200 færslur fundust merktar „samfélagsmál“

Ásgeir Haraldsson og Valtý Stefánsson Thors
COVID, Ísland og bólusetningar
16. janúar 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð og afstaða fatlaðs fólks
15. janúar 2022
Þórður Már Jóhannesson fyrrum stjórnarformaður Festi.
Reitun hafði áhyggjur af umræðu um Þórð Má
Greiningarfyrirtæki sem vinnur svokallað UFS áhættumat fyrir Festi hafði áhyggjur af umræðu í kringum fyrrum stjórnarformann fyrirtækisins í síðustu viku en dró þær áhyggjur til baka eftir yfirlýsingu stjórnar Festi í fyrradag.
15. janúar 2022
Þórdís Filipsdóttir
Opið bréf til dómsmálaráðherra og allra þeirra sem ofbeldismálin varða
13. janúar 2022
Festi rekur meðal annars Elko, Krónuna og N1.
Stjórn Festi ætlar að endurskoða starfsreglur
Markmið endurskoðunar starfsreglna stjórnar Festi er m.a. að gera vinnulag skýrara ef fram koma upplýsingar sem benda til mögulegs vanhæfis stjórnarmanna og hefur stjórn ákveðið að hefja þá vinnu strax, samkvæmt tilkynningu frá Festi til Kauphallar.
13. janúar 2022
Lenya Rún Taha Karim tók sæti á Alþingi fyrir Pírata í fyrsta sinn á milli jóla og nýárs.
Fordæma hatur og rasisma gagnvart Lenyu Rún
„Allt frá kjöri sínu hefur hún þurft að sitja undir rætnum persónuárásum, rasisma og hatursorðræðu vegna uppruna síns,“ segir í yfirlýsingu þingflokks Pírata, sem sett er fram til stuðnings varaþingmanninum Lenyu Rún Taha Karim.
13. janúar 2022
Haukur L. Halldórsson
Nokkur orð frá höfundi varðandi Heimskautsgerðið við Raufarhöfn
11. janúar 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson
Hrein og klár eignatilfærsla
10. janúar 2022
Ari Edwald
Ari Edwald rekinn frá Ísey
Einn þeirra þriggja valdamanna úr atvinnulífinu sem hefur verið sakaður um að hafa beitt unga konu kynferðisofbeldi hefur verið sagt upp störfum. Hann hafði áður verið settur í tímabundið leyfi.
9. janúar 2022
Vinnur að heimildarmynd um baráttumanninn Hauk Hilmarsson
Leikstjóri heimildarmyndar um baráttumanninn Hauk Hilmarsson segist hafa ráðist í hópfjármögnun á verkinu vegna þess að hann sé ekki tilbúinn að samþykkja neina ritskoðun vegna útgáfu þess. Margt sem komi fram í myndinni sé umdeilt.
9. janúar 2022
Skúli Helgason er formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og borgarfulltrúi Samfylkingar.
Hætt við að borga leikskólastarfsmönnum 75 þúsund fyrir að fá vini og ættingja til starfa
Í gær var greint frá því að starfsmenn á leikskólum Reykjavíkurborgar áttu að fá 75 þúsund króna launaauka ef þeir fá vini sína eða ættingja til starfa á leikskólum. Félag leikskólakennara sagði „Tupperware píramída hvatningu“ ólíklega til árangurs.
8. janúar 2022
Gunnar Alexander Ólafsson og Einar Magnússon
Að flækja einfalda hluti!
8. janúar 2022
Valdakarlarnir sem náðu ekki að þagga niður í konu
None
8. janúar 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Segir samkennd með Loga Bergmann ekki fela í sér afstöðu né van­trú á frá­sagn­ir þolenda
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að á erfiðum tím­um reyni hún „að sýna þeim sem standa mér nærri sam­kennd“. Verk hennar sem dómsmálaráðherra og þingmaður í málaflokknum segir meira um afstöðu hennar en nokkuð annað.
7. janúar 2022
Logi Bergmann segist saklaus af þeim sökum sem á hann hafa verið bornar
„Ekkert er fjær mér en að þröngva annarri manneskju til kynferðislegra athafna,“ segir Logi Bergmann Eiðsson. Hann hefur verið ásakaður um kynferðisbrot.
6. janúar 2022
Logi Bergmann farinn í leyfi frá störfum
Þeir fimm menn sem Vítalía Lazareva hefur nafngreint í tengslum við kynferðisbrot sem hún segist hafa orðið fyrir hafa í dag stígið tímabundið til hliðar úr störfum sínum.
6. janúar 2022
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Ragnar Þór: Allir vissu en ekk­ert var aðhafst fyrr en málið komst í fjöl­miðla
Formaður VR segir að íslenskt samfélag sé „óþolandi meðvirkt“ og að oft sé horft framhjá alvarlegum málum ef þau komast ekki í almenna umræðu eða fara á forsíðu fréttamiðla.
6. janúar 2022
Valdamenn í viðskiptalífinu falla hver af öðrum vegna ásakana um kynferðisbrot
Ung kona hefur sakað Ara Edwald, forstjóra Ísey Skyr, Hreggvið Jónsson, stjórnarformann og aðaleiganda Veritas, og Þórð Má Jóhannesson, stjórnarformann Festi, um kynferðisofbeldi. Í dag hafa allir mennirnir stigið til hliðar úr ábyrgðarstöðum.
6. janúar 2022
Hreggviður Jónsson
Hreggviður stígur til hliðar úr stjórn Veritas eftir ásakanir um kynferðisbrot
Hreggviður Jónsson stjórnarformaður og aðaleigandi Veritas hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að ung kona steig fram í vikunni og sakaði hann og aðra menn um kynferðisofbeldi.
6. janúar 2022
Ingileif Jónsdóttir
Bólusetjum börnin gegn COVID-19, þau eiga rétt á því
6. janúar 2022
Píratar hafa bætt við sig mestu fylgi þeirra flokka sem eru á þingi frá kosningum. Vinstri græn hafa dalað nokkuð og mælast nú nánast jafn stór og Samfylkingin.
Vinstri græn dala frá kosningum og Píratar mælast þriðji stærsti flokkur landsins
Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna hefur dregist saman frá síðustu kosningum og mælist nú minna en þeir fengu í kosningunum 2017. Miðflokkurinn heldur áfram að dala og stuðningur við flokkinn hefur aldrei mælst minni í könnunum Gallup.
5. janúar 2022
Ingrid Kuhlman
Meðtökum og njótum jákvæðra upplifana
4. janúar 2022
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
Hugmyndin um góða byggð
4. janúar 2022
Loftslagsréttlæti á nýju ári?
Tinna Hallgrímsdóttir segir að við höfum látið baráttuna við hið hnattræna vandamál, faraldur kórónuveirunnar, einkennast að miklu leyti af ójöfnuði og eiginhagsmunum ríkja, sem komi auðvitað niður á árangrinum. „Endurtökum ekki sömu mistökin tvisvar.“
3. janúar 2022
Heimurinn er betri en við höldum
Hjálmar Gíslason hvetur fólk til að taka ​fegurð heimsins og árangrinum sem náðst hefur sem áminningu um að það er svo ótalmargt gott þarna úti sem er þess virði að berjast fyrir og það er hægt að takast á við áskoranirnar.
3. janúar 2022
Aðlögun er búin að vera og heyrir sögunni til
Sabine Leskopf segir að við eigum ekki einungis að sætta okkur við fjölbreytileikann heldur skilgreina hann sem eðlilegt ástand.
2. janúar 2022
Rugl, veiran, kerfið sem brást, hrunið og konan sem hefði átt að vera meira „kallinn“
Fjölmörg viðtöl birtust á Kjarnanum á árinu sem er að líða sem vöktu athygli víða. Þetta eru þau fimm sem voru mest lesin á árinu 2021.
1. janúar 2022
Að fara aðra leið
Friðrik Jónsson segir að raunverulegur undirbúningur kjaraviðræðna þurfi að hefjast strax á nýju ári og vonast hann til þess að það takist að auka skilvirkni í þeim til muna.
1. janúar 2022
Nýtt ár er hafið. Og það eru margar ástæður til bjartsýni.
Fimm fréttir sem auka bjartsýni á nýju ári
Bólusetningar og jákvæðar horfur fyrir dýrategundir sem áður voru í útrýmingarhættu ættu að auka okkur bjartsýni á árinu sem nú fer í hönd.
1. janúar 2022
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir
Vestfirðir við árslok 2021
31. desember 2021
Örlagaríkir tímar á vinnumarkaði
Drífa Snædal segir að það muni mæða á nýskipaðri ríkisstjórn að bretta upp ermar í samstarfi við verkalýðshreyfinguna í upphafi ársins 2022 til að tryggja áframhaldandi kjarabætur og eflingu lífsgæða fyrir þorra almennings.
31. desember 2021
Líkamsvirðingarferðalag milli tveggja heima
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir hvetur alla til að leggjast í sjálfsskoðun og komast að því hvaðan viðhorf okkar til feits fólks koma og hvort að þau „endurspegli þau gildi sem við viljum tileinka okkur og fara eftir í daglegu lífi“.
31. desember 2021
Andri Sigurðsson
Lítum upp
30. desember 2021
Við þurfum kynslóð risa
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál. Hann segir að við verðum dæmd í framtíðinni út frá ákvörðunum sem við tökum núna í loftslagsmálum. Á okkar dögum þýði hugsjón það sama og ábyrgð og heilbrigð skynsemi.
30. desember 2021
Maður sem vildi borga skatta, félagsskipti fjölmiðlamanns, kynferðisbrot, bruni og veira
Mest lesnu fréttir ársins 2021 sýndu fjölbreytt áhugasvið lesenda. Kórónuveiran á fulltrúa en er ekki jafn fyrirferðamikil og árið á undan. Flestar mest lesnu fréttirnar eiga það sameiginlegt að þær snúast um hluti sem einhver gerði, ákvað eða fann fyrir.
29. desember 2021
Aukin tækifæri í menntun og uppbygging innviða
Kristján Þórður Snæbjarnarson segir að við sem samfélag þurfum að nýta nýja árið til að rýna vel inn á við og byggja upp réttlátt samfélag með trausta innviði þar sem mannsæmandi laun eru greidd fyrir störfin.
29. desember 2021
Takk fyrir Öfgafullt ár
Aðgerðahópurinn Öfgar segir að nú sé komið að stjórnvöldum og samfélaginu í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. „Þolendur eru að gefa ykkur annað tækifæri á að gera betur og það er hlutverk allra að grípa þau og hlúa vel að þeim.“
29. desember 2021
Peningabólan, það sem gerist í glóandi hrauni og deilur um hvort tilgangurinn helgi meðalið
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2021.
28. desember 2021
Forréttindastéttin er blind á samfélagið
Agnieszka Ewa Ziółkowska segir að íslenska for­rétt­inda­stéttin virðist enn ekki hafa komið auga á það hverjir það raun­veru­lega eru sem halda sam­fé­lag­inu gang­andi. Lík­legra sé að hún vilji ekki við­ur­kenna það.
28. desember 2021
Nýja bylgjan sem skall á með látum
Eftir fyrstu metoo-bylgjuna árið 2017 héldu kannski einhverjir að samfélagið væri komið á rétta braut varðandi umræðu og aðgerðir í málefnum um kynferðislega áreitni og ofbeldi.
28. desember 2021
Eflum framlínustéttina kennara
Magnús Þór Jónsson segir að sækja þurfi í raddir kennara og þeirra sérfræðiþekkingu og nýta hana í umræðu um bætt skólastarf fyrir nemendur og kennara – samfélaginu öllu til heilla.
27. desember 2021
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingmaður upplifði „landsbyggðarrasisma“ við sjónvarpsáhorf á öðrum degi jóla
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins horfði á fyrsta þátt Verbúðarinnar í gærkvöldi og spurði í kjölfarið hvort það væri ekki kominn tími til að „landbyggðarrasisma menningarvitanna og Ríkisútvarpsins“ linnti.
27. desember 2021
Stafrænir flassarar: Siðferðisskortur og siðleysi í samskiptum
Hrafnhildur Sigmarsdóttir segir að núverandi heimsmynd okkar, almenn siðferðiskennd og skoðanir þeirra embættismanna sem skipta máli og þeirra sem telja sig skipta máli sé staðfesting á því að við séum enn óralangt frá hápunkti siðferðisþroska mannsins.
27. desember 2021
Skæruliðadeild Samherja, ofsaveður og harðvítugar deilur um launakjör hjá Play
Þótt árið 2021 hafi einkennst af kórónuveirunni og kosningum til Alþingis voru önnur mál ofar í huga lesenda Kjarnans. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar ársins af innlendum vettvangi á Kjarnanum.
26. desember 2021
Glæpur í höfði manns, skattar, Davíð, Trump og klefamenning sem verndar ofbeldismenn
Árið 2021 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
25. desember 2021
Nýjar sögur á nýju ári
Sonja Ýr Þorbergsdóttir segir að það sé okkar að spinna nýjan söguþráð með hagsmuni allra að leiðarljósi. Krafan um velsæld sé grundvallarkrafa sem skili auknum framförum og velferð fyrir okkur öll.
25. desember 2021
Greindum smitum hefur fjölgað gríðarlega undanfarna daga.
Tæplega sjö þúsund manns í einangrun eða sóttkví yfir jólin
Á tveimur dögum greindust alls 982 manns með kórónuveiruna á Íslandi. Þessir tveir dagar eru langstærstu smitdagar faraldursins til þessa. Fyrir vikið munu þúsundir eyða jólunum í einangrun eða sóttkví.
24. desember 2021
Kórónuveirubörnin að slá Íslandsmet hrunbarnanna
Á árunum eftir bankahrunið settu Íslendingar met í barneignum. Kórónuveirufaraldursbörnin virðast ætla að slá það met. Kostnaður vegna fæðingarorlofsgreiðslna mun fara yfir 20 milljarða króna í fyrsta sinn á næsta ári.
24. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið, nýársprengju varpað – hluti IV
23. desember 2021
Kærur til lögreglu vegna kynferðisbrota orðnar 595 á árinu 2021
Lögreglan fær 200 milljónir til að efla málsmeðferð kynferðisbrota. Til stendur að beita upplýsingatækni til að ná fram bættum málshraða. Huga þurfi betur að þolendum, að þeir njóti réttlátrar málsmeðferðar og að mál séu afgreidd innan eðlilegs tíma.
23. desember 2021
Prestur leystur tímabundið frá störfum vegna ásakana um kynferðisbrot – „Ég vil ekki sitja með þetta í hjartanu lengur“
Kona sem sakar prest um að hafa brotið á sér kynferðislega fyrir 10 árum gagnrýnir þjóðkirkjuna fyrir viðbrögð við ásökununum en hún hefur nú leitað til teymis kirkjunnar í von um að fá úrlausn sinna mála.
22. desember 2021
Mun einvígi delta og ómíkron skera úr um framtíðina?
„Ef satt reynist að ómíkron valdi mildari einkennum, þá væri líklega heppilegast að sú gerð útrýmdi öllum hinum,“ segir Arnar Pálsson erfðafræðingur. Verði það afbrigði allsráðandi yrði það „veiru-Eva“ fyrir SARS-CoV-2 kórónuveirur framtíðarinnar.
22. desember 2021
Gleðilega #@%$! sóttkví
Svanhildur Hólm Valsdóttir er í sóttkví. Henni hefur stundum orðið illt í stjórnarskránni og meðalhófinu á síðustu misserum og telur að þeim fjölgi sem líður þannig. Þess vegna heldur hún að yfirvöld eigi á hættu að tapa klefanum.
21. desember 2021
Farsímaáskriftum farið að fjölga á ný og „tæki í tæki“ áskriftir margfaldast
Í fyrra fækkaði farsímaáskrifum á íslenska fjarskiptamarkaðnum í fyrsta sinn milli ára frá 1994. Þeim hefur fjölgað á ný í ár. Fjöldi svo­kall­aðra „tæki í tæki“ áskrifta hefur farið úr 54 þúsund í byrjun síðasta árs í um 300 þúsund nú.
17. desember 2021
Stefán Ólafsson
Fjármálaráðherra býður upp á útúrsnúning
13. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið - leikrit Ísteka 5 mín. fyrir frumvarp um blóðtökubann - Hluti III
12. desember 2021
Fröken Klukka
Fyrir örfáum áratugum hringdi fólk í Fröken Klukku til að vita nákvæmlega hvað klukkan væri. Þótt nútímatækni hafi tekið við hlutverki Frökenarinnar svarar hún enn hér á Íslandi. Í Danmörku hefur Frøken Klokken lagt á og svarar ekki lengur.
12. desember 2021
Ritstjórnargrein kínverska vefmiðilsins China Reports Network er á bak og burt eftir gagnrýni á samfélagsmiðlum. Mynd úr safni.
Góðir flokksmenn ættu að eignast þrjú börn
Skilaboð í ritstjórnargrein kínversks ríkisvefmiðils um að félagar í kínverska kommúnistaflokknum ættu að eignast þrjú börn hafa fallið í grýttan jarðveg hjá kínverskum samfélagsmiðlanotendum. Ritstjórnargreinin hefur nú verið fjarlægð.
10. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið – fjandsamleg yfirhylming MAST og fordæming FEIF – Hluti II
8. desember 2021
Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu.
Fyrrverandi eiginkona Ragnar Sigurðssonar segir landsliðsnefndarmann ljúga
Magnús Gylfason, fyrrverandi landsliðsnefndarmaður hjá KSÍ, sagði við úttektarnefnd að hann hefði hitt Ragnar Sigurðsson og þáverandi eiginkonu hans á kaffihúsi daginn eftir að hann var talinn hafa beitt hana ofbeldi. Konan segir þetta ekki rétt.
8. desember 2021
Stúdentagarðar.
Fermetraverðið lægra á stúdentagörðunum borið saman við íbúðir í sambærilegri stærð
Nýleg könnun sýndi að fermetraverð leiguíbúða var hæst á stúdentagörðunum. Þær íbúðir eru 48 fermetrar að jafnaði en íbúðir á öðrum samanburðarmörkuðum um 80 fermetrar. Í samanburði við sambærilegar íbúðir eru stúdentagarðar mun ódýrari kostur.
8. desember 2021
Það sem KSÍ gerði vitlaust og sýndi „merki þöggunar- og nauðgunarmenningar“
KSÍ fékk upplýsingar um meinta hópnauðgun tveggja landsliðsmanna fyrir ellefu árum síðan í byrjun júní síðastliðinn. Eftir tilkynningu þar um frá starfsmanni sambandsins, tengdamóður þolandans, var meðal annars rætt við annan gerandann.
7. desember 2021
Geti ákveðið að leikmenn sem hlotið hafa dóm – eða hafa stöðu sakbornings – komi ekki til greina í landsliðið
Úttektarnefnd ÍSÍ telur KSÍ hafa verulegt svigrúm um hvaða siðferðilegu reglur eða viðmið sambandið setur um val á leikmönnum sem spila fyrir hönd KSÍ.
7. desember 2021
Anna María Ágústsdóttir
Að eiga töfrateppi
7. desember 2021
Guðni Bergsson.
Guðni Bergsson: Ég hefði getað gert betur
Úttektarnefnd­ gerði athuga­semdir við að upp­lýs­ingar sem fyrrverandi formaður KSÍ veitti um vit­neskju sambandsins af frá­sögn um ofbeld­is­mál hefðu verið vill­andi. Hann segist hafa „einblínt um of á formið og trúnað við málsaðila“.
7. desember 2021
Rán Ingvarsdóttir, Kjartan Bjarni Björgvinsson og Hafrún Kristjánsdóttir sátu í nefndinni.
KSÍ vissi af fjórum frásögnum er vörðuðu kyn­bundið eða kyn­ferð­is­legt ofbeldi
Niðurstöður úttektar á við­brögðum og máls­með­ferð KSÍ vegna kyn­ferð­is­of­beld­is­mála sem tengst hafa leik­mönnum í lands­liðum Íslands liggja nú fyrir.
7. desember 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Eldgos og jarðskjálftar
6. desember 2021
Birgir Birgisson
Ábyrgð eða áburður?
5. desember 2021
Ástandið er að eyðileggja líf allra – Á vappinu í stórborginni Hólagarði
Á næstunni munu Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður rúnta um úthverfi höfuðborgarsvæðisins og kanna bæði stemninguna og rekstrarskilyrðin í kófinu í hinum ýmsu verslunarkjörnum. Hólagarður var fyrsti viðkomustaðurinn.
5. desember 2021
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð: Óttinn við misnotkun er ástæðulaus
4. desember 2021
„Ég fór með ekkert á milli handanna nema lífið og dóttur mína“
Þolandi heimilisofbeldis – umkomulaus í ókunnugu landi og á flótta – bíður þess að íslensk stjórnvöld sendi hana og unga dóttur hennar úr landi. Hún flúði til Íslands fyrr á þessu ári og hefur dóttir hennar náð að blómstra eftir komuna hingað til lands.
4. desember 2021
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi í álverunum og verklag þeirra
Alls hafa 27 tilkynningar borist álfyrirtækjunum þremur, Fjarðaáli, Norðuráli og Rio Tinto á síðustu fjórum árum. Kjarninn kannaði þá verkferla sem málin fara í innan fyrirtækjanna.
4. desember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á þriðjudag.
Það kostar 540 milljónir á ári að tvöfalda frítekjumark ellilífeyrisþega
Tvöföldum á frítekjumarki ellilífeyrisþegar nýtist nokkur þúsund manns og kostar rúmlega 60 prósent af þeim tekjum sem ríkið verður af á næsta ári vegna þess að gistináttaskattur verður ekki rukkaður inn.
2. desember 2021
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Ráðgert er að hann leggi fram frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta í febrúar.
Afglæpavæðing neysluskammta er enn á dagskrá hjá ríkisstjórninni
Ekki er stafkrók að finna um afglæpavæðingu neysluskammta í stjórnarsáttmálanum. Hins vegar er áætlað að heilbrigðisráðherra endurflytji frumvarp fyrri heilbrigðisráðherra um málið, með breytingum, í febrúarmánuði.
2. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið, krafan um réttarfarslegan farveg dýraníðs í réttarríki o.fl. – I hluti
30. nóvember 2021
Unnþór Jónsson
Upplýsingaóreiða er vandamál
26. nóvember 2021
Reykjavík ber uppi félagslega þjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Íbúar Reykjavíkur borga tvöfalt hærri upphæð en allir hinir íbúar höfuðborgarsvæðisins í veitta félagsþjónustu. Um 29 prósent af öllum skatttekjum höfuðborgarinnar fara í slíka þjónustu á meðan að þeir sem búa í Kópavogi borga undir 15 prósent.
26. nóvember 2021
Vilborg Bjarkadóttir
Stjórnlaus leigumarkaður skaðar bernskuna
24. nóvember 2021
Facebook og ég!
Auður Jónsdóttir segist ætla að prufa – já, prufa – að hætta á Facebook. Hér kemur ástæðan.
24. nóvember 2021
Á ekki bara að skjóta hann?
None
20. nóvember 2021
Glæpur í höfði Páls Vilhjálmssonar
None
18. nóvember 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Dagur barna í sorg
18. nóvember 2021
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi í leikhúsunum og verklag þeirra
Tæplega sex hundruð konur í sviðslistum og kvikmyndagerð skrifuðu undir áskorun í lok árs 2017 þar sem þær kröfðust þess að fá að vinna vinnuna sína án áreitni og ofbeldis. Kjarninn kannaði hvað hefur gerst í þessum málum í þremur stærstu leikhúsunum.
18. nóvember 2021
Helga Ingólfsdóttir
Gott lífeyrisjóðskerfi í framtíðinni er ekki nóg, það þarf líka að vera í lagi í dag!
17. nóvember 2021
Helgi segir framkomu sína gagnvart konum hafa verið óásættanlega og iðrast
Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, biðst fyrirgefningar á framkomu, orðfæri og hegðun sinni sem hafi látið samferðarfólki hans „líða illa í návist minni“.
16. nóvember 2021
Andri Snær Magnason
Hver er hugmyndin?
16. nóvember 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Telur „enn harðari aðgerðir“ koma til greina og segir stjórnvöld þurfa að vera tilbúin
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stjórnvöld þurfi að vera reiðubúin að grípa enn frekar í handbremsuna ef þær hertu aðgerðir sem hafa verið boðaðar í dag skili ekki árangri. Fyrstu teikn um árangur ættu að sjást á um 7-10 dögum.
12. nóvember 2021
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi í bönkunum og verklag þeirra
Alls hafa sextán tilvik um kynferðislega eða kynbundna áreitni eða ofbeldi verið tilkynnt hjá þremur stærstu bönkunum á síðustu fjórum árum. Kjarninn kannaði þá verkferla sem málin fara í innan þeirra.
12. nóvember 2021
Tryggvi Marteinsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Rekinn eftir 27 ára starf hjá Eflingu – Sagði félagið „pólska útgáfu af stéttarfélagi“
Kjarafulltrúinn sem var rekinn frá Eflingu í gær er sagður vera sá sem er ásakaður um að hafa hótað að vinna fyrrverandi formanni félagsins mein. Hann segist hafa goldið þess að vera „Íslendingur og karlmaður“.
12. nóvember 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi gæti aukist á ný í nóvember
Atvinnuleysi dróst lítillega saman milli mánaða og er nú á svipuðum stað og fyrir faraldur, þegar það mældist meira en það hafði gert í átta ár. Yfir sjö þúsund manns fá hluta launa sinna frá ríkinu vegna tímabundins ráðningastyrks.
11. nóvember 2021
Eggert Gunnarsson
Við erum öll allskonar
10. nóvember 2021
Kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks hafa minnstar áhyggjur af sölunni á Mílu til Ardian
Samkvæmt nýrri könnun frá Maskínu hafa rúm 42 prósent landsmanna fremur miklar eða miklar áhyggjur af sölunni á fjarskiptafyrirtækinu Mílu til erlendra aðila. Kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks hafa mun minni áhyggjur en flestir aðrir.
8. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Örverur, menn og sundlaugarmenning: Innsýn frá þjóðfræðinni
8. nóvember 2021
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað um rúmlega einn Hafnarfjörð á áratug
Alls hefur erlendum ríkisborgurum á Íslandi fjölgað um rúmlega 33 þúsund frá lokum árs 2011. Flestir þeirra setjast að á höfuðborgarsvæðinu og af þeim velur þorrinn Reykjavík sem nýja heimilið sitt.
8. nóvember 2021
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – óðal aðals eða orkubú jarðarbúa?
6. nóvember 2021
Ingrid Kuhlman
Aukum vellíðan með sjö einföldum venjum
6. nóvember 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Pillunotkun ungmenna: rauða pillan
6. nóvember 2021
Mistökin sem ég gerði voru að vera ekki meira „kallinn“, að vera ekki meiri „stjóri stjóri“
Sólveig Anna Jónsdóttir er hætt sem formaður Eflingar. Hún segir sig og samstarfsfólk sitt hafa náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni fyrir bættum kjörum verka- og láglaunafólks en að starfsfólk Eflingar hafi ekki skilið baráttuna.
6. nóvember 2021
Þrjú mál er varða kynferðislega áreitni komið á borð Icelandair
Tæplega sex hundruð konur í flugi skrifuðu undir áskorun þar sem þær höfnuðu kynferðislegri áreitni og mismunun í fyrstu bylgju metoo í desember 2017. Þrjú mál hafa verið tilkynnt til mannauðssviðs Icelandair á síðustu fjórum árum.
3. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna hætt sem formaður Eflingar - Segir starfsfólk hafa hrakið sig úr starfi
Formaður Eflingar hefur tilkynnt stjórn stéttarfélagsins um afsögn sína. Ástæðan er texti sem trúnaðarmenn starfsfólks skrifstofu Eflingar samþykktu í sumar þar sem hún er meðal annars ásökuð um að halda „aftökulista“ og fremja kjarasamningsbrot.
31. október 2021
Ásgeir Ólafsson Lie
Öll börnin sem bíða eftir frístundastyrk
30. október 2021
71 tilkynning um kynferðislega áreitni og ofbeldi hjá 9 opinberum stofnunum og fyrirtækjum
Á síðustu fjórum árum hafa borist yfir sjötíu tilkynningar um kynferðislega áreitni og ofbeldi til stjórnenda níu opinberra fyrirtækja og stofnana. Langflestar voru þær hjá Háskóla Íslands.
30. október 2021
Gunnar Alexander Ólafsson
Salan á Mílu
29. október 2021
Pia Sigurlína Viinikka
Rannsóknargögn eru auðlind
27. október 2021
Bandaríkin hafa gefið út sitt fyrsta kynhlutlausa vegabréf.
Fyrsta kynhlutlausa vegabréfið gefið út í Bandaríkjunum
Kyn: X. Bandaríkin hafa nú bæst í þann stækkandi hóp ríkja sem gefið hafa út vegabréf með hlutlausri kynskráningu.
27. október 2021
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
26. október 2021
Hvert fara tilkynningar um kynferðislega áreitni eða ofbeldi í íþróttum?
Kjarninn sendi fyrirspurnir á stærstu íþróttahreyfingarnar á Íslandi til að kanna hvort ásakanir um kynferðislega áreitni eða ofbeldi hefðu borist á borð stjórnenda á síðustu fjórum til tíu árum. Svörin létu ekki á sér standa.
24. október 2021
Gimi Levakovic og fjölskylda hans hafa ítrekað verið til umfjöllunar í dönskum fjölmiðlum.
Súkkulaði, klósettpappír, kjúklingur og beikon
Hvað á til bragðs að taka ef ekki er vinnufriður fyrir lögreglu og dómstólum í Danmörku? Svarið vafðist ekki fyrir körlunum í Levakovic fjölskyldunni, þeir fluttu sig yfir sundið, til Svíþjóðar.
24. október 2021
Ingrid Kuhlman
Munurinn á dánaraðstoð og sjálfsvígi er mikill
22. október 2021
Hallgrímskirkja
„Við eigum sögu sem við þurfum heldur betur að læra af“
Sam­skipta­stjóri Bisk­ups­stofu segir að það sé skylda kirkj­unnar að læra af sögu hennar er varðar við­brögð við kyn­ferð­is­legri áreitni og ofbeldi. Ein formleg ásökun hefur borist á borð Biskupsstofu frá því Agnes M. Sigurðar­dóttir tók við embætti.
22. október 2021
Eitt mál formlega komið á borð KKÍ
Körfuknattleikssamband Íslands hvetur þá sem telja á sér brotið að tilkynna um slík mál – öðruvísi sé ekki hægt að taka á þeim.
18. október 2021
Kostnaður við rekstur þjóðkirkjunnar greiðist úr ríkissjóði þar sem kirkjan og ríki eru ekki aðskilin hérlendis.
Prestar ósáttir við tillögu um að hætta að rukka fyrir hjónavígslur, skírnir og útfarir
Lagt hefur verið til að hætt verði að rukka fyrir aukaverk presta. Það þyki fráhrindandi að prestur sem þjónar fólki á gleði- og sorgarstundum sendi viðkomandi síðan reikning. Einkum sé þetta „slæm birtingarmynd þegar um efnalítið fólk er að ræða.“
18. október 2021
Þótt ferðamenn séu farnir að heimsækja Ísland í meira magni en í fyrra, og störfum í geiranum hafi samhliða fjölgað, er langur vegur að því að ferðaþjónustan skapi jafn mörg störf og hún gerði fyrir heimsfaraldur.
Langtímaatvinnuleysi 143 prósent meira en það var fyrir kórónuveirufaraldur
Þótt almennt atvinnuleysi sé komið niður í sömu hlutfallstölu og fyrir faraldur þá er atvinnuleysið annars konar nú. Þúsundir eru á tímabundnum ráðningastyrkjum og 44 prósent atvinnulausra hafa verið án vinnu í ár eða lengur.
17. október 2021
Eitt mál borist til stjórnenda Vegagerðarinnar en ekkert á borð Samgöngustofu
Mál er varðar kynferðislega áreitni eða ofbeldi sem kom inn á borð stjórnenda Vegagerðarinnar var samkvæmt stofnuninni tekið mjög alvarlega og var fenginn utanaðkomandi ráðgjafi til að vinna úr málinu.
15. október 2021
Friðrik krónprins Danmerkur heimsótti forsetahjónin Guðna Th. Jóhannesson og Elizu Reid í gær.
Eliza Reid gagnrýnir forsíðu Morgunblaðsins og spyr hvort konur séu til
Morgunblaðið birti mynd af forsetafrú Íslands taka í hönd krónprins Danmerkur á forsíðu sinni í dag, en nefndi ekki forsetafrúnna, Elizu Reid, á nafn.
13. október 2021
Tveimur málum lauk með sátt milli aðila – og eitt er nú í skoðun
Einn af skipherrum Landhelgisgæslunnar er kominn í leyfi á meðan frumrannsókn á samskiptum um borð í varðskipinu Tý fer fram. Ástæða rannsóknarinnar eru ábendingar sem bárust stjórnendum Landhelgisgæslunnar vegna gruns um kynferðislega áreitni.
13. október 2021
Ingrid Kuhlman
Mótlætisbjartsýni og þakklæti eru verndandi þættir
11. október 2021
Eitt erindi komið á borð HSÍ
Ótilhlýðileg háttsemi starfsmanns Handknattleikssambands Íslands er varðar kynferðislega áreitni eða ofbeldi var skoðuð hjá sambandinu.
11. október 2021
Ásta Sól og Benna.
Samskipti sem fara yfir strikið
Ásta Sól og Benna safna nú fyrir gagnvirkri vefsíðu sem á að hjálpa 13 til 19 ára ungmennum að læra að þekkja óheilbrigð samskipti og ofbeldi með því að auka sjálfstraust til að bregðast við og leita sér hjálpar ef þess gerist þörf.
10. október 2021
Níu mál í formlegt ferli á Landspítalanum á síðustu fjórum árum
Átta málum sem varða kynferðislega áreitni eða áreiti hefur verið lokið á Landspítalanum á undanförnum fjórum árum en einu er ólokið.
8. október 2021
Að fitusmána sjálfan sig
Sighvatur Björgvinsson skrifar um fitusmánun og hverjir það séu sem hann telur að beri ábyrgð á líkamlegu atgervi.
7. október 2021
Átta málum lauk með starfslokum geranda hjá Isavia
Alls komu ellefu mál er varða kynferðislegt áreiti eða kynbundið ofbeldi á borð stjórnenda Isavia-samstæðunnar á árunum 2017 til 2020.
7. október 2021
Úlfar Þormóðsson
Montrassar
6. október 2021
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki ákveður að tryggja starfsfólki 80 prósent launa í fæðingarorlofi
Einn stærsti banki landsins ætlar að greiða starfsfólki sínu viðbótarstyrk ofan á greiðslur úr fæðingarorlofssjóði í sex mánuði. Aðgerðin er meðal annars til að hvetja feður frekar til að taka fæðingarorlof.
6. október 2021
Konur sögðu frá þjálfara sem áreitti þær um árabil
Fimleikasamband Íslands hefur ráðist í mikla vinnu til að bregðast við málum er varða kynferðislega áreitni eða ofbeldi á undanförnum árum. Fimm tilfelli hafa verið tilkynnt til sambandsins síðan árið 2016 og eru þau rakin hér.
6. október 2021
Fjórar tilkynningar um kynferðislega áreitni borist til RÚV
Brugðist hefur verið við fjórum tilkynningum um kynferðislega áreitni í samræmi við viðbragðsáætlun RÚV á síðustu fjórum árum.
5. október 2021
Þolandi greindi frá 40 ára gömlu máli
Fyrir 10 árum var óskað eftir fundi með forsvarsfólki GSÍ vegna kynferðisofbeldis en um var að ræða einstakling sem hafði verið misnotaður um 40 árum áður af manni sem starfaði innan golfhreyfingarinnar.
4. október 2021
Aron Einar Gunnarsson
Aron Einar segist vera saklaust fórnarlamb útilokunarmenningar KSÍ
Fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu segist draga þá ályktun að sjálfkjörin stjórn KSÍ hafi umboðslaus beitt sér fyrir því að honum yrði slaufað vegna „krafna sem byggjast á óljósum orðrómi um landsliðsmenn“. Hann segist aldrei hafa gerst brotlegur.
30. september 2021
Ingrid Kuhlman
Þrjár algengar en hæpnar hugmyndir um hamingjuna
30. september 2021
Hildur Knútsdóttir
Þorpið í borginni
30. september 2021
Sex málum lauk með starfslokum geranda
Tilkynnt var um sjö tilfelli um kynferðislegrar áreitni eða ofbeldi innan Orkuveitu Reykjavíkur á árunum 2018 til 2021. Sex af þeim lauk með starfslokum geranda og einu með skriflegri áminningu.
29. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
27. september 2021
Tuttugu og fimm tilkynningar um kynferðislega áreitni eða ofbeldi innan HÍ
Á árunum 2017-2020 bárust fagráði Háskóla Íslands 25 tilkynningar um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Málin varða ýmist starfsfólk, nemendur eða samskipti milli starfsfólks og nemenda, en meirihluti þeirra hefur átt við um samskipti milli nemenda.
21. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
18. september 2021
Trúir einhver þessari konu?
None
18. september 2021
Ellefu mál er varða kynferðislega áreitni eða ofbeldi komið upp hjá Landsvirkjun á fjórum árum
Málin sem um ræðir eru af ýmsu tagi og snúa bæði að starfsfólki, verktökum og samskiptum starfsfólks við ytri aðila. Þremur málum af ellefu lauk með starfslokum.
17. september 2021
Sif Sigmarsdóttir
Hvernig viljum við lifa?
16. september 2021
Samkvæmt niðurstöðum ÍSKOS sem birtar eru í samráði við Félagsvísindastofnun HÍ eru fáir sem segjast fylgjast með stjórnmálafréttum eða tengdu efni í meira en klukkustund á dag.
Fáir liggja límdir yfir stjórnmálafréttum klukkustundum saman
Langstærstur hluti almennings segist hafa varið innan við klukkustund á dag í að fylgjast með fréttum og fréttatengdu efni um innlend stjórnmál á undanförnum vikum.
15. september 2021
Ef þú vilt slá í gegn skaltu reyna að fæðast í janúar
Eikonomics fjallar um umræðu um sanngirni og setur hana í hagfræðilegt samhengi.
11. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Verkakonur Íslands
9. september 2021
Ekki vitað hvort 279 börn á skólaaldri séu skráð í grunnskóla á Íslandi
Mennta- og menningarmálaráðherra telur mikilvægt að komið verði á miðlægu skráningarkerfi svo að unnt verði að fylgjast með því hvort og hvar börn á skólaskyldualdri eru skráð í grunnskóla.
4. september 2021
Matthildur Björnsdóttir
Hin leynda misnotkun
1. september 2021
Klefamenning sem hyllir og verndar ofbeldismenn
None
30. ágúst 2021
Daði Rafnsson
Mikki Mús má bíta
30. ágúst 2021
Alvarlegar ásakanir um þöggun skekja KSÍ – Fum og fát í viðbrögðum sambandsins
Kjarninn hefur gert ítrekaðar tilraunir til að fá svör frá KSÍ en fyrirspurnir miðilsins hafa gengið á milli upplýsingafulltrúa og stjórnenda án afgerandi svara.
28. ágúst 2021
Edda Ívarsdóttir
Þetta gengur ekki lengur! – F(b)íllinn í herberginu
28. ágúst 2021
Ekki lengur „stúlka“ eða „drengur“
Börn verða framvegis nýskráð í þjóðskrá eingöngu með kenninafn þar til nafngjöf hefur farið fram.
27. ágúst 2021
Henry Alexander Henrysson
Framboð
27. ágúst 2021
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Labbað í loftið
25. ágúst 2021
Katrín Baldursdóttir
Sigga vill ekki verða bankastjóri
24. ágúst 2021
Skammarlegt að heildarsýn vanti fyrir fötluð ungmenni – „Ömurleg og óásættanleg staða“
Þroskahjálp hefur ítrekað óskað eftir fundi með menntamálaráðherra til að ræða stöðu fatlaðra ungmenna sem eru að stíga sín fyrstu skref í framhaldsskóla en ekki haft erindi sem erfiði.
23. ágúst 2021
Fréttablaðið er eina fríblað landsins.
Lestur stærstu prentmiðla landsins heldur áfram að dala
Lestur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, einu dagblaða landsins, hjá fólki undir fimmtugu er nú þriðjungur þess sem hann var 2009. Útgáfufélög beggja hafa tapað háum fjárhæðum á undanförnum árum.
21. ágúst 2021
Við, öfundsjúka fólkið
None
21. ágúst 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Skólaupphafi fórnað
19. ágúst 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um heimsvaldastefnu NATO og hvítan femínisma
19. ágúst 2021
Hvað ef fasteignaverð væri alls staðar hið sama?
Þrátt fyrir að fasteignaverð í stærri byggðarlögum landsins yrði allt í einu alls staðar hið sama myndu flestir kjósa sér búsetu þar sem þeir búa í dag, samkvæmt nýlega birtum niðurstöðum frá Byggðastofnun.
19. ágúst 2021
Samfylkingin og Flokkur fólksins hafa verið dugleg við að nýta samfélagsmiðla til að kynna frambjóðendur sína og stefnumál undanfarið.
Flokkur fólksins og Samfylkingin eyddu um milljón hvor á Facebook á 90 dögum
Þeir stjórnmálaflokkar sem mælast með möguleika á því að ná inn þingmanni í komandi kosningum hafa samtals eytt 25,6 milljónum króna í auglýsingar á Facebook á einu ári.
18. ágúst 2021
Að upplifa þvingun varðandi það að senda myndir eða aðrar persónulegar upplýsingar yfir netið er helst bundið við yngstu aldurshópana, samkvæmt nýrri könnun fjölmiðlanefndar.
Unglingsstúlkur upplifa helst þvinganir í samskiptum á netinu
Tæpur fjórðungur unglingsstúlkna á aldrinum 15-17 ára sögðust hafa upplifað þvinganir um að senda myndir eða aðrar persónulegar upplýsingar yfir netið, samkvæmt könnun fjölmiðlanefndar.
18. ágúst 2021
Skekkja í kosningakerfi getur ráðið úrslitum um hvaða ríkisstjórn verður mynduð
Mikill stöðugleiki hefur verið í fylgi flestra þeirra flokka sem eiga nú þegar fulltrúa á Alþingi síðustu mánuði. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins hafa dalað en Sósíalistaflokkurinn er að bæta við sig fylgi og mælist nú með yfir sex prósent stuðning.
18. ágúst 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 6. þáttur: Sameinar mannfræðina og lögreglufræðin
18. ágúst 2021
Ingrid Kuhlman
Hver eru rökin með dánaraðstoð?
17. ágúst 2021
Sighvatur Björgvinsson
Hvar eru Íslendingarnir?
16. ágúst 2021
Allar útisundlaugar landsins myndaðar með dróna
Bók með myndum af öllum útisundlaugum landsins er í bígerð. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
15. ágúst 2021
New York Times sýnir mikilvægi þess að lesendur borgi fyrir fréttir
Fyrir áratug var eitt virtasta fjölmiðlaveldi heims, New York Times, í vanda. Það hafði verið að reyna að finna fæturna í stafrænum veruleika með því að elta netumferð, á forsendum tæknirisa, í þeirri von að auglýsingatekjur myndu aukast.
15. ágúst 2021
Höfuðstöðvar þjóðkirkjunnar eru í Katrínartúni í Reykjavík.
Hátt í 150 þúsund manns standa utan þjóðkirkjunnar
Þeim sem standa utan þjóðkirkjunnar hefur fjölgað um 112 þúsund frá aldamótum. Það eru fleiri en samanlagður íbúafjöldi Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
14. ágúst 2021
Mynd: Aðsend.
Ísland getur auðveldlega staðið við sinn hlut
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að seinagangur, frestun og ábyrgðarleysi í loftslagsmálum verði ekki liðið lengur.
14. ágúst 2021
Hinum Norðurlöndunum hefur tekist að bjóða kvótaflóttafólk velkomið í heimsfaraldrinum
Enginn kvótaflóttamaður kom til Íslands í fyrra og einungis 11 af þeim 100 sem átti að bjóða velkomin í fyrra samkvæmt ákvörðunum stjórnvalda eru komin. Kjarninn kannaði hvernig hinum Norðurlöndunum hefur gengið að bjóða flóttafólk velkomið á tímum veiru.
13. ágúst 2021
Katrín Baldursdóttir
Viltu að börnin þín geti lifað?
13. ágúst 2021
Fimmtungur tók til sín 67 prósent af allri aukningu á eigin fé vegna fasteigna á áratug
Tvær af hverjum þremur krónum sem urðu til af nýjum auð á Íslandi frá 2010 og fram til síðustu áramóta runnu til 20 prósent ríkustu landsmanna. Aukningin á eigin fé hópsins er vanmetin þar sem virði hlutabréfa er metið á nafnvirði, ekki markaðsvirði.
12. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni segist ætla að kynna hugmyndir um endurskipulagningu lífeyriskerfisins
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir of marga vera að ljúka starfsævi sinni án ríkra lífeyrisréttinda. Tími sé kominn til að breyta kerfinu. Síðast var það gert 2016, með jöfnun lífeyrisréttinda. Enn á eftir að efna forsendur þeirra breytinga.
11. ágúst 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Rafvæðum bílaleiguflotann
10. ágúst 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Rauð viðvörun og hvað svo?
10. ágúst 2021
Ólafur Páll Jónsson
Jörð í kófi
9. ágúst 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur hækkað umtalsvert í launum á kjörtímabilinu.
Laun ráðherra á Íslandi hafa hækkað um 874 þúsund á fimm árum
Laun þingmanna hafa hækkað um 80 prósent frá fyrri hluta árs 2016. Laun ráðherra hafa hækkað um 70 prósent en samt um 300 þúsund krónum meira en laun þingmanna. Hækkanirnar eru í engu samræmi við almenna launaþróun.
9. ágúst 2021
Elín Ebba Ásmundsdóttir og Grímur Atlason
Eigið líf
6. ágúst 2021
Stjórnarkreppa í kortunum eftir kosningar
Allt bendir til þess að það verði erfitt að mynda ríkisstjórn að óbreyttu. Þeir flokkar sem geta hugsað sér að starfa saman ná ekki nægjanlegum styrk til að gera það þannig að góður meirihluti yrði að baki hinnar nýju ríkisstjórnar.
6. ágúst 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Internetið hefði aldrei átt að verða til (að minnsta kosti í núverandi mynd)
5. ágúst 2021
Eggert Gunnarsson
Hamfarakynslóðin
31. júlí 2021
Örn Bárður Jónsson
Ný stjórnarskrá í 10 ár – Viska almennings og máttur kvenna
29. júlí 2021
Stór hluti fólksfjölgunar hér á landi er tilkominn vegna fólksflutninga.
Færri Íslendingar flutt af landi brott í faraldri
Samsetning brottfluttra og aðfluttra hefur breyst töluvert í kórónuveirufaraldri. Í fyrra fluttu 506 fleiri íslenskir ríkisborgarar til landsins en frá því og hefur fjöldinn ekki verið meiri síðan 1987.
28. júlí 2021
Ragnar Þór Pétursson formaður KÍ.
„Sumir kulna og gefast upp – og hreinlega geta ekki verið í þessum aðstæðum“
Formaður KÍ segir að það sé mjög stað- og einstaklingsbundið hversu vel kennarar upplifa að þeir geti komið til móts við einstaklinga og þarfir þeirra.
12. júlí 2021
Mörland
Jón Gnarr fjallar um hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Hann segir að það sé ekki að ástæðulausu sem þeir sem höfðu starfað eða búið á Íslandi hefðu á hinum Norðurlöndunum verið kallaðir Mörlandinn, eða fólkið sem dvaldist á Spik-landi.
10. júlí 2021
Verðum að ganga í takt og „hætta þessu rugli“
Formaður Kennarasambands Íslands segir að nú sé komið að því að við Íslendingar spyrjum okkur hvernig við viljum haga okkar málum. Viljum við vera aðgreinandi í eðli okkar eða gyrða okkur í brók og takast á við erfið málefni?
10. júlí 2021
Daði Rafnsson
Spaðafjarki í Smáranum
9. júlí 2021
Guðmundur Ari Sigurjónsson
Einhentur meirihluti á Seltjarnarnesi
7. júlí 2021
Margrét Tryggvadóttir
... uns sekt er sönnuð
7. júlí 2021
Þórhildur Halldórsdóttir, Hanna Steinunn Steingrímsdóttir og Berglind Sveinbjörnsdóttir
Svar við grein: „Einvera barns – ómannúðleg framkoma við barn“
6. júlí 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
664 börn á biðlista Þroska- og hegðunarstöðvarinnar
Þróun biðlista Þroska- og hegðunarstöðvarinnar síðastliðin tvö ár hefur verið í beinum tengslum við fjölgun beiðna árlega, segir heilbrigðisráðherra.
6. júlí 2021
Eggert Gunnarsson
Fátækt er stundum ekki fátækt
5. júlí 2021
Óska eftir að starfsemi vöggustofa í Reykjavík verði rannsökuð
Hópur manna sem vistaður var á vöggustofum og á fleiri opinberum uppeldisstofnunum hefur óskað eftir fundi með borgarstjóra. „Það er mikilvægt fyrir eftirlifandi börn að viðurkennt sé að vistun þeirra á vöggustofum borgarinnar olli þeim tjóni.“
5. júlí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er eitt viðfanga teiknara og höfunda Reykjavík Review.
Nafnlausir höfundar stofna nýtt tímarit
Reykjavik Review er nýtt íslenskt tímarit sem beitir húmor og pólitík til að draga upp röntgenmynd af Reykjavík. Þetta kemur fram á söfnunarsíðu Karolinafund, en þar standa nafnlausir höfundar undir söfnun í þeim tilgangi að fjármagna útgáfuna.
4. júlí 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Aðgerðir gegn sívaxandi ójöfnuði
3. júlí 2021
Af hverju borga konur meira fyrir hárgreiðslu?
Eikonomics bað einu sinni um Scottie Pippen klippingu. Upprifjun á þeirri reynslu leiddi til þess að hann fór að velta fyrir sér kostnaði kynja af klippingum. Þessi pistill birtist fyrst í bókinni Eikonomics – hagfræði á mannamáli, sem kom út í ár.
3. júlí 2021
240 íslenskar fjölskyldur áttu 293 milljarða króna í eigið fé um síðustu áramót
Tvær af hverjum þremur krónum sem urðu til af nýjum auði á Íslandi í fyrra, og rann beint til einstaklinga, fóru til ríkustu fimm prósent landsmanna. Eigið fé landsmanna hefur ekki hækkað jafn lítið milli ára síðan á árinu 2010.
1. júlí 2021
Guðbjörg Sveinsdóttir
Er ekki mál að breyta til?
30. júní 2021
Sjálfstyrkingarnámskeið með jóga og tónlist um landið fyrir unglinga
Þrjár ungar konur standa á bakvið verkefnið „Þitt sannasta sjálf“. Safnað er fyrir því á Karolina Fund.
27. júní 2021
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
Skipulag borgar og bæja í fortíð og framtíð
27. júní 2021
Borgirnar taka völdin
Borgir stækka sífellt á kostnað dreifbýlis og hugmyndir eru uppi um að öflugar borgir geti spilað stærri þátt í skipan og stjórn heimsmála, styrkt lýðræði og staðið í vegi fyrir einangrunar- og einræðistilburðum.
27. júní 2021
Mogens Nielsen býr í Holbæk í Danmörku.
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
Eftir tvo daga á áttræður Dani að mæta fyrir rétt. Stefnandinn er orkufyrirtæki sem vill að maðurinn borgi fyrir að segja upp samningi sem aldrei hefur verið gerður. Umboðsmaður neytenda segir orkufyrirtækin einskis svífast.
27. júní 2021
Ingó og Hjöddi og dularfulla eyjan
Jón Gnarr tekur fyrir hina svokölluðu Íslandssögu í pistlaröð. Í níunda pistli sínum leggur hann til að styttan af Ingólfi Arnarsyni, sem er á Arnarhóli, verði fjarlægð.
26. júní 2021