200 færslur fundust merktar „viðskipti“

Raunverð fasteigna hækkað um 1,3 prósent undanfarið ár
Að teknu tilliti til verðbólgu hefur fasteignaverð lítið sem ekkert hækkað í eitt ár.
20. nóvember 2018
Bláa lónið
Grímur kaupir hlut Horns II í Bláa lóninu
Breyting hefur orðið á eignarhaldi í Bláa Lóninu en samningur hefur verið gerður um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf..
20. nóvember 2018
Heimavellir voru skráðir á markað fyrr á þessu ári.
Heimavellir ákveða að selja fleiri fasteignir
Í skráningarlýsingu Heimavalla frá því í vor kom fram að félagið ætlaði að selja fasteignir fyrir tíu milljarða fyrir árslok 2020. Nú hefur það ákveðið að selja eignir fyrir 17 milljarða á tímabilinu.
20. nóvember 2018
Ratcliffe eignast hlut í fleiri jörðum í Vopnafirði
Jim Ratcliffe breski auðkýfingurinn á nú nærri 90 prósent hlut í veiðifélaginu Streng ehf. sem er með Selá og Hofsá í Vopnafirði á leigu. Auk þess á Strengur sex jarðir í Vopnafirði en Ratcliffe á nú þegar hlut í þrjátíu jörðum í Vopnafirði.
20. nóvember 2018
Enginn vafi á því að flugverð mun hækka
Kostnaðurinn við mengun og útblástur í flugi mun fara inn í verðið á flugmiðanum.
19. nóvember 2018
Origo selur hlut í Tempo fyrir 4,3 milljarða
Söluhagnaður Origo er um þrír milljarðar og hækkar virði eftirstandandi hlutar félagsins í Tempo um tvo milljarða í bókum félagsins.
19. nóvember 2018
Ari Skúlason
Hvernig kostnaði við einkavæðingu er velt á bankagjaldkera
19. nóvember 2018
Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA.
Kvika kaupir GAMMA - Kaupverðið lækkað umtalsvert frá því í júní
Kaupverð Kviku á GAMMA hefur lækkað mikið frá því að viljayfirlýsing um kaupin var undirrituð í júní. Hluti kaupverðsins er greiddur með hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA.
19. nóvember 2018
Gylfi Sigfússon hættir sem forstjóri Eimskips
Ekki hefur verið ráðið í starf forstjóra.
18. nóvember 2018
Galin hugmynd
17. nóvember 2018
Hvernig var neyðarlánið veitt og hvernig var því eytt?
Seðlabankinn fór ekki eftir eigin bankastjórnarsamþykkt við veitingu neyðarlánsins og engin lánabeiðni frá Kaupþingi er til í bankanum. Sama dag og neyðarlánið var veitt fékk félagið Linsdor 171 milljón evra að lán frá Kaupþingi.
17. nóvember 2018
Mælt fyrir lyklafrumvarpi á Alþingi
Þingmenn úr flokkum stjórnar- og stjórnarandstöðu mæla fyrir breytingum á lögum um fasteignaveðlán, sem gera ráð fyrir að veðið að baki lánum sé eingöngu í húsnæðinu.
15. nóvember 2018
Fjármálastjórar sjá fram á gengisfall og færri ráðningar
Rannsókn Deloitte sýnir að fjármálastjórar fyrirtækja á Íslandi eru svartsýnni en áður.
15. nóvember 2018
Áhugi á óverðtryggðum fasteignalánum eykst
Eftir því sem verðbólguvæntingar hafa farið upp, hafa neytendur sýnt því meiri áhuga að taka óverðtryggð lán.
15. nóvember 2018
Íslandspóstur fái milljarð til viðbótar í lán frá ríkinu
Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu en fyrirtækið hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Lánalínur viðskiptabanka Íslandspósts hafa þegar verið fullnýttar.
15. nóvember 2018
Bakkavararbræður taldir eigendur Dekhill Advisors
Í nýrri bók er greint frá því að bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir séu taldir eigendur Dekhill Advisors Limited af íslenskum skattayfirvöldum.
15. nóvember 2018
Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku ehf..
Semur um 1,3 milljarða króna hátæknivinnslu í Rússlandi
Nýsköpunarfyrirtækið Valka hefur samið við Murman Seafood um hönnun og uppsetningu á nýrri hátæknifiskvinnslu í Rússlandi. Heildarsamningurinn hljóðar upp á 1,3 milljarða króna.
14. nóvember 2018
Endurskoðendur draga ársreikninga Primera Air í efa
Eigandi Primera Air hafnar því að ranglega hafi verið staðið að gerð ársreikninga félaga innan Primera-samstæðunnar en endurskoðendur segja það vandséð hvort félaginu hafi verið heimilt að innleysa hagnað vegna sölu á vélum sem enn eru í smíðum.
14. nóvember 2018
Andri Snær Magnason
Mætti minnka losun Íslands um 50% á 10 árum?
14. nóvember 2018
Seðlabankinn: Munum meta verklag eftir Samherjamálið
Seðlabanki Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna niðurstöðu Hæstaréttar í Samherjamálinu svonefnda, en niðurstaðan féll Samherja í vil.
13. nóvember 2018
Krónan veikist enn - Evran yfir 140 krónur og Bandaríkjadalur 125
Gengi krónunnar hefur veikst hratt að undanförnu, og hélt sú þróun áfram á markaði í dag.
13. nóvember 2018
Gagnaver Etix Everywhere Borealis við Blönduós.
Orka náttúrunnar og Etix Everywhere Borealis semja um rafmagnskaup
Orka náttúrunnar og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti. Þetta er annað gagnaverið sem Orka náttúrunnar semur við.
13. nóvember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Telur Má hafa misbeitt valdi sínu
Lögmaður Samherja hf. segir í opnu bréfi til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu í morgun að seðlabankastjóri hafi svo sannarlega misfarið með vald sitt við meðferð Samherjamálsins og að hann eigi ekki að halda því.
13. nóvember 2018
Forstjórinn hættir eftir sjö ára starf fyrir Klakka
Heildarsöluandvirði helstu eigna félagsins nemur um 56 milljörðum króna.
12. nóvember 2018
Verðbólgudraugurinn versti óvinur fasteignamarkaðarins
Blikur eru nú á lofti á fasteignamarkaði en töluvert hefur hægst á verðhækkunum. Þá stefnir í að verðbólga fari hækkandi á næstunni. Fasteignafélög munu lítið annað geta gert en að hækka leiguna.
11. nóvember 2018
Karolina Fund: Litlir staðir, stórar hugmyndir
Karolina Fund-verkefni vikunnar er vefritið ÚR VÖR, sem fjallar um hvernig fólk alls staðar að af landinu notar skapandi aðferðir til úrlausna á verkefnum.
11. nóvember 2018
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi stofnar nýjan „borgaralega sinnaðan“ fjölmiðil
Fyrrverandi stjórnandi og aðaleigandi Pressusamstæðunnar, sem fór í þrot í fyrra, hefur stofnað nýjan fjölmiðil.
10. nóvember 2018
Búast má við skipulagsbreytingum og hærra flugmiðaverði
Vonast er til að töluverð samlegðaráhrif skapist við kaup Icelandair á WOW air, sem meðal annars verður hægt að ná fram með hagræðingu í starfsmannafjölda og betri nýtingu á starfsfólki.
10. nóvember 2018
Batnandi staða þrátt fyrir „óþarflega heiftúðug“ átök um Hringbraut
Forstjóri Landspítalans fjallar um stöðuna á Landspítalanum í pistli á vef spítalans.
9. nóvember 2018
Landsvirkjun: Öll skilyrði voru uppfyllt af bakhjörlum United Silicon
Kjarninn sendi spurningar til Landsvirkjunar til að fá betri upplýsingar um það, hvernig á því stóð að engar viðvörunarbjöllur fóru í gangi áður en United Silicon hóf starfsemi. Félagið fór í þrot og grunur leikur á umfangsmiklum lögbrotum.
9. nóvember 2018
Dauðastríð mánuðum saman
Icelandair keypti WOW air í upphafi viku. Kaupverðið er langt frá því verði sem til stóð að fá fyrir helmingshlut í WOW air fyrir tæpum tveimur mánuðum. Um björgunaraðgerð var að ræða sem átti sér skamman aðdraganda.
9. nóvember 2018
Þingmenn fá engar upplýsingar frá Isavia um skuldir flugfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að málefni einstakra flugfélaga séu trúnaðarmál Isavia og viðkomandi flugfélags.
9. nóvember 2018
Kaup Icelandair á WOW tekin fyrir á hluthafafundi 30. nóvember
Kaup Icelandair eru meðal annars háð samþykkti hluthafafundar.
8. nóvember 2018
Samherji: Sjö ára aðför Seðlabankans lokið og bankinn beðið afhroð
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun Seðlabankans um að sekta Samherja var dæmd ógild.
8. nóvember 2018
Íslandsbanki hagnast um 9,2 milljarða á níu mánuðum en arðsemi dregst saman
Alls lánaði Íslandsbanki út 175,6 milljarða króna í ný útlán á fyrstu níu mánuðum ársins. Vaxtatekjur jukust og virði útlána hækkaði en þóknanatekjur drógust saman.
8. nóvember 2018
Óánægja með stýrivaxtahækkun Seðlabankans
Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hefur verið harðlega gagnrýnd af aðilum vinnumarkaðarins, bæði af verkalýðsfélögunum og Samtökum atvinnulífsins. Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að frekari vaxtahækkanir séu í kortunum.
8. nóvember 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, ritar undir leigusamning vegna Hlemms Mathallar áður en framkvæmdir hófust.
Leiguverð á Hlemmi var metið af þremur fasteignasölum
Reykjavíkurborg segir að rekstur á Hlemmi hafi verið auglýstur, að fasteignasalar hafi verið fengnir til að meta hver leigan ætti að vera og að hún hafi hækkað í krónum, m.a. vegna þess að leigan er vísitölutryggð.
7. nóvember 2018
Seðlabanki Íslands.
Seðlabankinn hækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
7. nóvember 2018
Icelandair óskar ekki eftir undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu
Stjórnendur félagsins hyggjast ekki óska eftir undanþágu frá samkeppnislögum til þess að kaupin á WOW air komi til framkvæmda strax. Samkeppniseftirlitið hefur því allt að 114 virka daga til þess að taka afstöðu til kaupa.
7. nóvember 2018
Austur-Evrópa og Evrópusambandið
Staða efnahagsmála er margslungin í Evrópu um þessar mundir. Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifaði ítarlega grein um stöðu mála í álfunni í Vísbendingu sem kom til áskrifenda 2. nóvember, síðastliðinn.
6. nóvember 2018
Enski boltinn til Símans
Síminn bauð hærra en Sýn í sýningarréttinn og mun enski boltinn, eitt vinsælasta íþróttasjónvarpsefnið, færast til Símans næsta haust.
6. nóvember 2018
Bankinn sem tók yfir Kaupþing orðaður við fótboltahneyksli
David Rowland og sonur hans Jonathan sem yfirtóku starfsemi Kaupþings í Lúxemborg skömmu eftir hrun eru sagðir viðloðandi tilraunum Manchester City til að komast framhjá fjármálareglum evrópska knattspyrnusambandsins.
6. nóvember 2018
Landsbankinn býður til sölu allt að 12,1% eignarhlut í Eyri Invest
Landsbankinn býður til sölu, í heild eða að hluta, allt að 12,1 prósent eignarhlut í fjárfestingarfélaginu Eyri Invest hf.
6. nóvember 2018
Íslandsbanki fjárfestir í Meniga
Íslandsbanki hefur fjárfest fyrir 410 milljónir króna í hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga. Íslandsbanki er þriðji bankinn til að fjárfesta í Meniga á árinu.
6. nóvember 2018
Jóhanna Sigurðardóttir: Erlendis væri ráðherra í stöðu Bjarna löngu farinn frá
Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra gagrýnir Bjarna Benediktsson harðlega í færslu á Facebook síðu sinni.
5. nóvember 2018
Greinandi Capacent um verðið á Ögurvík: Svarið er 42
Framhaldsaðalfundur HB Granda samþykkti á dögunum kaup HB Granda á Ögurvík fyrir 12,3 milljarða króna.
5. nóvember 2018
Vigdís Hauksdóttir
Vigdís upplýsir um kostnað við skrifstofu borgarstjóra - „2 bragga-krónur“
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, upplýsti um kostnað við rekstur skrifstofu borgarstjóra á Facebook síðu sinni.
5. nóvember 2018
Sögulegur dagur á skráðum markaði - Mestu viðskipti í áratug
Tíðindin af yfirtöku Icelandair á WOW Air höfðu mikil áhrif á skráðum markaði í dag.
5. nóvember 2018
Lífeyrissjóðir óska eftir hluthafafundi hjá VÍS
Tveir stjórnarmenn sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu vegna ágreinings innan stjórnar um verkaskiptingu.
5. nóvember 2018
Kaupin á WOW air björgunaraðgerð sem átti sér skamman aðdraganda
Lánardrottnar WOW air, sem breyttu víkjandi lánum í hlutafé nýverið fá 1,8 prósent hlut í Icelandair. Það fer eftir niðurstöðu áreiðanleikakönnunar hvað Skúli Mogensen fær í sameinuðu félagi. Hann gæti fengið ekkert til viðbótar.
5. nóvember 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
„Við höldum okkar dampi“
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir að tíminn verði að leiða það í ljós hvort félagsmenn þurfi að setjast að samningaborðinu með breyttar forsendur eftir kaup Icelandair Group á WOW air.
5. nóvember 2018
Eftirstandandi aflandskrónueignir nema um 88 milljörðum króna
Unnið er að undirbúningi að losun eftirstandandi aflandskrónueigna en hún krefst lagabreytinga.
5. nóvember 2018
Icelandair Group kaupir WOW air
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air.
5. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Þak á endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar hækkað en ekki afnumið
Þak á endurgreiðslu ríkisins vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar verður ekki afnumið líkt og ríkisstjórnin stefndi að samkvæmt stjórnarsáttmála. Þess í stað verður hámarksupphæðin tvöfölduð.
5. nóvember 2018
Kaup HB Granda á Ögurvík samþykkt
Viðskiptin voru samþykkt á framhaldshluthafafundi.
2. nóvember 2018
Sýn missir enska boltann
„Niðurstaðan var hins vegar að ofurtilboð barst úr annarri átt sem engin glóra væri í að jafna,“ sagði Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn.
2. nóvember 2018
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem hét áður Brim.
Stærsti eigandi HB Granda kaupir hlut í Iceland Seafood
Úgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 3,5 prósent beinan hlut í Iceland Seafood International. Kaupverðið er um 652 milljónir króna.
2. nóvember 2018
Raunveruleikinn bankar á dyrnar
Alþjóðamál koma öllum við með einum eða öðrum hætti. Ísland er þar ekki eyland, þrátt fyrir einangraða landfræðilega eyríkisstöðu í Atlantshafinu. Miklar sviptingar í alþjóðastjórnmálum og alþjóðaviðskiptum koma upp að Íslandsströndum.
2. nóvember 2018
Vonandi „kveikja þær ekki sömu elda“ með þjóðernishyggjunni
Ítarlega er fjallað um efnahagsmálin í Evrópu í útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
1. nóvember 2018
Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna lögbanns
Vilja halda lögbanni á umfjöllun Stundarinnar til streitu.
1. nóvember 2018
Plastátak á Íslandi
Ný aðgerðaráætlun gegn plastnoktun á Íslandi var færð umhverfis- og auðlindaráðherra í dag. Í áætluninni má finna 18 aðgerðir um hvernig megi draga úr notkun plasts, bæta endurvinnslu og takast á við plastmengun í hafi.
1. nóvember 2018
Rafbílavæðing hefur í heildina jákvæð áhrif
Í nýrri greiningu á þjóðhagslegri hagkvæmni rafbílavæðingar á Íslandi kemur fram að rafbílavæðing sé bæði hagkvæm og dragi verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.
1. nóvember 2018
Búast má við hækkun á fargjöldum hjá Icelandair
Hlutabréf í Icelandair Group hækkuðu um 7,4 prósent í verði í Kauphöllinni í gær eftir að félagið birti uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung. Forstjóri flugfélagsins segir að búast megi við að fargjöld hækki í takt við hækkanir á olíuverði.
1. nóvember 2018
Marel skoðar skráningu í Kaupmannahöfn, Amsterdam eða London
Rekstur Marel heldur áfram að ganga vel en félagið langsamlega verðmætasta skráða félag landsins.
31. október 2018
Afkoma Arion banka undir væntingum en batnar milli ára
Bankastjóri Arion banka segir uppgjör bankans á þriðja ársfjórðungi markast af falli Primera Air.
31. október 2018
Gjörólík sýn hagfræðinga á fasteignamarkaðinn
Greinendur Arion banka spá verðlækkun á fasteignamarkaði en hjá Landsbankanum er áframhaldandi verðhækkun í kortunum.
31. október 2018
Icelandair hagnast á lykilmánuðum en mikill samdráttur á hagnaði milli ára
Icelandair skilaði hagnaði á þriðja ársfjórðungi en sá hagnaður var mun minni en á síðasta ári. Hagnaður félagsins var 43 sinnum meiri á fyrstu níu mánuðum ársins 2017 en á sama tímabili í ár. Verið er að semja við skuldabréfaeigendur félagsins.
31. október 2018
Hægir á hagvexti og verðbólga eykst
Landsbankinn kynnti í morgun þjóðhags- og verðbólguspá bankans til á næstu fjögurra ára. Spáð er að stýrivextir hækki, verðbólga aukist og hægja muni á hagvexti en efnahagshorfur þykja þó engu síður jákvæðar vegna viðvarandi hagvaxtar.
31. október 2018
Apple kynnir uppfærða Macbook Air og nýjan iPad Pro
Apple kynnti allar nýjustu græjur og uppfærslur sem fyrirtækið hefur unnið að, á árlegri haustkynningu sinni í gær. Þetta er það sem bar hæst.
31. október 2018
Kara Connect
Kara Connect vann verðlaun á Nordic Start Up Awards
Kara Connect vann „People's Choice Award“ á Nordic Startup Awards í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Kara Connect er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki stofnað af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur.
31. október 2018
Icelandair endursemur um skuldir
Afkoma Icelandair hefur farið hratt versnandi að undanförnu.
31. október 2018
Kerecis hlýtur Nýsköpunarverðlaunin
Kerecis hefur náð miklum árangri á átta árum en hjartað í starfseminni er á Ísafirði.
30. október 2018
Óviðunandi húsnæðisástand á Íslandi
Samkvæmt nýrri skýrslu Velferðarráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs er staða húsnæðismarkaðarins á Íslandi ólíðandi. Miklar verðsveiflur í húsnæðismarkaði hér á landi hafa haft skaðleg áhrif á húsnæðismarkaðinn og skapað óöryggi.
30. október 2018
Búið að blessa sölu á Bónusbúðum til Sigurðar Pálma
Hagar munu kaupa Olís á 10,7 milljarða króna á næstu vikum. Vonir standa til um að hægt verði að ganga frá kaupunum um miðjan nóvember. Óháður kunnáttumaður mat kaupendur á verslunum hæfa.
30. október 2018
Það sem búast má við á haustviðburði Apple 2018
Síðar í dag, nánar tiltekið klukkan 14 á íslenskum tíma, fer fram hinn árlegi haustviðburður tæknirisans Apple þar sem hann kynnir nýjustu tæki og tól.
30. október 2018
Spá lækkun fasteignaverðs næstu árin
Í þjóðhagsspá greiningardeildar Arion banka er gert ráð fyrir minni hagvexti en áður. Stoðirnar í hagkerfinu eru þó áfram sterkar.
29. október 2018
Ásgeir Daníelsson
Gögn um verð á aflamarki geta bætt álagningu veiðigjalda
29. október 2018
Stjórnmálamenn telja RÚV hlutlausast en Morgunblaðið sýna mesta hlutdrægni
Frambjóðendur til Alþingis telja að fagmennska og óhæði fjölmiðla á Íslandi sé að aukast en frambjóðendur til sveitarstjórna telja að bæði sé að dragast saman. Afgerandi munur er á skoðun stjórnmálamanna á hlutleysi fjölmiðla.
29. október 2018
Milljarðaklúður
Breytingar sem gerðar voru á fyrirkomulagi álagningar og innheimtu skatta í Danmörku fyrir 13 árum hefur kostað danska ríkið milljarða í töpuðum tekjum. Stofnun SKAT í Danmörku sögð mistök í nýrri skýrslu.
28. október 2018
Eystrasaltslöndin
Skuggsælt í skjóli stórra ríkja
Eystrasaltslöndin eru enn að finna fyrir afleiðingum alþjóðlegu fjármálakreppunnar. Ríkin þrjú höfðu ekki val um gengisfellingu og þurfti í stað þess að beita hörðum niðurskurð á kostnað almennings.
27. október 2018
Höfum sjaldan verið í betri stöðu til að takast á við áföll
Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands segir að skuldir heimila og fyrirtækja séu heilbrigðari en þær hafi verið í tvo áratugi.
27. október 2018
Niðursveifla á Wall Street - Amazon fallið um 200 milljarða dala
Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hafa fallið um 10 prósent frá hámarki á þessu ári, og er nú öll ávöxtun ársins farin, sé mið tekið af meðaltali.
26. október 2018
Verðmeta Marel á 400 milljarða og mæla með kaupum
Fyrirtækið Stockviews verðmetur Marel langt yfir gengi bréfa félagsins á íslenska markaðnum.
26. október 2018
Fyrrverandi stjórnarformaður VÍS vildi verða stjórnarformaður á ný
Enn og aftur eru átök í stjórn VÍS. Í gær fór fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, sem er til rannsóknar hjá héraðssaksóknara í máli sem snýst um meint umboðssvik, mútubrot og peningaþvætti, fram á að taka aftur við formennsku.
26. október 2018
Eftirlit Íslendinga með peningaþvætti fær falleinkunn
Árum saman starfaði einn maður á peningaþvættisskrifstofu Íslands. Alþjóðlegur framkvæmdahópur hefur gert margháttaðar athugasemdir við eftirlit með peningaþvætti hérlendis og krafist úrbóta.
26. október 2018
Forsíða Stundarinnar í dag
Stundin rýfur lögbannið
Stundin birtir í dag umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar upp úr Glitnisskjölunum. Fram kemur að ritstjórn Stundarinnar hefur ákveðið að láta ekki gjaldþrota banka lengur ákveða hvað fjalla megi um í fjölmiðlum.
26. október 2018
Helga Hlín og Jón segja sig úr stjórn VÍS
Mikið rót hefur verið á stjórnarmönnum tryggingarfélagsins að undanförnu.
26. október 2018
Dagsektum verði beitt ef félög fara ekki að lögum um kynjahlutföll í stjórnum
Samkvæmt frumvarpi átta þingmanna úr ólíkum flokkum verða félög sektuð sem ekki fara að lögum um kynjahlutföll í stjórnum.
25. október 2018
Tíu formenn veiðifélaga skrifa þingmönnum og vara við opnu sjókvíaeldi
25. október 2018
Yfir 100 milljarða útlánavöxtur Landsbankans á árinu
Landsbankinn hagnaðist um 15,4 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins.
25. október 2018
Kostnaðurinn við að grípa banka í áfalli meiri en að vera með borð fyrir báru
Framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands segir íslenskt bankakerfi standa frammi fyrir þremur megin áhættuþáttum. Þeir eru ferðaþjónusta, íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði.
25. október 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum fyrr á þessu ári.
Heimavellir töpuðu 36 milljónum á fyrstu níu mánuðum ársins
Verðtryggðar langtímaskuldir Heimavalla eru 30,6 milljarðar króna. Stór hluti þeirra skulda eru við Íbúðalánasjóð. Félagið stefnir að því að endurfjármagna þær til að fá betri kjör og geta greitt út arð.
25. október 2018
Versti dagur á Wall Street í sjö ár - Verðhrun á hlutabréfum
Fjárfestar eru sagðir vera neikvæðir vegna alþjóðalegs tollastríðs Bandaríkjanna og Kína. Vaxtahækkanir og vaxandi verðbólga.
24. október 2018
Pétur Óskarsson ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Alls sóttu 44 um starfið en ráðningarferlið var í höndum Capacent.
24. október 2018
Lárus Welding var forstjóri Glitnis fyrir hrun. Hann var einn þeirra sem var ákærður í Aurum-málinu.
Allir sýknaðir í Aurum-málinu
Landsréttur sýknaði Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding og Magnús Arnar Arngrímsson í Aurum-málinu svokallaða í dag.
24. október 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Inngrip seðlabankans vekja upp spurningar
Gengi krónunnar hefur veikst skarpt að undanförnu gagnvart helstu alþjóðlegu myntum og greip Seðlabanki Íslands inn í gjaldeyrismarkað í dag, til að vega á móti skarpri veikingu.
23. október 2018
Seðlabankinn sagður hafa gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn
Skörp veiking krónunnar í lok dags gekk til baka eftir inngrip Seðlabanka Íslands.
23. október 2018
Sjálfvirkni mun fækka störfum í framtíðinni
Finnur Árnason, forstjóri Haga, telur að störfum í íslenskri verslun muni fækka vegna vaxandi sjálfvirkni. Nú um sinn munu hins vegar sjálfsafgreiðslukassar aðeins auka þjónustu fyrir viðskiptavini.
23. október 2018
Niðursveifla ætti ekki að koma neinum á óvart
22. október 2018
Nöfn verði afmáð úr dómum og upplýsingum haldið leyndum
Miklar breytingar verða á lagaumhverfi er varðar upplýsingar sem birtast í dómum og úrskurðum, nái frumvarp Sigríðar Andersen fram að ganga.
22. október 2018
Uppgefnar eignir Íslendinga dragast saman
Bein fjármunaeign innlendra aðila erlendis dróst saman í fyrra um rúmlega 100 milljarða króna. Tölur Seðlabanka Íslands segja að Íslendingar eigi einungis 20 milljónir króna á Tortóla.
22. október 2018
WOW air stefnir á að fljúga til Vancouver
Flugfélagið mun í dag hefja sölu á flugsætum til Vancouver í Kanada en áætlunarflug þangað hefst þann 6. júní næstkomandi.
22. október 2018
Ari Trausti Guðmundsson
Lagabreyting er varðar fiskeldi
21. október 2018
Glæpamenn í jakkafötum
„Þeir ganga um í jakkafötum en eru glæpamenn“. Þetta er lýsing danska forsætisráðherrans á mönnum sem hafa orðið uppvísir að einhverju stærsta skattsvikamáli sem sögur fara af. Um er að ræða jafngildi um það bil tíu þúsund milljarða íslenskra króna.
21. október 2018
Vill rifta gjörningum fyrir fall Pressunnar
Gjaldþrot fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar hefur dregið dilk á eftir sér, enda starfaði félagið misserum saman án þess að standa skil á lögbundnum gjöldum, svo sem greiðslum til lífeyrissjóða, ríkisins og stéttarfélaga.
20. október 2018
Olíunotkun eykst þrátt fyrir allt - Verðið hækkar hratt
Olíumarkaðurinn er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
19. október 2018
Upp og niður
Fasteignaverð er eitthvað sem fólk hefur jafnan augun á enda er sparnaður fólks oft bundinn í húsnæði. Mikill uppgangur hefur verið á fasteignamarkaði á undanförnum árum, en nú er verulega farið að hægja á hækkun fasteignaverðs.
19. október 2018
Stórfelld svikamylla afhjúpuð
Átján evrópskir fjölmiðlar hafa undir hafa undir verkstjórn þýsku rannsóknarfréttastofunnar Correctiv afhjúpað einhver mestu skattsvik sögunnar. Nokkrir af stærstu bönkum heims eru flæktir í svikamylluna.
19. október 2018
Samkeppniseftirlitið ógildir lyfjasamruna í Mosfellsbæ
Samkeppniseftirlitið segir reynsluna af virkri samkeppni á lyfjamarkaði í Mosfellsbæ hafa verið góða.
18. október 2018
Samkeppnishæfni Íslands batnar
Ísland er nú í 24. sæti hvað varðar samkeppnishæfni af 140 þjóðríkjum. Ísland hefur farið upp um fimm sæti á síðustu þremur árum og íslenska hagkerfið er skilgreint sem nýsköpunardrifið.
18. október 2018
Aðalbjörn Sigurðsson
Kveikur verður að gera betur
18. október 2018
Von á tillögum um hvernig megi hagræða í bankakerfinu
Forsætisráðherra segir að framundan sé skoðun á fjármálakerfinu og tillögur um úrbætur berast brátt.
17. október 2018
Breki Karlsson
Atkvæði þitt telur
17. október 2018
Helguvík
Beiðni Stakksbergs frestað á bæjarstjórnarfundi
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar frestaði afgreiðslu á beiðni Stakksbergs um drög að matslýsingu nýs umhverfismats. Stakksberg segist fagna því að bæjarstjórn vandi skoðun sína á erindinu.
17. október 2018
WOW air flugvél
WOW hættir að fljúga frá þremur borgum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna
Flugfélagið hættir að fljúga frá St. Louis í byrjun næsta árs og mun ekki snúa aftur til Cincinnati eða Cleveland næsta sumar.
17. október 2018
Seðlabanki Íslands
Óskar eftir svörum forsætisráðherra um lán Seðlabankans til Kaupþings árið 2008
Jón Steindór,Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, spurði forsætisráðherra í gær hver tók ákvörðunina um lán Seðlabankans til Kaupþings árið 2008 og hvernig Kaupþing ráðstafaði þeim fjármunum.
17. október 2018
Laun gætu hækkað um allt að 150 prósent
Launakostnaður fyrirtækja gæti meira en tvöfaldast verði fallist á kröfur SGS í komandi kjaraviðræðum. Framkvæmdastjóri SA segir alla tapa ef verkalýðsfélögin ganga of langt í kröfum sínum.
17. október 2018
Netflix vex og vex
Nýjustu tölur frá Netflix komu fjárfestum á óvart og jókst markaðsvirði félagsins um fjögur prósent í dag.
16. október 2018
Enn hægir á hækkun fasteignaverðs
Íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað um 3,4 prósent á undanförnu ári. Á vormánuðum í fyrra var hækkun 23,5 prósent.
16. október 2018
Kröfur í þrotabúi Primera air komnar upp í rúma 16 milljarða
Í kringum 500 fyrirtæki og einstaklingar hafa lýst kröfum í þrotabú flugfélagsins Primera Air. Flugfélagið varð gjaldþrota á dögunum en forstjórinn og stærsti eigandinn hefur tekið yfir rekstur ferðaskrifstofunnar.
16. október 2018
Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Ákvörðun um lögbann ekki tekin í dag
Ekki verður tekin ákvörðun um lögbann á vefsíðuna tekjur.is í dag en Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði kröfu um að lögbann yrði sett á vefinn.
16. október 2018
Skiptastjóri félags Björgólfs Thors og Róberts stefnir Glitni
Björgólfur Thor Björgólfsson ábyrgist greiðslu kostnaðar í riftunarmáli félags sem á engar eignir gegn Glitni HoldCo. Hann er annar af tveimur kröfuhöfum sem lýstu samtals 13,9 milljörðum króna í búið. Hinn er stefndi í málinu, Glitnir HoldCo.
16. október 2018
Hugmyndamaðurinn Paul Allen látinn
Paul Allen er fallinn frá, 65 ára að aldri. Hann lést í dag eftir skammvinn veikindi. Banamein hans var krabbamein, en hann greindist nýlega með það, í fjórða sinn á ævinni.
15. október 2018
Ísland í miðpunkti áhættuáhrifa loftslagsbreytinga
15. október 2018
Samkeppniseftirlitið óskar eftir umsögnum vegna fyrir hugaðs samstarfs Árvakurs og 365 miðla
Morgunblaðið og Fréttablaðið vilja efla útgáfustarfsemi sína með samstarfi á sviði prentunar og dreifingar.
15. október 2018
Vélmenni sem hleypur og hoppar eins og maður
Fyrirtækið Boston Dynamics heldur áfram að koma fram með nýjungar í þróun vélmenna.
14. október 2018
Travelco kaupir ferðaskrifstofur Primera og tekur yfir skuldir við Arion banka
Primera Air fór á hausinn á dögunum en forstjórinn og stærsti eigandinn hefur nú tekið yfir rekstur ferðaskrifstofa.
13. október 2018
Trump segir seðlabankann „brjálaðan“
Forseti Bandaríkjanna er ekki ánægður með að vextir í landinu séu að hækka.
13. október 2018
Verðbólga verði komin í 3,6 prósent eftir tvo mánuði
Spá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir nokkuð kröftugu verðbólguskoti á næstunni.
12. október 2018
Kísilverksmiðjan í Helguvík
Beiðni Stakksbergs um matslýsingu vegna nýs umhverfismats hafnað
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur hafnað beiðni Stakksbergs ehf. um matslýsingu og heimild til að vinna að deiliskipulagi í Helguvík. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar þarf hins vegar að staðfesta ákvörðunina.
12. október 2018
Tekjuhæstu Íslendingarnir borga ekki endilega hæstu skattana
Árum saman hafa yfirvöld birt lista yfir þá landsmenn sem greiða hæstu skattana. Það eru þó ekki endilega sömu einstaklingar og höfðu mestu tekjurnar það árið.
12. október 2018
Tækni að gjörbylta mannauði stærstu fyrirtækja heimsins
Fjallað er um hraða innleiðingu tækni og breytingar á mannauði fyrirtækja, í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
11. október 2018
Miðbæjarálagið að festa sig í sessi
Meðalfermetraverð seldra íbúða er nú frá 488 til 538 þúsund í póstnúmerunum 101, 105 og 107 Reykjavík, eða um og yfir hálfa milljón á fermetra.
11. október 2018
Krónan heldur áfram að veikjast - Verðhrun á mörkuðum
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu gagnvart helstu viðskiptamyntum. Meiri verðbólguþrýstingu virðist í kortunum. Blikur þykja nú á lofti á erlendum mörkuðum, einkum í Bandaríkjunum.
10. október 2018
Krefjast 425 þúsund króna lágmarkslauna og víðtækra kerfisbreytinga
Starfsgreinasambandið hefur samþykkt kröfugerð fyrir komandi kjaraviðræður, bæði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum.
10. október 2018
Íslendingar hrifnari af verðtryggðum lánum
Á síðustu fimm árum hafa að jafnaði 71 prósent nýrra íbúðalána verið verðtryggð. Lánaðir voru 421 milljarðar til heimilanna til íbúðakaupa árið 2017.
10. október 2018
Skúli Mogenssen forstjóri WOW air og eini hluthafi þess
Fall WOW air gæti þýtt 3 prósenta samdrátt
Mögulegt fall WOW air gæti leitt til þrettán prósenta falls krónunnar og tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós.
10. október 2018
Gildi: Vegna tengsla þarf ákvörðunin að vera hafin yfir vafa
Gildi lífeyrissjóður er meðal stærstu eigenda HB Granda.
9. október 2018
Hætt við sölu á Ögurvík
Útgerðarfélag Reykjavíkur, áður Brim, hefur ákveðið að hætta við söluna á félaginu Ögurvík til HB Granda fyrir 12,3 milljarða.
9. október 2018
Eitt mál tengt fjárfestingaleið Seðlabankans til rannsóknar
Skattrannsóknarstjóri er enn að vinna úr gögnum sem embættið fékk afhent um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands. Rannsókn er þó hafin á einu máli.
9. október 2018
Lífeyrissjóðurinn Gildi vill að kaup HB Granda á Ögurvík verði könnuð
Hluthafafundur hefur verið boðaður hjá HB Granda 16. október til að ræða kaup félagsins á Ögurvík af Brimi, félagsins sem forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, á að stærstum hluta.
9. október 2018
Laxeldisfyrirtækin fá 10 mánaða frest
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi verður lagt fram í dag. Frumvarpið gerir ráðherra kleift að veita fyrirtækjum bráðabirgðaleyfi.
9. október 2018
Tjöldin falla
8. október 2018
Seðlabankastjóri, fjármála- og efnahagsráðherra og forstjóri Fjármálaeftirlitsins sitja í fjármálastöðugleikaráði.
Áföll í flugrekstri ógna ekki fjármálastöðugleika
Fjármálastöðugleikaráð fjallaði um þann mótvind sem íslenskir flugrekendur hafa verið í á síðasta fundi sínum. Ráðið telur að möguleg áföll þeirra muni ekki ógna fjármálastöðugleika.
8. október 2018
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndar sem gat ekki svarað því hver hefði átt Dekhill Advisors. Björgólfur Thor Björgólfsson telur sig nú vera með upplýsingar um það.
Björgólfur Thor segir að því hafi verið hvíslað að sér hverjir eigi Dekhill Advisors
Björgólfur Thor Björgólfsson segir að ýmsir sem þekki vel til hafi hvíslað því að honum að stærsti hluthafi Kauþþings og æðstu stjórnendur bankans hafi verið að baki Dekhill Advisors, sem hagnaðist um 4,7 milljarða króna við einkavæðingu Búnaðarbankans.
8. október 2018
Innflytjendur ríflega 40 prósent þeirra sem starfa við rekstur veitinga- og gistihúsa
Starsfólki í ferðaþjónusu hefur fjölgað um 98,5 prósent á Íslandi á síðustu 10 árum. Stór hluti þeirra eru innflytjendur.
8. október 2018
Kínverski seðlabankinn bregst við tollastríði með fjárinnspýtingu
Stjórnvöld í Kína eru þegar byrjuð að undirbúa sig undir breytta mynd alþjóðaviðskipta vegna tollastríðs Kína og Bandaríkjanna.
8. október 2018
Alvarleg áhrif á íbúa sveitarfélaganna bregðist stjórnvöld ekki við
Forvarsmenn Vesturbyggðar og Tálknarfjarðar funduðu með forystumönnum stjórnarflokkana um helgina vegna neyðarástands. Ljóst þykir að ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála muni hafa neikvæð áhrif á uppbyggingu laxeldis á Vestförðurm.
8. október 2018
Hrunið: Þegar Glitnir í Noregi var seldur á slikk
Á sama hátt og Íslendingar voru ekki með hagsmuni útlendinga að leiðarljósi í sínum aðgerðum eftir hrunið var útlendingum nokkuð sama um hagsmuni Íslendinga eða kröfuhafa þeirra. Þeir gátu bent á mjög gott dæmi máli sínu til stuðnings: Glitni í Noregi.
7. október 2018
Hrunið: Þegar bankarnir endurskipulögðu atvinnulífið
Þótt búið væri að endurskipuleggja bankana eftir hrun var fjöldi annarra vandamála óleystur. Hvaða viðmið átti að hafa við endurskipulagningu fyrirtækja?
7. október 2018
Hærra bensínverð eykur árlegan kostnað heimila um milljarða
Verð á eldsneyti hefur hækkað um 14 prósent frá áramótum. Ríkið tekur til sín rúmlega helming af hverjum seldum lítra.
7. október 2018
Hrunið: Lagt til að ríkið keypti öll þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki í vanda
Rúmlega ⅔ hlutar íslensks atvinnulífs þurfti á endurskipulagninu að halda eftir bankahrunið. Ýmsar hugmyndir voru uppi um hvernig ætti að fara að því.
6. október 2018
Hrunið: Bankarnir endurreistir og Deutsche Bank bauðst til að leysa Icesave
Gríðarleg endurskipulagning blasti við í íslensku efnahagslífi eftir bankahrunið. Það þurfti til að mynda að endurskipuleggja bankanna. Og reyna að leysa Icesave.
6. október 2018
Fundurinn sem Michael Ripley og kollegar hans héldu með íslenskum ráðamönnum fór fram daginn áður en að Geir H. Haarde tilkynnti um setningu neyðarlaga á Íslandi.
Ekki hægt að bjarga neinum banka
Sérfræðingur J.P. Morgan, sem flogið var til Íslands í einkaþotu 5. október 2008 til að sannfæra íslenska ráðamenn um að íslenska bankakerfið væri fallið, segir við Morgunblaðið að bankarnir hafi verið allt of stórir til að hægt væri að bjarga þeim.
6. október 2018
Björgólfur Thor Björgólfsson
Telur blekkingum hafa verið beitt gegn þjóðinni
Björgólfur Thor kallar eftir skýringum á hvert gjaldeyrisforði þjóðarinnar hafi í raun farið í hruninu.
5. október 2018
Gátu ekki klárað rannsókn á nokkrum málum vegna skorts á fjármunum
Ólafur Þór Hauksson segir að niðurskurður á framlögum til embættis sérstaks saksóknara á árinu 2013 og tímalengd rannsókna hafi gert það að verkum að rannsóknum á sumum málum sem embættið vildi klára, var hætt.
4. október 2018
Leifsstöð
Alipay nú í boði á Keflavíkurflugvelli
Alipay er ein vinsælasta farsímagreiðulausn í heimi og sér um yfir 70 prósent af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma.
4. október 2018
Vinnumálastofnun: Ályktun miðstjórnar ASÍ „með ólíkindum“
Vinnumálastofnun segist framfylgja lögbundnu eftirlitshlutverki sínu.
3. október 2018
Guðrún Johnsen
Hver vill vera minnihluta hluthafi?
3. október 2018
Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson kaupir þrjár Bónusverslanir
Samningur vegna kaupa á þremur Bónusverslununum á Hallveigarstíg, í Faxafeni og Skeifunni hefur verið undirritaður og vinnur Samkeppniseftirlitið nú að því að meta hæfi kaupenda að eignunum.
3. október 2018
Bankasýsla ríkisins hótaði Arion banka lögbanni
Bankasýsla taldi arðgreiðslu á hlutabréfum Arion Banka til hluthafa brjóta í bágu við samningbundinn rétt ríksins.
3. október 2018
Lágvaxtaumhverfi áskorun fyrir lífeyrissjóði - Um 26 prósent eigna erlendis
Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nema nú rúmlega 4 þúsund milljörðum króna. Neikvæð tryggingarfræðileg staða nemur yfir 700 milljörðum.
2. október 2018
Stjórnarformaður Sýnar keypti fyrir 200 milljónir
Heiðar Guðjónsson bætti við sig hlut í fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn í dag. Hann á nú um 8,5 prósent hlut í félaginu. 365 miðlar seldu fyrr í dag tæplega ellefu prósent hlut sinn í Sýn.
2. október 2018
Bónus er stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
365 miðlar selja allt hlutafé sitt í Sýn - Kaupa þrjú prósent í Högum
365 miðlar selja stóran hlut sinn í fjarskiptafyrirtæki og kaupa í Högum. Gamla Baugsfjölskyldan verður aftur á meðal stærstu eigenda Haga eftir viðskiptin. Þurfa ekki lengur að selja Fréttablaðið.
2. október 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
SA leggur spilin á borðið fyrir komandi kjarasamningsviðræður
Samtök atvinnulífsins vilja leggja áherslu á aukið framboð húsnæðis, aukið hlutfall dagvinnulauna í heildarlaunum og upptöku „virks vinnutíma“.
2. október 2018
Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun
Vegna ófyrirséðra atburða gerir Arion banki ráð fyrir að niðurfæra lán og greiða út ábyrgðir sem mun hafa neikvæð áhrif á rekstrarafkomu bankans á þriðja ársfjórðungi þessa árs.
2. október 2018
MYND: Aðsend
Primera skuldar lendingargjöld og vél var kyrrsett á Stansted
Íslenska ríkið mun tapa fjármunum á yfirvofandi gjaldþroti Primera Air. Félagið skuldar Isavia vegna ógreiddra lendingargjalda.
2. október 2018
Samgöngustofa bendir fólki á að kanna réttarstöðu sína
Fall Primera Air hefur víðtæk áhrif. Um 1.250 Svíar og Danir eru strandaglópar á ferðalögum, samkvæmt umfjöllun danskra og sænskra fjölmiðla.
1. október 2018
Hröð hækkun olíuverðs sligar flugfélög
Flugfélög á Íslandi eiga í vandræðum. Ein ástæðan er hækkun olíuverðs sem sligar mörg félög sem ekki eru vel fjármögnuð. Erfiðleikar fyrirséðir á næstunni. Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa rætt við Salman Arabíukónung og heimtað meiri framleiðslu.
1. október 2018
Unnið með flugmálastjórnum Danmerkur og Lettlands að lausn mála
Primera Air er á leið í gjaldþrot, og mun hætta starfsemi frá og með morgundeginum.
1. október 2018
Stjórn Primera Air: „Mikil vonbrigði“
Margvíslegir ófyrirséðir erfiðleikar leiddu til þess að Primera Air er á leið í gjaldþrot.
1. október 2018
Primera Air sagt á leið í þrot
Flugfélagið Primera Air er á leið í gjaldþrot, en rekstrarumhverfi flugfélaga hefur versnað verulega að undanförnu.
1. október 2018
WOW air aflýsir flugum
Flugfélagið mun ekki fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco frá 5. nóvember næstkomandi til byrjun apríl á næsta ári.
1. október 2018
Donald Trump er forseti Bandaríkjanna og Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada.
Nýtt NAFTA-samkomulag í höfn
Náðst hefur að semja um nýjan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Ríkin þrjú telja að nýi samningurinn muni opna markaði og auka hagvöxt ríkjanna þriggja.
1. október 2018
Færslugjöld verði mun hagstæðari með nýrri lausn RB
Nýtt App frá Reiknistofu Bankanna gerir viðskipti auðveldari og posa óþarfa.
1. október 2018
2,8 milljarðar króna í afslátt vegna rannsókna og þróunar
Ríkissjóður endurgreiddi fyrirtækjum sem stunda rannsóknir og þróun hátt í þrjá milljarða króna í ár. Afslátturinn er annars vegar í formi skuldajöfnunar á móti tekjuskatti og hins vegar í formi beinna endurgreiðslna. Til stendur að auka þær enn frekar.
29. september 2018
Vestfirðingar ósáttir við að rekstrarleyfi fiskeldis í sjó hafi verið ógilt
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra segir ákvörðunina um ógildingu rekstrarleyfis koma verulega á óvart.
29. september 2018
Þverpólitískt frumvarp lagt fram um að koma böndum á smálán
Nýtt frumvarp sem lagt hefur verið fram mun leiða til þess að sérlög verði sett um starfsemi smálánafyrirtækja. Starfsemin verður gerð eftirlitsskyld og þess krafist að þeir sem stofni slík fyrirtæki leggi eina milljón evra fram í hlutafé hið minnsta.
28. september 2018
Jakob Valgeir upp úr kvótaþakinu
Hámarkið er 12% af sam­an­lögðu heild­ar­verðmæti afla­hlut­deild­ar.
28. september 2018
HB Grandi stærsta útgerðin - Þúsund milljarða heildarkvóti
Samkvæmt upplýsingum sem birtar voru í dag á vef Fiskistofu heldur samþjöppun og hagræðing áfram í sjávarútvegi.
27. september 2018
Arion banki hafnar því að óeðlilega hafi verið staðið að sölu í Bakkavör
Arion banki segir að verðmæti eignarhlutar bankans í Bakkavör hafi fimmfaldast í verði á meðan að félagið BG12 hélt á honum. Bankinn hafnar vangaveltum um að ekki hafi verið faglega staðið að sölunni á félaginu.
27. september 2018
Á þriðja tug sagt upp hjá Icelandair
Uppsagnirnar munu ná til starfsfólks á ýmsum sviðum og deilum bæði í Reykjavík og Keflavík og eru liður í hagræðingaraðgerðum sem félagið hefur gripið til að undanförnu eftir mikla erfiðleika í kjölfar hækkandi olíuverðs og samkeppni.
27. september 2018
Nýtt met í arðgreiðslum í sjávarútvegi: Alls 14,5 milljarðar í arð í fyrra
Sjávarútvegur hefur bætt eiginfjárstöðu sína um 341 milljarða króna, greitt sér út yfir 80 milljarða króna í arð, minnkað skuldastöðu sína um 86 milljarða króna og fjárfest fyrir 95 milljarða króna á örfáum árum.
27. september 2018
Sverrir Mar Albertsson
Ég á´etta – ég má´etta
26. september 2018
Mörg hundruð milljarða verðmæti í aflaheimildum
Verðmatið á aflaheimildum Ögurvíkur, í fyrirhuguðum kaupum HB Granda á félaginu, gefur vísbendingu um hversu mikil verðmæti liggja í aflaheimildum í landinu.
26. september 2018
Vildi láta rannsaka söluna á Bakkavör
Fulltrúi Bankasýslu ríkisins vildi láta rannsaka söluna á Bakkavör en meirihluti stjórnarinnar lagðist gegn því.
26. september 2018
Skynsamleg veiðigjöld og framþróun í sjávarútvegi
25. september 2018
Kvóti Ögurvíkur metinn á 14,5 milljarða króna
Hluthafafundur hefur verið boðaður hjá HB Granda 16. október til að ræða kaup félagsins á Ögurvík af Brimi, félagsins sem forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, á að stærstum hluta.
25. september 2018
Kristján Þór Júlíusson kynnir nýtt frumvarp á blaðamannafundi í dag.
Álagningu veiðigjalda breytt - Afkomutengingin færð nær í tíma
Töluverðar breytingar verða gerðar á því hvernig veiðigjöld í sjávarútvegi verði innheimt, samkvæmt frumvarpi til laga þar um.
25. september 2018
N1 mun heita Festi
Hluthafafundur N1 hf. samþykkti í dag nýtt nafn á félagið og starfskjarastefnu sem gerir ráð fyrir lægri kaupaukagreiðslum en áður höfðu verið fyrirhugaðar hjá stjórn félagsins. Björgólfur Jóhannsson kemur nýr inn í stjórn.
25. september 2018
Spá lítilli fjölgun ferðamanna næstu árin
Arion banki segir flugfargjöld einfaldlega of ódýr og að horfur séu á að íslensku flugfélögin borgi með hverjum farþega á þessu ári. Fargjöldin hafi ekki fylgt eldsneytisverði eftir að það tók að hækka í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri ferðaþjónuskýrslu.
25. september 2018
Olíuverðið hækkar og hækkar
Olíuverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Það eru ekki góð tíðindi fyrir íslenska hagkerfið.
25. september 2018
Icelandair heldur áfram að lækka í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur hríðfallið að undanförnu. Það er erfitt rekstrarumhverfi flugfélaga þessi misserin.
24. september 2018
Íbúðalánasjóður vill endurskilgreina viðmið um hvað sé hæfilegt leiguverð
Þau leigufélög sem eru með lán frá Íbúðalánasjóði eru að rukka leigu í samræmi við markaðsleigu eða aðeins undir henni. Íbúðalánasjóður segir markaðsleigu hins vegar ekki vera réttmætt viðmið og vill endurskilgreina hvað sé hæfilegt leiguverð.
24. september 2018
ESB krefst rannsóknar á Danske Bank
Stærsti banki Danmerkur er nú í vondum málum vegna ásakana um peningaþvætti.
24. september 2018
Niðurgreiðslur á póstsendingum milli landa að sliga Íslandspóst
Alþjóðasamningar um kostnaðarþátttöku í póstsendingum eru Íslandspósti og ríkisjóði dýrir.
24. september 2018
Úr mestu hækkun í heimi í snögga kólnun
Verulega hefur hægt á verðhækkunum á húsnæði að undanförnu. Verðlækkun mældist í ágúst. Þrátt fyrir það vantar ennþá þúsundir íbúða inn á markað til að mæta framboði, einkum litlar og meðalstórar íbúðir.
23. september 2018
Lestur Fréttablaðsins í fyrsta sinn undir 40 prósent frá árinu 2001
Lestur allra dagblaða á Íslandi fer fallandi. Mest lesna blað landsins, Fréttablaðið, er nú með tæplega 40 prósent færri lesendur en það var með fyrir rúmum áratug.
22. september 2018
Þórðargleði
22. september 2018
Fermetrinn á 900 þúsund
Íbúðir á Hafnartorgi hafa selst hraðar en verktakinn reiknaði með.
22. september 2018