Óttast frelsisskerðingu, óhófleg boð og bönn og of rúmar valdheimildir
Hvað eiga félög húsbílaeigenda, vélsleða- og vélhjólamanna, jeppafólks, hestafólks, flugmanna og veiðimanna sameiginlegt? Öll hafna þau eða hafa miklar efasemdir um frumvarp umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð.
2. febrúar 2021