200 færslur fundust merktar „reykjavík“

Framtíðin kemur ekki af sjálfu sér
Alexandra Briem segir að henni líði að vissu leyti eins og heimurinn sé að vakna af dvala. „Við erum að rifja upp kraft samstöðunnar og við erum farin að sjá hugsanlegar afleiðingar þess að sofna á verðinum.“
2. janúar 2023
Annus difficilius
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir segist svo sannarlega vona að næsta ár muni „færa okkur tækifæri til að halda áfram að þróa samfélagið“ – til að allir fái notið sín og hvetur hún borgarbúa til að taka öllum nýjum Reykvíkingum opnum örmum.
1. janúar 2023
Af hverju hötum við fátækt fólk?
Sanna Magdalena Mörtudóttir segir að sjálfsásökunarsvipan sem fátækir þekki of vel þurfi að hverfa úr íslensku samfélagi, þar sem það sé ekkert að fátæku fólki en gríðarlega mikið að stjórnvöldum sem skapi og viðhaldi ójöfnuði og misskiptingu.
29. desember 2022
Ó, borg mín borg
Kolbrún Baldursdóttir fer yfir árið í borginni en hún segir að Flokkur fólksins vilji sjá meira samráð við borgarbúa til að mynda hversu langt á að ganga í þéttingu byggðar og þrengingu gatna eða skreytingu torga.
28. desember 2022
Refurinn og vínberin
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fjallar um vendingar í borgarstjórnmálum á árinu en hún segir að vonandi hugsi kjósendur sig nú tvisvar um áður en innihaldslausum lýsingarorðum um ábyrgan rekstur borgarsjóðs sé fleygt fram.
26. desember 2022
Úlfar Þormóðsson
Ummyndanir
20. desember 2022
Fólk sem ann Siglunesi
Áfram Siglunes – ævintýrið er þarna úti!
4. desember 2022
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi segir skort á starfsfólki á leikskólum í Kópavogi.
Bæjarstjórinn hvetur starfsfólk leikskóla í Reykjavík til að sækja um í Kópavogi
„Í ljósi stöðunnar í Reykjavík hvet ég starfsfólk á leikskólum borgarinnar til að kynna sér þau störf sem eru í boði í Kópavogi,” segir Ásdís Kristjánsdóttir í kjölfar frétta af því að yfirmönnun hafi verið til staðar á leikskólum í Reykjavík.
3. nóvember 2022
Leikskólanum Grandaborg við Boðagranda hefur verið lokað vegna myglu- og rakaskemmda og skólpmengunar. Skólinn starfar á þremur mismunandi stöðum í borginni en borgin hefur óskað eftir uppástungum frá foreldrum um hentungt leikskólahúsnæði.
Foreldrar beðnir um að stinga upp á húsnæði sem hentar undir leikskólastarf
Skrifstofustjóri leikskólahluta skóla- og frístundasviðs óskar eftir uppástungum frá foreldrum barna á Grandaborg um húsnæði sem rúmar alla starfsemi leikskólans. Leikskólanum hefur verið lokað vegna raka- og mygluskemmda og skólpmengunar.
21. október 2022
Bjarni hættir sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur
Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, Bjarni Bjarnason, óskaði eftir því á fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að láta af störfum sem forstjóri í mars á næsta ári. Þá verða tólf ár liðin síðan Bjarni tók við forstjórastöðunni.
26. september 2022
Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Vilja byrja á Sundabraut á næsta ári og klára hana fyrir árslok 2027
Þegar innviðaráðherra og borgarstjóri undirrituðu yfirlýsingu um að stefna að lagningu Sundabrautar var markmiðið að hefja framkvæmdir 2026 og ljúka þeim 2031. Þingflokkur Flokks fólksins vill flýta þessu ferli umtalsvert.
24. september 2022
Pawel Bartoszek, varaborgarfullrúi Viðreisnar.
Pawel pælir í lestarkerfi – „Það myndi nú stundum ekki drepa okkur að hugsa stórt“
„En hvað um neðanjarðarlestir?“ spyr Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar. „Auðvitað yrðu sjálfvirkar neðanjarðarlestir frábærar í landi grænnar orku, dýrs vinnuafls og misjafnrar veðráttu.“
14. september 2022
Mikil uppbygging stendur til á Heklureitnum.
Finna þarf jafnvægi í birtu og rými á milli húsa
Reykjavíkurborg vinnur að leiðbeiningum um birtuskilyrði og gæði á dvalarstöðum og í íbúðarhúsnæði.
9. júlí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Einar Þorsteinsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir og Dagur B. Eggertsson funda stíft þessa dagana.
Nýr meirihluti verði klár í slaginn áður en fyrsti borgarstjórnarfundur hefst
Viðræður um myndun meirihluta í Reykjavík hafa staðið yfir í fjóra daga en Samfylkingin, Framsóknarflokkur, Píratar og Viðreisn stefna að því að ljúka þeim áður en fyrsti borgarstjórnarfundur kjörtímabilsins verður settur þann 7. júní næstkomandi.
28. maí 2022
Einar kveðst þurfa að íhuga stöðuna sem upp er komin.
Einar ætlar að ræða við baklandið um eina möguleikann í stöðunni
Einar Þorsteinsson oddivit Framsóknarflokksins í Reykjavík segir aðeins einn meirihluta mögulegan í ljósi yfirlýsingar oddvita Viðreisnar um að ekki komi annað til greina en að virða bandalagið við Samfylkinguna og Pírata.
22. maí 2022
Þórdís Lóa segir Viðreisn vilji láta á bandalagið reyna með því að hefja formlegar meirihlutaviræður með Framsóknarflokknum.
Vill hefja formlegar meirihlutaviðræður með Framsóknarflokknum
Oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir flokkinn vera í bandalagi með Pírötum og Samfylkingu af heilum hug og vill láta á það reyna með því að hefja formlegar meirihlutaviðræður með Framsóknarflokknum.
22. maí 2022
Ástvaldur Lárusson
Viljum við henda verðmætum?
13. maí 2022
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Umhverfið og skólamál
13. maí 2022
Samúel Torfi Pétursson
Í átt að sjálfbærri borg
12. maí 2022
Kosið verður á 23 stöðum í Reykjavíkurborg.
Fyrstu tölur í Reykjavík birtar um miðnætti
Beint streymi verður frá talningu atkvæða í borgarstjórnarkosningunum á laugardagskvöld. Ráðgert er að fyrstu tölur verði opinberar um miðnætti og að lokatölur liggi fyrir kl. 4.30 um nóttina. Utankjörfundaratkvæði verða talin síðust.
12. maí 2022
Pawel Bartoszek
Þegar flugvöllurinn óvart bjargaði háskólanum
11. maí 2022
Jóhannes Loftsson, oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík.
„Af hverju þarf að fækka bílum?“
Oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík sér enga ástæðu til að fækka bílum á höfuðborgarsvæðinu. Hann vill auka umferðarflæði í borginni til að minnka mengun og innleiða „Viðeyjarleið“ sem tengir byggðir borgarinnar saman.
11. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Alexandra Briem: „Bíllaus lífsstíll sé ekki jaðarsport“
10. maí 2022
Alexandra kveðst ánægð með meirihlutasamstarfið í borginni.
Þétt byggð sem skapi grundvöll fyrir bættum almenningssamgöngum skynsamlegust
Alexandra Briem segir Pírata vilja hraða uppbyggingu Borgarlínu og bjóða upp á sex tíma ókeypis dagvistun en að gjald fyrir átta tíma vistun verði óbreytt. Píratar eru með sérstaka dýravelferðarstefnu.
10. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Skýr sýn fyrir Reykjavík
10. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Ómar Már Jónsson: „Viljum setja algjört ráðn­ing­ar­stopp í borg­inni en verja grunn­þjón­ustu“
10. maí 2022
„Hvað þjónar íbúunum best, er það að vera með eina sameiginlega stjórnsýslu fyrir allt höfuðborgarsvæðið?“ spyr Ómar Már Jónsson í kosningahlaðvarpi Kjarnans en hann telur það geta haft mikinn sparnað í för með sér.
Tæknilausnir og einföldun stofnæða með mislægum gatnamótum í stað Borgarlínu
Oddviti Miðflokksins í Reykjavík vill leysa húsnæðisvandann með því að flýta skipulagsmálum og byggja hraðar. Víða sé hægt að byggja til að mynda í Örfirisey, Gufunesi, á Kjalarnesi og Keldum. Hann segir flokkinn alfarið á móti Borgarlínu.
10. maí 2022
„Það fer ekki alveg saman hljóð og mynd, við tölum um að það þurfi að efla almenningssamgöngur en svo er bara verið að gera kerfið verra,“ segir Sanna.
Ekki á réttri leið þegar fólk upplifir að ekki sé hlustað á það
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokksins segir ekki eðlilegt að þeir ríkustu greiði ekkert útsvar af tekjum sínum og vill að tekjur vegna útsvars á fjármagnstekjuskatt séu notaðar í byggingu félagsíbúða og uppbyggingu grunnþjónustu.
9. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Sanna Magdalena Mörtudóttir: „Þurfum að líta á húsnæði sem mannréttindi“
9. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Dagur B. Eggertsson: „Getum ekki leyft okkur að velja leiðir sem auka útblástur“
9. maí 2022
Dagur vill tryggja að borgarlína og þétting byggðar komist í höfn.
Maður hættir ekki við hálfklárað verk
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri gefur áfram kost á sér í starfið til að freista þess að sigla borgarlínu, þéttingu byggðar og öðrum málum í höfn, en lítur í grunninn á pólitík sem tímabundið verkefni.
9. maí 2022
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Passa verði upp á að þétting verði ekki svo mikil að hverfin hætti að ganga upp
Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að þverpólitíska sátt vera í öllum flokkum um að bæta almenningssamgöngur í Reykjavík. Það séu hins vegar óvissuþættir í borgarlínuverkefninu sem hægra fólk eins og hún hafi áhyggjur af.
8. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Hildur Björnsdóttir: Loforð um húsnæðisuppbyggingu „stráka­stæl­ar“
8. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Einar Þorsteinsson: „Við eigum að vera stolt af því að búa í Reykjavík“
8. maí 2022
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Kallar eftir nýjum anda og meiri samvinnuhugsjón í borgarstjórn
Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík segir skýrt ákall eftir ferskum augum inn í borgarmálin „sem vilja ekki taka þátt í þessum leðjuslag“ sem átakastjórnmál í borgarstjórn hafa verið.
8. maí 2022
Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík.
Hvorki „ofurloforð“ né „brjálæðislegar töfralausnir“
Flokkur fólksins ætlar ekki að koma sér á framfæri með „ofurloforðum og brjálæðislegum töfralausnum,“ segir Kolbrún Baldursdóttir. Hún gagnrýnir menninguna í borgarpólitíkinni og segir að ef hún komist í meirihluta verði hlustað á minnihlutann.
7. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
„Það er enginn að fara að stýra borginni einn“
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borginni, vill nýjar lausnir í leikskólamálum og viðurkennir að of hægt hafi gengið að nálgast það markmið að útvega öllum 12 mánaða börnum pláss.
7. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir: „Viðreisn er ekki stóryrtur flokkur“
7. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Gunnar H. Gunnarsson: „Enginn boðið Reykvíkingum svona góðan díl“
6. maí 2022
Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
Vill að Reykjavíkurborg geti tekið lóðir til baka
Oddviti Vinstri grænna í Reykjavík segir að borgin geti haft jákvæð áhrif á óstöðugan húsnæðismarkaðinn – og að ekki sé hægt að treysta á hinn almenna markað til að redda hlutunum.
6. maí 2022
Með orðum oddvitanna
Með orðum oddvitanna
Líf Magneudóttir: „Allir Reykvíkingar geti komist í öruggt húsnæði“
6. maí 2022
Einar Sveinbjörnsson
Er þétt byggð allra best?
22. apríl 2022
Framsókn á flugi í borginni en meirihlutinn heldur
Flokkarnir sem mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur gætu að óbreyttu endurnýjað samstarf sitt. Góðar líkur eru þó á ýmiskonar fjögurra flokka mynstrum ef vilji er til að breyta.
14. apríl 2022
Um var að ræða umfjöllun Ríkisútvarpsins um skil framboðsgagna fyrir borgarstjórnarkosningarnar.
Saka Ríkisútvarpið um að draga dár að framboði Reykjavíkur, bestu borgarinnar
Umboðsmenn E-lista Reykjavíkur, bestu borgarinnar, hafa farið þess á leit að Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd skoði umfjöllun Ríkisútvarpsins um afhendingu listans á framboðsgögnum í kvöldfréttum í gær.
9. apríl 2022
Samkvæmt fyrstu kosningaspá Kjarnans og Dr. Baldurs Héðinssonar heldur borgarmeirihlutinn með 49,8 prósent atkvæða.
Ellefu framboðslistar samþykktir í Reykjavík
Ellefu framboðslistar bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sem fram fara í næsta mánuði og voru öll framboðin úrskurðuð gild af yfirkjörstjórn Reykjavíkur í hádeginu í dag.
9. apríl 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar.
Víða „pottur brotinn“ í fjárhagslegum samskiptum ríkis og sveitarfélaga
Tíu þingmenn Samfylkingarinnar, Pírata, Flokks fólksins og Viðreisnar vilja að Reykjavíkurborg fái framlög úr Jöfnunarsjóð sveitarfélaga til reksturs grunnskóla. „Burt með útilokunarregluna gegn Reykjavík,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar.
31. mars 2022
Fyrstu tölur: Hildur í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er í fyrsta sæti í prófkjöri flokksins eftir fyrstu tölur. Talin hafa verið 1.935 atkvæði af 5.545.
19. mars 2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
Sanna Magdalena býður fram krafta sína fyrir næstu borgarstjórnarkosningar
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins ætlar að bjóða sig fram á ný fyrir flokkinn í komandi kosningum. „Ég viðurkenni að það getur verið erfitt að starfa innan veggja ráðhússins þar sem viðurkenning á vandanum er ekki til staðar.“
17. mars 2022
Ómar Már Jónsson
Ómar Már Jónsson sækist eftir að leiða Miðflokkinn í borginni
„Það er svo margt sem má bæta hér í borginni okkar og því gat ég ekki hugsað mér að sleppa tækifærinu þegar kallið kom,“ segir Ómar Már í yfirlýsingu.
11. mars 2022
Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins.
Vigdís Hauksdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram fyrir komandi kosningar í Reykjavík
Borgarfulltrúi Miðflokksins segir að síðasta kjörtímabil hafi verið mjög krefjandi pólitískt séð og metur það sem svo að gagnrýni hennar á rekstur borgarinnar með tillögum til úrbóta fái ekki hljómgrunn að kosningum loknum.
9. mars 2022
Einar Þorsteinsson
Einar Þorsteinsson vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík
Fyrrverandi fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson er kominn undan feldi og hefur hann ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum.
4. mars 2022
Svona mun nýtt Lækjartorg líta út.
Lækjartorg mun taka miklum breytingum
Það er einróma álit dómnefndar að tillagan sem vann hönnunarsamkeppni um Lækjartorg „uppfylli flestar áherslur samkeppnislýsingarinnar og gefi torginu og aðliggjandi gatnarýmum nýja vídd og nýtt og spennandi hlutverk í hjarta borgarinnar“.
4. mars 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri leiðir lista Samfylkingingarinnar í Reykjavík áfram í sveitarstjórnarkosningum í vor. Hann gaf einn kost á sér í fyrsta sætið. Sitjandi borgarfulltrúar verma sex af átta efstu sætunum.
Einn nýliði á lista yfir sex efstu í flokksvali Samfylkingarinnar
Guðný Maja Riba náði sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Skúli Þór Helgason hlaut þriðja sætið og Sabine Leskopf fjórða, en engin barátta var um efstu tvö sætin.
13. febrúar 2022
Marta Guðjónsdóttir.
Marta íhugar að berjast við Hildi um fyrsta sætið hjá Sjálfstæðisflokknum
Sitjandi borgarfulltrúi íhugar að sækjast eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum í höfuðborginni. Hún myndi þá etja kappi við Hildi Björnsdóttur um sætið. Enn er ójóst hvernig valið verður á lista hjá flokknum en það skýrist væntanlega í lok viku.
1. febrúar 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar.
Borgin skoðar að selja Malbikunarstöðina Höfða sem er að flytja í Hafnarfjörð
Á fundi borgarráðs í dag var samþykkt að láta skoða sölu á malbikunarstöð sem borgin hefur átt í meira en 80 ár og hefur lengi verið þyrnir í augum margra. Stöðin var með 91 prósent markaðshlutdeild í malbikun í höfuðborginni um tíma.
20. janúar 2022
Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi VG.
Elín Oddný vill leiða VG í Reykjavík
Spenna er að færast í forval Vinstri grænna í Reykjavík eftir að Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, greindi frá því að hún ætli að gefa kost á sér í fyrsta sætið. Það ætlar Líf Magneudóttir, núverandi oddviti flokksins, einnig að gera.
19. janúar 2022
Sveinn Óskar Sigurðsson
Gjá á skipulagssvæði höfuðborgarsvæðisins
10. janúar 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
Dagur ætlar að bjóða sig aftur fram
Dagur B. Eggertsson ætlar að gefa kost á sér í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. Þessu greindi hann frá í viðtali á Rás 2 í morgun.
10. janúar 2022
Eyþór Arnalds er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór Arnalds hættur við framboð og á leið úr stjórnmálum
Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík er hættur við að sækjast eftir því að leiða lista flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Hann segir ástæðuna persónulega, ekki pólitíska.
21. desember 2021
Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir hafa þegar tilkynnt að þau sækist eftir oddvitasætinu.
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar í leiðtogaprófkjör í borginni
Ákveðið var í kvöld að viðhafa sama fyrirkomulag við val á oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og var fyrir kosningarnar 2018. Kosið verður um leiðtoga flokksins í borginni. Tveir borgarfulltrúar hafa þegar tilkynnt framboð.
15. desember 2021
Dóra Björt, Hildur, Eyþór og Þórdís Lóa tókust á í Silfrinu.
Öll styðja borgarlínu en „galdrarnir og töfrarnir“ felast í málamiðlun
Menningarstríð, eðlisfræði og „genasamsetning“ Reykvíkinga er meðal þess sem borgarfulltrúar tókust á um í Silfrinu. Hætt er við að borgarlínu og einkabíl sé stillt upp sem andstæðum pólum en lausnarorðin eru valfrelsi og málamiðlanir.
12. desember 2021
Stytti mál sitt eftir að hafa verið auðmýktur þegar Jón Gnarr sagði hann leiðinlegan
Bjórkælir var fjarlægður úr verslun ÁTVR vegna þess að Björgólfur Guðmundsson bað um það. Sigmundur Davíð var eitt sinn eini maðurinn sem þótti harðari andstæðingur Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni en Gísli Marteinn Baldursson.
12. desember 2021
Segist leiðast „pólitískt mont“ og að Borgarlínan sé stærsti áfanginn á ferlinum
Í nýrri bók Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, „Nýja Reykjavík“ rekur hann margt sem átti sér stað á bakvið tjöldin í stjórnmálum síðustu ára, og hefur ekki áður komið fram. Hann hrósar pólitískum andstæðingum, sérstaklega leiðtogum ríkisstjórnarinnar.
11. desember 2021
Eyþór Arnalds er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Sjálfstæðisflokkurinn vildi að borgin lánaði leigjendum til að kaupa félagslegar íbúðir
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks vildu að leigjendum Félagsbústaða yrði gert kleift að kaupa íbúðirnar sem þeir búa í. Reykjavíkurborg átti að lána þeim fyrir útborgun. Sósíalistaflokkurinn vildi fella niður eins mánaðar leigu.
10. desember 2021
Hildur Björnsdóttir vill verða borgarstjóri – Ætlar að velta Eyþóri Arnalds úr oddvitasæti
Það stefnir i oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hildur Björnsdóttir ætlar að skora Eyþór Arnalds á hólm.
8. desember 2021
Pawel Bartoszek
Samráðið er raunverulegt
3. desember 2021
Páll Hermannsson
Sundabrú og Sundahöfn – Leiðir til að hætta sóun á tíma, plássi og peningum
20. nóvember 2021
Segir engan ómissandi í pólitík – en það sé enn verk að vinna í borginni
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist ætla að gera það upp við sig fljótlega hvort hann bjóði sig fram í komandi borgarstjórnarkosningum en sé ekki enn kominn að niðurstöðu.
20. nóvember 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
26. október 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
„Vanda þarf til verka á þessu mikilvæga og viðkvæma horni“
Borgarstjóri segir að hvorki endanlegar né ásættanlegar tillögur séu komnar fram um uppbyggingu á Bræðraborgarstíg þar sem mannskæðasti eldsvoði í sögu Reykjavíkur varð í fyrrasumar. Vanda þurfi til verka og gera megi ráð fyrir því að vinnan taki tíma.
23. október 2021
Byggt verði af virðingu við fórnarlömb brunans og húsin í kring
Íbúar í Vesturbæ skora á borgaryfirvöld að eignast lóðina við Bræðraborgarstíg 1 og 3. Þeir segja reitinn ekki bera áformað byggingarmagn og vilja að þar verði reistur minnisvarði um fórnarlömb eldsvoðans og byggt í takti við timburhúsin í nágrenninu.
9. október 2021
Engar formlegar ásakanir borist skrifstofu borgarstjóra og borgarritara
Á síðustu fjórum árum hafa engar formlegar ásakanir um kynferðislega áreitni eða ofbeldi innan skrifstofu borgarstjóra og borgarritara borist. Ekki er hægt að staðfesta hvort óformlegar kvartanir hafi borist til yfirmanna.
30. september 2021
Hildur Knútsdóttir
Þorpið í borginni
30. september 2021
Fjölbreytt fuglalíf er við Grafarvog innan Gullinbrúar og fara þar um þúsundir vaðfugla. Svæðið er alþjóðlega mikilvægur viðkomustaður farfugla, einkum vaðfuglategunda.
Vilja friða eina af fáum óspilltu leirum borgarinnar
Með áformum um friðlýsingu Grafarvogs innan Gullinbrúar er horft til þess að vernda til framtíðar náttúrulegt ástand vogsins og líffræðilega fjölbreytni hans, þ.m.t. mikilvægar fjöruvistgerðir, búsvæði fugla og óspillta leiru.
20. júlí 2021
Óska eftir að starfsemi vöggustofa í Reykjavík verði rannsökuð
Hópur manna sem vistaður var á vöggustofum og á fleiri opinberum uppeldisstofnunum hefur óskað eftir fundi með borgarstjóra. „Það er mikilvægt fyrir eftirlifandi börn að viðurkennt sé að vistun þeirra á vöggustofum borgarinnar olli þeim tjóni.“
5. júlí 2021
Tibor starfar á Kaffibrennslunni á Laugavegi í Reykjavík.
„Ég get ekki grátið fyrir innan afgreiðsluborðið“
„Ég upplifi þessar bætur sem áverka ofan á áfallið sem við, þau sem lifðum af, vorum þegar að ganga í gegnum,“ segir Vasile Tibor Andor sem lifði eldsvoðann á Bræðraborgarstíg af. „Flest okkar misstu allt sem við eigum og heilsu okkar, von og framtíð.“
19. júní 2021
Flókið að fást við fólk sem lætur sannleikann ekki þvælast fyrir sér
Kerfið brást Helgu Björgu harðlega eftir að hún upplifði stöðugt áreiti borgarfulltrúa Miðflokksins í um tvö ár án þess að geta borið hönd fyrir höfuð sér. Málið hefur haft margvíslegar alvarlegar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar.
18. júní 2021
Skyggni: Lítið. Reykjavík í morgunsárið.
Esjan í móðu og blóðrautt sólarlag – gátan að leysast
Gátan um mistrið er að leysast, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Þétt mistur hefur legið yfir höfuðborgarsvæðinu í morgun. Sökudólginn er að finna á Reykjanesi. En svo allrar sanngirni sé gætt þá spila fleiri þættir inn í.
30. apríl 2021
Slegist um átta pláss í sérdeildum grunnskóla Reykjavíkurborgar – Foreldrar búnir að fá nóg
Mikið færri komast að en vilja í sérdeildir í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Foreldrar 30 barna með einhverfu hafa fengið „fyrirhugaða synjun“ um pláss næsta skólaár. Mikið og erfitt ferli, segja foreldrar – og óskýrt og ruglingslegt.
30. apríl 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Íbúar í gömlu hverfunum í Reykjavík ánægðir með Dag sem borgarstjóra en efri byggðir ekki
Fleiri Reykvíkingar eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en óánægðir. Mikill munur er á afstöðu eftir hverfum og menntun. Borgarstjórinn er sérstaklega óvinsæll hjá fólki á sextugsaldri.
5. mars 2021
Borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík getur vel við unað. Allir flokkar innan hans hafa bætt við sig fylgi það sem af er kjörtímabilinu. Næst verður kosið í borginni eftir rúmt ár, 2022.
Fylgi Sjálfstæðisflokks í borginni dregst mikið saman og Samfylkingin mælist stærst
Vinstri græn næstum tvöfalda fylgi sitt í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun og myndu bæta við sig borgarfulltrúa á kostnað Sjálfstæðisflokks. Allir flokkarnir í meirihlutanum bæta við sig fylgi en allir flokkar í minnihluta utan Sósíalistaflokks tapa fylgi.
4. mars 2021
Hjálmar Sveinsson
Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík
2. mars 2021
Pawel Bartoszek
Borgarlína í gullflokki
10. febrúar 2021
Skúli Helgason
Orðum fylgir ábyrgð
5. febrúar 2021
Yfirlitsmynd af öllum fyrirhuguðum landfyllingum og dýpkunarsvæði.
Vilja dýpka Viðeyjarsund og losa efni við Engey
Til að dýpka Viðeyjarsund í 10 og 12,5 metra, líkt og Faxaflóahafnir stefna að, þarf að fjarlægja rúmlega þrjár milljónir rúmmetra af efni af hafsbotni. Hluta efnisins á að nýta í landfyllingar en varpa afganginum í hafið við Engey.
19. janúar 2021
Bræðraborgarstígur 1 brann í sumar. Þorpið hefur keypt rústirnar og húsið við hliðina, Bræðraborgarstíg 3.
Keyptu hús og rústir á Bræðraborgarstíg á 270 milljónir og sækja um niðurrif eftir helgi
Loks hillir undir að brunarústirnar á Bræðraborgarstíg 1 verði rifnar. Nýir eigendur, sem gengið hafa frá kaupsamningi, vilja gera eitthvað gott og fallegt á staðnum í kjölfar harmleiksins sem kostaði þrjár ungar manneskjur lífið síðasta sumar.
16. janúar 2021
Drög að nýrri loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar hafa verið kynnt.
Boða að malbiki verði flett upp í Reykjavík í nýrri loftslagsstefnu
Á meðal aðgerða sem lagðar eru fram í drögum að nýrri loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar er að malbiki verði flett upp og bílastæðum í borgarlandi fækkað um 2 prósent á ári. Samgöngur eru langveigamesti þátturinn í kolefnislosun borgarinnar.
14. janúar 2021
Pawel Bartoszek og Freyr Gústavsson
Hlustað á íbúa – óbreytt skipulag í M22
12. janúar 2021
Fjölgar verulega í hópi atvinnulausra án bótaréttar sem þurfa fjárhagsaðstoð
Ljóst er að hópur fólks býr við viðvarandi fátækt á Íslandi, segir upplýsingafulltrúi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Fleiri þurftu á fjárhagsaðstoð að halda fyrstu tíu mánuði ársins en allt árið í fyrra.
22. desember 2020
Ráðhús Reykjavíkur
Launakostnaður vegna upplýsingafulltrúa hjá borginni yfir 100 milljónir árlega
Alls starfa níu upplýsingafulltrúar hjá Reykjavíkurborg en borgin leitar nú að teymisstjóra samskiptateymis.
21. desember 2020
Gætir enginn hagsmuna skattgreiðenda í Reykjavík?
None
14. desember 2020
Á meðal þess sem fellur undir veitta félagslega þjónustu sveitarfélaga er þjónusta þeirra við aldraða.
Kostnaður íbúa í Reykjavík jókst um þrefalt hærri upphæð en íbúa í Kópavogi
Íbúar Reykjavíkur borga mun meira í veitta félagslega þjónustu hver en íbúar nágrannasveitafélaganna. Sum þeirra hafa aukið framlög í málaflokkinn síðust ár en önnur hafa hlutfallslega setið eftir. Eftir sem áður er munurinn milli sveitarfélaga sláandi.
13. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Borgarstjóri segir Vigdísi Hauksdóttur bulla um kostnað við endurgerð Óðinstorgs
Dagur B. Eggertsson segir kostnað við endurgerð Óðinstorgs 60 milljónir, ekki 657 milljónir króna eins og Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi hefur gefið í skyn í dag.
10. desember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Eitt smit á Austurlandi í 3. bylgju – til álita kemur að slaka á aðgerðum á landsbyggðinni
„Í ljósi þess að mjög fá smit eru nú að greinast utan höfuðborgarsvæðisins þá kæmi til álita að mínu mati að beita minna takmarkandi aðgerðum á þeim svæðum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Aðeins eitt smit greindist á Austurlandi í 3. bylgju.
1. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Hefði verið gott að „átta sig fyrr á því að þessi bruni væri öðruvísi en aðrir“
Dagur B. Eggertsson segir að borgaryfirvöld verði að taka til sín þá gagnrýni sem eftirlifendur brunans á Bræðraborgarstíg hafa sett fram á þann stuðning og aðstoð sem þeir fengu.
1. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Eftirlitsaðilar fái heimildir til að skoða leiguhúsnæði
„Það sem maður situr svolítið eftir með í kjölfar brunans á Bræðraborgarstíg er að þar sem um íbúðarhúsnæði var að ræða er ábyrgðin [á eldvörnum] samkvæmt lögum og reglugerðum fyrst og fremst eigandans,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
29. nóvember 2020
Borgarstjóri: Getum ekki beðið – breyta verður lögum og tryggja öryggi leigjenda
„Eldsvoðinn á Bræðraborgarstíg hafði mjög mikil áhrif á mig persónulega og ég fann fyrir mikilli frústrasjón og sorg,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og stjórnarformaður slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. „Hvernig getur svona gerst?“
27. nóvember 2020
Vildu bæta við hæð, byggja á milli og gera bílakjallara
Eigendur Bræðraborgarstígs 1 hafa á síðustu árum borið ýmsar tillögur að breytingum á húsinu undir borgina. Neikvætt var tekið í þær allar en engu að síður hafði notkun þess verið breytt er í því var kveikt í sumar.
15. nóvember 2020
Því þetta eru ekki „við“ og „þau“ – þetta erum við öll
„Sú staðreynd stendur eftir að það er stór gjá í okkar samfélagi sem þarf að brúa,“ segir Ásta Olga Magnúsdóttir, formaður Íbúasamtaka Vesturbæjar, um það sem bruninn hörmulegi á Bræðraborgarstíg afhjúpaði.
15. nóvember 2020
Næstum þrjár af hverjum fjórum almennum íbúðum eru í Reykjavík
Fyrir nokkrum árum var ákveðið að end­­ur­reisa ein­hvern vísi að félags­­­lega hús­næð­is­­kerf­inu sem lagt var niður undir lok síðustu aldar. Nýja kerfið kallast almenna íbúðakerfið og því er ætlað að sjá fólki með lægri tekjur fyrir húsnæði.
6. nóvember 2020
Ragnar Árnason
Fargjaldatekjur eru ekki þjóðhagslegur ábati
4. nóvember 2020
Ásta Logadóttir, Lárus S. Guðmundsson og Ólafur Hjálmarsson
Þétting byggðar – Lýðheilsa og lífsgæði
31. október 2020
Pawel Bartoszek
Fargjaldatekjur sannarlega mælikvarði á hagkvæmni
30. október 2020
Meirihluti borgarstjórnar stendur á bak við þá sýn sem birtist í tillögunum að breyttu aðalskipulagi fram til ársins 2040.
Borgaryfirvöld vilja meiri borg og færri bíla
Borgaryfirvöld hafa kynnt breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur, sem framlengja núgildandi skipulag til ársins 2040. Háleit markmið eru sett um byggingu 1.000 íbúða á ári að meðaltali, alls rúmlega 24 þúsund talsins til 2040 ef vöxtur verður kröftugur.
24. október 2020
Ártúnshöfði og Elliðaárvogur verða í forgangi þegar kemur að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavíkurborg fram til ársins 2030.
Svipað margar íbúðir verði á Ártúnshöfða og eru í öllum Grafarvogi í dag
Gert er ráð fyrir því að á Ártúnshöfða verði árið 2040 svipað margar íbúðir og eru í öllum Grafarvogi í dag. Búist er við því að þrjú skólahverfi verði á Höfðanum, samkvæmt uppfærðu aðalskipulagi borgarinnar til 2040 sem er komið í kynningu.
23. október 2020
Ráðhús Reykjavíkur
Lágar skuldir og hátt þjónustustig í Reykjavík
Skuldir A-hluta Reykjavíkurborgar eru minni en í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu, þegar tekið er tillit til mannfjölda. Þrátt fyrir það virðist þjónustustigið þar vera hærra en í mörgum öðrum sveitarfélögum.
22. október 2020
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir og Eyþór Arnalds ræddu Sundabraut í Silfrinu á RÚV í morgun.
Hraðbraut yfir sundin er „byggð á einhverri fortíðarþrá“
Varað er við því að draga upp „gömul og rykfallin“ plön til að skapa atvinnu vegna COVID. Sundabraut sem hraðbraut er slíkt plan, segir borgarfulltrúi Pírata. Oddviti sjálfstæðismanna segir það gleymast að Reykjavík sé borgin við sundin sem þarfnist brúa.
13. september 2020
Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur styrkt stöðu sína verulega samkvæmt nýrri könnun.
Meirihlutinn í Reykjavík myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum
Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu fylgi allra flokka í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. Þrír flokkanna sem mynda meirihluta í borginni bæta við sig fylgi og borgarfulltrúum en Samfylkingin dalar. Staða meirihlutans er þó að styrkjast verulega.
14. ágúst 2020
Unnið er að endurbótum á Tryggvagötu og fyrir framan mósaíkverk Gerðar Helgadóttur kemur torg.
Mósaíkverk Gerðar fær loks að njóta sín til fullnustu
Andlitslyfting er hafin á Tryggvagötunni í Reykjavík. Og í stað bílastæða beint fyrir framan stórfenglegt mósaíkverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu kemur torg svo verkið fái loks notið sín sem skyldi.
26. júlí 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Segir að Reykjavíkurflugvöllur verði ekki lagður af fyrr en eftir „einhverja áratugi“
Formaður Framsóknarflokksins segir að samkomulag hans við borgarstjórann í Reykjavík sem gert var í vetur hafi leyst flugvallarmálið.
20. júní 2020
Bjarki Gunnar Halldórsson
Miðbakkinn – staður fyrir alla?
11. júní 2020
Borgarlínan mun liggja um sérakreinar og fá forgang á umferðarljósum til að greiða fyrir umferð og lágmarka tafir.
Telur markmið um breyttar ferðavenjur með borgarlínu „nokkuð metnaðarlaust“
Í verk- og matslýsingu á fyrstu lotu borgarlínu er reiknað með að um 58 prósent ferða á höfuðborgarsvæðinu árið 2040 verði farnar á einkabílum. Á sama tímabili er reiknað með að íbúum fjölgi um 40 prósent. Miðað við þetta mun umferðarþungi aukast.
22. maí 2020
Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson nýr borgarritari
Borgarráð hefur samþykkt að ráða Þorstein Gunnarsson í starf borgarritara Reykjavíkurborgar.
30. apríl 2020
Átján sækja um starf borgarritara
Átján manns sóttu um starf borgarritara en Reykjavíkurborg aug­lýsti þann 14. febrúar síð­ast­lið­inn starfið laust til umsóknar.
19. mars 2020
Kanna hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn muni hafa á borgina og íbúa hennar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur að Reykjavíkurborg hafi úr mjög sterkri stöðu að spila varðandi komandi þrengingar vegna COVID-19 faraldursins en hann segir að samstaðan skipti nú miklu máli því margir óvissuþættir séu til staðar varðandi ástandið.
19. mars 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Það er ekki eitt, það er allt
Borgarstjórinn í Reykjavík talar um þær aðstæður sem upp eru komnar sem fordæmalausar.
12. mars 2020
Líf Magneudóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Leysa íbúakosningar deilumál?
5. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fordæmir Dag fyrir að vilja ekki eiga samtal við sig
Efling segir borgarstjórann í Reykjavík tala niður kjara- og réttlætisbaráttu félagsins. Framsetning hans á tilboðum Reykjavíkurborgar um launahækkanir til félagsmanna Eflingar sé í þeim „tilgangi að fegra mögur tilboð borgarinnar.“
20. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur: Mesta hækkun lægstu launa sem samið hefur verið um í kjarasamningum
Borgarstjórinn í Reykjavík opinberaði hvað felst í tilboði borgarinnar til ófaglærðra starfsmanna Eflingar í sjónvarpsviðtali í kvöld. Hann segir tilboðið upp á mestu hækkun lægstu launa í Íslandssögunni.
19. febrúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Láglaunastefnan gerir mann svangan
19. febrúar 2020
Stefán Ólafsson
Endurmeta þarf störf tengd börnum, öldruðum og sjúkum
15. febrúar 2020
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Kjarabaráttan: Efling vs. Reykjavíkurborg
13. febrúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Það mætti rukka okkur borgarfulltrúa fyrir matinn, við höfum efni á því“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spyr hvers vegna ekki sé verið að bjóða einhverjum á lágum launum, sem sinnir mikilvægu starfi í borginni, í mat.
3. desember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
14. nóvember 2019
Vigdís Hauksdóttir
Telur að Samband íslenskra sveitarfélaga sé komið á hálan ís
Vigdís Hauksdóttir segir að nú skuli „hið svokallaða Klausturmál trimmað upp á sveitastjórnarstiginu.“ Hún veltir því fyrir sér hvort sveitastjórnarstigið sé komið á leikskólastig með því að búa til hegðunarreglur fyrir kjörna fulltrúa.
13. september 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Óþolandi bakreikningur, brúum bilið og stóra grænmetismálið
3. september 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Afgangur A-hluta Reykjavíkur 665 milljónum undir áætlun
Matsvirði fasteigna í eigu Félagsbústaða hækkaði um 3,5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Afgangur af þeim hluta reksturs borgarinnar sem rekinn er fyrir skattfé var hins vegar tæplega 30 prósent undir áætlun.
29. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
20. ágúst 2019
Selur að spóka sig.
Rúmlega 30 þúsund fleiri gestir heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
Þrátt fyrir fækkun ferðamanna á fyrstu sex mánuðum ársins hafa mun fleiri heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn það sem af er ári miðað við sama tímabili í fyrra. Alls hafa rúmlega hundrað þúsund manns heimsótt garðinn frá því í janúar.
26. júlí 2019
Dagur Bollason
Útþenslu höfuðborgarsvæðisins er langt því frá lokið
23. júlí 2019
Karlar hjóla oftar en konur og upplifa meira öryggi
70 prósent hjólreiðamanna hafa aðgengi að hjóli og samgöngusamningur er marktækur hvati fyrir hjólreiðum.
29. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
24. júní 2019
Breyttar reglur gætu hækkað leigu á félagslegu húsnæði
Í umsögn fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar um tillögur að breytingum á reglum um félagslegt leiguhúsnæði segir að Félagsbústaðir gætu þurft að hækka húsaleigu. Áhrifin séu þó ekki ljós.
8. maí 2019
Hildur Björnsdóttir, sem sat í öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, greiddu atkvæði með mismunandi hætti.
Sjálfstæðisflokkur þríklofinn gagnvart þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Greidd voru atkvæði um umsögn borgarlögmanns um að leggjast gegn þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll í borgarráði í gær. Einn borgarráðsmaður Sjálfstæðisflokks studdi umsögnina, annar var á móti og þriðji sat hjá.
5. apríl 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar hann kaus í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
Dagur: „Það leikur enginn vafi á útkomu kosninganna“
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að settar hafi verið fram „allskonar dylgjur“ um það þegar Reykjavíkurborg sendi út skilaboð til að draga ákveðna hópa á kjörstað, sem Persónuvernd hefur úrskurðað að hafi ekki verið í samræmi við lög.
21. febrúar 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar lögð niður
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, fjármálaskrifstofa og skrifstofa þjónustu og reksturs verða lagðar niður þann 1. júní næstkomandi.
7. febrúar 2019
Þrír oddvitar minnihlutans vilja afsögn Dags
Enginn af samstarfsflokkum Samfylkingarinnar í borgarstjórn hefur krafist afsagnar borgarstjóra vegna braggamálsins en Píratar munu funda um afstöðu sína í janúar.
24. desember 2018
Ætla að byggja 525 hagkvæmar íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk
Alls búa 45 prósent landsmanna á aldrinum 18-29 ára í foreldrahúsum. Reykjavíkurborg hefur kynnt verkefni sem í felst að byggja yfir 500 íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk, og á hagkvæman hátt. Borgarstjóri vill fá ríkið með.
2. nóvember 2018
Vill skylda önnur sveitarfélög til að byggja félagslegar íbúðir með lagasetningu
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að borgin standi fyrir 80-90 prósent af þeirri félagslegu húsnæðisuppbyggingu sem sé yfirstandandi. Nágrannasveitarfélög sitji hjá. Hann vill setja lög til að skylda þau til þátttöku.
1. nóvember 2018
Ánægja með göngugötur í Reykjavík
Meirihluti íbúa Reykjavíkur er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni. Alls segjast 71 prósent svarenda jákvæðir gagnvart göngugötunum en 11 prósent eru neikvæðir.
29. ágúst 2018
Vill gera bólusetningar barna að skilyrði fyrir inntöku í leikskóla
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að bólusetningar verði gerðar að skilyrði við inntöku í leikskóla. Bólusetningar yngstu árganganna voru lakari síðustu tvö árin en áður hefur verið samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnarlæknis.
28. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lýsir yfir vonbrigðum með neyðarfund
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu tilkynningu um vonbrigði vegna neyðarfundar borgarráðsins í gær. Á fundinum var flestum tillögum minnihlutans í borgarstjórn vísað frá.
1. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds
„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“
31. júlí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Kominn tími til að hugsa út fyrir boxið og byrja að framkvæma
16. júlí 2018
Deila um uppbyggingu við Elliðaárdal - Er dalurinn friðaður eða ekki?
Minnihluti borgarstjórnar leggst gegn breytingu á deiliskipulagi við Elliðaárdal vegna uppbyggingar í Vogabyggð og Stekkjarbakka. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir um freistnivanda að ræða vegna húsnæðisskorts. Vernda þurfi græn svæði í borginni.
16. júlí 2018
Of fáir karlar í ráðum borgarinnar
Í þremur af sex fastaráðum Reykjavíkurborgar sitja fimm konur og tveir karlar. Lög um jafna stöðu kvenna og karla kveða á um að hlutfall í ráðum og nefndum á vegum sveitarfélaga eigi að vera sem jafnast.
11. júlí 2018
Frosnar maísbaunir eru meðal innkallaðra vara
Frosið grænmeti innkallað í Reykjavík vegna gruns um listeríu
Madsa ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavík hafa ákveðið að innkalla frosið grænmeti vegna gruns um listeríu.
9. júlí 2018
Fimm talmeinafræðingar til grunnskóla borgarinnar
Reykjavíkurborg hefur ráðið fimm nýútskrifaða talmeinafræðinga til að þjónusta skóla borgarinnar. Ráðning þeirra á að stórbæta þjónustu við börn með tal- og málþroskavanda og gera hana markvissari.
9. júlí 2018
Ósátt við umferðarmálin í nýju skipulagi fyrir Skerjafjörð
Sjálfstæðisflokkurinn mótmælti nýju rammaskipulagi fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði við Reykjavíkurflugvöll. Ekki sé búið að framkvæma heildstæða umferðargreiningu og engar lausnir séu til að létta á fyrirsjáanlegri umferð á svæðinu.
5. júlí 2018
Fjórflokkur Dags
24. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
19. júní 2018
Hverju lofar nýr meirihluti í Reykjavík?
Nýr meirihluti Reykjavíkurborgar var kynntur í morgun og samhliða var meirihlutasáttmála þeirra fjögurra flokka sem hann mynda dreift. Kjarninn hefur tekið saman það helsta í sáttmálanum sem beinlínis er lofað.
12. júní 2018
Nýr meirihluti í Reykjavíkurborg.
Dagur verður borgarstjóri
Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík kynntur. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, Pawel Bartoszek og Dóra Björt Guðjónsdóttir deila hlutverki forseta borgarstjórnar. Þórdís Lóa formaður borgarráðs.
12. júní 2018
Nýr meirihluti veltur á að Dagur gefi eftir stólinn
Hægt verður að ganga frá myndun nýs meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hratt ef Samfylkingin felst á þá kröfu að ráðinn verði borgarstjóri.
30. maí 2018
Prófessor telur Viðreisn ganga til liðs við meirihlutann
Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði telur Viðreisn eiga meira sameiginlegt með fráfarandi meirihlutaflokkum í Reykjavík en hinum flokkunum.
29. maí 2018
Viðreisn segist ætla nýta stöðu sína vel
Oddviti Viðreisnar í borginni segir flokkinn í lykilstöðu sem þau ætli að nýta vel og ætli hvergi að hvika frá þeirra helstu stefnumálum.
29. maí 2018
Hlutfallslega flestir strikuðu yfir Eyþór
Þrjú prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík um helgina strikuðu yfir oddvitann Eyþór Arnalds. Yfirkjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni yfir breytta kjörseðla.
28. maí 2018
Svona eru líkur þeirra sem sækjast eftir kjöri í borgarstjórn á að komast inn
Áttundi maður Samfylkingar er í meiri hættu en sjöundi maður Sjálfstæðisflokks. Einungis brotabrot úr prósenti munar á líkum oddvita Framsóknar, sem mælist inni, á að ná kjöri og öðrum manni á lista Vinstri grænna.
26. maí 2018
Meirihlutinn fallinn og Sjálfstæðisflokkur í sókn
Borgarstjórnarmeirihlutinn er naumlega fallinn samkvæmt nýjustu kosningspánni. Lítið vantar þó upp á að hann haldi. Níu flokkar mælast með mann inni og Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig á lokasprettinum. Vinstri græn stefna í afhroð.
26. maí 2018
Ólöf Magnúsdóttir og Eva Huld Ívarsdóttir
Feðraveldið er Voldemort
25. maí 2018
Nær enginn munur á fylgi Sósíalistaflokks og Flokks fólksins en bara annar nær inn
Engar breytingar eru á skiptingu borgarfulltrúa á milli kosningaspáa. Samfylkingin heldur áfram að bæta lítillega við sig og Sjálfstæðisflokkurinn þokast upp á við í fyrsta sinn í nokkrar vikur.
25. maí 2018
Sósíalistaflokkurinn étur af Vinstri grænum sem stefna í verri útkomu en 2014
Samfylkingin er að bæta við sig fylgi á síðustu vikum kosningabaráttunnar og er komin í nánast kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er á hinn bóginn að dala á síðustu metrunum. Átta framboð næðu inn og meirihlutinn heldur örugglega velli.
23. maí 2018
Hagfræði Sjampósins: Svar hagfræðings við spurningum Loga Bergmanns
Eikonimics bendir á að sundlaugar borgarinnar eru líka sjampó.
19. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt í sögunni en meirihlutinn rígheldur
Sósíalistaflokkurinn mælist í fyrsta sinn með mann inni, Samfylkingin nálgast kjörfylgi og Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að dala. Hörð barátta er milli Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins, Framsóknar og Viðreisnar um tvo síðustu menn inn.
17. maí 2018
Fylgi Sjálfstæðisflokks ekki mælst lægra á þessu ári
Framsókn mælist ekki lengur með mann inni og Viðreisn myndu nú ná tveimur inn. Metfjöldi framboða virðist fyrst og síðast hafa neikvæð áhrif á fylgi íhaldssamari flokka en treysta stöðu meirihlutans í borginni. Þetta kemur fram í nýjustu kosningaspánni.
8. maí 2018
Fylgi annarra flokka en eru á þingi hefur fjórfaldast
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur virðast föst í sessi sem hryggjarstykkið í sitthvorri fylkingunni í borginni. Saman eru þessir tveir höfuðandstæðingar að fara að fá 65 prósent borgarfulltrúa miðað við nýjustu kosningaspánna.
6. maí 2018
Tíu staðreyndir um Reykjavíkurborg
Framundan eru borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Þegar litið er framhjá málefnaskylmingum stjórnmálaflokka, og áherslumun þeirra við stjórnun höfuðborgarinnar, þá standa eftir naktar staðreyndir.
3. maí 2018
Allt í járnum í Reykjavík
Þótt meirihlutinn í borgarstjórn haldi eins og staðan er í dag þá stendur það mjög tæpt. Líklegast er að átta borgarfulltrúar muni dreifast á sex flokka. Þetta er niðurstaða nýjustu sætaspár Kjarnans.
2. maí 2018
Þeim sem ætla að kjósa „önnur“ framboð fjölgar hratt
Meirihlutinn í Reykjavík myndi halda, Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn en Viðreisn gæti lent í oddastöðu. Þeim fjölgar hratt sem ætla að kjósa aðra flokka en þá sem eiga fulltrúa á Alþingi í dag. Þetta er niðurstaða nýjustu kosningaspárinnar.
28. apríl 2018
Meirihlutinn í Reykjavík myndi halda
Meirihlutinn í Reykjavík gæti haldið samstarfi sínu áfram án þess að taka aðra inn í samstarfið. Hann myndi fá 13 af 23 borgarfulltrúum ef kosið yrði í dag. Nýir flokkar myndu fá samtals þrjá borgarfulltrúa en núverandi minnihluti einungis sjö.
21. apríl 2018
Jórunn Pála Jónasdóttir
Opið bréf til Lífar Magneudóttur:
16. apríl 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – „Svarti hesturinn“ ekki sjáanlegur
15. apríl 2018
Fella niður skatta á eldri borgara og stytta ferðatíma um 20 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur birt kosningaloforð sín. Um er að ræða sjö aðgerðir þar á meðal stytting ferðatíma, niðurfelling fasteigna skatta á 70 ára og eldri og bygging 2.000 íbúða á ári.
14. apríl 2018
Pawel Bartoszek
Dagur lofar harkalegum niðurskurði fjárfestinga í næstu kreppu
10. apríl 2018
Alls 661 óstaðsettir í hús í Reykjavík
Þeim sem eru skráðir óstaðsettir í hús í Reykjavík fjölgaði um nálægt fjórðung í fyrra. Frá byrjun árs 2014 hefur þeim fjölgað um 74 prósent.
28. mars 2018
Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir
Dagur í Reykjavík
27. mars 2018
Trúum á heilaga bíla
25. mars 2018
Sjálfstæðisflokkinn skortir umburðarlyndi
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fékk ekki sæti á lista flokksins fyrir kosningar í vor, eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Eyþóri Arnalds í oddvitakjöri. Hún segist eiga nóg inni í stjórnmálunum og stefnir ótrauð áfram.
24. mars 2018
Segir hugmyndir Eyþórs beina árás á samgöngur Grafarvogsbúa
Dagur B. Eggertsson segir hugmyndir Sjálfstæðisflokksins, sem kynntar voru á íbúafundi í Grafarvogi í gær, óraunsæjar og skorta framtíðarsýn og þekkingu í samgöngu- og skipulagsmálum.
22. mars 2018
Snædís Karlsdóttir
Ríflegur samgöngustyrkur til háskólanema
20. mars 2018
Þingmenn úr sex flokkum vilja þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar hefur verið lögð fram í þriðja sinn. Flutningsmenn eru 23 úr sex stjórnmálaflokkum. Einungis Samfylking og Viðreisn eiga ekki fulltrúa á tillögunni.
19. mars 2018
Kjartan Magnússon, aðstoðarmannaefni borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum.
Kjartan ráðinn pólitískur ráðgjafi Eyþórs og verður aðstoðarmannaefni hans
Ef Eyþór Arnalds verður borgarstjóri mun hann gera Kjartan Magnússon að aðstoðarmanni sínum í því embætti.
2. mars 2018
Ingvar Jónsson oddviti Framsóknar í Reykjavík.
Ingvar leiðir Framsókn í Reykjavík
Ingvar Jónsson, flugstjóri hjá Icelandair og fyrrverandi varaborgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.
22. febrúar 2018
Hildur Björnsdóttir og Eyþór Arnalds munu að líkindum leiða lista Sjálfstæðisflokksins í borginni.
Hildur Björnsdóttir fær annað sætið
Heimildir Kjarnans herma að Hildi Björnsdóttur lögfræðingi hafi verið boðið annað sætið á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík. Borgarfulltrúarnir Áslaug Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon fá ekki sæti ofarlega á listanum.
20. febrúar 2018
Skýrar línur milli fylkinga í Reykjavík
Frjálslyndir og vinstri flokkar vilja starfa saman í Reykjavík. Fylgi þeirra mælist það sama nú og það var í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Tvær skýrar fylkingar virðast vera að myndast fyrir kjósendur til að velja á milli.
11. febrúar 2018
Björn Teitsson
Það sem gleður og grætir, hrærir og ögrar
9. febrúar 2018
Skúli Helgason
Lærdómurinn af MeToo
7. febrúar 2018
Þorkell Heiðarsson
Ólínulegar samgöngur
7. febrúar 2018
Sabine Leskopf
Fílaklósettið í Giessen
1. febrúar 2018
Ekki óeðlilega margar nýskráningar fyrir prófkjörið
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segir nýskráningar fyrir oddvitaprófkjör í Reykjavík hafa verið á pari við önnur prófkjör. Þátttaka í prófkjörinu mun minni en áður.
1. febrúar 2018
Dagur segir stefnu Eyþórs vera alvarlega árás
Borgarstjórinn í Reykjavík segir það „alveg galið“ að ætla að koma 70 þúsund manns fyrir í útjaðri borgarinnar, að stefna Eyþórs Arnalds sé alvarlega árás á efri byggðir og að 150 milljarða fjárfesting í mislægum gatnamótum muni ekki draga úr töfum.
1. febrúar 2018
Skúli Helgason
Menntaborgin Reykjavík - Aðgerðir skila árangri
31. janúar 2018
Frambjóðendur óákveðnir um framhaldið
Kjartan Magnússon frambjóðandi í oddvitaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki að sækjast eftir sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum. Vilhjálmur Bjarnason og Viðar Guðjohnsen vilja ekki sæti á listanum.
28. janúar 2018
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór sigraði örugglega
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir oddvitaprófkjör sem fram fór í dag. Fékk rúm 60 prósent atkvæða. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi fékk rúm 20 prósent.
27. janúar 2018
Borgarstyrjöld framundan
Búast má við metfjölda framboða í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í lok maí. Spennandi prófkjör eru hafin hjá nokkrum flokkum en aðrir leita logandi ljósi að frambærilegu fólki til að stilla upp á lista.
26. janúar 2018
Guðrún Ögmundsdóttir
Guðrún Ögmundsdóttir í prófkjör Samfylkingarinnar
Guðrún Ögmundsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og alþingismaður gefur kost á sér í forvali Samfylkingarinnar.
25. janúar 2018
Kristín Soffía Jónsdóttir
Kristín Soffía vill annað sætið
Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi sækist eftir öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður hefur gefið kost á sér í sama sæti.
24. janúar 2018
Líf vill oddvitasæti VG
Líf Magneudóttir eini borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sækist eftir því að leiða lista flokksins í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í maí.
24. janúar 2018
Magnús Már sækist eftir fjórða sæti hjá Samfylkingunni
Tveir hafa gefið kost á sér í fjórða sæti í flokksvali Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna sem fram fara í vor.
24. janúar 2018
Fjögur sækjast eftir þriðja sæti Samfylkingarinnar
Sabine Leskopf varaborgarfulltrúi hefur lýst yfir framboði í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi vill það þriðja líka sem og Skúli Helgason og Aron Leví Beck.
23. janúar 2018