178 færslur fundust merktar „loftslagsmál“

Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
15. september 2019
Kári Stefánsson
Þegar tilgangurinn á að helga meðalið
12. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Heimurinn er ekki að farast en úrlausnarefnin eru samt mörg og stór“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson svarar gagnrýni Náttúruverndarsamtaka Íslands en þau gerðu athugasemdir við málflutning hans á þinginu í gær.
12. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Segja Sigmund Davíð fara með rangfærslur um loftslagsmál
Formaður Miðflokksins gerði loftslagsmál að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í gær. Náttúruverndarsamtök Íslands gera ýmsar efnislegar athugasemdir við mál hans og telja meðal annars að hann hafi ruglast á veðurfræðistofnunum.
12. september 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fékk að prófa fyrsta hjólið.
Hægt að leigja hjól í ár fyrir 30 þúsund
Ný deilihjólaleiga býður borgarbúum upp á að fá hjól í áskrift fyrir 3500 krónur á mánuði og ársáskrift fyrir 30 þúsund krónur. Leigan mun opna yfir 40 stöðvar víðsvegar um miðborgina.
10. september 2019
Skora á stjórnvöld að hætta urðun sorps
Átakinu Hættum að urða – Finnum lausnir hefur verið hrundið af stað þar sem Íslendingar eru hvattir til að skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að finna leiðir til að hætta urðun.
9. september 2019
Mun plastið ná yfirhöndinni í sjónum?
Plastúrgangur getur haft gríðarlegar afleiðingar á sjávarlífið og geta lífverur fest sig í gömlum netum, tógum eða plastfilmum, kafnað eða étið ýmis konar plast. Mikilvægt er að geta greint uppruna plastsins til að hægt sé að beina sjónum í rétta átt.
8. september 2019
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands
Forseti Indlands flytur erindi í Háskóla Íslands
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands, er væntanlegur til landsins í opinbera heimsókn en þetta er fyrsta heimsókn forseta Indlands til norræns ríkis.
4. september 2019
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm og Sigrún Birna Steinarsdóttir
Kolefnisfótsporið af heimsókn Pence
4. september 2019
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata
Dóra Björt: Sjálfstæðismenn leggja upp í enn eitt menningarstríðið
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýnir ummæli Eyþórs L. Arnalds um matarstefnu meirihlutans í skólum og segir að svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn standi ekki fyrir neitt annað en tilfinningalegt uppnám yfir ímynduðum ofsóknum.
27. ágúst 2019
António Guterres
„Þurfum meiri metnað og öflugri skuldbindingu“
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til aukinna loftslagsaðgerða.
26. ágúst 2019
Gísli Sigurgeirsson
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur
23. ágúst 2019
Skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæði í skólum
Samtök grænkera á Íslandi skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæði í skólum, sjúkrahúsum og öðrum opinberum stofnunum í ljósi loftslagsbreytinga.
21. ágúst 2019
Kristján Guy Burgess
Lífeyrissjóðir og loftslagsváin
17. ágúst 2019
Landeyðing eykst með loftslagsbreytingum
Loftslagsbreytingar auka landeyðingu samkvæmt nýrri skýrslu IPCC en samhliða þeim eykst landnotkun hratt. Þær hafa nú þegar áhrif á fæðuöryggi í heiminum.
8. ágúst 2019
Landbúnaður mun þurfa að taka miklum breytingum í náinni framtíð, að mati skýrsluhöfunda
Segja SÞ munu fordæma aukna landnotkun vegna landbúnaðar
Framræsing mýra er meðal tegunda landnotkunar sem vísindamenn á umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna munu vara við að stuðli að hnattrænni hlýnun.
5. ágúst 2019
Telja að taka mætti tillit til umhverfisáhrifa í mataræðisráðleggingum Landlæknis
Tveir sérfræðingar í lýðheilsuvísindum leggja til að Embætti landlæknis endurskoði ráðleggingar sínar um mataræði og taki tillit til sjálfbærni og umhverfisáhrif, meðal annars með því að draga úr neyslu á rauðu kjöti og mjólkurafurðum.
27. júlí 2019
Andri Snær Magnason
Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga
Andri Snær Magnason, ásamt hópi vísindamanna, mun afhjúpa minningarskjöld um Okjökul í ágúst. Skjöldurinn er hugsaður sem áminning og ákall um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum en Okjökull var afskráður sem jökull árið 2014.
22. júlí 2019
Greta Thunberg er helsta ógn olíufyrirtækja
Hin sextán ára Greta Thunberg segist taka titlinum sem helsta ógn olíufyrirtækja sem stærsta hrósi sem hún hafi hlotið.
7. júlí 2019
Bandaríkin gætu reynst Íslandi erfið innan Norðurskautsráðsins vegna loftslagsmála
Bandaríkin neituðu að skrifa undir viljayfirlýsingu ráðsins vegna klausu um loftslagsbreytingar. Loftslagsmál eru hins vegar hornsteinn stefnu Íslands í nýju formennskusæti innan ráðsins.
6. júlí 2019
Sigrún Guðmundsdóttir
Vetni – framtíðar orkumiðill
30. júní 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Rusl í rusli?
18. júní 2019
Halldór Þorgeirsson (lengst til hægri) við háborðið í loftslagsviðræðum á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Losunarlaus áliðnaður í sjónmáli og nýr samningur við ESB
Árni Snævarr ræddi við Halldór Þorgeirsson formann Loftslagsráðs um stöðu Íslands í loftslagsmálum, nýjan samning við ESB og tæknibyltingu í áliðnaði sem gæti gjörbylt ýmsum forsendum.
9. júní 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Einkennist loftslagsumræðan af siðfári?
6. júní 2019
Blaðamannafundur 4. júní 2019
Fjölga hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn
Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu næstu skref varðandi orkuskipti í samgöngum á Íslandi á blaðamannafundi í dag.
4. júní 2019
Árni Finnsson
„Erfiður klofningur í Norðurskautsráðinu ef menn greinir á um loftslagsvána“
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, spjallar um loftslagsmál og bruna svartolíu á norðurslóðum í ítarlegu viðtali.
2. júní 2019
Snorri Þór Christophersson
Rafbílavæðing á Íslandi
1. júní 2019
Hellisheiðarvirkjun
Föngun koltvísýrings að verða raunhæfari
Árni Snævarr spjallaði við Sigurð Reyni Gíslason, forsprakka CarbFix verkefnisins á Hellisheiði, en hann segir að í raun sé siðlaust að fanga ekki og binda koltvísýring í útblæstri iðnaðar og orkuvera áður en hann blandast andrúmsloftinu.
1. júní 2019
The Guardian hefur uppfært loftslagshugtök sín
Breski miðilinn The Guardian hefur uppfært hugtökin sem miðilinn notar í umfjöllun sinni um loftslagsbreytingar. Miðilinn ætlar héðan í frá að nota frekar orð á borð við loftslagsneyð og hitun jarðar.
30. maí 2019
Undirritun samkomulagsins.
Samstarf stjórnvalda og atvinnulífs um aðgerðir í loftslagsmálum
Samstarfsvettvangur stjórnvalda og fulltrúa atvinnulífsins um loftlagsmál og grænar lausnir var settur á fót í dag. Verkefni vettvangsins er meðal annars að styðja við markaðs- og viðskiptaþróunarstarf fyrirtækja tengd loftlagsmálum.
28. maí 2019
Neyðarástand eða ekki – Eitthvað þarf að gera
Krafa hefur verið uppi í samfélaginu um að stjórnvöld lýsi yfir neyðarástandi í loftslagsmálum en þau hafa ekki enn séð ástæðu til þess að gera það. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur þó ekki útilokað það og boðar jafnframt aðgerðir í loftslagsmálum.
25. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
24. maí 2019
Breyttar matarvenjur Íslendinga ókunnar – Hafa loftslagsbreytingar áhrif?
Hér á landi virðast sífellt fleiri sleppa dýra­af­urðum til að sporna gegn loftslagsbreytingum. Gífurleg aukning hefur orðið á framboði á sérstökum vegan-vörum og sjá má margfalda aukningu í sölu á jurtamjólk og íslensku grænmeti.
21. maí 2019
Enn eykst losun frá flugi og iðnaði
Uppgjör rekstraraðila staðbundins iðnaðar og flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir hefur verið birt.
20. maí 2019
Telur íslenskt samfélag búa við ákveðna lág-kolefna tálsýn
Prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild í HÍ segir að íslenskt samfélag „útvisti“ meirihluta losunar gróðurhúsalofttegunda og búi þannig við ákveðna lág-kolefna tálsýn.
12. maí 2019
Styrmir Gunnarsson
Loftslagsmálin muni yfirgnæfa öll önnur mál næstu áratugi
Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins fjallar um loftslagsmál í pistli í Morgunblaðinu en þar segir hann að mannfólkið verði að draga úr neyslu sinni í víðtækum skilningi þess orðs. Það sé stöðugt vaxandi neysla sem sé undirrót vandans.
11. maí 2019
„Plast er vandræðavara“
Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, telur mikilvægt að framleiddar séu vörur úr plasti sem ætlaðar eru til að endast. Við kaupum of mikið af einnota plasti en hægt sé að nýta það betur.
8. maí 2019
Ættum að nota hvern einnota poka nokkrum sinnum
Kosturinn við plastpokabannið er að það getur vakið fólk til meðvitundar um umhverfismál en aðalatriðið er að minnka neyslu og draga úr lönguninni til að fylla alla poka af dóti sem vel hægt er að lifa af án.
6. maí 2019
Tilvistarkrísa hins góða neytanda
Plastið er orðið tákn þeirrar umhverfisvár sem íbúar jarðarinnar glíma við og hefur gríðarleg vitundarvakning átt sér stað á síðustu misserum og árum. Með miklu upplýsingaflæði geta ákvarðanir þeirra sem vilja vera meðvitaðir neytendur flækst fyrir þeim.
3. maí 2019
Þorbjörg Sandra Bakke
Hrörnun loftslagsins – Tilraun til að brjóta múra
1. maí 2019
Auður Önnu Magnúsdóttir
Að taka orð
30. apríl 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Auðvitað einungis mannlegur“
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur heldur betur hrist upp í fólki og segist umhverfis- og auðlindaráðherrann hafa fundið fyrir vonleysi í kjölfar útgáfu hennar. Þó hugsi hann fremur í lausnum og hvernig eigi að útfæra þær.
22. apríl 2019
Búinn að bíða lengi eftir aðgerðum
Mikil vakning hefur orðið meðal landans á síðustu misserum varðandi umhverfismál og má með sanni segja að sjaldan hafi starf umhverfis- og auðlindaráðherra verið eins mikilvægt.
20. apríl 2019
Losun gróðurhúsalofttegunda jókst milli áranna 2016 og 2017
Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda jókst um 2,2 prósent milli áranna 2016 og 2017.
15. apríl 2019
Smári McCarthy
Votlendið og hálfa jörðin
27. mars 2019
Guðni Elísson
Guðni: Þurfum að endurmóta hagkerfið og alla innviði – og það hratt
Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, hefur rannsakað loftslagsmál til fjölda ára en hann segir að sú jörð sem bjargað verði núna verði ekkert í líkingu við þá jörð sem fólk ólst upp á.
17. mars 2019
Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá
Framtíð ungs fólks og komandi kynslóða er í húfi
13. mars 2019
Óhófleg fatakaup Íslendinga draga dilk á eftir sér
Fatasóun Íslendinga hefur aukist verulega á síðustu árum en árið 2016 henti hver íbúi hér á landi að meðaltali 15 kílóum af textíl og skóm yfir árið. Það er nærri því tvöfalt meira magn en fjórum árum áður.
10. mars 2019
Smári McCarthy
Loftslagsvá – 410ppm
31. janúar 2019
Hitabylgjur í sumar hafa leikið sumar borgir grátt.
Hvernig tengist ójöfnuður loftslagsmálum?
Hver er tengingin milli loftslagsmála og ójöfnuðar? Er hægt að berjast fyrir auknum jöfnuði og gegn afleiðingum loftslagsbreytinga á sama tíma?
18. ágúst 2018
Af hverju skiptir olíuverðið svona miklu máli?
Af hverju hefur olíuframleiðsla svona mikil áhrif á heimshagkerfið? Munu áhrif hennar aukast eða minnka í framtíðinni og hvort yrði það gott eða slæmt fyrir okkur?
11. ágúst 2018
Gró Einarsdóttir
Stóri ljóti loftlagsúlfurinn
6. ágúst 2018
Frá ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun
Yfir milljón tonn af úrgangi
Árlegt magn úrgangsefna hefur stóraukist frá 2015 til 2016, samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar.
4. maí 2018
René Biasone
Skrautlegar staðreyndir Pírata í umhverfismálum
13. apríl 2018
PyeongChang 2018 - Vetrarólympíuleikar
Loftslagsbreytingar takmarka hvar Vetrarólympíuleikarnir verða haldnir
Með hækkandi hitastigi þá fækkar borgum sem geta haldið leikana.
12. febrúar 2018
Evrópusambandið ræðst gegn plastmengun
Vilja að allar plastumbúðir verði gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030.
18. janúar 2018
Mynd tekin að morgni í nóvember 2017 í Nýju-Delhi á Indlandi.
Milljónir barna í hættu vegna lélegra loftgæða
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna varar við aukinni mengun en gríðarlegur fjöldi barna verður fyrir skaða af völdum hennar út um allan heim á degi hverjum.
8. desember 2017
Guðmundur Ingi verður umhverfisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, verður ráðherra.
30. nóvember 2017
Lágmarkar mikil hagsæld áhrif á umhverfið?
Útblástur gróðurhúsalofttegunda virðist aukast í takt við hagsæld og þess vegna er mikilvægt að hagsmunaaðilar beiti sér fyrir fjárfestingu í grænum lausnum. Hér er síðasta greinin af sex í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
28. nóvember 2017
Íslenskur landbúnaður – hvar liggja sóknarfæri?
Mikil sóknarfæri eru til staðar þegar kemur að minnkun umhverfisáhrifa vegna íslensks landbúnaðar. Hér er fimmta greinin í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
27. nóvember 2017
Loftslagsbreytingar og fiskveiðar á Íslandi
Íslenskur sjávarútvegur er einn verðmætustu geira íslensks samfélags. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi er ekki síst mikilvæg þegar kemur að loftslagsbreytingum.
24. nóvember 2017
Hvernig minnkum við kolefnisfótspor Íslendinga?
Hvernig geta heimili og fyrirtæki minnkað kolefnisfótspor sitt? Hér er þriðja greinin í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
23. nóvember 2017
Hvernig stöndumst við Parísarsáttmálann?
Íslendingar munu að öllum líkindum ekki standast skuldbindingar Kyoto-bókunarinnar og mikið átak þarf að gera til þess að við getum staðist Parísarsáttmálann. Hér er önnur grein í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
22. nóvember 2017
Umhverfisáhrif Íslands og Íslendinga
Umhverfisáhrif Íslendinga eru margslungin en leiðirnar til þess að komast undan þeim eru margvíslegar. Hér er fyrsta grein í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
21. nóvember 2017
Hlýnun jarðar er hnattrænt vandamál sem allar þjóðir heims verða að leysa í sameiningu.
Nýr leiðarvísir loftslagsmeðvitaða þingmannsins
Norðurlandaráð hefur gefið út leiðarvísi Steen Gade fyrir þingmenn sem vilja beita sér í loftslagsmálum með skilvirkari hætti.
19. nóvember 2017
Bandaríkin sér á báti utan Parísarsamkomulagsins
Óhætt er að segja að Donald Trump hafi einangrað Bandaríkin á alþjóðavettvangi, þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum.
8. nóvember 2017
Stefnumál Pírata eru loftslagsvænust að mati Loftslag.is.
Píratar með bestu loftslagsstefnuna
Píratar skora hæst í úttekt loftslagsbloggsins Loftslag.is. Sjálfstæðisflokki vantar lítið til þess að ná prófinu. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins skiluðu ekki svörum.
25. október 2017
Flestir hafa miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum
Ný könnun Gallup sem unnin var fyrir Náttúruverndarsamtökin sýnir að flestir Íslendingar hafi miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. Nokkur munur er á svörum eftir því hvaða flokk fólk hyggist kjósa.
23. október 2017
Patricia Espinosa hefur verið framkvæmdastjóri Rammsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál síðan í júlí 2016. Kjarninn ræddi við hana í Hörpu á dögunum.
Allir bera ábyrgð en hafa mismunandi skyldur
Framkvæmdastjóri loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum segir í samtali við Kjarnann að allir beri ábyrgð á aðgerðum í loftslagsmálum, hvort sem það eru stjórnvöld, einkageirinn eða einstaklingar.
20. október 2017
Íslendingar búa í lúxusgarði heimsins
Ólafur Ragnar Grímsson hefur lengi beitt sér fyrir aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Hann ræddi við blaðamann Kjarnans um norðurslóðir, loftslagið, aðgerðir á Íslandi og tækifærin sem felast í loftslagsbreytingum.
14. október 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra í starfsstjóirn og formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpaði Arctic Circle-þingið í Hörpu í dag.
Vill leyfa náttúrunni að njóta vafans
Arctic Circle-þingið var sett í fimmta sinn í morgun.
13. október 2017
Edward H. Huijbens
Hjöðnun og hagsæld
3. október 2017
Gylfi Ólafsson
8 staðreyndir um eldsneytisgjöld
2. október 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í starfstjórninni.
Ný ríkisstjórn tekur ákvörðun um framhald loftslagsáætlunar
Helstu áherslur nýrrar aðgerðaáætlunar í lofslagsmálum liggja fyrir. Umhverfisráðherra bindur vonir við að verkefnið verði sett af stað á ný eftir að ný ríkisstjórn tekur við.
29. september 2017
Þórunn Pétursdóttir
Sauðfjárbeit og loftslagsbreytingar
26. september 2017
Kaffi gæti orðið undir vegna loftslagsbreytinga
Loftslagsbreytingar gætu haft það í för með sér að kaffineysla mannfólks muni breytast mikið.
23. september 2017
Spilar blak við bílinn.
Núllið er framtíðin
Framtíðin er til sýnis á bílasýningunni í Frankfurt.
20. september 2017
Fjárfestar segist fá ófullnægjandi upplýsingar um loftslagsáhættu
97% evrópskra fjárfesta hyggjast auka græna fjárfestingu. Flestir fjárfestar vilja fá betri upplýsingar um loftslagstengda rekstraráhættu.
14. september 2017
Ólafur Arnalds
Moldin og hlýnun jarðar
13. september 2017
Frans páfi hefur látið til sín taka í loftslagsmálum og hvatt ráðamenn ríkja heims til þess að bregðast við vandanum sem steðjar að mannkyninu.
Páfinn segir efasemdamönnum til syndanna
Maðurinn er heimskur án þekkingar, segir Frans páfi.
12. september 2017
Loftslagsumfjöllun Kjarnans tilnefnd til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Blaðamaður Kjarnans er tilnefndur til fjölmiðlaverðlauna ráðuneytis í tengslum við Dag íslenskrar náttúru.
8. september 2017
Irma er orðinn að kraftmesta fellibyl sem orðið hefur til á Atlantshafi síðan mælingar hófust.
Minnst átta hafa farist í kraftmesta Atlantshafsstormi allra tíma
Kraftmesti Atlantshafsbylurinn gekk á land í Karíbahafi í gær og í nótt. Hann hefur sótt í sig veðrið undanfarna sólarhringa. Bylurinn verður eflaust í lægri styrkleikaflokki þegar hann lendir á Flórída.
7. september 2017
Skemmtiferðaskip leggjast við bryggju um allt land.
Strangari skilyrði um olíubruna einfaldasta leiðin
Umhverfisyfirvöld á Íslandi telja einfaldast að setja þrengri skilyrði um bruna svartolíu í íslenskri efnhagslögsögu, til þess að bregðast við mikilli mengun stórra skemmtiferðaskipa. Rándýrt er að tengja stór farþegaskip í landrafmagn.
2. september 2017
Aðalsteinn Sigmarsson
Hlýnun jarðar og hagsmunaaðilar afneitunar
29. ágúst 2017
Stærð fiska verður minni vegna loftslagsbreytinga
Minna súrefni í höfum hefur áhrif á stærð margra af helstu nytjafiskitegunda á jörðinni. Stærri fiskar verða frekar fyrir áhrifum sem truflar fæðukeðjuna.
23. ágúst 2017
Hjálmar Ásbjörnsson
Plastið í sjónum og hin aðskilda manneskja
22. ágúst 2017
Hraðhleðsla á rafbílum hefur hingað til verið ókeypis á Íslandi.
Ísorka hefur gjaldtöku á rafhleðslustöðvum
Ísorka mun taka gjald fyrir afnot af rafhleðslustöðvum sínum, en fyrirtækið biður eigenda annarra stöðva að gera slíkt hið sama.
18. ágúst 2017
Frá loftslagsráðstefnunni í París í fyrra.
Ísland langt frá því að uppfylla Parísarsáttmálann
Ísland er órafjarri því að ná settu marki í minnkun losunar gróðurhúsalofttegunda í takti við Parísarsáttmálann. Samfélagslegur kostnaður vegna kaupa losunarheimilda í framtíðinni er metinn á rúmlega 220 milljarða.
15. ágúst 2017
Lofoten í Noregi.
Alhliða rafvæðing möguleg í Noregi innan ársins 2050
Noregur gæti orðið fyrsta rafvædda landið í heimi innan þriggja áratuga, samkvæmt nýrri skýrslu Orkuveitu Noregs.
14. ágúst 2017
Eitt myndrit: Fráviksárin
Stundum er sagt að ein mynd geti sagt meira en þúsund orð. Þetta myndrit segir mikið um loftslagsbreytingar í heiminum.
12. ágúst 2017
Samtal Al Gore við Bill Maher á HBO 4. ágúst síðastliðinn.
Al Gore vonaði að Trump myndi snúast hugur
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna segist hafa reynt að tala um fyrir Donald Trump í loftslagsmálum en mistekist.
11. ágúst 2017
Níu lykilatriði úr loftslagskýrslunni sem var lekið
Bandarískir vísindamenn láku loftslagsskýrslu vegna ótta um að stjórnvöld í Washington myndu breyta henni eða halda leyndri.
10. ágúst 2017
Slökkviliðsmaður í Portúgal að störfum.
4.856 ferkílómetrar brenna í Bresku kólumbíu
Norðlægir skógar í Bresku kólumbíu brenna nú sem aldrei fyrr og gróðureldatímabilinu er ekki nærri því lokið.
9. ágúst 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur loftslagsbreytingar ekki vera af mannavöldum, þvert á vísindalegar niðurstöður.
Finna engar aðrar skýringar en mannlegar athafnir
Hópur vísindamanna á launaskrá bandaríska ríkisins hefur rýnt í loftslagsgögnin og sent Donald Trump.
8. ágúst 2017
Kolefnishlutleysi hlýtur að vera lokatakmark
Íslensk stjórnvöld óska eftir tillögum til aðgerða í loftslagsmálum. Birgir Þór Harðarson hefur sínar hugmyndir.
6. ágúst 2017
Sporvagnarnir í Búdapest falla vel inn í borgarskipulagið og eru löngu orðnir hluti af borgarmyndinni í Ungverjalandi.
Ungverjar bestir í almenningssamgöngum
Ísland er í þriðja neðsta sæti ef hlutfall almenningssamgangna er borið saman milli Evrópuríkja.
6. ágúst 2017
Kol eru notuð til þess að framleiða 40 prósent af raforku heimsins. Þau eru ódýrari en flestir aðrir orkugjafar en hafa alvarlegustu afleiðingarnar.
Eru til „hrein kol“?
„Hrein kol“ er hugtak sem við heyrum sífellt oftar. Eru kol ekki bara kol eða eru hrein kol einhver sérstök tegund?
5. ágúst 2017
Mikið metan verður til í maga kúa.
Hvernig fáum við kýrnar til að prumpa minna? Gefum þeim þara
Ein tillagan í baráttunni við loftslagsvandann er að láta kýr freta og ropa minna.
31. júlí 2017
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
30. júlí 2017
Arnold Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu sem samþykkti upphaflegu loftslagslögin árið 2006. Jerry Brown, núverandi ríkisstjóri, framlengdi þau í vikunni.
Kalifornía stendur við loftslagsmarkmiðin
Stærsta einstaka ríki Bandaríkjanna vill standa við markmið Parísarsamkomulagið.
29. júlí 2017
Erna Gísladóttir forstjóri BL, umboðsaðila rafmagnsbílsins Nissan Leaf.
Eru rafbílar hagkvæmir á Íslandi?
Rafbílar hafa verið áberandi í umræðunni og hlutdeild þeirra í bílaflota Íslendinga eykst jafnt og þétt. En borgar sig fyrir alla Íslendinga að eiga svona bíl?
29. júlí 2017
Þriggja lítra Porsche Cayenne dísilbílar verða innkallaðir.
Rúmlega 40 Porsche bílar verða innkallaðir á Íslandi
Samkvæmt umboðsaðila Porsche verða um 40 Porsche Cayenne bílar innkallaðir vegna hugbúnaðargalla. Alls verða um 22.000 bílar innkallaðir um alla Evrópu.
28. júlí 2017
Bretar mega ekki kaupa nýja bensínbíla eða dísilbíla eftir árið 2040 ef stefna stjórnvalda gengur í gildi.
Bretar ætla að banna nýja bensín- og dísilbíla
Bresk stjórnvöld hyggjast taka loftgæði í Bretlandi föstum tökum.
26. júlí 2017
Þórhallur Magnússon
Tækni sem forskrift: Um vopn og virkjanir
25. júlí 2017
Ted-fyrirlestur Teds Halstead síðan í maí síðastliðnum
Loftslagsvandinn leystur?
Ted Halstead segist vera búinn að finna lausnina á loftslagsvanda heimsins.
23. júlí 2017
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Áhætta fólgin í fjárfestingu í Tesla
Neikvætt fjárstreymi Tesla gerir það að verkum að Citi-bankinn telur mikla áhættu fólgna í fjárfestingu í rafbílaframleiðandanum.
21. júlí 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Ræðum oftar og víðar um olíuleit og olíuvinnslu
20. júlí 2017
Líklegt er að árið 2017 verði hlýjasta ár sögunnar.
Fellur hitametið þriðja árið í röð?
Líklegt er að árið 2017 verði heitasta ár sögunnar. Hitatölur í júní sýna að mánuðurinn var þriðji hlýjasti júní allra tíma.
19. júlí 2017
Mercedes-Benz er í eigu Daimler.
Benz innkallar diesel-bíla vegna mengunarásakana
Eigendur þriggja milljóna Mercedes-Benz-bíla munu senda bíla sína til þjónustuaðila svo hægt sé að laga galla í stýrikerfi bílanna. Óvíst er hvort bílar á Íslandi falli undir þetta.
19. júlí 2017
Býflugur lifa stuttu en mikilvægu lífi fyrir vistkerfið. Vegna hlýnunar jarðar hefur vorið verið sífellt fyrr á ferðinni undanfarna áratugi og býflugurnar vakna úr vetrardvala á vitlausum tímum.
Dýralíf í vanda vegna loftslagsbreytinga
Lögmál náttúruvals ræður ferðinni í dýraríkinu þar sem tegundir standa í lífsbaráttu vegna loftslagsbreytinga.
17. júlí 2017
Emmanuel Macron tók á móti Donald Trump í Frakklandi í gær. Trump fylgist með hátíðarhöldum í París á þjóðhátíðardegi Frakka í dag.
Hryðjuverkaógnin sameinar, loftslagsmál skilja í sundur
Trump fagnar þjóðhátíðardegi Frakklands með Macron í París í dag. Þeir virðast vera orðnir mestu mátar.
14. júlí 2017
Sýna fram á ný mynstur á hlýnun jarðar
Jörðin gæti verið að hlýna hraðar en áður var talið, ef marka má nýja rannsókn við Harvard-háskóla.
13. júlí 2017
Fjöldi hraðhleðslustöðva um landið hefur aukist töluvert á síðustu árum.
Gífurleg aukning í fjölda nýskráðra rafbíla
Fjöldi nýskráðra rafbíla eftir mánuðum hefur aukist um nær 200% á einu ári. Útlit er fyrir frekari fjölgun meðfram uppbyggingu fleiri hleðslustöðva, en hægt verður að keyra hringinn á þeim fyrir árslok, gangi spár eftir.
13. júlí 2017
Óbærilegur hiti í borgum vegna loftslagsbreytinga
Borgir eru viðkvæmastar fyrir hitabreytingum vegna hlýnunar jarðar. Gróðursæld á dreifbýlli svæðum gerir hitabreytingarnar mildari þar.
12. júlí 2017
Loftslagsprófíll Íslands er frábrugðin öðrum löndum vegna þess hversu lítið útstreymi er frá vegna orkuframleiðslu. Björt Ólafsdóttir er umhverfisráðherra.
Óska eftir tillögum til aðgerða í loftslagsmálum
Verkefnastjórn um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum leitar til almennings um tillögur til aðgerða.
11. júlí 2017
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Heimsins stærsta rafhlaða fyrir heilt fylki í Ástralíu
Elon Musk lofar að smíða heimsins stærstu rafhlöðu áður en árið er úti og tengja það við raforkukerfi heils fylkis í Ástralíu.
9. júlí 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð hafa unnið gott verk sem fundarstjóri G20-ráðstefnunnar.
G20: Sérstök bandarísk klausa í sameiginlegri yfirlýsingu
19 ríki á G20-ráðstefnunni staðfestu stuðning sinn við Parísarsamkomulagið. Bandaríkin haggast ekki í viðsnúningi sínum. Ráðstefnunni lauk í dag.
8. júlí 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, takast í hendur á G20-ráðstefnunni.
Hvað ræða Pútín og Trump?
„Símtöl eru aldrei nægileg,“ sagði Vladimír Pútín. Leiðtogar Bandaríkjanna og Rússlands hittust á G20-ráðstefnunni.
7. júlí 2017
Leiðtogar G20 ríkjanna komu til Hamborgar í gær. Leiðtogafundurinn hefst í dag. Trump og Pútín funda saman kl. 13:45 í dag.
G20: Trump og Pútín funda í dag
Leiðtogaráðstefna G20-ríkjanna hefst í dag. Donald Trump og Vladimír Pútín hittast þar í fyrsta sinn sem forsetar.
7. júlí 2017
Hyggjast erfðabreyta nautgripum svo þeir þoli hlýnun jarðar betur
Vísindamenn kanna leiðir til þess að gæði landbúnaðarafurða skerðist ekki við loftslagsbreytingar.
5. júlí 2017
Bráðnun íss vegna hlýnunar loftslags er aðalástæða þess að yfirborð sjávar hækkar.
Sjávarborð hækkar sífellt hraðar
Sterkar vísbendingar eru komnar fram um að hækkun yfirborðs sjávar sé hraðari en áður var gert ráð fyrir.
4. júlí 2017
Model 3 verður þriðja kynslóð rafbíla frá Tesla.
Ný Tesla tilbúin á næstu dögum
Fyrstu eintök Model 3 frá Teslu verða afhent í þessum mánuði. Nýi bíllinn er ætlaður almenningi.Fyrstu eintök Model 3 frá Teslu verða afhent í þessum mánuði. Nýi bíllinn á að koma á markað á viðráðanlegu verði.
4. júlí 2017
Fjárfestar munu fá betri upplýsingar um virði fjárfestingar sinnar ef ógnir og tækifæri fjárfestingarinnar vegna loftslagsbreytinga eru opinberar, samkvæmt tillögum verkefnahóps Michael Bloomberg.
Loftslagsáhætta verði opinber í fjármálagjörningum
Ef ógnir og tækifæri vegna loftslagsbreytinga eru opinber og skýr er hægt að leggja mat á loftslagstengda áhættu í hagkerfum heimsins. Verkefnahópur um aðgerðir einkageirans vegna loftslagsbreytinga kynnti lokaskýrslu.
3. júlí 2017
Það verður seint komst hjá því að manneskjan muni menga, en það er hægt að takmarka mengunina sem hlýst af manna völdum.
Fimm atriði sem allir geta verið sammála um í loftslagsmálum
Það eru ekki allir sammála um að loftslagsbreytingar séu raunverulegar. En það hljóta allir að vera sammála um þessi fimm atriði.
2. júlí 2017
Talið er að flóð á Sjálandi verði mun tíðari í framtíðinni en þau hafa verið. Til þess að takmarka samfélagslegan kostnað vegna flóðanna hefur verið ráðist í mikla flóðavarnauppbyggingu umhverhverfis Kaupmannahöfn.
Flóðavarnir fyrir milljarða
Á næstu árum ætla borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn að verja milljörðum króna til flóðavarna. Í nýrri skýrslu kemur fram að ef ekki verði brugðist við geti stormflóð valdið gríðarlegu tjóni.
2. júlí 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður gestgjafi þjóðarleiðtoga í Hamborg í næstu viku.
Átök í uppsiglingu á ráðstefnu G20-ríkja
Trump hittir Pútín í fyrsta sinn sem forseti í Þýskalandi í næstu viku. Dagskrá ráðstefnu G20 ríkjanna fjallar um loftslagsbreytingar, fríverslun og flóttamenn.
26. júní 2017
Isabella Lövin, varaforsætisráðherra Svíþjóðar og ráðherra græningja, afgreiddi málið úr ríkisstjórn í febrúar. Undirritunin vakti athygli vegna uppstillingarinnar á myndinni; Þar eru bara konur og hún á að vera einskonar ádeila á Donald Trump.
Svíar lögfesta metnaðarfull loftslagsmarkmið
Sænska þingið samþykkti metnaðarfullar og lögbundnar áætlanir um kolefnishlutleysi Svíþjóðar árið 2045. Þetta er fyrsta allsherjarloftslagslöggjöfin í heiminum sem sett er fram í kjölfar Parísarsamkomulagsins 2015.
25. júní 2017
IKEA hendir tæplega 43.000 tonnum af mat á hverju ári.
43 þúsund tonn af mat fara í ruslið frá IKEA
IKEA hyggist ætla að taka á matarsóun frá veitingastöðum verslananna. Á ári hverju fara 43.000 tonn af mat í ruslið frá IKEA.
24. júní 2017
70 milljarðar króna fyrir 57 km langa Borgarlínu
Lega Borgarlínu um höfuðborgarsvæðið var kynnt í gær. Kostnaðurinn verður gríðarlegur. Samtal um aðkomu ríkisins að framkvæmdinni er ekki hafið.
8. júní 2017
Vindmyllugarður í svissnesku Ölpunum.
Losun Evrópulanda jókst í fyrsta sinn síðan 2010
Nýtt losunarbókhald Evrópusambandsins í loftslagsmálum þykir sýna fram á að hægt er að draga úr losun um leið og stuðlað er að hagvexti.
7. júní 2017
Ráðherrabílar verða vistvænni
Ráðuneyti eru ýmist búin að skipta í tengitvinnbíla eða munu gera það næst þegar skipt verður um ráðherrabíla.
4. júní 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims.
Bill Gates áhyggjufullur yfir ákvörðun Trumps – Boðar meiri fjárfestingar
Bill Gates, ríkasti maður heims, segir ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu sorglega. Hann boðar enn meiri fjárfestingar í umhverfisvænni nýsköpun.
3. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Leiðtogar hneykslaðir á ákvörðun Trumps
Helstu leiðtogar í efnahagslífi Bandaríkjanna segjast ætla að halda uppi áformumum að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins.
2. júní 2017
Þröstur Freyr Gylfason
Gildislaus ákvörðun Trumps - þetta er ástæðan
1. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump dregur Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti fyrir skömmu að Bandaríkin yrðu ekki hluti af Parísarsamkomulaginu.
1. júní 2017
Björt andvíg olíuvinnslu og framlengingu sérleyfis á Drekasvæðinu
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er mótfallin olíuvinnslu á Drekasvæðinu og er einnig andvíg því að sérleyfi til olíuleitar verði framlengt. Leyfisveitingar falli þó ekki undir verksvið ráðuneytisins.
26. maí 2017
Aukið álag á vatnssvæði kallar á að lögum sé framfylgt
Miklar breytingar hafa orðið á vatnsnýtingu á Íslandi síðan fyrstu vatnalögin voru sett 1923. Nýtingarmöguleikar hafa aukist til muna og vatnaframkvæmdir fela gjarnan í sér mikið inngrip í vatnafar með tilheyrandi áhrifum á lífríki og ásýnd umhverfis.
26. maí 2017
Grunnvatn er ekki síst mikilvægt fyrir sakir náttúruverndar en lindarsvæðin eru víða fallegustu svæðin á landinu.
Grunnvatn mikilvægt fyrir líf í náttúru Íslands og daglegt líf fólks
Neysluvatn hefur gjarnan verið talið mjög gott á Íslandi en hvernig er málum háttað í sambandi við grunnvatnsstöðu á landinu? Sérfræðingarnir Davíð Egilson og Kristín Vala Ragnarsdóttir greina frá stöðunni.
25. maí 2017
Meðalnotkun vatns á heimili er um 500 lítrar á sólarhring.
Íslendingar nota 4 til 5 tonn af heitu vatni á hvern fermetra
90% alls heita vatnsins á Íslandi fer í húshitun. Restin fer í baðið, sturtuna, þrif, uppvask og svo framvegis. Hér eru lykiltölur um vatn.
19. maí 2017
Nánast engin síun er á örplasti og fara agnir, sem eru minni en millimetri og niður í hundrað míkrómetra, gegnum hreinsistöðvar og út í umhverfið.
Fráveitumál á Íslandi í ólestri
Ekki er nægilega vel hugað að frárennslismálum og hreinsun skólps að mati sérfræðinga. Í fyrsta lagi þurfa sveitarfélög að fylgja reglugerðum betur eftir og í öðru lagi þarf að endurskoða hreinsun skólps.
16. maí 2017
„Bláa gullið“ - Uppsprettu lífsins tekið sem sjálfsögðum hlut
Vatn er það dýrmætasta sem fyrir finnst á jörðinni og eru Íslendingar heppnir að njóta vatnsauðlindar sem er eins sjálfbær og raun ber vitni. En hvernig er farið með þessar gersemar á Íslandi og er eitthvað sem betur mætti fara?
12. maí 2017
Lauren Singer og allt ruslið sem hún hefur ekki getað losað sig við á umhverfisvænan hátt síðustu fjögur ár.
4 ára rusl í einni krukku
Allt rusl sem Lauren Singer hefur þurft að kasta frá sér síðastliðin fjögur ár kemst fyrir í einni lítilli krukku.
9. maí 2017
Frá undirritun samstarfsyfirlýsingarinnar í gær. Frá vinstri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Björt Ólafsdóttir, Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Jón Gunnarsson.
Sex ráðuneyti standa að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Breiðara samstarf verður innan stjórnarráðsins um aðgerðir í loftslagsmálum. Sex ráðherrar undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í gær. Grænir hvatar og umhverfisskattar skoðaðir til að ýta undir þróun íslensks samfélags.
6. maí 2017
Um það bil 45% losunar frá Íslandi kemur frá iðnaði. fjórðungur losunarinnar er tilkomin vegna orkunotkunar og þá helst vegna bruna jarðefnaeldsneytis. Landbúnaður er uppspretta um 13% útstreymisins. Restin fellur undir aðra þætti.
Losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi heldur áfram að aukast
Útstreymi frá Íslandi jókst um 1,9% 2014-2015. Losunin eykst enn og er nú 28% meiri en árið 1990. Ísland er skuldbundið til að minnka losun um 20%.
1. maí 2017
Þegar kæliskápurinn bilar
Hvað gerist þegar kæliskápurinn bilar? Þá er voðinn vís. Ný skýrsla staðfesta alvarlega þróun vegna hlýnunar jarðar.
30. apríl 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Ríkisfjármálaáætlun fellur á loftslagsprófi
28. apríl 2017
Fágæt mynd af jökulfossi á Suðurskautinu.
Leysingavatn flæðir yfir ísinn á Suðurskautslandinu
Fljótandi vatn er mun meira á Suðurskautslandinu en áður var talið. Ný heildstæð rannsókn hefur kortlagt vatnsflauminn á ísbreiðunni.
22. apríl 2017
Vísindi miða að því að auka skilning okkar á veröldinni sem við búum í.
Hvað eru eiginlega vísindi?
Vísindagangan verður gengin í Reykjavík í dag. Megininntak göngunnar er að minna á hlutverk vísinda í lýðræðisþjóðfélagi.
22. apríl 2017
Fatafjallið
Tíu þúsund tonn af fötum fara í endurvinnslu á hverjum degi. Borgþór Arngrímsson kynnti sér fatafjallið í fataskápum fólks.
16. apríl 2017
Aðeins þrjú ríki ESB á réttri braut í loftslagsmálum
Aðeins þrjú lönd innan Evrópusambandsins á réttri braut í loftslagsmálum
31. mars 2017
Bændur ætla að kolefnisjafna allt lambakjöt
Sauðfjárbændur ætla ekki að láta sitt eftir liggja í umhverfismálum á næstu árum.
30. mars 2017
Sauli Niinitsoe, forseta Finnlands, Vladimír Pútín, forseti Rússlands og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni, Guðlaugur og Pútín ræða norðurslóðir
Utanríkisráðherra og forseti Íslands eru í Rússlandi á ráðstefnu um málefni Norðurslóða. Guðni Th. Jóhannesson snæðir kvöldverð með Vladimír Pútín í kvöld.
30. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur undirritað margar tilskipanir síðan hann tók við sem forseti.
Ætlar að draga úr takmörkunum á orkuframleiðslu
Bandaríkjaforseti ætlar að afnema takmarkanir á orkuframleiðslu með bruna jarðefnaeldsneytis.
27. mars 2017
United Silicon fær ekki frest til að stöðva mengun
Umhverfisstofnun segir að vegna umfangsmikilla og og endurtekinna rekstrarvandamála sé umfang eftirlits með verksmiðju United Silicon fordæmalaust. Fyrirtækið fær ekki frest til að bæta úr mengunarmálum.
16. mars 2017
ÞUKL
ÞUKL
Hvernig á að bregðast við slæmri stöðu í loftslagsmálum?
4. mars 2017
Dugar ekki að hafa ráðherra sem vill vel
Umhverfisráðherra segir að breyta verði eignarhaldi loftslagsmála svo árangur náist. Staðan í loftslagsmálum hafi komið henni á óvart. Stjórnvöld verði að beita öllum tiltækum ráðum til að ná markmiðum, annars þarf íslenska ríkið að borga.
4. mars 2017
Borghildur Sturludóttir
Hvað er Borgarlínan?
3. mars 2017
Hvað á til bragðs að taka?
Ljóst er að ef ekki verður gripið til aðgerða mun Ísland ekki geta staðið við skuldbindingar sínar gagnvart alþjóðlegum loftslagssáttmálum. En hvar eru tækifæri til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda?
27. febrúar 2017
„Tíminn er að hlaupa frá okkur“
Markmið um 40% minni losun árið 2030 er fjarlægur draumur ef Íslendingar gerast ekki róttækari í loftslagsmálum. Umhverfisráðherra kynnir stöðumat í ríkisstjórn í þessum mánuði.
19. febrúar 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Veðurfar og lífsstíll: Erfitt að ríma saman
22. janúar 2017
Minni matarsóun og aukin verðmæti með framleiðslu á lambainnmat
Markmið Pure Natura er að nota slátrunarafganga sem annars færu til förgunar til framleiðslu á bætiefnum úr lambainnmat. Betri nýting þýðir á endanum hærra verð fyrir hvert lamb sem bóndi leiðir til slátrunar.
22. janúar 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Tími ákvarðana í borgarsamgöngum er „svolítið núna“
Borgarlína er eitt af meginverkefnunum í borgarskipulaginu, segir borgarstjóri. Þessi stefnumörkun sparar bæði peninga og opnar fleiri samgöngutækifæri á höfuðborgarsvæðinu.
2. desember 2016
Sérfræðingur í loftslagsmálum telur Trump ekki geta fellt Parísarsáttmálann
16. nóvember 2016
Leonardo DiCaprio útskýrir loftslagsmál á mannamáli
Hollywood-leikarinn Leonardo DiCaprio hefur verið ötull talsmaður þess að mannkynið þurfi að bregðast við loftslagsbreytingum. Hér hans nýjasta framlag; heimildamyndin Before the Flood.
13. nóvember 2016
Úr bás Indlands á loftslagsráðstefnunni COP22 í Marokkó.
Topp fimm árin
Árin 2011-2015 voru fimm hlýjustu ár í sögunni. Árin fimm þar á undan eru næst hlýjustu fimm ár í sögunni. Allar líkur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta allra tíma.
12. nóvember 2016
Donald Trump hefur meðal annars kallað hlýnun jarðar „kínverskt gabb“.
Parísarsamkomulagið í uppnámi eftir kjör Trumps
Óvissa er um alþjóðlegt samkomulag um loftslagsmál eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
10. nóvember 2016
Barack Obama og Xi Jinping stilla sér upp fyrir ljósmyndara við komu Obama til Hangzhou í Kína. Um helgina fór þar fram leiðtogafundur 20 stærstu iðnríkja heims.
Helstu mengarar heims sameinast um Parísarsamninginn
Fullgilding Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum er risaskref í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Enn vantar þó nokkur lönd svo samningurinn öðlist formlegt gildi.
5. september 2016
Stefnumótunin hafin í loftslagsmálum Íslands
Afrakstur stefnumótunarvinnu ráðuneyta og samstarfsaðila í loftslagsmálum er nú að líta dagsins ljós. Komin er fram aðgerðaáætlun um orkuskipti í takti við markmið Parísarsamkomulagsins sem innleiða á í íslensk lög í haust.
4. september 2016
Furðulukkudýrið Vinicius í fangi barns.
Halló. Ég heiti Vinicius og er mjög skrítið lukkudýr
Lukkudýr Ólympíuleikanna í Ríó og er stórfurðuleg fígúra sem minnir helst á Hello Kitty-köttinn eftir þvott með vitlausum litum.
7. ágúst 2016
Bertrand Piccard tók „selfie“ af sér fljúga síðasta legginn milli Kaíró og Abu Dhabi á dögunum.
Rafvæðingin er bara rétt að byrja
Með hnattferð Solar Impulse og nemendaverkefni á borð við Formula Student verður til gríðarmikilvæg þekking á beislun vistvænnar orku.
31. júlí 2016
Tíu staðreyndir um rafbílavæðingu á Íslandi
24. júlí 2016
Elon Musk stofnaði bílafyrirtækið Tesla árið 2004.
Fjögur áhersluatriði Tesla næstu 10 árin
Elon Musk er búinn að birta „leyniáætlun“ sína fyrir bílaframleiðandann Teslu næstu tíu árin.
23. júlí 2016
Júní aldrei hlýrri en í ár
21. júlí 2016
Oxford Street verður göngugata frá og með 2020.
Oxford Street verði göngugata árið 2020
Borgarstjórinn í London vill gera Oxford Street að göngugötu. Fleiri borgir í Evrópu og í Ameríku hyggjast loka fjölförnum götum fyrir umferð bíla.
15. júlí 2016
Kolefnishlutlaus Reykjavík 2040
Ný loftslagsstefna Reykjavíkurborgar hveður á um að borgin verði kolefnahlutlaus árið 2040. Grænar áherslur eiga að ríkja í öllum rekstri borgarinnar og hefst það átak í ár.
10. júlí 2016
Samræmist olíuleitin markmiðum um umhverfisvernd?
21. júní 2016
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, mun mæla fyrir þingsályktunartillögu um fullgildingu loftslagssáttmála þegar Alþingi kemur saman á ný í ágúst.
Loftslagssamningur lagður fyrir þingið í ágúst
Fyrsta skrefið í fullgildingu loftslagssamningsins verður stígið þegar þing kemur saman í ágúst. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað milli Íslands og ESB um hlutdeild Íslands í sameiginlegum loftslagsmarkmiðum.
20. júní 2016
Solar Impulse lent á Hawaii eftir lengsta flug sögunnar
3. júlí 2015