200 færslur fundust merktar „danmörk“

Úr sjónsvarpsþættinum Matador
Höfundur Matador þáttanna látin – „Maður er ekkert merkilegur af því maður er gamall“
Lise Nørgaard, höfundur Matador þáttanna, er látin. Borgþór Arngrímsson fer yfir ævi rithöfundarins sem Danir líta nánast á sem þjóðareign.
2. janúar 2023
Bitcoin er langþekktasti og verðmætasti rafeyririnn af þeim hundruðum sem til eru. Danskur kennari hefur farið vægast sagt flatt á fjárfestingu sinni í rafeyrinum.
Rafmyntin er sýnd veiði en ekki gefin
Getur það staðist að maður sem hefur keypt rafmynt og tapað síðan allri upphæðinni vegna verðfalls myntarinnar skuldi skattinum stórfé? Svarið við þessari spurningu er já, ef þú býrð í Danmörku.
1. janúar 2023
Thule herstöðin á Grænlandi.
Hundruð milljarða í endurbætur á Thule herstöðinni
Fjárhæð sem jafngildir 570 milljörðum íslenskra króna verður á næstu árum varið í endurbætur á herstöðinni Thule (Pituffik) herstöðinni á Grænlandi. Bandaríski herinn, sem starfrækir herstöðina, borgar brúsann.
25. desember 2022
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
20. desember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
20. desember 2022
Dulúðug dalalæða liggur yfir Amager Fælled. Undir henni býr fjöldi dýra, m.a. sérstök salamandra.
Salamöndrurnar á Amager Fælled
Ekki sér fyrir endann á áralöngum deilum um landskika á Amager þar sem ætlunin er að byggja tæplega þrjú þúsund íbúðir. Ársgamalt byggingaleyfi er í uppnámi eftir nýjan dómsúrskurð. Helsta ástæða deilnanna er smávaxinn málleysingi.
18. desember 2022
Leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja ganga til fundar við fjölmiðla í Kaupmannahöfn í gær.
„Top-topskat“, stytting háskólanáms og venjulegur vinnudagur á kóngsbænadegi
Ný dönsk ríkisstjórn ætlar að fjölga tekjuskattsþrepunum úr tveimur í fjögur, stytta þann tíma sem stúdentar geta notið námsstyrkja og hækka laun ótilgreindra starfsstétta hjá hinu opinbera. 15 karlar og 8 konur eru í nýrri ríkisstjórn Mette Frederiksen.
15. desember 2022
Bakaravandi
Það blæs ekki byrlega fyrir danska bakara um þessar mundir. Svimandi hátt orkuverð og sífellt hækkandi hráefniskostnaður neyðir æ fleiri bakara til að skella í lás. Þessi misserin lokar að jafnaði eitt bakarí í hverri viku.
11. desember 2022
Gæti verið að ein hæð úr SAS-hótelinu í Kaupmannahöfn leynist á hafsbotni?
Hótelið á hafsbotni
Í áratugi hafa gengið sögur um að á hafsbotni norðan við Helsingjaborg í Svíþjóð liggi stærðar steypuhlunkur sem átti að vera hluti eins þekktasta hótels á Norðurlöndum. En skyldi þetta nú vera rétt?
6. desember 2022
Fjölskyldustund í uppnámi?
Í 31 ár hafa danskar fjölskyldur sest saman við sjónvarpið á föstudagskvöldum og horft á dagskrárliðinn Disney Sjov og borðað vikuskammtinn af sælgæti. Nú hverfa Disney myndirnar af skjánum en nýr þáttur kemur í staðinn. Ekki eru allir jafn spenntir.
4. desember 2022
Kjötbollurnar unnu á tæknilegu rothöggi
Fyrir nokkru fékk danska ríkisstjórnin snjalla hugmynd sem hún vildi hrinda í framkvæmd. Gallinn var hins vegar sá að fáum öðrum þótti hugmyndin góð.
29. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Kjötbollurnar unnu á tæknilegu rothöggi
29. nóvember 2022
Kristian Thulesen Dahl og Pia Kjaersgaard hafa bæði gegnt formennsku í Danska þjóðarflokknum.
Fylgið hrunið og formaðurinn í réttarsalnum
Þessa dagana standa yfir réttarhöld í máli formanns Danska þjóðarflokksins vegna svindls og misnoktunar á fjármunum. Fyrir rúmu ári var formaðurinn fundinn sekur í sama máli en sá dómur var ógiltur vegna ummæla á Facebook, sem dómarinn tók undir.
27. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Tækifæriskirkjur
22. nóvember 2022
Kirkja í Holte í Danmörku.
Tækifæriskirkjur
Hvað á að gera við gamla kirkju sem ekkert er notuð vegna þess að íbúarnir á svæðinu eru fluttir burt? Í Danmörku eru tugir slíkra guðshúsa, flest mjög gömul. Nú eru uppi hugmyndir um að breyta sumum slíkum kirkjum í svokallaðar tækifæriskirkjur.
22. nóvember 2022
Legoland Korea er tíundi Lego-skemmtigarðurinn í heiminum og sagður sá næststærsti. Hann er á við fjóra og hálfa Smáralind að stærð.
LEGO klúðrið í Suður-Kóreu
Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Legoland í Suður-Kóreu síðan opnað var í maí. Aðsóknin hefur verið langt undir væntingum og byggingafyrirtækið komið í þrot. Skemmtigarðurinn var reistur á einu merkasta fornleifasvæði landsins.
20. nóvember 2022
Thomas Borgen var bankastjóri Danske Bank frá 2013 til 2018.
Fyrrverandi bankastjóri sýknaður af milljarða kröfu
Það var mikið í húfi hjá fyrrverandi bankastjóra Danske Bank þegar dómur í máli gegn honum var kveðinn upp sl. þriðjudag, krafan hljóðaði upp á jafngildi 47 milljarða íslenskra króna. Stefnendur sitja uppi með kostnaðinn sem samsvarar 200 milljónum króna.
13. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Að breyta svínakótelettu í nautasteik
8. nóvember 2022
Fjölmarga vantar í störf í Danmörku, meðal annars á veitingastöðum.
Vantar tugþúsundir til starfa
Helsta vandamálið í dönsku atvinnulífi er skortur á vinnuafli. Í iðnaði, verslun og þjónustu vantar tugþúsundir starfsfólks og á næstu árum verður ástandið að óbreyttu enn alvarlegra. Stjórnmálamenn eru sagðir snúa blinda auganu að vandanum.
6. nóvember 2022
Kosið er til þings í Danmörku í dag. Hér er Lars Løkke Rasmussen formaður Moderaterne á kjörstað í morgun.
Kemur Lars Løkke heim?
Allar líkur eru á því að ríkisstjórnarmyndun í Danmörku eftir kosningar dagsins verði flókin. Margt virðist velta á því hvernig Lars Løkke Rasmussen kýs að spila úr væntum kosningasigri hans nýja afls, sem stendur utan blokkastjórnmálanna.
1. nóvember 2022
Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
1. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Góða útilyktin í handklæðunum
31. október 2022
Danskt herskip við höfnina í Ronne í Borgundarhólmi, ekki langt frá því þar sem spreng­ingar urðu í Nord Str­eam-gasleiðsl­unni fyrir skömmu.
Hafa sofið á eftirlitsverðinum
Eftirlit með rafmagns- og tölvuköplum sem liggja á hafsbotni í Evrópu, ásamt gas- og olíuleiðslum, er allt of lítið. Skemmdirnar á Nord Stream-gasleiðslunum hafa vakið margar þjóðir Evrópu, þar á meðal Dani, af værum blundi.
30. október 2022
Starfslokasamningur fílanna
Danska ríkið greiddi nýlega jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.
25. október 2022
Mesta niðurrif í sögu Danmerkur
Á næstu árum verða minkahús á meira en tólf hundruð dönskum minkabúum rifin. Kostnaðurinn við niðurrifið, sem tekur sex til sjö ár, nemur milljörðum danskra króna. Bætur til minkabænda nema margfaldri þeirri upphæð.
23. október 2022
Óveðursskýin hafa hrannast upp í kringum Søren Pape Poulsen.
Slær í bakseglin
Eftir tvær vikur ganga Danir til kosninga. Íhaldsflokknum hafði verið spáð góðu gengi en á allra síðustu dögum hefur slegið í bakseglin. Vinsældir formannsins Søren Pape Poulsen hafa dvínað mjög, af ýmsum ástæðum.
16. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Furðulegasta njósnamál Danmerkur
11. október 2022
Útlit er fyrir að stormflóð verði tíðari og áhrif þeirra meiri í Danmörku á næstu áratugum.
Gjörbreytt Danmörk árið 2150
Dönsk rannsóknarstofnun telur að sjávarborð við strendur Danmerkur muni á næstu áratugum hækka mun hraðar og meira en áður hefur verið talið. Ef svo fer fram sem horfir verði margar eyjar óbyggilegar og bæir og strendur fari undir vatn.
9. október 2022
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og formaður Sósíaldemókrataflokksins.
Kosið til þings í Danmörku 1. nóvember – Frederiksen vill mynda breiða ríkisstjórn
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að þingkosningar yrðu haldnar í landinu 1. nóvember, eða eftir tæpar fjórar vikur.
5. október 2022
Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Fyrir nokkrum árum kom í ljós að Plaun laug öllu saman.
4. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Tvöfaldur í roðinu
4. október 2022
Mynd frá sænsku strandgæslunni sýnir hversu stór hvert og eitt gat á leiðslunni er. Uppstreymið raskaði sjó á um kílómetra svæði.
Fjöldi herskipa við gaslekana – Svæðið skilgreint sem „glæpavettvangur“
Þótt gas flæði ekki lengur út úr gasleiðslum Nord Stream 1 og 2 er enn gas í þeim. Á vettvang streymir nú fjöldi herskipa frá nokkrum ríkjum. Rússar gætu talið sig eiga rétt á að koma að rannsókninni þar sem atvikið átti sér stað á alþjóðlegu hafsvæði.
3. október 2022
Danadrottning  með barnabörnunum á svölum Amalíuborgar á 76 ára afmælisdaginn 2016. Í vikunni tilkynnti hún að barnabörnin verða svipt prinsa- og prinsessutitlum frá og með næstu áramótum.
Niðurskurður í höll Margrétar Þórhildar
Þótt nær daglega séu fluttar fréttir af niðurskurði er óhætt að fullyrða að niðurskurðartíðindin sem borist hafa úr dönsku konungshöllinni hafi nokkra sérstöðu. Enda snúast þær fréttir um titla en ekki peninga eða samdrátt í viðskiptalífinu.
2. október 2022
Á fjórum stöðum streymir gas upp af leiðslunni í Eystrasalti.
„Um viljaverk var að ræða“
Götin á Nord Stream-gasleiðslunum er mjög stór og gríðarlegt magn metans streymir enn út í andrúmsloftið. Danir og Svíar ætla að gæta þess að á fundi öryggisráðs Sþ í kvöld verði fjallað um staðreyndir, „nefnilega þær að um viljaverk var að ræða“.
30. september 2022
Grænleitur litur á einni af gasbólunum miklu sem koma upp á yfirborðið í Eystrasalti.
Er gaslekinn í Eystrasalti ógn við loftslagið?
Losun gróðurhúsalofttegunda vegna gaslekans í Eystrasalti er gríðarleg en hún er þó aðeins örlítill dropi í hafið af umfangi losunar mannanna á ári hverju. Fyrir loftslagið væri best að bera eld að gasbólunum miklu.
29. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Fröken klukka
27. september 2022
Semlur seljast sem heitar lummur í þeim dönsku bakaríum sem hafa þær á boðstólum.
Sænska bolluinnrásin
Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
20. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Sænska bolluinnrásin
20. september 2022
Skrifræði í vegi vindorku
Í júní undirritaði meirihluti þingmanna á danska þinginu samkomulag sem kynnt var sem „risaskref“ í orkumálum. Meðal annars á að fimmfalda raforku frá vindmyllum á hafi úti fram til 2030. En eitt er að ákveða og annað að framkvæma.
18. september 2022
Hótel d‘Angleterre hefur í árafjöld verið prýtt einstaklega mörgum og fallegum jólaljósum. Nú verður breyting þar á.
Dimmir yfir Danmörku
Danir standa frammi fyrir erfiðum ákvörðunum um hvernig hægt sé að draga úr orkunotkun og lækka rafmagnsreikninginn. Verslanir og hótel hafa þegar riðið á vaðið og gefið út að jólaskreytingarnar verði hógværari í ár.
13. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Margrétarskálin
13. september 2022
Margrétarskálin
Hvað er svona merkilegt við skál úr melamíni sem þótti ekki rétt að setja sjóð­andi vökva í þær og eiga ekki erindi í örbylgju­ofn­inn, og eru kjötbollurnar í alvöru besta ef þær eru hrærðar í „Margréti“?
13. september 2022
Frá nefnd á vegum dönsku ríkisstjórnarinnar hefur komið sú tillaga að banna notkun slæðu, eða hijab, í grunnskólum landsins. Ekki eru allir á einu máli um ágæti tillögunnar.
Að bera slæðu eða ekki
Nefnd á vegum dönsku ríkisstjórnarinnar leggur til að slæður verði bannaðar í dönskum grunnskólum. Tillagan, sem enn er aðeins drög, er mjög umdeild og margir þingmenn telja útilokað að tillaga um slæðubann yrði samþykkt í danska þinginu.
11. september 2022
Það eru takmörk fyrir því hversu mikið er hægt að draga úr notkun á rafmagni og gasi, segja hagfræðingar.
Orkuverð rýkur upp úr öllu valdi í Danmörku
Gasreikningur danskra heimila gæti fjórfaldast og rafmagnsreikningurinn tvöfaldast ef fram heldur sem horfir. Orkukreppan í Evrópu bítur ríki ESB fast.
8. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Matreiðslubækur vinsælt lesefni hjá Dönum
6. september 2022
Matreiðslubækur vinsælt lesefni hjá Dönum – fæstir elda upp úr þeim
Danir eru miklir áhugamenn um mat og margir þeirra eru allt of þungir. Það ætti því ekki að koma á óvart að þessi mikla mat­ar­þjóð skuli hafa áhuga fyrir að lesa um mat og skoða upp­skrift­ir.
6. september 2022
Ekki allir þjónar jafnir í dönsku guðshúsunum
Niðrandi og niðurlægjandi framkoma í garð kvenpresta er vandamál í dönsku þjóðkirkjunni og mörg dæmi um að þær hafi hrakist úr starfi. Dönsk lög um jafnrétti til starfa óháð kyni hafa til þessa undanskilið eina starfsstétt: presta.
4. september 2022
Árið 1787 keypti Søren Gyldendal hús við Klareboderne í Kaupmannahöfn og þar er forlagið Gyldendal enn til húsa.
Gyldendal í vanda
Það er ekki allt í lukkunnar velstandi hjá hinu gamalgróna danska bókaforlagi Gyldendal. Fjölmargir þekktir höfundar hafa yfirgefið forlagið á síðustu árum og útgáfan dregist saman. Forstjórinn hefur verið rekinn.
28. ágúst 2022
Danska smurbrauðið nýtur nú aukinna vinsælda meðal matgæðinga í heimalandinu.
Endurkoma smurbrauðsins
Flestir Íslendingar kannast við danska smurbrauðið, smørrebrød. Eftir að alls kyns skyndibitar komu til sögunnar döluðu vinsældirnar en nú nýtur smurbrauðið sívaxandi vinsælda. Nýir staðir skjóta upp kollinum og þeir gömlu upplifa sannkallaða endurreisn.
23. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Endurkoma smurbrauðsins
23. ágúst 2022
Tímarnir hafa sannarlega breyst frá því að Olsen Banden var og hét.
Tekjufall hjá bankaræningjum
Tæknilegar framfarir eru oftast taldar af hinu góða og gagnast öllum. Ekki er það þó algilt. Breytingar í meðferð fjármuna hafa gert bankaræningja nær atvinnulausa. Í fyrra var gerð 1 tilraun til bankaráns í Danmörku, þær voru 237 árið 1992.
21. ágúst 2022
Auglýsing frá upphafi áttunda áratugar síðustu aldar.
Ævintýrið um Carmen rúllurnar
Hvað gerir danskur kaupmaður sem finnst hann ekki hafa nóg fyrir stafni? Hjá Arne Bybjerg kaupmanni í danska bænum Kalundborg var svarið einfalt: að framleiða hárrúllur. Hann gaf þeim nafnið Carmen.
16. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Ævintýrið um Carmen rúllurnar
16. ágúst 2022
Áfengi spilar afar stjórt hlutverk í danskri unglingamenningu.
Danskir menntaskólar endurhugsi drykkjumenninguna
Danska heilbrigðisstofnunin hefur sent menntaskólum landsins bréf þar sem óskað er eftir því að hætt verði að gera áfengi hátt undir höfði á viðburðum á vegum skólanna.
14. ágúst 2022
Kristjanía er eins konar undraland í miðri Kaupmannahöfn.
Kristjaníubúar fá tilboð
Danska ríkið hefur gert íbúum Kristjaníu tilboð sem felur í sér umtalsverðar breytingar frá núverandi skipulagi. Íbúum „fríríkisins“ myndi fjölga talsvert ef breytingarnar ganga eftir. Samningaviðræður milli íbúanna og ríkisins standa yfir.
14. ágúst 2022
Hygge
Hvað þýðir danska hugtakið hygge? Er það stig sem nær hærra en bara að hafa það kósí? Nær eitthvað íslenskt orð yfir það? Eða er um að ræða sérstaka danska heimspeki?
9. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
9. ágúst 2022
Draugaskipið
Skammt undan ströndum Jemen liggur skip við festar. Ekki væri slíkt í frásögur færandi nema vegna þess að skipið, sem er hlaðið olíu, hefur legið þarna í sjö ár og er að ryðga í sundur. Ef olían færi í sjóinn yrði tjónið gríðarlegt.
7. ágúst 2022
Mogens Nielsen býr í Holbæk í Danmörku.
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
Síðasta sumar þurfti áttræður Dani að mæta fyrir rétt. Stefnandinn var orkufyrirtæki sem vildi að maðurinn borgaði fyrir að segja upp samningi sem aldrei hafði verið gerður. Umboðsmaður neytenda sagði orkufyrirtækin einskis svífast.
2. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
2. ágúst 2022
Jonas Vingegaard á leið á Radhuspladsen þar sem honum var fagnað af samlöndum sínum.
Danski brekkumeistarinn sem kom sá og sigraði Tour de France
Danir hafa eignast nýja þjóðhetju í hjólreiðamanninum Jonasi Vingegaard, sem kom sá og sigraði Tour de France, sem fór einmitt af stað frá Danmörku þetta árið. En hver er þessi ungi Dani sem hefur óvænt skotist upp á stjörnuhiminn hjólreiðanna?
31. júlí 2022
Geðsjúkdómar geri fólk ekki sjálfkrafa að vanhæfum foreldrum
Fjöldi danskra einstaklinga og para sem sótt hefur um frjósemismeðfer hefur verið neitað um hana vegna geðrænna vandamála sem þó eru ekki lengur talin hafa áhrif á hæfni þeirra sem foreldra. Sérfræðingar segja hæfnismatið ófullnægjandi og kalla eftir brey
30. júlí 2022
Frægastur danskra leikara
Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði ballett og var atvinnudansari í 10 ár. Þrítugur að aldri lauk hann leikaranámi og er í dag frægastur allra danskra leikara. Heitir Mads Mikkelsen. Gleymska hafði einu sinni næstum orðið honum dýrkeypt.
26. júlí 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Frægastur danskra leikara
26. júlí 2022
Hattar voru eins konar einkennistákn danska tónlistarmannsins Povl Dissing, einkum ítalskir Borsalino hattar í seinni tíð.
Maðurinn með Borsalino hattinn er látinn
Honum var ekki spáð miklum frama á tónlistarbrautinni, til þess væri röddin alltof sérkennileg. En þeir spádómar rættust ekki og hann varð „sameign“ dönsku þjóðarinnar. Povl Dissing er látinn.
24. júlí 2022
Ný gullöld kaffivélarinnar og Melitta Bentz
Sam­kvæmt tölum danskrar neyt­enda­stofu seld­ust sam­tals 220 þúsund kaffi­vélar í Dan­mörku á árinu 2014, það svaraði til þess að tólfta hvert heim­ili í land­inu hafi eign­ast slíkt tæki. Af þeim voru tæp­lega 30 þús­und af gerð­inni Melitta.
19. júlí 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Ný gullöld kaffivélarinnar og Melitta Bentz
19. júlí 2022
Aðeins má kalla ost feta innan Evrópu ef hann var framleiddur í Grikklandi.
Feta má ekki heita Feta
Evrópudómstóllinn hefur sett ofan í við Dani og bannað að hvítur mjólkurostur, sem Danir framleiða í stórum stíl til útflutnings, verði framvegis kallaður Feta. Einungis Grikkir og Kýpverjar mega nota feta nafnið.
17. júlí 2022
Fjölmennt var á minningarathöfn um fórnarlömb skotárásarinnar í síðustu viku.
Harmleikurinn í Field‘s
Hátt á annað þúsund manns hafa leitað sérfræðiaðstoðar í kjölfar voðaverkanna í vöruhúsinu Field´s í Kaupmannahöfn 3. júlí. Margir spyrja sig hvort hægt hefði verið að koma í veg fyrir að sá grunaði gripi til örþrifaráða sem kostuðu þrjú mannslíf.
10. júlí 2022
Herlufsholmen var áður munkaklaustur en í aldir var þar rekinn skóli.
Uppnám í elítuskólanum og prinsinn hættur
Herlufsholmskólinn á Sjálandi hefur verið talinn fyrirmynd annarra skóla í Danmörku, skóli hinna útvöldu og ríku. Ný heimildamynd svipti hins vegar hulunni af ýmsu sem tíðkast hefur í skólanum og nú er skólastarfið í uppnámi.
3. júlí 2022
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
26. júní 2022
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og formaður Sósíaldemókrataflokksins.
Bláu blokkinni boðið upp í dans
Forsætisráðherra Danmerkur og leiðtogi Sósíaldemókrataflokksins viðraði hugmyndir um stjórnarsamstarf yfir miðjuna á dögunum. Breið stjórn hefur einungis verið reynd einu sinni á friðartímum í Danmörku og endaði ekki vel, en kjósendum hugnast hugmyndin.
14. júní 2022
Svíar út um neyðarútganginn
SAS flugfélagið hefur lengi átt í rekstrarerfiðleikum. Útlitið hefur aldrei verið dekkra og félagið sárvantar rekstrarfé. Svíar ætla ekki að opna budduna og vilja draga sig út úr SAS. Framtíð félagsins er í óvissu og nú boða flugmenn félagsins verkfall.
12. júní 2022
Ef niðurstaða „minkanefndarinnar“, sem væntanleg er á næstu vikum, verður sú að eðlilega hafi verið staðið að ákvarðanatöku í þessu stóra máli gæti hugsast að Mette Frederiksen forsætisráðherra myndi ákveða að boða til kosninga í haust.
Hvað gera Danir?
Danskir stjórnmálaskýrendur velta því fyrir sér hvort boðað verði til þingkosninga í Danmörku í haust í ljósi úrslitanna í nýafstöðnum kosningum um fyrirvarann í varnarmálum. Þar gæti þó óvænt ljón birst á veginum.
5. júní 2022
Claus Hjort Frederiksen verður ekki ákærður, að minnsta kosti ekki meðan hann er þingmaður.
Fyrrverandi ráðherra slapp fyrir horn
Claus Hjort Frederiksen þingmaður og fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Danmerkur slapp fyrir horn þegar danska þingið felldi tillögu um að afnema þinghelgi hans. Ríkisstjórn og ríkislögmaður vildu ákæra Claus Hjort fyrir landráð.
29. maí 2022
Danska kvennasveitin Reddi komst ekki áfram á úrslitakvöld Eurovision á laugardag. Danmörku var eina Norðulandaþjóðin sem komst ekki áfram í úrslit og Danir velta fyrir sér hvað fór úrskeiðis.
Gangtruflanir í dönsku Eurovision vélinni
Í annað skipti í röð mistókst Dönum að komast í úrslit Eurovision söngvakeppninnar. Danskir Eurovision sérfræðingar segja ekki nóg að flytjendur standi sig vel, lagið þurfi að höfða til áhorfenda og dómara.
15. maí 2022
Skömmu eftir að brúin milli Nýhafnar og Kristjánshafnar var opnuð.
Kossabrúin
Kossabrúin svonefnda milli Nýhafnarinnar og Kristjánshafnar í Kaupmannahöfn er aðeins 6 ára gömul. Við smíði hennar fór allt sem hugsast gat úrskeiðis. Nú þarf að ráðast í kostnaðarsamar viðgerðir á brúnni.
8. maí 2022
Auglýsing frá upphafi áttunda áratugar síðustu aldar.
Ævintýrið um Carmen rúllurnar
Hvað gerir danskur kaupmaður sem finnst hann ekki hafa nóg fyrir stafni? Hjá Arne Bybjerg kaupmanni í danska bænum Kalundborg var svarið einfalt: að framleiða hárrúllur. Hann gaf þeim nafnið Carmen.
1. maí 2022
Þótt flestir vilji gjarna græna orku, eins og mylluorkan er kölluð, eiga myllurnar ekki „að vera hjá mér“.
Kirkjur og vindmyllur
Gamalt ákvæði í dönskum skipulagslögum veldur nú fjaðrafoki í tengslum við áform stjórnvalda varðandi raforkuframleiðslu með vindmyllum. Margir telja lagaákvæðið barn síns tíma en kirkjunnar menn eru ekki sama sinnis.
24. apríl 2022
Rasmus Paludan lætur ekki mikið yfir sér en hefur þó stofnað til mestu óeirða Svíþjóðar.
Maðurinn sem atti til mestu óeirða í sögu Svíþjóðar
Miklar óeirðir í Svíðþjóð hafa ratað í heimspressuna undanfarna daga. Ríkislögreglustjóri Svíþjóðar segir þær fordæmislausar á sænskan mælikvarða og að lífi fjölda lögregluþjóna sé stefnt í hættu. Rót óeirðanna má hins vegar rekja til eins manns.
23. apríl 2022
Ecco rekur 250 skóverslanir í Rússlandi en fyrirtækið hyggst ekki loka verslunum sínum þar í landi nema ef sala dregst saman um tugi prósenta.
ECCO í mótvindi
Danski skóframleiðandinn ECCO sætir nú mikilli gagnrýni en fyrirtækið hyggst ekki loka verslunum sínum í Rússlandi. Fjölmargir skósalar víða um heim hafa stöðvað viðskipti sín við ECCO.
17. apríl 2022
Ríkisskjalasafnið í Danmörku.
Gjöreyðingaráætlunin
Í skjalasafni pólska hersins er að finna hernaðaráætlun frá 1989 þar sem gert var ráð fyrir að hundruðum kjarnorkusprengja yrði varpað á Danmörku, öllu lífi eytt og landið yrði rústir einar. Skjöl um áætlunina eru nýkomin fram í dagsljósið.
10. apríl 2022
Miklir leirflutningar af sjávarbotni þurfa að eiga sér stað áður en hægt verður að byrja að mynda landfyllinguna miklu við Kaupmannahöfn sem kallast á Lynetteholmen. Svíar hafa áhyggjur af því sem Danir ætla sér að gera við allan þennan leir.
Leirflutningurinn mikli
4. júní 2021 samþykkti danska þingið lög um það sem kallað hefur verið metnaðarfyllsta framkvæmdaáætlun í sögu Danmerkur. Þá vissu þingmenn ekki af mikilvægu bréfi sem samgönguráðherranum hafði borist en láðst að kynna þingheimi.
3. apríl 2022
Hér má sjá þegar tjald var sett upp til að sýna beint frá Litlu hafmeyjunni á meðan hún var á Heimssýningunni í Shanghai árið 2010.
Þess vegna birta danskir fjölmiðlar ekki myndir af Litlu hafmeyjunni
Stytta danska listamannsins Edvards Eriksen, Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn, verður reglulega fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Skemmdarverkin, sem gjarnan eru af pólitískum toga, rata oft í fréttirnar. Það gera ljósmyndir af fórnarlambinu hins vegar ekki.
27. mars 2022
Mette Frederiksen skoðar birgðir danska hersins í Eistlandi árið 2020.
Ekki nóg að eiga byssur ef engin eru skotfærin
Um áratugaskeið mátti danski herinn sæta niðurskurði á fjárlögum, þingmenn töldu ástandið í heiminum ekki kalla á öflugan og vel búinn danskan her. Nú er öryggi heimsins ógnað en danski herinn vanbúinn.
27. mars 2022
Stóra samgöngubótin
Fyrir tæpum tuttugu árum fullyrti danskur þingmaður, í umræðum í þinginu, að fyrir miðja öldina yrði komin vegtenging yfir Kattegat, milli Sjálands og Jótlands. Kollegarnir í þinginu hlógu að þessum orðum, það gera þeir ekki lengur.
20. mars 2022
Nýi Leopard A7 skriðdrekinn, sem danski herinn hefur pantað frá Þýskalandi.
Skriðdrekar og skrifræði
Það er ekki nóg að eiga nýleg tæki og tól. Slíkur búnaður þarf að vera í lagi þegar til á að taka. Stór hluti skriðdreka danska hersins er úr leik, vegna seinagangs og skrifræðis.
20. febrúar 2022
Hver er „danska leiðin“ í málefnum fjölmiðla?
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra fjölmiðlamála lýsti því yfir á dögunum að hún vildi horfa til Danmerkur sem fyrirmyndar við mótun fjölmiðlastefnu fyrir Ísland. En hvernig er þessi „danska leið“?
15. febrúar 2022
Birgitte Nyborg tekst á við stór verkefni í nýjustu þáttaröðinni af Borgen.
Komdu fagnandi, Birgitte Nyborg!
Hún er mætt aftur, hin metnaðarfulla og sjarmerandi stjórnmálakona Birgitte Nyborg í fjórðu þáttaröðinni af Borgen. Nú er það Grænland sem er í brennidepli og baráttan um norðurslóðir.
14. febrúar 2022
Árið 2017 voru heim­il­is­lausir í Dan­mörku um það bil eitt þús­und. Stærstur hluti þessa hóps hafði komið til Dan­merkur frá Aust­ur-Evr­ópu og dró fram lífið á betli og snöp­um.
Er betl mannréttindi?
Það getur varðað fangelsisvist að standa fyrir utan aðalbrautarstöðina í Kaupmannahöfn og rétta fram tóman pappabolla. Hæstiréttur Danmerkur hefur dæmt litháískan mann í 60 daga fangelsi fyrir betl. Málið gæti komið til kasta Mannréttindadómstóls Evrópu.
6. febrúar 2022
Per Christensen var formaður verkalýðsfélagsins 3F er upp komst um hans tvöfalda líf.
110 prósent formaður
Að undanförnu hefur fátt vakið meiri athygli Dana en fréttir af skrautlegu einkalífi danska verkalýðsforkólfsins Per Christensen. Orðatiltækið að leika tveim skjöldum er kannski nærtækasta lýsingin.
30. janúar 2022
Þrátt fyrir að verk Jens Haaning hafi ekki verið mikið fyrir augað varð það til þess að mun fleiri sóttu listasýninguna í Kunsten en reiknað var með.vÆtlunin var að sýningin yrði opin til áramóta, en var framlengd til 16. janúar sl.
Take the money and run
Fólk grípur til ýmissa ráða í því skyni að drýgja heimilispeningana. Danski myndlistarmaðurinn Jens Haaning bætti jafngildi tæpra ellefu milljóna íslenskra króna í budduna. Aðferðin hefur vakið mikla athygli, enda var það tilgangurinn.
23. janúar 2022
Lars Findsen
Ótrúlegra en lygasaga
Yfirmaður leyniþjónustu danska hersins situr nú í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa lekið upplýsingum, sem varða öryggi Danmerkur, til fjölmiðla. Slíkt getur kostað tólf ára fangelsi.
16. janúar 2022
Danska freigátan Esbern Snare.
Einfætti maðurinn og gæsluvarðhaldið
Það er ekki daglegt brauð að maður grunaður um að undirbúa sjórán sé leiddur fyrir dómara í Kaupmannahöfn. Slíkt gerðist þó sl. föstudag. Maðurinn var handtekinn eftir skotbardaga á Gíneuflóa en situr nú í gæsluvarðhaldi.
9. janúar 2022
Danir stefna á að hætta notkun jarðefnaeldsneytis í innanlandsflugi fyrir 2030. Vetnisknúnar flugvélar frá Airbus gætu leitt til þess að markmiðið náist.
Danir stefna á grænt innanlandsflug fyrir 2030
Forsætisráðherra Danmerkur vill „gera flugið grænt“. Mette Frederiksen tilkynnti í nýársávarpi sínu um markmið ríkisstjórnarinnar sem felst í að ekkert jarðefnaeldsneyti verði notað í innanlandsflugi fyrir 2030. Útfærslan liggur hins vegar ekki fyrir.
3. janúar 2022
Jarðfræðingurinn Christian Knudsen hefur rannsakað danska „gullvinnslu“ í sand- og malarnámum ásamt Bjarne Overgaard.
Gulldraumar
Draumurinn um að finna gull hefur iðulega látið hjörtu slá örar. Slíkir draumar rætast sjaldnast en tveir danskir karlar eru þess fullvissir að þeirra gulldraumur geti ræst.
2. janúar 2022
Fangelsun og brottrekstur af þingi
Inger Støjberg er vafalítið umdeildasti stjórnmálamaður Danmerkur á síðari árum. Framganga hennar á ráðherrastóli hefur nú kostað hana tveggja mánaða fangelsi og að líkindum brottrekstur af þingi. Slíkt er fáheyrt í Danmörku.
19. desember 2021
Líkin í lestinni og fangarnir fjórir
Í tíu daga hefur dönsk freigáta lónað skammt undan landi á Gíneuflóa. Áhöfnin bíður fyrirmæla danskra stjórnvalda um hvað gera skuli við óvenjulega fragt um borð í skipinu: fjögur lík og fjóra fanga.
5. desember 2021
Stóra salamandra, svokölluð, verður um 10-16 sentimetrar á lengd. Vegna þessa litla dýrs eru fyrirætlanir um uppbyggingu húsnæðis á Amager fælled í Kaupmannahöfn í uppnámi.
Froskaflækjur
Froskar hafa sig að jafnaði lítt í frammi og vilja helst fá að vera í friði með sitt kvakk. Þetta litla dýr veldur nú miklum deilum í Kaupmannahöfn, þótt það hafi ekki annað til saka unnið en að vera til.
28. nóvember 2021
Lerbjergskógurinn er nú kominn í eigu og umsjá Danska náttúrusjóðsins.
Danir gripnir kaupæði – „Við stöndum frammi fyrir krísu“
Lerbjergskógurinn mun héðan í frá fá að dafna án mannlegra athafna. Hann er hluti þess lands sem Danir hafa keypt saman til að auka líffræðilegan fjölbreytileika og draga úr áhrifum loftslagsbreytinga.
27. nóvember 2021
Kaupmannahöfn
Sveitarstjórnasviptingar
Niðurstöður nýafstaðinna sveitarstjórnakosninga í Danmörku voru áfall fyrir Jafnaðarmenn. Danski þjóðarflokkurinn er í sárum og formaðurinn hefur boðað afsögn. Formaður Íhaldsflokksins hefur ástæðu til bjartsýni og Venstre flokkurinn hélt sjó.
21. nóvember 2021
Danska varnarmálaráðuneytið, herinn og danska þingið, Folketinget, komust að þeirri niðurstöðu að F- 35 vélin væri besti kosturinn fyrir danska herinn.
Herþotur til sölu
Þeir sem láta sig dreyma um að eignast orrustuþotu geta kannski látið drauminn rætast. Danski flugherinn ætlar að selja 24 gamlar F-16 þotur. Margir sýna þeim áhuga en ekki fær hver sem er að kaupa vélarnar.
14. nóvember 2021
Örtröð fyrir utan skemmtistaðinn La Boucherie í Kaupamannahöfn á dögunum.
Bylgja rís í Danmörku
Ráðgjafanefnd danskra stjórnvalda spáir því að smittölur á næstu vikum verði sambærilegar við stærstu bylgju sem orðið hefur í landinu hingað til. Sex vikur eru síðan öllum takmörkunum var aflétt í landinu.
4. nóvember 2021
Gimi Levakovic og fjölskylda hans hafa ítrekað verið til umfjöllunar í dönskum fjölmiðlum.
Súkkulaði, klósettpappír, kjúklingur og beikon
Hvað á til bragðs að taka ef ekki er vinnufriður fyrir lögreglu og dómstólum í Danmörku? Svarið vafðist ekki fyrir körlunum í Levakovic fjölskyldunni, þeir fluttu sig yfir sundið, til Svíþjóðar.
24. október 2021
Lars Løkke fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur og formaður í Venstre.
Klækjarefurinn Lars Løkke ekki á förum úr pólitík
Þegar Lars Løkke Rasmussen sagði af sér formennsku í danska Venstre flokknum 2019 töldu margir að dagar hans í stjórnmálum yrðu brátt taldir. Skoðanakannanir benda til annars, nýstofnaður flokkur Lars Løkke nýtur talsverðs fylgis kjósenda.
17. október 2021
Barn í flóttamannabúðum í Sýrlandi í apríl 2021.
Þrjár konur og fjórtán börn
Þrjár danskar konur sem dvalist hafa í Sýrlandi um árabil sitja nú í gæsluvarðhaldi í Danmörku. Þeirra bíða réttarhöld. Fjórtán börn þeirra komu með til Danmerkur en fá ekki að dvelja hjá mæðrum sínum, í bili að minnsta kosti.
10. október 2021
Gestir virða fyrir sér annan af þeim römmum sem Jens Haaning sendi nútímalistasafninu í Álaborg. Til stóð að ramminn væri fulllur af dönskum seðlum.
Hnuplaði 11 milljónum króna með aðstoð listagyðjunnar
Í stað þess að ramma peningaseðla inn fyrir sýningu í nútímalistasafninu í Álaborg þá stakk listamaðurinn Jens Haaning peningunum sem hann hafði fengið til verksins frá safninu einfaldlega í vasann. Sá gjörningur varð listaverkið og rammarnir hanga tómir.
2. október 2021
Þegar Pia Kjærsgaard var forseti danska þingsins á árunum 2015-2019 lét hún hengja upp stóran danskan fána í þingsalnum.
Uppgjör
Árlegt flokksþing Danska þjóðarflokksins fer fram nú um helgina. Það er haldið í skugga deilna um forystu flokksins og hrapandi fylgi. Háværar raddir hafa heyrst um nauðsyn þess að skipta um formann og eitt kunnuglegt nafn heyrst æ oftar: Pia Kjærsgaard.
19. september 2021
Félagar í glæpasamtökunum Loyal to Familia
Sögulegur dómur
Hæstiréttur Danmerkur hefur úrskurðað glæpasamtökin Loyal to Familia ólögleg. Dómsmálaráðherra Danmerkur segir dóminn marka tímamót í baráttu gegn glæpasamtökum.
5. september 2021
Lögreglumenn í eftirlitsferð um Pusher Street, miðstöð hassviðskipta í Kristjaníu.
Ólga og áhyggjur í Kristjaníu
Íbúar Kristjaníu í Kaupmannahöfn hafa vaxandi áhyggjur af auknu ofbeldi og afbrotum í tengslum við sölu á fíkniefnum á svæðinu. Þeir eru hinsvegar ekki sammála um til hvaða ráða skuli gripið.
22. ágúst 2021
Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.
Fangelsidómur, 4 krónur gerðar upptækar
Rúmenskur maður var í liðinni viku dæmdur í 14 daga fangelsi í Kaupmannahöfn. Fyrir betl. Fjórar krónur sem maðurinn hafði betlað voru gerðar upptækar. Margir danskir stjórnmálamenn segja dóminn ganga gegn úrskurði Mannréttindadómstóls Evrópu.
15. ágúst 2021
Morten Messerschmidt kemur hér fyrir rétt í Lyngby í vikunni.
Vandræðin í danska þjóðarflokknum
Það blæs ekki byrlega fyrir danska þjóðarflokkinn um þessar mundir. Fylgið hrynur og margir vilja skipta um karlinn í brúnni. Morten Messerschmidt, sem verið hefur helsta vonarstjarna flokksins, er nú fyrir rétti, ákærður fyrir svindl og misnotkun á fé.
8. ágúst 2021
Danska smurbrauðið nýtur nú aukinna vinsælda meðal matgæðinga í heimalandinu.
Endurkoma smurbrauðsins
Flestir Íslendingar kannast við danska smurbrauðið, smørrebrød. Eftir að alls kyns skyndibitar komu til sögunnar döluðu vinsældirnar en nú nýtur smurbrauðið sívaxandi vinsælda. Nýir staðir skjóta upp kollinum og þeir gömlu upplifa sannkallaða endurreisn.
25. júlí 2021
Rauða gullið eru jarðarberin stundum kölluð á Spáni þar sem framleiðslan er mjög umfangsmikil.
Þrældómur
Það er fátt fallegra og girnilegra en nýtínd jarðarber. Á sumrin fyllast útimarkaðir og hillur verslana af þessum skærrauðu og glansandi berjum. Það er hinsvegar enginn glans yfir vinnuaðstæðum margra þeirra sem vinna við tínsluna.
18. júlí 2021
Vegabréfabiðlisti
Þegar útlit er fyrir að kórónuplágunni linni hugsa margir Danir sér til hreyfings. Þá er jafngott að það allra nauðsynlegasta sem hafa skal með í ferðalagið, vegabréfið, gleymist ekki heima og sé í gildi. Löng bið er hins vegar eftir nýju vegabréfi.
11. júlí 2021
Stóri bróðir
Stóri bróðir má fylgjast með
Hvað má hið opinbera í Danmörku ganga langt í eftirliti sínu með borgurunum? Um þetta var tekist á í réttarhöldum sem staðið hafa í þrjú ár en niðurstöðunnar hafa margir beðið með óþreyju. Hún liggur nú fyrir, dómur var kveðinn upp sl. miðvikudag.
4. júlí 2021
Mogens Nielsen býr í Holbæk í Danmörku.
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
Eftir tvo daga á áttræður Dani að mæta fyrir rétt. Stefnandinn er orkufyrirtæki sem vill að maðurinn borgi fyrir að segja upp samningi sem aldrei hefur verið gerður. Umboðsmaður neytenda segir orkufyrirtækin einskis svífast.
27. júní 2021
Christian Eriksen var borinn af velli eftir að hann hneig niður í leik Dana gegn Finnum um síðustu helgi.
Eriksen og hjartastuðið
Umdeildar vítaspyrnur, rangstöðumörk, brottvísanir eða óvænt úrslit voru ekki það sem þótti fréttnæmast í fyrstu umferð Evrópukeppninnar í fótbolta. Nafn Danans Christian Eriksen var á allra vörum en skjót viðbrögð björguðu lífi hans.
20. júní 2021
Pigekoret, stúlknakór danska ríkisútvarpsins, með núverandi kórstjóra.
Skuggar fortíðar í stúlknakórnum
Michael Bojesen, einn þekktasti hljómsveitarstjóri Danmerkur og núverandi forstjóri Malmö óperunnar er kominn í ótímabundið leyfi. Ástæðan er frásagnir stúlkna sem voru í Stúlknakór danska útvarpsins undir hans stjórn frá 2001 – 2010.
13. júní 2021
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Dýrustu minkapelsar sögunnar
4. nóvember í fyrra tilkynnti forsætisráðherra Danmerkur að allur danski minkastofninn skyldi sleginn af. Hræ tæplega 17 milljóna dýra voru urðuð í miklum flýti, í stað þess að brenna þau. Nú er verið að grafa hræin upp, og brenna, með ærnum tilkostnaði.
6. júní 2021
Metro kerfið í Kaupmannahöfn hefur notið fádæma vinsælda. Og nú er stefnt að því að láta það teygja sig til Svíþjóðar.
Metro undir Eyrarsund til Malmö
Fyrir níu árum sagði yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar að hann sæi fyrir sér að Metro lestarkerfið í Kaupmannahöfn næði yfir Eyrarsund til Malmö innan fárra áratuga. Fáir voru trúaðir á þessa framtíðarsýn. Nú er komið annað hljóð í strokkinn.
30. maí 2021
Gæti verið að ein hæð úr SAS-hótelinu í Kaupmannahöfn leynist á hafsbotni?
Hótelið á hafsbotni
Í áratugi hafa gengið sögur um að á hafsbotni norðan við Helsingjaborg í Svíþjóð liggi stærðar steypuhlunkur sem átti að vera hluti eins þekktasta hótels á Norðurlöndum. En skyldi þetta nú vera rétt?
23. maí 2021
Um það bil helmingur Dana afþakkar fjölpóst.
100 þúsund tonn af auglýsingapésum
Mánaðarlega fá Danir samtals átta til níu þúsund tonn af auglýsingapésum inn um bréfalúguna. Stór hluti pésanna fer ólesinn í ruslið. Nú ræðir danska þingið breytingar á reglum þannig að borgararnir þurfi að biðja um að fá pésana.
16. maí 2021
Borgarstjórar skyldaðir til handabanda
Umræður um handabönd hafa, og það ekki í fyrsta sinn, ratað inn í danska þingið. Þingmenn vilja skylda borgarstjóra landsins til að taka í höndina á nýjum ríkisborgurum, en handabandið er skilyrði ríkisborgararéttar.
9. maí 2021
Skálað á kaffihúsi í Danmörku.
Ýta við ferðaþjónustunni með 32 milljarða króna „sumarpakka“
Danska ríkisstjórnin ætlar að setja 1,6 milljarða danskra króna, um 32 milljarða íslenskra, í „sumarpakka“ til að örva ferðaþjónustu landsins.
7. maí 2021
Bóluefni Janssen eða Johnson & Johnson verður ekki notað í bólusetningaráætlun Dana.
Danir ætla að sleppa því að nota bóluefni Janssen
Dönsk yfirvöld hafa ákveðið að sleppa því að nota bóluefni Janssen í bólusetningaráætlunum sínum, en heilbrigðisráðherra landsins tjáði þingmönnum allra flokka þetta á fundi í dag. Ákvörðunin tengist fágætum aukaverkunum sem fram komu í Bandaríkjunum.
3. maí 2021
Frægastur danskra leikara
Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði ballett og var atvinnudansari í 10 ár. Þrítugur að aldri lauk hann leikaranámi og er í dag frægastur allra danskra leikara. Heitir Mads Mikkelsen. Gleymska hafði einu sinni næstum orðið honum dýrkeypt.
2. maí 2021
Bestseller og herforingjastjórnin í Myanmar
Getur hugsast að stærsti fataframleiðandi Danmerkur styðji, með óbeinum hætti, herforingjastjórnina, og mannréttindabrot í Myanmar? Ekki bara hugsanlegt, heldur staðreynd segir danski utanríkisráðherrann, sem varar fyrirtækið við.
25. apríl 2021
„Stundum hef ég hugsað um hvað gerist ef það kviknaði í hér inni. Það eru margir neyðarútgangar en innan við þá alla eru full vörubretti, þetta er kolólöglegt en enginn gerir neitt,“ sagði einn starfsmaður undir nafnleynd við dagblaðið Information nýlega
Þrælahald
Fimmtán klukkustunda vinna á hverjum degi mánuðum saman, kröfur um afköst, sem ekki er hægt að uppfylla, tímaáætlun sem ekki gerir ráð fyrir salernisferðum og kaffitímum. Svona er vinnuaðstæðum lýst hjá þekktri danskri netverslun.
18. apríl 2021
Burger King-verslun á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn
Margt skrýtið í danska kýrhausnum
Der er noget galt í Danmark heitir þekkt danskt lag. Þessi titill ætti kannski vel við mál dansks athafnamanns sem fékk milljónir í styrki en var á sama tíma dæmdur í háar fjársektir, og fangelsi.
11. apríl 2021
Kynjahalli í myndastyttum
Ef lesa ætti sögu Danmerkur út frá þeim 2500 myndastyttum mætti halda að í landinu hefðu einungis búið karlar. Innan við 30 styttur af konum, eða þeim tileinkaðar, er að finna í landinu á almannafæri utandyra. Brátt fjölgar líklega kvennahópnum, um eina.
21. mars 2021
Ted Hui var þingmaður á svæðisþinginu í Hong Kong.
Sneru á Kínverja
Kínversk stjórnvöld hugsa Dönum þegjandi þörfina eftir að danskir þingmenn hjálpuðu andófsmanni, sem átti yfir höfði sér fangelsisdóm, að komast frá Hong Kong til Danmerkur.
14. mars 2021
Svona á gangnamunnurinn að líta út frá Rødby
Gullöld á pönnukökueyjunni
Eftir mörg erfiðleikaár, og fólksflótta, sjá íbúar dönsku eyjunnar Lálands nú fram á betri tíð með þúsundum nýrra starfa. Ástæðan er Femern tengingin svonefnda milli Danmerkur og Þýskalands.
7. mars 2021
Mynd tengd ráninu sem var framið í Dansk Værdihåndtering árið 2008.
Ákært fyrir áform
Fyrir nokkrum dögum hófust í Danmörku réttarhöld yfir fimm mönnum. Þótt réttarhöld séu daglegt brauð eru þessi óvenjuleg því afbrotið sem ákært er fyrir hefur ekki verið framið.
28. febrúar 2021
Þotuhreyflar sem keyrðir eru á fullu afli í flugtaki mynda mikinn sogkraft og geta sogað að sér hluti sem liggja á brautinni. Og flugbrautarljósin sjálf, ef ekki er tryggilega gengið frá þeim.
Hvað vissi ráðherrann?
Danskir þingmenn vilja fá að vita hvort samgönguráðherra landsins hafi haustið 2019 sagt þinginu allt sem hann vissi um öryggismál á Kastrup flugvelli. Málið snýst um biluð flugbrautarljós sem hefðu getað valdið stórslysi.
21. febrúar 2021
Semlur seljast sem heitar lummur í þeim dönsku bakaríum sem hafa þær á boðstólum.
Sænska bolluinnrásin
Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
14. febrúar 2021
Orkueyjan í Norðursjó er einu skrefi nær því að verða að veruleika.
Danir ætla að búa til risastóra eyju í Norðursjó
Fullgerð myndi eyjan sem stendur til að búa til í Norðursjó vera á stærð við 64 fótboltavelli. Á henni verður framleitt eldsneyti og rafmagni sem vindmyllur allt í kring munu framleiða dreift.
7. febrúar 2021
Støjberg var ráðherra innflytjendamála í stjórn Lars Løkke Rasmussen 2015–2019. Hún er fylgjandi harðri stefnu í málefnum flóttafólks og hælisleitenda.
Kveður Venstre en hvað svo?
Inger Støjberg er umdeildasti stjórnmálamaður Danmerkur nú um stundir. Eftir að meirihluti á danska þinginu, þar á meðal hennar eigin flokkssystkin, samþykkti að stefna henni fyrir landsdóm sagði hún skilið við flokkinn. Verður utanflokkaþingmaður.
7. febrúar 2021
Styttan af Hans Egede í Nuuk
Minningarhátíð í uppnámi
Mikil hátíðahöld sem fyrirhuguð voru í Nuuk, höfuðstað Grænlands í sumar eru í uppnámi. Minnast átti þess að 300 ár eru síðan Hans Egede kom til landsins og kristnaði þjóðina. Sumir Grænlendingar telja hann þjóðhetju, aðrir segja hann nýlenduherra.
31. janúar 2021
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
24. janúar 2021
Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála Danmerkur
Støjberg fer fyrir landsdóm
Meirihluti er nú í danska þinginu fyrir því að fyrrum ráðherra innflytjendamála landsins fari fyrir landsdóm vegna brota í embætti.
14. janúar 2021
Inger Støjberg er ekki lengur varaformaður Venstre.
Vandræðin í Venstre flokknum
Danski Venstre flokkurinn er í miklum vanda. Varaformaðurinn Inger Støjberg var neydd til afsagnar og Lars Løkke Rasmussen fyrrverandi forsætisráðherra hefur sagt sig úr flokknum.
3. janúar 2021
Njálsturn í uppbyggingu. Ljósu húsin hægra megin við turninn tilheyra Hafnarháskóla
Byggingarsjúsk
Ekkert byggingarleyfi, ótraustar undirstöður, gölluð steypa og mútumál. Slík lýsing hljómar ekki vel, allra síst þegar um er að ræða háhýsi sem skagar 86 metra upp í loftið, á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn.
27. desember 2020
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur kom oft við sögu í fréttaskýringum Borgþórs Arngrímssonar á árinu.
Drottningarafmæli, handabönd, minkaklúðrið og rjómaterturáðherrann
Borgþór Arngrímsson hefur ritað reglulega pistla og fréttaskýringar, aðallega um dönsk og norræn málefni, í Kjarnann árum saman. Hér eru teknar saman nokkrar glefsur úr fréttaskýringum hans af dönskum og norrænum vettvangi á árinu sem er að líða.
25. desember 2020
Inger Støjberg, þáverandi ráðherra innflytjendamála, fylgist með umræðum um innflytjendamál í danska þinginu, Folketinget, í janúar 2016.
Vandræðabarnið í Venstre
Í nýrri skýrslu kemur fram að Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku, braut lög með fyrirskipunum sínum varðandi málefni hælisleitenda og laug að þinginu. Margir þingmenn vilja að landsdómur fjalli um málið.
20. desember 2020
Bófarnir á bókasafninu
Á nokkrum árum hafa bíræfnir þjófar komist yfir milljónir danskra króna af fjölmörgum bankareikningum. Þeir sem orðið hafa fyrir barðinu á þjófunum eiga það sameiginlegt að hafa notað almenningsbókasöfn víða í Danmörku.
13. desember 2020
Milljónir minka hafa verið felldar í Danmörku síðustu vikur.
Hvað gera bændur nú?
Danskir (fyrrverandi) minkabændur eru í miklum vanda. Þeim hefur verið lofað bótum vegna þess að fella þurfti bústofninn en enginn veit hvenær þær bætur fást greiddar, meðan skuldir hrannast upp. Bankarnir hafa lítinn skilning á vandanum.
6. desember 2020
Bóluefni Pfizer og BioNTech fer í dreifingu í Bretlandi í næstu viku. Risastór áfangi. En munu nægilega margir vilja láta bólusetja sig?
Þegar bóluefnið lendir mun enn þurfa að sannfæra marga
Breskir ráðamenn stíga nú fram og segjast tilbúnir að láta bólusetja sig í beinni útsendingu til að auka tiltrú á bóluefnum. Ný dönsk samanburðarrannsókn sýnir mismikinn bólusetningarvilja á milli ríkja og að traust í garð yfirvalda ráði miklu þar um.
3. desember 2020
Mette Frederiksen forsætisráðherra komst við er hún ræddi við fjölmiðla eftir að hafa heimsótt minkabú í síðustu viku og rætt við bændur sem höfðu misst frá sér ævistarfið.
Minkaklúðrið
Danska ríkisstjórnin hefur sætt mikilli gagnrýni vegna minkamálsins svonefnda, þar sem margt hefur farið úrskeiðis. Nú síðast þegar ekki var fylgt tilmælum varðandi urðun hræjanna. Algjört klúður í eitt og allt segja danskir fjölmiðlar.
29. nóvember 2020
Styttan af Friðriki V á kæjanum.
Listgjörningur eða skemmdarverk
Brjóstmynd af Friðriki V Danakóngi eyðilagðist þegar deildarstjóri við Konunglega fagurlistaskólann í Kaupmannahöfn, ásamt hópi nemenda, henti styttunni sem var í samkomusal skólans í sjóinn. List sagði deildarstjórinn sem hefur verið sendur heim.
22. nóvember 2020
Kjötbollurnar unnu á tæknilegu rothöggi
Fyrir nokkru fékk danska ríkisstjórnin snjalla hugmynd sem hún vildi hrinda í framkvæmd. Gallinn var hins vegar sá að fáum öðrum þótti hugmyndin góð.
14. nóvember 2020
Um 17 milljón minkar eru á dönskum minkabúum.
Hafa ekki heimild til að aflífa heilbrigð dýr á landsvísu
Yfirvöld í Danmörku hafa ekki heimild til að fella alla minka í landinu líkt og ríkisstjórnin stefnir að. Á morgun verður lagt fram frumvarp á þinginu um málið en skiptar skoðanir eru innan þingheims á því.
9. nóvember 2020
Dönskum minkabændum hefur verið gert að lóga öllum sínum dýrum.
Sautján milljón minkar slegnir af
Þessa dagana er verið að lóga öllum minkum á dönskum minkabúum, um 17 milljónum talsins. Ástæðan er nýtt afbrigði kórónuveiru, sem þegar hefur borist í menn. Óttast er að væntanlegt bóluefni virki ekki á veiruna.
8. nóvember 2020
„Klasi 5“ ógnar lýðheilsu dönsku þjóðarinnar
Þegar í sumar greindist minkur á dönsku búi með kórónuveiruna. Í haust var stökkbreytt afbrigði minkaveirunnar greint en það var ekki fyrr en í fyrradag að ákveðið var að aflífa alla minka og einangra sveitarfélögin þar sem það hefur greinst í mönnum.
6. nóvember 2020
Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur.
NATO snuprar Dani
Dönsk stjórnvöld eru harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu frá NATO. Þar segir að Danir hafi ekki staðið við loforð um framlög til varnarmála og herinn sé ófær um að gegna skyldum sínum innan Atlantshafsbandalagsins. Danski varnarmálaráðherrann er ósammála.
1. nóvember 2020
Frank Jensen, hélt blaðamannafund á Íslandsbryggju þar sem hann sagði af sér embætti yfirborgarstjóra Kaupmannahafnar.
Þegar kóngur fellur
Hann hefur verið kallaður „konungur Kaupmannahafnar“. Var yfirborgarstjóri frá árinu 2010 og ekki á þeim buxum að hætta. Nú er Frank Jensen fallinn af stallinum. Fyrir eigin hendi, ef svo má segja.
25. október 2020
Frank Jensen yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar og varaformaður Sósísaldemókrataflokksins er hættur afskiptum af stjórnmálum.
Borgarstjóri Kaupmannahafnar hættur í stjórnmálum vegna áreitnismála
Borgarstjóri Kaupmannahafnar og varaformaður danskra sósíaldemókrata er hættur í pólítík, en hann hefur undanfarna daga verið sakaður um og viðurkennt kynferðislega áreitni. Síðast í gær sagðist hann hafa stuðning til að sitja áfram.
19. október 2020
Scandinavian Star hér við bryggju í Lysekil í Svíþjóð. Þangað var skipið dregið brennandi
Enn ein rannsóknin á brunanum í Scandinavian Star
Danskir þingmenn krefjast nú nýrrar rannsóknar á brunanum í farþega- og bílaferjunni Scandinavian Star árið 1990. Nýlega komu í ljós alvarlegar brotalamir varðandi rannsókn eldsvoðans sem kostaði 159 mannslíf.
18. október 2020
Morten Østergaard, fyrrverandi leiðtogi Radikale Venstre í Danmörku.
Að leggja hönd á læri
Það getur reynst dýrkeypt að leggja hönd á læri manneskju sem ekki kærir sig um slíkt. Og reyna mörgum árum síðar að leyna því. Slíkt athæfi kostaði danskan stjórnmálamann leiðtogasætið í flokki sínum.
11. október 2020
Magdalena Andersson, fjármálaráðherra Svíþjóðar, og Per Bolund, viðskipta- og húsnæðismálaráðherra, á kynningu frumvarpsins í morgun.
Norðurlöndin dæla peningum til að berjast gegn kórónukreppunni
Ríkisstjórnir Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs hafa tilkynnt miklar útgjaldaaukningar til að berjast gegn efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar á síðustu vikum.
21. september 2020
Bill Clinton og Poul Nyrup Rasmussen.
Leyndarmálið í skjalaskápnum
Árið 1997 kom Bill Clinton í heimsókn til Danmerkur, fyrstur bandarískra forseta. Með hástemmdum lýsingarorðum, þakkaði forsetinn Dönum gott fordæmi, en sagði ekki fyrir hvað. Þangað til nú hafa einungis örfáir vitað hvað hann meinti.
20. september 2020
Fjölmiðlakonurnar og karlaáreitið
Frásögn Sofie Linde í skemmtiþætti á TV2 í Danmörku af framkomu karla gagnvart henni, hefur vakið mikla athygli. Rúmlega 1.600 núverandi og fyrrverandi fjölmiðlakonur hafa í kjölfarið lýst stuðningi við Sofie Linde og hælt henni fyrir að segja frá.
13. september 2020
Gestir fyrir utan skemmtistað í Kaupmannahöfn nýverið. Þú verða allir barir að loka á miðnætti í borginni.
Staðan versnar í Danmörku en batnar í Svíþjóð
Fleiri ný smit greinast flesta daga í Danmörku en Svíþjóð þó sveifla sé á milli daga. Á meðan Danir hafa ákveðið að herða samkomutakmarkanir telur sóttvarnalæknir Svíþjóðar að bráðlega verði óhætt að aflétta einangrun aldraðra sem mælt hefur verið með.
10. september 2020
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur.
Það er engin leið að hætta
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Dana hefur verið áberandi í dönskum fjölmiðlum síðan ný bók hans kom út í síðustu viku. Margir velta fyrir sér hvort Løkke hyggi á endurkomu í stjórnmálin, jafnvel stofna nýjan flokk.
6. september 2020
Lars Findsen og Thomas Ahrenkiel. Þeir hafa nýlega verið látnir taka pokann sinn.
Leyniþjónustuklúður
Hún lét ekki mikið yfir sér tilkynningin sem danska varnarmálaráðuneytið sendi frá sér mánudagsmorguninn 24. ágúst. Þótt tilkynningin hafi verið stutt vakti hún margar spurningar og hefur valdið miklum titringi á danska þinginu, og í stjórnkerfinu.
30. ágúst 2020
Hrun í giftingabransanum
Klúður við framkvæmd laga sem sett voru til að koma í veg fyrir svokölluð sýndarbrúðkaup hafa orðið til þess að nokkur sveitarfélög í Danmörku hafa orðið fyrir verulegu tekjutapi.
23. ágúst 2020
Kassar af Eskimo Pie ís frá Dreyer's. Fyrirtækið hyggst breyta nafni íssins síðar á árinu en nýja nafnið er óákveðið.
Eskimo breytir um nafn
Mótmælaaldan gegn kynþáttamisrétti teygir anga sína víða. Meðal annars til Danmerkur en vinsælustu íspinnar þar í landi hafa hingað til heitið Eskimo. Annar tveggja stærstu ísframleiðenda Danmerkur gefur íspinnunum nýtt nafn.
2. ágúst 2020
Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
26. júlí 2020
Frá mótmælum fyrir utan Lego-verslun í Hamborg síðasta mánudag.
Lego hætti við að gefa út legóþyrlu vegna mótmæla þýskra friðarsinna
Þýskir friðarsinnar og hernaðarandstæðingar hafa knúið danska leikfangaframleiðandann Lego til þess að hætta við útgáfu á legóþyrlu. Bent var á að þyrlan, af gerðinni Osprey, væri fyrst og fremst herþyrla. Það samræmist ekki stefnu Lego.
25. júlí 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Kaupmannahöfn.
Bjóða Færeyingum að opna ræðismannsskrifstofu í Washington
Áhugi Donalds Trump á því að kaupa Grænland var ekki til umræðu á fundi Mike Pompeo í Danmörku fyrr í vikunni. Hins vegar lagði utanríkisráðherrann áherslu á að styrkja tengslin milli Danmerkur, Færeyja og Grænlands.
24. júlí 2020
Ein af myndunum eftir Jim Lyngvild í Heilagsandakirkjunni í Faaborg
Kirkjulist eða klám
Undir venjulegum kringumstæðum er ekki dagsdaglega stríður straumur fólks í Heilagsandakirkjuna í Faaborg á Fjóni. Undanfarið hefur hins vegar fjöldi fólks streymt í kirkjuna, ekki þó til að hlýða á guðsorð eða biðjast fyrir.
19. júlí 2020
Fyrsti turninn sem hefur verið fullkláraður á Carlsberg-svæðinu er kenndur við eðlisfræðinginn Niels Bohr.
Ljóti lúxusturninn
Á Carlsberg-svæðinu í Kaupmannahöfn stendur ný 100 metra há bygging. Átti að verða sú flottasta í borginni en þykir forljót. Illa gengur að selja fokdýrar íbúðirnar og það sem verra er, klæðingin á húsinu skapar stórhættu.
28. júní 2020
Styttur bæjarins
Í þekktu lagi söng Spilverk Þjóðanna um stytturnar „sem enginn nennir að horfa á“. Í dag yrði kannski frekar sungið um styttur og götunöfn sem enginn vill vita af og helst af öllu fjarlægja. Þar á meðal í Danmörku.
21. júní 2020
Jóakim ásamt eiginkonu sinni Marie í fyrrahaust.
Danaprins verður varnarmálasérfræðingur
Dönum þykir sjaldnast fréttnæmt þótt nýr starfsmaður sé ráðinn í danskt ráðuneyti. Flestir, ef ekki allir, danskir fjölmiðlar greindu þó frá nýjum starfsmanni utanríkisráðuneytisins. Starfsmaðurinn er ekki einhver „Jón úti í bæ“ heldur prins.
14. júní 2020
Ferðamenn mega bóka sér gistingu í Kaupmannahöfn á mánudaginn.
Danska stjórnin skipti um skoðun eftir gagnrýni ferðaþjónustunnar
Þeim ferðamönnum sem verður leyft að fara til Danmerkur á annað borð frá og með mánudeginum verður nú einnig heimilt að gista í Kaupmannahöfn. Danska ríkisstjórnin hlustaði á háværar gagnrýnisraddir ferðaþjónustunnar.
12. júní 2020
Starfslokasamningur fílanna
Danska ríkið greiddi nýlega jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.
7. júní 2020
Inger Støjberg, þáverandi ráðherra innflytjendamála í dönsku stjórninni, sést hér á fundi í Brussel 25. janúar árið 2016. Þann sama dag sá hún fréttir sem gerðu hana hoppandi illa og urðu kveikjan að þeim embættisfærslum sem nú eru til rannsóknar.
Að tala tungum tveim og draga kanínu úr hatti
Danskir stjórnmálaskýrendur sem fylgjast með rannsókn á embættisfærslum Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra, segja hana hafa talað tungum tveim í yfirheyrslum vegna rannsóknarinnar. Minnisblað sem enginn hafði áður heyrt minnst á dúkkaði skyndilega upp.
31. maí 2020
Yfir 4.000 manns hafa látist í Svíþjóð vegna COVID-19. Flest hafa smitin verið í höfuðborginni Stokkhólmi.
Skilja Svíþjóð út undan
Landamæri Danmerkur og Noregs að Svíþjóð verða ekki opnuð um miðjan júní. Þau verða hins vegar opnuð gagnvart Íslandi. Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir ákvörðunina pólitíska – ekki vísindalega.
29. maí 2020
Í mars 2017 fagnaði Inger Støjberg því sérstaklega að þá hefði hún, síðan hún varð ráðherra eftir kosningarnar 2015, samtals 50 sinnum hert reglur um málefni hælisleitenda og flóttafólks.
Rjómaterturáðherrann
Umdeild ákvörðun sem Inger Støjberg fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku tók árið 2016 er nú til sérstakrar rannsóknar. Hún er varaformaður Venstre og kjör hennar í það embætti gæti reynst flokknum dýrkeypt í næstu kosningum.
24. maí 2020
Hans Høyer, yfirmaður Rekstrardeildarinnar.
Maðkur í dönsku varnarmálamysunni
Málefni danska hersins og varnarmálaráðuneytis Danmerkur hafa um árabil ratað reglulega í danska fjölmiðla. Það eru þó ekki afrek í hernaði sem þótt hafa fréttnæm heldur frændhygli og fjármálaóreiða.
17. maí 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Smitum í Danmörku heldur áfram að fækka í kjölfar afléttinga
Sóttvarnalæknir Danmerkur telur mjög ólíklegt að önnur bylgja COVID-19 komi upp í landinu. Ríkisstjórn Danmerkur kynnti í gærmorgun áætlun um að auka við sýnatökur og smitrakningu.
13. maí 2020
Mynd frá afhendingu stólanna í febrúar. Lengst til hægri á myndinni er húsgagnasmiðurinn Ejnar Pedersen. Hann sá stólana aldrei notaða í veislum drottningar, þar sem kórónuveiran lagði hann að velli 31. mars.
Drottningin sníkti afmælisgjöfina
Í tilefni áttræðisafmælis Margrétar Þórhildar Danadrottningar, 16. apríl síðastliðinn, fékk danska hirðin veglega gjöf. Athygli hefur vakið að drottningin bað sjálf um gjöfina sem kostaði andvirði 128 milljóna íslenskra króna.
3. maí 2020
Vonast er til þess að um 6.000 störf skapist við byggingu  Femern-ganganna.
Loksins hillir undir göngin
Eftir áralangar umræður og þrætur, að ógleymdum óteljandi kærumálum, hillir loks undir að göng undir Femern sundið milli Danmerkur og Þýskalands verði að veruleika. Framkvæmdir hefjast í ársbyrjun 2021.
26. apríl 2020
Margrét Þórhildur Danadrottning.
Þegar drottningin ræskti sig
Að ræskja sig hefur sjaldnast annan tilgang en að hreinsa kverkaskít. Þegar Margrét Þórhildur Danadrottning ræskti sig á fundi með forsætisráðherra Dana árið 1993 var tilgangurinn þó annar og hafði afdrifaríkar afleiðingar í dönskum stjórnmálum.
19. apríl 2020
Margrét Þórhildur Danadrottning verður áttræð 16. apríl. Til stóð að halda rækilega upp á áfangann, en svo kom COVID-19.
Engin veisla hjá Margréti Þórhildi á áttræðisafmælinu
Margrét Þórhildur Danadrottning verður áttræð næstkomandi fimmtudag, 16. apríl. Veirufaraldurinn sem nú geisar kemur í veg fyrir veisluhöld. Þegar drottningin varð sjötug var það Eyjafjallajökull sem setti strik í veislureikninginn.
12. apríl 2020
Það slokknaði á LED perunni
Rífandi gangur, milljónasamningar við stór fyrirtæki og framtíðin björt. Þetta var lýsing forstjóra danska ljósaframleiðandans Hesalight haustið 2015. Nokkrum mánuðum síðar var Hesalight komið í þrot og við blasti risastórt fjársvikamál.
5. apríl 2020
Ástæða þess að fjórmenningarnir völdu Rørdal við Álaborg fyrir verksmiðjuna var ekki tilviljun. Á þessu svæði var, og er enn, auðveldur aðgangur að þeim jarðefnum.
Sementið og kórónuveiran
Þótt mörg dönsk fyrirtæki séu meira og minna lömuð vegna COVID-19 gildir það ekki um gamalgróið fyrirtæki í Álaborg. 175 þúsund manns treysta á að starfsemi þess stöðvist ekki. Það framleiðir ekki spritt, sápu né andlitsgrímur.
22. mars 2020
Rasmus Paludan.
Glæpahundarnir gæta hans
Rasmus Paludan, umdeildasti stjórnmálamaður Danmerkur, vill breyta nafninu á flokki sínum til að geta boðið fram í næstu kosningum. Lögreglan, sem Rasmus kallar glæpahunda, gætir hans allan sólarhringinn, með ærnum tilkostnaði.
15. mars 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Danir hamstra mat vegna yfirvofandi aðgerða gegn COVID-19
Danski forsætisráðherrann Mette Frederiksen tilkynnti í gærkvöldi að gripið yrði til mjög hertra aðgerða vegna COVID-19. Hún hafði varla sleppt orðinu þegar matvöruverslanir fylltust af fólki að hamstra mat þótt engin þörf væri á slíku.
12. mars 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Danir grípa til hertra aðgerða – öllum flugferðum frá áhættusvæðum aflýst
Stjórnvöld í Danmörku hafa tilkynnt um hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann hvetur fólk til að taka ástandið alvarlega. „Allir þurfa að breyta hegðun sinni.“
10. mars 2020
Baulið frá blikkbeljunum
Í Evrópu búa um það bil 140 milljónir fólks við heilsuspillandi hávaða frá farartækjum. Talið er að árlega látist 12 þúsund manns í álfunni fyrir aldur fram úr sjúkdómum tengdum hávaða frá umferð. Í Danmörku einni látast árlega um það bil 500 manns.
8. mars 2020
Að takast – eða ekki að takast – í hendur
Síðastliðinn þriðjudagur var hinn árlegi ríkisborgaradagur víða í Danmörku. Þá fá þeir ríkisborgararétt sem sótt hafa um, og uppfylla kröfurnar, með einu skilyrði. Það skilyrði er umdeilt.
1. mars 2020
Grænlenski olíudraumurinn lifir enn
Þrátt fyrir mikla leit að olíu og margar tilraunaboranir sem hafa engan árangur borið hyggst grænlenska landsstjórnin ekki leggja árar í bát. Landsstjórnin kynnir þessa dagana nýja olíuáætlun.
16. febrúar 2020
Kínverjar vilja Níðstöngina burt
Ný myndastytta, sem komið hefur verið fyrir við Kristjánsborgarhöllina í Kaupmannahöfn fer mjög fyrir brjóstið á Kínverjum. Styttan heitir Skamstøtte, Níðstöng. Ástæðan fyrir uppsetningu styttunnar er ástandið í Hong Kong.
9. febrúar 2020
Kirkja í Holte í Danmörku.
Tækifæriskirkjur
Hvað á að gera við gamla kirkju sem ekkert er notuð vegna þess að íbúarnir á svæðinu eru fluttir burt? Í Danmörku eru tugir slíkra guðshúsa, flest mjög gömul. Nú eru uppi hugmyndir um að breyta sumum slíkum kirkjum í svokallaðar tækifæriskirkjur.
26. janúar 2020
Ertu örugglega danskur ríkisborgari?
Hann er sjötugur arkitekt, hefur frá barnsaldri búið í Danmörku, aldrei komist í kast við lögin og ætíð átt danskt vegabréf. Nú á hann á hættu að verða vísað frá Danmörku.
19. janúar 2020
Skipulögðu kjarnorkuárásir á Danmörku
Það er ekki ofmælt að yfirstjórn danska hersins og margir háttsettir danskir stjórnarráðsstarfsmenn hafi orðið undrandi þegar þeir hlýddu á fyrirlestur tveggja danska sérfræðinga skömmu fyrir jól.
12. janúar 2020
Hvað verður um Bang & Olufsen?
Fjárhagsstaða danska sjónvarps- og hljómtækjaframleiðandans Bang & Olufsen er nú svo alvarleg að vafasamt er að fyrirtækið geti starfað áfram, í óbreyttri mynd. Þetta er mat danskra sérfræðinga.
29. desember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
17. nóvember 2019
Basil hassan
Drónar og skattsvik
Í fyrsta skipti í sögunni eru danskir ríkisborgarar ákærðir fyrir að taka beinan þátt í hryðjuverkum. Fimm menn eru taldir hafa útvegað dróna sem notaðir voru í árásum á herstöð í Sýrlandi árið 2014. Ennfremur tengjast málinu umfangsmikil skattsvik.
22. september 2019