Ekki fleiri bómullarpinna úr plasti, hnífapör, diska, sogrör og blöðruprik
Lagt er til í drögum að nýju frumvarpi að óheimilt verði að afhenda endurgjaldslaust einnota bolla og matarílát úr öðru plasti en frauðplasti sem ætluð eru undir drykki og matvæli til neyslu, líkt og algengt er á skyndibitastöðum.
23. desember 2019