200 færslur fundust merktar „samfélagsmál“

Örn Bárður Jónsson
Þungunarrof, samkynhneigð og kynusli
28. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ætlar ekki að láta Seðlabankann afhenda sér gögn um ráðstöfun opinberra hagsmuna
Seðlabanki Íslands efur ekki viljað leggja mat á hagsmuni almennings af birtingu upplýsinga um þá sem fengu að nýta sér fjárfestingaleið hans né af því að stöðugleikasamnirnir við kröfuhafa verði gerðir opinberir.
28. júní 2022
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra.
Telja að upplýsingar um fjölda sérstakra vegabréfa geti skaðað tengsl við önnur ríki
Utanríkisráðuneytið vill ekki segja hversu mörg sérstök vegabréf það hefur gefið út til útlendinga á grundvelli nýlegrar reglugerðar. Það telur ekki hægt að útiloka neikvæð viðbrögð ótilgreindra erlendra stjórnvalda ef þau frétta af vegabréfaútgáfunni.
27. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Veðurfræðingar án framtíðar!
26. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
25. júní 2022
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Seðlabankinn hækkar stýrivexti um eitt prósentustig – Hafa ekki verið hærri í fimm ár
Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um fjögur prósentustig frá því í maí í fyrra. Hækkunin í dag mun auka greiðslubyrði þeirra sem eru með óverðtryggð húsnæðislán umtalsvert.
22. júní 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri.
Ríkislögreglustjóri segir að ekki hafi verið um bein afskipti að ræða
Að mati ríkislögreglustjóra var ekki um bein afskipti að ræða þegar lögregla fylgdi í tvígang eftir ábendingu um strokufanga sem lögregla leitaði að en reyndist vera 16 ára drengur. Í bæði skiptin. Málið er í rannsókn hjá nefnd um eftirlit með lögreglu.
20. júní 2022
Þorbjörn Guðmundsson
Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila
20. júní 2022
„Við viljum ná til allra, ekki bara sumra“
Fordómar eru viðkvæmt mál alls staðar í samfélaginu, líka innan lögreglunnar, að mati Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Unnið er að því að auka fjölbreytileika innan lögreglu til að endurspegla samfélagið betur.
18. júní 2022
Líneik Anna Sævarsdóttir er formaður velferðarnefndar.
Vilja falla frá „bragðbanninu“ sem Willum lagði til
Meirihluti velferðarnefndar telur rétt að heimila áfram sölu á nikótínvörum með bragðefnum á Íslandi. Í nefndaráliti meirihlutans segir að það bann sem lagt var til í frumvarpi heilbrigðisráðherra hafi ekki verið nægilega vel undirbyggt.
15. júní 2022
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna.
Tillaga um niðurfellingu allra skólagjalda kolfelld í borgarráði
Tillaga sem Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna lagði fyrir borgarráð fyrir sveitarstjórnarkosningar var felld á fyrsta fundi nýskipaðs borgarráðs. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins sagði tillögu Vinstri grænna popúlíska.
15. júní 2022
Eyrún Eyþórsdóttir, lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.
Rasismi innan lögreglunnar eins og annars staðar í samfélaginu
Lögreglan á Íslandi hefur ekki brugðist við örum samfélagbreytingum á Íslandi síðustu ár að mati Eyrúnar Eyþórsdóttur, lektors í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Í viðtali við Kjarnann segir hún mikilvægt að lögreglan afneiti ekki fordómum.
12. júní 2022
Engin samþætt verkáætlun vegna fordóma eða annars misréttis í skólum hjá KÍ
Samkvæmt KÍ er það ekki hlutverk stéttarfélagsins að útbúa verkáætlun til að takast á við kynþáttafordóma í skólum heldur sveitarfélaga og ríkis sem eru rekstraraðilar skóla. Engar slíkar verkáætlanir eru til hjá Reykjavíkurborg.
10. júní 2022
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Mennsk í forsæti
9. júní 2022
Álfheiður Eymarsdóttir
Orku- og umhverfissilfurskeiðin
8. júní 2022
Halda ekki utan um tölur um kvartanir er varða kynþáttafordóma
Faðir barna sem orðið hafa fyrir kynþáttafordómum gagnrýnir aðgerðaleysi í skólum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur samþykkt að setja á stofn starfshóp til að vinna að aðgerðaáætlun til að bregðast m.a. við rasískum ummælum og skrifum.
8. júní 2022
Litla Ísland ekki svo saklaust lengur
Kynþáttafordómar eru hluti af íslensku samfélagi, svo nokkuð er ljóst, að mati Kristínar Loftsdóttur mannfræðings. Kynþáttamörkun á Íslandi hefur ekki verið sérstaklega rannsökuð en Kristín telur að það sé tímabært.
7. júní 2022
„Ég verð bara að standa vörð um börnin mín – það gerir það enginn annar“
Börn af erlendum eða blönduðum uppruna verða fyrir fordómum í skólakerfinu og samkvæmt föður barna, sem orðið hafa fyrir aðkasti vegna húðlitar síns, er lítið um úrlausnir hjá skólunum þegar kemur að þessum málum.
6. júní 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. í sumar. Vítalía Lazareva, sem greindi frá meintu kynferðisofbeldi í byrjun janúar, m.a. af hendi Þórðar Más Jóhannssonar stjórnarformanns Festi, segist eiga Eggerti mikið að þakka.
Vítalía um fráfarandi forstjóra Festi: „Ég á Eggerti mikið að þakka“
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, var einn fárra sem hafði samband við Vítalíu Lazareva eftir að hún sakaði valdamenn í viðskiptalífinu um kynferðisbrot. Eggert Þór mun láta af störfum hjá Festi í sumar.
5. júní 2022
„Hann varð ofsalega hræddur þegar löggan kom“
Lögreglan er stofnun sem allir ættu að geta treyst að mati föður drengs sem tvívegis hefur lent í því á sinni stuttu ævi að verða fyrir óþarfa afskiptum lögreglunnar – fyrst sjö ára.
5. júní 2022
„Löggæsla á Suðurnesjum er ekki kynþáttamiðuð“
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fullyrðir að löggæsla í umdæminu sé ekki kynþáttamiðuð og þekkir hann ekki dæmi um slíka löggæslu.
4. júní 2022
Lögreglan heldur ekki sérstaklega utan um mál þar sem kynþáttamörkun kemur við sögu.
Lögregla heldur ekki sérstaklega utan um mál sem tengjast kynþáttamörkun
Kynþáttamiðuð löggæsla eða kynþáttamörkun er ekki sérstaklega skráð hjá lögreglu en hægt er að leita að slíkum málum í kerfi lögreglu þar sem öll mál eru skráð. „Ekki er hægt að fara í slíka vinnu,“ segir í svari ríkislögreglustjóra.
4. júní 2022
Magni Þór Pálsson
Af hverju leggið þið þetta ekki bara allt í jörðu?
3. júní 2022
Pólverjar eru lang fjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi eða um 36 prósent allra innflytjenda. Meira en helmingur þeirra hefur orðið fyrir hatursorðræðu.
56 prósent pólskra innflytjenda hafa upplifað hatursorðræðu
Meirihluti pólskra innflytjenda á Íslandi hefur upplifað hatursorðræðu hér á landi og stór hluti þess hóps ítrekað. Lektor í lögreglufræðum segir málfrelsi oft notað sem réttlætingu fyrir hatursorðræðu.
3. júní 2022
Fjármagnstekjur einstaklinga á Íslandi voru 181 milljarður í fyrra
Á meðan að ríkissjóður var rekinn í 130 milljarða króna tapi á síðasta ári jukust fjármagnstekjur einstaklinga um 65 milljarða króna. Mest hækkaði söluhagnaður vegna hlutabréfa, sem var alls 69,5 milljarðar króna í fyrra.
1. júní 2022
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarps fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á lögum um útlendinga.
Frumvarpi til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun dreift á Alþingi
Frumvarpi fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á útlendingalögum sem koma á í veg fyrir brottvísun tæplega 200 flóttamanna úr landi hefur verið dreift á Alþingi. Óljóst er hvort frumvarpið komist á dagskrá fyrir sumarfrí.
1. júní 2022
27 manna samráðsnefnd og fjórir starfshópar eiga að leggja til breytingar á sjávarútvegskerfinu
Matvælaráðherra segir að í sjávarútvegi ríki djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti sem stafi af samþjöppun veiðiheimilda og að ágóðanum af sameiginlegri auðlind sé ekki skipt á réttlátan hátt.
31. maí 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
„Atlaga“ að kjörum lífeyrisþega stöðvuð en þensluaðgerðir á húsnæðismarkaði enn inni
Í frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um lífeyrissgreiðslur er gert ráð fyrir að nýr hópur, sá sem hefur ekki átt fasteign í fimm ár, megi nota séreignarsparnað skattfrjálst til að kaupa sér húsnæði.
31. maí 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Er tími skrifstofunnar að líða undir lok?
31. maí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn segist ekki þurfa að svara fyrir félag sem hann átti vegna þess að því hefur verið slitið
Það er niðurstaða Seðlabanka Íslands að hann þurfi ekki að afhenda upplýsingar um ráðstöfun hundruð milljarða króna eigna út úr ESÍ, fjárfestingarleið bankans og stöðugleikasamninga sem gerðir voru við kröfuhafa föllnu bankanna.
28. maí 2022
Vísa á 197 manns ú landi á næstu dögum samkvæmt upplýsingum frá stoðdeild ríkislögreglustjóra. Barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
Vísa á 197 manns úr landi á næstu dögum – Barnafjölskyldur verða um kyrrt
197 manns eru á lista stoðdeildar ríkislögreglustjóra sem vísa á úr landi á næstunni. 44 verður vísað til Grikklands en barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
27. maí 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Jón Gunnarsson segir að samstaða sé í ríkisstjórn um verklag við brottvísun
Dómsmálaráðherra segir að enginn ráðherra hafi komið fram með formlega tillögu um það að það verði unnið eftir öðrum ferlum við brottvísun flóttamanna en þeim sem hann styðst við. Það kalli hann „samstöðu í ríkisstjórninni“.
27. maí 2022
Píratar og Samfylking standa að frumvarpinu, ásamt Flokki fólksins og Viðreisn.
Fjórir flokkar leggja fram frumvarp til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun
Frumvarpi sem mun gera Þeim tæplega 300 flóttamönnum sem til stendur að brottvísa frá landinu kleift að dvelja hér áfram verður dreift á Alþingi á mánudag. Ekki er samstaða er um brottvísunina innan ríkisstjórnarinnar.
27. maí 2022
Af helvíti og hatursorðræðu – og þegar níðst er á hugtökum
None
26. maí 2022
Örn Bárður Jónsson
Orðbólga
25. maí 2022
„Á meðan helvítis eftirspurnin er þá er framboð“
Vændi venst ekki og verður bara verra með tímanum, segir viðmælandi í nýrri bók þar sem rætt er við sex venjulegar konur sem hafa verið í vændi. Þær lýsa m.a. ástæðum þess af hverju þær fóru út í vændi og þeim skelfilegu afleiðingum sem það hafði á þær.
24. maí 2022
Karlar ráða íslenskum peningaheimi en konur að mestu í aukahlutverkum
Kjarninn hefur í níu ár framkvæmt úttekt á kynjahlutföllum þeirra sem stýra þúsundum milljarða króna í ýmis fjárfestingaverkefni hérlendis. Í níu ár hefur niðurstaðan verið svipuð, karlar eru allt um lykjandi. Í ár eru karlarnir 91 en konurnar 13.
23. maí 2022
Gísli Pálsson
„Svartur undir stýri“: Tungutak á tímum kynþáttafordóma
21. maí 2022
Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson
Læknar og hjúkrunarfræðingar styðja dánaraðstoð
20. maí 2022
Claudia Ashanie Wilson, Eiríkur Rögnvaldsson, Eliza Reid, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, Gísli Pálsson og Sema Erla Serdaroglu
Kynþáttamörkun
19. maí 2022
Straumhvörf í hagstjórn
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir skort á samstöðu, með ófriði á vinnumarkaði og miklum launahækkunum, og skort á samhæfingu peningastefnu og ríkisfjármála leiða til þess að vextir þurfi að hækka enn meira. Nú sé tími til að sættast.
17. maí 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri mætti á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd um fræðslu og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.
Segir að ekki hafi verið um kynþáttamiðaða löggæslu að ræða
Ríkislögreglustjóri segist harma það að ungur drengur skyldi hafa ítrekað orðið fyrir áreiti við leit lögreglunnar að strokufanga í síðasta mánuði. Þó sé í þessu tilviki ekki um kynþáttamiðaða löggæslu eða afskipti að ræða.
17. maí 2022
Viðmiðunarverðið á bensínlítra yfir 300 krónur í fyrsta sinn
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra er með lægsta móti um þessar mundir þrátt fyrir mjög hátt verð. Það bendir til þess að þau séu ekki að skila hækkunum á heimsmarkaðsverði nema að hluta út í verðlagið.
17. maí 2022
Anna Sigríður Jóhannsdóttir
„Með hækkandi sól“
16. maí 2022
Ísland færist upp um fimm sæti á Regnbogakorti ársins 2022.
Ísland ekki lengur neðst Norðurlandanna á Regnbogakortinu
Ísland er komið í topp tíu á Regnbogakorti ILGA-Europe, sem er mælikvarði á lagalega stöðu hinsegin fólks í alls 49 ríkjum Evrópu. Stefnan er að fara enn hærra, með frekari réttarbótum til handa hinsegin fólki á Íslandi.
12. maí 2022
Jón Eðvarð Kristínarson
Kannski þarf ég bara að vera meira eins og Kyana?
9. maí 2022
Í tillögunni sem lögð var fram í borgarráði sagði að yfirlýsingin taki af skarið um undirbúning og byggingu þjóðarhallar í Laugardal.
Viljayfirlýsing um byggingu þjóðarhallar var samþykkt einróma í borgarráði
Viljayfirlýsing ríkis og borgar um nýja þjóðarhöll er dagsett 3. maí. Hún var hins vegar ekki gerð opinber fyrr en í gær, eftir samþykkt borgarráðs á fimmtudag og ríkisstjórnar á föstudag.
7. maí 2022
Um 7 prósent barna komast að á leikskóla að loknu fæðingarorlofi eða fyrr, 27 prósent komast inn á bilinu 12,5 til 18 mánaða og 66 prósent á bilinu 18,5 til 24 mánaða.
Sjö prósent barna komast inn á leikskóla 12 mánaða – Meðalaldur við inntöku 17,5 mánaða
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss við 12 mánaða aldur, þegar hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. BSRB hvetur öll framboð til að brúa bilið með því að setja í forgang rétt barna til leikskólapláss strax að loknu fæðingarorlofi foreldra.
5. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Hefur ekki íhugað stöðu sína vegna ummæla um Vigdísi og fann mikinn stuðning
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki ætla að ræða ummæli sem hann lét falla um framkvæmdastjóra Bændasamtakanna frekar og segir að það mál sé að baki hvað hann varði. Hann hefur verið kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis vegna þeirra.
4. maí 2022
Köttur á flótta ásamt eiganda sínum. Þeir félagar flúðu frá Úkraínu til Berlínar.
Engin gæludýr á flótta enn komið til landsins
Matvælaráðuneytið og MAST vinna enn að útfærslu á því hvernig taka megi á móti gæludýrum frá Úkraínu hér á landi. Engin gæludýr eru því enn komin. Fólkið sem hingað hefur flúið nálgast 900.
4. maí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir hækkaðir um eitt prósentustig og eru nú 3,75 prósent
Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um þrjú prósentustig frá því í maí í fyrra. Hækkunin í dag mun auka greiðslubyrði þeirra sem eru með óverðtryggð húsnæðislán umtalsvert.
4. maí 2022
Fjölskylda á flótta frá Maríupol. Þúsundir borgarbúar hafa verið þar innlyksa síðustu vikur.
Þrjátíu úkraínskir flóttamenn þegar komnir með vinnu
Um 150 atvinnurekendur hér á landi hafa sýnt því áhuga að ráða flóttafólk til starfa. Þegar hafa verið gefin út þrjátíu atvinnuleyfi til fólks frá Úkraínu og sífellt fleiri bætast við.
3. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Málið legið þungt á ráðherranum, fjölskyldu hans og vinum
Sigurður Ingi segist ekki ætla að ræða frekar mál er varðar rasísk ummæli sem hann viðhafði á Búnaðarþingi fyrir mánuði síðan. Hann veltir því fyrir sér hvort umfjöllun um málið snúist í raun um Framsóknarflokkinn og sveitarstjórnarkosningarnar.
29. apríl 2022
14 óformlegar ábendingar varðandi formann BHM hafa borist bandalagsins. Hluti þeirra snýr að kynbundinni áreitni.
Ábendingar um kynbundna áreitni af hendi formanns BHM borist bandalaginu
Ábendingar um kynbundna áreitni af hendi formanns BHM eru hluti af 14 óformlegum ábendingum um formann BHM sem hafa borist eftir að Friðrik Jónsson tók við sem formaður bandalagsins. Samkvæmt heimildum Kjarnans er m.a. um að ræða niðrandi ummæli um konur.
29. apríl 2022
Sighvatur Björgvinsson
„Er ekki bara best ...“
25. apríl 2022
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, og Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.
Lenya og Vigdís funduðu með forsætisáðherra
Varaþingmaður Pírata og framkvæmdastjóri Bændasamtakanna ræddu við forsætisráðherra í dag um leiðir til að takast á við kynþáttafordóma og útlendingaandúð. Aðgerðir verða kynntar á næstunni.
25. apríl 2022
Hans Miniar Jónsson
Það skiptir (ekki) máli hver stjórnar
23. apríl 2022
Sema Erla Serdar
Um kerfisbundinn rasisma og lögregluna!
22. apríl 2022
Halló, 112. Hann er í bakaríinu!
None
22. apríl 2022
Strokufanginn handtekinn í nótt ásamt fimm öðrum
Gabríel Douane Boama var handtekinn í nótt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu sem fólu meðal annars í sér húsleitir og að ökutæki voru stöðvuð.
22. apríl 2022
Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Brynjar: Rauðhærðir og skeggjaðir lenda oft í þessu veseni
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á verklag lögreglu í sambandi við leit að strokufanga.
22. apríl 2022
Lögregla hefur leitað Gabríels í rúman sólarhring. Gagnrýni á störf hennar við leitina hefur verið áberandi og hefur ríkislögreglustjóri brugðist við og hvetur til varkárni í samskiptum um málið og önnur mál sem tengjast minnihlutahópum.
Ríkislögreglustjóri ætlar að eiga „samtal við samfélagið um fordóma“
Ríkislögreglustjóri ætlar að bregðast við gagnrýni á störf lögreglu vegna leitar að ungum manni sem tilheyrir minnihlutahópi, meðal annars með „samtali við samfélagið um fordóma“. Varaþingmaður Pírata telur að auka þurfi eftirlit með lögreglu.
20. apríl 2022
Að leggja sjálfstætt mat á það sem almenningur má fá að vita
None
19. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Framtíðin og menntun
17. apríl 2022
Tímaþjófar
Auður Jónsdóttir fer yfir nokkur umkvörtunarefni sem hafa lengi legið henni á hjarta, umkvörtunarefni sem eiga það öll sameiginlegt að vera tímaþjófar.
17. apríl 2022
„Fór þessa leið í stað­inn fyrir að svelta“
Kona sem neyddist til að selja vændi til margra ára stígur fram og segir sína sögu. Hún er mjög gagn­rýnin á þau úrræði sem standa fátæku fólki til boða hér á landi. „Ég sá enga aðra leið til að láta þessa hluti ganga upp.“
13. apríl 2022
Vanmáttug og reið – Kærði vændiskaup en upplifði sig sem fjórða flokks manneskju
Kona sem reyndi að kæra vændiskaup í lok mars 2020 er ósátt við vinnubrögð lögreglunnar og segist ekki mæla með því að fólk kæri kynferðisbrot til lögreglu. Hún segist þó vona að lögreglan taki á þessum málum og komi betur fram við kærendur.
12. apríl 2022
Tilraun til að takmarka tjáningarfrelsi blaðamanna
None
11. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Er nútíminn trunta?
10. apríl 2022
Jóhann Hauksson
Kunnugleg leið fram á hengiflugið
8. apríl 2022
Mynd af aðstæðunum þar sem Sigurður Ingi lét rasísk ummæli falla dreift víða á netinu
Þegar farið var fram á að formaður Framsóknarflokksins myndi taka þátt í því að halda á framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands á mynd á hann að hafa sagt: „á að mynda mig með þeirri svörtu“. Aðstoðarmaður hans er ekki sjáanleg á myndinni.
8. apríl 2022
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Áskorun og tækifæri í hversdagsleikanum
7. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Hugsað til framtíðar
6. apríl 2022
Sigurður Ingi á flótta undan rasískum ummælum sex árum eftir að hann varð forsætisráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson er í vandræðum. Hann lét rasísk ummæli falla í síðustu viku, hefur beðist afsökunar á þeim en vill ekki ræða þau við fjölmiðla né þingheim. Kallað er eftir afsögn hans og stjórnarandstaðan segir hann hafa brotið siðareglur.
6. apríl 2022
Fulli frændinn
None
5. apríl 2022
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.
Kallaði atburðarásina í aðdraganda afsökunarbeiðni Sigurðar Inga gaslýsingu
Aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar sagði við fjölmiðil um helgina að það væri „algjört bull“ að ráðherrann hefði viðhaft rasísk ummæli. Sigurður Ingi hefur nú gengist við þeim. Þingmaður Viðreisnar sagði viðbrögð aðstoðarmannsins vera gaslýsingu.
4. apríl 2022
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
„Mun hæstvirtur forsætisráðherra fara fram á að innviðaráðherra segi af sér?“
Þingmaður Pírata sagði ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar um framkvæmdastjóra BÍ vera rasísk, niðrandi, særandi og áreitni. Hún spurði forsætisráðherra hvort hún myndi fara fram á afsögn. Forsætisráðherra sagði innviðaráðherra hafa beðist afsökunar.
4. apríl 2022
Sigurður Ingi biðst afsökunar á því að látið „óviðurkvæmileg orð“ falla
Formaður Framsóknarflokksins er sagður hafa vísað til framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands sem „hinnar svörtu“. Hann segir að honum hafi orðið á og biðst afsökunar á þeim orðum sem hann lét falla.
4. apríl 2022
Hrafn Magnússon, Bjarni Benediktsson og Þorgeir Eyjólfsson.
Segja nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar fela í sér aðför að kjörum lífeyrisþega lífeyrissjóða
Tveir reynslumestu stjórnendur íslenska lífeyriskerfisins frá því að það var sett á fót segja að verði framlögð frumvarpsdrög að lögum muni það hafa í för með sér verulega kaupmáttarskerðingu lífeyrisþegar.
4. apríl 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins.
Ríkisstjórninni til háborinnar skammar að hafa þúsundir barna í fátækt
Þingmaður Flokks fólksins segir að það eigi ekki að eiga sér stað í siðmenntuðu samfélagi þar sem mannréttindi eiga að vera í fyrirrúmi að barn fái ekki læknisþjónustu og bíði svo mánuðum eða árum skiptir á biðlista.
2. apríl 2022
Arnar Þór Ingólfsson, blaðamaður Kjarnans, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans.
Umfjöllun Kjarnans um Skæruliðadeild Samherja verðlaunuð fyrir rannsóknarblaðamennsku
Tveir blaðamenn Kjarnans hlutu í dag Blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2021 fyrir umfjöllun um Skæruliðadeild Samherja.
1. apríl 2022
Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.
Sameyki býr sig undir „harðar vinnudeilur“ með því að efla verkfallssjóð sinn
Samþykkt var á aðalfundi Sameykis í gær að hækka félagsgjald tímabundið til tveggja ára. Tilgangurinn er að styrkja svokallaðan Vinnudeildusjóð félagsins. Formaður þess býst við hörðum kjaradeilum á árinu.
1. apríl 2022
Ingrid Kuhlman
Að snúa aftur á vinnustað
31. mars 2022
ÁTVR hætt við að áfrýja niðurstöðu í máli gegn vefverslunum vegna afstöðu ráðherra
Héraðsdómur vísaði fyrr í mánuðinum frá máli ÁTVR gegn tveimur vefverslunum sem selja áfengi en stofnunin sagðist ætla að áfrýja. Tveir ráðherrar sögðu í kjölfarið að breyta þyrfti fyrirkomulagi áfengissölu á Íslandi.
31. mars 2022
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra.
Frestar því að leggja niður pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir
Samband íslenskra sveitarfélaga óskaði eftir meira svigrúmi til að undirbúa starfsemi barnaverndarþjónustu og umdæmisráð barnaverndar sem eiga að koma í stað barnaverndarnefnda. Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur samþykkt þá ósk.
31. mars 2022
Laugardalshöllin var vígð í desember1965 og átti upphaflega að duga í 20 ár. Nú eru liðin rúm 66 ár frá vígslu hennar.
Ríkið hefur mánuð til að leggja fram fé í þjóðarhöll, annars byggir borgin íþróttahús á bílastæði
Árum saman hefur aðstöðuleysi barna og ungmenna sem æfa hjá Þrótti eða Ármann verið tengt við uppbyggingu nýjum þjóðarleikvöngum fyrir knattspyrnu og inniíþróttir. Sameiginlegur kostnaður hefur verið áætlaður allt að 24 milljarðar króna.
31. mars 2022
Guðmundur Þorsteinsson
Hugsum með höfðinu
28. mars 2022
Gunnar J. Straumland
Nokkrir punktar og kommur um menntun
26. mars 2022
„Tilvera án samhygðar markast af illsku“
Kári Stefánsson segist engan áhuga hafa haft á læknisfræði þegar hann rambaði af algjörri tilviljun í hana. Hér ræðir hann m.a. um hvernig hann slysaðist í fræðin, um börnin sín og fráfall eiginkonu sinnar.
26. mars 2022
Ingrid Kuhlman
Starfsmenn forgangsraða í þágu heilsu og vellíðanar
25. mars 2022
Umfjöllun Kjarnans um Skæruliðadeild Samherja tilnefnd til blaðamannaverðlauna BÍ
Blaðamannaverðlaunanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur birt tilnefningar sínar vegna síðasta árs. Blaðamenn Kjarnans eru á meðal tilnefndra fyrir umfjöllun sem þeir sæta nú lögreglurannsókn vegna.
25. mars 2022
Stella Samúelsdóttir
Hvað er kvenmiðuð neyðaraðstoð?
24. mars 2022
Björn Leví Gunnarsson
Prestur prófar pólitík ... og rökfræði
23. mars 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Húmor og nálægð við dauðann
22. mars 2022
Helgi Magnússon er aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Útgáfufélag Fréttablaðsins tapað yfir milljarði á þremur árum – Tapið var 240 milljónir í fyrra
Hópurinn sem keypti Torg um mitt ár 2019 hefur sett samtals 1,5 milljarð króna í kaupverð og hlutafjáraukningar síðan að gengið var frá kaupunum. Torg hefur síðan stækkað með sameiningum en tapar umtalsverðum fjárhæðum á hverju ári.
22. mars 2022
Hrund Apríl Guðmundsdóttir
Alþjóðlegur hamingjudagur tíu ára
20. mars 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Sex forstjórar fyrirtækja í meirihlutaeigu hins opinbera með hærri laun en forsætisráðherra
Æðstu stjórnendur fjögurra fyrirtækja sem eru að mestu í eigi ríkis eða sveitarfélaga erum með 3,5 milljónir króna á mánuði í heildarlaun eða meira. Sá sem er með hæstu launin fékk 167 prósent hærri laun en ráðherrar landsins í fyrra.
18. mars 2022
Eggert Kristófersson, forstjóri Festi.
Stjórnarmenn geta fokið fyrir háttsemi sem telst „ámælisverð að almannaáliti“
Festi ætlar að innleiða reglur til að takast á við mál æðstu stjórnanda sem gætu valdið félaginu rekstraráæhættu með því að orðspor þeirra bíði hnekki. Það getur til að mynda gerst við opinbera umfjöllun.
16. mars 2022
Stefán Pálsson
Gullborinn 100 ára
16. mars 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fötlun í íslenskum þjóðsögum
15. mars 2022
Rúmlega 300 manns töldust heimilislaus í Reykjavíkurborg síðasta haust.
Þrjúhundruð manns töldust heimilislaus í Reykjavík á liðnu hausti
Samkvæmt úttekt á stöðu heimilislausra í höfuðborginni er rúmlega helmingur þeirra sem teljast heimilislausir með húsnæði. Rúm þrjátíu prósent til viðbótar nýttu sér neyðargistingu og lítill hópur býr við slæmar aðstæður á víðavangi.
11. mars 2022
Örn Bárður Jónsson
Með þöggun fölsum við söguna
8. mars 2022
Húsnæðislán hafa hækkað umtalsverð í verði á síðustu vikum.
Lífeyrissjóðir hækka flestir vexti á íbúðalánum líkt og bankarnir höfðu þegar gert
Allir stóru bankarnir þrír hækkuðu vexti á íbúðalánum í kjölfar þess að Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti um 0,75 prósentustig í síðasta mánuði. Nokkrir lífeyrissjóðir, sem eru stórtækir á íbúðalánamarkaði, hafa fylgt í kjölfarið.
8. mars 2022
Heimildarmynd um fallna bróðurinn Fjölni Tattú
Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir Tattú, lést seint á síðasta ári langt fyrir aldur fram. Nú er unnið að gerð heimildarmyndar um hann sem hefur fengið nafnið „Better to be a Viking king!“ Safnað er fyrir gerð myndarinnar á Karolina Fund.
6. mars 2022
Sigrún Júlíusdóttir
Einveruherbergi
5. mars 2022
Hjálmar Gíslason
Vinnustundin er dauð, lengi lifi árangur í starfi
5. mars 2022
Forstjórarnir með 5,6 milljónir á mánuði að meðaltali í fyrra – Sextánföld lágmarkslaun
Forstjórar skráðra félaga á Íslandi héldu áfram að hækka í launum í fyrra, nú um að minnsta kosti 8,5 prósent að meðaltali. Hækkun á milli ára er vel umfram ein lágmarkslaun. Þá á eftir að taka tillit til kaupauka og kauprétta á hlutabréfum.
3. mars 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn ekki mælst með meira fylgi í átta ár og andar ofan í hálsmál Sjálfstæðisflokks
Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa bætt við sig fylgi frá síðustu kosningum en Framsókn er eini stjórnarflokkurinn sem mælist með aukinn stuðning.
2. mars 2022
Frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta var fyrst lagt fram á þingi haustið 2019 af Halldóru Mogensen auk átta annarra þingmanna úr þing­­flokk­um P­írata, Sam­­fylk­ing­­ar, Vinstri grænna, Við­reisnar og Flokks fólks­ins.
Embætti landlæknis styður afglæpavæðingu neysluskammta en kallar eftir heildrænni stefnu
Embætti landlæknis styður frumvarp Halldóru Mogensen, þingmanns Pírata, sem felur í sér afglæpavæðingu neysluskammta en segir í umsögn sinni um breytingarnar að það sé varhugavert að stíga þetta skref án þess að móta heildarstefnu í málaflokknum.
1. mars 2022
Ræstitæknar með verðstöðugleikann á herðum sér en forstjórar þurfa hærri bónusa
None
27. febrúar 2022
Guðmundur Andri Thorsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Vilja nýtt starfsheiti ráðherra – Það ávarpar enginn biskup „herra Agnes“
Þingmenn úr þremur flokkum vilja að forsætisráðherra skipi nefnd sem finni nýtt orð yfir ráðherrastarfið sem endurspegli betur veruleika dagsins. Sambærileg tillaga var flutt fyrir næstum 15 árum en hlaut ekki brautargengi.
25. febrúar 2022
Héðinn Unnsteinsson
Breytingar eru forsenda framþróunar
21. febrúar 2022
Páll Kvaran í bruggverksmiðjunni sinni í Kampala.
Íslenskur ævintýramaður stofnaði vinsælt brugghús í Úganda
Páll Kvaran vildi hafa áhrif, menntaði sig í þróunarfræðum og hefur síðustu ár unnið að verkefnum sem stuðla að bættum kjörum bænda við miðbaug. Og svo bruggar hann bjór í fyrsta handverksbrugghúsi Úganda.
12. febrúar 2022
Útibú Arion banka á Kirkjubæjarklaustri er eina bankaútibúið á svæðinu.
Arion lokar útibúi – tugir kílómetra í næsta banka
Útibúi Arion banka á Kirkjubæjarklaustri verður að óbreyttu lokað eftir nokkra daga. Um eina bankann á svæðinu er að ræða og eftir lokunina mun fólk þurfa að fara til Hafnar eða Víkur til að komast í banka.
11. febrúar 2022
Úrræðið var kynnt 2016, af Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni, og tók gildi um mitt ár 2017.
Um ellefu milljarðar greiddir inn á lán undir hatti „Fyrstu fasteignar“ á tveimur árum
Úrræði sem stjórnvöld kynntu fyrir fyrstu fasteignakaupendur, og tryggði þeim skattfrjálsa ráðstöfun séreignar inn á húsnæðislán, fór hægt af stað. Eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á hefur nýting á því hins vegar margfaldast.
5. febrúar 2022
Ellen Calmon
Rassskelltur í heimsfaraldri
3. febrúar 2022
Sprenging í nýtingu á séreignarsparnaði til að borga niður húsnæðislán skattfrjálst
Alls hafa Íslendingar ráðstafað 110 milljörðum króna af séreignarsparnaði sínum inn á húsnæðislán frá 2014. Þessi ráðstöfun hefur fært þeim sem geta og kjósa að nýta sér hana tæplega 27 milljarða króna í skattafslátt.
3. febrúar 2022
Ánægja með áramótaskaupið ekki mælst minni síðan 2014
Kjósendum Sjálfstæðisflokks, Miðflokks og Sósíalistaflokks fannst skaupið minnst fyndið en kjósendur Vinstri grænna, Samfylkingar og Pírata hlógu mest. Ánægja með skaupið hrundi milli ára úr 85 í 45 prósent.
3. febrúar 2022
Nær allir sem flytja til Íslands koma með flugi og fara þar af leiðandi um Leifsstöð.
Erlendir ríkisborgarar eru 18 prósent íbúa í Reykjavík en fimm prósent íbúa í Garðabæ
Erlendum ríkisborgurum sem búa á Íslandi hefur fjölgað um tæplega 34 þúsund á áratug, eða 162 prósent. Reykjavík verður nýtt heimili langflestra þeirra og fjórði hver íbúi í Reykjanesbæ er nú erlendur.
3. febrúar 2022
Sigrún Harðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir
Handleiðsla – sjálfsrækt og fagþroski gegn örmögnun í hjálparstarfi
31. janúar 2022
Kórónuveirufaraldurinn skilaði Íslendingum aftur heim
Tvö ár í röð hafa fleiri íslenskir ríkisborgarar flutt heim en burt frá landinu. Fjöldi þeirra sem það gerðu hefur ekki verið meiri síðan á níunda áratugnum. Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað um 33 þúsund á rúmum áratug.
30. janúar 2022
Tveir ríkir kjánar í hanaslag
None
29. janúar 2022
Munur á afstöðu til umræðu um #Metoo eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólk styður
Konur, ungt fólk og háskólamenntaðir eru mun jákvæðari í garð umræðunnar um #Metoo en karlar, eldra fólk og þeir sem hafa mest lokið grunnskólaprófi. Heilt yfir hefur jákvæðnin þó dregist saman síðan 2018.
29. janúar 2022
Sólveig Anna býður sig aftur fram til formanns Eflingar – Ætla að „umbylta félaginu“
Baráttulistinn, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur í broddi fylkingar, mun sækjast eftir því að stýra Eflingu. Hópurinn vill stórauka áhrif Eflingar innan verkalýðshreyfingarinnar og taka upp sjóðsfélagslýðræði í lífeyrissjóðum.
28. janúar 2022
Sólveig Anna: „Starfsfólk skrifstofunnar vinnur fyrir félagsfólkið, ekki öfugt“
Sólveig Anna Jónsdóttir, sem býður sig aftur fram til formanns Eflingar, segir að miðað við stemninguna og þær áherslur sem Samtök atvinnulífsins og stjórnvöld hafi kynnt telji hún að það „verði mjög mikil þörf á ríkri samstöðu verkafólks“.
28. janúar 2022
SÁÁ fordæmir vændiskaup fyrrum formanns og ætlar að ráðast í gagngera skoðun
SÁÁ ætlar að gera nauðsynlegar umbætur á starfi sínu og kappkosta að tryggja öryggi skjólstæðinga sinna sem margir eru í viðkvæmri stöðu. „Umfram allt stöndum við með þolendum.“
25. janúar 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði þessar breytingar til við heilbrigðisráðherra, samkvæmt því sem segir í minnisblaði hans.
Stór breyting á aðgerðum: Sóttkví einungis beitt ef útsetning er innan heimilis
Ríkisstjórnin kynnir í dag stóra breytingu á reglum um sóttkví, sem felur í sér að einungis þeir sem verða útsettir fyrir kórónuveirusmiti innan heimilis þurfa að fara í sóttkví, en aðrir í smitgát.
25. janúar 2022
Einar Hermannsson sagði af sér sem formaður SÁÁ í gær.
Birta skilaboð fráfarandi formanns SÁÁ þar sem hann semur um kaup á vændi
Einar Hermannsson sagði af sér sem formaður SÁÁ í gær. Hann sagði ástæðuna þá að hann hefði svarað auglýsingu um vændiskaup. Skjáskot sem Stundin birtir sýna hann vera að semja um vændiskaup og þakka fyrir þau eftir á.
25. janúar 2022
Einar Hermannsson
Formaður SÁÁ segir af sér eftir að hafa svarað auglýsingu um vændiskaup
Einar Hermannsson er hættur sem formaður SÁÁ. Ástæðan er að hann svaraði auglýsingu fyrir nokkrum árum þar sem „í boði var kynlíf gegn greiðslu“. Hann biður alla sem málið varðar afsökunar á framferði sínu.
24. janúar 2022
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Pillunotkun ungmenna: Bláa pillan
23. janúar 2022
Vilhjálmur Árnason
Hugleiðing um bólusetningar í heimsfaraldri
23. janúar 2022
Eigið fé Íslendinga 5.635 milljarðar í lok árs 2020 – Jókst um 65 prósent á fimm árum
Á árunum 2015 til 2020 jókst eigið fé Íslendingar um 2.227 milljarða króna. Þorri eigna þeirra er bundið í fasteignum, eða um 73 prósent. Á árinu 2020 voru það þó, í fyrsta sinn, aðrar eignir en hækkun á virði fasteigna sem hækkuðu mest í virði.
22. janúar 2022
Þorkell Helgason
Aukið vægi útstrikana í komandi sveitarstjórnarkosningum
22. janúar 2022
Jepplingur á ferð í Laugarnesi í Reykjavík. Bílar af þessari stærðargráðu og stærri hafa orðið æ algengari á götunum undanfarin ár.
Bílarnir á götunum þyngjast og þyngjast
Nýskráðir fólksbílar á Íslandi árið 2021 voru að meðaltali um 50 prósentum þyngri en bílarnir voru árið 1990. Þetta er alþjóðleg þróun – sem sumir segja að sé helst leidd af bílaframleiðendum sem vilja selja almenningi stærri og dýrari bíla ár frá ári.
22. janúar 2022
Stríðið um SÁÁ og það sem samtökin mega rukka ríkissjóð fyrir
Harðvítugar deilur eru um hvort SÁÁ hafi verið heimilt að fá greiðslur úr ríkissjóði fyrir þjónustu á tímum kórónveirufaraldurs sem var með öðru sniði en áður.
19. janúar 2022
Sautján líkkistur og ein þeirra mjög smá
„Ameríski draumur margra brann til ösku“ í eldsvoða í blokk í Bronx-hverfinu í New York nýverið, segir borgarstjórinn. Í húsinu bjuggu innflytjendur, flestir frá Gambíu.
18. janúar 2022
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra.
Þórdís Kolbrún segir tístið „hugsað í algjörri einlægni“ og ekki tengt sóttvörnum
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að umdeild færsla hennar á samfélagsmiðlinum Twitter, þar sem hún vitnaði til bandaríska baráttumannsins Martins Luthers King, tengist ekki skoðun hennar á sóttvarnaráðstöfunum.
18. janúar 2022
Ásgeir Haraldsson og Valtý Stefánsson Thors
COVID, Ísland og bólusetningar
16. janúar 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð og afstaða fatlaðs fólks
15. janúar 2022
Þórður Már Jóhannesson fyrrum stjórnarformaður Festi.
Reitun hafði áhyggjur af umræðu um Þórð Má
Greiningarfyrirtæki sem vinnur svokallað UFS áhættumat fyrir Festi hafði áhyggjur af umræðu í kringum fyrrum stjórnarformann fyrirtækisins í síðustu viku en dró þær áhyggjur til baka eftir yfirlýsingu stjórnar Festi í fyrradag.
15. janúar 2022
Þórdís Filipsdóttir
Opið bréf til dómsmálaráðherra og allra þeirra sem ofbeldismálin varða
13. janúar 2022
Festi rekur meðal annars Elko, Krónuna og N1.
Stjórn Festi ætlar að endurskoða starfsreglur
Markmið endurskoðunar starfsreglna stjórnar Festi er m.a. að gera vinnulag skýrara ef fram koma upplýsingar sem benda til mögulegs vanhæfis stjórnarmanna og hefur stjórn ákveðið að hefja þá vinnu strax, samkvæmt tilkynningu frá Festi til Kauphallar.
13. janúar 2022
Lenya Rún Taha Karim tók sæti á Alþingi fyrir Pírata í fyrsta sinn á milli jóla og nýárs.
Fordæma hatur og rasisma gagnvart Lenyu Rún
„Allt frá kjöri sínu hefur hún þurft að sitja undir rætnum persónuárásum, rasisma og hatursorðræðu vegna uppruna síns,“ segir í yfirlýsingu þingflokks Pírata, sem sett er fram til stuðnings varaþingmanninum Lenyu Rún Taha Karim.
13. janúar 2022
Haukur L. Halldórsson
Nokkur orð frá höfundi varðandi Heimskautsgerðið við Raufarhöfn
11. janúar 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson
Hrein og klár eignatilfærsla
10. janúar 2022
Ari Edwald
Ari Edwald rekinn frá Ísey
Einn þeirra þriggja valdamanna úr atvinnulífinu sem hefur verið sakaður um að hafa beitt unga konu kynferðisofbeldi hefur verið sagt upp störfum. Hann hafði áður verið settur í tímabundið leyfi.
9. janúar 2022
Vinnur að heimildarmynd um baráttumanninn Hauk Hilmarsson
Leikstjóri heimildarmyndar um baráttumanninn Hauk Hilmarsson segist hafa ráðist í hópfjármögnun á verkinu vegna þess að hann sé ekki tilbúinn að samþykkja neina ritskoðun vegna útgáfu þess. Margt sem komi fram í myndinni sé umdeilt.
9. janúar 2022
Skúli Helgason er formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og borgarfulltrúi Samfylkingar.
Hætt við að borga leikskólastarfsmönnum 75 þúsund fyrir að fá vini og ættingja til starfa
Í gær var greint frá því að starfsmenn á leikskólum Reykjavíkurborgar áttu að fá 75 þúsund króna launaauka ef þeir fá vini sína eða ættingja til starfa á leikskólum. Félag leikskólakennara sagði „Tupperware píramída hvatningu“ ólíklega til árangurs.
8. janúar 2022
Gunnar Alexander Ólafsson og Einar Magnússon
Að flækja einfalda hluti!
8. janúar 2022
Valdakarlarnir sem náðu ekki að þagga niður í konu
None
8. janúar 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Segir samkennd með Loga Bergmann ekki fela í sér afstöðu né van­trú á frá­sagn­ir þolenda
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að á erfiðum tím­um reyni hún „að sýna þeim sem standa mér nærri sam­kennd“. Verk hennar sem dómsmálaráðherra og þingmaður í málaflokknum segir meira um afstöðu hennar en nokkuð annað.
7. janúar 2022
Logi Bergmann segist saklaus af þeim sökum sem á hann hafa verið bornar
„Ekkert er fjær mér en að þröngva annarri manneskju til kynferðislegra athafna,“ segir Logi Bergmann Eiðsson. Hann hefur verið ásakaður um kynferðisbrot.
6. janúar 2022
Logi Bergmann farinn í leyfi frá störfum
Þeir fimm menn sem Vítalía Lazareva hefur nafngreint í tengslum við kynferðisbrot sem hún segist hafa orðið fyrir hafa í dag stígið tímabundið til hliðar úr störfum sínum.
6. janúar 2022
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Ragnar Þór: Allir vissu en ekk­ert var aðhafst fyrr en málið komst í fjöl­miðla
Formaður VR segir að íslenskt samfélag sé „óþolandi meðvirkt“ og að oft sé horft framhjá alvarlegum málum ef þau komast ekki í almenna umræðu eða fara á forsíðu fréttamiðla.
6. janúar 2022
Valdamenn í viðskiptalífinu falla hver af öðrum vegna ásakana um kynferðisbrot
Ung kona hefur sakað Ara Edwald, forstjóra Ísey Skyr, Hreggvið Jónsson, stjórnarformann og aðaleiganda Veritas, og Þórð Má Jóhannesson, stjórnarformann Festi, um kynferðisofbeldi. Í dag hafa allir mennirnir stigið til hliðar úr ábyrgðarstöðum.
6. janúar 2022
Hreggviður Jónsson
Hreggviður stígur til hliðar úr stjórn Veritas eftir ásakanir um kynferðisbrot
Hreggviður Jónsson stjórnarformaður og aðaleigandi Veritas hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að ung kona steig fram í vikunni og sakaði hann og aðra menn um kynferðisofbeldi.
6. janúar 2022
Ingileif Jónsdóttir
Bólusetjum börnin gegn COVID-19, þau eiga rétt á því
6. janúar 2022
Píratar hafa bætt við sig mestu fylgi þeirra flokka sem eru á þingi frá kosningum. Vinstri græn hafa dalað nokkuð og mælast nú nánast jafn stór og Samfylkingin.
Vinstri græn dala frá kosningum og Píratar mælast þriðji stærsti flokkur landsins
Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna hefur dregist saman frá síðustu kosningum og mælist nú minna en þeir fengu í kosningunum 2017. Miðflokkurinn heldur áfram að dala og stuðningur við flokkinn hefur aldrei mælst minni í könnunum Gallup.
5. janúar 2022
Ingrid Kuhlman
Meðtökum og njótum jákvæðra upplifana
4. janúar 2022
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
Hugmyndin um góða byggð
4. janúar 2022
Loftslagsréttlæti á nýju ári?
Tinna Hallgrímsdóttir segir að við höfum látið baráttuna við hið hnattræna vandamál, faraldur kórónuveirunnar, einkennast að miklu leyti af ójöfnuði og eiginhagsmunum ríkja, sem komi auðvitað niður á árangrinum. „Endurtökum ekki sömu mistökin tvisvar.“
3. janúar 2022
Heimurinn er betri en við höldum
Hjálmar Gíslason hvetur fólk til að taka ​fegurð heimsins og árangrinum sem náðst hefur sem áminningu um að það er svo ótalmargt gott þarna úti sem er þess virði að berjast fyrir og það er hægt að takast á við áskoranirnar.
3. janúar 2022
Aðlögun er búin að vera og heyrir sögunni til
Sabine Leskopf segir að við eigum ekki einungis að sætta okkur við fjölbreytileikann heldur skilgreina hann sem eðlilegt ástand.
2. janúar 2022
Rugl, veiran, kerfið sem brást, hrunið og konan sem hefði átt að vera meira „kallinn“
Fjölmörg viðtöl birtust á Kjarnanum á árinu sem er að líða sem vöktu athygli víða. Þetta eru þau fimm sem voru mest lesin á árinu 2021.
1. janúar 2022
Að fara aðra leið
Friðrik Jónsson segir að raunverulegur undirbúningur kjaraviðræðna þurfi að hefjast strax á nýju ári og vonast hann til þess að það takist að auka skilvirkni í þeim til muna.
1. janúar 2022
Nýtt ár er hafið. Og það eru margar ástæður til bjartsýni.
Fimm fréttir sem auka bjartsýni á nýju ári
Bólusetningar og jákvæðar horfur fyrir dýrategundir sem áður voru í útrýmingarhættu ættu að auka okkur bjartsýni á árinu sem nú fer í hönd.
1. janúar 2022
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir
Vestfirðir við árslok 2021
31. desember 2021
Örlagaríkir tímar á vinnumarkaði
Drífa Snædal segir að það muni mæða á nýskipaðri ríkisstjórn að bretta upp ermar í samstarfi við verkalýðshreyfinguna í upphafi ársins 2022 til að tryggja áframhaldandi kjarabætur og eflingu lífsgæða fyrir þorra almennings.
31. desember 2021
Líkamsvirðingarferðalag milli tveggja heima
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir hvetur alla til að leggjast í sjálfsskoðun og komast að því hvaðan viðhorf okkar til feits fólks koma og hvort að þau „endurspegli þau gildi sem við viljum tileinka okkur og fara eftir í daglegu lífi“.
31. desember 2021
Andri Sigurðsson
Lítum upp
30. desember 2021
Við þurfum kynslóð risa
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál. Hann segir að við verðum dæmd í framtíðinni út frá ákvörðunum sem við tökum núna í loftslagsmálum. Á okkar dögum þýði hugsjón það sama og ábyrgð og heilbrigð skynsemi.
30. desember 2021
Maður sem vildi borga skatta, félagsskipti fjölmiðlamanns, kynferðisbrot, bruni og veira
Mest lesnu fréttir ársins 2021 sýndu fjölbreytt áhugasvið lesenda. Kórónuveiran á fulltrúa en er ekki jafn fyrirferðamikil og árið á undan. Flestar mest lesnu fréttirnar eiga það sameiginlegt að þær snúast um hluti sem einhver gerði, ákvað eða fann fyrir.
29. desember 2021
Aukin tækifæri í menntun og uppbygging innviða
Kristján Þórður Snæbjarnarson segir að við sem samfélag þurfum að nýta nýja árið til að rýna vel inn á við og byggja upp réttlátt samfélag með trausta innviði þar sem mannsæmandi laun eru greidd fyrir störfin.
29. desember 2021
Takk fyrir Öfgafullt ár
Aðgerðahópurinn Öfgar segir að nú sé komið að stjórnvöldum og samfélaginu í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. „Þolendur eru að gefa ykkur annað tækifæri á að gera betur og það er hlutverk allra að grípa þau og hlúa vel að þeim.“
29. desember 2021
Peningabólan, það sem gerist í glóandi hrauni og deilur um hvort tilgangurinn helgi meðalið
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2021.
28. desember 2021
Forréttindastéttin er blind á samfélagið
Agnieszka Ewa Ziółkowska segir að íslenska for­rétt­inda­stéttin virðist enn ekki hafa komið auga á það hverjir það raun­veru­lega eru sem halda sam­fé­lag­inu gang­andi. Lík­legra sé að hún vilji ekki við­ur­kenna það.
28. desember 2021
Nýja bylgjan sem skall á með látum
Eftir fyrstu metoo-bylgjuna árið 2017 héldu kannski einhverjir að samfélagið væri komið á rétta braut varðandi umræðu og aðgerðir í málefnum um kynferðislega áreitni og ofbeldi.
28. desember 2021
Eflum framlínustéttina kennara
Magnús Þór Jónsson segir að sækja þurfi í raddir kennara og þeirra sérfræðiþekkingu og nýta hana í umræðu um bætt skólastarf fyrir nemendur og kennara – samfélaginu öllu til heilla.
27. desember 2021
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingmaður upplifði „landsbyggðarrasisma“ við sjónvarpsáhorf á öðrum degi jóla
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins horfði á fyrsta þátt Verbúðarinnar í gærkvöldi og spurði í kjölfarið hvort það væri ekki kominn tími til að „landbyggðarrasisma menningarvitanna og Ríkisútvarpsins“ linnti.
27. desember 2021
Stafrænir flassarar: Siðferðisskortur og siðleysi í samskiptum
Hrafnhildur Sigmarsdóttir segir að núverandi heimsmynd okkar, almenn siðferðiskennd og skoðanir þeirra embættismanna sem skipta máli og þeirra sem telja sig skipta máli sé staðfesting á því að við séum enn óralangt frá hápunkti siðferðisþroska mannsins.
27. desember 2021
Skæruliðadeild Samherja, ofsaveður og harðvítugar deilur um launakjör hjá Play
Þótt árið 2021 hafi einkennst af kórónuveirunni og kosningum til Alþingis voru önnur mál ofar í huga lesenda Kjarnans. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar ársins af innlendum vettvangi á Kjarnanum.
26. desember 2021
Glæpur í höfði manns, skattar, Davíð, Trump og klefamenning sem verndar ofbeldismenn
Árið 2021 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
25. desember 2021
Nýjar sögur á nýju ári
Sonja Ýr Þorbergsdóttir segir að það sé okkar að spinna nýjan söguþráð með hagsmuni allra að leiðarljósi. Krafan um velsæld sé grundvallarkrafa sem skili auknum framförum og velferð fyrir okkur öll.
25. desember 2021
Greindum smitum hefur fjölgað gríðarlega undanfarna daga.
Tæplega sjö þúsund manns í einangrun eða sóttkví yfir jólin
Á tveimur dögum greindust alls 982 manns með kórónuveiruna á Íslandi. Þessir tveir dagar eru langstærstu smitdagar faraldursins til þessa. Fyrir vikið munu þúsundir eyða jólunum í einangrun eða sóttkví.
24. desember 2021
Kórónuveirubörnin að slá Íslandsmet hrunbarnanna
Á árunum eftir bankahrunið settu Íslendingar met í barneignum. Kórónuveirufaraldursbörnin virðast ætla að slá það met. Kostnaður vegna fæðingarorlofsgreiðslna mun fara yfir 20 milljarða króna í fyrsta sinn á næsta ári.
24. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið, nýársprengju varpað – hluti IV
23. desember 2021
Kærur til lögreglu vegna kynferðisbrota orðnar 595 á árinu 2021
Lögreglan fær 200 milljónir til að efla málsmeðferð kynferðisbrota. Til stendur að beita upplýsingatækni til að ná fram bættum málshraða. Huga þurfi betur að þolendum, að þeir njóti réttlátrar málsmeðferðar og að mál séu afgreidd innan eðlilegs tíma.
23. desember 2021
Prestur leystur tímabundið frá störfum vegna ásakana um kynferðisbrot – „Ég vil ekki sitja með þetta í hjartanu lengur“
Kona sem sakar prest um að hafa brotið á sér kynferðislega fyrir 10 árum gagnrýnir þjóðkirkjuna fyrir viðbrögð við ásökununum en hún hefur nú leitað til teymis kirkjunnar í von um að fá úrlausn sinna mála.
22. desember 2021
Mun einvígi delta og ómíkron skera úr um framtíðina?
„Ef satt reynist að ómíkron valdi mildari einkennum, þá væri líklega heppilegast að sú gerð útrýmdi öllum hinum,“ segir Arnar Pálsson erfðafræðingur. Verði það afbrigði allsráðandi yrði það „veiru-Eva“ fyrir SARS-CoV-2 kórónuveirur framtíðarinnar.
22. desember 2021
Gleðilega #@%$! sóttkví
Svanhildur Hólm Valsdóttir er í sóttkví. Henni hefur stundum orðið illt í stjórnarskránni og meðalhófinu á síðustu misserum og telur að þeim fjölgi sem líður þannig. Þess vegna heldur hún að yfirvöld eigi á hættu að tapa klefanum.
21. desember 2021
Farsímaáskriftum farið að fjölga á ný og „tæki í tæki“ áskriftir margfaldast
Í fyrra fækkaði farsímaáskrifum á íslenska fjarskiptamarkaðnum í fyrsta sinn milli ára frá 1994. Þeim hefur fjölgað á ný í ár. Fjöldi svo­kall­aðra „tæki í tæki“ áskrifta hefur farið úr 54 þúsund í byrjun síðasta árs í um 300 þúsund nú.
17. desember 2021
Stefán Ólafsson
Fjármálaráðherra býður upp á útúrsnúning
13. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið - leikrit Ísteka 5 mín. fyrir frumvarp um blóðtökubann - Hluti III
12. desember 2021
Fröken Klukka
Fyrir örfáum áratugum hringdi fólk í Fröken Klukku til að vita nákvæmlega hvað klukkan væri. Þótt nútímatækni hafi tekið við hlutverki Frökenarinnar svarar hún enn hér á Íslandi. Í Danmörku hefur Frøken Klokken lagt á og svarar ekki lengur.
12. desember 2021
Ritstjórnargrein kínverska vefmiðilsins China Reports Network er á bak og burt eftir gagnrýni á samfélagsmiðlum. Mynd úr safni.
Góðir flokksmenn ættu að eignast þrjú börn
Skilaboð í ritstjórnargrein kínversks ríkisvefmiðils um að félagar í kínverska kommúnistaflokknum ættu að eignast þrjú börn hafa fallið í grýttan jarðveg hjá kínverskum samfélagsmiðlanotendum. Ritstjórnargreinin hefur nú verið fjarlægð.
10. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið – fjandsamleg yfirhylming MAST og fordæming FEIF – Hluti II
8. desember 2021
Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu.
Fyrrverandi eiginkona Ragnar Sigurðssonar segir landsliðsnefndarmann ljúga
Magnús Gylfason, fyrrverandi landsliðsnefndarmaður hjá KSÍ, sagði við úttektarnefnd að hann hefði hitt Ragnar Sigurðsson og þáverandi eiginkonu hans á kaffihúsi daginn eftir að hann var talinn hafa beitt hana ofbeldi. Konan segir þetta ekki rétt.
8. desember 2021
Stúdentagarðar.
Fermetraverðið lægra á stúdentagörðunum borið saman við íbúðir í sambærilegri stærð
Nýleg könnun sýndi að fermetraverð leiguíbúða var hæst á stúdentagörðunum. Þær íbúðir eru 48 fermetrar að jafnaði en íbúðir á öðrum samanburðarmörkuðum um 80 fermetrar. Í samanburði við sambærilegar íbúðir eru stúdentagarðar mun ódýrari kostur.
8. desember 2021
Það sem KSÍ gerði vitlaust og sýndi „merki þöggunar- og nauðgunarmenningar“
KSÍ fékk upplýsingar um meinta hópnauðgun tveggja landsliðsmanna fyrir ellefu árum síðan í byrjun júní síðastliðinn. Eftir tilkynningu þar um frá starfsmanni sambandsins, tengdamóður þolandans, var meðal annars rætt við annan gerandann.
7. desember 2021
Geti ákveðið að leikmenn sem hlotið hafa dóm – eða hafa stöðu sakbornings – komi ekki til greina í landsliðið
Úttektarnefnd ÍSÍ telur KSÍ hafa verulegt svigrúm um hvaða siðferðilegu reglur eða viðmið sambandið setur um val á leikmönnum sem spila fyrir hönd KSÍ.
7. desember 2021