127 færslur fundust merktar „reykjavík“

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir og Eyþór Arnalds ræddu Sundabraut í Silfrinu á RÚV í morgun.
Hraðbraut yfir sundin er „byggð á einhverri fortíðarþrá“
Varað er við því að draga upp „gömul og rykfallin“ plön til að skapa atvinnu vegna COVID. Sundabraut sem hraðbraut er slíkt plan, segir borgarfulltrúi Pírata. Oddviti sjálfstæðismanna segir það gleymast að Reykjavík sé borgin við sundin sem þarfist brúa.
13. september 2020
Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur styrkt stöðu sína verulega samkvæmt nýrri könnun.
Meirihlutinn í Reykjavík myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum
Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu fylgi allra flokka í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. Þrír flokkanna sem mynda meirihluta í borginni bæta við sig fylgi og borgarfulltrúum en Samfylkingin dalar. Staða meirihlutans er þó að styrkjast verulega.
14. ágúst 2020
Unnið er að endurbótum á Tryggvagötu og fyrir framan mósaíkverk Gerðar Helgadóttur kemur torg.
Mósaíkverk Gerðar fær loks að njóta sín til fullnustu
Andlitslyfting er hafin á Tryggvagötunni í Reykjavík. Og í stað bílastæða beint fyrir framan stórfenglegt mósaíkverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu kemur torg svo verkið fái loks notið sín sem skyldi.
26. júlí 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Segir að Reykjavíkurflugvöllur verði ekki lagður af fyrr en eftir „einhverja áratugi“
Formaður Framsóknarflokksins segir að samkomulag hans við borgarstjórann í Reykjavík sem gert var í vetur hafi leyst flugvallarmálið.
20. júní 2020
Bjarki Gunnar Halldórsson
Miðbakkinn – staður fyrir alla?
11. júní 2020
Borgarlínan mun liggja um sérakreinar og fá forgang á umferðarljósum til að greiða fyrir umferð og lágmarka tafir.
Telur markmið um breyttar ferðavenjur með borgarlínu „nokkuð metnaðarlaust“
Í verk- og matslýsingu á fyrstu lotu borgarlínu er reiknað með að um 58 prósent ferða á höfuðborgarsvæðinu árið 2040 verði farnar á einkabílum. Á sama tímabili er reiknað með að íbúum fjölgi um 40 prósent. Miðað við þetta mun umferðarþungi aukast.
22. maí 2020
Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson nýr borgarritari
Borgarráð hefur samþykkt að ráða Þorstein Gunnarsson í starf borgarritara Reykjavíkurborgar.
30. apríl 2020
Átján sækja um starf borgarritara
Átján manns sóttu um starf borgarritara en Reykjavíkurborg aug­lýsti þann 14. febrúar síð­ast­lið­inn starfið laust til umsóknar.
19. mars 2020
Kanna hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn muni hafa á borgina og íbúa hennar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur að Reykjavíkurborg hafi úr mjög sterkri stöðu að spila varðandi komandi þrengingar vegna COVID-19 faraldursins en hann segir að samstaðan skipti nú miklu máli því margir óvissuþættir séu til staðar varðandi ástandið.
19. mars 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Það er ekki eitt, það er allt
Borgarstjórinn í Reykjavík talar um þær aðstæður sem upp eru komnar sem fordæmalausar.
12. mars 2020
Líf Magneudóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Leysa íbúakosningar deilumál?
5. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fordæmir Dag fyrir að vilja ekki eiga samtal við sig
Efling segir borgarstjórann í Reykjavík tala niður kjara- og réttlætisbaráttu félagsins. Framsetning hans á tilboðum Reykjavíkurborgar um launahækkanir til félagsmanna Eflingar sé í þeim „tilgangi að fegra mögur tilboð borgarinnar.“
20. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur: Mesta hækkun lægstu launa sem samið hefur verið um í kjarasamningum
Borgarstjórinn í Reykjavík opinberaði hvað felst í tilboði borgarinnar til ófaglærðra starfsmanna Eflingar í sjónvarpsviðtali í kvöld. Hann segir tilboðið upp á mestu hækkun lægstu launa í Íslandssögunni.
19. febrúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Láglaunastefnan gerir mann svangan
19. febrúar 2020
Stefán Ólafsson
Endurmeta þarf störf tengd börnum, öldruðum og sjúkum
15. febrúar 2020
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Kjarabaráttan: Efling vs. Reykjavíkurborg
13. febrúar 2020
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Það mætti rukka okkur borgarfulltrúa fyrir matinn, við höfum efni á því“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spyr hvers vegna ekki sé verið að bjóða einhverjum á lágum launum, sem sinnir mikilvægu starfi í borginni, í mat.
3. desember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
14. nóvember 2019
Vigdís Hauksdóttir
Telur að Samband íslenskra sveitarfélaga sé komið á hálan ís
Vigdís Hauksdóttir segir að nú skuli „hið svokallaða Klausturmál trimmað upp á sveitastjórnarstiginu.“ Hún veltir því fyrir sér hvort sveitastjórnarstigið sé komið á leikskólastig með því að búa til hegðunarreglur fyrir kjörna fulltrúa.
13. september 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Óþolandi bakreikningur, brúum bilið og stóra grænmetismálið
3. september 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Afgangur A-hluta Reykjavíkur 665 milljónum undir áætlun
Matsvirði fasteigna í eigu Félagsbústaða hækkaði um 3,5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Afgangur af þeim hluta reksturs borgarinnar sem rekinn er fyrir skattfé var hins vegar tæplega 30 prósent undir áætlun.
29. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
20. ágúst 2019
Selur að spóka sig.
Rúmlega 30 þúsund fleiri gestir heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
Þrátt fyrir fækkun ferðamanna á fyrstu sex mánuðum ársins hafa mun fleiri heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn það sem af er ári miðað við sama tímabili í fyrra. Alls hafa rúmlega hundrað þúsund manns heimsótt garðinn frá því í janúar.
26. júlí 2019
Dagur Bollason
Útþenslu höfuðborgarsvæðisins er langt því frá lokið
23. júlí 2019
Karlar hjóla oftar en konur og upplifa meira öryggi
70 prósent hjólreiðamanna hafa aðgengi að hjóli og samgöngusamningur er marktækur hvati fyrir hjólreiðum.
29. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
24. júní 2019
Breyttar reglur gætu hækkað leigu á félagslegu húsnæði
Í umsögn fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar um tillögur að breytingum á reglum um félagslegt leiguhúsnæði segir að Félagsbústaðir gætu þurft að hækka húsaleigu. Áhrifin séu þó ekki ljós.
8. maí 2019
Hildur Björnsdóttir, sem sat í öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, greiddu atkvæði með mismunandi hætti.
Sjálfstæðisflokkur þríklofinn gagnvart þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Greidd voru atkvæði um umsögn borgarlögmanns um að leggjast gegn þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll í borgarráði í gær. Einn borgarráðsmaður Sjálfstæðisflokks studdi umsögnina, annar var á móti og þriðji sat hjá.
5. apríl 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar hann kaus í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
Dagur: „Það leikur enginn vafi á útkomu kosninganna“
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að settar hafi verið fram „allskonar dylgjur“ um það þegar Reykjavíkurborg sendi út skilaboð til að draga ákveðna hópa á kjörstað, sem Persónuvernd hefur úrskurðað að hafi ekki verið í samræmi við lög.
21. febrúar 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar lögð niður
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, fjármálaskrifstofa og skrifstofa þjónustu og reksturs verða lagðar niður þann 1. júní næstkomandi.
7. febrúar 2019
Þrír oddvitar minnihlutans vilja afsögn Dags
Enginn af samstarfsflokkum Samfylkingarinnar í borgarstjórn hefur krafist afsagnar borgarstjóra vegna braggamálsins en Píratar munu funda um afstöðu sína í janúar.
24. desember 2018
Ætla að byggja 525 hagkvæmar íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk
Alls búa 45 prósent landsmanna á aldrinum 18-29 ára í foreldrahúsum. Reykjavíkurborg hefur kynnt verkefni sem í felst að byggja yfir 500 íbúðir sérstaklega fyrir ungt fólk, og á hagkvæman hátt. Borgarstjóri vill fá ríkið með.
2. nóvember 2018
Vill skylda önnur sveitarfélög til að byggja félagslegar íbúðir með lagasetningu
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að borgin standi fyrir 80-90 prósent af þeirri félagslegu húsnæðisuppbyggingu sem sé yfirstandandi. Nágrannasveitarfélög sitji hjá. Hann vill setja lög til að skylda þau til þátttöku.
1. nóvember 2018
Ánægja með göngugötur í Reykjavík
Meirihluti íbúa Reykjavíkur er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni. Alls segjast 71 prósent svarenda jákvæðir gagnvart göngugötunum en 11 prósent eru neikvæðir.
29. ágúst 2018
Vill gera bólusetningar barna að skilyrði fyrir inntöku í leikskóla
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að bólusetningar verði gerðar að skilyrði við inntöku í leikskóla. Bólusetningar yngstu árganganna voru lakari síðustu tvö árin en áður hefur verið samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnarlæknis.
28. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lýsir yfir vonbrigðum með neyðarfund
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu tilkynningu um vonbrigði vegna neyðarfundar borgarráðsins í gær. Á fundinum var flestum tillögum minnihlutans í borgarstjórn vísað frá.
1. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds
„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“
31. júlí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Kominn tími til að hugsa út fyrir boxið og byrja að framkvæma
16. júlí 2018
Deila um uppbyggingu við Elliðaárdal - Er dalurinn friðaður eða ekki?
Minnihluti borgarstjórnar leggst gegn breytingu á deiliskipulagi við Elliðaárdal vegna uppbyggingar í Vogabyggð og Stekkjarbakka. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir um freistnivanda að ræða vegna húsnæðisskorts. Vernda þurfi græn svæði í borginni.
16. júlí 2018
Of fáir karlar í ráðum borgarinnar
Í þremur af sex fastaráðum Reykjavíkurborgar sitja fimm konur og tveir karlar. Lög um jafna stöðu kvenna og karla kveða á um að hlutfall í ráðum og nefndum á vegum sveitarfélaga eigi að vera sem jafnast.
11. júlí 2018
Frosnar maísbaunir eru meðal innkallaðra vara
Frosið grænmeti innkallað í Reykjavík vegna gruns um listeríu
Madsa ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavík hafa ákveðið að innkalla frosið grænmeti vegna gruns um listeríu.
9. júlí 2018
Fimm talmeinafræðingar til grunnskóla borgarinnar
Reykjavíkurborg hefur ráðið fimm nýútskrifaða talmeinafræðinga til að þjónusta skóla borgarinnar. Ráðning þeirra á að stórbæta þjónustu við börn með tal- og málþroskavanda og gera hana markvissari.
9. júlí 2018
Ósátt við umferðarmálin í nýju skipulagi fyrir Skerjafjörð
Sjálfstæðisflokkurinn mótmælti nýju rammaskipulagi fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði við Reykjavíkurflugvöll. Ekki sé búið að framkvæma heildstæða umferðargreiningu og engar lausnir séu til að létta á fyrirsjáanlegri umferð á svæðinu.
5. júlí 2018
Fjórflokkur Dags
24. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
19. júní 2018
Hverju lofar nýr meirihluti í Reykjavík?
Nýr meirihluti Reykjavíkurborgar var kynntur í morgun og samhliða var meirihlutasáttmála þeirra fjögurra flokka sem hann mynda dreift. Kjarninn hefur tekið saman það helsta í sáttmálanum sem beinlínis er lofað.
12. júní 2018
Nýr meirihluti í Reykjavíkurborg.
Dagur verður borgarstjóri
Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík kynntur. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, Pawel Bartoszek og Dóra Björt Guðjónsdóttir deila hlutverki forseta borgarstjórnar. Þórdís Lóa formaður borgarráðs.
12. júní 2018
Nýr meirihluti veltur á að Dagur gefi eftir stólinn
Hægt verður að ganga frá myndun nýs meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hratt ef Samfylkingin felst á þá kröfu að ráðinn verði borgarstjóri.
30. maí 2018
Prófessor telur Viðreisn ganga til liðs við meirihlutann
Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði telur Viðreisn eiga meira sameiginlegt með fráfarandi meirihlutaflokkum í Reykjavík en hinum flokkunum.
29. maí 2018
Viðreisn segist ætla nýta stöðu sína vel
Oddviti Viðreisnar í borginni segir flokkinn í lykilstöðu sem þau ætli að nýta vel og ætli hvergi að hvika frá þeirra helstu stefnumálum.
29. maí 2018
Hlutfallslega flestir strikuðu yfir Eyþór
Þrjú prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík um helgina strikuðu yfir oddvitann Eyþór Arnalds. Yfirkjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni yfir breytta kjörseðla.
28. maí 2018
Svona eru líkur þeirra sem sækjast eftir kjöri í borgarstjórn á að komast inn
Áttundi maður Samfylkingar er í meiri hættu en sjöundi maður Sjálfstæðisflokks. Einungis brotabrot úr prósenti munar á líkum oddvita Framsóknar, sem mælist inni, á að ná kjöri og öðrum manni á lista Vinstri grænna.
26. maí 2018
Meirihlutinn fallinn og Sjálfstæðisflokkur í sókn
Borgarstjórnarmeirihlutinn er naumlega fallinn samkvæmt nýjustu kosningspánni. Lítið vantar þó upp á að hann haldi. Níu flokkar mælast með mann inni og Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig á lokasprettinum. Vinstri græn stefna í afhroð.
26. maí 2018
Ólöf Magnúsdóttir og Eva Huld Ívarsdóttir
Feðraveldið er Voldemort
25. maí 2018
Nær enginn munur á fylgi Sósíalistaflokks og Flokks fólksins en bara annar nær inn
Engar breytingar eru á skiptingu borgarfulltrúa á milli kosningaspáa. Samfylkingin heldur áfram að bæta lítillega við sig og Sjálfstæðisflokkurinn þokast upp á við í fyrsta sinn í nokkrar vikur.
25. maí 2018
Sósíalistaflokkurinn étur af Vinstri grænum sem stefna í verri útkomu en 2014
Samfylkingin er að bæta við sig fylgi á síðustu vikum kosningabaráttunnar og er komin í nánast kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er á hinn bóginn að dala á síðustu metrunum. Átta framboð næðu inn og meirihlutinn heldur örugglega velli.
23. maí 2018
Hagfræði Sjampósins: Svar hagfræðings við spurningum Loga Bergmanns
Eikonimics bendir á að sundlaugar borgarinnar eru líka sjampó.
19. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt í sögunni en meirihlutinn rígheldur
Sósíalistaflokkurinn mælist í fyrsta sinn með mann inni, Samfylkingin nálgast kjörfylgi og Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að dala. Hörð barátta er milli Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins, Framsóknar og Viðreisnar um tvo síðustu menn inn.
17. maí 2018
Fylgi Sjálfstæðisflokks ekki mælst lægra á þessu ári
Framsókn mælist ekki lengur með mann inni og Viðreisn myndu nú ná tveimur inn. Metfjöldi framboða virðist fyrst og síðast hafa neikvæð áhrif á fylgi íhaldssamari flokka en treysta stöðu meirihlutans í borginni. Þetta kemur fram í nýjustu kosningaspánni.
8. maí 2018
Fylgi annarra flokka en eru á þingi hefur fjórfaldast
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur virðast föst í sessi sem hryggjarstykkið í sitthvorri fylkingunni í borginni. Saman eru þessir tveir höfuðandstæðingar að fara að fá 65 prósent borgarfulltrúa miðað við nýjustu kosningaspánna.
6. maí 2018
Tíu staðreyndir um Reykjavíkurborg
Framundan eru borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Þegar litið er framhjá málefnaskylmingum stjórnmálaflokka, og áherslumun þeirra við stjórnun höfuðborgarinnar, þá standa eftir naktar staðreyndir.
3. maí 2018
Allt í járnum í Reykjavík
Þótt meirihlutinn í borgarstjórn haldi eins og staðan er í dag þá stendur það mjög tæpt. Líklegast er að átta borgarfulltrúar muni dreifast á sex flokka. Þetta er niðurstaða nýjustu sætaspár Kjarnans.
2. maí 2018
Þeim sem ætla að kjósa „önnur“ framboð fjölgar hratt
Meirihlutinn í Reykjavík myndi halda, Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn en Viðreisn gæti lent í oddastöðu. Þeim fjölgar hratt sem ætla að kjósa aðra flokka en þá sem eiga fulltrúa á Alþingi í dag. Þetta er niðurstaða nýjustu kosningaspárinnar.
28. apríl 2018
Meirihlutinn í Reykjavík myndi halda
Meirihlutinn í Reykjavík gæti haldið samstarfi sínu áfram án þess að taka aðra inn í samstarfið. Hann myndi fá 13 af 23 borgarfulltrúum ef kosið yrði í dag. Nýir flokkar myndu fá samtals þrjá borgarfulltrúa en núverandi minnihluti einungis sjö.
21. apríl 2018
Jórunn Pála Jónasdóttir
Opið bréf til Lífar Magneudóttur:
16. apríl 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – „Svarti hesturinn“ ekki sjáanlegur
15. apríl 2018
Fella niður skatta á eldri borgara og stytta ferðatíma um 20 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur birt kosningaloforð sín. Um er að ræða sjö aðgerðir þar á meðal stytting ferðatíma, niðurfelling fasteigna skatta á 70 ára og eldri og bygging 2.000 íbúða á ári.
14. apríl 2018
Pawel Bartoszek
Dagur lofar harkalegum niðurskurði fjárfestinga í næstu kreppu
10. apríl 2018
Alls 661 óstaðsettir í hús í Reykjavík
Þeim sem eru skráðir óstaðsettir í hús í Reykjavík fjölgaði um nálægt fjórðung í fyrra. Frá byrjun árs 2014 hefur þeim fjölgað um 74 prósent.
28. mars 2018
Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir
Dagur í Reykjavík
27. mars 2018
Trúum á heilaga bíla
25. mars 2018
Sjálfstæðisflokkinn skortir umburðarlyndi
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fékk ekki sæti á lista flokksins fyrir kosningar í vor, eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Eyþóri Arnalds í oddvitakjöri. Hún segist eiga nóg inni í stjórnmálunum og stefnir ótrauð áfram.
24. mars 2018
Segir hugmyndir Eyþórs beina árás á samgöngur Grafarvogsbúa
Dagur B. Eggertsson segir hugmyndir Sjálfstæðisflokksins, sem kynntar voru á íbúafundi í Grafarvogi í gær, óraunsæjar og skorta framtíðarsýn og þekkingu í samgöngu- og skipulagsmálum.
22. mars 2018
Snædís Karlsdóttir
Ríflegur samgöngustyrkur til háskólanema
20. mars 2018
Þingmenn úr sex flokkum vilja þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar hefur verið lögð fram í þriðja sinn. Flutningsmenn eru 23 úr sex stjórnmálaflokkum. Einungis Samfylking og Viðreisn eiga ekki fulltrúa á tillögunni.
19. mars 2018
Kjartan Magnússon, aðstoðarmannaefni borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum.
Kjartan ráðinn pólitískur ráðgjafi Eyþórs og verður aðstoðarmannaefni hans
Ef Eyþór Arnalds verður borgarstjóri mun hann gera Kjartan Magnússon að aðstoðarmanni sínum í því embætti.
2. mars 2018
Ingvar Jónsson oddviti Framsóknar í Reykjavík.
Ingvar leiðir Framsókn í Reykjavík
Ingvar Jónsson, flugstjóri hjá Icelandair og fyrrverandi varaborgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.
22. febrúar 2018
Hildur Björnsdóttir og Eyþór Arnalds munu að líkindum leiða lista Sjálfstæðisflokksins í borginni.
Hildur Björnsdóttir fær annað sætið
Heimildir Kjarnans herma að Hildi Björnsdóttur lögfræðingi hafi verið boðið annað sætið á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík. Borgarfulltrúarnir Áslaug Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon fá ekki sæti ofarlega á listanum.
20. febrúar 2018
Skýrar línur milli fylkinga í Reykjavík
Frjálslyndir og vinstri flokkar vilja starfa saman í Reykjavík. Fylgi þeirra mælist það sama nú og það var í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Tvær skýrar fylkingar virðast vera að myndast fyrir kjósendur til að velja á milli.
11. febrúar 2018
Björn Teitsson
Það sem gleður og grætir, hrærir og ögrar
9. febrúar 2018
Skúli Helgason
Lærdómurinn af MeToo
7. febrúar 2018
Þorkell Heiðarsson
Ólínulegar samgöngur
7. febrúar 2018
Sabine Leskopf
Fílaklósettið í Giessen
1. febrúar 2018
Ekki óeðlilega margar nýskráningar fyrir prófkjörið
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segir nýskráningar fyrir oddvitaprófkjör í Reykjavík hafa verið á pari við önnur prófkjör. Þátttaka í prófkjörinu mun minni en áður.
1. febrúar 2018
Dagur segir stefnu Eyþórs vera alvarlega árás
Borgarstjórinn í Reykjavík segir það „alveg galið“ að ætla að koma 70 þúsund manns fyrir í útjaðri borgarinnar, að stefna Eyþórs Arnalds sé alvarlega árás á efri byggðir og að 150 milljarða fjárfesting í mislægum gatnamótum muni ekki draga úr töfum.
1. febrúar 2018
Skúli Helgason
Menntaborgin Reykjavík - Aðgerðir skila árangri
31. janúar 2018
Frambjóðendur óákveðnir um framhaldið
Kjartan Magnússon frambjóðandi í oddvitaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki að sækjast eftir sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum. Vilhjálmur Bjarnason og Viðar Guðjohnsen vilja ekki sæti á listanum.
28. janúar 2018
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Eyþór sigraði örugglega
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir oddvitaprófkjör sem fram fór í dag. Fékk rúm 60 prósent atkvæða. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi fékk rúm 20 prósent.
27. janúar 2018
Borgarstyrjöld framundan
Búast má við metfjölda framboða í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í lok maí. Spennandi prófkjör eru hafin hjá nokkrum flokkum en aðrir leita logandi ljósi að frambærilegu fólki til að stilla upp á lista.
26. janúar 2018
Guðrún Ögmundsdóttir
Guðrún Ögmundsdóttir í prófkjör Samfylkingarinnar
Guðrún Ögmundsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og alþingismaður gefur kost á sér í forvali Samfylkingarinnar.
25. janúar 2018
Kristín Soffía Jónsdóttir
Kristín Soffía vill annað sætið
Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi sækist eftir öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður hefur gefið kost á sér í sama sæti.
24. janúar 2018
Líf vill oddvitasæti VG
Líf Magneudóttir eini borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sækist eftir því að leiða lista flokksins í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í maí.
24. janúar 2018
Magnús Már sækist eftir fjórða sæti hjá Samfylkingunni
Tveir hafa gefið kost á sér í fjórða sæti í flokksvali Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna sem fram fara í vor.
24. janúar 2018
Fjögur sækjast eftir þriðja sæti Samfylkingarinnar
Sabine Leskopf varaborgarfulltrúi hefur lýst yfir framboði í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi vill það þriðja líka sem og Skúli Helgason og Aron Leví Beck.
23. janúar 2018
Áslaug Friðriksdóttir
Spennandi lausnir eru í boði til að bæta þjónustu - ef vilji er til að skoða þær
22. janúar 2018
Eyþór á fyrirtæki úti á Granda og vill byggja í Örfirisey
Eyþór Arnalds frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins vill að borgin reisi íbúabyggð í Örfirisey. Hann á sjálfur fyrirtæki í rekstri svæðinu en telur hagsmunatengslin ekki þannig að honum sé ókleift að vera talsmaður uppbyggingar á svæðinu.
20. janúar 2018
Skúli vill þriðja sætið hjá Samfylkingunni
Skúli Helgason sækist eftir þriðja sæti á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí. Hjálmar Sveinsson sat í því sæti listans árið 2014.
17. janúar 2018
Háskólanemar leigja með eldri borgurum
Reykjavíkurborg auglýsir eftir nemum í tilraunarverkefni sem snýst um að leigja íbúð í þjónustukjarna fyrir aldraða, starfa með þeim og stuðla að vellíðan og lífsánægju íbúa.
16. janúar 2018
Trumpismi prófaður í snjókornavígi
16. janúar 2018
Fjórir frambjóðendur Sjálfstæðisflokks á móti Borgarlínu – einn fylgjandi
Þorri þeirra einstaklinga sem sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum eru á móti áformum um lagningu Borgarlínu. Áslaug Friðriksdóttir sker sig úr, hún segir að verkefnið sé „sjálfsagt.“
13. janúar 2018
Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar.
Björn Blöndal hættir í borgarstjórn
Oddvitar fimm af þeim sex flokkum sem náðu inn í borgarstjórn vorið 2014 verða ekki í framboði á næsta ári. Dagur B. Eggertsson er sá eini sem leiddi lista þá sem ætlar að bjóða sig fram aftur.
5. desember 2017
Kristín Soffía Jónsdóttir
Je suis þétting byggðar
28. nóvember 2017
Dagur ætlar að gefa kost á sér og telur valkosti borgarbúa vera skýra
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, var gestur sjónvarpsþáttar Kjarnans í vikunni. Hér getur þú horft á þáttinn í heild sinni.
25. nóvember 2017
Tekjur af fasteignagjöldum aukast þrátt fyrir að álagning lækki
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að lækka fasteignaskatta á íbúðarhúsnæði á næsta ári um tíu prósent. Samt munu tekjur borgarinnar af innheimtu fasteignagjalda halda áfram aukast um milljarða á ári næstu árin.
8. nóvember 2017
Tekjur vegna fasteignagjalda í Reykjavík 50 prósent hærri en 2010
Reykjavíkurborg hefur notið góðs af gríðarlegri hækkun fasteignaverðs á undanförnum árum. Innheimt fasteignagjöld borgarinnar hafa aukist um 50 prósent frá 2010. Á milli 2016 og 2017 skiluðu þau 18,2 milljörðum í tekjum í borgarsjóð.
8. ágúst 2017
Fella niður kröfu um starfs­leyfi varðandi Airbnb
Breyt­ingin lýtur ein­göngu að heimagist­ingu, sem er gist­ing á lög­heim­ili ein­stak­lings eða einni annarri fast­eign sem hann hefur per­sónu­leg not af, til dæmis sum­ar­bú­stað.
7. júní 2017
Sigmundur Davíð: „Nei, ég er ekki að fara í borgina“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki vera á leið í borgarmálin, þótt hann hafi verið hvattur til þess af áhrifafólki innan Framsóknar. Margt sé ógert í landsmálunum sem hann vilji taka þátt í.
2. maí 2017
Íbúar í miðborginni eru tæplega 800 færri nú en þeir voru fyrir sex árum síðan.
Íbúum miðborgar fækkað um tæplega 800
Miðborgin er eina hverfið í borginni þar sem færra fólk býr nú en fyrir sex árum. Fjölmennasta hverfið er Breiðholt, og fleiri búa nú í Laugardal en Vesturbæ. Íbúum borgarinnar hefur fjölgað um tæplega fimm þúsund.
11. apríl 2017
Ferðamenn mjög ánægðir með Reykjavík
Níu af hverjum tíu sumargestum og tæplega 92% vetrargesta sögðu upplifun sína af Reykjavík vera frábæra eða góða.
5. apríl 2017
Margrét S. Björnsdóttir
Viðskiptaráði Íslands svarað
27. janúar 2017
Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur
Miðstöðin er staðsett á jarðhæð Ráðhússins. Hún var áður staðsett við Aðalstræti 2.
16. janúar 2017
Ingólfsstræti malbikað.
Malbikunarstöð í eigu borgarinnar með 73 prósent markaðshlutdeild
16. janúar 2017
Stefán Eiríksson ráðinn borgarritari
22. desember 2016
Hotel Borg is located at the heart of Reykjavík’s city centre and is one of eight hotels managed by Keahotels.
Hotel Borg named Iceland´s Leading Hotel by World Travel Award
Hotel Borg receives the prestigious award for the second year in a row.
13. október 2016
Hótel Borg er innréttað í art deco stíl. Hótelið hefur í annað sinn hlotið viðurkenningu frá World Travel Awards.
Hótel Borg hlýtur viðurkenningu sem besta hótel landsins
Hótelið gekk í gegnum umfangsmiklar breytingar í fyrra sem fólu meðal annars í sér opnun nýrrar viðbyggingar, stækkun á móttökurými og opnun Borg Spa.
13. október 2016
The hotel was inspired by a book of Icelandic photography by Ragnar Axelsson.
Skuggi Hotel named as one of the best new boutique hotels in Europe
The 100-room hotel opened in October 2015 and is one of eight hotels managed by KEA Hotels.
11. október 2016
Skuggi Hótel þriggja stjörnu og var tekið í gagnið í október í fyrra.
Skuggi Hótel kemst á lista Guardian yfir bestu hótelin í Evrópu
Innréttingar Skugga eru snjóhvítar og steingráar og var ljósmyndabók eftir Ragnar Axelsson verið innblásturinn að hönnuninni.
11. október 2016
Húsavík Whale Museum was established in 1997. Its aim is to provide information on whale species found around Iceland.
Húsavík Whale Museum and Whales of Iceland sign cooperation agreement
The agreement between the two museums involves each exhibition promoting the other and providing admission fee discounts for guests.
10. október 2016
Aðgöngumiðar inn á Hvalasafnið á Húsavík munu gilda sem 20% afsláttur inná safnið í Reykjavík og öfugt.
Hvalasafnið á Húsavík og Whales of Iceland taka höndum saman
Samningurinn afar jákvæðan og til hagsbóta fyrir viðskiptavini, að sögn framkvæmdastjóra Hvalasafnsins á Húsavík.
10. október 2016
Fasteignaþróunarfélgið Carpenter & Company festi kaup á lóðinni við Austurhöfn 2 á síðasti ári og samdi í kjölfarið við Marriott International um rekstur hótelsins
Marriott hótelkeðjan opnar fimm stjörnu hótel við hlið Hörpu í lok 2018
Marriott hótelið sem reist verður við Austurhöfn verður undir merkjum Marriott Edition, sem gerir út á lúxus, bæði í hönnun og þjónustu.
7. október 2016
Ragnhildur Ágústsdóttir og Júlíus Ingi Jónsson taka þátt í Startup Reykjavík með verkefninu Icelandic Lava Show.
500 lítrar af hrauni bræddir fyrir einstaka sýningu
4. október 2016
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálstæðismanna í Reykjavík.
Vill að borgarfulltrúar komi frá ákveðnum hverfum
15. ágúst 2016
Styr hefur staðið um staðsetningu flugvallarins í Vatnsmýri um nokkra hríð.
Hæstiréttur staðfesti dóm í flugvallarmáli – Neyðarbrautinni skal lokað
9. júní 2016
Sveinbjörg Birna ætlar ekki að snúa aftur úr leyfi fyrr en innri endurskoðun er lokið. Júlíus Vífill sagði af sér sem borgarfulltrúi í kjölfar Panamaskjalanna.
Innri endurskoðun borgarinnar vegna Panamaskjala í fullum gangi
Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar vinnur nú að skoðun á siðareglum, reglum um hagmunatengslaskráningu og aukastörfum borgarfulltrúa í kjölfar Panamaskjalanna. Einnig verður upplýsingagjöf í innherjaskráningu skoðuð. Enginn tímarammi er á verkefninu.
30. maí 2016
Hlutfall þeirra sem búa í sveit er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum.
Íslenska sveitin heillar ekki
Hlutfall íbúa sem búa sveit og dreifbýli er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndum, um sex prósent. Hlutfallið er hæst í Noregi. Samnorræn skýrsla segir Ísland skera sig úr þegar kemur að breytingu á íbúafjölda.
16. febrúar 2016
Skólavörðustígur í miðborg Reykjavíkur
Reykjavík minnst eftirsótta höfuðborg Norðurlandanna
Reykjavík er minnst eftirsótta höfuðborgin á Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samnorrænni skýrslu. Suðurnesin bæta stöðu sína á meðan að framtíðarsýn annarra svæða á Íslandi hrakar. Horft er á þróun og framtíðarhorfur einstakra svæða.
16. febrúar 2016
Ragna Árnadóttir,  formaður stýrihópsins.
Rögnunefndin: Hvassahraun besti kosturinn fyrir flugvöll í Reykjavík
25. júní 2015