200 færslur fundust merktar „heilbrigðismál“

Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
11. janúar 2023
Ingrid Kuhlman
Íslendingar vilja að læknar veiti dánaraðstoð
5. janúar 2023
Viljinn er allt sem þarf
Sandra B. Franks segir að við sem samfélag viljum eiga gott heilbrigðiskerfi. „En heilbrigðiskerfið er fátt annað en starfsfólkið sem þar vinnur. Við þurfum að hlúa að betur því og meta vinnuframlag þeirra sem þar vinna að verðleikum.“
31. desember 2022
Reykjavíkurborg ber mestan þunga af þjónustu við heimilislaust fólk á höfuðborgarsvæðinu.
Borgin varði 1,5 milljörðum í málaflokk heimilislausra á fyrstu 10 mánuðum ársins
Á fyrstu tíu mánuðum ársins varði Reykjavíkurborg einum og hálfum milljarði króna í þjónustu og stuðning við heimilislaust fólk. Önnur sveitarfélög greiddu borginni 28,5 milljónir króna fyrir gistingu íbúa sinna í neyðarskýlum á sama tímabili.
23. desember 2022
Konur sem hafa verið í vændi upplifa vantraust í garð lögreglu, heilbrigðisstarfsfólks og félagsþjónustunnar.
Kalla eftir „draumastað“ fyrir þau sem vilja hætta í vændi
Konum mætir úrræðaleysi í aðdraganda vændis og þær upplifa vantraust í garð fagaðila og lögreglu. Þær kalla eftir fjölbreyttari úrræðum fyrir þau sem vilja hætta í vændi og harðari refsingum fyrir vændiskaup.
20. desember 2022
Ísak Regal
Fólk með fíknivanda talið besta tekjulindin
15. desember 2022
Happdrætti Háskóla Íslands hefur lagt til við starfshóp um happdrætti og fjárhættuspil að sérleyfishöfum skjávéla og söfnunarkassa verði heimilt að opna spilavíti hér á landi.
Íslendingar eyddu 10,5 til 12 milljörðum króna í fjárhættuspil á síðasta ári
Happdrætti Háskóla Íslands vill opna spilavíti á Íslandi og vísar meðal annars í árlega upphæð sem Íslendingar eyða í fjárhættuspil máli sínu til stuðnings, sem nam um 12 milljörðum króna á síðasta ári. HHÍ vill einnig bjóða upp á fjárhættuspil á netinu.
14. desember 2022
Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ, skrifaði undir umsögn samtakanna í haust.
SÁÁ sagðist vanta 450 milljónir til að þjónusta verði ekki skert 2023 en fær 120 milljónir
Í fjárlagafrumvarpinu átti að skerða framlög til SÁÁ um 98 milljónir króna. Í umsögn samtakanna kom fram að það myndi fela í sér að 270 færri gætu lagst inn á Vog og minnst 160 sjúk­lingar myndu ekki fá lyfja­með­ferð á göngu­deild við ópíóðafíkn.
10. desember 2022
Ingrid Kuhlman
Sjö tegundir hvíldar
9. desember 2022
Yfirlæknir á bráðadeild segir vert að íhuga skorður á sölu og notkun flugelda
Frá 2010 hafa þrettán manns orðið fyrir varanlegu heilsutjóni vegna flugeldaáverka, eða einn um hver áramót að meðaltali. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir vert að íhuga að setja frekari skorður á innflutning, sölu og notkun flugelda.
7. desember 2022
María Heimisdóttir.
María hættir – Vill ekki taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun
María Heimisdóttir hefur sagt upp störfum sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki vilja taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun.
5. desember 2022
Ingrid Kuhlman
Að rækta með sér von er lykillinn að farsælu lífi
28. nóvember 2022
Sylviane Lecoultre
Lífsgæði fram að síðasta andardrætti
24. nóvember 2022
Hans Guttormur Þormar
Fólk, veikindi og von með genalækningum
13. nóvember 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð er rétturinn til að velja sína hinstu stund
10. nóvember 2022
Sjúkrahúsið á Akureyri er varasjúkrahús fyrir Landspítala. Framlög til sjúkrahússins nema 10 milljörðum á fjárlögum næsta árs, en stjórnendur segja 500 milljónir vanta til viðbótar inn í grunnreksturinn.
Sjúkrahúsið á Akureyri segir 500 milljónir skorta inn í reksturinn
Í minnisblaði frá SAk til fjárlaganefndar segir að 500 milljónir vanti inn í grunnrekstur stofnunarinnar á næsta ári. Stjórnendur SAk segja það eiga að vera á hendi stjórnvalda að taka ákvarðanir um þjónustuminnkun.
2. nóvember 2022
Guðjón Sigurðsson
Vegurinn heim
27. október 2022
Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata.
Upphafleg umsögn borgarinnar um afglæpavæðingu „óþarflega neikvæð“
Borgarfulltrúi Pírata óskaði eftir að Reykjvíkurborg uppfærði umsögn sína um frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta þar sem ekki kom nógu skýrt fram að borgin styðji frumvarpið.
24. október 2022
Samtök hinsegin fólks í Mexíkó mótmælti í sumar seinum viðbrögðum yfirvalda í landinu að senda út skýr skilaboð til áhættuhópa. Þau gagnrýndu einnig að bóluefni kom seint og um síðir til Mexíkó.
Hvað varð um apabóluna?
Google leitarvélin fann nánast engar fréttir í maí um apabólu og spurði hvort viðkomandi væri kannski að leita að aparólu? Það hefur sannarlega breyst, apabólan er um allt internetið en faraldur hennar í raunheimum er að dvína.
22. október 2022
Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans.
Landspítalinn þarf að skerða þjónustu sína fái hann ekki meira fjármagn á næsta ári
Í umsögn forstjóra Landspítalans um fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp segir að að hann glími við undirliggjandi rekstrarvanda. Ástæða þess að spítalinn hafi verið rekinn innan fjárveitinga séu einskiptis framlög og sú staðreynd að hann sé undirmannaður.
19. október 2022
Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Hugmynd innviðaráðherra um hækkun útsvars hefur ekki farið í gegnum ríkisstjórn
Forsætisráðherra segir endanlega útfærslu á tillögu innviðaráðherra um hækkun útsvars en lækkun tekjuskatts ekki liggja fyrir. Formaður Samfylkingar spyr hvort ekki sé kominn tími til að látlausum yfirlýsingum frá ráðherrum Framsóknarflokksins linni?
17. október 2022
Afglæpavæðing: Fyrir valdhafa eða fólkið?
Íslenskt samfélag á langt í land þegar kemur að notendasamráði að mati Kristjáns Ernis Björgvinssonar, sem situr í starfshópi um afglæpavæðingu neysluskammta. Óvíst er hvort hópnum takist ætlunarverk sitt, ekki síst vegna tregðu lögreglunnar.
16. október 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Ræddi um að útsvar verði hækkað um 0,26 prósentustig en tekjuskattur verði lækkaður
Sveitarfélögin telja að það vanti tólf til þrettán milljarða króna á ári til að tekjur vegna málefna fatlaðs fólks standi undir kostnaði. Innviðaráðherra segir vandann það stóran að tilefni gæti verið til að mæta honum með ráðstöfunum til bráðabirgða.
13. október 2022
Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala.
Landspítalinn segir þörf á tæpum 2,2 milljörðum í viðbót vegna leyfisskyldra lyfja
Landspítalinn segir að áætlanir í fjárlagafrumvarpi um að setja 11,95 milljarða í leyfisskyld lyf dugi ekki til, tæplega 2,2 milljarða þurfi til viðbótar. Annars sé hætt við að ekki verði hægt að taka ný leyfisskyld lyf í notkun árið 2023.
10. október 2022
Frú Ragnheiður er á meðal skaðaminnkandi verkefna sem Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir. Rauði krossinn fagnar því að aftur sé verið að leggja fram frumvarp um afglæpavæðingu á kaupum og vörslu neysluskammta.
Vandi vímuefnanotenda verði meðhöndlaður í heilbrigðiskerfinu fremur en dómskerfinu
Rauði krossinn styður þær breytingar sem lagðar eru fram í frumvarpi til laga um afglæpavæðingu neysluskammta og segir lagasetninguna styðja við uppsetningu og þróun skaðaminnkandi þjónustu. Þetta er í fjórða sinn sem slíkt frumvarp er lagt fram.
8. október 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Vill lengja tímabil endurhæfingarlífeyris úr þremur árum í fimm
Stjórnvöld vilja gera fólki kleift að fá greiddan endurhæfingarlífeyri í lengri tíma en nú er gert ráð fyrir í lögum. Tilgangurinn er að reyna að fækka þeim sem fara á örorku og fjölga þeim sem snúa aftur til vinnu.
26. september 2022
Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu í austurhluta Úganda fyrr á þessu ári. Heilbrigðiskerfið er mjög veikt víða í landinu.
Lýsa yfir faraldri ebólu í Úganda
Heilbrigðisyfirvöld í Úganda lýstu í gær yfir faraldri ebólu í landinu í kjölfar andláts ungs karlmanns sem reyndist vera smitaður af veirunni sem veldur sjúkdómnum. Sex óútskýrð dauðsföll fólks af sama svæði eru einnig til rannsóknar.
21. september 2022
Minnisblöð sem áttu að geta spillt samningsstöðu ríkisins fengust afhent
Sjúkratryggingar neituðu að afhenda heilsugæslustöð minnisblöð sem send voru til heilbrigðisráðuneytisins og sögðu þau geta spillt samningsstöðu ríkisins í viðræðum við einkareknar heilsugæslur. Í þeim er tekið undir athugasemdir einkarekinna stöðva.
30. ágúst 2022
Donald Trump og Anthony Fauci.
„Skunkurinn í lautarferðinni“ yfirgefur Hvíta húsið
Hann leiddi bandarísku þjóðina í gegnum faraldra HIV, inflúensu, ebólu og COVID-19. Hans stærsta orrusta var þó ef til vill af allt öðrum toga: Við forsetann fyrrverandi, Donald Trump.
27. ágúst 2022
Ásgeir Haraldsson
Landspítali háskólasjúkrahús?
9. ágúst 2022
Stefán Ólafsson
Er heilbrigðiskerfið í góðu lagi?
6. ágúst 2022
Um hálf milljón Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóðafaraldrinum á síðastliðnum tveimur áratugum.
Teva greiðir á sjötta hundrað milljarða í sátt vegna máls sem tengist Actavis
Lyfjafyrirtækið Teva hefur nú náð samkomulagi í fjölda dómsmála sem höfðuð hafa verið gegn því í kjölfar ópíóðafaraldursins í Bandaríkjunum. Fyrirtækið keypti Actavis árið 2016 en Actavis hefur verið stór framleiðandi ópíóðalyfja fyrir Bandarískan markað.
27. júlí 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Hægt verði að refsa heilbrigðisstofnunum sem heild vegna alvarlegra atvika
Heilbrigðisráðuneytið áformar að bæta ákvæði inn í lög um heilbrigðisþjónustu sem opnar á að heilbrigðisstofnanir verði látnar sæta refsiábyrgð, sem stofnanir, á alvarlegum atvikum sem upp koma, án þess að einstaka starfsmönnum verði kennt um.
26. júlí 2022
Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus er forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin á hæsta viðbúnaðarstig vegna apabólu
Yfir 16 þúsund apabólutilfelli hafa verið greind í 75 löndum. Vonir standa til að hækkun viðbúnaðarstigs muni flýta þróun bóluefna og stuðla að því að takmarkanir verði teknar upp til að hindra för veirunnar.
23. júlí 2022
Veiran greindist í tveimur sjúklingum í Gana sem báðir létust. Beðið er niðurstöðu úr rannsóknum á blóðsýnum fólks sem þá umgekkst.
Hin mjög svo banvæna Marburg-veira
Að minnsta kosti tveir hafa látist í Gana vegna sjúkdóms sem Marburg-veiran veldur. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur þungar áhyggjur af stöðunni enda voru sjúklingarnir tveir ótengdir. Dánartíðni er talin vera allt upp í 88 prósent.
20. júlí 2022
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Hugleiðingar vegna útskriftar íbúa á hjúkrunarheimili
17. júlí 2022
Sex til tíu ára börn vörðu mun meiri tíma við skjáinn í heimsfaraldrinum en fyrir hann.
Skjátími barna rauk upp í faraldrinum
Ný alþjóðleg rannsókn leiðir í ljós að skjátími í heimsfaraldri jókst mest á meðal barna á aldrinum sex til tíu ára. Sá hópur sem fylgir í kjölfarið eru fullorðnir. Aukinn skjátími hefur áhrif á heilsu jafnt barna sem og fullorðinna að sögn rannsakenda.
12. júlí 2022
Steingrímur J. Sigfússon hætti á þingi í fyrrahaust. Síðan þá hefur hann verið skipaður til að leiða tvo hópa á vegum ríkisstjórnarinnar.
Steingrímur J., Óli Björn og Eygló skipuð í stýrihóp til að endurskoða örorkukerfið
Fyrrverandi formaður Vinstri grænna, þingmaður Sjálfstæðisflokks, fyrrverandi félagsmálaráðherra og aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar mynda stýrihóp sem á að endurskoða örorkulífeyriskerfið. Hópurinn á að skila af sér eftir tvö ár. Ingu Sæland er óglatt.
26. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
25. júní 2022
Guðrún Aspelund
Guðrún Aspelund nýr sóttvarnalæknir
Yfirlæknir á sviði sóttvarna hefur verið ráðinn sóttvarnalæknir en Þórólfur Guðnason lætur af störfum í byrjun september næstkomandi.
21. júní 2022
Þorbjörn Guðmundsson
Neyðarkall vegna ófremdarástands í málefnum hjúkrunarheimila
20. júní 2022
Líneik Anna Sævarsdóttir er formaður velferðarnefndar.
Vilja falla frá „bragðbanninu“ sem Willum lagði til
Meirihluti velferðarnefndar telur rétt að heimila áfram sölu á nikótínvörum með bragðefnum á Íslandi. Í nefndaráliti meirihlutans segir að það bann sem lagt var til í frumvarpi heilbrigðisráðherra hafi ekki verið nægilega vel undirbyggt.
15. júní 2022
Sigríður Dóra Magnúsdóttir
„Þetta er álag á kerfið allt saman“
Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að þrátt fyrir að móttaka flóttafólks frá Úkraínu hafi gengið vel þá nái heilbrigðiskerfið ekki að mæta þessu fólki eins og það ætti að gera.
11. júní 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgsráðherra, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Mönnunarvandi spítalans verði ekki leystur með auknu fjármagni
Aukið fjármagn í heilbrigðiskerfinu mun ekki leysa öll vandamál að sögn fjármála- og efnahagsráðherra. Formaður Samfylkingarinnar spurði ráðherra á Alþingi í dag hvort ekki væri full ástæða til að skoða fjármálaáætlun í ljósi neyðarástands á bráðamóttöku.
7. júní 2022
Síðsutu ellefu ár, frá 2010-2021 hafði lögregla afskipti afskipti af 7.513 einstaklingum vegna vörslu neysluskammta. Flest voru tilfellin árið 2014 en fæst í fyrra.
Þeim fækkar sem lögregla hefur afskipti af vegna neysluskammta
Lögreglan hafði afskipti af 781 einstaklingi í fyrra vegna neysluskammta og hefur ekki haft afskipti af færri einstaklingum vegna vörslu ávana- og fíkniefna til eigin nota á síðustu tíu árum.
1. júní 2022
Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
„Hvar er heilbrigðisráðherra Framsóknarflokksins eiginlega?“
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að langt sé liðið á „fyrri hálfleik“ hjá heilbrigðisráðherra og út úr liði hans streymi „lykilleikmenn sem haldið hafa liðinu á floti“.
31. maí 2022
Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar.
„Hvernig stendur á þessari vitleysu?“
Þingflokksformaður Viðreisnar telur að líta þurfi á heilbrigðiskerfið í heild sinni og spyr hvort það sé „í alvöru til of mikils ætlast að stjórnvöld ráði við það verkefni án þess að það bitni á heilsu og líðan fólks“.
21. maí 2022
Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson
Læknar og hjúkrunarfræðingar styðja dánaraðstoð
20. maí 2022
Myndir af börnum í Austur-Kongó með alvarleg einkenni apabólu.
Fimm staðreyndir um apabólu
Apabóla er orð sem Íslendingar höfðu fæstir heyrt þar til nýverið er tilfelli af þessum sjúkdómi hófu að greinast í Evrópu og Norður-Ameríku. Sjúkdómurinn er hins vegar vel þekktur í fátækustu ríkjum heims þar sem þúsundir sýkjast árlega.
19. maí 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur segir upp störfum
Sóttvarnalæknir hefur formlega sagt upp störfum af persónulegum og faglegum ástæðum. Embætti landlæknis mun á næstu dögum auglýsa starfið.
12. maí 2022
Hátt í helmingur svarenda segist treysta ríkisstjórninni til þess að takast á við efnahagsleg áhrif veirufaraldurs. Hlutfall þeirra sem treystra ríkisstjórninni fyrir verkefninu hefur aldrei verið jafn lágt.
Traust á ríkisstjórninni til að takast á við COVID-krísuna aldrei jafn lágt
Kvíði vegna kórónuveirufaraldursins hefur aldrei mælst minni samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Galllup. Kjósendur Sjálfstæðisflokks treysta ríkisstjórninni áberandi best til að takast á við efnahagslegar afleiðingar faraldursins en traustið hefur almennt dalað.
11. maí 2022
Ingrid Kuhlman
Að snúa aftur á vinnustað
31. mars 2022
Þórhildur Sunnar Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir segir ríkisstjórnina hafa enn eina ferðina „frestað því að afgreiða gríðarlega mikilvægt mannréttindamál, afglæpavæðingu vörslu neysluskammta vímuefna.“
„Enn og aftur skal einn viðkvæmasti hópur landsins bíða eftir réttarbót“
Þingmaður Pírata spurði innviðaráðherra á Alþingi í dag hvort ekki væri bara best að viðurkenna að núverandi ríkisstjórn myndi aldrei afglæpavæða neysluskammta? Ráðherra sagði það óþarfi.
28. mars 2022
Sandra Sigurðardóttir
Hægt að sporna við lífsstílstengdum sjúkdómum með fræðslu áður en í óefni er komið
Sandra Sigurðardóttir safnar á Karolina Fund fyrir Berglindi Heilsumiðstöð. Markmið verkefnisins er að auka heilsulæsi almennings, að almenningur nái sem bestu lífsgæðum út lífið og að fjölga heilbrigðum æviárum Íslendinga.
27. mars 2022
Ingrid Kuhlman
Starfsmenn forgangsraða í þágu heilsu og vellíðanar
25. mars 2022
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Telur kröfur til aðila með einfaldan rekstur óhóflegar og eftirlit of mikið
Diljá Mist Einarsdóttir hvetur kollega sína á þinginu til að treysta fólki betur – treysta því til að ráða sér sjálft og bera ábyrgð á sér sjálft. Hún gagnrýnir í þessu ljósi frumvarp heilbrigðisráðherra um að fella nikótínvörur undir lög um rafrettur.
23. mars 2022
Ríkið hættir að niðurgreiða COVID-sýnatökur hjá einkaaðilum um næstu mánaðamót
Einkaaðilar hafa getað fengið fjögur þúsund krónur greiddar fyrir hvert tekið hraðpróf frá því í september í fyrra. Reglugerð sem heimilar þetta verður felld úr gildi 1. apríl næstkomandi.
23. mars 2022
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata.
Segir núverandi ástand bitna mest á jaðarhópum en ekki banka­mönnum á „kóka­ín-djamm­inu“
Fyrir liggur að frumvarp heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu neysluskammta verður ekki á dagskrá þingsins á þessu misseri. Þingmaður Pírata gagnrýnir þá ákvörðun harðlega.
21. mars 2022
Ylja er fyrsta færanlega neyslurýmið á Íslandi þar sem fólki, 18 ára og eldra, býðst að sprauta sig með vímuefnum í æð í öruggu umhverfi.
Fyrsta neyslurýmið á Íslandi endurspegli viðhorfsbreytingu á skaðaminnkun
Ylja, fyrsta neyslurýmið á Íslandi, tók til starfa í vikunni. Verkefnastýra hjá Rauða krossinum segir viðhorf til hugmyndafræði sem byggir á skaðaminnkun hafa breyst til hins betra og vonast til að Ylja komi til með að fækka lyfjatengdum andlátum.
12. mars 2022
Í dag er ekki lengur hægt að fara í PCR-próf nema í undantekningartilfellum, en hraðpróf eru notuð til að staðfesta smit með opinberum hætti.
Kostnaður við veiruskimanir að minnsta kosti 9,2 milljarðar króna
Samkvæmt skriflegu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Miðflokksins var að minnsta kosti 9,2 milljörðum króna varið í að skima landsmenn og gesti fyrir kórónuveirunni með PCR-prófum eða hraðprófum á árunum 2020 og 2021.
7. mars 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hvað er skaðaminnkun?
7. mars 2022
Sigrún Júlíusdóttir
Einveruherbergi
5. mars 2022
Frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta var fyrst lagt fram á þingi haustið 2019 af Halldóru Mogensen auk átta annarra þingmanna úr þing­­flokk­um P­írata, Sam­­fylk­ing­­ar, Vinstri grænna, Við­reisnar og Flokks fólks­ins.
Embætti landlæknis styður afglæpavæðingu neysluskammta en kallar eftir heildrænni stefnu
Embætti landlæknis styður frumvarp Halldóru Mogensen, þingmanns Pírata, sem felur í sér afglæpavæðingu neysluskammta en segir í umsögn sinni um breytingarnar að það sé varhugavert að stíga þetta skref án þess að móta heildarstefnu í málaflokknum.
1. mars 2022
UNICEF og WHO telja áróður þurrmjólkurframleiðenda hafa áhrif á lágt hlutfall brjóstagjafar í heiminum.
Framleiðendur þurrmjólkur herja enn á óléttar konur og foreldra
Frá því að Nestlé-hneykslið var afhjúpað fyrir meira en fjórum áratugum hefur sala á þurrmjólk meira en tvöfaldast í heiminum en brjóstagjöf aðeins aukist lítillega.
26. febrúar 2022
Héðinn Unnsteinsson
Breytingar eru forsenda framþróunar
21. febrúar 2022
Heilbrigðisstarfsmaður á COVID-spítala í Ahmedabad á Indlandi fyllir bíl af úrgangi sem fellur til við meðhöndlun sjúklinga.
Tugþúsundir tonna af úrgangi eftir baráttu við heimsfaraldur ógn við umhverfið og heilsu
Hlífðarfatnaður, bóluefnaumbúðir og sprautur. Baráttan við heimsfaraldurinn hefur kostað sitt. Sóttnæmur úrgangur eftir tveggja ára baráttu við COVID-19 skiptir tugþúsundum tonna og WHO varar við umhverfis- og heilsufarsógn.
7. febrúar 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins.
Þekkir „verkjafangelsisofbeldið“ á biðlista af eigin raun
Þingmaður Flokks fólksins segir að mannréttindi, jafnrétti og jafnræði þeirra sem veikjast hér á landi og þurfi að bíða á biðlista séu fótum troðin – og beri ríkisstjórninni „að stöðva þetta ofbeldi strax“.
5. febrúar 2022
Runólfur Pálsson.
Runólfur Pálsson skipaður nýr forstjóri Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýjan forstjóra Landspítalans til næstu fimm ára. Nýi forstjórinn tekur við starfinu 1. mars næstkomandi.
1. febrúar 2022
Sigrún Harðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir
Handleiðsla – sjálfsrækt og fagþroski gegn örmögnun í hjálparstarfi
31. janúar 2022
Þríeykið var á sínum stað á 196. upplýsingafundi almannavarna í dag. Á morgun verða tvö ár síðan óvissustigi vegna faraldursins var fyrst lýst yfir.
Afléttingar leiði til frjálsræðis
Sóttvarnalæknir vonar að afléttingaáætlun stjórnvalda leiði til meira frjálsræðis. „Þetta er stefnubreyting,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna í dag. Ef fjöldi daglegra smita verður áfram svipaður ætti hjarðónæmi að nást innan tveggja mánaða.
26. janúar 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði þessar breytingar til við heilbrigðisráðherra, samkvæmt því sem segir í minnisblaði hans.
Stór breyting á aðgerðum: Sóttkví einungis beitt ef útsetning er innan heimilis
Ríkisstjórnin kynnir í dag stóra breytingu á reglum um sóttkví, sem felur í sér að einungis þeir sem verða útsettir fyrir kórónuveirusmiti innan heimilis þurfa að fara í sóttkví, en aðrir í smitgát.
25. janúar 2022
Vilhjálmur Árnason
Hugleiðing um bólusetningar í heimsfaraldri
23. janúar 2022
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðisráðherra boðar afléttingu sóttvarnaraðgerða
Heilbrigðisráðherra og forstjóri Landspítalans segja allar mögulegar afléttingar í skoðun með hliðsjón af skynsemi og öryggi. Næstu skref verði að aflétta neyðarstigi spítalans. Einungis níu dagar eru síðan að aðgerðir voru hertar.
23. janúar 2022
Það að skipa stjórn yfir Landspítala var á meðal mála sem stjórnarflokkarnir náðu saman um í nýjum stjórnarsáttmála.
Sjö manna stjórn yfir Landspítala verði skipuð til tveggja ára í senn
Skipunartími stjórnarmanna í nýrri stjórn Landspítala verður einungis tvö ár, samkvæmt nýjum frumvarpsdrögum. Talið er mikilvægt að hægt verði að skipa ört í stjórnina fólk sem hefur sérþekkingu á þeim verkefnum sem Landspítali tekst á við hverju sinni.
17. janúar 2022
Ásgeir Haraldsson og Valtý Stefánsson Thors
COVID, Ísland og bólusetningar
16. janúar 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð og afstaða fatlaðs fólks
15. janúar 2022
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir öll rök hníga að því að bólusetning barna sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi.
Bólusetning barna nauðsynleg til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi að mati sóttvarnalæknis
Öll rök hníga að því að bólusetning barna sé nauðsynleg til að koma í veg fyrir alvarleg veikindi að sögn sóttvarnalæknis. Eitt barn á fyrsta ári liggur inni á spítala með COVID-19. Sóttvarnalæknir mun mögulega leggja til harðari aðgerðir á næstu dögum.
12. janúar 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 15. þáttur: Kóranskólar, COVID-19 og bólusetningarátök
11. janúar 2022
Gunnar Alexander Ólafsson og Einar Magnússon
Að flækja einfalda hluti!
8. janúar 2022
Úttekt segir að um 600 milljónir króna hafi verið teknar ólöglega út úr Heilsustofnun
Úttekt eftirlitsdeildar Sjúkratrygginga Íslands á Heilsustofnuninni í Hveragerði er lokið. Niðurstaðan er sú að háar fjárhæðir hafi verið teknar út úr stofnuninni með hætti sem ekki er lögmætur og kostnaði vegna þessa velt yfir á sjúklinga.
6. janúar 2022
Ingileif Jónsdóttir
Bólusetjum börnin gegn COVID-19, þau eiga rétt á því
6. janúar 2022
Nýtt ár er hafið. Og það eru margar ástæður til bjartsýni.
Fimm fréttir sem auka bjartsýni á nýju ári
Bólusetningar og jákvæðar horfur fyrir dýrategundir sem áður voru í útrýmingarhættu ættu að auka okkur bjartsýni á árinu sem nú fer í hönd.
1. janúar 2022
Hver stóð vaktina þetta árið?
Sandra Bryndísardóttir Franks segir að með vísindin að vopni munum við ráða niðurlögum kórónuveirunnar en þörfin fyrir gott heilbrigðiskerfi verði enn við lýði.
31. desember 2021
Yfir 1.600 greindust með kórónuveirusmit í gær
Fjöldi þeirra sem eru í einangrun eða sóttkví hefur tvöfaldast á einni viku, 20 liggja á sjúkrahúsi og sex þeirra eru á gjörgæslu. Alls eru 172 starfsmenn Landspítalans í einangrun.
31. desember 2021
Skortur á hjúkrunarfræðingum hefur verið viðvarandi verkefni stjórnenda Landspítala lengi.
Starfsmenn sem sinna COVID-sjúklingum fá álagsgreiðslu
Sérstakar álagsgreiðslur starfsmanna sem sinna COVID-sjúklingum sem stjórnendur Landspítala ákváðu nýlega að greiða, geta numið allt að 360 þúsund krónum á mánuði. Mönnun á smitsjúkdómadeild er tæp.
24. desember 2021
Greindum smitum hefur fjölgað gríðarlega undanfarna daga.
Tæplega sjö þúsund manns í einangrun eða sóttkví yfir jólin
Á tveimur dögum greindust alls 982 manns með kórónuveiruna á Íslandi. Þessir tveir dagar eru langstærstu smitdagar faraldursins til þessa. Fyrir vikið munu þúsundir eyða jólunum í einangrun eða sóttkví.
24. desember 2021
Mun einvígi delta og ómíkron skera úr um framtíðina?
„Ef satt reynist að ómíkron valdi mildari einkennum, þá væri líklega heppilegast að sú gerð útrýmdi öllum hinum,“ segir Arnar Pálsson erfðafræðingur. Verði það afbrigði allsráðandi yrði það „veiru-Eva“ fyrir SARS-CoV-2 kórónuveirur framtíðarinnar.
22. desember 2021
Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokks hér til vinstri.
Segist „fullur efasemda um harðari aðgerðir“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að honum sýnist „enn og aftur“ ekki horft til heildarhagsmuna við ákvörðunartöku varðandi sóttvarnaaðgerðir. Leiðin áfram sé að „treysta fólki til að taka ábyrgð á sjálfu sér“.
21. desember 2021
Það er mun kostnaðarsamara að leggjast inn á sjúkrahús hérlendis heldur en í Evrópusambandinu.
Sjúkrahúsþjónusta mun dýrari hérlendis en í Evrópusambandinu
Íslendingar þurfa að borga mun meira fyrir sjúkrahúsþjónustu en íbúar Evrópusambandslanda, jafnvel þótt tekið sé tillit til hærri kaupmáttar hérlendis. Hins vegar er hiti, rafmagn og hugbúnaður ódýrari hér.
20. desember 2021
Landspítalann vantar 1,8 milljarð til að geta staðið undir óbreyttum rekstri og þróun
Landspítalinn á að fá um 82,5 milljarða króna úr ríkissjóði á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Það er ekki nóg að mati starfandi forstjóra. Hún segir alls vanta tæplega 1,6 milljarða króna til að standa undir óbreyttum rekstri.
14. desember 2021
Heilbrigðisráðherra ræður Björn Zoëga sem ráðgjafa við breytingar á Landspítalanum
Fyrrverandi forstjóri Landspítalans, og núverandi forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, hefur verið ráðinn sem ráðgjafi heilbrigðisráðherra vegna breytinga á rekstri og yfirstjórn Landspítalans.
13. desember 2021
Framlag til VIRK 200 milljónum lægra en það átti að vera vegna mistaka
Ríkið á að greiða árlegt framlag til VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs. Í fjárlagafrumvarpinu er framlagið mun lægra en lög og samningar segja til um. Félagsmálaráðuneytið hefur staðfest að þetta verði leiðrétt.
11. desember 2021
Umsókn um líf- og sjúkdómatryggingu frestað vegna „óljósra aukaverkana af bóluefni“
Kona sem sótti um líf- og sjúkdómatryggingu hjá TM fékk ekki trygginguna heldur var umsókninni frestað vegna óljósra aukaverkana af bóluefni. Embætti landlæknis hefur ekki heyrt af málum sem þessu.
9. desember 2021
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð: Óttinn við misnotkun er ástæðulaus
4. desember 2021
Ísland kaupir 72 skammta af lyfi til að draga úr alvarlegum COVID-19 veikindum
Landspítalinn mun sjá um kaup á lyfinu Sotrovimab sem á að gagnast best þeim sem eru óbólusettir eða þeim sem mynda illa mótefni vegna lyfja eða sjúkdóma.
3. desember 2021
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Ráðgert er að hann leggi fram frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta í febrúar.
Afglæpavæðing neysluskammta er enn á dagskrá hjá ríkisstjórninni
Ekki er stafkrók að finna um afglæpavæðingu neysluskammta í stjórnarsáttmálanum. Hins vegar er áætlað að heilbrigðisráðherra endurflytji frumvarp fyrri heilbrigðisráðherra um málið, með breytingum, í febrúarmánuði.
2. desember 2021
Frá gjörgæsludeildinni á Landspítalanum.
Gjörgæsluálagið vegna COVID-19 með því mesta á Norðurlöndunum
Ísland hefur færri gjörgæslurými á höfðatölu en öll hin Norðurlöndin. Vegna þess var mun hærra hlutfall þeirra undirlagt af COVID-19 sjúklingum hérlendis þegar faraldurinn var í hæstu hæðum heldur en í Noregi, Danmörku og Finnlandi.
30. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Íslenska heilbrigðiskerfið: Áskoranir og framtíðin
29. nóvember 2021
Unnþór Jónsson
Upplýsingaóreiða er vandamál
26. nóvember 2021
Ingrid Kuhlman
Svör við helstu áhyggjum lækna af dánaraðstoð
22. nóvember 2021
Óli Björn Kárason.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir lækna fá „útrás fyrir hégóma í sviðsljósi fjölmiðla“
Óli Björn Kárason segir að til þess að magna upp ótta almennings vegna kórónuveiru sé grafið skipulega undan trausti á heilbrigðiskerfið. Það að vera frjáls borgari sé „aðeins óljós minning“.
17. nóvember 2021
Jón Snædal
Þrautaganga Landspítalans
16. nóvember 2021
Steinar Harðarson
Að ráða yfir eigin líkama
12. nóvember 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Telur „enn harðari aðgerðir“ koma til greina og segir stjórnvöld þurfa að vera tilbúin
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stjórnvöld þurfi að vera reiðubúin að grípa enn frekar í handbremsuna ef þær hertu aðgerðir sem hafa verið boðaðar í dag skili ekki árangri. Fyrstu teikn um árangur ættu að sjást á um 7-10 dögum.
12. nóvember 2021
Fjórtán vilja í embætti forstjóra Landspítalans
Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Landspítala rann út á miðnætti en 14 sóttu um.
9. nóvember 2021
Ingrid Kuhlman
Aukum vellíðan með sjö einföldum venjum
6. nóvember 2021
167 smit í gær – aldrei fleiri á einum degi
167 greindust með COVID-19 í gær, þar af voru 122 utan sóttkvíar. Síðastliðna tvo daga hafa 319 smit greinst innanlands og hafa ekki verið fleiri frá því að faraldurinn hófst fyrir tæpum tveimur árum.
5. nóvember 2021
Kínversk yfirvöld hyggjast hefja bólusetningu þriggja ára barna á næstunni. Í Kambódíu er bólusetning barna á aldrinum 6-12 ára hafin.
Bólusetning barna: Þriggja ára í Kína en fimm ára í Bandaríkjunum
Í umræðu um bólusetningu barna gegn COVID-19 hefur verið tekist á um hvort ávinningurinn sé meiri en möguleg áhætta. Eftir því sem hlutfall bólusettra í heiminum hækkar færist umræðan nær bólusetningu barna. En við hvaða aldur skal miða?
26. október 2021
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
26. október 2021
Ingrid Kuhlman
Munurinn á dánaraðstoð og sjálfsvígi er mikill
22. október 2021
Arnaldur Árnason
Eru aðgerðir á landamærum skynsamlegar?
21. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
19. október 2021
Sjúkraþjálfarar og sérfræðilæknar hafa undanfarin misseri starfað samkvæmt gjaldskrá SÍ og margir hverjir lagt á sérstök komugjöld sem ríkið tekur engan þátt í að greiða niður.
Sjúklingar rukkaðir um hátt á annan milljarð króna í sérstök komugjöld
Sjúkraþjálfarar og sérfræðilæknar sem starfa samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga innheimta hátt á annan milljarð árlega í sérstök komugjöld, samkvæmt mati hagfræðings sem ÖBÍ fékk til að leggja mat á umfang þessara gjalda.
13. október 2021
Ingrid Kuhlman
Mótlætisbjartsýni og þakklæti eru verndandi þættir
11. október 2021
Að fitusmána sjálfan sig
Sighvatur Björgvinsson skrifar um fitusmánun og hverjir það séu sem hann telur að beri ábyrgð á líkamlegu atgervi.
7. október 2021
Páll Matthíasson fráfarandi forstjóri Landspítala og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Hvorki Páll né Svandís segjast vita hver verði heilbrigðisráðherra í nýrri stjórn
Fráfarandi forstjóri Landspítala segir að ekki eigi að túlka orð hans um að Svandís Svavarsdóttir sé að fara að „láta af embætti“ heilbrigðisráðherra sem svo að hann viti til þess að hún verði ekki heilbrigðisráðherra í næstu ríkisstjórn.
5. október 2021
Páll Matthíasson forstjóri Landspítala lætur af störfum í næstu viku.
Páll lætur af störfum sem forstjóri Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur orðið við ósk Páls Matthíassonar forstjóra Landspítala um að hann láti af starfi sínu. Páll lætur af embætti frá og með 11. október næstkomandi.
5. október 2021
Ragnheiður Sveinþórsdóttir
Kerfisuppfærsla óskast strax
1. október 2021
Ingrid Kuhlman
Þrjár algengar en hæpnar hugmyndir um hamingjuna
30. september 2021
Hlynur Már Vilhjálmsson
Enga meiri eftirgjöf í fjármögnun heilbrigðismála í næstu ríkisstjórn
24. september 2021
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Stríðið gegn offitu og lýðskrum
22. september 2021
Ingileif Jónsdóttir
Heilbrigðisþjónusta fyrir alla, óháð efnahag, búsetu og uppruna
22. september 2021
Ragna Sigurðardóttir
Krabbameinsskimun hinna fáu
21. september 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er engin töfralausn
20. september 2021
Jóhann Friðrik Friðriksson
Heilbrigðiskerfi ekki óheilbrigðiskerfi
20. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
19. september 2021
Bjarni Jónsson
Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð
19. september 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Samkynhneigðir karlmenn fá að gefa blóð verði drög að reglugerð samþykkt
Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram drög að reglugerð í samráðsgátt stjórnvalda sem felur meðal annars í sér að kynhegðun valdi ekki lengur varanlegri frávísun blóðgjafar.
9. september 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni kallaði niðurstöður Gylfa Zoega um fjármögnun Landspítala „hátimbraðar“
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði í pallborðsumræðum á vegum ASÍ í dag að hann teldi niðurstöður hagfræðiprófessors um fjármögnun Landspítala vera „mjög hátimbraðar“ eins og hann horfði á það.
9. september 2021
Una Hildardóttir
Án heilsunnar er enginn ríkur
9. september 2021
84 prósent fylgjandi því að framlínufólk fái greitt aukalega vegna COVID-19
Stuðningur við það að framlínustarfsfólk fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur kórónuveirufaraldrinum er almennur á Íslandi. Stuðningurinn mælist minnstur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks og Miðflokks en þar mælist hann samt afgerandi.
31. ágúst 2021
Andri Ólafsson
Andri Ólafsson tekur tímabundið við fjölmiðlasamskiptum Landspítalans
Stefán Hrafn Hagalín, deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, er á leiðinni í frí og mun Andri Ólafsson taka við samskiptum við fjölmiðla tímabundið.
26. ágúst 2021
Um fjörutíu tilkynningar borist Lyfjastofnun eftir að byrjað var að veita örvunarskammta
Að svo stöddu hefur ekki borið á fleiri tilkynningum um grun um aukaverkanir eftir að heilbrigðisyfirvöld hófu að gefa viðbótarskammta fyrir þá sem fengu Janssen bóluefnið.
20. ágúst 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Átta ára meinsemd
20. ágúst 2021
Ingrid Kuhlman
Hver eru rökin með dánaraðstoð?
17. ágúst 2021
Naftali Bennett, forsætisráðherra Ísraels.
Ísraelar búa sig undir að staða spítala verði erfiðari en nokkru sinni fyrr í faraldrinum
Samkvæmt nýrri spá ísraelskra yfirvalda er búist við því að fjöldi alvarlega veikra inni á sjúkrahúsum landsins verði tvöfalt meiri eftir mánuð en þegar staðan var hvað verst, fyrr í faraldrinum. Til stendur að bæta við heilbrigðisstarfsmönnum.
11. ágúst 2021
Björn Leví Gunnarsson
Er búið að styrkja heilbrigðiskerfið á kjörtímabilinu?
8. ágúst 2021
Elín Ebba Ásmundsdóttir og Grímur Atlason
Eigið líf
6. ágúst 2021
Það hægðist á bólusetningum í Bandaríkjunum í sumar. Nú hafa 70 prósent fullorðinna þó fengið fyrri skammt bólusetnis hið minnsta.
Bólusettir kenna óbólusettum um fjölgun smita
Þegar bólusettir Bandaríkjamenn eru spurðir út í það hverju megi kenna um fjölgun smita og útbreiðslu nýrra afbrigða þar í landi nefna tæp 80 prósent þá landa sína sem eru af einhverjum ástæðum óbólusettir.
4. ágúst 2021
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir sérfræðingur hjá sóttvarnalækni.
Mæla „mjög líklega“ með bólusetningum 12-15 ára á næstunni
Heilbrigðisyfirvöld munu „mjög líklega“ mælast til þess að 12-15 ára börn verði bólusett á næstunni, í ljósi uppgangs faraldurs COVID-19 á Íslandi. Rúmlega 2.400 börn á þessum aldri hafa þegar fengið bólusetningu.
27. júlí 2021
Alma Möller landlæknir ræddi um óvissu og þekkingarleitina sem nú stendur yfir á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Alma: „Svörin fást á næstu vikum“
„Við erum auðvitað öll komin með leið á þessari veiru,“ segir Alma Möller landlæknir á upplýsingafundi dagsins. Hún minnti á að bólusetningar veita góða vörn gegn veikindum af völdum kórónuveirusmits og þá sér í lagi alvarlegum veikindum.
27. júlí 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ríkisstjórnina ræða málin í þaula og hafa verið í meginatriðum samstíga um aðgerðir í faraldrinum hingað til.
Stjórnmálin falli ekki í þá freistni að gera sóttvarnir að „pólitísku bitbeini“
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir samstöðu í ríkisstjórn um þær hertu aðgerðir sem tóku gildi í dag. Hún segist vilja forðast að sóttvarnir verði að pólitísku bitbeini fyrir kosningar og telur að það muni reyna á stjórnmálin á næstu vikum.
25. júlí 2021
Ferðamenn við Skógafoss.
Lágur smitfjöldi talinn mikilvægur fyrir heilsu og hagsmuni ferðaþjónustu
Ótti við að lenda á rauðum listum sóttvarnayfirvalda í Evrópu og Bandaríkjunum var tekinn inn í heildarhagsmunamat ríkisstjórnarinnar varðandi nýjar sóttvarnaráðstafanir innanlands. Á morgun verður mannlífið heft á ný vegna veirunnar.
24. júlí 2021
Nýútskrifaðir sjúkraþjálfarar hafa sem sakir standa ekki kost á því að starfa á einkareknum stofum innan greiðsluþátttökukerfis hins opinbera fyrr en eftir tveggja ára starf í greininni.
Nýútskrifaðir sjúkraþjálfarar byrja að veita þjónustu án greiðsluþátttöku ríkisins
Á nokkrum sjúkraþjálfarastofum er nú hægt að bóka þjónustu nýútskrifaðra sjúkraþjálfara, en þá þarf að greiða fullt verð fyrir tímann, vegna ákvæðis í reglugerð heilbrigðisráðherra. Tveir eigendur stofa segja þetta ekki gott fyrir skjólstæðinga.
24. júlí 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera farna að ræða mögulegar aðgerðir vegna nýrrar bylgju veirufaraldursins.
Segir „ekki hægt að draga bara sömu aðgerðir upp úr poka“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að vísindafólk og ríkisstjórnin verði að fá „andrými til að meta stöðuna“ í faraldrinum og viðeigandi viðbrögð, í ljósi útbreiddra bólusetninga á Íslandi.
22. júlí 2021
Indriði H. Þorláksson
Hjúkrunarheimili – tekjur, eignir og erfðir
9. júlí 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
664 börn á biðlista Þroska- og hegðunarstöðvarinnar
Þróun biðlista Þroska- og hegðunarstöðvarinnar síðastliðin tvö ár hefur verið í beinum tengslum við fjölgun beiðna árlega, segir heilbrigðisráðherra.
6. júlí 2021
Óska eftir að starfsemi vöggustofa í Reykjavík verði rannsökuð
Hópur manna sem vistaður var á vöggustofum og á fleiri opinberum uppeldisstofnunum hefur óskað eftir fundi með borgarstjóra. „Það er mikilvægt fyrir eftirlifandi börn að viðurkennt sé að vistun þeirra á vöggustofum borgarinnar olli þeim tjóni.“
5. júlí 2021
Guðbjörg Sveinsdóttir
Er ekki mál að breyta til?
30. júní 2021
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkur geti ekki tekið þátt í stjórn sem haldi áfram að ríkisvæða heilbrigðiskerfið
Óli Björn Kárason segir að ríkisrekin fjölmiðlun grafi „undan borgaralegum öflum“. Ekki síst þess vegna verði Sjálfstæðisflokkurinn að spyrna við fótum í málefnum RÚV.
30. júní 2021
Ellen Calmon og Gunnar Alexander Ólafsson
Sameinum stofnanir – Vinnu- og velferðarstofnun í þágu notenda
29. júní 2021
Vilja láta utanaðkomandi rannsóknarnefnd sjá um úttekt á sóttvarnaaðgerðum
Þingflokkur Pírata segja það nauðsynlegt að fá óvilhalla, ítarlega og yfirgripsmikla rannsókn á afleiðingum ákvarðana sem teknar voru til að vernda heilsu og líf í COVID-19 faraldrinum. Ekki til að finna sökudólg – heldur til að draga lærdóm af ástandinu.
28. júní 2021
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Allar takmarkanir á samkomum innanlands falla niður á morgun
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með morgundeginum falli úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. „Í raun erum við að endurheimta á ný það samfélag sem okkur er eðlilegt að búa í og sem við höfum þráð.“
25. júní 2021
Frá Akureyri.
Starfsfólki sagt upp á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri
Forseti ASÍ gagnrýnir hagræðingaraðgerðir sem bitna fyrst og fremst á starfsfólki að hennar mati. Heilsuvernd tók við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar í apríl á þessu ári.
18. júní 2021
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegur MND dagur 20. júní 2021
17. júní 2021
Dánartíðni var hærri í öllum öðrum EES-löndum, ef miðað er við sögulegt meðaltal.
Umframdánartíðnin minnst á Íslandi
Minnsti munur var á mánaðarlegri dánartíðni og sögulegu meðaltali hennar hér á landi af löndum EES.
17. júní 2021
Sjúkratryggingar Íslands greiða stærstan hluta af þjónustu sem veitt er á Heilsustofnuninni í Hveragerði.
Lítið gerst í úttekt á Heilsustofnun í Hveragerði og óvíst hvort henni verði haldið áfram
Fyrir rúmum tveimur árum var gerður nýr þjónustusamningur við Heilsustofnunina í Hveragerði. Skömmu síðar var upplýst um rekstrarkostnað sem vakti upp spurningar. Ráðist var í úttekt á starfseminni í kjölfarið. Hún hefur engu skilað.
17. júní 2021
Alma Möller landlæknir.
Landlæknir segir viðbrögð við hópsýkingu á Landakoti hafa mátt vera snarpari
Embætti landlæknis birti í dag niðurstöður rannsóknar sinnar á hópsýkingunni á Landakoti. Í skýrslunni segir meðal annars að vísbendingar séu um að skortur hafi verið á yfirsýn, samhæfingu og upplýsingaflæði þegar þörf var fyrir sterka stjórn.
15. júní 2021
Kári Árnason
Einkareknar forvarnir
12. júní 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Áfram grímur á viðburðum og hömlur á opnunartíma veitingastaða
300 manns mega koma saman frá og með 15. júní og almenn nándarregla verður færð úr 2 metrum í einn. Sóttvarnalæknir telur að mikil tilslökun á fjöldatakmörkunum myndi senda röng skilaboð út í samfélagið.
11. júní 2021
Kostnaðurinn er mestur vegna aukinnar fjárþarfar á Landspítalanum.
Stytting vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki kostar ríkissjóð 5,4 milljarða króna á ári
Þann 1. maí tók stytting vinnuvikunnar hjá ríkisstarfsmönnum í vaktavinnu gildi. Vinnuvika úr 40 í 36 klukkutíma fyrir fulla vinnu. Ljóst er að ráða þarf fjölda fólks til að mæta þessu. Kostnaðurinn hleypur á milljörðum.
10. júní 2021
Guðrún Þorteinsdóttir, félagsráðgjafi og sviðsstjóri hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
Foreldrar einhverfra barna undir stöðugu álagi
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að foreldrar einhverfra barna séu undir stöðugu álagi – ekki endilega vegna þess að umönnun þeirra sé svo krefjandi heldur vegna þess að það að vera stöðugur málsvari þeirra út á við ýti undir álag.
7. júní 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Lýsa yfir alvarlegum áhyggjum af málflutningi Þórólfs
Hin ýmsu samtök og hagsmunafélög hafa tekið sig saman og skorað á sóttvarnalækni að biðjast afsökunar á ummælum sínum um flóttafólk og hælisleitendur. Þau séu til þess fallin að ala á ótta og fordómum í garð þessa hóps.
7. júní 2021
Getur verið erfitt að vera alltaf þiggjandi að góðvild annarra – að aðrir „leyfi þér“ að vera með
Guðrún Þorsteinsdóttir segir að upplifun fatlaðra barna af skóla án aðgreiningar sé misjöfn og kallar útfærslan á ákveðna breidd í mannskap, til að mynda þurfi fleiri en ein fagstétt að vera til staðar í skólunum.
5. júní 2021
Smitin meðal umsækjenda um alþjóðlega vernd sem dvelja í Hafnarfjarðarbæ
Sjö manns greindust með kórónuveirusmit í gær utan sóttkvíar. Þeir sem hafa greinst smitaðir dvelja í húsnæði á vegum Hafnarfjarðarbæjar og þiggja þjónustu frá sveitarfélaginu á grundvelli samnings við Útlendingastofnun.
4. júní 2021
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Heimsóknir til helvítis
29. maí 2021
Í greinargerð sem fylgir frumvarpi um bann við spilakössum segir að spilakassar séu hannaðir til þess að skapa fíkn.
Vandinn sem fylgir spilakössum verði ekki leystur með boðum og bönnum
Í umsögn Háskóla Íslands við frumvarp um bann við spilakössum er kallað eftir því að málin „séu skoðuð heildstætt og ekki hrapað að niðurstöðu,“ enda sé árlegt framlag HHÍ skólanum mikilvægt. Embætti landlæknis styður aftur á móti bann við spilakössum.
28. maí 2021
Mikill meirihluti Íslendinga mótfallinn einkarekstri í heilbrigðiskerfinu
Rúmlega 80 prósent landsmanna vilja að hið opinbera reki sjúkrahúsin og tveir af hverjum þremur vilja að ríki eða sveitarfélög reki heilsugæslustöðvar landsins. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem kostuð var af BSRB.
26. maí 2021
Mörg börn fá ekki stuðning við hæfi – og skólagangan verður þar af leiðandi „hreint helvíti“
Margt hefur breyst í aðstæðum einhverfra á Íslandi á undanförnum áratugum en ýmislegri þjónustu er þó ábótavant. „Við viljum að allir eigi rétt til síns lífs á þeim forsendum sem þeir vilja en ekki á forsendum annarra.“
24. maí 2021
Eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli þann 19. mars síðastliðinn.
„Nýr ógnvaldur“ við heilsu manna kominn fram á suðvesturhluta Íslands
Lungnalæknir segir að lítið sé vitað um langtímaáhrif vegna gasmengunar í lágum styrk til lengri tíma og áhrif kvikugasa í mjög miklum styrk í skamman tíma á langtímaheilsu. Nauðsynlegt sé að rannsóknir hefjist sem fyrst.
7. maí 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ísland skoðar að kaupa 100 þúsund skammta af Spútnik V og vill fá þorra þeirra fyrir 2. júní
Viðræður hafa átt sér stað milli fulltrúa íslenskra stjórnvalda og þeirra sem framleiða og markaðssetja hið rússneska Spútnik V bóluefni. Ísland myndi vilja fá að minnsta kosti 75 þúsund skammta fyrir 2. júní.
7. maí 2021
Bólusetningar ganga nú mjög hratt fyrir sig á Íslandi og samhliða dregur úr takmörkunum.
Fjöldatakmarkanir hækkaðar í 50 manns frá og með næsta mánudegi
Opnunartími veitingastaða verður lengdur um klukkustund, leyfilegur fjöldi í verslunum tvöfaldast, fleiri mega vera í sundi og fara í ræktina. Grímuskylda verður hins vegar óbreytt.
7. maí 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Vonandi hægt að aflétta nokkuð hratt á næstu vikum
Helsta áskorunin í faraldrinum nú er sá fjöldi ferðamanna sem hingað er að koma sem er umfram spár. Breyta gæti þurft fyrirkomulagi á landamærum því heildargeta til skimunar takmarkast við 3-4.000 sýni á dag.
6. maí 2021
Nikótínpúðaframleiðandi segir bann við auglýsingum nikótínvara geta skert lýðheilsu
British American Tobacco leggst gegn auglýsingabanni og banni á sýnileika á nikótínvörum sem lagt er til í nýju lagabreytingafrumvarpi. Þriðjungur framhaldsskólanema notar nikótínpúða samkvæmt umsögn Embættis landlæknis við frumvarpið.
5. maí 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís bíður með reglugerðarbreytingar sem banna aukagjöld sérfræðilækna
Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við SÍ hefur verið framlengd um einn mánuð. Heilbrigðisráðherra fer því ekki fram með boðaðar breytingar á reglugerðinni að sinni.
30. apríl 2021
Slegist um átta pláss í sérdeildum grunnskóla Reykjavíkurborgar – Foreldrar búnir að fá nóg
Mikið færri komast að en vilja í sérdeildir í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Foreldrar 30 barna með einhverfu hafa fengið „fyrirhugaða synjun“ um pláss næsta skólaár. Mikið og erfitt ferli, segja foreldrar – og óskýrt og ruglingslegt.
30. apríl 2021
Úlfar Þormóðsson
Hræringur
29. apríl 2021
Svandís Svavarsdóttir
Samfelld heilbrigðisþjónusta: Jafnt aðgengi óháð efnahag
29. apríl 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi þar sem fyrsta samkomubannið var tilkynnt, 16. mars í fyrra. Nú er búið að teikna upp áætlun um afléttingar og verður hún kynnt í dag.
Horft til þess að öllum takmörkunum verði aflétt fyrir lok júní
Ríkisstjórnin ræddi um afléttingaráætlun sóttvarnatakmarkana á fundi sínum í morgun. Fjórar vörður eru teiknaðar upp á leiðinni að hömlulausu samfélagi, sú síðasta fyrir lok júnímánaðar.
27. apríl 2021
Þingflokkur Vinstri grænna taldi það eitt af sínum mikilvægustu málum fyrr á kjörtímabilinu að takmarka arðgreiðslur í heilbrigðisþjónustu, en það hefur ekki verið á stefnuskrá stjórnvalda.
Er eðlilegt að hagnast vel á því að veita opinbera heilbrigðisþjónustu?
Pólitíska spurningin um arðgreiðslur úr heilbrigðisþjónustu hefur verið á ís, en dæmi eru um mikla arðsemi fyrirtækja sem veita þjónustu fyrir almannafé. Myndgreiningarsamstæða í eigu eins læknis hagnaðist um vel yfir 200 milljónir króna árið 2019.
24. apríl 2021
Ingrid Kuhlman
„Þessi fræga dánaraðstoð...“
21. apríl 2021
Meirihluti kjósenda sjö af átta flokkum á Alþingi vilja að lögum verði greitt til að heimila að hægt verði að skikka komufarþegar til vistar á sóttvarnahóteli.
Andstaða við að skikka fólk á sóttvarnahótel mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks
Á meðal kjósenda Framsóknarflokksins og Vinstri grænna er 70 til 73 prósent stuðningur við það að breyta sóttvarnarlögum til að skikka komufarþega í sóttkví á hóteli. Innan Sjálfstæðisflokksins er meiri stuðningur við mildari aðgerðir.
20. apríl 2021
Frosti Sigurjónsson
Nóbelsverðlaunahafi segir ivermectin vinna á COVID-19
19. apríl 2021
Á þriðja tug smita greindust í gær
Í fyrsta sinn frá því í nóvember 2020 greindust fleiri en 20 COVID-19 smit á Íslandi á einum degi. Fjöldinn sem greindist í gær er meiri en sá sem greindist síðast þegar aðgerðir voru hertar.
19. apríl 2021
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
18. apríl 2021
Læknafélag Íslands telur umræðuna bæði bjagaða og einhliða, þegar að dánaraðstoð kemur. Mynd úr safni.
Læknafélagið leggst gegn tillögu um skoðanakönnun um dánaraðstoð
Einhliða og bjöguð umræða, keyrð áfram af þeim sem helst vilja beita sér fyrir lögleiðingu dánaraðstoðar, er ástæða þess að Læknafélag Íslands segist ekki telja tímabært að gera nýja könnun á hug heilbrigðisstarfsfólks til dánaraðstoðar.
16. apríl 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir
Frelsið
16. apríl 2021
Kári Árnason
Af hverju þarf beiðni frá lækni til þess að komast í sjúkraþjálfun?
8. apríl 2021
Þórólfur Guðnason er sóttvarnalæknir og Svandís Svavarsdóttir er heilbrigðisráðherra.
Biðla til gesta að ljúka sóttkví á sóttkvíarhótelum
Heilbrigðisráðuneytið og sóttvarnarlæknir fara nú yfir úrskurð dómstóla frá þvi fyrr í dag, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að lagastoð skorti fyrir því að skikka fólk til veru í sóttvarnarhúsi.
5. apríl 2021
Segir dánartíðni í nýrri bylgju geta orðið helmingi lægri
Ákvörðun Íslendinga um að setja elstu aldurshópana í forgangshópa fyrir bólusetningar myndi draga úr dánartíðni nýrrar bylgju kórónuveirunnar hérlendis, að mati hagfræðings.
28. mars 2021
Læknar ræðast við á göngum Landspítala.
Lagt til að starfsnám lækna við upphaf sérnáms komi í stað kandídatsárs
Í nýjum drögum að reglugerðarbreytingu er lagt til að kandídatsár verði ekki lengur skilyrði fyrir veitingu almenns lækningaleyfis. Læknar í sérnámi munu þess í stað hefja sérnám á 12 mánaða starfsnámi. Fyrirmyndin sótt erlendis frá.
27. mars 2021
Súrálið sem skipið kom með til landsins er fyrir álver Fjarðaráls við Reyðarfjörð.
Tíu með COVID-19 smit um borð í súrálsskipi við Reyðarfjörð
Hinir smituðu eru allir í einangrun og ekki er talin hætta á að smitið dreifi sér.
21. mars 2021
Þorsteinn Kristinsson
Covid-19 og byrðar kynslóðanna
20. mars 2021
Pólitískt veðmál um efnahag og heilsu þjóðar
None
20. mars 2021
Ingrid Kuhlman
Hreinsum hugann fyrir svefninn
19. mars 2021
Skýra þurfi hvers vegna rannsóknir á leghálssýnum hafi verið fluttar til Danmerkur
Þingmaður Viðreisnar segir heilbrigðisráðherra þurfa að geta sagt það berum orðum ef kostnaður hafi ráðið för þegar ákvörðun var tekin um að flytja rannsóknir á leghálssýnum til Danmerkur. Velferðarnefnd hefur beðið eftir minnisblaði um málið í sjö vikur.
17. mars 2021
Margar starfsstéttir hafa unnið undir gríðarlegu álagi mánuðum saman. Einkenni slíks álags koma ekki alltaf strax í ljós.
Vísindafólk finnur aukin einkenni kulnunar
Álagið, kröfurnar og ójafnvægi milli vinnu og einkalífs varð á síðasta ári til þess að bæði bandarískir og evrópskir vísindamenn fundu í auknum mæli fyrir einkennum kulnunar. Faraldurinn hefur tekið sinn toll af fólkinu sem leitar lausna.
17. mars 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Bólusettum utan EES leyft að koma til landsins án takmarkana
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leyfa öllum þeim sem framvísa gildum vottorðum um bólusetningu eða fyrri sýkingu af COVID-19 að sleppa skimun og sóttkví við komuna til landsins. Engu skiptir þá hvort farþegarnir séu frá EES eða ekki.
16. mars 2021
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Opið ákall til heilbrigðisráðherra á degi líkamsvirðingar 2021
13. mars 2021