„Sannleikurinn truflar ekki Miðflokkinn“
Þingmaður VG segir að þingmenn Miðflokksins færi eigin fordóma í búning umhyggju fyrir börnum. „En fordómar eru fordómar sama hvaða hulu maður reynir að sveipa yfir þá.“
18. desember 2020