Ekki einungis læknar í Læknar án landamæra
Eins og nafnið gefur til kynna einsetja samtökin MSF, eða Læknar án landamæra, sér að sinna sjúklingum hvaðanæva úr heiminum, burtséð frá trúariðkun, þjóðerni eða kynþætti. Samtökin leita nú að fólki á Íslandi til að taka þátt í starfi þeirra.
18. janúar 2018