200 færslur fundust merktar „viðskipti“

Donald Trump Bandaríkjaforseti
Vill auka tolla á kínverskar vörur en aflétta banni á rússneskt fyrirtæki
Bandaríkjastjórn viðraði í gær hugsanleg áform um að leggja tolla á allan kvínverskan innflutning annars vegar og aflétta viðskiptabanni við rússneskt álfyrirtæki hins vegar.
21. júlí 2018
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir of auðvelt að komast að því hvaða einstaklingar séu á bak við lögaðila í hluthafalistum Kauphallarinnar.
Kauphöllin bað ekki um álit Persónuverndar
Ekki var leitað til Persónuverndar þegar Kauphöllin ákvað að hætta við birtingu hluthafalista skráðra fyrirtækja, þrátt fyrir staðhæfingu Kauphallarinnar um að birtingin brjóti í bága við persónuverndarlög.
20. júlí 2018
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
Samherji keypti 25,3% í Eimskip
Systurfélag Samherja keypti öll bréf bandaríska fjárfestingasjóðsins Yucaipa í gærkvöldi. Með því eignast félagið rúman fjórðungshlut í Eimskipum.
19. júlí 2018
Höfuðstöðvar Kauphallar Íslands
Kauphöllin hættir að birta hluthafalista
Kauphöll Íslands mun hætta að birta lista yfir 20 stærstu hluthafa skráðra fyrirtækja. Ástæðan er sögð vera innleiðing nýrra persónuverndarlaga.
19. júlí 2018
Sekt Evrópusambandsins á hendur Google er sú stærsta í sögu sambandsins
Google fær stærstu sekt í sögu ESB
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sektaði tölvufyrirtækið Google um 4,34 milljarða evra, en það er stærsta sekt sem sambandið hefur gefið í nokkru samkeppnismáli.
18. júlí 2018
Stórfelld skattaundanskot í 57 Panamamálum
Alls hefur 57 málum verið vísað til héraðssaksóknara í kjölfar rannsóknar skattrannsóknarstjóra á gögnunum sem keypt voru með upplýsingum um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Van­tald­ir und­an­dregn­ir skatt­stofn­ar nema alls um 15 millj­örðum króna.
18. júlí 2018
Varan KashMiner átti að framleiða Bitcoin-rafmynt fyrir notendur sína.
Kodak dregur úr Bitcoin-útrásinni sinni
Kodak hefur hætt við útleigu á bitcoin-námum eftir kynningu á þeim fyrr í ár. Leyfishafi Kodak mun þess í stað einbeita sér að vinnslu rafmynta á Íslandi.
17. júlí 2018
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia við bílastæði
Samkeppniseftirlitið hefur stöðvað gjaldtöku Isavia á ytri rútustæðum við Leifsstöð. Telur að Isavia hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með óhóflegri verðlagningu. Jafnframt mismuni það viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum.
17. júlí 2018
IKEA greiðir eigendum sínum hálfan milljarð í arð
Miklatorg hf., eigandi IKEA á Íslandi, hagnaðist um 982,5 milljónir króna á síðasta rekstarári og jókst hagnaðurinn um tæpar 224 milljónir frá fyrra ári.
17. júlí 2018
Larry Fink, framkvæmdastjóri eignastýringarfyrirtækisins BlackRock.
BlackRock íhugar rafmyntir
Stærsta eignarstýringarfyrirtæki heimsins hefur sett saman starfshóp til að kanna hugsanlegar fjárfestingar í blockchain-tækninni og rafmyntir sem byggðar eru á henni.
17. júlí 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air
Segja spurningum enn ósvarað um WOW og Icelandair
Afkomutilkynningar Icelandair og WOW air vekja upp fjölmargar spurningar, samkvæmt nýrri frétt á vef Túrista.
16. júlí 2018
Kauphöll Íslands.
Hvað er að gerast á hlutabréfamarkaðnum?
Nýliðin vika var tíðindamikil í Kauphöllinni, en þrjú fyrirtæki birtu afkomuviðvörun og vísitala markaðarins lækkaði töluvert. Er ástæða til að hafa áhyggjur af hlutabréfamarkaðnum á Íslandi?
15. júlí 2018
Innistæðulaust höfrungahlaup elítunnar
15. júlí 2018
Stjórnmálamenn sem tala um tölur vita stundum ekkert hvað þeir eru að tala um
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fjallar um ást hagfræðinga á tölfræði og hvað gerist þegar hagtölur lenda í röngum höndum.
14. júlí 2018
Deilt um bílastæði við Smáralind
Smáralind ehf., sem er dótturfélag fasteignafélagsins Regins, var í héraðdómi í gær sýknað af öllum kröfum Norðurturnsins hf., um viðurkenningu á samnýtingu bílastæða, fráveitulagna og gagkvæman umferðarrétt og rétt til nýtingar bílastæða.
14. júlí 2018
Hækkandi olíuverð virðist hafa bitnað töluvert á rekstri WOW air.
Tap WOW yfir 2,3 milljörðum
WOW air birti í gær rekstrarniðurstöðu sína frá árinu 2017, en samkvæmt honum tapaði flugfélagið yfir 2,3 milljörðum íslenskra króna.
13. júlí 2018
Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins
Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina
Útgefendur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins hafa hvor um sig keypt helmingshlut í Póstmiðstöðinni ehf.
13. júlí 2018
Samkaup kaupir allar Iceland verslanir og fimm 10-11 búðir
Samkeppniseftirlitið hefur tekið til rannsóknar samkeppnisleg áhrif samruna vegna kaupa Samkaupa á alls eignum 14 verslana af Basko verslunum.
13. júlí 2018
Theresa May forsætisráðherra Bretlands og Donald Trump Bandaríkjaforseti
Pundið fellur eftir ummæli Trump
Ummæli Trump um engan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna og Bretlands leiddi til mikillar veikingar pundsins gagnvart Bandaríkjadal í morgun.
13. júlí 2018
Höfuðstöðvar TM í Síðumúla
TM með þriðju afkomuviðvörunina í Kauphöllinni
TM gerir ráð fyrir 200 milljóna króna tapi á öðrum ársfjórðungi 2018, en það er 700 milljónum króna lægri spá en áður var talið. Afkomuviðvörun félagsins er sú þriðja í Kauphöllinni í vikunni.
12. júlí 2018
Svo virðist sem umfang fjármálastarfsemi hefur stórlækkað frá hruni í lægri launum, annað hvort í hlutfallslega færri störfum eða lægri launum.
Umfang fjármálastarfsemi hefur stórlækkað
Hlutdeild fjármála-og vátryggingastarfsemi af heildarlaunum Íslendinga hefur stórlækkað á síðustu tíu árum, á sama tíma og hlutdeild gisti-og veitingareksturs hefur aukist töluvert.
12. júlí 2018
Kylie Jenner, eigandi Kylie Cosmetics.
Kylie Cosmetics nær tvöfalt verðmætara en Icelandair
Fyrirtæki tvítugu raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner er metið á tæplega 86 milljarða íslenskra króna, en það er nær tvöfalt meira en markaðsvirði Icelandair.
12. júlí 2018
EFTA-dómstóllinn.
ESA lokar máli um endurskipulagningu lánastofnana
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokað máli sem það hafði til skoðunar varðandi endurskipulagningu íslenskra lánastofnana. Eftirlitsstofnunin telur Ísland hafa gert viðeigandi lagabreytingar varðandi endurskipulagningu lánastofnana.
11. júlí 2018
Gagnrýna gjafabréf Icelandair og WOW
Neytendasamtökin gagnrýna alltof stuttan gildistíma gjafabréfa sem keypt eru hjá íslensku flugfélögunum Icelandair og WOW air. Samtökin telja eðlilegt að gildistími slíkra bréfa sé fjögur ár, sem er almennur fyrningarfrestur á kröfum.
11. júlí 2018
Höfuðstöðvar VÍS
VÍS sendir frá sér afkomuviðvörun vegna þróunar á markaði
VÍS skilar 1,1 milljarða króna lægri afkomu á öðrum ársfjórðungi en áður var spáð, en félagið segir ástæðuna vera brunatjón í Perlunni og Miðhrauni á tímabilinu auk óhagstæðrar þróunar á hlutabréfamarkaði.
10. júlí 2018
Meirihluti íbúðakaupenda fær aðstoð frá fjölskyldu
Þeir sem kaupa sína fyrstu íbúð hafa orðið eldri og eldri síðustu áratugi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Íbúðalánasjóðs.
10. júlí 2018
Eru flugfélögin kerfislega mikilvæg?
Ný afkomuspá Icelandair hefur fælt fjárfesta frá félaginu, en skiptar skoðanir eru á því hvort rekstrarörðugleikar þess myndu fela í sér kerfislega áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf. Eru íslensku flugfélögin of stór til að geta fallið?
10. júlí 2018
Síminn hf. sakaði RÚV um að setja víkja frá lögbundinni gjaldskrá í tengslum við sýningar HM.
SE segir ekkert að sölu RÚV á auglýsingum á HM
Samkeppniseftirlitið gerir engar athugasemdir á auglýsingasölu RÚV í tengslum við yfirstandandi HM.
9. júlí 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
24% lækkun á bréfum Icelandair
Verð á hlutabréfum Icelandair hefur lækkað um nær fjórðung í kjölfar lækkunar á afkomuspá félagsins í gærkvöldi.
9. júlí 2018
Sala Brauðs & Co nær tvöfaldast
Sala í bakaríum Brauðs & co nær tvöfaldaðist frá fyrra ári og nám á síðasta ári 408 milljónum króna. Reka nú fimm bakarí og verslanir á höfuðborgarsvæðinu.
9. júlí 2018
Tíu staðreyndir um íslenska ferðaþjónustu
Meira en 2 milljónir ferðamanna sóttu Ísland heim á síðasta ári og höfðu þá aldrei verið svo margir. Blikur eru á lofti í starfsumhverfi greinarinnar, það hægist á fjölgun ferðamanna og efnahagsumhverfið gerir henni erfiðara fyrir.
8. júlí 2018
Íslenskt smáforrit í fjölskyldurými Google
Google tilkynnti nýverið að smáforritið Mussila, sem framleitt er af íslenska fyrirtæki, hafi verið valið til þess að vera kynnt í sérstöku fjölskyldurými sem Google var að opna.
7. júlí 2018
Viðskiptastríð stórveldanna hafið
Verndartollar Bandaríkjanna á kínverskar vörur tóku gildi í dag. Um er að ræða refsitolla á ákveðnar kínverskar vörur og Kínverjar hafa lagt samsvarandi tolla á Bandaríkin. Sérfræðingar telja aðgerðirnar afar skaðlegar fyrir bæði löndin.
6. júlí 2018
Smári McCarthy
Velmegun í fríverslun
6. júlí 2018
Hagar hafa meðal annars lagt til að selja tvær Bónusverslanir til að koma samrunanum í gegn.
Telur Haga enn vera markaðsráðandi
Samkeppnisyfirlitið lítur svo á að innkoma Costco í fyrra hafi ekki breytt markaðsráðandi stöðu Haga á smásölumarkaði.
5. júlí 2018
H&M selt föt á Íslandi fyrir meira en 2,5 milljarða
Upplýsingar um sölu sænska verslunarrisans á tímabilinu mars til maí birtust í fjórðungsuppgjöri keðjunnar í síðustu viku. Salan hefur dregist saman frá opnun.
5. júlí 2018
Húsnæði Danske bank hjá Holmens Kanal í Kaupmannahöfn.
Danske bank ásakaður um peningaþvætti sem nemur 890 milljörðum
Meint peningaþvætti Danske bank er metið á um 890 milljarða íslenskra króna, en það er tvöfalt meira en áður var talið.
4. júlí 2018
Húsnæði Ísfélags Vestmannaeyja
Guðbjörg greiddi sér 3,25 milljarða í arð
Eigandi Ísfélags Vestmannaeyja greiddi sér 3,25 milljarða í arð í ár og 1,11 milljarða í fyrra.
3. júlí 2018
Húsnæði Mjólkursamsölunnar.
MS stofnaði Ísey ehf. fyrir erlenda starfsemi
MS færði alla erlendu starfsemi sína til nýstofnaðs dótturfélags síns, Íseyjar ehf. í gær.
2. júlí 2018
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka
Kvika stefnir á skráningu á Aðalmarkað
Stjórn Kviku banka samþykkti í dag að stefnt yrði að skráningu á Aðalmarkað Kauphallarinnar á næstu 6-12 mánuðum.
2. júlí 2018
Ketill Sigurjónsson
Jákvæð áhrif vindorku á raforkumarkaði og hagvöxt
2. júlí 2018
Bergþóra verður skipuð forstjóri Vegagerðarinnar
Bergþóra Þorkelsdóttir dýralæknir verður skipuð í embætti forstjóra Vegagerðarinnar á næstu dögum.
1. júlí 2018
Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans.
Fjórföld hækkun forstjóralauna ríkisfyrirtækja miðað við launaþróun
Launahækkun forstjóra Landsbankans, Isavia og Landsvirkjunar á síðustu árum var fjórum sinnum meiri en breytingar á almennri launavísitölu.
30. júní 2018
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Laun forstjóra Landsvirkjunnar hækkuðu um 1,2 milljónir
Mánaðarlaun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu mun meira á síðasta ári en talið var, en hækkunin nam um 58 prósentum.
30. júní 2018
Eitt dómsmálanna tengist meintum umboðssvikum í Skeljungi.
Umsvifamiklir fjárfestar með stöðu sakbornings
Fjórir fjárfestar sem hafa stöðu sakbornings eiga stóra hluti í mikilvægum fjármálafyrirtækjum hérlendis og auka við sig á meðan að rannsókn stendur yfir á málum þeirra.
29. júní 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra við kynningu á losun gjaldeyrishaftanna í fyrra.
133,8 milljarðar komu inn undir bindiskyldu
Heildarvirði allra erlendra fjárfestinga á Íslandi nam 133,8 milljörðum, en meirihluti þeirra var frá bandarískum aðilum og vogunarsjóðum.
29. júní 2018
Ísak Kári Kárason og Ingólfur Sveinsson, höfundar skýrslunnar.
Nýjar leiðir lítið notaðar í greiðslumiðlun
Lítill sem enginn áhugi er á nýjum leiðum í greiðslumiðlun meðal útflutningsfyrirtækja, en Íslandsstofa telur að hann muni aukast í náinni framtíð.
28. júní 2018
Kvikna
Bandarískt fyrirtæki kaupir ráðandi hlut í Kvikna Medical
Fyrirtækið Alliance Family of Companies hefur keypt ráðandi hlut í íslenska tæknifyrirtækinu Kvikna Medical ehf..
28. júní 2018
Leggja til að Dælan verði seld
N1 leggur til að vörumerkið Dælan verði selt til þess að bregðast við áhyggjum Samkeppniseftirlitsins af því að kaup N1 á Festi muni raska alvarlega samkeppni á eldsneytismarkaði.
28. júní 2018
Bernhard Þór Bernhardsson
Munu bankar hverfa eins og hljómplötuverslanir?
27. júní 2018
Með 0,6 prósenta eignahlut er sjóðurinn orðinn stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion.
Stoðir stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion
Fjárfestingarfélagið sem áður var þekkt sem FL Group á hlut að andvirði tæplega milljarðs íslenskra króna í Arion banka.
27. júní 2018
HB Grandi
Tveir stjórnarmenn studdu ekki brottrekstur forstjóra HB Granda
Tveir stjórnarmenn í HB Granda studdu ekki að Vilhjálmi Vilhjálmssyni yrði vikið úr starfi forstjóra.
27. júní 2018
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Vill meiri tekjur af hverjum gesti
Forstjóri Bláa lónsins gerir ekki ráð fyrir að gestum muni fjölga mikið en býst við að ná meiri tekjum af hverjum gesti fyrirtækisins.
26. júní 2018
Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson til Eflingar
Stefán Ólafsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn til starfa hjá Eflingu-stéttarfélagi
25. júní 2018
Eiga að hafa grætt um 61 milljónir með svikum í Icelandair
Innherjasvikamál fyrrverandi forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar Icelandair og tveggja annarra manna verður þingfest í vikunni en talið er að brotin hafi staðið yfir í rúmlega sextán mánuði.
25. júní 2018
HB Grandi
Ekkert verðmat á HB Granda í kjölfar tilboðs
Ekkert greiningarfyrirtæki í landinu hefur útbúið verðmat eða greiningu á HB Granda síðan Guðmundur Kristjánsson keypti stóran hlut í félaginu, samkvæmt fréttum Morgunblaðsins.
23. júní 2018
Bláa Lónið
Hagnaður Bláa Lónsins jókst um þriðjung
Rekstur Bláa Lónsins gengur vel, en rekstrartekjur félagsins jukust vel umfram gjöld á síðasta ári.
22. júní 2018
Baldur Thorlacius
Hugsum First North markaðinn upp á nýtt
21. júní 2018
HB Grandi.
Guðmundur Kristjánsson nýr forstjóri HB Granda
Meirihluti stjórnar útgerðarfélagsins HB Granda valdi Guðmund Kristjánsson sem forstjóra fyrr í dag.
21. júní 2018
Brian Krzanich, fráfarandi framkvæmdastjóri Intel.
Framkvæmdastjóri Intel segir af sér í kjölfar brots á fyrirtækjareglum
Brian Krzanich framkvæmdastjóri Intel gerðist sekur um brot á fyrirtækjareglum samkvæmt innri rannsókn fyrirtækisins og lét því af störfum fyrr í dag.
21. júní 2018
Afkomuviðvörun frá VÍS vegna stórtjóna
Umfangsmikil tjón sem VÍS þarf að bæta valda því að afkoma félagsins versnar, miðað við það sem fram hafði komið í afkomuspá.
20. júní 2018
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka
Kvika kaupir GAMMA
Kvika banki og GAMMA hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu um kaup á GAMMA fyrir 3.750 milljónir.
20. júní 2018
Betri leið til að bæta upp fyrir tjónið væri að efla menntun
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar ítarlega grein um verndartolla Trumps Bandaríkjaforseta og hverjar afleiðingar þess gætu orðið.
20. júní 2018
Íslenska Gámafélagið komið í söluferli
Rekstur þess hefur gengið vel undanfarin ár og umsvif félagsins aukist ár frá ári.
20. júní 2018
Blockchain mun breyta fjölmiðlum
Blockchain býður upp á mikla möguleika fyrir fjölmiðla, segir Matt Coolidge í viðtali við Frey Eyjólfsson.
19. júní 2018
Aðalgeir Þorgrímsson
Hlaupandi forstjóri og 6.596 bankar
19. júní 2018
Norwegian í sameiningarviðræðum
Víða eru í gangi sameiningarviðræður hjá flugfélögum, til að ná fram hagræðingu í rekstri. Mörg flugfélög eru sögð fallvölt.
19. júní 2018
Trump hótar frekari tollum á Kína
Bandaríkjaforseti er ekki hættur í tollastríði gagnvart efnahagsveldum heimsins, og beinir nú sérstaklega spjótum sínum að Kína.
19. júní 2018
Ánægjuleg tímamót - Óhagræðið er ekkert grín
18. júní 2018
Norwegian hefur staðið í nokkrum rekstrarörðugleikum undanfarin misseri.
Sameiningaralda yfirvofandi í evrópskum flugfélögum
Hlutabréfaverð á norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian hefur hækkað töluvert það sem af er degi eftir að fréttir bárust um að Lufthansa hefði áhuga að kaupa í það. Forstjóri Lufthansa segir sameiningaröldu yfirvofandi í evrópskum flugfélögum.
18. júní 2018
Ef mjólk er góð hvers vegna sektaði þá Samkeppniseftirlitið MS um 440 miljónir?
Eru sérhagsmunir 600 kúabænda yfir hagsmuni 350.000 neytenda hafin?
17. júní 2018
Verðmiðinn á Arion banka rýkur upp
Verð hlutabréfa Arion banka hækkuðu um 18,4 prósent á fyrsta viðskiptadegi á aðalmarkaði.
15. júní 2018
Hjá Höllu
Hjá Höllu mun verða með veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Veitingastaðurinn Hjá Höllu var með hagstæðasta tilboðið í útboði fyrir útleigu á aðstöðu undir veitingaþjónustu á 2. hæð í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.
15. júní 2018
Halla Tómasdóttir.
Halla verður nýr forstjóri B Team
Halla Tómasdóttir tekur við starfi forstjóra B Team þann 1. ágúst næstkomandi.
14. júní 2018
Aukningin upp á 8 til 10 milljarða
Heimild til aukinna veiða getur skilað miklum tekjuauka til sjávarútvegsfyrirtækja.
14. júní 2018
Höfuðstövðar Arion banka.
Verðbil á Arion banka hækkað
Arion banki hefur ákveðið að hækka verðbil í frumútboði sínu næstkomandi föstudag.
13. júní 2018
Nefndin vill ekki hraða á innflutningi sérosta fyrst um sinn
Vilja ekki auka innflutning sérosta
Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til að frumvarp um opnun á tollkvóta mjólkurafurða nái ekki til upprunatengdra osta.
13. júní 2018
Víðir hættir rekstri fimm verslana
Kvarta undan ójöfnum leik í rekstrarumhverfinu, með samkeppni við fyrirtæki sem eru í eigu lífeyrissjóða landsmanna.
13. júní 2018
Búið að skrá sig fyrir öllu sem er til sölu í útboði á hlutum í Arion banka
Allt að 40 prósent hlutur í Arion banka er til sölu í útboði sem lýkur í dag. Fjárfestar hafa skráð sig fyrir öllum þeim hlut. Að mestu er um erlenda sjóði að ræða.
13. júní 2018
Skaginn hagnast um 340 milljónir
Hátæknifyrirtækið Skaginn framleiðir tæki og búnað fyrir sjávarútveg.
13. júní 2018
Stjórn VÍS hefur samþykkt að stefna að breytingu á fjármagnsskipan sem yrði í takt við það sem þekkist hjá tryggingafélögum á hinum Norðurlöndunum. Á myndina vantar Helgu Hlín Hákonardóttur, nýjan stjórnarformann VÍS.
VÍS vill greiða hluthöfum sínum arð með bréfum í Kviku banka
Stjórn VÍS hefur samþykkt að ráðast í vegferð sem í felst að lækka hlutafé í félaginu með því að láta hluthafa þess fá bréf í Kviku banka. VÍS er sem stendur stærsti eigandi Kviku. Í eigendahópi bankans eru líka stórir hluthafar í VÍS.
12. júní 2018
Kastljósið á Íslandi í FIFA-leikjasamfélaginu
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er yfirframleiðandi FIFA tölvuleiksins og starfar í Vancouver. Hún segir Ísland njóta góðs af því gríðarlega stóra fótboltasamfélagi sem leikurinn er, og það teygir sig um allan heim, allan sólarhringinn.
12. júní 2018
Jeff Bezos hefur aukið eignir sínar um 530 milljarða á mánuði í eitt ár
Forstjóri og stofnandi Amazon hefur hagnast ævintýralega á uppgangi fyrirtækisins.
10. júní 2018
Gera ráð fyrir bættum skattskilum og sektum á heimagistingu fyrir tugi milljóna
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu, líkt og Airbnb. Gera ráð fyrir að að sektargreiðslur geti numið 50 milljónum og að bætt skattskil muni skila fjárfestingunni til baka.
10. júní 2018
Skeljungsfléttan sem gerði fimm einstaklinga ofurríka
Embætti héraðssaksóknara réðst í umfangsmiklar aðgerðir í síðustu viku vegna Skeljungsmálsins svokallaða.
9. júní 2018
Horfurnar stöðugar en gert ráð fyrir „kólnun“
S & P Global og Fitch lánshæfismatsfyrirtækin segja horfur stöðugar á Íslandi og staðfestu A einkunn.
8. júní 2018
Kröftugri hagvöxtur í byrjun árs en reiknað var með
Hagvöxtur á fyrstu mánuðum ársins mældist 5,4 prósent, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
8. júní 2018
Bónus, stærsta verslunarkeðja landsins, er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni.
Sala í matvöruverslunum Haga dróst saman um 6,8 prósent milli ára
Hagar seldi vörur fyrir 6,6 milljörðum minna á síðasta rekstrarári en árið áður. Stærsta ástæðan er breytt umhverfi með tilkomu Costco. Til stendur að kaupa Olís á 10,4 milljarða. Stærstu eigendur sátu hjá við atkvæðagreiðslu um starfskjarastefnu.
8. júní 2018
Heimavellir voru skráðir á markað í síðasta mánuði.
Fasteignamat eigna Heimavalla hækkar um 14 milljarða milli ára
Heimavellir gera ráð fyrir að leigutekjur aukist um 1,2 milljarð króna á næstu árum þrátt fyrir að íbúðum í eigu félagsins muni fækka. Það telur fermetraverð á eignum sínum vera hóflegt.
8. júní 2018
Verðmiðinn allt að 47 milljörðum lægri en þegar ríkið seldi
Verðmiðinn á Arion banka í hlutafjárútboði er töluvert lægri en þegar ríkið seldi hlut sinn í bankanum.
8. júní 2018
Íbúðalánasjóður skoðar Heimavelli
Íbúðalánasjóður hefur lánað Heimavöllum milljarða á grundvelli þess, að um lánveitingar til óhagnaðardrifinnar starfsemi hafi verið að ræða.
7. júní 2018
Fyrsta konan stjórnarformaður MS
Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkursamsölunni. Egill Sigurðsson fráfarandi stjórnarformaður mun sitja áfram í stjórn, auk þess að sitja í stjórn nýs dótturfélags MS um erlenda starfsemi.
7. júní 2018
Fimm umsækjendur taldir hæfastir
Forsætisráðherra skipar í stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
7. júní 2018
Telja Eimskip og Samskip hafa átt með sér ólöglegt samráð
Félögin er sögð hafa brotið gegn samkeppnislögum.
6. júní 2018
Eigum mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna
Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna vel hversu mikilvægt markaðssvæði Bandaríkin er orðið fyrir íslenskt hagkerfi.
6. júní 2018
Kristín hættir sem aðalritstjóri
Kristín Þorsteinsdóttir útgefandi og aðalritstjóri Fréttablaðsins stígur til hliðar. Verður áfram útgefandi og sér um rekstur blaðsins. Fjórir ritstjórar taka við blaðinu, vefnum og Markaðnum.
6. júní 2018
Lítil rafmyntarfyrirtæki verða undanskilin greiðslu eftirlitskostnaðar
Frumvarp um að breyta peningaþvættislögum svo þau nái yfir þá sem stunda viðskipti með sýndarfé var afgreitt úr nefnd í gær. Samþykkja þarf frumvarpið fyrir þinglok til að hindra refsi­verðra starf­semi sem kunni að þríf­ast í skjóli þess nafn­leysis.
6. júní 2018
Mikið mæðir á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Hún þarf að höggva á hnútinn í veiðigjaldamálinu til að farvegur fyrir lok þingstarfa skapist.
Tilboð liggur fyrir um lausn á veiðigjaldadeilunni
Líklegasta niðurstaða í deilunni um veiðigjaldafrumvarpið er sú að fallið verði frá lækkun veiðigjalda og núgildandi ákvæði framlengd. Nýtt frumvarp um breytingar á innheimtu þeirra verði svo lagt fram í haust.
6. júní 2018
Er Howard Schultz á leið í forsetaframboð?
Eftir rúmlega 40 ár hjá kaffihúsa- og smásölustórveldinu Starbucks hætti Schultz nokkuð óvænt. Hann segist áhugasamur um að láta gott af sér leiða í samfélaginu.
6. júní 2018
Sagan öll: Þetta er það sem verið er að rannsaka í Skeljungsmálinu
Hjón sem keyptu olíufélag með dönskum fasteignum, maðurinn sem vann hjá banka við að selja þeim félagið en varð síðar ráðinn forstjóri þess, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og færeyskt olíufélag koma við sögu í Skeljungsfléttunni.
5. júní 2018
Grunur um umboðssvik í Skeljungssölu
Handtökur fóru fram í síðustu viku, Íslandsbanki kærði málið árið 2016.
5. júní 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í síðasta mánuði.
Hefur lánað 18,4 milljarða til félaga sem eiga ekki að vera rekin í hagnaðarskyni
Íbúðalánasjóður hefur lánað 25 félögum vel á annað tug milljarða á grundvelli reglugerðar sem heimilar bara lán til aðila sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni. Þorri þeirra lána fór til Heimavalla, sem var skráð á markað í maí og ætlar sér að greiða arð.
5. júní 2018
Bresk stjórnvöld vilja selja hlut í Royal Bank of Scotland
Ríkissjóður Bretlands kom bankanum til bjargar árið 2008.
5. júní 2018
Alþjóðavæddur heimur skellur á Íslandi
4. júní 2018
Náttúrutalentarnir
2. júní 2018
SFS finnst veiðigjöldin ekki lækka nógu mikið
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja að veiðigjöld lækki enn meira en lagt er til í frumvarpi atvinnuveganefndar, þar sem lagt er til að þau lækki um 1,7 milljarða. Samtökin eru líka á móti sértækum afsláttum sem gagnast minni útgerðum.
2. júní 2018
Fá 187föld lágmarkslaun fyrir þrotavinnu
Þeir sem vinna við að sjá um eftirstandandi eignir föllnu bankanna Glitnis, Kaupþings og Landsbanka Íslands þiggja ofurlaun fyrir. Átta slíkir starfsmenn eru á meðal hæstu skattgreiðenda á landinu og þeir sem eru með hæstu launin fá 56 milljónir á mánuði.
1. júní 2018
Þingmaður Miðflokksins hagnast verulega á lækkun veiðigjalda
Svarar því ekki skýrt, hvort hann telji sig vanhæfan.
1. júní 2018
Stór hlutur í Arion banka seldur langt undir bókfærðu eigin fé
Gengi bréfa í Arion banka í hlutafjárútboði sem hefst í dag verður 0,6 til 0,7 krónur fyrir hverja krónu af bókfærðu eigin fé. Miðað við þetta er bankinn metinn á 123-143 milljarða króna. Tveir erlendir sjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa.
31. maí 2018
Framteljendur til skatts aldrei verið fleiri
Fram­telj­end­ur á skatt­grunn­skrá hafa aldrei verið fleiri en á grunn­skrá voru nú voru alls 297.674. Það eru 10.946 fleiri framteljendur en fyr­ir ári sem er fjölg­un um 3,8 prósent. Alls skiluðu 99,5 prósent framteljenda rafrænu skattframtali.
31. maí 2018
Skattakóngar- og drottningar ársins
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 40 einstaklinga sem greiða hæstan skatt á Íslandi á árinu 2018.
31. maí 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og formaður atvinnuveganefndar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Fimm aðrir þingmenn mynda meirihluta í nefndinni.
Leggja til að lækka tekjur vegna veiðigjalda um 1,7 milljarð
Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt fram frumvarp um að lækka tekjur ríkisins af veiðigjöldum úr tíu milljörðum í 8,3 milljarða. Versnandi afkoma sjávarútvegs er sögð ástæðan. Hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkaðist um 365,8 milljarða á nokkrum árum.
31. maí 2018
Harpa leiðréttir laun starfsfólks
Yfirstjórn Hörpu ákvað að bakka með launalækkun.
31. maí 2018
Vilja kaupa 5 prósent í Arion banka
Unnið er að sölu á hlutum í Arion banka.
31. maí 2018
Greiðir 2,1 milljarða til ríkisins
LBI hefur greitt milljarða í ríkissjóð.
30. maí 2018
Ríkisbankinn að baki fjárfestingum Guðmundar í Brimi
Landsbankinn er stærsti lánveitandi Brims, útgerðarfélags Guðmundar Kristjánssonar í Brimi.
30. maí 2018
Friðrik Már metinn hæfur eftir kvörtun frá umsækjanda
Einn umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra sendi inn kvörtun vegna formanns nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf aðstoðarseðlabankastjóra.
29. maí 2018
20 leigufélög krafin skýringa á hækkun á húsaleigu
Íbúðalánasjóður er stærsti lánveitandi hagnaðardrifinna leigufélaga á Íslandi. Hann hefur sent 20 slíkum bréf þar sem kallað er eftir upplýsingum um miklar hækkanir á húsaleigu.
29. maí 2018
Hraðbankaeigandi vill að stjórnvöld bíði í tvö ár með að regluvæða rafmyntamarkaðinn
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem er ætlað að koma í veg fyrir peningaþvætti með notkun rafmynta á Íslandi. Hún telur að það liggi á að færa sýndarfjárviðskipti undir lög strax til að koma í veg fyrir þetta. Fyrirtæki í iðnaðinum eru ósammála.
29. maí 2018
Verðmiði Heimavalla heldur áfram að falla
Á fyrsta degi í viðskiptum lækkaði verðmiðinn á Heimavöllum um 11 prósent og í dag hefur verðmiðinn haldið áfram að lækka.
25. maí 2018
Ríkið er stærsti lánveitandi Heimavalla
Stór hluti þeirra eigna sem stærsta leigufélagið á almennum markaði, Heimavellir, á voru áður í eigu félaga eða stofnana í eigu ríkisins. Rúmlega helmingur allra vaxtaberandi skulda félagsins eru við Íbúðalánasjóð.
25. maí 2018
Stefnir í „mjúka lendingu“
Gylfi Zoega fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
25. maí 2018
Heimavellir hrynja í verði á fyrsta degi
Markaðsvirði Heimavalla féll um 11 prósent á fyrsta degi viðskipta á aðallista Kauphallar Íslands.
24. maí 2018
Eins og skrúfað hafi verið fyrir krana og „hækkunartakturinn snarstöðvaðist“
Fasteignaverðs fjölbýlis lækkaði í apríl. Fasteignaverð hefur hækkað um 0,9 prósent undanfarið hálft ár.
23. maí 2018
Úrelt að reka lífeyrissjóð eins og „skúffu í fjárfestingabanka“
Halldór Friðrik Þorsteinsson, fyrrum eigandi HF Verðbréfa og sjóðfélagi Frjálsa lífeyrissjóðsins, vill breytingar á fyrirkomulagi rekstrar Frjálsa lífeyrissjóðsins.
23. maí 2018
Gengi krónunnar veikst gagnvart öllum helstu myntum
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur veikst, hægt og bítandi, að undanförnu. Seðlabankinn gerir þó ráð fyrir að gengi krónunnar verði áfram á svipuðum slóðum og það er nú.
22. maí 2018
Stjórnendur Eimskips með réttarstöðu sakbornings
Embætti héraðssaksóknara rannsakar brot gegn samkeppnislögum.
22. maí 2018
Trump rekst á kínverskan múr
Tollastríði Bandaríkjanna og Kína hefur verið frestað í bili. Mikill vöxtur í Kína vinnur með Bandaríkjunum.
21. maí 2018
Obama hjónin semja við Netflix
Framleiðsla á kvikmyndum, þáttum og heimildarmyndum verður næsta verkefni Michelle og Barack Obama.
21. maí 2018
Bensínverð ekki verið hærra í tæp þrjú ár
Bensínverð hefur hækkað um tæplega tíu prósent frá áramótum. Verðið hefur ekki verið hærra frá því í ágúst 2015. Ríkið tekur til sín 56,44 prósent af söluandvirði hvers lítra en hlutdeild olíufélaganna er 17,66 prósent.
20. maí 2018
Hlutafé útgefanda Fréttablaðsins aukið um 150 milljónir
Hlutafé Torg ehf., útgefanda Fréttablaðsins, var aukið af 365 miðlum um 149,5 milljónir króna í lok síðasta árs.
19. maí 2018
Um 2 þúsund hótelherbergi Icelandair til sölu
Icelandair Group hefur ákveðið að setja hótel sín í söluferli. Um er að ræða 1.937 hótelherbergi. 876 í Reykjavík og 450 á landsbyggðinni.
18. maí 2018
Karl Garðarsson er framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar.
DV hefur sjónvarpsútsendingar á netinu
Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík verður fyrsti gestur netsjónvarps DV sem hefur göngu sína í dag.
18. maí 2018
Skýr merki um kólnun í ferðaþjónustu
Rekstraraðilar í greininni kvarta undan sterku gengi krónunnar.
18. maí 2018
Vilja rannsókn og breytingar hjá Frjálsa
Hróbjartur Jónatansson hrl. vill rannsókn á fjárfestingum Frjálsa lífeyrissjóðsins í United Silicon.
18. maí 2018
Hverjir kaupa Arion banka og hvað mun gerast í kjölfarið?
Að minnsta kosti 25 prósent hlutur í Arion banka verður seldur í útboði. Íslenska ríkið hefur fallið frá forkaupsrétti í útboðinu. Bankinn ætlar að auka arðsemi eigin fjár úr tæplega fjórum prósentum í yfir tíu prósent.
17. maí 2018
Íbúðaverð stendur í stað
Íbúðir í fjölbýli hækkuðu ekki, annan mánuðinn í röð, en verð á sérbýli hækkaði um 0,2 prósent.
17. maí 2018
Bæta þarf verklag við veitingu ívilnana og starfsleyfa
Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á kísilverksmiðju United Silicon.
17. maí 2018
Forkaupsréttur ríkisins gildir ekki við frumskráningu Arion á markað
Íslenska ríkið hefur samið um að forkaupsréttur þess muni ekki gilda við frumskráningu Arion banka á markað. Það verður því hægt að kaupa hluti í Arion banka á verði sem er undir 0,8 krónur af bókfærðu virði bankans.
17. maí 2018
Lífeyrissjóðir leiða vöxtinn í útlánum til heimila
Lífeyrissjóðir eru nú með 17,5 prósent af útlánum til heimila.
17. maí 2018
Arion banki hyggur á skráningu á Íslandi og í Svíþjóð
Arion banki hefur unnið að skráningu bankans á markað undanfarin misseri.
17. maí 2018
Hvar eru drengirnir?
Brottfall drengja úr skóla og áberandi meiri ásókn kvenna í háskólanám er til umfjöllunar í Vísbendingu, sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
16. maí 2018
TeaTime fékk 770 milljóna króna fjármögnun
Erlendir fjárfestingasjóðir hafa lagt fyrirtækinu til um milljarð króna frá því það var stofnað í fyrra. Fyrrverandi starfsmenn Plain Vanilla stofnuðu fyrirtækið.
16. maí 2018
Ketill Sigurjónsson
Þarf að breyta leikreglum á íslenskum raforkumarkaði?
15. maí 2018
Rio Tinto
Samþykki veitt fyrir sölu á Rio Tinto á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur fengið umboð til að veita skriflegt samþykki við fyrirhugaðri sölu á öllum eignarhlutum í Rio Tinto á Íslandi til Hydro Aluminium AS og að félagið taki þar með yfir aðalsamninginn frá 1966.
15. maí 2018
Að breyta íslensku krónunni í rafmynt
Sérfræðingur í gjaldeyrismálum smáríkja og rafmynt segir aðstæður á Íslandi kjörnar til þess að breyta íslensku krónunni í rafmynt. Slíkt gæti aukið stöðugleika og tryggt öflugra efnahagslíf.
15. maí 2018
Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu gæti vakið verðbólgudrauginn
Olíuverð hefur farið hækkandi undanfarin misseri.
15. maí 2018
Dýrustu þakíbúðirnar á Hafnartorgi upp á 400 milljónir
Fermetraverð dýrustu íbúðanna á Hafnartorgi verður vel á aðra milljón króna. Algengt verð á markaði er á bilinu 450 til 500 þúsund á fermetrann.
15. maí 2018
Allt í mínus hjá íslenskum hlutabréfasjóðum
Ávöxtun hlutabréfa á skráðum markaði hér á landi hefur ekki verið góð að undanförnum. Vísitalan hefur lækkað um 8,6 prósent á undanförnum tólf mánuðum.
14. maí 2018
Þeim hefur fækkað mjög á undanförnum árum leigjendunum sem telja sig eiga möguleika á því að fara út af leigjendamarkaði og kaupa sér eigið húsnæði.
Tíu staðreyndir um íslenska leigumarkaðinn
Íbúðalánasjóður birti í byrjun mánaðar ítarlega skýrslu um könnun sem Zenter vann fyrir stofnunina um íslenska leigumarkaðinn. Hér á eftir fylgja helstu staðreyndir um niðurstöðu hennar auk viðbótar staðreynda sem Kjarninn hefur safnað saman.
14. maí 2018
Verð á nýjum bílum rýkur upp
Breytingar á regluverki Evrópusambandins munu hafa mikil áhrif á verð á nýjum bílum.
14. maí 2018
Eigandi Grímsstaða ríkasti maður Bretlands
Jim Ratcliffe á nú eignir sem metnar eru á tæplega þrjú þúsund milljarða króna. Hann hefur verið umsvifamikill í því að kaupa upp landeignir á Íslandi á undanförnum árum.
14. maí 2018
Nova og Vodafone bæði orðin stærri en Síminn á farsímamarkaði
Tvö af hverjum þremur símakortum Íslendinga eru nú 4G kort. Notkun Íslendinga á gagnamagni í gegnum farsímakerfið hefur rúmlega 1oofaldast frá árslokum 2009. Þrjú fyrirtæki skipta markaðnum bróðurlega á milli sín.
12. maí 2018
Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla, afhendir Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, skýrslu nefndarinnar í lok janúar. Hún fær útfærðar tillögur um aðgerðir inn á borð til sín á næstunni.
Tillögur um ríkisstuðning við fréttafjölmiðla lögð fyrir ráðherra í júní
Unnið er að söfnun gagna og því að leggja mat á tillögur til að styrkja rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Tillögurnar verða lagðar fyrir ráðherra í byrjun næsta mánaðar.
11. maí 2018
RÚV lengir í lífeyrisskuldinni um áratugi
Síðasti gjalddagi skuldabréfs sem LSR á vegna lífeyrisskuldbindinga RÚV er nú í október 2057, eftir að endursamið var um skilmála þess. Áður var lokagjalddaginn í apríl 2025.
10. maí 2018
Saga ÁTVR kostaði 22 milljónir króna
Það tók þrettán ár að rita bók um fyrst 90 árin í sögu ÁTVR. Kostnaðurinn er 53 prósent yfir upphaflegri kostnaðaráætlun.
10. maí 2018
Sprotinn ehf. og aðlögunin
9. maí 2018
Starfsfólk Arion banka mun fá hlutabréf í bankanum fyrir hundruð milljóna
Arion banki ætlar að gefa starfsfólki sínu hlutabréf í bankanum fyrir sex til sjö hundruð milljónir króna verði hann skráður á markað fyrir árslok. Ekkert liggur enn fyrir um hvenær eða hvort bankinn verður skráður á markað.
9. maí 2018
Um 23 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Heildareignir lífeyrissjóða námu 3.953 milljörðum í mars, samkvæmt nýjustu tölu Seðlabanka Íslands.
9. maí 2018
Bandarískir sjóðir keyptu í Marel fyrir 1,5 milljarð
Rekstur Marel hefur gengið vel undanfarin misseri. Fyrirtækið er langsamlega verðmætasta félagið í kauphöll Íslands.
9. maí 2018
Þórður H. Hilmarsson
Erlend fjárfesting – Er þetta ekki bara orðið ágætt?
8. maí 2018
Hinir alltumlykjandi lífeyrissjóðir
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga um þriðjung af heildarfjármunum á Íslandi og það hlutfall mun halda áfram að vaxa á næstu árum. Þeir eiga tæplega helming allra hlutabréfa og sjö af hverjum tíu skuldabréfum.
8. maí 2018
Benedikt Jóhannesson
Ekkert kjöt á beinunum hjá ríkisstjórninni
8. maí 2018
FME gerði athugasemdir við starfsemi Stefnis
FME gerði athugun á áhættustýringu Stefnis, dótturfélagi Arion banka.
8. maí 2018
Opna þarf skráðan markað betur fyrir litlum fyrirtækjum
Hluti af því að treysta stoðir skráðs markaðar á Íslandi felst í því að efla traust og gagnsæi.
7. maí 2018
Sigrún Ragna hættir hjá Mannvit
Sýn forstjórans fór ekki saman við sýn eigenda, og því skilja leiðir.
7. maí 2018
Gylfi og Lilja Dögg fastir pennar í Vísbendingu
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA frá Harvard, munu birta reglulega greinar í Vísbendingu, sem Kjarninn gefur út.
7. maí 2018
Magasin du Nord, Den gamle dame, 150 ára
Íslendingar ættu flestir að þekkja Magasín du Nord úr heimsóknum sínum til Kaupmannahafnar og frá þeim tíma sem íslenskir athafnamenn áttu þessa sögufrægu verslun um stutt skeið. Hún á stórafmæli í ár.
6. maí 2018
Verið er að byggja  Marriott hótel við hlið Hörpu.
Lífeyrissjóðirnir eiga mikið undir Marriott
Arion banki og íslenskir lífeyrissjóðir eiga mikið undir í byggingu glæsihótels við hlið Hörpu. Allt stefnir í að framkvæmdir við það fari milljarða fram úr áætlun.
4. maí 2018
Dyrnar opnar upp á gátt að mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna
Icelandair hóf að fljúga milli Seattle og Keflavíkur árið 2009, þegar SAS hætti með flugleiðina. Með leiðinni hefur opnast á sterk viðskiptatengsl Íslands við þetta mesta hávaxtarsvæði Bandaríkjanna.
3. maí 2018
Uppgjör Arion banka undir væntingum
Kostnaðarhlutfall bankans var yfir 70 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og arðsemi eiginfjár undir fjórum prósentum, sem telst mjög lágt í bankarekstri.
2. maí 2018
Leigukakan stækkar hratt
Um 50 þúsund manns eru nú á leigumarkaði og hefur fjölgunin verið hröð, samhliða mikilli spennu á fasteignamarkaði. Sárlega vantar fleiri eignir á markað.
2. maí 2018
Facebook kaupir hugbúnað og tækni af íslensku sprotafyrirtæki
Íslenska sprotafyrirtækið Videntifier hefur gert stóran samning við Facebook, en í honum felst að Facebook kaupir afnot af hugbúnaði og tækni sem fyrirtækið hefur þróað undanfarinn áratug.
2. maí 2018
Skaginn 3X í sóknarhug
Fyrirtækið hlaut Nýsköpunarverðlaun í fyrra, og hyggur á mikinn vöxt á heimasvæði sínu á Akranesi.
2. maí 2018
Verðmiðinn á Jarðböðunum 4,5 milljarðar
Um 220 þúsund gestir heimsóttu þennan vinsæla stað við Mývatn.
2. maí 2018
Ný staða - Tækifæri til hagræðingar
1. maí 2018
Málmtollar Trumps frestast um mánuð
Samningaviðræður eru í gangi við innflytjendur áls og stáls til Bandaríkjanna.
1. maí 2018
Ákveðin „bylting“ að eiga sér stað í flugi
Flugfélögin WOW Air, Primera Air og Icelandair ætlar sér að vaxa mikið á næstu árum.
1. maí 2018
Milljarða samruni í sjávarútvegi
Sameinað félag mun standa sterkara eftir, segir í tilkynningu.
30. apríl 2018
Sjö í framboði til stjórnarsetu í HB Granda
Guðmundur Kristjánsson býður sig fram í stjórn. Eggert B. Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri HB Granda, gerir það einnig.
30. apríl 2018
Umsjónarmenn hlaðvarpanna sem nálgast má í Strætó-appinu.
Hlaðvörp Kjarnans í Strætó-appinu
Bílveiki og viljinn til að ýta undir hlaðvarpsmenningu á Íslandi varð kveikjan að því að hlaðvörp eru nú aðgengileg í einu vinsælasta appi landsins, Strætó-appinu.
30. apríl 2018
Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn hafa áberandi minnstar áhyggjur af spillingu
Íslendingar hafa nær engar áhyggjur af aðgengi að lánsfé eða hryðjuverkum. Áhyggjur þeirra snúa að heilbrigðisþjónustu, spillingu, húsnæðismálum og félagslegum ójöfnuði. Áhyggjur eru mjög mismunandi eftir stjórnmálaskoðunum.
29. apríl 2018
Ríki og borg lögðu Hörpu til 400 milljónir til viðbótar
Harpa hefur tapað 3,4 milljörðum króna frá árinu 2011. Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg lögðu tæplega 1,6 milljarð króna framlag í fyrra til að borga af lánum og brúa reksturinn. Í janúar var samþykkt að veita Hörpu 400 milljóna króna rekstrarframlag.
28. apríl 2018
Ósamræmi í mælingum á umfangi Airbnb
Fjöldi seldra gistinátta í gegnum Airbnb voru 1,9 milljónir árið 2017 að því er fram kemur á síðu Hagstofunnar. Í skýrslu Íslandsbanka sem kom út fyrr í mánuðinum er sá fjöldi 2,3 milljónir.
27. apríl 2018
Laun bankastjóra Landsbankans hækkuðu um 61 prósent á tveimur árum
Núverandi bankastjóri Landsbankans, Lilja Björk Einarsdóttir, er með rúmlega 60 prósent hærri laun en Steinþór Pálsson hafði árið 2015. Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað hlutfallslega meira en laun nokkurs annars stórs fyrirtækis frá 2015.
27. apríl 2018
Eignir Jeff Bezos hækkuðu um 1.200 milljarða í gær
Rekstur Amazon gekk betur á fyrstu þremur mánuðum ársins en greinendur gerðu ráð fyrir. Verðmiðinn hækkaði hratt.
27. apríl 2018
Mörg hundruð milljarða eignir skráðra fasteignafélaga
Tvö fasteignafélög eru á leið á markað, en þrjú slík félög eru þar fyrir. Þau eru öll fjársterkt og hefur efnahagur þeirra notið góðs af uppgangi á fasteignamarkaði á undanförnum árum.
26. apríl 2018
Aldrei fleiri Íslendingar til útlanda
Ný könnun Ferðamálastofu sýnir að áhugi Íslendinga á ferðalögum hefur aukist. Aldrei hafa fleiri svarendur í könnuninni sagst hafa farið erlendis.
26. apríl 2018
Gylfi Magnússon nýr formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
Gylfi tekur við af Þórunni Guðmundsdóttur.
26. apríl 2018
Bandarískur sjóður fjárfestir í Heimavöllum fyrir 300 milljónir
Íbúðaleigufélagið Heimavellir hefur lokið endurfjármögnun að andvirði þriggja milljarða króna við bandarískan fjárfestingasjóð sem jafnframt keypti hlutabréf í Heimavöllum fyrir um 300 milljónir króna.
26. apríl 2018
Uppsagnir hjá Novomatic
Minnkandi tekjur og minni umsvif en reiknað var með, er ástæða uppsagna.
26. apríl 2018
Kúla lýkur 30 milljóna fjármögnun
Stuðningsmenn á hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter hafa beðið vörunnar með eftirvæntingu í yfir 2 ár.
26. apríl 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, skrifa undir samkomulagið í gær.
Tekið fyrir að stjórnarmenn í lífeyrissjóðum geti átt í sömu fyrirtækjum og sjóðirnir
Nýtt samkomulag setur hömlur á hversu lengi sömu einstaklingar geta setið í stjórnum lífeyrissjóða. Það skikkar líka stjórnarmenn sem eiga hluti í fyrirtækjum sem lífeyrissjóðurinn á líka í til að selja þá eða koma þeim fyrir í eignastýringu.
25. apríl 2018
Macron: Það er engin pláneta B
Frakklandsforseti ávarpaði Bandaríkjaþing og talaði fyrir nauðsyn þess að andmæla uppgangi þjóðernishyggju og mynda samstöðu í baráttunni gegn hlýnun jarðar.
25. apríl 2018
Friðrik Már formaður nefndar sem metur hæfi umsækjenda
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem metur hæfi umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
25. apríl 2018
Eyþór: Búinn að ganga úr meirihluta þeirra stjórna sem ég sat í
Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík fer yfir kosningaloforð flokksins í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Þar upplýsir hann einnig um stöðu sína í viðskiptum og þá breytingu sem orðið hefur á þeirri stöðu. Hlutur hans í Morgunblaðinu er til sölu.
25. apríl 2018
Hinn kerfisbundni íslenski ójöfnuður
25. apríl 2018
Lífeyrissjóðir ólíklegir til að selja í HB Granda
Erlendir bankar eru sagðir áhugasamir um að koma að fjármögnun viðskipta með hlutabréf í HB Granda ákveði hluthafar að taka yfirtökutilboði í félagið.
25. apríl 2018
Björgvin Ingi til Deloitte
Verður sviðsstjóri Deloitte Consulting og fer í eigendahóp fyrirtækisins.
25. apríl 2018
Milljarðaviðskipti Reita
Fasteignafélagið Reitir keypti í dag félagið Vínlandsleið ehf. fyrir 5,9 milljarða króna. Félagið á fjölmargar fasteignir sem eru í leigu.
24. apríl 2018