200 færslur fundust merktar „viðskipti“

Kærkomin vaxtalækkun - Frekari vaxtalækkun í pípunum?
Það kom ekki á óvart að meginvextir Seðlabanka Íslands hafi lækkað í morgun. Nú er spurningin: verður gengið enn lengra?
22. maí 2019
Árshækkun fasteignaverðs nú 1,3 prósent
Verulega hefur dregið úr hækkunum á fasteignamarkaði að undanförnu.
21. maí 2019
Hæstiréttur vísar frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs
Hæstiréttur féllst í morgun á kröfu saksóknara um að vísa frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í einum anga af Baugs-málinu svokallaða.
21. maí 2019
Breyttar matarvenjur Íslendinga ókunnar – Hafa loftslagsbreytingar áhrif?
Hér á landi virðast sífellt fleiri sleppa dýra­af­urðum til að sporna gegn loftslagsbreytingum. Gífurleg aukning hefur orðið á framboði á sérstökum vegan-vörum og sjá má margfalda aukningu í sölu á jurtamjólk og íslensku grænmeti.
21. maí 2019
United Airlines flýgur milli New York og Íslands í sumar
United Airlines mun fljúga frá Newark flugvelli.
20. maí 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Stuðningur við fjölmiðla tvíþættur í frumvarpi Lilju
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um fjölmiðla.
20. maí 2019
Yfirdeild MDE hefur fengið beiðni um að dómur í Landsréttarmáli verði endurskoðaður
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, dómsmálaráðherra, fjallaði um stöðu málsins á Alþingi í dag.
20. maí 2019
Íslenska ríkið kaupir matvæli fyrir um þrjá milljarða á ári
Íslenska ríkið getur sem stórkaupandi haft víðtæk áhrif á eftirspurn eftir matvælum, stuðlað að umhverfisvænum innkaupum, dregið úr kolefnisspori og eflt nýsköpun.
20. maí 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Marel stefnir á skráningu í Amsterdam á þessum ársfjórðungi
Marel, langstærsta félagið á markaði hérlendis, stefnir á hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam á öðrum ársfjórðungi 2019. Í útboðinu verða boðnir til sölu allt að 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé.
20. maí 2019
Áhætta á fasteignamarkaði
Nýjasta spá Hagstofu Íslands um þróun mála í efnahagslífinu bendir til þess að fasteignamarkaðurinn gæti átt erfitt uppdráttar á næstu misserum.
19. maí 2019
Fjárhagslegur ávinningur er af sameiginlegum lyfjainnkaupum
Svandís Svavarsdóttir segir að það bæði ríkissjóður og notendur lyfja muni njóta góðs af samstarfi við hin Danmörk og Noreg um innkaup á lyfjum. Innkaup verði hagstæðari og öryggi í afhendingu meira.
18. maí 2019
Hlutdeild ferðaskrifstofa í heildarneyslu ferðamanna rúmlega tvöfaldast
Hver ferðamaður sem kom til landsins árið 2017 varði 19 prósent af heildarneyslu sinni í ferðaskrifstofur. Þá hefur hlutdeild ferðaskrifstofa í heildarneyslu erlendra ferðamanna rúmlega tvöfaldast á níu árum.
18. maí 2019
Markaðurinn spáir í spilin: Á Hatari séns í kvöld?
Eiríkur Ragnarsson fjallar um hverjar líkurnar séu á því að Hatari nái markmiðum sínum í kvöld, að vinna Eurovision og knésetja kapítalismann.
18. maí 2019
Leigubílakerfið opnað upp á gátt með nýju frumvarpi
Samgönguráðherra vill breyta leigubílamarkaðnum, og opna hann meira, með það í huga að neytendur fái betri þjónustu.
17. maí 2019
150 milljarða fjárfesting í miðborginni
Borgarstjóri segir að Reykjavíkurborg sé inn í miklu uppbyggingartímabili þessi misserin.
17. maí 2019
Uppfærslu á hugbúnaðinum í 737 Max flugvélunum lokið
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur lokið við uppfærslu á hugbúnaðinum í 737 Max flugvélunum sem talið er að hafi valdið tveimur flugslysum í vetur.
17. maí 2019
Sagan af því hvernig Valur varð ríkasta íþróttafélag á Íslandi
Knattspyrnufélagið Valur er ríkasta íþróttafélag á Íslandi. Sú staða gerir Val kleift að bjóða upp á aðstöðu, aðstæður og launagreiðslur sem önnur íþróttafélög geta illa eða ekki keppt við.
17. maí 2019
Jón Ásgeir tilnefndur í stjórn Skeljungs í lokatillögu tilnefningarnefndar
Skeljungur er með alþjóðlega starfsemi, en eigið fé félagsins var rúmlega 9 milljarðar í lok árs í fyrra.
17. maí 2019
2020-kynslóðin
None
16. maí 2019
Hallgrímur Óskarsson
Lífeyriskerfið: Þungar byrðar nú, með von um velmegun síðar?
16. maí 2019
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Lilja Katrín nýr ritstjóri DV
Lilja Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., sem meðal annars á og rekur DV og dv.is. Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins.
16. maí 2019
Vilja ekki neyðarskýli við Grandagarð
Nokkrir eigendur fasteigna út á Granda hafa kært nýtt neyðarskýli fyrir heimilislausa sem opna á við Grandagarð. Kærendur telja starfrækslu neyðarskýlis ekki samræmast þeirri starfsemi sem fyrir er á svæðinu.
16. maí 2019
Starfslok stjórnenda Sýnar kostuðu 137 milljónir
Bókfærður söluhagnaður vegna sameiningar dótturfélags skilaði Sýn réttu megin við á fyrsta ársfjórðungi. Samdráttur var í tekjum hjá flestum tekjustoðum félagsins. Brottrekstur þorra framkvæmdarstjórnar félagsins var dýr.
15. maí 2019
Fleiri andvíg inngöngu í ESB en hlynnt
Nokkuð hefur dregið úr andstöðu við inngöngu í ESB samkvæmt nýrri könnun.
15. maí 2019
Segir að leiðarvísir flugmanna fyrir Max-vélarnar hafi átt að vera betri
Yfirmaður bandaríska flugmálayfirvalda sat fyrir svörum þingnefndar Bandaríkjaþings í dag.
15. maí 2019
ASÍ: Uppsagnir jafngildi því að ætla ekki að standa við samninga
Miðstjórn ASÍ hefur sent frá sér harðorða ályktun, vegna uppsagna fyrirtækja.
15. maí 2019
Breyttar forsendur kalla á nýja fjármálaáætlun
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagðist á þingi í dag telja gjörbreyttar forsendur í efnahagslífinu kalla á breytta fjármálastefnu.
15. maí 2019
Konur í fyrsta sinn þriðjungur stjórnarmanna stórra fyrirtækja
Á síðasta ári voru konur 33,5 prósent stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 launþega eða fleiri og er þetta í fyrsta sinn sem það hlutfall mælist hærra en þriðjungur.
15. maí 2019
Stefán Einar Stefánsson
Stefán Einar gefur út bók um gjaldþrot WOW air
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, gefur út bók um ris og fall flugfélagsins WOW air um næstu mánaðamót.
15. maí 2019
Verður Ísland með í stórhuga innviðaáætlun Kínverja?
Sendiherra Kína á Íslandi segir að mikill áhugi sér hjá íslensku atvinnulífi að taka þátt í innviðaætlun Kínverja.
14. maí 2019
Aukning á töku óverðtryggðra lána hjá lífeyrissjóðunum
Alls lánuðu lífeyrissjóðir landsins sjóðsfélögum sínum 18,5 prósent meira til íbúðarkaupa á fyrstu þremur mánuðum ársins en þeir gerðu á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Nú taka landsmenn hins vegar í auknu máli óverðtryggð lán.
14. maí 2019
Fermetraverð nýbygginga 100 þúsund krónum hærra en annarra íbúða
Ásett fermetraverð nýbygginga á höfuðborgarsvæðinu mælist nú um 600.000 krónur og hefur hækkað um 8 prósent á einu ári. Fermetraverð annarra íbúða er að meðaltali um 100.000 krónum lægra.
14. maí 2019
Brjálæðingurinn Duterte og hávaxtarsvæðið Filippseyjar
None
13. maí 2019
Björgólfur Thor metinn á 263 milljarða króna
Björgólfur Thor Björgólfsson er á meðal 100 ríkustu manna í Bretlandi. Auður hans hefur vaxið hægt og bítandi síðustu ár eftir að staða hans var tvísýn eftir bankahrunið.
13. maí 2019
Bakkavararbræður metnir á 89 milljarða króna
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir eru á meðal ríkustu manna Bretlands samkvæmt nýlegri úttekt. Undirstaða hins mikla auðs þeirra eru hlutabréf í Bakkavör, sem þeir misstu frá sér um tíma til íslenskra lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja.
13. maí 2019
Sér ekki að sameining auki sjálfstæði frá stjórnmálum
Sameining Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands gæti leitt til þess að ósamrýmanleg markmið togist á milli fjármálaeftirlits, sem stuðlar að heilbrigðu fjármálakerfi, og peningastefnu, sem á að stuðla að lágri verðbólgu.
12. maí 2019
Gylfi Zoega
Nokkur atriði varðandi sameiningu Seðlabanka og Fjármálaeftirlits
11. maí 2019
„Hægt að eyðileggja orðspor fólks með slúðri eða árásum á samfélagsmiðlum“
Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að eftirlitið þurfi að vanda sig mjög þegar það metur hvort orðspor fólks sem vill stýra fjármálafyrirtækjum eða sitja í stjórnum þeirra eigi að koma í veg fyrir að viðkomandi sé hæfur til þess.
11. maí 2019
Sjálfstæði Fjármálaeftirlitsins getur verið ógnað af stjórnmálamönnum
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifaði ítarlega um starfsemi Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins.
10. maí 2019
Stoðir með yfir 8 prósent hlut í Símanum
Stoðir hafa látið til sín taka á hlutabréfamarkaði að undanförnu.
10. maí 2019
Frumvörp um breytingar á stjórnarskrá komin í samráðsgátt
Frumvörp um breytingar á stjórnarskránni eru komin í samráðsgátt.
10. maí 2019
Dýrkeypt leynimakk Boeing
Íslenskur flugiðnaður gengur nú í gegnum mikla erfiðleika. Gjaldþrot WOW air og kyrrsetning á 737 Max vélum Boeing hafa leitt til dramatískrar niðursveiflu sem ekki sér fyrir endann á.
10. maí 2019
Skjár 1 snýr aftur
Streymisveita verður í boði fyrir fólk frá 14. maí.
9. maí 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Um valdhyggju og umhyggju, vínið og frelsið
9. maí 2019
King: Hluthafar axli ábyrgð, ekki skattgreiðendur
Fyrrverandi bankastjóri Englandsbanka segir að leggja þurfi áherslu á að halda fjármálakerfum hraustum - að ábyrgðinni af mistökum og fífldirfsku verði ekki varpað á skattgreiðendur aftur.
8. maí 2019
Arðsemi eiginfjár Arion banka aðeins 2,1 prósent - Hagnaður upp á milljarð
Slæm afkoma dótturfélagsins Valitor litar uppgjör Arion banka fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins.
8. maí 2019
Rekstur Borgunar hefur neikvæð áhrif á afkomu Íslandsbanka
Íslandsbanki á 63,5 prósent hlut í Borgun. Rekstur þess fyrirtækis gengur illa þessa dagana, og það bitnar á afkomu bankans.
8. maí 2019
Íslandsbanki hagnaðist um 2,6 milljarða á fyrstu þremur mánuðum ársins
Bankastjóri Íslandsbanka fagnar sterkri stöðu bankans, í tilkynningu.
8. maí 2019
Búið að banna það sem var ráðandi í bönkum fyrir hrun
Forstjóri FME segir að það sé búið að gera mjög mikilvægar breytingar á lagaumhverfi banka frá því sem var fyrir hrun. Bónusar eru takmarkaðir, eiginfjárkröfur mun hærri, bannað að lána til stjórnenda eða eigenda og ekki hægt að taka veð í eigin bréfum.
8. maí 2019
Apple Pay komið til landsins
Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú borgað fyrir vörur og þjónustu í verslunum og á netinu með Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tölvufyrirtækisins Apple.
8. maí 2019
Malasískur auðkýfingur kaupir meirihluta í Icelandair Hotels
Dótt­ur­fé­lag malasíska fjár­fest­inga­fé­lags­ins Berjaya Corporati­on er við það að ganga frá kaup­samn­ingi á 80 prósent hlut í Icelanda­ir Hotels, samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Félagið var stofnað af malasíska auðkýfingnum Vincent Tan.
8. maí 2019
Ketill Sigurjónsson
Zephyr virkjar vind á Íslandi
8. maí 2019
Hagsmunasamtök í atvinnulífinu styðja þriðja orkupakkann
Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er nú til meðferðar á Alþingi og hefur utanríkismálanefnd sent út umsagnarbeiðnir um tillöguna. Hagsmunasamtökin SVS, FA, VÍ, SA og SI segjast öll styðja samþykkt tillögunnar á Alþingi í umsögnum sínum.
7. maí 2019
Transavia hefur sölu á flugsætum til Akureyrar
Hol­lenska flug­fé­lagið Transa­via hef­ur hafið beina sölu á flug­sæt­um til Ak­ur­eyr­ar frá hol­lensku borg­inni Rotter­dam. Um er að ræða ferðir sem farn­ar verða í sum­ar og næsta vet­ur.
7. maí 2019
Norskt vindorkufyrirtæki vill reisa vindmyllugarð á Íslandi
Norska vindorkufyrirtækið Zephyr hefur stofnað dótturfyrirtæki á Íslandi, Zephyr Iceland. Markmið fyrirtækisins er að reisa vindmyllur og vindmyllugarða hér á landi.
7. maí 2019
Tengjumst Afríku
None
6. maí 2019
ALC krefst þess að fá þotuna til umráða
Deilan um kyrrsetningu vélar ALC, sem var hluti af flugflota WOW air, stendur enn.
6. maí 2019
Krefjast rannsóknar á meintum ólöglegum veiðum Hvals hf. frá árinu 2017
Lögmaður Jarðarvina hefur krafist þess að Lögreglustjóri Vesturlands rannsaki meintar ólöglegar veiðar Hvals hf. frá árinu 2017. Samkvæmt Jarðarvinum féll veiðileyfi Hvals hf. niður eftir að félagið stundaði engar langreyðiveiðar á árunum 2016 og 2017.
6. maí 2019
Boeing vissi af galla í 737 Max vélunum en sagði flugfélögum og yfirvöldum ekkert
Boeing sendi í dag frá sér í ítarlega tilkynningu þar sem segir að verkfræðingar félagsins hafi komið auga á galla í 737 Max vélunum mánuðum áður en tvær vélar hröpuðu.
5. maí 2019
RÚV vill hlut í hagnaði kvikmyndaframleiðenda
Kvikmyndaframleiðendur telja RÚV reyna að ná til sín endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar með breyttum samningsskilmálum. RÚV vill nota hagnað sjálfstæðra framleiðenda af sjónvarpsefni til að fjárfesta í innlendri dagskrárgerð.
5. maí 2019
ORF Líftækni á góðri siglingu
Eftir áralangt uppbyggingarstarf er ORF Líftækni búið að ná góðum árangri á alþjóðamörkuðum með vörur sínar. Frekari markaðssókn framundan.
4. maí 2019
Útkoman hjá Icelandair verri en búist var við
Undanfarnir mánuðir hafa verið erfiðir fyrir íslenskan flugiðnað.
4. maí 2019
Sjö prósent tekjusamdráttur og 6,7 milljarða króna tap
Síðustu mánuðir hafa verið Icelandair erfiðir, en forstjórinn segist bjartsýnn á stöðu félagsins til framtíðar litið.
3. maí 2019
Tvö prósent samdráttur hjá Icelandair
Sætaframboð verður minna hjá félaginu í sumar en til stóð og má rekja það til vandamála sem tengjast 737 Max vélum Boeing, sem hafa verið kyrrsettar.
3. maí 2019
Isavia kærir úrskurð um kyrrsetningu vélar ALC
Verulegir hagsmunir eru undir í málinu. Forsendur fyrir innheimtu notendagjalda, þar á meðal.
3. maí 2019
Styrkur ríkisfyrirtækis við WOW air tapast
Í gær komst dómstóll að því að leigusali WOW air þurfi ekki að greiða skuld hins gjaldþrota félags við ríkisfyrirtækið Isavia. Því virðast skattgreiðendur, eigendur Isavia, sitja uppi með það tap sem verður.
3. maí 2019
Fella niður innflutningsvernd á kartöflum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella niður innflutningsvernd á kartöflum á tímabilinu 3. maí til 11. ágúst 2019 þar sem framboð á kartöflum þykir ekki nægjanlegt.
3. maí 2019
Fjölmiðlafrumvarpið á dagskrá ríkisstjórnar í dag
Frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla var tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi í morgun. Breytingar hafa verið gerðar á frumvarpinu frá því sem kynnt var í samráðsgátt stjórnvalda fyrr á árinu.
3. maí 2019
Helstu leikendur snúnir aftur og endurskoðendur hafa ekki sýnt neina iðrun
Prófessor í hagfræði segir að reyna muni á fjármálaeftirlit á næstunni þar sem helstu leikendur í fjármálaævintýrinu sem leiddi til hruns, séu snúnir aftur í íslenska fjármálakerfið.
3. maí 2019
Facebook að smíða rafmynta-greiðslukerfi
Samfélagsmiðillinn tengir saman meira en tvo milljarða íbúa jarðar. Hann hefur að undanförnu unnið að því að koma í loftið greiðslukerfi sem byggir á rafmyntum.
2. maí 2019
Kólnun í íslenskri ferðaþjónustu en hún er áfram í burðarhlutverki
Ef framheldur sem horfir mun íslensk ferðaþjónusta ekki draga vagninn í hagvexti á þessu ári, eins og hún hefur gert á undanförnum árum. Gjörbreytt staða er nú uppi, eftir fall WOW air og kólnun í hagkerfinu.
2. maí 2019
6,8 milljarða hagnaður Landsbankans
Eigið fé Landsbankans, dótturfyrirtækis íslenska ríkisins, nemur um 246 milljörðum um þessar mundir.
2. maí 2019
Höfuðstöðvar The Guardian í London
The Guardian skilar loksins hagnaði
Aukinn lestur á vefmiðli The Guardian og frjáls framlög frá lesendum spiluðu stóra rullu í að miðilinn sé orðinn sjálfbær eftir erfiða tíma.
2. maí 2019
Þórhallur Gunnarsson ráðinn til Sýnar
Sýn hefur ráðið tvo nýja stjórnendur, annars vegar til að stýra fjölmiðlum félagsins og hins vegar fjármálastjóra.
2. maí 2019
Hótel Borg, Reykjavík, Kea Hótel
Hótelherbergjum fjölgar þrátt fyrir fækkun ferðamanna
Áætlað er að hótelherbergjum á höfuðborgarsvæðinu fjölgi um 6 prósent á árinu þrátt fyrir fyrirhugaða fækkun ferðamanna. Íslandsbanki reiknar því með áframhaldandi lækkun á nýtingu hótela á svæðinu en nýtingin dróst saman um 6 prósent í fyrra.
2. maí 2019
WOW skuldaði Isavia rúman millj­arð í júlí
WOW air skuldaði Isavia 1.033 millj­ón­ir króna í lok júlí síðasta árs. Í fundargerðum Isavia kemur fram að WOW fékk að safn­a upp skuldum vegna vissu Isavia um að fé­lagið hefði ör­ugg­an halds­rétt í ein­hverri af þeim vél­um sem WOW hafði á leigu.
2. maí 2019
Hækkanir á íslenskum hlutabréfamarkaði með allra mesta móti á heimsvísu
Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað meira á þessu ári en á flestum öðrum mörkuðum í heiminum.
1. maí 2019
Munurinn á vaxtakjörum banka og lífeyrissjóða eykst
Lífeyrissjóðir bjóða mun betri vaxtakjör á húsnæðislán en bankar. Lífeyrissjóðslánin eru þó með hámarks veðhlutfall upp á 75 prósent af markaðsvirði á meðan bankarnir ná til enn fleiri með hærra viðmiði veðhlutfalls.
1. maí 2019
Virði Marel heldur áfram að hækka
Fjárfestar hafa tekið uppgjöri Marel vel í dag, og hefur virði félagsins rokið upp.
30. apríl 2019
Töluverðar líkur á lækkun vaxta
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska þjóðarbúið hafi sjaldan staðið betur til að takast á við niðursveiflu.
30. apríl 2019
Við hvern hjá OPEC talaði Trump?
Þrátt fyrir tilraunir Bloomberg og Wall Street Journal til að hafa upp á þeim sem Trump sagðist hafa rætt við hjá OPEC, þá hefur ekki fundist út úr því. Trump vill að olíuverð verði lækkað, helst með handafli.
29. apríl 2019
Gunnar Dofri Ólafsson
Hingað og ekki lengra
29. apríl 2019
Helga nýr mannauðsstjóri Arion banka
Nýr mannauðsstjóri Arion banka hefur starfað hjá bankanum og forveranum í tólf ár.
29. apríl 2019
15 missa vinnuna hjá Eimskip
Eimskip hefur tilkynnt um skipulagsbreytingar sem eiga að ná fram hagræðingu í rekstri og auka arðsemi félagsins. Fækkað verður um 15 stöðugildi.
29. apríl 2019
WOW air varð gjaldþrota í lok mars.
Verðbólga hækkar skarpt milli mánaða - Flugfargjöld hækkuðu um 20 prósent
Verðbólga mælist nú 3,3 prósent og hækkar umtalsvert á milli mánaða. Gjaldþrot WOW air hefur þar mikil áhrif en verð á flugfargjöldum hækkaði um 20,6 prósent á milli mánaða.
29. apríl 2019
Ketill Sigurjónsson
Sæstrengur fjarlægist Ísland
28. apríl 2019
Spennan farin úr fasteignamarkaðnum
Staðan á fasteignamarkaðnum íslenska hefur breyst mikið á skömmum tíma. Eftir miklar hækkanir eru blikur á lofti. Er að taka við tími verðlækkana?
28. apríl 2019
Réttindalaus með kápuna á báðum öxlum
Réttindalaus læknir hefur um 24 ára skeið verið yfirmaður þeirrar deildar dönsku Umferðarstofunnar sem hefur umsjón með heilbrigðisskoðun flugmanna, flugliða og flugumferðarstjóra. Læknirinn hefur jafnframt rekið fyrirtæki sem annast slíka skoðun.
28. apríl 2019
Vildu tryggja að fleiri ættu séns en Icelandair
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, ræddi um samkeppni í fluggeiranum og hvernig eftirlitið hafi beitt sér til að tryggja hana í 21 á Hringbraut í vikunni.
27. apríl 2019
Vill að Efling beiti sér í fjárfestingum í gegnum Gildi
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, boðar að verkalýðshreyfingin muni beita sér í viðskiptalífinu í gegnum stjórnarsetu í lífeyrissjóðum. Hún segir málflutning í leiðurum Fréttablaðsins ógeðslegan og kallar boðaðar verðhækkanir stjórnlausa frekju.
27. apríl 2019
Reyna að flýta því að koma Max vélunum í loftið
Bandarísk flugmálayfirvöld eru sögð líkleg til þess að flýta því að Max vélarnar frá Boeing komist í loftið, og verður mikilvægur fundur um málið 23. maí.
27. apríl 2019
Ekkert komið fram sem styður leka frá Má eða Arnóri til RÚV
Seðlabankinn hefur svarað bréfi forsætisráðherra vegna Samherjamálsins.
26. apríl 2019
Segir framgöngu Isavia ófyrirleitna og óskiljanlega
Air Lea­se Cor­por­ation á­skilur sér allan rétt til að krefja Isavia og ís­lenska ríkið um bætur vegna tjóns sem fé­lagið kveðst hafa orðið fyrir vegna kyrrsetningu far­þega­þotu fé­lagsins. Stofnandi ALC segir kröfu Isavia ófyrirleitna og óskiljanlega.
26. apríl 2019
Eimskip þýtur upp – Markaðurinn hækkað um 22 prósent á árinu
Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað mun meira á þessu ári en í flestum öðrum ríkjum.
26. apríl 2019
Ísland dýrast í Evrópu
Milli áranna 2010 og 2017 hefur munurinn á verðlagi á Íslandi og meðaltali landa Evrópusambandsins hækkað um 52 prósentustig. Á sama tíma hefur íslenska krónan styrkst um 26 prósent og hún útskýrir því ekki hið háa verðlag ein og sér.
26. apríl 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Pælingar og spælingar Kára
26. apríl 2019
Embætti landlæknis
Kjartan Hreinn ráðinn aðstoðarmaður Landlæknis
Kjartan Hreinn Njálsson fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins mun taka við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller.
26. apríl 2019
Safna undirskriftum fyrir nýtt flugfélag
Fólki gefst nú kostur á skrá sig sem þátttakendur í nýju flugfélagi sem farþegar, fjárfestar og samstarfsaðilar á heimasíðunni flyicelandic.is. Á síðunni segir að FlyIcelandic geti annaðhvort orðið að nýju flugfélagi eða vildarklúbbi.
26. apríl 2019
Það er eitthvað að gerast í Arion banka
Miklar breytingar hafa orðið hjá stærsta bankanum sem er einkaeigu á skömmum tíma. Innlendir einkafjárfestar, með sögu sem teygir sig aftur fyrir bankahrun, eru orðnir stórir eigendur í Arion banka.
26. apríl 2019
Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar
Heiðar Guðjónsson hefur verið formaður stjórnar fyrirtækisins undanfarin misseri.
25. apríl 2019
Joe Biden talinn líklegur til að leita í smiðju Obama
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Baracks Obama hefur komið framboði sínu formlega af stað.
25. apríl 2019
Hvað vakir fyrir Sigurði Má Jónssyni?
Ritstjóri Kjarnans svarar grein Sigurðar Más Jónssonar, fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar, um Kjarnann sem birtist í Þjóðmálum í gær.
25. apríl 2019
Ræða við Boeing um skaðabætur vegna Max-véla
Icelandair er með þrjár vélar kyrrsettar af 737 Max gerð.
25. apríl 2019
Aukin sjálfvirkni í atvinnulífi gæti þurrkað út helming starfa
Í nýrri skýrslu OECD segir að ríki þurfi að bregðast hratt við vegna aukinnar sjálfvirkni í atvinnulífi.
25. apríl 2019
Mjólkursala dregist saman um fjórðung frá árinu 2010
Sala á drykkjarmjólk hefur minnkað hratt á undanförnum árum og hefur frá árinu 2010 dregist saman um 25 prósent hjá Mjólkursamsölunni. Í fyrra dróst heildarsala á mjólkurvörum saman um 2 prósent.
25. apríl 2019
Valitor segir niðurstöðu Héraðsdóms koma mjög á óvart
Færslu­hirð­irinn Valitor segir að niðurstaða Héraðsdóms komi mjög á óvart og að fyrirtækið muni væntanlega áfrýja málinu til Landsréttar.
24. apríl 2019
Valitor þarf að greiða 1,2 milljarða
Dótturfyrirtæki Arion banka hefur verið gert að greiða bætur vegna lokunar á greiðslugátt fyrir WikiLeaks.
24. apríl 2019
Baráttan um flugbrúna
None
24. apríl 2019
Vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air
Skuldabréfaeigendur WOW air vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air á grundvelli þess að þeir hafi ekki fengið fullnægjandi upplýsingar í skuldabréfaútboði flugfélagsins síðasta haust, samkvæmt heimildum Markaðsins.
24. apríl 2019
365 miðlar vilja breytingu á stjórn Skeljungs
Félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur hefur farið fram á stjórnarkjör í Skeljungi eftir að hafa eignast tíu prósent í félaginu. Ljóst að félagið mun bjóða fram stjórnarmann. Síðast þegar það gerðist var Jón Ásgeir Jóhannesson boðinn fram í stjórn Haga.
23. apríl 2019
Spá samdrætti í hagvexti
Óvissa í ferðaþjónustu og kjaramálum ógna helst hagvexti á Íslandi. Þetta kemur fram í leiðandi hagvísi Analytica.
23. apríl 2019
Stefán Pétursson.
Stefán tekur tímabundið við sem bankastjóri Arion banka
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka tekur tímabundið við starfi bankastjóra frá 1. maí næstkomandi, þegar Höskuldur Ólafsson lætur af störfum.
23. apríl 2019
Ingibjörg Pálmadóttir verður stærsti eigandi Skeljungs
365 miðlar hafa fjárfest verulega í Skeljungi undanfarnar vikur og verða stærsti eigandi félagsins þegar framvirkir samningar verða gerðir upp. Á sama tíma hefur félagið selt sig niður í Högum.
23. apríl 2019
Kvika var skráð á aðalmarkað Kauphallar Íslands í lok mars.
Íslandsbanki nú skráður fyrir meira en fimm prósent hlut í Kviku
Viðskiptavinir Íslandsbanka, sem fjármagnaðir eru í gegnum framvirka samninga við bankann, eiga nú 5,28 prósent hlut í Kviku banka. Hluturinn er skráður á Íslandsbanka og þurfti að flagga eign bankans í dag.
23. apríl 2019
Aldrei fleiri Íslendingar til útlanda en í fyrra
Utanlandsferðum Íslendinga fer sífjölgandi en alls sögðust 83 prósent landsmanna hafa farið utan í fyrra. Jafnframt fer fjöldi ferða vaxandi en að meðaltali fóru Íslendingar 2,8 sinnum til útlanda á árinu 2018.
23. apríl 2019
Vilhjálmur dregur framboð sitt til stjórnar Eimskips til baka – Óskar sjálfkjörinn
Búið er að leysa úr þrátefli sem skapaðist á síðasta aðalfundi Eimskip, þar sem ekki tókst að kjósa löglega stjórn. Frambjóðandi sem naut stuðnings lífeyrissjóða hefur dregið framboð sitt til baka og frambjóðandi á vegum Samherja er sjálfkjörinn.
23. apríl 2019
Horfum lengra
None
22. apríl 2019
Þröstur Ólafsson
Og allir komu þeir aftur og enginn ...
22. apríl 2019
Neftóbakssala heldur áfram að aukast
Neftóbakssala jókst í fyrra um 19 prósent og voru tæplega 45 tonn af neftóbaki seld árið 2018. Neftóbaksneysla er að aukast hjá fólki á þrítugsaldri sem og konum. Sala á vindlum og sígarettum dróst hins vegar saman um tíu prósent.
21. apríl 2019
Það helsta hingað til: WOW air fer á hausinn með látum
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Ein stærsta frétt ársins hingað til er án efa gjaldþrot WOW air eftir langvinnt dauðastríð sem fór fram fyrir opnum tjöldum.
20. apríl 2019
Advania
Ríkið greiddi Advania rúman milljarð vegna tölvukerfa í fyrra
Upplýsingatæknifyrirtækið Advania fékk greiddan rúman milljarð fyrir rekstur og hýsingu tölvukerfa ríkisins árið 2018. Þar af greiddi ríkið 635 milljónir vegna tölvukerfisins Orra.
20. apríl 2019
Sistkynin Sansa, Arya og Bran Stark úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.
Game of Thrones vinsælasti þátturinn til niðurhals
Fyrsta þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem sýndir eru á Stöð 2, hafði verið hlaðið niður tæplega sjö þúsund sinnum á deildu.net í gær. Íslendingar eru þannig enn að notfæra sér slíkan máta til að sækja sér efni til afþreyingar.
20. apríl 2019
Lán lífeyrissjóða jukust um fjórðung að raunvirði milli ára
Heildareignir lífeyrissjóða nema yfir 4.400 milljörðum króna.
19. apríl 2019
Mikil olíuverðshækkun á skömmum tíma
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 30 prósent á tveimur mánuðum.
19. apríl 2019
Kaupfélag Skagfirðinga lagði Morgunblaðinu til fé í upphafi árs
Upplýsingar um eignarhald á eiganda Morgunblaðsins sem birtar eru á heimasíðu fjölmiðlanefndar eru ekki í samræmi við upplýsingar sem komu fram í viðtali við forsvarsmann eins hluthafans í viðtali við blaðið á miðvikudag.
19. apríl 2019
WOW skuldaði Isavia tvo milljarða í lok febrúar
Isavia gerði samkomulag við WOW air í september í fyrra um hvernig flugfélagið gæti greitt himinháa skuld sína við ríkisfyrirtækið. Á grundvelli þess samkomulags gat Isavia haldið vél frá WOW air á Keflavíkurflugvelli sem veði fyrir greiðslu.
18. apríl 2019
Forstjóri Boeing: Max vélarnar verða þær öruggustu
Boeing vinnur nú að því að uppfæra hugbúnaðinn í 737 Max vélunum. Forstjórinn biðst afsökunar.
18. apríl 2019
Björn Óli Hauksson.
Forstjóri Isavia hættur
Björn Óli Hauksson, sem stýrt hefur ríkisfyrirtækinu Isavia í áratug, er skyndilega hættur störfum. Hann hættir samstundis.
17. apríl 2019
Telja afskráningu valda hluthöfum tjóni
Hluthafar Heimavalla munu ekki hagnast á því ef félagið verður afskráð, segir kauphöllin.
17. apríl 2019
DV reynir að selja flokkum kostaða umfjöllun um þriðja orkupakkann
Fjölmiðillinn DV hefur sent tilboð á stjórnmálaflokka og boðið þeim að greiða 70 þúsund krónur fyrir að koma sjónarmiðum sínum um þriðja orkupakkann á framfæri.
17. apríl 2019
Bensínlítrinn er dýrastur á stöðvum N1.
Bensínverð ekki verið hærra frá árinu 2014
Heimsmarkaðsverð á olíu og veiking krónu gagnvart dal hefur gert það að verkum að verð á bensíni hefur hækkað skarpt á Íslandi á skömmum tíma.
17. apríl 2019
Sex milljarðar í ríkissjóð við sölu Kaupþings
Við sölu Kaupþings fyrr í þessum mánuði á 15 prósenta hlut í Arion banka fyrir samtals 20,5 milljarða renna sex milljarðar til ríkisins vegna afkomuskiptasamnings stjórnvalda og Kaupþings, sem hefur nú virkjast í fyrsta sinn.
17. apríl 2019
Setja spurningamerki við Boeing flugflotann
Margvísleg áhrif af kyrrsetningunni á 737 Max vélunum frá Boeing, í kjölfar tveggja flugslysa, eru nú komin fram. Flugmenn hjá Southwest flugfélaginu spyrja sig af því hvers vegna er veðjað jafn mikið á Boeing og raun ber vitni.
16. apríl 2019
Tvær leiðir til að bæta ákvarðanir
None
16. apríl 2019
Skipulagsstofnun fellst á tillögu að matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum vegna fyrirhugaðra endurbóta á kísilverksmiðjunni í Helguvík í Reykjanesbæ.
16. apríl 2019
Páll Harðarson
Tilnefningarnefndir: Ekki til að skapa virðulega ásýnd um fyrirfram gefna niðurstöðu
16. apríl 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
Arion banki lækkar hlutafé – Virði þess um 14 milljarðar króna
Arion banki hefur lækkað útgefið hlutafé sitt um 9,3 prósent, eða þá eign sem bankinn átti í sjálfum sér. Við það eykst virði hlutafjár annarra hluthafa um 14,2 milljarða króna. Þeir fá líka tíu milljarða króna arðgreiðslu í ár.
16. apríl 2019
Lífeyrissjóðirnir í lykilstöðu í HS Orku og Reykjanesbær fær milljarða
Viðbúið er að Reykjanesbær fái á fjórða milljarð króna í sinn hlut vegna sölu á hlut fjárfestingarsjóðsins ORK í HS Orku. Samlagsfélagið Jarðvarmi, í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða, verður með tögl og hagldir í HS Orku.
16. apríl 2019
Bjarni Ármannsson
Bjarni hafði betur gegn ríkinu
MDE komst að þeirri niðurstöðu að ríkið hefði brotið á mannréttindum Bjarna Ármannssonar með því að gera honum að greiða skatta og skattaálag og síðar ákæra hann og dæma hann fyrir skattalagabrot þrátt fyrir að Bjarni hefði þá þegar greitt skuld sína.
16. apríl 2019
FME með hlutafjársöfnun til athugunar
FME segir í yfirlýsingu að það hafi talið hlutafjársöfnun fyrir endurreisn WOW air falla undir lög um almennt útboð verðbréfa.
15. apríl 2019
Hætta á að „ójafnvægi“ skapist á fasteignamarkaði
Fjallað er um stöðuna á fasteignamarkaði í nýrri Hagsjá Landsbankans. Verður byggt alltof mikið af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu?
15. apríl 2019
Unnið er að því að reyna að koma WOW air aftur í loftið. Til þess er fundað stíft með allskyns fjárfestum.
Allskyns mögulegir fjárfestar voru boðaðir á endurreisnarfund WOW air fyrir viku
Á meðal þeirra sem sátu fund Arctica Finance um mögulega endurreisn WOW air á mánudag fyrir viku voru Pálmi Haraldsson, fyrrverandi eigandi Iceland Express, og Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfestir. Pt Capital á ekki í viðræðum um að endurreisa WOW air.
15. apríl 2019
Landaður afli 25 prósent minni núna en í mars í fyrra
Landaður afli íslenskra skipa í mars var 118.448 tonn sem er 25% minni afli en í mars 2018. Aflasamdrátturinn skýrist nær eingöngu af minni loðnuafla en engin loðna veiddist í mars samanborið við tæp 82 þúsund tonn í mars 2018.
15. apríl 2019
Ábyrgðarmaður söfnunar fyrir WOW kominn fram
Friðrik Atli Guðmundsson er skráður sem ábyrgðarmaður vefsíðunnar hluthafi.com og er hún styrkt af byggingarfélagi föður hans, Sólhús ehf..
15. apríl 2019
Af vefnum hluthafi.com
Svara ekki hverjir standa að baki söfnuninni fyrir WOW
Aðstandendur síðunnar hluthafi.com, sem efnt hafa til söfnunar til að endurreisa flugfélagið WOW air eða stofna nýttflugfélag, svara ekki fyrirspurnum um hverjir standa að baki síðunni. Vænta má yfirlýsingu frá vefsíðunni á morgun eða þriðjudag.
14. apríl 2019
Vilja stofna almenningshlutafélag sem gæti fjárfest í WOW air
Á heimasíðunni hluthafi.com eru ein­stak­ling­ar og fyr­ir­tæki hvött til að leggja fram „lítilsháttar hluta­fé“ í krafti fjöld­ans til að tryggja endurreisn WOW air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag.
14. apríl 2019
Farið fram á lögfestingu aðgerða gegn kennitöluflakki
Í lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins er farið fram á að stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að stuðla að heilbrigðara atvinnulífi.
13. apríl 2019
Sífellt fleira ungt fólk með neysluskuldir á bakinu
Vaxandi hópur ungs fólk er að hefja fjármálasögu sína á vanskilaskrá hér á landi. Umboðsmaður skuldara segir að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða vegna vaxandi vanda skyndilána.
13. apríl 2019
Taconic Capital keypti fimm prósenta hlut í Arion banka
Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital keypti í gær tæplega fimm prósenta hlut í Arion banka fyrir liðlega 6,5 milljarða króna. Seljandi hlutabréfanna var eignarhaldsfélagið Kaupþing, stærsti hluthafi bankans.
13. apríl 2019
Höskuldur hættir sem bankastjóri Arion banka
Samkomulag er um að hann starfi til næstu mánaðamóta.
12. apríl 2019
Mikil hækkun flugfargjalda í kortunum
Greinendur bæði Landsbankans og Arion banka gera ráð fyrir að flugfargjöld muni hækka verulega á næstu misserum, með tilheyrandi áhrifum á verðbólgu.
12. apríl 2019
Sveinn Andri Sveinsson
Sveinn Andri þarf ekki að víkja
Sveinn Andri Sveins­son, lögmaður og skipta­stjóri þrota­bús WOW air, þarf ekki að víkja sem skipta­stjóri bús­ins.
12. apríl 2019
Minni hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum Íslands
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur muni minnka og verðbólga lækka hjá helstu viðskiptalöndum Íslands.
12. apríl 2019
Landspítalinn tekur þátt í samnorrænu lyfjaútboði
Landspítalinn vill auka afhendingaröryggi lyfja með samnorrænu lyfjaútboði.
12. apríl 2019
Þriðja hver íbúð sem er í byggingu í Reykjavík er í 101
Um fimm þúsund íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu, af þeim eru um tvö þúsund íbúðir í byggingu í 101 Reykjavík, Garðabæ og í póstnúmerinu 200 í Kópavogi. Framkvæmdastjóri SI gagnrýnir hversu hlutfallslega fáar íbúðir séu byggðar á ódýrari svæðum.
12. apríl 2019
Mikil verðmæti í fangi almennings
Eftir hrun fjármálakerfisins hefur átt sér stað mikil umbreyting á íslenska hagkerfinu. Eitt af því sem gerst hefur, er að eignir íslenska ríkisins – þar með talið eignarhlutir í fyrirtækjum – hafa margfaldast.
12. apríl 2019
Yfir fjögur þúsund viðskiptavinir hafa skráð sig til viðskipta hjá Auði
Auður er ný fjármálaþjónusta Kviku. Þjónustan er í boði á netinu, og segir forstöðumaður Auðar, Ólöf Jónsdóttir, að horft sé til þess að láta viðskiptavini njóta góðs af hagkvæmum rekstri og nútímalegu skipulagi.
11. apríl 2019
Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt
Fyrirtækið hefur tvo mánuði til að áfrýja úrskurðinum.
11. apríl 2019
Vandi Boeing teygir sig af þunga til Íslands
Kyrrsetning á Max vélum Boeing hefur veruleg áhrif á flugfélög sem gerðu ráð fyrir vélunum í leiðakerfum sínum. Icelandair er eitt þeirra. Ljóst er að félagið er í kappi við tímann, um að útvega vélar sem geta leyst Max af hólmi.
11. apríl 2019
Spá því að verðbólgudraugurinn fari á flug
Greiningardeild Arion banka telur að verðbólga muni aukast í þessum mánuði, en hún mælist nú 2,9 prósent.
11. apríl 2019
Segir ljóst að rekstrarmódel Hörpu geti aldrei orðið sjálfbært
Afkoma rekstrarreiknings Hörpu reyndist neikvæð um 461 milljón króna í fyrra og eigið fé félagsins neikvætt um 510 milljónir króna. Þórður Sverrisson, stjórnarformaður Hörpu, segir ljóst að rekstarmódel Hörpu sé ekki sjálfbært og því þurfi að breyta.
11. apríl 2019
Borgin keypti auglýsingar fyrir milljarð
Reykjavíkurborg greiddi Fréttablaðinu mest fyrir birtingar á auglýsingum.
10. apríl 2019
Stoðir langstærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion banka
Félag sem starfar enn á gömlu kennitölu FL Group, og var tekið yfir af hópi sem samanstendur meðal annars af mörgum fyrrverandi lykilmönnum þess félags, er nú orðið stærsti einkafjárfestirinn í Arion banka með 4,22 prósent hlut.
10. apríl 2019
Miða við að Boeing 737 MAX vélarnar verði kyrrsettar til 16. júní
Á tímabilinu 1. apríl til 15. júní mun Icelandair fella niður um 3,6 prósent af flugferðum sínum sem samsvarar rúmlega 100 ferðum á tímabilinu.
10. apríl 2019
WOW air seldi losunarheimildir rétt fyrir gjaldþrot
WOW air seldi losunarheimildir fyrir um 400 milljónir til þess að eiga fyrir launagreiðslum í mars. Þrotabúið fékk greiðsluna í hendurnar eftir gjaldþrotið.
10. apríl 2019
Raunverð íbúða og atvinnuhúsnæðis hátt miðað við undirliggjandi þætti
Töluvert hefur dregið úr spennu á fasteignamarkaði að undanförnu. Verðlækkun mældist í febrúar, og seðlabankinn segir að raunverð sé fremur hátt miðað við helstu mælikvarða í hagkerfinu.
9. apríl 2019
Ketill Sigurjónsson
Auðlindasjóður og Kárahnjúkavirkjun
9. apríl 2019
Annar ritstjóri Fréttablaðsins hættur
Kjartan Hreinn Njálsson, annar ritstjóri Fréttablaðsins, mun hefja störf á nýjum vettvangi bráðlega.
9. apríl 2019
Samstöðufundur 8. mars 2019 - Verkfall hótelstarfsmanna
Efling fordæmir ákvörðun Icelandair hotels og hótar að kæra
Stéttarfélagið Efling fordæmir þá ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsmönnum vegna verkfalla sem þeir tóku ekki þátt í. Efling krefst þes að hótelkeðjuna greiði starfsmönnunum laun og ef ekki þá verði farið með málið fyrir dóm.
9. apríl 2019
Færri nýbyggingar seldar á höfuðborgarsvæðinu
Mun færri nýbyggingar hafa selst á höfuðborgarsvæðinu í ár samanborið við sama tímabili í fyrra. Það sem af er ári hafa 120 nýbyggingar selst á höfuðborgarsvæðinu en á sama tímabili í fyrra var sá fjöldi um 276.
9. apríl 2019
Farþegum Icelandair fjölgaði um 3 prósent milli ára í mars
Seldar gistinætur á hótelum Icelandair voru fjórtán prósent fleiri í mars en á sama tíma í fyrra, en herbergjanýting var þó svipuð, en þetta skýrist meðal annar af auknu framboði herbergja.
8. apríl 2019
Hlutabréfamarkaðurinn heldur áfram að rétta úr kútnum
Eftir slakt ár á íslenskum hlutabréfamarkaði í fyrra hefur allt annað verið uppi á teningnum á þessu ári.
8. apríl 2019
Lækkun bankaskatts á að skila sér til almennings
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp um lækkun bankaskatts.
8. apríl 2019
Arion banki var skráður á markað í fyrra.
LSR og Íslandsbanki á meðal stærstu eigenda Arion banka
Ríkisbanki og lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru á meðal þeirra sem keyptu hlutabréf í Arion banka í síðustu viku. Báðir eru nú á meðal þrettán stærstu eigenda bankans.
8. apríl 2019
Rúmlega helmingur landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti
Kjósendur Framsóknar, Miðflokks og Vinstri grænna eru mest á móti innflutningi á fersku kjöti frá Evrópu. Landsbyggðin er mun harðari í afstöðu sinni en íbúar á höfuðborgarsvæðinu. Bann á innflutningnum verður að óbreyttu afnumið síðar á þessu ári.
8. apríl 2019
Skúli Mogensen
Ætlar að hóp­fjár­magna endurreisn WOW air
Skúli Mogensen hyggst nýta sér erlendan hópfjármögnunarvettvang til að safna 670 milljónum króna til að endurreisa WOW air. Lágmarksfjárhæðin sem hægt verður að leggja til verkefnisins verður á bilinu 200 til 250 þúsund krónur.
8. apríl 2019
Avedøre orkuverið í Kaupmannahöfn.
Deilt um rafmagnskapla
Fjórir flokkar á danska þinginu, Folketinget, hafa komið í veg fyrir að ríkisstjórnin geti selt hluta orkudreifingarfyrirtækisins Radius. Formenn flokkanna segja sporin hræða og grunnþjónusta eigi að vera í eigu ríkisins.
7. apríl 2019
Mikil tíðindi í efnahagslífinu hreyfðu lítið við markaðnum
Fall WOW air hafði alvarlegar afleiðingar fyrir marga enda misstu um 2 þúsund manns vinnuna í kjölfar þess. Á markaði hefur gengi krónunnar ekki gefið eftir heldur þvert á móti.
6. apríl 2019
Boeing hægir á framleiðslu um 20 prósent - Áhrifa mun gæta víða
Flugvélaframleiðandinn Boeing mun hægja á framleiðslu véla af 737 gerð, vegna rannsókna og banns við notkun á vélunum, eftir tvö hörmuleg flugslys.
5. apríl 2019
Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður
Fara fram á að Sveinn Andri verði settur af sem skiptastjóri WOW air
Arion banki, einn stærsti kröfuhafinn í þrotabúi WOW air, hefur farið fram á að Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður og nýskipaður skiptastjóri þrotabús WOW air verði settur af vegna vanhæfis.
5. apríl 2019
Landsbankinn hefur greitt 142 milljarða í arð frá 2013
Samþykkt var að greiða 9,9 milljarða í arð til ríkisins vegna ársins 2018.
4. apríl 2019
Hindrun vaxtalækkunar horfin
Seðlabankastjóri segir í viðtali við mbl.is að allt bendi til þess að nú sé hægt að lækka vexti.
4. apríl 2019
„Martraðarniðurstaða“ fyrir Boeing
Fyrstu niðurstöður úr rannsóknum á flugslysinu í Eþíópíu, þar sem 157 létu lífið, benda til þess að búnaður í Boeing þotunum hafi ekki virkað, og að viðbrögð flugmanna hafi ekki verið röng heldur - það hafi einfaldlega ekki virkað að taka stjórnina.
4. apríl 2019
Skúli Mogensen
Skúli ætlar að stofna nýtt flugfélag á grunni WOW air
Skúli Mo­gensen stofn­andi flugfélagsins WOW air, sem tekið var til gjaldþrota­skipta í síðustu viku, hyggst end­ur­vekja rekst­ur nýs flug­fé­lags­ á grunni WOW air.
4. apríl 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Áhætta í fjármálakerfinu raungerst með loðnubresti og gjaldþroti WOW air
Seðlabankastjóri telur að gjaldþrot WOW air muni valda einhverju tjóni í bankakerfinu en fyrir hafi legið að beinu áhrifin á innlenda kerfislega mikilvæga banka yrðu takmörkuð.
4. apríl 2019
Kjarasamningar undirritaðir - Ríkisstjórn boðar til blaðamannafundar
Kjarasamningar eru nú undirritaðir í húsnæði Ríkissáttasemjara. Eftir mikla lotu hefur loksins tekist að ná samningum.
3. apríl 2019
Hagkerfið mun jafna sig á falli WOW air en höggið er þungt til skamms tíma
Í greiningu Moody's á íslenska hagkerfinu, segir að erfitt verði að fylla skarðið sem WOW air skilur eftir sig en það mun þó gerast, horft til lengri tíma.
3. apríl 2019
Skúli: Vonandi stoppar fall WOW air ekki frumkvöðla í að láta drauma sína rætast
Skúli Mogensen segir WOW air hafa átt hug hans allan og að hann hafi sett aleiguna í félagið.
3. apríl 2019
23 sækja um starf forstjóra Samgöngustofu
Á meðal þeirra sem sækir um starfið er núverandi forstjóri, Þórólfur Árnason.
3. apríl 2019
Jónsi í Sigur Rós
Meint skattsvik Jónsa nema 190 millj­ón­um
Jón Þór Birgisson, söngvari Sigur Rósar, og endurskoðandi hans, hafa verið ákærðir fyrir að hafa komið félagi í eigu Jóns Þórs undan greiðslu tekjuskatts. Þeir neita báðir sök.
3. apríl 2019
Jarðvarmi vill ganga inn í kaup á hlut í HS Orku
Jarðvarmi, félag í eigu fjórtán lífeyrissjóða, vill nýta kauprétt og ganga inn í 37 milljarða króna viðskipti á 54 prósenta hlut í HS Orku. Verði af kaupnunum mun félagið gera það í samstarfi við breskan fjárfestingarsjóð.
3. apríl 2019
Bandarískur fjárfestingarsjóður kaupir 11,5 prósent í Icelandair á 5,6 milljarða
Fjárfestingasjóður frá Boston hefur keypt 11,5 prósent hlut í Icelandair Group. Um er að ræða útgáfu á nýju hlutafé.
3. apríl 2019
Kaupþing að selja tíu prósent hlut í Arion banka
Stærsti hluthafi Arion banka hefur ákveðið að selja um tíu prósenta hlut í bankanum. Virði hlutarins ætti að vera um 15 milljarðar króna.
2. apríl 2019
Verkföllum aflýst og meginlínur liggja fyrir
Ríkissáttasemjari sendi frá sér tilkynningu klukkan rúmlega eitt í nótt um að meginlínur kjarasamninga væru nú ljósar.
2. apríl 2019
Leyndarhjúpnum svipt af olíuauði Sádí-Araba - Lygilegar hagnaðartölur
Olíurisinn Aramco er á leið á markað og hafa ítarlegar rekstrarupplýsingar verið birtar, í fyrsta skipti.
1. apríl 2019
Tenging sem framtíðarsýn
None
1. apríl 2019
Transavia fyllir upp í hluta af skarðinu sem fall WOW air skilur eftir
Vinna við að fá erlend flugfélög til að koma inn í skarðið sem fall WOW air skilur eftir er að skila árangri.
1. apríl 2019
Ritstjóri DV segir upp störfum og ræður sig til Hringbrautar
Aðalritstjóri DV, Kristjón Kormákur Guðjónsson, hefur sagt upp störfum og hefur á morgun störf á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
1. apríl 2019
Útflutningsverðmæti eldisfisks sjöfaldast
Magn slátraðs eldisfisks hefur næstum fjórfaldast hér á landi á síðustu 10 árum og nam rúmum 19 þúsund tonnum árið 2018. Þá hefur útflutningsverðmæti eldisfisks nær sjöfaldast á sama tímabili og nam 13,1 milljarði króna í fyrra.
31. mars 2019
Kjartan Broddi Bragason
Þurfa tekjur alltaf að duga fyrir gjöldum?
31. mars 2019