Svandís frestar því að færa brjóstaskimanir til fimmtugs
Svandís Svavarsdóttir segir að kynna þurfi betur áform um að hækka neðri mörk aldursviðmiða vegna skimana fyrir brjóstakrabbameinum úr 40 árum í 50.
13. janúar 2021