mun gefa kost á sér í embætti forseta ASÍ á þinginu sem sett verður 24. október næstkomandi.
7. ágúst 2018
Neytendastofa: Ekki einungis seljendur gulls verði skráningarskyldir
Neytendastofa hefur sent inn umsögn við drög að lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka en stofnunin vill að lögin taki líka til kaupenda gulls og annarra eðalmálma, ekki einungis seljanda.
7. ágúst 2018
Jón Kalman Stefánsson
Hversu dimmt mun það verða?
6. ágúst 2018
Pia Kjærsgaard og Jón Kalman
Jón Kalman blandar sér í umræður um hina umdeildu Piu Kjærsgaard
Rithöfundurinn Jón Kalman segir í pistli í dönskum miðli að ekki sé hægt að líta fram hjá þeim fasisma sem læðist aftan að hinum vestræna heimi og telur að forseti Alþingis eigi að biðjast afsökunar á að hafa boðið Piu Kjærsgaard til Íslands.
6. ágúst 2018
Jón Baldvin Hannibalsson
Minning: Thorvald Stoltenberg
5. ágúst 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur og varaformaður Samfylkingarinnar.
Heiða Björg vísar gagnrýni minnihlutans til föðurhúsanna
Formaður velferðarráðs Reykjavíkur svarar stjórnarandstöðunni í borginni og Ragnari Þór.
4. ágúst 2018
Sigtryggur Magnason
Sigtryggur Magnason nýr aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ráðinn hefur verið nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar í stað Ágústar Bjarna Garðarssonar.
3. ágúst 2018
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja.
Vinstri græn ekki mælst lægri frá 2015
Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst lægri frá 31. desember 2015 og stuðningur ríkisstjórnina fer fyrir neðan 50 prósent í fyrsta skiptið í Þjóðarpúlsi Gallup.
3. ágúst 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Sólveig: „Stjórnmálin hafa brugðist verka-og láglaunafólki“
Formaður Eflingar segir stjórnmálastéttina ganga erinda auðmanna með því að vernda hagsmuni, eignir og gróðarmöguleika þeirra.
2. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lýsir yfir vonbrigðum með neyðarfund
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu tilkynningu um vonbrigði vegna neyðarfundar borgarráðsins í gær. Á fundinum var flestum tillögum minnihlutans í borgarstjórn vísað frá.
1. ágúst 2018
Andspyrnan skiptir máli
1. ágúst 2018
Pia Kjærsgaard, forseti þjóðþings Dana.
Pia segir pistil Guðmundar í Kjarnanum lykta af minnimáttarkennd
Forseti þjóðþings Danmerkur, Pia Kjærsgaard, gagnrýnir skrif Guðmundar Andra í Kjarnanum um hlutverk hennar á fullveldishátíð Íslendinga. Guðmundur svarar gagnrýni Piu og segir hana byggja á sýn stórdanans á Íslendingana.
31. júlí 2018
Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri
Ásthildur Sturludóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð verður nýr bæjarstjóri á Akureyri. Meirihluti L-listans, Framsóknar og Samfylkingar hafa ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi um starfið.
31. júlí 2018
Eyþór Laxdal Arnalds
„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“
31. júlí 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Undrast á kalli til frekari aðgerða vegna kjararáðs
Fjármálaráðherra segist hafa átt frumkvæði að því að endurskoða alla umgjörð vegna kjararáðs og undrar sig á kalli til frekari aðgerða vegna þess.
31. júlí 2018
Trump feðgar gætu verið í vondum málum
Ef það reynist vera þannig, að Donald Trump og sonur hans hafi ekki veitt réttar upplýsingar um fund með Rússum.
29. júlí 2018
Dómsmálaráðherra: Eitt verður yfir alla að ganga
Jarðakaup fjárfesta vekja upp ýmsar spurningar.
28. júlí 2018
Minnihlutinn harmar „algjört aðgerðarleysi“ í málefnum heimilislausra
Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn segja að neyð heimilslausra í borginni aukist dag frá degi. Á meðan séu borgarstjórn og fagráð í sumarfríi.
27. júlí 2018
Elliði verður bæjarstjóri í Ölfusi
Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum til tólf ára hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss.
26. júlí 2018
Stjórnarþingmaður vill auglýsingatekjur RÚV í sjóð
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, skrifar um fjölmiðla á Íslandi á Facebook síðu sína þar sem hann segir stöðuna grafalvarlega.
26. júlí 2018
Brynjar kannast ekkert við rasisma hjá Piu
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Danska þjóðarflokkinn dæmigerðann félagshyggjuflokk sem setji velferðarmál í forgang, einkum málefni aldraðra og öryrkja. Barnalegir vinstri menn hafi útmálað Piu Kjærsgaard sem útlendingahatara.
24. júlí 2018
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Stefna í þágu landsbyggðanna
23. júlí 2018
Calle De Alcalá í Madríd, höfuðborg Spánar.
Nær 40% Spánverja vilja ekki lýðræði
Tæplega fjórir af hverjum tíu Spánverjum og 35% Bandaríkjamanna eru hlynntir ólýðræðislegu stjórnarfyrirkomulagi með sterkum leiðtoga.
23. júlí 2018
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
22. júlí
22. júlí 2018
Sá mikli uppgangur sem á sér stað á Íslandi útheimtir mikið af nýju vinnuafli. Það vinnuafl þarf að sækja erlendis.
Erlendir ríkisborgarar orðnir 23 prósent íbúa í Reykjanesbæ
Erlendum ríkisborgurum heldur áfram að fjölga á Íslandi. Án komu þeirra myndi íbúum landsins fækka. Mjög mismunandi hvar þeir setjast að. Í Reykjanesbæ voru erlendir ríkisborgarar 8,6 prósent íbúa í lok árs 2011. Nú eru þeir 23 prósent þeirra.
22. júlí 2018
Björn Leví Gunnarsson
Réttar skoðanir?
21. júlí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Um kurteisi
21. júlí 2018
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Skrifstofa forseta útskýrir fálkaorðuveitingu Piu
Samkvæmt fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands er fálkaorðuveiting Piu útskýrð í ljósi reglna, samninga og hefða sem gilda hér á landi um slíkar orðuveitingar, líkt og annars staðar í Evrópu.
21. júlí 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur B. með sjaldgæfan sjúkdóm
Borgarstjóri Reykjavíkur hefur greinst með sjaldgæft afbrigði liðagigtar og býst við því að vera í sterkri lyfjameðferð í allt að tvö ár.
21. júlí 2018
Ritstjórn Kjarnans
Opið bréf til forsætisráðherra
20. júlí 2018
Alvarleikinn sem Steingrímur afneitar
Auður Jónsdóttir rithöfundur segir forseta Alþingis velja að ásaka þá sem gagnrýna merkingarþrungna veru Piu á fullveldishátíðinni um eins konar fyrirframgefinn ásetning að vilja varpa skugga á hátíðarhöldin.
20. júlí 2018
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar
Helga Vala krefur Steingrím leiðréttingar
Þingmaður Samfylkingarinnar segir forseta Alþingis hafa farið með rangt mál í fréttatilkynningunni sinni í gær um hlutverk Piu Kjærsgaard á aldarfmæli fullveldisins á miðvikudaginn.
20. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur harmar viðbrögð við komu Piu
Forseti Alþingis segist harma þá athygli sem koma Piu Kjærsgaard dró frá fullveldishátíðinni á Þingvöllum í gær.
19. júlí 2018
Nýlenduherraremba Piu Kjærsgaard
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um gamalgróna nýlenduherrarembu í danskri þjóðarsál og hvernig núverandi forseti danska þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, er birtingamynd hennar.
19. júlí 2018
Skuggi Piu
18. júlí 2018
Oddný Harðardóttir
Til þess þarf vilja og kjark
18. júlí 2018
Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, er til hægri á myndinni.
Píratar sniðganga hátíðarþingfund
Þingflokkur Pírata mun sniðganga þingfund á Alþingi vegna ákvörðunar þingsins um að velja Piu Kjærsgaard sem hátíðarræðumann.
18. júlí 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Yfir 2 milljarða sparnaður í opinberum innkaupum
Fjármálaráðherra telur sparnað Ríkiskaupa vegna breyttra áherslna í opinberum innkaupum síðustu tveggja ára muni nema rúmlega tveimur milljörðum króna .
18. júlí 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Opið bréf til Brynjars Níelssonar og Helgu Völu Helgadóttur þingmanna
17. júlí 2018
Umdeildur hátíðarræðumaður - „Með öllum hætti viðeigandi“
Pia Kjærsgaard forseti danska þingsins verður hátíðarræðumaður á þingfundi á Þingvöllum á morgun í tilefni af 100 fullveldisafmælinu. Ýmsir hafa ýmislegt út á það að segja á Kjærsgaard verði hátíðarræðumaður, í ljósi þess sem hún stendur fyrir.
17. júlí 2018
Boris Johnson og Michael Gove, tveir talsmenn Vote Leave.
Brexit-herferðin braut kosningalög
Kosningaherferð aðskilnaðarsinna í þjóðaratkvæðagreiðslu Bretlands um útgöngu úr Evrópusambandinu árið 2016 hefur verið dæmd fyrir brot á kosningalögum.
17. júlí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Hálfveldið Ísland
17. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar
Bókaútgefendur gagnrýna styrkveitingu Alþingis
Átta bókaútgefendur eru ósáttir við fyrirhugaða 25-30 milljóna króna styrkveitingu Alþingis til Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni útgáfu tveggja ritverka.
17. júlí 2018
Fundur Alþingis á Þingvöllum kostar 80 milljónir
Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum á morgun og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Kostnaðurinn gæti þannig farið allt að 78 prósent umfram áætlun.
17. júlí 2018
Segir rannsókn á afskiptum Rússa á kosningunum mistök
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræddu erfið samskipti ríkjanna á einkafundi í Helsinki í dag. Trump segir að rannsókn Bandaríkjamanna á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum vera mistök.
16. júlí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Kominn tími til að hugsa út fyrir boxið og byrja að framkvæma
16. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseti
Trump og Pútín hittast loksins í Helsinki
Yfir stendur fyrsti leiðtogafundur Donalds Trump og Vladimir Pútín í Helsinki. Þrátt fyrir vilja beggja leiðtoga um að vilja bæta samskipti sín á milli er búist við erfiðum fundi þar sem mikið hefur gengið á í samskiptum ríkjanna á undanförnum misserum.
16. júlí 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Glansfundur í Helsinki?
16. júlí 2018
Ríkisstjórnin fundar á Snæfellsnesi vegna byggðarmála
Ríkisstjórnarfundur verður haldinn að Langaholti í Snæfellsbæ í dag. Þingfundir verða haldnir á morgun og hinn vegna fullveldisafmælisins.
16. júlí 2018
Frá höfuðstöðvum NATO í Brussel.
Tíu staðreyndir um NATO
Mikið gekk á á leiðtogafundi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins fyrr í vikunni. Í ljósi þess tók Kjarninn saman nokkrar staðreyndir um bandalagið og stöðu Íslands innan þess.
14. júlí 2018
Utanríkisráðherra var viðstaddur kosninguna í mannréttindaráðið.
Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ísland var í dag kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna með 172 af 178 greiddum atkvæðum í kosningum sem fóru fram í allsherjarþingi SÞ í New York.
13. júlí 2018
Katrín Oddsdóttir
Það er ekki lýðræði á Íslandi
13. júlí 2018
Katrín með Trump og May á forsíðu New York Times
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands prýðir forsíðu prentútgáfu bandaríska blaðsins The New York Times í dag, ásamt Donald Trump Bandaríkjaforseta og Theresu May forsætisráðherra Bretlands. Svipurinn á Katrínu nokkuð óræður.
13. júlí 2018
Theresa May forsætisráðherra Bretlands og Donald Trump Bandaríkjaforseti
Pundið fellur eftir ummæli Trump
Ummæli Trump um engan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna og Bretlands leiddi til mikillar veikingar pundsins gagnvart Bandaríkjadal í morgun.
13. júlí 2018
Flestir hlynntra vildu sameiningu allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fleiri hlynntir sameiningu
Meirihluti borgarbúa 18 ára og eldri eru hlynntir sameiningu sveitarfélaganna, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
12. júlí 2018
Trump hefur löngum gagnrýnt útgjöld NATO-ríkja til varnarmála.
Trump sigri hrósandi þrátt fyrir mótsögn
Bandaríkjaforseti sagðiNATO-ríki hafa samþykkt skilyrði hans um hraðari útgjaldahækkun aðildarríkja, þrátt fyrir að hafa skrifað undir yfirlýsingu um hið gagnstæða.
12. júlí 2018
Jón Steindór Valdimarsson
Vinir og bandamenn
12. júlí 2018
Segir dómsmálaráðuneytið skreyta sig með stolnum fjöðrum
Drífa Snædal framkvæmastjóri SGS gagnrýnir harðlega tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu sem kom fram samhliða birtingu skýrslu bandarískra stjórnvalda um mansal. Segir baráttuna gegn mansali keyrða áfram af einstaklingum en ekki stjónvöldum.
11. júlí 2018
Of fáir karlar í ráðum borgarinnar
Í þremur af sex fastaráðum Reykjavíkurborgar sitja fimm konur og tveir karlar. Lög um jafna stöðu kvenna og karla kveða á um að hlutfall í ráðum og nefndum á vegum sveitarfélaga eigi að vera sem jafnast.
11. júlí 2018
Logi Einarsson
Þjóð á tímamótum
10. júlí 2018
Brexit mestu vandræði sem breskir stjórnmálamenn hafa lent í lengi
Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor segir að Brexit sé að reynast Theresu May forsætisráðherra Bretlands gríðarlega erfitt, eftir afsagnir þriggja ráðherra í ríkisstjórn hennar síðasta sólarhringinn.
9. júlí 2018
Boris Johnson segir af sér embætti
Boris Johnson utanríkisráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Johnson er þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra á sólarhring sem segir af sér.
9. júlí 2018
Dominic Raab, nýr ráðherra Brexit-mála í bresku ríkisstjórninni
Raab nýr ráðherra í Brexit-málum
Dominic Raab hefur tekið við sem svokallaður Brexit-ráðherra í ríkisstjórn Bretlands eftir afsögn forvera hans David Davis í gær.
9. júlí 2018
Loyal to Familia
Er hægt að banna félagasamtök?
Danski dómsmálaráðherrann hyggst höfða mál gegn glæpasamtökunum Loyal to Familia, LTF, í því skyni að banna starfsemi þeirra með lögum. LTF hafa á undanförnum árum átt í stríði við önnur glæpasamtök í Kaupmannahöfn, þar sem fjölmargir hafa særst.
8. júlí 2018
Af hverju er himininn blár?
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata ræðir af hverju hann hefur lagt fram meira en 100 fyrirspurnir á nýliðnu þingi, hvernig hann með þrautseigju og ítrekuðum spurningum kom upp um misnotkun á akstursgreiðslum til þingmanna.
7. júlí 2018
Íslenska skjaldamerkið.
Minnsti innleiðingarhalli Íslands síðan 2010
Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES samninginn og er hann í tilviki Íslands sá minnsti frá árinu 2010. Þetta er niðurstaða 42. frammistöðumats Eftirlitsstofnunar EFTA.
6. júlí 2018
Snæbjörn Brynjarsson
Osturinn sem olli loftslagsbreytingum
5. júlí 2018
Veikasti hlekkurinn
5. júlí 2018
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra.
Ríkisstjórnin ver samanburð við aðrar stéttir
Fjármála- og efnahagsráðuneytið réttlætti í dag samanburð sinn á heildarlaunum ljósmæðra og annarra viðmiðunarstétta auk þess sem það sagði ekkert takmarka ljósmæður við að vinna fullt starf.
4. júlí 2018
Brynjar Níelsson.
Brynjar svarar gagnrýni á orð hans um fjölmiðla
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins gerir engar athugasemdir við að fréttamenn setji sínar skoðanir fram í leiðurum eða einstaka greinum en þá verði þeir að viðurkenna það og hætta að þykjast vera hlutlausir og óháðir.
4. júlí 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Viðreisn bætir við sig og Samfylkingin dalar
Fylgi Viðreisnar mældist í rúmum 10% í júní, sem er tveggja prósentustiga aukning frá í maí. Samfylkingin tapar þó nokkuð af fylgi sínu og mælist nú í rúmum 15%.
4. júlí 2018
Segir grafið undan trúverðugleika fjölmiðla
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir þingmenn þurfa að gæta sérstaklega að orðum sínum þegar komi að fjölmiðlum. Brynjar Níelsson kollegi hans sagði íslenska fjölmiðla veikasta hlekkinn í íslensku samfélagi í gær.
4. júlí 2018
Malgorzata Gersdorf, forseti hæstaréttar Póllands
Pólska ríkisstjórnin styrkir ítök í dómstólum
Ný lög tóku í gildi í Póllandi í gær sem eykur vald ríkisstjórnarinnar yfir dómstólum landsins, en lagabreytingarnar hafa mætt mikilli andstöðu.
4. júlí 2018
Kjararáð hækkar laun – Meðaltalshækkun um 10,8%
48 for­stöðumönn­um rík­is­stofn­ana barst í gær bréf frá kjararáði þar sem þeim var til­kynnt um úr­sk­urð kjararáðs um laun þeirra og starfs­kjör. Hæstu launin fær forstjóri Landspítalans.
4. júlí 2018
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Brynjar segir fjölmiðla „í ruslflokki“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur fjölmiðla vera veikasta hlekkinn í íslensku samfélagi.
3. júlí 2018
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Bergþóra hæfust að mati nefndarinnar
Hæfnisnefnd um embætti forstjóra Vegagerðarinnar mat Bergþóru Þorkelsdóttur dýralækni hæfasta í starfið.
2. júlí 2018
Bréf umboðsmanns Alþingis birt of fljótt – Yfirfara verklag í kjölfarið
Bréf umboðsmanns Alþingis til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar var aðgengilegt í svokallaðri fundagátt við móttöku þess en í bréfinu kom fram að umboðsmaður vildi ekki gera það opinbert fyrr en það hefði verið afhent og lagt fram á fundi nefndarinnar.
2. júlí 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.
Andvígur aðgerðum gegn hvalveiðum
Sjávarútvegsráðherra telur ótímabært að draga ályktanir um neikvæð áhrif hvalveiða á íslenskan útflutning, þrátt fyrir ábendingar sérfræðinga um að svo gæti verið.
2. júlí 2018
Sautján aðstoðarmenn verða á þingi
Til stendur að auka enn frekar aðstoð við þingflokka og þingmenn en í henni felst m.a. hærra framlag vegna rekstrar og kaupa á sérfræðiþjónustu. Þingmaður Pírata telur breytingarnar vera til batnaðar.
2. júlí 2018
Andres Manuel Lopez Obrador fagnar sigri í kosningum.
Obrador lýsir yfir sigri – Nýr forseti í Mexíkó
Eftir 100 ára valdasetu tveggja hægri-flokka í Mexíkó vinnur vinstrimaðurinn Andrés Manuel López Obrador í kosningum sem haldnar voru í gær. Hann segist ætla að taka á „djöfullegri“ spillingu í landinu.
2. júlí 2018
Hið opinbera býr til neyðarástand
30. júní 2018
Bragi Guðbrandsson
Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Bragi Guðbrandsson hefur verið kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára.
29. júní 2018
Alþingi
Fundað 30 sinnum í úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Á þremur árum hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál fundað 30 sinnum. Meðalmálsmeðferðartíminn styttist milli ára, samkvæmt forsætisráðherra.
29. júní 2018
Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi mannsins.
Mannréttindadómstóllinn tekur fyrir kæru vegna Landsréttarmálsins
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur tekið kæru vegna Landsréttarmálsins til meðferðar og farið fram á skýringar frá íslenska ríkinu. Afgreiðsla réttarins einsdæmi í sögu íslenskra mála.
28. júní 2018
Andri Snær Magnason
Andri Snær: „Ofgnótt af rafmagni" á Íslandi
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason segir „harmleikinn" í kringum Hvalárvirkjun ekki verða til vegna skorts, heldur ofgnóttar á rafmagni.
28. júní 2018
Kópavogur
Bæjarstjóri leggur til að lækka laun kjörinna fulltrúa í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, lagði til við bæjarstjórnina að laun kjörinna fulltrúa, þar með talið bæjarstjóra Kópavogs, yrðu lækkuð um 15 prósent.
28. júní 2018
Vilja styrki og niðurgreiðslur til dagforeldra
Starfshópur hefur lagt fram tillögur til betri aðbúnaðar dagforeldra í Reykjavík. Gangi þær í gegn fengju dagforeldrar auknar niðurgreiðslur og styrki fyrir starfsemi sína.
28. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Marta: Braut ekki siðareglur
Borgarfulltúi Sjálfstæðisflokksins telur sig ekki hafa brotið siðareglur gegn starfsmönnum Reykjavíkurborgar.
27. júní 2018
Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR.
Nemendur óánægðari með kvenkyns háskólakennara
Kvenkyns háskólakennarar í fullu starfi fá mun lægri einkunn á kennslumati en karlkyns samkennarar. Hugsanlega gæti það verið vegna kynjamismununar.
27. júní 2018
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Flokkur fólksins nær helmingi stærri
Fylgi flokks fólksins hefur aukist um tæpan helming á einum mánuði, samkvæmt nýrri skoðanakönnun.
26. júní 2018
Ásakanir borgarfulltrúa um trúnaðarbrest brot á siðareglum
Skrifstofustjóri borgarstjórnar segir að listi yfir tillögur borgarfulltrúa um fólk í ráð, nefndir og stjórnir hafi ekki verið trúnaðarmál og að ásakanir um trúnaðarbrest séu brot á siðareglum.
26. júní 2018
Mótmæli á Taksim-torgi í Istanbul 2013.
Tyrkir fangelsa flesta blaðamenn
Ekkert land hefur sett fleiri blaðamenn á bak við lás og slá en Tyrkland, samkvæmt yfirlýsingu frá Amnesty International.
25. júní 2018
Pablo Campana, ráðherra utanríkisviðskipta í Ekvador, skrifar undir samninginn.
Ekvador gerir fríverslunarsamning við EFTA
Ekvador skrifaði í morgun undir fríverslunarsamning við Fríverslunarsamtök Evrópu. Samningnum er ætlað að létta hindrunum og auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja EFTA.
25. júní 2018
Þórhildur Sunna verður formaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðs
Þingmaður Pírata hefur verið kjörin formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur fulltrúi mun stýra nefndinni.
25. júní 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson og Nihat Zeybekci efnahagsmálaráðherra Tyrklands.
Guðlaugur Þór hittir efnahagsmálaráðherra Tyrklands
Utanríkisráðherra fundaði með Nihat Zeybekci, efnahagsmálaráðherra Tyrklands í morgun. Ræddu þeir meðal annars mál Hauks Hilmarssonar.
25. júní 2018
Recep Tayyip Erdogan fagnar með stuðningsmönnum sínum í gær.
Erdogan lýsir yfir sigri – „Allir ríkisborgarar landsins sigurvegarar“
Recep Tayyip Erdogan var kjörinn forseti Tyrklands í gær en hann fékk 52,5 prósent atkvæða. En hvaða atburðarás leidda upp að þessu augnabliki? Kjarninn kannaði málið.
25. júní 2018
Fjórflokkur Dags
24. júní 2018
Sparisjóður Vestmannaeyja yfirtekinn á undirverði
Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir málið varða íbúa í Eyjum miklu.
22. júní 2018
Könnunin sem Silja Bára fjallar um var framkvæmd af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Segir misræmi í öryggisvitund almennings og stjórnvalda
Aðjúnkt í stjórnmálafræði telur öryggisstefnu stjórnvalda ekki samrýmast almennu viðhorfi Íslendinga gagnvart öryggismálum.
21. júní 2018
Segir ekkert benda til þess að Norður-Kórea sé að afvopnast
Kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu hefur ekki verið stöðvuð enn, og ekki er vitað hvort hún muni gera það.
21. júní 2018
Tilskipun bindur endi á aðskilnað barna frá foreldrum
Vaxandi þrýstingur var á Donald Trump Bandaríkjaforseta, bæði meðal Repúblikana og Demókrata, um að binda endi á aðskilnað barna og foreldra þeirra meðal ólöglegra innflytjenda.
20. júní 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi gefur ekki aftur kost á sér sem forseti ASÍ
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í dag að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á næsta þingi ASÍ í október.
20. júní 2018
Skrifstofa forsetans greiddi einnig fyrir ferð embættismanns með Elizu
Forsetaskrifstofan greiddi fyrir annan embættismann sem fór með Elizu Reid forsetafrú í ferð hennar til Rússlands á heimsmeistaramótið í knattspyrnu þar sem hún fylgdist með leik íslenska landsliðsins til Argentínu.
20. júní 2018
Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd vegna stefnu Trumps
Stefna stjórnvalda er skýr, segir utanríkisráðherra. Hagsmunir barna eiga að vera í fyrirrúmi.
20. júní 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Velferðarráðuneytinu skipt upp í tvennt
Forsætisráðuneytið mun leggja fram þingsályktunartillögu í haust um skiptingu velferðarráðuneytisins í tvö ráðuneyti.
19. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
19. júní 2018
Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
19. júní 2018
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð í Handmaid's Tale
Ágúst Ólafur líkir stefnu Trump við Handmaid's Tale
Þingmenn Samfylkingarinnar og Viðreisnar fordæma innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar sem leitt hefur til aðskilnaðar flóttamannabarna frá foreldrum sínum.
19. júní 2018
Marta Jónsdóttir
Opið bréf til heilbrigðisráðherra
19. júní 2018
Eva Heiða Önnudóttir, doktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Sýna minni tryggð við stjórnmálaflokka
Á síðustu þremur áratugum hefur hlutfall tryggra kjósenda stjórnmálaflokka lækkað töluvert, samkvæmt nýbirtri fræðigrein Evu H. Önnudóttur og Ólafs Þ. Harðarsonar.
18. júní 2018
Bandaríska forsetafrúin vill ekki að börn séu skilin frá foreldrum sínum
Melanie Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, vill að yfirvöld hætti að skilja að börn og foreldra í tengslum við landamæraeftirlit.
18. júní 2018
Tyrkneski fáninn dreginn að húni á Stjórnarráðinu
Aðgerðarhópurinn „Hvar er Haukur“ stóð fyrir fánaskiptum á þaki Stjórnarráðsins í dag, af því tilefni að nú er liðið á fjórða mánuð frá því fréttist að því að Hauks Hilmarssonar væri saknað eftir loftárás Tyrkja á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi.
17. júní 2018
Paul Manafort
Manafort fer í fangelsi
Fyrrum kosningastjóri Donald Trump hefur verið settur í varðhald fram að réttarhöldum.
15. júní 2018
Athugasemdir í kæru Pírata leiða ekki til ógildingar kosninga
Nefnd á vegum sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að athugasemdir af hálfu Pírata vegna sveitarstjórnarkosninganna, sem gerðar voru í kæru til nefndarinnar, séu ekki slíkar að þær leiði til ógildingar kosninganna.
15. júní 2018
Snæbjörn Brynjarsson
Bönnum Harry Potter
14. júní 2018
Björn talaði mest - Páll minnst
Páll Magnússon oddviti sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi talaði minnst allra þingmanna á nýloknu þingi, alls náðu ræður hans ekki klukkustund. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði mest eða í meira en 17 klukkustundir.
14. júní 2018
Þorsteinn Sæmundsson
Flokkurinn sem þorir ekki að taka afstöðu með almenningi
14. júní 2018
Páli Magnússyni vikið úr fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Eyjum
Sjálfstæðismenn eru æfir út í Pál Magnússon, oddvita Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi.
14. júní 2018
Rússar vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu
Yfirvöld í Rússlandi vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu eftir fund leiðtoga Norður-Kóreu og Bandaríkjanna.
13. júní 2018
Karl Fannar Sævarsson
Fiskurinn og nýfrjálshyggjan
13. júní 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Flokkurinn sem vildi láta fella eigið frumvarp
13. júní 2018
Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur: Bæta þarf samskipti ríkisstjórnar og Alþingis
Störfum þingsins hefur nú lokið að sinni. Í ávarpi forseta Alþingis sagði hann meðal annars að taka þyrfti skipulag þingstarfanna og starfshætti á Alþingi til endurskoðunar.
13. júní 2018
Búið að skrá sig fyrir öllu sem er til sölu í útboði á hlutum í Arion banka
Allt að 40 prósent hlutur í Arion banka er til sölu í útboði sem lýkur í dag. Fjárfestar hafa skráð sig fyrir öllum þeim hlut. Að mestu er um erlenda sjóði að ræða.
13. júní 2018
Greinendur eitt stórt spurningamerki eftir fund Kim Jong Un og Trump
Þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hafi verið sigri hrósandi eftir fund með leiðtoga Norður-Kóreu þá eru ekki allir á sama máli.
12. júní 2018
Ellefu sóttu um starf forstjóra Sjúkratrygginga Íslands
Steingrímur Ari Arason hætti sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.
12. júní 2018
Birgir veitti leyfi fyrir hálfnaktri myndatökunni
Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veitti leyfi fyrir myndatöku á hálfnöktum konum í tengslum við gjörning á Listahátíð í þingflokksherbergi flokksins. Sér enga ástæðu til að amast við þessum listgjörningi.
12. júní 2018
Rannsókn héraðssaksóknara á máli Júlíusar Vífils lokið
Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á meintum skattsvikum og peningaþvætti Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Júlíus Vífill átti félag á Panama sem opinberað var í Panamaskjalalekanum.
12. júní 2018
Hverju lofar nýr meirihluti í Reykjavík?
Nýr meirihluti Reykjavíkurborgar var kynntur í morgun og samhliða var meirihlutasáttmála þeirra fjögurra flokka sem hann mynda dreift. Kjarninn hefur tekið saman það helsta í sáttmálanum sem beinlínis er lofað.
12. júní 2018
Nýr meirihluti í Reykjavíkurborg.
Dagur verður borgarstjóri
Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík kynntur. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, Pawel Bartoszek og Dóra Björt Guðjónsdóttir deila hlutverki forseta borgarstjórnar. Þórdís Lóa formaður borgarráðs.
12. júní 2018
Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump
Fundað er í Singapúr.
12. júní 2018
Dagur mannúðar
11. júní 2018
Ekkert ólöglegt við nafnlausan áróður í þingkosningum
Engir flokkar eru ábyrgir fyrir nafnlausum áróðri hulduaðila í aðdraganda kosninga og stjórnvöld telja sig ekki geta grafist um hverjir standi á bak við slíkan áróður.
11. júní 2018
Sigmundur Davíð spyr forseta Alþingis um hálfnakið fólk
Formaður Miðflokksins hefur beint fyrirspurn til forseta Alþingis og vill fá að vita hver hafi gefið leyfi fyrir því að „hálfnakið fólk“ nýtti Alþingishúsið í auglýsingaskyni.
11. júní 2018
Íslandsstofa ekki undanþegin upplýsingalögum
Meirihluti utanríkismálanefndar vill að upplýsingalögin gildi áfram um starfsemi Íslandsstofu. Í frumvarpi utanríkisráðherra átti starfsemin að vera undanþegin ákvæðum upplýsinga- og samkeppnislaga og laga um opinber innkaup.
11. júní 2018
Nýjar sveitarstjórnir taka formlega við í dag
Nýkjörnar sveitarstjórnir taka við alls staðar í íslenskum sveitarfélögum í dag, 15 dögum eftir kjördag.
11. júní 2018
Reglugerð um útlendinga óbreytt eftir fund ráðherranna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Sigríði Andersen dómsmálaráðherra vegna reglugerðar um útlendingamál sem þrengir að rétti hælisleitenda og Rauði krossinn lýsti áhyggjum yfir. Engar upplýsingar fást um niðurstöðu fundarins.
11. júní 2018
Meirihlutinn í Reykjavík að slípast saman
Líklega verður nýr meirihluti í Reykjavík kynntur í vikunni.
11. júní 2018
Kjararáð neitar að afhenda gögn
Fréttablaðið hefur kært kjararáð fyrir að neita að afhenda fundargerðir og gögn sem beðið hefur verið um.
11. júní 2018
Spilin á borðið
10. júní 2018
Gera ráð fyrir bættum skattskilum og sektum á heimagistingu fyrir tugi milljóna
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu, líkt og Airbnb. Gera ráð fyrir að að sektargreiðslur geti numið 50 milljónum og að bætt skattskil muni skila fjárfestingunni til baka.
10. júní 2018
Tekjuskekkjan
10. júní 2018
Rússagrýlan skýtur Svíum skelk í bringu
Flestir Íslendingar þekkja þjóðvísuna um hana Grýlu gömlu sem dó eftir að hafa gefist upp á rólunum. Og enginn syrgði. En þær eru fleiri grýlurnar og að minnsta kosti ein þeirra hefur hreint ekki gefist upp á rólunum, nefnilega rússagrýlan.
10. júní 2018
Píratar: Mörgum spurningum ósvarað enn
Píratar segja stjórnvöld þurfa að svara mörgum spurningum er varða mál barnavernda og forstjóra Barnaverndarstofu.
9. júní 2018
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Nefnd um endurskoðun laga um Seðlabankann á að ljúka störfum í janúar 2019
Forsætisráðherra ætlar að skipa nefnd um endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands sem á að skila af sér á næsta ári. Starf nefndarinnar byggir m.a. á skýrslu um endurskoðun peningastefnu Íslands.
9. júní 2018
Hafliði Helgason nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins
45 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Fyrrverandi ritstjóri Markaðarins ráðinn í starfið.
8. júní 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Engin greining fór fram á hvernig lækkun veiðigjalds myndi skiptast
Stjórnvöld létu ekki greina hvernig lækkun á veiðigjöldum myndi skiptast niður á útgerðir. Stærstu útgerðir landsins myndu taka langstærstan hluta af þeim tekjum sem ríkið hefði gefið eftir.
8. júní 2018
Veiðigjöldum ekki breytt og samið um þinglok
Stjórnmálaflokkarnir hafa náð saman um hvaða málum skal ljúka fyrir þingflok.
7. júní 2018
Segir ekki áhuga á að setja eina einustu krónu í borgarlínu í Garðabæ
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist ekki finna fyrir miklum áhuga á því í Garðabæ að „setja eina einustu krónu“ úr bæjarsjóði í að láta borgarlínu verða að veruleika.
7. júní 2018
Edward H. Huijbens
Vandi fylgir vegferð VG
7. júní 2018
Ætlað samþykki líffæragjafar orðið að lögum
Alþingi samþykkti í gær frumvarp til laga um brottnám líffæra, nánar tiltekið um svokallað ætlað samþykki, það er að segja að nema megi brott líffæri eða lífræn efni úr líkama látins einstaklings hinn látni ekki lýst sig andvígan því.
7. júní 2018
Katrín Oddsdóttir
Fimm stuttar staðreyndir og tvær greinar
7. júní 2018
Páll Magnússon sagður rúinn trausti
Sjálfstæðismenn í Eyjum eru ósáttir við framgöngu Páls Magnússonar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.
7. júní 2018
Lítil rafmyntarfyrirtæki verða undanskilin greiðslu eftirlitskostnaðar
Frumvarp um að breyta peningaþvættislögum svo þau nái yfir þá sem stunda viðskipti með sýndarfé var afgreitt úr nefnd í gær. Samþykkja þarf frumvarpið fyrir þinglok til að hindra refsi­verðra starf­semi sem kunni að þríf­ast í skjóli þess nafn­leysis.
6. júní 2018
Mikið mæðir á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Hún þarf að höggva á hnútinn í veiðigjaldamálinu til að farvegur fyrir lok þingstarfa skapist.
Tilboð liggur fyrir um lausn á veiðigjaldadeilunni
Líklegasta niðurstaða í deilunni um veiðigjaldafrumvarpið er sú að fallið verði frá lækkun veiðigjalda og núgildandi ákvæði framlengd. Nýtt frumvarp um breytingar á innheimtu þeirra verði svo lagt fram í haust.
6. júní 2018
Er Howard Schultz á leið í forsetaframboð?
Eftir rúmlega 40 ár hjá kaffihúsa- og smásölustórveldinu Starbucks hætti Schultz nokkuð óvænt. Hann segist áhugasamur um að láta gott af sér leiða í samfélaginu.
6. júní 2018
Lág verðbólga einungis tryggð með einhverskonar „stéttasátt“
Nefnd um endurskoðun peningastefnu Íslands gengur út frá því að krónan verði áfram gjaldmiðill íslensku þjóðarinnar, leggst gegn myntráði, leggur til víðtækar breytingar á hlutverki Seðlabankans og vill afnema bindiskyldu á mögulega vaxtamunaviðskipti.
5. júní 2018
Fjögur hlé á þingstörfum dag - Samningaviðræður bak við tjöldin
Stjórn og stjórnarandstaða reyna nú að ná sáttum um meðferð veiðigjaldafrumvarpsins. Gera hefur þurft hlé á þingfundi fjórum sinnum í dag meðan fundað er um málið. Stjórnarandstaðan hyggst reyna að kæfa málið náist ekki sátt.
5. júní 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir og Daníel Örn Arnarsson
Sósíalistaflokkurinn mun styðja valin mál í borgarstjórn
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Daníel Örn Arnarsson varaborgarfulltrúi hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að þau muni styðja valin mál í borgarstjórn án tillits til þess hvaða flokkar koma sér saman um meirihlutasamstarf.
5. júní 2018
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi.
Meirihlutaviðræður hefjast milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi
Nýr meirihluti verður myndaður í Kópavogi eftir andstöðu þriggja bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks við að vinna með BF/Viðreisn.
5. júní 2018
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG.
„Mikilvæg viðbrögð við #metoo“ – Breytingar á siðareglum samþykktar
Viðbætur við siðareglur alþingismanna voru samþykktar í dag. Breytingar komu til m.a. vegna #metoo-umræðu.
5. júní 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í síðasta mánuði.
Hefur lánað 18,4 milljarða til félaga sem eiga ekki að vera rekin í hagnaðarskyni
Íbúðalánasjóður hefur lánað 25 félögum vel á annað tug milljarða á grundvelli reglugerðar sem heimilar bara lán til aðila sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni. Þorri þeirra lána fór til Heimavalla, sem var skráð á markað í maí og ætlar sér að greiða arð.
5. júní 2018
Veiðigjöldin aðgöngumiði að auðlindinni - ekki bara skattur
Forsætisráðherra sagðist skilja gagnrýni stjórnarandstöðunnar en átti von á meiri sátt í umræðum á þinginu. Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra sagði greinina vel rekna og verið væri að lækka gjöldin á þá stærstu og best stæðu.
5. júní 2018
Katrín: Spurning um hvort álagningin verði færð nær í tíma
Hart er deilt um frumvarp um veiðigjöld.
5. júní 2018
Stefna ríkisstjórnarinnar sögð „mikil vonbrigði“
Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega.
4. júní 2018
Veiðigjöldin tekin fyrir á morgun
Þingmenn vonast til að þingið starfi ekki lengur en til 17. júní. Eldhúsdagsumræður verða í kvöld en mörg stór mál bíða afgreiðslu, þar á meðal veiðigjöldin, ný lög um persónuvernd og seinni umræða um fjármálaáætlun.
4. júní 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Ímynd og ímyndun
4. júní 2018
Dagur B. Eggertsson hefur verið borgarstjóri í Reykjavík frá árinu 2014.
Líkur aukast á því að Dagur verði áfram borgarstjóri
Ekki er samhljómur innan Viðreisnar um að það yrði krafa að Dagur B. Eggertsson yrði ekki áfram borgarstjóri. Erfiðlega hefur gengið að finna hentugan kandídat og líkurnar á því að Dagur sitji áfram aukast dag frá degi.
4. júní 2018
Sigríður Víðis Jónsdóttir
Sigríður Víðis nýr aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra.
4. júní 2018
Bolli Héðinsson
Lækkun veiðileyfagjaldsins og „skattaspor“ útgerðarinnar
4. júní 2018
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Píratar auka við sig fylgi
Samkvæmt nýrri könnun Gallup auka Píratar við sig fylgi en stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um 4 prósent milli mánaða.
4. júní 2018