200 færslur fundust merktar „kjaramál“

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: „Ég tel seðlabankastjóra algjörlega ómarktækan“
Stýrivaxtahækkanir Seðlabankans „refsa stórum hópi fólks sem er ekki að fara til Tenerife og eyða um efni fram heldur er bara að reyna að komast af milli mánaða,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
8. desember 2022
Þórarinn Eyfjörð er formaður Sameykis.
„Hókuspókushagstjórn“ sem bitnar verst á almennu launafólki
Ríkisstjórnin hefur enga framtíðarsýn fyrir almenning, segir formaður Sameykis. „Hennar áhugi beinist að því að hlaða meira og hraðar undir ríka og fína fólkið og koma í veg fyrir þann óþverra að almenningur skuli mynda tærnar sínar á Tene.“
7. desember 2022
„Atvinnulífið hefur ekki sýnt vott af samfélagsábyrgð á miklum óvissutímum“
Formaður VR segir atvinnulífið hafa nýtt sér viðkvæma stöðu í samfélaginu, Þar sem verðbólga er há og vextir í hæstu hæðum, til að skapa sér „fordæmalaust góðæri á kostnað almennings.“
6. desember 2022
Signý Sigurðardóttir
Vinnumarkaður hins sterka
4. desember 2022
Frá undirritun samninganna í dag.
Samningar SGS og SA í höfn: Kauptaxtar hækka um að lágmarki 35 þúsund
Kauptaxtar hækka frá 1. nóvember í ár um að lágmarki 35.000 krónur á mánuði. Hagvaxtarauka sem átti að koma til greiðslu 1. maí verður flýtt. Samningar hafa náðst milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.
3. desember 2022
Vilhjálmur Birgisson er formaður Starfsgreinasambands Íslands.
Samningar við Starfsgreinasambandið langt komnir – Reynt að fá VR um borð
Verið er að reyna að klára gerð kjarasamninga við Starfsgreinasambandið um 20 til 40 þúsund króna launahækkanir, auknar starfsþrepagreiðslur og flýtingu á útgreiðslu hagvaxtarauka. Samningar eiga að gilda út janúar 2024.
30. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Vill allt að 14 milljarða króna inn í LSR á fjáraukalögum svo ekki þurfi að skerða lífeyri
Ríkið samdi við opinbera starfsmenn fyrir sex árum um breytt fyrirkomulag lífeyrismála. Forsendur samkomulagsins hafa breyst vegna þess að um tvö þúsund manns bættust við sem þiggjendur úr lífeyrisaukasjóði og fólk fór almennt að lifa lengur.
29. nóvember 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Formaður VR segist hafa verið niðurlægður þrisvar á sólarhring og sleit því viðræðum
VR er búið að slíta viðræðum um gerð kjarasamnings. Tilboð sem félagið fékk frá Samtökum atvinnulífsins í gærkvöldi um 14 mánaða samning var kornið sem fyllti mælin. Yfirlýsingar seðlabankastjóra og Bjarna Benediktssonar skiptu einnig sköpum.
25. nóvember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Segir endurheimt raunlauna leiða af sér minni hagvöxt, meiri verðbólgu og hærri stýrivexti
Ef kjarasamningar skila til baka þeim raunlaunum sem tapast hafa vegna verðbólgu telur Seðlabankinn að hagvöxtur á næsta ári verði sá minnsti síðan 2002, ef frá eru talin samdráttarárin í kjölfar bankahrunsins og kórónuveirufaraldursins.
25. nóvember 2022
Stefán Ólafsson
Seðlabanki á villigötum
22. nóvember 2022
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Húsnæðismál eru kjaramál
21. nóvember 2022
Tólf prósent öryrkja greiða meira en 75 prósent útborgaðra launa í rekstur húsnæðis.
Tveir þriðju öryrkja segja húsnæðiskostnað þunga eða nokkra byrði
38 prósent öryrkja hafa miklar eða frekar miklar áhyggjur af húsnæðiskostnaði og nærri tveir af hverjum þremur segja húsaleigu eða afborganir af húsnæðislánum vera þunga eða nokkra byrði.
18. nóvember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn segir greiðslubyrði íbúðalána hafa að meðaltali hækkað um 160 þúsund á ári
Hækkun stýrivaxta og stóraukin verðbólga hafa haft neikvæð áhrif á greiðslubyrði heimila. Mest eru áhrifin á þau sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Seðlabankinn hefur tekið saman meðaltalsaukningu á greiðslubyrði allra íbúðalána frá 2020.
16. nóvember 2022
Hælisleitendur hafa meðal annars verið að starfa í byggingageiranum
ASÍ: Misneyting á starfandi hælisleitendum jaðrar í verstu tilfellum við mansal
ASÍ segir að mun fleiri hælisleitendur séu á vinnumarkaði en opinberar tölur gefi til kynna. Ýmis samtök styðja að þeir einstaklingar sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða þurfi ekki að sækja um atvinnuleyfi sérstaklega.
10. nóvember 2022
Samninganefnd Eflingar afhenti Samtökum atvinnulífsins í dag kröfugerð sína fyrir komandi kjaraviðræður.
Efling gerir kröfu á Samtök atvinnulífsins um 167 þúsund króna hækkanir á öll laun til 2025
Samninganefnd Eflingar vill að öll mánaðarlaun hækki um 167 þúsund krónur í áföngum, í samningum sem byggi á forskrift Lífskjarasamningsins og verði í gildi til ársins 2025. Kröfugerð stéttarfélagsins fyrir komandi kjaraviðræður hefur verið birt.
31. október 2022
Heiður Margrét Björnsdóttir
Öll í sama bátnum?
28. október 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Þar beit verðtryggingin Bjarna
28. október 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður LÍV og Vilhjálmur Birgisson er formaður SGS.
Verslunarmenn og Starfsgreinasambandið ætla saman í kjaraviðræðurnar
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinasamband Íslands ætla að „taka höndum saman“ í viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning. Hátt í 90 þúsund manns á almennum vinnumarkaði eru innan landssambandanna tveggja.
26. október 2022
Stefán Ólafsson
Sjálfstæðisflokkurinn er kominn út úr skápnum
26. október 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir var fyrrverandi trúnaðarmaður hlaðmanna á Reykjavíkurflugvelli er henni var sagt upp, að mati Félagsdóms.
Ólöf Helga taldist ekki hafa umboð sem trúnaðarmaður – Uppsögnin ekki ólögleg
Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Icelandair hafi ekki brotið gegn lögum með því að segja Ólöfu Helgu Adolfsdóttur upp störfum sem hlaðmanni á Reykjavíkurflugvelli.
25. október 2022
Fáni Alþýðusambands Íslands í kröfugöngu á verkalýðsdaginn. Sambandið hefur ýmislegt út á fjárlagafrumvarp næsta árs að setja.
Stjórnvöld „skili auðu í að bæta afkomu heimila í aðdraganda kjarasamninga“
Í umsögn ASÍ við fjárlagafrumvarpið segir að þar sé ekki að finna nauðsynlegar umbætur í velferðar eða húsnæðismálum og að þær leiðir sem ætlaðar eru til tekjuöflunar ríkissjóðs auki byrðar launafólks. ASÍ horfir til komugjalds og hækkun auðlindagjalda.
19. október 2022
Greiðslubyrði þeirra sem keyptu húsnæði með óverðtryggðu láni á breytilegum vöxtum á meðan vextir voru í sögulegu lágmarki hefur hækkað gríðarlega.
Íbúðalánavextir hafa ekki verið hærri í tólf ár – Greiðslubyrði upp um 65 prósent frá 2021
Samanlagt borga þeir lántakar sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum 1,6 milljörðum krónum meira í vaxtakostnað á mánuði nú en þeir gerðu fyrir einu og hálfu ári síðan. Verðtryggð lán eru að sækja í sig veðrið. Markaðurinn er þó að kólna.
19. október 2022
Katrín Baldursdóttir
„Ég vaknaði í morgun sem frjáls maður“
17. október 2022
Störfum í byggingaiðnaði hefur fjölgað mikið undanfarin misseri.
Atvinnuleysi ekki minna síðan í desember 2018 en langtímaatvinnulausir eru mun fleiri
Þótt atvinnuleysi sé hverfandi á Íslandi í dag þá eru mun fleiri langtímaatvinnulausir nú en fyrir kórónuveirufaraldur. Atvinnuleysi erlendra ríkisborgara fer minnkandi þótt erlendir séu nú hlutfallslega stærri hluti af atvinnulausum en í sumar.
15. október 2022
Þórarinn Eyfjörð
Hvernig eyðileggja skal samfélag
15. október 2022
Friðrik Jónsson er formaður BHM.
Raunvirði ráðstöfunartekna efstu tíundarinnar jókst þrefalt á við aðra í fyrra
BHM segir að kjaragliðnun hafi átt sér stað milli launafólks og fjármagnseigenda síðastliðinn áratug. Sú gliðnun jókst til muna í fyrra. Kaupmáttur fjármagnstekna jókst um 85 prósent á tíu árum á meðan að kaupmáttur atvinnutekna jókst um 31 prósent.
14. október 2022
Þuríður Harpa Sigurðardóttir er formaður ÖBÍ og er skrifuð, ásamt öðrum starfsmanni, fyrir umsögninni.
Hluti öryrkja greiðir yfir 75 prósent ráðstöfunartekna sinna í húsnæðiskostnað
ÖBÍ segir að þær forsendur sem lántakar sem tóku óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum á undanförnum árum, á meðan að stjórnvöld töluðu um að lávaxtarskeið væri hafið, séu „algjörlega brostnar og eru mörg heimili með alltof háa greiðslubyrði.“
14. október 2022
45. þing ASÍ fer fram á Hótel Nordica. Tillaga þess efnis að þinginu verði frestað um sex mánuði verður mögulega lögð fram á þinginu í dag.
Þingi ASÍ frestað um sex mánuði
Eftir viðburðarríkan gærdag á 45. þingi ASÍ hefur tillaga breiðs hóps þingfulltrúa þess efnis að fresta þinginu um sex mánuði verið samþykkt.
12. október 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Segist hafa fengið alvarlegar hótanir og að hatrið hafi sigrað hann í dag
Ragnar Þór Ingólfsson segist hafa ákveðið að draga forsetaframboð sitt til baka yfir kaffibolla með konunni sinni í morgun. Hann finni fyrir létti og óskar þeim sem beittu sér gegn honum velfarnaðar.
11. október 2022
Sólveig Anna: „Þetta var ómögulegt verkefni“
Það fólk sem í morgun virtist líklegast til þess að standa í stafni Alþýðusambands Íslands næstu misserin tilkynnti flest í dag að þau væru hætt við framboð og véku af þingi sambandsins. Kjarninn ræddi við Sólveigu Önnu Jónsdóttur um ástæðurnar fyrir því.
11. október 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Gunnar Smári Egilsson.
Töluðu um að drepa Sólveigu Önnu og Gunnar Smára
Mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa verið að undirbúa hryðjuverk töluðu um að myrða formann Eflingar og formann framkvæmdastjóra Sósíalistaflokks Íslands.
10. október 2022
Stefán Ólafsson
Gamaldags atvinnurekendur í leikhúsi kjarasamninganna
8. október 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir
Ólöf Helga býður sig fram til forseta ASÍ gegn Ragnari Þór
Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta Alþýðusambands Íslands. Hún vill leggja sitt að mörkum til að hreyfingin þjóni öllu félagsfólki, óháð pólitískum skoðunum þess.
7. október 2022
Fóru inn í tölvupósta Sólveigar Önnu og Viðars
Þá starfandi formaður Eflingar hafði aðgang að tölvupósthólfum fyrirrennara síns, Sólveigar Önnu Jónsdóttur, og fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar, Viðars Þorsteinssonar, frá því í janúar á þessu ári og fram í apríl.
6. október 2022
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Lengd vinnuvikunnar er ekki náttúrulögmál
29. september 2022
Kallað var eftir auknum kaupmætti í kröfugöngu verkalýðsins 1. maí síðastliðinn.
Kaupmáttur hefur rýrnað um 4,2 prósent á þessu ári og hefur ekki verið minni síðan 2020
Í júní síðastliðnum lauk tólf ára samfelldu skeiði þar sem kaupmáttur launa jókst, sé horft til breytinga milli ára. Á síðasta ári hefur kaupmátturinn himns vegar rýrnað um 1,6 prósent og hefur ekki verið minni síðan í lok árs 2020.
26. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Vill lengja tímabil endurhæfingarlífeyris úr þremur árum í fimm
Stjórnvöld vilja gera fólki kleift að fá greiddan endurhæfingarlífeyri í lengri tíma en nú er gert ráð fyrir í lögum. Tilgangurinn er að reyna að fækka þeim sem fara á örorku og fjölga þeim sem snúa aftur til vinnu.
26. september 2022
Halldór Benjamín Þorbergsson
Kaupmáttaraukning í gegnum djúpa kreppu
23. september 2022
Birna Gunnarsdóttir
Forréttindagrobb formanns BHM
17. september 2022
Sæþór Randalsson
Mun millistéttin velja tannkremið mitt líka?
16. september 2022
Andlaust fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar einstaklingshyggjunnar
None
15. september 2022
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Ragnar Þór ætlar að bjóða sig fram til embættis forseta Alþýðusambands Íslands
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR tilkynnti starfsfólki félagsins á fundi í morgun að hann ætli að bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands á þingi sambandsins, sem fram fer dagana 10.-12. október.
15. september 2022
Stefán Ólafsson
Ríkisstjórnin vegur að velferðarríkinu
14. september 2022
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR
Ragnar Þór ætlar í framboð til forseta ASÍ ef hann fær breiðan stuðning aðildarfélaga
Formaður VR ætlar að tilkynna á fimmtudag hvort hann bjóði sig fram til forseta ASÍ eða ekki. Hann segist vilja breiðan stuðning aðildarfélaga við það sem hann segir nauðsynlegar breytingar á Alþýðusambandinu.
13. september 2022
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Kristján Þórður gefur ekki kost á sér í forsetaembættið
Starfandi forseti ASÍ hyggst ekki gefa kost á sér til þess að leiða sambandið á þingi ASÍ í október. Hann ætlar að einbeita sér að verkefnum Rafiðnaðarsambands Íslands, þar sem hann gegnir formennsku.
5. september 2022
Anna Heiður Oddsdóttir
Samviska á flótta
3. september 2022
Konráð ráðinn tímabundið sem efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins
Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur Stefnis, hefur verið ráðinn tímabundið til SA sem efnahagsráðgjafi. Hann mun jafnframt setjast í samninganefnd samtakanna fyrir komandi kjarasamningaviðræður.
24. ágúst 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
VR krefst stórfelldrar aðkomu stjórnvalda að gerð kjarasamninga
Í kröfugerð VR er meðal annars farið fram á afnám verðtryggingar, skattalækkun á launafólk og lækkun á virðisaukaskatti á nauðsynjavörur. Félagið fer líka fram minnkandi skerðingar, niðurgreidda sálfræðiaðstoð og aukið sjóðsfélagalýðræði í lífeyrissjóðum.
24. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Segir óbreytt ASÍ ekkert nema uppvakning sem þurfi að „kveða í gröfina“
Sólveig Anna Jónsdóttir segir verk að vinna í baráttunni við auðstéttina og sérhagsmunaöflin. Eina vopnið sem geti leitt til árangurs séu verkföll eða hótun um beitingu þeirra. Hún vill að verkalýðshreyfingin nýti lífeyrissjóðina í þágu sinna markmiða.
22. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Að duga eða drepast: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar IV
22. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Í fangi fagmenntastéttanna: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar III
20. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
19. ágúst 2022
Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ.
Tæpur helmingur treystir Drífu best til að leiða ASÍ – Sagði af sér fyrir níu dögum
Á meðal þeirra sem stóðu að könnun á því hverjum almenningur treystir best til að leiða ASÍ er fyrrverandi mótframbjóðandi Sólveigar Önnu Jónsdóttur um formennsku í Eflingu. Rúmur fimmtungur vill sjá Ragnar Þór Ingólfsson sem forseta.
19. ágúst 2022
Halldór Benjamín Þorbergsson og Sólveig Anna Jónsdóttir.
Segir óbilgirnis- og harðlínustefnu hafa verið innleidda eftir að Halldór Benjamín tók við SA
Formaður Eflingar segir atvinnurekendur hafa verið hrifna af baráttulatri verkalýðsforystu. Í Icelandair-málinu hafi ASÍ ekki bara leyst gerendur undan grófu ásettningsbroti heldur opnað á að fyrirtækið fengi umbun í formi fjárfestingar úr lífeyrissjóðum.
18. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með Salek á sjálfstýringu: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar II
18. ágúst 2022
Segja toppana í samfélaginu hafa tekið sitt og að lágmark sé að launafólk fái það sama
Í Kjarafréttum Eflingar er lagt til að almenn laun hækki um 52.250 krónur á mánuði miðað við núverandi verðbólgu. Ríkið þurfi auk þess að koma að kjarasamningaborðinu með tug milljarða króna aðgerðir til að bæta stöðu þeirra verst settu í samfélaginu.
17. ágúst 2022
Hér má sjá Drífu Snædal, fyrrverandi forseta ASÍ, og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar þegar betur áraði i samskiptum þeirra á milli.
Segir ASÍ hafa beinlínis unnið gegn nýjum öflum innan verkalýðshreyfingarinnar
Formaður Eflingar segir fram­kvæmda­stjóra SA ekki missa svefn yfir útbreiddum svikum atvinnu­rek­enda á þeim kjara­samn­ingum sem hann gerir fyrir þeirra hönd. Í greinaflokki, sem byrjaði að birtast í morgun, ætlar hún að rekja sögu ágreinings innan ASÍ.
16. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Villimenn við borgarhliðið: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar I
16. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna segir uppsögn Drífu tímabæra og að hún hafi myndað blokk með efri millistétt
Formaður Eflingar segir uppruna, bakland og stuðningshópa Drífu Snædal hafa verið í stofnana-pólitík og í íhaldsarmi verkalýðshreyfingarinnar. Vinnubrögð hennar hafi verið lokuð, andlýðræðisleg og vakið gagnrýni, langt út fyrir raðir VR og Eflingar.
10. ágúst 2022
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Drífa Snædal segir af sér embætti forseta ASÍ
Forseti ASÍ segir að átök innan sambandsins hafi verið óbærileg og dregið úr vinnugleði og baráttuanda. „Þegar við bætast ákvarðanir og áherslur einstakra stéttarfélaga sem fara þvert gegn minni sannfæringu er ljóst að mér er ekki til setunnar boðið.“
10. ágúst 2022
Svigrúm til launahækkana sé „takmarkað“ eða jafnvel „á þrotum“
Tveir hagfræðingar sem Þjóðhagsráð fékk til þess að leggja mat á stöðu mála á vinnumarkaði núna í aðdraganda kjarasamningalotu segja að lítið svigrúm sé til launahækkana, ef það eigi að vera mögulegt að verja kaupmátt landsmanna.
5. ágúst 2022
Björg Bjarnadóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra SGS 1. október.
Björg ráðin nýr framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins
Björg Bjarnadóttir tekur við af Flosa Eiríkssyni sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins 1. október. Alls þrettán manns sóttust eftir stöðunni.
27. júlí 2022
Vöxtur ferðaþjónustunnar gæti hefur líklega aukið framboð á fjölbreyttum störfum sem hægt er að vinna í hlutastarfi að sögn Róberts Farestveit, sviðsstjóra á sviði stefnumótunar og greininga hjá ASÍ. Slík störf geti hentað ungu fólki vel.
Vinnumenning og starfasamsetning mögulegar skýringar á langri starfsævi
Mikil atvinnuþátttaka ungmenna og meðal eldri aldurshópa skýrir að einhverju leyti hversu löng starfsævi Íslendinga er að sögn sviðsstjóra hjá ASÍ. Starfsævi Íslendinga er lengri en hjá öllum öðrum Evrópuþjóðum.
20. júlí 2022
Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, á skrifstofunni.
Ragnar Þór: „Spennið sætisólarnar, kæra elíta“
Formaður VR les félögum „Harmakórsins“ pistilinn í aðsendri grein í Fréttablaðinu en hann segir peningastefnunefnd SÍ, forstjóra stórfyrirtækja, fjármagnseigendur og stjórnmála- og embættisfólk skipa kórinn. Stór hluti kjarasamninga losnar í haust.
14. júlí 2022
Óskar Guðmundsson
Víti vinnumarkaðar og pyndingar með prósentum
7. júlí 2022
Ástþrúður K. Jónsdóttir
Hverjir eru milljónalífeyrisþegarnir, Bjarni Benediktsson?
5. júlí 2022
Vilhjálmur Birgisson var nýlega kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins.
Gera kröfu um krónutöluhækkanir – en óljóst hve háar kröfur verða gerðar
Starfsgreinasambandið vill nálgast komandi kjarasamningsgerð með svipuðum hætti og gerð lífskjarasamninganna 2019. Vilhjálmur Birgisson segir kröfu gerða um krónutöluhækkanir – en hversu há krafan verði ráðist af lengd samnings og stöðu efnahagsmála.
22. júní 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Leiðréttum launaskekkjuna
8. júní 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra lagði frumvarp sitt til nýrra starfskjaralaga fram í byrjun apríl.
ASÍ og SA á öndverðum meiði um lykilatriði í starfskjaralagafrumvarpi
Forseti ASÍ segir að munnlegt samkomulag hennar við ráðherra um að leggja ekki fram frumvarp til starfskjaralaga óbreytt hafi verið virt að vettugi. ASÍ leggst nú gegn ákvæði um févíti vegna launaþjófnaðar en SA segir að því skuli ekki breyta.
3. júní 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson munu að nýju starfa saman hjá Eflingu, en Viðar hefur verið ráðinn sem einn af lykilstjórnendum.
Viðar ráðinn fræðslu- og félagsmálastjóri Eflingar
Efling hefur ráðið til sín sex stjórnendur og lykilstarfsmenn sem taka munu til starfa á næstu vikum, en áður hafði verið tilkynnt um ráðningu framkvæmdastjóra. Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, hefur verið ráðinn í nýja stöðu.
27. maí 2022
Kalla eftir hækkun atvinnuleysisbóta
Í umsögn sinni við frumvarp um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu segir ASÍ að nokkrir hópar séu viðkvæmastir fyrir hækkandi verðlagi og vaxtahækkunum. ASÍ styður þá hugmyndafræði að ráðast í sértækar aðgerðir í stað almennra aðgerða.
24. maí 2022
Perla Ösp, nýr framkvæmdastjóri Eflingar, hefur lengi starfað í fjármálageiranum
Fyrrum framkvæmdastjóri áhættustýringar Landsbankans nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Veigamikil verkefni bíða nýs framkvæmdastjóra Eflingar, Perlu Aspar Ásgeirsdóttur. Þar ber hæst stefnumótun og eftirfylgni í tengslum við skipulagsbreytingar á skrifstofu Eflingar.
23. maí 2022
Blaða- og fréttamenn í eina sæng
Á aðalfundi Félags fréttamanna í gær var sameining félagsins við Blaðamannafélag Íslands samþykkt en aðalfundur BÍ samþykkti sameininguna í apríl.
18. maí 2022
Straumhvörf í hagstjórn
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir skort á samstöðu, með ófriði á vinnumarkaði og miklum launahækkunum, og skort á samhæfingu peningastefnu og ríkisfjármála leiða til þess að vextir þurfi að hækka enn meira. Nú sé tími til að sættast.
17. maí 2022
Kalla eftir verulegri hækkun húsaleigubóta í aðdraganda fyrirséðra leiguhækkana
Hlutfall heimila sem búa íþyngjandi húsnæðiskostnað hefur aukist á síðustu árum en kostnaðurinn telst íþyngjandi ef hann fer yfir 40 prósent af ráðstöfunartekjum. Staða leigjenda er afleit að mati Eflingar en fyrirséð er að leiga hækki kröftuglega í ár.
9. maí 2022
Vilhjálmur Birgisson var nýlega kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins og er einnig formaður Verkalýðsfélags Akraness.
Vilhjálmur kallar uppsagnirnar hjá Eflingu „mistök“ sem hægt hefði verið að komast hjá
Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins kallar hópuppsögnina hjá Eflingu „mistök“ í pistli sem hann ritar á vef Verkalýðsfélags Akraness í dag.
20. apríl 2022
Trúnaðarmenn starfsfólks Eflingar segja hópuppsögnina ranga og ónauðsynlega
Trúnaðarmenn starfsfólks hjá Eflingu, sem tóku þátt í samráðsferli með lögmanni stjórnar Eflingar vegna hópuppsagnar stéttarfélagsins, segjast ekki geta sagt að um samráð hafi verið að ræða. Enginn vilji hafi verið til breytinga né mildunar á hópuppsögn.
13. apríl 2022
Starfsmaður Eflingar sem er í veikindaleyfi segir að hún hafi fengið uppsagnarbréf sent frá lögmanni kl. 2 í nótt.
Segist hafa fengið uppsagnarbréf frá Eflingu kl. 2 um nótt
Starfsmaður Eflingar sem verið hefur í veikindaleyfi undanfarna mánuði greinir frá því að hún hafi fengið uppsagnarbréf kl. 2 í nótt, frá lögmanni úti í bæ. Hún segir vanvirðinguna við starfsfólk félagsins fordæmalausa.
13. apríl 2022
Jafnréttisstofa telur „vandséð að það að öðlast vottun á að launakerfi uppfylli kröfur jafnlaunastaðalsins“ réttlæti þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið á skrifstofu Eflingar.
Jafnréttisstofa: Efling verði að útskýra hvernig jafnlaunavottun tengist uppsögnum
Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu segir að Efling verði „að rökstyðja hvað það er við jafnlaunavottun sem veldur því að segja þurfi upp öllum ráðningarsamningum“. Jafnréttisstofa hefur aldrei heyrt af því að uppsögnum sé beitt sem lið í jafnlaunavottun.
12. apríl 2022
Í áfalli eftir að hafa verið sagt upp hjá Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun sagði upp fimm konum í lok mars síðastliðins og segja þær að uppsagnirnar hafi verið óvæntar og framkoma stjórnenda ofbeldiskennd, ógnandi og niðurlægjandi í þeirra garð. Forstjóri stofnunarinnar segist ekki geta tjáð sig um einstök mál.
7. apríl 2022
Jón Þór Þorvaldsson, sem tekið hefur sæti á þingi fyrir Miðflokkinn, er formaður FÍA.
Stéttarfélag flugmanna „fordæmir viðskipti ríkisstjórnarinnar við Bláfugl“
Félag íslenskra atvinnuflugmanna fordæmir að ríkisstjórnin, í umboði íslenskra skattgreiðenda, stundi viðskipti við flugfélagið Bláfugl. Stéttarfélagið segir flugfélagið hafa stundað félagsleg undirboð og gerviverktöku.
6. apríl 2022
Hrafn Magnússon, Bjarni Benediktsson og Þorgeir Eyjólfsson.
Segja nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar fela í sér aðför að kjörum lífeyrisþega lífeyrissjóða
Tveir reynslumestu stjórnendur íslenska lífeyriskerfisins frá því að það var sett á fót segja að verði framlögð frumvarpsdrög að lögum muni það hafa í för með sér verulega kaupmáttarskerðingu lífeyrisþegar.
4. apríl 2022
Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.
Sameyki býr sig undir „harðar vinnudeilur“ með því að efla verkfallssjóð sinn
Samþykkt var á aðalfundi Sameykis í gær að hækka félagsgjald tímabundið til tveggja ára. Tilgangurinn er að styrkja svokallaðan Vinnudeildusjóð félagsins. Formaður þess býst við hörðum kjaradeilum á árinu.
1. apríl 2022
Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi.
Segir ágætt svigrúm til launahækkana
Stefán Ólafsson segir miklar arðgreiðslur fyrirtækja og launahækkanir forstjóra sýna að svigrúm til bættra kjara starfsmanna þeirra sé ágætt.
30. mars 2022
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Laun og hlunnindi æðstu stjórnenda ættu aldrei að vera hærri en ferföld lágmarkslaun
Forseti ASÍ segir að þolinmæði Íslendinga fyrir misskiptingu hafi aukist stórkostlega og að engar skynsamlegar reglur virðist gilda um launamun.
18. mars 2022
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands.
Drífa: Tillaga um lækkun mótframlags hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi
Drífa Snædal segir að tillaga sem Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson töluðu fyrir innan ASÍ, um lækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóði í upphafi veirufaraldursins, hefði kostað launafólk tíu milljarða á ársfjórðungi.
16. mars 2022
Árni Múli Jónasson
Drottinn blessi heimilið!
1. mars 2022
Ræstitæknar með verðstöðugleikann á herðum sér en forstjórar þurfa hærri bónusa
None
27. febrúar 2022
Fjarvinna færðist mjög í aukana vegna faraldursins.
Tveir fjarvinnudagar í viku gætu skilað 15 milljarða króna sparnaði á ári
Samkvæmt svokölluðu samgöngumati sem unnið hefur verið af Bandalag háskólamanna í samstarfi við Mannvit gæti tveggja daga fjarvinnuheimild fyrir helming starfandi á höfuðborgarsvæðinu skilað 15 milljarða sparnaði fyrir heimili á höfuðborgarsvæðinu.
23. febrúar 2022
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands.
Miðstjórn ASÍ fer fram á rannsókn á ríkisstuðningi við fyrirtæki í faraldrinum
Miðstjórn ASÍ krefst þess að meðferð opinberra fjármuna í tengslum við stuðningsúrræði til fyrirtækja vegna áhrifa faraldursins verði rannsökuð. Dæmi séu um að fyrirtæki séu „beinlínis að greiða út arð fyrir skattfé“.
17. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
„Eins og að synda í gegnum á úr skít“
Nýkjörinn formaður Eflingar sagði í sigurræðu sinni að ástandið í kosningabaráttunni væri búið að vera galið. „En okkur tókst þetta og við erum búin að vinna sigur í þessum kosningum.“
16. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna vann – Verður formaður Eflingar á ný
Þrír listar voru í framboði til stjórnar Eflingar í kosningum sem lauk í dag. Baráttulistinn, leiddur af fyrrverandi fomanninum Sólveigu Önnu Jónsdóttur, vann.
15. febrúar 2022
Guðmundur Ólafsson
Sólveig Anna
11. febrúar 2022
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga er þriðja stærsta félagið innan vébanda Bandalags háskólamanna.
Ólga í Rúgbrauðsgerðinni
Allir þrír starfsmennirnir á skrifstofu Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga hafa sagt upp störfum hjá félaginu. Varaformaður stjórnarinnar tilkynnti í yfirlýsingu í dag að hún væri hætt í stjórninni vegna samstarfsörðugleika innan hennar.
11. febrúar 2022
Halla Gunnarsdóttir
Seðlabankinn og blóraböggullinn
11. febrúar 2022
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ sendi bréf á peningastefnunefnd og varaði við stórfelldum vaxtahækkunum
Forseti ASÍ segir að hækkun vaxta muni hafa í för með sér hreina kjaraskerðingu almennings. Peningastefnunefnd Seðlabankans kynnir vaxtaákvörðun á morgun. Greiningaraðilar spá 0,75 prósentustiga hækkun.
8. febrúar 2022
Agnieszka Ewa Ziólkowska, starfandi formaður Eflingar, býður sig fram til stjórnar Eflingar á A-listanum, sem Ólöf Helga Adolfsdóttir leiðir.
Agnieszka segir að Sólveig Anna muni einangra Eflingu verði hún formaður á ný
Starfandi formaður Eflingar, sem bauð fram með Sólveigu Önnu Jónsdóttur árið 2018, segir að Sólveig sé ekki rétta manneskjan til að leiða stéttarfélagið áfram og að hún sé orðin „málsvari sundrungar“.
8. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Kolbrún Valvesdóttir
Okkar sjóðir, okkar vald
7. febrúar 2022
Birna Gunnarsdóttir
Mannorð Sólveigar Önnu Jónsdóttur
6. febrúar 2022
Þórarinn Eyfjörð
Moldviðri þyrlað upp
2. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Olga Leonsdóttir
Ómissandi konur: stöndum saman!
31. janúar 2022
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar
Stjórnvöld hafi tekið meðvitaða ákvörðun um að koma ekki í veg fyrir brot á starfsmönnum
Þingmaður Samfylkingarinnar gerði nýlega niðurstöðu Félagsdóms í ágreiningi Flugfreyjufélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins að umtalsefni á þinginu í vikunni. Forsætisráðherra sagði að dómurinn yrði tekinn alvarlega.
29. janúar 2022
Sólveig Anna býður sig aftur fram til formanns Eflingar – Ætla að „umbylta félaginu“
Baráttulistinn, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur í broddi fylkingar, mun sækjast eftir því að stýra Eflingu. Hópurinn vill stórauka áhrif Eflingar innan verkalýðshreyfingarinnar og taka upp sjóðsfélagslýðræði í lífeyrissjóðum.
28. janúar 2022
Sólveig Anna: „Starfsfólk skrifstofunnar vinnur fyrir félagsfólkið, ekki öfugt“
Sólveig Anna Jónsdóttir, sem býður sig aftur fram til formanns Eflingar, segir að miðað við stemninguna og þær áherslur sem Samtök atvinnulífsins og stjórnvöld hafi kynnt telji hún að það „verði mjög mikil þörf á ríkri samstöðu verkafólks“.
28. janúar 2022
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir
Vanmat á virði starfa á opinberum vinnumarkaði
27. janúar 2022
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Réttlæti og jöfn tækifæri fyrir alla
21. janúar 2022
Þorbjörn Guðmundsson
Katrín, kemur réttlætið kannski á næsta ári eða þar næsta ári?
20. janúar 2022
Fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði ráðin sem aðstoðarmaður ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og varaformaður Vinstri grænna, hefur ráðið tvo aðstoðarmenn. Annar var einu sinni bæjarstjóri og síðar framkvæmdastjóri ASÍ um árabil.
19. janúar 2022
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Fleygur í þjóðarsál: Hugleiðingar um almannatryggingar, viðbótarlífeyri og dóm um lífeyrissjóði í árslok 2021
14. janúar 2022
Guðmundur Jónatan Baldursson
Guðmundur Jónatan Baldursson gefur kost á sér til formennsku í Eflingu
Stjórnarmaður í Eflingu hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Eflingar. Framboðin eru nú orðin tvö.
5. janúar 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir
Ólöf Helga Adolfsdóttir býður sig fram til formanns Eflingar
Varaformaður Eflingar hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns stéttarfélagsins. Hún segist þekkja af eigin raun hversu mikilvæg öflug og skipulögð verkalýðshreyfingin sé launafólki andspænis ægivaldi fyrirtækja og samtaka atvinnurekenda.
4. janúar 2022
Að fara aðra leið
Friðrik Jónsson segir að raunverulegur undirbúningur kjaraviðræðna þurfi að hefjast strax á nýju ári og vonast hann til þess að það takist að auka skilvirkni í þeim til muna.
1. janúar 2022
Örlagaríkir tímar á vinnumarkaði
Drífa Snædal segir að það muni mæða á nýskipaðri ríkisstjórn að bretta upp ermar í samstarfi við verkalýðshreyfinguna í upphafi ársins 2022 til að tryggja áframhaldandi kjarabætur og eflingu lífsgæða fyrir þorra almennings.
31. desember 2021
Ljós og skuggar líðandi árs
Þórarinn Eyfjörð segir Samtök atvinnulífsins halda úti áróðri gegn velferðarkerfinu og opinberum starfsmönnum. Stærstu fjölmiðlar landsins taki síðan gagnrýnislaust undir áróðurinn og halda málflutningi samtakanna og fleiri hagsmunaaðila á lofti.
25. desember 2021
Agnieszka Ewa Ziólkowska tók við sem formaður Eflingar eftir að Sólveig Anna Jónsdóttir sagði upp störfum.
Gefur lítið fyrir umræðu á sam­fé­lags­miðlum um íslensku­kunn­áttu henn­ar
Nýr formaður Eflingar segir að það að hún tali ekki íslensku verði ekki vandamál í hennar störfum – en hún skilur íslensku. Fólk af erlendum uppruna sé hluti af samfélaginu og eigi rétt á því að taka þátt í því.
15. nóvember 2021
Tekur ekki afstöðu í deilum innan Eflingar – Það eru félagsmenn sem skipta mestu máli
Efling mun halda áfram róttækri stefnu sinni í málefnum verka- og láglaunafólks, að sögn nýs formanns stéttarfélagsins sem tók við eftir miklar sviptingar undanfarnar vikur. Kjarninn ræddi við Agnieszku Ewu Ziólkowska.
13. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Trúnaðarráð harmar brotthvarf Sólveigar Önnu og kosningu nýs formanns flýtt
Trúnaðarráð Eflingar, sem fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli félagsfunda, hefur mælst til þess að stjórnarkosningu í Eflingu verði flýtt. Í ályktun ráðsins segir að í „formannstíð Sólveigar Önnu hefur þjónusta félagsins tekið miklum framförum.“
12. nóvember 2021
Tryggvi Marteinsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Rekinn eftir 27 ára starf hjá Eflingu – Sagði félagið „pólska útgáfu af stéttarfélagi“
Kjarafulltrúinn sem var rekinn frá Eflingu í gær er sagður vera sá sem er ásakaður um að hafa hótað að vinna fyrrverandi formanni félagsins mein. Hann segist hafa goldið þess að vera „Íslendingur og karlmaður“.
12. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Segir græðgi og sjálftökustemningu í kringum hreyfinguna
Fráfarandi formaður Eflingar segir félagið vera eins og ríki í ríkinu. Það sé sjálfsþjónandi fyrirbæri með áskrift af peningum og að margir sjái tækifæri fyrir sjálfa sig í þeirri stöðu.
8. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Krafa um að aðflutt fólk aðlag­aði sig að hreyf­ing­unni, ekki öfugt
Sólveig Anna Jónsdóttir segir að útlendingaandúð vera í hreyfingunni, en í mismiklum mæli. Einn starfsmaður Eflingar hafi sagt til að mynda sagt að aðflutta fólkið í félaginu, um helmingur félagsmanna, ætti „bara að læra íslensku“.
7. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna ekki búin að ákveða hvort hún bjóði sig aftur fram til formennsku
Fráfarandi formaður Eflingar segist skilja bollaleggingar um hvort hún muni bjóða sig aftur fram til formennsku. Hún hafi fengið gríðarlegt magn skilaboða frá félagsfólki um að hún megi ekki fara frá baráttunni.
7. nóvember 2021
Mistökin sem ég gerði voru að vera ekki meira „kallinn“, að vera ekki meiri „stjóri stjóri“
Sólveig Anna Jónsdóttir er hætt sem formaður Eflingar. Hún segir sig og samstarfsfólk sitt hafa náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni fyrir bættum kjörum verka- og láglaunafólks en að starfsfólk Eflingar hafi ekki skilið baráttuna.
6. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Agnieszka tekin við formennsku í Eflingu
Á stjórnarfundi í Eflingu í dag var afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur sem formanns þessa næst stærsta stéttarfélags landsins afgreidd. Kosið verður um nýjan formann fyrir lok marsmánaðar á næsta ári.
4. nóvember 2021
Stefán Ólafsson.
Segir ríkið taka til sín 73 prósent af eingreiðslu vegna hækkunar lífeyrisréttinda
Prófessor emerítus og sérfræðingur hjá Eflingu segir að af þeim 76 þúsund krónum sem sjóðsfélagar í Lífeyrissjóði verzlunarmanna geti vænst að fá að meðaltali í eingreiðslu muni ríkið taka til sín 55.700 krónur. Eftir sitji 20.300 krónur.
4. nóvember 2021
Christina Milcher á útifundi.
Opið bréf til Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Viðars Þorsteinssonar
4. nóvember 2021
Fjöldi Íslendinga greiðir í Lífeyrissjóð verzlunarmanna í hverjum mánuði.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hækkar lífeyrisréttindi um tíu prósent
Næst stærsti lífeyrissjóður landsins hefur ákveðið að hækka lífeyrisréttindi sjóðsfélaga sinna. Hækkunin er afturvirk frá síðustu áramótum og þeir sem fá greiðslur úr sjóðnum munu fá eingreiðslu í nóvember vegna uppsafnaðs ávinnings.
4. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Ekki vilji starfsmanna að Sólveig Anna segði af sér formennsku
Starfsfólk Eflingar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ályktun starfsmanna Eflingar frá því á föstudag hafi ekki verið sett fram til að lýsa vantrausti á eða hrekja Sólveigu Önnu Jónsdóttur úr starfi formanns.
2. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska
Segir fáránleika kröfu Guðmundar um afsögn varaformanns Eflingar „óbærilega“ ógeðslegan
Sólveig Anna Jónsdóttir segir varaformann Eflingar vera fyrsta raunverulega fulltrúa aðflutts verkafólks í verkalýðsbaráttunni, en um helmingur félagsfólk í Eflingu er aðflutt fólk.
2. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna segist hafa orðið fyrir ofbeldishótunum frá starfsmanni Eflingar
Formaður Eflingar segist hafa tekið sína ákvörðun. Hún sé að viðurkenna fyrir sér sjálfri hverjar takmarkanir sínar sem manneskju eru þegar fólk sé reiðubúið að svipta hana ærunni opinberlega en „stendur þögult hjá á meðan ég er sjálf beitt ofbeldi“.
1. nóvember 2021
Meirihluti stjórnar Eflingar hvetur Guðmund til að segja af sér
Dramatíkin í Eflingu heldur áfram. Ellefu stjórnarmenn í félaginu hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem þeir gagnrýna Guðmund Baldursson, félaga þeirra í stjórninni, harðlega.
1. nóvember 2021
Guðmundur Baldursson stjórnarmaður í Eflingu.
Formaður Eflingar hafi reynt að hylma yfir vanlíðan starfsmanna
Stjórnarmaður í Eflingu segir í yfirlýsingu að Sólveig Anna Jónsdóttir hafi haldið lykilupplýsingum leyndum frá stjórn stéttarfélagsins og að tilraun hafi verið gerð til að beita hann persónulegri kúgun er hann gekk eftir því að fá þessar upplýsingar.
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir sendi öllum starfsmönnum Eflingar bréf í gærkvöldi þar sem hún greindi frá afsögn sinni.
Sólveig Anna í bréfi til starfsmanna: Tímasetning umfjöllunar engin tilviljun
Fráfarandi formaður Eflingar segir í bréfi sem hún sendi starfsfólki að umfjöllun um ályktun þeirra sem innihélt gagnrýni á stjórnendur væri í augljósu samhengi við yfirstandandi baráttu gegn réttindabrotum á trúnaðarmanni á Reykjavíkurflugvelli.
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson.
Starfsmenn Eflingar vilja að stjórnendur „viðurkenni, taki ábyrgð á og leysi vandann“
Í ályktun starfsmanna Eflingar, sem samþykkt var á föstudag, kom fram að þeir töldu ósanngjarnt að stjórnendur veltu ábyrgð á innanhúsmálum yfir á sig. Bæði formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa tilkynnt um afsagnir sínar vegna ályktunarinnar.
1. nóvember 2021
Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.
Viðar Þorsteinsson hættir líka hjá Eflingu - Mun afhenda uppsagnarbréf í dag
Framkvæmdastjóri Eflingar ætlar að fylgja formanni stéttarfélagsins út úr því. Hann mun afhenda uppsagnarbréf í dag. Formaðurinn, Sólveig Anna Jónsdóttir, tilkynnti um afsögn sína í gær.
1. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Sólveig Anna hætt sem formaður Eflingar - Segir starfsfólk hafa hrakið sig úr starfi
Formaður Eflingar hefur tilkynnt stjórn stéttarfélagsins um afsögn sína. Ástæðan er texti sem trúnaðarmenn starfsfólks skrifstofu Eflingar samþykktu í sumar þar sem hún er meðal annars ásökuð um að halda „aftökulista“ og fremja kjarasamningsbrot.
31. október 2021
Ásgeir Ólafsson Lie
Öll börnin sem bíða eftir frístundastyrk
30. október 2021
Stefán Ólafsson
Besta lífeyriskerfi í heimi er bilað
30. október 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Ómenntaðar konur
24. október 2021
Þingvallakirkja.
Prestafélagið segir að Þjóðkirkjan yrði að bæta prestum tekjutap vegna aukaverkatillögu
Prestafélagið leggst harðlega gegn því að prestar hætti að innheimta fyrir aukaverk á borð við skírnir, útfarir og hjónavígslur. Þriggja mánaða gamall kjarasamningur presta er úr gildi fallinn, ef tillagan verður samþykkt á kirkjuþingi, segir félagið.
21. október 2021
Kornótta ljósmyndin sem vakti athygli á kjarabaráttu
Verkafólk hjá morgunkornsframleiðandanum Kelloggs segist ekki ætla að láta bjóða sér kjaraskerðingar og er komið í verkfall. Einn verkfallsvörðurinn varð nokkuð óvænt andlit baráttunnar.
16. október 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Húsnæðismarkaðurinn þjóni frekar spákaupmönnum en fólkinu
Forseti ASÍ segir að réttur fjármagnseigenda og verktaka að búa til peninga á húsnæðismarkaði sé metinn framar rétti fólks til að lifa við öryggi. „Heimilið á að vera griðastaður og þarf að vera öruggt.“
8. október 2021
Drífa Snædal forseti Alþýðusambands Íslands.
Forseti ASÍ segist hafa fengið nafnlaus bréf með hjálparbeiðnum frá starfsfólki Play
Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins segir í pistli í dag að henni hafi undanfarnar vikur og mánuði borist nafnlaus bréf frá starfsmönnum Play, sem óttist afleiðingar af því að koma fram undir nafni, með ábendingum um slæman aðbúnað.
1. október 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
27. september 2021
Friðrik Jónsson
Níu áskoranir á nýju kjörtímabili
26. september 2021
Frá undirritun lífskjarasamningsins í apríl árið 2019.
Forsendur brostnar og örlög lífskjarasamningsins ráðist 30. september
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur komist að þeirri niðurstöðu að forsendur lífskjarasamningsins frá 2019 séu brostnar, hvað aðgerðir stjórnvalda varðar. Formaður VR segir að örlög samninganna muni ráðast á fundi samninganefnda ASÍ og SA 30. september.
20. september 2021
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Þegar sumir hafa vald yfir öðrum
20. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
18. september 2021
Skilti Öryrkjabandalagsins á kröfugöngu 1. maí 2019.
Fatlað fólk mun verr sett en atvinnulausir
Ný spurningakönnun frá Vörðu leiðir í ljós að fjárhagsleg staða fatlaðs fólks er sýnu verri en staða atvinnulauss félagsfólks innan ASÍ og BSRB. Samkvæmt könnuninni eiga 80 prósent öryrkja erfitt með að ná endum saman.
13. september 2021
Þórarinn Eyfjörð
Villandi umræða um laun á milli markaða
10. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Verkakonur Íslands
9. september 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Leiðréttum laun kvennastétta og eyðum kynbundnum launamun
9. september 2021
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Labbað í loftið
25. ágúst 2021
Drífa Snædal og Birgir Jónsson
Drífa: „Holur hljómur“ hjá forstjóra Play
Forseti ASÍ segir að með framgöngu Play hafi fyrirtækið boðað til erfiðra átaka á vinnumarkaði til lengri tíma því baráttunni gegn undirboðum og sniðgöngu stéttarfélaga sé hvergi nærri lokið.
23. ágúst 2021
Stefán Ólafsson
Stóraukin skattbyrði lífeyrisþega
21. ágúst 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Sumt fólk tók skellinn á meðan aðrir mökuðu krókinn“
Forseti ASÍ segir að þegar fólk, sem hefur verið svipt atvinnuöryggi sínu til lengri tíma, les tekjublaðið sitji eftir sú eðlilega tilfinning að sumt fólk hafi tekið skellinn á meðan aðrir hafi makað krókinn.
20. ágúst 2021
Halldór Benjamín
Mánaðartekjur Halldórs Benjamíns hærri en árslaun þeirra lægst launuðu
Framkvæmdastjóri SA var með tæpar 4,3 milljónir í tekjur á mánuði í fyrra en hann var tekjuhæsti einstaklingurinn í flokknum „Hagsmunasamtök og aðilar vinnumarkaðarins“ í Tekjublaðinu sem kom út í dag.
18. ágúst 2021
Árni Oddur Þórðarson, Árni Harðarson og Tómas Már Sigurðsson voru tekjuhæstu forstjórarnir á síðasta ári.
Tíu tekjuhæstu forstjórarnir með samtals 176,9 milljónir í tekjur á mánuði
Tekjuhæsti forstjórinn, Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marels, var með tæpar 36 milljónir króna í tekjur á mánuði í fyrra. Tuttugu forstjórar voru með yfir 6 milljónir á mánuði í tekjur.
18. ágúst 2021
Tólf fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Bogi Ágústsson fréttamaður á RÚV var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Broddi Broddason varafréttastjóri.
18. ágúst 2021
Á meðal þeirra stétta sem teljast til opinberra starfsmanna er þorri heilbrigðisstarfsfólks.
Færri opinberir starfsmenn á hverja þúsund íbúa í fyrra en á árinu 2013
Opinberir starfsmenn eru 27 prósent af vinnumarkaðnum og launakostnaður ríkissjóðs og sveitarfélaga í fyrra var 473 milljarðar króna. Sem hlutfall af heildarútgjöldum hefur launakostnaður verið nokkuð stöðugur síðustu ár.
16. ágúst 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur hækkað umtalsvert í launum á kjörtímabilinu.
Laun ráðherra á Íslandi hafa hækkað um 874 þúsund á fimm árum
Laun þingmanna hafa hækkað um 80 prósent frá fyrri hluta árs 2016. Laun ráðherra hafa hækkað um 70 prósent en samt um 300 þúsund krónum meira en laun þingmanna. Hækkanirnar eru í engu samræmi við almenna launaþróun.
9. ágúst 2021
Þingfararkaupið hækkar
Laun þingmanna hækka um 75 þúsund krónur
Þingfararkaupið er nú orðið 1.285.411 krónur en það hækkaði um 6,2 prósent um síðustu mánaðamót. Launahækkanir þingmanna taka mið af reglulegum hækkun reglulegra launa starfsmanna ríkisins.
23. júlí 2021
Stefán Ólafsson
Launaþróun í kreppunni – sérstaða Íslands
10. júlí 2021
Meðaltal árstekna hér á landi er um 7,1 milljón en miðgildi árstekna er um 5,9 milljónir.
Samsetning tekna landsmanna breyttist talsvert árið 2020 miðað við fyrra ár
Kórónuveirufaraldurinn leiddi til þess að hlutfall tekna annarra en atvinnu- og fjármagnstekna af heildartekjum jókst mikið milli ára, summa tekna vegna atvinnuleysisbóta jókst til dæmis um 240 prósent. Hæstar tekjur hefur fólk á aldrinum 45 til 49 ára.
6. júlí 2021
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Kalla eftir því að SA og SAF fordæmi framgöngu Play
Í ályktun formannafundar ASÍ er þess krafist að Play gangi til kjarasamninga við það launafólk sem á að vinna samkvæmt þeim kjarasamningum. Samtökin segja Play fara gegn skipulagðri verkalýðshreyfingu með samningum við Íslenska flugstéttarfélagið.
15. júní 2021
Stefán Ólafsson
Lágtekjuvandi lífeyrisþega
12. júní 2021
Kostnaðurinn er mestur vegna aukinnar fjárþarfar á Landspítalanum.
Stytting vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki kostar ríkissjóð 5,4 milljarða króna á ári
Þann 1. maí tók stytting vinnuvikunnar hjá ríkisstarfsmönnum í vaktavinnu gildi. Vinnuvika úr 40 í 36 klukkutíma fyrir fulla vinnu. Ljóst er að ráða þarf fjölda fólks til að mæta þessu. Kostnaðurinn hleypur á milljörðum.
10. júní 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er formaður BSRB.
Undirmönnun á stofnunum hafi flækt fyrir styttingu vinnuvikunnar
Stytting vinnuvikunnar hjá ríkisstarfsmönnum í vaktavinnu var innleidd 1. maí síðastliðinn en enn hefur ekki verið gengið frá fjármögnun kostnaðarauka allra stofnana. Eðlilegt sé að ferlið taki sinn tíma að mati formanns BSRB.
8. júní 2021
Opinberir starfsmenn gáfu eftir lífeyrisréttindi fyrir hærri laun – Það loforð hefur enn ekki verið efnt
Opinberir starfsmenn samþykktu að hækka lífeyristökualdur, byggja sjóðssöfnun á föstum iðgjöldum og að ávinnsla réttinda yrði aldurstengd árið 2016. Á móti átti að hækka launin þeirra þannig að þau yrðu í takti við laun á almenna markaðnum áratug síðar.
6. júní 2021
Almar Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri Reiknistofu lífeyrissjóða.
Reiknistofa lífeyrissjóða segir upp samningi sínum við Init
Reiknistofa lífeyrissjóða hefur sagt upp samningi sínum við félagið Init, sem heldur utan um lífeyris-, iðgjalda- og verðbréfakerfið Jóakim. Kveikur fjallaði um óútskýrðar greiðslur frá Init til tengdra aðila í lok aprílmánaðar.
4. júní 2021
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Miðstjórn ASÍ krefst þess að ferðaþjónusta verði ekki endurreist á grundvelli lakari kjara
Allt tal um að atvinnuleysisbætur séu óhóflega háar standast ekki skoðun að mati miðstjórnar ASÍ. Miðstjórnin hvetur bæði atvinnurekendur og fjölmiðla til að láta af „neikvæðri og beinlínis fordómafullri umfjöllun um atvinnuleitendur.“
2. júní 2021
Finnur Birgisson
Heimsmet í skerðingum
31. maí 2021
Báðir ríkisbankarnir búnir að hækka húsnæðisvexti vegna stýrivaxtahækkunar
Stýrivextir voru hækkaðir um 0,25 prósent 19. maí síðastliðinn. Á morgun munu breytilegir óverðtryggðir húsnæðisvextir Íslandsbanka hækka um 0,25 prósentustig og sömu vextir hjá Landsbankanum um 0,15 prósentustig.
31. maí 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Segir það þjóðarskömm að skattleggja fátækt
Formaður Flokks fólksins segir að þeir sem hafa í rauninni sjaldan þurft að dýfa hendi í kalt vatn og vita ekki hvað það er að berjast í fátækt virðist engan veginn geta sett sig í spor þeirra samlanda sinna sem eiga virkilega bágt.
28. maí 2021
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Segir framkomu Play gagnvart launafólki til skammar
Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir flugfélagið Play fyrir að „halda því fram að kostnaður vegna aksturs séu laun“.
28. maí 2021
Katrín Baldursdóttir
Stórfelld skattalækkun á millitekjur og lægri
26. maí 2021
Friðrik Jónsson
Friðrik Jónsson nýr formaður BHM
Nýr formaður Bandalags háskólamanna hefur verið kjörinn en hann tekur við af Þórunni Sveinbjarnardóttur.
25. maí 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Af nógu að taka áður en höggvið er í sama knérunn um að laun séu of há“
Forseti ASÍ leggur til nokkrar lausnir áður en ráðamenn og fyrirtækjaeigendur hér á landi fara að gagnrýna slagorð verkalýðshreyfingarinnar „það er nóg til“.
14. maí 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Lífskjarasamningurinn leiðir launaþróun en ekki opinberir starfsmenn
6. maí 2021
Katrín Baldursdóttir
Tökum völdin
5. maí 2021
Halldór Gunnarsson
Hvað verður gert fyrir þá eldri borgara sem berjast um í fátækt?
4. maí 2021
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Skipting auðs í heiminum að verða eins ójöfn og hún varð verst á 19. öld
ASÍ segir það eitt mikilvægasta verkefni nýkjörins Alþingis og ríkisstjórnar í haust vera að draga úr ójöfnuði. ASÍ birti í dag áherslur sínar vegna þingkosninga 2021.
3. maí 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Brauð, rósir og húsnæði
1. maí 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Fegurðin í róttækri stéttabaráttu: Verjum árangurinn, berjum í brestina og sækjum fram
1. maí 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Baráttan heldur áfram
1. maí 2021
Þórarinn Eyfjörð
Kæru félagar!
30. apríl 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Segir lífeyrissjóði leggja meira kapp á að þagga mál niður en að sækja rétt eigenda sinna
Kveikur opinberaði í gær að félag sem þjónustar lífeyrissjóði og verkalýðsfélög hafi rukkað sjóðina um vinnu sem efasemdir eru um að standist lög. Formaður VR býst ekki við afleiðingum og segir orðspor stjórnenda vega meira en hagsmunir sjóðsfélaga.
30. apríl 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Ávarp formanns BSRB vegna 1. maí 2021
29. apríl 2021
Halla Gunnarsdóttir
Þyngdarlögmál Þorsteins Víglundssonar
23. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
18. apríl 2021
Drífa Snædal forseti ASÍ gerir miklar athugasemdir við samráðsleysi stjórnvalda í málinu.
Telur stjórnvöld vera að „smygla“ inn óræddum breytingum í lífeyrismálum
Nýtt frumvarp um breytingar á lífeyrismálum frá fjármálaráðherra hefur fallið í grýttan jarðveg hjá verkalýðshreyfingunni. Forseti ASÍ segir að svo virðist sem búið sé að smygla inn í það óásættanlegum hlutum sem aldrei hafi verið ræddir.
12. apríl 2021
Ásdís Ólafsdóttir, Jón Ragnar Björnsson, Sigrún Ólafsdóttir, Svavar Hauksson, Vilborg Gísladóttir, Þorsteinn Markússon og Þórunn Ragnarsdóttir
Virkjum grasrótina
31. mars 2021
Drífa Snædal
Við og hinir erum við öll
26. mars 2021
Katrín Baldursdóttir
Fangar í friðarskyldu
23. mars 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Útgerðarfyrirtækin þurfi að svara kalli tímans um gagnsæi, traust og réttlæti
Þingmaður Viðreisnar segir það hagsmunamál, bæði fyrir sjómenn og þjóðina alla, að sjómenn séu ekki hlunnfarnir af útgerðum. Sjávarútvegsráðherra vill takast á við þetta vandamál en segir verðlagningu vera á forræði sjávarútvegsfyrirtækjanna og sjómanna.
18. mars 2021
Meðallaun forstjóra í Kauphöll Íslands voru 4,8 milljónir á mánuði
Sá forstjóri í Kauphöll Íslands sem hafði hæstu mánaðarlaunin fékk 13,5 milljónir króna greiddar á mánuði. Það eru rúmlega tvöföld mánaðarlaun þess sem kemur á næst á eftir. Fleiri karlar sem heita Árni stýra skráðum félögum á Íslandi en konur.
16. mars 2021
Fækkað verður í stjórn Arion banka á aðalfundinum á morgun, úr sjö í fimm. Í staðinn stendur til að hækka laun þeirra sem eftir verða.
Tveir lífeyrissjóðir leggjast gegn hækkun á stjórnarlaunum í Arion banka
Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Gildi mótmæla báðir tillögum um að hækka laun stjórnarmanna í Arion banka. Verði tillagan samþykkt verða grunnlaun stjórnarformanns 1,2 milljónir króna á mánuði.
15. mars 2021
Fjöldi þeirra sem hefur verið atvinnulaus í lengri tíma eykst mánuði til mánaðar á Íslandi.
Þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en hálft ár eru fleiri en allir sem búa á Akranesi
Þótt atvinnuleysi hafi dregist lítillega saman í síðasta mánuði hélt þeim sem hafa verið án vinnu í lengri tíma en sex mánuði áfram að fjölga. Sömu sögu er að segja af þeim sem hafa verið atvinnulausir í meira en ár.
15. mars 2021
Ragnar Þór hefur verið formaður VR frá árinu 2017.
Ragnar Þór endurkjörinn formaður VR
Formaður VR var endurkjörinn í formannskjöri sem lauk í dag. Þátttaka í formannskjöri hefur aldrei verið jafn mikil og nú.
12. mars 2021
Þórarinn Eyfjörð
Borgin hleður í bálköst
11. mars 2021