197 færslur fundust merktar „samfélagsmál“

Guðjón Sigurbjartsson
Landsbyggðin, útlendingar og við
21. ágúst 2018
Svanur Kristjánsson
Endurreisn íslenska lýðveldisins?
21. ágúst 2018
155 milljónir söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni
Yfir 155 milljónir hafa safnast í hlaupastyrk í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram síðustu helgi. Þetta er töluverð aukning frá fyrra ári þegar söfnuðust 118 milljónir.
21. ágúst 2018
Páfinn harmar glæpi presta gegn börnum
Prestar innan kaþólsku kirkjunnar hafa gerst sekir um að misnota þúsundir barna. Nýleg mál í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum sýna að yfirhylmingum var beitt til að þagga málin niður.
21. ágúst 2018
Þorvaldur Logason
Landráðasamsæri vinstri stjórnarinnar
20. ágúst 2018
Hrafn Magnússon
Virðing og réttlæti gagnvart eldri borgurum
19. ágúst 2018
Reynir Tómas Geirsson
Siðmenningarlag húðarinnar
18. ágúst 2018
Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir og Tómas Ingi Adolfsson
Menntun stúlkna vinnur gegn barnahjónaböndum
16. ágúst 2018
Hlutfall fyrirtækja á meðal leigusala hefur tvöfaldast á nokkrum árum
Þrátt fyrir að einstaklingar séu enn algengustu leigusalar á íbúðamarkaði hefur hlutfall fyrirtækja sem stunda slíka starfsemi tvöfaldast frá árinu 2011. Bankar eru hverfandi breyta á þessum markaði. Samliða þessari þróun hefur leiguverð tvöfaldast.
16. ágúst 2018
Frambjóðendur - Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson.
Fjórir hafa boðið sig fram til formanns Neytendasamtakanna
Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson hafa boðið sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur er til 15. ágúst.
14. ágúst 2018
Óttast að tugir séu látnir í Genúa eftir að brú hrundi
Mikil umferð var á brúnni þegar hún hrundi skyndilega.
14. ágúst 2018
Danskir menntaskólar berjast gegn unglingadrykkju
Fjöldi menntaskóla í Danmörku hefur innleitt reglur til að stemma stigu við áfengisnotkun nemenda sinna á böllum og hátíðum. Reglurnar fela meðal annars í sér að einungis verði hægt að selja nemendunum bjór á skipulögðum hátíðum skólans.
13. ágúst 2018
71 prósent Íslendinga telja #MeToo vera jákvæða
Mikill meirihluti Íslendinga telur #MeToo byltinguna vera jákvæða fyrir íslenskt samfélag, samkvæmt nýrri könnun MMR.
13. ágúst 2018
Isabel Alejandra Díaz, verkefnastjóri Tungumálatöfra.
„Einstök upplifun“
Isabel Alejandra Díaz verkefnastjóri sumarnámskeiðsins Tungumálatöfrar á Ísafirði segir það einstaka upplifun að vinna með þeim fjölbreytta hóp tvítyngdra barna sem sækja námskeiðið. Því mun ljúka með svokallaðri Töfragöngu um helgina.
10. ágúst 2018
Hvað er karlmennska? – Umræðan heldur áfram
Síðastliðinn vetur deildi fjöldi karlmanna reynslu sinni og upplifunum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #karlmennskan og sýndi fram á að svokölluð „eitruð karlmennska“ leynist í hinum ýmsu kimum samfélagsins.
9. ágúst 2018
Greiddi 42 milljónir í arð út úr rekstri meðferðarheimilis
Ríkið leggur heimilinu til allt rekstrarféð.
9. ágúst 2018
Danskir bændur vita ekki sitt rjúkandi ráð
Hitabylgjan sem herjað hefur á mörg Evrópulönd undanfarnar vikur hefur valdið margvíslegum vandræðum og óþægindum. Menn og skepnur jafna sig líklega fljótt þegar hitabylgjan verður liðin hjá en ekki verður það sama sagt um jarðargróðurinn.
5. ágúst 2018
Við hötum ykkur! – Fólkið í Evrópu sem á hvergi heima
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um fátækt og þá firringu sem fylgir viðhorfi gagnvart henni.
3. ágúst 2018
Gunnar Björgvinsson
Hvernig freki karlinn verður til (tilgáta)
2. ágúst 2018
Sá mikli uppgangur sem á sér stað á Íslandi útheimtir mikið af nýju vinnuafli. Það vinnuafl þarf að sækja erlendis.
Erlendir ríkisborgarar orðnir 23 prósent íbúa í Reykjanesbæ
Erlendum ríkisborgurum heldur áfram að fjölga á Íslandi. Án komu þeirra myndi íbúum landsins fækka. Mjög mismunandi hvar þeir setjast að. Í Reykjanesbæ voru erlendir ríkisborgarar 8,6 prósent íbúa í lok árs 2011. Nú eru þeir 23 prósent þeirra.
22. júlí 2018
Loyal to Familia
Er hægt að banna félagasamtök?
Danski dómsmálaráðherrann hyggst höfða mál gegn glæpasamtökunum Loyal to Familia, LTF, í því skyni að banna starfsemi þeirra með lögum. LTF hafa á undanförnum árum átt í stríði við önnur glæpasamtök í Kaupmannahöfn, þar sem fjölmargir hafa særst.
8. júlí 2018
Sverrir Albertsson
Samfélagssáttmáli í uppnámi!
7. júlí 2018
Sverrir Albertsson
Eitt prósent - glæpasamtök eða yfirstétt
5. júlí 2018
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
Frelsið að vera sama
30. júní 2018
Katrín Baldursdóttir
Starfsgetumat helber mannsvonska – Ákall til verkalýðsforinga
29. júní 2018
Hættulegt tal iðnaðarráðherra
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um umhverfisverndarmál og veltir fyrir sér hlutverki ráðamanna og orðræðu og stöðu mannsins í náttúrunni.
28. júní 2018
#metoo – Eftir hverju er verið að bíða?
Bára Huld Beck fjallar um lífið eftir #metoo-byltinguna og hvert skuli haldið héðan í frá.
24. júní 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi gefur ekki aftur kost á sér sem forseti ASÍ
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í dag að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á næsta þingi ASÍ í október.
20. júní 2018
Þegar Celine Dion drap staðalímyndir og Ísland sigraði besta leikmann í heimi
Íslenska landsliðið er gott í fótbolta, kvikmyndagerðarmenn geta varið víti frá snillingum, leigubílstjórar með áferð leigumorðingja geta búið yfir mýkri hlið, Moskva er stórkostleg og Rússar eru bæði vinalegir og hamingjusamir.
18. júní 2018
Meaningless ramblings of an upper-middle class twit
17. júní 2018
Leyndarmál Materazzi segir að Ísland vinni HM
16. júní 2018
Guðjón Sigurðsson
Staðreyndir um MND
11. júní 2018
Karlar, hjálpið okkur að bera skömmina!
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um þessa innri pressu sem margar konur finna fyrir varðandi það hvernig þær eiga að hugsa og haga sér og hvetur karla til að hjálpa konum að bera skömmina.
11. júní 2018
Spilin á borðið
10. júní 2018
Tekjuskekkjan
10. júní 2018
Heimsmeistari í meðvirkni
5. júní 2018
Börnin okkar – minnkum notkun á spjaldtölvum
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, skrifar um menntamál.
3. júní 2018
Breytingaskeiðið
1. júní 2018
Kristján Atli Ragnarsson
Hættur að læra
28. maí 2018
Rúmlega 15 þúsund börn á Íslandi með erlendan bakgrunn
Fjöldi barna með erlendan bakgrunn að hluta eða öllu leyti hefur þrefaldast frá árinu 1998. Í byrjum síðasta árs voru tæplega 13 prósent leikskólabarna með erlent móðurmál.
28. maí 2018
Til varnar væli
27. maí 2018
Fjöldi erlendra karlmanna flytur til Íslands til að starfa í byggingaiðnaði.
Körlum á Íslandi fjölgar mun hraðar en konum
Í fyrra voru tveir af hverjum þremur útlendingum sem fluttu til landsins karlar. Alls eru tæplega sjö þúsund fleiri karlar en konur með búsetu í landinu og spár gera ráð fyrir að þeir verði orðnir allt að 14 þúsund fleiri eftir örfá ár.
27. maí 2018
Frjósemi aldrei verið minni á Íslandi
Frjósemi kvenna á Íslandi árið 2017 var 1,71 en yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið.
25. maí 2018
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Við viljum valdefla þig
23. maí 2018
Helga Dögg Sverrisdóttir
Breytingar hjá Dönum í skilnaðarmálum
22. maí 2018
Tæp­lega helm­ingur félags­manna Efl­ingar stétt­ar­fé­lags er fólk af erlendum upp­runa þar af helm­ing­ur­inn Pól­verj­ar
Pólverjar á Íslandi orðnir um 17 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu 820 Pólverjar á Íslandi. Þeir eru nú um 17 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
21. maí 2018
Borgum barnapíum
21. maí 2018
Útlendingaandúð hafnað
20. maí 2018
Kristján Atli Ragnarsson
The Bluetooth man
19. maí 2018
Lyf í rannsókn sem ræðst að rótum Alzheimer
Um tvö þúsund manns taka þátt í rannsókn á nýju lyfi gegn Alzheimer, og eru um 200 þeirra á Íslandi.
14. maí 2018
Góðverk á götum úti
13. maí 2018
Arnar Sverrisson
Föðurleysi
12. maí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Er krafa um að Harpa skili hagnaði misráðin?
Ekki hefur verið hægt að reka Hörpu nema fyrir árleg viðbótarframlög frá eigendum til rekstursins. Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort sú krafa að húsið skili hagnaði sé misráðin.
9. maí 2018
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja hefur verið um 26% síðustu þrjú ár.
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja stendur enn í stað
Þrátt fyrir lög um kynjakvóta stendur hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Íslandi enn og aftur í stað milli ára.
9. maí 2018
Hin heilaga kaffipása
6. maí 2018
Öfug heimþrá
29. apríl 2018
Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson
Viðar Þorsteinsson nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Viðar Þorsteinsson hóf störf sem framkvæmdastjóri Eflingar í dag.
27. apríl 2018
Getur Facebook haft áhrif á íslenskar kosningar?
Facebook hefur birt hnapp á kjördag í kosningum, meðal annars á Íslandi, sem notendur merkja við þegar þeir hafa greitt atkvæði. Fjölmiðlanefnd hefur áhyggjur af áhrifum hnappsins. Þingmenn segja mikilvægt að fá nánari svör um tilgang hans og áhrif.
23. apríl 2018
Sýndarveruleikinn
22. apríl 2018
Af hverju er sumardagurinn fyrsti hátíðisdagur?
Síðastliðinn fimmtudag var sumardagurinn fyrsti. Menn virðast hafa litið á fyrsta dag sumars sem upphaf ársins hér áður fyrr. Það sést á því að aldur manna var jafnan talinn í vetrum og því hafi dagurinn verið haldinn hátíðlegur.
21. apríl 2018
Starbucks lokar dyrum sínum til að fræða starfsfólk sitt um kynþáttafordóma
Starbucks lokar kaffihúsum sínum heilan dag í maí til að fræða starfsfólk sitt um kynþáttafordóma og mismunun í garð minnihlutahópa.
20. apríl 2018
Skoðanagleði Íslendinga
Auður Jónsdóttir rithöfundur veltir fyrir sér orðræðuhefð á Íslandi og lýsir vaxandi óþoli fyrir pistlum þar sem skoðanir smætta veruleikann.
18. apríl 2018
„Hættum að laga konur. Lögum samfélagið!“
Bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir fundi #metoo-kvenna í febrúar síðastliðnum og eru niðurstöður gerðar kunnar í skýrslu sem unnin var upp úr ábendingum kvennanna.
17. apríl 2018
Að misskilja viljandi
15. apríl 2018
Þá og nú
14. apríl 2018
Stærri fjölmiðlar ógni tilvist þeirra smærri
Í skýrslu GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu, kemur fram að íslenskir blaðamenn telji „úrelt“ lög hamla birtingu frétta.
12. apríl 2018
Rúmlega 200 fjölskyldur eiga yfir 200 milljarða
Ríkasta eitt prósent landsmanna jók hreina eign sína um 53 milljarða króna árið 2016. Sá hópur, sem telur rúmlega tvö þúsund fjölskyldur, á meira af hreinum eignum en þau 80 prósent landsmanna sem eiga minnst. Í þeim hópi eru um 175 þúsund fjölskyldur.
10. apríl 2018
Upplýsingaflæði til eldri innflytjenda ábótavant
Á fundi öldungaráðs Reykjavíkurborgar í dag kom fram að upplýsingaflæði til eldri innflytjenda sé ábótavant.
10. apríl 2018
Katrín Atladóttir
9 mánaða bið
31. mars 2018
Lýsa yfir vonbrigðum með úthlutunarreglur LÍN
Fulltrúar námsmanna í stjórn LÍN lýsa yfir vonbrigðum með úthlutunarreglur LÍN 2018 til 2019.
31. mars 2018
Flóttafólk öðlast rétt á námslánum
Breytingar hafa verið gerðar á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2018 til 2019. Meðal annars eiga einstaklingar sem njóta alþjóðlegrar verndar eða hafa dvalarleyfi á Íslandi vegna mannúðarsjónarmiða nú rétt á námslánum.
31. mars 2018
Einmana aumingja klúbburinn
29. mars 2018
Fólk á sautjánda aldursári ráðið inn á leikskólana í Reykjavík
Tillaga var samþykkt í borgarráði í síðustu viku þar sem kemur fram að ungt fólk á 17. aldursári verði ráðið í sumarstörf á leikskólum Reykjavíkurborgar.
28. mars 2018
Gunnar Jóhannesson
Vangaveltur um trú og vísindi
24. mars 2018
Dagur B. Eggertsson kynnir aðgerðir í leikskólamálum í Ráðhúsinu.
Ætla að fjölga leikskólaplássum um 750 til 800 á næstu árum
Meirihlutinn í Reykjavík hefur samþykkt aðgerðaáætlun í leikskólamálum. Til stendur að bæta starfsumhverfi í leikskólunum og brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
22. mars 2018
Öldrun
22. mars 2018
Þjóðkirkjan er hluti af íslenska ríkinu. Þess vegna ganga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hlið við hlið.
Tíu staðreyndir um trúmál Íslendinga
Þrátt fyrir að á Íslandi sé stjórnarskrárbundin þjóðkirkja hefur mikil hreyfing verið á skráningum landsmanna í trúfélög á undanförnum árum. Og fátt bendir til annars en að sú þróun muni halda áfram um fyrirsjáanlega framtíð.
20. mars 2018
Unglingarnir sem ætla að breyta byssumenningunni
Framundan eru fjöldamótmæli, 24. mars, þar sem krafist verður breytingar á byssulöggjöfinni. Vitundarvakning hefur verið um mikilvægi þess að breyta um stefnu undanfarnar vikur.
18. mars 2018
Með hraða snigilsins
Í febrúar 2008 undirrituðu samgönguráðherrar Danmerkur og Þýskalands samkomulag um brúargerð yfir Femern sundið milli Rødby í Danmörku og Puttgarden í Þýskalandi. Þá höfðu árum saman staðið yfir umræður um ,,akveg“ yfir sundið.
18. mars 2018
Gylfi: Má nota um svona starfsemi „ýmis lýsingarorð“
Forseti ASÍ segir að alvöru stéttarfélög sjái um að semja um mikilvæg réttindi, sem fólk geri sér oft ekki grein fyrir.
15. mars 2018
Ungmenni ganga út úr skólum um öll Bandaríkin
Ungmenni í Bandaríkjunum hafa í dag stýrt táknræna samstöðu til að minna á mikilvægi þess að sporna gegna byssuglæpum.
14. mars 2018
Gunnar Jóhannesson
Hversu skynsamleg er skynsemin?
14. mars 2018
Kennarar semja um kaup og kjör
Undirritaður hefur verið kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
13. mars 2018
1. maí-ganga
Hópur Ragnars Þórs náði ekki meirihluta í stjórn VR
Niðurstöður liggja fyrir í kosningum til stjórnar VR.
13. mars 2018
Kraumar gyðingaandúð á Íslandi?
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um gyðingaandúð í Þýskalandi og hvernig Íslendingar móti veruleikann á sinn hátt, þrátt fyrir smæðina.
8. mars 2018
Fleiri „hallarbyltingar“ framundan?
Formaður VR segir kröfuna um breytingar í verkalýðshreyfingunni vera augljósa. Síendurtekið hafi hún komið fram í kosningum að undanförnu.
8. mars 2018
Sögulegur sigur Sólveigar Önnu markar nýtt upphaf
Í 20 ár hefur ekki verið kosið í forystu Eflingar. Nýr formaður vill róttæka verkalýðsbráttu fyrir þau sem lægstu launin hafa.
7. mars 2018
Bandaríkjamenn fordæma Sýrlandsher
Sýrlandsher nýtur stuðnings Rússa og Írans. Bandarísk stjórnvöld formlega fordæmdu hernaðaraðgerðir stjórnarhers Sýrlands. Mörg hundruð almennir borgarar hafa látið lífið að undanförnu.
5. mars 2018
Burt með gettóin
Síðastliðinn fimmtudag stormuðu átta danskir ráðherrar inn á Mjølnerparken á Norðurbrú í Kaupmannahöfn. Slíkt er ekki daglegur viðburður. Tilefnið var að kynna áætlun dönsku ríkisstjórnarinnar um að uppræta hin svokölluðu gettó.
4. mars 2018
Walmart bannar kaup á byssum fyrir 21 árs og yngri
Ákvörðun Walmart þykir með mestu sigrum andstæðinga byssulöggjafarinnar í Bandaríkjunum.
1. mars 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR á formannafundi ASÍ í dag.
Ragnar: Gríðarleg vonbrigði
Formaður VR segir niðurstöðu atkvæðagreiðslu mikil vonbrigði. Kjarasamningar munu halda fram til áramóta.
28. febrúar 2018
Í frjálsu falli
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um gildi þess að lifa lífinu eftir eigin nefi og ljá því merkingu.
27. febrúar 2018
Ljóst að „við gerðum óafsakanleg mistök“
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls hafa hætt störfum hjá félaginu.
27. febrúar 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
ASÍ fundar með Samtökum atvinnulífsins og stjórnvöldum
Alþýðusamband Íslands bíður nú viðbragða við málaleitunum.
26. febrúar 2018
Innheimtustofnun sveitarfélaga afskrifar milljarð vegna meðlaga
Lagabreyting frá árinu 2010 hefur leitt til mun meiri afskrifta.
26. febrúar 2018
Þorsteinn: Ásmundur Einar hlýtur að opinbera gögnin
Fyrrverandi ráðherra velferðarmála kallar eftir því að niðurstöður rannsóknar velferðarráðuneytisins á störfum forstjóra Barnaverndarstofu verða gerðar opinberar.
25. febrúar 2018
Fyrirtæki snúa baki við NRA
Barátta ungmenna frá Flórída hefur breitt úr sér um öll ríki Bandaríkjanna.
25. febrúar 2018
Kjarninn tilnefndur til blaðamannaverðlauna
Þórður Snær Júlíússon, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Magnús Halldórsson eru tilnefnd til verðlauna.
24. febrúar 2018
Jón Hjörtur Sigurðarson
Konur í forsjármálum
23. febrúar 2018
Alls eru 45.752 Íslendingar með skráða búsetu í útlöndum
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga í útlöndum.
23. febrúar 2018
Tíu staðreyndir um Íslendinga
Íslendingum fjölgar ört, þeir lifa lengur en frjósemi hefur samt sem áður dregist mikið saman. Flest börn fæðast í kreppum en útlendingum fjölgar langmest í góðæri. Hér er rýnt í hagtölur Hagstofu Íslands og dregnar út staðreyndir um þá sem búa á Íslandi.
23. febrúar 2018
Spennan magnast í baklandi verkalýðshreyfingarinnar
Verkalýðshreyfingin er að ganga í gegnum mikinn titringstíma, þar sem valdabarátta er augljós.
23. febrúar 2018
Sonja Sif Þórólfsdóttir
Um hvað var tíst þegar Panamaskjölin voru opinberuð?
22. febrúar 2018
Viðhorf til bílprófs hefur breyst síðan í kringum aldamótin og ekki þykir lengur jafn eftirsóknarvert að taka prófið 17 ára.
Lægra hlutfall 17 ára tekur bílpróf
Viðhorf til ökuprófs hjá ungmennum eru að breytast. Ástæðurnar eru margþættar en samkvæmt rannsóknum er ungt fólk varkárara í umferðinni en áður og upplýstara.
22. febrúar 2018
Alltaf þetta píp
22. febrúar 2018
Ófærð um land allt og fólk hvatt til að fara varlega
Lokanir verða mörgum vegum, í það minnsta fram að hádegi.
21. febrúar 2018
Öll vinna bönnuð í vakt- og lyfjaherbergi á Landspítalanum
Vinnueftirlitið hefur brugðist við slæmum aðstæðum á ákveðnum stöðum á Landspítalanum.
19. febrúar 2018
Jarðskjálftahrinan „óvenjuleg“ og óslitin
Jarðfræðingur segir í viðtali við Morgunblaðið, að fólk á áhrifasvæði jarðskjálfta á Norðurlandi eigi að taka brotahætta muni úr hillum.
19. febrúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Almannavæðing í bankakerfinu
18. febrúar 2018
Litríkur og fjölhæfur Frakki látinn
Henrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar lést í síðustu viku, að kvöldi13. febrúar. Prinsinn hafði glímt við veikindi og var í skyndi fluttur heim til Danmerkur frá Egyptalandi í lok janúar. Hann var alla tíð umdeildur.
18. febrúar 2018
Íbúðum á Íslandi fjölgaði um 1800 í fyrra
Íbúðum þarf að fjölga um samtals 17.000 árin 2017 til 2019 til að mæta að fullu þörf og uppsöfnuðum skorti, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
16. febrúar 2018
Stéttaskipting í kókópöffspakka
Tvær vinkonur hittast og ræða um ólíka sýn á lífið og upplifanir. Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir spjallaði við Berglindi Rós Magnúsdóttur, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, um forréttindi og stéttavitund.
15. febrúar 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Aldrei gengið hægar að byggja í borginni
14. febrúar 2018
Hinrik Danaprins látinn 83 ára
Eftir veikindi lést prinsinn umkringdur fjölskyldu sinni.
14. febrúar 2018
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Fjölgun borgarfulltrúa er aðkallandi lýðræðismál
8. febrúar 2018
Álfur Birkir Bjarnason og Daníel Arnarsson
Samið við Samtökin ‘78
3. febrúar 2018
Í orði og á veisluborði
1. febrúar 2018
Að gefa í eða bremsa
Áslaug Kristjánsdóttir segir að kynlíf eigi að snúast um að það sé jafnvægi á milli bensíngjafarinnar og bremsanna. Þegar svo er gengur allt smurt.
29. janúar 2018
Heiðar Högni Guðnason
Þegar maður veit betur en nefndin
29. janúar 2018
Gunnar Jóhannesson
Trúir þú á skapara!
24. janúar 2018
Akureyri
Fólki af erlendum uppruna fjölgar mikið á Akureyri
Fólki með erlent ríkisfang á Akureyri fjölgaði um 23 prósent frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja ársfjórðungs 2017 eða úr 600 í 740 manns.
17. janúar 2018
Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Fordómar, fegurð og hið óvenjulega
13. janúar 2018
Það er ekki hægt að panta traust, það verður að vinna fyrir því
9. janúar 2018
Pössum okkur á nýju vopnunum
Er Facebook að tæta niður samfélagslega umræðu? Fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Facebook heldur þessu fram. Nýr veruleiki kallar á endurskoðun á regluverki.
4. janúar 2018
Guðni: Stöndum saman um samfélag sem hafnar ráðríki hinna freku
Forseti Íslands fjallaði um þá sem féllu fyrir annarra hendi á nýliðnu ári, baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni, virkjunarmál og fátækt í nýársávarpi sínu. Þá vitnaði hann í tíu ára rappara og Halldór Laxness.
1. janúar 2018
Björg Árnadóttir
Sérsniðinn guð eða fjöldaframleiddur
23. desember 2017
Konur hafa risið upp að undanförnu til að krefjast úrbóta á kynjuðu starfsumhverfi þar sem þær sæta kynferðisofbeldi, áreitni og mismunun að hálfu karla.
Tíu staðreyndir um stöðu kvenna á Íslandi
Jafnrétti kynjanna er meira á Íslandi en í flestum öllum löndum. En þýðir það að staða kynjanna hérlendis sé ásættanleg? Hér koma tíu staðreyndir sem byggja á hagtölum og öðrum gögnum um stöðu kvenna á Íslandi.
23. desember 2017
Óli Gneisti Sóleyjarson
Jól fyrir alla (sem vilja)
22. desember 2017
Af hverju finn ég hvergi jólatilfinninguna?
Nichole Leigh Mosty skrifar um flóttamenn og hælisleitendur.
20. desember 2017
Gunnar Jóhannesson
Heiðin jól og menningarlegt niðurrif kristinnar trúar
18. desember 2017
Jólin
Jón Gnarr segir að jólin séu hafin yfir öll trúarbrögð þótt sumir hópar reyni að eigna sér þau.
16. desember 2017
Ísland, samfélag þar sem allir fái að lifa með reisn
Nichole Leigh Mosty skrifar um málefni innflytjenda og þá viðhorfsbreytingu sem þarf að eiga sér stað hérlendis gagnvart þeim.
12. desember 2017
Fjölmenni og samstaða á #Metoo viðburðum
Fjölmenni er nú á #Metoo viðburði í Borgarleikhúsinu. Viðburðir eru haldir um allt land þar sem minnst er á mikilvægi byltingarinnar.
10. desember 2017
Fjórfalt fleiri kaþólikkar og tólf sinnum fleiri múslimar
Á sama tíma og erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað mjög hratt á Íslandi hefur fjölda þeirra sem eru skráðir í Kaþólsku kirkjuna hérlendis margfaldast. Í byrjun árs voru þeir tæplega 13 þúsund. Múslimum hefur líka fjölgað mjög á síðustu áratugum.
6. desember 2017
Sendiherra Rússa: „Bólusetning gegn nasisma“ á undanhaldi
Vaxandi nynasistahreyfingar í Evrópu eru mikið áhyggjuefni. Sendiherra Rússlands á Íslandi gerir þetta að umtalsefni í inngangsorðum nýrrar bókar.
4. desember 2017
Mikilvægi heildarhyggju
2. desember 2017
Heilræði Rutlu Skutlu
2. desember 2017
Herdís Ágústa Linnet
Flóttafjölskyldu í viðkvæmri stöðu var vísað úr landi
1. desember 2017
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Meinleg villa fráfarandi ráðherra
30. nóvember 2017
Segir lög um útboðsskyldu ekki hafa verið í gildi
Stjórnarformaður Lindarhvols, dótturfélags íslenska ríkisins, svaraði fyrirspurn Kjarnans er varðar umfangsmikla eignaumsýslu félagsins.
30. nóvember 2017
Hlutfall erlendra ríkisborgara er líka mismunandi eftir hverfum. Þannig eru um 30 prósent íbúa Efra-Breiðholts innflytjendur og rúmlega 22 prósent íbúa í Bakkahverfinu.
Fjórir af hverjum tíu nýjum útlendingum setjast að í Reykjavík
Gríðarleg fjölgun hefur orðið á fjölda þeirra erlendra ríkisborgara sem flust hafa til Íslands það sem af er árinu 2017. Langflestir þeirra hafa sest að í Reykjavík og á Suðurnesjunum. Erlendir ríkisborgarar eru hins vegar sárafáir í Garðabæ.
25. nóvember 2017
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Elsku prófílmyndin
22. nóvember 2017
Sviðin jörð eftir stríðið gegn fíkniefnum
Rúmlega 64 þúsund manns létust úr of stórum skammti fíkniefna í Bandaríkjunum í fyrra. Árangurinn af „stríðinu gegn fíkniefnum“ hefur verið vægast sagt hörmulegur. Stofnun Sameinuðu þjóðanna, UNODC, boðar meiri áherslu á forvarnir og meðferðir.
22. nóvember 2017
Dauði sjoppunnar
Árni Helgason veltir því fyrir sér af hverju enginn lýðræðislega kjörinn hagsmunapotari hafi stigið fram og barist fyrir því að sjoppur legðust ekki af. Þess í stað hafi þær horfið ein af annarri og í staðinn komið íbúðir með skringilega stórum gluggum.
21. nóvember 2017
Óskar Arnórsson
Hernaðurinn gegn Hafnartorgi
20. nóvember 2017
Óvissustigi lýst yfir vegna aukinnar virkni í Öræfajökli
Ákvörðunin var tekin í samráði við Lögregluna á Suðurlandi.
18. nóvember 2017
Leikarar vilja óháða úttekt á kynferðisofbeldi
Leikarasamfélagið íslenska stendur þétt saman og vill úttekt á birtingarmyndum kynbundins ofbeldis.
17. nóvember 2017
Þeim sem eru meðlimir í ríkistrúnni fækkar ár frá ári.
Fjöldi þeirra sem standa utan trúfélaga hefur tvöfaldast frá 2010
Tæpur þriðjungur landsmanna, alls 111 þúsund manns, standa nú utan þjóðkirkjunnar. Þar af eru tæplega 22 þúsund skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga.
9. nóvember 2017
Eltir hugmyndir sem geta breytt lífi okkar
Paul Allen er á 65 aldursári en slær ekki slöku við í nýsköpunarfjárfestingum. Magnús Halldórsson kynnti sér ótrúlega sögu hans og hvað það er sem knýr hann áfram í fjárfestingum.
7. nóvember 2017
Útlendingum mun fjölga gríðarlega hérlendis á næstu árum
Ný mannfjöldaspá gerir ráð fyrir því að aðfluttum umfram brottflutta muni fjölga um rúmlega 23 þúsund á fimm ára tímabili. Flestir, ef ekki allir aðfluttir umfram brottflutta, eru erlendir ríkisborgarar.
31. október 2017
Eins og apar í búri
Í byrjun júlí árið 2012 keypti sjóðurinn ,,Fristaden Christiania“ flestar byggingar ásamt stærstum hluta svæðisins sem gengur undir nafninu Kristjanía af danska ríkinu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá þeim tíma.
30. október 2017
Það er forystukrísa á Íslandi
Halla Tómasdóttir segir að svipt hafi verið hulunni af miklum óheiðarleika á Íslandi á undanförnum árum. Til að ná að gera nýjan samfélagssáttmála þurfum við að byggja upp traust sem glataðist.
12. október 2017
Fjárfesta þarf í vegakerfi landsins 110 til 130 milljörðum króna til að koma því upp í ágætiseinkunn.
Fráveitur og vegir í versta ástandinu
Samkvæmt nýrri skýrslu um innviði samfélagsins og stöðu einstakra þátta fá fráveitur og vegagerð lélegustu ástandseinkunnina. Í henni kemur fram að mikil þörf sé á endurbótum í lagnakerfum og stór hluti vegakerfisins sé kominn á líftíma.
5. október 2017
Myndrit: Fjöldi innflytjenda á Íslandi og í OECD
Hlutfall fólks með erlendan uppruna er um 13 prósent af íbúafjölda Íslands.
10. september 2017
Auður Jónsdóttir
Lifað með lögsókn
29. ágúst 2017
Í þá tíð… Berfætti hlaupagikkurinn
Eþíópíumaðurinn Abebe Bikila hljóp skólaus inn í sviðsljósið með sigri á Ólympíuleikunum í Róm árið 1960 en skildi eftir sig varanleg spor í íþróttaheiminum.
27. ágúst 2017
Tengdamóðirinn á myndinni tengist fréttaskýringunni ekki beint.
Að búa með tengdó
Myndir þú vilja búa með tengdó? Mörgum þætti slíkt aldeilis fráleit uppástunga og myndu segja nei, án þess að hugsa sig um. En hinir eru líka margir sem vel gætu hugsað sér það og í Danmörku fer þeim ört fjölgandi.
27. ágúst 2017
Björg Árnadóttir
Hvað liggur á að fullorðnast?
15. ágúst 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Hættiði þessu rugli
11. ágúst 2017
Hvað gerist þegar ég like-a á Facebook?
Við höfum öll gert það, en hvað gerist eiginlega þegar ég smelli á „like“?
7. ágúst 2017
Ívar Ingimarsson
Ójafnvægi milli höfuðborgar og landsbyggða
30. júlí 2017
Birgitta Jónsdóttir
Leiguþý og hreppsómagar
29. júlí 2017
Ellert B. Schram
„Við erum gömul en ekki dauð“
30. júní 2017
12 þúsund færri fá barnabætur
Þeim fjölskyldum sem fá barnabætur hefur fækkað um tæplega tólf þúsund milli áranna 2013 og 2016 og mun halda áfram að fækka samkvæmt útreikningum ASÍ.
26. maí 2017
Hrefna Pálsdóttir
Hugleiðingar um samfélagsmiðla, glansmyndir og kvíðnar stúlkur
3. maí 2017
VIRK býður upp á starfsendurhæfingarþjónustu til þess að hraða því að fólk nái fótum á atvinnumarkaði.
13,6 milljarða króna ávinningur vegna VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,2 milljónir króna árið 2016.
21. apríl 2017
Fjölgar enn á biðlistum eftir félagslegu húsnæði
948 einstaklingar bíða nú eftir félagslegri leiguíbúð í Reykjavík. Síðustu fimm mánuði hefur biðlistinn lengst um rúmlega hundrað einstaklinga.
8. apríl 2017
Samkeppniseftirlitið styður endurskoðun áfengislaga
Samkeppniseftirlitið bendir á að á stuttum tíma hafi áfengiseinkasala gjörbreyst, og það án mikillar stefnumarkandi umræðu, hvorki um lýðheilsu né samkeppni.
29. mars 2017
Yfir 900 á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni
Yfir 900 manns eru nú á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, en í upphafi síðasta árs voru rúmlega 700 á listanum. Langstærsti hópurinn eru einhleypir karlmenn, og flestir bíða húsnæðis miðsvæðis.
27. mars 2017
Smáblóm og flugeldasýningar
23. mars 2017
Í stað þess að undirrita samninga við samstarfsaðila hátíðarinnar á pappír eins og venja er þá húðflúruðu allir aðilar máls á sig merki hátíðarinnar. Það þykir meira „rokk“ í því. Flúrið var þó ekki varanlegt.
Menningin þrífst líka á landsbyggðinni
Aldrei fór ég suður hefur virkað eins og milljón dollara markaðsátak fyrir Vestfirði, segir rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Bæjarstjóri Ísafjarðar telur hátíðina skapa jákvæða ímynd fyrir samfélög á landsbyggðinni.
18. mars 2017
Fleiri komu heim í fyrsta sinn frá hruni
Fleiri Íslendingar fluttu heim í fyrra frá Noregi, Danmörku og Svíþjóð samanlagt en fluttu til þessara landa. Þetta er í fyrsta sinn frá hruni sem fleiri koma heim frá þessum ríkjum en fara til þeirra. Í heildina fluttu samt fleiri burt en heim.
7. mars 2017
Vantar um átta þúsund íbúðir á markaðinn
Mikil spenna er á íbúðamarkaði þar sem viðvarandi skortur á íbúðum er farinn að hafa mikil áhrif á stöðu mála.
6. mars 2017
Stjórnarmenn og framkvæmdastjórar þurfa ekki lengur háskólapróf
Nú þarf gott orðspor í stað óflekkaðs mannorðs.
2. mars 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetaembættið hástökkvari í traustsmælingum
Flestir Íslendingar bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar og lögreglunnar, en embætti forseta Íslands er hástökkvari í traustsmælingum og er í þriðja sæti. Traust á heilbrigðiskerfið og dómskerfið hefur aukist.
27. febrúar 2017
Meirihluti landsmanna telur Ísland vera á rangri braut
Ný könnun sýnir að marktækt fleiri Íslendingar telji hlutina á Íslandi vera á rangri braut en þeir sem telja þá vera að þróast í rétta átt. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins og launaháir eru ánægðastir.
17. febrúar 2017
Íslendingar flytja burt þrátt fyrir góðærið
Mun fleiri Íslendingar hafa flutt burt frá landinu á undanförnum þremur árum en aftur til þess. Ástæðurnar eru nokkrar. Hér eru ekki að verða til „réttu“ störfin, lífsgæði sem mælast ekki í tekjuöflun standast ekki saog það er neyðarástand á húsnæðismark
28. desember 2016
Sammælast um einfaldar aðgerðir til að tryggja ábyrga ferðaþjónustu
Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir fjölda áskorana varðandi samfélagsábyrgð.
20. desember 2016
Innflytjendur tíu prósent landsmanna og 16 prósent Suðurnesjabúa
Fyrstu og annarrar kynslóðar innflytjendur hafa aldrei verið hærraa hlutfall af mannfjöldanum hér, eða 10,8 prósent. Samkvæmt mannfjöldaspá verða innflytjendur og afkomendur þeirra fjórðungur landsmanna árið 2065.
25. október 2016
Alvarleg staða komin upp í deilum grunnskólakennara og sveitarfélaga
Alvarleg staða er komin upp í kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga. 4.500 manna stétt hefur tvívegis hafnað kjarasamningum, og sveitarfélög segjast ekki geta teygt sig lengra.
7. september 2016
Laun hækkað um 11,3 prósent og kaupmáttur aukist um 10 prósent
23. ágúst 2016
Tilraunir Íslendinga til að auðga fánuna
Það hefur gengið misjafnalega að flytja nýjar dýrategundir til Íslands, eins og Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur sannreyndi.
20. ágúst 2016
Innflytjendur skipta Ísland miklu máli og leggja mikið af mörkum
18. ágúst 2016
Karl Fannar Sævarsson
„Karlmennska“ og íþróttir
12. ágúst 2016
Nánast allir sem flytja til Íslands umfram brottflutta eru útlendingar
28. júlí 2016
Spá að Íslendingar verði orðnir 442 þúsund árið 2065
29. júní 2016
Karólína Helga Símonardóttir
Hafnarfjörður fyrir fjölskyldufólk
12. júní 2016
Uppgangur kynþáttahaturs í Evrópu
11. júní 2016
Guðjón Sigurðsson
Ekki benda á okkur!
11. júní 2016
Kjaraviðræður kennara aftur á byrjunarreit - Fundað í morgun
10. júní 2016
Ísland þarf mikið á útlendingum að halda
8. júní 2016
Mikill vandi í augsýn
26. maí 2016
Mikilvæg yfirlýsing gegn kynferðislegri áreitni
16. maí 2016
Tíu staðreyndir um íbúa Íslands
11. maí 2016
Staten Island-hagkerfið
Staten Island er heimavöllur fjölmargra auðmanna New York-borgar. Frá því árið 2009 hefur skipulega verið unnið að uppbyggingu ferðaþjónstu í þessari eyju, sem er eitt af fimm lykilhverfum New York.
13. apríl 2016
Bronx-hagkerfið
Líkt og í Queens hefur Bronx-hverfið breyst mikið á undandförnum fjörtíu árum. Árið 1950 var meira en 90 prósen íbúa hvítur, en nú er hlutfallið 40 prósent. Hverfið er heimasvæði New York Yankees, Fordham háskóla og Bronx-dýragarðsins.
12. apríl 2016
Guðlaug Kristjánsdóttir
Hvað sparar NPA?
29. janúar 2016