200 færslur fundust merktar „heilbrigðismál“

Bið eftir sálfræðitíma allt að sjö mánuðir
Langur biðtími er eftir sálfræðiþjónustu á heilsugæslustöðvum um land allt. Á landsbyggðinni er biðtími allt að sjö mánuðir en á höfuðborgarsvæðinu allt að átta vikur. Heilbrigðisráðherra segir ljóst að endurmeta þurfi framboð á sálfræðiþjónustu.
6. desember 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Fimmtíu milljónir í neyslurými sem opnar á næsta ári
Opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur er fyrirhuguð í Reykjavík á næsta ári.
21. nóvember 2018
Líknardrápum fjölgar stöðugt í Hollandi
Líknardrápum hefur fjölgað um tuttugu prósent á síðustu tveimur árum í Hollandi en líknardráp hefur verið löglegt þar í landi frá árinu 2002. Á Íslandi hefur þingsályktunartillaga um dánaraðstoð verið lögð fram þrívegis en skiptar skoðanir eru um málefnið
14. nóvember 2018
Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund: Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund-verkefni vikunnar er þýðing á barnabók um bið eftir litlu systkini og það magnaða ferli sem meðganga og fæðing er.
12. nóvember 2018
David Balashinsky
Til stuðnings frumvarpi um bann við umskurði á Íslandi
12. nóvember 2018
Skora á yfirvöld að stöðva núverandi sölufyrirkomulag á rafrettum
Læknafélag Íslands skorar á stjórnvöld að stöðva án tafar sölu á rafrettum eftir því fyrirkomulagi sem nú er til staðar vegna skaðlegra áhrifa. Alþingi samþykkti í sumar ný lög varðandi rafrettur en lögin taka gildi í mars á næsta ári.
12. nóvember 2018
Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram ný heildarlög um ófrjósemisaðgerðir
Tvenns konar heimildir fyrir ófrjósemisaðgerðum eru lagðar til, annars vegar að ósk einstaklings sem hefur náð 18 ára aldri og hins vegar á einstaklingi sem er ólögráða fyrir æsku sakir, þegar ætla má að frjósemin hafi alvarleg áhrif á líf hans.
10. nóvember 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Engin stofnun undanskilin þegar kemur að einelti
8. nóvember 2018
Segir búið að leysa bráðavanda barna með fíkn sem komast ekki í meðferð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismála, segir að það þurfi ekki lengur að vista börn í fangaklefum sem hafa lent í því að hafa ekki aðgang að úrræði vegna fíknar sinnar.
8. nóvember 2018
Kári Stefánsson.
Kári segir heilbrigðisráðherra tala til SÁÁ með hroka
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tala með yfirlæti og hroka til SÁÁ og að hún dragi í efa frásagnir þeirra af vandanum.
6. nóvember 2018
Fæðan fyrstu árin ræður örveruflórunni
Ný rannsókn undirstrikar enn og aftur hversu mikilvæg móðurmjólkin er fyrir ungabörn.
4. nóvember 2018
Heilsufarsvandamál karla og kvenna mismunandi
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni er heilsufarsvandamál karla og kvenna mismunandi og getur sértæk nálgun bætt heilbrigði.
4. nóvember 2018
Gagnrýnir einhliða umfjöllun fjölmiðla um heilbrigðisgeirann
Magnús Haraldsson, geðlæknir við Landspítalann, kallar eftir í ritstjórapistli Læknablaðsins að fjölmiðlar axli meiri ábyrgð þegar það kemur að umfjöllunum um heilbrigðismál. Hann segir umfjöllun fjölmiðla oft vera of neikvæða og einhæfa.
3. nóvember 2018
Dagur: Ég er einn af þúsundum í samfélaginu sem glíma við gigt
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að sjaldgæfur gigtarsjúkdómur sem hann greindist með í sumar hafi kennt honum ákveðna auðmýkt. Hann var frá störfum í nokkrar vikur vegna sýkingar en kom aftur til starfa í byrjun liðinnar viku.
3. nóvember 2018
Andaðu með nefinu – fyrir minnið
Rannsóknir benda til þess að innöndun í gegnum nefið virkji hluta lyktarklumbrunnar sem styrki minni.
28. október 2018
Svandís Svavarsdóttir
Hjarta nýs þjóðarsjúkrahúss
25. október 2018
María Pétursdóttir
Starfsgetumat – Upp á líf og dauða
20. október 2018
Hermundur Sigmundsson
Hoppum út í laugina!
18. október 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Engri beiðni um fóstureyðingu synjað á síðasta ári
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi var þrettán einstaklingum heimilað að rjúfa þungun eftir 16. viku meðgöngu árið 2017.
18. október 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fötlun og jafnrétti
15. október 2018
Börn að læra
Íslenskt vinnuafl mun aðeins ná 74 prósent af mögulegri afkastagetu í framtíðinni
Nýr mælikvarði Alþjóðabankans metur hversu mikið núverandi framlög stjórnvalda til menntunar og heilsu leiðir til árangurs framtíðarstarfsmanna. Ísland mælist neðst af öllum Norðurlöndunum.
12. október 2018
Þurfum að virkja nýsköpun til að gera velferðarkerfin skilvirkari og ódýrari
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að Íslendingar þurfi að finna leiðir til þess að viðhalda velferðarkerfum okkar með nýsköpun svo að öll aukin verðmætasköpun samfélagsins fari ekki í að greiða fyrir þau.
11. október 2018
Hefur bakteríuflóran áhrif á hversu kvefuð við verðum?
Ritstjóri Hvatans veltir því fyrir sér hvort bakteríuflóran hafi áhrif á hversu kvefuð við verðum en samkvæmt rannsóknum er að hægt að skipta fólki gróft upp í sex hópa, byggt á örveruflóru þeirra.
6. október 2018
Sýklalyfjanotkun Íslendinga eykst en minnkar á Norðurlöndunum
Sýklalyfjanotkun á mönnum á Íslandi jókst um rúmlega 3% á árinu 2017 miðað við 2016 en sýklalyfjanotkun hjá dýrum var áfram ein sú minnsta hér á landi miðað við önnur Evrópulönd.
4. október 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Greiðslur úr sjúkrasjóðum verkalýðsfélaga hækkað verulega í ár
Greiðslur dag- og sjúkrapeninga hafa hækkað um 43 prósent og 39 prósent milli ára hjá VR og Eflingu.
4. október 2018
Landspítalinn
Tugir karlmanna hafa fengið forvarnarlyf gegn HIV á fáeinum vikum
Rétt tæplega 30 einstaklingar hafa bæst í hóp HIV-smitaðra það sem af er ári og þykir sú tala há.
2. október 2018
Þóra Magnea Magnúsdóttir
Mínir hagsmunir eða ... ?
29. september 2018
Svandís Svavarsdóttir
Heilbrigðisstefna til framtíðar
27. september 2018
Læknar deila við Svandísi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent yfirlýsingu frá ráðuneytinu þar sem hún sér sig knúna til að leiðrétta fullyrðingar í grein þriggja lækna sem halda því fram að ráðherra ætli sér að færa þjónustu sérgreinalækna inn á göngudeildir.
24. september 2018
Jáeindaskanni
Jáeindaskanninn stórt og tímafrekt verkefni
Forstjóri Landspítalans segir ákveðins misskilnings hafa gætt varðandi uppsetningu jáeindaskannans sem nú er kominn í notkun.
23. september 2018
Héraðsdómur: Ráðherra verður að virða reglur
Hver eru réttaráhrif læknadómsins í gær? Munu sérgreinarlæknar nú fá aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands eða getur ráðherra staðið við það að loka samningnum? Kjarninn fór yfir niðurstöðu Hérðasdóms Reykjavíkur í málinu.
20. september 2018
Vilja heimila hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum
Búið er að leggja fram drög að frumvarpi til lagabreytinga sem heimilar hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum. Markmiðið er m.a. að bæta aðgengi kvenna að kynheilbrigðisþjónustu.
18. september 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokks ekki sammála stefnu ráðherra
Átök virðast í uppsiglingu milli ríkisstjórnarflokka um þá stefnu sem eigi að fara í heilbrigðismálum. Heilbrigðisráðherra vill auka opinberan rekstur en þingmenn Sjálfstæðisflokks tryggja einkarekstri hlutverk.
18. september 2018
Hættan á að greinast með krabbamein minnkar
Hættan á að hver einstaklingur á Íslandi greinist með krabbamein er hætt að aukast og virðist raunar farin að minnka. Dánartíðni af völdum krabbameina lækkar hér á landi m.a. vegna aukinnar skimunar og minni reykinga.
14. september 2018
Plastbarki
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun taka plastbarkamálið upp að nýju
Nefndin mun vinna með skýrslu rannsóknarnefndar sem forstjóri Landspítala og rektor Háskóla Íslands skipuðu og skoða niðurstöður hennar og kanna hvort það sem hefur verið gert af hálfu Landspítala og HÍ sé í samræmi við niðurstöður skýrslunnar.
9. september 2018
„Nýliðun þarf að eiga sér stað“
Reynir Arngrímsson‚ erfðalæknir og formaður Læknafélags Íslands, segir að nýliðun þurfi að eiga sér stað á öllum sviðum læknisþjónustunnar. Á sama tíma og landsmönnum hefur fjölgað hefur fastráðnum heilsugæslulæknum fækkað.
6. september 2018
María Heimisdóttir
María Heimisdóttir nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára.
5. september 2018
Ljósmæðrafélag Íslands: Úrskurður gerðardóms mikil vonbrigði
Ljósmæður segja úrskurð gerðardóms ekki fela í sér nýtt mat á verðmæti starfs ljósmæðra, eins og væntingar hafi verið um.
31. ágúst 2018
Halldór Auðar Svansson.
Úr borgarstjórn í starf á bráðageðdeild Landsspítalans
Fyrrverandi oddviti Pírata í Reykjavík hefur brennandi áhuga á geðheilbrigði, og hefur nú fengið starf á þeim vettvangi.
30. ágúst 2018
Óli Björn Kárason
„Hægt en örugglega er tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til á Íslandi“
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir stefnu heilbrigðisyfirvalda og segir að hægt en örugglega sé tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til á Íslandi.
29. ágúst 2018
Svefnleysi og efnaskipti
Passið upp á svefninn ykkar. Hann gerir meira fyrir ykkur en ykkur grunar.
29. ágúst 2018
Segir stefnu stjórnvalda í heilbrigðismálum vera „harðlínu sósíalisma“
Formaður Miðflokksins kallar forgangsröðun stjórnvalda í heilbrigðismálum sósíalisma og segir að marxísk endurskipulagning eigi sér stað. Þar vísar hann til þess að heilbrigðisráðherra hefur ekki viljað gera samninga við einkarekin heilbrigðisfyrirtæki.
27. ágúst 2018
Plastbarkamálið verður að gera upp
Sérfræðingar segja að vísindin hafi ekki verið til staðar til að gera plastbarkaígræðsluaðgerðir á fólki. Einungis Háskóli Íslands og Landspítali hafa gert könnun á því sem fór úrskeiðis í sínum stofnunum.
25. ágúst 2018
Skoða hvernig smásala lyfja hefur þróast
Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð ítarlegrar úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Áætlað er að stofnunin ljúki verkinu um næstu áramót.
22. ágúst 2018
Embætti landlæknis varar við misnotkun lyfja
Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum hefur Embætti landlæknis tekið saman upplýsingar um alvarleg áhrif og afleiðingar misnotkunar.
17. ágúst 2018
Krybba
Áhrif skordýraneyslu á heilsuna
Niðurstöður rannsókna benda ekki bara til þess að neysla á skordýrum sé örugg heldur að hún geti beinlínis haft jákvæð áhrif á heilsuna.
15. ágúst 2018
Einstaklingur í jáeindaskanna
Jáeindaskanninn tekinn í notkun von bráðar
Eftir tvö ár frá því upphaflega var gert ráð fyrir að jáeindaskanninn yrði tekinn í notkun á Landspítalanum þá hefur spítalinn fengið nauðsynleg leyfi til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskannanum.
14. ágúst 2018
Húsakynni ríkissáttasemjara.
Gerðardómur skipaður í ljósmæðradeilu
Ríkissáttasemjari hefur skipað þriggja manna gerðardóm í ljósmæðradeilunni. Dóminn skipa fyrrverandi ríkissáttasemjari, forstöðumaður Félagsvísindastofnunnar HÍ og ljósmóðir.
30. júlí 2018
Ljósmæður samþykkja tillöguna
95,1% ljósmæðra samþykktu miðlunartillögu Ríkissáttasemjara í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands við ríkisstjórnina.
25. júlí 2018
Yfirvinnubann ljósmæðra hafið
Yf­ir­vinnu­bann ljós­mæðra hófst á miðnætti. Forstjóri Landspítalans segir hættuástand á spítalanum. Fundur ekki boðaður fyrr en eftir helgi.
18. júlí 2018
Verslun Krónunnar úti á Granda.
Salmonella í grísakótilettum frá Krónunni
Krónan ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa ákveðið að inkalla allar Lúxus grísakótilettur vegna Salmonellutilviks.
13. júlí 2018
Edda Kristjánsdóttir
Ein lítil bók, forn að sjá
12. júlí 2018
Frosnar maísbaunir eru meðal innkallaðra vara
Frosið grænmeti innkallað í Reykjavík vegna gruns um listeríu
Madsa ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavík hafa ákveðið að innkalla frosið grænmeti vegna gruns um listeríu.
9. júlí 2018
Eru tólf gjörgæslurúm á Landspítalanum nóg?
Læknir á Landspítalanum spyr sig hvort plássin fyrir sjúklinga dugi til að þjónusta þá sem á þurfa að halda en Ísland er meðal þeirra landa í Evrópu sem fæst gjörgæslurúm hafa.
8. júlí 2018
Hvernig persónulegar erfðaupplýsingar hafa áhrif á okkur
Ritstjóri Hvatans skrifar um tengslagreiningar, þar sem erfðaþættir og sjúkdómar eru tengd saman til að skoða hvers konar erfðabreytileiki hefur áhrif á þróun sjúkdóma.
8. júlí 2018
Kári Stefánsson
Segir Bjarna ekki geta unnið störukeppni við ljósmæður
Kári Stefánsson skrifar opið bréf til fjármálaráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag.
6. júlí 2018
Upptök listeríunnar eru talin vera í frosnu grænmeti.
Frosið grænmeti talið valda listeríu
Maísbaunir frá Coop auk annars frosins grænmetis eru talin hafa valdið listeríufaraldri sem geisað hefur um fimm Evrópulönd á síðustu þremur árum.
5. júlí 2018
Fyrsta plastbarkaígræðslan – Tilraunaaðgerð á fölskum forsendum
Tómas Guðbjartsson vísar úrskurði Karolinska-stofnunarinnar um vísindalegt misferli á bug en þar kemur m.a. fram að ástand Andemariams Beyene hafi ekki réttlætt tilraunaaðgerðina.
3. júlí 2018
„Við læknarnir getum ekki unnið vinnuna okkar án ljósmæðra“
Sérfræðilæknar Kvennadeildar Landspítalans hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þeir segja að það verði að semja og það verði að gerast strax.
3. júlí 2018
Mönnunin 60 prósent miðað við lágmarksmönnun
Ljósmæður vantar á allar vaktir á Landspítalanum og segir framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs ástandið mjög erfitt. Auk þeirra tólf ljósmæðra sem hættu um mánaðamótin hafa átján til viðbótar sagt upp.
3. júlí 2018
Ljósmæður segja afar erfitt að kveðja starfið
Í gær tóku gildi uppsagnir tólf ljósmæðra, þriggja á fæðingarvakt og níu á meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala. Þetta, sem og yfirvinnubann, mun hafa mikil áhrif á starfsemi viðkomandi deilda.
2. júlí 2018
Tómas Guðbjartsson
Plastbarkamálið enn og aftur til skoðunar
Ný skýrsla Karolinska-stofnunarinnar liggur nú fyrir og munu Landspítalinn og Háskóli Íslands fara yfir hana í kjölfarið, sem og önnur gögn sem fram hafa komið. Tómas vísar því alfarið á bug að hafa vísvitandi sett fram staðhæfingar gegn betri vitund.
26. júní 2018
Nýr barki græddur inn í manneskju árið 2010.
Sjö sekir um misferli vegna plastbarkamálsins
Karolinska stofnunin hefur sakfellt sjö rannsóknarmenn vegna aðkomu sína að plastbarkamálinu svokallaða.
25. júní 2018
Viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi
Samkvæmt íslenskri rannsókn er viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi vegna BRCA-stökkbreytinga en um helmingur virðist hafa áhyggjur af skertum rétti til sjúkratrygginga í kjölfar jákvæðrar niðurstöðu.
24. júní 2018
Mænusótt snýr aftur
Þrátt fyrir jákvæð teikn á lofti um að mænusótt myndi brátt heyra sögunni til þá bárust þau tíðindi fyrir skömmu að veiran hefði greinst í Venesúela.
23. júní 2018
Ljóðsmæðraverkfall í augsýn
Engin sátt er í sjónmáli í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið.
21. júní 2018
Marta Jónsdóttir
Opið bréf til heilbrigðisráðherra
19. júní 2018
Marta Jónsdóttir og Steinunn Ingvarsdóttir
Hvað ef hjartað hættir að slá?
17. júní 2018
Rigshospitalet
Myglusveppur og sjúklingar á göngunum
Það er víðar en á Íslandi sem sjúkrahús eru í fréttum vegna þrengsla og lélegs viðhalds húsakostsins. Flest dönsku sjúkrahúsanna eru árið um kring yfirfull, hundruð sjúklinga neyðast til að liggja á göngunum og byggingarnar líða fyrir skort á viðhaldi.
17. júní 2018
Guðjón Sigurðsson
Staðreyndir um MND
11. júní 2018
Landspítalinn.
Læknafélag Íslands lýsir yfir áhyggjum vegna stöðu sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu
Stjórn LÍ hvetur heilbrigðisráðherra til að standa við skuldbindingar og samninga ríkisins. Þau hafa áhyggjur af því að án slíkra samninga um sérhæfða heilbrigðisþjónustu sé hætta á að á Íslandi þróist tvöfalt heilbrigðiskerfi og þjónustustig dali.
6. júní 2018
Hlutfallslega flest sjálfsvíg á Vestfjörðum á síðasta ári
Hlutfallslega tóku flestir eigið líf á Vestfjörðum árið 2017 en flest sjálfsvíg miðað við íbúafjölda síðustu tíu ár hafa verið framin á Suðurnesjum. Óttar Guðmundsson segir erfitt að segja til um hvað valdi sveiflum í tíðni sjálfsvíga milli ára.
4. júní 2018
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir og amma hennar.
Ef heilinn minn bilar
21. maí 2018
Lyf í rannsókn sem ræðst að rótum Alzheimer
Um tvö þúsund manns taka þátt í rannsókn á nýju lyfi gegn Alzheimer, og eru um 200 þeirra á Íslandi.
14. maí 2018
Jón Helgi Þórarinsson
Styður Landlæknisembættið enn hindurvitni og skottulækningar?
10. maí 2018
Spyr hvort stefnan sé að ríkisvæða heilbrigðisþjónustuna
Halldóra Mogensen þingmaður Pírata sagði visst munstur að koma fram sem gæti verið vísbending um stefnubreytingu í heilbrigðismálum á Íslandi.
8. maí 2018
Gosdrykkir í hillu.
Embætti landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórninni tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til að bæta neysluvenjur landsmanna.
8. maí 2018
Sigrún Huld Gunnarsdóttir
Hugleiðingar ljósmóður
30. apríl 2018
Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn hafa áberandi minnstar áhyggjur af spillingu
Íslendingar hafa nær engar áhyggjur af aðgengi að lánsfé eða hryðjuverkum. Áhyggjur þeirra snúa að heilbrigðisþjónustu, spillingu, húsnæðismálum og félagslegum ójöfnuði. Áhyggjur eru mjög mismunandi eftir stjórnmálaskoðunum.
29. apríl 2018
Forstjóri LSH: Staðan er óásættanleg, semjið!
Forstjóri Landspítalans segir ekki ásættanlegt að heimaþjónusta við sængurkonur og nýbura sé í uppnámi.
27. apríl 2018
Jacob Sysser
Fjölmenning eða grimmd
27. apríl 2018
Hanna Katrín Friðriksson
Áherslur í heilbrigðismálum – ferð án fyrirheits?
24. apríl 2018
Páll Matth­í­as­son, for­stjóri Land­spít­ala, tók fyrstu skóflustung­una 12. janúar 2016 að hús­næði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna.
Vonast eftir að tilskilin leyfi fáist til rekstrar jáeindaskannans á næstunni
Endanlegur kostnaður vegna húss yfir jáeindaskannann sem Íslensk erfðagreining gaf þjóðinni er 355 milljónir króna.
24. apríl 2018
Unga fólkið að færa sig frá kannabis yfir í neyslu á morfínskyldum lyfjum
Óljóst er hvaða áhrif hert eftirlit með ávísunum á ávana- og fíknilyf mun hafa. Möguleiki er á að framboð muni minnka, sem gæti leitt af sér hærra götuverð og ólöglegan innflutning.
24. apríl 2018
Landspítalinn: Ákvörðun ljósmæðra „mun skapa mikinn vanda“
Landspítalinn og aðrar heilbrigðisstofnanir eiga að þjónusta sængurkonur og börn þeirra í stað ljósmæðra, samkvæmt ákvörðun velferðarráðuneytisins.
23. apríl 2018
Árangur bólusetninga ekki sjálfgefinn
Mikilvægt er að standa vörð um þann árangur sem náðst hefur með nauðsynlegri fræðslu fyrir almenning, heilbrigðisstarfsmenn og heilbrigðisyfirvöld til að tryggja áframhaldandi góða þátttöku, samkvæmt sóttvarnalækni.
21. apríl 2018
Birna Kristín Ásbjörnsdóttir
Líf mitt er ekki tryggt
16. apríl 2018
Háskólanemar kalla eftir aðstoð
Rúmlega þriðjungur háskólanema á Íslandi mælist með miðlungs eða alvarleg einkenni þunglyndis. Háskóli Íslands bregst við kalli nemenda.
15. apríl 2018
Hertar reglur um ávísanir ávana- og fíknilyfja
Ný reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja tekur gildi 1. júlí næst komandi. Lyfjastofnun mun samhliða því herða reglur um afgreiðslu ávana- og fíknilyfja.
14. apríl 2018
Halldór S. Guðmundsson og Berglind Magnúsdóttir
Einmanaleiki og eldra fólk
13. apríl 2018
Vogur hættir að taka við ungmennum undir 18 ára
SÁÁ hefur ákveðið að hætta að taka inn á sjúkrahúsið Vog ólögráða einstaklinga og miða ungmennameðferðina við 18 ára.
12. apríl 2018
Staða forstjóra Sjúkratrygginga verður auglýst
Skipunartími núverandi forstjóra, Steingríms Ara Arasonar, rennur út í lok október á þessu ári.
12. apríl 2018
Algjör niðurlæging
9. apríl 2018
Hanna Katrín Friðriksson
Það þarf að manna sóknina
7. apríl 2018
Að fæða barn
Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, lýsir upplifun sinni af barnsfæðingu, hugmyndum sem hún hafði fyrir fæðinguna og einnig kemur hún með ráð fyrir verðandi mæður og feður.
7. apríl 2018
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands biðst afsökunar á málþingi um plastbarkamálið
Af hálfu Háskóla Íslands er beðist velvirðingar á ágöllum við málþing um plastbarkamálið árið 2012.
5. apríl 2018
Læknavaktin flytur
Eftir nær 20 ár í Kópavogi mun Læknavaktin flytja í Austurver á Háaleitisbraut í Reykjavík.
4. apríl 2018
Heilbrigðiskrefið afskrifaði 36 milljónir vegna erlendra ferðamanna
Íslenskar heilbrigðisstofnanir afskrifuðu í fyrra alls rúmlega 36 milljónir vegna ógreiddra reikninga erlendra ferðamanna. Sú fjárhæð hefur hækkað um tæpar 13 milljónir frá árinu 2016 þegar afskrifaðar voru rúmlega 23 milljónir.
30. mars 2018
Ferðamenn greiddu milljarð fyrir heilbrigðisþjónustu
Heildargreiðslur erlendra ferðamanna, sem ekki eru sjúkratryggðir hér, til heilbrigðisstofnana á árinu 2017 var rúmur milljarður króna og hefur á einu ári hækkað um rúmar 200 milljónir. Fullt verð fyrir komu á bráðadeild er meira en 60 þúsund krónur.
29. mars 2018
Þegar ég krassaði
Auður Jónsdóttir rithöfundur deilir með lesendum sínum reynslu síðustu daga og fjallar um það þegar nútímamanneskjan missir tökin og verður algjörlega ófær um nokkurn hlut.
28. mars 2018
Sár vöntun á sjúkraliðum
Unnið er að mannaflagreiningu innan heilbrigðiskerfisins þessi misserin. Ljóst er að miklar áskoranir eru framundan.
26. mars 2018
Tryggvi Gíslason
Hugarafl - opið samtal
19. mars 2018
500 fleiri komur á bráðadeild Landspítala
Komum á bráðamóttöku Landspítalans í janúar og febrúar á þessu ári fjölgaði um rúmlega 500 eða 4,6 prósent frá síðasta ári. Spítalinn í vanda vegna skorts á hjúkrunarfræðingum.
19. mars 2018
Sjálfstæðismenn vilja skoða nýtt staðarval fyrir LSH
Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins á landsfundi, sem var samþykkt inn í stefnu flokksins, opnar á að nýtt staðarval fari fram fyrir spítalann. Sigmundur Davíð fagnar ákvörðun landsfundar.
18. mars 2018
Jacob Sysser
Frjálslyndir gyðingar hafna umskurði
15. mars 2018
Bólusetningum barna ábótavant
Þátttaka í bólusetningum barna hér á landi við 12 mánaða, 18 mánaða og 4 ára aldur er undir viðmiðunarmörkum, það er að segja undir 95 prósentum.
14. mars 2018
Notkun áfengis eykur líkurnar á elliglöpum
Enn og aftur sannast að allt er gott í hófi og ofneysla á áfengi, eins og svo mörgu öðru, getur dregið dilk á eftir sér.
13. mars 2018
Elva Björk Ágústsdóttir
Grannir pony hestar og vöðvastæltir bardagamenn
13. mars 2018
Ian Watson
Umskurður drengja: skoðanir og staðreyndir
12. mars 2018
Áfengisvandi aldraðra lítið ræddur
Samkvæmt öldrunarlækni er áfengisneysla aldraðra falið vandamál en neyslan er alltaf að aukast, sérstaklega hjá konum.
10. mars 2018
ASÍ skorar á stjórnvöld að hætta við hækkun á greiðsluþaki sjúklinga
ASÍ mótmælir of háu greiðsluþaki sjúklinga og hækkun frá 1. mars á þakinu um 2 prósent á sama tíma og komugjald á sjúkrahúsi var hækkað um 2,3 til 3,2 prósent.
6. mars 2018
Hilmar Þór Björnsson
Ný staðarvalsgreining fyrir þjóðarsjúkrahúsið er nauðsynleg
5. mars 2018
„Primum non nocere – framar öllu, ekki skaða“
Miklar umræður hafa skapast vegna frumvarps um breytingu á lögum er varða umskurð barna. Læknar hafa nefnt ýmsa fylgikvilla umskurðar á borð við blæðingu, sýkingu, skyntap, áverka á þvagrás og þrengingu þvagrásarops.
5. mars 2018
Alma Dagbjört nýr landlæknir
Fyrsta konan í Íslandssögunni til að verða landlæknir.
2. mars 2018
Vilmundur Sigurðsson
Eru eiturefni í nærumhverfi okkar heilsufaraldur 21. aldarinnar?
1. mars 2018
Þorkell Sigurlaugsson og Hans Guttormur Þormar
Glæsileg uppbygging Landspítala við Hringbraut
1. mars 2018
Samningar Sjúkratrygginga ekki hagkvæmir
Ríkisendurskoðun telur að samningar Sjúkratrygginga um heilbriðisþjónustu séu ekki hagkvæmir í öllum tilvikum eða stuðli að aukinni skilvirkni heilbrigðiskerfisins í heild.
27. febrúar 2018
Ójöfnuður hefur áhrif á lífslíkur barna
Börn sem fæðast í efnaminni ríkjum heimsins eru 50 sinnum líklegri til að deyja á fyrsta mánuði lífs síns en þau börn sem fæðast í efnamiklum ríkjum.
20. febrúar 2018
Öll vinna bönnuð í vakt- og lyfjaherbergi á Landspítalanum
Vinnueftirlitið hefur brugðist við slæmum aðstæðum á ákveðnum stöðum á Landspítalanum.
19. febrúar 2018
Fjöldi notenda metýlfenídats eykst enn
Heildarfjöldi þeirra sem fá ávísað metýlfenídati á Íslandi jókst um 13,1 prósent árið 2017 miðað við árið 2016. Lyfið er örvandi fyrir heilann og eru verkanir þess að sumu leyti líkar verkunum amfetamíns en að öðru leyti kókaíns.
11. febrúar 2018
Reykvísk ungmenni sofa of lítið
Í nýrri rannsókn kemur fram að einungis 22,9 prósent unglinga í 10. bekk í 6 grunnskólum í Reykjavík náðu viðmiðum um ráðlagða svefnlengd.
10. febrúar 2018
Óhollt matarræði kveikir á ónæmiskerfinu
Mýs sem neyta vestrænnar fæðu eru með mun fleiri hvít blóðkorn á sveimi en þær sem borða hefðbundna músafæðu.
8. febrúar 2018
Landspítalinn
Ísland í hópi landa með bestu batahorfur krabbameinssjúklinga
Samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í The Lancet eru horfur einstaklinga með krabbamein almennt að batna í heiminum, jafnvel hjá þeim sem glíma við erfiðustu krabbameinin eins og í lifur og lungum.
1. febrúar 2018
Kári Árnason
Í krafti fjöldans – Beint aðgengi að sjúkraþjálfun
22. janúar 2018
Helga Ingólfsdóttir
„Má bjóða þér ískalt kranavatn?“
21. janúar 2018
Hákon Hákonarson
Nýtt lyf við ADHD væntanlegt innan fárra ára
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á lyfi við athyglisbrest með ofvirkni komu vel út og búist er við að lyfið komist í almenna notkun eftir 2 til 3 ár.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Opna neyslurými fyrir langt leidda fíkla
Markmiðið er að koma betur til móts við veika fíkla, og draga úr ótímabærum dauðsföllum vegna neyslu.
18. janúar 2018
Eðlilegt ástand er á neysluvatni Reykvíkinga
Sýni sem tekin voru á mánudag á vatnstökusvæði Reykjavíkur komu vel út. Óhætt er að neyta vatnsins sem kemur úr krönum höfuðborgarbúa.
18. janúar 2018
Samstarfsnefnd um sóttvarnir: Neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu er öruggt
Stjórnskipuð samstarfsnefnd um sóttvarnir segir enga þörf á að sjóða vatn fyrir neyslu og að óhætt sé að nota neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu í matvæla- og drykkjarframleiðslu.
16. janúar 2018
Hraðsuðuketillinn verði notaður óspart
Landspítalinn var ekki upplýstur um fjölgun jarðvegsgerla í neysluvatni.
16. janúar 2018
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík
Mælt er með því að neysluvatn í vissum hverfum sé soðið fyrir neyslu.
15. janúar 2018
Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Fordómar, fegurð og hið óvenjulega
13. janúar 2018
Stór hluti leikskóla skortir viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi
Fimm prósent leikskólabarna eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol í Reykjavík samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt var í Læknablaðinu á dögunum. Einnig kemur fram að 59 prósent leikskóla skorti viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi.
13. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Birgir Jakobsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Birgi Jakobsson, fráfarandi landlækni, sem aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu.
10. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Sex sóttu um embætti landlæknis
Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn.
8. janúar 2018
Vísbendingar um að konur séu betri læknar en karlar
Elsa B. Valsdóttir skurðlæknir segir að læknirinn sem einstaklingur sé mikilvæg breyta í því flókna umhverfi sem nútíma heilbrigðiskerfi er.
6. janúar 2018
Stefnulaust rekald
Auður Jónsdóttir rithöfundur og Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, hittu Kára Stefánsson til að finna út hvað hann myndi gera ef hann væri heilbrigðisráðherra.
2. janúar 2018
Gífurleg aukning fíkniefnadauðsfalla dregur úr lífslíkum
Frá því í byrjun árs 2014 hafa næstum 240 þúsund einstaklingar dáið úr of stórum skammti fíkniefna í Bandaríkjunum.
22. desember 2017
RNA lyf við Huntington sjúkdómnum
Verið er að leita að lækningu fyrir þá sem eru með Huntington sjúkdóminn, sem er taugahrörnunarsjúkdómur.
21. desember 2017
Hjálpin í gegnum netið
Sífellt fleiri nýta sér sálfræðiþjónustu í gegnum netið erlendis og hafa sérfræðingar hér á landi verið að prufa slíka þjónustu. Mikil fyrirhöfn getur falist í því að sækja sér aðstoð fyrir fólk á landsbyggðinni en slík þjónusta gæti létt fólki lífið.
14. desember 2017
Norðmenn vilja afglæpavæða fíkniefnaneyslu
Polítísk samstaða er í Noregi um að auka við stuðning við fíkla og horfa þá sérstaklega til þess að hjálpa þeim í gegnum heilbrigðiskerfið. Liður í þessu er að afglæpavæða neysluna.
14. desember 2017
Formaður Læknafélags Íslands: Greiðslufyrirkomulag þarf að einfalda
Nýr formaður Læknafélags Íslands segir að fjármagnið sem kemur frá ríkinu inn í heilbrigðiskerfið þurfi að fylgja sjúklingnum sjálfum og með því móti endurspeglist hver hin raunverulega þörf er fyrir þjónustuna og hvar hagkvæmast er að veita hana.
9. desember 2017
Mynd tekin að morgni í nóvember 2017 í Nýju-Delhi á Indlandi.
Milljónir barna í hættu vegna lélegra loftgæða
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna varar við aukinni mengun en gríðarlegur fjöldi barna verður fyrir skaða af völdum hennar út um allan heim á degi hverjum.
8. desember 2017
Íslenskir unglingar dreifa frekar lyfjunum sínum
Samkvæmt nýrri rannsókn ástunda íslenskir unglingar í 10. bekk, sem hafa fengið ávísað örvandi lyfjum, frekar lyfjaflakk en þekkist erlendis.
7. desember 2017
Starfsemi jáeindaskanna byggir á framleiðslu skammlífrar geislavirkrar samsætu sem er tengd merkiefni.
Jáeindaskanni kemst í gagnið í byrjun næsta árs
Bygging 250 fermetra húsnæðis undir starfsemina, uppsetning tækjabúnaðar og prófanir hafa gengið vel. Stefnt var að því að hefja notkun snemma í haust en dráttur á afhendingu vottaðs húsnæðis hefur valdið nokkrum töfum.
4. desember 2017
Tómas Guðbjartsson.
„Auðvelt að vera vitur eftir á“
Tómas Guðbjartsson segir í viðtali við Morgunblaðið að í þrjú ár hafi plast­barka­málið minnt á sig á hverj­um degi í lífi hans. Auðvelt sé að vera vitur eftir á þegar heildarmyndin er orðin ljós.
2. desember 2017
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir
Rakaskemmdir og heilsa - er það tískubylgja?
1. desember 2017
Ævar Rafn Hafþórsson
Geðveik hagfræði og einelti
27. nóvember 2017
Frá 1970 til 2015 jókst meðalævilengd um rúm tíu ár að meðaltali í aðildarlöndum OECD og er nú 80,6 ár. Hér á landi jókst hún heldur minna eða um 8,5 ár.
Dánartíðni vegna krabbameina á Íslandi lækkar
Efnahags- og framfarastofnunin í París (OECD) hefur gefið út ritið „Health at Glance 2017, OECD Indicators“. Í ritinu má finna ýmiss konar upplýsingar um heilbrigðismál í aðildarríkjum stofnunarinnar sem nú eru 35 talsins auk fleiri landa.
13. nóvember 2017
Árið 2015 var notkun sykursýkislyfja á Íslandi þriðja minnst miðað við önnur OECD-ríki.
Notkun þunglyndislyfja á Íslandi tvöfalt meiri en almennt hjá OECD-ríkjum
Íslendingar notuðu 130 dagskammta árið 2015 á hverja þúsund íbúa á dag eða meira en tvöfalt meira en að meðaltali í hinum OECD-ríkjunum.
13. nóvember 2017
Er ástæða til að opna karlamóttöku?
Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði og lektor í samfélagslækningum við Karólinsku stofnunina í Svíþjóð og HR veltir því fyrir sér hvort ef til vill sé tími til kominn að huga að því hvort opna eigi móttöku fyrir karlmenn við stærri sjúkrahús.
12. nóvember 2017
Kannabisefni eru lögleg í átta fylkjum Bandaríkjanna og í fleirum í læknisfræðilegum tilgangi.
Þörf á frekari rannsóknum áður en kannabis verði leyft
Nora Volkow, sérfræðingur í fíknlækningum, flutti opnunarerindi á málþingi sem SÁÁ stóð fyrir á dögunum. Hún telur að lögleiðing kannabis í læknisfræðilegum tilgangi sé mistök þar sem með því er verið að gefa sjúklingum falskar væntingar um árangur.
11. nóvember 2017
Páll: Alvarlegast að málið kunni að varða við mannréttindasáttmálann
Forstjóri Landspítalans segir aðalatriðið í Plastbarkamálinu svokallaða sé sjúklingurinn sem í örvæntingu vildi reyna að bjarga lífi sínu.
10. nóvember 2017
Birgir Jakobsson
Embætti landlæknis laust til umsóknar
Velferðarráðuneytið auglýsir embætti landlæknis laust til umsóknar en skipað verður í embættið frá 1. apríl 2018 þegar Birgir Jakobsson lætur af störfum vegna aldurs.
10. nóvember 2017
Tómas Guðbjartsson.
Tómas Guðbjartsson: Ákvarðanir teknar í góðri trú
Tómas Guðbjartsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu sem kynnt var í gær vegna svokallaðs plastbarkamáls.
7. nóvember 2017
Tómas Guðbjartsson.
Tómas í leyfi frá störfum
Ákvörðun var tekin um að senda Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlækni á Landspítalanum, í leyfi frá störfum eftir að rannsóknarnefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tengslum við plastbarkamálið.
7. nóvember 2017
Gervibarki græddur í manneskju.
Skýrsla um plastbarkamálið áfellisdómur
Alvarlegar ávirðingar koma fram í niðurstöðum íslensku rannsóknarnefndarinnar sem Landspítali og Háskóli Íslands settu á stofn og kynntar voru í gær en við lestur skýrslunnar virðist sem mörgum þáttum hafi verið mjög ábótavant.
7. nóvember 2017
Yfirlýsing Óskars vegna plastbarkamálsins
Skýrslu rannsóknarnefnda Landspítalans og Háskóla Íslands var skilað í dag.
6. nóvember 2017
Nefnd - María Sigurjónsdóttir og Páll Hreinsson.
Skjótar ákvarðanir teknar - Öryggi sjúklings vikið til hliðar
Rannsóknarnefnd sem forstjóri Landspítala og rektor Háskóla Íslands skipuðu í fyrra til að rannsaka svokallað plastbarkamál birti skýrslu sína í dag og kynnti á fundi í Norræna húsinu.
6. nóvember 2017
Noktun rafretta hefur aukist til muna á síðastliðnum árum.
Veip dregur ekki úr sölu nikótínlyfja
Miklar rökræður hafa sprottið upp um gagnsemi rafretta þegar kemur að því að hætta að reykja og meintri skaðsemi þeirra. Samkvæmt söluaðilum nikótínlyfja hefur aukin notkun rafretta ekki haft áhrif á sölu þeirra.
1. nóvember 2017
Paolo Macchiarini.
Macchiarini og meðhöfundar fölsuðu vísindaniðurstöður
Paolo Macchiarini og samstarfsmenn hans gerðust sekir um misferli í tengslum við birtingu vísindagreina um plastbarkaaðgerðir. Málið teygir sig til Íslands en tveir meðhöfundar einnar greinarinnar eru íslenskir læknar.
31. október 2017
Hans Guttormur Þormar
Er upplýst umræða eins og fíllinn í postulínsbúðinni?
26. október 2017
Gunnhildur Gunnarsdóttir
Geðheilbrigði, brauðfætur og göngutúr
24. október 2017
Mikið mæðir á heilbrigðiskerfinu á Íslandi og varðar málaflokkurinn alla landsmenn.
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér heilbrigðiskerfið?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í heilbrigðismálum eins og þau eru framsett á síðunni.
24. október 2017
Kári gagnrýndi Trump og skoðanir sem hann boðar
Kári Stefánsson hlaut æðstu viðurkenningu Bandarísku erfðafræðisamtakanna og tók á móti henni í Orlando.
23. október 2017
Paolo Macchiarini
Niðurstaða komin í plastbarkamálið í Svíþjóð
Paolo Macchiarini verður ekki ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Fyrsti sjúklingurinn sem hann framkvæmdi plastbarkaaðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu var á vegum íslenskra heilbrigðisyfirvalda.
13. október 2017
Mikill kólerufaraldur herjar nú á Jemen.
Skorin upp herör gegn kóleru
Kólera er illvígur sjúkdómur sem herjar frekar á þá sem eru fátækir og sem minna mega sín. Alþjóðasamfélagið hefur nú safnað saman liði til að koma í veg fyrir kóleru en til stendur að fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins um 90 prósent fyrir árið 2030.
4. október 2017
Er íslenskt heilbrigðiskerfi gott eða slæmt?
Hversu gott er íslenskt heilbrigðiskerfi í samanburði við Norðurlöndin? Er kerfið skilvirkt? Eiríkur Ragnarsson kannar málið.
29. september 2017
Alveg ósannað að myglusveppur í húsum sé heilsuspillandi
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar, erfðagreiningar segir í grein í Fréttablaðinu að baráttan við myglusvepp í húsum sé orðinn að risavöxnum iðnaði.
5. september 2017
Stór áfangi í augsýn í Parkinson’s meðferð
Ný rannsókn sem gerð var af við Kyoto háskóla sýnir að afleiddar stofnfrumur geta hindrað framgang Parkison's sjúkdómsins.
31. ágúst 2017
Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum
Nýbirt rannsókn, unnin af teymi við Yale háskóla, færir rök fyrir því að krabbameinssjúklingar eigi að halda sig við hefðbundnar og vísindalegar lækningar.
16. ágúst 2017
Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska.
Palin segir stefnu Íslands „tilheyra Þýskalandi nasismans“
Fyrrverandi ríkisstjóri Alaska líkir stefnu Íslands um skimun eftir Downs-heilkenni í móðurkviði og möguleikann á fóstureyðingu vegna greiningar við Þýskaland nasismans.
16. ágúst 2017
Óttar Proppé heilbrigðisráðherra.
Fóstureyðingalög enn íhaldssöm á Íslandi
Ísland er eitt ellefu Evrópuríkja þar sem fóstureyðingar eru ekki frjálsar. Ekki hefur enn verið lagt fram frumvarp um breytingar á lögunum á Íslandi, þrátt fyrir yfirlýstan vilja fyrrverandi og núverandi heilbrigðisráðherra.
15. ágúst 2017
Samningurinn var samþykktur með 65% atkvæða.
Nýr kjarasamningur lækna samþykktur
Almennir læknar fá 5% launahækkun samkvæmt nýsamþykktum kjarasamningi lækna.
10. júlí 2017
Atli Viðar Thorstensen
Við getum betur
20. júní 2017
(Ó)hollusta kókosolíu
Þær upplýsingar sem dynja á Íslendingum, og allri heimsbyggðinni, um ágæti kókosolíu byggja fyrst og síðast á löngun framleiðenda til að selja vöruna sína, ekki raunveruleikanum.
20. júní 2017
Kannabis sem lyf við flogaveiki
Rannsókn sýnir að flogum hjá flogaveikum sem neyttu kannabis í meðferðarskyni fækkaði um helming. Fimm prósent þeirra sem notuðu efnið upplifðu engin flog eftir að hafa byrjað á lyfjunum.
13. júní 2017
Sigurður Ingi Friðleifsson
Kólesteról og koltvísýringur
25. maí 2017
Klikkið er nýr þáttur í Hlaðvarpi Kjarnans þar sem fjallað er um geðheilbrigði, geðheilbrigðismál og áskoranirnar sem bíða neytendum geðheilbrigðisþjónustu.
Klikkið er nýr þáttur í Hlaðvarpi Kjarnans
Nýr þáttur um geðheilbrigði og geðheilbrigðisþjónustu hefur hafið göngu sína í Hlaðvarpi Kjarnans.
16. maí 2017
Björn Magnússon læknir
Úr sögu langtíma súrefnismeðferðar á Íslandi
2. maí 2017
Óttarr Proppé er heilbrigðisráðherra.
Þyrftum að útskrifa tvöfalt fleiri heimilislækna
Síðustu ár hafa að meðaltali átta heimilislæknar útskrifast á Íslandi. Þeir þyrftu að vera tæplega tvöfalt fleiri. Stjórnvöld þurfa að grípa inn í til að ekki verði skortur á næstu árum. Skortur er í fleiri sérgreinum, til dæmis geðlæknisfræðum.
28. apríl 2017
Gervi-móðurkviður gæti aukið lífslíkur fyrirbura
Gervi-móðurkviður hefur verið hannaður með það í huga að hann væri sem líkastur aðstæðum í legi móðurinnar. Gæti hjálpað fyrirburum í framtíðinni.
27. apríl 2017
Heilinn, skapari himins og jarðar
27. apríl 2017
Jón Baldvin Hannibalsson
Á að segja það með blómum?
24. apríl 2017
Pillan dregur úr lífsgæðum
Ný rannsókn, með stórt úrtak, sýndi að þátttakendur sem notuðu getnaðarvarnarpillu mátu lífsgæði sín marktækt lægri en þátttakendur sem fengu lyfleysu.
20. apríl 2017
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir
Allir þurfa súrefni til að lifa
8. apríl 2017
Kannabisplanta.
Innlögnum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkar samhliða lögleiðingu kannabisefna
Dánartíðni vegna verkjalyfja úr flokki ópíóða hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum á 20 árum. Þar sem kannabis er löglegt fækkar innlögnum vegna misnotkunar slíkra efna.
6. apríl 2017
Gunnar Rafn Jónsson
„Nýja barnið“ – fíkn og forvarnir
4. apríl 2017
Bjarni Halldór Janusson
Framtíðin er framundan
4. apríl 2017
Kísilver United Silicon í Helguvík.
Ekki útilokað að sömu erfiðleikar komi upp hjá Thorsil og PCC
Búið er að bæta við nýjum kröfum í starfsleyfi Thorsil og PCC, en þó er ekki hægt að útiloka að erfiðleikar og ófyrirséð mengun muni stafa af þeim kísilverum líkt og United Silicon. Umhverfisstofnun segir ýmsa annmarka á umhverfismati og margt vanreifað.
27. mars 2017
Reykingar kosta þjóðarbúið allt að 86 milljarða á ári
Fyrstu niðurstöður úr skýrslu um þjóðhagslegan kostnað reykinga benda til þess að Íslendingar verði af töluverðum verðmætum vegna reykinga. Ef skert lífsgæði reykingamanna eru vegin með gæti kostnaðurinn rúmlega fjórfaldast.
19. mars 2017
Hanna Lind Jónsdóttir
Listmeðferð á Stuðlum
28. febrúar 2017
Hjálmar Ásbjörnsson
Mamma gamla, áfengisfrumvarpið og tengsl mannsins við umhverfi sitt
24. febrúar 2017
Íslendingar drekka sjaldnar en aðrir Norðurlandabúar
Áfengi er sjaldnar drukkið á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum, en óhófleg drykkja er tíðari hér.
20. febrúar 2017
Yfir 500 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Íslandi
Gríðarlegur skortur er á hjúkrunarfræðingum á Íslandi og yfir þúsund menntaðir hjúkrunarfræðingar starfa við eitthvað annað. Brottfall nýútskrifaðra hjúkrunarfræðina er að meðaltali 15% á ári.
17. febrúar 2017
Óttarr: Ekki ætlunin að einkavæða eða stórauka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu
2. febrúar 2017
Hughrif og valkvæðar staðreyndir
30. janúar 2017
Guðjón Sigurðsson
Að lifa og deyja með reisn
17. janúar 2017
Kristján Andri Jóhannsson
Borðar þú enn þá kjöt?
11. janúar 2017