200 færslur fundust merktar „alþingi“

Mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar
Samkvæmt forseta Alþingis voru mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar í gær til þess að Klausturmálið kom­ist í far­veg. Sú umræða verður tek­in áfram á fundi þing­flokks­formanna í dag.
15. janúar 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vilja að stöður sendiherra séu auglýstar
Tíu þingmenn vilja fella í burtu ákvæði í lögum sem heimilar undanþágu um að skylt sé að auglýsa laus störf hjá ríkinu þegar um skipun í störf ráðuneytisstjóra og sendiherra í utanríkisþjónustunni er að ræða.
15. desember 2018
Frosti Sigurjónsson.
Frosti skipaður formaður starfshóps um sértækar aðgerðir til íbúðarkaupa
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Frosta Sigurjónsson formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúðarhúsnæði.
6. desember 2018
Ásmundur Friðriksson.
Ásmundur hefur fengið tæpar 23,5 milljónir í aksturskostnað á eigin bíl
Frá árinu 2013 hefur þingmaður Sjálfstæðisflokksins fengið tæpar 23,5 milljónir endurgreiddar vegna aksturskostnaðar á eigin bifreið. Hæstu endurgreiðslurnar fékk hann árið 2014.
5. desember 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur segir að um mislestur hafi verið að ræða
Mál Önnu Kolbrúnar Árnadóttur þingmanns Miðflokksins hefur verið athugað og hefur hún í einu og öllu tilreitt réttar upplýsingar um sinn æviferil, samkvæmt forseta Alþingis.
4. desember 2018
Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Langflestir Íslendingar vilja að þingmennirnir sex víki
Flestum finnst að Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins eigi að segja af sér en næstum jafn háu hlutfalli finnst að Bergþór Ólason eigi einnig að gera það.
3. desember 2018
Freyja Haraldsdóttir
Karlar sem hringja í konur
2. desember 2018
„Við líðum ekki lengur að konur séu smánaðar í skjóli valdamismunar“
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að jafnrétti felist ekki síst í því að fólk beri virðingu hvert fyrir öðru, óháð kyni, kynhneigð, fötlun og öðrum þeim breytum sem hafa áhrif á fólk.
30. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Óheilbrigð viðhorf til stjórnmála
Forsætisráðherra segir að þau orð sem komu úr munni þingmannanna séu ótrúleg og dapurleg. „Ég hélt satt að segja að við værum komin lengra á veg í raunverulegri viðhorfsbreytingu, núna ári eftir #églíka-byltinguna.“
30. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Dapurlegt að skynja þessi viðhorf
Forsætisráðherra segir að þingmönnum beri skylda til að umgangast embætti sín af virðingu.
29. nóvember 2018
Ár síðan konur í stjórnmálum greindu frá Metoo-reynslu sinni
Fyrir um ári síðan riðu stjórnmálakonur á vaðið að birtu áskorun þar sem þær kröfðust þess að flokk­ar og starfs­staðir stjórn­mála­fólks myndu setja sér við­bragðs­reglur og lofa konum því að þær þurfi ekki að þegja og að þær myndu fá stuðn­ing.
29. nóvember 2018
Inga Sæland
Framkvæmdastjórn og stjórn Flokks fólksins kemur saman seinna í dag
Stjórn Flokks fólksins og framkvæmdastjórn mun koma saman klukkan fimm í dag til þess að ræða málið innan sinna raða.
29. nóvember 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Rósa Björk: Hræsnin ótrúlega botnlaus
Þingmaður Vinstri grænna segist vera búin að vera í hálfgerðu áfalli eftir að samræður þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins voru gerðar opinberar.
29. nóvember 2018
Óska eftir því að forsætisnefnd taki upp mál varðandi háttsemi þingmannahóps
Hópur alþingismanna óskar eftir því að forsætisnefnd taki upp mál er varðar niðrandi ummæli og háttsemi þingmannahóps sem fjölmiðlar hafa verið að fjalla um síðastliðinn sólarhring. Þau vilja að erindinu verði vísað til siðanefndar Alþingis.
29. nóvember 2018
Þorsteinn Víglundsson.
„Núverandi fyrirkomulag er algjörlega ófullnægjandi“
Þingmaður Viðreisnar og áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd segir að fyrirkomulag á endurgreiðslu útlagðs kostnaðar þingmanna sé allt of laust í reipunum hjá Alþingi.
28. nóvember 2018
Mótmæli þann 1. október síðastliðinn en þá var ár liðið frá atkvæðagreiðslunni.
Vilja að íslenska ríkisstjórnin fordæmi viðbrögð stjórnvalda á Spáni
Þingmenn Pírata leggja til að ríkisstjórnin fordæmi viðbrögð stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, þar á meðal handtökur á katalónskum stjórnmálamönnum.
25. nóvember 2018
Vilja koma á fót kynjavakt
Nokkrir þingmenn VG leggja til að koma á kynjavakt sem geri úttekt á því hvort og hvernig kyn hefur áhrif á aðkomu að ákvarðanatöku innan þingsins og hvernig ályktunum Alþingis og aðgerðaáætlunum ríkisstjórna í jafnréttismálum hefur verið framfylgt.
22. nóvember 2018
Smári McCarthy
Féflettur almenningur
22. nóvember 2018
Smári McCarthy
Vilja stofna embætti tæknistjóra ríkisins
Fimm þingmenn hafa nú lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að stofnað verði embætti tæknistjóra ríkisins sem hafi m.a. yfirumsjón með tæknilegum innviðum Stjórnarráðsins, utanumhald um opin gögn og annist ráðgjöf um upplýsingaöryggismál.
18. nóvember 2018
Verður kosningaaldur lækkaður í þetta sinn?
Frumvarp um lækkun kosn­inga­ald­urs fyrir sveitar­stjórn­ar­kosn­ingar í 16 ár hefur verið lagt fram á Alþingi í annað sinn.
15. nóvember 2018
Hanna Katrín Friðriksson
Hoggið þar sem hlífa skyldi
14. nóvember 2018
Björn Leví Gunnarsson og Ásmundur Friðriksson.
Björn Leví biður um sérstaka rannsókn á aksturskostnaði Ásmundar
Þingmaður Pírata hefur skilað inn endurteknu erindi til Forsætisnefndar en hann telur að að rannsaka þurfi allar endurgreiðslufærslur á aksturskostnaði þingmanna.
29. október 2018
Börn æfa fótbolta
Vilja setja skilyrði við ráðningar í íþrótta- og æskulýðsstarf
Samkvæmt nýjum drögum að frumvarpi að lögum verður óheimilt að ráða til starfa hjá aðilum sem sinna íþróttastarfi einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm vegna brota á sérstökum ákvæðum almennra hegningarlaga.
28. október 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
Segir rótina að loftslagsbreytingum vera hið kapítalíska heimsskipulag
Þingmaður Vinstri grænna telur að Íslendingar þurfi að horfast í augu við það að að rótin að sláandi niðurstöðum skýrslu IPCC og loftlagsbreytingum sé kapítalískt heimsskipulag.
25. október 2018
Smári McCarthy
„Loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar mun ekki bjarga neinu“
Smári McCarthy segir loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar ekki hafa verið nægilega góða áður en ný skýrsla IPCC kom út en núna sé hún hlægileg.
25. október 2018
Jón Sigurðsson.
Jón Sigurðsson leiðir samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum
Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og Seðlabankastjóri, hefur verið skipaður formaður samstarfshóp gegn félagslegum undirboðum.
23. október 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Ráðherra skipar aðgerðahóp um verkefnið Karlar og jafnrétti
Meginhlutverk aðgerðahópsins er meðal annars að beita sér fyrir aðgerðum stjórnvalda um að auka þátttöku drengja og karla í öllu starfi og stefnumótun á sviði jafnréttismála.
21. október 2018
Þinglýst eignarhald skilyrði skráningar heimagistingar
Til stendur að breyta lögum um heimagistingu en breytingarnar miða að því að bæta ferlið við skráningu og eftirlit og að samræma betur málsmeðferð og ákvörðun sekta milli leyfisskyldrar gististarfsemi og skráningarskyldrar heimagistingar.
21. október 2018
Hjörtur Hjartarson
Skandall
20. október 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Engri beiðni um fóstureyðingu synjað á síðasta ári
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi var þrettán einstaklingum heimilað að rjúfa þungun eftir 16. viku meðgöngu árið 2017.
18. október 2018
Vilja að refsingar vegna ærumeiðinga verði afnumdar
Verði nýtt frumvarp að lögum verða refsingar vegna ærumeiðinga afnumdar. Auk þess verður ómerking ummæla, sem úrræði vegna ærumeiðinga, afnumin, sem og núgildandi heimild til þess að dæma fjárhæð til þess að standast kostnað af birtingu dóms.
16. október 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá mun annast samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar
Aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.
16. október 2018
Leggja til skýrari reglur um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna
Markmiðið með nýju frumvarpi er að kveða á um að meginreglan sé sú að opinberir starfsmenn njóti tjáningarfrelsis og að það verði aðeins takmarkað þegar þörf krefur og þá samkvæmt skýrum og fyrirsjáanlegum lagaákvæðum.
15. október 2018
Þórunn Egilsdóttir, þingmaður og þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Beiðni Þórunnar Egilsdóttur um úttekt eftir hrun samþykkt á Alþingi
Skýrslubeiðni Framsóknarflokksins um úttekt eftir hrun var samþykkt á Alþingi í dag. Skýrslan gengur út á að kanna stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun.
11. október 2018
Leggja til að öll birting á álagningu skatta og gjalda verði rafræn
Talið er að með rafrænni tilkynningu um álagningu skatta og gjalda munu ríkisútgjöld lækka um 120 milljónir króna á ári.
11. október 2018
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hagnast um 27 milljónir
Hagnaður af rekstri Samfylkingarinnar nam 26,7 milljónum króna í árslok 2017 og var eigið fé jákvætt um 76,6 milljónir króna.
10. október 2018
Landvernd skorar á ráðherra að virða niðurstöðu Úrskurðarnefndarinnar
Stjórn Landverndar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra að virða niðurstöðu Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og láta af áætlunum um lagasetningar sem snúa að úrskurði hennar.
9. október 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Ekki verið að taka fram fyrir hendurnar á Úrskurðarnefndinni
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að með frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sé ekki verið að taka fram fyrir hendurnar á Úrskurðarnefnd umhverfi- og auðlindamála heldur sé verið að búa til rými til að vinna úr þeim annmörkum sem hún benti á.
9. október 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kynnti frumvarp um bráðabirgðaleyfi fyrir fiskeldi
Mikil ólga hefur verið í kringum málið síðan starfs- og rekstraleyfi Fjarðarlax og Arnarlax fyrir fiskeldi í Patreksfirði og Tálknafirði var ógilt.
8. október 2018
Viðurkennir að ýmislegt var gagnrýnisvert við hátíðarfundinn
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að hann telji enn að minnast eigi hátíðarstunda í sögu Íslands. Hann viðurkennir þó að ýmislegt sé gagnrýnisvert við fundinn sem haldinn var á Þingvöllum í sumar.
29. september 2018
Hvernig ætla þingflokkarnir að bregðast við metoo-byltingunni?
Í kjölfar þúsunda undirskrifta kvenna – þar sem kynbundnu ofbeldi og áreitni var mótmælt – og hundraða frásagna sem fylgdu, hafa spurningar vaknað hvernig verkferlum sé háttað eftir metoo-byltinguna hjá fyrirtækjum og stofnunum.
28. september 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Frumvarp til laga um þungunarrof lagt fram á haustþingi
Lagt er til í frumvarpinu að konu verði veitt fullt ákvörðunarvald um það hvort hún elur barn fram að lokum 18. viku þungunar, óháð því hvaða ástæður liggja að baki þeim vilja konunnar.
27. september 2018
Alþingi
Leggja til að launatekjur undir 300 þúsund verði skattfrjálsar
Flokkur fólksins og Miðflokkurinn leggja fram þingsályktunartillögu um 54 milljarða tilfærslu á skattbyrði, af láglaunafólki og yfir á annars vegar hærri launaða og eignafólk og hins vegar ríkið.
25. september 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Kostnaðaráætlun hátíðarfundarins á Þingvöllum sagður misskilningur
Skrifstofa Alþingis hefur sent Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis bréf, vegna umræðu í fjölmiðlum síðustu daga um undirbúning og kostnað við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum 18. júlí.
25. september 2018
Vilja þyrlupall á Heimaey
Fimm þingmenn hafa nú lagt fram þingsályktunartillögu þar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er falið að gera ráðstafanir til að hanna og staðsetja þyrlupall á Heimaey til að auka enn frekar öryggi í sjúkra- og neyðarflugi til Vestmannaeyja.
21. september 2018
Hátíðarfundurinn á Þingvöllum kostaði 87 milljónir
Heildarkostnaður við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum í júlí var tæpar 87 milljónir króna, eða 41 milljón umfram áætlun. Alls voru greiddar rúmar 9 milljónir fyrir hönnun og ráðgjöf í tengslum við hátíðarfundinn og rúmlega 2,5 milljónir í gæslu.
17. september 2018
Og blóðið gusast á Guðmund Andra
Auður Jónsdóttir skrifar um hið draumkennda ástand sem hún upplifði við síðustu þingsetningu þar sem hún lenti í að mótmæla óvart innflytjendum.
17. september 2018
Geir H. Haarde er fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Hann er í dag sendiherra landsins í Bandaríkjunum.
Leggja aftur fram tillögu um að Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður tillögu sem felur í sér að Geir H. Haarde verði beðin afsökunar á því að hafa verið ákærður í Landsdómsmálinu. Tillagan er nú lögð fram í annað sinn.
13. september 2018
Kveður við nýjan tón hjá ríkisstjórninni í kjaramálum: „Þessari vitleysu verður að ljúka“
Félagsmálaráðherra sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í gær að tillögu um bónusgreiðslur yrði að draga til baka. Allir þyrftu að leggja sitt að mörkum í kjarasamningum, ekki bara sumir.
13. september 2018
Þingveturinn framundan: „Hræddur um að það verði ekki farið í stórsókn í neinum málaflokki“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bergþór Ólason varaþingflokksformaður Miðflokksins.
9. september 2018
Þingveturinn framundan: „Sterk pólitísk forysta nauðsyn í þriðja orkupakkanum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Willum Þór Þórsson varaþingflokksformaður Framsóknar.
8. september 2018
Þingveturinn framundan: „Stjórnvöld flækjast frekar fyrir“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar.
6. september 2018
Þingveturinn framundan: „Takmörkun á arðgreiðslum hjá veitendum heilbrigðisþjónustu“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG.
5. september 2018
Þingveturinn framundan: „Ár glataðra tækifæra“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Oddný Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
4. september 2018
Þingveturinn framundan: „Berjast í þágu þeirra sem standa höllustum fæti“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna. Í þetta skiptið var það Ólafur Ísleifsson formaður þingflokks Flokks fólksins.
3. september 2018
Þingveturinn framundan: „Árangur í efnahagsmálum forsenda alls góðs á öðrum sviðum“
Nýtt þing hefst þriðju­dag­inn 11. sept­em­ber. Kjarn­inn tók nokkra þing­menn úr mis­mun­andi flokkum tali um þing­vet­ur­inn framundan og áherslu­mál flokk­anna þetta árið. Í þetta skiptið var það Birgir Ármannsson þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
1. september 2018
Þingveturinn framundan: „Við fylgjumst með öllu“
Nýtt þing hefst fljótlega, nánar tiltekið þriðjudaginn 11. september. Kjarninn tók nokkra þingmenn úr mismunandi flokkum tali um þingveturinn framundan og áherslumál flokkanna þetta árið og byrjaði á Þórhildi Sunnu Ævarsdóttir þingflokksformanni Pírata.
30. ágúst 2018
Telja ekki skynsamlegt að breyta sköttum verulega á ökutæki og eldsneyti
Starfshópur telur gildandi kerfi skattlagningar ökutækja og eldsneytis í meginatriðum einfalt og haganlegt og telur ekki skynsamlegt að það taki stakkaskiptum.
20. ágúst 2018
Jón Pétursson
Jón Pétursson nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs
Formaður Miðflokksins ræður nýjan aðstoðarmann.
20. ágúst 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Vilja skýra hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og stöðu gagnvart sveitarfélögum annars vegar og ríkinu hins vegar.
13. ágúst 2018
Pia Kjærsgaard og Jón Kalman
Jón Kalman blandar sér í umræður um hina umdeildu Piu Kjærsgaard
Rithöfundurinn Jón Kalman segir í pistli í dönskum miðli að ekki sé hægt að líta fram hjá þeim fasisma sem læðist aftan að hinum vestræna heimi og telur að forseti Alþingis eigi að biðjast afsökunar á að hafa boðið Piu Kjærsgaard til Íslands.
6. ágúst 2018
Sigtryggur Magnason
Sigtryggur Magnason nýr aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ráðinn hefur verið nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar í stað Ágústar Bjarna Garðarssonar.
3. ágúst 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Um kurteisi
21. júlí 2018
Alvarleikinn sem Steingrímur afneitar
Auður Jónsdóttir rithöfundur segir forseta Alþingis velja að ásaka þá sem gagnrýna merkingarþrungna veru Piu á fullveldishátíðinni um eins konar fyrirframgefinn ásetning að vilja varpa skugga á hátíðarhöldin.
20. júlí 2018
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar
Helga Vala krefur Steingrím leiðréttingar
Þingmaður Samfylkingarinnar segir forseta Alþingis hafa farið með rangt mál í fréttatilkynningunni sinni í gær um hlutverk Piu Kjærsgaard á aldarfmæli fullveldisins á miðvikudaginn.
20. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur harmar viðbrögð við komu Piu
Forseti Alþingis segist harma þá athygli sem koma Piu Kjærsgaard dró frá fullveldishátíðinni á Þingvöllum í gær.
19. júlí 2018
Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, er til hægri á myndinni.
Píratar sniðganga hátíðarþingfund
Þingflokkur Pírata mun sniðganga þingfund á Alþingi vegna ákvörðunar þingsins um að velja Piu Kjærsgaard sem hátíðarræðumann.
18. júlí 2018
Umdeildur hátíðarræðumaður - „Með öllum hætti viðeigandi“
Pia Kjærsgaard forseti danska þingsins verður hátíðarræðumaður á þingfundi á Þingvöllum á morgun í tilefni af 100 fullveldisafmælinu. Ýmsir hafa ýmislegt út á það að segja á Kjærsgaard verði hátíðarræðumaður, í ljósi þess sem hún stendur fyrir.
17. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar
Bókaútgefendur gagnrýna styrkveitingu Alþingis
Átta bókaútgefendur eru ósáttir við fyrirhugaða 25-30 milljóna króna styrkveitingu Alþingis til Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni útgáfu tveggja ritverka.
17. júlí 2018
Fundur Alþingis á Þingvöllum kostar 80 milljónir
Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum á morgun og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Kostnaðurinn gæti þannig farið allt að 78 prósent umfram áætlun.
17. júlí 2018
Bréf umboðsmanns Alþingis birt of fljótt – Yfirfara verklag í kjölfarið
Bréf umboðsmanns Alþingis til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar var aðgengilegt í svokallaðri fundagátt við móttöku þess en í bréfinu kom fram að umboðsmaður vildi ekki gera það opinbert fyrr en það hefði verið afhent og lagt fram á fundi nefndarinnar.
2. júlí 2018
Sautján aðstoðarmenn verða á þingi
Til stendur að auka enn frekar aðstoð við þingflokka og þingmenn en í henni felst m.a. hærra framlag vegna rekstrar og kaupa á sérfræðiþjónustu. Þingmaður Pírata telur breytingarnar vera til batnaðar.
2. júlí 2018
Alþingi
Fundað 30 sinnum í úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Á þremur árum hefur úrskurðarnefnd um upplýsingamál fundað 30 sinnum. Meðalmálsmeðferðartíminn styttist milli ára, samkvæmt forsætisráðherra.
29. júní 2018
Björn talaði mest - Páll minnst
Páll Magnússon oddviti sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi talaði minnst allra þingmanna á nýloknu þingi, alls náðu ræður hans ekki klukkustund. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði mest eða í meira en 17 klukkustundir.
14. júní 2018
Þorsteinn Sæmundsson
Flokkurinn sem þorir ekki að taka afstöðu með almenningi
14. júní 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Flokkurinn sem vildi láta fella eigið frumvarp
13. júní 2018
Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur: Bæta þarf samskipti ríkisstjórnar og Alþingis
Störfum þingsins hefur nú lokið að sinni. Í ávarpi forseta Alþingis sagði hann meðal annars að taka þyrfti skipulag þingstarfanna og starfshætti á Alþingi til endurskoðunar.
13. júní 2018
Dagur mannúðar
11. júní 2018
Veiðigjöldin tekin fyrir á morgun
Þingmenn vonast til að þingið starfi ekki lengur en til 17. júní. Eldhúsdagsumræður verða í kvöld en mörg stór mál bíða afgreiðslu, þar á meðal veiðigjöldin, ný lög um persónuvernd og seinni umræða um fjármálaáætlun.
4. júní 2018
Katrín Jakobsdóttir og Jón Ólafsson.
Leggja til að settar verði nýjar reglur um hagsmunaskráningu þingmanna
Starfshópur um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu sendi minnisblað til forsætisráðherra í gær.
13. apríl 2018
#metoo hefur áhrif – Til stendur að breyta siðareglum alþingismanna
Þingsályktunartillaga þess efnis að bæta við siðareglur fyrir alþingismenn hefur verið lögð fram.
1. apríl 2018
Frestur ríkisstjórnarinnar að renna út
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa lagt fram 45 prósent þeirra frumvarpa sem þeir boðuðu með þingmálaskrá í upphafi nýs þings. Framlagningarfrestur nýrra mála rennur út um mánaðarmót.
23. mars 2018
Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á skilgreiningu nauðgunar í kynferðiskafla almennra hegningarlaga. Samkvæmt nýju lögunum eru öll tvímæli tekin af um að samþykki sé forsenda kynmaka.
23. mars 2018
Kristrún Heiða Hauksdóttir
Nýr upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneytið
Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis.
20. mars 2018
Brynjar Níelsson.
Ekki samstaða í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um breytingu á kosningaaldri
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vilja færa kosningaaldurinn niður í 16 ár á meðan ekki sé hægt að bjóða sig fram og lögræðisaldur sé 18 ár.
19. mars 2018
Haukur Arnþórsson
Upplýsingamál ríkisins eru í sjálfheldu
16. mars 2018
Upplýsingar um fyrirtæki aðgengilegar í nágrannalöndunum
Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi þess efnis að upplýsingar ársreikningaskrár og hluthafaskrár verði aðgengilegri fyrir almenning. Í Svíþjóð, Danmörku og Noregi eru þessar upplýsingar aðgengilegar á netinu.
14. mars 2018
Ályktun samþykkt á þingi Framsóknar um að rannsóknarnefnd verði skipuð
Ályktun var lögð fyrir þing Framsóknarflokksins og samþykkt um helgina að skipuð yrði rannsóknarnefnd um þær aðgerðir sem stjórnvöld og fjármálafyrirtæki réðust í eftir hrunið.
12. mars 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
„Við verðum bara að segja eins og er að auðvitað tekur þetta á“
Þingmaður Vinstri grænna segir að ekki þurfi að koma á óvart að hún hafi greitt atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra í síðustu viku og að hún vilji ekki spá fyrir um það hvort ríkisstjórnarsamstarfið haldi út kjörtímabilið.
12. mars 2018
Halla Gunnarsdóttir
Halla Gunnarsdóttir ráðin ráðgjafi forsætisráðherra
Halla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur en hún hefur þegar hafið störf.
8. mars 2018
Viðhaldsþörf mikil á vegum landsins
Brýnt er að tvöfalda stofnleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbraut, Suðurlandsveg og Vesturlandsveg um Kjalarnes en kostnaður við þær framkvæmdir er metinn á um 60 milljarða króna.
4. mars 2018
Logi Már Einarsson
Logi: Íslenskir stjórnmálaflokkar hafa gefið Sjálfstæðisflokknum allt of mikil völd í gegnum tíðina
Formaður Samfylkingarinnar skýtur föstum skotum að ríkisstjórninni í stefnuræðu sinni á landsfundi flokksins.
3. mars 2018
Björn Leví Gunnarsson hefur kallað eftir rannsókn á meintum brotum á siðareglum. Ásmundur Friðriksson hefur hlotið hæstar endurgreiðslur vegna aksturskostnaðar.
Óskar eftir rannsókn á brotum á siðareglum vegna akstursgreiðslna
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata hefur sent formlegt erindi til forsætisnefndar þess efnis að rannsaka þurfi meint brot á siðareglum vegna akstursgreiðslna.
22. febrúar 2018
Akstursupplýsingar frá 1. janúar birtar
Upplýsingar um þingfararkostnað alþingismanna verður birtur og verða þær miðaðar við 1. janúar 2018 og uppfærðar mánaðarlega. Ekki hefur verið ákveðið að birta greiðslur til þingmanna fyrir þann tíma.
22. febrúar 2018
Frá opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Píratar vilja opna nefndarfundi Alþingis
Píratar mæltu í dag aftur fyrir frumvarpi um opna fundi hjá fastanefndum Alþingis. Segja það geta stuðlað að betri innsýn í forsendur lagasetningar og umræðu meðal fjölmiðla og almennings um þingmál.
20. febrúar 2018
Framlag vegna útgjalda við fermingu og tannréttingar verði lögfest
Búið er að leggja fram frumvarp á Alþingi en til stendur að lögum um almannatryggingar verði breytt. Fólk sem misst hefur maka sína og er með börn á umönnunaraldri hefur gagnrýnt kerfið og það misrétti sem því finnst það vera beitt.
30. janúar 2018
150 mál á þingmálaskrá komandi þings
Á þingmálaskrá ríkisstjórnar eru 110 frumvörp, 32 þingsályktunartillögur og átta skýrslur. Bjarni Benediktsson er með flest frumvörp á skránni.
10. janúar 2018
Uppfæra launaviðmið skaðabótalaga
Dómsmálaráðherra óskar eftir umsögnum um frumvarp um breytingu á skaðabótalögum. Breytingar nauðsynlegar þar sem núverandi mynd laganna í sér að bætur fyrir líkamstjón eru ekki lengur í samræmi við það sem lagt var upp með.
9. janúar 2018
Nefnd til tryggja starfsemi starfandi stjórnmálaflokka sett á laggirnar
Fulltrúar sex stjórnarmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi fóru fram á viðbótaframlag til stjórnmálaflokkanna sjálfra. Nefnd hefur nú verðið skipuð til að endurskoða lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda.
22. desember 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands.
Bilið á milli ríkra og fátækra muni fara vaxandi
Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um fjárlagafrumvarpið 2018 en í þeirri ályktun segir að lestur fjárlagafrumvarps nýrrar ríkisstjórnar gefi lítið tilefni til bjartsýni.
20. desember 2017
Mælt fyrir því að kosningaaldur verði 16 ár
Í dag munu 14 þingmenn úr öllum flokkum mæla fyrir frumvarpi þar sem lagt er til að kosningaaldurinn verði lækkaður niður í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum.
19. desember 2017
Átta héraðsdómarar skipaðir í embætti í desember
Dóms­málaráðuneyt­inu bárust 41 um­sókn um 8 stöður héraðsdóm­ara sem aug­lýst­ar voru en um­sókn­ar­frest­ur rann út þann 18. sept­em­ber. Ráðherra mun skipa í embættin í þessum mánuði enda á skipun dómaranna að taka gildi 1. janúar á næsta ári.
6. desember 2017
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Þórhildur Sunna nýr formaður þingflokks Pírata
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er nýr formaður þingflokks Pírata. Kosið var í stjórn þingflokks á þingflokksfundi í vikunni. Helgi Hrafn Gunnarsson var kjörinn varaþingflokksformaður og Jón Þór Ólafsson er ritari þingflokksins.
23. nóvember 2017
5,6 milljarða hækkun ef tekjuþak yrði afnumið
Samkvæmt svari félags- og jafnréttismálaráðherra við fyrirspurn Evu Pandoru Baldursdóttur má gera ráð fyrir að kostnaður vegna greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði yrði 15,9 milljarðar króna á ári ef tekjuþak yrði afnumið.
30. október 2017
Þessi náðu kjöri í Alþingiskosningunum
Íslendingar kusu 63 fulltrúa til þingsetu í Alþingiskosningunum í gær. Hér eru allir þeir sem náðu kjöri.
29. október 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði þingheim við þingsetningu 147. löggjafarþings í dag.
Forsetinn vill að starf sitt sé betur skilgreint
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti þingheim til þess að ráðast í nauðsynlegar endurbætur á stjórnarskrá Íslands sem þyrfti að endurspegla betur ríkjandi stjórnarfar.
12. september 2017
Björn Leví Gunnarsson
Þingið er ofbeldisumhverfi
10. júní 2017
Píratar vilja vísa jafnlaunavottun frá
Fulltrúar Pírata í allsherjar- og menntamálanefnd vilja vísa frumvarpi um jafnlaunavottun frá þingi og til ríkisstjórnarinnar. Þau segja engin málefnaleg rök fyrir því að samþykkja verði málið nú.
30. maí 2017
Alþingi verður slitið á miðvikudag
Búið er að semja um þinglok milli allra flokka á Alþingi. Stefnt er á að þingi verði slitið á miðvikudag. Jafnlaunavottun á meðal þess sem fer í gegnum þingið.
29. maí 2017
Þingmenn hafa oftast verið stjórnendur samkvæmt gagnagreiningu Bærings Steinþórssonar.
Hvað gerði þingmaðurinn áður?
Í sögulegu samhengi er líklegast að þingmenn hafi verið stjórnendur áður en þeir tóku sæti á Alþingi.
14. maí 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis.
Þingfararkostnaður nam 168 milljónum í fyrra
Þingfararkostnaður, sem bætist ofan á þingfararkaup alþingismanna, nam 4,7 milljónum á hvern þingmann að meðaltali í fyrra. Búið er að lækka þessar greiðslur til að koma til móts við gagnrýni á launahækkun.
11. maí 2017
Ólafur Ólafsson
Ólafur kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í næstu viku
Ólafur Ólafsson mun koma fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis á miðvikudag.
10. maí 2017
Andrés Ingi Jónsson er einn þeirra stjórnarandstöðuþingmanna sem stendur að gagnrýninni.
Stjórnarandstaðan sameinuð í gagnrýni á sameiningu
Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna á þingi gagnrýna harðlega vinnubrögð stjórnvalda í mögulegri sameiningu Tækniskólans og FÁ. Þau segja engin fagleg eða rekstrarleg rök að baki.
9. maí 2017
Bjarni og Sigurður Ingi tókust á í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi.
Bjarni: Jákvætt að fá banka með framtíðareignarhald
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir jákvætt að Arion banki verði skráður á markað og í fyrsta skipti frá hruni fáist banki með framtíðareignarhald.
23. mars 2017
Vilja funda vegna dóms Mannréttindadómstólsins
Fulltrúar minnihlutans vilja halda fund í allsherjar- og menntamálanefnd til að fara yfir nýjan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu gegn íslenska ríkinu.
17. mars 2017
Stjórnvöld koma með tillögur í gjaldeyrismálum í þessum mánuði
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að verið sé að vinna að tillögum um viðnám í gjaldeyrismálum, og þær verði tilbúnar í þessum mánuði. Fulltrúar vogunarsjóða óskuðu eftir fundi með stjórnvöldum í New York nýverið.
9. mars 2017
Segja fjármálaráðherra sýna þinginu fádæmalausa óvirðingu
Stjórnarandstöðuþingmenn segja Benedikt Jóhannesson sýna þinginu dónaskap og vanvirðingu með ummælum um að samþykkt samgönguáætlunar án fjármögnunar sé „nánast siðlaus.“
7. mars 2017
Engin stefnubreyting í málefnum aflandskrónueigenda
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður tókust á um áætlun um losun hafta á þingi í morgun.
2. mars 2017
Alþingi skipar siðanefnd
Forsætisnefnd Alþingis hefur skipað þrjá einstaklinga í ráðgefandi siðanefnd, sem á að láta í ljós álit sitt á því hvort þingmenn brjóti gegn siðareglum þingmanna.
28. febrúar 2017
Kannað hvort íslenskir fjárfestar væru á bak við kaup í Arion
Seðlabanki Íslands kannaði hvort aðrir fjárfestar, til dæmis íslenskir, stæðu í raun á bak við tilboð í Arion banka. Svo virðist ekki vera.
27. febrúar 2017
Björn Leví boðar vantrauststillögu
Þingmaður Pírata segir að vantrauststillaga á ríkisstjórnina komi inn í þingið. Fyrst þurfi forsætisráðherra að svara spurningum um skil sín á skýrslum.
24. febrúar 2017
Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna.
Svandís: Í raun og veru hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins við völd
Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar harðlega í dag fyrir að hafa ekki tekið þátt í sérstökum umræðum í gær.
22. febrúar 2017
Dómsmálaráðherra: Ekkert hægt að fullyrða um „kynbundinn“ launamun
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segir „kynbundinn“ launamun vera of lítinn til að hægt sé að fullyrða nokkuð um kynbundið misrétti. Karlar afli almennt meiri tekna en þeir vinni meira. Á sama tíma fái konur fleiri „dýrmætar stundir með börnum sínum.“
8. febrúar 2017
Ekkert lát á fjölgun ferðamanna: Met slegið í janúar
Fjöldi bandarískra og kínverskra ferðamanna tvöfaldaðist milli janúar í fyrra og janúar í ár. Fjöldi Kanadamanna þrefaldaðist. Aldrei hefur verið eins mikil aukning milli ára í janúar.
7. febrúar 2017
Vilja að Alþingi fordæmi tilskipun Trump gegn múslimum
Sjö þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu.
7. febrúar 2017
Katrín spurði Bjarna um afsökunarbeiðni til þingsins
Katrín Jakobsdóttir spurði hvort Bjarni Benediktsson skuldaði ekki Alþingi afsökunarbeiðni vegna seinna skýrsluskila. Bjarni svaraði því ekki, en benti á að Katrín hefði sjálf verið hluti af ríkisstjórn sem ekki hefði svarað öllum fyrirspurnum.
6. febrúar 2017
Í forgangi að hækka fæðingarorlof
Stjórnvöld vilja hækka fæðingarorlof, en stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn leggur til lengingu. Starfshópur síðasta ráðherra vildi gera bæði, og innleiða frítekjumark. Hækkun gagnast feðrum, en fæstum mæðrum.
3. febrúar 2017
Óttarr: Ekki ætlunin að einkavæða eða stórauka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu
2. febrúar 2017
Vilja afnema refsingu fyrir að móðga erlenda þjóðhöfðingja
Frumvarp hefur verið lagt fyrir Alþingi.
1. febrúar 2017
101 þingmál á leiðinni
Ríkisstjórnin er með 101 mál á þingmálaskránni. Flest er fjármálaráðherra með, en forsætisráðherra og menntamálaráðherra fæst. Mest gæti mætt á félagsmálaráðherra.
30. janúar 2017
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, sat í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum þar til fyrir skemmstu.
Sjálfstæðisflokkur gerði kröfu um að Lilja stýrði efnahags- og viðskiptanefnd
26. janúar 2017
Frekari rannsókna þörf á aflandseignum Íslendinga
20. janúar 2017
Brynjar: Engum dytti í hug að gera 25 ára strák að ráðherra
6. janúar 2017
Benedikt Jóhannesson er formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Ákvörðun kjararáðs verður líklega ekki snúið
Ákvörðun kjararáðs um hækkanir á launum alþingismanna, ráðherra og opinberra starfsmanna verður „að ölluml íkindum“ ekki snúið.
27. desember 2016
Fjórir flokkar mynduðu meirihluta í lífeyrismálinu
23. desember 2016
Haraldur Benediktsson er formaður fjárlaganefndar.
Tímamót í fjárlagavinnu
Fjárlagafrumvarpið verður afgreitt í sátt út úr þinginu, sem eru tímamót. Enginn fékk allt sitt fram en allir eitthvað. Sex minnihlutaálit voru sett fram úr nefndinni þar sem enginn meirihluti er þar.
22. desember 2016
Fjárlagafrumvarp afgreitt úr nefnd í sátt allra
21. desember 2016
Koma saman til að veita heiðurslaun listamanna og ríkisborgararétt
19. desember 2016
Birgitta: ósanngjarnt og ósatt að bara einn flokkur hafi viljað meira fé í innviði
13. desember 2016
Umræður um fjárlagafrumvarp óvenjulega stuttar
13. desember 2016
Birgitta: Kannski tilefni til að skoða utanþingsstjórn
12. desember 2016
Píratar segja sátt hafa náðst um flest mál
12. desember 2016
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið
12. desember 2016
Kirkjuráð vill fá full sóknargjöld frá ríkinu
12. desember 2016
Katrín og Bjarni hefja ekki formlegar viðræður
1. desember 2016
Bjarni tilbúinn í breytt vinnulag á Alþingi
13. nóvember 2016
13% líkur á að Oddný nái kjöri
Sjálfstæðisflokkurinn sigrar í Alþingiskosningunum í landsbyggðarkjördæmunum þremur ef marka má þingsætaspá Kjarnans. Aðeins 13% líkur eru á að formaður Samfylkingarinnar og oddviti lista flokksins í Suðurkjördæmi nái kjöri.
24. október 2016
Þingflokksformenn allra flokka á Alþingi stóðu saman og kvöddu Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, við lok þingfundar.
Búið að slíta Alþingi
13. október 2016
Spurningum um Leiðréttinguna enn ósvarað
11. október 2016
Gengið út frá að þinglok verði í þessari viku
10. október 2016
Rætt um þinglok í hádeginu
3. október 2016
Stjórnarþingmaður segir frumvarp ríkisstjórnar bjánaskap
29. september 2016
Meirihluti fjárlaganefndar segir embættismann hafa hótað æru- og eignamissi
21. september 2016
Vigdís gagnrýnir Einar K. og starfsfólk Alþingis
20. september 2016
Skýrsla Vigdísar og Guðlaugs er ekki skýrsla Alþingis
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að samantekt meirihluta fjárlaganefndar hafi ekki verið unnin í samræmi við þingsköp og hann líti því svo á að hún sé ekki skýrsla í skilningi þingskapa og hafi ekki verið afgreidd úr fjárlaganefnd.
19. september 2016
25 þingmenn leggja til þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn í Vatnsmýri
30. ágúst 2016
Forsætisráðherra segir þingstörf geta teygst fram í október
25. ágúst 2016
Stjórnarskrárfrumvarp lagt fram á Alþingi
25. ágúst 2016
Fundi frestað á Alþingi vegna lélegrar mætingar
24. ágúst 2016
Ekkert ákveðið um þinglok
Þrátt fyrir að þingi eigi að ljúka í næstu viku eru fjöldamörg stór mál ríkisstjórnarinnar inni í nefndum og lítið að gerast í þingsalnum. Félagsmálaráðherra ætlar að koma með tvö stór frumvörp til viðbótar inn í þingið.
24. ágúst 2016
Björt framtíð vill þjóðaratkvæði um ESB samhliða kosningum
19. ágúst 2016
Bjarni: Eygló ekki „með í liðinu“
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki geta verið eins og leikskóla þar sem barið sé í borðið þangað til hver fái það sem hann vill.
19. ágúst 2016
Ásmundur kvartar yfir rasista-stimpli frá Samfylkingu
Ásmundur Friðriksson spurði Oddnýju Harðardóttur út í Samfylkingarfólk sem hefði kallað hann rasista á þingi í dag. Oddný sagðist ekki segja sínu fólki fyrir verkum, en áhersla væri lögð á mannvirðingu og mannúð.
16. ágúst 2016
Er rétt að fleiri Íslendingar flytji nú heim?
Sigurður Ingi Jóhannsson segir útlit fyrir að fleiri Íslendingar muni flytja til landsins en frá því á þessu ári. Það er hins vegar talsverð fljótfærni að álykta nokkuð í þá veru.
15. ágúst 2016
Vill tryggja að lögin verndi heilbrigðiskerfið
Formaður velferðarnefndar segir að ganga verði úr skugga um að íslensk lög tryggi að heilbrigðiskerfi landsins sé ekki ógnað eftir þörfum fjárfesta. Meginfjárfestirinn að baki einkasjúkrahúsi í Mosfellsbæ vill ekki tjá sig um málið.
11. ágúst 2016
Illugi Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa skipað um 190 nefndir í sínum ráðuneytum á kjörtímabilinu.
563 nefndir ríkisstjórnarinnar fyrir 1,1 milljarð
Ríkisstjórnin hefur skipað 536 nefndir á kjörtímabilinu. Menntamálaráðherra hefur skipað flestar, 150, en utanríkisráðherra fæstar, sjö. Félagsmálaráðherra hefur eytt mestu fé í sínar nefndir, 437 milljónum króna.
8. ágúst 2016
Vilhjálmur Bjarnason segir að líklegast verði kosið til Alþingis í október. Hann segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og furðar sig á því að mál séu svo stór að þau þurfi fram á vor til að afgreiða.
Kosið í október eða nóvember
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að líklegast verði kosið til Alþingis um miðjan október eða í byrjun nóvember. Hann segir Sigmund Davíð hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og það verði skrautlegt þegar Birgitta Jónsdóttir verður forseti Alþingis.
27. júlí 2016
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segist ekki vera ánægður með núverandi ríkisstjórn. Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar, segir flokkinn ekki hafa rætt samstarfsflokka neitt sérstaklega, en það velti alfarið á málefnum.
Útiloka ekki samstarf við neinn
Forystumenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja samstarf við aðra flokka eftir komandi kosningar byggja á málefnum. Stofnandi Viðreisnar segir feigðarflan ef ekki verði kosið í haust og gefur ekki mikið fyrir skrif Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
26. júlí 2016
Birgitta Jónsdóttir, Oddný Harðardóttir og Katrín Jakobsdóttir útiloka allar samstarf við Sjálfstæðisflokk eftir næstu kosningar.
Útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
Forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Formaður VG og þingflokksformaður Pírata segja flokkinn hafa stimplað sig frá samstarfi með því að útiloka kerfisbreytingar.
26. júlí 2016
Efast um haustkosningar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir það geta orkað tvímælis að hafa kosningar í haust eins og lofað hefur verið. Þingmaður Sjálfstæðisflokks tekur undir sjónarmiðið. Sigmundur segir vilja allt sem þurfi til að ríkisstjórnin framfylgi 4 ára áætlun sinni.
26. júlí 2016
Þingmennirnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Birgitta Jónsdóttir vilja halda áfram á Alþingi. Helgi Hrafn Gunnarsson ætlar hins vegar að segja skilið við pontuna.
Barátta framundan hjá Pírötum
Að minnsta kosti fjórir ætla að gefa kost á sér til að leiða lista Pírata í Reykjavík. Birgitta Jónsdóttir ætlar að halda áfram og Jón Þór Ólafsson er að íhuga framboð.
12. júlí 2016
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, eru bæði bjartsýn á að flokkar þeirra njóti brautargengi í komandi kosningum.
Flokkur fólksins og Alþýðufylkingin ætla í öll kjördæmi
Flokkur fólksins og Alþýðufylkingin ætla að bjóða fram til Alþingis í öllum kjördæmum. Formenn eru bjartsýnir á komandi kosningar. Alls ætla 11 framboð að bjóða fram í öllum kjördæmum.
10. júlí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur ekki viljað ákveða tiltekna dagsetningu fyrir komandi kosningar þar til yfirsýn fæst um þá daga sem framundan eru á Alþingi í ágúst.
Engin kosningadagsetning fyrr en í haust
Engin dagsetning fyrir kosningar verður ákveðin fyrr en þing verður hafið á ný. Framsóknarmenn vilja ekki ákveða dagsetningu fyrr en mál eru afgreidd. Frumvarp um afnám verðtryggingar er væntanlegt. Sigmundur Davíð ætlar að halda áfram.
8. júlí 2016
Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, segir málefni flokksins tilbúin en kjördæmaráð geti síðan lagt áherslu á sín málefni.
Dögun býður fram í öllum kjördæmum
Dögun ætlar að bjóða fram til Alþingis í annað sinn í komandi kosningum. Flokkurinn hefur mælst með undir eitt prósenta fylgi. Formaðurinn vonast til þess að kosningar munu ekki snúast um skoðanakannanir eins og í forsetakosningum.
6. júlí 2016
Gunnar Hrafn Jónsson sagði upp á Fréttastofu RÚV um helgina til að ganga til liðs við Pírata.
Gunnar Hrafn sækist eftir 2. sæti hjá Pírötum
5. júlí 2016
Brynhildur (A), Einar K. (D), Frosti (B), Hanna Birna (D), Helgi Hrafn (Þ), Katrín (S), Kristján (S), Páll Jóhann (B), Róbert (A), Sigrún (B), Vigdís (B) og Ögmundur (V) ætla öll að hætta á Alþingi.
Framsókn missir flesta þingmenn burt
Flestir þingmenn sem ætla að hætta eftir þetta kjörtímabil eru í Framsóknarflokknum. Aðeins einn þingmaður innan VG ætlar að hætta. Sjálfstæðisflokkur missir reynslumikla þingmenn frá borði.
4. júlí 2016
Ekki er komin dagsetning fyrir kosningar í haust, en búist er við því að þær fari fram í október.
Misríkir flokkar á leið í baráttu
Fjárhagsstaða stjórnmálaflokkanna er misgóð fyrir komandi kosningar. Flestir flokkar hafa unnið að því að borga niður skuldir og safna fé. Píratar eru skuldlausir og ætla að reka margfalt dýrari kosningabaráttu en síðast.
4. júlí 2016
Gunnar Hrafn Jónsson hefur starfað á Fréttastofu RÚV í átta ár en hefur nú sagt upp störfum.
Hættir á RÚV og fer í Pírata
Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður á erlendri deild Fréttastofu RÚV, hefur sagt starfi sínu lausu til að hella sér út í pólitíkina. Hann ætlar að ganga til liðs við Pírata.
1. júlí 2016
Helgi Helgason formaður segir flokkinn hafa fengið fjölmargar stuðningsyfirlýsingar frá Íslendingum á Norðurlöndunum.
Þjóðernisflokkur ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum
Íslenska þjóðfylkingin ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi Alþingiskosningum. Flokkurinn leggur áherslu á herta innflytjendalöggjöf og bann við iðkun íslam. Formaður flokksins segist ekki vilja tvímenningu í landinu. Aðalfundur var í fyrradag.
1. júlí 2016
Einar Brynjólfsson framhaldsskólakennari leiðir lista Pírata í Norðausturkjördæmi.
Tveir framboðslistar klárir í Norðausturkjördæmi
Framboðslistar Vinstri grænna og Pírata í Norðausturkjördæmi hafa nú litið dagsins ljós. Framhaldsskólakennari frá Akureyri leiðir lista Pírata eftir kosningu flokksmanna. Björn Þorláksson segir klíkuskap hafa ráðið því að hann hafnaði neðarlega á lista.
28. júní 2016
Þjóðvegir eru víða slitnir og viðhaldi á þeim ábótavant.
Vegakerfið er vanfjármagnað að mati samgöngunefndar
Umhverfis- og samgöngunefnd segir samgöngumál vanfjármögnuð í drögum að þingsályktunartillögu um samgönguáætlun áranna 2015 - 2018.
13. júní 2016
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, eru allir á einu máli um að samningar skulu standa.
Formenn innan BÍ standa með búvörusamningum
Formenn stærstu aðildarfélaga innan Bændasamtaka Íslands segjast allir standa með búvörusamningunum. Þeir setja spurningamerki við aðferðir stjórnsýslunnar og velta upp hvort ráðherrar hafi verið umboðslausir við undirritun.
13. júní 2016
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi, ætlar að leggja fram frumvarp sem koma á í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar svokölluðu.
Undirbýr frumvarp til að aftra lokun flugbrautarinnar
11. júní 2016
Skuldaleiðréttingin, sem felur í sér millifærslu á 80 milljörðum króna til hluta Íslendinga, var kynnt í nóvember 2014. Enn er beðið svara við því hvernig hún skiptist.
Hafa enn ekki svarað spurningum um Leiðréttinguna
10. júní 2016
Hanna Birna hættir í pólitík
7. júní 2016
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Magnús Lyngdal Magnússon og Elliði Vignisson hafa verið sterklega orðuð við framboð.
Stór nöfn hugleiða framboð fyrir Sjálfstæðisflokk
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, ætlar að bjóða sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Magnús Lyngdal hefur verið sterklega orðaður við framboð fyrir flokkinn. Elliði Vignisson íhugar einnig framboð.
6. júní 2016
Allir þingmenn Pírata eru flutningsmenn þingsályktunartillögunnar.
Píratar vilja slíta samningi við kirkjuna
Þingflokkur Pírata vill að ríkisstjórnin segi upp samningi ríkisins við þjóðkirkjuna um laun presta og kirkjujarðir. Ríkið hefur greitt yfir 33 milljarða til kirkjunnar frá því að samkomulagið tók gildi árið 1997.
2. júní 2016
Níu þingmenn ætla að hætta
Níu sitjandi þingmenn, þar af einn ráðherra, nefndarformaður og forseti Alþingis, ætla að hætta á þingi eftir núverandi kjörtímabil. Tveir öflugir Framsóknarmenn úr Reykjavíkurkjördæmi norður ætla segja skilið við Alþingi.
2. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson tók við sem forsætisráðherra af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni 7. apríl.
Fylgi Framsóknarflokks ekki minna á árinu
Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mest fylgis samkvæmt nýjustu kosningaspá. Allir flokkar tapa fylgi eða standa í stað utan Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.
28. maí 2016
Ríkisráðsfundur 1988: Svavar Gestsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmundur Bjarnason, Steingrímur Hermannsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Baldvin Hannibalsson.
Hálfur milljarður í eftirlaun til ráðherra og þingmanna
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins greiddi hálfan milljarð króna í eftirlaun til 231 fyrrverandi þingmanna í fyrra. Meðaleftirlaun 48 fyrrverandi ráðherra voru 330.000. Taki fólk annað starf á vegum ríkisins dragast eftirlaunin frá launum.
24. maí 2016
Alþingi hefur nú tuttugu almenna þingfundardaga til stefnu til að samþykkja 49 stjórnarfrumvörp sem bíða afgreiðslu.
Stóru málin bíða og þingklukkan tifar
49 stjórnarfrumvörp bíða samþykktar á Alþingi, en 14 eru enn ekki komin inn til þingsins. Búið er að samþykkja 36 stjórnarfrumvörp á núverandi þingi. Ólöf Nordal hefur lagt fram flest mál. Ekkert bólar á dagsetningu fyrir kosningar.
20. maí 2016
Davíð Oddsson getur ekki afsalað sér launum sem forseti Íslands. Hann ræður hins vegar hvað hann gerir við launin sín, nái hann kjöri.
Forseti getur ekki afsalað sér launum
Hvorki ráðherrar né forseti Íslands geta afsalað sér launum fyrir vinnu sína. Skrifstofustjóri Kjara- og mannauðssýslu ríkisins segir að ríkinu beri að greiða embættismönnum laun. Ögmundur Jónasson segist hafa afsalað sér ráðherralaunum í fjögur ár.
18. maí 2016
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í þingsal.
Píratar tapa enn fylgi
17. maí 2016
Ólína harðorð um „karlpeninginn“ í Samfylkingunni
Þingmaður Samfylkingar er harðorð í garð flokksbræðra sinna sem hún segir keppast við að boða dauða flokksins nema þeir fái að stjórna honum. „Ég bið flokknum vægðar gegn þessum sjálfsmorðsárásum örvæntingarfullra formannsframbjóðanda," segir hún.
13. maí 2016
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýrri könnun.
Sjálfstæðisflokkur stærstur með 31,3 prósent
Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur í nýrri könnun 365. VG mælast með tæp 20 prósent, en Framsóknarflokkur og Samfylking eru í sögulegum lægðum.
12. maí 2016
Flug Pírata virðist vera að lækka eftir afhjúpun Panamaskjalanna - þó að flokksmenn hafi hvergi verið nefndir í því samhengi.
Píratar tapa mest á Panamaskjölunum
Píratar mælast með 27 prósenta fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi og hafa ekki mælst eins lágt í heilt ár. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi síðan í byrjun apríl. Fylgið haggast ekki hjá Samfylkingu.
3. maí 2016
Katrín Júlíusdóttir (13 ár á þingi), Einar K. Guðfinnsson (25 ár á þingi), Ögmundur Jónasson (20 ár á þingi), Páll Jóhann Pálsson (3 ár á þingi) og Sigrún Magnúsdóttir (3 ár á þingi) ætla að róa á önnur mið á næsta kjörtímabili.
Reynsluboltar hætta á þingi
Forseti Alþingis, einn núverandi ráðherra og tveir fyrrverandi ráðherrar ætla að hætta þingsetu eftir þetta kjörtímabil. Enn er ekki komin dagsetning fyrir haustkosningar.
3. maí 2016
Árni Páll Árnason hefur verið formaður Samfylkingarinnar síðan 2013.
Árni Páll vill vera formaður áfram
Árni Páll Árnason sækist eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag.
28. apríl 2016
Þingmaðurinn segir „já"
Stormasamt kjörtímabil virðist ekki hafa blásið viljann úr sitjandi þingmönnum til að gefa kost á sér áfram í komandi Alþingiskosningum. Flestir segjast vilja halda áfram, þó margir séu enn óákveðnir. Kjarninn kannaði afstöðu þingmanna fyrir kosningarnar.
22. apríl 2016
Sigrún Magnúsdóttir tók við embætti umhverfisráðherra í lok árs 2014.
Sigrún Magnúsdóttir ætlar að hætta á þingi
Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu Alþingiskosningum. Hún segir tímabært að einhver yngri taki við þeim góðu málum sem Framsóknarflokkurinn hefur verið að vinna að.
18. apríl 2016