200 færslur fundust merktar „samfélagsmál“

Kallað var eftir auknum kaupmætti í kröfugöngu verkalýðsins 1. maí síðastliðinn.
Kaupmáttur hefur rýrnað um 4,2 prósent á þessu ári og hefur ekki verið minni síðan 2020
Í júní síðastliðnum lauk tólf ára samfelldu skeiði þar sem kaupmáttur launa jókst, sé horft til breytinga milli ára. Á síðasta ári hefur kaupmátturinn himns vegar rýrnað um 1,6 prósent og hefur ekki verið minni síðan í lok árs 2020.
26. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Vill lengja tímabil endurhæfingarlífeyris úr þremur árum í fimm
Stjórnvöld vilja gera fólki kleift að fá greiddan endurhæfingarlífeyri í lengri tíma en nú er gert ráð fyrir í lögum. Tilgangurinn er að reyna að fækka þeim sem fara á örorku og fjölga þeim sem snúa aftur til vinnu.
26. september 2022
Stefán Jón Hafstein
Allt tengist
25. september 2022
„Svona getur íslensk gata litið út, svona getur íslenskt hverfi litið út“
Borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg segir að það sé heiður að fá að kynna Nýja-Skerjafjörð á arkitektúrþríæringnum í Ósló og að áherslur úr hönnunarleiðbeiningum hverfisins verði notaðar víðar í borginni, við hönnun hverfa og endurgerð eldri gatna.
25. september 2022
Hott hott á kústskafti
Getur það talist íþrótt að hlaupa um með hálft kústskaft með heimagerðan hrosshaus á endanum á milli fótanna? Já segja finnskar danskar norskar og sænskar stúlkur. Aldagamall leikur með reiðprik nýtur vaxandi vinsælda í þessum löndum.
25. september 2022
Örn Bárður Jónsson
Incurvatus in se
24. september 2022
Soffía Sigurðardóttir
Þess vegna Erla
24. september 2022
Hitnandi heimur versnandi fer
Á fyrstu sex mánuðum ársins höfðu 188 hitamet verið slegin, þurrkarnir í Evrópu í sumar voru þeir verstu í 500 ár og í Pakistan hafa að minnsta kosti 1.300 manns látið lífið vegna flóða.
24. september 2022
Sprengja við Stjórnarráðið, skotgöt á bíl borgarstjóra og menn sem vildu ráðast gegn Alþingi
Lögreglan hefur um hríð haft miklar áhyggjur af auknu ofbeldi í garð stjórnmálamanna á Íslandi. Íslensk þjóð vaknaði upp við þann veruleika í gær að hópur manna hafði verið handtekinn vegna gruns um að þeir ætluðu að fremja fjöldamorð, hryðjuverk.
23. september 2022
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir
Ný kynslóð fjárfesta: Aukin áhersla á jafnrétti og fjölbreytileika
22. september 2022
Helgi Þór Ingason
Risaverkefni og áhætta
19. september 2022
Stefán Jón Hafstein
Er fólksfjölgun fæðuvandamál?
18. september 2022
Birna Gunnarsdóttir
Forréttindagrobb formanns BHM
17. september 2022
Guðjón Sigurbjartsson
Lífskjör og matartollar
15. september 2022
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir
Kynjajafnrétti: Bridge klúbbur forystu kvenna á kauphallarmarkaði
14. september 2022
117,5 af hverjum 1.000 íbúum voru afgreidd þunglyndislyf árið 2012 en í fyrra fengu 162,5 af hverjum 1.000 íbúum þunglyndislyf. Fjölgunin nemur tæpum 40 prósentum.
Afgreiðslur allra geðlyfja nema róandi og kvíðastillandi lyfja aukist á tíu árum
Afgreiðslur á örvandi lyfjum hafa rúmlega tvöfaldast síðastliðin tíu ár og afgreiðsla þunglyndislyfja hefur aukist um 40 prósent. Aðeins afgreiðslum á róandi og kvíðastillandi lyfjum hefur fækkað ef mið er tekið af öllum geðlyfjum.
14. september 2022
Yfir 70 prósent landsmanna hlynnt bæði leiguþaki og leigubremsu
Samtök leigjenda létu Maskínu framkvæma skoðanakönnun um afstöðu Íslendinga til bæði leiguþaks og leigubremsu. Í ljós kom að þessar hugmyndir, til að halda aftur af leiguverði, mælast mjög vel fyrir hjá þjóðinni.
14. september 2022
Greiðslubyrði íbúðalána hefur hækkað skarpt síðustu mánuði og fólk heldur að sér höndum í fasteignaviðskiptum, ef það getur.
Greiðslubyrði 30 milljóna króna láns hækkaði um 18.600 krónur milli mánaða
Þau sem eru með óverðtryggt íbúðarlán á breytilegum vöxtum greiddu 6.200 krónum meira fyrir hverjar tíu milljónir af láninu í september en þau gerðu í ágúst. Verðtryggðu lánin verða vinsæl á ný vegna nýrra reglna Seðlabankans.
14. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra á fundi um húsnæðismál, sem fram fór í húsakynnum HMS í dag.
HMS og sveitarfélögin semja um aukna húsnæðisuppbyggingu
Átaki stjórnvalda og sveitarfélaga um aukinn hraða uppbyggingar íbúða var hrundið af stað með upphafsfundi í dag. Næstu skref eru samningagerð HMS við sveitarfélög landsins um uppbyggingu næstu ára og gerð húsnæðisstefnu með aðgerðaáætlun.
13. september 2022
Margrétarskálin
Hvað er svona merkilegt við skál úr melamíni sem þótti ekki rétt að setja sjóð­andi vökva í þær og eiga ekki erindi í örbylgju­ofn­inn, og eru kjötbollurnar í alvöru besta ef þær eru hrærðar í „Margréti“?
13. september 2022
Vilhjálmur Árnason
Harðstjórn verðleikanna og jafnaðarstefnan
12. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Kaupmáttur grunnatvinnuleysisbóta byrjaði að rýrna í júní
Grunnatvinnuleysisbætur eru 313.729 krónur. Þær voru hækkaðar um síðustu áramót í takti við spá um verðbólgu. Raunveruleg verðbólga hefur verið langt umfram spár. Atvinnuleysisbæturnar hafa ekki verið hækkaðar í takti við það.
12. september 2022
Frá nefnd á vegum dönsku ríkisstjórnarinnar hefur komið sú tillaga að banna notkun slæðu, eða hijab, í grunnskólum landsins. Ekki eru allir á einu máli um ágæti tillögunnar.
Að bera slæðu eða ekki
Nefnd á vegum dönsku ríkisstjórnarinnar leggur til að slæður verði bannaðar í dönskum grunnskólum. Tillagan, sem enn er aðeins drög, er mjög umdeild og margir þingmenn telja útilokað að tillaga um slæðubann yrði samþykkt í danska þinginu.
11. september 2022
Krónunum í hirslum íslenskra lífeyrissjóða fjölgaði umtalsvert í júlímánuði.
Eignir lífeyrissjóða aldrei vaxið jafn mikið í einum mánuði og í júlí, eða um 237 milljarða
Eignir lífeyrissjóðakerfisins lækkuðu um 361 milljarð króna á fyrri hluta ársins 2022, vegna styrkingar krónunnar og fallandi hlutabréfaverðs. Í júlí varð mikill viðsnúningur.
6. september 2022
Týr Þórarinsson
Áskorun til barnamálaráðherra!
6. september 2022
Helga Rakel Guðrúnardóttir var hökkuð og sá sem það gerði hefur játað það fyrir henni. Samt sem áður vill lögreglan á Íslandi ekki rannsaka málið.
Upplifun af því að kæra til lögreglu brot gegn friðhelgi einkalífs var hræðileg
Kona sem var hökkuð fékk áfallastreituröskun í kjölfarið. Persónulegum upplýsingum um hana var lekið á netið og hún hefur fengið hótanir frá þeim sem frömdu brotið. Konan kærði en segir að lögreglan hafi ekki haft áhuga á að rannsaka málið.
4. september 2022
Húsnæði Sósíalistaflokks Íslands grýtt og Gunnari Smára hótað
Formanni framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands var sagt að hugsa um fjölskyldu sína áður en hann héldi áfram starfi sínu í stjórnmálum. Hann hefur tilkynnt hótanirnar til lögreglu.
4. september 2022
Höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19
Lántakendur borga 280 milljónum minna vegna mistaka við tilkynningu frá Arion banka
Alls 23 þúsund viðskiptavinir Arion banka með lán sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september vegna mistaka við tilkynningu um vaxtahækkun.
2. september 2022
Greiðslubyrði þeirra sem keyptu húsnæði með óverðtryggðu láni á breytilegum vöxtum á meðan vextir voru í sögulegu lágmarki hefur hækkað gríðarlega.
Tveir af þremur bönkum hafa þegar hækkað íbúðalánavexti og flestir stærstu sjóðirnir líka
Greiðslubyrði af óverðtryggðu íbúðaláni upp á 50 milljónir hefur aukist um meira en 1,2 milljónir króna á ársgrundvelli. Í byrjun síðasta árs voru vextirnir rúmlega þrjú prósent. Nú eru þeir í sumum tilfellum orðnir sjö prósent.
2. september 2022
Sigurður Guðmundsson
Hvar eru strákarnir?
1. september 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Starfsmenn Þjóðminjasafnsins gagnrýna líka Lilju og segja verklagið lýsa metnaðarleysi
Enn eitt félagið hefur bæst á vagn þeirra sem opinberlega hafa lýst yfir andstöðu við það verklag sem ráðherra viðhafði þegar hún skipaði nýjan þjóðminjavörð án auglýsingar. Það beri „vott um ógagnsæja stjórnsýslu og kastar rýrð á málaflokkinn.“
1. september 2022
Hakkarinn „getur gert allt sem ég“
Móðir í Kópavogi var hökkuð í fyrrahaust. Sá sem það gerði hefur deilt persónulegum upplýsingum um hana á netinu og hótað því að gera meira. Hún hefur líka fengið bréf heim til sín.
1. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Innviðir Hafnarfjarðar komnir að þolmörkum vegna þjónustu við flóttafólk
Hafnarfjörður hefur ítrekað komið því á framfæri við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undanfarið að sveitarfélagið geti ekki tekið á móti fleira flóttafólki í bili. Samt hafi ríkisstofnanir komið upp úrræðum þar án samráðs við bæjaryfirvöld.
31. ágúst 2022
Guðrún Schmidt
Að breyta framtíðarsýn í veruleika
30. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Hörð gagnrýni á Lilju fyrir að skipa þjóðminjavörð án auglýsingar
Það hefur verið meginregla í íslenskum lögum í tæp 70 ár að auglýsa laus embætti hja ríkinu laus til umsóknar. Það er æ sjaldnar gert. Ferlið í kringum skipan nýs þjóðminjavarðar er sagt „óvandað, ógegnsætt og metnaðarlaust“.
29. ágúst 2022
Bleika alda Inkanna
Önnur vinstri sveifla stendur yfir í Rómönsku Ameríku. Hún hófst með kjöri Andrés Manuel López Obrador í Mexíkó árið 2018 og hélt áfram með kjöri Gustavo Petro í Kólumbíu fyrr á þessu ári.
28. ágúst 2022
Hver á að hætta að eyða peningum?
None
27. ágúst 2022
Það er orðið mun dýrara að skuldsetja sig til íbúðakaupa en það var fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur tilkynnt að vextir á breytilegum óverðtryggðum lánum til sjóðsfélaga hans muni hækka frá 1. október í kjölfar nýjustu stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands. Hækkunin er umfram hækkun stýrivaxta.
26. ágúst 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Atvinnulausir þurfi ekki lengur að treysta á jólagjöf frá ríkisstjórninni
Með fyrirhuguðum breytingum á lögum um atvinnuleysistryggingar verður það ekki lengur háð ákvörðun ríkisstjórnar hvort atvinnuleitendur fái desemberuppbót. Réttur atvinnuleitenda til desemberuppbótar verður tryggður í lögum, ef frumvarpið fæst samþykkt.
26. ágúst 2022
Allnokkrar tegundir sveppa sem vaxa í náttúrunni innihalda efnið sílósíbin, sem veldur ofskynjunaráhrifum.
Virka efnið í ofskynjunarsveppum virðist geta hjálpað áfengissjúklingum að ná bata
Sterkar vísbendingar eru uppi um að notkun sílósíbins geti, samfara samtalsmeðferð, hjálpað áfengissjúklingum að draga úr drykkju eða hætta að drekka. Ný bandarísk rannsókn á þessu hefur vakið mikla athygli.
26. ágúst 2022
Hvaða áhrif hafa matreiðslubækur á taugaáföll kvenna?
„Hvað ef sósan klikkar?“ er leikrit eftir Gunnelu Hólmarsdóttur. Það byggir á áhuga hennar á taugaáföllum kvenna og hvað það sé í umhverfi þeirra sem veldur öllu þessu álagi. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. ágúst 2022
Meirihluti ráðuneytisstjóra var skipaður án auglýsingar
Frá árinu 1954 hefur það verið meginregla í lögum á Íslandi að það skuli auglýsa opinberlega laus embætti hjá íslenska ríkinu. Eftir þessari meginreglu er þó ekki farið í mörgum tilvikum.
25. ágúst 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar.
Þorgerður segir „ógn við lýðræðið“ hafa falist í skilaboðum frá framkvæmdastjóra SFS
Formaður Viðreisnar segir að „ógn við lýðræðið“ felist í þeim skilaboðum frá framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að það hafi verið „sérkennilegt“ af fréttastofu Stöðvar 2 að ræða við hana í síðustu viku um samþjöppun í sjávarútvegi.
24. ágúst 2022
Jón Ólafur Ísberg
Að bíða eftir næsta byssumanni – „Ekki gera ekki neitt“
23. ágúst 2022
Tekjuójöfnuður jókst á Íslandi í fyrra og ráðstöfunartekjur efsta lagsins hækkuðu mest
Skattbyrði 90 prósent landsmanna jókst á árinu 2021 á meðan að skattbyrði þeirra tíu prósent landsmanna sem höfðu hæstu tekjurnar dróst saman. Mikil aukning í fjármagnstekjum var ráðandi í því að ráðstöfunartekjur efsta lagsins hækkuðu um tíu prósent.
22. ágúst 2022
Útlendingastofnun tilkynnti um breytt verklag varðandi afgreiðslu umsókna einstaklinga frá Venesúela um vernd hér á landi undir lok árs 2021. Þær breytingar virðast hafa verið heldur haldlitlar.
Flóttamenn frá Venesúela fá vernd í hrönnum eftir úrskurð kærunefndar útlendingamála
Á þeim rúma mánuði sem er liðinn frá því að kærunefnd útlendingamála felldi úr gildi niðurstöðu Útlendingastofnunar í máli einstaklings frá Venesúela hefur um 100 manns frá Venesúela verið veitt viðbótarvernd. Rúmlega 300 mál bíða enn afgreiðslu.
22. ágúst 2022
Styðjum Úkraínu!
Safnað er á Karolina Fund fyrir fjármunum til að gera vefsíðu þar sem hægt er að styrkja einstaklinga og málefni að eigin vali í Úkraínu.
21. ágúst 2022
Tímarnir hafa sannarlega breyst frá því að Olsen Banden var og hét.
Tekjufall hjá bankaræningjum
Tæknilegar framfarir eru oftast taldar af hinu góða og gagnast öllum. Ekki er það þó algilt. Breytingar í meðferð fjármuna hafa gert bankaræningja nær atvinnulausa. Í fyrra var gerð 1 tilraun til bankaráns í Danmörku, þær voru 237 árið 1992.
21. ágúst 2022
Sprengigos varð í eldfjallinu Hunga Tonga í Kyrrahafi um miðjan janúar.
Heimsbyggðin illa undirbúin fyrir hamfaragos – Rannsóknir í Kröflu gætu skipt sköpum
Að hægt verði að draga úr sprengikrafti eldgoss kann að hljóma ógerlegt. En það gerðu líka hugmyndir um að breyta stefnu loftsteina sem talið er mögulegt í dag. Bora á niður í kviku Kröflu í leit að svörum.
20. ágúst 2022
Gunnar Alexander Ólafsson
Börnum fækkar og eldra fólki fjölgar
20. ágúst 2022
Teymi þjóðkirkjunnar hætt að kanna mál konu sem ásakaði prest um kynferðisbrot
Kona sem segir prest innan þjóðkirkjunnar hafa beitt sig kynferðisofbeldi fyrir ellefu árum síðan leitaði til teymis kirkjunnar vegna þess í nóvember í fyrra. Presturinn var sendur í leyfi í kjölfarið.
20. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
17. ágúst 2022
Segja toppana í samfélaginu hafa tekið sitt og að lágmark sé að launafólk fái það sama
Í Kjarafréttum Eflingar er lagt til að almenn laun hækki um 52.250 krónur á mánuði miðað við núverandi verðbólgu. Ríkið þurfi auk þess að koma að kjarasamningaborðinu með tug milljarða króna aðgerðir til að bæta stöðu þeirra verst settu í samfélaginu.
17. ágúst 2022
Sílamáfurinn hefur verið íbúum í Sjálandshverfi til nokkur ama að undanförnu, og jafnvel ráðist á fólk.
Náttúrufræðistofnun telur gagnslítið að stinga á egg máfa í Garðabæ
Náttúrufræðistofnun Íslands leggst gegn því að bæjaryfirvöldum í Garðabæ verði veitt leyfi til að stinga á egg sílamáfa í Gálgahrauni og hefur ekki mikla trú á að sú aðgerð muni fækka máfum sem gera íbúum í Sjálandshverfi lífið leitt.
9. ágúst 2022
Hið sænska velferðarríki í faðmi nýfrjálshyggju
Á síðustu þrjátíu árum hafa átt sér stað talsverðar breytingar í bæði heilbrigðis- og menntakerfi Svíþjóðar. Ef til vill má rekja þau samfélagsvandamál sem nú tekist er á um í aðdraganda þingkosninga til þessara breytinga.
7. ágúst 2022
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Dalur Róberts Wessman afskrifaði 135,2 milljónir af skuldum Birtings
Velta tímaritaútgáfunnar Birtings dróst saman um fimmtung í fyrra og föstum starfsmönnum var fækkað úr 25 í 12. Rekstrartap var 74 milljónir króna og eigið fé er neikvætt. Samt skilaði Birtingur hagnaði, vegna þess að seljendalán var afskrifað.
6. ágúst 2022
Örn Bárður Jónsson
Víða leynist viðurstyggðin
6. ágúst 2022
Bein og blöð brotin í sögu Grand Theft Auto
Síðustu ár hefur Rockstar Games bætt aðstæður starfsmanna sína talsvert. Næsta leik í umdeildri tölvuleikjaseríu hefur seinkað sökum þess. Sá leikur fær því til viðbótar yfirhalningu, þar má helst nefna kvenkyns aðalpersónu.
6. ágúst 2022
Í miðborg Reykjavíkur eru mörg gömul hús, sem þegar eru friðuð. Þar eru líka mörg steinsteypt hús sem eru að verða 100 ára og eiga kannski ekki endilega skilið að verða friðuð.
Hundrað ára hús verði ekki sjálfkrafa aldursfriðuð
Til stendur að leggja fram frumvarp á þingi um að í stað þess að 100 ára hús verði sjálfkrafa aldursfriðuð verði fundið eitthvað nýtt ártal til þess að miða aldursfriðun húsa við. Ekki er ljóst hvaða ártal verður lagt til.
5. ágúst 2022
Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands.
Eitruð ræða Orbáns
Viktor Orbán forsætisráðherra Ungverjalands hefur reynt að lægja öldur vegna ræðu sem hann hélt í Rúmeníu undir lok júlímánaðar. Hann segist nú hreint ekki hafa verið að tala um að blöndun kynþátta væri óæskileg, þó að erfitt sé að lesa annað úr ræðunni.
4. ágúst 2022
Evrópumeistarar kvenna 2022.
Ljónynjurnar hvetja næsta forsætisráðherra til að tryggja stúlkum aðgengi að knattspyrnu
Áhugi á kvennaknattspyrnu hefur aldrei verið meiri í heiminum. Nýkrýndir Evrópumeistarar Englands skora á Rishi Sunak og Liz Truss að tryggja öllum stúlkum í Bretlandi aðgengi að knattspyrnuæfingum í gegnum skólastarf.
3. ágúst 2022
Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli sem leikur með Everton er hér á hnjánum ásamt þremur leikmönnum Arsenal.
Hætta að krjúpa niður á hné fyrir alla leiki
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa ákveðið að hætta að krjúpa niður á hné fyrir alla leiki, eins og gert hefur verið undanfarin tvö tímabil. Samkvæmt framkvæmdastjóra deildarinnar óttast leikmenn að slagkraftur skilaboðanna fari þverrandi.
3. ágúst 2022
Mogens Nielsen býr í Holbæk í Danmörku.
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
Síðasta sumar þurfti áttræður Dani að mæta fyrir rétt. Stefnandinn var orkufyrirtæki sem vildi að maðurinn borgaði fyrir að segja upp samningi sem aldrei hafði verið gerður. Umboðsmaður neytenda sagði orkufyrirtækin einskis svífast.
2. ágúst 2022
Örn Bárður Jónsson
Kona í mjólkurkæli
1. ágúst 2022
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – orkubú jarðarbúa
31. júlí 2022
Aldrei hafa fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til Íslands á einum ársfjórðungi
Alls fluttust um 5.050 manns til Íslands á öðrum ársfjórðungi. Þar af voru erlendir ríkisborgarar rúmlega 4.500 talsins, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Um 980 Úkraínumenn voru í þeim hópi.
30. júlí 2022
Gunnar Jóhannsson
Trú og vísindi á tímum James Webb stjörnusjónaukans
30. júlí 2022
Guðrún Schmidt
Fáum við aldrei nóg?
28. júlí 2022
Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Endurskoðandi ætlar að kæra hagfræðiprófessor til siðanefndar HÍ
Birkir Leósson endurskoðandi og Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor hafa undanfarnar tvær vikur tekist á um starfsaðferðir endurskoðenda sjávarútvegsfélaga á síðum Fréttablaðsins. Birkir hefur ákveðið að kæra Þórólf til siðanefndar Háskóla Íslands.
28. júlí 2022
Kristján Godsk Rögnvaldsson
Almenningur japlar á deigkenndum pappaskeiðum á meðan þeir ofurríku fá ókeypis stæði fyrir einkaþotur í miðborginni
27. júlí 2022
Kristín Rannveig Snorradóttir
Ættirðu að eyða tíðahringsappinu þínu?
26. júlí 2022
Bensínverð stendur í stað milli mánaða, innkaupaverð lækkar en hlutur olíufélaga eykst
Sá sem greiddi 15 þúsund krónur á mánuði í bensínkostnað í maí 2020 þarf nú að punga út rúmlega 137 þúsund krónum til viðbótar á ári til að kaupa sama magn af eldsneyti. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði skarpt milli mánaða en bensínlítrinn hækkaði samt.
23. júlí 2022
Emmett Till á jólunum árið 1954. Þá var hann þrettán ára.
Heimili Emmetts Till gert upp og opnað almenningi
Emmett Till var aðeins fjórtán ára er hann var pyntaður og drepinn af hópi hvítra karla í Mississippi. Heimili hans í Chicago verður brátt að safni.
19. júlí 2022
Björn Leví Gunnarsson
Af hverju er það staðreynd að Guð er ekki til?
19. júlí 2022
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Hugleiðingar vegna útskriftar íbúa á hjúkrunarheimili
17. júlí 2022
Guðrún Sch. Thorsteinsson og Jón Sch. Thorsteinsson
Meint áhrif reglugerðar eiga ekki við rök að styðjast
13. júlí 2022
Óskar Guðmundsson
Víti vinnumarkaðar og pyndingar með prósentum
7. júlí 2022
Þórður Már Jóhannesson, Ari Edwald og Hreggviður Jónsson.
Vítalía búin að gefa skýrslu hjá lögreglu
Misskilningur olli því m.a. að skýrslutaka í máli Vítalíu Laz­areva gegn þremur áhrifamiklum mönnum í samfélaginu, þeim Þórði Má Jóhannessyni, Ara Edwald og Hreggviði Jónssyni, dróst.
7. júlí 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Skipar starfshóp sem á að binda í lög að ástandsskýrslur fylgi söluyfirlitum íbúða
Menningar- og viðskiptaráðherra ætlar að skipa starfshóp sem á að móta frumvarp um ástandsskýrslur fasteigna. Hann á að hafa hliðsjón af þingsályktunartillögu sem stjórnarandstöðuflokkar lögðu fram á síðasta kjörtímabili, og var samþykkt þvert á flokka.
6. júlí 2022
Pétur Gunnarsson
Til hvers skammbyssur?
6. júlí 2022
Gunnar Alexander Ólafsson
Aukum öryggi Hvalfjarðarganga
4. júlí 2022
Ríkisstjórn Íslands.
Laun ráðherra hafa hækkað um næstum eina milljón á mánuði frá því fyrir sex árum
Laun þingmanna hafa hækkað um næstum 90 prósent frá fyrri hluta árs 2016. Laun ráðherra hafa hækkað um 340 þúsund krónum meira en laun þingmanna. Hækkanirnar eru í engu samræmi við almenna launaþróun.
4. júlí 2022
Partíið er búið
None
2. júlí 2022
Kjartan Björgvinsson, héraðsdómari og varaformaður Dómarafélags Íslands.
Ekki ranglega greidd laun heldur „geðþóttabreyting framkvæmdavaldsins“
Sú „einhliða“ og „fyrirvaralausa“ ákvörðun að lækka laun dómara felur í sér „atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir formaður Dómarafélags Íslands.
1. júlí 2022
Það gefur vel í aðra hönd að vera ráðherra í ríkisstjórn Íslands.
Mánaðarlaun þingmanna og ráðherra hækkuðu um tugi þúsunda í dag
Forsætisráðherra fær nú 110 þúsund krónum meira í laun en hún fékk í síðasta mánuði, eða alls tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Þingfarakaupið er komið í 1.346 þúsund á mánuði.
1. júlí 2022
Óskar Guðmundsson
Hugmynd að nýju launakerfi öryrkja
29. júní 2022
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir er talskona Stígamóta.
Réttarstaða brotaþola bætt þó biðtíminn sé enn „óásættanlegur“
Nýsamþykktar breytingar á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga munu ef til vill auka tiltrú þolenda á réttarkerfinu að sögn talskonu Stígamóta en til að gera kerfið „boðlegt fyrir þolendur“ þarf að stytta málsmeðferðatíma verulega.
29. júní 2022
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Það er líf eftir greiningu
28. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Þungunarrof, samkynhneigð og kynusli
28. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ætlar ekki að láta Seðlabankann afhenda sér gögn um ráðstöfun opinberra hagsmuna
Seðlabanki Íslands hefur ekki viljað leggja mat á hagsmuni almennings af birtingu upplýsinga um þá sem fengu að nýta sér fjárfestingaleið hans né af því að stöðugleikasamnirnir við kröfuhafa verði gerðir opinberir.
28. júní 2022
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra.
Telja að upplýsingar um fjölda sérstakra vegabréfa geti skaðað tengsl við önnur ríki
Utanríkisráðuneytið vill ekki segja hversu mörg sérstök vegabréf það hefur gefið út til útlendinga á grundvelli nýlegrar reglugerðar. Það telur ekki hægt að útiloka neikvæð viðbrögð ótilgreindra erlendra stjórnvalda ef þau frétta af vegabréfaútgáfunni.
27. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Veðurfræðingar án framtíðar!
26. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
25. júní 2022
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Seðlabankinn hækkar stýrivexti um eitt prósentustig – Hafa ekki verið hærri í fimm ár
Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um fjögur prósentustig frá því í maí í fyrra. Hækkunin í dag mun auka greiðslubyrði þeirra sem eru með óverðtryggð húsnæðislán umtalsvert.
22. júní 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri.
Ríkislögreglustjóri segir að ekki hafi verið um bein afskipti að ræða
Að mati ríkislögreglustjóra var ekki um bein afskipti að ræða þegar lögregla fylgdi í tvígang eftir ábendingu um strokufanga sem lögregla leitaði að en reyndist vera 16 ára drengur. Í bæði skiptin. Málið er í rannsókn hjá nefnd um eftirlit með lögreglu.
20. júní 2022
Þorbjörn Guðmundsson
Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila
20. júní 2022
„Við viljum ná til allra, ekki bara sumra“
Fordómar eru viðkvæmt mál alls staðar í samfélaginu, líka innan lögreglunnar, að mati Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Unnið er að því að auka fjölbreytileika innan lögreglu til að endurspegla samfélagið betur.
18. júní 2022
Líneik Anna Sævarsdóttir er formaður velferðarnefndar.
Vilja falla frá „bragðbanninu“ sem Willum lagði til
Meirihluti velferðarnefndar telur rétt að heimila áfram sölu á nikótínvörum með bragðefnum á Íslandi. Í nefndaráliti meirihlutans segir að það bann sem lagt var til í frumvarpi heilbrigðisráðherra hafi ekki verið nægilega vel undirbyggt.
15. júní 2022
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna.
Tillaga um niðurfellingu allra skólagjalda kolfelld í borgarráði
Tillaga sem Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna lagði fyrir borgarráð fyrir sveitarstjórnarkosningar var felld á fyrsta fundi nýskipaðs borgarráðs. Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins sagði tillögu Vinstri grænna popúlíska.
15. júní 2022
Eyrún Eyþórsdóttir, lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri.
Rasismi innan lögreglunnar eins og annars staðar í samfélaginu
Lögreglan á Íslandi hefur ekki brugðist við örum samfélagbreytingum á Íslandi síðustu ár að mati Eyrúnar Eyþórsdóttur, lektors í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Í viðtali við Kjarnann segir hún mikilvægt að lögreglan afneiti ekki fordómum.
12. júní 2022
Engin samþætt verkáætlun vegna fordóma eða annars misréttis í skólum hjá KÍ
Samkvæmt KÍ er það ekki hlutverk stéttarfélagsins að útbúa verkáætlun til að takast á við kynþáttafordóma í skólum heldur sveitarfélaga og ríkis sem eru rekstraraðilar skóla. Engar slíkar verkáætlanir eru til hjá Reykjavíkurborg.
10. júní 2022
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Mennsk í forsæti
9. júní 2022
Álfheiður Eymarsdóttir
Orku- og umhverfissilfurskeiðin
8. júní 2022
Halda ekki utan um tölur um kvartanir er varða kynþáttafordóma
Faðir barna sem orðið hafa fyrir kynþáttafordómum gagnrýnir aðgerðaleysi í skólum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur samþykkt að setja á stofn starfshóp til að vinna að aðgerðaáætlun til að bregðast m.a. við rasískum ummælum og skrifum.
8. júní 2022
Litla Ísland ekki svo saklaust lengur
Kynþáttafordómar eru hluti af íslensku samfélagi, svo nokkuð er ljóst, að mati Kristínar Loftsdóttur mannfræðings. Kynþáttamörkun á Íslandi hefur ekki verið sérstaklega rannsökuð en Kristín telur að það sé tímabært.
7. júní 2022
„Ég verð bara að standa vörð um börnin mín – það gerir það enginn annar“
Börn af erlendum eða blönduðum uppruna verða fyrir fordómum í skólakerfinu og samkvæmt föður barna, sem orðið hafa fyrir aðkasti vegna húðlitar síns, er lítið um úrlausnir hjá skólunum þegar kemur að þessum málum.
6. júní 2022
Eggert Þór Kristófersson hættir sem forstjóri Festi hf. í sumar. Vítalía Lazareva, sem greindi frá meintu kynferðisofbeldi í byrjun janúar, m.a. af hendi Þórðar Más Jóhannssonar stjórnarformanns Festi, segist eiga Eggerti mikið að þakka.
Vítalía um fráfarandi forstjóra Festi: „Ég á Eggerti mikið að þakka“
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, var einn fárra sem hafði samband við Vítalíu Lazareva eftir að hún sakaði valdamenn í viðskiptalífinu um kynferðisbrot. Eggert Þór mun láta af störfum hjá Festi í sumar.
5. júní 2022
„Hann varð ofsalega hræddur þegar löggan kom“
Lögreglan er stofnun sem allir ættu að geta treyst að mati föður drengs sem tvívegis hefur lent í því á sinni stuttu ævi að verða fyrir óþarfa afskiptum lögreglunnar – fyrst sjö ára.
5. júní 2022
„Löggæsla á Suðurnesjum er ekki kynþáttamiðuð“
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fullyrðir að löggæsla í umdæminu sé ekki kynþáttamiðuð og þekkir hann ekki dæmi um slíka löggæslu.
4. júní 2022
Lögreglan heldur ekki sérstaklega utan um mál þar sem kynþáttamörkun kemur við sögu.
Lögregla heldur ekki sérstaklega utan um mál sem tengjast kynþáttamörkun
Kynþáttamiðuð löggæsla eða kynþáttamörkun er ekki sérstaklega skráð hjá lögreglu en hægt er að leita að slíkum málum í kerfi lögreglu þar sem öll mál eru skráð. „Ekki er hægt að fara í slíka vinnu,“ segir í svari ríkislögreglustjóra.
4. júní 2022
Magni Þór Pálsson
Af hverju leggið þið þetta ekki bara allt í jörðu?
3. júní 2022
Pólverjar eru lang fjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi eða um 36 prósent allra innflytjenda. Meira en helmingur þeirra hefur orðið fyrir hatursorðræðu.
56 prósent pólskra innflytjenda hafa upplifað hatursorðræðu
Meirihluti pólskra innflytjenda á Íslandi hefur upplifað hatursorðræðu hér á landi og stór hluti þess hóps ítrekað. Lektor í lögreglufræðum segir málfrelsi oft notað sem réttlætingu fyrir hatursorðræðu.
3. júní 2022
Fjármagnstekjur einstaklinga á Íslandi voru 181 milljarður í fyrra
Á meðan að ríkissjóður var rekinn í 130 milljarða króna tapi á síðasta ári jukust fjármagnstekjur einstaklinga um 65 milljarða króna. Mest hækkaði söluhagnaður vegna hlutabréfa, sem var alls 69,5 milljarðar króna í fyrra.
1. júní 2022
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarps fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á lögum um útlendinga.
Frumvarpi til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun dreift á Alþingi
Frumvarpi fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á útlendingalögum sem koma á í veg fyrir brottvísun tæplega 200 flóttamanna úr landi hefur verið dreift á Alþingi. Óljóst er hvort frumvarpið komist á dagskrá fyrir sumarfrí.
1. júní 2022
27 manna samráðsnefnd og fjórir starfshópar eiga að leggja til breytingar á sjávarútvegskerfinu
Matvælaráðherra segir að í sjávarútvegi ríki djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti sem stafi af samþjöppun veiðiheimilda og að ágóðanum af sameiginlegri auðlind sé ekki skipt á réttlátan hátt.
31. maí 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
„Atlaga“ að kjörum lífeyrisþega stöðvuð en þensluaðgerðir á húsnæðismarkaði enn inni
Í frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um lífeyrissgreiðslur er gert ráð fyrir að nýr hópur, sá sem hefur ekki átt fasteign í fimm ár, megi nota séreignarsparnað skattfrjálst til að kaupa sér húsnæði.
31. maí 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Er tími skrifstofunnar að líða undir lok?
31. maí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn segist ekki þurfa að svara fyrir félag sem hann átti vegna þess að því hefur verið slitið
Það er niðurstaða Seðlabanka Íslands að hann þurfi ekki að afhenda upplýsingar um ráðstöfun hundruð milljarða króna eigna út úr ESÍ, fjárfestingarleið bankans og stöðugleikasamninga sem gerðir voru við kröfuhafa föllnu bankanna.
28. maí 2022
Vísa á 197 manns ú landi á næstu dögum samkvæmt upplýsingum frá stoðdeild ríkislögreglustjóra. Barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
Vísa á 197 manns úr landi á næstu dögum – Barnafjölskyldur verða um kyrrt
197 manns eru á lista stoðdeildar ríkislögreglustjóra sem vísa á úr landi á næstunni. 44 verður vísað til Grikklands en barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
27. maí 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Jón Gunnarsson segir að samstaða sé í ríkisstjórn um verklag við brottvísun
Dómsmálaráðherra segir að enginn ráðherra hafi komið fram með formlega tillögu um það að það verði unnið eftir öðrum ferlum við brottvísun flóttamanna en þeim sem hann styðst við. Það kalli hann „samstöðu í ríkisstjórninni“.
27. maí 2022
Píratar og Samfylking standa að frumvarpinu, ásamt Flokki fólksins og Viðreisn.
Fjórir flokkar leggja fram frumvarp til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun
Frumvarpi sem mun gera Þeim tæplega 300 flóttamönnum sem til stendur að brottvísa frá landinu kleift að dvelja hér áfram verður dreift á Alþingi á mánudag. Ekki er samstaða er um brottvísunina innan ríkisstjórnarinnar.
27. maí 2022
Af helvíti og hatursorðræðu – og þegar níðst er á hugtökum
None
26. maí 2022
Örn Bárður Jónsson
Orðbólga
25. maí 2022
„Á meðan helvítis eftirspurnin er þá er framboð“
Vændi venst ekki og verður bara verra með tímanum, segir viðmælandi í nýrri bók þar sem rætt er við sex venjulegar konur sem hafa verið í vændi. Þær lýsa m.a. ástæðum þess af hverju þær fóru út í vændi og þeim skelfilegu afleiðingum sem það hafði á þær.
24. maí 2022
Karlar ráða íslenskum peningaheimi en konur að mestu í aukahlutverkum
Kjarninn hefur í níu ár framkvæmt úttekt á kynjahlutföllum þeirra sem stýra þúsundum milljarða króna í ýmis fjárfestingaverkefni hérlendis. Í níu ár hefur niðurstaðan verið svipuð, karlar eru allt um lykjandi. Í ár eru karlarnir 91 en konurnar 13.
23. maí 2022
Gísli Pálsson
„Svartur undir stýri“: Tungutak á tímum kynþáttafordóma
21. maí 2022
Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson
Læknar og hjúkrunarfræðingar styðja dánaraðstoð
20. maí 2022
Claudia Ashanie Wilson, Eiríkur Rögnvaldsson, Eliza Reid, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, Gísli Pálsson og Sema Erla Serdaroglu
Kynþáttamörkun
19. maí 2022
Straumhvörf í hagstjórn
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir skort á samstöðu, með ófriði á vinnumarkaði og miklum launahækkunum, og skort á samhæfingu peningastefnu og ríkisfjármála leiða til þess að vextir þurfi að hækka enn meira. Nú sé tími til að sættast.
17. maí 2022
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri mætti á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd um fræðslu og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.
Segir að ekki hafi verið um kynþáttamiðaða löggæslu að ræða
Ríkislögreglustjóri segist harma það að ungur drengur skyldi hafa ítrekað orðið fyrir áreiti við leit lögreglunnar að strokufanga í síðasta mánuði. Þó sé í þessu tilviki ekki um kynþáttamiðaða löggæslu eða afskipti að ræða.
17. maí 2022
Viðmiðunarverðið á bensínlítra yfir 300 krónur í fyrsta sinn
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra er með lægsta móti um þessar mundir þrátt fyrir mjög hátt verð. Það bendir til þess að þau séu ekki að skila hækkunum á heimsmarkaðsverði nema að hluta út í verðlagið.
17. maí 2022
Anna Sigríður Jóhannsdóttir
„Með hækkandi sól“
16. maí 2022
Ísland færist upp um fimm sæti á Regnbogakorti ársins 2022.
Ísland ekki lengur neðst Norðurlandanna á Regnbogakortinu
Ísland er komið í topp tíu á Regnbogakorti ILGA-Europe, sem er mælikvarði á lagalega stöðu hinsegin fólks í alls 49 ríkjum Evrópu. Stefnan er að fara enn hærra, með frekari réttarbótum til handa hinsegin fólki á Íslandi.
12. maí 2022
Jón Eðvarð Kristínarson
Kannski þarf ég bara að vera meira eins og Kyana?
9. maí 2022
Í tillögunni sem lögð var fram í borgarráði sagði að yfirlýsingin taki af skarið um undirbúning og byggingu þjóðarhallar í Laugardal.
Viljayfirlýsing um byggingu þjóðarhallar var samþykkt einróma í borgarráði
Viljayfirlýsing ríkis og borgar um nýja þjóðarhöll er dagsett 3. maí. Hún var hins vegar ekki gerð opinber fyrr en í gær, eftir samþykkt borgarráðs á fimmtudag og ríkisstjórnar á föstudag.
7. maí 2022
Um 7 prósent barna komast að á leikskóla að loknu fæðingarorlofi eða fyrr, 27 prósent komast inn á bilinu 12,5 til 18 mánaða og 66 prósent á bilinu 18,5 til 24 mánaða.
Sjö prósent barna komast inn á leikskóla 12 mánaða – Meðalaldur við inntöku 17,5 mánaða
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss við 12 mánaða aldur, þegar hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. BSRB hvetur öll framboð til að brúa bilið með því að setja í forgang rétt barna til leikskólapláss strax að loknu fæðingarorlofi foreldra.
5. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Hefur ekki íhugað stöðu sína vegna ummæla um Vigdísi og fann mikinn stuðning
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki ætla að ræða ummæli sem hann lét falla um framkvæmdastjóra Bændasamtakanna frekar og segir að það mál sé að baki hvað hann varði. Hann hefur verið kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis vegna þeirra.
4. maí 2022
Köttur á flótta ásamt eiganda sínum. Þeir félagar flúðu frá Úkraínu til Berlínar.
Engin gæludýr á flótta enn komið til landsins
Matvælaráðuneytið og MAST vinna enn að útfærslu á því hvernig taka megi á móti gæludýrum frá Úkraínu hér á landi. Engin gæludýr eru því enn komin. Fólkið sem hingað hefur flúið nálgast 900.
4. maí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir hækkaðir um eitt prósentustig og eru nú 3,75 prósent
Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um þrjú prósentustig frá því í maí í fyrra. Hækkunin í dag mun auka greiðslubyrði þeirra sem eru með óverðtryggð húsnæðislán umtalsvert.
4. maí 2022
Fjölskylda á flótta frá Maríupol. Þúsundir borgarbúar hafa verið þar innlyksa síðustu vikur.
Þrjátíu úkraínskir flóttamenn þegar komnir með vinnu
Um 150 atvinnurekendur hér á landi hafa sýnt því áhuga að ráða flóttafólk til starfa. Þegar hafa verið gefin út þrjátíu atvinnuleyfi til fólks frá Úkraínu og sífellt fleiri bætast við.
3. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Málið legið þungt á ráðherranum, fjölskyldu hans og vinum
Sigurður Ingi segist ekki ætla að ræða frekar mál er varðar rasísk ummæli sem hann viðhafði á Búnaðarþingi fyrir mánuði síðan. Hann veltir því fyrir sér hvort umfjöllun um málið snúist í raun um Framsóknarflokkinn og sveitarstjórnarkosningarnar.
29. apríl 2022
14 óformlegar ábendingar varðandi formann BHM hafa borist bandalagsins. Hluti þeirra snýr að kynbundinni áreitni.
Ábendingar um kynbundna áreitni af hendi formanns BHM borist bandalaginu
Ábendingar um kynbundna áreitni af hendi formanns BHM eru hluti af 14 óformlegum ábendingum um formann BHM sem hafa borist eftir að Friðrik Jónsson tók við sem formaður bandalagsins. Samkvæmt heimildum Kjarnans er m.a. um að ræða niðrandi ummæli um konur.
29. apríl 2022
Sighvatur Björgvinsson
„Er ekki bara best ...“
25. apríl 2022
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, og Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.
Lenya og Vigdís funduðu með forsætisáðherra
Varaþingmaður Pírata og framkvæmdastjóri Bændasamtakanna ræddu við forsætisráðherra í dag um leiðir til að takast á við kynþáttafordóma og útlendingaandúð. Aðgerðir verða kynntar á næstunni.
25. apríl 2022
Hans Miniar Jónsson
Það skiptir (ekki) máli hver stjórnar
23. apríl 2022
Sema Erla Serdar
Um kerfisbundinn rasisma og lögregluna!
22. apríl 2022
Halló, 112. Hann er í bakaríinu!
None
22. apríl 2022
Strokufanginn handtekinn í nótt ásamt fimm öðrum
Gabríel Douane Boama var handtekinn í nótt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu sem fólu meðal annars í sér húsleitir og að ökutæki voru stöðvuð.
22. apríl 2022
Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Brynjar: Rauðhærðir og skeggjaðir lenda oft í þessu veseni
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á verklag lögreglu í sambandi við leit að strokufanga.
22. apríl 2022
Lögregla hefur leitað Gabríels í rúman sólarhring. Gagnrýni á störf hennar við leitina hefur verið áberandi og hefur ríkislögreglustjóri brugðist við og hvetur til varkárni í samskiptum um málið og önnur mál sem tengjast minnihlutahópum.
Ríkislögreglustjóri ætlar að eiga „samtal við samfélagið um fordóma“
Ríkislögreglustjóri ætlar að bregðast við gagnrýni á störf lögreglu vegna leitar að ungum manni sem tilheyrir minnihlutahópi, meðal annars með „samtali við samfélagið um fordóma“. Varaþingmaður Pírata telur að auka þurfi eftirlit með lögreglu.
20. apríl 2022
Að leggja sjálfstætt mat á það sem almenningur má fá að vita
None
19. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Framtíðin og menntun
17. apríl 2022
Tímaþjófar
Auður Jónsdóttir fer yfir nokkur umkvörtunarefni sem hafa lengi legið henni á hjarta, umkvörtunarefni sem eiga það öll sameiginlegt að vera tímaþjófar.
17. apríl 2022
„Fór þessa leið í stað­inn fyrir að svelta“
Kona sem neyddist til að selja vændi til margra ára stígur fram og segir sína sögu. Hún er mjög gagn­rýnin á þau úrræði sem standa fátæku fólki til boða hér á landi. „Ég sá enga aðra leið til að láta þessa hluti ganga upp.“
13. apríl 2022
Vanmáttug og reið – Kærði vændiskaup en upplifði sig sem fjórða flokks manneskju
Kona sem reyndi að kæra vændiskaup í lok mars 2020 er ósátt við vinnubrögð lögreglunnar og segist ekki mæla með því að fólk kæri kynferðisbrot til lögreglu. Hún segist þó vona að lögreglan taki á þessum málum og komi betur fram við kærendur.
12. apríl 2022
Tilraun til að takmarka tjáningarfrelsi blaðamanna
None
11. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Er nútíminn trunta?
10. apríl 2022
Jóhann Hauksson
Kunnugleg leið fram á hengiflugið
8. apríl 2022
Mynd af aðstæðunum þar sem Sigurður Ingi lét rasísk ummæli falla dreift víða á netinu
Þegar farið var fram á að formaður Framsóknarflokksins myndi taka þátt í því að halda á framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands á mynd á hann að hafa sagt: „á að mynda mig með þeirri svörtu“. Aðstoðarmaður hans er ekki sjáanleg á myndinni.
8. apríl 2022
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Áskorun og tækifæri í hversdagsleikanum
7. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Hugsað til framtíðar
6. apríl 2022
Sigurður Ingi á flótta undan rasískum ummælum sex árum eftir að hann varð forsætisráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson er í vandræðum. Hann lét rasísk ummæli falla í síðustu viku, hefur beðist afsökunar á þeim en vill ekki ræða þau við fjölmiðla né þingheim. Kallað er eftir afsögn hans og stjórnarandstaðan segir hann hafa brotið siðareglur.
6. apríl 2022
Fulli frændinn
None
5. apríl 2022
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.
Kallaði atburðarásina í aðdraganda afsökunarbeiðni Sigurðar Inga gaslýsingu
Aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar sagði við fjölmiðil um helgina að það væri „algjört bull“ að ráðherrann hefði viðhaft rasísk ummæli. Sigurður Ingi hefur nú gengist við þeim. Þingmaður Viðreisnar sagði viðbrögð aðstoðarmannsins vera gaslýsingu.
4. apríl 2022
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
„Mun hæstvirtur forsætisráðherra fara fram á að innviðaráðherra segi af sér?“
Þingmaður Pírata sagði ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar um framkvæmdastjóra BÍ vera rasísk, niðrandi, særandi og áreitni. Hún spurði forsætisráðherra hvort hún myndi fara fram á afsögn. Forsætisráðherra sagði innviðaráðherra hafa beðist afsökunar.
4. apríl 2022
Sigurður Ingi biðst afsökunar á því að látið „óviðurkvæmileg orð“ falla
Formaður Framsóknarflokksins er sagður hafa vísað til framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands sem „hinnar svörtu“. Hann segir að honum hafi orðið á og biðst afsökunar á þeim orðum sem hann lét falla.
4. apríl 2022
Hrafn Magnússon, Bjarni Benediktsson og Þorgeir Eyjólfsson.
Segja nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar fela í sér aðför að kjörum lífeyrisþega lífeyrissjóða
Tveir reynslumestu stjórnendur íslenska lífeyriskerfisins frá því að það var sett á fót segja að verði framlögð frumvarpsdrög að lögum muni það hafa í för með sér verulega kaupmáttarskerðingu lífeyrisþegar.
4. apríl 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins.
Ríkisstjórninni til háborinnar skammar að hafa þúsundir barna í fátækt
Þingmaður Flokks fólksins segir að það eigi ekki að eiga sér stað í siðmenntuðu samfélagi þar sem mannréttindi eiga að vera í fyrirrúmi að barn fái ekki læknisþjónustu og bíði svo mánuðum eða árum skiptir á biðlista.
2. apríl 2022
Arnar Þór Ingólfsson, blaðamaður Kjarnans, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans.
Umfjöllun Kjarnans um Skæruliðadeild Samherja verðlaunuð fyrir rannsóknarblaðamennsku
Tveir blaðamenn Kjarnans hlutu í dag Blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2021 fyrir umfjöllun um Skæruliðadeild Samherja.
1. apríl 2022
Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.
Sameyki býr sig undir „harðar vinnudeilur“ með því að efla verkfallssjóð sinn
Samþykkt var á aðalfundi Sameykis í gær að hækka félagsgjald tímabundið til tveggja ára. Tilgangurinn er að styrkja svokallaðan Vinnudeildusjóð félagsins. Formaður þess býst við hörðum kjaradeilum á árinu.
1. apríl 2022
Ingrid Kuhlman
Að snúa aftur á vinnustað
31. mars 2022
ÁTVR hætt við að áfrýja niðurstöðu í máli gegn vefverslunum vegna afstöðu ráðherra
Héraðsdómur vísaði fyrr í mánuðinum frá máli ÁTVR gegn tveimur vefverslunum sem selja áfengi en stofnunin sagðist ætla að áfrýja. Tveir ráðherrar sögðu í kjölfarið að breyta þyrfti fyrirkomulagi áfengissölu á Íslandi.
31. mars 2022
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra.
Frestar því að leggja niður pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir
Samband íslenskra sveitarfélaga óskaði eftir meira svigrúmi til að undirbúa starfsemi barnaverndarþjónustu og umdæmisráð barnaverndar sem eiga að koma í stað barnaverndarnefnda. Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur samþykkt þá ósk.
31. mars 2022
Laugardalshöllin var vígð í desember1965 og átti upphaflega að duga í 20 ár. Nú eru liðin rúm 66 ár frá vígslu hennar.
Ríkið hefur mánuð til að leggja fram fé í þjóðarhöll, annars byggir borgin íþróttahús á bílastæði
Árum saman hefur aðstöðuleysi barna og ungmenna sem æfa hjá Þrótti eða Ármann verið tengt við uppbyggingu nýjum þjóðarleikvöngum fyrir knattspyrnu og inniíþróttir. Sameiginlegur kostnaður hefur verið áætlaður allt að 24 milljarðar króna.
31. mars 2022
Guðmundur Þorsteinsson
Hugsum með höfðinu
28. mars 2022
Gunnar J. Straumland
Nokkrir punktar og kommur um menntun
26. mars 2022
„Tilvera án samhygðar markast af illsku“
Kári Stefánsson segist engan áhuga hafa haft á læknisfræði þegar hann rambaði af algjörri tilviljun í hana. Hér ræðir hann m.a. um hvernig hann slysaðist í fræðin, um börnin sín og fráfall eiginkonu sinnar.
26. mars 2022
Ingrid Kuhlman
Starfsmenn forgangsraða í þágu heilsu og vellíðanar
25. mars 2022
Umfjöllun Kjarnans um Skæruliðadeild Samherja tilnefnd til blaðamannaverðlauna BÍ
Blaðamannaverðlaunanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur birt tilnefningar sínar vegna síðasta árs. Blaðamenn Kjarnans eru á meðal tilnefndra fyrir umfjöllun sem þeir sæta nú lögreglurannsókn vegna.
25. mars 2022
Stella Samúelsdóttir
Hvað er kvenmiðuð neyðaraðstoð?
24. mars 2022
Björn Leví Gunnarsson
Prestur prófar pólitík ... og rökfræði
23. mars 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Húmor og nálægð við dauðann
22. mars 2022
Helgi Magnússon er aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Útgáfufélag Fréttablaðsins tapað yfir milljarði á þremur árum – Tapið var 240 milljónir í fyrra
Hópurinn sem keypti Torg um mitt ár 2019 hefur sett samtals 1,5 milljarð króna í kaupverð og hlutafjáraukningar síðan að gengið var frá kaupunum. Torg hefur síðan stækkað með sameiningum en tapar umtalsverðum fjárhæðum á hverju ári.
22. mars 2022
Hrund Apríl Guðmundsdóttir
Alþjóðlegur hamingjudagur tíu ára
20. mars 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Sex forstjórar fyrirtækja í meirihlutaeigu hins opinbera með hærri laun en forsætisráðherra
Æðstu stjórnendur fjögurra fyrirtækja sem eru að mestu í eigi ríkis eða sveitarfélaga erum með 3,5 milljónir króna á mánuði í heildarlaun eða meira. Sá sem er með hæstu launin fékk 167 prósent hærri laun en ráðherrar landsins í fyrra.
18. mars 2022
Eggert Kristófersson, forstjóri Festi.
Stjórnarmenn geta fokið fyrir háttsemi sem telst „ámælisverð að almannaáliti“
Festi ætlar að innleiða reglur til að takast á við mál æðstu stjórnanda sem gætu valdið félaginu rekstraráæhættu með því að orðspor þeirra bíði hnekki. Það getur til að mynda gerst við opinbera umfjöllun.
16. mars 2022
Stefán Pálsson
Gullborinn 100 ára
16. mars 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fötlun í íslenskum þjóðsögum
15. mars 2022
Rúmlega 300 manns töldust heimilislaus í Reykjavíkurborg síðasta haust.
Þrjúhundruð manns töldust heimilislaus í Reykjavík á liðnu hausti
Samkvæmt úttekt á stöðu heimilislausra í höfuðborginni er rúmlega helmingur þeirra sem teljast heimilislausir með húsnæði. Rúm þrjátíu prósent til viðbótar nýttu sér neyðargistingu og lítill hópur býr við slæmar aðstæður á víðavangi.
11. mars 2022
Örn Bárður Jónsson
Með þöggun fölsum við söguna
8. mars 2022
Húsnæðislán hafa hækkað umtalsverð í verði á síðustu vikum.
Lífeyrissjóðir hækka flestir vexti á íbúðalánum líkt og bankarnir höfðu þegar gert
Allir stóru bankarnir þrír hækkuðu vexti á íbúðalánum í kjölfar þess að Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti um 0,75 prósentustig í síðasta mánuði. Nokkrir lífeyrissjóðir, sem eru stórtækir á íbúðalánamarkaði, hafa fylgt í kjölfarið.
8. mars 2022
Heimildarmynd um fallna bróðurinn Fjölni Tattú
Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir Tattú, lést seint á síðasta ári langt fyrir aldur fram. Nú er unnið að gerð heimildarmyndar um hann sem hefur fengið nafnið „Better to be a Viking king!“ Safnað er fyrir gerð myndarinnar á Karolina Fund.
6. mars 2022
Sigrún Júlíusdóttir
Einveruherbergi
5. mars 2022
Hjálmar Gíslason
Vinnustundin er dauð, lengi lifi árangur í starfi
5. mars 2022
Forstjórarnir með 5,6 milljónir á mánuði að meðaltali í fyrra – Sextánföld lágmarkslaun
Forstjórar skráðra félaga á Íslandi héldu áfram að hækka í launum í fyrra, nú um að minnsta kosti 8,5 prósent að meðaltali. Hækkun á milli ára er vel umfram ein lágmarkslaun. Þá á eftir að taka tillit til kaupauka og kauprétta á hlutabréfum.
3. mars 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn ekki mælst með meira fylgi í átta ár og andar ofan í hálsmál Sjálfstæðisflokks
Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa bætt við sig fylgi frá síðustu kosningum en Framsókn er eini stjórnarflokkurinn sem mælist með aukinn stuðning.
2. mars 2022
Frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta var fyrst lagt fram á þingi haustið 2019 af Halldóru Mogensen auk átta annarra þingmanna úr þing­­flokk­um P­írata, Sam­­fylk­ing­­ar, Vinstri grænna, Við­reisnar og Flokks fólks­ins.
Embætti landlæknis styður afglæpavæðingu neysluskammta en kallar eftir heildrænni stefnu
Embætti landlæknis styður frumvarp Halldóru Mogensen, þingmanns Pírata, sem felur í sér afglæpavæðingu neysluskammta en segir í umsögn sinni um breytingarnar að það sé varhugavert að stíga þetta skref án þess að móta heildarstefnu í málaflokknum.
1. mars 2022
Ræstitæknar með verðstöðugleikann á herðum sér en forstjórar þurfa hærri bónusa
None
27. febrúar 2022
Guðmundur Andri Thorsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Vilja nýtt starfsheiti ráðherra – Það ávarpar enginn biskup „herra Agnes“
Þingmenn úr þremur flokkum vilja að forsætisráðherra skipi nefnd sem finni nýtt orð yfir ráðherrastarfið sem endurspegli betur veruleika dagsins. Sambærileg tillaga var flutt fyrir næstum 15 árum en hlaut ekki brautargengi.
25. febrúar 2022
Héðinn Unnsteinsson
Breytingar eru forsenda framþróunar
21. febrúar 2022