200 færslur fundust merktar „útlendingamál“

Sveitarstjóri Múlaþings segir áherslu um að taka fyrst og fremst á móti flóttafólki frá Úkraínu komna frá eigendum Eiða sem boðið hafa húsnæðið fyrir móttöku flóttafólks.
Segir Múlaþing ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum en Úkraínu
Múlaþing ætlar að leggja „sérstaka áherslu“ á móttöku flóttafólks frá Úkraínu í samningi sem sveitarfélagið gerir við stjórnvöld um samræmda móttöku flóttafólks. Sveitarstjóri segir sveitarfélagið ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum.
16. desember 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Bergþór Ólason, segja Útlendingastofnun ekki hrósað nóg á Alþingi og bættu úr því undir störfum þingsins í dag þar sem þeir hrósuðu stofnuninni fyrir viðbrögð við jóladagatali RÚV.
Hlutverk RÚV ekki „að mála opinbera embættismenn upp sem einhverjar grýlur“
Þingmenn Miðflokksins hrósa Útlendingastofnun fyrir viðbrögð við jóladagatali RÚV þar sem meðal annars er fjallað um fólk á flótta. Formaður Miðflokksins segir stofnunina hafa orðið fyrir árásum og áróðri af hálfu annarrar ríkisstofnunar.
14. desember 2022
Randalín og Mundi eru aðalsöguhetjurnar í nýju jóladagatali sem sýnt er á RÚV þessa dagana.
„Í alvörunni vinna engar gribbur hjá Útlendingastofnun“
Útlendingastofnun hefur sett upp nýjan vef, með svörum við spurningum sem gætu vaknað hjá börnum við áhorf jóladagatalsins sem sýnt er á RÚV núna á aðventunni. Þar kemur auk annars fram að í alvörunni vinni engar gribbur hjá stofnuninni.
13. desember 2022
Tillaga Andrésar Inga Jónsson, þingmanns Pírata, um að fresta umræðu um breytingu á lögum um útlendinga fram yfir áramót var felld við upphaf þingfundar. Stjórnarandstaðan sakar meirihlutann um að setja fjölda mála í uppnám með þessu.
Segja stjórnarmeirihlutann stilla öryrkjum upp á móti útlendingum
Tillaga þingmanns Pírata um að taka af dagskrá frumvarp um alþjóðlega vernd var felld á Alþingi. Stjórnarandstöðuþingmenn segja það fáránlegt að afgreiða eigi frumvarpið áður en eingreiðsla til öryrkja verði tekin fyrir á þingi.
9. desember 2022
Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks er formaður allsherjar- og menntamálanefndar.
Leggja til að fjölskyldur sem ekki var hægt að senda úr landi fái dvalarleyfi
Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra er komið úr nefnd, nánast óbreytt. Stjórnarflokkarnir leggja til bráðabirgðabreytingu um að nokkur hópur fólks með börn, sem ekki var hægt að senda úr landi vegna veirufaraldursins, fái dvalarleyfi hérlendis.
8. desember 2022
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata.
„Þau hefðu bara átt góðan séns á því að fá hæli á Íslandi“
Hælisleitendur, sem vísað var úr landi í lok október, eru í hópi þeirra sem eiga rétt á að mál þeirra verði tekin til efnislegrar meðferðar samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar útlendingamála.
6. desember 2022
Viktoría og Anton Garbar eru nú í haldi ítalskra yfirvalda, eftir að hafa verið fylgt frá Íslandi í fylgd fjögurra lögregluþjóna.
Ítalskir lögregluþjónar hafi undrast komu Antons og Viktoríu
Hinn rússneski Anton Garbar, sem vísað var úr landi ásamt Viktoríu eiginkonu sinni í gær, segir að ítalskir lögreglumenn hafi undrast komu þeirra til Mílanó í fylgd fjögurra íslenskra lögregluþjóna. Hjónin eru nú í haldi ítalskra yfirvalda.
17. nóvember 2022
Mynd úr safni, tengist efni fréttarinnar ekki beint.
Fáum verið vísað frá Noregi og Danmörku til Grikklands á grundvelli verndar þar
Samkvæmt svörum sem Kjarninn fékk frá yfirvöldum útlendingamála í Noregi og Danmörku hefur fáum einstaklingum með viðurkennda stöðu flóttamanna í Grikklandi verið vísað aftur þangað á þeim grundvelli undanfarin tvö ár.
17. nóvember 2022
Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Telja að heimilislausum muni fjölga og mansal aukast ef útlendingalögum verði breytt
Sveitarfélög landsins segja að ef fella á niður alla grunnþjónustu við flóttafólk 30 dögum eftir endanlega synjun um vernd muni það auka álag á félagsþjónustu þeirra og fela í sér aukinn kostnað fyrir þau.
16. nóvember 2022
Anton Garbar
Svona varð ég „glæpamaður“ á Íslandi
15. nóvember 2022
Anton Garbar
How I became a "criminal" in Iceland
15. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra
Breytt viðmið um Venesúelabúa kalli ekki nauðsynlega á lagabreytingar
Til stendur að breyta því með einhverjum hætti hvernig íslensk stjórnvöld nálgast umsóknir frá ríkisborgurum Venesúela um alþjóðlega vernd. Fyrri tilraun til þess sama gekk ekki. Dómsmálaráðuneytið segir ekki endilega þörf á lagabreytingum.
11. nóvember 2022
„Ég er á lífi en ég lifi í raun og veru ekki“
Versti ótti Mohammad Ghanbari, 23 ára Afgana, varð að veruleika í síðustu viku þegar honum var vísað úr landi eftir tæplega tveggja ára dvöl á Íslandi. Mohammad hefur verið á flótta í sex ár og er nú kominn aftur til Grikklands.
11. nóvember 2022
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.
Sérkennilegt að flokkur sem stóð fyrir brottvísun telji stefnu sína mannúðlega
Þingmaður Viðreisnar gerir athugasemd við að Sjálfstæðisflokkurinn telji stefnu sína í útlendingamálum mannúðlega þegar flóttafólki er vísað á götuna í Grikklandi.
9. nóvember 2022
Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Birgir Þórarinsson segir ekkert að því að senda fólk til baka til Grikklands
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem heimsótti tvennar flóttamannabúðir í Grikklandi í haust segir aðstæður þar ágætlega mannsæmandi. Rauði krossinn, auk fjölda annarra, er á öðru máli.
8. nóvember 2022
„Þetta var versta nótt lífs míns – eins og martröð“
„Það var komið fram við okkur eins og glæpamenn. Þeir lömdu fatlaðan bróður minn sem var í hjólastólnum og hinn bróður minn þegar hann reyndi að verja hann. Þeir börðu hann og tóku hann.“
3. nóvember 2022
Fordæma brottvísanir og segja ástandið í Grikklandi óboðlegt
Rauði krossinn á Íslandi fordæmir brottvísanir stjórnvalda á umsækjendum um alþjóðlega vernd og harmar að fólk í viðkæmri stöðu hafi verið frelsissvipt og þvingað úr landi.
3. nóvember 2022
Fjögur ökutæki lýsa hér á myndatökumann RÚV, sem var að reyna að ná fréttamyndum af aðgerðum yfirvalda á Keflavíkurflugvelli.
Lögregla fór fram á að komið yrði í veg fyrir myndatökur – Isavia biðst afsökunar
Isavia segir að lögregla hafi sagt starfsmönnum öryggisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að koma í veg fyrir myndatökur fjölmiðla af aðgerð ríkislögreglustjóra í nótt, þar sem 15 umsækjendur um alþjóðlega vernd voru fluttir úr landi.
3. nóvember 2022
Í hopnum sem vísa á úr landi eru m.a. Palestínumenn sem hér hafa dvalið lengi.
„Alveg galið“ að vísa fólkinu úr landi
Það er „óboðlegt“ að stjórnvöld elti uppi hælisleitendur til að vísa þeim úr landi þegar niðurstaða kærunefndar í málum þeirra „er rétt handan við hornið“. Þrír hælisleitendur, sem dvalið hafa á Íslandi frá upphafi faraldursins, hafa verið handteknir.
2. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra: Kemur í ljós hvort dómur í máli hælisleitanda verður fordæmisgefandi
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra á þingi í dag hvort hann ætli „í alvörunni að halda áfram að henda úr landi fólki sem dómstólar eru nýbúnir að segja að megi ekki henda úr landi“?
26. október 2022
Mannflóran á Íslandi hefur breyst hratt síðastliðinn áratug. Í lok september 2012 voru erlendir ríkisborgarar 6,5 prósent íbúa. Í dag eru þeir 16,3 prósent þeirra.
Níu af hverjum tíu nýjum íbúum Íslands í ár koma erlendis frá – 2022 verður algjört metár
Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um rúmlega íbúafjölda Akraness á fyrstu níu mánuðum ársins. Á sama tíma fluttu fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en aftur til þess. Alls hefur erlendum ríkisborgurum hérlendis fjölgað um 42.170 á tíu árum.
26. október 2022
Suleiman Al Masri hefur dvalið á Íslandi í um tvö ár. Héraðsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöldum var óheimilt að synja honum um endurupptöku máls á grunsvelli þess að hafa sjálfur tafið málið.
Óheimilt að synja hælisleitanda um endurupptöku vegna ásakana um tafir
Stjórnvöldum var óheimilt að synja palestínskum hælisleitanda um endurupptöku máls á grundvelli þess að hafa sjálfur tafið málið. Lögmaður segir stjórnvöld verða að bregðast við og koma í veg fyrir mestu fjöldabrottvísanir Íslandssögunnar.
14. október 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata.
Skorar á dómsmálaráðherra að tala skýrt og segja satt
Þingmaður Pírata segir það grafalvarlegt mál að dómsmálaráðherra taki undir orðræðu sem er til þess fallin að auka jaðarsetningu fólks sem þegar tilheyrir minnihlutahópi.
11. október 2022
Fólkið sem er að bjarga okkur
None
8. október 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Innviðir Hafnarfjarðar komnir að þolmörkum vegna þjónustu við flóttafólk
Hafnarfjörður hefur ítrekað komið því á framfæri við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undanfarið að sveitarfélagið geti ekki tekið á móti fleira flóttafólki í bili. Samt hafi ríkisstofnanir komið upp úrræðum þar án samráðs við bæjaryfirvöld.
31. ágúst 2022
„Ég get ekki skrifað undir minn eigin dauðadóm“
Fyrir átta árum lagði Abdulrahman Aljouburi á flótta frá Mósúl í Írak. Undan sprengjuregni og vígamönnum ISIS. „Ég fæddist í stríði,“ segir hann, „slapp frá dauðanum. Það var kraftaverk.“
9. júlí 2022
Önnur kvennanna á tvö börn sem nú eru í Jemen. Heitasta ósk hennar er að fá börnin hingað til lands.
Voru „korteri frá brottflutningi“ en fá nú efnismeðferð
Tveimur konum frá Sómalíu sem sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi á síðasta ári verður ekki vísað frá Íslandi til Grikklands eins og til stóð og mun Útlendingastofnun taka mál þeirra efnislega fyrir á næstunni.
7. júlí 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 26. þáttur: Stjórnvaldstækni ríkisvaldsins og „vofa“ móðurinnar móta karlmennskuvitund ungra flóttamanna
29. júní 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra frestar frumvarpi sínu um útlendingamál til haustsins
Jón Gunnarsson hefur ákveðið að fresta frumvarpi sínu um útlendingamál til haustþings. Hann féllst ekki á þær breytingar sem þrír stjórnarandstöðuflokkar kröfðust að gerðar yrðu á málinu í upphafi vikunnar – og þeir ekki á gagntillögur hans.
9. júní 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Sáttarhönd þriggja stjórnarandstöðuflokka í útlendingamálinu felur í sér miklar breytingar
Samfylking, Viðreisn og Flokkur fólksins hafa lagt fram sex ítarlegar breytingartillögur á útlendingafrumvarpi Jóns Gunnarssonar í því skyni að liðka fyrir samningum um þinglok. Píratar vildu ekki vera með vegna þess að þeir vilja ekki semja um málið.
7. júní 2022
Ríkisstjórnin samþykkti skipan nýju ráðherranefndarinnar á fundi sínum í morgun.
Setja á fót tímabundna ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Forsætisráðherra, dómsmálaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra og mennta- og barnamálaráðherra munu skipa nýja ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks, sem á að vinna markvisst að áherslum stjórnarsáttmála í þessum málaflokkum.
3. júní 2022
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Segir að Ísland sé réttarríki – en ekki ríki geðþóttavalds og lögleysu
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins fjallaði m.a. um gildi kristinnar trúar á Alþingi í dag og sagði að það væri sorglegt að sjá hvernig forsætisráðherra hefði upp á síðkastið mátt sitja undir „rætinni illmælgi“ af hálfu sóknarprests.
1. júní 2022
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarps fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á lögum um útlendinga.
Frumvarpi til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun dreift á Alþingi
Frumvarpi fjögurra stjórnarandstöðuflokka um breytingu á útlendingalögum sem koma á í veg fyrir brottvísun tæplega 200 flóttamanna úr landi hefur verið dreift á Alþingi. Óljóst er hvort frumvarpið komist á dagskrá fyrir sumarfrí.
1. júní 2022
Örn Bárður Jónssson
Að vera útlendingur í framandi landi
31. maí 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lagði fram tillöguna um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda.
Vilja auðvelda aðflutning sérfræðinga utan EES til Íslands strax með lagabreytingu
Mörg þúsund sérfræðinga vantar erlendis frá til starfa í íslenskum vaxtafyrirtækjum. Samtök atvinnulífsins kalla eftir lagabreytingum til að mæta þessu. „Ísland hefur ekki mörg ár til stefnu til að bíða eftir grænbók, hvítbók og víðtæku samráði.“
31. maí 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Spurði hvort Katrín stæði á bak við stefnu VG eða Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum
Forsætisráðherra sagði þegar hún var spurð út í ólíkar stefnur ríkisstjórnarflokkanna í útlendingamálum að það væri hlutverk þeirra að finna lausnir – líka þegar flokkarnir væru ekki fullkomlega sammála. „Það er bara eðli þess að sitja í ríkisstjórn.“
30. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Er hægt að gera betur? Alveg örugglega“
Katrín Jakobsdóttir var spurð á þingi í dag hvort hægt væri að gera betur varðandi móttöku flóttafólks eða umsækjenda um alþjóðlega vernd en gert er hér á landi.
30. maí 2022
Icelandair beri að framfylgja ákvörðunum stjórnvalda bóki þau flug fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Icelandair svarar því ekki hvort flugfélagið muni flytja þá umsækjendur um alþjóðlega vernd sem til stendur að vísa úr landi á næstunni. Því sé ekki heimilt að svara fyrir hönd viðskiptavina sinna um möguleg eða fyrirhuguð flug.
28. maí 2022
Vísa á 197 manns ú landi á næstu dögum samkvæmt upplýsingum frá stoðdeild ríkislögreglustjóra. Barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
Vísa á 197 manns úr landi á næstu dögum – Barnafjölskyldur verða um kyrrt
197 manns eru á lista stoðdeildar ríkislögreglustjóra sem vísa á úr landi á næstunni. 44 verður vísað til Grikklands en barnafjölskyldum verður ekki vísað úr landi.
27. maí 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Jón Gunnarsson segir að samstaða sé í ríkisstjórn um verklag við brottvísun
Dómsmálaráðherra segir að enginn ráðherra hafi komið fram með formlega tillögu um það að það verði unnið eftir öðrum ferlum við brottvísun flóttamanna en þeim sem hann styðst við. Það kalli hann „samstöðu í ríkisstjórninni“.
27. maí 2022
Píratar og Samfylking standa að frumvarpinu, ásamt Flokki fólksins og Viðreisn.
Fjórir flokkar leggja fram frumvarp til að koma í veg fyrir fjöldabrottvísun
Frumvarpi sem mun gera Þeim tæplega 300 flóttamönnum sem til stendur að brottvísa frá landinu kleift að dvelja hér áfram verður dreift á Alþingi á mánudag. Ekki er samstaða er um brottvísunina innan ríkisstjórnarinnar.
27. maí 2022
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík.
Langar að þjóðnýta kirkjuna og leggja hana síðan niður
Borgarfulltrúi Vinstri grænna segir að hana langi að þjóðnýta kikjuna og „leggja allt niður sem tengist henni“. Hún telur jafnframt að skrif og ummæli séra Davíðs Þórs Jónssonar séu ekki eðlileg.
27. maí 2022
Af helvíti og hatursorðræðu – og þegar níðst er á hugtökum
None
26. maí 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 24. þáttur: Innflytjendur ekki viðurkenndir sem hluti af íslensku samfélagi
25. maí 2022
Sumir útlendingar eru æskilegri en aðrir
None
25. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ung vinstri græn: Rík­is­stjórn­ar­sam­starfið má aldrei verða mik­il­væg­ara en mann­úð
Landsstjórn Ungra vinstri grænna hvetur ríkisstjórn Íslands eindregið til að draga til baka ákvörðun sína um endursendingar flóttafólks og líta til mannúðarsjónarmiða og félagslegs ávinnings fyrir samfélagið.
25. maí 2022
Mohammad
„Íslensk stjórnvöld sjá mig ekki“
Mohammad Ghanbari, 23 ára Afgani, hefur verið á flótta frá því hann var 16 ára gamall. Eftir um fimm ára dvöl í Grikklandi kom hann til Íslands í ársbyrjun 2021 en er nú hópi tæplega 300 umsækjenda um alþjóðlega vernd sem vísa á úr landi á næstunni.
25. maí 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður Vinstri grænna.
Varaformaður VG: Engin samstaða innan ríkisstjórnar um brottvísun um 300 manns
Nokkrir ráðherrar gerðu athugasemdir við þá vegferð sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er á varðandi brottvísun fjölda flóttamanna frá Íslandi á ríkisstjórnarfundi í morgun. Félagsmálaráðherra segist ekki ánægður með hvernig Jón hefur haldið á málinu.
24. maí 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
„Þarf ekki meira en eitt pennastrik til að sýna aukna mannúð“
Þingmaður Pírata segir að ríkisstjórnin sé í herferð gegn ákveðnum hópum flóttafólks og gagnrýnir brottvísanir stjórnvalda til Grikklands. Dómsmálaráðherra telur aftur á móti að það gangi bara „nokkuð vel og hratt fyrir sig“ í Grikklandi að afgreiða mál.
23. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Andmælir því harðlega að Ísland stefni í að vera með hörðustu útlendingastefnu í Evrópu
Forsætisráðherra vill ekki kvitta upp á það að hér á landi sé hörð útlendingastefna. Ísland hafi tekið „á móti fleirum en nokkru sinni fyrr, hlutfallslega fleirum líka af þeim sem hafa sótt um“.
23. maí 2022
Silja Bára var gestur í Silfrinu á RÚV þar sem hún sagði óásættanlegt að senda eigi 300 flóttamenn frá Íslandi til Grikklands á næstu misserum.
Útlendingastefnan elti þá hörðustu í hinum Norðurlöndunum
Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur og nýkjörinn formaður Rauða krossins á Íslandi segir óásættanlegt að flóttafólki sé mismunað eftir uppruna og að verið sé að taka upp á Íslandi útlendingastefnu sem elti hörðustu stefnur annarra Norðurlanda.
22. maí 2022
Hvernig gengur að koma úkraínskum flóttabörnum inn í skólakerfið?
Langfæst börn sem flúið hafa stríðið í Úkraínu með foreldrum sínum á síðustu vikum og mánuðum eru komin inn í skólakerfið hér á landi og spila þar inn margir þættir. Samstarf á milli stærstu sveitarfélaganna hefur þó gengið vel.
20. maí 2022
Jarðskjálftahrinur ollu mikilli hræðslu meðal barna og engar upplýsingar voru veittar til fólksins, sem margt glímir við áfallastreituröskun. Ásbrú er því ekki ákjósanlegasti dvalarstaðurinn fyrir fólk sem flúið hefur stríðsátök, að mati UN Women.
Konur upplifi sig ekki öruggar á Ásbrú – og erfitt að koma óskum á framfæri
UN Women á Íslandi gera alvarlegar athugasemdir við svör Útlendingastofnunar varðandi útbúnað og aðstæður fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Ásbrú.
20. maí 2022
Margar kvartanir byggðar „á misskilningi“
UN Women lýsa yfir þungum áhyggjum af aðstæðum einstaklinga sem hingað hafa leitað að skjóli og eru hluti af búsetuúrræði ÚTL á Ásbrú. Samkvæmt ÚTL hefur aðstaðan verið í stöðugri endurskoðun undanfarna rúma tvo mánuði.
19. maí 2022
„Staðan breytist frá degi til dags“
Flóttamannahópurinn frá Úkraínu er að vissu leyti öðruvísi en hinir sem hingað koma, segir forstöðumaður Fjölmenningarseturs, en ekki liggur fyrir hversu margir eru komnir í langtímahúsnæði. Búist er við 3.000 flóttamönnum á þessu ári.
13. maí 2022
Jón Eðvarð Kristínarson
Kannski þarf ég bara að vera meira eins og Kyana?
9. maí 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 20. þáttur: „Hægt er að rekja farandmennsku frá upphafi mannkyns“
30. mars 2022
Vilhjálmur Árnason, Birgir Þórarinsson, Guðrún Hafsteinsdóttir og Ásmundur Friðriksson þingmenn Sjálfstæðisflokksins.
Vilja flytja Útlendingastofnun til Reykjanesbæjar
Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja til að færa Útlendingastofnun. Þeir segja Reykjanesbær skammt frá og því ekki sérlega íþyngjandi fyrir starfsmenn stofnunarinnar ef hún yrði flutt þangað.
2. mars 2022
Jón Gunnarsson og Helga Vala Helgadóttir
Dómsmálaráðherra: Tryggt að ekki verði rof á þjónustu við hælisleitendur
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir að tilkynnt verði í þessari viku eða næstu hvernig fyrirkomulag á lögbundinni talsmannaþjónustu við hælisleitendur verði háttað. Ráðuneytið ákvað að endurnýja ekki samning við Rauða krossinn um þjónustuna.
24. febrúar 2022
„Mannréttindi útlendinga ættu ekki að vera minni en mannréttindi sakborninga á Íslandi“
Stjórnir Læknafélags Íslands og Félags læknanema telja breytingu sem boðuð er á útlendingalögum ekki samræmast siðareglum lækna.
21. febrúar 2022
Atli Viðar Thorstensen, Jón Gunnarsson og Guðríður Lára Þrastardóttir.
Skyndilega nýr tónn hjá ráðherra – „Við höfum alltaf staðið í þeirri trú að það yrði útboð“
Dómsmálaráðuneytið hefur ítrekað sagt Rauða krossinum að til standi að bjóða út talsmannaþjónustu við umsækjendur um vernd. En ráðherra mætti í fjölmiðla og nefndi aðrar leiðir. „Það er raunveruleg hætta á því að fólk verði fyrir ákveðnum réttarspjöllum.“
18. febrúar 2022
Ný lagagrein „skref í átt að lögregluríki“
Með nýrri grein í frumvarpi að útlendingalögum um að hægt sé að skylda útlendinga í læknisrannsókn er „verið að nota heilbrigðisstarfsfólk í pólitískum tilgangi til að brjóta mannréttindi jaðarsetts hóps,“ segir hjúkrunarfræðingur og aðjúnkt.
14. febrúar 2022
Brynjar Níelsson fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra.
Aðstoðarmaður ráðherra segir enga þjóð „í svona rugli eins og við“ í útlendingamálum
„Þetta er orðið stjórnlaust hér, við komum ekki einu sinni fólki úr landi sem er búið að fá höfnun,“ segir Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um stöðuna í verndarkerfinu. Hann segir nýtt frumvarp gera það mögulegt að framfylgja lögum.
10. febrúar 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 17. þáttur: „Allt fólk á sér áhugaverða sögu að segja“
8. febrúar 2022
Sumar konur eru merkilegri en aðrar
None
5. febrúar 2022
Jón Gunnarsson innanríkisráðherra
Mótmæla orðum innanríkisráðherra – Hann ætti að „skoða sitt eigið tún“
Margir þingmenn gagnrýndu Jón Gunnarsson innanríkisráðherra á þingi í dag og sögðu hann meðal annars sýna hroka og lítilsvirðingu í skrifum sínum um gagnrýni á afgreiðslu Útlend­inga­stofn­unar á umsóknum um rík­is­borg­ara­rétt.
27. janúar 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
„Það er lygi hjá Útlendingastofnun“
Miklar umræður sköpuðust á þingi í dag um fyrirkomulag er varðar afgreiðslu umsókna um ríkisborgararétt.
25. janúar 2022
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þeir sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða verði heimilt að vinna
Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja að útlendingar sem hafa fengið dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða eða vegna sérstakra tengsla við Ísland verði undanþegnir kröfu um tímabundið atvinnuleyfi hér á landi.
20. janúar 2022
Umsækjendur um alþjóðlega vernd frá Venesúela hætta að fá skilyrðislausa vernd hér á landi
Frá og með 1. janúar næstkomandi mun Útlendingastofnun taka upp nýtt verklag þar sem lagt verður einstaklingsbundið mat á hverja umsókn sem kemur frá einstaklingum með venesúelskt ríkisfang með vísan til sjónarmiða um viðbótarvernd.
17. desember 2021
Gísli Rafn Ólafsson þingmaður Pírata.
Börn bíða þess óttaslegin að vera send aftur á flótta á meðan við hin njótum „gjafa, matar, friðar og öryggis“
Þingmaður Pírata hvetur Alþingi og innanríkisráðherra að veita börnum á flótta og fjölskyldum þeirra þá jólagjöf að fá tafarlaust hæli hér á landi af mannúðarástæðum.
16. desember 2021
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Fjölskyldum af þýskum gyðingaættum vísað frá í seinni heimsstyrjöldinni– „Þessi saga er að endurtaka sig“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar verði að sýna mannúð og samhug í verki og hjálpa barnafjölskyldum á flótta og fólki í neyð til að finna friðarhöfn og framtíð í öruggu landi.
15. desember 2021
„Ég fór með ekkert á milli handanna nema lífið og dóttur mína“
Þolandi heimilisofbeldis – umkomulaus í ókunnugu landi og á flótta – bíður þess að íslensk stjórnvöld sendi hana og unga dóttur hennar úr landi. Hún flúði til Íslands fyrr á þessu ári og hefur dóttir hennar náð að blómstra eftir komuna hingað til lands.
4. desember 2021
„Þær þurfa að lifa við afleið­ingar þessa ofbeld­is“
Lögmaður tvegga sómalskra kvenna sem senda á úr landi segir að þær muni við end­ur­komu til Grikk­lands aftur lenda á göt­unni án við­un­andi hús­næðis og ber­skjald­aðar.
3. desember 2021
Albert Björn Lúðvígsson
Konur á flótta – mannúð útlendingalaga
3. desember 2021
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
27. nóvember 2021
Suleiman Al Masri hefur dvalið á Íslandi í ár. Hann er 26 ára Palestínumaður sem leitar hér verndar.
„Vonin hefur aftur verið tekin frá mér“
Kærunefnd útlendingamála hefur komist að misjafnri niðurstöðu í málum Palestínumanna sem hér hafa dvalið í ár. Sumir fá mál sín tekin til efnislegrar meðferðar en aðrir ekki. „Hvernig getur þetta verið mannúðlegt?“ spyr einn þeirra.
23. nóvember 2021
Búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd komin að þolmörkum
Dómsmálaráðherra fjallaði um erfiða stöðu í verndarkerfinu á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku.
22. nóvember 2021
Agnieszka Ewa Ziólkowska tók við sem formaður Eflingar eftir að Sólveig Anna Jónsdóttir sagði upp störfum.
Gefur lítið fyrir umræðu á sam­fé­lags­miðlum um íslensku­kunn­áttu henn­ar
Nýr formaður Eflingar segir að það að hún tali ekki íslensku verði ekki vandamál í hennar störfum – en hún skilur íslensku. Fólk af erlendum uppruna sé hluti af samfélaginu og eigi rétt á því að taka þátt í því.
15. nóvember 2021
Tekur ekki afstöðu í deilum innan Eflingar – Það eru félagsmenn sem skipta mestu máli
Efling mun halda áfram róttækri stefnu sinni í málefnum verka- og láglaunafólks, að sögn nýs formanns stéttarfélagsins sem tók við eftir miklar sviptingar undanfarnar vikur. Kjarninn ræddi við Agnieszku Ewu Ziólkowska.
13. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hennar rödd: Heilsa kvenna af erlendum uppruna
1. október 2021
Kjósendur, flokkarnir og fólk á flótta: Hverjir vilja hvað?
Nýleg könnun um afstöðu Íslendinga til móttöku flóttamanna leiðir í ljós að nokkur munur er á því á milli kjósendahópa flokkanna hvernig Ísland eigi að haga málum varðandi móttöku fólks sem er á flótta frá heimalandi sínu. En hvað boða flokkarnir?
9. september 2021
Ólafur Páll Jónsson
Hvert verður svarið?
8. september 2021
Þorsteinn Gunnarsson var skipaður í embætti formanns kærunefndar útlendingamála undir lok ágústmánaðar.
Skora á Þorstein um að víkja sem formaður kærunefndar útlendingamála
Félagasamtök og einstaklingar senda í dag frá sér yfirlýsingu, þar sem skorað er á nýskipaðan formann kærunefndar útlendingamála um að láta af störfum. Fyrri störf hans fyrir Útlendingastofnun eru sögð leiða til þess að hann geti ekki notið trausts.
6. september 2021
Þorsteinn Gunnarsson er sviðsstjóri og staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar.
Þorsteinn verður skipaður formaður kærunefndar útlendingamála
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa staðgengil forstjóra Útlendingastofnunar í embætti formanns kærunefndar útlendingamála.
26. ágúst 2021
Sema Erla segir kröfuna um að Útlendingastofnun verði lögð niður hafa orðið háværari að undanförnu.
Segir framferði Útlendingastofnunar skýra hvers vegna hana þurfi að leggja niður
Formaður Solaris segir að byrja þurfi upp á nýtt í útlendingamálum á nýjum grunni. Fyrsta skrefið á þeirri vegferð sé að leggja niður Útlendingastofnun.
18. júlí 2021
Sema Erla telur að dómsmálaráðherra og staðgengill Útlendingastofnunar ættu að segja starfi sínu lausu.
„Ómannúðlegar, kaldrifjaðar og forkastanlegar“ aðgerðir ÚTL
Formaður Solaris segir að aðgerðir Útlendingastofnunar séu okkur sem samfélagi til háborinnar skammar – að æðstu stjórnendur útlendingamála gerist sekir um ólöglegar aðgerðir gegn fólki á flótta.
22. júní 2021
Fimm ungir menn sem Kjarninn ræddi við fyrir utan húsakynni Útlendingastofnunar í síðasta mánuði. Rauði krossinn telur úrskurðinn í dag hafa forsdæmisgildi fyrir hina þrettán sem sviptir voru þjónustu.
Þjónustusvipting Útlendingastofnunar ekki með stoð í lögum
Kærunefnd útlendingamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Útlendingastofnunar um að hætta að veita umsækjendum um alþjóðlega vernd þjónustu ef þeir gangist ekki undir PCR-próf hafi ekki stoð í lögum.
15. júní 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Er skilvirkni virkilega fallegasta orðið?
8. júní 2021
Tæplega 60 manns hafa þegar komið til landsins á dvalarleyfi fyrir fjarvinnufólk
Samkvæmt nýjum tölum frá Útlendingastofnun hafa 111 manns, þar af 105 Bandaríkjamenn, sótt um dvalarleyfi fyrir fjarvinnufólk. 59 manns hafa þegar komið til landsins á grundvelli þessa nýja möguleika.
1. júní 2021
„Nú þurfum við að ákveða hvoru megin í sögunni við ætlum að vera“
Fjórtán manns hafa nú misst þjónustu á vegum Útlendingastofnunar eftir að hafa neitað að fara í COVID-19 próf þegar til stóð að vísa þeim úr landi til Grikklands. Nú stendur yfir neyðarsöfnun fyrir þessa flóttamenn sem margir eru frá Palestínu.
25. maí 2021
Anna Lára Steindal og Árni Múli Jónasson
Að einblína á viðkvæma hópa í mestri neyð
21. maí 2021
Fimm ungir Palestínumenn, sem hingað komu og sóttu um alþjóðlega vernd, misstu í fyrradag húsnæði sem þeir voru í á vegum Útlendingastofnunar sem og framfærslu frá stofnuninni. Mohammed Bakri er einn þeirra.
Kæra ákvörðunina að svipta umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu
„Það er alveg kýrskýrt í okkar huga að þetta er kolólöglegt,“ segir lögmaður Palestínumanns sem nú er kominn á götuna eftir synjun um efnislega meðferð frá kærunefnd Útlendingamála.
20. maí 2021
„Stríðið sem nú geisar kemur alltaf aftur – það er ekki hægt að lífa eðlilegu lífi á Gaza“
Margir hælisleitendur sem hingað koma í leit að skjóli þurfa frá að hverfa þegar þeir hafa þegar fengið hæli í Grikklandi. Þriggja barna faðir í leit að mannsæmandi lífi er einn þeirra en hann kemur frá Gaza þar sem stríðsátök geisa nú um dagana.
19. maí 2021
Palestínumennirnir fimm fyrir utan húsnæði Útlendingastofnunar í Hafnarfirði í dag.
„Við viljum frekar deyja á götunni á Íslandi en að fara aftur til Grikklands“
„Íslensk yfirvöld hlusta ekkert á okkur. Þó að þau viti hvernig ástandið er í okkar heimalandi og þær áhyggjur sem við höfum. Ég meina, húsin sem við bjuggum í hafa sum verið jöfnuð við jörðu.“ Þetta segir Palestínumaður sem er lentur á götunni á Íslandi.
18. maí 2021
Fjölskylda á flótta hefst við úti á götu í Aþenu, höfuðborg Grikklands.
Útlendingastofnun setur hælisleitendum afarkosti: Covid-próf eða missa framfærslu
Útlendingastofnun er farin að setja fólki sem synjað er um vernd þá afarkosti að gangast undir COVID-próf ellegar missa framfærslu og jafnvel húsnæði. Í morgun var sýrlenskum hælisleitanda gert að pakka saman. „Hvar á hann að sofa í nótt?“
17. maí 2021
Borgarstjórar skyldaðir til handabanda
Umræður um handabönd hafa, og það ekki í fyrsta sinn, ratað inn í danska þingið. Þingmenn vilja skylda borgarstjóra landsins til að taka í höndina á nýjum ríkisborgurum, en handabandið er skilyrði ríkisborgararéttar.
9. maí 2021
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Segir „skrúðgöngur þjóðernispopúlista á atkvæðaveiðum“ lélega nýtingu á tíma og peningum
Þingmaður Pírata gagnrýnir Miðflokkinn harðlega fyrir að hafa „sóað rúmlega 12 klukkutímum af tíma þingsins í forsendulaust og beinlínis heimskulegt málþóf“.
6. maí 2021
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG.
Umræða um málefni innflytjenda gengur fram af þingmanni – Skömm að tala málið niður
Þingmaður Vinstri grænni segir að Íslendingar eigi að sýna þann þroska að geta sinnt útlendingamálum með almennilegum hætti og gera það sem best – „við sem rík þjóð“. Umræða Miðflokksmanna hafi gengið fram af henni í gær.
5. maí 2021
Uhunoma Osayomore kom hingað til lands sem flóttamaður árið 2019.
Afstaða yfirvalda í máli Uhunoma óbreytt eftir nýjan úrskurð kærunefndar
Kærunefnd útlendingamála staðfesti á föstudag eldri ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja Uhunoma Osayomore um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Ráðherrum voru í febrúar afhentar yfir 45 þúsund undirskriftir vegna málsins.
13. apríl 2021
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Útlendingastofnun vinnur að því að staðfesta uppruna flóttamanna sem áttu að koma í fyrra
Af þeim 100 kvótaflóttamönnum sem íslensk stjórnvöld höfðu greint frá opinberlega að til stæði að taka á móti á Íslandi árið 2020 er enginn kominn. Unnið er að því að staðfesta uppruna 15 einstaklinga sem Ísland á að taka við.
17. mars 2021
Það var í lok október sem þessi nýja tegund af dvalarleyfum var kynnt til sögunnar, en þeir sem þau fá geta verið á Íslandi og starfað í allt að sex mánuði í fjarvinnu fyrir erlend fyrirtæki.
Búið að samþykkja 60 umsóknir um dvalarleyfi frá tekjuháu fjarvinnufólki
Frá því að reglugerðarbreytingar gerðu fjarvinnufólki utan EES mögulegt að sækja um dvalarleyfi á Íslandi til sex mánaða hafa alls 65 slíkar umsóknir borist, nær allar frá Bandaríkjunum. 10 manns hafa komið til landsins og fengið slík dvalarleyfi útgefin.
24. febrúar 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Ábyrgð þeirra mikil sem daðra við fordóma
Þingmaður Pírata segir að sögulega séð hafi ákveðin pólitísk öfl beislað fordómafulla umræðu sér í vil með slæmum og oft hörmulegum afleiðingum. Mikil sé því ábyrgð þeirra sem daðra við slíka fordóma – jafnvel þeirra sem meina vel og daðra óvart við þá.
20. febrúar 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Ekkert hefur meira heyrst um málið, nú 5 mánuðum síðar“
Þingmaður Samfylkingarinnar spyr félagsmálaráðherra hvenær von sé á flóttafjölskyldum frá Lesbos sem boðað var að myndu koma í september síðastliðnum.
19. febrúar 2021
Flóttafólk mótmælti á Austurvelli og bað um áheyrn dómsmálaráðherra.
Ísland tók ekki á móti neinum kvótaflóttamanni í fyrra
Til stóð að um 100 flóttamenn kæmu hingað til lands á vegum íslenskra stjórnvalda á síðasta ári. Samkvæmt félagsmálaráðuneytinu var ekki unnt að taka á móti flóttafólkinu vegna COVID-19 faraldurs.
18. febrúar 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Stendur við orð sín og biðst ekki afsökunar
Þingflokksformaður Pírata segir að ef gagnrýni hans á Miðflokkinn verði tekin á dagskrá hjá forsætisnefnd – eins og þingmaður Miðflokksins hefur lagt til – sé Alþingi komið á stað sem enginn þingmaður kæri sig um.
17. febrúar 2021
Støjberg var ráðherra innflytjendamála í stjórn Lars Løkke Rasmussen 2015–2019. Hún er fylgjandi harðri stefnu í málefnum flóttafólks og hælisleitenda.
Kveður Venstre en hvað svo?
Inger Støjberg er umdeildasti stjórnmálamaður Danmerkur nú um stundir. Eftir að meirihluti á danska þinginu, þar á meðal hennar eigin flokkssystkin, samþykkti að stefna henni fyrir landsdóm sagði hún skilið við flokkinn. Verður utanflokkaþingmaður.
7. febrúar 2021
Úr 1. maí göngu árið 2019.
Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkaði um fjórðung á síðasta ári
Samtals fékk 631 einstaklingur alþjóðlega vernd, viðbótarvernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi árið 2020 til samanburðar við 531 einstakling 2019.
25. janúar 2021
Matthildur Björnsdóttir
Opið bréf til Sabínu Leskopf frá Íslendingi í Ástralíu
8. janúar 2021
Kannt þú að beygja kýr?
Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, fer yfir árið sem var að líða en hún segir að ef íslenskan eigi að halda velli þá verði hún að vera tungumál okkar allra hér á landi – og að hleypa þurfi öllum að og leyfa þeim að tala með sínu nefi.
3. janúar 2021
Margir fara af landi brott áður en þeir fá nokkurn tímann réttlæti
Kjarninn spjallaði við rúmenska konu sem búið hefur á Íslandi frá árinu 2006 um lífið hér á landi og hvernig það er að aðlagast íslensku samfélagi.
30. desember 2020
Inger Støjberg, þáverandi ráðherra innflytjendamála, fylgist með umræðum um innflytjendamál í danska þinginu, Folketinget, í janúar 2016.
Vandræðabarnið í Venstre
Í nýrri skýrslu kemur fram að Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku, braut lög með fyrirskipunum sínum varðandi málefni hælisleitenda og laug að þinginu. Margir þingmenn vilja að landsdómur fjalli um málið.
20. desember 2020
Smit meðal umsækjenda um alþjóðlega vernd
Kórónuveirusmit hafa greinst meðal umsækjenda um alþjóðlega vernd sem dvelja í þjónustu Hafnarfjarðarbæjar í húsnæði með íbúðum fyrir fjölskyldur. Hælisleitendur gagnrýndu Útlendingastofnun í vikunni fyrir aðstöðu á Grensásvegi.
11. desember 2020
Þingflokkur Miðflokksins stendur allur á bak við þingsályktunartillögu um útlendingamál, sem lögð var fram í vikunni.
Miðflokkurinn vill að Áslaug Arna breyti útlendingalögum og „hemji útgjöld“
Miðflokkurinn vill að Alþingi feli dómsmálaráðherra að breyta útlendingalögum á yfirstandandi þingvetri. Þingflokkurinn segir kostnað vegna útlendingamála hafa fylgt „lögmálum veldisvaxtar“ og að Ísland muni ekki fá neitt við ráðið nema gripið sé inn í.
9. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Hefði verið gott að „átta sig fyrr á því að þessi bruni væri öðruvísi en aðrir“
Dagur B. Eggertsson segir að borgaryfirvöld verði að taka til sín þá gagnrýni sem eftirlifendur brunans á Bræðraborgarstíg hafa sett fram á þann stuðning og aðstoð sem þeir fengu.
1. desember 2020
Uwięzieni w płomieniach
Co wydarzyło się na miejscu pożaru przy Bræðraborgarstígur i jak potoczyły się losy tych, którzy go przeżyli? Poniżej znajduje się podsumowanie obszernej serii artykułów na temat tej tragedii opublikowanych przez Kjarninn.
23. nóvember 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Afhjúpun á andstæðum
22. nóvember 2020
Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Miðflokkurinn krefst „taf­ar­lausra úrbóta í með­ferð umsókna hæl­is­leit­enda“
Miðflokkurinn vill að dyflinarreglugerð verði fylgt á Íslandi og umsóknir hælisleitenda afgreiddar í því Evrópulandi sem umsækjandinn kemur fyrst til. Ísland taki upp eigið „landamæraeftirlit meðan skikki er komið á málaflokkinn“.
22. nóvember 2020
„Ég vakna enn á nóttunni og finnst ég finna brunalykt og heyra öskur“
„Þetta var hræðilegt og þetta er enn erfitt fyrir svo marga,“ segir Vasile Tibor Andor sem bjó á Bræðraborgarstíg 1 er eldsvoðinn mikli varð í sumar.
15. nóvember 2020
„Viðbrögð mín við þessum stað voru bara tár – og niðurbrot“
Víða er pottur brotinn varðandi aðstæður erlends starfsfólks hér á landi og var bruninn á Bræðraborgarstíg 1 áminning þess. Pólsk kona sem bjó í húsinu árið 2015 lýsir örvæntingu sinni á sínum tíma og vanlíðan í samtali við Kjarnann.
15. nóvember 2020
„Ég þarf hjálp til að vinna úr þessu“
Eftir að hafa flúið Afganistan og sest að á Íslandi leigði Alisher Rahimi íbúð á Bræðraborgarstíg. Eitt síðdegið í sumar var hann heima að læra þegar hann heyrði hávaða og fann reykjarlykt. Hann leit út um gluggann og sá hóp fólks standa á götunni.
15. nóvember 2020
Því þetta eru ekki „við“ og „þau“ – þetta erum við öll
„Sú staðreynd stendur eftir að það er stór gjá í okkar samfélagi sem þarf að brúa,“ segir Ásta Olga Magnúsdóttir, formaður Íbúasamtaka Vesturbæjar, um það sem bruninn hörmulegi á Bræðraborgarstíg afhjúpaði.
15. nóvember 2020
Bruninn á Bræðraborgarstíg
Eldsvoðinn á Bræðraborgarstíg í sumar afhjúpaði þær slæmu aðstæður sem útlendingar búa hér oft við. „Þetta endurspeglar hræðilegan veruleika á Íslandi.“
15. nóvember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skrifar undir reglugerðarbreytinguna.
Ísland býður erlenda sérfræðinga velkomna ef þeir eru með milljón á mánuði eða meira
Til að fá langtímavegabréfsáritun til að stunda fjarvinnu á Íslandi þurfa útlendinga að vera með að minnsta kosti eina milljón króna á mánuði. Ef maki er með í för þurfa tekjurnar að vera að minnsta kosti 1,3 milljónir króna.
29. október 2020
Flóttafólk mótmælti í febrúar á síðasta ári.
Flóttafólkið frá Lesbos enn ekki komið til Íslands
Ríkisstjórnin tilkynnti í september að allt að 15 manns, flóttafólk frá Lesbos, myndi bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggðist taka á móti á þessu ári. Flóttamannanefnd útfærir verkefnið en unnið er að því í samstarfi við m.a. grísk stjórnvöld.
29. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við undirritun reglugerðanna í dag.
Opnað á hálfs árs fjarvinnu erlendra sérfræðinga með reglugerðarbreytingum
Ráðherrar í ríkisstjórninni undirrituðu í dag breytingar á reglugerðum sem gefa ríkisborgurum utan EES færi á að koma hingað til lands með fjölskyldur sínar og vinna í fjarvinnu til sex mánaða.
27. október 2020
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segist ekki hafa veitt upplýsingar um fjölda hælisleitenda
Upplýsingar um komu hælisleitenda á Keflavíkurflugvöll, sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur birt á samfélagsmiðlum, komu ekki frá lögreglunni á Suðurnesjum, samkvæmt embættinu.
27. október 2020
Flóttafólk mótmælti í mars á síðasta ári.
Flóttafólk lýsir slæmum aðstæðum í búðunum á Ásbrú
Flóttafólk segir Útlendingastofnun hafa skert réttindi sín og frelsi með sóttvarnaaðgerðum. Stofnunin segir þetta misskilning og að sótt­varna­ráð­staf­anir mæl­ist eðli­lega mis­vel fyrir. Hún geri sitt besta til að leiðrétta allan misskilning.
26. október 2020
Frá mótmælum flóttamanna sem sótt höfðu um vernd hérlendis sem fóru fram í febrúar 2019.
Stefnir í að umsóknir um vernd hérlendis verði færri en þær hafa verið frá 2015
Þótt fleiri flóttamenn fái nú vernd en áður á Íslandi þá hefur umsækjendum verið að fækka. Tæplega helmingur þeirra sem fá að vera hérlendis eftir að hafa hrakist hingað á flótta koma frá Venesúela eða Írak.
23. október 2020
Fékk ekki upplýsingar um komu hælisleitenda hjá Útlendingastofnun
Samkvæmt Útlendingastofnun, umsjónarmanni sóttvarnarhúss og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fékk Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ekki upplýsingar um komu hælisleitenda til landsins hjá þeim.
19. október 2020
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Tekur upp þráðinn í málum hælisleitenda – eftir að hafa viljað halda friðinn
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur undanfarnar vikur birt tölur yfir einstaklinga sem lent hafa á Keflavíkurflugvelli og sótt um alþjóðlega vernd. Hann vill ekki greina frá því hvaðan hann fær tölurnar.
12. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Neitar að hafa talað um „brottvísunarbúðir“
Dómsmálaráðherra segir að það verði að vera hægt að ræða flóttamannamál af yfirvegun. Hún segist ekki hafa haft orð á því að það verklag sem í umræðunni í gær var kallað „brottvísunarbúðir“ væri í vinnslu hérlendis.
6. október 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG.
„Fráleit hugmynd og kemur ekki til greina“
Þingmaður Vinstri grænna hvetur aðra þingmenn til þess að berjast fyrir því að fólk sem hingað sækir fái sanngjarna, réttláta og mannúðlega málsmeðferð. Hún segir hugmynd dómsmálaráðherra um að vista flóttafólk á afmörk­uðu svæði fráleita.
6. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
„Arfaslæm hugmynd“ að vista flóttafólk á afmörkuðu brottvísunarsvæði
Ekki eru allir parsáttir við vangaveltur dómsmálaráðherra um að koma fólki fyrir á afmörkuðu svæði eftir að ákveðið hefur verið að vísa því úr landi.
5. október 2020
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur Friðriksson: „Eigum við ekki nóg með okkur sjálf núna?“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir flóttamenn sem hafi komið til landsins nýverið muni „þyngja yfirlestað heilbrigðiskerfi“. Hann segir að fiskisagan um að á Íslandi fái fólk hæli hafi fengið byr undir báða vængi. Engar tölur styðja afstöðu þingmannsins.
26. september 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
24. september 2020
Sema Erla Serdar
Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands
23. september 2020
Börnin fjögur.
Ríkislögreglustjóri lýsir formlega eftir egypsku fjölskyldunni
Sex manna fjölskylda sem vísa átti úr landi á miðvikudag í síðustu viku hefur verið í felum síðan þá. Nú hefur Ríkislögreglustjóri lýst formlega eftir henni.
21. september 2020
Tækifæri til að sýna að erlent vinnuafl sé „ekki bara eitthvað einnota drasl“
Formaður Eflingar hefur áhyggjur af stöðu aðflutts fólks sem komið hefur hingað til að vinna. Margir horfa nú fram á atvinnuleysi.
19. september 2020
Sabine
„Umræðan fer alltaf í sama farið“
Sabine Leskopf segir það vera skyldu okkar að taka á móti flóttafólki – og þá þurfi pólitískan vilja, samstarf og róttæka kerfisbreytingu.
19. september 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Blöskrar framsetning forsætisráðherra í málum hælisleitenda
Þingmaður Pírata gefur ekki mikið fyrir þær upplýsingar sem koma fram í stöðuuppfærslu forsætisráðherra varðandi mál hælisleitenda á Íslandi.
18. september 2020
Börn eru börn, hvaðan sem þau koma
None
18. september 2020
Skjáskot af heimasíðu Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs.
Níu skráð sig úr VG en sex nýir bæst við
None
17. september 2020
Eydís Blöndal var varaþingmaður VG.
Varaþingmaður VG hefur sagt sig úr flokknum
Eydís Blöndal: Það síðasta sem ég vildi gera er að láta mál fjölskyldunnar snúast á einhvern hátt um mig, en ég vildi heldur ekki að nokkur manneskja velktist í vafa um það hvar ég stæði í málefnum útlendinga og sér í lagi flóttamanna og hælisleitenda.
17. september 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Rósa Björk segir sig úr Vinstri grænum
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur tilkynnt forsætisráðherra um úrsögn sína úr þingflokki Vinstri grænna. Ástæðan eru nýlegir atburðir er varða brottvísun á barnafjölskyldu frá Egyptalandi.
17. september 2020
Pólitísk stefna VG
Auður Jónsdóttir rithöfundur segir það pólitíska afstöðu, vilja og stefnu að leita ekki lausna með farsæld flóttamannabarna í huga.
16. september 2020
Lögreglan finnur ekki egypsku fjölskylduna sem vísa átti á brott í morgun
Ekki er vitað um dvalarstað sex manna egypsku fjölskyldunnar sem vísa átti úr landi í morgun.
16. september 2020
Börnum ekki bjóðandi að flakka á milli landa
Velferðarríki eins og Íslandi ber að tryggja vernd og réttindi barna á flótta og veita þeim tækifæri til að alast upp í öruggu umhverfi, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Félagsráðgjafafélagi Íslands.
15. september 2020
Ólafur Páll Jónsson
Kófið, kærleikurinn og blik í auga barns
13. september 2020
„Hvað myndir þú gera, ef þú værir dómsmálaráðherra?“
Útlendingamál eru nú í brennidepli, vegna máls egypskrar fjölskyldu með fjögur börn sem á að vísa á brott á miðvikudag. Kjarninn bað stjórnarandstöðuþingmenn um að setja sig í spor dómsmálaráðherra. Hvað myndu þau gera?
12. september 2020
„Við gerum ekki reglugerðarbreytingar til að bjarga einstaka fjölskyldum sem fara í fjölmiðla“
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að stjórnvöld stöðvi brottvísun fjögurra barna og fjölskyldu þeirra. Ummæli dómsmálaráðherra vegna málsins hafa verið harðlega gagnrýnd.
11. september 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Hver er afstaða barnamálaráðherra til þess að börnum sé vísað úr landi?
11. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Ferðaþjónustufyrirtæki axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki
ASÍ kallar eftir því að loforð Lífskjarasamninganna um lagalegar heimildir til refsinga vegna brota á kjarasamningum verði uppfyllt, enda sé ólíðandi að slík brot, sem séu hreinn og klár þjófnaður, viðgangist refsilaust.
6. júlí 2020
Fólk sums staðar látið vinna „bara eins og það sé þrælar“
Barátta gegn því að fólk komi hingað í stórum stíl til að starfa launalaust eða með laun langt undir lágmarkslaunum var ofarlega í huga margra viðmælenda í nýrri skýrslu Rann­sókna­mið­stöðvar ferða­mála.
5. júlí 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skrifaði undir reglugerð um útlendinga sem tók gildi 15. júní.
Hægt að senda á brott útlendinga í „ólögmætri dvöl“ þrátt fyrir tilslökun gagnvart öðrum
Skortur á beinum flugum, flugsamgöngum til heimalands eða hár kostnaður við ferðalög eru ekki ástæður sem íslensk stjórnvöld taka gildar fyrir dvöl hérlendis án dvalarleyfis eða áritunar.
4. júlí 2020
Þörf á öflugra eftirliti af hálfu hins opinbera varðandi málefni erlends vinnuafls
Samkvæmt nýrri skýrslu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála um aðstæður erlends starfsfólks í ferðaþjónustu er árangursríkasta leiðin til að stöðva alvarleg brot í geiranum að stoppa upp í göt í lögum og efla eftirlit opinberra stofnana.
3. júlí 2020
Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, var fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Alþingi samþykkir að móta stefnu til að efla fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu
Á Íslandi á ekki að vera „rými fyrir fordóma, mismunun á grundvelli kynþáttar né neins konar mismunun, hvort sem er vegna trúar, menningar eða annarra þátta,“ að því er fram kemur í nýsamþykktri þingsályktunartillögu.
30. júní 2020
ASÍ kallar eftir ítarlegri rannsókn á aðdraganda og orsökum brunans á Bræðraborgarstíg
Vitað er um fleiri tilfelli þar sem grunur leikur á að fjöldi fólks hafist við í óviðunandi húsnæði, að því er fram kemur í yfirlýsingu ASÍ.
26. júní 2020
„Þetta frumvarp eykur líkur á því að ríkið fremji mannréttindabrot“
Undanfarið hefur verið í skoðun á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra. Við leituðum svara um álitamál í frumvarpinu hjá Claudie Ashonie Wilson, lögmanni og meðeiganda á lögmannsstofunni Rétti.
25. júní 2020
Íslenska ríkið dæmt til að greiða miskabætur vegna ómannúðlegrar meðferðar lögreglu á útlendingi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm í máli Tyrkja sem taldi afskipti lögreglu af sér almennt hafa einkennst af tungumálaörðugleikum og fordómum gagnvart múslímum.
12. júní 2020
Tölum íslensku við útlendinga
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur sextándi pistillinn.
1. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mjög áhugavert að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt“
Forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að áhugavert væri að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt en hún var meðal annars spurð út í fram­sal hluta­bréfa­eigna aðaleigenda Samherja til afkomendanna.
25. maí 2020
Guðmundur Andri Thorsson
Skilvirkni
12. maí 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Óskandi að VG liðar hefðu kjarkinn til að standa með efasemdum sínum
Þingmaður Viðreisnar spurði dómsmálaráðherra hvort samstaða væri hjá ríkisstjórnarflokkunum þremur varðandi breytingar á útlendingalögum.
7. maí 2020
Andrés Ingi Jónsson
Segir ríkisstjórnina leggja fram frumvarp nú þegar lítið beri á – eins og til að lauma því framhjá þjóðinni
Þingmaður utan flokka segir frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum stórhættulegt og margtuggið.
5. maí 2020
Fordómar leynast víða í íslensku samfélagi
Íslenskt samfélag er oft mært fyrir að vera opið og fordómalítið – jafnréttissinnað og umburðarlynt. Þetta er þó ekki alveg svo einfalt og erfitt getur reynst að komast inn í íslenskt samfélag eins og mörg dæmi sýna.
2. maí 2020
Hægt að læra margt af hælisleitendum og flóttafólki í COVID-19 faraldri
Innflytjendur og hælisleitendur eiga það til að gleymast þegar áföll ríða yfir samfélög og þrátt fyrir að aðstæður einstaklinga innan þessara hópa séu oft og tíðum ólíkar þá eiga þeir jafnan mikið sameiginlegt.
19. apríl 2020
Við erum ekki að þýða samstöðuna gegn veirunni
Erlendum ríkisborgurum sem búa á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Þeir eru nú yfir 50 þúsund. Þær aðstæður sem nú ríkja í íslensku samfélagi skapa allskyns áskoranir fyrir þennan hóp sem eru kannski ekki sýnilegar öðrum.
13. apríl 2020
Sema Erla Serdar
Erum við nokkuð að gleyma einhverjum?
28. mars 2020
Gauti Kristmannsson
Vanvirðing við innflytjendur
15. mars 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Stjórnvöld taki mannúðlega afstöðu í reynd með þeim sem biðja um alþjóðlega vernd
9. mars 2020
Viðar Hreinsson
Kveðum niður lágkúru illskunnar!
8. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Brottvísun systkinanna frestað fram í næstu viku
Vísa átti systkinunum Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldrum þeirra úr landi í dag en þeirri brottvísun hefur verið frestað. „Þá munu þau verða flutt í beinu einkaflugi til Grikklands í boði íslenskra yfirvalda,“ segir Sema Erla Serdar.
5. mars 2020
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
52 þúsund erlendir ríkisborgarar greiddu skatta á Íslandi á árinu 2018
Um þriðjungur allra skattgreiðenda á milli tvítugs og fertugs á Íslandi eru erlendir ríkisborgarar. Aldrei áður hafa jafn margir útlendingar greitt skatta á Íslandi og gerðu það á árinu 2018.
3. mars 2020
Að takast – eða ekki að takast – í hendur
Síðastliðinn þriðjudagur var hinn árlegi ríkisborgaradagur víða í Danmörku. Þá fá þeir ríkisborgararétt sem sótt hafa um, og uppfylla kröfurnar, með einu skilyrði. Það skilyrði er umdeilt.
1. mars 2020
Erfitt getur verið fyrir eldri innflytjendur að finna upplýsingar um réttindi aldraðra og þjónustu við þá.
Eldri konur af erlendum uppruna „ósýnilegar“ í umræðunni og oft einangraðar
Eldri konur af erlendum uppruna hér á landi eru oft einangraðar og því lítið vitað um ofbeldi eða áreitni sem þær gætu hafa orðið fyrir. Sjaldgæft er að þær leiti sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis.
27. febrúar 2020
Margar konur af erlendum uppruna vissi ekki af kvennafrídeginum 2018 og unnu á meðan íslenskar konur tóku þátt.
Konur af erlendum uppruna vinna meira, eru í einhæfari störfum og á lægri launum
Ný skýrsla unnin fyrir félagsmálaráðuneytið sýnir að líta þurfi til margra þátta þegar hugað er að því hvar kreppir að varðandi stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
25. febrúar 2020
Matthildur Björnsdóttir
Að vera útlendingur – Víðara hugtak en við höldum
22. febrúar 2020
Ísold Uggadóttir og Auður Jónsdóttir
Himinhrópandi mistök í máli Maní
20. febrúar 2020
Maní og fjölskylda
Skora á íslensk stjórnvöld að sýna mannúð
Stjórn Solaris fordæmir yfirvofandi brottvísun á Maní, 17 ára trans drengs frá Íran, og skorar á íslensk stjórnvöld að sýna mannúð og tryggja að hann fá hér skjól og vernd.
18. febrúar 2020
Maní og fjölskylda
Barn eigi ekki að þurfa að hrynja niður í dýpsta myrkur til þess að á það sé hlustað
Maní verður ekki vísað úr landi í dag en brottvísun fjölskyldu hans hefur verið frestað vegna bágs heilsuástands drengsins.
17. febrúar 2020
Innflytjendur halda uppi jákvæðri byggðaþróun
Fæðingartíðni er nú í sögulegu lágmarki á Íslandi, í Noregi og í Finnlandi. Innflytjendur á Norðurlöndunum hafa haldið við endurnýjun íbúa á mörgum fámennari og afskekktari svæðum sem annars myndu glíma við fólksfækkun.
4. febrúar 2020
Muhammed Zohair Faisal.
Áslaug Arna frestar brottvísun barna sem hafa verið lengur en 16 mánuði
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að fresta brottvísun þeirra barna sem leitað hafa eftir hæli á Íslandi, og hafa verið í kerfinu í meira en 16 mánuði. Að óbreyttu ætti Muhammed Zohair Faisal því ekki að verða vísað úr landi á morgun.
2. febrúar 2020
Muhammed Zohair Faisal
Rúmlega 17.000 skora á stjórnvöld að hætta við brottvísun
„Í Pakistan bíður þeirra ekkert nema óvissa en þangað hefur drengurinn aldrei komið og foreldrarnir ekki í tíu ár. Þau hafa ástæðu til að óttast hvað tekur við þeim í Pakistan og staða barnsins verður miklu verri en hér á landi.“
2. febrúar 2020
„Stöðvum tanngreiningar“ – Vilja fella þjónustusamning úr gildi
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á háskólaráð að standa vörð um mannréttindi flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd með því að fella þjónustusamning HÍ við Útlendingastofnun úr gildi.
27. janúar 2020
Sveitarfélögin enn ekki reiðubúin að þjónusta umsækjendur um alþjóðlega vernd
Einungis þrjú sveitarfélög þjónusta umsækjendur um alþjóðlega vernd: Reykjavíkurborg, Reykjanesbær og Hafnarfjarðarbær.
23. janúar 2020
Mótmæli hælisleitenda þann 13. mars á síðasta ári.
Umsóknir um alþjóðlega vernd hlutfallslega flestar á Íslandi miðað við hin Norðurlöndin
Alls bárust 867 umsóknir um alþjóðlega vernd til Útlendingastofnunar á síðasta ári. Umsækjendur voru af 71 þjóðerni.
22. janúar 2020
Dælt er heima hvað
Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, fer yfir árið sem er að líða en hún segir meðal annars að innflytjendur séu fólk sem situr ekki heima þegar tækifæri eru annars staðar, það sé fólk sem hefur eitthvað fram að færa.
26. desember 2019
Fleiri Pólverjar atvinnulausir á Suðurnesjum en Íslendingar
Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki verið jafn hátt og það mælist nú síðan vorið 2013. Aukið atvinnuleysi bitnar harðast á erlendum ríkisborgurum sem hingað hafa flust. Þeir eru 39 prósent þeirra. Atvinnuleysið er hæst á Suðurnesjum.
24. desember 2019
Eyrún Eyþórsdóttir og Kristín Loftsdóttir
Orðræða notuð til að stilla minnihlutahópum upp sem ógn gegn „hvíta kynstofninum“
Niðurstöður rannsókna hér á landi sýna glöggt fram á að ákveðið fordæmi hefur verið gefið í samfélaginu sem skapar rými fyrir tjáningu neikvæðra viðhorfa gegn minnihlutahópum sem ætlað er að kynda undir hatri og mismunun.
22. desember 2019
Aðlögunarhæfni Íslands
None
17. desember 2019
Segir brottvísun óléttrar konu í samræmi við áherslur um mannúðlega meðferð
Dómsmálaráðherra segir að hún meti sem svo að brottvísun albanskrar konu, sem var gengin 36 vikur, hafi verið í samræmi við markmið og áherslur.
9. desember 2019
Þeir sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í fyrra flestir Pólverjar
Á síðasta ári fengu 569 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt. Af þeim höfðu langflestir áður verið með pólskt ríkisfang eða 149.
2. desember 2019
Kvikan
Kvikan
Eftirköst Samherjamálsins, pólskur veruleiki á Íslandi og vinsældir Miðflokksins
26. nóvember 2019
Viðhorf til Pólverja breyst á undanförnum árum
Doktor í mannfræði frá HÍ hefur tekið mörg viðtöl við Pólverja hér á landi vegna rannsókna sinna. Einn viðmælandi hennar sagði að Íslendingar kæmu fram við þau eins og varning. Aðrir finna þó ekki fyrir þessu viðhorfi.
24. nóvember 2019
Milli tveggja heima – Pólskur veruleiki á Íslandi
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á síðustu áratugum og er ein breytan þar gífurlegur fjöldi innflytjenda sem hefur ákveðið að taka sitt hafurtask, söðla um og flytjast landa á milli.
22. nóvember 2019
Kvikan
Kvikan
Íslenskar valdablokkir, brottvísun þungaðrar konu og Play ... komið til að vera?
12. nóvember 2019
Tæknin gefi fólki falska nánd
Nýlega kom út pólsk/íslensk heimildarmynd þar sem sviðsljósinu er beint að pólskum innflytjendum á Íslandi og ættmennum og vinum þeirra í heimalandinu. Kjarninn spjallaði við leikstjórann um hugmyndina á bakvið myndina og samskipti milli fólks.
10. nóvember 2019
Ágúst Valves Jóhannesson
Hver er stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart erlendu verkafólki?
8. nóvember 2019
Albanska barnshafandi konan sem flutt var út landi í fyrrinótt.
Bæta þurfi verklag strax
Rauði krossinn telur ekki forsvaranlegt að túlkun Útlendingastofnunar eða ríkislögreglustjóra geti ráðið úrslitum um hvort að brottflutningur fari fram eða ekki þegar heilbrigðisgögn taka ekki af öll tvímæli um ástand viðkomandi eða eru ekki nógu skýr.
6. nóvember 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Viðhorf Gissurar lýsi mikilli vanvirðingu gagnvart fólki af erlendum uppruna
Efling krefst þess að félags- og barnamálaráðherra láti ráðuneytisstjóra axla ábyrgð.
5. nóvember 2019